Greinar laugardaginn 18. nóvember 2017

Fréttir

18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

11 ráðherra stjórn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur verða ellefu talsins, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð

30 ár frá því að .is-lénið var skráð

Þrjátíu ár eru í dag liðin frá því að höfuðlénið .is var skráð. Bandaríkjamaðurinn Jonathan B. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Áreitni og ofbeldismál fari í úttekt

Ráðherrar mennta- og menningarmála og félags- og jafnréttismála eru hvattir til þess að láta gera óháða og faglega úttekt á umfangi og birtingarmyndum kynferðislegrar áreitni, ofbeldis og misbeitingar á valdi í sviðslistum og í kvikmynda- og... Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Á þriðja tug þúsunda notenda fengu póst á ný

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum óskaplega glaðir að geta boðið öllum notendum póstþjónustu,“ segir Mörður Ingólfsson, framkvæmdastjóri vefhýsingarfyrirtækisins 1984 ehf. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

„Ég er bjartsýnn“

„Þetta hefur gengið samkvæmt áætlun. Við sjáum fram á hvernig þetta getur gengið og höldum áfram á sunnudag. Ég er bjartsýnn,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, um gang stjórnarmyndunarviðræðna. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

„Það vissi enginn hvað var í gangi“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum með þjónusturekstur og ég sé ekki að þetta fari saman,“ segir Sæunn Kjartansdóttir, hárgreiðslukona á Klipphúsinu að Bíldshöfða 18. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Björk vill betri framtíð fyrir dætur heimsins

Utopia, nýjasta plata Bjarkar, kemur út 24. nóvember. Platan er óður til ástarinnar, í víðasta skilningi orðsins, en Björk segir fólk verða að ákveða að framtíðin verði björt og vinna að því með öllum ráðum. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Bláfjallamál bíða í óvissu

Niðurstöður skýrslu um vatnsverndarmál á Bláfjallasvæðinu sem væntanleg er á næstu vikum ráða því hvort farið verður í uppbyggingu og endurbætur á skíðasvæðinu þar – svo og við Þríhnjúkagíg sem er orðinn vinsæll ferðamannastaður. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Breyting á ásýnd miðbæjarins á einu ári

Hið nýja Hafnartorg í Reykjavík er smám saman að taka á sig mynd. Með tilkomu stórhýsanna sem þar rísa verður veruleg breyting á ásýnd miðbæjarins á þessum slóðum. Ljósmyndirnar hér að ofan sýna þau miklu umskipti sem orðið hafa á aðeins einu ári. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Börnin minntu ráðamenn á réttindi sín

Kátir krakkar sem tekið hafa þátt í barnaréttindaviku nokkurra frístundaheimila í Reykjavík fóru í réttindagöngu um bæinn og komu meðal annars við á Alþingi og í Ráðhúsinu. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð

Danir taka við keflinu

Fundi Samtaka krabbameinsfélaga á Norðurlöndunum lauk í Reykjavík í gær. Íslendingar hafa farið með forystu í samtökunum undanfarin þrjú ár og í gær tóku Danir við keflinu. Fundinn í Reykjavík sátu m.a. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Neyðarsöfnun Strætisvagnaskýli í Lækjargötu í Reykjavík klætt tjaldi til að vekja athygli vegfarenda á söfnun samtakanna UN Women á Íslandi fyrir konur og stúlkur á flótta frá... Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Engin uppgjöf í stríði gegn krabbameini

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framtíðarsýn Krabbameinsfélags Íslands er að fækka nýjum tilfellum krabbameina, fækka dauðsföllum af völdum sjúkdómsins og að auka lífsgæði þeirra sem greinast. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Félag eldri borgara fær rausnarlega gjöf

Þórshöfn Brott fluttir Þórshafnarbúar hugsa margir með hlýju heim á gamla staðinn sinn og sýna það í verki. Félag eldri borgara á Þórshöfn fékk myndarlega gjöf í húsnæði sitt frá einum slíkum og var það 65 tomma sjónvarp ásamt heimabíókerfi. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar í Friðheimum

Eigendur Friðheima í Biskupstungum í Bláskógabyggð fengu í vikunni Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar fyrir árið 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fylgi VG dalar í nýrri könnun

Stuðningur við Vinstri græn hefur minnkað umtalsvert frá kosningunum í síðasta mánuði. Það mælist 13% og hefur dalað um 3,6% prósentustig. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar MMR sem gerð var 14.-17. nóvember. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Gamli Garður í nefnd

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Starfshópur á vegum Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar mun fara yfir áform um uppbyggingu stúdentagarða og stækkun vísindagarðareits á háskólasvæðinu. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð

Gerðu ýtrustu kröfur

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Davíð Oddsson, þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, bjóst við að þrautavaralán sem fyrirhugað var að veita Kaupþingi í byrjun október 2008, að andvirði 500 milljónir evra, yrði ekki endurgreitt af... Meira
18. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Guðfaðir allra guðfeðra deyr

Toto Riina, einn þekktasti mafíuforingi Sikileyjarmafíunnar, lést í gær úr krabbameini, 87 ára að aldri. Riina var að afplána 26 lífstíðardóma þegar hann lést, en talið er að hann hafi skipað fyrir um að minnsta kosti 150 morð. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð

