Greinar laugardaginn 2. september 2017

Fréttir

2. september 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

10 þúsund manns með fjórum skipum

Fjögur skemmtiferðaskip voru samtímis í Sundahöfn á fimmtudaginn. Áætlaður farþegafjöldi þennan dag var 7.710 og í áhöfn 2.942 manns. Samtals eru þetta 10.652 manns. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Afhentu Bretum leynivopnið

Gylfi Geirsson, fyrrverandi loftskeytamaður og sprengjusérfræðingur Landhelgisgæslunnar og formaður öldungaráðs fyrrverandi Gæslumanna, afhenti í gær Simon Green, öðrum formanni Sjóminjasafnsins í Hull (Hull Maritime Museum) togvíraklippur. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Aldrei mælst hærri hiti

„Það er bara rosalega hlýtt loft sem gekk hérna yfir landið, kom úr suðri. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð

Áskriftarverð

Frá og með september hækkar verð á áskrift að Morgunblaðinu. Full mánaðaráskrift, sem felur í sér sjö blöð í viku, aðgang að vefútgáfu Morgunblaðsins, aðgang að Hljóðmogganum, auk snjalltækjaútgáfu, kostar nú 6.307 kr. Blað í lausasölu kostar 581 kr. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 274 orð

Baráttuhugur þótt á móti blási

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, segir að þrátt fyrir að það sé þungt hljóð í bændum sé hún ánægð með þann baráttuvilja og metnað sem þeir sýna. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Biðla til fólks að berjast gegn varasömum risahvönnum

Bjarnarkló og tröllakló eru meðal tegunda sem nýverið voru settar á lista Evrópusambandsins yfir ágengar framandi tegundir sem eru líklegar til að valda skaða. Meira
2. september 2017 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Börnin glödd á fórnarhátíð

Maður lætur börn hafa blöðrur við al-Agsa moskuna í Jerúsalem á fórnarhátíðinni Eid al-Adha, einni af helstu trúarhátíðum múslíma. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Eldisbleikjur sluppu í Hæðarlæk

Fiskistofa fékk ábendingu um það að morgni 30. ágúst sl. að mikið magn af bleikju væri að finna í Hæðarlæk í Skaftárhreppi við eldisstöð Tungulax ehf. Hæðarlækur rennur í Tungulæk sem er þekkt sjóbirtingsá. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Endurgerð Hafnarstrætis að ljúka

Framkvæmdum við endurgerð Hafnarstrætis, milli Pósthússtrætis og Tryggvagötu, er nánast lokið. Eftir er að tengja vatnsskúlptúr og gera minniháttar lagfæringar. Gert er ráð fyrir að lokið verði við að tengja vatnsskúlptúrinn í næstu viku. Meira
2. september 2017 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Endurreisnin í Texas tekur mörg ár

Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, sagði í gær að hreinsunar- og endurreisnarstarfið vegna flóðanna þar væri „margra ára verkefni“. Meira
2. september 2017 | Erlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Forsetakosningarnar ógiltar í Kenía

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hæstiréttur Kenía úrskurðaði í gær að ógilda bæri niðurstöður forsetakosninganna sem fram fóru fyrr í mánuðinum vegna fjölmargra annmarka á þeim. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

George

Speglun Hún var falleg myndin sem bátarnir og fjallið vörpuðu á spegilsléttan hafflötinn við höfnina á Suðureyri við Súgandafjörð í sumar enda stafalogn og kyrrð yfir... Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Glaðheimar rísa á stafrænum grunni

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Nýtt hverfi rís í Glaðheimum við Lindahverfi í Kópavogi þar sem áður voru reiðhöll og hesthús Hestamannafélagsins Gusts. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Góð tilbreyting frá kyrrsetunni

Laufey Soffía Finnsdóttir, sem starfar á verkfræðideild Icelandair, og Aðalsteinn Kornelíus Gunnarsson, verkefnastjóri í fjármáladeild, eru á meðal 16 starfsmanna sem taka þátt í leiksýningunni. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Grísalappalísa stígur á svið að nýju

Rokkhljómsveitin Grísalappalísa heldur í kvöld sína fyrstu tónleika í rúmt ár á KEX hosteli og hefjast þeir klukkan 21.30. Hljómsveitin vinnur nú að þriðju breiðskífunni og mun leika ný lög í bland við... Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 789 orð | 2 myndir

