Greinar föstudaginn 6. október 2017

Fréttir

6. október 2017 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Ákveður að ganga til liðs við Viðreisn

Jarþrúður Ásmundsdóttir, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri, hefur gengið til liðs við Viðreisn og mun verða í einu af efstu sætunum á framboðslista flokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð

Berglín skemmdi bryggju í Sandgerði

Sandgerði | Bilun varð í gír togarans Berglínar þegar hann var að koma að bryggju á Sandgerði í vikunni, með þeim afleiðingum að hann sigldi harkalega á stálþil á norðurgarði hafnarinnar. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Blysför til heiðurs Benedikt Gröndal

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO heiðra Benedikt Gröndal á fæðingardegi hans, sem er í dag. Farin verður blysför frá húsi skáldsins í Fischersundi kl. 16. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Deilt um fækkun sveitarfélaga

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Meðal þess sem rætt er um í þessari nýju skýrslu er efling sveitarstjórnarstigsins og það yrði m.a. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 2 myndir

Efstar á listum VG í Reykjavíkurborg

Framboðslistar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í fyrrakvöld. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, skipar 1. sæti listans í Reykjavík suður. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Finlandia og Frón í Hamraborg í Hofi

Í tilefni aldarafmælis finnska lýðveldisins verður finnsk þemavika í Hofi í október sem nær hámarki þegar Petri Sakari stjórnar sinfóníu nr. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Fleiri íbúðir í Úlfarsárdal

Borgarráð samþykkti í gær breytingar á deiliskipulagi Úlfarsárdals. Hið nýja skipulag gerir ráð fyrir töluverðri fjölgun fjölbýlishúsa frá eldra deiliskipulagi, sem tók gildi 2004. Af um 1. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Dekkjaskipti Snorri Þór Pétursson var að setja vetrardekkin undir bíl á Öldugötunni. Veturinn gerir nú vart við sig með næturfrosti og snjókomu á fjallvegum. Þá er gott að hafa gott... Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 40 orð

Guðmundur ekki á Landsbókasafninu Í blaðinu í gær var rangt farið með...

Guðmundur ekki á Landsbókasafninu Í blaðinu í gær var rangt farið með vinnustað Guðmundar Böðvarssonar skálds á Kirkjubóli þegar hann bjó á höfuðborgarsvæðinu. Hann vann á Bæjar- og héraðsbókasafninu í Hafnarfirði en ekki á Landsbókasafninu. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hafa aukist í 300 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúðalán lífeyrissjóða voru um 300 milljarðar í ágúst. Það er aukning um 130 milljarða á tveimur árum. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hagsveiflan ólík milli sveitarfélaga

Tekjur fjögurra stærstu sveitarfélaga landsins hækkuðu um 10,8 prósent milli áranna 2015 og 2016 og gjöld þeirra hækkuðu um 6,8 prósent. Þá lækkuðu heildarskuldir allra sveitarfélaga um 1,4 prósent. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Haustið er fallegt í gróðursælu borgarlandinu

Haustlitirnir eru löngu komnir og víða er gróður farinn að fella lauf enda veturinn handan við hornið. Þessir ungu menn létu þó ekki haustveðrið stöðva sig og þutu um hlykkjótta malarstíga í gróðursælu borgarlandinu. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Helgafellsmynd á heimleið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hér í Vestmannaeyjum þekkja margir til þessa málverks og það skipar sérstakan sess í sögulegri vitund Eyjamanna,“ segir Kári Bjarnason, forstöðumaður Safnahúss Vestmannaeyja. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð

Hlutfall verðtryggðra íbúðalána var um 91%

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrstu átta mánuði ársins voru tekin óverðtryggð íbúðalán fyrir sjö milljarða hjá innlánsstofnunum, þ.e. bönkum og sparisjóðum. Á sama tímabili voru tekin verðtryggð lán fyrir 68,2 milljarða hjá innlánsstofnunum. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hnúfubakurinn lék á als oddi í Eyjafirði

