Greinar mánudaginn 2. október 2017

Fréttir

2. október 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Aðstæður til matvælaræktunar gætu batnað

Aðstæður til matvælaræktunar gætu breyst til muna á Íslandi ef spár vísindamanna um hlýnun jarðar ganga eftir. Þetta segir dr. Sæmundur Sveinsson sem tók nú um mánaðamótin við starfi rektors Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Aldursröð mun gilda næsta haust

Enn bíða 68 börn, meðal annars börn í 2. bekk, eftir því að komast inn á frístundaheimili í Fossvogi. Í Reykjavík bíða í heildina 473 börn eftir að fá pláss á frístundaheimilum eða sértækum félagsmiðstöðvum. Börn með sérþarfir og í 1. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Allir listar liggja fyrir nema í kjördæmi formannsins

Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins voru samþykktir í öllum kjördæmum nema Suðvesturkjördæmi um helgina og eru listarnir að miklu leyti óbreyttir frá því í síðustu kosningum. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Sæll og blessaður! Á ferð sinni á dögunum um landsvæði þar sem vatnavextir hafa verið miklir hitti Jón Gunnarsson samgönguráðherra fyrir þennan kálf á bænum Flatey á... Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 6 myndir

Ein kona og fimm karlar leiða listana

Á haustþingi Flokks fólksins sem fram fór í Háskólabíói um helgina var tilkynnt hverjir leiða lista hjá Flokki fólksins. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ekið á nautgrip í Kjósarskarði

Um klukkan níu í gærkvöld var ekið á nautgrip á Kjósarskarðsvegi. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var um fólksbíl að ræða og voru tveir í bílnum. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Gjafir fyrir einn milljarð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í heimsókn okkar á vökudeild Barnaspítalans sáum við vel hvað tækin sem við höfum gefið þangað á síðustu árum koma í góðar þarfir. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gunnar Bragi hefur ekki gert upp hug sinn

Gunnar Bragi Sveinsson hefur ekki gert upp hug sinn um hvort hann muni gefa kost á sér til Alþingis í komandi kosningum. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Háskaleg hugmynd að útiloka einn flokk manna

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Heilbrigði fasteignamarkaðar hafi aukist

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Helmingur landsmanna á tíu dögum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Gestafjöldi í Smáralind, fyrstu tíu dagana eftir opnun nýrrar verslunar H&M, var um 170 þúsund manns eða sem nemur helmingi íslensku þjóðarinnar. Þetta segir Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins sem á Smáralindina. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Hjólaði 230 km á kjörstað

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Jón Eggert Guðmundsson hjólaði 230 kílómetra í gær til að geta kosið í alþingiskosningunum 2017. Jón býr í suðurhluta Miami í Flórída og hjólaði til íslenska ræðismannsins í Pompano Beach. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð

H&M seldi fyrir 2,2 milljónir á fermetra

Á sex dögum seldi verslunarrisinn H&M vörur fyrir 2,2 milljónir króna á hvern fermetra verslunarrýmis fyrirtækisins í Smáralind. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri H&M, en gríðarleg aðsókn hefur verið að versluninni frá því hún var opnuð í ágúst. Meira
2. október 2017 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hryðjuverkaárás í Marseille

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Árásarmaður um þrítugt varð tveimur konum að bana í Marseille í Frakklandi í gær, þegar hann réðst á þær vopnaður hnífi. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hugleikur býður upp á prump í Bíó Paradís

Huglekur Dagsson mun hefja mánaðarlegar sýningar á best/verstu kvikmyndum sögunnar í Bíó Paradís 12. október. Sýningaröðin ber heitið Prump í paradís er tileinkuð kvikmyndum sem eru svo slæmar að þær eru eiginlega frábærar, eins og segir í tilkynningu. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hver er hann?

• Sæmundur Sveinsson er fæddur 1984. Hann lauk meistarprófi frá líffræðideild HÍ 2009. Í framhaldi af því hóf hann doktorsnám við grasafræðideild háskólans í Bresku Kólumbíu í Vancouver í Kanada og lauk því árið 2014. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð

Kaupendur skoða betur

Eiríkur Svanur Sigfússon, fasteignasali hjá ÁS fasteignasölu, segir kaupendur fasteigna varkárari nú en áður og láta margir þeirra ástandsskoða eignirnar. „Það er orðið mjög algengt að fólk fái sérfræðing til að framkvæma ástandsskoðun. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Kerfið ekki gallalaust