Grundvallarbreyting í verslun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall íslenskrar netverslunar af færslum Borgunar á Íslandi var 8% í ágúst. Til samanburðar var hlutfallið 5% í janúar 2015. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hafa ekki upplýsingar um fjöldann í kjararáði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kjara- og mannauðssýsla ríkisins hefur ekki tiltækar upplýsingar um fjölda þeirra launþega sem heyra undir kjararáð. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Hófleg uppskera og allt helst í hendur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Veðrið í sumar hefur verið ágætt og uppskeran í haust verður í meðallagi. Þegar framboð afurða er hóflegt kemur það fram í afurðaverði til okkar bænda. Meira
2. september 2017 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hóf störf árið 2010

Í hæstarétti Kenía sitja sjö dómarar og eru úrskurðir og dómar þeirra endanlegir og bindandi varðandi þau álitamál sem fara fyrir réttarkerfi landsins. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð

Hverfi sýnt á gagnvirku þrívíðu korti

„Þessi heimasíða er samstarfsverkefni þar sem bærinn og framkvæmdaaðilar taka sig saman og kynna hverfið sameiginlega,“ segir Theodóra S. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Hætta akstri til Þórshafnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er ljóst að sveitarstjórn Langanesbyggðar hefur verulegar áhyggjur af málinu. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ísland í efsta sæti í efnahagsmálum

Ísland trónir á toppi lista Positive Economy Index árið 2017, en niðurstaðan var kynnt á ráðstefnunni Global Positive Forum í París í gær. Staðallinn mælir árangur ríkja OECD í efnahagsmálum, með tilliti til ágætis efnahagsstefnu þeirra, m.a. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 508 orð | 4 myndir

Laxveiðin hefur vart staðið undir væntingum

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Laxveiðimenn sem rætt er við nú undir lok sumars hafa margir sömu sögu að segja; veiðin hefur verið frekar dauf. Og margt kemur til. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Leikhúskonur yfir fimmtugt og krínólín

Hópur leikkvenna sem kallar sig Leikhúslistakonur 50+ mun sýna leikhúsgjörninginn „Konur og krínólín“ þrisvar sinnum í Iðnó, á morgun, sunnudag, klukkan 17 og 20, og á þriðjudagskvöld klukkan 20. Meira
2. september 2017 | Erlendar fréttir | 132 orð

Líkur á að stjórnin sigri í kosningunum

Líklegt er að áfram verði borgaraleg stjórn í Noregi eftir þingkosningarnar 11. september, ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar fyrir norska ríkisútvarpið NRK. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Mikill vöxtur í öllum gróðri í sumar

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Þingeyjarsýsla Sumarið sem nú er á enda er eftirminnilegt fyrir það hve mikill vöxtur var í öllum gróðri. Heyskapur var með mesta móti og eiga margir bændur meiri hey en þeir hafa nokkru sinni átt. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Moses Hightower treður upp í Berufirði

Hljómsveitin Moses Hightower, sem hefur vakið athygli fyrir frumlega textagerð og sálarskotna popptónlist, kemur í kvöld fram á síðustu tónleikum sumarsins í tónleikaröðinni Sumar í Havarí. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð

Netverslun margfaldast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mánaðarleg velta innlendrar netverslunar hjá Borgun stefnir í rúma þrjá milljarða á haustmánuðum. Það yrði þreföldun frá janúar 2015. Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, áætlar þetta að beiðni blaðsins. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 574 orð | 9 myndir

Norður við baug

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þegar ekið er niður brekkuna af brúnum Tjörness tekur Kelduhverfið við. Vestast í sveitinni liggur vegurinn nærri lónum þar sem veiðist vel. Meira
2. september 2017 | Erlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Pútín segir hættu á átökum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í gær að mikil hætta væri á átökum á Kóreuskaga og hvatti til viðræðna við einræðisstjórnina í Norður-Kóreu til að reyna að fá hana til að hætta smíði eldflauga og kjarnavopna. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ráðherra friðar teistu

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur með reglugerð friðað teistu fyrir skotveiðum. Friðunin tók gildi í gær. Ákvörðun um friðun er tekin á grundvelli umsagna frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Umhverfisstofnun. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Sakamálið gegn Thomasi Olsen lagt í dóm í gær

