Greinar föstudaginn 1. desember 2017

Fréttir

1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð

6 milljónir

Haft var eftir Hilmari Ágústssyni, framkvæmdastjóra Skugga, í Morgunblaðinu um daginn að alls yrði 361 íbúð byggð á lóðum í Efstaleiti. Lóðarkostnaður á íbúð er því rúmlega 6 milljónir króna. Á eftir Jaðarleiti, sem er 1. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Aðeins einu sinni minnst á fátækt

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir stjórnarsáttmálann um margt metnaðarfullan, en einnig loðinn og of opinn í báða enda. „Hann minnir á vel ígrundaða framboðsræðu.“ Þá telur Inga ýmislegt vanta í sáttmálann. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð

Allir sjá eitthvað jákvætt

Forsvarsmenn stærstu hagsmunasamtaka landsins eru almennt jákvæðir á stefnumál nýrrar ríkisstjórnar. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Asíuflugið nauðsynlegt til að styrkja samkeppnishæfnina

Skúli Mogensen, stofnandi og eigandi Wow air, segir félagið stefna á að hefja flug milli Asíu og Íslands á komandi misserum. Fyrirtækið vinni nú hörðum höndum að því að velja heppilega áfangastaði sem henti inn í leiðakerfi þess. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

„Ósigur fyrir stjórnmálasiðferði á Íslandi“

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir myndun nýrrar ríkisstjórnar fela í sér ákveðinn ósigur fyrir stjórnmálasiðferði á Íslandi. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

CNN og ESPN viðstaddar dráttinn

Björn Jóhann Björnsson Sindri Sverrisson „Það stefnir allt í góða mætingu, enda enn ein stóra stundin runnin upp hjá landsliðinu,“ segir Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar, stuðningsmannasveitar knattspyrnulandsliðanna, en félagar í... Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra

Sigríður Á. Andersen, fædd 21. nóvember 1971. Lögfræðipróf frá HÍ 1999. Varaþingmaður Reykjavíkur norður með hléum 2008-2015. Þingmaður Reykjavíkur suður frá 2015. Dómsmálaráðherra janúar-nóvember... Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Lækjartorg Farsíminn er löngu orðinn fastur förunautur ungra jafnt sem þeirra eldri. Ungt fólk stoppaði stundarkorn í miðri höfuðborginni til að skoða eitthvað sniðugt í... Meira
1. desember 2017 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Enn hætta á miklu eldgosi

Þúsundir erlendra ferðamanna fóru með flugvélum frá Balí í gær eftir að alþjóðaflugvöllur eyjunnar hafði verið lokaður í þrjá daga vegna öskugoss í Agung-fjalli. Um 120.000 erlendir ferðamenn voru á Balí þegar flugvellinum var lokað. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Er ég ósýnilegur? í Norræna húsinu

Er ég ósýnilegur? nefnist málverkasýning Sóleyjar Drafnar Davíðsdóttur sem opnuð verður anddyri í Norræna hússins í dag kl. 17. Verkin málaði Sóley Dröfn flest á götum Parísarborgar. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fagna uppbyggingu á rýmum

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, fagnar áherslu á uppbyggingu hjúkrunarrýma í sáttmálanum. „Við tökum eftir því að af einstökum málaflokkum hafa heilbrigðismálin raðast fremst í samstarfsyfirlýsingu flokkanna. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fædd 4. nóvember 1987. BA-próf í lögfræði frá HR 2010. ML- próf í lögfræði frá HR 2012. Þingmaður Norðvesturkjördæmis síðan 2016. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra janúar til nóvember... Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Félagsmálaráðherra

Ásmundur Einar Daðason, fæddur 29. október 1982. Búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri 2002. BSc-próf í almennum búvísindum frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri 2007. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Fjármála- og efnahagsmálaráðherra

Bjarni Benediktsson, fæddur 26. janúar 1970. Lögfræðipróf frá HÍ 1995. LL.M-gráða frá University of Miami School of Law 1997. Þingmaður Suðvesturkjördæmis síðan 2003. Fjármála- og efnahagsmálaráðherra 2013-2016 og forsætisráðherra janúar-nóvember 2017. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fleiri afnumið bókaskatt

Bækur eru almennt í lægra skattþrepi meðal þjóða heims, enda gegna þær lykilhlutverki í skólakerfinu og við varðveislu og þróun á menningu og tungu. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Forseti Alþingis

Steingrímur J. Sigfússon, fæddur 4. ágúst 1955. BSc-próf í jarðfræði frá HÍ 1981. Próf í uppeldis- og kennslufræði frá HÍ 1982. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir, fædd 1. febrúar 1976. BA-próf í íslensku og frönsku frá HÍ 1999. Meistarapróf í íslenskum bókmenntum frá HÍ 2004. Þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2007. Menntamálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna 2009-2013. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Forysta bænda hefur áhyggjur af sumu

„Það er ýmislegt jákvætt í stjórnarsáttmálanum, á öðru þurfum við frekari skýringar og við höfum áhyggjur af sumu,“ segir Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Frekari óeining ekki sjáanleg