Hátíð í Hörpu í sjöunda sinn

Árlegir hátíðartónleikar Kristjáns Jóhannssonar verða í Eldborg Hörpu 2. desember nk., sjöunda árið í röð. „Þetta verður í svipuðum dúr og áður – við ætlum að leggja áherslu á klassíkina, en þó erum við með smelli inni á milli. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Jólatörnin hjá hárgreiðslufólki er hafin

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Útvarps- og hárgreiðslumaðurinn Svavar Örn Svavarsson segir að jólatörnin sé þegar hafin hjá hárgreiðslufólki og segir að bókanir hafi hrúgast inn að undanförnu. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Jólaundirbúningur er hafinn í Smáralind

Í gær var unnið að því hörðum höndum að skreyta fagurlega myndað grenitréð í Smáralind og ljá því jólasvip. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Jónasardagskrá í Hofi í dag

Jónasarsetur, Menningarfélagið Hraun í Öxnadal, býður til afmælisdagskrárinnar undir nafninu Á íslensku má alltaf finna svar í dag, laugardaginn 18. nóvember kl. 14, í Hamraborg í Hofi í samvinnu við Menningarfélag Akureyrar. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Klippti á daginn og spilaði á nóttunni

Trausti Thorberg Óskarsson, rakari og tónlistarmaður, á 90 ára afmæli á morgun. Hann fæddist í Reykjavík og voru foreldrar hans Óskar Thorberg Jónsson og Edith Victoria Thorberg Jónsson, fædd Julin, frá Borgundarhólmi, en foreldrar hennar voru sænskir. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Kosningin hverfidmitt.is stefnir í met

Kosningin „Hverfið mitt“ er á lokametrunum. Kosningin hófst 3. nóvember og henni lýkur á miðnætti á sunnudagskvöld, 19. nóvember. Í gærmorgun höfðu 8.660 Reykvíkingar kosið, sem er 8,4% kosningaþáttaka. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Leitað að þeim sem áttu bætur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alþingi var óheimilt að skerða atvinnuleysisbótarétt þeirra sem þegar höfðu virkjað rétt sinn fyrir 1. janúar 2015. Þetta kom fram í dómi Hæstaréttar 1. júní sl. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 200 orð

Margnota pokar í boði á Vestfjörðum

Verslanir á sunnanverðum Vestfjörðum eru farnar að bjóða upp á margnota poka. Verkefnið er hluti af alþjóðlegu verkefni sem hefur verið nefnt Boomerang og gengur út á að minnka plastpokanotkun í heiminum. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Málefnasamningur klár á mánudag

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Stjórnarmyndunarviðræðum Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og VG var fram haldið í gær og miðaði ágætlega samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Mikil framkvæmdagleði á Höfn

Úr bæjarlífinu Hornafjörður Albert Eymundsson Ótrúlegur uppgangur hefur verið í byggingarframkvæmdum í héraðinu síðustu ár og lítið lát virðist á þeim. Meira
18. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 131 orð

Munu tefja fyrir viðræðum

Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, hótaði því í gær að Írar myndu beita neitunarvaldi sínu á frekari framgang Brexit-viðræðnanna í desember ef Bretar gætu ekki fallist á lausn fyrir þann tíma sem þýddi að landamæri Írlands og Norður-Írlands yrðu... Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Óvissustigi lýst yfir

Engin merki eru um gosóróa eða yfirvofandi eldgos þótt myndast hafi ketill, sem er um það bil 1 km í þvermál, í öskju Öræfajökuls og þykir hann endurspegla að jarðhitavirkni á þessu svæði sé að aukast. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir

Ræddu örlög bankakerfisins

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í endurriti af símtali milli Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, og Geirs H. Haarde forsætisráðherra, sem átti sér stað skömmu fyrir hádegi hinn 6. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð

Samfélagslegt mein

Þung orð féllu um aðbúnað og aðstæður erlendra verkamanna hér á landi á ráðstefnunni í gær. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Samfélagsskylda að syngja í kór

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á Norðurlandi er tónlistarhefðin sterk og þátttaka í kórastarfi almennt mikil. Það breytir engu þótt margir eigi um langan veg að sækja á æfingar, kannski klukkustundar langt ferðalag hvora leið. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 953 orð

Símtal forsætisráðherra og formanns bankastjórnar Seðlabankans mánudaginn 6. október 2008

Davíð Halló. Ritari Gjörðu svo vel. Davíð Halló. Geir Sæll vertu. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Skipta út tveimur stöðvum

Kynnt hefur verið áætlun um að breyta skipulagi í Þykkvabæ þannig að Biokraft ehf. geti sett upp tvær nýjar vindrafstöðvar í stað þeirra sem þar eru fyrir. Önnur eldri rafstöðin eyðilagðist í bruna í sumar. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð

Skylda að gera áhættumat og aðgerðaáætlun

„Það er lagaleg skylda að gera áhættumat sem snýr að andlegum og félagslegum þáttum á vinnustað. Í kjölfarið ber vinnustaðnum að gera aðgerðaáætlun sem snýr að þessum þáttum. Meira
18. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Staða Mugabe mjög veik

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Robert Mugabe, forseti Simbabve, lét sjá sig á almannafæri í fyrsta sinn í gær frá því að herinn tók yfir yfirstjórn landsins á miðvikudaginn. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Starfsmenn Alþingis önnum kafnir