Anna Lilja Þórisdóttir Skúli Halldórsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Fredrik Møller Olsen lauk í gær í Héraðsdómi Reykjaness. Er hann ákærður fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur 14. janúar sl. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Setja upp leikrit í háloftunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum aldrei sett upp leikrit í flugvél. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Sólúr og dvergar Völuspár

Heimskautsbaugur liggur nærri Hraunhafnartanga nyrst á Melrakkasléttu. Fyrir vikið er ekki úr vegi að tengja Raufarhöfn við þessa ósýnilegu línu, sem þó skiptir miklu máli í stjarnvísindum. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 263 orð

Starfsemin stöðvuð í bili

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Stöðugt fleiri byggja afkomuna á fiskeldi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fiskeldi hefur þegar haft mikil áhrif á sunnanverðum Vestfjörðum, í sveitarfélögum sem áður áttu undir högg að sækja. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Tafir á byggingu í Boðaþingi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nú þegar eru orðnar tafir á byggingu hjúkrunarheimilis við Boðaþing í Kópavogi vegna lögbanns á hönnunarsamkeppni hússins. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Tvíbent að fá nýjan veg

„Starfsemi í Vatnajökulsþjóðgarði og ferðaþjónustan hafa rennt styrkari stoðum undir atvinnu hér á svæðinu. Það munar um slíkt, núna þegar mikill vandi er uppi í sauðfjárbúskapnum sem þó hefur verið undirstaða í atvinnu hér á svæðinu. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

United Silicon stöðvað

Rekstur kísilvers United Silicon í Helguvík hefur verið stöðvaður af Umhverfisstofnun, á grundvelli laga um hollustuhætti og mengunarvarnir. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Utanríkisþjónustan lagi sig að breyttum aðstæðum

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kynnti í gær skýrslu og tillögur stýrihóps utanríkisráðuneytisins um framtíð utanríkisþjónustunnar. Tillögurnar eru 151 talsins og fjalla m.a. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Vilja opinbera rannsókn á OR-húsi

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa boðað að þeir muni á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur næsta þriðjudag flytja tillögu um að fram fari opinber rannsókn vegna milljarðatjóns sem orðið hefur á húsi Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
2. september 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Þurfa ekki að flýja yfir í Ármúlann

„Þetta eru mjög einföld hús og áttu einungis að vera til bráðabirgða, en síðan eru liðin yfir 40 ár og húsin því farin að gefa sig,“ segir Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri á rekstrarsviði Landspítala, og vísar í máli sínu til húsa 6 og 7... Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2017 | Leiðarar | 220 orð | 1 mynd

Formanninum er vorkunn

Logi Einarsson er bara formaður Samfylkingarinnar og þess vegna er skiljanlegt að hann muni ekki að Samfylkingin sat í ríkisstjórn hér á landi í 7 ár af síðustu 19. Meira
2. september 2017 | Leiðarar | 376 orð

Samstöðuna vantar

Nýjum ögrunum Norður-Kóreumanna er mótmælt en án aðgerða Meira
2. september 2017 | Leiðarar | 220 orð

Söguleg ákvörðun

Dómur í Kenía og viðbrögðin við honum bera vott um jákvæða þróun Meira

Menning

2. september 2017 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Alíslenskt sjónvarp

Hversu lengi þurfum við að bíða þar til sjónvarpsdagskrá RÚV verður alíslensk? Íslendingar eru núna flestir komnir með Netflix, hulu eða aðrar efnisveitur þar sem má nálgast flestallt nýtt og ferskt sjónvarpsefni frá Bandaríkjum og Bretlandi. Meira
2. september 2017 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Bókverk um hræringar í Eyjafjallajökli

Í Harbinger-sýningarsalnum á Freyjugötu 1, og í bókverkarýminu þar inn af, Bækur á bakvið, er nú um helgina sýning á verkinu Ground Motion Recordings og verkum því tengdum – innsetningu, teikningum og prenti – eftir höfundinn Lukas... Meira
2. september 2017 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Fjöldi verka á uppboði Gallerís Foldar

Fyrsta myndlistaruppboð haustsins í Galleríi Fold verður á mánudagskvöldið kemur, 4. september, og hefst klukkan 18 í húsnæði gallerísins við Rauðarárstíg. Verkin verða sýnd í Fold um helgina. Meira
2. september 2017 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Gjörningi Ragnars lýkur um helgina