Píratar einir flokka völdu á framboðslista sína fyrir komandi alþingiskosningar með prófkjöri í öllum kjördæmum en kosningin fór fram í gegnum rafrænt kosningakerfi Pírata. Kerfið er þó ekki gallalaust. Meira
2. október 2017 | Erlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Kjósendur dregnir af kjörstöðum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Til mikilla átaka kom í Katalóníu í gær þegar íbúar héraðsins gengu að kjörborði og kusu um sjálfstæði frá Spáni. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Kjördæmamörkin ákveðin

Landskjörstjórn hefur auglýst mörk kjördæma í Reykjavík fyrir alþingiskosningar 28. október nk. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Kveikt í Hvítasunnukirkjunni

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Eldur kom upp í húsnæði Hvítasunnukirkjunnar í Vestmannaeyjum á laugardag. Að sögn Guðna Hjálmarssonar safnaðarhirðis var kveikt í sófa á jarðhæð hússins rétt fyrir klukkan tvö síðdegis. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Leigubílaleyfum fjölgað um 20

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Leigubílaleyfum á höfuðborgarsvæðinu verður fjölgað um 20 á næstunni en Jón Gunnarsson samgönguráðherra undirritaði reglugerðarbreytingu þess efnis á miðvikudag. Verða leyfin þá 580. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð

Listar flokkanna skýrast

Nú tefla stjórnmálaflokkarnir fram framboðslistum sínum í hverju kjördæminu á fætur öðru í aðdraganda alþingiskosninga. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Listar flokkanna taka á sig mynd

Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is Framboðslistar stjórnmálaflokkanna fyrir alþingiskosningarnar 28. október tínast nú inn einn af öðrum. Vinstri grænir, sem nú mælast með hvað mest fylgi, hafa staðfest einn framboðslista. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Meðal þyngstu refsinga sögunnar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Það má nú segja að þarna hafi verið fátt sem kom á óvart,“ segir Jón Þór Ólason, hdl. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Með þýðingum verða til nýjar tegundir bókmennta

„Þegar fólk les vissar tegundir bókmennta þýddar á íslensku kemur alltaf að því á endanum að einhver fær þá flugu í höfuðið að hann geti skrifað svona verk á íslensku. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 174 orð

Opna fyrir gangandi umferð

Brúin yfir Steinavötn sem skemmdist í miklum vatnavöxtum í síðustu viku var í gærmorgun opnuð fyrir umferð gangandi vegfarenda. Þetta staðfestir Reynir Gunnarsson, rekstrarstjóri hjá Vegagerðinni á Hornafirði. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 2 myndir

Óeirðir í Katalóníu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Óeirðir brutust út í Katalóníu í gær þegar íbúar héraðsins kusu um sjálfstæði frá Spáni. Yfir 800 íbúar og 33 lögreglumenn höfðu leitað sér læknisaðstoðar þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Rakavandamál í vél Gæslunnar

Bilun kom upp í TF-Gná, þyrlu Landhelgisgæslunnar á laugardag vegna raka. Tvær þyrlur Gæslunnar, TF-Gná og TF-Líf, hafa síðustu daga ferjað fólk yfir Steinavötn eftir að stöpull brúarinnar þar yfir laskaðist í vatnavöxtum og henni var lokað. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

SÁÁ fagna 40 ára afmæli

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Samtök áhugafólks um áfengi (SÁÁ) fagnaði fjörutíu ára afmæli sínu með afmælisfundi í Háskólabíó í gær. Meira
2. október 2017 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Segir viðræður við N-Kóreu sóun

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að samningaviðræður við Norður-Kóreu vegna kjarnorkuáætlun þeirra væru sóun á tíma eftir að í ljós kom að yfirvöld í Bandaríkjunum hefðu verið í samskiptum við ráðamenn í Pyongyang, höfuðborg Norður... Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn vilja hverfaskipta borgarstjórn

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að fyrirkomulag borgarstjórnarkosninga verði endurskoðað með það að markmiði að binda kjör borgarfulltrúa við ákveðin hverfi. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð

Starfað hjá BBC í 30 ár en ekki 40

Í viðtali við Mary Hockaday sem birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um liðna helgi misritaðist setning en þar átti að standa: „Hlutverk BBC sem fjölmiðils í almannaeigu er að þjóna öllum breskum almenningi og því er afar mikilvægt að... Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Styrkist sem matvælaland

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hlýnun andrúmsloftsins af völdum gróðurhúsalofttegunda gæti skapað nýjan veruleika og aðstæður í landbúnaði á Íslandi. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sumarlokanir í miðborginni að baki

