Greinar þriðjudaginn 24. október 2017

Fréttir

24. október 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

105 fengu ferðastyrk úr sjóði Vildarbarna

Aðstandendur sjóðsins Vildarbörn Icelandair afhentu um liðna helgi 21 barni og fjölskyldum þeirra, samtals um 105 manns, ferðastyrki úr sjóðnum. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð

Aukið fylgi við stærstu flokkana

Sjálfstæðisflokkurinn nýtur mests fylgis kjósenda, samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Flokkurinn mælist með 22,9% fylgi. Fast á hæla hans fylgir VG með 19,9% fylgi. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

„Ég finn svo sem engan mun frá í gær“

Ólafur Bernódusson Skagaströnd „Ég finn svo sem engan mun frá því í gær,“ svaraði Jóhanna Jónasdóttir spurningu fréttaritara um hvernig það væri að vera orðin 100 ára. Þeim áfanga náði hún 15. október sl. Meira
24. október 2017 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

„Hann gat ekki einu sinni munað nafnið“

„Hann gat ekki einu sinni munað nafnið á eiginmanni mínum,“ sagði Myeshia Johnson, ekkja bandaríska liðþjálfans La David Johnson, eins fjögurra bandarískra sérsveitarmanna sem létust í árás öfgasveita í Níger 4. október sl. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Blóðgrauturinn engu líkur

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Húsfyllir var á árlegri sviðaveislu í Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi um helgina. Á boðstólum voru heit svið, reykt og söltuð, heitar sviðalappir og ný og reykt sviðasulta. Meira
24. október 2017 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Býðst til að ræða við Norður-Kóreustjórn

„Mér finnst fjölmiðlar hafa verið erfiðari við Trump en alla aðra forseta sem ég þekki til,“ segir Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, í viðtali við New York Times . Meira
24. október 2017 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Drengur fannst látinn á strönd í Texas

Lögreglan í Galveston í Texasríki í Bandaríkjunum leitar nú til almennings eftir aðstoð við að bera kennsl á ungan dreng sem fannst látinn í fjöru við bæinn. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Á Bjössaróló Stúlka á vinsælum leikvelli í Borgarnesi, Bjössaróló, sem kenndur er við Björn H. Guðmundsson trésmíðameistara. Björn hóf smíði leikvallarins árið 1979 og hélt honum við, ásamt því að vinna að... Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Eyddu skjölum án leyfis

Enn eru dæmi um að opinberar stofnanir eyði skjölum án heimildar Þjóðskjalasafnsins eins og áskilið er í lögum. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Eyþór íhugar oddvitasætið

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Eyþór Arnalds, fyrrverandi formaður bæjarráðs Árborgar, útilokar ekki að hann muni sækjast eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í borgarstjórnarkosningunum í vor. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð

Flokkur fólksins biðst afsökunar

Flokkur fólksins hefur beðist afsökunar á notkun listaverksins Sólfarsins eftir Jón Gunnar Árnason en ljósmynd með listaverkið í bakgrunni var notuð á haustþingi flokksins. „Þessi notkun á ljósmyndinni þar sem Sólfarið birtist var gerð í góðri... Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 204 orð

Flýta á fjölgun íbúðanna

Félagsbústaðir sendu frá sér fréttabréf í september. Þar er meðal annars að finna ávarp Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra Reykjavíkur. Þar rifjaði Dagur upp húsnæðisáætlun sem borgarstjórn samþykkti síðastliðið vor. Meira
24. október 2017 | Erlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Gríðarleg eyðilegging blasir við eftir endurheimt Raqqa

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Hér er eyðileggingin svo gríðarleg að hún er enn sláandi. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 732 orð | 4 myndir

Gætu kostað allt að 26 milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg hyggst á næstu fimm árum fjölga leiguíbúðum Félagsbústaða um 500-700. Miðað við íbúðakaup borgarinnar í ár gæti kostnaðurinn numið á þriðja tug milljarða króna. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð

Heimsóknum fjölgar til Stígamóta í kjölfar #metoo

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fjöldi fólks hefur leitað til Stígamóta í kjölfar átaksins #metoo sem fram fer á Facebook. Undir merkingunni hefur fjöldi kvenna og karla stigið fram og greint frá því að hafa upplifað kynferðislega áreitni. Meira
24. október 2017 | Erlendar fréttir | 146 orð

