Greinar sunnudaginn 5. nóvember 2017

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2017 | Reykjavíkurbréf | 1805 orð | 1 mynd

Sátt orðin um „stóru málin“, óðaverðbólgu og vaxtasprengju

En þegar betur er að gáð virðist lausn allra „stóru málanna“ vera sú ein að moka út peningum stjórnlítið í allar áttir. Sáttin virðist felast í því að engum flokki sé ætlað að gæta sjónarmiða hófsemdar og gætni við þá afgreiðslu. Meira

Sunnudagsblað

5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Andlit í ísnum

Myrkrið veit , eftir Arnald Indriðason, hefst þar sem ferðakona gengur fram á lík í Langjökli. Þegar því hefur verið náð úr faðmlagi íssins kemur í ljós að það er af athafnamanni sem hvarf fyrir þrjátíu árum. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 695 orð | 2 myndir

Áhrif frá Marokkó og Líbanon

Veitingastaðurinn Sumac hefur vakið athygli fyrir framandi mat en matreiðslan er undir áhrifum frá Marokkó og Líbanon. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Á morgun, sunnudag, lýkur í Listasafni Reykjanesbæjar sérlega...

Á morgun, sunnudag, lýkur í Listasafni Reykjanesbæjar sérlega áhugaverðri sýningu Helga Hjaltalín Eyjólfssonar myndlistarmanns, Horfur. Ástæða er til að hvetja fólk til að missa ekki af... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 409 orð | 2 myndir

Banka- og náttúruhamfarir

Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Einn stafur og sex mánuðir. Þessi brandari varð til í kjölfar þess að hálfu ári eftir að efnahagshrun varð á Íslandi stóð Írland frammi fyrir sams konar vandamáli. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 141 orð | 2 myndir

BBC fjallar um Heiðar Loga

Fyrsti íslenski atvinnumaðurinn í brimbrettaíþróttinni lék listir sínar undir norðurljósum fyrir BBC. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

„Panzanelle“-bollur

Blandið saman í skál: 250 g hveiti 250 g vatn 7 g salt 8 g ger Látið deigið hefa sig fyrst. Búið til litlar kúlur og djúpsteikið í grænmetisolíu á 180°C þar til gullinbrúnar. Þessar eru svakalega... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 714 orð | 7 myndir

„Papparass“ gegn sínum vilja

Maður kemur ekki lengur á sögufræga staði í þessum heimi án þess að einhver eða einhverjir séu að hlaða í sjálfu. Svei mér ef við höfum ekki stolist til þess arna sjálf. Jú, þetta er kjánalegt en þarf það endilega að vera svo slæmt? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Betri bakstur

Þegar þú ákveður að baka er best að taka smjör og egg úr kæli kvöldið áður og láta standa í stofuhita yfir nótt. Kökurnar verða... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Blómabikarar

Lucienne Day er jafnan þakkað fyrir að hafa fært sterka liti aftur inn í fataskápa breskra kvenna eftir seinni heimsstyrjöld. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 148 orð | 2 myndir

Christopher Bailey hættir

Tilkynnt var í vikunni að hönnuðurinn Christopher Bailey myndi láta af störfum hjá Burberry eftir sautján ára starf. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 77 orð | 2 myndir

Deplar Eames

Í samstarfi hönnunarhjónanna Charles og Ray Eames var Ray sú sem hannaði flest þeirra sögufrægu mynstra. Eitt þeirra, Dot Pattern, var upphaflega hugsað fyrir samkeppni Museum of Modern Art en Ray hannaði það árið 1949. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 224 orð | 1 mynd

Döðlukaka

230 g hveiti 11 g lyftiduft 5 g salt 200 g púðursykur 100 g döðlusíróp 100 g hunang 250 g mjólk 120 g brúnað smjör (soðið í potti þar til orðið létt brúnað) 140 g döðlumauk 3 stk. egg Öllum þurrefnum blandað saman, bætt svo út í restinni rólega. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 83 orð | 2 myndir

Eclat

Anni Albers er af Bauhaus-skólanum, þar sem hún lærði, kenndi og þróaði list sína allt til ársins 1933 þegar skólanum var lokað. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 2372 orð | 5 myndir

Ein af milljón

Steinvör V. Þorleifsdóttir tekst á við lífið með jákvæðni þrátt fyrir áföll á áföll ofan. Fyrir rúmu ári missti hún mann sinn Kristjón Jónsson úr krabbameini. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 321 orð | 2 myndir

Einni þjóð reyndar pínulítið meira skemmt yfir okkur ...

