Greinar miðvikudaginn 29. nóvember 2017

Fréttir

29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

10,4 milljónir fara um Keflavíkurflugvöll 2018

Því er spáð að 10,4 milljónir flugfarþega fari um Keflavíkurflugvöll á næsta ári. Það er um 18% aukning frá þessu ári. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

52 kærur í kjölfar átaks

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út 52 kærur í tengslum við átak sem embættið hefur ráðist í ásamt Lögreglunni á Suðurnesjum, Útlendingastofnun, Vinnumálastofnun og Ríkisskattstjóra, vegna ólöglegrar atvinnustarfsemi hér á landi. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Að tryggja órofna keðju og þjónustu

Fjölskyldan gerir sér alltaf dagamun á tímamótum. Í tilefni af afmælinu núna stendur til að skreppa á veitingastað, en svo ætlum við skötuhjúin til Lundúna á fimmtudagsmorgun þar sem við hjónin ætlum á leik Arsenal og Manchester United. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Afgreiðsla fjárlaga hefur áður dregist

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stefnt er að því að Alþingi komi saman 15. desember en í gær var liðinn nákvæmlega einn mánuður frá alþingiskosningunum. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Allar vildu þær sjálfu með forsetahjónunum

Mikill fjöldi kvenna hvaðanæva úr heiminum var í heimsókn á Bessastöðum í gær þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti þátttakendum á heimsþingi Women Political Leaders. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Ástandið skapar óöryggi fyrir íbúa Flateyjar

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Sveitarstjórn Reykhólahrepps sendi frá sér kröfu til Vegagerðarinnar í gær þess efnis að samgöngur og þjónusta við íbúa Flateyjar yrði tryggð á meðan viðgerð á flóabátnum Baldri stendur yfir. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð

„Hér er Eyjafjallajökull“

Vitað er um erlendan fararstjóra í erlendri rútu á leið yfir Lyngdalsheiði þegar hann bað farþegana að horfa í norður og sagði: „Hér skulum við taka mynd, hér er Eyjafjallajökull!“ Jakob S. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 177 orð

Beint flug á leikstaði

„Við finnum fyrir gríðarlegum áhuga á keppninni og landsliðinu,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 173 orð | 2 myndir

Berir niðurrekstrarstaurar

Grafið hefur frá niðurrekstrarstaurum stólpanna á brúnni yfir Gígjukvísl á Skeiðarársandi. Að sögn íbúa í Skaftárhreppi hefur ástandið verið svona undir brúnni í mörg ár og margbúið að biðja Vegagerðina um að setja grjót að staurunum. G. Meira
29. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri særður í hnífstunguárás

Angela Merkel Þýskalandskanslari lýsti í gær yfir hryllingi sínum vegna banatilræðis sem gert var við Andreas Hollstein, bæjarstjóra í bænum Altena. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð

Eldri einstaklingar greinast með HIV

Tuttugu og tveir einstaklingar hafa verið greindir með HIV hér á landi á fyrstu tíu mánuðum ársins. Er það sami fjöldi og árið í fyrra þegar 27 manns greindust með HIV, þá höfðu ekki fleiri einstaklingar greinst á einu ári frá því að faraldurinn hófst. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Enn jólin

Ég er döpur þegar ég skrifa þetta, döpur vegna þeirra sem eiga um sárt að binda vegna fátæktar, þeirra sömu sem eiga í engin hús að venda og búa jafnvel í tjöldum og hjólhýsum nú um hávetur í hörkufrosti. Hvar eru stjórnvöld nú? Meira
29. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Fallast á að hefja viðræður

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Friðarviðræður á vegum Sameinuðu þjóðanna hófust á ný í Genf í gær, eftir að fulltrúar sýrlensku ríkisstjórnarinnar féllust á að taka aftur þátt í þeim. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ferðamenn tregari en nemendur að spenna beltin

Vitundarvakning hefur orðið á seinni árum meðal rútu- og ferðaþjónustufyrirtækja að minna farþega á að spenna á sig bílbeltin, líkt og lög kveða á um. Engu að síður er misbrestur á þessu og dæmi um farþega sem neita að spenna beltin. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fimm flutt á slysadeild