Ferðamenn fengu heldur betur sýningu fyrir allan peninginn í hvalaskoðun í Eyjafirðinum á dögunum er ljósmyndara bar að garði. Hnúfubakurinn var ófeiminn við að sýna listir sínar þótt áhorfendur væru margir. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 399 orð | 3 myndir

Kosningabaráttan er að fara í gang

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Það eru ekki nema 22 dagar til alþingiskosninga, en þær fara fram laugardaginn 28. október og því eru stjórnmálaflokkarnir óðum að keyra kosningabaráttu sína í gang. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kostar hátt í 700 milljónir

Nýbyggingin í Vík kostaði nærri 700 milljónir króna. Ágúst Þór segir að það sé stór biti fyrir Icewear en að hann hafi mikla trú á fjárfestingunni. „Þetta verk, eins og að því er virðist öll önnur hér á landi fór um 20% fram úr áætlunum. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð | 2 myndir

Lilja og Lárus leiða lista í Reykjavík

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og alþingismaður, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Á eftir henni á lista eru þau Alex B. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir stórauka íbúðalánin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutur lífeyrissjóða í nýjum íbúðalánum hefur aukist mikið síðustu tvö ár. Það bendir til að mörg heimili hafi endurfjármagnað lán með ódýrari lánum lífeyrissjóða. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Merkileg skref stigin síðustu fjögur ár

Sviðsljós Skapti Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Mikil fjárfesting í Mýrdal

Í dag verður formlega tekin í notkun ný verslunarmiðstöð í Vík í Mýrdal sem fyrirtækið Icewear hefur reist. Byggir hún í grunninn á eldra húsnæði þar sem fyrirtækið hefur m.a. rekið prjónastofu og verslun um árabil. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð

Minkabændur staðráðnir í að bregða búi

Reiknað er með að allt að sex minkabændur hætti búskap og slátri öllum sínum dýrum í vetur. Er það um fimmtungur minkabúa. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 590 orð | 4 myndir

Náttúrulaugin Krauma við hverinn

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Unnið er nú að því á fullu að leggja lokahönd á húsnæði og baðaðstöðu við Deildartunguhver í Borgarfirði. Þar verður Krauma náttúrulaug opnuð 24. október næstkomandi. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Niðurrif að hefjast

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Niðurrif gamla Íslandsbankahússins við Lækjargötu 12 hefst í þessum mánuði. Þar verður byggt nýtt hótel á vegum Íslandshótela. Davíð T. Meira
6. október 2017 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Njósnari fékk tvö ár skilorðsbundið

Fyrrverandi njósnarinn Werner Mauss hlaut í gær tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir skattsvik og var auk þess gert að gefa góðgerðarsamtökum 200.000 evrur. Mauss er þekktur í heimalandi sínu fyrir starf sitt við að fletta hulunni af glæpamönnum. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ný náttúrulaug við Deildartunguhver

Búist er við að 50 til 60 þúsund gestir heimsæki nýja náttúrulaug í Borgarfirði árlega og að 95% þeirra verði erlendir ferðamenn. Náttúrulaugin ber heitið Krauma og er við Deildartunguhver í Reykholtsdal, þar sem 200 þúsund ferðamenn koma við árlega. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 622 orð | 5 myndir

Nýr þjónustukjarni í Mýrdal

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 151 orð

Nýtum svæði miklu lengur

Gríðarlegan orkuforða er að finna á 5 km dýpi á íslenskum jarðhitasvæðum, segir Ólafur G. Flóvenz. Í dag er að jafnaði borað niður á 2,5 til 3 km. Forstjóri ÍSOR segir nútíma samfélag ganga fyrir orku og einhvern veginn þurfi að útvega hana. Meira
6. október 2017 | Erlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Safnaði skotvopnum í áratugi og lifði leynilegu lífi

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
6. október 2017 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sjálfstæðishreyfingar ógna ESB

