Lagt er til að framlengd verði tímabundin heimild ofanflóðasjóðs til að taka þátt í greiðslu kostnaðar við hættumat vegna eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða í drögum að frumvarpi sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt og óskað eftir umsögnum...
Meira
Flytja þurfti einn á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir árekstur sem varð í grennd við bensínstöð N1 á Ártúnshöfða. Ekið var á kyrrstæðan og mannlausan bíl.
Meira
Sextíu ár eru liðin í dag frá því að Sovétmenn sendu tíkina Laíku út í geim, en hún varð fyrsta lífveran til þess að ferðast á sporbaug um jörðu.
Meira
Vísindamenn tilkynntu í gær að þeir hefðu uppgötvað áður óþekkt hólf í Keops-pýramídanum mikla við Giza. Hefur hólfið legið ósnortið í 4.500 ár. Nú er vitað um fjögur hólf inni í pýramídanum, en hann var reistur sem grafhýsi faraósins Keops.
Meira
Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Við nemendur Hagaskóla notum Kærleiksvikuna til að að afla fjár fyrir góð málefni. Í fyrra söfnuðum við t.d. 2,5 milljónum króna og styrktum Lækna án landamæra og Pieta-samtökin.
Meira
„Það liggur fyrir skuldbinding af allra hálfu að setjast saman og reyna að skrúfa saman stjórnarsáttmála þessara fjögurra flokka,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, eftir að henni var veitt umboð til að leiða viðræður Vinstri grænna,...
Meira
Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Nokkrir aðilar hafa skoðað möguleika á að reisa sjávarfallavirkjanir við strendur landsins en ekkert hefur orðið af þeim áformum enn sem komið er.
Meira
Verð á dekkjum hefur lækkað með aukinni samkeppni og neytendur njóta ábatans samkvæmt árlegri vetrardekkjakönnun FÍB. Neytendur stendur ekki bara til boða meira úrval en oft áður heldur er verð á vetrardekkjum mun hagstæðara nú en í fyrra.
Meira
Ekki náðist í Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, en í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær sagðist Sigmundur ekki vera bjartsýnn á ríkisstjórn flokkanna.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjárhagslegur stuðningur eldri borgara við afkomendur sína og aðra er meiri í dag en hann var fyrir tíu árum, samkvæmt rannsóknum sem Amalía Björnsdóttir prófessor og Ingibjörg H.
Meira
„Ég hef áhyggjur af því hvað gerist þegar önnur niðursveifla kemur. Erfitt verður að halda samfellu í heilbrigðiskerfinu ef læknum fækkar í hverri niðursveiflu,“ segir Kjartan Sveinsson félagsfræðingur um atgervisflótta lækna.
Meira
Fjöldi rannsóknarverkefna verður kynntur á Þjóðarspegli, árlegri ráðstefnu í félagsvísindum við Háskóla Íslands í dag. Að þessu sinni er áhersla lögð á framtíð íslenska heilbrigðiskerfisins og verða lykilerindi um það í hátíðarsal klukkan 9.
Meira
Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hljómsveitin Sigur Rós og ráðstefnu- og tónleikahúsið Harpa hafa rift samningum við félagið KS Productions, sem er í eigu Kára Sturlusonar, um tónleikahald hljómsveitarinnar í Hörpu í desember nk.
Meira
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Stúdentahreyfingin Röskva mótmælti í gær ákvörðun Háskóla Íslands um að endurskoða ætti fyrirhugaða uppbyggingu stúdentagarða á reit háskólans við Gamla Garð. Stúdentar mættu og tjölduðu á reitnum í mótmælaskyni.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ætla má að um 42.100 manns á vinnumarkaðinum séu í hlutastörfum og þar af séu um 5.800 manns, eða 13,9%, sem teljast vinnulitlir í hlutastarfi og vilja vinna meira.
Meira
Aung San Suu Kyi, leiðtogi Búrma, heimsótti Rakhine-héraðið í fyrsta sinn í gær síðan skærur hófust þar í haust. Hún hitti þar fulltrúa rohingja-múslima, sem hafa neyðst til þess að flýja heimili sín á undanförnum mánuðum.
