Greinar laugardaginn 30. september 2017

Fréttir

30. september 2017 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Afgerandi forysta hjá VG

Baldur Arnarson Arnar Þór Ingólfsson Vinstrihreyfingin – grænt framboð mælist áfram stærst í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem unnin var fyrir Morgunblaðið 25. til 28. september. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ánægð með að eiga sitt fasta fylgi

„Ég er bara ánægð, það er ekkert annað. Það eru allir að gera kannanir núna þannig að maður má varla vera að því að fylgjast með þessu. Ég er rosalega ánægð með allt sem sýnir að við eigum okkar fasta fylgi og það er gleðilegt. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

„Strandaði allt þegar stjórnmálin urðu óvirk“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, segir að fyrirhugaðar aðgerðir vegna slæmrar stöðu sauðfjárbænda hafi allar strandað við stjórnarslitin. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð

Birting í trássi við persónuverndarlög

Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að birting Hæstaréttar á dómi frá árinu 1999 hafi ekki samrýmst lögum um skráningu og meðferð persónuupplýsinga. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Bjöllu Óðins skilað

Skipsbjallan af varðskipinu Óðni er aftur komin á sinn stað. Tom Goulder (t.h.) frá Sjóminjasafninu í Hull kom með bjölluna í fyrradag og afhenti hana Birgi Vigfússyni (t.v.), skipaverði Óðins. Bjallan var lánuð til Hull í febrúar 2017. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Byggingin verði ekki rifin

Í mati Minjastofnunar Íslands á varðveislugildi Umferðarmiðstöðvar BSÍ við Vatnsmýrarveg frá janúar 2014 kemur fram að stofnunin mun leggjast gegn því að húsið verði rifið, komi slík tillaga fram. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

David D. Friedman ræðumaður á ráðstefnu frjálslyndra

Evrópusamtök frjálslyndra stúdenta og samtök frjálslyndra framhaldsskólanema efna til ráðstefnu í stofu V101 í Háskólanum í Reykjavík í dag, laugardag, klukkan 11 til 16. Meðal ræðumanna verður David D. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Dómur fallinn í máli Birnu Brjánsdóttur

Thomas Fredrik Møller Olsen var í gær dæmdur í nítján ára fangelsi fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur 14. janúar sl. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Dæmdur í fangelsi í nítján ár

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Thomas Fredrik Møller Olsen var í gær dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morð og stórfellt fíkniefnalagabrot í Héraðsdómi Reykjaness. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Efna til hátíðar á hamfarasvæðum á Grænlandi

Skákfélagið Hrókurinn stendur fyrir opnu húsi í Pakkhúsinu, Geirsgötu 11, við Reykjavíkurhöfn þar sem m.a. sirkuslistamennirnir Axel Diego og Bjarni Árnason, leika listir sínar. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 407 orð | 3 myndir

Eftirlit skilar tugum milljarða í sköttum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Yfirfæranlegt tap íslenskra fyrirtækja lækkaði um samtals 1.822 milljarða króna á árunum 2010-2016. Þetta kemur fram í skýrslu fjármála- og efnahagsráðherra um skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Eftirsjá að öflugum samherja

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í samtali við mbl.is í gær að það væri eftirsjá að Gunnari Braga Sveinssyni sem öflugum samherja í pólitík. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Halló heimur! Þessi kálfur með augun full af undrun yfir veröld sem hann fæddist inn í fyrir stuttu á bænum Flatey á Mýrum, heilsaði upp á ljósmyndara Morgunblaðsins í... Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð

Fasteignaskattur eldri borgara í Hafnarfirði lækkar

Afsláttur á fasteignaskatti ellilífeyris- og örorkuþega í Hafnarfirði mun aukast umtalsvert á komandi ári, samkvæmt tillögu sem samþykkt var einróma í bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar á fundi síðastliðinn miðvikudag. Breytingarnar munu taka gildi 1. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Fá 13% meira fyrir kjötið

Ákveðið hefur verið að Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús KVH á Hvammstanga, sem er í helmingseigu KS, greiði 13% viðbótarálag til sauðfjárbænda á það verð sem gefið var út í upphafi sláturtíðar nú í haust. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Ferðakostnaður SÍ hækkar

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Kostnaður Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) vegna innanlandsflugs sjúklinga var 176,2 milljónir á síðasta ári, sem er um 3 milljóna króna hækkun frá árinu 2015. Ferðum fjölgaði á sama tímabili úr 6.384 ferðum í 6. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta hjáHæstarétti

Hæstiréttur Íslands tilkynnti á fimmtudaginn að framvegis mundi rétturinn birta á vef sínum fréttir og tilkynningar svo sem um dóma, starfsmannabreytingar, heimsóknir og fleira sem fréttnæmt þykir. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fylgið aukist þegar Viðreisn minni á sig