Gjörningnum „Kona í e-moll“ á yfirlitssýningunni Guð, hvað mér líður illa með verkum Ragnars Kjartanssonar í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi lýkur á morgun, sunnudag. Meira
2. september 2017 | Leiklist | 116 orð | 1 mynd

Leiðsögn um List fyrir fólkið í dag

Leiðsögn um sýninguna List fyrir fólkið fer fram í Ásmundarsafni í dag, laugardag, kl. 15. Um er að ræða yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Meira
2. september 2017 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Leikhúslistakonur leiklesa Unu í Iðnó

Leikritið Una eftir Huldu Ólafsdóttur verður leiklesið í leikstjórn höfundar í Iðnó, fyrst í dag, laugardag, kl. 16 og aftur mánudaginn 4. september kl. 20. Meira
2. september 2017 | Leiklist | 246 orð | 1 mynd

Leikrit um tvo sólarhringa fyrir hrun

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 frumflytur í dag, laugardag, fyrri hluta nýs útvarpsleikrits eftir Jón Atla Jónasson sem ber heitið 48 . Verkið fjallar um efnahagshrunið á Íslandi haustið 2008 þar sem þrír stærstu íslensku viðskiptabankarnir urðu gjaldþrota. Meira
2. september 2017 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Sýningar sem ollu straumhvörfum í íslenskri list

Útgáfu bókarinnar Útisýningarnar á Skólavörðuholti 1967-1972 , eftir þær Ingu Ragnarsdóttur myndlistarmann og Kristínu G. Guðnadóttur listfræðing, verður fagnað í Ásmundarsal við Freyjugötu í dag, laugardag, klukkan 16. Meira
2. september 2017 | Myndlist | 1513 orð | 6 myndir

Tóm kallar eftir ljósi

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
2. september 2017 | Tónlist | 402 orð | 3 myndir

Þögnin endurheimt

Hljómsveitin VAR á tildrög sín hjá Júlíusi Óttari nokkrum og fljótlega slóst eiginkona hans Myrra Rós í lið með honum. Í dag er þetta hljómsveit og nýjasta platan, Vetur, kom út fyrir stuttu. Meira

Umræðan

2. september 2017 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Friðurinn í Evrópu

Tvö ár vantar upp á það að átta áratugir verði liðnir frá því að síðari heimsstyrjöldin brauzt út hinn fyrsta september árið 1939 með innrás þýzka hersins í Pólland. Meira
2. september 2017 | Pistlar | 241 orð

Fróðlegur bandarískur dómur

Eitt helsta árásarefni Gauta Bergþórusonar Eggertssonar hagfræðings á Seðlabankann íslenska eftir bankahrunið var, að hann hefði fyrir það tekið við verðbréfum, sem bankarnir gáfu út hver á annan, en Davíð Oddsson seðlabankastjóri skírði þau... Meira
2. september 2017 | Pistlar | 438 orð | 2 myndir

Hennar og Móri

Enn er það sefjun enskufargansins: Eitthvað rámar hjáritaðan í það frá árdögum sínum í Svíaríki sumarið 1969 að harla lúðaleg herrafataverslun sem Mauritz hét hafi verið þar starfrækt allvíða. Meira
2. september 2017 | Pistlar | 846 orð | 1 mynd

Nýlenduveldin verða að horfast í augu við fortíð sína...

...viðurkenna syndir sínar og hefja endurgreiðslu. Meira
2. september 2017 | Aðsent efni | 1087 orð | 1 mynd

Samferða inn í nútímann

Eftir Svandísi Svavarsdóttur: "Vandinn er miklu djúpstæðari. Þetta mál eitt og sér endurspeglar skilningsleysi á alvarleika kynferðisbrota." Meira
2. september 2017 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Seðlar, svört viðskipti

Eftir Helga Laxdal: "Hvað sem gáfumönnunum hérlendis finnst eða hvað sem þeir telja munu seðlar brátt heyra sögunni til." Meira
2. september 2017 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Þegar það gerist sem ekki á að geta gerst

Eftir Högna Óskarsson: "Þegar tvö sjálfsvíg gerast á örfáum dögum inni á geðdeild þarf ekki að undra þótt viðbrögðin nái út í allt samfélag okkar. Hvað þarf að gera?" Meira

Minningargreinar

2. september 2017 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd

Anna Soffía Jónsdóttir

Anna Soffía Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 24. mars 1940. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki, 19. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigtryggur Sigfússon frá Brekku í Svarfaðardal, f. 1. september 1903, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2017 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Guðrún Fanney Halldórsdóttir