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Frjálslynd og málefnaleg andstaða

„Ný ríkisstjórn kemur að mjög góðu búi og ótal tækifæri eru til að gera samfélagið okkar sterkara og betra,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, en hún vonar að ný ríkisstjórn nýti þau tækifæri. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Gaman að fá börn til að hlæja

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Jóladagatal Borgarbókasafnsins inniheldur ekki súkkulaðimola heldur eyrnakonfekt; jólasöguna Jósi, Katla og jólasveinarnir eftir Þórarin Leifsson. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gjaldtaka skaði ekki samkeppnishæfni

„Af því sem sést við fljótlegan yfirlestur er að ekki á að fara í meiriháttar breytingar á umhverfi sjávarútvegs,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hafa talað fyrir eflingu menntakerfis

„Það á að tryggja að við náum OECD-meðaltali árið 2020 og meðaltali Norðurlandanna 2025. Það er alveg í samræmi við stefnu vísinda- og tækniráðs,“ segir dr. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hafði tengsl til Íslands

Slobodan Praljak, fyrrverandi yfirmaður í króatíska hernum, hafði fjölskyldutengsl til Íslands. Ásgeir Friðgeirsson, fyrrverandi tengdasonur Slobodans, segir hann hafa verið mann sem tekið hafi verið eftir hvar sem hann fór. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra

Svandís Svavarsdóttir, fædd 24. ágúst 1964. BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá HÍ 1989. Þingmaður Reykjavíkur suður frá 2009. Umhverfisráðherra 2009-2012 og umhverfis- og auðlindaráðherra... Meira
1. desember 2017 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Hertum aðgerðum gegn N-Kóreu hafnað

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa varað stjórnina í Norður-Kóreu við því að hennar bíði alger tortíming ef stríð blossar upp á Kóreuskaga og skorað á Kínverja og Rússa að rjúfa tengsl sín við hana. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Jákvætt að horfið sé frá skattahækkun

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, óskar nýrri ríkisstjórn velfarnaðar. „Við hjá SAF fögnum sérstaklega að horfið sé frá áformum um hækkun virðisaukaskatts á greinina. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð

Jólaföndur og tekið í spil

Jóladagskrá Borgarbókasafnsins er vegleg. Auk jóladagatalsins er ýmislegt í boði á aðventunni á bókasöfnum borgarinnar. Á morgun verður jólaklippismiðja í Spönginni og í Gerðubergi verður blikkandi jólakortagerð. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Maður sem lét mikið til sín taka

Baksvið Ólöf Ragnarsdóttir olofr@mbl.is Hann var stór í öllu og vildi að eftir sér yrði tekið. Hann var maður sem hikaði aldrei við að gera það sem þurfti að gera. Meira
1. desember 2017 | Erlendar fréttir | 61 orð

May gagnrýnir færslur Trumps á Twitter

Theresa May, forsætisráðherra Breta, endurtók í gær að það hefði verið rangt af Donald Trump Bandaríkjaforseta að deila myndböndum frá hópi breskra þjóðernisöfgamanna á Twitter. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Mál Ólafs Ólafssonar tekið fyrir

Aðalmeðferð í máli Ólafs Ólafssonar fjárfestis á hendur ríkissaksóknara og íslenska ríkinu, þar sem hann leitast við að fá fellda úr gildi synjun endurupptökunefndar á beiðni hans um endurupptöku í svonefndu Al Thani-máli, fór fram í Héraðsdómi... Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Mennta- og menningarmálaráðherra

Lilja Alfreðsdóttir, fædd 4. október 1973. BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ 1998. Meistaragráða í alþjóðahagfræði frá Columbia University í New York, Bandaríkjunum 2001. Þingmaður Reykjavíkur suður síðan 2016. Utanríkisráðherra 2016-2017. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 682 orð | 3 myndir

Mun þrýsta upp leiguverðinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hækkandi fermetraverð nýrra íbúða á þéttingarreitum á höfuðborgarsvæðinu gæti þrýst upp leiguverði. Þetta segir Elvar Orri Hreinsson, sérfræðingur hjá Greiningu Íslandsbanka. „Þetta hangir saman. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekin við

Stjórnarsáttmáli Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks var undirritaður af formönnum flokkanna í Listasafni Íslands í gær. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnarinnar bíða erfiðar ákvarðanir

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkv.stj. Samtaka atvinnulífsins, fagnar því að í stjórnarsáttmálanum sé vinnumarkaðurinn settur í öndvegi. „Skilaboð Samtaka atvinnulífsins hafa enda verið þau að stjórnin muni ekki eiga sér neina hveitibrauðsdaga. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin boðar afnám bókaskatts

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hin nýja ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur ætlar að afnema virðisaukaskatt á bækur. Hann er nú í neðra þrepi skattkerfisins, er 11%, en var 7% áður en hann var hækkaður árið 2014. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin láti verkin tala

