Umhverfisstofnun hefur afturkallað umsögn varðandi skólphreinsivirki hjá Hótel Reynihlíð. Morgunblaðið greindi frá því í gærmorgun að Umhverfisstofnun hefði fallið frá fyrri afstöðu sinni um að skólphreinsivirkið ætti að fara í umhverfismat.
Meira
Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is Mikil og áþreifanleg óeining virðist hafa ríkt innan fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um nokkurra ára skeið sem erfitt hefur reynst að leysa.
Meira
Ráðast á í aðgerðir hjá Reykjavíkurborg til að bregðast við manneklu í leikskólum, á frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum. Skóla- og frístundaráð setti saman vinnuhópa frá þessum stöðum til að leggja fram tillögur að úrbótum.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og leiðtogar repúblikana hafa kynnt nýjar skattatillögur sem hafa fengið blendnar viðtökur.
Meira
Litadýrð Nú þegar hallar að með hausti taka litir náttúrunnar miklum stakkaskiptum og hinir hlýju litir, rauður, brúnn og gulur, verða ríkjandi. Við Skorradalsvatn er nú gríðarleg...
Meira
„Það var farið í áhættumat og umferðin í kring greind, en þessi vinna er enn í gangi og því engin niðurstaða komin,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Á kirkjuþingi árið 1998 voru í fyrsta skipti settar starfsreglur um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar.
Meira
Breytingar á útlendingalögum sem samþykktar voru á Alþingi í vikunni gætu breytt aðstæðum tuga barna hér á landi og fjölskyldna þeirra, fólks sem hefur dvalið hér í ákveðinn tíma en ekki fengið úrlausn sinna mála. Var lögum breytt m.a.
Meira
Þiggjendum fjárhagsaðstoðar Reykjanesbæjar hefur fækkað jafnt og þétt frá því núverandi meirihluti tók við bæjarstjórnartaumunum. Er það einkum rekið til aukins stuðnings og virkniúrræða.
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kveðst í færslu á Facebook-síðu sinni, vera „einstaklega þakklátur fyrir gríðarlega mikil og góð viðbrögð við áformum um stofnun nýrrar stjórnmálahreyfingar“.
Meira
Fjöldi fólks kom saman í Kringlunni í gær til að berja augum nýja verslun sænsku fatakeðjunnar H&M. Starfsmenn buðu viðskiptavini velkomna með dansi, en það mun vera hefð, áður en Kristin Erla Boland verslunarstjóri klippti á rauða borðann.
Meira
Meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum landsins hefur aukist um 126 þúsund krónur á milli ára, miðað við september 2016 og sama mánuð í ár. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni er meðalkostnaður á hvern grunnskólanema 1.806.951 kr.
Meira
Isavia vísar á bug ásökunum Kaffitárs um lögbrot vegna útboðs á þjónustu á Keflavíkurflugvelli. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Isavia. Tilefnið er umfjöllun í blaðinu í gær.
Meira
Frumhönnun á tveimur lóðum í Vogabyggð 1 hefur verið kynnt. Svæðið er við Gelgjutanga. Félagið Festir á þar fjórar lóðir. Aðaleigendur Festis eru hjónin Ólafur Ólafsson, gjarnan kenndur við Samskip, og Ingibjörg Kristjánsdóttir.
Meira
Réttarumhverfi uppreistar æru var til umræðu á málþingi sem Íslandsdeild ELSA, samtaka evrópskra laganema, stóð fyrir í samstarfi við Orator í gær. Framsögumenn málþingsins voru Jón Þór Ólason, hdl.
Meira
Í sumar hafnaði Samgöngustofa beiðni Eimskips um að fá að sigla ferjunni til Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina. Jón segir að í bígerð í ráðuneytinu sé að liðka til fyrir ferjum af þessu tagi.
Meira
Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýsti í gær yfir óvissustigi almannavarna vegna úrkomu og vatnavaxta á Austurlandi.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignafélagið Festir hefur kynnt fyrirhugaða uppbyggingu í Vogabyggð í Reykjavík fyrir svonefndum rýnihópum. Félagið á fjórar af fimm lóðum í Vogabyggð 1. Búið er að forhanna tvær af fjórum lóðum í eigu Festis.
Meira
Prentsmiðjan Oddi mun á næsta ári hætta framleiðslu á innbundnum bókum. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að miklar launahækkanir undanfarinna ára og sterkt gengi krónu valdi því að framleiðslan stendur ekki undir sér.