Nú þegar veturinn nálgast og fólk lætur ekki sjá sig öðruvísi en vel dúðað í miðborginni er einnig dregið úr svokölluðum „sumarlokunum“ gagnvart akandi umferð. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sunna og Ornstein á fernum tónleikum

Sunna Gunnlaugsdóttir heldur ferna tónleika með hinum hollenska Maarten Ornstein, en þeir fyrstu verða í Vinaminni á Akranesi kl. 20 í kvöld. Sunna og Ornstein kynntust á Twitter árið 2013 og spiluðu fyrst saman á Jazzhátíð Reykjavíkur 2014. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 306 orð | 4 myndir

Talsverð endurnýjun á framboðslistum

Framboðslistar Samfylkingarinnar liggja fyrir í fjórum kjördæmum af sex og er endurnýjun á listum nokkur frá því í síðustu kosningum. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Tekist á um efstu sæti á lista VG í Suðvesturkjördæmi

Vinstri grænir samþykktu um helgina framboðslista í Suðurkjördæmi á fundi kjördæmisráðs sem fram fór á Selfossi. Stillt var upp á listann en það er Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður sem leiðir listann. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Tónleikum Future á Íslandi aflýst

Tónleikum rapparans Future, sem fara áttu fram í Laugardalshöll næsta sunnudag, hefur verið aflýst. Þetta staðfestir Ísleifur Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, í samtali við Morgunblaðið. Miðahafar hafa þegar fengið endurgreitt inn á kortið sitt. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Tvö taka ekki sæti á lista

Niðurstöður úr prófkjörum Pírata voru kynntar um helgina en þau Helgi Hrafn Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir leiða listana í Reykjavík. Meira
2. október 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Þrjár sækja um embætti prests

Þrír umsækjendur eru um embætti prests heyrnarlausra en embættið var auglýst laust til umsóknar hinn 22. ágúst sl. Umsækjendur eru: Helga Kolbeinsdóttir guðfræðingur, séra Kristín Pálsdóttir og María Gunnarsdóttir guðfræðingur. Meira

Ritstjórnargreinar

2. október 2017 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Dónaskapur og þöggunartilburðir

Það er ótrúlegt sem fólk leyfir sér á samfélagsmiðlum. Meira
2. október 2017 | Leiðarar | 569 orð

Ógöngur Spánarstjórnar

Fólk meiddist í hundraðatali. Það reyndi að greiða atkvæði! Meira

Menning

2. október 2017 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Flott uppgjör í Pepsi-mörkunum

Uppgjörið í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið fangaði athygli mína. Konan stödd erlendis svo ég fékk frelsi til að fylgjast með þriggja tíma prógrammi og ekki sveik það mig. Meira
2. október 2017 | Bókmenntir | 1246 orð | 2 myndir

Krefjandi starf þýðandans

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Reikna má með að þýðendur landsins hafi verið í óvenjugóðu skapi á laugardag en þá var dagur þýðenda, Híerónýmusardagurinn, haldinn hátíðlegur. Þessi dagur, 30. Meira
2. október 2017 | Myndlist | 83 orð | 6 myndir

Leiðangur, yfirlitssýning á verkum myndlistarkonunnar Önnu Líndal, var...

Leiðangur, yfirlitssýning á verkum myndlistarkonunnar Önnu Líndal, var opnuð í fyrradag í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Meira
2. október 2017 | Menningarlíf | 538 orð | 2 myndir

Litir og form ráða för

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Guðmundar Thoroddsen opnaði í fyrradag einkasýningu í Hverfisgallerí sem ber nafnið Tittlingaskítur . Listamaðurinn sýnir klippiverk, málverk og leirskúlptúra. „Sýningin heitir Tittlingaskítur, af því að sl. Meira
2. október 2017 | Bókmenntir | 375 orð | 1 mynd

Með þýðingunum varð til ný tegund bókmennta

Í doktorsrannsókn sinni skoðar Magnea sálmabókina frá 1886. „Um er að ræða afskaplega merkilega bók að mörgu leyti, og má segja að þarna séu íslensk sálmaskáld búin að ná fullum tökum á sálmaforminu. Meira

Umræðan

2. október 2017 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Arðgreiðslur og arðgreiðslustefna skráðra hlutafélaga

Eftir Albert Þór Jónsson: "Mikilvægt er að fyrirtæki skráð á hlutabréfamarkaði móti heilsteypta arðgreiðslustefnu til að mæta auknum kröfum fjárfesta." Meira
2. október 2017 | Pistlar | 487 orð | 1 mynd