Meira
Mikill vatnsleki varð á efstu hæð fjölbýlishúss í Vesturbæ Reykjavíkur um kvöldmatarleytið í gær. Heitt vatn lak þá niður af íbúð á efstu hæð og olli töluverðum skemmdum þegar það lak niður í íbúðirnar fyrir neðan.
Meira
„Það kom mér nú ekki beinlínis á óvart en ég er býsna sáttur við það,“ sagði Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, í gærkvöldi inntur eftir viðbrögðum við því að Katrínu Jakobsdóttur hefði verið veitt formlegt...
Meira
Hvergi í heiminum mælist meiri jöfnuður milli kynjanna en á Íslandi, samkvæmt mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) fyrir árið 2017, en Ísland trónir í efsta sæti listans níunda árið í röð.
Meira
Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Jómfrúin er mjög eftirsótt í desember, laugardagarnir eru að verða fullbókaðir. Við erum búin að skapa okkur sess á aðventunni undanfarin 20 ár. Fastagestir byrja að panta strax í febrúar.
Meira
Elín Margrét Böðvarsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Forseti Íslands veitti í gær Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, formlegt umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar ásamt þremur öðrum flokkum, Samfylkingu, Framsóknarflokki og Pírötum.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Laun lækna eru aðeins einn þáttur í því að íslenskir læknar kjósa að starfa erlendis og ekki endilega sá mikilvægasti.
Meira
Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Bandaríska afþreyingarsjónvarpsstöðin UPTV, sem er í eigu UP Entertainment, hefur keypt streymisréttin að Kattarshians.
Meira
Faxaflói Ræðari stjakaði sér áfram á róðrarbretti í stillunni framan við Sólfarið. Fleytan er líkari brimbretti en kajak og ræðarinn stendur og rær með langri einblaða...
Meira
Nafn listakonunnar á bak við listaverkið sem er að fæðast á stórum vegg við norðurhlið Réttarholtsskóla féll niður í blaðinu í gær þegar birt var mynd af verkinu. Það er Elín Hansdóttir myndlistarkona sem er höfundur verksins.
Meira
Saksóknarar á Spáni óskuðu eftir því í gær að evrópsk handtökuskipun yrði gefin út á hendur Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta katalónsku heimastjórnarinnar, eftir að hann mætti ekki til yfirheyrslu fyrir dómara í gær.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tilvikum þar sem lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu þurfa að leita uppi börn og unglinga sem ekki skila sér til síns heima hefur fjölgað talsvert á þessu ári.
Meira
Á þriðjudaginn voru tilkynnt úrslit í samkeppni um nýtt útilistaverk við Gömlu höfnina í Reykjavík sem Faxaflóahafnir efndu til fyrr á þessu ári.
Meira
Misritun á nafni Nafn mannsins sem vann við hrognin í seiðastöð Arctic Smolt í Tálknafirði og birtist á mynd í Morgunblaðinu í gær misritaðist. Maðurinn heitir Guðni Ólafsson og er starfsmaður stöðvarinnar. Beðist er velvirðingar á...
Meira
Þúsundir Palestínumanna mótmæltu í helstu borgum sjálfstjórnarsvæðanna í gær, en þá var ein öld liðin frá Balfour-yfirlýsingunni svonefndu, sem greiddi leiðina að stofnun Ísraelsríkis.
Meira
Jólamyndir og íslensk myndlist á 6. og 7. áratugnum prýða sjö ný frímerki sem Pósturinn gaf út í tveimur útgáfuröðum í gær. Útgáfurnar eru Íslensk myndlist VIII - ljóðræn abstraktlist á 6. og 7. áratugnum og Jólafrímerkin 2014.
Meira
Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Samtök fjármálafyrirækja (SFF) gerðu könnun árið 2013 sem sýndi að traust almennings til viðskiptabanka er hærra en til fjármálakerfisins í heild. Þar sem fólk er í návígi við hvort annað, þar er meira traust.
Meira
Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi dómari við Hæstarétt, fjallar með gagnrýnum hætti um vinnubrögð réttarins í nýrri bók, Með lognið í fangið, sem kom út í gær.
