Greinar miðvikudaginn 9. ágúst 2017

Fréttir

9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Af og til er óskað eftir öðrum bílstjóra

Konan sem hafði samband við Jafnréttisstofu á dögunum eftir að hafa verið skipt út fyrir karlkyns rútubílstjóra að ósk farþega var verktaki hjá Hópbílum hf. Þetta staðfestir Kári Jónasson, starfandi varaformaður stjórnar Félags leiðsögumanna. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð

Aldrei fleiri farþegar í einum mánuði

Í júlí flutti Icelandair 540 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 10% fleiri en í júlí á síðasta ári. Þetta eru flestir farþegar í einum mánuði frá stofnun félagsins, að því er fram kemur í frétt frá fyrirtækinu. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ásdís í 11. sæti í spjótkasti á HM í London

Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni hafnaði í 11. sæti í spjótkasti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í gær. Ásdís kastaði lengst 60,16 metra í úrslitum á Ólympíuleikvanginum en kastaði 63,06 metra í undankeppninni. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ástæður lögreglu haldgóðar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúar Barnaverndarstofu funduðu í gær vegna myndbirtingar lögreglu af pilti á barnsaldri í tengslum við rannsókn á meintu kynferðisbroti gagnvart ungum dreng í Breiðholtslaug í síðustu viku. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

BHM og ríki hafa 3 vikur til stefnu

Kjaraviðræður ríkisins og aðildarfélaga BHM munu væntanlega fara í fullan gang á næstu dögum eftir sumarleyfin. Viðræðuáætlanir gera ráð fyrir að samningar verði gerðir í þessum mánuði að sögn Guðmundar H. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Bílaleigubifreiðum fjölgar enn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Aldrei hafa fleiri bílaleigubifreiðar verið skráðar hjá Samgöngustofu en þær voru 26.293 hinn 1. ágúst síðastliðinn, en frá sama mánaðardegi í fyrra fjölgaði í heildina um 4.608. Af skráðum bílaleigubifreiðum eru 25. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð

Borgarfulltrúar af fjöllum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Agnes Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Perlu norðursins, segir bæði borgarstjóra og framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkurborgar hafa vitað að til stæði að taka gjald fyrir aðgang að útsýnispalli Perlunnar. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 523 orð | 4 myndir

Borgin vissi en fulltrúar ekki

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ég minnist þess ekki að rætt hafi verið um gjaldtöku á útsýnispallinn, heldur að almenningi yrði einmitt tryggt aðgengi þar að. Meira
9. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Brigitte verður ekki formleg forsetafrú

Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hyggst hætta við áform sín um að setja á laggirnar formlegt embætti forsetafrúar en hann lýsti því yfir í aðdraganda forsetakosninganna fyrr á árinu að hann ætlaði að skapa „raunverulega stöðu“ fyrir... Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Clapton landaði stórlaxi

Breski tónlistarmaðurinn Eric Clapton landaði 105 cm löngum laxi í Vatnsdalsá í Austur-Húnavatnssýslu á föstudag. Viðureignin tók fjörutíu mínútur og um tíma var óljóst hvor myndi hafa betur enda laxinn sprækur. Meira
9. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Eru enn að bera kennsl á látna

Læknar hafa borið kennsl á karlmann sem lét lífið í árásunum á tvíburaturnana í New York 11. september 2001. Maðurinn er 1.641. fórnarlambið sem borin hafa verið kennsl á eftir hryðjuverkaárásirnar, en alls létu 2.753 manns lífið í árásunum. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fjallkonan leidd til sætis í Gimli

Við hátíðarhöld Íslendingadagsins í Gimli í Winnipeg í Kanada á mánudaginn var íslenska fjallkonan leidd til hásætis af fylgdarmanni. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð | 2 myndir

Fjölmenni í 100 ára afmæli

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Anna Hallgrímsdóttir fagnaði 100 ára afmæli sínu með vinum og vandamönnum í kirkju- og menningarstöð Eskifjarðar á mánudaginn. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð

Forsetahjónin heimsækja Mosfellsbæ

Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, fara í opinbera heimsókn upp í Mosfellsbæ í dag, miðvikudaginn 9. ágúst, og stendur heimsóknin í einn dag. Heimsóknin er í tilefni af þrjátíu ára afmæli bæjarins sem fékk kaupstaðarréttindi 9. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í Kirkjustræti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það er ekki á hverjum degi sem byggingar rísa sunnanvert við Kirkjustræti í Reykjavík. Nú er á vegum Alþingis verið að endurbyggja millibyggingu milli tveggja sögufrægra timburhúsa. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Færri þurfa fjárhagsaðstoð