Nágranninn sem öskrar á þig

Ég er löngu hættur að nenna að tala um pólitík á Facebook hjá mér. Ástæðan? Jú, ég er ekki fyrr búinn að pósta, en einhver sem er ósammála mér ákveður að blanda sér í umræðuna. Meira

Minningargreinar

2. október 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1216 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Ósk Kúld

Helga Ósk Kúld fæddist 28. júní 1942 í Reykjavík. Hún lést 21. september 2017. Foreldrar hennar voru Arinbjörn S. E. Kúld frá Ökrum á Mýrum, f. 1911, d. 2007, og Aðalbjörg Guðný Guðnadóttir Kúld frá Neskaupstað, f. 1918, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2017 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd

Helga Ósk Kúld

Helga Ósk Kúld fæddist 28. júní 1942 í Reykjavík. Hún lést 21. september 2017. Foreldrar hennar voru Arinbjörn S. E. Kúld frá Ökrum á Mýrum, f. 1911, d. 2007, og Aðalbjörg Guðný Guðnadóttir Kúld frá Neskaupstað, f. 1918, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2017 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Kristján Jóhann Þórarinsson

Kristján Jóhann Þórarinsson fæddist í Reykjavík 4. september 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 17. september 2017 eftir erfið veikindi. Hann var sonur Maríu Jóhannsdóttur og Þórarins Kristinssonar, eru þau bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2017 | Minningargreinar | 2136 orð | 1 mynd

Ólafur Ágústsson

Ólafur Ágústsson fæddist 26. febrúar 1935 á Sólhóli á Djúpavogi. Hann lést á heimili sínu 3. september 2017. Ólafur var sonur hjónanna Stefaníu Ólafsdóttur frá Viðborði á Mýrum, Hornafirði, f. 1. júlí 1910, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2017 | Minningargreinar | 4716 orð | 2 myndir

Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson fæddist 30. júlí 1948 á Skinnastað í N-Þingeyjarsýslu. Hann lést á Landspítalanum í Kópavogi 19. september 2017. Hann var sonur sr. Páls Þorleifssonar, prófasts á Skinnastað í Axarfirði, f. 23. ágúst 1898 á Hólum í Hornafirði, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. október 2017 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Auglýsa bíla fyrir konur í Sádi-Arabíu

Bílaframleiðendur biðu ekki boðanna eftir að Salman bin Abdulaziz, konungur Sádi-Arabíu, ákvað í liðinni viku að konur í landinu myndu loksins fá að aka bílum. Meira
2. október 2017 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 2 myndir

Helgun starfsfólks hefur jákvæð áhrif á ótal vegu

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sérfræðingar hafa lengi freistað þess að finna út hvað einkennir, öðru fremur, þá stjórnendur sem ná mestum árangri. Meira
2. október 2017 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Kalanick hleypir öllu í loft upp hjá Uber

Að sögn New York Times varð uppi fótur og fit í stjórn Uber á föstudag þegar í ljós kom að Travis Kalanick, stofnandi og valdamesti hluthafi skutlfyrirtækisins, hafði bætt tveimur nýjum meðlimum í stjórn félagsins, að nýja forstjóranum Dara Khosrowshahi... Meira
2. október 2017 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

New York til Kína á hálftíma

Raðfrumkvöðullinn Elon Musk kynnti framtíðarsýn geimferðafyrirtækisins SpaceX á geimráðstefnu sem haldin var í Adelaide á föstudag. Svipti hann m.a. Meira

Daglegt líf

2. október 2017 | Daglegt líf | 124 orð

Arfur Helga Hallgrímssonar

Hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Akureyri er sveppabókasafn og sveppasafn. „Safnið er vísindasafn og sýnunum er raðað í kassa á stærð við skókassa svo þau klessist ekki. Þau eru skráð í alþjóðlegan sveppagagnagrunn á netinu, www.gbif. Meira
2. október 2017 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Djúpnæring líkama og sálar

Átta vikna námskeið í yin-jóga og núvitund hefst mánudaginn 9. október í Yogavin. Yin-jóga byggist á stöðum sem haldið er í allt að fimm mínútur og eru nálægt jörðinni, sitjandi eða liggjandi. Meira
2. október 2017 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Hvalreki á fjörur áhugafólks um Kína

