Greinar mánudaginn 6. nóvember 2017

Fréttir

6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

50 milljón króna ráðherrar Pírata

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ef áform Pírata um að ráðherrar flokksins í ríkisstjórn skuli ekki vera þingmenn þurfa að koma til lagabreytingar auk tuga milljóna króna kostnaðar. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð

Allir þurfa að færa fórn

Um það hef ég illan grun, að mér kvíða setur, eflaust verður annað hrun og Askja gýs í vetur. Atlot þeirra urðu heit, ekki af hvötum fínum tannhvöss hringatróða beit tungu úr bónda sínum. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

„Hinn líklegi ágreiningur liggur í útfærslunni“

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Þótt menn sameinist um stóru málin, eða segi það, þá eru þau mál sem menn eru sammála um, eins og þau voru kynnt í kosningabaráttunni, abstrakt ennþá. Meira
6. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 363 orð

Bíður úrskurðar dómara

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Það kemur í hlut belgísks dómara að skera úr um hvort framsalskrafa Spánverja skuli tekin til greina og leiðtogi katalónskra aðskilnaðarsinna, Carles Puigdemont, sendur til Madríd en hann dvelst nú í Belgíu. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Blaðamenn boðaðir í skýrslutöku

Starfsmenn þriggja fjölmiðla voru boðaðir til skýrslutöku hjá Embætti héraðssaksóknara um helgina vegna rannsóknar á gagnaleka úr Glitni. Um er að ræða alls tólf starfsmenn hjá Ríkisútvarpinu, Stundinni og 365 miðlum, að því er Rúv greinir frá. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Byggingarsvæði illa merkt

Aðgerðastjórn á höfuðborgarsvæðinu var virkjuð klukkan 13 í gær. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Býst við allt að 50 þúsund Íslendingum

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Rússneska flugfélagið S7 Airlines mun fljúga beint milli Moskvu og Keflavíkur í sumar. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Djúp lægð reið yfir

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is „Þetta er með því umfangsmeira sem við höfum séð,“ sagði Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg í gær en dýpsta og öflugasta haustlægð þessa árs gekk yfir landið. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Hafnarhúsið Áheyrendur á öllum aldri skemmtu sér konunglega með hljómsveitinni Gus Gus sem spilaði í Hafnarhúsinu á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni um nýliðna... Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð

Einstakt verkefni

Vilborg María Ástráðsdóttir hannar undir merkjum Híalíns mynstur sem hún silkiprentar á flíkur. Hún er sveitungi Bente og Daða og mjög kunn Gnúpverjaafrétti og smalamennsku. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Eldur kviknaði í bát í Ólafsvíkurhöfn

Eldur kviknaði í 17 tonna stálbát, Neista HU, sem lá í Ólafsvíkurhöfn, á laugardagskvöldið. Slökkvilið Snæfellsbæjar var kallað út á ellefta tímanum um kvöldið eftir að hafnarverðir tóku eftir að mikinn reyk lagði frá stýrishúsi bátsins. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Ferill Snoppu festur á flíkur

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ferðalag kindarinnar Snoppu um afrétt Gnúpverjahrepps í sumar er nú vel skjalfest, bæði á kjól og bol sem eigandi Snoppu, Bente Hansen, fékk að gjöf á fimmtugsafmæli sínu nýverið. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fjölgun bókatitla frá því í fyrra

Jólabókaflóðið er nú komið á fullt og geta bókaunnendur líkt og undanfarin ár valið úr fjölda titla, alls 726, sem er fjölgun frá því í fyrra þegar 696 titlar voru gefnir út. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 671 orð | 2 myndir

Fleiri ævisögur en færri skáldverk

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Jólabókaflóðið er komið á fullt og margir eru farnir að huga að því hvaða bækur verði í jólapökkunum í ár. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Fólk vill jafnari kjör kynja í íþróttum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Mikill einhugur er meðal Íslendinga um að karlar og konur fái sambærileg laun fyrir íþróttaiðkun sína. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fór fyrr af fundi vegna veðurs

Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, þurfti að hverfa fyrr af fundi flokksins í gær vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gær. „Ég fór áður en fundinum lauk af því ég sá að það átti að loka veginum upp í Borgarnes. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fór í 65 m/s í vindhviðum

Vindhviður fóru upp í 65 m/s undir Hafnarfjalli í gær og meðalhraðinn náði 35 m/s. Þá var vindhraði 28 m/s á Reykjanesbrautinni þegar mest lét og fóru þá hviðurnar upp í 40 metra. Þorsteinn V. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Grunaðir um meiriháttar líkamsárás

Fjórir einstaklingar voru handteknir aðfaranótt sunnudags grunaðir um meiriháttar líkamsárás. Fjórmenningarnir sem eru af erlendu bergi brotnir eru grunaðir um að hafa stungið mann með hnífi í heimahúsi í Hafnarfirði. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð

Hver er hann?

• Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar, er Austur-Skaftfellingur, fæddur 1968. Hann hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum í sveitarfélaginu, m.a. á vettvangi björgunarsveitanna. Meira
6. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Innrás eina úrræðið til afvopnunar

Eina leiðin til að afvopna Norður-Kóreu og eyða kjarnorkuvopnum landsins er innrás í landið, samkvæmt sameiginlegu mati æðstu manna bandaríska heraflans. Meira
6. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 113 orð

Kona kærð fyrir að „aka“ hrossi

Hin 53 ára gamla Donna Byrne var handtekin á Tampa Bay-svæðinu í Flórída í gær og kærð fyrir óvenjulegar sakir. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 434 orð | 5 myndir

Kröpp haustlægð gekk á land

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi voru kallaðar út í gær til viðbragðs vegna óveðursins sem gekk inn á suðvesturhorn landsins í gær. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Margir framvísað fölsuðum skilríkjum á síðustu dögum

Átta einstaklingar hafa verið staðnir að því að framvísa fölsuðum skilríkjum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á undanförnum dögum og sá níundi framvísaði vegabréfi í eigu annars manns. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Mega ekki gefa hrossum popp

Skilti sem biður ferðamenn vinsamlegast um að klappa ekki dýrunum, né gefa þeim að éta er nú komið í framleiðslu og sölu hjá Fóðurblöndunni. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Myrti minnst 26 í miðri messu

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Að minnsta kosti tuttugu og sex kirkjugestir voru myrtir er vopnaður maður gekk inn í baptistakirkju í bænum Sutherland Springs í Wilsonsýslu í Texas í gær og hóf skothríð á söfnuðinn í miðri messu. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Oftast prúðmannlega kveðið

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Boðnarmjöður nefnist facebooksíða þar sem hagmæltir kvenmenn og karlmenn geta sett fram kveðskap sinn öðrum meðlimum síðunnar til ánægju og yndisauka. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Opnað fyrir dragnótaveiði inn í botn á Skagafirði

Björn Björnsson Sauðárkróki Trillukarlar og smábátaeigendur í Skagafirði upplifa nú það sem þeir óttuðust, en vonuðu þó að ekki gerðist, að felld yrði úr gildi friðun í innanverðum firðinum fyrir dragnótaveiði. Meira
6. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ósongatið ekki minna frá 1988

Ósongatið yfir Suðurskautslandinu er að jafnaði í hámarki á þessum árstíma og hefur ekki verið minna frá árinu 1988, að sögn bandarísku geimferðastofnunarinnar (NASA). Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Raðir ekki vandamál

„Það voru ekki teljandi vandræði vegna biðraða enda gat fólk séð hvort það væri fullt eða ekki þar sem tónleikarnir voru haldnir,“ segir Grímur en líkt og fyrri ár gat fólk hlaðið niður snjallforriti sem sagði til um fjölda fólks á... Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Rannsaka aðdraganda slyssins

Talið er að fólkið sem lést þegar bifreið þess hafnaði úti í sjó við höfnina á Árskógssandi síðdegis á föstudaginn hafi verið á leiðinni til Hríseyjar með Hríseyjarferjunni Sævari. Í bílnum voru maður, kona og ungt barn, þau létust öll. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ríkir Rússar sækja hingað