Fimm manns voru fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut við Krísuvíkurafleggjara í gær. Slysið átti sér stað um fimmleytið síðdegis. Tveir fólksbílar sem voru að mætast skullu saman og eru meiðsli fólksins talin minni háttar. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Fjöldi HIV-nýgreindra áfram mikill hér á landi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tuttugu og tveir einstaklingar greindust með HIV hér á landi á fyrstu tíu mánuðum ársins. Er sá fjöldi á pari við árið í fyrra þegar 27 manns greindust með HIV. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 745 orð | 2 myndir

Hugarafl skilar ungu fólki aftur út í lífið

Tilraunaverkefni félagasamtakanna Hugarafls snýst um að hlúa að geðheilsu og styðja ungt fólk, sem vill auka lífsgæði sín og fara aftur út á vinnumarkaðinn eða í skóla. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Íslenskir sprotar og fjárfestar fjölmenna á Slush

„Það munu hátt í 30 íslensk sprotafyrirtæki taka þátt í ráðstefnunni, en þau voru um 20 í fyrra. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Kortleggja breytt landslag vegna Brexit

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Við höfum farið yfir samskipti þjóðanna á breiðum grunni að undanförnu og erum ánægð með viðbrögð Breta. Þeir sýna samskiptum landanna mikinn áhuga,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Kúnstverk að fella jólatré

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skógarhöggsmenn í Heiðmörk vinna þessa daga við að fella hæstu trén sem þaðan fara fyrir þessi jól. Slík eru gjarnan tíu til tólf metrar á hæð og eru oft höfð í samkomusölum, í opinberum byggingum eða á torgum úti. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð

Leita aðstoðar notenda

Hægt er að senda ábendingar um safnkost í Sarpi í gegnum hnappinn „veistu meira“ ef notendur hafa einhverju að bæta við skráninguna. Þá opnaði Þjóðminjasafnið nýverið nýja greiningasýningu í Sarpi sem kallast „Hvar stóð bærinn? Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Markmiðið er að ná bata og takast á við aðstæður

„Ég var ekkert innan um fólk áður en ég kom hingað, en hérna hef ég fengið að vera ég sjálfur og njóta þess að vera innan um fólk.“ Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Meirihluti sveitaheimila verður brátt tengdur ljósleiðara

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stærsta átakið í ljósleiðaravæðingu sveita á næsta ári verður í Flóahreppi. Hreppurinn fær 74 milljóna króna styrk úr Fjarskiptasjóði til að tengja 233 heimili og fyrirtæki við ljósleiðara. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

MODIS-NASA eldfjallafræði- og náttúruvárhópur HÍ

Ísland í gær Skammdegisskuggar teygðu sig norður af fjöllum og Suðurlandið og Eyjafjörður voru böðuð sól þegar velsjáandi gervitungl fór yfir og tók myndina. Annars staðar var skýjahula yfir landinu. Snjór var yfir öllu landinu og sá varla í dökkan díl. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

Neitaði beltum og vísað úr rútu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Rútufarþegum ber lögum samkvæmt að spenna á sig belti áður en lagt er af stað en allnokkur dæmi eru þess að farþegar vilji ekki spenna sig. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Nýmyndaður hafís nálgast nú landið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gisinn og nýmyndaður hafís teygir sig til austurs norðan við Ísland og nær allt austur að 21° vestur, sem er um það bil beint norður af Hvammstanga. Ísinn var í gærmorgun um 28 sjómílur (52 km) norður af Horni. Meira
29. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 151 orð

Nýtt eldflaugaskot N-Kóreu

Norður-Kórea skaut eldflaug á loft í gærkvöld, eða kl. 3.30 að staðartíma. Tíu vikur voru liðnar frá síðustu eldflaugatilraun. Mun eldflauginni hafa verið skotið frá borginni Sain Ni, en þaðan flaug hún um 1.000 km áður en hún lenti í Japanshafi. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 300 orð