Hvetja til óhlýðni í Katalóníu

Mikil óvissa ríkir nú á Spáni eftir að ríkisstjórnin þar ákvað um helgina að biðja þingið um að virkja 155. gr. stjórnarskrárinnar, afturkalla sjálfstjórnarréttindi Katalóníu og boða til kosninga í héraðinu. Má m.a. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Íslendingar bíða eftir nýjum kjörfundi

„Það er mikill áhugi á þingkosningunum heima meðal landa sem hér eru,“ segir Þórleifur Ólafsson sem dvelur á vinsælum Íslendingastað, Torrevieja, á austurstönd Spánar. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Líflegar umræður á fundi Lögréttu

Umræður voru líflegar á stjórnmálafundi sem Lögrétta, félag laganema við HR, stóð fyrir í gær. Hér sjást Ólafur Ísleifsson frá Flokki fólksins, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, og stofnandi Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Læknafélag Íslands mótmælir ásökunum landlæknis

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð

Mary fær dvalarleyfi hér á landi

Nígerísku hjónin Sunday Iserien og Joy Lucky ásamt dóttur þeirra Mary hafa fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. Þetta staðfesti Guðmundur Karl Karlsson, vinur fjölskyldunnar, í samtali við mbl.is. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 179 orð

Mikil fjölgun milli ára

Erlendir ferðmenn sem flugu frá Íslandi í september síðastliðnum voru 203.900, skv. talningum Ferðamálastofu í Leifsstöð. Það er fjölgun um 28 þúsund manns frá í september á síðasta ári. Aukningin nemur 16,3% milli ára. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mikilvægur leikur hjá konunum í Tékklandi í undankeppni HM 2019 í knattspyrnu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er nú statt í Tékklandi og fyrir höndum í dag er leikur gegn Tékklandi í undankeppni HM 2019. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Opinberum skjölum enn eytt án heimildar

Baksvið Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Niðurstöður eftirlitskönnunar á skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins árið 2016 gefa til kynna að skjalavarsla og skjalastjórn hjá stofnunum og fyrirtækjum ríkisins fari batnandi. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Segir tjónið vera af mannavöldum

Agnes Bragadóttir Erla María Markúsdóttir Magnús Bragason, hótelstjóri Hótels Vestmannaeyja, segist hafa tapað um 20 milljónum króna á þessu ári vegna afbókana þegar ferðir Herjólfs milli Eyja og Landeyjahafnar hafa verið felldar niður. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð

Seldu myndlist yfir ríflega 21 milljón

Gallerí Fold stóð fyrir myndlistaruppboði í gærkvöldi og voru 97 verk slegin nýjum eigendum með hamarshöggi fyrir tæpar 21,4 milljónir króna. Voru verkin á mjög breiðu verðbili en hæst verð fékkst fyrir olíumálverk eftir Gunnlaug Blöndal. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Semja um að Eyjamenn fái Herjólf

Gerð samninga um að Vestmannaeyjabær taki við rekstri ferjunnar Herjólfs þegar nýtt skip kemur til landsins næsta sumar er langt komin í samgönguráðuneyti. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Shitty Village sækir Ragnarök heim

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Á laugardaginn næstkomandi keppir íslenska hjólaskautaatsliðið Ragnarök við finnsku stelpurnar í Shitty Village frá Oulu. Leikurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöð Álftaness og byrjar klukkan 16:00. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Skessuhornið komið í vetrarbúning

Hið tignarlega Skessuhorn, sem blasir við öllum þeim sem fara um Borgarfjörð, hefur nú klæðst vetrarbúningi. Dregur snjórinn fram skarpar línur fjallsins, sem mörgum þykir minna á pýramídana í Gísa. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Spennustöð risin hjá sögufræga pylsuvagninum

Framkvæmdum á spennustöðinni á Hafnarstrætisreit lýkur bráðlega. Þá mun hinn sívinsæli pylsuvagn Bæjarins bestu flytja á reitinn að ný en hann hefur verið staðsettur á horni Tryggvagötu og Pósthússtrætis í 80 ár. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð

Styðja róhingja á flótta í Bangladess

Íslensk stjórnvöld ætla að veita 15 milljónir króna í aðstoð Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna við róhingjamúslima sem eru í flóttamannabúðum í Bangladess. Þetta var tilkynnt í gær á ráðstefnu á vegum Sameinðu þjóðanna og fleiri. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Sömdu ekki um laun

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur tekið tímann sinn. Við höfum verið að ræða um þetta við Samtök atvinnulífsins síðan veturinn 2014-2015. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Tekjurnar 679 milljónir í fyrra

Samfylkingin, Vinstrihreyfingin – grænt framboð, Björt framtíð, Viðreisn og Flokkur fólksins skiluðu tapi af rekstri sínum í fyrra samkvæmt nýbirtum útdráttum úr ársreikningum stjórnmálaflokkanna sem Ríkisendurskoðun gerði opinbera í gær. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 208 orð

Tuga milljarða íbúðakaup

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kaup borgarinnar á 500-700 félagslegum íbúðum á næstu fimm árum gætu kostað 18,3-25,6 milljarða. Er þá miðað við meðalverð íbúða sem borgin hefur keypt undanfarið. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 2 myndir

Tvær nýjar tegundir fyrir Ísland

Fjöldi flækingsfugla barst til landsins í kjölfar suðaustanstorms á fimmtudaginn var. Þeirra á meðal voru tvær tegundir sem aldrei hafa sést hér áður. Annars vegar bláskotta (t.h.) en tvær slíkar sáust á Höfn í Hornafirði og hlíðasöngvari (t.v. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Útlit fyrir gott veður á kjördag

Gera má ráð fyrir hægviðri og suðvestanátt með þurru veðri næstkomandi laugardag, þegar landsmenn ganga að kjörborði. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð

Verja tvöfalt meira í tölvukerfi en aðrir

Íslensku bankarnir verja tvöfalt hærri fjárhæðum í að reka tölvukerfi en helstu bankar annars staðar á Norðurlöndum, sem glíma einmitt við gömul tölvukerfi og aukinn kostnað sem fylgir eldri tæknilausnum. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Verkfallslög voru til

„Það vissu allir hvað var að gerast og það þurfti engar hótanir. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Vestmannaeyingar ósáttir vegna bilana Herjólfs og hafa orðið fyrir miklu tjóni

Vestmannaeyingar eru afar ósáttir vegna þess dráttar sem verður á að gert verði við Herjólf. Jafnframt gagnrýna þeir Vegagerðina fyrir að hafa ákveðið að nýta ekki ágústmánuð til þess að láta dýpka Landeyjahöfn. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Vilja víðtækara lögbann

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð

Víkingar með yfirburði í skákinni

Víkingaklúbburinn hefur mikla yfirburði og hefur 37 vinninga af 40 mögulegum á fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram um síðustu helgi í Rimaskóla í Reykjavík. Sveitin hefur ekki tapað skák og hefur aðeins leyft sex jafntefli en unnið 34... Meira
24. október 2017 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Þorbjörn Guðmundsson

Þorbjörn Guðmundsson, fyrrverandi blaðamaður og fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, lést í gær á Landspítalanum við Hringbraut. Hann var á 95. aldursári. Þorbjörn fæddist 30. desember 1922 í Vallanesi í Vallahreppi, Suður-Múlasýslu. Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2017 | Leiðarar | 342 orð

Króatía og Katalónía

Það er sérkennilegt hversu mikilli blindu fróðir menn og reyndir eru slegnir Meira
24. október 2017 | Leiðarar | 288 orð

Tækifæri í matvælaframleiðslu

Heimurinn kallar eftir auknu framboði heilnæmra matvæla Meira
24. október 2017 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Vinstristjórn í undirbúningi

Samfylkingin er að bæta við sig fylgi eftir afhroð í síðustu kosningum ef marka má skoðanakannanir og sækir mjög inn á sömu mið og Vinstri grænir. Meira

Menning

24. október 2017 | Tónlist | 496 orð | 2 myndir

Début hafblár og himinskin

Liederkries op. 39 In der Fremde, Intermezzo, Waldesgespräch, Die Stille, Mondnacht, Schöne Fremde, Auf einer Burg, In der Fremde, Wehmut, Zwielicht, Im Walde og Frühlingsnacht. Meira
24. október 2017 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Heldur fyrirlestur um börn á flótta