Samkvæmt tölum Ferðamálastofu um brottfarir frá Keflavík komu 1.755 Rússar hingað til lands árið 2010. Þeim fjölgaði næstu ár á eftir og árið 2014 voru þeir 7.964. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skýrsla um plastbarkamálið

Skýrsla nefndar í plastbarkamálinu, sem skipuð var af rektor Háskóla Íslands og forstjóra Landspítala, verður kynnt í dag. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Stjórnarmyndun skýrist

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir að tilkynnt verði í dag hvort flokkarnir fjórir sem nú eiga í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum muni halda áfram þeim viðræðum. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Stuð á lokakvöldi Iceland Airwaves

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves lauk í gærkvöldi þegar hljómsveitin Mumford & Sons steig á svið í Valshöllinni. Tónleikarnir voru einn af nokkrum hápunktum hátíðarinnar sem hefur staðið frá miðvikudeginum 1. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð

Stærsti skjálftinn var 1,6 að stærð Í frétt um skjálftavirkni í...

Stærsti skjálftinn var 1,6 að stærð Í frétt um skjálftavirkni í Öræfajökli á laugardaginn var rangt haft eftir Kristínu Elísu Guðmundsdóttur, náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands. Beðist er velvirðingar á því. Meira
6. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Suður-Kóreumenn biðja um frið frekar en stríð

Suður-Kóreumenn krefjast friðar í stað stríðs á fjölmennum útifundi í Seoul í gær, við komu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta til Japans, fyrsta viðkomustaðar hans í heimsókn til fjölda Asíuríkja. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Vilji fyrir áframhaldandi viðræðum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þingflokkar stjórnmálaflokkanna fjögurra sem nú eiga í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum funduðu í hádeginu í gær til að fara yfir stöðuna í mögulegri stjórnarmyndun. Meira
6. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Þurfum fleira fólk á Höfn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar á Höfn í Hornafirði við byggingu tveggja fjölbýlishúsa á vegum sveitarfélagsins og sjávarútvegsfyrirtækisins Skinneyjar-Þinganess. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2017 | Leiðarar | 651 orð

Minnihlutastjórn um völd og fjárútlát

Nú snýst keppnin um það eitt að „krækja sér í nógu þægilegt sæti“ Meira
6. nóvember 2017 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Svartur blettur

Staksteinar vitna í Bændablaðið, sem vitnar til Amnesty International, sem vitnar í Time um rannsókn sem sýnir að tugir þúsunda barna, allt frá sjö ára aldri, vinni í námum til að skaffa nauðsynleg efni í síma og geyma rafbílanna. Meira

Menning

6. nóvember 2017 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Blúskvöld á Hilton Reykjavík Nordica

Blúsfélag Reykjavíkur heldur blúskvöld í kvöld kl. 21 í Vox Club á Hilton Reykjavik Nordica-hótelinu við Suðurlandsbraut. Fram koma blúsmennirnir Björgvin Gíslason, Siggi Sig., Guðmundur Pétursson, Haraldur Þorsteinsson og Ásgeir... Meira
6. nóvember 2017 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Dauði og dramatík á hádegistónleikum

Sópransöngkonan Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg með píanóleikaranum Antoníu Hevesi á morgun kl. 12. Þær munu flytja dramatískar aríur eftir G. Verdi og G. Puccini og er yfirskrift tónleikanna Dauði og... Meira
6. nóvember 2017 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Fínasta tónlist á dularfullri stöð

Ljósvaki dagsins var að skipta á milli útvarpsstöðva. Staðnæmdist við stöð á tíðninni 94,6. Stöð sem Ljósvaki þekkti ekki. Þar var verið að spila tónlist, íslenska og erlenda, sem féll ágætlega að smekk Ljósvaka. Meira
6. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 1051 orð | 2 myndir

Lætur söguna ráða ferðinni

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Huldar Breiðfjörð virðist eiga auðvelt með að flakka á milli forma í skrifum sínum og hann hefur verið duglegur að senda frá sér bækur, leikrit og kvikmyndahandrit á víxl. Meira
6. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 91 orð