„Ég túlka sáttmálann sem svo að ríkisstjórnin ætli að taka á þeim málum er snerta þetta félag,“ segir Magnús B. Brynjólfsson, formaður Samtaka aldraðra, spurður út í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ró að komast á í VG

Greinilega ríkir mikil ánægja í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði með þá staðreynd að Katrín Jakobsdóttir, formaður flokksins, sé orðin forsætisráðherra. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Rúmlega 110 þúsund áhorf

Búið er að horfa rúmlega 110 þúsund sinnum á sjónvarpsþættina um Stellu Blómkvist. En þeir hafa verið aðgengilegir á Sjónvarpi Símans í sex daga. Fyrirtækið hannaði rafræna þjófavörn til að sporna við ólöglegri dreifingu á þáttunum. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

RÚV fær 2,2 milljarða fyrir lóðirnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekjur RÚV af sölu byggingarlóða við Útvarpshúsið í Efstaleiti munu nema um 2,2 milljörðum króna. Það er um 600 milljónum króna meira en þegar tilkynnt var um áformin. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

Sigurður Ingi Jóhannsson, fæddur 20. apríl 1962. Embættispróf í dýralækningum frá Konunglega dýralækna- og landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn. Þingmaður Suðurkjördæmis frá 2009. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2013-2016. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Segir forgangsröðun stjórnarinnar ranga

„Eitt fyrsta verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að koma til móts við vanda sauðfjárbænda en stofna á nefnd um stöðu fátæktar barna,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og segir það dæmi um forgangsröðun ríkisstjórnarinnar. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Kristján Þór Júlíusson, fæddur 15. júlí 1957. Skipstjórnarpróf (1. og 2. stig) frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1978. Kennsluréttindapróf HÍ 1984. Þingmaður Norðausturkjördæmis síðan 2007. Heilbrigðisráðherra 2013-2017. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Skilaboð um að menn hægi á

„Það er heldur of mikil mjólkurframleiðsla. Við viljum senda út þau skilaboð að menn hægi aðeins á,“ segir Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Auðhumlu sem er móðurfélag Mjólkursamsölunnar. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Skortir framlag til félagslegs stöðugleika

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, kveðst „sæmilega jákvæður“ gagnvart stjórnarsáttmálanum. „Ég átti reyndar von á því að þetta yrði skýrara. Þetta er tiltölulega almennt orðað víða. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skortur á lausnum nýrrar ríkisstjórnar

„Það er mikið af fallegum orðum í þessum sáttmála en minna af beinum aðgerðum, sem ætla mætti miðað við þann tíma sem þetta tók,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Spennandi tímar í menntamálum

Í upphafi síðustu aldar lögðu íslensk stjórnvöld mikla áherslu á menntamál í aðdraganda fullveldisins, þrátt fyrir að vera eitt fátækasta ríki Evrópu. Árið 1907 samþykkti Alþingi ný fræðslulög en fram að þeim tíma var fræðsla á ábyrgð heimilanna. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Stjórnarþingmenn eru ánægðir

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Almenn ánægja virðist ríkja innan þingflokka nýju stjórnarflokkanna þriggja með málefnasamninginn sem oddvitar VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks kynntu á blaðamannafundi í Listasafni Íslands í gærmorgun. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 549 orð | 6 myndir

Stórættaður forsætisráðherra

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er kona stórættuð. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Stöðugleiki nýttur til sóknar

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarflokkana þriggja var undirritaður á fjölmiðlafundi formanna flokkanna í Listasafni Íslands í gær. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð

Tók inn eitur við dómsuppsögu

Slobodan Praljak fyrirfór sér þegar staðfestur var yfir honum 20 ára fangelsisdómur fyrir stríðsglæpi. Hann var fyrst fundinn sekur árið 2013 af Stríðsglæpadómstólnum í Haag fyrir glæpi gegn mannkyninu. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Töluverðar álögur á bifreiðaeigendur

„Þetta eru töluverðar álögur á þá sem eru að aka bifreið, en þetta verða um 2,5 til 3 krónur á lítra og svo virðisaukaskattur ofan á það,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, og vísar í máli sínu til... Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fæddur 28. mars 1977. BSc-próf í líffræði frá HÍ 2002 og meistaragráða í umhverfisfræðum frá Yale University í Connecticut í Bandaríkjunum 2006. Framkvæmdastjóri Landverndar 2011- 2017, fyrri störf eru m.a. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra

Guðlaugur Þór Þórðarson, fæddur 19. desember 1967. BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ 1996. Þingmaður Reykjavíkur norður 2003- 2009, Reykjavíkur suður 2009-2016 og Reykjavíkur norður frá 2016. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð

Yngri stjórn og fleiri konur

Meðalaldur í nýrri ríkisstjórn er 45,45 ár, sem er nokkuð lægri en í síðustu stjórn þar sem hann var 48 ár. Elsti ráðherrann er tvöfalt eldri en sá yngsti. Meira
1. desember 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Þrýstir á verðið