Talið er að sjálfstæðishreyfingar ýmissa þjóða innan aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) ógni tilvist þess, að því er fram kemur á miðlinum theduran. Meira
6. október 2017 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Stjórnlagadómstóll frestar þingfundi

Stjórnlagadómstóll Spánar frestaði í gær fyrirhuguðum þingfundi katalónska þingsins sem halda átti á mánudag til að reyna að hindra að héraðið geti lýst yfir sjálfstæði. Er sagt frá þessu á heimasíðu BBC . Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Stór skörð höggvin í minkaræktina

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að allt að sex íslenskir minkabændur hætti búskap í vetur. Búin eru aðeins um 30 og er þetta því fimmtungur framleiðenda. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Tekur efsta sæti á lista Miðflokksins

Bergþór Ólason, framkvæmdastjóri á Akranesi, mun verða efsti maður á framboðslista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Berþór hefur lengi starfað í Sjálfstæðisflokknum og meðal annars verið í framboði til Alþingis. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Trúir ekki skýringum Öldu Hrannar

„Ég á erfitt með að átta mig á því hvernig Alda Hrönn Jóhannsdóttir gat stjórnað ólögmætri rannsókn í sex mánuði án þess að hafa til þess ásetning,“ segir Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður tveggja einstaklinga í svokölluðu LÖKE-máli. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vinnan við dýrin þyngri

„Þetta er ákvörðun sem þarf einhvern tímann að taka. Vinnan er þung, líkaminn slitinn og skinnaverðið þannig að erfitt er að halda vinnufólk,“ segir Björn Halldórsson. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ýti burt störfum sem þyki ekki fín

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, gagnrýnir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu fyrir að jaðarsetja fyrirtæki þar sem „menn verða dálítið óhreinir á höndunum og mæta í vinnugalla frekar en tweedjakka“. Meira
6. október 2017 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Þétting byggðarinnar ekki hugsuð til enda

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Húsnæðisvandi margra fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu mun að óbreyttu ágerast. Meira

Ritstjórnargreinar

6. október 2017 | Leiðarar | 284 orð

Gríðarleg kaupmáttaraukning

Ekki verður hlaupið að því að verja árangur síðustu ára Meira
6. október 2017 | Leiðarar | 328 orð

Mikilvægt starf SÁÁ

Fíkn er langvinnur heilasjúkdómur sem krefst langtíma meðferðar Meira
6. október 2017 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Ósannindi þá, ósannindi nú

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, reynir þessa dagana að segja sem minnst til að spilla ekki skoðanakönnunum. En hún hefur áhyggjur af því að fólki lítist illa á að hleypa VG aftur inn í stjórnarráðið og færa flokknum skattheimtuvald. Meira

Menning

6. október 2017 | Leiklist | 105 orð | 1 mynd

A way to B frumsýnd í Smiðjunni

A way to B nefnist samsköpunarsýning nemenda á þriðja ári á leikarabraut og nemenda við tónlistardeild LHÍ sem frumsýnd verður í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13, í kvöld kl. 20. Meira
6. október 2017 | Kvikmyndir | 280 orð | 1 mynd

Átök í fortíð og nútíð

Blade Runner 2049 Hér er á ferðinni sjálfstætt framhald myndarinnar Blade Runner frá árinu 1982 sem gerist 30 árum síðar þegar menn hafa fullkomnað þá tækni að framleiða nákvæmar eftirlíkingar af fólki. Leikstjóri er Denis Villeneuve. Meira
6. október 2017 | Myndlist | 219 orð

Gjörningar, sýningar, kakóboð

Föstudagur • 15.00 Hildigunnur Birgisdóttir. Time passes. Opnun. Stigagangur, Vesturgötu 7. • 15.30 Ásgerður Birna Björnsdóttir. All Those Elephants I. Opnun. Geysishús, Aðalstræti 2. • 16.00 Aki Sasamoto, Yield Point. Meira
6. október 2017 | Bókmenntir | 705 orð | 1 mynd