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Starfsfólk Alþingis situr ekki auðum höndum þótt þingið sé ekki að störfum þessa dagana. Mikill erill er í þinghúsinu á hverjum degi að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis. Meira
18. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaða í bann

Stjórnvöld í Kambódíu mótmæltu harðlega afskiptum umheimsins af innanríkismálum sínum og sökuðu Bandaríkjastjórn um að vera „höfuðpaura valdaránstilraunar“ í landinu. Meira
18. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Stoltenberg biðst afsökunar

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, baðst í gær afsökunar fyrir hönd bandalagsins, eftir að Tyrkir drógu hermenn sína úr æfingu sem fram fór í Noregi. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Syngur í Tosca í 400. skiptið

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Síðasta sýningin á óperunni Tosca fyrir áramót verður í Hörpu í kvöld, en það er 400. sýning Kristjáns Jóhannssonar óperusöngvara í hlutverki Cavaradossi málara. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð

Um 600 hundasleðar

Fiskveiðifloti Grænlendinga er mjög fjölbreyttur, allt frá hundasleðum og smábátum til nútímalegra frystitogara. Nú eru gerð út 32 skip sem eru yfir 30 metrar og 270 skip undir 30 metrum. Að auki eru um 1. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð

Undirritun eftir helgina

„Það er engum til hagsbóta nema vinnuveitendum ef við höldum í sitt hvora áttina,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, FFÍ. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Undirstaða uppbyggingar atvinnu og orkuöryggis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrri vélasamstæða Þeistareykjastöðvar var gangsett formlega í gær. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir iðnaðarráðherra lét tengja hana við landsnetið og Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lét auka afl hennar upp í 45 megawött. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Útför Atla Steinarssonar

Útför Atla Steinarssonar blaðamanns var gerð frá Fossvogskirkju í gær. Oddfellow-bræður Atla úr Þormóði goða báru hann úr kirkju. Þeir eru t.v. Meira
18. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Útskrift í jólasveinaskólanum

Meira að segja jólasveinar þurfa að fara í skóla, sér í lagi ef þeir vilja standa sig vel í desembermánuði þegar mest er að gera hjá þeim. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 1116 orð | 3 myndir

Veiðigjöldum komið í eitt kerfi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Reiknað er með að ný lög um veiðigjöld verði samþykkt á grænlenska þinginu í næstu viku. Þau eiga að leysa af hólmi fimm eldri lög um veiðar úr einstökum fiskstofnum. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Vigdís verðlaunaði 65 unga nema á degi íslenskrar tungu

Sextíu og fimm nemendur í grunnskólum Reykjavíkur tóku við Íslenskuverðlaunum unga fólksins á degi íslenskrar tungu sl. fimmtudag. Frú Vigdís Finnbogadóttir, fv. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Vöktunarkerfi um snjóflóð

Vegagerðin hefur komið á fót viðvörunarkerfi með sms-skeytum um snjóflóðahættu til vegfarenda sem leið eiga um Ólafsfjarðarmúla. Hægt er að skrá símann sinn hjá Vegagerðinni og fær viðkomandi þá sent sms-skeyti við öll fjögur viðvörunarstigin. Meira
18. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Þrír í 8 fm herbergi og borga 210 þúsund

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Algeng leiga fyrir herbergi með tveimur rúmum og stundum fataskáp, með aðgangi að sameiginlegu baðherbergi og eldhúsi, sem er um átta fermetrar eða þar um bil, er á bilinu 55 til 65 þúsund krónur á mánuði. Meira

Ritstjórnargreinar

18. nóvember 2017 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Borgarstjóri án ábyrgðar

Í sumar var vikum saman dælt miklu magni af óhreinsuðu skolpi út í fjöruna við Faxaskjól. Þetta voru nánar tiltekið 750 lítrar á sekúndu af huggulegheitum. Meira
18. nóvember 2017 | Leiðarar | 750 orð

Körfubolti undir smásjá ESA

Reglan um að aðeins megi einn erlendur leikmaður vera inni á velli í einu hefur eflt íslenskan körfubolta Meira

Menning

18. nóvember 2017 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

95 ára lúðrasveit

Elsta starfandi hljómsveit landsins, Lúðrasveit Reykjavíkur, heldur upp á 95 ára afmæli sitt með stórtónleikum í Hörpu á morgun kl. 14. Flutt verða tónverk sem hafa verið sérstaklega samin eða útsett fyrir lúðrasveitina. Meira
18. nóvember 2017 | Tónlist | 935 orð | 1 mynd

Angar sem teygja sig líkt og tré í átt að ljósi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Arborescence nefnist nýútkomin breiðskífa tónskáldsins og tónlistarmannsins Úlfs Hanssonar sem útgáfufyrirtækið figureight gefur út, rafrænt og á vínylplötu. Meira
18. nóvember 2017 | Leiklist | 247 orð | 1 mynd

„Notaði hnéð á mér til að fullnægja sér“

487 norskar leikkonur stíga fram í Aftenposten og greina frá reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi og áreitni af hálfu yfirmanna sinna og samstarfsfélaga í norska leik- og kvikmyndabransanum. Meira
18. nóvember 2017 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Disneyrímur fluttar