Boðaðar aðgerðir í stjórnarsáttmálanum í þágu tekjulágra á húsnæðismarkaði geta ýtt undir verðhækkanir. Þá kann hækkandi fermetraverð nýrra íbúða í miðborg Reykjavíkur að þrýsta á leiguverð á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2017 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Fyrsta skrefið

Í gær var sagt frá því að sjónvarpsstöðin Hringbraut hefði keypt þrotabú sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN. Meira
1. desember 2017 | Leiðarar | 673 orð

Ríkisstjórn leggur í hann

Stjórnarsáttmálinn fær ekki margar stjörnur sem lesefni Meira

Menning

1. desember 2017 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Fóstbræður fagna fullveldisdegi

Karlakórarnir Fóstbræður og Gamlir Fóstbræður halda hádegistónleika í anddyri Hörpu, Hörpuhorni, í dag kl. 12.15, í tilefni af fullveldisdeginum. Á efnisskrá verða íslensk lög sem hæfa tilefninu og hafa fylgt kórnum í gegnum tíðina. Meira
1. desember 2017 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Fullveldishátíð á vinnustofu Tolla

Hin árlega fullveldishátíð myndlistarmannsins Tolla verður haldin í dag á vinnustofu listamannsins að Héðinsgötu 2, frá kl. 17 til 19. Meira
1. desember 2017 | Tónlist | 657 orð | 2 myndir

Hin mikla ráðgáta

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sænski píanóleikarinn Jan Lundgren hélt eftirminnilega tónleika með tríói sínu á Listahátíð í Reykjavík í Hörpu fyrir tveimur árum. Hann snýr nú aftur í Hörpu og heldur tónleika af allt öðrum toga, þriðjudaginn 5. Meira
1. desember 2017 | Tónlist | 240 orð | 2 myndir

Karlakór Reykjavíkur heldur þrenna aðventutónleika

Karlakór Reykjavíkur heldur árlega aðventutónleika sína í Hallgrímskirkju nú um helgina, laugardaginn 2. desember kl. 17 og sunnudaginn 3. desember kl. 17 og 20. Meira
1. desember 2017 | Fólk í fréttum | 317 orð | 1 mynd

Lopinn teygður í Eldborg

Bandaríski grínistinn Kathy Griffin flutti uppistand sitt Laugh Your Head Off í Eldborg í fyrrakvöld. Meira
1. desember 2017 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Mynd af viðmælanda á hvolfi

Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í gær að myndin af mæðgunum Evgeniu og Alexöndru Chernyshovu var á hvolfi og er því birt rétt hér til hliðar. Meira
1. desember 2017 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Ofbeldi verði ekki umborið

Listaháskóli Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem segir m.a. Meira
1. desember 2017 | Kvikmyndir | 259 orð | 1 mynd

Pabbajól, morðingi og skelfileg fórn

Daddy's Home 2 Framhald gamamyndarinnar Daddy's Home . Í fyrri mynd háði fjölskyldufaðirinn Brad stríð við Dusty, fyrrverandi eiginmann og barnsföður eiginkonu sinnar, Söru. Meira
1. desember 2017 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Schola cantorum í hádeginu

Kammerkórinn Schola cantorum heldur hádegistónleika í dag kl. 12. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í röð þrennra hádegistónleika á föstudögum í desember. Á efnisskránni eru ýmsir vinsælir aðventu- og jólasöngvar. Meira
1. desember 2017 | Leiklist | 484 orð | 2 myndir

Stafræn ást í háskerpu og tölvuleikjadramatík

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „ SOL heitir hún! Þetta er saga sem er búin að fylgja okkur frá því að við stofnuðum leikhópinn Sóma þjóðar. Meira
1. desember 2017 | Leiklist | 170 orð | 1 mynd

Stúfur snýr aftur hjá Leikfélagi Akureyrar

Um síðustu jól sýndi Stúfur jólasýningu sína Stúfur við góðar viðtökur í Samkomuhúsinu á Akureyri og snýr nú aftur með nýja leiksýningu, sem nefnist, Stúfur snýr aftur og frumsýnd er í dag. Meira
1. desember 2017 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Villt veisla tengd við nútímann

Ég hélt að ég væri að sjá ofsjónir á laugardagskvöldi. Gamanmynd sem ég sá 12-14 ára gamall í félagsheimilinu Skrúði á Fáskrúðsfirði snemma á áttunda áratugnum var allt í einu á sjónvarpsskjánum hjá mér. Á línulegri dagskrá RÚV. Meira

Umræðan

1. desember 2017 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Fræðslustjóri að láni – tíu ár frá undirritun fyrsta samnings

Eftir Lísbetu Einarsdóttur: "Tíu ár eru frá undirritun fyrsta samningsins um Fræðslustjóra að láni sem er leið fyrir fyrirtæki til að koma fræðslu- og starfsmenntamálum í farveg." Meira
1. desember 2017 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