„Þetta er svona í lægri mörkunum. Auðvitað erum við óhress með það að vera undir mörkum í þessu,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Fyllt í kennaraeyðurnar um land allt

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Talsverður skortur er á starfsmönnum í grunnskóla í Reykjavík. Frá þessu er greint á vef Reykjavíkurborgar. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Gengið verði frá kjarasamningi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Ég get tekið undir flest það sem kemur fram í ályktun Lögreglufélags Vestfjarða, m.a. að efla og styrkja þurfi lögregluna í landinu, t.d. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 468 orð | 4 myndir

Grunnþjónustu púslað saman

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Gunnar Bragi yfirgefur Framsókn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gunnar Bragi Sveinsson, 2. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hávaði og skrítnir tímar í pólitíkinni

„Auðvitað líst manni vel á þegar maður mælist betur. Mér finnst þetta sýna það að kjósendur eru á miklu róti, enda kannski ekki skrítið miðað við óvæntar kosningar og skrítna tíma í pólitíkinni. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hefur trú á að geta sótt meiri stuðning

„Það er langt í kosningar. Ég er ekkert ósáttur við það að við hækkum og ég hef mikla trú á því að við getum sótt meiri stuðning. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð

Heil stjórn sagði sig úr Framsókn

Fimm manna stjórn Framsóknarfélags Norður-Þingeyjarsýslu - Austan heiðar, sagði af sér í gærkvöldi. „Ástæðan er óánægja með vinnubrögð forystu flokksins gagnvart Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni,“ segir Aðalbjörn Arnarsson, formaður félagsins. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Hvorki Viðreisn né Björt framtíð myndu ná mönnum inn á þing

Baldur Arnarson Arnar Þór Ingólfsson Ný könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið bendir til að tveir af fráfarandi stjórnarflokkum, Viðreisn og Björt framtíð, muni ekki ná manni á þing í komandi þingkosningum. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Keðjan rofin og áratugir til baka

Umferðin á Hornafirði var í gær aðeins á hálfum snúningi miðað við hvað gerist á meðaldegi. „Eins og staðan er núna eru ferðamenn hér varla sjáanlegir, þetta datt alveg niður á fimmtudaginn. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Leikskólinn fagnar 60 ára afmæli

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Merk tímamót eru hjá leikskólanum í Stykkishólmi um þessar mundir en 60 ár eru liðin frá því að leikskólinn tók til starfa. Það var í október 1957 sem St. Fransiskussystur opnuðu leikskóla hér í Stykkishólmi. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð

Líkt skipum Eimskips

Delphins Bothnia, sem sækir tómu gámana, er mjög líkt þeim skipum sem Eimskip er að láta smíða í Kína. Skipið er 177 metrar á lengd og 30 metrar á breidd en skipin sem Eimskip er að láta smíða eru 180 metrar á lengd og 31 metri á breidd. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Lundinn er ljúfastur fugla

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Það var mikið í hlegið í Einarsstofu í Safnahúsi Vestmannaeyja fyrir skömmu þar sem þær frænkur, Anna Óskarsdóttir og Guðrún Einarsdóttir og Katrín Theódórsdóttir, Guðrún Garðarsdóttir og Ingibjörg Bergrós... Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 179 orð

Lögreglufulltrúi fær 2,2 milljónir í bætur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða fyrrverandi lögreglufulltrúa í fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðbrogarsvæðinu 2,2 milljónir króna, en honum var vikið frá störfum tímabundið í janúar 2016 með ólögmætum hætti. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Neikvæð umræða um flokkinn

„Það virðist vera að mælingar þessa dagana sýni þetta svona. Það hefur verið frekar neikvæð umræða um flokkinn síðustu daga og við erum búin að vera í vinnu við að búa til framboð og höfum ekki verið mikið í fjölmiðlum sjálf. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Ný miðstöð verði sambærileg við aðallestarstöðvar

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Efnt verður til samkeppni um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar þar sem Umferðarmiðstöðin (BSÍ) er núna og á nærliggjandi svæði. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Nýtt hús fyrir eftirmeðferð á afmælinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Um 300 manns eru á biðlista eftir plássi á Sjúkrahúsinu Vogi, sem SÁÁ rekur. Þrátt fyrir 40 ára starf SÁÁ er enn mikil þörf fyrir meðferð og eftirfylgd þeirra sem þjást af fíknisjúkdómum, að sögn Valgerðar Á. Meira
30. september 2017 | Erlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Óttast átök á kjörstöðum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar Katalóníu sögðu í gær að þeir myndu standa við þá ákvörðun sína að efna til almennrar atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins á morgun, sunnudag, þrátt fyrir aðgerðir spænskra yfirvalda til að hindra hana. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Póstbíllinn fer norðurleiðina

