Greinar sunnudaginn 1. október 2017

Ritstjórnargreinar

1. október 2017 | Reykjavíkurbréf | 2537 orð

Tebollar fjúka í logninu, sagan missir af samhenginu og enginn verður nokkru nær. Það er eins og gerst hafi í gær

Nú segja þeir í Viðreisn að á daginn hafi komið að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ætlað sér að sprengja ríkisstjórnina sjálfur með því að fella fjárlagafrumvarpið. Ekki er fótur fyrir því. Meira

Sunnudagsblað

1. október 2017 | Sunnudagsblað | 302 orð | 1 mynd

Alvöru ítölsk pítsa

1 kg „00“ hveiti (fæst t.d. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 732 orð | 5 myndir

Á toppi tilverunnar í allt sumar

Stelpurnar í Þór/KA fögnuðu Íslandsmeistaratitli í fótbolta í fyrrakvöld, öðru sinni á fimm árum. Þeim var spáð fjórða sæti Pepsi-deildarinnar en frábær byrjun í vor gaf þeim byr undir báða vængi og liðið var í efsta sæti frá fyrsta leik til síðustu spyrnu í haust. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 751 orð | 10 myndir

„Vönduð ull er bara svo falleg í fatnaði“

Erna Einarsdóttir fatahönnuður sýndi nýja vetrarlínu Geysis í síðustu viku. Línan ber heitið Skugga-Sveinn og er meðal annars innblásin af verkum Guðmundu Andrésdóttur. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Cantucci (biscotti)

Það er enginn munur á biscotti og cantucci en á ítölsku kallast allar kexkökur biscotti, sem þýðir einfaldlega „tvisvar bakað“. Slíkar kökur hafa verið bakaðar í aldir en í gamla daga þurfti að baka kökur sem hægt væri að geyma í langan... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Dóra Jóhannsdóttir Nei, ég er ekki jólabarn. Ég ætla til útlanda um...

Dóra Jóhannsdóttir Nei, ég er ekki jólabarn. Ég ætla til útlanda um... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Ekta er merkt D.O.P.

Á Ítalíu má finna gæðastimpilinn D.O.P. sem þýðir að varan sé ekta. Aðeins þeir sem framleiða vörur á réttan hátt, og á réttum stöðum, mega nota D.O.P. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 16 orð | 2 myndir

Erlent Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is

Reiði er skepna sem stækkar þegar ráðist er á hana. Jung von Matt, kosningastjóri Kristilegra... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 6 orð | 3 myndir

Eva Laufey Kjaran matgæðingur og sjónvarpskona...

Eva Laufey Kjaran matgæðingur og... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 31 orð | 2 myndir

Fatamarkaður í Gamla bíói

Sunnudaginn 1. október verður haldinn fatamarkaður í Gamla bíói, Ingólfstæti 2a, á milli klukkan 13 og 17. Þar munu nokkrar af smekklegustu konum landsins selja notaðar merkjavörur, töskur, skó og... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 487 orð | 4 myndir

Ferðalög í tískuheim

London, París og New York eru sérstaklega góðar borgir heim að sækja fyrir áhugafólk um tískuheiminn og sögu hans. Í vetur standa yfir óvenjulega margar góðar sýningar sem ættu að veita ferðalöngum ánægju. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 199 orð | 1 mynd

Fjörugt ferðalag til Smálandanna

Við hverju megum við búast á tónleikunum? Það verður mikið fjör og gleði. Þetta verður ferðalag til Smálandanna í Svíþjóð þar sem við fáum að njóta alls hins besta frá Astrid Lindgren og síðast en ekki síðst, dásamlegrar tónlistar. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 90 orð | 2 myndir

Frábærar

Forráðamenn Þórs/KA hafa vandað til verka í gegnum tíðina þegar kemur að því að semja við erlenda leikmenn. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Fullt hús stiga

Kvikmyndir Guardian gefur kvikmyndinni Blade Runner 2049 skínandi fínan fimm stjörnu dóm. Myndin er framhald Blade Runner sem Ridley Scott leikstýrði árið 1982 en sú mynd var byggð á bók eftir vísindaskáldsögu Philips K. Dicks. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Grímur Örn Grímsson Nei, ekki enn sem komið er...

Grímur Örn Grímsson Nei, ekki enn sem komið... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Hafþór Ari Gíslason Hver er það ekki...