Eftir smá eftirgrennslan komst blaðamaður að því að það er ein þjóð sem er hugsanlega pínulítið meira að hlæja að okkur en aðrar þjóðir, og ekki bara fyrir þetta sem við ímyndum okkur að aðrar þjóðir grínist með í okkar fari. Þetta eru Færeyingar. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 340 orð | 2 myndir

Eintal sálar á hrekkjavöku

Af hverju hafði ég sett svona agnarsmátt grasker út á tröppur? Af hverju hafði ég ekki kveikt útiljósið þannig að það sæist? Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Ekkert í bréfinu

Þegar Catherine Corless var sex ára framdi hún hrekk á einu barnanna af heimilinu í Tuam, bekkjarsystur sinni. Gaf henni sælgætisbréf og hló síðan ásamt félögum sínum þegar stúlkan opnaði bréfið og komst að raun um að búið var að fjarlægja molann. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Er eitthvað til að grínast með?

Sökum legu landsins og fjarlægðar við nágrannaþjóðir hefur Ísland ef til vill minna lent í gríni annarra þjóða. En það er nú samt af ýmsu að taka þegar kafað er ofan í málið. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 21 orð | 2 myndir

Erlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Við grófum djúpt og ennþá dýpra, til þess að jarða samúð okkar, miskunn og mennskuna sjálfa. Enda Kenny, fyrrverandi forsætisráðherra... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 1014 orð | 1 mynd

Fólk í vistum lét ekki bjóða sér hvað sem er

Vistarbandskerfið var ekki séríslenskt fyrirbæri og vinnuhjú höfðu leiðir til að fá hjálp ef illa var með þau farið. Heimildir sýna mörg dæmi um hversdagslegt andóf þar sem forfeðurnir reyndu að skapa sér meira svigrúm innan ramma kerfisins. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 164 orð | 3 myndir

Gerður Kristný

Ég er nýbúin að fjalla um Per-Olov Enquist á námskeiði í norrænum eðalbókmenntum í Háskólanum og komst þá að því að ég hef aldrei lesið verkið sem hann hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir, Legionärerna / Málaliðana. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Glæpur í gufunni

Anna er timbruð og slæpt eftir að hafa drukkið of mikið, talað of mikið og daðrað of mikið kvöldið áður þar sem hún heldur til vinnu sinnar í sundlauginni á Húsavík. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Gospel og gleði

Kór Lindakirkju heldur tónleika í kirkjunni á sunnudagskvöld kl. 20 undir yfirskriftinni „Gospel og gleði“. Á efnisskránni eru ýmsar ballöður í bland við ekta gospelsveiflu. Óskar Einarsson... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Grillað kjúklingaspjót

4 stk. kjúklingalæri, úrbeinuð 1 msk. cumin, heil 1 msk. reykt paprika (duft) 1/3 tsk. eldpipar, þurrkaður 1 msk. kórianderfræ, heil 100 ml olía salt Ristið á pönnu cumin og kóríander. Duftið kryddin í kaffikvörn eða blandara. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Grillað romaine-salat með stökkum kjúklingabaunum, geitaosti og sítrónu

1stk. romaine-salathaus sítrónubörkur og safi Romaine-hausinn er skorinn í tvennt og skolaður. Kryddaður með salti og pínu olíu. Grillaður létt á 2 hliðum í 20-30 sek. Kryddað til með sítrónuberki og safa. Hvítalauks-aioli 1 geiri hvítlaukur ¼ tsk. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson Eina viku plús...

Gunnar Gunnarsson Eina viku... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Hallgrímur Helgason Ég held að þetta sé að ganga saman. Ég hef trú á...

Hallgrímur Helgason Ég held að þetta sé að ganga saman. Ég hef trú á Kötu litlu. Hún er mögnuð, þó maður sé kannski ekki sammála henni í... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Hinn fjölhæfi og hljómfagri tónlistarhópur Hymnodia leggur land undir...