Þiggjendum fjárhagsaðstoðar Reykjavíkurborgar hefur fækkað um 15% á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í tölum frá velferðarsviði borgarinnar. Í fyrra greiddi borgin tæpa 2,5 milljarða króna í fjárhagsaðstoð til... Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Gleðirendurnar marka upphaf Hinsegin daga

Hinsegin dagar í Reykjavík hófust formlega í gær. Sú hefð hefur skapast að mála gleðirendur í litum regnbogans á götuna á fyrsta hátíðardegi og í ár eru rendurnar við inngang Ráðhúss Reykjavíkur. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Golli

Í fullu tungli Þyrlu ber við fullt tungl á flugi í fallegu sumarveðri í grennd við Reykjavík í fyrrakvöld. Umferðartími tunglsins um jörðina miðað við sólina er um það bil 29,53... Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

Hafnarstræti 17 í endurnýjun lífdaga

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að endurbyggingu Hafnarstrætis 17. Húsið verður hluti af Reykjavík Consulate Hótel í Hafnarstræti 17-19 sem Icelandair Hótel munu reka. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð

Hitabylgjur munu taka sinn toll

Halldór Björnsson, sérfræðingur í loftslagsmálum á Veðurstofu Íslands, segir að ný spá vísindamanna um að öfgar í veðurfari, einkum miklar hitabylgjur, geti leitt til dauða allt að 150 þúsund Evrópubúa á ári um næstu aldamót, sé ekki galin sviðsmynd... Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kona fer í stríð á þakinu á Hótel Borg

Tökur á kvikmyndinni Kona fer í stríð hófust á dögunum og í gær var kvikmyndað á þakinu á Hótel Borg. Áætlað er að tökur taki um átta vikur. Benedikt Erlingsson leikstýrir myndinni og er þetta önnur kvikmyndin sem Benedikt leikstýrir. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Maðurinn sem fann upp hjólið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Halldór Pálsson, starfsmaður Íslandsbanka til 37 ára, hefur farið flestra ferða sinna hjólandi lengur en elstu menn muna eða í nær hálfa öld. Hann hjólar í vinnuna og sér til skemmtunar heima og erlendis um 4. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Meiri eftirspurn eftir gæðum

Gunnlaugur hefur trú á að vinna við undirbúninginn að mögulegum útflutningi á grænmeti muni standa fram á næsta ár. Þetta taki allt sinn tíma en ef ráðist yrði í mikinn útflutning gætu grænmetisbændur þurft að byggja meira hér innanlands. Meira
9. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Meirihlutinn ósáttur við vinnubrögðin

Meirihluti Breta er ósáttur við það með hvaða hætti ríkisstjórn Bretlands hefur haldið á málum varðandi útgöngu landsins úr Evrópusambandinu, eða 61%. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem fyrirtækið ORB gerði. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Óku utan vegar á Breiðamerkursandi

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is „Við vorum á kaffistofu við Fjallsárlón og rákum augun í bíl sem var utan slóða, svona 250 metra frá 500 bíla stæði. Meira
9. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Óttast kosningasvik í Kenía

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Forsetakosningar fóru fram í Kenía í gær en embættismenn og stjórnmálamenn biðluðu til þjóðarinnar að halda friðinn meðan á kosningunum stæði. Margir óttast að átök blossi upp. The Guardian greindi frá því að um 180. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Samheldni bæjarbúa í fyrirrúmi

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Útlit er fyrir fyrirtaks bæjarhátíð í sveitarfélaginu Árborg, að sögn Guðjóns Bjarna Hálfdánarsonar skipuleggjanda, en hátíðin Sumar á Selfossi hefst í dag og stendur til sunnudags. Fer bæjarhátíðin fram í 23. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Sig og skemmdir í Hlíðarhvammi

Nokkuð óvenjulegt ástand er nú í Hlíðarhvammi í Kópavogi, en þar hefur vatn tekið upp á því að flæða undir malbikið í götunni í miklum mæli með tilheyrandi skemmdum og sigi á götunni. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Skráðar bílaleigubifreiðar aldrei fleiri

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Aldrei hafa skráðar bílaleigubifreiðar verið fleiri hjá Samgöngustofu en þær voru 26.293 hinn 1. ágúst síðastliðinn. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 671 orð | 2 myndir

Spá fjölda dauðsfalla vegna veðurfarsöfga

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Dökk mynd er dregin upp af mögulegri þróun veðurfars í Evrópu á næstu áratugum í nýrri rannsókn sem birt var á dögunum í Planetary Health , einni af vefútgáfum vísindaritsins The Lancet . Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Stefna að sýningu um Hornstrandir