Guðrún Fanney Halldórsdóttir fæddist 3. mars 1922 á Patreksfirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 15. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Margrét S. Hjartardóttir, f. 8.11. 1890, d. 28.5. 1976, og Halldór Jóhannesson, f. 27.6. 1891, d. 18.5. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2017 | Minningargreinar | 1964 orð | 1 mynd

Gunnar Jens Þorsteinsson

Gunnar Jens Þorsteinsson fæddist 9. júní 1938. Hann lést 18. ágúst 2017. Móðir Gunnars var Dagmar Jensdóttir og faðir hans Þorsteinn Hannesson söngvari. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2017 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Hafliði Arnar Bjarnason

Hafliði Arnar Bjarnason fæddist 18. október 1993. Hann lést 11. ágúst 2017. Útför Hafliða Arnars fór fram 23. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2017 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Héðinn Stefánsson

Héðinn Stefánsson fæddist 9. september 1950. Hann lést 22. ágúst 2017. Útför Héðins fór fram 1. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2017 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

Jóhannes Gestsson

Jóhannes Gestsson fæddist á Giljum í Hálsasveit í Borgarfirði 23. maí 1928. Hann lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 20. ágúst 2017. Foreldrar Jóhannesar voru Gestur Jóhannesson, bóndi á Giljum, f. 21.9. 1893, d. 8.4. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2017 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Katrín Þórarinsdóttir

Katrín Þórarinsdóttir fæddist í Hátúnum í Landbroti 30. apríl 1938. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 25. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Þórarinn Kjartan Magnússon, bóndi í Hátúnum, f. 19.7. 1912, d. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2017 | Minningargreinar | 2114 orð | 1 mynd

Sigurður Kr. Jónsson

Sigurður Kr. Jónsson fæddist 8. ágúst 1933 á Sölvabakka í Engihlíðarhreppi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 23. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, bóndi á Sölvabakka, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2017 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

Þóra Þorleifsdóttir

Þóra Þorleifsdóttir fæddist 23. apríl 1927. Hún lést 27. ágúst 2017. Útför Þóru fór fram 1. september 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2017 | Viðskiptafréttir | 40 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Sem sölumaður í nýrri fagmannaverslun Húsasmiðjunnar sinni ég þjónustu við verktaka. Ég er lærður húsasmiður, held þannig tengslum við fagið og fæ í kaupbæti að kynnast góðu og áhugaverðu fólki. Það eru forréttindi. Meira
2. september 2017 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Fjölmargir aðilar vildu kaupa Íspan ehf.

Fjölmargir aðilar sýndu áhuga á því að kaupa glerfyrirtækið Íspan ehf., að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Söluferli Íspan, sem hófst í maí sl., lauk með því að samið var við Austurberg ehf. um kaup á félaginu. Meira
2. september 2017 | Viðskiptafréttir | 711 orð | 2 myndir

Gjaldþrot Sporbaugs minna en sem nemur lýstum kröfum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sigurmar K. Meira
2. september 2017 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Kosið í Kópavogi

Hugmyndasöfnun í verkefninu Okkar Kópavogur var hleypt af stokkum í gær. Þannig verður hægt fram til 22. september að koma með tillögur um hugmyndir og framkvæmdir í hverfum bæjarins, sem svo verður kosið um í byrjun næsta árs. Meira
2. september 2017 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Landverðir fagna þjóðgarðastofnun

Landvarðafélag Íslands fagnar í tilkynningu þeirri fyrirætlun umhverfisráðherra að setja á stofn þjóðgarðsstofnun. Meira
2. september 2017 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Vísbending um mjúka lendingu

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir að nýjar tölur Hagstofunnar um þjónustuviðskipti sem birtar voru í gær, bendi til mjúkrar lendingar hagkerfisins. Meira
2. september 2017 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Þolmörkum er náð

Lækkun afurðaverðs til sauðfjárbænda í haust muni koma illa niður á sauðfjárbændum í Skaftáhreppi. Í sveitarfélaginu eru um 60 bú með um 17.000 fjár þar sem afkoman byggist meðal annars á sauðfjárbúskap. Meira