Stórkostleg sprenging

Huldar segir að spennandi nýtt tímabil virðist vera að hefjast í íslenskri kvikmyndasögu. Meira
6. nóvember 2017 | Tónlist | 764 orð | 3 myndir

Suðræn ólga, baráttusöngvar og gleðipopp

Hljómsveit sem getur með gleðipoppi dýrkað fram slíkt stuð á tónleikum á skilið heimsfrægð Meira
6. nóvember 2017 | Bókmenntir | 52 orð | 1 mynd

Tom Buk-Swienty á höfundakvöldi

Danski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Tom Buk-Swienty verður gestur á höfundakvöldi Norræna hússins kl. 19.30 annað kvöld. Hann er með cand. mag. Meira
6. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 160 orð

Þjóð sem kann ekki að rífast

Undir trénu fjallar um átök tveggja nágranna vegna trés á lóð annars sem varpar skugga á lóð hins. Meira
6. nóvember 2017 | Bókmenntir | 636 orð | 3 myndir

Þráin eftir fullvissu frelsunar

eftir Tapio Koivukari. Sigurður Karlsson þýddi. Sæmundur, 2017. 327 bls., innb. Meira

Umræðan

6. nóvember 2017 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Ekki orð um pólitík

Undirritaður ætlar að láta það eftir sér að hvíla eigin hug og lesenda. Hér á eftir verður ekki fjallað einu orði um stjórnmál, a.m.k. ekki í hefðbundinni og þröngri merkingu þess orðs. Víkur þá sögunni að Öræfajökli. Meira
6. nóvember 2017 | Aðsent efni | 550 orð | 2 myndir

Skilvirk og gagnsæ stjórnsýsla byggingarmála

Eftir Björn Karlsson: "Tímamót verða í innleiðingu rafrænnar stjórnsýslu byggingarmála í landinu þegar tekin verður í notkun rafræn byggingargátt." Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2017 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Bragi Jóhannesson

Bragi Jóhannesson fæddist 31. júlí 1935 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október 2017. Foreldrar hans voru þau Steinunn Finnbogadóttir frá Litlabæ í Skötufirði, f. 16. febrúar 1907, d. 27. feb. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2017 | Minningargreinar | 4556 orð | 2 myndir

Einar Jörundsson

Einar Jörundsson fæddist á Litlalandi í Mosfellssveit 10. febrúar 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans 27. október 2017. Foreldrar Einars voru Margrét Einarsdóttir, f. 1922, d. 2005, og Jörundur Sveinsson, f. 1919, d. 1968. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2017 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Ingólfur Herbertsson

Ingólfur Herbertsson fæddist á Akureyri 2. maí 1947. Hann lést 22. október 2017. Foreldrar Ingólfs voru hjónin Herbert Tryggvason, f. 9. mars 1917, d. 28. október 2005, og Kristbjörg Ingvarsdóttir, f. 6. september 1919, d. 3. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1034 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingólfur Herbertsson

Ingólfur Herbertsson fæddist á Akureyri 2. maí 1947. Hann lést 22. október 2017.Foreldrar Ingólfs voru hjónin Herbert Tryggvason, f. 9. mars 1917, d. 28. október 2005, og Kristbjörg Ingvarsdóttir, f. 6. september 1919, d. 3. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2017 | Minningargreinar | 2079 orð | 1 mynd

Margrét Erla Björnsdóttir

Margrét Erla Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 4. maí 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eirhömrum í Mosfellsbæ 21. október 2017. Foreldrar hennar voru Sigríður Alexandersdóttir, f. 17. mars 1919, d. 5. maí 2013, og Björn Þorgrímsson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Reinhold Paul Fischer

Reinhold Paul Fischer fæddist í Medebach í Þýskalandi 17. apríl árið 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut eftir stutt en erfið veikindi 28. október 2017. Reinhold var sonur hjónanna Paul Reinhold Fischer og Barböru Fischer, fædd Moselle. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Einn af ríkustu mönnum heims handtekinn

Fjölmiðlar í Sádi-Arabíu greindu fyrst frá því á laugardag að hópur voldugra prinsa, embættismanna og athafnamanna hefði verið handtekinn í aðgerðum stjórnvalda til að uppræta spillingu. Meira
6. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Eru þreytt á óvissu