Ishiguro afhjúpar hyldýpið

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
6. október 2017 | Myndlist | 551 orð | 2 myndir

Land og landslag í ákveðinni merkingu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Staðsetningar , sýning á verkum myndlistarmannanna Einars Garibalda Eiríkssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar, verður opnuð á morgun, laugardag, kl. 16 í Gerðarsafni í Kópavogi. Meira
6. október 2017 | Hönnun | 160 orð | 1 mynd

Málþing um súðbyrðinginn

Á málþingi sem haldið verður í Sjóminjasafninu í Reykjavík í dag kl. 14 flytja erindi þeir Jón Sigurpálsson, forstöðumaður Byggðasafns Vestfjarða, og Tore Friis-Olsen, starfsmaður hjá Forbundet Kysten í Noregi. Meira
6. október 2017 | Myndlist | 696 orð | 3 myndir

Spennandi fyrir alla

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sequences-myndlistartvíæringurinn hefst í Reykjavík í dag og stendur næstu tíu daga. Meira
6. október 2017 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Sveiflukvartettinn leikur á Austurlandi

Sveiflukvartettinn heldur tónleika í kirkjunni á Djúpavogi annað kvöld kl. 20 og á Hótel Höfn á sunnudag kl. 16. Meira

Umræðan

6. október 2017 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Bjarni spillingarkóngur?

Eftir Jón Hjaltason: "Er það leyndarhyggja að bíða úrskurðar opinberrar nefndar um hvort birta megi skjöl sem á endanum gætu reynst trúnaðargögn?" Meira
6. október 2017 | Aðsent efni | 1023 orð | 1 mynd

ESB „pakkar í vörn“ vegna Katalóníu

Eftir Björn Bjarnason: "Ályktanir sem draga má af atburðunum í Katalóníu sýna hve mikinn pólitískan stórviðburð í Evrópu er um að ræða." Meira
6. október 2017 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Lægsti lífeyrir aldraðra skattlagður – skammarlegt

Eftir Magnús L. Sveinsson: "Það er til skammar að skattleggja það af því litla sem það fær síðustu æviárin, þannig að lokaskref langrar lífsgöngu beri merki skorts og fátæktar." Meira
6. október 2017 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Netöryggismál í brennidepli á 60 ára afmæli Fulbright

Eftir Belindu Theriault: "Í ár fagnar Fulbright á Íslandi 60 ára afmæli. Það er ánægjulegt við þessi tímamót að setja á laggirnar nýja styrkjaáætlun á sviði netöryggismála." Meira
6. október 2017 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Svei attan

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Til þess að komast hjá óþægilegri staðreyndaumræðu hamast þeir sem óðir að þyrla upp ryki sem þeir vona að festist í augum kjósenda." Meira
6. október 2017 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Tvíburarnir frelsi og ábyrgð

Vinstrimenn vilja gjarnan kenna kapítalisma um fall viðskiptabankanna þriggja haustið 2008. Meira

Minningargreinar

6. október 2017 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Björg Valtýsdóttir

Björg Valtýsdóttir fæddist 2. ágúst 1950. Hún lést 17. september 2017. Útför Bjargar fór fram 22. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2017 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Einar Kristmundsson

Einar Kristmundsson fæddist á Blönduósi 28. ágúst 1947. Hann lést á heimili sínu, Grænuhlíð í Húnavatnshreppi, 3. september 2017. Foreldrar Einars voru Kristmundur Stefánsson, f. 1911, d. 1987, og Helga Einarsdóttir, f. 1915, d. 2001. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2017 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

Esther Matthildur Kristinsdóttir

Esther Matthildur Kristinsdóttir húsmóðir og íþróttakennari, fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1932. Hún lést á Landakotsspítala 30. september 2017. Foreldrar Estherar voru Júlíana Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 1. júlí 1900, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2017 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Guðmundur Hafsteinsson