Ásdís Kalman myndlistarkennari heldur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. Meira
24. október 2017 | Kvikmyndir | 102 orð | 2 myndir

Íkornar í hættu og náttúruhamfarir

Hasarmyndin Geostorm , sem segir af tilraunum tveggja bræðra til að afstýra miklum náttúruhamförum, var sú sem mestum tekjum skilaði kvikmyndahúsum landsins um nýliðna helgi en Íslandsvinurinn Gerard Butler fer með aðalhlutverkið í henni. Um 2. Meira
24. október 2017 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Latínskotin efnisskrá með poppívafi

Tónlistarkonan Alexandra Kjeld kemur fram á tónleikum tónleikaraðarinnar Freyjudjass í dag kl. 12.15 sem verða næstsíðustu tónleikar raðarinnar á þessu ári. Meira
24. október 2017 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Letterman hlaut Mark Twain-verðlaunin

Bandaríski spjallþáttastjórnandinn og uppistandarinn David Letterman veitti um helgina viðtöku Mark Twain-verðlaununum sem veitt eru árlega í Bandaríkjunum þeim sem hafa þótt skara fram úr í gamanleik eða í því að fara með gamanmál af einhverju tagi. Meira
24. október 2017 | Leiklist | 1307 orð | 2 myndir

Óreiðumenningin

Eftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson. Leikstjórn: Þorleifur Örn Arnarsson. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Sunneva Ása Weisshappel. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Danshöfundur: Aðalheiður Halldórsdóttir. Tónlist: Katrín Hahner. Meira
24. október 2017 | Tónlist | 313 orð | 1 mynd

Sölvi hlaut styrkinn

Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari hlaut um helgina styrk úr Minningarsjóði Jean-Pierre Jacquillat og er 26. ungi tónlistarmaðurinn sem hlýtur styrkinn. Í ár eru 30 ár síðan sjóðurinn var stofnaður til minningar um hljómsveitarstjórann Jacquillat. Meira
24. október 2017 | Bókmenntir | 129 orð | 3 myndir

Tilnefnd til Alma-verðlaunanna

Þrír íslenskir listamenn eru tilnefndir til alþjóðlegu Alma-verðlaunanna 2018, bókmenntaverðlauna sem stofnuð voru í minningu Astridar Lindgren, en þeir eru Áslaug Jónsdóttir sem tilnefnd er fyrir texta og myndskreytingar, Kristín Helga Gunnarsdóttir... Meira
24. október 2017 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Timberlake aftur í hálfleik

Poppstjarnan Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik leiksins um Ofurskálina – Super Bowl, úrslitaleiksins í bandarískum ruðningi, 4. febrúar næstkomandi, og verður skærasta stjarnan sem þar birtist. Meira

Umræðan

24. október 2017 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Athugasemdir við greinargerð formanns

Eftir Teit Björn Einarsson: "Ég lagði á það áherslu að skoða ætti vandlega hugmyndir og útfærslur til að bæta úr margvíslegum ágöllum á núverandi fyrirkomulagi veiðigjalda." Meira
24. október 2017 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Eru nettengingar Íslands lélegar?

Eftir Ómar Benediktsson: "Er það mat Farice að til lengri tíma litið sé skynsamlegt að leggja þriðja sæstrenginn til að tryggja fjarskiptaöryggi landsins." Meira
24. október 2017 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Framtíð sauðfjárbænda

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Afurðastöðvarnar verða einnig að þekkja markaðinn, hvort sem er innanlands eða erlendis." Meira
24. október 2017 | Aðsent efni | 375 orð | 2 myndir

Lýðheilsuuppeldi – fyrirbyggjum sjúkdóma!

Eftir Gunnar Braga Sveinsson og Unu Maríu Óskarsdóttur: "Miðflokkurinn er eini flokkurinn sem ætlar að leggja höfuðáherslu á að fyrirbyggja sjúkdóma í stað þess að stöðugt þurfi að bregðast við þeim." Meira
24. október 2017 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Trú og traust án sannleika?