Bresku iðnaðarsamtökin Confederation of British Industry (CBI) segja fyrirtækin í landinu vilja binda enda á þá „sápuóperu“ sem verið hefur í kringum útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. Meira
6. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Siðblindir fjárfesta ekki betur

Nú er komið í ljós að mýtan um hinn árangursríka siðblinda fjárfesti á ekki endilega við rök að styðjast. Meira
6. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 705 orð | 2 myndir

Sjá strax í gegnum óeinlægnina

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrirtæki geta lært þá lexíu af kosningaherferðum vestanhafs að einlægnin borgar sig. Meira

Daglegt líf

6. nóvember 2017 | Daglegt líf | 233 orð | 2 myndir

Alba Lea og ömmurnar sjö

Hún Alba Lea, sem er nýkomin í heiminn, er fimmti ættliðurinn í beinan kvenlegg og er heldur betur rík að ömmum. Meira
6. nóvember 2017 | Daglegt líf | 75 orð | 7 myndir

Allt í þessu fína í Kína

Fyrirsæturnar fríðu sem gengu í fullum skrúða eftir kínverska hönnuðinn Zhang Yichao á nýafstaðinni tískuviku í Peking í Kína voru margar hverjar eins og gangandi listaverk. Meira
6. nóvember 2017 | Daglegt líf | 123 orð | 2 myndir

Bókakonfekt Forlagsins

Nú þegar bókavertíðin er farin af stað er notalegt að setjast inn á hina ólíkustu staði og hlusta á skáldin lesa upp úr bókum sínum. Á miðvikudaginn nk., 8. nóv., lesa nokkur skáld upp á Kaffi Laugalæk, Laugalæk 74a í Reykjavík. Meira
6. nóvember 2017 | Daglegt líf | 432 orð | 5 myndir

Bráðum koma blessuð jólin

Allir sem fengið hafa vita að það gleður mest að fá jólagjafir sem gefandinn hefur sjálfur haft fyrir því að búa til. Ekki er seinna vænna að byrja að skapa, fyrir þá sem ætla að gefa slíkar gjafir. Meira
6. nóvember 2017 | Daglegt líf | 215 orð | 3 myndir

Skotthúfa

Stærð: 6-8 ára Prjónar: nr. 3 ½ Garn: Kambgarn Litur: Rautt (nr. 9664) 2 hnotur, hvítt (nr. 001) 1 hnota, grænt (nr. 0969) 1 hnota. Prjónafesta: 5x5 cm = 14 lykkjur og 18 umferðir. Fitjið upp 116 lykkjur með rauða garninu á prj. nr. 3 ½. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 2017 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. g3 d6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. g3 d6 8. Bg2 0-0 9. Rf3 Rbd7 10. 0-0 Rb6 11. e4 Bxa6 12. He1 Rc4 13. Bf1 Rd7 14. Rd2 Rde5 15. Rxc4 Rxc4 16. Bd3 Db6 17. Hb1 Hfb8 18. Ra4 Db4 19. Kg2 Re5 20. Bd2 Dd4 21. Bc2 Rd3 22. Meira
6. nóvember 2017 | Í dag | 21 orð

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur...

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur þegar við vorum enn syndarar. Meira
6. nóvember 2017 | Árnað heilla | 283 orð | 1 mynd

Fæddist með skíðin á löppunum

Halldór Hreinsson, eigandi Fjallakofans, á 60 ára afmæli í dag. Hann er núna staddur í Bæjaralandi, rétt hjá Nürnberg, en hann er þar á sölufundi hjá fyrirtækinu Marmot. Meira
6. nóvember 2017 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Inga María Backman

30 ára Inga María er úr Garðabæ en býr í Hafnarfirði. Hún er söluráðgjafi hjá Advania, meðeigandi veitingastaðarins Matur og drykkur og salsakennari. Barn : Sveinn Aron, f. 2010. Foreldrar : Ernst Backman, f. 1951, og Ágústa Hreinsdóttir, f. 1956. Meira
6. nóvember 2017 | Í dag | 49 orð