Daglegt líf

2. september 2017 | Daglegt líf | 67 orð | 2 myndir

Álfapottar, gull og beinagrindur

Fyrsta barnaleiðsögn ársins hjá Þjóðminjasafni Íslands verður á morgun sunnudag, klukkan 14. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í safninu því margt spennandi er til sýnis þar. Meira
2. september 2017 | Daglegt líf | 57 orð | 1 mynd

Dagur vínylplötusafnarans

Þeir sem hafa brennandi áhuga á vínylplötum geta nýtt daginn í dag í áhugamál sitt. Þeir geta selt, keypt, skoðað og skipt vínylplötum, á vínylpötumarkaði Kaffi Vínyls við Hverfisgötu. Markaðurinn verður opinn í dag milli klukkan 14 og 16. Meira
2. september 2017 | Daglegt líf | 1223 orð | 4 myndir

Ekkert mál að vera ung móðir á þingi

Á síðasta ári tókst Eva Pandora á við tvö ný og stór hlutverk í lífi sínu en með stuttu millibili var hún kjörin þingmaður og eignaðist sitt fyrsta barn. Hún segir það hafa verið dálítið yfirþyrmandi en vanist vel. Meira
2. september 2017 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Frisbígolf, fótboltagolf, handverk og góðgæti

Uppskeruhátíðin Matarkistan Hrunamannahreppur hefst með messu í Hrunakirkju klukkan 11 í dag laugardag. Farið verður í leiki, grillaðar pylsur og molakaffi. Í félagsheimilinu hefst matarmarkaður kl. Meira
2. september 2017 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Sjálfstraust í gegnum leiklist

Nýtt leiklistarnámskeið hjá Leiklistarskólanum, Opnar dyr, hefst miðvikudaginn 20. september og stendur í níu vikur. Meira

Fastir þættir

2. september 2017 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 e6 6. d3 Rge7 7. Bf4 d5...

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 e6 6. d3 Rge7 7. Bf4 d5 8. cxd5 exd5 9. 0-0 0-0 10. Hc1 b6 11. h3 Bb7 12. He1 Dd7 13. Dd2 d4 14. Rb1 Hfe8 15. Ra3 Rd5 16. Rc4 Rxf4 17. Dxf4 Had8 18. Rg5 f5 19. h4 b5 20. Ra3 Rb4 21. Bxb7 Dxb7 22. Dd2 Bf8... Meira
2. september 2017 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

50 ára

Hildur Davíðsdóttir á 50 ára afmæli í dag, en hún fæddist 2. september 1967. Eiginmaður Hildar er Hreinn Hafliðason , f. 25. ágúst 1970, og búa þau að Háteigsvegi 6. Foreldrar Hildar voru Jenný Haraldsdóttir húsmóðir og Davíð Kr. Meira
2. september 2017 | Í dag | 1125 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Messa í Akureyrarkirkju kl. 11 Prestur er Svavar...

Orð dagsins Hinn daufi og málhalti. Meira
2. september 2017 | Í dag | 252 orð

Hagl er heiði næst

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Tár, sem vætir vanga þinn. Vera mjólkurdropi kann. Býsna hart það bítur kinn. Blý, sem getur drepið mann. Helgi R. Einarsson á þessa lausn: Haglið vætir vanga þinn og vera mjólkurdropi kann. Meira
2. september 2017 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Kanye West gagnrýndi Bush

Á þessum degi árið 2005 fóru fram styrktartónleikar í New York sem sýndir voru í beinni útsendingu. Tónleikarnir voru haldnir til stuðnings fórnarlömbum fellibylsins Katrínu, sem olli gríðarlegu tjóni við suðurströnd Bandaríkjanna. Meira
2. september 2017 | Í dag | 637 orð | 3 myndir

Landsliðsmaður í bridge og langhlaupari

Haukur Ingason fæddist í Reykjavík 2.9. 1957 en ólst upp á Seltjarnarnesi og í Kópavogi. Auk þess var hann í sveit í Skagafirði: „Þetta var nú bara eitt sumar, en samt nógu eftirminnilegt, hjá Jóni Norðmann Jónassyni, einbúa og fjárbónda á... Meira
2. september 2017 | Fastir þættir | 503 orð | 3 myndir