HIV jákvæðir á lyfjum smita ekki

Eftir Einar Þór Jónsson: "Mikil fjölgun hefur orðið meðal HIV nýgreindra síðustu tvö árin. Versta ár frá upphafi var á síðasta ári með 27 nýsmit, í ár eru þegar greindir 24." Meira
1. desember 2017 | Aðsent efni | 1032 orð | 1 mynd

Stórverkefni í utanríkis- og öryggismálum hjá nýrri ríkisstjórn

Eftir Björn Bjarnason: "Ný ríkisstjórn fær þrjú stórverkefni í utanríkis- og öryggismálum: áhættumat, breytt viðskiptaumhverfi vegna Brexit og formennsku í Norðurskautsráðinu" Meira

Minningargreinar

1. desember 2017 | Minningargreinar | 1282 orð | 1 mynd

Anna Hermannsdóttir

Anna Hermannsdóttir fæddist á Bakka á Tjörnesi 12. ágúst 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. nóvember 2017. Foreldrar Önnu voru Hermann Stefánsson, bóndi, f. á Landamóti í Ljósavatnsskarði 24. júlí 1887, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2017 | Minningargreinar | 2454 orð | 1 mynd

Björgúlfur Egilsson

Björgúlfur Egilsson fæddist í Reykjavík 28. mars 1957. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Egill Björgúlfsson, f. 7. ágúst 1924, d. 31. október 2000, og Þórdís Tryggvadóttir, f. 14. desember 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2017 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson

Einar Sveinbjörnsson fæddist 10. maí 1950 á Akureyri. Hann andaðist á líknardeild Landspítala í Kópavogi 22. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Anton Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Bifreiðastöðvar Oddeyrar á Akureyri, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2017 | Minningargreinar | 2607 orð | 1 mynd

Guðrún Sóley Sveinsdóttir

Guðrún Sóley Sveinsdóttir fæddist á Akureyri 16. nóvember 1940. Hún lést á dvalarheimili aldraðra, Dyngju á Egilsstöðum, 15. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinn Jónasson, f. 16.5. 1924 á Lynghóli í Kræklingahlíð í Eyjafirði d. 19.6. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2017 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Ingvar Ólafsson

Ingvar Ólafsson fæddist á Mjóeyri við Eskifjörð 2. desember 1922. Hann lést á heimili sínu í Medford í Oregon USA 24. október 2017. Foreldrar hans voru Guðrún Björg Ingvarsdóttir, f. 1. desember 1896, d. 3. desember 1967, og Ólafur Hjalti Sveinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2017 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Jón Alfreð Hassing

Jón fæddist á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn 22. desember 1934. Hann lést á Hrafnistu í Kópavogi 22. nóvember 2017. Jón fluttist til Íslands með foreldrum sínum árið 1939. Foreldrar hans voru Guðbjörg Jónsdóttir Hassing, f. 31. ágúst 1905, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2017 | Minningargreinar | 2076 orð | 1 mynd

Júlíanna Ingvadóttir

Júlíanna Ingvadóttir fæddist í Burstarbrekku í Ólafsfirði 11. janúar 1949. Hún lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 21. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Ingvi Guðmundsson, f. á Berserkjahrauni í Helgafellssveit 22. júlí 1915, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2017 | Minningargreinar | 1413 orð | 1 mynd

Sesselja Friðriksdóttir

Sesselja Friðriksdóttir geislafræðingur fæddist í Reykjavík 22. júlí 1935. Hún lést á Sólvangi, hjúkrunarheimili, 17. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Sigríður Vigfúsdóttir, húsmóðir, f. 1. september 1908, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Heimavellir komnir með tvö þúsund leiguíbúðir

Leigufélagið Heimavellir afhendir í dag sjöttu og síðustu leiguíbúðablokk félagsins við Tangabryggju . Afhentar verða 24 íbúðir en alls eru íbúðirnar 135 talsins við Tangabryggju sem er stærsta nýbyggingaverkefni sem Heimavellir hafa fjárfest í. Meira
1. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Nova fer í samkeppni við banka

Greiðsluappið Aur, sem er í meirihlutaeigu Nova, hóf í gær að bjóða neytendalán og gefa út fyrirframgreidd greiðslukort. Aur er því komið í beina samkeppni við bankana og önnur lánafyrirtæki. Meira
1. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 455 orð | 2 myndir

Óáþreifanlegir kraftar stoppa framgang kvenna

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Daglegt líf

1. desember 2017 | Daglegt líf | 989 orð | 6 myndir

Ekki hægt að kaupa barn úti í Bónus

Að búa til barn, ganga með það, fæða það og vera nýbakaðir foreldrar er fagurt og yndislegt. En það getur líka verið erfitt og oft koma upp vandræðaleg vandamál sem fólk þorir ekki að tala um. Meira
1. desember 2017 | Daglegt líf | 284 orð | 1 mynd

Heimur Erlu Maríu

Ég gleymi að slökkva á eldavélinni, sýð snuð í mauk, fer í búðina til að kaupa mjólk en kem heim með súkkulaði. Meira
1. desember 2017 | Daglegt líf | 213 orð | 2 myndir