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Stefnt er að því sýning um Hornstrandir verði opnuð á Ísafirði og reist verði sérstakt hús fyrir sýninguna innan tíðar. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð

Sú elsta er 43 ára gömul

Elsta bifreið sem skráð er sem bílaleigubifreið var nýskráð á þessu ári, en hún er fornbifreið af 1974 árgerð. Ein bifreið er frá 1984, tvær frá 1987 og fjórar frá 1991. Fjórar eru frá 1992 og ein frá 1993. Aðeins rúmlega 2. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Telja hættuna vera hverfandi

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Það er enginn að skoða þetta,“ segir Guðmundur H. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Undirbúa útflutning á grænmeti

Vonir standa til að hægt verði að hefja útflutning og sölu á íslensku grænmeti í Danmörku eftir um það bil eitt ár ef áætlanir og undirbúningsvinna gengur eftir. Meira
9. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Vilja ekki fara of snemma

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is „Við ætlum ekki að fara fyrr en í byrjun september,“ segir Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. í Grindavík, um fyrirhugaðar túnfiskveiðar fyrirtækisins. Meira

Ritstjórnargreinar

9. ágúst 2017 | Leiðarar | 601 orð

Áfangasigur

Samstaða náðist um helgina gegn ógnarstjórninni í Norður-Kóreu Meira
9. ágúst 2017 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Sjálfskapaður húsnæðisvandi

Nú þegar líður á seinni hlutann af sumrinu fara umræður um stjórnmálin að glæðast. Sveitarstjórnarmálin verða óhjákvæmilega meira áberandi á næstu mánuðum en verið hefur þar sem sveitarstjórnarkosningar fara fram næsta vor. Í samtali við mbl. Meira

Menning

9. ágúst 2017 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Balkanskagatónar í Norræna húsinu

Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 og eru þeir hluti af nýrri tónleikaröð hússins. Hljómsveitin leikur blöndu af tónlist frá Balkanskaganum. Meira
9. ágúst 2017 | Tónlist | 1361 orð | 2 myndir

„Ég leik ekki á neinum aulatónleikum“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hið kunna og margverðlaunaða tríó bandaríska djasspíanistans Freds Hersch kemur fram á tónleikum á Jazzhátíð Reykjavíkur í Eldborgarsal Hörpu á laugardagskvöldið kemur, klukkan 20.30. Meira
9. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 103 orð | 2 myndir

Dunkirk gefur ekkert eftir

Stríðs- og hetjumyndin Dunkirk í leikstjórn Christophers Nolan er sú kvikmynd sem mestum miðasölutekjum skilaði um nýliðna helgi, þriðju vikuna í röð. Meira
9. ágúst 2017 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Fyrsta ópera Daníels frumsýnd í Árósum

Ný ópera eftir tónskáldið og hljómsveitastjórann Daníel Bjarnason og sú fyrsta sem hann semur, Brødre, verður frumflutt í Jósku óperunni í Árósum eftir viku, miðvikudaginn 16. ágúst. Meira
9. ágúst 2017 | Tónlist | 320 orð | 2 myndir

Ganga, ný sönglög, hollensk stjarna og svifið á vit fortíðar

Djassganga niður Laugaveg í markar upphaf Jazzhátíðar Reykjavíkur sem sett verður í 28. sinn í dag. Í ár fer Samúel Jón Samúelsson fyrir göngunni og líkt og síðustu ár verður lagt af stað frá plötuversluninni Lucky Records við Hlemm kl. Meira
9. ágúst 2017 | Bókmenntir | 277 orð | 1 mynd

J.K. Rowling skýst aftur á tekjutoppinn

J.K. Rowling, hinn góðkunni höfundur Harry Potter-bókanna ástsælu, trónir nú aftur efst á lista yfir ríkustu rithöfunda heims eftir að hafa dottið af honum árið 2008. Frá þessu er sagt á vefsíðu The Guardian . Meira
9. ágúst 2017 | Tónlist | 294 orð | 1 mynd

Krabbinn úr Wood

Ronnie Wood, gítarleikari hljómsveitarinnar Rolling Stones, greindist með lungnakrabbamein fyrr á árinu. Frá þessu er greint á vefsíðu The Guardian . Meira
9. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

Leikarinn sem lék Godzilla látinn

Japanski leikarinn Haruko Nakajima er látinn, 88 ára að aldri. Nakajima lék ófreskjuna Godzilla í 12 kvikmyndum um hana og einnig í hinni sígildu kvikmynd Akira Kurosawa, Sjö samúræjar , auk fjölda japanskra stríðsmynda. Meira
9. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 219 orð | 1 mynd