Meira
Í gærmorgun tóku tvær ungar stúlkur, Tinna Rut Sigvaldadóttir og Hera Björg Árnadóttir, fyrstu skóflustungu að nýjum skóla í Reykjanesbæ sem fékk í framhaldi nafnið Stapaskóli. Áætlað er að fyrsti áfangi skólans verði tekinn í notkun haustið 2019.
Meira
„Þetta var nú svona nokkuð fyrirséð miðað við hvernig viðræður þessara fjögurra flokka hafa verið að þróast,“ segir Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fráfarandi félags- og jafnréttismálaráðherra.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti krafðist þess í gær að saksóknarar í máli Sayfullo Saipov, hryðjuverkamannsins sem myrti átta manns og særði 12 í Manhattan á þriðjudaginn var, myndu óska eftir dauðarefsingu yfir honum.
Meira
Fyrirtækið Sjávarorka, með aðsetur í Stykkishólmi, hóf fyrir nokkrum árum að skoða möguleika á sjávarfallavirkjun, þar sem sjónum var beint að Breiðafirði og aðallega Hvammsfirði þar inn af.
Meira
Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is Heilbrigðis-, mennta-, og samgöngumál verða helstu áherslumál ríkisstjórnar Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokks og Pírata, verði sú stjórn að veruleika.
Meira
Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík hyggst á næstu fjórum árum fjölga erlendum meistaranemum við skólann í að vera 40% af heildarfjölda í meistaranámi.
Meira
Agnes M. Sigurðardóttir biskup telur að tilefni sé til að endurskoða hlutverk kjörnefnda við skipan í prestsembætti sem og við vígslubiskupskjör.
Meira
Þessir tveir drengir tóku þátt í skrúðgöngunni „La Calabiuza“ í fyrradag, en í gær var „Dags hinna dauðu“ minnst í þorpinu Tonacatepeque í El Salvador, en það er um 20 kílómetra norðan við höfuðborgina San Salvador.
Meira
Theresa May, forsætisráðherra Breta, skipaði í gær Gavin Williamson sem næsta varnarmálaráðherra landsins eftir að Michael Fallon sagði af sér í fyrradag vegna ásakana um kynferðislega áreitni.
Meira
Áætlað er að um 1 milljón rohingja hafi verið búsett í Mjanmar á árunum 2016 til 2017. Sameinuðu þjóðirnar hafa áætlað að allt að 600.000 flóttamenn hafi flúið Rakhine-hérað yfir til Bangladess eftir að átök hófust 25. ágúst.
Meira
Þór Þorsteins, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eddu hf. og ræðismaður Portúgals á Íslandi, lést á Landakotsspítala 30. október síðastliðinn, 85 ára að aldri. Þór fæddist í Reykjavík, 5.
Meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, óskar formanni VG alls hins besta við að reyna að leiða ríkisstjórn og kveðst ekki vera svekkt yfir því að vera utan við viðræðurnar. „Ég óska þeim alls hins besta.
Meira
Eins og gengur eftir kosningar hafa hinir góðkunnu kaffihúsaspekingar púslað saman mörgum ríkisstjórnum á þessari tæpu viku sem liðin er. Þeir voru í góðri trú um að það tómstundagaman gæti staðið um tíma. En það er ekki víst að það mat sé rétt.
Meira
Sýning á verkum eftir Harald Jónsson, John Zurier, Kees Visser, Pál Hauk Björnsson og Þorgerði Þórhallsdóttur verður opnuð í galleríinu BERG Contemporary í dag kl. 17 og ber hún titilinn #currentmood. Galleríð er á Klapparstíg...
Meira
Í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, verður í dag kl. 17 opnuð sýning Jakobs Veigars Sigurðssonar myndlistarmanns og byggingartæknifræðings, Bua, was ist los in deinem Kopf? Á sýningunni eru verk sem Jakob hefur unnið að síðasta eitt og hálfa árið.
Meira
Það er gaman að sjá ungt fólk spreyta sig og koma fram á hátíð á borð við Airwaves í fyrsta sinn, hvort sem manni líkar tónlistin og flutningurinn eða ekki.