Ófaglærðir hækka í launum

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Þetta er náttúrlega uppbót vegna álags á leikskólunum,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 2 myndir

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

Árviss rithöfundalest fer um Austurland, en yfirreiðin hefst á morgun og stendur til laugardags. Jónas Reynir Gunnarsson les úr Millilendingu, Hrönn Reynisdóttir úr Kolfinnu, Nei, nú ertu að spauga, Kolfinna! Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Rætt um æviferil Guðrúnar frá Lundi

Dagskrá um Guðrúnu frá Lundi verður haldin á Bókasafni Kópavogs í dag kl. 12.15. Þar segir Marín Guðrún Hrafnsdóttir, langömmubarn Guðrúnar, frá æviferli skáldkonunnar og veitir gestum innsýn í tíðaranda horfins heims. Aðgangur er... Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Samstiga í sjávarútvegi

Í skýrslunni er velt upp mögulegu samstarfi á sviði sjávarútvegs. „Íslendingar hafa ríkan skilning á því að Bretar kjósi að taka sjávarútvegsmálefni aftur í sínar hendur eftir að sameiginlegu sjávarútvegsstefnu ESB sleppir. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð

Sarpur nýtur síaukinna vinsælda

Menningarsögulega gagnasafnið Sarpur, sem er á slóðinni sarpur.is á netinu, nýtur sífellt meiri vinsælda almennings og fræðimanna. Meira
29. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 124 orð

Segir af sér til að verja stjórnina falli

Frances Fitzgerald, aðstoðarforsætisráðherra Írlands, sagði af sér í gær í þeirri von að það myndi verja ríkisstjórn landsins frá vantrauststillögu Fianna Fail, helsta stjórnarandstöðuflokksins. Meira
29. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Segist vilja tryggja öryggi allra

Frans páfi fundaði með Aung San Suu Kyi, frelsishetju Búrma, í um 45 mínútur í gær. Suu Kyi hefur verið harðlega gagnrýnd að undanförnu fyrir slæleg viðbrögð við ofsóknum hersins gegn róhingjum. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Sífellt fleiri nota Sarp til afþreyingar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fjórðungur allra heimsókna í menningarsögulega gagnasafnið Sarp á netinu er frá samfélagsmiðlum, þar sem slóðum á ljósmyndir og önnur gögn í safninu hefur verið deilt. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð

Stjórnarsáttmáli væntanlegrar ríkisstjórnar lagður í dóm flokksráðs

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, verður að öllum líkindum forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, VG og Framsóknarflokksins. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Styrkir notaðir í uppskerubresti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landgræðslustjóri leggur til að styrkjum til kornræktar verði breytt. Í stað styrkja sem greiddir eru sjálfvirkt út á stærð akra komi einskonar trygging sem kornbændur geti sótt í þegar uppskerubrestur verður. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Tekjuskattur og tryggingagjald lækki

Baksvið Agnes Bragadóttir Magnús Heimir Jónasson Samkvæmt þeim stjórnarsáttmála sem formenn Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, kynntu þingflokkum sínum á fundum í fyrradag, mun lægra þrepið í... Meira
29. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tveir létust við embættistöku Kenyatta

Uhuru Kenyatta, forseti Kenía, sór í gær embættiseið fyrir sitt annað kjörtímabil. Athöfnin, þar sem Kenyatta lofaði því að hann myndi græða sár þjóðarinnar, fór fram í skugga harðra mótmæla, þar sem tveir létust í átökum við lögreglu. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Töluverð uppstokkun á skattkerfinu framundan

Magnús Heimir Jónasson Agnes Bragadóttir Stefnt er að því að draga verulega úr eignarhaldi ríkisins í viðskiptabönkunum. Þá verður samin hvítbók um endurskipulagningu fjármálakerfisins samkvæmt stjórnarsáttmála væntanlegrar ríkisstjórnar. Meira
29. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Vernda silfurbergið með girðingu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Umhverfisstofnun hefur veitt leyfi fyrir því að girðing verði sett upp innan Helgustaðanámu utan við Eskifjörð. Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2017 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir

Gamalkunnur en falskur söngur

Í pistli í gær víkur Björn Bjarnason að tali Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um að ný ríkisstjórn muni ekki fara í neinar kerfisbreytingar, eins og hún orðar það. Um þetta segir Björn: „Þetta er gamalkunnur söngur. Meira
29. nóvember 2017 | Leiðarar | 241 orð

Svívirða fyrir allra augum

Ömurlegt er að það skuli enn eiga sér stað að fólk sé selt í þrældóm Meira
29. nóvember 2017 | Leiðarar | 416 orð

Torveld barátta

Abdel Fattah al-Sisi á í höggi við erfiðan andstæðing á Sínaí-skaganum Meira

Menning

29. nóvember 2017 | Tónlist | 322 orð | 1 mynd

Barokktónar í skammdeginu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
29. nóvember 2017 | Tónlist | 1012 orð | 4 myndir

„Blanda af messu og eróbikki“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin FM Belfast gaf út fjórðu breiðskífu sína, Island Broadcast , 3. nóvember síðastliðinn, á miðri Iceland Airwaves-hátíð þar sem sveitin var meðal flytjenda. Meira
29. nóvember 2017 | Tónlist | 509 orð | 1 mynd

Flestir sáttir við Utopia

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Nýja plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Utopia , sem kom út síðastliðinn föstudag, fær misjafna en almennt góða dóma gagnrýnenda í erlendu pressunni. Meira
29. nóvember 2017 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Föstudagur til fjár, halló!

„Black Friday“ þetta og „Black Friday“ hitt! Á föstudaginn var héldu kaupmenn hátíðlegan hinn svonefnda svarta föstudag en mörgum reyndist þó ofraun að nefna dag þennan upp á íslensku. Meira
29. nóvember 2017 | Tónlist | 120 orð | 2 myndir

Kaleo og Jóhann hljóta tilnefningar til Grammy

Hljómsveitin Kaleo og tónskáldið Jóhann Jóhannsson eru meðal tilnefndra til Grammy-tónlistarverðlaunanna bandarísku sem afhent verða á næsta ári. Meira
29. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 158 orð | 1 mynd

Sakaður um kynferðisofbeldi í Cannes

Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur verið sakaður um að brjóta gegn lögum um mansal. Frá þessu greinir The Guardian . Meira
29. nóvember 2017 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Stella spiluð um 100 þúsund sinnum

Horft var á fyrsta þáttinn af Stellu Blómkvist á 42% allra þeirra heimila sem eru með Sjónvarp Símans Premium um liðna helgi, skv. tilkynningu frá Símanum en allir þættirnir urðu aðgengilegir á föstudaginn var. Meira
29. nóvember 2017 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Víkingur gefur tóndæmi

Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands stóð fyrir tónleikakynningu með Víkingi Heiðari Ólafssyni píanista í Eldborg Hörpu í gærkvöldi. Þar fjallaði Víkingur um Píanókonsert nr. 24 í c-moll eftir W. A. Meira
29. nóvember 2017 | Bókmenntir | 319 orð | 3 myndir

Þjóðsögurnar í endurnýjun lífdaga

Eftir Stefán Mána. 315 bls. Sögur útgáfa 2017. Meira

Umræðan

29. nóvember 2017 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Að afla hugsjónum fylgis og brautargengis

Eftir Óla Björn Kárason: "Stjórnmálamaður sem vill hafa áhrif og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd þarf að vega það og meta hvernig best og skynsamlegast sé að standa að verki." Meira
29. nóvember 2017 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Gerum gott heilbrigðiskerfi betra – lífsreynslusaga af hjartadeild

Eftir Ólaf Ragnar Sigurðsson: "En það var alveg sama hvað á gekk, alltaf var frábært starfsfólk með bros á vör. Það kom ekki sekúndubrot sem hjúkrunarfólkið sýndi annað en glaðværð." Meira
29. nóvember 2017 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Heimsókn 400 kvenleiðtoga víða að úr heiminum lýsir upp skammdegið