Eftir Smára McCarthy: "Aðför biskups Íslands að sannleikanum gengur gegn boðskap kirkjunnar." Meira
24. október 2017 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Velmegun eða vinstri skattar

Eftir Völu Pálsdóttur: "Atkvæði greitt Sjálfstæðisflokknum er atkvæði gegn skattahækkunum, gegn auknum ríkisafskiptum og gegn skuldsetningu ríkisins." Meira
24. október 2017 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Virkjum kraft eldri borgara

Það er löngu orðið úrelt að fólk sé almennt komið að fótum fram við 67 eða 70 ára aldur, þó það kunni að hafa verið svo fyrir hálfri öld. Þrátt fyrir það telur samfélagið að þessi aldursmörk séu rétt viðmið. Þessu vill Viðreisn breyta. Meira

Minningargreinar

24. október 2017 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Birgir Haraldsson

Birgir Haraldsson fæddist á Frostastöðum í Skagafirði 1. febrúar 1937. Hann lést 17. október 2017. Foreldrar hans voru Haraldur Jóhannesson, f. 21. desember 1903, d. 11. júní 1994, og Anna Margrét Bergsdóttir, f. 7. júní 1897, d. 27. janúar 1991. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2017 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

Björn Ólafsson

Björn Ólafsson fæddist í Árnesi á Ströndum 30. nóvember 1936. Hann lést í Reykjavík 10. október 2017. Foreldrar Björns voru Ólafur Páll Jónsson héraðslæknir, f. 5.10. 1899, d. 1.12. 1965. og Ásta Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 24.8. 1908, d. 8.3. 1995. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2017 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Egill Jónsson

Egill Jónsson fæddist 1. september 1930. Hann lést 23. september 2017. Útför Egils fór fram 13. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2017 | Minningargreinar | 1302 orð | 1 mynd

Gudmund Aagestad

Gudmund Aagestad fæddist 7. júní 1928 í Gjerstad í Noregi. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 13. október 2017. Foreldrar hans voru Aanon Aagestad, f. 3.8. 1884, d. 5.1. 1967, og Gurine Aagestad, f. 15.10. 1886, d. 14.5. 1938. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2017 | Minningargreinar | 4924 orð | 1 mynd

Magnea Guðmundsdóttir

Magnea Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 19. apríl 1969. Hún lést 13. október 2017. Foreldrar hennar eru Guðmundur Ingi Hildisson, f. 20.3. 1948, og Bjarnhildur Helga Lárusdóttir, f. 2.11. 1946. Systir Magneu er Ragnheiður María, f. 16.3. 1971. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2017 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Þröstur Haraldsson

Þröstur Haraldsson fæddist 24. október 1960. Hann lést 14. október 2017. Útför hans fór fram 21. október 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2017 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Batnandi rekstur hjá sveitarfélögum

Rekstur flestra sveitarfélaga batnaði verulega árið 2016 eftir þungan rekstur árin á undan. Meira
24. október 2017 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 3 myndir

Segir íslenska banka óhagkvæmari en norræna

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Það er orðið tímabært að íslenskum fjármálamarkaði verði umbylt vegna þess að álagning er há og þar skortir hagkvæmni í rekstri. Meira
24. október 2017 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Toyota á Íslandi kaupir 85% hlut í Kraftvélum

UK fjárfestingar, sem er móðurfélag Toyota á Íslandi, hefur keypt 85% hlut í Kraftvélum og Kraftvélaleigunni. Með kaupunum verða Kraftvélar systurfélag Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Meira

Daglegt líf

24. október 2017 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Á kvennaslóðum með Birnu og tónleikar með Lay Low

Í dag er Kvennafrídagurinn. Enginn getur gleymt því þegar fyrsti kvennafrídagurinn var haldinn á Íslandi 24. Meira
24. október 2017 | Daglegt líf | 253 orð | 3 myndir

Ferðasagan speglast í flíkunum

Uxatindar, ný fatalína og sú fimmta frá merkinu Milla Snorrason, er nú kominn á markað og fæst í versluninni Kiosk við Ingólfsstræti. Meira
24. október 2017 | Daglegt líf | 989 orð | 4 myndir