Guðmundur Hafsteinsson fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1970. Hann lést á ferðalagi í Kambódíu 5. september 2017. Foreldrar hans voru Níels Hafsteinn Hansen sjómaður, f. 13. júní 1930, d. 19. júlí 1996, og Sigríður Jórunn Guðmundsdóttir verkakona, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2017 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd

Hanna Carla Proppé

Hanna Carla Proppé fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1938. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 23. september 2017. Foreldrar hennar voru Sigríður H. Proppé húsmóðir og Ástráður J. Proppé húsgagnasmíðameistari. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2017 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Kristbjörg Jónsdóttir

Kristbjörg Jónsdóttir fæddist á Stóruvöllum í Bárðardal 1. febrúar 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 25. september 2017. Foreldrar hennar voru Jón Pálsson, f. 14. ágúst 1889, d. 25. febrúar 1964, og Guðbjörg Sigurðardóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
6. október 2017 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Kristinn Þ. Ingólfsson

Kristinn Þorlákur Ingólfsson fæddist 31. ágúst 1923 í Skálpagerði í Eyjafirði. Hann lést 26. september á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Ingólfur Árnason, f. 12.11. 1889, d. 13.11.1971, og Ingibjörg Þorláksdóttir, f. 11.8. 1896, d. 2.12. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2017 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

Ólöf Magnúsdóttir Robson

Ólöf Magnúsdóttir Robson fæddist á Eyrarbakka 12. ágúst 1939. Hún lést á líknardeild St. Columba's í Edinborg 23. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Guðný Sigmundsdóttir, f. 10. apríl 1897, d. 17. mars 1989, og Magnús Oddsson, f. 16. júní 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2017 | Minningargreinar | 799 orð | 1 mynd

Sandra Anne Eaton

Sandra Anne Eaton fæddist 4. desember 1956 í Basingstoke, Englandi, en flutti 9 mánaða með fjölskyldu sinni til Knowle. Hún lést 27. september 2017 í Reykjavík. Foreldrar hennar eru Mrs. Mavis Eaton hjúkrunarkona, látin, og dr. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. október 2017 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Arctica hyggst kæra stjórnvaldssekt FME

Arctica Finance hyggst höfða ógildingarmál vegna ákvörðunar Fjármálaeftirlitsins um 72 milljóna króna stjórnvaldssekt vegna brota á reglum um kaupauka, sem eftirlitið tilkynnti um á vef sínum í gær. Meira
6. október 2017 | Viðskiptafréttir | 587 orð | 3 myndir

Umboðsskylda á fjármálamarkaði sett á oddinn

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Við vildum leggja lítið eitt inn í umræðuna um umboðsskyldu því að okkur hefur að nokkru marki þótt umræðan um hana ekki hafa farið mjög hátt. Meira

Daglegt líf

6. október 2017 | Daglegt líf | 120 orð

Besti óþefurinn í bænum

„Búrið er ostaverslun í Reykjavík sem býður upp á besta óþefinn í bænum: af dýrðlega þefjandi ostum, ólífum, smuráleggjum, sælkerakjötmeti og öllu öðru nasli sem bætir, hressir og kætir.“ Svo segir á heimasíðu Búrsins, www.burid. Meira
6. október 2017 | Daglegt líf | 656 orð | 4 myndir

Enn og aftur æði fyrir kombucha

Hver man ekki eftir æðinu þegar fólk var með geril heima hjá sér sem þurfti að gefa að drekka svo hann dafnaði og stækkaði og gæfi af sér hollustudrykk? Meira

Fastir þættir

6. október 2017 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 O-O 5. e3 d5 6. Bd3 c5 7. a3 Bxc3+...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 O-O 5. e3 d5 6. Bd3 c5 7. a3 Bxc3+ 8. bxc3 dxc4 9. Bxc4 Da5 10. O-O Dxc3 11. De2?? Staðan kom upp á öflugu opnu alþjóðlegu skákmóti sem er nýlokið á eynni Mön í Írlandshafi. Meira
6. október 2017 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 ára

Guðmundur Aðalsteinn Gunnarsson er sjötugur í dag. Hann er giftur Guðleif Bender og börn þeirra eru Friðrik Örn , Eva Dögg og Brynjar Freyr... Meira
6. október 2017 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Akureyri Þrymir Dreki Þórðarson fæddist 6. október 2016 á Akureyri og á...