Meira
Ég geri ekki mikið af því að setjast fyrir framan imbakassann og horfa á annað efni heldur en fréttir, veður og íþróttaefni. En undanfarin sunnudagskvöld hafa tveir spennuþættir fangað athygli mína á Stöð 2.
Meira
Seinni hluti sýningar Einars Garibalda Eiríkssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar, Staðsetningar, verður opnaður í Gerðarsafni í kvöld kl. 20.
Meira
Þetta símtal gæti verið hljóðritað er yfirskrift sýningar á verkum Þórdísar Aðalsteinsdóttur sem opnuð verður í dag kl. 17 í listhúsinu Tveir hrafnar að Baldursgötu 12.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í gær var opnuð í húsnæði í suðurenda sænska sendiherrabústaðarins að Fjólugötu 9 sýning sænska myndlistar- og kvikmyndagerðarmannsins Martin Lima de Faria.
Meira
Menningar- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á þingi ráðsins í Helsinki í fyrrakvöld. Heimamenn voru sigursælir að þessu sinni en enginn Íslendinganna sem voru tilnefndir að þessu sinni vann til verðlauna.
Meira
Messósópransöngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og spænski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui fara með áheyrendur í tónlistarferðalag um Suður-Ameríku á Tíbrár-tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.
Meira
A Bad Moms Christmas Framhald gamanmyndarinnar Bad Moms . Aftur segir af mæðrunum Amy, Kiki og Cörlu sem ákveða að gera uppreisn gegn jólunum og nálgast þau af kæruleysi. Vandinn er að þær þurfa að stjana við mæður sínar sem koma í heimsókn um jólin.
Meira
Eftir Björn Bjarnason: "Dæmi skýrsluhöfunda frá Norðurlöndunum vekja ugg. Glæpahópar og gengi berjast í mörgum tilvikum um yfirráðasvæði og markaði."
Meira
Eftir Helga Áss Grétarsson: "Nýleg stjórnsýsluframkvæmd sýnist veita almenningi rétt á aðgangi að kennslugögnum opinberra háskóla. Við það vakna mörg álitamál um höfundarrétt."
Meira
Ágústa Sigurðardóttir (Dista) fæddist í Reykjavík 23. desember 1939. Hún lést á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut 18. september 2017. Foreldrar Ágústu voru Sigurður Erlendsson, f. 1909, d. 1990, sjómaður, og Ragnhildur Kr.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Gígja fæddist í Reykjavík 9. mars 1940. Hann lést á Landspítalanum 25. október 2017 eftir stutta baráttu við krabbamein. Foreldrar Guðmundar voru Geir Gígja, skordýrafræðingur og kennari, f. 5.
MeiraKaupa minningabók
Guðni Sigurjónsson fæddist 26. maí 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. október 2017. Foreldrar hans voru Kristín Guðnadóttir húsfreyja frá Skarði í Landsveit, f. 11.12. 1904, d. 30.8.
MeiraKaupa minningabók
Helga Kristín Magnúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. febrúar 1924 og lést 22. október 2017 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar Kristínar voru Magnús Kjartansson, málarameistari í Hafnarfirði, og Sigurrós Guðný Sveinsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Gíslína Guðmundsdóttir fæddist á Siglufirði 4. september 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 27. október 2017. Foreldrar hennar voru Kristín Hólmfríður Amalía Ásgrímsdóttir, f. 8.8. 1906 í Efra-Ási í Hjaltadal, d. 18.3.
MeiraKaupa minningabók
Kolbeinn Hjálmarsson fæddist á Akureyri 12. maí 1947. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 25. október 2017. Kolbeinn var sonur Hjálmars Jóhannssonar, f. 1920, d. 1983, og Jónínu Hermannsdóttur, f. 1919, d. 1990.
MeiraKaupa minningabók
Kristjana Kristjánsdóttir var fædd í Símonarhúsi á Stokkseyri 23. ágúst 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 19. október 2017. Foreldrar Kristjönu voru hjónin Kristján Hreinsson, fæddur 27. ágúst 1910, látinn 30.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Andri Hjaltason fæddist í Reykjavík 23. júlí 1958. Hann varð bráðkvaddur 23. október 2017. Hann var sonur hjónanna Petru Guðrúnar Stefánsdóttur frá Arnarstöðum í Núpasveit, f. 23. janúar 1922, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Hörður stálskipasmiður fæddist að Núpi við Dýrafjörð 17. mars 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. október 2017. Ólafur Hörður var sonur hjónanna Kristjönu Vigdísar Jónsdóttur, f. 23. nóvember 1904, d. 1.