Lenka Íslandsmeistari kvenna – Jóhann byrjar á morgun í Tiblisi

Lenka Ptacnikova er Íslandsmeistari kvenna í níunda sinn en eftir keppni níu skákkvenna sem tefldu fimm umferðir eftir svissneska kerfinu vann Lenka allar skákir sínar og ber nú tvo titla með miklum sóma, Íslandsmeistari og Norðurlandameistari kvenna. Meira
2. september 2017 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Magnús Már Lárusson

Magnús Már Lárusson fæddist í Kaupmannahöfn 2.9. 1917. Foreldrar hans voru Jónas Magnús Lárusson, bryti og hótelstjóri í Reykjavík og á Akureyri, síðar í Hafnarfirði, og k.h. Ida Maria Lárusson, f. Gullström, húsfreyja. Meira
2. september 2017 | Í dag | 57 orð

Málið

Þegar netið fæddist varð orðið vefur til vandræða – í eignarfalli : til vefjar , sbr. höfuðfatið túrban: vefjarhöttur . Það þótti flækja málið og margir fóru að segja til vefs . Það hefur orðið úr, að netvefur beygist til vefs en aðrir til vefjar... Meira
2. september 2017 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Naflastrengurinn hefur varla slitnað

Tvíburarnir Katrín Sif og Kolbrún Ýr Oddgeirsdætur eiga 30 ára afmæli í dag. „Við erum yngstar, komum úr stórum hópi systkina. Við erum sex systur og eigum einn bróður sem býr í Kanada. Meira
2. september 2017 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Reykjavík Bjartur Freyr Davíðsson fæddist 2. september 2016 og á því...

Reykjavík Bjartur Freyr Davíðsson fæddist 2. september 2016 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.902 g og var 53 cm að lengd í fæðingu. Foreldrar hans eru Soffía Hlynsdóttir og Davíð Arnar Ólafsson... Meira
2. september 2017 | Í dag | 423 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Hjördís Soffía Jónsdóttir Jón Marvin Guðmundsson 85 ára Margrét Sch. Kristinsdóttir Valur Pálsson 80 ára Guðrún Guðmundsdóttir Kristmann Hjálmarsson Sigrún Davíðsdóttir Viðar Marmundsson Þórunn S. Meira
2. september 2017 | Í dag | 14 orð

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit...

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. (Orðskv. Meira
2. september 2017 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

Turninn á K100 milli klukkan 9 og 12

Í byrjun ágústmánaðar hóf göngu sína stórskemmtilegur spjallþáttur undir nafninu „Turninn“ á K100. Meira
2. september 2017 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Margir fagna rútínunni sem fer í gang eftir slaka sumarsins. Síðasta helgi var fyrsta fríhelgin þetta haustið og það var góð tilfinning að taka því rólega yfir morgunmat, kaffi og lestri á laugardagsmorgni. Meira
2. september 2017 | Fastir þættir | 171 orð

Vísbending. A-Allir Norður &spade;Á10832 &heart;G73 ⋄64 &klubs;DG6...

Vísbending. A-Allir Norður &spade;Á10832 &heart;G73 ⋄64 &klubs;DG6 Vestur Austur &spade;7 &spade;D94 &heart;Á9 &heart;D2 ⋄K98532 ⋄ÁDG7 &klubs;10832 &klubs;K954 Suður &spade;KG65 &heart;K108654 ⋄10 &klubs;Á7 Suður spilar 4&heart;. Meira
2. september 2017 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. september 1625 Gos hófst í Kötlu í Mýrdalsjökli með ógnarlegu vatnsflóði og ísreki. Eldgangurinn var svo mikill að líkt var og „allt loftið og himnarnir mundu í sundur springa,“ eins og sagði í Skarðsárannál. Meira

Íþróttir

2. september 2017 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

3. deild karla Þróttur V – KFG 1:3 Staðan: Kári 15104142:1234...

3. deild karla Þróttur V – KFG 1:3 Staðan: Kári 15104142:1234 Þróttur V. 1684426:1928 KFG 1683540:3027 Vængir Júpíters 1583426:2327 KF 1580732:3024 Einherji 1564524:2022 Ægir 1656533:2521 Dalvík/Reynir 1552824:3117 Reynir S. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Aron framlengdi

Aron Kristjánsson, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg, hefur framlengt samning sinn við félagið og gildir samningur hans til 30. júní 2019. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

Býst við þjóðhátíðarstemningu á Varmá

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er lið sem eigum að geta ráðið við en ég reikna með að þetta verði jafnir leikir. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

EM 2017 C-riðill: Ungverjaland – Króatía 58:67 Spánn &ndash...