Njósnari, hrollvekjandi dúkka og mannshvarf

Atomic Blonde Þegar breskur njósnari er myrtur í Berlín rétt fyrir fall múrsins ákveður leyniþjónustan MI6 að senda á vettvang sinn besta starfskraft, hina eitilhörðu Lorraine Broughton (Charlize Theron). Meira
9. ágúst 2017 | Tónlist | 447 orð | 1 mynd

Tími til kominn hjá Ólafi Jónssyni

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Ætli það sé ekki framtaksleysi, þótt það hljómi kannski niðurdrepandi. Ég var bara ekki búinn að kýla á það,“ segir Ólafur Jónsson um ástæðu þess að hann hafi ekki gefið út plötu fyrr en nú. Meira
9. ágúst 2017 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Þráðbeinn fréttamaður

Það er rosalegur maður, Jóhann K. Jóhannsson, fréttamaður á Stöð 2 og Bylgjunni. Þau tíðindi hafa varla orðið í íslensku þjóðlífi undanfarna mánuði að hann hafi ekki verið á vettvangi – í beinni. Ég meina, maðurinn er alls staðar. Meira

Umræðan

9. ágúst 2017 | Pistlar | 480 orð | 1 mynd

Eplið forboðna

Ég nefndi um daginn vangaveltur bandaríska blaðamannsins Eliots Weinbergers um sköpunarsögurnar sem finna má í Bilbíunni, því eins og flestir hafa eflaust áttað sig á byrjar Gamla testamentið, 1. Mósebók, með tveimur slíkum sögum. Meira
9. ágúst 2017 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Græðgin stjórnar borginni

Eftir Jón Ragnar Ríkharðsson: "Það er stefna Sjálfstæðisflokksins að okrinu af hálfu Reykjavíkurborgar linni og að borgaryfirvöld hafi að leiðarljósi tillitssemi og skilning." Meira
9. ágúst 2017 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Hið „nýja Ísland“ –Viljum við það?

Eftir Sigurmund Gísla Einarsson: "Ég þykist vita að á bakvið tjöldin hafi snyrtilega klæddir gæslumenn hagsmunaafla þrýst mjög á að gefinn yrði afsláttur af reglunum." Meira
9. ágúst 2017 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Hvernig getum við bætt kirkjuna í dag?

Eftir Solveigu Láru Guðmundsdóttur: "Fólk á öllum aldri er hvatt til að móta og setja fram sínar hugmyndir um hvernig kirkjan og Guð eru fyrir þeim í nútímasamfélagi." Meira
9. ágúst 2017 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Skotgrafir á kosningavetri

Eftir Óla Björn Kárason: "Á kosningavetri verður ekki aðeins tekist á um fjárlög og fjölmörg loforð (til að fá prik fyrir sveitarstjórnarkosningar) heldur einnig um fiskeldi." Meira

Minningargreinar

9. ágúst 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1563 orð | 1 mynd | ókeypis

Elis Guðjónsson

Elis Guðjónsson fæddist 9. ágúst 1931. Hann lést 20. desember 2016.Útför hans fór fram 29. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2017 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Elis Guðjónsson

Elis Guðjónsson fæddist 9. ágúst 1931. Hann lést 20. desember 2016. Útför hans fór fram 29. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2017 | Minningargreinar | 4175 orð | 1 mynd

Erla Scheving Thorsteinsson

Erla Scheving Thorsteinsson fæddist í Reykjavík 2. mars 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 30. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Magnús Scheving Thorsteinsson forstjóri og Laura Gunnarsdóttir Havstein húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1006 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Scheving Thorsteinsson

Erla Scheving Thorsteinsson fæddist í Reykjavík 2. mars 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 30. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Magnús Scheving Thorsteinsson forstjóri og Laura Gunnarsdóttir Havstein húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2017 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

Guðjón Róbert Ágústsson

Guðjón Róbert Ágústsson fæddist í Reykjavík 11. september 1948. Foreldrar hans voru Ágúst Þór Guðjónsson, f. 7. maí 1923, d. 22. apríl 1992, og Guðný Aradóttir, f. 2. september 1920, d. 15. september 1995. Syskini Guðjóns Róberts eru Jón Ágústsson, f. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2017 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgason

Guðmundur Helgason fæddist 30. júní 1926. Hann lést 25. júlí 2017. Útför Guðmundar fór fram 4. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

Helga Jóhannsdóttir

Helga Jóhannsdóttir fæddist á Egilsstöðum 19. febrúar 1961. Hún lést 1. ágúst 2017 á Dyngju, Egilsstöðum eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar eru Unnur María Hersir, f. 9. mars 1929, d. 30. des. 2013, og Jóhann Stefánsson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2017 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Hulda Guðjónsdóttir