Málið

Að hafa e-ð á hraðbergi þýðir að „hafa e-ð tiltækt, ... á takteinum (svör, skýringar)“ segir í Merg málsins. Meira
6. nóvember 2017 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Ólafur Hannibalsson

Ólafur Hannibalsson fæddist á Ísafirði 6. nóvember 1935. Foreldrar hans voru Sólveig Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1904 á Strandseljum í Ögursveit, d. 1997, og Hannibal Gísli Valdimarsson, alþingismaður og ráðherra, f. Meira
6. nóvember 2017 | Í dag | 862 orð | 2 myndir

Ómetanlegt ævistarf

Magnús Hallgrímsson fæddist á Akureyri, snemma morguns 6.11. 1932 og ólst þar upp: „Ég var nú ekki burðugur við fæðingu, vó aðeins átta merkur. Meira
6. nóvember 2017 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Rannveig Erla Guðlaugsdóttir

40 ára Rannveig er úr Innri-Njarðvík en býr í Ásbrúarhverfi. Hún er kennslustjóri hjá Keili. Maki : Leó Ingi Leósson, f. 1977, launafulltr. hjá Nóa Síríusi. Börn : Samúel Gísli, f. 1997, Mikael Máni, f. 2000, Gabríel Goði, f. 2003, og Leó Marínó, f. Meira
6. nóvember 2017 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Sigrún Sesselja Óskarsdóttir

30 ára Sigrún er Grindvíkingur og er leiðbeinandi á leikskólanum Laut. Maki : Steinberg Reynisson, f. 1979, vinnur hjá Reklum, fyrirtæki sem sér um uppsetningar og viðhald á iðnaðar- og bílskúrshurðum. Börn : Steinar Ingi, f. 2015. Meira
6. nóvember 2017 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Sigur Rós sigursæl á MTV-hátíðinni

Evrópska MTV-verðlaunahátíðin var haldin í Edinborg á þessum degi árið 2003. Hljómsveitin Sigur Rós hlaut þar verðlaun fyrir besta myndbandið við fyrsta lag plötunnar (). Meira
6. nóvember 2017 | Árnað heilla | 134 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóhann Jóhannsson 85 ára Jóhanna Sigurjónsdóttir Magnús Hallgrímsson Skúli Rúnar Guðjónsson 80 ára Ester Óskarsdóttir Jón B. Bjarnason Jón Egill Sigurjónsson Jón Sigurðsson Þórir Sigurðsson 70 ára Birgir Guðmundsson Björgvin Sigurjónsson Gísli Þ. Meira
6. nóvember 2017 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Vigdís Una Tómasdóttir og Nína Karen Jóhannsdóttir héldu tombólu fyrir...

Vigdís Una Tómasdóttir og Nína Karen Jóhannsdóttir héldu tombólu fyrir utan Sundlaug Kópavogs núna í október. Þar söfnuðu þær 7.982 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
6. nóvember 2017 | Í dag | 31 orð | 2 myndir

Vinsældalisti Íslands 5. nóvember 2017

1. B.O.B.A. – JóiPé, Króli 2. Havana – Camilla Cabello, Young Thug 3. Too Good At Goodbyes – Sam Smith 4. Perfect – Ed Sheeran 5. Meira
6. nóvember 2017 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Skemmtilega ferðapistla er að finna í kverinu Flökkusögum eftir Sigmund Erni Rúnarsson sjónvarpsmann. Á 130 blaðsíðum er farið vítt og breitt um veröldina með höfundi, sem sér sögur í öllu; fólki, atvikum og aðstæðum. Meira
6. nóvember 2017 | Í dag | 151 orð

Þetta gerðist...