Dagur Konfúsíusarstofnunar er haldinn við Háskóla Íslands, í dag, mánudaginn 2. október. Kínverskir fræðimenn flytja fyrirlestra um kínverska heimspeki, efnahagsmál, stjórnmál og utanríkisstefnu. Meira
2. október 2017 | Daglegt líf | 1105 orð | 3 myndir

Trúlofunarástand sveppa getur oft verið langt

Guðríður Gyða Eyjófsdóttir sveppafræðingur sér um sveppasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri. Hún hefur ástríðu fyrir sveppum og skal engan undra, sveppir eru fjölbreyttir, heillandi, skemmtilegir og spennandi að fást við. Meira

Fastir þættir

2. október 2017 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Be7 7. Be3 O-O...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Be7 7. Be3 O-O 8. Dd2 b6 9. Rd1 a5 10. c3 a4 11. Bd3 Ba6 12. Bxa6 Hxa6 13. O-O Rc6 14. Bf2 b5 15. f5 Kh8 16. De2 Db6 17. Re3 cxd4 18. cxd4 Rxd4 19. Rxd4 Dxd4 20. Dxb5 Rb8 21. Rc2 Dxe5 22. Meira
2. október 2017 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Aðalheiður Á. Jónsdóttir

30 ára Aðalheiður Ágústa ólst upp í Múla 2 í Aðaldal en býr á Akureyri, er með BA í félagsfr. og diplóma í geðheilbrigðisfræði. Maki : Sigmundur Birgir Skúlason, f. 1982, íþróttakennari í Naustaskóla. Börn : Heiðar Ingi, f. 2012, og Fannar Atli, f.... Meira
2. október 2017 | Í dag | 286 orð

Af skoðanakönnunum og sauðfjárbúskap

Út af skoðanakönnun MMR yrkir Davíð Hjálmar Haraldsson: Þótt könnunin sé kannske frekast leikur á kimum sálar þekkingu hún eykur og sannar það er sumir hafa talið; 7% af þjóðinni er galið. Sr. Meira
2. október 2017 | Árnað heilla | 358 orð | 1 mynd

Ágætur hestasveinn

Ég er fæddur í stofunni á gamla bænum á Brekku og er ákaflega stoltur af því og að vera héðan frá Brekku,“ segir Jóhannes Helgason vélaverktaki, eða Jói á Brekku eins og hann er oftast kallaður, en hann á 50 ára afmæli í dag. Meira
2. október 2017 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Álfrún Vala Eyglóardóttir og Berta María Þorkelsdóttir héldu tombólu við...

Álfrún Vala Eyglóardóttir og Berta María Þorkelsdóttir héldu tombólu við Sunnubúð í Hlíðunum í Reykjavík og söfnuðu 11.869 kr. sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi að... Meira
2. október 2017 | Fastir þættir | 159 orð

Danski bikarinn.S-Allir Norður &spade;ÁD2 &heart;D ⋄ÁD1075432...

Danski bikarinn.S-Allir Norður &spade;ÁD2 &heart;D ⋄ÁD1075432 &klubs;G7 Vestur Austur &spade;KG63 &spade;1085 &heart;KG853 &heart;109764 ⋄82 ⋄K &klubs;K2 &klubs;9643 Suður &spade;974 &heart;Á2 ⋄G96 &klubs;ÁD1085 Suður spilar 6⋄. Meira
2. október 2017 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Eik Haraldsdóttir

30 ára Eik fæddist í Reykjavík en ólst upp í Sussex-skíri á Englandi en býr núna í Kópavogi. Hún er lífvísindafræðingur og er verkefnastjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wuxi Nextcode. Foreldrar : Haraldur Erlendsson, f. Meira
2. október 2017 | Í dag | 549 orð | 3 myndir

Gerði upp hús afa síns

Pálmi fæddist í Bolungarvík 2.10. 1957 og ólst þar upp. Hann stundaði nám í húsasmíði við Iðnskólann á Ísafirði 1974-76 og útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1982: „Ég er fyrst og síðast Bolvíkingur. Meira
2. október 2017 | Í dag | 19 orð

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita...

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld (Matt... Meira
2. október 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Lilja Björg Sigurjónsdóttir

40 ára Lilja er Reykvíkingur og er nemi í hjúkrunarfræði við HÍ. Maki : Halldór Örn Þorsteinsson, f. 1969, framhaldsskólakennari í Hringsjá. Börn : Alexandra Mist, f. 1998, Helga Karen, f. 2008, Emma Sóley, f. 2009, og Ísak Logi, f. 2016. Meira
2. október 2017 | Í dag | 58 orð

Málið

„Fleiri en einn hefur farið flatt á þessu.“ Svipað er nokkuð algengt að sjá, en dæmið er sérlega skýrt af því að einungis „en“ skilur Fleiri og einn . Meira
2. október 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Þula Solam Balemasdóttir fæddist þann 7. júní 2016 kl. 7.52...