Hulda Guðjónsdóttir fæddist á Brimnesi, Langanesi, 7. desember 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 6. júlí 2017. Börn hennar og Daníels Gunnlaugssonar frá Eiði á Langanesi, f. 20. janúar 1905, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2017 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Ingþór Kjartansson

Ingþór Kjartansson fæddist í Reykjavík 20. maí 1950. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 6. júlí 2017. Foreldrar hans voru Kjartan A. Kristjánsson bifreiðastjóri, f. 19. apríl 1912, d. 7. september 1994, og Þóra Þórðardóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1410 orð | 1 mynd

Karl Einarsson

Karl fæddist að Fagurhlíð í Sandgerði 8. júlí 1936. Hann lést á Nesvöllum í Reykjanesbæ 27. júlí 2017. Foreldrar hans voru Ólína Jónsdóttir, f. 24.9. 1899, d. 27.12. 1980, og Einar H. Magnússon, f. 8.2. 1902, d. 27.10. 1985. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Pálmar Þorsteinsson

Pálmar Þorsteinsson fæddist í Sandgerði 8. september 1934. Hann lést á Landspítalanum 27. júlí 2017. Foreldrar hans voru Guðrún Benediktsdóttir, f. 9. október 1912, d. 20. nóvember 1972, og Þorsteinn Pálsson, f. 8. júní 1909, d. 12. febrúar 1944. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Hagar lækkuðu um 7% eftir afkomuviðvörun

Hagar lækkuðu um 7% í gær í kjölfar afkomuviðvörunar. Gengið hefur lækkað um 34% frá opnun Costco í maí. Samstæðan birti sína aðra afkomuviðvörun á einum mánuði eftir lok markaða á föstudag. Meira
9. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 351 orð | 2 myndir

Hagnaður Toyota jókst um 55% í 692 milljónir króna

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hagnaður Toyota á Íslandi, sem einnig selur Lexus, jókst um 55% á milli ára og nam 692 milljónum króna á liðnu ári. Stjórn leggur til að greiddar verði 200 milljónir króna í arð til hluthafa. Meira
9. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Lesa í ummæli Más að vextir fari lækkandi

Greiningardeild Arion banka túlkar ummæli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra í viðtali við Bloomberg á þá vegu að vænta megi frekari vaxtalækkunar. Meira

Daglegt líf

9. ágúst 2017 | Daglegt líf | 204 orð | 1 mynd

Aldamótabörnin eru duglegri en talið hefur verið

Ef leitað er að orðinu aldamótabörnin (e. millennials) er líklegt að orðið „leti“ sé eitt af þremur efstu orðunum. Meira
9. ágúst 2017 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Glitrandi tússlitamyndir og þaralistaverk Rúnu K. Tetzchner

Listamaður ágústmánaðar á bókasafni Garðabæjar er Rúna K. Tetzchner. Rúna starfar við listir og fræði. Hún er með BA-próf í íslensku og MA-nám í norrænni trú frá Háskóla Íslands. Rúna á að baki sjö ára nám í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Meira
9. ágúst 2017 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Hagnýtt og skapandi nám

Erla starfaði í sjö ár í The Mount Champhill-skólanum. Camphill-hreyfinginn var stofnuð í Aberdeen í Skotlandi 1939 og starfar í anda Rudolfs Steiners. Einn af stofnendum hreyfingarinnar var barnalæknirinn dr. Meira
9. ágúst 2017 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Kynvillt á Klambratúni

Fjórða árið í röð á Hinsegin dögum mun gleðin taka völd á Klambratúni þegar Íþróttafélagið Styrmir býður upp á leiki, keppni og grill. Kynvillt á Klambratúni er yfirskrift viðburðarins sem hefst kl. 17 í dag, miðvikudaginn 9. ágúst. Meira
9. ágúst 2017 | Daglegt líf | 1134 orð | 7 myndir

Listþerapía í anda mannspekistefnu

„Við leitumst við að tengja þau við jörðina, sálina og sig sjálf. Meira
9. ágúst 2017 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

. . . lærið að dansa salsa

Salsa Iceland býður byrjendum í ókeypis prufutíma í salsa kl. 19.30-20.30 í kvöld, miðvikudaginn 9. ágúst, í Oddsson, JL húsinu við Hringbraut. Eftir kennslustundina dunar svo dansinn til kl. 23.30. Meira
9. ágúst 2017 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Svo uppsker sem sáir

Trúlega hafa flestir sem rækta sínar eigin matjurtir þegar hafist handa við ágústverkin í garðinum. Í bókinni Garðrækt í sátt við umhverfið eftir Bella Linde og Lena Granefelt eru nokkur heilræði. Meira

Fastir þættir

9. ágúst 2017 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 f5 4. Bg2 Rf6 5. d3 0-0 6. e4 fxe4 7. dxe4 d6...