Meira
Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýsti í gær yfir óvissustigi almannavarna vegna úrkomu og vatnavaxta á Austurlandi.
Meira
Stærsta stóðrétt landsins, Laufskálarétt, fer fram í Hjaltadal í Skagafirði um helgina. Fjörið hefst í Reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók í kvöld, þar sem fram fer skemmtun og hestasýning.
Meira
Framboð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mælist með 7,3% fylgi í nýrri könnun MMR, sem birt var í gær. Könnunin er sú fyrsta síðan Sigmundur sagði skilið við Framsóknarflokkinn.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjárhagsaðstoð Reykjanesbæjar hefur minnkað jafnt og þétt frá því að nýr meirihluti tók við 2014, að sögn Elfu Hrundar Guttormsdóttur, formanns velferðarráðs Reykjanesbæjar.
Meira
Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Ómönnuð gjaldhlið og tímagjald eru meðal þeirra valkosta sem settir voru fram í skýrslu starfshóps um fjármögnun framkvæmda á helstu stofnvegum til og frá höfuðborgarsvæðinu.
Meira
Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur vakti athygli á því á bloggi sínu (fornleifur.blog.is, postdoc.blog.is) að umslög utan af íslenskum utankjörfundaratkvæðum hefðu verið boðin til sölu hjá útlendum frímerkjasala.
Meira
Unnur Brá Konráðsdóttir var í fjórða sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum, á eftir Páli Magnússyni, Ásmundi Friðrikssyni og Vilhjálmi Árnasyni.
Meira
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri, fjallar um yfirgang yfirvalda á Spáni og tengir við atburði hér: „Um helgina fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla í Katalóníu um sjálfstæði þessa sjálfstjórnarsvæðis innan Spánar, sem hefur sérstakt þing og...
Meira
Hausttónar er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Hofi á Akureyri í kvöld kl. 20 og í Kaldalóni í Hörpu hinn 1. október kl. 16. Á þeim verða fluttar aríur og dúettar úr óperum auk íslenskra sönglaga.
Meira
Grikklandsvinafélagið Hellas heldur félagsfund í sal Þjóðarbókhlöðunnar, 2. hæð, á morgun, laugardag, kl. 14. Yfirskrift fundarins er „Grísk ljóð að fornu og nýju“.
Meira
Flatliners Endurgerð kvikmyndar frá árinu 1990. Í henni segir af ungri konu, Courtney, sem verður gagntekin af hugmyndinni um dauðann eftir að systir hennar lætur lífið í bílslysi.
Meira
• Tveir stútungskarlar fara á hundavaði yfir kvennasöguna • Spila á allt sem á vegi þeirra verður • Húmorinn í fyrirrúmi • Leikhús ríka mannsins • Áhorfendur uppgötva margt nýtt
Meira
Verkin á sýningu Önnu Líndal spanna tæplega þrjátíu ára feril hennar. Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, segir markmiðið að kynna reglulega í safninu feril mikilsverðra starfandi listamanna.
Meira
Hljómsveitin Mosi frændi sendir frá sér fyrstu breiðskífu sína í vikunni, 32 árum eftir að hún var stofnuð, og mun halda upp á viðburðinn með útgáfutónleikum á Gauknum í kvöld kl. 22, ásamt hljómsveitinni Dúkkulísunum.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er leiðangur gegnum myndlistarferilinn,“ segir Anna Líndal um viðamikla yfirlitssýninguna á verkum hennar sem verður opnuð í Vestursal Kjarvalsstaða á morgun, laugardag, klukkan 16.
Meira
Ég er nýbúinn að horfa á nýjustu þáttaröðina af Narcos á Netflix. Hún er býsna áhugaverð. Um er að ræða þriðja árgang af Narcos en að þessu sinni er umfjöllunarefnið annað en í fyrstu tveimur.
Meira
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, hófst í gær og var sett formlega í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra.
Meira
Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon 2017 eru (í fremri röð frá vinstri) Árni Jóhannes Hallgrímsson, sonur Esterar Gísladóttur sem hlaut 2.
Meira
Eftir Gunnar Sveinsson: "Gagnrýni á tillögu kirkjuráðs og biskupafundar að leggja niður Reykhólaprestakall og flytja prest til Patreksfjarðar og prestakallið til Hólmavíkur."