Hinn fjölhæfi og hljómfagri tónlistarhópur Hymnodia leggur land undir fót um helgina. Í dag, laugardag, heldur hann tónleika í Húsavíkurkirkju klukkan 16 og í Þórshafnarkirkju klukkan... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Hinn framúrskarandi kór Schola cantorum kemur fram á fallegum tónleikum...

Hinn framúrskarandi kór Schola cantorum kemur fram á fallegum tónleikum í Hallgrímskirkju á allraheilagramessu á morgun, sunnudag, kl. 17. Stjórnandi kórsins er Hörður... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 270 orð | 4 myndir

Hí á skóginn ykkar - og veðrið

Hvað gerir þú ef þú týnist í íslenskum skógi? Þú stendur upp. Hver hefði trúað því að hægt væri að gera grín að okkar margrómuðu náttúru? Það er sem sagt hægt. Einn klassískasti brandari um Ísland tengist einmitt náttúrunni, eða skorti á trjám. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 670 orð | 1 mynd

Hljóp um með höfuðkúpu á priki

Ill meðferð barna á heimili fyrir mæður og óskilgetin börn þeirra í bænum Tuam, fyrir og eftir andlát þeirra, hefur vakið mikla reiði á Írlandi. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Hríð og hörmungar

Mistur heitir ný skáldsaga Ragnars Jónassonar og segir frá því er stórhríð geisar uppi á heiðum á Austurlandi fyrir jólin 1987 þar sem hjón búa á einangruðum bóndabæ. Ókunnugur maður ber óvænt að dyrum á Þorláksmessu og segist hafa villst í fárviðrinu. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 120 orð | 7 myndir

Hryllingur hjá Heidi

Sjónvarpskonan og fyrirsætan Heidi Klum er þekkt fyrir að halda einstaklega flottar veislur í tilefni af hrekkjavökunni. Þetta var í átjánda sinn sem Klum hélt hrekkjavökuveislu en í þetta skiptið fór hún fram á Moxy-hótelinu við Times Square í New... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Hrönn Kristinsdóttir Eigum við ekki að segja að það taki tvær vikur...

Hrönn Kristinsdóttir Eigum við ekki að segja að það taki tvær... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 1045 orð | 1 mynd

Hvað segir fræðingurinn?

Kristinn Schram vinnur að rannsókn á pólitísku háði og skopi að Íslendingum. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Hvar eru Konungssteinar?

Meðan Ísland tilheyrði enn dönsku krúnunni voru heimsóknir Danakonunga hingað til landsins mikilsverðir atburðir. Hirðfólkið fór þá víða um, kom á markverða staði og hefur heimsókna þessara verið minnst æ síðan. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 752 orð | 1 mynd

Hverju er gesturinn að leyna?

Í nýjustu bók Ragnars Jónassonar gerast skelfilegir atburðir á afskekktum sveitabæ eftir að ókunnugur maður knýr þar dyra á Þorláksmessu. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 882 orð | 1 mynd

Hvert verk hefur sín lögmál

Steingrímur Eyfjörð opnar sýningu á nýjum myndverkum í Hverfisgalleríi. Sum spruttu úr samtali um kalda stríðið. Sýnir einnig eldra verk, Kellingu, en í því eru hugmyndir að um eitt þúsund verkum – sem hann þarf ekki lengur á að halda. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Iceland Airwaves -tónlistarhátíðin er á fullu nú um helgina. Þeir sem...

Iceland Airwaves -tónlistarhátíðin er á fullu nú um helgina. Þeir sem ekki náðu í aðgöngumiða þurfa ekki að örvænta því einnig er boðið upp á fjölda áhugaverðra tónleika „off-venue“ báða... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 392 orð | 6 myndir

Inga Sæland hefur nokkrum sinnum minnst á það í viðtölum að hún sé...