Þegar samgöngur bresta raskast flest. Flutningabíll Íslandspósts fer jafnan náttfari austur á land um suðurströndina til Egilsstaða með viðkomu á Höfn. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Samfylking þarf að bæta sig verulega

„Við þurfum að bæta okkur verulega til þess að verða nógu sterkur valkostur til að tryggja hér félagshyggjustjórn,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, um niðurstöður könnunarinnar. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sannfærður um að eiga meira inni

„Ég segi nú bara enn og aftur – mér finnst gaman þegar það fer upp og leiðinlegt þegar það fer niður. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

SÁÁ fagnar 40 ára afmæli

SÁÁ samtökin halda upp á 40 ára afmæli sitt um þessar mundir. Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) voru stofnuð á fjölmennum borgarafundi í Háskólabíói 1. október 1977. Haldið verður upp á fertugsafmælið á sama stað á sunnudagskvöld. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Segir niðurstöðuna vera ánægjulega

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Miðflokksins, segir niðurstöðu könnunarinnar ánægjulega, þá miðað við að hún var framkvæmd að mestu áður en flokkurinn, Miðflokkurinn, var formlega stofnaður í fyrradag. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð

September hlýr en rakur

Septembermánuður hefur verið hlýr en jafnframt mjög úrkomusamur, að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings. Í Reykjavík er mánuðurinn sá hlýjasti síðan 2010 en sá hlýjasti frá 1996 á Akureyri. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Síðasti loftskeytamaðurinn

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Kaflaskil voru hjá Landhelgisgæslunni í gær þegar Bergþór Atlason, varðstjóri í stjórnstöðinni í Skógarhlíð var kvaddur og lét af störfum. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Skeljungur mun rífa tvo skúra á reitnum

Reykjavíkurborg hefur gengið frá samkomulagi við Skeljung um að rífa afgreiðsluskála bensínafgreiðslu og sambyggða skrifstofu bílaleigu, sem leyfð hafði verið tímabundið við Umferðarsmiðstöðina. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Skip sækir tóma gáma í Sundahöfn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Flutningaskipið Delphins Bothnia kom til hafnar í Sundahöfn í gærmorgun. Erindið hingað er að taka tóma gáma sem hafa safnast upp á athafnasvæði Eimskips undanfarna mánuði. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Stjórnmálaflokkar að klára framboðslista sína

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Stjórnmálaflokkarnir eru þessa dagana að vinna að frágangi framboðslista sinna vegna þingkosninganna þann 28. október nk. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Sveitir eru einangraðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Einangrun byggða á Mýrum og í Suðursveit í Austur-Skaftafellssýslu um landveg verður rofin, hugsanlega í dag og í síðasta lagi á morgun. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Sýnir að kjósendur vilja stefnubreytingu

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segist „ánægð og þakklát að finna þennan stuðning áfram.“ „Okkar markmið er að ná umtalsvert betri árangri en síðast. Við teljum að okkar málflutningur mælist vel fyrir. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

SÞ sagðar hafa brugðist rohingjum

Sviðsljós Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Rúm hálf milljón manna, flestir þeirra rohingjar, hafa flúið frá Búrma á einum mánuði vegna ofbeldis sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur lýst sem „þjóðernishreinsun“. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Söguleg hús til sölu í miðbænum

Laufásvegur 49-51 hefur nú verið auglýstur til sölu en það er eitt reisulegasta húsið í Þingholtunum. Er þar í raun um tvö hús að ræða með tengibyggingu. Voru húsin reist af bræðrunum Sturlu og Friðriki Jónssonum og er byggingarárið 1924. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð

Tveir leikmenn Esju féllu á lyfjaprófi

Tveir leikmanna Íslandsmeistaraliðs UMFK Esju í íshokkí féllu á lyfjaprófi sem þeir voru boðaðir í á æfingu liðsins snemma í þessum mánuði. Um er að ræða tvo af lykilmönnum liðsins; íslensku landsliðsmennina Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 148 orð

Varðhald framlengt um mánuð

Gæsluvarðhald yfir karlmanni á fertugsaldri, sem grunaður er um að hafa orðið Sanitu Braune að bana á Hagamel 21. september, var framlengt um fjórar vikur í dag. Varðhaldið gildir til 27. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð

Vildi koma sök á Nikolaj

Í þeim kafla dómsins þar sem dómurinn kemst að niðurstöðu um refsingu yfir Thomasi segir að með framburði sínum fyrir dómi hafi hann freistað þess að koma sök á skipsfélaga sinn, en hann breytti framburði sínum fyrir dómi í þá veru. Meira
30. september 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Þjóðvegur 1 liggi um Austfirði

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Þjóðvegur 1 mun frá 1. nóvember ekki lengur liggja um Breiðdalsheiði heldur um Austfirði. Þetta tilkynnti Jón Gunnarsson samgönguráðherra á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) á Breiðdalsvík í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2017 | Leiðarar | 585 orð

Áframhaldandi skattpíning er hættuleg

Nú þarf umræður um lækkun á álögum á fyrirtæki og einstaklinga Meira
30. september 2017 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Falla tveir stjórnarflokkar?