Eftir Líneik Önnu Sævarsdóttur: "Í jafnréttismálum þurfum við stöðugt að halda vöku okkur og þá er heimsókn fremstu kvenleiðtoga heims hvatning til að halda áfram á brautinni til jafnréttis." Meira

Minningargreinar

29. nóvember 2017 | Minningargreinar | 2446 orð | 1 mynd

Dagbjört Svana Engilbertsdóttir

Dagbjört Svana Engilbertsdóttir fæddist 6. janúar 1946 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 16. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Engilbert Dagbjartur Guðmundsson tannlæknir, fæddur 9. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2017 | Minningargrein á mbl.is | 2099 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjólfur Gíslason

Eyjólfur Gíslason fæddist í Miðhúsum í Garði 28. apríl 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. nóvember 2017.Hann var sonur hjónanna Gísla Matthíasar Sigurðssonar, f. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2017 | Minningargreinar | 3297 orð | 1 mynd

Eyjólfur Gíslason

Eyjólfur Gíslason fæddist í Miðhúsum í Garði 28. apríl 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. nóvember 2017. Hann var sonur hjónanna Gísla Matthíasar Sigurðssonar, f. 13.7. 1895, og Ingibjargar Þorgerðar Guðmundsdóttur, f. 2.8. 1898. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1800 orð | 1 mynd

Friðrik Eiríksson

Friðrik Eiríksson fæddist 5. október 1934 í Tungu í Stíflu, Skagafirði. Hann lést á heimili sínu 15. nóvember 2017. Hann var sonur Herdísar Ólafar Jónsdóttur, f. 11. ágúst 1912, d. 1. september 1996, og Eiríks Guðmundssonar, f. 28. júní 1908, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Rakel Guðmundsdóttir

Rakel Guðmundsdóttir fæddist á Patreksfirði 20. júní 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 13. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Sigurlína Magnúsdóttir frá Hnjóti í Örlygshöfn, f. 22. desember 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurjónsdóttir

Sigrún Sigurjónsdóttir fæddist á Geirlandi við Lögberg 30. júlí 1931. Hún lést 20. nóvember 2017 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Guðrún Ámundadóttir, f. á Kambi í Hraungerðissókn 10. apríl 1896, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2017 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Svavar Jóhannesson

Svavar Jóhannesson fæddist í Reykjavík 17. apríl 1954. Hann lést á heimili sínu á Kársnesbraut 77 18. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Elín Kristjánsdóttir, fædd í Vestmannaeyjum 8. ágúst 1915, látin 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

36% söluaukning á netmánudegi

Guðmundur Magnason, framkvæmdastjóri netverslunarinnar Heimkaup.is, segir að netmánudagurinn (Cyber Monday) síðastliðinn mánudag hafi slegið öll met í sölu hjá sér, en salan nam rúmum 60 milljónum króna. „Ég er gríðarlega ánægður. Meira
29. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Ársverðbólgan lækkar úr 1,9% niður í 1,7%

Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,16% milli mánaða í nóvember samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofunni. Ársverðbólgan lækkar því í 1,7% úr 1,9% í október. Meira
29. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 39 orð | 1 mynd

Hagstofan endurmetur vægi verslana í mars

Ný rannsókn Hagstofunnar leiðir í ljós að heimili hafa breytt innkaupum sínum og sýnt nýjum verslunum áhuga. Meira
29. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 4 myndir

Kalla eftir auknu samstarfi

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Smæð markaðarins hérlendis kallar á aukið samstarf fjármálafyrirtækja við þróun og uppsetningu upplýsingatæknikerfa. Meira
29. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Selja stærsta hvalaskoðunarfélagið

Stærsta hvalaskoðunarsamstæða landsins, Elding, er komin í sölu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Innan samstæðunnar eru fyrirtækin Elding, Sea Safari og Hvalaskoðun Akureyrar. Meira