Kvæðamannafélagið Iðunn stendur fyrir styrktartónleikum á Kex hosteli í dag kl. 16. Á þeim verða fluttar í heild sinni Disneyrímur eftir Þórarin Eldjárn. Meira
18. nóvember 2017 | Bókmenntir | 391 orð | 3 myndir

Dúndurendir á spennandi þríleik

Eftir Lilju Sigurðardóttur. Forlagið 2017. Innb., 372 blaðsíður. Meira
18. nóvember 2017 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Eldmessa í Fríkirkjunni

Í tilefni af 118 ára afmæli Fríkirkjusafnaðarins á morgun, 19. nóvember, verða haldnir tónleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 17 sem bera yfirskriftina Eldmessa. Meira
18. nóvember 2017 | Myndlist | 458 orð | 2 myndir

Estrógen í sýrubaði

Horror er fyrsta breiðskífa CYBER, eða CYBER is CRAP eins og sveitin er líka kölluð. Helsvalt og valdeflandi femínistarapp þar sem engin grið eru gefin frá fyrsta tóni. Meira
18. nóvember 2017 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Fjölskyldustund í Salnum

Guðrún Hrund Harðardóttir víóluleikari stýrir fjölskyldustund í Salnum í dag, laugardag, kl. 14. Viðburðurinn er liður í dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi á hverjum laugardegi. Meira
18. nóvember 2017 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Flytja sönglög og dúetta eftir Brahms

Hlín Pétursdóttir Behrens sópran, Hólmfríður Jóhannesdóttir messósópran og Julian Hewlett píanóleikari flytja sönglög og dúetta eftir Johannes Brahms í Laugarneskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. „Meðal sönglaga eru Sígaunaljóð op. Meira
18. nóvember 2017 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Hafdís Huld heldur útgáfutónleika

Tónlistarkonan Hafdís Huld heldur útgáfutónleika í kvöld kl. 20 í Hannesarholti vegna fjórðu sólóplötu sinnar, Dare to Dream Small, sem kom út í sumar. Með henni leikur eiginmaður hennar og samstarfsmaður, Alisdair... Meira
18. nóvember 2017 | Tónlist | 446 orð | 1 mynd

Hörkufílingur í þessu

Lúðrasveitin Svanur heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu í dag, laugardag, kl. 14. Á efnisskránni eru lög úr ýmsum tölvuleikjum og samhliða tónlistinni verða sýnd myndskeið úr leikjunum á stóru tjaldi fyrir aftan sveitina. Meira
18. nóvember 2017 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Málþing í Gerðarsafni á morgun

Mannfólkið og umhverfi þess nefnist málþing sem fram fer í Gerðarsafni á morgun milli kl. 15 og 17. Meira
18. nóvember 2017 | Tónlist | 205 orð | 2 myndir

Petite Messe Solennelle flutt í Neskirkju í dag

Kór Neskirkju ásamt einsöngvurum flytur Petite Messe Solennelle eftir Gioachino Rossini á tónleikum í Neskirkju í dag kl. 17 undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Meira
18. nóvember 2017 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Portrett af tónskáldi

Kórverk Hreiðars Inga verða í forgrunni á tónleikum í Langholtskirkju í dag, laugardag, kl. 16. Flutt verða veraldleg og trúarleg verk frá ferli tónskáldsins, bæði ný og eldri. Meira
18. nóvember 2017 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd

Skáldsaga Jesmyn Ward best

Bandaríski rithöfundurinn Jesmyn Ward hreppti National Book-verðlaunin, ein mikilvægustu bókmenntaverðlaun sem veit eru í Bandaríkjunum, fyrir skáldsöguna Sing, Unburied, Sing . Meira
18. nóvember 2017 | Bókmenntir | 857 orð | 3 myndir

Tilraun til að verða að sjálfum sér

Eftir Halldór Armand. Mál og menning, 2017. Innb., 309 bls. Meira
18. nóvember 2017 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Tónleikar nema í Hallgrímskirkju

Þriðju og síðustu tónleikar Listaháskóla Íslands í samstarfi við Listvinafélagið á 35. starfsárinu verða í dag, laugardag, kl. 14. Meira
18. nóvember 2017 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar Umhyggju

Yndislegt líf er yfirskrift styrktar- og afmælistónleika sem haldnir verða í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, kl. 16. Allur ágóði af tónleikunum fer til styrktar Umhyggju – félagi langveikra barna. Meira
18. nóvember 2017 | Bókmenntir | 487 orð | 4 myndir

Unglingar í hringiðunni miðri

Doddi – ekkert rugl Eftir Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur. Bókabeitan, 2017. Innbundin, 157 bls. Meira
18. nóvember 2017 | Bókmenntir | 1836 orð | 6 myndir

Vargöld á vígaslóð

Í bókinni Vargöld á vígaslóð eru frásagnir tengdar Íslandi úr seinni heimsstyrjöldinni, sem Magnús Þór Hafsteinsson tók saman. Í bókinni er sagt frá sjóorrustum og uppákomum og einnig er þar að finna minningabrot manna sem voru ungir drengir á stríðsárunum. Meira

Umræðan

18. nóvember 2017 | Pistlar | 258 orð

Fjórði fundurinn

Íslendingar eru ein fámennasta þjóð heims. Engu að síður liggja eftir hana fjórar stórmerkar uppgötvanir, þótt þær hafi ekki allar vakið jafnmikla athygli umheimsins. Meira
18. nóvember 2017 | Pistlar | 465 orð | 2 myndir

Haltu kjafti í dúr og moll

Það fer um mann hrollur við lestur fjölmiðla þessa dagana. Það eru frásagnir af valdníðslu, kynferðislegri áreitni og misnotkun í hverjum fréttatíma. Meira
18. nóvember 2017 | Pistlar | 780 orð | 1 mynd

Kalda stríðið í íslenzkum stjórnmálum kvatt?