Hafþór Ari Gíslason Hver er það... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Hallbjörg Embla Sigtryggsdóttir Nei, meira svona að jólaprófunum...

Hallbjörg Embla Sigtryggsdóttir Nei, meira svona að... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 594 orð | 2 myndir

Hallveig Fróðadóttir og saga sögunnar

En það þurfti þó vökul augu síðari tíma til að halda að okkur hlutdeild kvenna í sögunni þegar þjóðfrelsisbarátta 19. og 20. aldar varð altekin af frásögnum af „feðrunum frægu“ og „frjálsræðishetjunum góðu“. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 41 orð | 10 myndir

Heitasti litur ársins

Græni liturinn hefur aldrei verið vinsælli en nú. Pantone, alþjóðlega litakerfið, valdi grænan lit ársins 2017 og virðist liturinn standa undir því hvað varðar vinsældir. Grænn hefur róandi áhrif og hentar því afar vel inn á heimilið. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 24 orð | 8 myndir

Hið fullkomna afslappaða helgardress. Notalegri peysu og kósýbuxum má...

Hið fullkomna afslappaða helgardress. Notalegri peysu og kósýbuxum má gefa örlítið töffaralegra útlit með því að para það við svala strigaskó og fallegt glingur. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Hundur í rúmi

Mörgum finnst notalegt að láta hundinn sinn sofa uppi í hjá sér. Hundar bera bakteríur og sveppi á fótum og því væri gott ráð að þvo fæturna á þeim áður en þeir stökkva upp í... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Hver er staðurinn?

Nokkru eftir að komið er úr Eyjafirði upp á hálendisbrúna er þessi fallegi staður á grænni tó. Heit laug gerir staðinn að aðdráttarafli, en þar áningastaður með fjallaskálum sem Ferðafélags Akureyrar. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 25 orð | 2 myndir

Innlent Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

Hún var ekki bara besta mamman sem börnin hennar hefðu geta fengið heldur var hún besti vinur barnanna sinna og alltaf til staðar fyrir... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 1 orð | 5 myndir

Instagram

@umbrashift... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Jóhannes Damian Patreksson

Aldur: 16 ára. Skóli: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ. Foreldrar: Patrekur Jóhannesson, handboltamaður og þjálfari, og Rakel Anna Guðnadóttir, grafískur hönnuður. Systkinaröð: Næstelstur. Á einn eldri bróður og yngri bróður og yngri systur. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 1427 orð | 2 myndir

Konur verða æ sýnilegri á BBC

Mary Hockaday, einn af æðstu yfirmönnum á BBC segir að markvisst eigi að þjálfa konur upp í yfirmannsstöður. Fréttafólk sjálft þarf svo að teygja sig út í samfélagið eftir konum sem hafa mikið fram að færa. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Kristinn Óli Haraldsson

Aldur: 17 ára. Skóli: Flensborg. Foreldrar: Sigrún Össurardóttir, vinnur á markaðsdeild Bláa lónsins, og Haraldur Ólafsson, forstöðumaður hjá Ergo. Systkinaröð: Elstur þriggja systkina. Áhugamál: Tónlist, leiklist og félagsmál. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 30. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 34 orð

Laugardaginn 30. september verða haldnir tvennir Astrid...

Laugardaginn 30. september verða haldnir tvennir Astrid Lindgren-tónleikar í Hörpu. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 395 orð | 2 myndir

Leti er í boði hina 364 daga ársins

Verst er, fyrir okkur kjósendur, að það virðist háttur stjórnmálamanna að vera alltaf upp á sitt allra besta síðustu vikur fyrir kosningar. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 547 orð | 10 myndir

Listin felst í smáatriðunum

Andrea Vilhjálmsdóttir, sviðslistakona og aðstoðar verkefna- og framleiðslustjóri hjá RIFF, býr í skemmtilegri íbúð í Vesturbænum í Reykjavík. Hún heldur upp á muni með sál og sögu. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 156 orð | 4 myndir

Marta Hildur Richter

Ég var svo heppin að eiga eftir að lesa eina bók eftir Auði Övu, Undantekninguna . Ég fór í ferðalag til Kanada fyrir stuttu og gat notið þess að lesa hana í ferðinni. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 582 orð | 4 myndir