Skoðanakannanir um fylgi flokka eru áhugaverðar og segja sína sögu um stemninguna í þjóðfélaginu þegar þær eru gerðar, en segja svo sem ekki mikið meira en það. Þær segja til að mynda ekki fyrir um úrslit kosninga, en fara stundum nærri um þau. Meira

Menning

30. september 2017 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Astrid Lindgren-tónleikar í Hörpu í dag

Astrid Lindgren-tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu í dag, laugardag. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 14 og þeir seinni kl. 16. Meira
30. september 2017 | Bókmenntir | 299 orð | 1 mynd

„Hér finnst okkur Bókmenntafélagið eiga heima“

Hið Íslenska Bókmenntafélag hefur nú flutt höfuðstöðvar sínar í húsnæði Hótels Sögu að Hagatorgi, en þær voru áður í Skeifunni. Opnun nýrra höfuðstöðva var fagnað á fimmtudag. Meira
30. september 2017 | Leiklist | 129 orð | 1 mynd

Björn Leó nýtt leikskáld Borgarleikhússins

Björn Leó Brynjarsson hefur verið valinn nýtt leikskáld Borgarleikhússins fyrir leikárið 2017 til 2018 og tekur hann þar með við af Sölku Guðmundsdóttur. Meira
30. september 2017 | Tónlist | 462 orð | 2 myndir

Dásamlega ruglandi

Heiða Eiríksdóttir hefur verið giska iðin við kolann undanfarin misseri og alls hafa þrjár plötur litið dagsins ljós, í ýmsum formum, undir nafninu Heidatrubador. Tökum aðeins stöðuna á þessu sýsli hennar. Meira
30. september 2017 | Kvikmyndir | 244 orð | 2 myndir

Fimm verk eftir Herzog sýnd á RIFF

Aguirre, der Zorn Gottes/ Aguirre, reiði guðanna Spænski rannsóknarrétturinn leitar að hinum goðsagnakennda El Dorado. Heill her hverfur sporlaust í frumskóginum. Saga um völd og geðbilun. Meira
30. september 2017 | Bókmenntir | 416 orð | 1 mynd

Hvað lesa börn?

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Málþingið Barnabókin er svarið verður haldið miðvikudaginn 4. október kl. 14-17 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
30. september 2017 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Leysir glæpi milli kirkjuathafna

Það hefur verið fastur liður hjá mér á föstudagskvöldum undanfarnar vikur og mánuði að horfa á þátt um Séra Brown á RÚV. Eða þá síðar á tímaflakkinu ef annað merkilegra en sjónvarpsgláp hefur verið á dagskránni. Meira
30. september 2017 | Kvikmyndir | 1956 orð | 3 myndir

Ljónatemjari hins óvænta

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Werner Herzog, einn virtasti og áhrifamesti kvikmyndagerðarmaður sögunnar, er einn af heiðursgestum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem hófst í fyrradag. Meira
30. september 2017 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Nokkur þúsund augnablik í Ramskram

Sýningin Nokkur þúsund augnablik eftir Ingu Sólveigu Friðjónsdóttur verður opnuð í Ramskram í dag klukkan 17. Þar verða verk hennar frá Kúbu og öngstrætum í Austurlöndum sett fram á kaótískan hátt eins og minningar. Meira
30. september 2017 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Stefán Hilmarsson á Kringlukránni

Stefán Hilmarsson mun koma fram ásamt Gullkistunni á Kringlukránni á miðnætti í kvöld, laugardag. Meira
30. september 2017 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Tittlingaskítur í Hverfisgalleríi í dag

Sýningin Tittlingaskítur eftir Guðmund Thoroddsen verður opnuð í Hverfisgalleríi í dag, laugardag klukkan 16, en þetta er fyrsta einkasýning Guðmundar í galleríinu. Meira

Umræðan

30. september 2017 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Að afstöðnum aukafundi LS

Eftir Jón Viðar Jónmundsson: "Greinin er að hluta háð ríkisstuðningi eins og í nánast öllum löndum Evrópu." Meira
30. september 2017 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Áhugaverður valkostur í vegagerð

Eftir Jón Gunnarsson: "Segja má að hér drjúpi smjör af hverju strái. Kaupmáttur almennings er einnig meiri en nokkru sinni fyrr. Þessar hagfelldu aðstæður skapa okkur tækifæri til að sækja fram og gera enn betur en gert gefur verið." Meira
30. september 2017 | Pistlar | 280 orð

Erindi Davids Friedmans

Bandaríski hagfræðiprófessorinn David D. Friedman flytur fyrirlestur kl. þrjú í dag, laugardaginn 30. september, á ráðstefnu Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta og Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema í Háskólanum í Reykjavík. Meira
30. september 2017 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Ertu að misskilja vináttuna?