1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 f5 4. Bg2 Rf6 5. d3 0-0 6. e4 fxe4 7. dxe4 d6 8. Rge2 Rc6 9. 0-0 Kh8 10. f4 a5 11. b3 a4 12. bxa4 Be6 13. Hb1 Bxc4 14. Hxb7 e5 15. Rd5 Rd4 16. Rxd4 Bxf1 17. Bxf1 exd4 18. Rxc7 Dc8 19. Db3 Rxe4 20. Ba3 Hxa4 21. Meira
9. ágúst 2017 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

Adele styður við bakið á fórnarlömbum Grenfell-brunans

Adele bauð börnum sem urðu fórnarlömb eldsins í Grenfell-turninum á sérstaka sýningu á myndinni Despicable Me 3. Meira
9. ágúst 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Emanúel Máni Friðriksson fæddist 25. nóvember 2016. Hann vó...

Akureyri Emanúel Máni Friðriksson fæddist 25. nóvember 2016. Hann vó 4.032 g og var 53 cm á lengd. Foreldrar hans eru Aníta Ösp Waage Guðjónsdóttir og Friðrik Högnason... Meira
9. ágúst 2017 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Andrea Ýr Jónsdóttir

30 ára Andrea er úr Garðabænum en býr á Akranesi. Hún er hjúkrunarfræðingur á slysadeildinni þar. Maki : Rúnar Björn Reynisson, f. 1990, hönnuður hjá Skaganum 3X. Börn : Aríela, f. 2014. Foreldrar : Jón Yngvi Björnsson, f. Meira
9. ágúst 2017 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Bjarni Arason

30 ára Bjarni býr á Grenivík og vinnur ýmis störf hjá Grýtubakkahreppi. Maki : Þórunn Indíana Lúthersdóttir, f. 1984, framleiðslustj. hjá Pharmartica. Börn : Olgeir Máni, f. 2008, Sigurður Arnfjörð, f. 2010, Rósa Lind, f. 2010, Ari Logi, f. Meira
9. ágúst 2017 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Dugleg að prjóna á mannskapinn

Linda Jörundsdóttir hárgreiðslumeistari á 50 ára afmæli í dag. Linda er fædd og uppalin á Ísafirði og rekur Hársnyrtistofuna Lindu í Síðumúla 34 og einnig hárgreiðslustofu á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Meira
9. ágúst 2017 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Hrefna Björg Björnsdóttir

40 ára Hrefna er frá Hofsósi en býr á Akureyri. Hún vinnur hjá Fish & Chips og er nemi í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Börn : Aníta Ösp, f. 1997, og Hermann Svanur, f. 1999. Barnabarn : Emanúel, f. 2016. Faðir : Björn Níelsson, f. Meira
9. ágúst 2017 | Árnað heilla | 577 orð | 3 myndir

Landsleikjahæsta kona Íslands í handknattleik

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir fæddist 9. ágúst 1977 í Reykjavík og bjó þar fyrstu árin. Hún flutti síðan í Kópavog og hóf skólagöngu þar, í Snælandsskóla þar sem hún var í 1. og 2. bekk. Hún flutti svo í Breiðholtið og var í Breiðholtsskóla frá 3. Meira
9. ágúst 2017 | Í dag | 49 orð

Málið

Í viðtali var sagt að ferðamenn keyptu nú meira af vörum „með lága verðpunkta“. Hugtakið „verðpunktur“ er varla tamt almennum lesendum og getur þá virkað ruglandi. Meira
9. ágúst 2017 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Reykjavík Jökull Ingi Hauksson fæddist 9. ágúst 2016 kl. 23.03 og á því...

Reykjavík Jökull Ingi Hauksson fæddist 9. ágúst 2016 kl. 23.03 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.926 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Nanna Kristinsdóttir og Haukur Ingi Ólafsson... Meira
9. ágúst 2017 | Árnað heilla | 321 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Akranesi hinn 26. júlí 1985 og er hún dóttir hjónanna Jóns S. Stefánssonar og Sigrúnar Sigurgeirsdóttur. Meira
9. ágúst 2017 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Sinead O'Connor: Líf mitt snýst um það að deyja ekki

