Greinar þriðjudaginn 31. október 2017

Fréttir

31. október 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð

29% ákveða sig á kjördegi

Kannanir mæla hug kjósenda mjög vel að mati Ólafs. „Samkvæmt könnun Gallup frá nóvember 2016 ákváðu um 29% sig á kjördegi; 17% ákváðu sig inni í kjörklefa og 12% til viðbótar á kjördegi. Þetta eru athyglisverðar tölur. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

500 strikuðu nafn Bjarna út

Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins og oddvita í Suðvesturkjördæmi, í alþingiskosningunum á laugardag, eða tæplega 500 sinnum. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Allar íslenskar útgáfur Biblíunnar sýndar

Biblíusýning verður opnuð í Skálholti klukkan 17.00 í dag, á sjálfan siðbótardaginn. Hún er haldin í tilefni af 500 ára afmæli siðbótar Marteins Lúthers. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Engin fyrirstaða hjá Strætó

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Þetta strandar ekki á okkur,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., spurður um möguleika gæludýraeigenda á að taka dýrin með í strætó. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Fékk hetjuna í heimsókn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta var mjög óvænt, ég vissi ekki að hann myndi koma,“ segir Bryndís Birnir Davíðsdóttir, ellefu ára heimasæta á bænum Þrándarstöðum í Kjós og nemi í Klébergsskóla á Kjalarnesi. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Fleira eldra fólk en 19 ára og yngri 2047

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þeir landsmenn sem verða eldri en 65 ára eftir rétt 30 ár verða þá orðnir fleiri en þeir sem eru 19 ára og yngri á árinu 2047. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Flokkarnir nota listabókstaf frekar en merki

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Nálgun stjórnmálaflokka í markaðssetningu fyrir nýafstaðnar alþingiskosningar var faglegri en oft áður og ákveðinni aðferðafræði beitt meðvitað í meira mæli að sögn Andrésar Jónssonar almannatengils. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Formenn þreifa fyrir sér

Agnes Bragadóttir Magnús Heimir Jónasson Ólíklegt er talið að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flýti sér að afhenda stjórnarmyndunarumboðið. Hann er talinn vilja gefa flokkunum svigrúm til óformlegra þreifinga. Meira
31. október 2017 | Erlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Forn sólmyrkvi tímasettur

Elsti sólmyrkvi sem ritaðar heimildir eru til um hefur nú verið dagsettur. Hann varð 30. október árið 1207 f. Kr. Minnst er á sólmyrkvann í Biblíunni og gæti uppgötvunin haft áhrif á tímatalsfræði fornaldarrannsókna. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Fundað um kvennaframboð

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Fjöldi kvenna kom saman í gærkvöldi á Hótel Sögu til að ræða mögulegt kvennaframboð. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fyrrverandi kosningastjóri Trumps ákærður

Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, var í gær dæmdur í stofufangelsi eftir að hafa lýst yfir sakleysi sínu af ásökunum um peningaþvætti og samsæri um að vinna gegn hagsmunum Bandaríkjanna. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 429 orð | 9 myndir

Fyrsta valið hjá VG er vinstristjórn

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Strax á sunnudag fóru fram allmörg samtöl á milli formanna stjórnmálaflokkanna, þar sem markmiðið var að kanna hvers konar grundvöllur væri fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn minnkaði um 42,5%

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hagnaður hjá ferðaskrifstofum, ferðaskipuleggjendum og annarri bókunarþjónustu minnkaði um 42,5% milli ára 2015 til 2016. Þetta má lesa úr nýrri greiningu Hagstofu Íslands á afkomu félaga. Alexander G. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Hagnaður minnkar mikið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Launþegum hjá ferðaskrifstofum, ferðaskipuleggjendum og annarri bókunarþjónustu fjölgaði um tæplega þúsund milli ára 2015 og 2016. Það var 38,5% aukning milli ára. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hari

Hjólað í náttúruparadís Hjólreiðamaðurinn Emil Þór ákvað að fara í hjólreiðaferð um Landmannalaugar um helgina því að nú eru síðustu forvöð að hjóla þar áður en fjöllin verða öll þakin... Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hættir sem fjölmiðlafulltrúi

Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins, hyggst hætta því starfi á næstunni og hefur starfið verið auglýst. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Kannanir misstu af Flokki fólksins

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Gallup eru bæði ánægð með niðurstöður skoðanakannana sinna fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn. Meira
31. október 2017 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kenyatta sagður hafa unnið

Óeirðir brutust út eftir að tilkynnt var að Uhuru Kenyatta, forseti Kenía, hefði fengið 98,2% atkvæða í forsetakosningum í síðustu viku. Þær voru haldnar eftir að hæstiréttur landsins ógilti kosningar sem fóru fram fyrr á árinu. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Könnun um traust á RÚV sé ómarktæk

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, segir könnun Gallup á afstöðu fólks til efnistaka RÚV ekki gefa heildstæða mynd af afstöðu til stofnunarinnar. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lést á rjúpnaveiðum við Krakatinda

Lögregla, björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar til á laugardaginn þegar rjúpnaveiðimaður missti meðvitund, vegna bráðra veikinda, þar sem hann var við veiðar skammt norðan við Krakatinda. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð

Nítján fá biðlaun

Alls hættu 19 alþingismenn á þingi eftir kosningarnar síðastliðinn laugardag. Biðlaun alþingismanna eru í samræmi við þingsetu. Þeir sem hafa setið eitt kjörtímabil fá biðlaun í þrjá mánuði og þeir sem hafa verið lengur fá biðlaun í sex mánuði. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 344 orð

Opinberir aðilar áberandi á lista RSK

Ríkissjóður greiddi mest allra lögaðila í skatt skv. álagningu opinberra gjalda 2017 eða rúma 11,5 milljarða en við álagningu í fyrra var það Landsbankinn sem var í efsta sætinu og greiddi hæstu opinberu gjöldin meðal lögaðila. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ólík afstaða kjósenda til RÚV

Marktækur munur er á afstöðu fólks til hlutleysis RÚV eftir því hvaða stjórnmálaflokk það styður samkvæmt netkönnun Gallup fyrir Fjölmiðlanefnd í maí í fyrra. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sálmar Lúthers og greinar lesnar

Greinarnar 95 sem Lúther negldi á dyr Hallarkirkjunnar í Wittenberg í Þýskalandi 31. október 1517 og voru upphaf siðbótarinnar verða lesnar upphátt í Hallgrímskirkju í dag af prestunum þar. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Setja sýndarveruleikann á ís

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP ætlar að setja þróun sýndarveruleikaleikja á hilluna næstu tvö til þrjú árin, loka starfsstöð sinni í Atlanta og selja starfsstöðina í Newcastle. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Tvær sanddælur fyrir höfnina

Ríkiskaup hafa auglýst útboð á Evrópska efnahagssvæðinu í tvær sanddælur sem Vegagerðin hyggst koma fyrir á enda hafnargarða Landeyjahafnar. Óskað er eftir tilboðum í tvær dælur ásamt tilheyrandi búnaði. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Umfjöllun um stjórnmál hræðir ekki ferðamenn

Fréttir í erlendum miðlum um stjórnmálaástandið á Íslandi hafa ekki mikil áhrif á komu ferðamanna hingað til lands, að sögn Sigríðar Daggar Guðmundsdóttur, verkefnisstjóra ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Úrskurði Persónuverndar ber að fylgja

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Valdimar Þór Hergeirsson

Valdimar Þór Hergeirsson, fyrrverandi yfirkennari Verzlunarskóla Íslands, lést á líknardeild Landspítalans 28. október síðastliðinn, 87 ára að aldri, eftir skammvinn veikindi. Valdimar fæddist á Kjalarnesi 9. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Veiðimenn sáu mikið af rjúpu