Meira
Menn voru rosa hressir árið 1983, ári eftir að Kvennaathvarfið tók til starfa. Þá birtist auglýsing í Speglinum, sem virðist hafa verið einhvers konar skemmtirit, um að haldinn yrði stofnfundur um karlaathvarf.
Meira
Er það ætlun borgarinnar að víggirða með íbúðabyggð kringum opinberar byggingar í borginni eins og verið er að gera við Útvarpshúsið? Nauðsynlegt er að borgin hafi öndunarrými svo fallegar byggingar og snyrtileg svæði fái notið sín.
Meira
Anna fæddist 9. nóvember 1943 í Reykjavík. Hún lést 23. september 2017. Foreldrar hennar voru Ingunn Lára Jónsdóttir og Helgi Helgason. Systkini Önnu eru Árni Helgason, Gylfi Þór Helgason og Jóna Helgadóttir.
MeiraKaupa minningabók
Einar Friðrik Kristinsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. ágúst 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Kópavogi, 21. september 2017. Foreldrar hans voru Anna Einarsdóttir húsmóðir, kennd við London í Vestmannaeyjum, f. 20. desember 1913, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
Guðni Christjan Bøgebjerg Andreasen bakarameistari fæddist 18. mars 1950 á Selfossi. Hann lést á heimili sínu 21. september 2017. Guðni var sonur hjónanna Helge Malling Andreasen, f. 1. janúar 1912, d. 31.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Þórir Gunnarsson fæddist 2. maí 1962. Hann varð bráðkvaddur 18. september 2017. Gunnar var jarðsunginn 28. september 2017.
MeiraKaupa minningabók
Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur fæddist 23. janúar 1923 í Vestmannaeyjum. Hann lést 19. september 2017. Foreldrar hans voru Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir, f. 8.4. 1898, d. 22.3. 1976, og Hallgrímur Jónasson, rithöfundur og kennari, f. 30.10.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Ingvar Jónsson fæddist 23. janúar 1927. Hann andaðist 12. september 2017. Útför Sigurðar Ingvars fór fram 19. september 2017 í kyrrþey, að ósk hins látna.
MeiraKaupa minningabók
Unnur Guðlaug Þorleifsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. júlí 1932. Hún lést á Landspítalanum 19. september 2017. Foreldrar hennar voru Jóhanna Júnía Guðlaugsdóttir frá Gvendarkoti í Þykkvabæ, f. 1905, d. 1933, og Þorleifur Einarsson, f. 1878, d.
MeiraKaupa minningabók
Vigdís Jóhannsdóttir fæddist í Eyjólfshúsi í Flatey á Breiðafirði 14. ágúst 1948. Hún lést á heimili sínu 18. september 2017. Foreldrar hennar voru Jóhann Kristjánsson sjómaður, f. 4.10. 1922, d. 10.1. 1987, og Kristín Ágústsdóttir, f. 4. júlí 2027, d.
MeiraKaupa minningabók
Þorsteinn Ólafsson fæddist 6. október 1919. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 15. september 2017. Þorsteinn var sonur Þorsteins Ólafs Þorsteinssonar, f. 1891, d. 1971, og Jónu Jónsdóttur, f. 1888, d. 1974. Þorsteinn kvæntist hinn 1.
MeiraKaupa minningabók
Örn Ingi Gíslason myndlistarmaður fæddist á Akureyri 2. júní 1945. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. september. Móðir hans var Guðbjörg Sigurðardóttir húsmóðir, f. 25. nóvember 1920, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
Atvinnuleysi var 2,5% í ágúst, en það var 2,9% í sama mánuði í fyrra. Fækkaði atvinnulausum um 800 á milli ára. Atvinnuþátttaka dróst saman milli ára og var 83% í síðasta mánuði, miðað við 85,3% í ágúst í fyrra. Hér á landi voru 195.800 starfandi og 5.
Meira
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 2% í ágúst á milli ára en þær voru 457.600. Um 53% allra gistinátta voru á höfuðborgarsvæðinu eða 243.600, og fjölgaði þeim um 2% miðað við ágúst 2016. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands.
Meira
Greiningardeild Arion banka og hagfræðideild Landsbankans gera báðar ráð fyrir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands muni halda stýrivöxtum bankans óbreyttum við næstu vaxtaákvörðun.