Írska söngkonan Sinead O'Connor setti myndskeið á Facebook-síðu sína þar sem hún segist hafa hugleitt sjálfsvíg undanfarin tvö ár. Meira
9. ágúst 2017 | Árnað heilla | 215 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Gunnar Þórðarson Marteinn Sigurólason 90 ára Kristín Björnsdóttir 85 ára Arnór Valgeirsson Jenný L. Meira
9. ágúst 2017 | Í dag | 279 orð

Undir bláhimni með Fíu á Sandi

Góður vinur Vísnahorns, Árni Blöndal á Sauðárkróki, sendi mér línu á laugardag. Tilefnið var limra eftir Fíu á Sandi sem birst hafði deginum áður. Meira
9. ágúst 2017 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Mótsagnir geta verið skemmtilegar og getur hent flesta að tala þannig að það gengur ekki upp. Víkverji minnist þess að í menntaskólaritgerð fyrir margt löngu leitaði hann lengi að orðalagi til að lýsa einhverju, sem honum þótti heldur ómerkilegt. Meira
9. ágúst 2017 | Í dag | 143 orð

Þetta gerðist...

9. ágúst 1851 Þegar fulltrúi konungs sleit Þjóðfundinum, sem staðið hafði í Reykjavík í rúman mánuð, reis Jón Sigurðsson upp og mótmælti því „í nafni konungsins og þjóðarinnar“. Meira
9. ágúst 2017 | Í dag | 19 orð

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í...

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. (Róm. Meira

Íþróttir

9. ágúst 2017 | Íþróttir | 80 orð

0:1 Mikkel Maigaard 7. með skoti af stuttu færi eftir misheppnað skot...

0:1 Mikkel Maigaard 7. með skoti af stuttu færi eftir misheppnað skot Gunnars Heiðars. 1:1 Geoffrey Castillion 83. með skoti af stuttu færi eftir flotta sendingu Dofra. Gul spjöld: Ozegovic (Víkingi) 33. (brot), Arnþór (Víkingi) 39. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 95 orð

1:0 Ólafur Valur Valdimarsson náði boltanum við vítateig eftir langt...

1:0 Ólafur Valur Valdimarsson náði boltanum við vítateig eftir langt útspark Árna Snæs Ólafssonar markvarðar, smeygði sér í gegn vörn KR og skoraði af öryggi. 1:1 Óskar Örn Hauksson 85. tók aukaspyrnu stutt frá hliðarlínu á miðjum vallarhelmingi ÍA. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 93 orð

1:0 Steven Lennon 52. með hnitmiðuðu skoti neðst í hornið eftir...

1:0 Steven Lennon 52. með hnitmiðuðu skoti neðst í hornið eftir misheppnaða hreinsun Valsmanna. 1:1 Patrick Pedersen 54. skilaði boltanum í markið frá miðri vítateigslínu eftir laglegt samspil við Guðjón Pétur Lýðsson. 2:1 Kristján Flóki Finnbogason 57. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

4 milljónir til Barnaspítalans

Í Leirdalnum Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Góðgerðargolfmót Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur og KPMG fór fram í gær á Leirdalsvelli. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Ásdís nærri bestu kösturum heims

HM Kristján Jónsson kris@mbl.is Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni hafnaði í 11. sæti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í London í gær. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

EM U18 kvenna B-deild í Dublin: B-riðill: Hvíta-Rússland – Danmörk...

EM U18 kvenna B-deild í Dublin: B-riðill: Hvíta-Rússland – Danmörk 20:0 Þýskaland – Albanía 105:38 Austurríki – Ísland 55:52 Staðan: Þýskaland 8, Hvíta-Rússland 8, Austurríki 6, Ísland 5, Albanía 5, Danmörk 0. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Enn dregst að skera úr um framtíð Gylfa

Enn virðist farsinn um hver vinnustaður íþróttamanns ársins, Gylfa Þórs Sigurðssonar, verður á næsta keppnistímabili í ensku knattspyrnunni ætla að lengjast. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Eru menn enn við samningaborðið?

Enskir fjölmiðlar þreytast ekki á að fjalla um viðræður Swansea og Everton um möguleg félagaskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar. Viðræðurnar hafa tekið langan tíma og Sky Sports flutti í gær óvæntar fréttir um að þeim hefði verið slitið. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

FH-ingar eru enn á lífi

Í Kaplakrika Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þeir gerast vart mikilvægari sigrarnir en Íslandsmeistarar FH unnu í gær þegar Hafnfirðingar tóku á móti toppliði Vals í stórleik 14. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

FH – Valur 2:1

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, þriðjudag 8. ágúst 2017. Skilyrði : Tíu stiga hiti, rigning og strekkingsvindur. Völlurinn mjög blautur. Skot : FH 10 (6) – Valur 8 (2). Horn : FH 7 – Valur 6. FH: (4-3-3) Mark: Gunnar... Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