Inga Sæland hefur nokkrum sinnum minnst á það í viðtölum að hún sé þakklát fyrir að vera komin að stærsta ræðupúlti þjóðarinnar, Alþingi. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 35 orð | 2 myndir

Innlent Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

Mamma elskaði Ísland, hún elskaði fólkið hér og hún ætlaði sér að vera hér áfram, læra tungumálið og vildi aðlagast þjóðfélaginu enn betur. Hún sagði okkur að Ísland væri öruggasti staður á jörðinni. Þvílík... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 1 orð | 5 myndir

Instagram

@karliekloss... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Í dansspor Top of the Pops

Sjónvarp Tónlistarþátturinn Top of the Pops, sem sýndur var áratugum saman í breska ríkissjónvarpinu, BBC, var mörgum harmdauði en hann rann sitt skeið á enda fyrir ellefu árum. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 225 orð | 3 myndir

Íslandsvinur kokkar fyrir Buffon

Michele Mancini er yfirkokkur á Hotel Stella della Versilia í Toskana-héraði á Ítalíu. Hótelið er í eigu Gianluigi „Gigi“ Buffon, eins frægasta markmanns í heimi. Í heimsókn þangað í vikunni var boðið upp á ljúffenga smárétti. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Íslenskt andlitssprey

Nýtt íslenskt andlitssprey, „Sea breeze“ frá Dark – Force of Pure Nature kemur á markað síðar í nóvember. Spreyið á að vera sérlega frískandi og er innblásturinn fenginn m.a. frá íslenskri... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 274 orð | 1 mynd

Íslenskur raunveruleiki krufinn

Hvernig þáttur er Kveikur? Þetta er íslenskur þáttur í íslenskum raunveruleika. Það litar hann öðru fremur. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Jóna Gunnarsdóttir 2-3 vikur en er þó ekki viss um að þeim sem ræða...

Jóna Gunnarsdóttir 2-3 vikur en er þó ekki viss um að þeim sem ræða saman núna takist það. Ég vil fá... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Kjarrskógur

Mary White er breskur textílhönnuður og keramíker, stofnandi Thanet Pottery. Hún var leiðandi í breskri textílhönnun og verk hennar finnast á heimilum um allan heim og nokkrum þekktum opinberum stöðum svo sem Heathrow-flugvellinum. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Kolkrabbi með paprikusósu og ricotta

Reiknið með tveimur litlum bitum af kolkrabba á mann. Takið um ½ kg kolkrabba (eða meira ef fleiri en fjórir) og sjóðið í potti í grænmetisolíu í þrjá klukkutíma á 150°C. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Koma af himnum

Þessi skemmtilega mynd var tekin á æfingu kínverskra fallhlífastökkvara í borginni Wuhan í Hubei-héraði í vikunni en þeir voru að búa sig undir... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Komust upp með morð

Popp Nicola Roberts, ein af stúlkunum í hinni geysivinsælu sveit Girls Aloud, þakkar sínum sæla fyrir að myndavélasímar og samfélagsmiðlar voru ekki til þegar þær voru að stíga sín fyrstu skref á framabrautinni árið 2003. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 5. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 28 orð

Kveikur er nýr vikulegur fréttaskýringaþáttur sem hefur göngu sína á RÚV...

Kveikur er nýr vikulegur fréttaskýringaþáttur sem hefur göngu sína á RÚV þriðjudaginn 7. nóvember kl. 21:15. Umsjónarmenn eru Þóra Arnórsdóttir, Helgi Seljan, Ingólfur Bjarni Sigfússon og Sigríður... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 112 orð | 10 myndir

Loðið og litríkt

Það er mikið úrval af gerviloðfeldum í verslunum sem eru góðar fréttir fyrir vegan-fólk og þá sem vilja ekki klæðast loðfeldum af dýrum. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Lygar og leynd

Blaðamaðurinn Alma hefur marga fjöruna sopið í reyfurum Guðrúnar Guðlaugsdóttur. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 1286 orð | 2 myndir

Mikilvægt að fólk geti talað saman

Í nýrri skáldsögu segir Kristín Steinsdóttir frá konu á miðjum aldri sem komin er á eftirlaun og áttar sig þá á því, seint og um síðir, að hún á fátt orðið sameiginlegt með eiginmanni sínum til áratuga. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 128 orð

Mynstrin sem þú mátt þekkja

Það eru ekki aðeins húsgögn sem hafa öðlast frægð fyrir sígilda hönnun heldur óteljandi mynstur sem mörg hver urðu til í kringum 1950 og 1960. Flestir frægustu textílhönnuða þess tíma voru konur, einkum frá Svíþjóð, Bretlandi og Bandaríkjunum. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 369 orð | 2 myndir