Mosfellsbær Þula Solam Balemasdóttir fæddist þann 7. júní 2016 kl. 7.52. Hún vó 3.710 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Hrund Whitehead og Balema Alou... Meira
2. október 2017 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Risaslagari á toppnum í Bandaríkjunum árið 1983

Á toppnum í Bandaríkjunum árið 1983 sat rokkgyðjan Bonnie Tyler með lagið „Total Eclipse of the Heart“. Lagið var samið og útsett af Jim Steinman og kom út á fimmtu hljóðversplötu Tyler „Faster Than the Speed of Night“ sama ár. Meira
2. október 2017 | Árnað heilla | 346 orð | 1 mynd

Thecla Munanie Mutia

Thecla Munanie Mutia er fædd í Mombasa í Kenýa. Hún hlaut BSc-gráðu í umhverfisfræði frá Egerton University í Kenýa árið 2007 og lauk MS-gráðu í umhverfisfræði frá sama skóla árið 2011. Meira
2. október 2017 | Árnað heilla | 217 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sólveig F. Bjartmarz 85 ára Ásdís Aðalsteinsdóttir Eðvard H. Vilmundsson Kristján Kristjánsson Sverrir Vilhjálmsson 80 ára Guðmundur Jónsson Kristinn Jón R. Meira
2. október 2017 | Í dag | 33 orð | 2 myndir

Vinsældalisti Íslands 1. október 2017

1. B.O.B.A – Jói Pé, Króli 2. Too Good At Goodbyes – Sam Smith 3. Friends – Justin Bieber, Bloodpop 4. New rules – Dua Lipa 5. Meira
2. október 2017 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Fimmtudagur. Unglingnum var skutlað í skólann í bítið en um klukkan átta á morgnana er nánast samfelld bílalest alveg frá Grafarholti og niður að Snorrabraut, fyrir utan stöppuna á Reykjanesbraut og Kringlumýrarbraut. Meira
2. október 2017 | Í dag | 141 orð

Þetta gerðist...

2. október 1801 Biskupsstóll á Hólum var lagður niður, samkvæmt úrskurði konungs, og landið allt gert að einu biskupsdæmi. Biskupar höfðu setið á Hólum í tæpar sjö aldir. 2. október 1940 Skömmtun á áfengi var tekin upp. Meira

Íþróttir

2. október 2017 | Íþróttir | 67 orð

0:1 Arnþór Ari Atlason 51. fékk sendingu frá Aroni Bjarnasyni, tók...

0:1 Arnþór Ari Atlason 51. fékk sendingu frá Aroni Bjarnasyni, tók boltann vel niður og skoraði með hnitmiðuðu skoti frá vítateigslínu. Gul spjöld: Pétur (FH) 53. (brot), Crawford (FH) 59. (brot), Kristinn (Breiðabliki) 65. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 60 orð

0:1 Jósef Kristinn Jósefsson 15. skoraði með fallegum og hnitmiðuðum...

0:1 Jósef Kristinn Jósefsson 15. skoraði með fallegum og hnitmiðuðum skalla eftir fyrirgjöf frá Jóhanni Laxdal frá hægri kantinum. Gul spjöld: Aron Bjarki (KR) 51. (brot), Jóhann Laxdal (Stjörnunni) 45. (brot). Rauð spjöld: Engin. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 143 orð

0:1 Vladimir Tufegdzic 15. lagði boltann í netið eftir sendingu Viktors...

0:1 Vladimir Tufegdzic 15. lagði boltann í netið eftir sendingu Viktors Bjarka. 1:1 Sigurður Egill Lárusson 45. með fallegu skoti á lofti upp í vinkilinn fjær. 2:1 Guðjón Pétur Lýðsson 57. af öryggi af vítapunktinum eftir að brotið var á Andra. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 129 orð

1:0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 6. skoraði með skalla eftir að Hafsteinn...

1:0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 6. skoraði með skalla eftir að Hafsteinn Briem vann háloftabolta gegn Aroni Degi Birnusyni sem þreytti frumraun sína í Pepsi-deildinni í leiknum. 2:0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 74. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 94 orð

1:0 Milos Zeravica 21. fylgdi á eftir þegar Andri Rúnar skaut í stöng úr...