MeiraKaupa minningabók
Þorgeir Guðmundsson fæddist á Fáskrúðsfirði 10. september 1944. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. október 2017. Foreldrar Þorgeirs voru Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, f. 5.1. 1907, d. 14.9. 1965, og Laufey Sigurðardóttir, f. 19.10. 1910, d. 15.7.
MeiraKaupa minningabók
Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík hefur sett sér það fjögurra ára markmið að fjölga erlendum meistaranemum við skólann í að vera 40% af heildarfjölda í meistaranámi.
Meira
Jarðvarmi, félag í eigu þrettán íslenskra lífeyrissjóða, sem á 33,4% hlut í orkufyrirtækinu HS Orku, hefur gert tilboð í 12,7% hlut Fagfjárfestasjóðsins ORK (FORK) í orkufyrirtækinu. FORK er í eigu lífeyrissjóða og annarra fjárfesta.
Meira
Sigmundur Davíð og ótrúleg kosning Miðflokksins ber mikla ábyrgð á þessari pólitísku U-beygju en svo virðist sem Inga Sæland hafi setið í aftursætinu
Meira
Námskeiðið hefst nk. mánudag og verður fjögur mánudagskvöld, 6., 13., 20. og 27. nóv. Fólk getur skráð sig á námskeiðið á heimasíðu Endurmenntunar HÍ: www.endurmenntun.is, og þar er þessi lýsing á námskeiðinu: Rómaveldi var ósvikið karlaríki.
Meira
Sögur um hversdagslíf kvenna á tímum Rómaveldis voru nánast aldrei festar á blað, þær skverlegri fá meira pláss í sögubókum, grimmar keisaraynjur og vergjarnar hefðarfrúr.
Meira
Sunna Sæmundsdóttir fæddist 3. nóvember 1987 á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. Hún ólst upp í Mosfellsbæ og gekk þar í Varmárskóla og síðar Gagnfræðaskóla Mosfellsbæjar.
Meira
Benóný Benediktsson fæddist að Kambhóli í Víðidal, V-Hún., 3. nóvember 1917. Foreldrar hans voru Benedikt Pétur Benónýsson frá Kambhóli og bóndi þar, f. 1878, d. 1943, og k.h. Sigríður Friðriksdóttir húsfreyja frá Bakkakoti í Víðidal, f. 1877, d. 1944.
Meira
Í Vísnahorni í gær misritaðist vísa Staðarhóls-Páls. Inn skaust komma og gerði „kvinnu“ að ávarpslið sem breytir merkingunni. Rétt er vísan svona: Lítið er lunga í lóuþræls unga; þó er enn minna mannvitið kvinna.
Meira
40 ára Guðný er frá Hæðarenda í Grímsnesi, býr á Selfossi og er kennari í Sunnulækjarskóla. Maki : Stefán Örn Viðarsson, f. 1978, þjónustustjóri hjá TRS. Börn : Ingimundur Bjarni, f. 1998, Alex Ernir, f. 2005, og Eldar Máni, f.
Meira
Sævar Jónsson, blikksmíðameistari og formaður Félags blikksmiðjueigenda, á 50 ára afmæli í dag. Hann á og rekur Blikksmiðju Guðmundar ehf. á Akranesi. „Ég byrjaði að vinna hjá Guðmundi Hallgrímssyni árið 1996 og flutti þá úr bænum.
Meira
40 ára Helena er Hafnfirðingur og stuðningsfulltrúi í Hvaleyrarskóla. Maki : Jón Garðar Snædal Jónsson, f. 1970, byggingafræðingur hjá VHE. Börn : Yngvi Freyr, f. 1998, Rúnar Helgi, f. 2011, og Steinar Bjarki, f. 2015, stjúpsynir eru Kári Snædal, f.