Rjúpnaveiðar gengu víða vel fyrstu helgi rjúpnaveiðitímabilsins. Slæmt veiðiveður var á föstudag, fyrsta veiðideginum. Þeir hörðustu létu sig þó hafa það að ganga til rjúpna í roki, rigningu og jafnvel svartaþoku. Meira
31. október 2017 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Viðurkennir að hafa sundurlimað líkið

Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen hefur viðurkennt að hann hafi sundurlímað lík sænsku blaðakonunnar Kim Wall og dreift líkamshlutunum í Kogefirði í nágrenni Kaupmannahafnar. Þetta kom fram í tilkynningu lögreglunnar í Kaupmannahöfn. Meira
31. október 2017 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Þeir sem komu á þing 2013 fá biðlaun í hálft ár

Alls hættu 19 alþingismenn eftir kosningarnar síðastliðinn laugardag, annað hvort sjálfviljugir eða féllu í kosningunum. Í kosningunum í fyrra var þessi tala 32. Meira
31. október 2017 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Þrír ákærðir fyrir tengsl við Rússland

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, var í gær ákærður ásamt tveimur öðrum vegna rannsóknarinnar á tengslum framboðs Trumps við Rússland. Meira

Ritstjórnargreinar

31. október 2017 | Leiðarar | 415 orð

Mueller býður upp í dans

Nú er hátt reitt til höggs. Spurningin er, geigar það eða verður skálkum skeinuhætt? Meira
31. október 2017 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Umboðið veikt til stjórnarmyndunar

Sigurvegarar eru af ýmsu tagi. Einn þeirra er Samfylkingin sem uppskar um helgina næstminnsta fylgi sitt frá upphafi og vel innan við helming þess fylgis sem flokkurinn hafði á árunum 1999 til 2009. Meira
31. október 2017 | Leiðarar | 201 orð

Um stjórnarmyndun

Rétt er að draga ekki úr hömlu að koma viðræðum um stjórnarmyndun í rétt horf Meira

Menning

31. október 2017 | Tónlist | 915 orð | 2 myndir

„Verð að geta sofnað við tónlistina“

Viðtal Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Hljómsveitin Stars of the Lid hefur yfir sér nánast goðsagnakenndan blæ enda eru þeir Adam Wiltzie og Brian McBride ekki mikið fyrir að láta á sér bera, milli þess sem þeir senda frá sér plötur. Meira
31. október 2017 | Hönnun | 38 orð | 1 mynd

Endurmótun Listasafnsins á Akureyri

Arkitektinn Steinþór Kári Kárason heldur fyrirlestur í dag kl. 17 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Endurmótun. Meira
31. október 2017 | Leiklist | 890 orð | 2 myndir

Fulltrúar lands og þjóðar

Eftir Ragnar Bragason í leikstjórn höfundar. Leikmynd: Halfdan Pedersen. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Tónlist: Mugison. Hljóðmynd: Kristján Sigmundur Einarsson. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Meira
31. október 2017 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Guð og Guðmundur á gufunni

Það var ekki annað hægt en að hlusta þegar þulur Rásar 1 sagði að næst á dagskrá væri þátturinn Markmannshanskarnir hans Alberts Camus. Markmannshanskarnir hans Alberts Camus? Hvað átti sá titill nú að þýða? Meira
31. október 2017 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Hátíðardagskrá á 500 ára afmæli siðbótar

Haldið verður upp á 500 ára afmæli siðbótarinnar í Hafnarfjarðarkirkju með veglegri hátíðardagskrá í dag. Kl. 12.15 leikur Guðmundur Sigurðsson, organisti kirkjunnar, verk eftir Buxtehude, Pachelbel og George Shearing og kl. 12. Meira
31. október 2017 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Kevin Spacey sakaður um að hafa áreitt ungling

Í kjölfar ásakana leikarans Anthony Rapp um að starfsfélagi sinn, hin kunni leikari Kevin Spacey, hefði áreitt sig kynferðislega fyrir um þremur áratugum, þegar hann var aðeins 14 ára gamall, baðst Spacey opinberlega afsökunar á sunnudagskvöldið var,... Meira
31. október 2017 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Konur í listum fordæma áreitni