Eftir Maríu Kristínu Einarsdóttur: "Hvernig sýnum við vináttu nema með hlýju faðmlagi og kannski kossi á kinn." Meira
30. september 2017 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Hver fær áfallastreituröskun?

Eftir Sigríði Björk Þormar: "Áfallastreituröskun verður oft félagslegur sjúkdómur sem áhrif getur haft á nærumhverfi og fjölskyldu." Meira
30. september 2017 | Pistlar | 833 orð | 1 mynd

Landbúnaður – hátækniatvinnugrein framtíðar

Vatn er hin nýja olía. Meira
30. september 2017 | Pistlar | 488 orð | 2 myndir

Líkfylgd = „líkin“ á sveitasímanum

Um ýmislegt má fræðast á sveitasímanum (feisbók), t.d. það að „þegar fólk varar sig hvert á öðru þá er það kallað koss “. Svona fyndni fær mörg „lík“ (e. like ) sem betur fer. Meira
30. september 2017 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Óþefurinn í loftinu

Hvað kallast það þegar menn vilja ekki svara spurningum? Þegar þeir neita ítrekað að veita upplýsingar eða afhenda gögn? Þegar þeir ættu með réttu, lagalega eða siðferðilega, að leggja spilin á borðið en kjósa að gera það ekki? Meira
30. september 2017 | Aðsent efni | 911 orð | 2 myndir

Ranglæti og vond stjórnmál

Eftir Atla Harðarson: "Kreppan í Grikklandi er ekki vandamál eins lands heldur að minnsta kosti einnar heimsálfu, segir Atli Harðarson í lokagrein sinni um kreppuna í Grikklandi." Meira

Minningargreinar

30. september 2017 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

Árni Ásgrímur Blöndal

Árni Ásgrímur Blöndal fæddist á Sauðárkróki 31. maí 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 22. september 2017. Foreldrar hans voru Jóhanna Árnadóttir Blöndal frá Geitaskarði í Langadal, f. 18. september 1903, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2017 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Erla Markúsdóttir

Erla Markúsdóttir fæddist í Borgareyrum, V-Eyjafjöllum 21. nóvember 1936. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 18. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2017 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

Freyja Eysteinsdóttir

Freyja Eysteinsdóttir fæddist á Húsavík 18. ágúst 1958. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 22. september 2017. Foreldrar hennar voru Álfheiður Eðvaldsdóttir, f. 4. nóvember 1918, d. 7. október 1997, og Eysteinn Gunnarsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2017 | Minningargreinar | 2232 orð | 1 mynd

Guðmundur Björnsson

Guðmundur Björnsson, fyrrverandi flutningabílstjóri á Hólmavík, fæddist á Kleppustöðum í Staðardal í Steingrímsfirði f. 18. júlí 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík 16. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2017 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Högni Skaftason

Högni Skaftason fæddist 30. mars 1946. Hann lést 7. september 2017. Högni var jarðsunginn 16. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2017 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Pétur Erlingsson

Pétur Erlingsson frá Reynistað í Vestmannaeyjum fæddist 17. mars 1972. Hann lést á heimili sínu 13. september 2017. Foreldar hans eru Erlingur Pétursson og Margrét Sigurlásdóttir. Systkini hans eru Hafsteinn Gunnarsson og Aldís Erlingsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2017 | Minningargreinar | 816 orð | 1 mynd

Tumi Hafþór Helgason

Tumi Hafþór Helgason fæddist á Djúpavogi 8. apríl 1967. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. ágúst 2017. Foreldrar hans eru Helgi Þór Jónsson, f. 29. ágúst 1938, og Elsa Skúladóttir, f. 1. júní 1941, bændur í Urðarteigi við Berufjörð. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. september 2017 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Bílaleiga Akureyrar hlýtur verðlaun frá Tui

Ferðaheildsalinn Tui veitti nýlega Bílaleigu Akureyrar, umboðsaðila Europcar á Íslandi, verðlaun fyrir hæstu hlutfallsánægju viðskiptavina. Meira
30. september 2017 | Viðskiptafréttir | 30 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Það er köllun að hjálpa fólki að bæta líf sitt, líðan, farsæld, heilsu og hamingju á jákvæðan, skemmtilegan og hvetjandi hátt. Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur hjá Huglind og ritstjóri... Meira
30. september 2017 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Dregur úr vöruskiptahalla