Meira
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Seðlabanki Íslands segir í tölvupósti til Morgunblaðsins að „hvorki lög né reglur hindra ESÍ eða aðra að gera samkomulag við félög á Bresku Jómfrúaeyjunum.
Meira
Rauði krossinn í Reykjavík í samstarfi við fjölskyldumiðstöð Breiðholts efnir til skiptimarkaðar með barnaföt í Menningarhúsinu Gerðubergi í Breiðholti kl. 13-15 á morgun, laugardaginn 30. september. Fyrirkomulagið er einfalt.
Meira
Eins og markaðurinn er í dag held ég að ég þyrfti að taka mér að minnsta kosti þriggja ára pásu frá námi til að vinna ef ég ætlaði að vera flutt út af Hótel Mömmu fyrir þrítugt.
Meira
Sonja Bent og Elín Hrund Þorgeirsdóttir hjá Nordic Angan efna til ilmandi uppskeruhátíðar kl. 12 - 17 á morgun, laugardaginn 30. september, í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1, Garðabæ.
Meira
Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir, leikkona og leikstjóri, og Vilhjálmur B. Bragason, leikskáld og rithöfundur, halda í tónleikaför og munu á leið sinni koma fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði kl. 21, annað kvöld, laugardaginn 30. september.
Meira
Oddný Sen var ekki há í loftinu þegar hún ákvað að starfa við kvikmyndir eða ritstörf þegar hún yrði stór. Hún menntaði sig í kvikmyndafræðum og bókmenntum og hefur auk bókaskrifa unnið við kvikmyndir, dagskrárgerð og kennslu í áratugi.
Meira
30 ára Davíð býr í Reykjavík, lauk MSc-prófi í iðnaðarverkfræði í Gautaborg og starfar hjá BB Schenker. Maki: Bjarma Magnúsdóttir, f. 1987, iðnaðarverkfræðingur. Dóttir: Hólmfríður Anna, f. 2016. Foreldrar: Hólmfríður Davíðsdóttir, f.
Meira
Sólveig María Gunnlaugsdóttir og Einar Halldór Gústafsson eiga demantsbrúðkaupsafmæli í dag, 29. september. Þau eignuðust þrjú börn, sjö barnabörn og barnabarnabörnin eru orðin...
Meira
Hip-hop tónlistarmaðurinn Pitbull er þekktastur fyrir samstarf sitt við stjörnur eins og Jennifer Lopez og Shakira, en hann er líka vel þekktur fyrir mannúðarstörf sín.
Meira
Við Hjörtur Pálsson vorum „vísnabræður“ í MA, svo að ég hef leikinn með tveim limrum eftir hann. Fyrst eru „Brunavarnir“: Þegar bóndinn að heiman hrakti ‘ana fann hún hundtíkarslóð og rakti ‘ana.
Meira
Í Í tilefni af fimmtugsafmæli sínu er Sólmundur Friðriksson að gefa út sína fyrstu plötu. Hún heitir Söngur vonar og eru öll lög og textar eftir Sólmund. Hann heldur útgáfutónleika í kvöld, á sjálfan afmælisdaginn, í Stapa í Reykjanesbæ þar sem hann...
Meira
30 ára Lilja ólst upp í Keflavík, býr í Reykjanesbæ, lauk BA-prófi í lögfræði frá HÍ og starfar hjá Hótel Keflavík og Diamond Sweets. Maki: Viggó Helgi Viggósson, f. 1987, lögreglumaður. Sonur: Alexander Helgi Viggósson, f. 2015.
Meira
Síðkast er eitt af þeim orðum sem maður hættir að veita athygli vegna þess að það kemur aðeins fyrir í föstu orðasambandi: upp á síðkastið , sem þýðir undanfarið .
Meira
Reykjavík Magnús Gunnarsson fæddist 29. september 2016 kl. 15.25 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.735 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Katrín Magnúsdóttir og Gunnar Ingi Gunnarsson...
Meira
30 ára Sigrún ólst upp á Þingeyri, í Namibíu og í Reykjavík, er nú búsett í Reykjavík, lauk BSc-prófi í sálfræði og er sérfræðingur hjá Íbúðalánasjóði. Maki: Steinar Már Sveinsson, f. 1987, flugvirki. Synir: Viktor Örn, f. 2011, og Róbert Björn, f....