Um 500 kvenkyns myndlistarmenn, rithöfundar, sýningarstjórar og forstöðukonur menningarstofnana beggja vegna Atlantshafs hafa undirritað opið bréf þar sem þær fordæma Knight Landesman, útgefanda hins virta myndlistartímarits Artforum til áratuga en hann... Meira
31. október 2017 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Marína og Mikael í Listasafni Íslands

Djassdúettinn Marína & Mikael kemur fram á tónleikum tónleikaraðarinnar Freyjujazz í Listasafni Íslands í dag kl. 12.15 en hann skipa söngkonan Marína Ósk Þórólfsdóttir og gítarleikarinn Mikael Máni Ásmundsson. Meira
31. október 2017 | Kvikmyndir | 91 orð | 2 myndir

Nær 10.000 manns sáu Þór: Ragnarök

Nýjasta Marvel-ofurhetjumyndin, Thor: Ragnarok , eða Þór: Ragnarök , naut vinsælda um helgina en alls sáu hana 9.911 manns og var kvikmyndin sýnd í 10 bíósölum. Meira
31. október 2017 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Tom of Finland í Norræna húsinu

Sýning á teikningum finnska listamannsins Tom of Finland – Touko Laaksonen – var opnuð í gær í sýningarými Norræna hússins sem er kallað Black Box. Meira
31. október 2017 | Myndlist | 690 orð | 3 myndir

Verðmæti á vogarskálum

Listasafnið á Akureyri - Ketilhúsi. Sýningarnar standa til 12. nóvember. Opið kl. 12 til 17 alla daga nema mánudaga. Ókeypis aðgangur. Meira

Umræðan

31. október 2017 | Aðsent efni | 687 orð | 2 myndir

Hvað getur gerst ef viðhaldinu er ekki sinnt?

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Er ekki komið að því að taka upp ástandsskoðun við afhendingu húsa til að forðast deilur, málaferli og jafnvel stórtjón af því að gera það ekki?" Meira
31. október 2017 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Nýir tímar í Kína – ný tækifæri í samvinnu Íslands og Kína

Eftir Zhang Weidong: "Á nýjum tímum sósíalisma með kínverskum einkennum mun samvinna Kína og Íslands standa frammi fyrir nýjum tækifærum og taka stærri skref fram á við." Meira
31. október 2017 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Óskorað fullveldi og náttúruvernd meðal brýnustu verkefna nýs þings og ríkisstjórnar

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Þriggja flokka stjórnarmynstur með þátttöku VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hefði 35 þingmenn til að styðjast við og væri á vetur setjandi." Meira
31. október 2017 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Umboðsflækja forseta

Þegar þetta er ritað hafa formenn þeirra stjórnmálaflokka sem náðu kjöri á alþingi verið hver á fætur öðrum kallaðir til Bessastaða til að hjálpa forseta vorum að ákveða hver fær umboð til að mynda ríkisstjórn. Hverjum á að fela umboðið? Meira

Minningargreinar

31. október 2017 | Minningargreinar | 2023 orð | 1 mynd

Alfreð Kristjánsson

Alfreð Kristjánsson, sendibílstjóri og síðar verkstjóri, fæddist í Hrísey 21. október 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 21. október 2017. Foreldrar hans voru Kristján Jónasson, útgerðarmaður í Hrísey, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2017 | Minningargreinar | 2559 orð | 1 mynd

Baldur Guðmundur Matthíasson

Baldur Guðmundur Matthíasson fæddist á Oddsflöt í Grunnavík í Grunnavíkurhreppi 13. október 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. október 2017. Hann var alinn upp af móðurforeldrum sínum, Elísu Guðrúnu Einarsdóttur, f. 1.7. 1900, d. 6.3. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2017 | Minningargreinar | 122 orð | 1 mynd

Björg Stefanía Jónasdóttir

Björg Stefanía Jónasdóttir fæddist 26. september 1925. Björg lést 18. október 2017. Útför Bjargar var gerð 25. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2017 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