Norðurlöndin grínast

Ísland er eins og fjölskyldumeðlimur sem þú heyrir aldrei neitt frá, og þú veltir því fyrir þér hvort hann er enn á lífi. Svona komst Dani nokkur að orði í umræðum sem sköpuðust milli nokkurra Skandinava um samband Norðurlandanna á vefsíðunni Quora. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 386 orð | 3 myndir

Og drykkjan, þorramaturinn, álfarnir, Sigur Rós og Björk

Þú veist að þú ert á Íslandi þegar þú veist ekki að það þarf sérstakan aldur til að drekka. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Pálína Jónsdóttir leikkona...

Pálína Jónsdóttir... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 125 orð | 2 myndir

Persons Kryddskåp

Stundum er sagt að sænski textíllistamaðurinn Astrid Sampe hafi kynnt heiminum sænska hönnun, enda einn áhrifaríkasti hönnuður 20. aldarinnar í Svíþjóð. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 188 orð | 2 myndir

Pinkuponsulítið

Ísland er svo lítið að auto correct breytir nafni þess alltaf í Írland. Eitt aðalaðhlátursefnið, fyrr og síðar, er smæð þjóðarinnar. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 183 orð | 3 myndir

Ragnheiður Eiríksdóttir

Bókin sem ég var að klára að lesa í gær heitir Neonbiblían og er eftir John Kennedy Toole, bandarískan snilling sem hafði bara gert tvær bækur áður en hann framdi sjálfsmorð. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Rannsaka ánamaðka

„Um ánamaðkana er það að segja, að við höfum reynt að kanna líf þeirra og útbreiðslu um allt land en þó mest í Vík í Mýrdal og í Mývatnssveit. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 43 orð

Rannsókn nær lokið

Rannsókn lögreglu á morðinu á Sanitu Brauna er mjög langt komin að sögn Gríms Grímssonar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Á þessu stigi er aðeins beðið eftir síðustu niðurstöðum úr tæknirannsóknum. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Rækjur með kúskús

Eldið kúskús eftir leiðbeiningum og saltið, piprið og svettið smá ólífuolíu saman við. Takið einn kúrbít og skerið í mjög litla bita. Eldið á pönnu í ólífuolíu ásamt myntu. Blandið út í kúskúsið. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 1178 orð | 3 myndir

Sagði Ísland öruggasta land í heimi

Sanita Brauna, sem var myrt á Hagamel í lok september, var svo hrifin af Íslandi að hér vildi hún vera áfram næstu árin. Hún hafði áform um að fá dóttur sína til sín hingað til lands og vildi læra íslensku til að aðlagast samfélaginu betur. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 550 orð | 2 myndir

Sigrar og ósigrar

Undir styrkri og öruggri forystu formanns síns jók Sjálfstæðisflokkurinn fylgi sitt jafnt og þétt í skoðanakönnunum, þvert á það sem hefði mátt ætla með hliðsjón af orrahríðinni. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Sipp og hlaup brennir mestu

Ef brenna þarf sem flestum hitaeinignum á sem skemmstum tíma virðist ekkert jafnast á við að hlaupa hratt eða sippa. Hlaup á 13 km/klst. hraða brennir a.m.t. rösklega 1.000 hitaeiningum á tímann og sama gildir um... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 94 orð | 2 myndir

Síldarmynstrið

Þetta klassíska Almadahls-mynstur er orðið meira en hálfrar aldar gamalt, hönnun hinnar sænsku Marianne Nilsson frá 1955. Mynstrið kallast einfaldlega síld og er hennar þekktasta textílhönnun. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 355 orð | 1 mynd

Skiptir mestu máli hvenær við borðum?