Daglegt líf

29. nóvember 2017 | Daglegt líf | 45 orð | 1 mynd

Fötlun fyrir tíma fötlunar

Rannsóknasetur í fötlunarfræðum býður til opnunar öndvegisverkefnisins Fötlun fyrir tíma fötlunar með málþingi kl. 15 - 17 í dag, miðvikudaginn 29. nóvember, í sal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
29. nóvember 2017 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Hjólreiðaferð í máli og myndum um Via Appia, elsta veg Rómverja

Áhugasamir hjólreiðagarpar og kannski sérstaklega þeir sem farnir eru að huga að landvinningum ættu ekki að verða sviknir af að mæta í Borgarbókasafnið í Kringlunni kl. 17.30 annað kvöld, fimmtudaginn 30. nóvember. Meira
29. nóvember 2017 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Landnám grjótkrabba

Rannsóknir á grjótkrabba við Ísland: hvað vitum við í dag?“ nefnist erindi sem Ó. Meira
29. nóvember 2017 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Mikið um dýrðir í jólaþorpinu

Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað kl. 18 föstudagskvöldið 1. desember með dagskrá fyrir alla fjölskylduna á Thorsplani. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og karlakórinn Þrestir flytja nokkur lög og kl. 18. Meira

Fastir þættir

29. nóvember 2017 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Rc3 Bb4 6. Bd3 Re4 7. O-O Bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Rc3 Bb4 6. Bd3 Re4 7. O-O Bxc3 8. bxc3 f5 9. Ba3 Rxc3 10. Dc2 Bxf3 11. gxf3 Dg5+ 12. Kh1 Dh5 13. Hg1 Dxf3+ 14. Hg2 Re4 15. Hf1 Rc6 16. d5 Re5 17. Be2 Dh3 18. c5 bxc5 19. f3 Rf6 20. dxe6 O-O 21. Dxc5 Rg6 22. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 270 orð

Af Garðyrkju-Gauk, Grýlu og lítilli mús

Davíð Hjálmar Haraldsson lætur ekki deigan síga og orti í gær á Leir: Menn hundsuðu Garðyrkju-Gauk uns Gunna hans lamd´ann í mauk, þá kryddjurtum vafin öll kássan var grafin með kartöflum, tómat og lauk. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Elín Guðmundsdóttir

40 ára Elín býr í Mosfellsbæ og er ferðamálaráðgjafi hjá Icelandair. Maki: Gunnar Þórunnarson, f. 1976, tölvunarfræðingur og kennari við Tæknskólann. Börn: Þórunn, f. 2006; Friðrika, f. 2010, og Smári, f. 2012. Foreldrar: Guðmundur Finnsson, f. 1943, d. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jóh. Meira
29. nóvember 2017 | Fastir þættir | 168 orð

Heimaverkefni. A-NS Norður &spade;D64 &heart;Á86 ⋄1042 &klubs;ÁKG7...

Heimaverkefni. A-NS Norður &spade;D64 &heart;Á86 ⋄1042 &klubs;ÁKG7 Vestur Austur &spade;-- &spade;Á987532 &heart;G109542 &heart;-- ⋄DG65 ⋄987 &klubs;1032 &klubs;985 Suður &spade;KG10 &heart;KD73 ⋄ÁK3 &klubs;D64 Suður spilar 6G. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Í lok september gengu vinkonurnar Svava Margrét Sigmarsdóttir og Amelía...

Í lok september gengu vinkonurnar Svava Margrét Sigmarsdóttir og Amelía Íris Unnarsdóttir í hús og seldu föndur. Þær söfnuðu með því 2.940 kr. sem þær svo færðu Klausturdeild Rauða krossins á Kirkjubæjarklaustri að gjöf til styrktar góðum... Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 85 orð | 2 myndir

Jólaboð K100 Live Lounge

Nú styttist í desembermánuð og af því tilefni bjóðum við upp á Jólaboð K100 Live Lounge alla fimmtudaga fram að jólum. Siggi Gunnars tekur á móti frábærum frábærum listamönnum sem flytja jólalög af sinni einskæru snilld. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 51 orð