Akureyri Þrymir Dreki Þórðarson fæddist 6. október 2016 á Akureyri og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 4.238 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Bryndís Björk Hauksdóttir og Þórður Steinar Pálsson... Meira
6. október 2017 | Árnað heilla | 801 orð | 3 myndir

„Adenauer var 73 ára...“

Ole Anton Bieltvedt II fæddist í Alvdal í Noregi, þar sem frostið fer niður í 50C ° á vetrum, 6. október 1942. Meira
6. október 2017 | Í dag | 294 orð

Enn af pólitík, flokkakraðaki og kvóta

Páll Imsland heilsar leirliði í aðdraganda kosninganna með þeim ummælum að „ég er aldrei sannfærður um það, hvort ég á nokkuð að hafa t í orðinu. Kostirnir eru ekki það góðir sem við fáum að kjósa um. En pólitíkin er hin versta tík. Meira
6. október 2017 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Heldur upp á afmælið í Búdapest

Brynhildur Sigtryggsdóttir, sem átti og rak Blóma- og gjafabúðina á Sauðárkróki til tíu ára, á 60 ára afmæli í dag. Hún seldi búðina fyrr á árinu. „Ég ákvað fyrir átta árum að þetta ár og þennan dag, 1. apríl, myndi ég selja búðina og stóð við... Meira
6. október 2017 | Í dag | 20 orð

Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi...

Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu. Meira
6. október 2017 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Lof um Loforð, last um Útsvar

Fjölskylduþættirnir Loforð sem voru sýndir í sjónvarpinu nýverið eiga hrós skilið. Það er í fyrsta lagi alltaf þakkarvert þegar íslenskt barna- og fjölskylduefni er á boðstólum. Meira
6. október 2017 | Í dag | 57 orð

Málið

Magn og fjöldi blómstra hér þessi árin. Því hefur fylgt reik á notkun þeirra og tengdra orða og stundum leitt til óskapnaðar. („Aukning ferðamannafjölda“ þýddi áður fjölgun ferðamanna .) Eitt þeirra er tíðni . Há tíðni og lág á við um hljóð... Meira
6. október 2017 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Milljarður hefur hlustað á Of Monsters and Men á Spotify

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan hljómsveitin Of Monsters and Men sigraði í Músíktilraunum árið 2010. Meira
6. október 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sigurðardóttir

30 ára Ragnhildur ólst upp á Akureyri, er nú búsett í Reykjavík, lauk prófi í viðskiptafræði frá HA 2016 og er aðstoðarmaður forstjóra hjá Kviku, banka. Bróðir: Gunnar Torfi Sigurðarson, f. 1989, búsettur í Danmörku. Foreldrar: Kristín Stefánsdóttir, f. Meira
6. október 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sandra Lind Brynjarsdóttir

30 ára Sandra ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk stúdentsprófi frá VÍ, stundar nám í uppeldis- og menntunarfræði við HÍ og sinnir aukastarfi hjá Kópavogsbæ. Börn: Bríanna Lind, f. 2011, og Baltasar Björn, f. 2013. Meira
6. október 2017 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Sigvaldi Hjálmarsson

Sigvaldi Hjálmarsson fæddist á Skeggjastöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 6.10. 1922. Foreldrar hans voru Hjálmar Jónsson, bóndi á Fjósum, og k.h., Ólöf Sigvaldadóttir. Meira
6. október 2017 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingigerður Benediktsdóttir 85 ára Guðbjörg Elín Sveinsdóttir Jón Óskar Ágústsson Sigríður Ólína Marinósdóttir 80 ára Eygló Karlsdóttir Celin Friðrik Friðriksson Ragnheiður Guðmundsdóttir 75 ára Anna Gunnarsdóttir Halldór Sigurþórsson Ingvar R. Meira
6. október 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Tryggvi Karl Valdimarsson