Meira
90 ára Ingimundur B. Jónsson Sigurbjörg Óskarsdóttir 85 ára Einar Sigurður Björnsson Jón Hallsson Kristín Erla Ásgeirsdóttir Þórunn Hermannsdóttir 80 ára Björn Jóhannesson Finnbogi S.
Meira
Víkverji dagsins gerir nokkuð af því að nýta sér langan afgreiðslutíma matvöruverslana. Finnst Víkverja fátt sjarmerandi við stútfullar verslanir á annatímum.
Meira
29. september 1833 Jón Sigurðsson, 22 ára stúdent, hélt með skipi frá Hafnarfirði til Kaupmannahafnar, þar sem hann bjó síðan. Jón komst til Hafnar fyrir jól en fór ekki aftur til Íslands fyrr en tólf árum síðar, þegar endurreist Alþingi tók til starfa.
Meira
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í vonlausri stöðu, rúmlega hálfnuð með annan hringinn á öðrum degi á McKayson-mótinu í Auckland á Nýja-Sjálandi þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum í gærkvöld.
Meira
Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar í Everton sitja á botninum í sínum riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir jafntefli, 2:2, gegn Apollon Limassol frá Kýpur á heimavelli í gærkvöld.
Meira
Meistarar Einar Sigtryggsson Hjörvar Ólafsson Víðir Sigurðsson Þór/KA er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í annað skipti eftir spennuþrungna leiki í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í gær þar sem mörk frá Söndru Maríu Jessen og Stephany Mayor á 74.
Meira
Í húsunum Guðmundur Hilmarsson Andri Yrkill Valsson Ívar Benediktsson Kristján Jónsson Jóhann Ingi Hafþórsson Kristófer Kristjánsson FH og Valur héldu áfram sigurgöngu sinni í gærkvöld þegar fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik var leikin í...
Meira
Heimir Hallgrímsson valdi eftirtalda 25 leikmenn fyrir leikina tvo 6. og 9. október: Markverðir Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Excelsior Rúnar Alex Rúnars.
Meira
KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Floridana-völlur: Fylkir – Stjarnan 16.15 Valsvöllur: Valur – KR 17 SUND Bikarkeppnin í sundi fer fram í Reykjanesbæ í dag og á morgun. Keppt er frá 19 til 21 í kvöld.
Meira
*Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í 18.-29. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á móti á LET Access-mótaröðinni, sem er næststerkasta mótaröðin í Evrópu í kvennaflokki, en mótið fer fram í Stoke á Englandi. Valdís lék á parinu, eða 72 höggum.
Meira
Ólafur Hrafn Björnsson, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Esju í íshokkí síðasta vetur, er kominn til Belgrad og leikur með liðinu í undanriðli Evrópukeppninnar sem hefst þar í dag.
Meira
Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, var bara 17 ára gömul þegar liðið vann fyrri Íslandsmeistaratitil sinn í knattspyrnu fyrir fimm árum.
Meira
HM 2018 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar Ísland lagði Úkraínu að velli á eftirminnilegan hátt á Laugardalsvellinum 5. september áttu miðjumennirnir Aron Einar Gunnarsson og Emil Hallfreðsson stórgóðan leik, sérstaklega í seinni hálfleiknum.
Meira
Maður lærir eitt og annað um eldamennsku á lífsleiðinni. Af foreldrum sínum, bókum og blöðum, sjónvarpsþáttum, samfélagsmiðlum, ömmu og afa og héðan og þaðan. Það virðist þó oft gleymast að kenna fólki hugrekki og fífldirfsku í eldhúsinu.
Meira
Í gær kom nýr þáttur af Svindlað í saumaklúbb á matarvef mbl.is. Þar má sjá hvernig skyrterta þarf ekki að taka nema hámark 20 mínútur í gerð og hversu auðveld kjötsúpa er í raun.
Meira
Ljúfur fisksali kom mér og dóttur minni upp á þessa iðju. Eitt sinn var ég stödd með gargandi barnið að kaupa kvöldmat eftir vinnu. Barnið var svangt og fisksalinn rétti henni fiskbollu sem þaggaði niður í henni um leið.
Meira
Forvitnilegur fordrykkur Það er tilvalið að bjóða upp á lakkrísfordrykk til að keyra stemninguna upp. Lakkríssíróp Freyðivín, þurrt Setjið ½ tsk. af lakkríssírópi í botninn á hverju freyðivínsglasi og fyllið upp með freyðivíni.