Matarævintýri í ítalskri sveit

Lengst uppi í Appenínafjöllum Ítalíu í Emilia Romagna-héraði er hægt að læra handtökin í eldhúsinu hjá henni Stefaniu Torri. Þangað lá leiðin hjá mæðgum sem allar hafa brennandi áhuga á matreiðslu. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 61 orð | 2 myndir

Með skynjara í erminni

Þann 2. október næstkomandi verður svokallaður „snjalljakki“ væntanlegur í verslanir og á vefverslun Levi's. Jakkinn er unninn í samstarfi við Google Advanced Technology og Project Jacquard. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Mynd númer þrjú strandaði á Cattrall

Kvikmyndir Því miður fyrir aðdáendur Sex and the City verður mynd númer þrjú ekki gerð. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Óvenjuleg söfn í stórborgum

Þegar stórborgir eru heimsóttar er gott að skoða vel hvaða söfn eru í boði. Í London er margt að finna; safn tileinkað skurðaðgerðum á 19. öld, tannlæknasafn, auglýsingasafn, leikfangasafn og margt... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 429 orð | 1 mynd

Óþol-andi matur?

Hvert einasta mannsbarn upplifir einhvern tímann á lífsleiðinni verki í maga, eða í meltingarfærunum. Stundum er ástæðan ofnæmi eða óþol fyrir vissum efnum í matnum. Þótt margir telji sig þola illa glúten þá er óþol fyrir því þo´ afar sjaldgæft. ´ Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Pappa al pomodoro (ítölsk brauðsúpa)

300 g tuscan-brauð (eða svipað, t.d. baquette-brauð eða eitthvert hvítt ítalskt brauð. Kjörið að nýta „gamalt“ brauð.) 750 g sósa, úr tómötum, t.d. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Pestó

1 búnt basillauf hálft hvítlauksrif, skorið 70 g rifinn parmesan-ostur 20 g furuhnetur ólífuolía, ca 2 msk. eða eftir þörfum örlítið salt ef þurfa þykir Blandið öllu saman í matvinnsluvél. Setjið meiri olíu ef ykkur finnst það of þykkt. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

RIFF sýnir LUX myndir

Kvikmyndir Frá árinu 2007 hafa LUX verðlaun Evrópuþingsins beint sjónum að myndum sem fjalla sérstaklega um málefni almennings í Evrópu. RIFF sýnir þær þrjár myndir sem keppa um LUX verðlaunin í ár. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 175 orð | 5 myndir

Saga Garðarsdóttir leikkona kom með játningu á Twitter: „Mér þykir...

Saga Garðarsdóttir leikkona kom með játningu á Twitter: „Mér þykir Logi í Samfylkingunni mjög sjarmerandi og ég dýrka að hann hafi setið fyrir nakinn í myndlistarskóla. Fullt hús stiga. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 96 orð | 6 myndir

Sérstök gæludýr stjarnanna

Hollywood-stjörnur og heimsfrægt tónlistarfólk geta leyft sér margt sem er ekki á færi almennings, meðal annars að eiga sérkennileg gæludýr. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 141 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir um arfleifð

Hugh Hefner lést í vikunni en skiptar skoðanir eru um arfleifð klámkóngsins, sem gaf út Playboy. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 508 orð | 1 mynd

Skrúfað frá krananum

Í nýrri ljóðabók yrkir Jónas Reynir Gunnarsson um þorpið sem hann ber innra með sér og um leiðina þaðan. Hann ólst upp austur á Héraði og segir að uppeldisstaðurinn sé fastur í sér þó að hann skrifi mikið um Reykjavík líka. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 930 orð | 5 myndir

Smitaði frá sér jákvæðni

Sanita Brauna var eins og mamma allra á vinnustaðnum sínum, hún var sáttasemjari þegar þess þurfti og mætti alltaf þegar starfsfólkið hittist utan vinnu. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Stórt skref fyrir Netflix

Sjónvarp Netflix ætlar að fjárfesta í kanadískri kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð fyrir að minnsta kosti fjóra milljarða íslenskra króna á næstu fimm árum að því er Variety greinir frá. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 123 orð

Söfnun fyrir fjölskylduna

Fjölskylda Sanitu Brauna fær mikinn stuðning víða að á þessum erfiðu tímum að sögn Sigurðar Freys Sigurðssonar sem tilnefndur hefur verið réttargæslumaður barna hennar og foreldra. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 868 orð | 1 mynd