6. nóvember 1965 Kristmann Guðmundsson rithöfundur gifti sig í níunda sinn, sem talið var Íslandsmet. „Ástin er kannski það eina sem allir geta skynjað af æðra lífi,“ sagði hann í blaðaviðtali eftir brúðkaupið. 6. Meira

Íþróttir

6. nóvember 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Afturelding – Víkingur25:19

Varmá, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 5. nóvember 2017. Gangur leiksins : 2:1, 5:2, 6:4, 8:4, 10:6, 11:7, 13:8, 15:10, 17:12, 20:13, 22:19, 25:19 . Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Aftur lagði Jóhann Berg upp sigurmark

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmark Burnley gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag þar sem lokatölur á suðurströnd Englands urðu 1:0 þeim vínrauðu í vil. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Arnór Þór markahæstur í deildinni

Ekkert lát er á sigurgöngu Arnórs Þórs Gunnarssonar, landsliðsmanns í handknattleik, og samherja hans í Bergischer HC, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Aron fór vel af stað með Barcelona

Aron Pálmarsson lék sinn fyrsta handboltaleik í tæpa fimm mánuði á laugardagskvöldið þegar hann steig fram á leikvöllinn með Spánarmeisturum Barcelona á heimavelli í Meistaradeild Evrópu gegn Zagreb. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Besti árangur Birgis Leifs á mótaröðinni

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, endaði í 37. sæti á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar sem lauk í Óman um helgina. Árangurinn skilaði honum í 36. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 1055 orð | 2 myndir

Botnliðið veitti verðuga keppni

Í HÖLLUNUM Kristján Jónsson Skúli Unnar Sveinsson Guðmundur Karl Botnlið Gróttu missti af ágætu tækifæri til að næla sér í útisigur á Haukum þegar liðin mættust í 8. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í Schenker-höllinni á Ásvöllum. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

Danmörk FC Köbenhavn – Bröndby 0:1 • Hjörtur Hermannsson var...

Danmörk FC Köbenhavn – Bröndby 0:1 • Hjörtur Hermannsson var á bekknum hjá Bröndby. OB – SönderjyskE 0:3 • Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn með SönderjyskE og gerði fyrsta mark liðsins. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

England Everton – Watford 3:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85...

England Everton – Watford 3:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur með Everton. Southampton – Burnley 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Burnley og lagði upp sigurmarkið. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Enn einu sinni opinberast aðstöðuleysi íslenskra landsliða í...

Enn einu sinni opinberast aðstöðuleysi íslenskra landsliða í innanhússboltagreinum, þ.e. blaki, handknattleik og körfuknattleik. Þau eiga sér engan fastan samastað og eru komin upp á náð og miskunn félaganna varðandi æfingatíma fyrir landsleiki. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Fram – Fjölnir29:29

Framhús, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 5. nóvember 2017. Gangur leiksins : 1:0, 2:3, 4:6, 9:8, 10:11, 12:11, 14:13 , 16:17, 19:21, 23:22, 24:25, 25:26, 27:29, 29:29 . Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 103 orð | 2 myndir

Grótta – Selfoss19:21

Hertz-höllin, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, laugardaginn 4. nóvember 2017. Gangur leiksins : Selfoss var marki yfir að loknum fyrri hálfleiik, 9:8. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Haraldur Franklín gæti komist á lokaúrtökumótið

Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur er í mikilli baráttu um að komast inn á þriðja og síðasta úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Haraldur hefur leikið vel á öðru stiginu í Almería og er á fimm undir pari eftir 54 holur. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Haukar – Grótta26:21

Schenker-höllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 5. nóvember 2017. Gangur leiksins : 0:0, 3:3, 5:5, 6:8, 8:10, 10:10 , 11:12, 15:15, 17:17, 19:19, 22:20, 26:21 . Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Haukar – ÍBV26:22

Schenker-höllin, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, sunnudaginn 5. nóvember 2017. Gangur leiksins : 4:3, 5:4, 8:7, 9:7, 11:7, 15:9 , 16:12, 21:17, 23:17, 25:20, 26:22 . Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 774 orð | 1 mynd

Haukar upp fyrir ÍBV

Handbolti Kristján Jónsson Jóhann Ingi Hafþórsson Haukar og ÍBV höfðu sætaskipti í Olís-deild kvenna í handknattleik á ellefta tímanum í gærkvöld þegar leik liðanna í 7. umferð lauk. Haukar fóru upp fyrir ÍBV í 2. sæti deildarinnar með sigri 26:22. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Ítalía Lazio – Udinese frestað. • Emil Hallfreðsson leikur...