30 ára Tryggvi ólst upp í Reykjavík, býr í Mosfellsbæ, lauk prófi í viðskiptafræði frá HÍ og starfar hjá Borgun. Maki: Gunnbjört Þóra Sigmarsdóttir, f. 1987, lyfjafræðingur hjá Actavis. Dóttir: Vigdís Ásta Tryggvadóttir, f. 2015. Meira
6. október 2017 | Í dag | 90 orð | 2 myndir

Versta lag níunda áratugarins

Á þessum degi árið 2011 birti Rolling Stones tímaritið niðurstöður könnunar sem gekk út á að finna versta lag níunda áratugarins. Lagið sem skoraði hæst var „We built this city“ með Starship og hlaut því þennan vafasama titil. Meira
6. október 2017 | Fastir þættir | 263 orð

Víkverji

V íkverji á það til að lenda í ferðalögum. Á ferðum erlendis tekur fólk eftir ýmsu athyglisverðu. Eitt af því sem virðist vera í boði víða, ef til vill hér heima líka, er hjólreiðavagnar fyrir ferðamenn. Þá er sem sagt maður á reiðhjóli með vagn aftan... Meira
6. október 2017 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. október 1921 Vogar, ljóðabók Einars Benediktssonar, kom út. Þar birtist hið þekkta ljóð Einræður Starkaðar í fyrsta sinn. „List hans er alltaf sjálfri sér trú,“ sagði í Skírni. 6. Meira

Íþróttir

6. október 2017 | Íþróttir | 74 orð

1:0 Katrín Ásbjörnsdóttir 22. úr vítaspyrnu, af öryggi í hægra hornið...

1:0 Katrín Ásbjörnsdóttir 22. úr vítaspyrnu, af öryggi í hægra hornið, eftir að markvörður Rússanna braut á Guðmundu Brynju Óladóttur sem var sloppin ein í gegn. 1:1 Liudmila Shadrina 47. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

Bjarki orðinn leikfær

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, segist vera búinn að ná sér af þeim meiðslum sem hafa haldið honum frá vellinum í fyrstu umferðum þýsku Bundesligunnar þetta tímabilið. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Njarðvík 87:79 Tindastóll – ÍR...

Dominos-deild karla KR – Njarðvík 87:79 Tindastóll – ÍR 71:74 Höttur – Stjarnan 66:92 Keflavík – Valur 117:86 1. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 201 orð | 3 myndir

*England og Þýskaland tryggðu sér í gærkvöld sæti í lokakeppni...

*England og Þýskaland tryggðu sér í gærkvöld sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í Rússlandi. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Glæsimörk Alberts í Slóvakíu

Albert Guðmundsson skoraði tvö glæsileg mörk fyrir íslenska 21-árs landsliðið í knattspyrnu þegar það vann góðan útisigur á Slóvakíu í Poprad í gær, 2:0. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Grill 66 deild kvenna ÍR – FH 23:22 Þýskaland Erlangen &ndash...

Grill 66 deild kvenna ÍR – FH 23:22 Þýskaland Erlangen – Kiel 20:31 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Leipzig – Füchse Berlín 30:31 • Bjarki Már Elísson skoraði 4 mörk fyrir Füchse. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Höttur – Stjarnan 66:92

Brauð & Co-höllin Egilsstöðum, Dominos-deild karla, fimmtudag 5. október 2017. Gangur leiksins : 0:7, 3:9, 5:14, 7:23, 14:27, 16:32, 16:39, 24:43 , 31:51, 39:57, 39:65, 46:73 , 50:78, 54:87, 57:89, 66:92 . Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Keflavík – Valur 117:86