Laugi stóð vaktina í Sjónarhóli

„Guðlaugur Pálsson kaupmaður á Eyrarbakka rak verslun sína í 76 ár, frá desember 1917 og fram í desember 1993, þegar hann lést tæplega 98 ára að aldri. Meira

Fastir þættir

1. desember 2017 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e3 Rc6 7. Bd3 Be7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e3 Rc6 7. Bd3 Be7 8. O-O O-O 9. a3 cxd4 10. exd4 Bf6 11. Bc2 Rce7 12. h4 g6 13. He1 Bd7 14. Re4 Bg7 15. h5 Bc6 16. hxg6 hxg6 17. Rfg5 Rf6 18. Rxf6+ Bxf6 19. Dg4 Kg7 20. Bf4 Dxd4 21. Hxe6 Dxb2 22. Meira
1. desember 2017 | Í dag | 250 orð

Á fæðingardegi Eggerts Ólafssonar

Eggert Ólafsson fæddist á þessum degi 1. desember árið 1726. Í Skáldu, afmælisdagabók Jóhannesar úr Kötlum, er þetta erindi eftir Eggert: Skulu kaupferðir í kjör fallast og vaxa velmegin; springa munu blómstur á bæjartré, göfgu mun þá fjölga fræi. Meira
1. desember 2017 | Í dag | 268 orð | 1 mynd

Eggert Stefánsson

Eggert Stefánsson fæddist í Vaktarabænum við Garðastræti 1.12. 1890, en húsið stendur enn á sínum stað, nú uppgert, að verða 180 ára. Meira
1. desember 2017 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Elísa Ásta Pétursdóttir og Rakel Talía Sigfúsdóttir héldu tombólu fyrir...

Elísa Ásta Pétursdóttir og Rakel Talía Sigfúsdóttir héldu tombólu fyrir utan Bónus í Árbæ og söfnuðu þar 3.400 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
1. desember 2017 | Í dag | 737 orð | 2 myndir

Fer á skíðum, málar og flýgur um loftin blá

Sigurður Aðalsteinsson fæddist á Klapparstígnum á Akureyri 1.12. 1947: „Ég er líklega fæddur í sama herbergi og Hallgrímur Jónsson, fyrrverandi yfirflugstjóri Icelandair. Þarna leigðu foreldrar mínir á meðan foreldrar hans dvöldu í Svíþjóð. Meira
1. desember 2017 | Fastir þættir | 176 orð

Fiskirí við Afríkuströnd. N-Allir Norður &spade;G10984 &heart;Á3...

Fiskirí við Afríkuströnd. Meira
1. desember 2017 | Í dag | 12 orð

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. (Sálm. 46:2)...

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. (Sálm. Meira
1. desember 2017 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Hagkaupslagið „ZaZaZa“ næsti smellur?

Ný auglýsingaherferð Hagkaupa hefur vakið athygli undanfarnar vikur, ekki síður fyrir grípandi lag. Siggi Gunnars forvitnaðist um lagið sem kemur úr smiðju StopWaitGo. Hann heyrði í Pálma Ragnari sem útilokaði ekki að lagið yrði gefið út í fullri lengd. Meira
1. desember 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Kristján Sigurðsson

30 ára Kristján ólst upp í Mosfellsbæ, er búsettur þar, lauk BSc-prófi í íþrótta- og heilsufræði og er aðstoðarforstöðumaður frístundaheimilisins Regnbogaland í Gufunesbæ. Bræður: Magnús, f. 1983; Snorri, f. 1986, og Friðrik, f. 1995. Meira
1. desember 2017 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Lovísa A. Finnbjörnsdóttir

30 ára Lovísa ólst upp í Reykjavík, er búsett í Garðabæ, lauk MSc-prófi í fjármálahagfræði frá Háskóla Íslands og starfar hjá Deloitte. Maki: Runólfur Sanders, f. 1984, viðskiptafræðingur hjá Deloitte. Foreldrar: Finnbjörn Agnarsson, f. Meira
1. desember 2017 | Í dag | 51 orð

Málið

Það hleypur á snærið fyrir (eða hjá ) e-m er skemmtilegt orðtak og mætti sjást oftar. Það er haft um það ef maður verður fyrir óvæntu happi , er komið úr fiskveiðum, snærið er færi . Meira
1. desember 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Sigrún María Guðlaugsdóttir

30 ára Sigrún býr í Mosfellsbæ, lauk BSc-prófi í hjúkrunarfræði og er hjúkrunarfræðingur við Landspítalann. Maki: Axel Freysson, f. 1986, rafvirki. Dætur: Steinunn Embla, f. 2011; Freydís Edda, f. 2014, og Lárey Rut, f. 2016. Foreldrar: Guðrún S. Meira
1. desember 2017 | Í dag | 209 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigríður Benediktsdóttir 90 ára Margrét S. Jóhannesdóttir 85 ára Kristín Magnúsdóttir Þórhildur H. Meira
1. desember 2017 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Veisla í kvöld og tónleikar á morgun