Góður hundur er á við marga menn

Góður fjárhundur er gulli betri fyrir fjárbónda, hann getur hlaupið langar vegalengdir og sótt fé og haldið því saman. Slíkur hundur getur verið á við marga menn í smalamennskum. Border Collie hundar búa yfir einstökum hæfileikum til að vinna með... Meira
24. október 2017 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Popúlismi og pólarísering

„Landamæri málfrelsisins: Popúlismi og pólarísering“ er yfirskrift heimspekispjalls í Hannesarholti kl. 20 í kvöld, þriðjudag. Frummælandi er Róbert H. Haraldsson heimspekingur með erindið „Málfrelsisskerðing og gerræðisvandinn“. Meira
24. október 2017 | Daglegt líf | 233 orð

Svona fer keppnin fram

Keppt var í þremur flokkum, unghundum (sem eru þriggja ára og yngri), í B flokki og A flokki. Hundurinn vinnur í ákveðinni braut, fyrst er hann sendur af stað þónokkra vegalengd til að sækja kindahóp og hann þarf að fara með hópinn í gegnum þrjú hlið. Meira

Fastir þættir

24. október 2017 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 0-0 6. Be2 c5 7. 0-0 cxd4...

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 0-0 6. Be2 c5 7. 0-0 cxd4 8. Rxd4 Rc6 9. Be3 Bd7 10. Dd2 Rxd4 11. Bxd4 Bc6 12. f3 a5 13. b3 Rd7 14. Bf2 Rc5 15. Hab1 f5 16. exf5 Hxf5 17. Be3 Df8 18. Rb5 a4 19. b4 Re6 20. Bd3 Hf7 21. Be4 Bxb5 22. Meira
24. október 2017 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Akranes Óttar Már Fannarsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 24...

Akranes Óttar Már Fannarsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 24. október 2016 kl. 23.06 og á því eins árs afmæli í dag. Hann var 49,5 cm langur og vó 3.020 g. Foreldrar hans eru Margrét Hlíf Óskarsdóttir og Fannar Freyr Sveinsson... Meira
24. október 2017 | Í dag | 190 orð | 1 mynd

Á hvað var ég eiginlega að horfa?

Það var dálaglegt sunnudagskvöldið hjá Ríkissjónvarpinu, þar sem fyrst var skellt í eina barnsfæðingu með öllu tilheyrandi. Maður var vart búinn að jafna sig á henni, þegar Morðsögu var slengt í fésið á manni. Meira
24. október 2017 | Í dag | 20 orð

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn...

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn mun heyra til mín. Meira
24. október 2017 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Engilbert Aron Kristjánsson

30 ára Engilbert ólst upp á Vesturlandi, býr í Garðabæ, er kvikmyndafræðingur og með MS-próf í markaðsfræði og starfar á auglýsingastofunni Árnasynir. Maki: Emilía Gunnarsdóttir, f. 1981, starfar við ferðaþjónustu. Foreldrar: Birna Þorbergsdóttir, f. Meira
24. október 2017 | Í dag | 94 orð | 2 myndir

Finnst gott að eyða tíma með sjálfum sér

Í síðustu viku tilkynnti breski söngvarinn Ed Sheeran að hann yrði fjarri góðu gamni næstu fjórar vikur og jafnvel lengur vegna reiðhjólaslyss. Meira
24. október 2017 | Í dag | 260 orð

Fögur fyrirheit og tveggja kosta völ

Páll Imsland yrkir á Leir limru með sínu lagi: Ungur fór Vigfús í ver. Vel hugðist afla að sér en telpan hann dró á tálar og hló. „Vona minna fagra fley er flotið upp á sker“. Meira
24. október 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Ívar Björgvinsson

30 ára Ívar ólst upp á Hunkubökkum, býr á Eyrarbakka, stundaði nám í vélvirkjun og starfar á Vélaverkstæði Þóris. Maki: Birna Gylfadóttir, f. 1986, starfar á Litla-Hrauni. Börn: Hlynur Fannar, f. 2007; Daníel Örn, f. 2010, og Ívar Gauti, f. 2012. Meira
24. október 2017 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Karl O. Runólfsson

Karl Ottó Runólfsson tónskáld fæddist í Reykjavík 24.10. árið 1900. Hann var sonur Runólfs Guðmundssonar, sjómanns og verkamanns í Reykjavík, og k.h., Guðlaugar M. Guðmundsdóttur húsfreyju. Meira
24. október 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Kristín Elísabet Halldórsdóttir