Enginn hörgull er á ráðleggingum um hvernig fólk á að haga máltíðum sínum til að halda líkamanum léttum og hraustum. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Spilaborg af skjánum

Sjónvarp Efnisveitan Netflix tilkynnti í vikunni að næsta sería af hinum vinsælu þáttum Spilaborg (e. House of Cards), sem frumsýnd verður á næsta ári, yrði sú seinasta í röðinni en þær verða þá orðnar sex talsins. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 90 orð | 2 myndir

Steinar

Það er ekki hægt að gera grein um söguþekkt mynstur án þess að nefna hönnuði Marimekko. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Steinvölur

Jacqueline Groag er upphaflega fædd í Tékklandi í upphafi 20. aldar en lærði textílhönnun í Vín í Austurríki. Í framhaldi af því námi hannaði hún efni fyrir Vínarverkstæðið svokallaða og hlaut gullverðlaun á heimssýningunni í París 1937. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 888 orð | 2 myndir

Streitan er lúmsk

Auðvelt getur verið að leiða hjá sér fyrstu streitueinkennin. Ef streita lætur á sér kræla er vissara að grípa strax til ráðstafana, s.s. með hreyfingu, hollu mataræði, og með því að koma böndum á streituvaldana. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 366 orð | 3 myndir

Svona atast Evrópuþjóðirnar hver í annarri

Hvernig þekkirðu Spánverja á bókasafni? Hann er sá eini sem er að leita að heimskorti af Madrid. Brandarar Portúgala um Spánverja einkennast af því að Spánverjar séu hrokafullir og haldi að Spánn sé nafli alheimsins. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 374 orð | 3 myndir

Tíu litlar furðufréttir

Tíufréttir eiga það til að vera skemmtilegri en sjöfréttir í Ríkissjónvarpinu. Skýringin er sú að þá er gjarnan rými fyrir furðufréttir sem sjaldan rata á skjáinn fyrr um kvöldið. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Tónlistarmaðurinn vinsæli Páll Óskar Hjámtýsson og safnarinn Oddgeir...

Tónlistarmaðurinn vinsæli Páll Óskar Hjámtýsson og safnarinn Oddgeir Eysteinsson verða á sunnudag kl. 16 með leiðsögn í Hönnunarsafni Íslands um hina áhugaverðu sýningu Íslensk... Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 307 orð

Trygglynda stjarnan

Paul Newman fæddist árið 1925. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Úr einum stíl í annan

Avenged Sevenfold vakti fyrst athygli sem málmkjarnasveit í upphafi aldarinnar en mýktist fljótt upp og M. Shadows tamdi sér hreinan söngstíl í stað þess að rymja sinn brag. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Úr einum þætti í annan

Sjónvarp Ekki er algengt að sama leikkonan fari með aðalhlutverk í tveimur þáttum sem sýndir eru í íslensku sjónvarpi á sama tíma. Þetta gerir þó kanadísk/bandaríska leikkonan Stana Katic um þessar mundir. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 1707 orð | 6 myndir

Úr Newmans verndar hálendi Íslands

Rolex-armbandsúr sem eitt sinn var í eigu leikarans Pauls Newmans seldist fyrir metfé á uppboði á dögunum, 1,8 milljarða króna. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 445 orð | 4 myndir

Úr umsögnum

Stúlkan sem enginn saknaði **½- Eftir Jónínu Leósdóttur. Mál og menning 2016. 329 bls. Edda er kraftmikill karakter og ekki annað hægt en að heillast af henni. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 762 orð | 1 mynd

Útgáfan fór fram í kyrrþey

Viðhafnarútgáfa sjöundu breiðskífu kaliforníska málmbandsins Avenged Sevenfold, The Stage, er væntanleg um miðjan desember. Þar með lýkur óvenjulegu útgáfuferli sem hófst fyrir réttu ári. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 134 orð | 4 myndir

Valur Gunnarsson

Fyrsta jólabókin sem er komin í hús er Blóðug jörð eftir Vilborgu Davíðs. Við lásum upp saman um daginn og hún er kona sem kann sitt fag. Hún var að skrifa um víkinga áður en það varð (aftur) kúl. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 311 orð | 2 myndir

Veit að ég er stjarna

„Ég varð fyrir áfalli þegar ég kom inn í tónlistarbransann; það tengist ekki síst kynþáttum. Meira
5. nóvember 2017 | Sunnudagsblað | 429 orð | 1 mynd

Verður að vera vel undirbúinn

Barítónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson og píanóleikarinn Somi Kim flytja hinn víðkunna ljóðaflokk Schuberts, Vetrarferðina, í Salnum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.