EM 2017 C-riðill: Ungverjaland – Króatía 58:67 Spánn – Svartfjallaland 99:60 Rúmenía – Tékkland 68:83 * Staðan : Spánn 2, Tékkland 2, Króatía 2, Ungverjaland 1, Rúmenía 1, Svartfjallaland 1. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Frábær spilamennska

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék nánast óaðfinnanlega á öðrum hring á Opna Cordon-mótinu í Frakklandi sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Hann er með góða forystu þegar tveir keppnisdagar af þremur eru að baki á tólf höggum undir pari. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 625 orð | 2 myndir

Frábært að fá tækifæri til þess að sýna framfarirnar

Leikmaðurinn Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is ÍBV varð á dögunum fyrsta liðið til þess að vinna áður ósigrað topplið Þórs/KA í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í Eyjum á sunnudag. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 560 orð | 2 myndir

Góður gegn þeim bestu

Í Helsinki Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukur Helgi Pálsson lék frábærlega bæði í vörn og sókn þegar Ísland þreytti frumraun sína í úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta í Berlín fyrir tveimur árum. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Hefnd er orð dagsins

Í Tampere Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hefnd. Þetta orð ber alls staðar á góma bæði hjá Finnum og Íslendingum þar sem fjallað er um leik þjóðanna í Tampere í dag. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Hólmar spilar í Búlgaríu

Hólmar Örn Eyjólfsson skrifaði í gær undir samning við búlgarska félagið Levski Sofia til fjögurra ára en hann kemur þangað frá Maccabi Haifa í Ísrael. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Ísland í 21. sætinu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á nýjum FIFA-lista sem birtur var í gær þar sem árangur þjóða á Evrópumótinu í Hollandi í sumar skipar stóran sess. Ísland er í 21. sæti listans en var í 19. sæti fyrir EM. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Inkasso-deild karla: Eimskipsv.: Þróttur R – Leiknir F...

KNATTSPYRNA Inkasso-deild karla: Eimskipsv.: Þróttur R – Leiknir F L13.30 2. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 725 orð | 1 mynd

Nú er hreinlega bannað að misstíga sig

Í Tampere Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ef okkur hefði verið boðið fyrirfram að vera jafnir Króatíu þegar fjórir leikir væru eftir held ég að hver einasti leikmaður hefði tekið því. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn heldur áfram

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni og fram fer í Portland í Oregon í Bandaríkjunum þessa dagana. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 202 orð | 4 myndir

* Philippe Coutinho , sem ekkert hefur spilað með Liverpool á...

* Philippe Coutinho , sem ekkert hefur spilað með Liverpool á leiktíðinni, skoraði síðara mark Brasilíumanna þegar þeir lögðu Ekvadora, 2:0, í undankeppni HM í knattspyrnu í fyrrinótt. Fyrra mark Brassanna skoraði Paulinho. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Sóknina þarf að laga til

Í Helsinki Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnar Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik, segir að reynt verði að einfalda aðeins áherslurnar í sóknarleiknum þegar Ísland mætir Póllandi á EM í Helsinki í dag. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Stjarnan til Rússlands

Íslandsmeistarar Stjörnunnar drógust gegn Rossijanka frá Rússlandi í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna. Stjarnan var í neðri styrkleikaflokki fyrir dráttinn og gat mætt mörgum stórliðum. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Ungverjaland Pick Szeged – Eger 32:15 • Stefán Rafn...

Ungverjaland Pick Szeged – Eger 32:15 • Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði 4 mörk fyrir Pick Szeged. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Vörnin hefur spilað minnst

Í Tampere Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslensku landsliðsmennirnir sem mæta Finnum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Tampere í dag eru flestallir eins vel undirbúnir fyrir verkefnið og kostur er. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Það er stór íþróttadagur framundan hjá okkur Íslendingum í dag en...

Það er stór íþróttadagur framundan hjá okkur Íslendingum í dag en karlalandsliðin í knattspyrnu og körfuknattleik verða bæði í eldlínunni í Finnlandi í dag. Klukkan 10. Meira
2. september 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Þrír áfram en tveir úr leik

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Axel Bóasson og Ólafur Björn Loftsson komust allir í gegnum niðurskurðinn á opna finnska meistaramótinu í golfi í gær en mótið er hluti af Nordic mótaröðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.