Gísli Axelsson

Gísli Axelsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 3. mars 1947. Hann lést 21. október 2017. Móðir hans var Jóna Rannveig Björnsdóttir, f. 25. júní 1911, d. 9. mars 1998. Faðir hans var Axel Hafsteinn Þórðarson, f. 16. desember 1910, d. 26. ágúst 1949. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2017 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Einarsson

Guðmundur Ingi Einarsson fæddist í Keflavík 22. febrúar 1974. Hann andaðist í Keflavík 18. október 2017. Foreldrar hans eru Einar Sigurbjörn Guðmundsson, f. 10. desember 1946, og Vilhelmína Norðfjörð Óskarsdóttir, f. 27. ágúst 1949, d. 22. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2017 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Herdís Matthildur Guðmundsdóttir

Herdís Matthildur Guðmundsdóttir fæddist 10. janúar 1948. Hún lést 9. október 2017. Útför Herdísar fór fram 26. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2017 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

Jenney Þorláksdóttir

Jenney Þorláksdóttir fæddist 25. desember 1933 á Gautastöðum í Austur-Stíflu í Fljótum. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 17. október 2017. Foreldrar hennar voru Þorlákur Magnús Stefánsson, f. 1.1. 1894, d. 4.11. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2017 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Matthías Matthíasson

Matthías Matthíasson fæddist 16. ágúst 1924. Hann lést 23. október 2017. Útför Matthíasar fór fram 30. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2017 | Minningargreinar | 1454 orð | 1 mynd

Rúnar Magnússon

Rúnar Magnússon fæddist í Gljúfurholti í Árnesi 27. apríl 1946. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 21. október 2017. Foreldrar hans voru Magnús Ólafsson og Margrét Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2017 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

Sonja Elsa Ágústsdóttir

Sonja Elsa Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 5. október 1955. Hún lést á heimili sínu, Hátúni 10b, 17. október 2017. Foreldrar hennar voru Erika Jónsdóttir, f. 14. júlí 1925, d. 15. febrúar 2011, og Ágúst Hinriksson, f. 17. júní 1914, d. 19. júní 1987. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. október 2017 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 3 myndir

Ekki lengur stefnumarkandi fjárfesting

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Tryggingafélagið VÍS skilgreinir ekki lengur 25% hlut sinn í fjárfestingarbankanum Kviku sem stefnumarkandi fjárfestingu, heldur sem hefðbundna óskráða eign í hlutabréfum. Meira
31. október 2017 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

HB Grandi kaupir Blámar fyrir 60 milljónir

HB Grandi hefur gert samning um kaup á öllu hlutafé Blámars á 60 milljónir króna. Meira
31. október 2017 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Menntun úr takti við atvinnulífið

Greiningardeild Arion banka segir að enn sé menntun landsmanna ekki að þróast nægjanlega vel í takt við þarfir atvinnulífsins. Þetta kemur fram í Markaðspunktum deildarinnar undir yfirskriftinni: Passar bókvitið í askana? Meira
31. október 2017 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Skeljungur hagnast um 444 milljónir

Hagnaður Skeljungs á þriðja ársfjórðungi lækkaði um eina milljón króna á milli ára og var 444 milljónir króna. Tekjurnar jukust um 10% á milli ára og voru 17,1 milljarður króna. Meira

Daglegt líf

31. október 2017 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Að læra „mennsku“

Yang Guorong, forseti Alþjóðlega frumspekisambandsins og prófessor í heimspeki við Háskólann í Sjanghæ, flytur opinn fyrirlestur við Háskóla Íslands. Á íslensku nefnist fyrirlesturinn Að læra „mennsku“: sjónarmið kínverskrar heimspeki. Meira
31. október 2017 | Daglegt líf | 809 orð | 3 myndir

Eykur velferð barna og styrkir

Íris Dögg Jóhannesdóttir innleiddi HighScope-stefnuna í leikskólanum Mánagarði fyrir tíu árum og hefur á þeim tíma séð jákvæðar breytingar sem hún vill að öll börn fái að njóta. Stefnan hefur líka sannað sig í rúma sex áratugi í Bandaríkjunum. Meira
31. október 2017 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Þjóðminjar, samfélagsþróun og hlutverk höfuðsafns fyrr og nú

Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, heldur fyrirlestur um Þjóðminjasafn Íslands, hlutverk þess og sögu, kl. 20.30 í kvöld, þriðjudaginn 31. október, í Bókhlöðu Snorrastofu í Reykholti. Meira

Fastir þættir

31. október 2017 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd3...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd3 Bd7 8. 0-0-0 a6 9. Be2 h6 10. Bh4 Re5 11. De3 g5 12. Bg3 b5 13. Rf3 Reg4 14. Dd3 b4 15. Rd5 exd5 16. exd5 Da5 17. Kb1 Bg7 18. h3 Bb5 19. Df5 Bd7 20. Dd3 Bb5 21. Df5 Re3 22. Meira
31. október 2017 | Í dag | 270 orð

Að loknum kosningum eru tilfinningar blendnar

Alltaf er eitthvað um það að vísur séu skrifaðar á kjörseðla eða fylgi þeim í kjörkassann. Meira
31. október 2017 | Í dag | 87 orð | 2 myndir

Á batavegi eftir fall niður stiga

X- Factor dómarinn Simon Cowell er að jafna sig eftir fall síðastliðinn föstudag. Hann var fluttur í sjúkrabíl á börum frá heimili sínu í London eftir að leið yfir hann og hann datt niður stiga í kjölfarið. Meira
31. október 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Eva Harpa Loftsdóttir

40 ára Eva Harpa er Hafnfirðingur og er aðalbókari hjá BASKO, rekstrarfélagi 10-11. Maki : Hlynur Halldórsson, f. 1975, löggiltur fasteignasali hjá Hraunhamri. Börn : Rakel Harpa, f. 2003, og Kári, f. 2006. Foreldrar : Loftur Gunnarsson, f. Meira
31. október 2017 | Í dag | 786 orð | 3 myndir

Fimur til fjalla og frábær smali, hundlaus

Jón B. Stefánsson fæddist í Reykjavík 31.10. 1942. Hann ólst upp í Vesturbænum. Leikvangurinn var umhverfi Tjarnarinnar, Reykjavíkurhöfn, Melavöllurinn og sparkvellir vestur í bæ. Meira
31. október 2017 | Árnað heilla | 368 orð | 1 mynd

Hanna Óladóttir

Hanna Óladóttir lauk BA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands 1992 og meistaraprófi í íslenskri málfræði frá sama skóla árið 2005. Hún er aðjunkt í íslensku við Menntavísindasvið HÍ. Meira
31. október 2017 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Hefur alltaf nóg fyrir stafni

Árný Birna Vatnsdal, hóteleigandi á Vopnafirði, á 50 ára afmæli í dag. Árný og maðurinn hennar, Gísli Arnar Gíslason, eiga og reka Hótel Tanga og einnig veitingastaðinn og söluturninn Ollasjoppu þar í bæ. Meira
31. október 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Helga Þórey Rúnarsdóttir

30 ára Helga er frá Eyrarbakka en býr á Selfossi. Hún er leikskólakennari og deildarstjóri á heilsuleikskólanum Árbæ. Systkini : Elín Katrín, f. 1972, og Eiríkur Már, f. 1979. Foreldrar : Rúnar Eiríksson, f. 1950, fv. Meira
31. október 2017 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Hlynur Bjarki Karlsson

40 ára Hlynur er Reykvíkingur og er tölvunarfræðingur hjá CCP. Maki : Ragna Heiðrún Jónsdóttir, f. 1981, þjónustufulltr. hjá Controlant. Börn : Anton Breki, f. 1999, Ívar Andri, f. 2004 og Alexander Nökkvi, f. 2010. Meira
31. október 2017 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Jagger hrífst af 22 ára gamalli stúlku

Rolling Stones-söngvarinn Mick Jagger lætur ekki aldurinn stöðva sig þegar kemur að ástamálum en fregnir herma að hann sé að slá sér upp með 22 ára gamalli stúlku. Sjálfur er hann 74 ára svo aldursmunurinn er 52 ár. Meira
31. október 2017 | Í dag | 49 orð

Málið

Spurt er hvernig standi á lýsingarorðinu galvaskur , sem þýðir óhræddur eða ótrauður . Vaskur merkir röskur, duglegur, hraustur. En gal - er áhersluforliður , sbr. t.d. galopinn og galtómur. Meira
31. október 2017 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Reykjavík Sveinn Esra Árnason fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 31...