Tækifæri opnast til að lagfæra aðrar misfellur í samfélaginu Meira
18. nóvember 2017 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Karlmennska og -remba á kirkjuþingi

Eftir Þorvald Víðisson: "Þau hugtök eru í takt við ákall samtímans um að karlmenn axli aukna ábyrgð á framkomu sinni og framgöngu." Meira
18. nóvember 2017 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Kosningaloforð og málefnasamningur

Eftir Baldur Ágústsson: "Jafnframt eigi tímafrek mál ekki að tefja önnur sem fljótlegt er að framkvæma. Mál sem þannig tefjast gildi því afturvirkt eins og fordæmi eru fyrir." Meira
18. nóvember 2017 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Ný þróun?

Eftir Einar Benediktsson: "Óvissan um samninga Breta er sem skuggi hvílandi á Evrópusamstarfinu." Meira
18. nóvember 2017 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Rými fyrir nýja flokka til hægri og vinstri?

Það stefnir í ríkisstjórn sem einhverjir munu kalla sögulega. Gangi það eftir verður það sögulegt vegna þess að flokkar sem hafa skilgreint sig lengst til hægri og vinstri í íslenskum stjórnmálum sameinast í ríkisstjórn. Meira
18. nóvember 2017 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Sóknir hafa dregið saman í viðhaldi og þjónustu

Eftir Einar Karl Haraldsson: "Í sjö ár samfellt hefur Alþingi vikið til hliðar lögbundnum útreikningi með bráðabirgðaákvæði og þar með gert sjö milljarða kr. af sóknargjöldum trú- og lífsskoðunarfélaga upptæka í ríkissjóð án þess að lækka tekjuskatt sem því nemur á móti." Meira
18. nóvember 2017 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Viðskiptahagsmunir teknir fram yfir heilsufarsrök

Eftir Ernu Bjarnadóttur: "„Undir merkjum alþjóðavæðingar virðast viðskiptasjónarmið ráðandi en sjónarmið eins og heilbrigði manna og dýra látin litlu skipta.“" Meira

Minningargreinar

18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1712 orð | 1 mynd

Áslaug Þóra Einarsdóttir

Áslaug Þóra Einarsdóttir fæddist 26. nóvember 1935 á Núpstað á Höfn í Hornafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði 8. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Einar Guðberg Sigurðsson, f. 22. september 1892, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 5378 orð | 1 mynd

Hafalda Elín Kristinsdóttir

Hafalda Elín Kristinsdóttir fæddist á Heilbrigðisstofnun Akraness 18. júlí 1963. Hún lést á Droplaugarstöðum 6. nóvember 2017. Foreldrar hennar eru Kristinn Elías Haraldsson, f. 15. mars 1925, d. 15. janúar 1987, og Ester Úranía Friðþjófsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

Heiðar Bergmann Baldursson

Heiðar Bergmann Baldursson fæddist 10. október 1949 á Patreksfirði. Hann lést 1. nóvember 2017. Móðir Heiðars var Olga Júlíusdóttir og faðir hans er Baldur Ásgeirsson. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristín Sigurgeirsdóttir

Ingibjörg Kristín Sigurgeirsdóttir fæddist í Ásgarði á Húsavík 18. janúar 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 3. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Aðalbjörg Stefánsdóttir, f. 19.4. 1898, d. 20.1. 1933, Sigurgeir Þorsteinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Sigfríður Runólfsdóttir

Sigfríður Runólfsdóttir fæddist á Seyðisfirði 8. mars 1920. Hún andaðist að Hraunbúðum 12. nóvember 2017. Hún var dóttir hjónanna Friðrikku Einarsdóttur, f. 22. febrúar 1890, d. 12. mars 1979, og Runólfs Sigfússonar, f. 16. febrúar 1893, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2017 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Sigríður Stefánsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 26. mars 1955. Hún lést á heimili sínu í Hveragerði 23. október 2017. Foreldrar Sigríðar voru Ásta Lára Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, fædd á Rifi, Snæfellsnesi 23. desember 1921, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2017 | Minningargrein á mbl.is | 907 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Stefánsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 26. mars 1955. Hún lést á heimili sínu í Hveragerði 23. október 2017.Foreldrar Sigríðar voru Ásta Lára Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, fædd á Rifi, Snæfellsnesi 23. desember 1921, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 41 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Í Staðarskála er nóg að gera alla daga, starfið er fjölbreytt og skemmtilegt mannlíf. Yfir sumarið koma hingað stundum 8.000 manns á dag og í ófærð á veturna er þetta afdrep og mikilvægur áningarstaður. Meira
18. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Erlendir fjárfestingarsjóðir komnir með 16% í VÍS