Heldur dró úr halla á vöruviðskipum við útlönd í ágúst miðað við fyrri mánuði, en hann nam 6 milljörðum króna. Það er minnsti halli síðan í október í fyrra þegar síðast var afgangur á mánaðarlegum vöruviðskiptum. Meira
30. september 2017 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Efla eldvarnir á Austurlandi

Brunavarnir á Austurlandi og sveitarfélögin sem standa að þeim hafa gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélaganna. Meira
30. september 2017 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Eyjamenn vilja opinbera rannsókn

Bæjarstjórn Vestmannaeyja vill að samgöngunefnd Alþingis láti fara fram opinbera rannsókn á þeim ákvörðunum sem leitt hafi til þess að samgöngur milli lands og Eyja séu í lamasessi. Meira
30. september 2017 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Heimavellir fresta skráningu

„Við höfum verið að undirbúa félagið undir skráningu allt þetta ár og fyrsti hentugleiki hefði verið síðasti fjórðungur þessa árs. Meira
30. september 2017 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Isavia fékk Hjólaskálina í ár

Isavia ohf. fékk Hjólaskálina í ár en það er viðurkenning, sem veitt er þeim sem sannarlega hafa með einum og öðrum hætti, hlúð vel að hjólreiðum í sínu starfi og verið hvetjandi og öðrum góð fyrirmynd í því að tileinka sér hjólreiðar í daglegum önnum. Meira
30. september 2017 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Kaup Alvogen samþykkt

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Alvogen á tilteknum samheitalyfjum Teva Pharmaceuticals Europe B.V. Meira
30. september 2017 | Viðskiptafréttir | 625 orð | 2 myndir

Leigja út síma til fólks og fyrirtækja

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
30. september 2017 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Overcast selur til Noregs

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Overcast Software hefur samið við SMFB Engine í Noregi um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við utanumhald auglýsingaherferða. Meira
30. september 2017 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Tóku skóflustungu að nýju Kia-húsi

Fyrsta skóflustungann var tekin í vikunni að nýju húsi fyrir Kia-bíla að Krókhálsi 13 í Reykjavík. Húsið verður rúmlega 3 þúsund fermetrar að stærð á tveimur hæðum og verður byggt við hliðina á núverandi höfuðstöðvum Öskju að Krókhálsi 11. Meira

Daglegt líf

30. september 2017 | Daglegt líf | 42 orð | 1 mynd

Hádegishugleiðsla í bókasafni

Heilsu- og forvarnarvika á Suðurnesjum hefst mánudaginn 2. október og stendur til sunnudagsins 8. október. Af því tilefni býður Bókasafn Reykjanesbæjar upp á hádegishugleiðslu kl. 12.15-12.30 á neðri hæð safnsins frá mánudegi til föstudags þá vikuna. Meira
30. september 2017 | Daglegt líf | 481 orð | 3 myndir

Ja, hver rauð- og svartröndóttur!

Alls staðar eru þessir Víkingar gætu einhverjir hugsað sem leið ættu í námunda við barnaskóla nokkurn í afskekktu þorpi í Navi Mumbai á Indlandi. Meira
30. september 2017 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Karlarnir í Kringlunni

Sigurður Petersen, útskurðarmeistari og skapari karlanna, sem nú standa keikir á sýningunni Karlarnir í Kringlunni í Borgarbókasafninu, Kringlunni, mætir í safnið með verkfærin sín kl. 14 í dag, laugardaginn 30. september. Meira
30. september 2017 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Þáttur þýðinga í tungumálinu

Í tilefni af Degi þýðenda í dag, laugardaginn 30. september, heldur Bandalag þýðenda og túlka sitt árlega málþing kl. 14 - 16.30 í Veröld, húsi Vigdísar. Meira
30. september 2017 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Öllu fylgir einhver skuggi

Samspil forma og ljóss er viðfangsefni Aðalbjargar Þórðardóttur á hennar sjöundu einkasýningu, Skuggsjá konu, sem opnuð verður kl. 14 í dag, laugardaginn 30. september, í Gallerí Fold. Meira

Fastir þættir

30. september 2017 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c6 4. Rf3 e4 5. Rd4 d5 6. d3 Bc5 7. Rb3 Bb4+...

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c6 4. Rf3 e4 5. Rd4 d5 6. d3 Bc5 7. Rb3 Bb4+ 8. Bd2 Bxd2+ 9. Dxd2 dxc4 10. dxc4 De7 11. Rc3 0-0 12. De3 He8 13. h3 Bf5 14. Rd4 Bg6 15. Hd1 Rbd7 16. 0-0 a6 17. b3 Hac8 18. Rc2 b5 19. Da7 De5 20. Dd4 Dxd4 21. Hxd4 Rc5 22. Meira
30. september 2017 | Í dag | 1841 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson...