Reykjavík Sveinn Esra Árnason fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 31. október 2016 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.290 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Ingibjörg Lára Sveinsdóttir og Árni Jóhann... Meira
31. október 2017 | Fastir þættir | 156 orð

Sniðganga. S-Enginn Norður &spade;863 &heart;D842 ⋄Á102 &klubs;Á108...

Sniðganga. S-Enginn Norður &spade;863 &heart;D842 ⋄Á102 &klubs;Á108 Vestur Austur &spade;ÁD42 &spade;G1095 &heart;9 &heart;105 ⋄DG98 ⋄K753 &klubs;DG62 &klubs;754 Suður &spade;K7 &heart;ÁKG763 ⋄64 &klubs;K93 Suður spilar 4&heart;. Meira
31. október 2017 | Í dag | 177 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Brynhildur Garðarsdóttir Unnur Sigurjóna Jónsdóttir 85 ára Óskar H. Gunnarsson Stefán Haukur Jakobsson 80 ára Grétar Geirsson Guðjón Kristján Benediktsson Hrólfur Lúðvík Ólafsson Valgerður Gísladóttir Vilmundur Þ. Meira
31. október 2017 | Í dag | 10 orð

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur (Lúkasarguðspjall...

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur (Lúkasarguðspjall... Meira
31. október 2017 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Flest lendum við í því að verða ósammála vinnufélögum okkar og jafnvel deila við þá. Fæst þurfum við þó að gera það reglulega frammi fyrir alþjóð, eins og alþingismennirnir okkar. Meira
31. október 2017 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. október 1934 Þórbergur Þórðarson rithöfundur var dæmdur í sekt fyrir meiðandi ummæli um Adolf Hitler og þýsk stjórnvöld. „Hæstiréttur metur mannorð Hitlers á tvö hundruð krónur,“ sagði Alþýðublaðið. 31. Meira
31. október 2017 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Þórshöfn Ísabella Oddný Helgudóttir fæddist á Sjúkrahúsinu í Keflavík...

Þórshöfn Ísabella Oddný Helgudóttir fæddist á Sjúkrahúsinu í Keflavík 31. október 2016 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.780 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Ósk Hafdal og Arnar Freyr Warén... Meira

Íþróttir

31. október 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

1. deild kvenna ÍR – KR 49:98 *Grindavík 8 stig, KR 8, Þór Ak. 6...

1. deild kvenna ÍR – KR 49:98 *Grindavík 8 stig, KR 8, Þór Ak. 6, Fjölnir 6, Hamar 2, ÍR 0, Ármann 0. Rússland Khimki – Astana 72:71 • Hörður Axel Vilhjálmsson tók 2 fráköst fyrir Astana en skoraði ekki stig. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Alfreð á eftir tveimur stórstjörnum

Alfreð Finnbogason er kominn í þriðja sætið yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa skorað í 3:0 útisigri liðsins á Werder Bremen um síðustu helgi. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Átján valdir fyrir Búlgaríuför

Þorvaldur Örlygsson hefur valið leikmannahóp U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu sem tekur þátt í undankeppni EM 2018 dagana 8.-14. nóvember, en riðill Íslands verður leikinn í Búlgaríu. Mótherjar eru Búlgaría, England og Færeyjar. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 1045 orð | 2 myndir

Ávallt gerðar miklar kröfur í Eyjum

ÍBV Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Karlalið ÍBV í handbolta hefur á síðustu 4-5 árum upplifað mestu velgengni í rúmlega 30 ára sögu sinni. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Björn þriðji markahæstur