FH neitaði að gefast upp í titilbaráttunni

FH komst upp í annað sæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu með gríðarlega mikilvægum sigri á Valsmönnum í toppslag í Kaplakrika í gærkvöld. Sigur hefði sett Val í afar góða stöðu í baráttunni um titilinn, en FH heldur enn í vonina. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Fór fremur hljóðlega upp heimslistann

Hinn 25 ára gamli Japani Hideki Matsuyama er ekki þekktasta nafnið í golfíþróttinni. Engu að síður er hann í 3. sæti heimslistans og hefur farið upp listann fremur hljóðlega. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Fækkað í EM-hópi Íslands

Landsliðþjálfarar karla í körfuknattleik hafa skorið niður æfingahóp sinn fyrir lokakeppni EM í Finnlandi um fjóra. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Kári Jónsson og Kristinn Pálsson eru ekki á leiðinni á EM að óbreyttu. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

HM U19 karla Leikið í Georgíu: Ísland – Japan 26:24 Mörk Íslands...

HM U19 karla Leikið í Georgíu: Ísland – Japan 26:24 Mörk Íslands: Teitur Örn Einarsson 10, Sveinn Andri Sveinsson 3, Birgir Örn Birgisson 3, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 3, Orri Freyr Þorkelsson 3, Sveinn José Rivera 2, Úlfur Gunnar Kjartansson 1,... Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

ÍA – KR 1:1

Norðurálsvöllur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, þriðjudaginn 8. ágúst 2017. Skilyrði : Stinningsgola að vestan um 6 m/s og mikil rigning. Völlurinn háll. Skot : ÍA 11 (6) – KR 4(2). Horn : ÍA 6 – KR 6. ÍA : (4-4-2) Mark : Árni Snær Ólafsson. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

ÍBV sjö mínútur frá sigri

Í Fossvogi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is ÍBV er enn í fallsæti í Pepsi-deild karla í knattspyrnu eftir 1:1 jafntefli gegn Víkingi í Víkinni í gær. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Íslensk veðrátta er eitt það óútreiknanlegasta í þessum heimi. Öll getum...

Íslensk veðrátta er eitt það óútreiknanlegasta í þessum heimi. Öll getum við verið sammála um það. Veðrið hefur áhrif á flest sem við gerum, sama hvort það er ferðalög, íþróttir eða hreinlega að fara út í búð. „Hverju á ég að búast við í dag? Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsí-deildin: Extra-völlurinn: Fjölnir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsí-deildin: Extra-völlurinn: Fjölnir – KA 18 Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó – Grindavík 19:15 Samsungv.: Stjarnan – Breiðablik 20 Úrvalsdeild kvenna, Pepsí-deildin: Kaplakriki: FH – Haukar 19:15 4. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

Lítið þekktur kylfingur í efsta sæti peningalistans

Golf Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Kylfingurinn Hideki Matsuyama er 25 ára gamall Japani og er í þriðja sæti heimslistans. Fæstir vita hver hann er, en hann leikur á PGA-mótaröðinni. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Megum ekki velta okkur of mikið upp úr þessu

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Það þarf mikið að gerast svo við komumst á toppinn, en við höfum fulla trú á okkur sjálfum,“ sagði Bergsveinn Ólafsson, leikmaður FH, eftir gríðarlega mikilvægan sigur Hafnfirðinga á Valsmönnum í 14. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur R. – ÍBV 1:1 ÍA – KR 1:1 FH...

Pepsi-deild karla Víkingur R. – ÍBV 1:1 ÍA – KR 1:1 FH – Valur 2:1 Staðan: Valur 1493226:1230 FH 1466223:1624 Stjarnan 1364329:1722 KR 1463523:2021 Grindavík 1363417:2221 Víkingur R. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 274 orð | 2 myndir

Skagamenn rifu sig í gang

Á Akranesi Stefan Stefánsson stes@mbl. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 454 orð | 4 myndir

Teitur Örn Einarsson skoraði tíu mörk og var markahæstur fyrir íslenska...

Teitur Örn Einarsson skoraði tíu mörk og var markahæstur fyrir íslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri í gær er liðið vann Japan, 26:24 í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Georgíu. Meira
9. ágúst 2017 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Víkingur R. – ÍBV 1:1

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 14. umferð, þriðjudag 8. ágúst 2017. Skilyrði : Rigning, smá rok og 8 stiga hiti. Völlurinn í glimrandi standi. Skot : Víkingur R. 12 (5) – ÍBV 8 (4). Horn : ÍBV 7 – Víkingur R. 9. Víkingur R . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.