Erlendir sjóðir eiga nú 16% hlut í VÍS miðað við lista yfir 20 stærstu hluthafa. Fyrir viku nam hlutdeild þeirra 13%. Sjóðurinn Global Macro Portfolio féll af umræddum lista í vikunni. Meira
18. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Fengu viðurkenningu fyrir stærðfræðistörf

Nú í vikunni veitti stjórn Íslenska stærðfræðafélagsins tveimur félögum heiðursviðurkenningar fyrir störf í þágu stærðfræði og stærðfræðimenntunar á Íslandi. Meira
18. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Gull fyrir jöfn laun

Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line á Íslandi hefur hlotið gullmerki jafnlaunaúttektar PwC. Gullmerkið veitist fyrirtækjum þar sem launamunur kynja er innan við 3,5%. Í tilfelli Gray Line á Íslandi var hann vel undir því viðmiði. Meira
18. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 2 myndir

Kostir blöstu við

Á dögunum voru fasteignasölurnar Landmark og Smárinn í Kópavogi sameinaðar undir einu merki. Að sögn Sveins Eylands lögg. fasteignasala og eins af eigendum fyrirtækisins var sameiningin nokkuð sem blasti við þegar kostirnir voru ljósir. Meira
18. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Óskertur lífeyrir verði hækkaður

Þingmenn sem kjörnir voru á dögunum eru brýndir til dáða í ályktunum aðalfundar Öryrkjabandalags Íslands sem haldinn var nýlega. Er skorað á þá að bæta kjör örorkulífeyrisþega í gegnum fjárlög næsta árs. Meira
18. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 484 orð | 1 mynd

Tekjur af eftirlitsgjaldi munu aukast um 26%

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Tekjur Fjármálaeftirlitsins af eftirlitsgjaldi munu aukast um 26% á milli ára og verður tæplega 2,2 milljarðar króna í ár, samkvæmt nýbirtri rekstraráætlun fyrir árið 2018. Meira
18. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Viðskipti hafin með Bakkavör í London

Hlutabréf í Bakkavör hafa hækkað um 5,5% frá þau voru tekin til viðskipta í Kauphöllinni í London á fimmtudagsmorgun, í kjölfar útboðs þar sem fjárfestum var boðinn fjórðungshlutur í félaginu. Meira
18. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 447 orð | 3 myndir

Þurfa meiri raforku í Eyjafjörð

„Eyjafjarðarsvæðið er í herkví sem verður að rjúfa. Orkan sem flutt er inn á svæði er alltof lítil miðað við hvað þarf til uppbyggingar í atvinnulífinu. Meira

Daglegt líf

18. nóvember 2017 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Kakó og kósí á úlpubíói í garðskála Grasagarðsins

Fyrir þá sem unna klassískum kvikmyndum og hafa gaman af að horfa á bíó við óvenjulegar aðstæður, er vert að vekja athygli á því að garðskála Grasagarðsins í Reykjavík verður breytt í bíósal í dag laugardag kl. 17. Meira
18. nóvember 2017 | Daglegt líf | 747 orð | 5 myndir

Lambastelpa lét árnar ekki stoppa sig

Þau ætluðu ekki að trúa sínum eigin augum þegar hún kom í leitirnar, eftir að hafa verið týnd í tvo og hálfan mánuð. Klóka kindin Ukulele lambastelpa er frekari en nokkru sinni fyrr og vill ei vera í fjárhúsi. Meira
18. nóvember 2017 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...skellið ykkur í bjórjóga

Svokallað bjórjóga verður haldið í Gym & Tonic-salnum á KEX Hostel í dag laugardag. Bjórjóga hefur notið töluverðrar vinsælda vestanhafs og var boðið upp á slíkan tíma í fyrsta sinn á árlegu bjórhátíðinni á KEX Hostel í febrúar sl. Meira

Fastir þættir

18. nóvember 2017 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 d5 5. 0-0 Rc6 6. b3 cxd4 7. exd4 Be7...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 d5 5. 0-0 Rc6 6. b3 cxd4 7. exd4 Be7 8. Bb2 0-0 9. He1 b6 10. a3 Bb7 11. Rbd2 Hc8 12. Rf1 He8 13. Rg3 g6 14. h4 Bf8 15. h5 Bg7 16. Dd2 Rg4 17. hxg6 hxg6 18. Df4 f5 19. Rf1 Bh6 20. Dg3 Dc7 21. Dxc7 Hxc7 22. Rh4 Kf7 23. Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

9 til 12 Turninn Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur...