30 ára Kristín ólst upp í Reykjavík, býr á Akranesi, lauk stúdentsprófi og sjúkraliðaprófi og stundar nú nám í sænsku og næringarfræði við HÍ. Maki: Rúnar Árnason, f. 1991, starfsmaður við umönnun á Höfða. Foreldrar: Soffía Magnúsdóttir, f. Meira
24. október 2017 | Í dag | 54 orð

Málið

Að naga sig í handarbökin (ekki handarkrikana, eins og sést hefur og valdið getur hálsríg) er að ásaka sjálfan sig , iðrast einhvers . Meira
24. október 2017 | Í dag | 166 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Fjóla Unnur Halldórsdóttir 85 ára Jóhanna Pálsdóttir Óli Björn Hannesson Þórdís Karelsdóttir 80 ára Guðmundur H. Meira
24. október 2017 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Timberlake á Ofurskálinni í þriðja sinn

Justin Timberlake mun snúa aftur á Super Bowl-sviðið í febrúar á næsta ári og skemmta í hálfleik úrslitaleiks bandarísku NFL-deildarinnar. Hann verður þá sá fyrsti í sögunni til að hlotnast sá heiður í þriðja sinn. Meira
24. október 2017 | Í dag | 592 orð | 3 myndir

Úr kvikmyndagerð í ferðamannabransann

Ásta Kristín Briem fæddist í Reykjavík 24.10. 1977, ólst upp á Flötunum í Garðabæ og gekk í Flataskóla og síðar Garðaskóla. Hún stundaði nám við MR og lauk stúdentsprófi þaðan vorið 1997. Meira
24. október 2017 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverji

Að ferðast til útlanda er oftast góð skemmtun. Víkverji brá undir sig betri fætinum á dögunum og heimsótti höfuðstöð Englendinga. Það er alltaf gaman að koma til London; þar er ys og þys og bræðingur ýmissa heima. Meira
24. október 2017 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. október 1944 Kanadíski tundurspillirinn Skeena strandaði við Viðey í aftakaveðri. Fimmtán skipverjar fórust en 198 var bjargað. Einar Sigurðsson skipstjóri var þar fremstur í flokki. Minnismerki um björgunina er á vesturenda Viðeyjar. Meira
24. október 2017 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Ætlar að kjósa í dag

Bryndís Björg Þórhallsdóttir hjúkrunarfræðingur á 50 ára afmæli í dag. Meira

Íþróttir

24. október 2017 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Aron stefndi ferlinum í hættu fyrir Barcelona

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Félagaskipti Arons Pálmarssonar, landsliðsmanns í handknattleik, til spænska stórliðsins Barcelona hafa loks gengið í gegn eftir að hafa verið í pípunum síðustu vikur. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 298 orð | 4 myndir

*Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á...

*Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi hefur keppni á Santander Golf Tour á Spáni á morgun en mótið er í LET Access mótaröðinni, þeirri næst sterkustu í Evrópu. Leiknar verða 54 holur á mótinu á þremur dögum. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Árni felldi tvo landa sína

Íslendingaliðið Halmstad, sem þeir Höskuldur Gunnlaugsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson leika með, féll í gærkvöldi úr sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir að spila ekki. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

„Mjög vel skipulagt lið“

„Við höfum skoðað leiki Íslands og þá sérstaklega leikinn gegn Þjóðverjum. Við vitum að íslenska liðið er gott og mjög vel skipulagt. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

„Snúið verkefni“

Í Znojmo Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland mætir í dag Tékklandi í þriðja leik sínum í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

„Við hugsum bara um okkar leik og erum ekkert að spá í...

„Við hugsum bara um okkar leik og erum ekkert að spá í andstæðingana.“ Þennan frasa hefur maður oft heyrt í gegnum tíðina í viðtölum við þjálfara og leikmenn. Þessi frasi hlýtur að vera á útleið úr íslenskum boltagreinum í ljósi reynslunnar. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

• Morgunblaðið hefur að undanförnu fjallað um keppnislið í ýmsum...