1:0 Milos Zeravica 21. fylgdi á eftir þegar Andri Rúnar skaut í stöng úr vítaspyrnu. 1:1 Ingimundur Níels Óskarsson 54. með skoti af markteig eftir sendingu Mario Tadejevic frá vinstri. 2:1 Andri Rúnar Bjarnason 88. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Agla og Alex efnilegust

Agla María Albertsdóttir og Alex Þór Hauksson, bæði úr Stjörnunni, voru valin efnilegustu leikmenn í Pepsi-deildunum í knattspyrnu á nýafstöðnu tímabili. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 257 orð | 3 myndir

*Besti og markahæsti leikmaður Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu...

*Besti og markahæsti leikmaður Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu, Stephany Mayor , hefur samið við Þór/KA um að leika áfram með Íslandsmeisturunum frá Akureyri á næsta tímabili og unnusta hennar, varnarmaðurinn Bianca Sierra , hefur sömuleiðis samið á... Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Bestur og markahæstur

Andri Rúnar Bjarnason, framherji Grindvíkinga, var valinn besti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu af leikmönnum deildarinnar. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Enn eitt tapið hjá Kiel

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson í liði Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigri gegn Kiel, 30:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

FH – Breiðablik 0:1

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 30. september 2017. Skilyrði : Léttskýjað og hægur vindur. 10 gráðu hiti. Völlurinn flottur. Skot : FH 10 (4) – Breiðablik 8 (3). Horn : FH 13 – Breiðablik 4. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Fínn lokahringur hjá Valdísi

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsson úr golfklúbbnum Leyni hafnaði í 19.-25. sæti á WPGA International Challenge-mótinu í golfi sem lauk í Stoke á Englandi um helgina en mótið var hluti af LET Access-mótaröðinni sem er sú næststerkasta í Evrópu. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Frakkland Bordeaux – Marseille 1:0 • Fanndís Friðriksdóttir...

Frakkland Bordeaux – Marseille 1:0 • Fanndís Friðriksdóttir lék allan leikinn með Marseille. Rússland Khabarovsk – Rostov 2:1 • Sverrir Ingi Ingason lék allan tímann fyrir Rostov. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Góður árangur hjá Axel

Axel Bóasson úr golfklúbbnum Keili endaði í 9.-12. sæti á öðru mótinu af alls fjórum í úrslitakeppni Nordic Tour-atvinnumótaraðarinnar. Axel lék á -10 samtals á GolfUppsala mótinu sem fram fór í Svíþjóð. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Grindavík – Fjölnir 2:1

Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 30. september. Skilyrði : 10 stiga hiti, vindur, þurrt. Völlurinn finn. Skot : Grindav. 5 (3) – Fjölnir 15 (10). Horn : Grindavík 5 – Fjölnir 12. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 711 orð | 2 myndir

Grunnurinn lagður

Í Belgrad Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslandsmeistarar UMFK Esju stimpluðu sig út úr fyrstu Evrópukeppni íslensks félagsliðs í íshokkíi með hörkugóðri frammistöðu gegn Tyrklandsmeisturum Zeytinburnu í Belgrad í gær. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 47 orð

Gul spjöld: Ólafur Valur (ÍA) 60. (brot), Guðmundur Steinn (Vík. Ól.)...

Gul spjöld: Ólafur Valur (ÍA) 60. (brot), Guðmundur Steinn (Vík. Ól.) 79. (brot), Turudija (Vík. Ól.) 84. (brot). Rauð spjöld: Engin. M Árni Snær Ólafsson (ÍA) Arnór S. Guðmundsson (ÍA) Guðmundur B. Guðjónsson (ÍA) Cristian Martínez (Víkingi Ó. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

ÍA – Víkingur Ó. 0:0

Norðurálsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 30. september 2017. Skilyrði : Suðvestanandvari, um 2 m/s, hiti 11 stig og hálfskýjað. Völlurinn fínn. Skot : ÍA 9 (3) – Víkingur Ó. 10 (7). Horn : ÍA 3 – Víkingur Ó 12. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

ÍBV – KA 3:0

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 30. september 2017. Skilyrði : Góðar, eins og best verður á kosið seint í september. Lítill sem enginn vindur, sól með köflum og völlurinn frábær. Skot : ÍBV 10 (6) – KA 5 (1). Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Ísland – Danmörk 14:29