9 til 12 Turninn Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur Kristjánsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir stýra þættinum Turninn alla laugardagsmorgna á K100. Spjall um málefni líðandi stundar, skemmtileg viðtöl og fleira. Meira
18. nóvember 2017 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Bjargvættir foreldra um allan heim

Sem barnlaus maður hafði ég einungis heyrt talað um sjónvarpsfyrirbærið Hvolpasveitina. Vinir mínir og vinkonur sem eiga börn hafa talað um þættina sem dáleiðandi fyrirbæri þegar þörf er á smá hvíld frá foreldrahlutverkinu. Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 551 orð | 3 myndir

Hafsjór af fróðleik um forna muni og mannlíf

Þór Eyfeld Magnússon fæddist á Hvammstanga 18.11. 1937 og ólst þar upp á heimili afa síns og ömmu og móðursystur sinnar. Þór flutti til Reykjavíkur 1949, var fyrst í Melaskóla, síðan í Gagnfræðaskólanum við Hringbraut og Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Meira
18. nóvember 2017 | Fastir þættir | 539 orð | 4 myndir

Hannes Hlífar bestur Íslendinga á Norðurljósamóti

Hannes Hlífar Stefánsson stóð sig best íslensku skákmannanna á Norðurljósamótinu sem lauk í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur á miðvikudagskvöldið. Hannes sem hlaut 6 vinninga af níu mögulegum varð í 2.-4. Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Hefur nefbrotnað þrisvar sinnum við tökur

Meira að segja Spiderman sjálfur getur meitt sig. Tom Holland er nefbrotinn í þriðja sinn, en hinn ungi Tom Holland leikur Spiderman. Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 48 orð

Málið

Þegar fylgst er með samfélagsmiðlum tekur maður varla eftir því að það skorti fúkyrði og ókvæðisorð. Þó mættu þau kannski vera fjölbreyttari. Skammaryrðið húðarselur hefur að ósekju fallið í gleymsku. Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 1596 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Tíu meyjar. Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 12 orð

Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda. (Harmljóðin 3:22)...

Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda. Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 35 orð

Pálmi Jósefsson Í Merkum Íslendingum um Pálma Jósefsson, skólastjóra...

Pálmi Jósefsson Í Merkum Íslendingum um Pálma Jósefsson, skólastjóra Miðbæjarskólans, í gær, föstudaginn 17.11., var rangt farið með nafn annarrar dóttur Pálma. Hún heitir Kristín en ekki Kristrún. Hún er beðin velvirðingar á þessum... Meira
18. nóvember 2017 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Reykjavík Harald Þór Sigurðarson Isaksen fæddist 18. nóvember kl. 11.20...

Reykjavík Harald Þór Sigurðarson Isaksen fæddist 18. nóvember kl. 11.20 á Akranesi og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 4.452 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Þóra Gunnur Isaksen og Sigurður Rúnar Þórsson... Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 214 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Þorbjörnsson

Sigurbjörn Þorbjörnsson fæddist í Reykjavík 18.11. 1921. Hann var sonur hjónanna Þorbjörns Þorsteinssonar, trésmíðameistara í Reykjavík, og Sigríðar Maríu Nikulásdóttur húsfreyju. Eiginkona Sigurbjörns var Bettý Ann H. Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 417 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Haukur Jóhannsson Kristján Þórðarson Páll Björnsson Vigdís Kristjánsdóttir Örn Aanes 80 ára Brynjólfur Guðmundsson Hulda Svansdóttir Jóna Guðný Gunnarsdóttir Lárus E. Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 106 orð | 2 myndir

Titill Fantastic Beasts tilkynntur

Fantastic Beasts, kvikmynd númer tvö, er í framleiðslu og mun koma út á næsta ári en nú hefur verið tilkynnt hver titill myndarinnar verður. Kvikmyndin mun heita Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Meira
18. nóvember 2017 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Fæstir sjá eftir því á dánarbeðnum að hafa ekki eytt meiri tíma í vinnunni heldur frekar því að hafa ekki eytt fleiri stundum með börnum sínum. Þetta kom í ljós í athugunum ástralsks hjúkrunarfræðings, Bronnie Ware, sem skrifaði bók um niðurstöður... Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 240 orð

Það er margur bankinn og mikið um banka

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Við Selvog kenndan hygg ég hann. Hýsir fé, sem kemur ei til rétta. Gleði aðeins greiða kann. Glópa sínum aurum kann að fletta. Helgi R. Meira
18. nóvember 2017 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. nóvember 1920 Matthías Jochumsson skáld og prestur lést. Viku áður, á 85 ára afmælinu, var hann gerður að heiðursborgara Akureyrar og heiðursdoktor í guðfræði við Háskóla Íslands. Matthías orti m.a. þjóðsönginn Ó, Guð vors lands! og samdi leikrit,... Meira

Íþróttir

18. nóvember 2017 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Barátta um efsta sæti deildarinnar

Íslandsmeistarar Esju héldu spennu í toppbaráttu Hertz-deildar karla í íshokkí eftir öruggan sigur á SR, 9:4, þegar liðin áttust við í Laugardalnum. Patrik Lobl úr SR var rekinn út úr húsi í síðasta leikhlutanum fyrir að ráðast gegn dómurum leiksins. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Grindavík 97:75 Staðan: Tindastóll...

Dominos-deild karla Njarðvík – Grindavík 97:75 Staðan: Tindastóll 761604:51812 ÍR 752555:53610 Keflavík 752656:59310 Njarðvík 752602:56710 Grindavík 743634:6178 Haukar 743601:5538 KR 743570:5488 Valur 734610:6296 Stjarnan 734596:5886 Þór Ak. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Dæma á stórmóti á Indlandi

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson fóru til Indlands í gær en þar verða þeir fram að næstu mánaðamótum. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

England B-deild: Burton – Sheffield United 1:3 Preston &ndash...