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur fjölskyldutónleika á morgun í Seltjarnarneskirkju, en Guðrún Másdóttir, sem á 50 ára afmæli í dag, verður meðal flytjenda. Hún spilar á óbó og hefur leikið í 27 ár með sveitinni og situr í stjórn hennar. Meira
1. desember 2017 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Vinsælasta jólalagið í Bretlandi

Samtök breskra tónlistarrétthafa létu framkvæma rannsókn árið 2008 til að komast að því hvaða jólalag hefði verið hvað vinsælast í Bretlandi síðustu fimm árin. Meira
1. desember 2017 | Fastir þættir | 243 orð

Víkverji

Víkverji fór á Jómfrúna um daginn í góðra vina hópi. Yfir þeim ágæta stað er einhver sjarmi. Ekki síst á aðventunni þegar staðurinn býður upp á jólamatseðilinn. Dönsku áhrifin eru augljós en Danir eru duglegir að gera sér dagamun í jólastemningunni. Meira
1. desember 2017 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. desember 1918 Ísland varð fullvalda ríki. Athöfn var við Stjórnarráðshúsið en var stutt og látlaus vegna spænsku veikinnar. Meira

Íþróttir

1. desember 2017 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

1. deild karla FSu – Snæfell 98:102 Staðan: Skallagrímur...

1. deild karla FSu – Snæfell 98:102 Staðan: Skallagrímur 981909:78416 Snæfell 10731006:94514 Breiðablik 972817:71014 Vestri 853715:69810 Hamar 853728:72410 Fjölnir 954746:77810 Gnúpverjar 927788:8634 FSu 1019848:9222 ÍA 808598:7310 1. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Alfreð fer til Eyja

Alfreð Már Hjaltalín, knattspyrnumaður frá Ólafsvík, samdi í gær við Eyjamenn til tveggja ára. Alfreð er 23 ára bakvörður eða kantmaður og hefur leikið með Víkingi í Ólafsvík allan sinn feril. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Almarr í Grafarvog

Almarr Ormarsson gekk í gær til liðs við Fjölnismenn og samdi við knattspyrnudeild Grafarvogsfélagsins til næstu þriggja ára. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Aron Einar stefnir á meginlandið

Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, skýrði frá því á fréttamannafundi í gær að Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, myndi sennilega ekki leika með félaginu áfram á næsta tímabili. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Axel til Torquay

Enska knattspyrnufélagið Reading hefur lánað varnarmanninn unga Axel Óskar Andrésson til enska E-deildarliðsins Torquay til áramóta. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Birgir lék á 74

Birgir Leifur Hafþórsson lék í fyrrinótt fyrsta hringinn á móti í Evrópumótaröðinni í golfi í Queensland í Ástralíu á 74 höggum, tveimur höggum yfir pari. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 732 orð | 3 myndir

Erum með lið til þess að vera með í keppninni

Danmörk Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ómar er efnilegur leikmaður. Styrkur hans felst í miklum leikskilningi sem getur nýst okkur mjög vel. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

FH-ingar fengju leiki við bronsliðið og fleiri góð

FH-ingar eiga fyrir höndum afar krefjandi en spennandi verkefni takist þeim að komast áfram í riðlakeppni EHF-bikars karla í handbolta. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Fjölnir – Víkingur 23:27

Dalhús, Olísdeild karla, fimmtudag 30. nóvember 2017. Gangur leiksins: 2:2, 3:3, 6:5, 8:5, 9:8, 12:11, 14:14, 15:15 , 16:19, 19:19, 21:23, 23:27. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Frá KR til Vals

Valur gekk í gær frá samningum við tvær knattspyrnukonur sem koma til félagsins frá KR. Það eru Guðrún Karitas Sigurðardóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir. Guðrún er 21 árs miðjumaður og lék áður með Stjörnunni og ÍA. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 1360 orð | 2 myndir

Grótta flaug úr fallsætinu

Í höllunum Jóhann Ingi Hafþórsson Guðmundur Tómas Sigfússon Sindri Sverrisson Guðmundur Karl Sigurdórsson Ívar Benediktsson Gróttumenn sýndu hvað í þeim býr er þeir heimsóttu Íslandsmeistara Vals á Hlíðarenda í 12. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

ÍBV – Afturelding 19:25

Vestmannaeyjar, Olísdeild karla, fimmtudag 30. nóvember 2017. Gangur leiksins : 1:1, 2:3, 3:5, 4:7, 5:9, 7:10 , 8:12, 11:14, 12:16, 14:19, 16:21, 18:25, 19:25. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Í dag fá íslenskir knattspyrnuunnendur svör við ýmsum spurningum sem...

Í dag fá íslenskir knattspyrnuunnendur svör við ýmsum spurningum sem brunnið hafa á þeim síðan Ísland lagði Kósóvó að velli í október. Þegar dregið verður í riðla á HM við mikla viðhöfn í dag þá skýrist hverjir verða andstæðingar Íslands næsta sumar. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

ÍR – Haukar 24:23

Austurberg, Olísdeild karla, fimmtudag 30. nóvember 2017. Gangur leiksins : 3:2, 6:5, 9:8, 10:10, 12:11, 15:13 , 15:15, 18:17, 19:17, 20:19, 21:21, 24:23 . Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Ítalía Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Udinese – Perugia 8:3 &bull...