Laugardalshöll, undankeppni EM kvenna, sunndaginn 1. október 2017. Gangur leiksins : 1:3, 2:7, 3:8, 3:9, 3:12, 4:13 , 5:13, 7:16, 8:19, 10:21, 12:25, 14:29 . Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 171 orð

Keflavík og Þór meistarar

Keflavík og Þór úr Þorlákshöfn eru meistarar meistaranna í körfuknattleik. Keflavík lagði Skallagrím 93:73 í kvennaleiknum og Þór lagði KR 89:83 þegar liðin mættust í TM höllinni í Keflavík í gærkvöldi. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

KR – Stjarnan 0:1

Alvogensvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 30. september 2017. Skilyrði : Sól, stilla og úrkomulaust. Völlurinn iðjagrænn og sléttur. Skot : KR 7 (4) Stjarnan 7 (2). Horn : KR 1 – Stjarnan 2. KR: (4-3-3) Mark: Beitir Ólafsson. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 696 orð | 2 myndir

Lauflétt hjá Dönum

Í Höllinni Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Danska kvennalandsliðið í handknattleik var of stór biti fyrir íslenska liðið er þau mættust í Laugardalshöll í gær. Sjálfsagt eðlilegt og viðbúið þar sem Danir eru með eitt allra sterkasta landslið í heimi. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Manchester-liðin á siglingu

Manchester-liðin, City og United, gefa ekkert eftir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þau hafa fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. City er í toppsætinu á betri markatölu en munurinn er aðeins eitt mark. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Meistarakeppni karla KR – Þór Þ. 83:89 Meistarakeppni kvenna...

Meistarakeppni karla KR – Þór Þ. 83:89 Meistarakeppni kvenna Keflavík – Skallagrímur 93:73 1. deild kvenna Þór Ak. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 506 orð

Miðjumenn spiluðu lítið

Landsliðið Guðmundur Hilmarsson Víðir Sigurðsson Karlalandsliðið í knattspyrnu kemur saman í Tyrklandi í dag en á föstudagskvöldið mætast Tyrkland og Ísland í afar mikilvægum leik í næstsíðustu umferð í undankeppni HM. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 1040 orð | 1 mynd

Ólafsvíkingar kvöddu deild þeirra bestu

Á völlunum Guðmundur Tómas Sigfússon Stefán Stefánsson Víðir Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson Guðmundur Hilmarsson Hjörvar Ólafsson Víkingur frá Ólafsvík varð að bíta í það súra epli að falla úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu en Eyjamenn fögnuðu vel... Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Óskar Hrafn tekur við Gróttu

Óskar Hrafn Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Gróttu í knattspyrnu. Óskar tekur við Gróttu-liðinu af Þórhalli Dan Jóhannssyni en undir hans stjórn endaði liðið í neðsta sæti í Inkasso-deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – Víkingur R 4:3 Grindavík – Fjölnir...

Pepsi-deild karla Valur – Víkingur R 4:3 Grindavík – Fjölnir 2:1 ÍBV – KA 3:0 KR – Stjarnan 0:1 ÍA – Víkingur Ó 0:0 FH – Breiðablik 0:1 Lokastaðan: Valur 22155243:2050 Stjarnan 22108446:2538 FH 2298533:2535 KR... Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

Sviss Grasshoppers – Basel 0:0 • Rúnar Már Sigurjónsson fór...

Sviss Grasshoppers – Basel 0:0 • Rúnar Már Sigurjónsson fór af velli á 57. mínútu í liði Grasshoppers. Zürich – Lugano 3:0 • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan tímann með Zürich. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 94 orð

Torfi Tímoteus æfir hjá Wolves

Torfi Tímoteus Gunnarsson, varnarmaður úr Fjölni, hélt í gær utan til Englands þar sem hann verður við æfingar hjá enska knattspyrnuliðinu Wolves. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 5. RIÐILL: Ísland – Danmörk 14:29 Slóvenía...

Undankeppni EM kvenna 5. RIÐILL: Ísland – Danmörk 14:29 Slóvenía – Tékkland 28:28 Staðan: Danmörk 4 stig, Tékkland 3, Slóvenía 1, Ísland 0. 1. RIÐILL: Sviss – Noregur 12:29 • Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs. Meira
2. október 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Valur – Víkingur R. 4:3

Valsvöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardag 30. september 2017. Skilyrði : Hægur vindur og sólskin. Teppið flott. Skot : Valur 9 (6) – Víkingur 10 (8). Horn : Valur 4 – Víkingur 1. Mark: Anton Ari Einarsson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.