Málið

Haffær merkir sjófær , um skip, og haffæri : „(um skip) standast kröfur um siglingu yfir haf “ (Ísl. nútímamálsorðabók). Haffæri er ekki í Ísl. orðabók. Í Samheitaorðabók ekki heldur, en þar er haffærni : sjóhæfi. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 260 orð | 1 mynd

Pétur Guðjohnsen

Pétur Guðjohnsen fæddist á Hrafnagili í Eyjafirði 29.11. 1812. Foreldrar hans voru Guðjón Sigurðsson og Guðlaug, dóttir Magnúsar Erlendssonar, prófasts að Hrafnagili. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Ragna Þóra Samúelsdóttir

30 ára Ragna býr í Mosfellsbæ, lauk prófi í hjúkrunarfræði og kandídatsprófi í ljósmóðurfræði og er ljósmóðir við LSH. Maki: Björn Ómarsson, f. 1984, verkfræðingur hjá Össuri. Dætur. Hanna Sigríður, f. 2011, og Þórunn Ylfa, f. 2014. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 597 orð | 3 myndir

Smávinir fagrir, foldarskart

Hörður Kristinsson fæddist á Akureyri 29.11. 1937. Hann flutti með foreldrum sínum að Arnarhóli í Kaupangssveit 1940, ólst þar upp við venjuleg garðyrkju- og sveitastörf fram undir tvítugt, er hann fór til útlanda í framhaldsnám. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 171 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Jónína G. Valdimarsdóttir 90 ára Valgerður Vilhjálmsdóttir 80 ára Arnheiður Jónsdóttir Hörður Kristinsson 75 ára Björn Z. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Vala Kristín Ófeigsdóttir

30 ára Vala Kristín býr á Hofsósi, lauk B.Ed.-prófi og er kennari við Grunnskólann austan vatna. Maki: Helgi Hrannar Traustason, f. 1985, húsasmíðameistari. Börn: Dagmar Helga, f. 2010; Valþór Máni, f. 2012, og Salka Marín, f. 2014. Meira
29. nóvember 2017 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverji

Víkverji gekk svekktur út úr Laugardalshöll á mánudagskvöld eftir að íslenska landsliðið tapaði naumlega fyrir Búlgörum í undankeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta. Íslenska liðið leiddi nánast allan leikinn og sýndi á köflum frábær tilþrif. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Yngsti Bítillinn lést á þessum degi

Tónlistarmaðurinn George Harrison lést á þessum degi árið 2001. Hann var 58 ára að aldri en banameinið var krabbamein í lungum. Eiginkona og sonur Bítilsins voru hjá honum þegar hann lést. Harrison fæddist 25. febrúar árið 1943 í Liverpool. Meira
29. nóvember 2017 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. nóvember 1211 Páll Jónsson biskup í Skálholti lést, um 56 ára. Hann var sonur Jóns Loftssonar og varð biskup árið 1195. Steinkista Páls fannst árið 1954. 29. nóvember 1930 Stofnþing Kommúnistaflokks Íslands hófst. Meira

Íþróttir

29. nóvember 2017 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Grindavík – ÍR 72:51 Staðan: KR 770630:36814...

1. deild kvenna Grindavík – ÍR 72:51 Staðan: KR 770630:36814 Grindavík 1073725:65214 Fjölnir 862580:46912 Þór Ak. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Aron horfir í kringum sig

Aron Sigurðarson knattspyrnumaður hjá Tromsö í Noregi segir að framtíð sín sé óviss en hann var að ljúka sínu öðru tímabili með norska liðinu. „Ég ætla að líta í kringum mig og sjá hvernig málin þróast. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

„Perla er algjör perla“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það var mjög gott að fá þessa tvo sigra gegn Slóvakíu, sem er gott lið í góðri framför og svipuðum styrkleikaflokki og við. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 365 orð

Betri í körfunni en knattspyrnunni

Íþróttakempan Olga Færseth var í stóru hlutverki þegar Breiðablik varð Íslandsmeistari í körfuknattleik árið 1995 í fyrsta og eina skiptið til þessa. Olga fæddist árið 1975 og er frá Keflavík. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Björgvin Páll er í viðræðum við Skjern

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Talsverðar líkur eru á að Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður Hauka, gangi til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Skjern á næsta sumri. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

• Körfuknattleiksdeild var komið á fót hjá Breiðabliki í Kópavogi...