TM-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 5. október 2017. Gangur leiksins : 3:4, 11:11, 23:22, 28:31 , 39:35, 52:37, 56:41, 69:44, 72:51, 79:55, 84:57, 93:62 , 99:65, 104:71, 108:79, 117:86 . Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 1113 orð | 1 mynd

KR-ingar áttu ás upp í erm(ó)inni

Körfuboltinn Kristján Jónsson Björn Björnsson Skúli B. Sigurðsson Gunnar Gunnarsson Íslands- og bikarmeistarar karla í körfuknattleik, KR-ingar, byrjuðu Dominos-deildina á sigurleik í 1. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

KR – Njarðvík 87:79

DHL-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 5. október 2017. Gangur leiksins : 10:2, 17:9, 24:13, 29:17 , 34:20, 43:27, 47:34, 53:43, 55:49, 61:57, 66:63, 67:68 , 69:72, 72:74, 78:74, 78:77, 84:77, 87:79 . Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höllin: Haukar – Þór Ak 19.15 Mustad-höllin: Grindavík – Þór Þ 20 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – Gnúpverjar 18.30 Ísafjörður: Vestri – Snæfell 19. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 832 orð | 2 myndir

Lifir HM-draumurinn kvöldið?

Í Eskisehir Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það verður mikið undir í kvöld þegar Tyrkland og Ísland mætast í næstsíðustu umferð riðlakeppninnar í undankeppni HM í knattspyrnu í Eskisehir í kvöld. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Sex sigrar á Tyrkjum

Leikur Íslendinga og Tyrkja í Eskisehir í kvöld verður 11. viðureign þjóðanna á knattspyrnuvellinum. Ísland hefur unnið sex leiki, Tyrkland tvo og tvisvar hefur jafntefli orðið niðurstaðan. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

Stjarnan fór illa að ráði sínu

Í Garðabæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það voru svekktar Stjörnukonur sem gengu af velli í Garðabænum í haustkuldanum í gærkvöldi, jafnvel þó að liðið hafi þá náð besta árangri sínum í Evrópukeppni. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Stjarnan – Rossijanka 1:1

Samsung-völlurinn, Meistaradeild kvenna, 32ja liða úrslit, fyrri leikur, fimmtudag 5. október 2017. Skilyrði : Sjö stiga hiti, skýjað og kaldur gustur. Gervigras. Skot : Stjarnan 16 (10) – Rossij. 5 (4). Horn : Stjarnan 9 – Rossijanka 3. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Tindastóll – ÍR 71:74

Sauðárkrókur, Dominos-deild karla, fimmtudag 5. október 2017. Gangur leiksins : 8:4, 9:6, 16:7, 27:11 , 29:15, 33:16, 39:27, 43:35 , 50:38, 60:38, 61:45, 61:47 , 63:47, 63:70, 68:71, 68:74, 71:74 . Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla C-RIÐILL: Norður-Írland – Þýskaland 1:3 Josh...

Undankeppni HM karla C-RIÐILL: Norður-Írland – Þýskaland 1:3 Josh Magennis 90. – Sebastian Rudy 2., Sandro Wagner 21., Joshua Kimmich 86. San Marínó – Noregur 0:8 Markus Henriksen 8., Joshua King 14., 17. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Virðingarvert hvernig Ólafur afgreiddi þetta

Erik Marxen, einn af lykilmönnum danska knattspyrnuliðsins Randers, kveðst vera mjög undrandi á þeirri ákvörðun Ólafs H. Kristjánssonar að hætta störfum sem þjálfari liðsins en Ólafur tilkynnti uppsögn sína í gærmorgun. Meira
6. október 2017 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Það er ekki að finna annað en að það sé mikill hugur í landsliðsmönnunum...

Það er ekki að finna annað en að það sé mikill hugur í landsliðsmönnunum okkar í knattspyrnu en síðustu daga hef ég rætt við marga þeirra í Antalya í Tyrklandi þar sem liðið hefur undirbúið sig við frábærar aðstæður fyrir leikinn mikilvæga gegn Tyrkjum... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.