Orð dagsins Sonur Ekkjunnar í Nain Meira
30. september 2017 | Fastir þættir | 169 orð

Brostnar vonir. S-Enginn Norður &spade;D93 &heart;ÁG108 ⋄43...

Brostnar vonir. S-Enginn Norður &spade;D93 &heart;ÁG108 ⋄43 &klubs;DG62 Vestur Austur &spade;102 &spade;87654 &heart;3 &heart;K642 ⋄G10752 ⋄86 &klubs;108754 &klubs;93 Suður &spade;ÁKG &heart;D973 ⋄ÁKD9 &klubs;ÁK Suður spilar... Meira
30. september 2017 | Í dag | 13 orð

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. (Sálm. 42:2)...

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. (Sálm. Meira
30. september 2017 | Í dag | 257 orð

Ekki er allt í katlinum sem krækt er

Vísnagátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Nafn, sem margur maður ber. Málmhylki í gufuvél. Hola víð og all djúp er. Í eldhúsinu þjónar vel. Lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Ketill haldinn kauni. Ketill í gufuvél. Ketill kvos í hrauni. Meira
30. september 2017 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Guðbrandur Jónsson

Guðbrandur Jónsson fæddist í Kaupmannahöfn 30.9. 1888, sonur Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar og f.k.h., Karólínu Jónsdóttur hárgreiðslukonu, frá Finnastöðum. Meira
30. september 2017 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Á morgun, sunnudaginn 1. október, eiga hjónin í Víðiholti, S-Þing., Jón Helgi Jóhannsson og Unnur Sigríður Káradóttir , 50 ára hjúskaparafmæli. Þau voru með mjólkurframleiðslu alla sína búskapartíð. Þau verða að heiman á þessum merku... Meira
30. september 2017 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Leitar að hjarta Chopins í Varsjá

Ég er stödd í Varsjá og verð hérna um helgina en maðurinn minn verður með tvenna tónleika í borginni. Ég skrapp því hingað yfir og átti stefnumót við hann,“ segir Halla Oddný Magnúsdóttir, sem á 30 ára afmæli í dag. Meira
30. september 2017 | Fastir þættir | 567 orð | 3 myndir

Magnús Carlsen efstur á sterkasta opna móti ársins

Á Mön fer fram þess dagana fram sterkasta opna mót ársins og þar sem efsti flokkurinn er opinn skákmönnum sem eru með 2. Meira
30. september 2017 | Í dag | 47 orð

Málið

Í grein um fósturfræði frá 18. öld er talað um „kynferðis skilmerki“. Skilmerki er auðkenni . En skilmerkilega þýðir skýrt og greinilega . Og sé maður skilmerkilegur er hann greinagóður , segir skýrt frá. Meira
30. september 2017 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Söngferillinn framar dómarasætinu

Söngkonan Gwen Stefani kom sterk inn í tólftu seríu „The Voice“-sjónvarpsþáttanna en hefur nú yfirgefið dómarasætið ásamt Aliciu Keys. Þeirra í stað komu Miley Cyrus og Jennifer Hudson. Meira
30. september 2017 | Í dag | 413 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðberg E. Haraldsson María P.J. Poulsen Runólfur Þórðarson Valdimar Jóhannsson 85 ára Guðrún Guðmundsdóttir Páll Bergsson Sólborg Björnsdóttir 80 ára Guðni Marelsson Helga G. Meira
30. september 2017 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Við erum ein rödd

Söngkonan Jennifer Lopez og fyrrverandi eiginmaðurinn Marc Anthony hafa nú tekið höndum saman í þágu góðs málefnis. Þau standa að mannúðarverkefninu „Somos Una Voz“ eða „We Are One Voice“. Meira
30. september 2017 | Fastir þættir | 340 orð

Víkverji

Mikil heilsubót er fólgin í því að fara í gönguferðir, eitthvað sem öll fjölskyldan getur gert saman og er alveg ókeypis. Víkverji fór um daginn í gönguferð við Helluvatn og Elliðavatn. Meira
30. september 2017 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. september 1148 Hítardalsbrenna, bæjarbruni á Mýrum. Þetta var mannskæðasti eldsvoði á Íslandi og fórust meira en sjötíu manns, meðal annars Magnús Einarsson biskup. 30. september 1996 Eldgos hófst í Vatnajökli, milli Bárðarbungu og Grímsvatna. Meira
30. september 2017 | Í dag | 697 orð | 3 myndir

Ætlaði aldrei í pólitík

Ragnheiður Elín Árnadóttir fæddist á Landspítalanum 30.9. 1967 en ólst upp í Keflavík. Hún var í sveit þrjú sumur á bænum Steig í Mýrdal: „Þar fékk ég þann merka titil „kúarektor“ frá Stíg Guðmundssyni, bónda í Steig. Meira

Íþróttir

30. september 2017 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Elín náði öðru sætinu

Stjarnan endar í fjórða sæti Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu eftir að hafa sigrað Fylki, 1:0, í Árbænum í lokaumferð deildarinnar í gær. Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði sigurmark Garðbæinga undir lok fyrri hálfleiks. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 349 orð | 3 myndir

*Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli hefur verið úrskurðaður í eins leiks...

*Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Það sást til Alli „gefa fingurinn“ í leik gegn Slóvakíu á Wembley í síðasta mánuði. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Fallslagur og mögulegt met

Ólafsvíkingar, Eyjamenn og Andri Rúnar Bjarnason verða í sviðsljósinu í 22. og síðustu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta sem er öll leikin í dag klukkan 14.00. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Gylfi og Jóhann eigast við

Það verður Íslendingaslagur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn þegar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton fá Burnley, lið Jóhanns Berg Guðmundssonar, í heimsókn. Everton er í 14. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Hjörtur Logi snýr heim í Hafnarfjörð

Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH og kemur til félagsins frá Örebro í Svíþjóð þegar tímabilinu þar lýkur. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 71 orð

Kjartan kom Horsens í þriðja sætið

Kjartan Henry Finnbogason kom Horsens upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Valsvöllur: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Valsvöllur: Valur – Víkingur R L14 Grindavíkurv. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 1954 orð | 3 myndir

KR er hindrunin fyrir önnur lið

• Íslandsmeistararnir líklegastir • Tindastóll hefur allt til alls • Grindavík bætir við þungavigtina • Ragnar tekur yfir í Njarðvík • Lætur ÍR verkin tala? Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Landsliðsmenn neyttu stera fyrir sólarferð

Sindri Sverrisson Belgrad Tveir leikmenn íshokkífélagsins UMFK Esju eru komnir í tímabundið keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Um er að ræða tvo lykilmenn í liðinu; landsliðsmennina Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Lokabaráttan í undankeppni HM í knattspyrnu er að hefjast þar sem við...

Lokabaráttan í undankeppni HM í knattspyrnu er að hefjast þar sem við Íslendingar höldum í vonina um að okkar menn tryggi sér farseðilinn á HM í fyrsta sinn. Spennan í riðli okkar er gríðarleg þar sem fjögur lið berjast um tvö efstu sætin. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Meistaradeild Asíu Undanúrslit í Chenzhou: Xinjiang – BC Astana...

Meistaradeild Asíu Undanúrslit í Chenzhou: Xinjiang – BC Astana 79:70 • Hörður Axel Vilhjálmsson lék ekki með Astana sem spilar um bronsverðlaunin gegn Petrochimi frá Íran í dag. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 1208 orð | 2 myndir

Okkur verður bannað að spila í Laugardalshöllinni

Laugardalshöll Kristján Jónsson kris@mbl.is Heimavöllur íslensku landsliðanna í handbolta, körfubolta og blaki er á undanþágu hjá bæði Handboltasambandi Evrópu og Körfuboltasambandi Evrópu. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Fylkir – Stjarnan 0:1 Guðmunda Brynja Óladóttir...

Pepsi-deild kvenna Fylkir – Stjarnan 0:1 Guðmunda Brynja Óladóttir 43. Valur – KR 3:0 Elín Metta Jensen 2., 9. (víti), Hlín Eiríksdóttir 71. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Vonsvikinn vegna Arons

Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, lýsti í gær yfir vonbrigðum með að KSÍ skyldi kalla Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða til Tyrklands vegna landsleikjanna þar og gegn Kósóvó á Laugardalsvellinum 6. og 9. október. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Þung og erfið frumraun í Belgrad

Í Belgrad Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Frumraun íslensks félagsliðs í Evrópukeppni í íshokkí reyndist Esjumönnum þung í Belgrad í gærkvöld. Þeir mættu þá heimamönnum í Rauðu stjörnunni og máttu sætta sig við 6:1-tap. Þrátt fyrir góðan 2. Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Balingen – Eisenach 32:22 • Oddur...

Þýskaland B-deild: Balingen – Eisenach 32:22 • Oddur Gretarsson skoraði 7 mörk fyrir Balingen og Sigtryggur Daði Rúnarsson 4. Rúnar Sigtryggsson þjálfar liðið sem er í 2. sæti deildarinnar með 11 stig eftir sjö... Meira
30. september 2017 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Ætla að lumbra á þeim

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir því danska í Laugardalshöll kl. 15:00 á morgun. Leikurinn er liður í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi á næsta ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.