Ítalía Lazio – Udinese frestað. • Emil Hallfreðsson leikur með Lazio. A-deild kvenna: Fiorentina – Brescia 2:4 • Sigrún Ella Einarsdóttir var á bekknum hjá Fiorentina. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Kristján Flóki í landsliðshópinn

Knattspyrnumaðurinn Kristján Flóki Finnbogason hefur verið kallaður inn í A-landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikina gegn Tékklandi og Katar í næstu viku, en þeir munu fara fram í Katar. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Maltbikar karla, 16-liða úrslit: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Maltbikar karla, 16-liða úrslit: Höllin Ak.: Þór Ak. – Höttur 19.15 TM-höllin: Keflavík – Fjölnir 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Grindavík 19.30 Valshöllin: Valur – Tindastóll 19. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 139 orð

Landsliðið er á vergangi

Kvennalandslið Íslands í körfuknattleik verður á flakki milli íþróttahúsa í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 í Laugardalshöll næstkomandi laugardag. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Langþráður sigur færði Gylfa og félaga úr fallsæti

Enski boltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton geta andað örlítið léttar eftir 3:2-sigurinn á Watford í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Maltbikar karla 16-liða úrslit: ÍR – Snæfell 99:76 KR &ndash...

Maltbikar karla 16-liða úrslit: ÍR – Snæfell 99:76 KR – Vestri 115:78 Maltbikar kvenna 16-liða úrslit: Þór Ak. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Markakóngurinn fer til Svíþjóðar

Andri Rúnar Bjarnason, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð, hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska B-deildarliðið Helsingborg. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Naumur sigur Kiel í Meistaradeildinni

Fjölmargir Íslendingar komu við sögu í Meistaradeild Evrópu í handbolta um helgina. Kristianstad laut í lægra haldi, 26:23, fyrir Vardar Skopje í leik liðanna í A-riðli. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Njarðvík sterkari í lokin

Keppt var í Maltbikarkeppni karla og kvenna um helgina og voru tveir leikir hjá konunum spennandi þar sem Blikar lögðu Hauka og Njarðvík vann Stjörnuna 87:84 í hörkuleik. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Nýtti tækifærið til fullnustu

Hörður Björgvin Magnússon nýtti tækifærið sem hann fékk hjá Bristol City svo sannarlega er hann lagði upp sigurmark liðsins gegn Cardiff í slag liðanna í toppbaráttu ensku B-deildarinnar í knattspyrnu á laugardag. Lokatölur 2:1. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Afturelding – Víkingur 25:19 Selfoss – ÍBV...

Olísdeild karla Afturelding – Víkingur 25:19 Selfoss – ÍBV 30:31 Haukar – Grótta 26:21 Fram – Fjölnir 29:29 Staðan: FH 7700242:17814 Haukar 8602223:19512 ÍBV 8521223:21312 Valur 7511174:16911 Selfoss 8503233:22510 Stjarnan... Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Selfoss – ÍBV30:31

Vallaskóli, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 5. nóvember 2017. Gangur leiksins : 2:3, 5:4, 9:8, 11:11, 12:13, 15:17 , 17:18, 19:22, 22:23, 25:26, 27:29, 30:31 . Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Sjötti meistaratitillinn

Matthías Vilhjálmsson varð á laugardag norskur meistari í knattspyrnu þriðja árið í röð þegar Rosenborg frá Þrándheimi gulltryggði sér norska meistaratitilinn. Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Stjarnan – Fjölnir34:16

TM-höllin, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, laugardaginn 4. nóv. 2017. Gangur leiksins : 1:1, 3:3, 9:6, 12:8, 15:10 , 16:11, 20:11, 29:16, 34:16 . Meira
6. nóvember 2017 | Íþróttir | 193 orð | 2 myndir

Tæplega með fyrir jól

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ósennilegt er að Jón Arnór Stefánsson spili með Íslands- og bikarmeisturum KR á ný fyrr en á nýju ári. Jón fór í aðgerð vegna þeirra nárameiðsla sem hafa plagað hann á árinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.