Tenging við eitthvað stærra en mig

Dísa Jakobs er að gefa út aðra sólóplötuna sína, Reflections. Þetta er lífræn elektrónísk tónlist, þar sem sum lögin eru ryþmísk, en önnur meira draumkennd og svífandi. Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Tíramísú

250 g mascarpone-ostur 100 g sykur 2 egg savoyard-kökur (lady finger) espresso-kaffi kakó (eða mulið dökkt súkkulaði) Aðskiljið hvíturnar frá rauðunum. Stífþeytið hvíturnar í hrærivél. Í annarri skál, blandið rauðunum saman við sykurinn. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 145 orð | 6 myndir

Umtöluð á tískuviku

Kaia Gerber hefur vakið mikla athygli á tískuvikunni sem nú stendur yfir. Hin 16 ára gamla fyrirsæta er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford og gengur hún nú tískupalla á sýningum stærstu hönnuðanna og gefur móður sinni ekkert eftir. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Útlend-ingar togaðir út

Morgunblaðið fylgdist með því þegar veginum í gegnum Almannagjá á Þingvöllum var lokað fyrir bílaumferð 1. nóvember 1967. Það fylgdi sögunni að athöfin hafi ekki verið hátíðleg og fátt fólk viðstatt. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Vandræðskáld vega fólk

Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason koma fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag laugardag, 30. sept., kl. 21. Þau munu vega fólk og meta, vopnuð kolsvörtum... Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 647 orð | 2 myndir

Vangaveltur um atkvæði Saxlands

AfD er orðinn þriðji stærsti stjórnmálaflokkur Þýskalands en stórsigur vannst í Saxlandi. Margir velta því fyrir sér af hverju flokkurinn eigi þar öðru fremur upp á pallborðið. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Veira sem berst með kossum

Einkirningasótt eða eitlasótt (mononucleosis infectiosa) er veirusýking af völdum Epstein-Barr-veirunnar. Hún er stundum kölluð kossasótt vegna þess að veiran finnst í munnvatni og getur því smitast milli einstaklinga með kossum. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 2329 orð | 1 mynd

Vinir að gera tónlist

JóiPé og Króli slógu í gegn með laginu „B.O.B.A.“ sem er vinsælasta lag landsins um þessar mundir. Þeir hafa aðeins gert tónlist saman í nokkra mánuði en samstarfið hófst eftir að Kristinn sendi Jóhannesi ítrekað skilaboð á Facebook. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

YSL-safn í Marokkó

Safn tileinkað hönnuðinum Yves Saint Laurent verður opnað í Marrakesh í Marokkó 19. október næstkomandi. Það er því líka hægt að fara á framandi og fjarlægari slóðir til að skoða tískusafn. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 1977 orð | 4 myndir

Þegar maður nálgast fullkomnun hverfur viljinn!

Hann átti að verða verðlagsstjóri á Vestfjörðum en endaði sem myndhöggvari í Bandaríkjunum. Engan bilbug er á Jóhanni Eyfells að finna, þrátt fyrir að vera orðinn 94 ára vinnur hann að list sinni á degi hverjum á búgarði sínum í Texas. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 212 orð | 3 myndir

Þórbergur og allífið Þegar Þórbergur Þórðarson stóð á sjötugu fékk...

Þórbergur og allífið Þegar Þórbergur Þórðarson stóð á sjötugu fékk útgefandi hans ungan blaðamann af Morgunblaðinu, Matthías Johannessen, til þess að taka viðtal við Þórberg. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Þórunn hannar fyrir IKEA

Þórunn Árnadóttir hönnuður, sem er einna þekktust fyrir Pyropet-kertin, tilkynnti í vikunni að vörur sem hún hannaði fyrir vetrarlínu IKEA 2017 væru væntanlegar á markað. Meira
1. október 2017 | Sunnudagsblað | 829 orð | 1 mynd

Öld er augnablik

Skáldsaga Yaa Gyasi af systrunum Effiu og Esi og afkomendum þeirra hefur notið hylli víða um heim. Gyasi segist þó ekki bara vera að segja sögu af systrum heldur líka sögu af því hvernig erfðasynd þrælahaldsins hefur litað sögu Bandaríkjanna. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.