• Morgunblaðið hefur að undanförnu fjallað um keppnislið í ýmsum íþróttagreinum og mun halda því áfram næstu vikurnar. Í dag er kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik til umfjöllunar. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 980 orð | 2 myndir

Ekkert breytt en allt öðruvísi

Keflavík Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fyrir ári reiknaði enginn með því að Keflavík ætti eftir að verða Íslands- og bikarmeistari í körfubolta kvenna 2017. Sú varð þó raunin. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 111 orð

Engin meiðsli í hópnum

Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst eru allir leikmenn Íslands heilir og því tilbúnar í átökin gegn Tékklandi í dag. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Stjarnan 18.30 Vallaskóli: Selfoss – Valur 19.30 Framhús: Fram – Haukar 20 ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna, Hertz-deildin: Akureyri: Ynjur – Ásynjur 19. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 81 orð

Íslenskar aðstæður í dag?

Leikur Tékklands og Íslands í undankeppni HM í dag fer fram á Znojmo-leikvanginum í Znojmo. Í bænum búa um 34 þúsund manns og leikvangurinn getur tekið um tvö þúsund manns. Leikvangurinn minnir svolítið á Kópavogsvöll, að minnsta kosti aðalstúkan. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Jón Dagur skoraði þrennu

Unglingalandsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson skoraði þrjú mörk fyrir varalið Fulham í knattspyrnu í gærkvöldi þegar liðið lagði Wolves á útivelli, 4:1, í B-deild varaliða á Englandi. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

NBA-deildin Brooklyn – Atlanta 116:104 Oklahoma City &ndash...

NBA-deildin Brooklyn – Atlanta 116:104 Oklahoma City – Minnesota 113:115 LA Lakers – New Orleans 112:119 Staðan í Austurdeild: Washington 2/0, Toronto 2/0, Cleveland 2/1, Brooklyn 2/1, Orlando 2/1, Milwaukee 2/1, Detroit 2/1, Charlotte... Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Næstsíðasti séns Birgis

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG hefur leik eldsnemma í fyrramálið á næstsíðasta móti Áskorendamótaraðar Evrópu í golfi. Leikið er í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og er heildarverðlaunafé á mótinu 350.000 evrur eða 43,5 milljónir króna. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Rekinn eftir minna en viku

Ekki er liðin vika síðan nýtt keppnistímabil í NBA-deildinni í körfuknattleik hófst en nú þegar er búið að reka fyrsta þjálfarann úr starfi. Sá sem fékk sparkið er Earl Watson, en hann var við stjórnvölinn hjá Phoenix Suns. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Ronaldo og Martens kjörin best í ár

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Cristiano Ronaldo og Lieke Martens voru í gærkvöldi úrnefnd besta knattspyrnufólk ársins 2017 á verðlaunahófi FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem haldið var í Lundúnum. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 234 orð

Sautján leikmenn Tékka frá Slavia og Sparta í Prag

Tékkneska landsliðið sem Ísland mætir í dag í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu er að stærstum hluta byggt á meistaraliðinu Slavia Prag, sem er mótherji Stjörnunnar í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Svíþjóð Malmö – AIK 0:0 • Haukur Heiðar Hauksson lék allan...

Svíþjóð Malmö – AIK 0:0 • Haukur Heiðar Hauksson lék allan leikinn með AIK. Hammarby – Sirius 3:3 • Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Hammarby eins og Arnór Smárason og lagði upp tvö mörk. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Táningarnir sem unnu tvöfalt

Keflavík teflir fram ungum og efnilegum leikmannahópi rétt eins og í fyrra. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Tekur tímabundið við Gylfa

Everton rak í gær Hollendinginn Ronald Koeman úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir 16 mánuði við stjórnvölinn. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Titlarnir fleiri en tær og fingur

Anna María Sveinsdóttir er sannkölluð goðsögn í íslenskum körfubolta. Hún er langleikjahæsti leikmaður kvennaliðs Keflavíkur frá upphafi en samkvæmt heimasíðu félagsins lék hún 515 leiki fyrir Keflavík árin 1984-2006. Meira
24. október 2017 | Íþróttir | 102 orð

Tvö töp í tveimur leikjum við Tékka

Ísland og Tékkland hafa aðeins mæst tvisvar í A-landsleik kvenna í knattspyrnu og þriðja viðureignin er í Znojmo í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.