England B-deild: Burton – Sheffield United 1:3 Preston – Bolton 0:0 Staða efstu liða: Sheffield Utd 17120527:1536 Wolves 16112329:1535 Cardiff 1694322:1331 Bristol City 1686226:1630 Middlesbrough 1675421:1326 Aston Villa 1675422:1526 Derby... Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

Eyjamenn vita ekki hvað bíður þeirra í Zhlobin

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við rennum blint í sjóinn. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ég er orðinn mjög spenntur fyrir drættinum á HM í fótbolta sem fram fer...

Ég er orðinn mjög spenntur fyrir drættinum á HM í fótbolta sem fram fer í Kreml í Moskvu á fullveldisdegi okkar Íslendinga, 1. desember. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Fimmti sigur Njarðvíkur

Njarðvíkingar héldu Grindvíkingum í tuttugu og sjö skoruðum stigum í síðari hálfleik þegar liðin mættust í gærkvöld í Dominos-deild karla í körfuknattleik í Njarðvík. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla HK – KA 27:28 Þróttur – Stjarnan U...

Grill 66 deild karla HK – KA 27:28 Þróttur – Stjarnan U 23:24 Akureyri – Hvíti riddarinn 42:24 Mílan – Valur U 21:24 Staðan: KA 8800206:16216 HK 8602245:20412 Akureyri 7601189:15412 Þróttur 8404198:1888 Haukar U 7313179:1807... Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Guðrún í góðri stöðu

Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili spilaði afar vel á öðrum hring á 1. stigs úrtökumótinu fyrir LET-Evrópumótaröðina í golfi, en leikið er í Marokkó. Guðrún er í góðri stöðu eftir 36 holur. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar atkvæðamiklir

Sund Andri Yrkill Valsson Kristján Jónsson Hrafnhildur Lúthersdóttir og Aron Örn Stefánsson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar unnu hvort um sig til tvennra gullverðlauna þegar Íslandsmótið í sundi í 25 metra laug hófst í Laugardalslauginni í gær. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hendrickx til liðs við Breiðablik

Breiðablik hefur samið við belgíska knattspyrnumanninn Jonathan Hendrickx og mun hann spila með liðinu á komandi keppnistímabili. Hendrickx spilaði með FH árin 2015 og 2016 og varð Íslandsmeistari bæði árin. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

KA er með fullt hús í 1. deildinni

KA-menn eru enn með fullt hús stiga á toppi 1. deildar karla í handknattleik, Grill 66-deildarinnar, eftir sigur á HK í toppslag í Kópavogi í gær 28:27. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenker-höllin: Haukar – Njarðvík S16.45 Höllin Akureyri: Þór Ak. – ÍR S19.15 Mustad-höll: Grindavík – Stjarnan S19.15 TM-höllin: Keflavík – KR S19. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Leikmaður umferðarinnar: Ural King, Val King fór fyrir Valsmönnum í...

Leikmaður umferðarinnar: Ural King, Val King fór fyrir Valsmönnum í sigrinum á ÍR með tudda frammistöðu. Hann endaði leikinn með risa tvennu, 37 stig og 14 fráköst. Vakti sérstaka athygli í 7. umferð: Oddur Rúnar Kristjánsson, Njarðvík. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Leikmenn hér heima fá að sýna sig

Hreiðar Levý Guðmundsson, silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum í Peking, virðist vera inni í myndinni hjá Geir Sveinssyni landsliðsþjálfara fyrir EM í Króatíu sem fram fer í janúar. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Njarðvík – Grindavík 97:75

Njarðvík, Dominos-deild karla, föstudag 17. nóvember 2017. Gangur leiksins : 7:2, 14:8, 17:14, 27:24 , 33:29, 37:33, 42:40, 44:48 , 47:52, 59:54, 71:56, 74:62 , 84:62, 87:64, 92:71, 97:75 . Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

Ólafía í 44. sæti

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur er í 44. sæti þegar Tour Championship, lokamót bandarísku LPGA-mótaraðarinnar í golfi, er hálfnað í Naples á Flórída. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Svekkjandi niðurstaða

HM Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Akureyringurinn Viktor Samúelsson var í gær í eldlínunni á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Viktor keppti í -120 kg flokki en árangur hans var afar svekkjandi. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Valdís Þóra fór vel af stað á Hainan

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, var í þriðja til ellefta sæti eftir fyrsta hringinn á Sanya-mótinu á kínversku eyjunni Hainan sem leikinn var í fyrrinótt að íslenskum tíma. Mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 896 orð | 2 myndir

Valur er lið umferðarinnar

Ég gerði lok félagaskiptagluggans að umtalsefni í síðasta pistli og má segja að lokadagur gluggans hafi verið nokkuð áhugaverður. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 704 orð | 2 myndir

Var sofnaður klukkan níu á kvöldin fyrstu vikurnar

Noregur Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Óhætt er að segja að þetta hafi verið stærra stökk en mig óraði fyrir. Meira
18. nóvember 2017 | Íþróttir | 232 orð | 4 myndir

* Zlatan Ibrahimovic og Paul Pogba verða í leikmannahópi Manchester...

* Zlatan Ibrahimovic og Paul Pogba verða í leikmannahópi Manchester United þegar liðið tekur á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta staðfesti José Mourinho , knattspyrnustjóri United, á fréttamannafundi í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.