• Körfuknattleiksdeild var komið á fót hjá Breiðabliki í Kópavogi haustið 1968. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

City með fimm stiga forskot fyrir kvöldið

Ashley Young skoraði sín fyrstu deildarmörk síðan á þarsíðustu leiktíð þegar Manchester United vann 4:2-útisigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Young skoraði tvö fyrstu mörk leiksins, það seinna beint úr aukaspyrnu. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Danmörk GOG – Skjern 26:31 • Tandri Már Konráðsson skoraði 1...

Danmörk GOG – Skjern 26:31 • Tandri Már Konráðsson skoraði 1 mark fyrir Skjern. *Efstu lið: Skjern 20, GOG 20, Bjerringbro/Silkeborg 18, Kolding 14, Holstebro 14, Aalborg 14, Mors-Thy 12, Aarhus 12. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

England Brighton – Crystal Palace 0:0 Leicester – Tottenham...

England Brighton – Crystal Palace 0:0 Leicester – Tottenham 2:1 Watford – Manchester United 2:4 WBA – Newcastle 2:2 Staðan: Man. City 13121042:837 Man. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Enn mæta Eyjamenn ísraelsku liði

Áskorendabikar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eyjamenn þekkja brátt ísraelskan handknattleik betur en flestir aðrir landsmenn. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Eva Banton til Selfyssinga

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska miðjumanninn Evu Banton um að leika með félaginu á næsta keppnistímabili. Selfoss vann sér sæti í úrvalsdeildinni á ný eftir eins árs dvöl í 1. deild. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 278 orð | 3 myndir

*Fjórir Íslendingar eru farnir til Mexíkó þar sem þeir taka þátt í...

*Fjórir Íslendingar eru farnir til Mexíkó þar sem þeir taka þátt í heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi í 50 m laug sem hefst á laugardaginn og lýkur fimmtudaginn 7. desember. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Íslendingar styðja sinn mann

Íslendingar hafa svo sannarlega tekið hressilega við sér í kjöri vefsíðunnar handball-planet á bestu handboltakörlum heims. Vefsíðan var opnuð fyrir kjör fyrir sjö dögunum og hefur þátttaka Íslendinga svo sannarlega vakið athygli. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höllin: Haukar – Snæfell 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Valur 19.15 TM-höllin: Keflavík – Breiðablik 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Njarðvík 19.15 1. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Liðinu var ekki umbylt

Eftir að hafa unnið sér sæti í úrvalsdeildinni í vor fengu Blikar nokkra öfluga leikmenn til liðs við sig án þess þó að umbylta liðinu. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 687 orð | 3 myndir

Nýliðarnir hafa komið skemmtilega á óvart

Breiðablik Kristján Jónsson kris@mbl.is Breiðablik hefur komið flestum skemmtilega á óvart í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik það sem af er vetri. Liðið er nýliði í efstu deild en hefur unnið fimm leiki af fyrstu níu. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Rakel verður reynslumest í ungu sænsku liði

Svíþjóð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Rakel Hönnudóttir bættist í gær í hóp íslenskra leikmanna í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Rúnar Alex gengur til liðs við Mata

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, tilkynnti í gær að hann væri orðinn meðlimur í góðgerðasamtökunum Common Goal. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Tandri kominn á toppinn

Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern eru komnir á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan útisigur á GOG í toppslag í gærkvöld, 31:26. GOG var efst fyrir leikinn í gær en nú eru liðin tvö með 20 stig hvort. Meira
29. nóvember 2017 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Það eru rúmir 5 mánuðir þar til flautað verður til leiks í Pepsi-deild...

Það eru rúmir 5 mánuðir þar til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en lengsta undirbúningstímabil í heiminum er hafið. Liðin eru byrjuð að æfa á fullu og spila æfingaleiki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.