Meira
Vinkona mín er að skipta út eldhúsinu heima hjá sér með tilheyrandi skyndibita- og iðnaðarmannadrama. Eitt kvöldið fórum við saman með börnin á Bergsson mathús til að gefa þeim heimilislegan kvöldverð í stað aðkeyptra lausna.
Meira
Heilsudrottningin Ágústa Johnson er mikill meistarakokkur. Matarvefurinn fékk hjá henni uppskrift að hollri helgarmáltíð sem tekur ekki of langan tíma en skilur eftir mettan og kátan kropp.
Meira
Það er heilmikil kúnst að dekka borð svo að sómi sé að og því fékk Matarvefurinn til liðs við sig smekkkonu mikla, Kol´brúnu Pálínu Helgadóttur ritstýru, sem snaraði fram veisluborði án þess að blása úr nös.
Meira
Marengsbotn 5 eggjahvítur 3 dl sykur 1 tsk. Lakrids duft (danska duftið – fæst í Epal) Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Hrærið lakkrísduftinu varlega við blönduna. Setjið smjörpappír á tvær plötur og skiptið marengsnum á þær.
Meira
Fyrir 6 Laxabitar, 6 vænir laxbitar, skerið þunnildi frá Chilíflögur í kvörn BBQ Cajun krydd frá Pottagöldrum eða annað gott bbq krydd Salat að eigin vali, agúrkusneiðar Kryddið bitana og stillið ofninn á 100 gráður.
Meira
Þetta er lítil verslun sem sérhæfir sig í lífrænu hráefni. Þar fundum við fallega fjólubláar paprikur frá Sólheimum um daginn og svört sesamfræ, svo ekki sé minnst á þurrkuðu eplin sem við notum í heimagert...
Meira
Hún er einstaklega vel heppnuð og skemmtileg. Það er gaman að gefa sér góðan tíma og prófa einn rétt á nokkrum stöðum, kaupa sér kaffi og ís eftir matinn og jafnvel ferskt grænmeti og blóm á Rabbabarnum til að kippa með...
Meira
Svartur matur hefur lengi heillað mig. Það er eitthvað við dökkar og dularfullar matarmyndir sem lofar flóknu og ólíku bragði sem keyra upp forvitnina í bragðlaukunum.
Meira
Það er alltaf gaman að láta sig dreyma um fallega hluti. Ekki er síðra að safna fyrir þeim og stundum eigum við þá hreinlega skilið og splæsum. Góðir gripir eru sígildir og erfast frá kynslóð til kynslóðar.
Meira
Makríll er að vinna á sem nýtt hráefni hérlendis en sá fiskur nýtur mikilla vinsælda á Norðurlöndunum enda sannkallað súperfæði. Hér kemur fljótleg uppskrift frá Sveini Kjartanssyni, kokki á Aalto Bistro.
Meira
Þessi sósa hentar einstaklega vel með lambakjöti hverskonar og vekur alltaf undrun og hrifningu í öllum matarboðum. Sósuuppskriftina fékk móðir mín hjá vinafólki sínu en uppskriftin er hreinlega göldrótt.
Meira
Hin danska 23 ára Emma Bülow, litla systir lakkrísgoðsins Johans Bülow hefur hafið framleiðslu og sölu á sínu eigin sælgæti. Um er að ræða sérdeilis skemmtilega sykurpúða sem koma í sex bragðtegundum.
Meira
Matarvefur Mbl.is ferðast mikið vegna matarástar sinnar og já, okkur leiðist kannski heldur ekki að kíkja í eina eða tvær búðir. Fyrir valinu í þetta sinn var það Brighton, fallegur strandbær í um 35 mínútna akstursfjarlægð frá Gatwick.
Meira
Trylltur fullorðinssjeik ½ l vanilluís ½ dl Hot and Sweet Blandið vel saman. Hellið lakkríssírópi meðfram brúninni í fallegu glasi. Hellið sjeikgjörningnum í glasið. Skreytið með lakkrískúlum.
Meira
Essensia á Hverfisgötu er eftirtektarverður staður fyrir margra hluta sakir. Maðurinn á bak við staðinn er Hákon Már Örvarsson sem hefur verið áberandi í íslensku veitingalífi í mörg ár.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.