Björn Bergmann Sigurðarson landsliðsmaður í knattspyrnu er í baráttu um markakóngstitilinn í norsku úrvalsdeildinni þegar þremur umferðum er ólokið. Björn skoraði sitt 14. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

England Burnley – Newcastle 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley – Newcastle 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Burnley og lagði upp sigurmarkið. Staða efstu liða: Man. City 1091035:628 Man. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 686 orð | 2 myndir

Félagið er flott og leikmennirnir í heimsklassa

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir varð á dögunum bandarískur meistari í knattspyrnu, fyrst Íslendinga, með hinu firnasterka liði Portland Thorns. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Frá Haukum til læknanáms í Höfn

Hornamaðurinn Ragnheiður Ragnarsdóttir er farin til Danmerkur þar sem hún hefur læknanám við háskólann í Kaupmannahöfn. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

GKG í 7. sæti í Frakklandi

Aron Snær Júlíusson, Sigurður Arnar Garðarsson og Ragnar Már Garðarsson náðu frábærum árangri fyrir Golfklúbb Kópavogs og Garðabæjar sem keppti á Evrópumeistaramóti golfklúbba 2017. Mótið fór fram á Golf du Médoc í Frakklandi og lauk á sunnudaginn. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

ÍBV hefur teflt fram liði í handbolta karla frá því haustið 1986. Þá lék...

ÍBV hefur teflt fram liði í handbolta karla frá því haustið 1986. Þá lék liðið í 2. deild, þeirri næstefstu. Liðið var sameinað úr liðum Týs og Þórs en Þór hafði fallið úr efstu deild leiktíðina þar á undan, og Týr leikið í 3. deild. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – Esja...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – Esja 19.45 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: TM-höllin: Stjarnan U – Valur U 19. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 310 orð | 3 myndir

*Ísland vann til tveggja Norðurlandameistaratitla, þrennra...

*Ísland vann til tveggja Norðurlandameistaratitla, þrennra silfurverðlauna og þrennra bronsverðlauna á Norðurlandamóti unglinga í ólympískum lyftingum sem fram fór í Pori í Finnlandi um síðustu helgi. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Jóhann lagði upp sigurmarkið

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmark Burnley á heimavelli í gærkvöldi þegar liðið vann Newcastle, 1:0. Burnley er þar með komið upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir þennan sæta sigur. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Kúrdaliðið í sænsku úrvalsdeildina

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Dalkurd er sænskt knattspyrnufélag sem hefur ekki vakið mikla alþjóðlega athygli enn sem komið er. En í Svíþjóð hefur það stöðugt látið meira að sér kveða á undanförnum árum og sló endanlega í gegn um síðustu helgi. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Litríkur, góður og vildi fleiri landsleiki

Sigmar Þröstur Óskarsson var um árabil einn albesti markvörður landsins og fagnaði þremur bikarmeistaratitlum á ferlinum. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Markverðir berjast um EM-sæti

Eyjamenn búa við þann lúxus að hafa í sínum röðum tvo af bestu markvörðum deildarinnar. Stephen Nielsen, Daninn sem nú hefur fengið íslenskan ríkisborgararétt, hefur leikið hér á landi um árabil og kom til ÍBV sumarið 2015. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Mér sýnist á öllu að baráttan um enska meistaratitilinn í fótbolta í...

Mér sýnist á öllu að baráttan um enska meistaratitilinn í fótbolta í vetur verði einstaklega óspennandi. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Ríkur vilji er til sátta

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Strákarnir skoruðu tólf mörk

Íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum yngri en 15 ára sigraði Færeyinga á sannfærandi hátt í tveimur vináttulandsleikjum hér á landi um helgina. Á föstudag mættust þjóðirnar í Egilshöll þar sem Ísland fór með 5:1-sigur af hólmi. Meira
31. október 2017 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Vonandi með í desember

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Elvar Örn Jónsson, verður að minnsta kosti frá keppni með Selfossliðinu út nóvember vegna meiðsla í baki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.