Meira
40 ára Hjördís er frá Stóra-Lambhaga í Hvalfjarðarsveit en býr á Akranesi. Hún er hjúkrunarfr. á gjörgæslunni í Fossvogi. Maki : Guðni Steinar Helgason, 1973, starfsm. í verslun Einars Ólafssonar. Börn : Lúísa Heiður, f. 1999, Helgi Reyr, f.
Meira
Kópavogur Elín Ósk Guðnadóttir fæddist þann 24. ágúst 2016 kl. 17.04 í Reykjavík. Hún vó 3.558 g við fæðingu og var 51 cm löng. Foreldrar hennar heita Guðni A. Kristinsson og Arna Hilmarsdóttir...
Meira
25 árum eftir að lagið „Unchained melody“ kom út með The Righteous Brothers fór sú útgáfa í toppsæti Breska vinsældalistans. Nánar tiltekið á þessum degi árið 1990.
Meira
Maður sem vildi hæla samstarfskonum sínum fyrir hógværð sagði að þær væru svo látlausar . Þær tóku hólið óstinnt upp því í þeirra huga þýddi látlaus nánast hversdagslegur .
Meira
85 ára Hálfdán Ingi Jensen Margrét A. Ingvarsdóttir 80 ára Halldór Jónsson Haukur Ágústsson Þórhildur M. Guðmundsdóttir 75 ára Arnar Ólafsson Guðmundur M.
Meira
Víkverji lenti í ferðalögum, meðal annars til smábæjar í A-Evrópu. Víkverji tók flugvél og lest á leið sinni til bæjarins. Þá er eftirleikurinn yfirleitt auðveldur.
Meira
3. nóvember 1945 Hákon Bjarnason skógræktarstjóri kom úr þriggja mánaða ferð til Alaska og hafði meðferðis fræ af lúpínu sem óx þar „villt um allt,“ eins og hann sagði í viðtali við Morgunblaðið. Mun þetta vera upphaf lúpínuræktar hérlendis.
Meira
Andri Rúnar Bjarnason, markakóngur og besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu á nýafstöðnu tímabili og efsti maður í einkunnagjöf Morgunblaðsins, er bjartsýnn á að leika með Helsingborg í Svíþjóð á næsta keppnistímabili.
Meira
Möguleiki er á því að tveir íslenskir þjálfarar stýri liðum í færeysku úrvalsdeildinni á næsta ári. Heimir Guðjónsson er í viðræðum við HB frá Þórshöfn eins og áður hefur komið fram og í gær staðfesti Arnar Grétarsson við netmiðilinn 433.
Meira
Bjarki Már Elísson sýndi allar sína bestu hliðar með Füchse Berlín í gærkvöldi þegar liðið vann Göppingen á útivelli, 38:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik.
Meira
KR-ingar staðfestu í gær að Bojana Kristín Besic hefði verið ráðin þjálfari kvennaliðs félagsins í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Hún tekur við af Eddu Garðarsdóttur sem hætti eftir tímabilið.
Meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, úr Leyni, er úr leik á Fatima Bint Mubarak-mótinu í Abu Dhabi, höfuðborg Sameinuðu arabísku furstadæmanna, en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.
Meira
Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Maccabi Tel Aviv – Astana 0:1 • Viðar Örn Kjartansson lék allan leikinn með Maccabi Tel Aviv. Slavia Prag – Villarreal 0:2 *Villarreal 8 stig, Astana 7, Slavia Prag 5, Maccabi Tel Aviv 1.
Meira
Gylfi Þór Sigurðsson og Viðar Örn Kjartansson komast ekki með liðum sínum, Everton og Maccabi Tel Aviv, upp úr riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Þau eru bæði úr leik eftir ósigra í gærkvöld, þó enn séu tvær umferðir eftir.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur ákveðið að hætta hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården að þessu keppnistímabili loknu og flytja aftur heim til Íslands.
Meira
Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, gefur kost á sér í landsleikina tvo sem framundan eru í undankeppni HM síðar í mánuðinum.
Meira
Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur er með fjögurra stiga forskot á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta eftir glæsilegan 31:27-heimasigur á Íslandsmeisturum Fram í gærkvöldi í fyrsta leik 7. umferðarinnar.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.