Ítalía Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Udinese – Perugia 8:3 • Emil Hallfreðsson lék ekki með Udinese vegna meiðsla. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 323 orð | 4 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson , framherji Molde, er í...

*Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson , framherji Molde, er í úrvalsliði norska dagblaðsins Verdens Gang, fyrir frammistöðu sína á nýliðinni leiktíð. Björn skoraði 16 mörk í norsku deildinni en Molde hafnaði í 2. sæti. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Kristófer á Selfoss

Kristófer Páll Viðarsson, sóknarmaður úr Leikni á Fáskrúðsfirði, er búinn að semja við knattspyrnudeild Selfyssinga til þriggja ára. Kristófer, sem er tvítugur, hefur skorað 12 mörk fyrir Leikni í 1. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Brauð og co-höll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Brauð og co-höll: Höttur – Þór Þ 19.15 1. deild karla: Ísafjörður: Vestri – Breiðablik 19.15 Dalhús: Fjölnir – Skallagrímur 19.15 Hveragerði: Hamar – ÍA 19.15 1. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Lengsti til þessa

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfuknattleik, fékk í gærkvöld sinn lengsta spilatíma til þessa með Valencia í Evrópudeildinni. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 447 orð | 3 myndir

Mexíkó líklegasti andstæðingurinn á HM

HM 2018 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Draumur eða martröð? Rimma við Brasilíu í Moskvu eða glíma við Þjóðverja í Sotsjí? Mæta Íslendingar Króötum enn einu sinni eða er komið að fyrsta landsleik Íslands og Ástralíu? Í dag, eftir kl. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Afturelding 19:25 Selfoss – Stjarnan...

Olísdeild karla ÍBV – Afturelding 19:25 Selfoss – Stjarnan 31:26 Valur – Grótta 33:35 ÍR – Haukar 24:23 Fjölnir – Víkingur 23:27 Staðan: FH 121002399:31320 Haukar 12813339:29517 Valur 12813322:31217 ÍBV 11722307:29516... Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Ósátt og kveður

Embla Kristínardóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur sagt skilið við 1. deildar lið Grindavíkur. Þetta staðfesti hún við karfan.is. Ástæðan er ósætti hennar og Angelu Rodriguez, spilandi þjálfara Grindavíkur. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Selfoss – Stjarnan 31:26

Vallaskóli Selfossi, Olísdeild karla, fimmtudag 30. nóvember 2017. Gangur leiksins : 1:3, 3:4, 6:4, 10:7, 13:9, 16:10, 17:13, 19:15, 21:18, 24:20, 28:23, 31:24, 31:26 . Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Tiger byrjaði vel

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods átti góða endurkomu á golfvöllinn í gærkvöld en hann lék fyrsta hringinn á Hero World Challenge-mótinu á Bahamaeyjum á þremur höggum undir pari, 69 höggum. Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Valur – Grótta 33:35

Valshöllin, Olísdeild karla, fimmtudag 30. nóvember 2017. Gangur leiksins : 2:1, 4:3, 6:5, 9:11, 10:13, 13:18, 16:19, 19:21, 21:27, 25:29, 27:32, 30:34, 33:35 . Meira
1. desember 2017 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Þekkja föðurinn sem afreksmann vegna Youtube

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Næstsigursælasti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, þarf ekki að sanna fyrir heiminum að hann kunni sitt hvað fyrir sér í golfi en hann virðist nú vera kominn með hvatningu sem er ný af nálinni. Meira

Ýmis aukablöð

1. desember 2017 | Blaðaukar | 16 orð | 13 myndir

10 fullkomnir varalitir

Rétti varaliturinn er stundum það eina sem þarf til að framkalla hátíðleikann. Lilja Ósk | lilja.osk.sigurdardottir@gmail.com Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 38 orð | 14 myndir

Allskonar fyrir unglinga

Unglingar eru upp til hópa afar kröfuharðir og því getur það tekið á taugarnar að finna gjöf sem hittir í mark. Hér er að finna nokkrar hugmyndir að góðum gjöfum sem íslenskir unglingar ættu að vera sáttir við. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 1570 orð | 17 myndir

Allt upp á 10 hjá Ármanni

Ármann Reynisson er mikill stemningsmaður. Hann leggur upp úr því að hafa fallegt í kringum sig, vill hafa allt vandað og fínt. Það á ekki bara við um húsgögn og innanstokksmuni heldur einnig um jólaskraut. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd

Baby Ruth-terta

Hver er ekki sjúkur í salthnetur, ritzkex og allt það! Hægt er að fara nokkrar leiðir með þessa köku. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 186 orð | 1 mynd

Bananabrauð með karamellu

Bananabrauð er kannski ekki spennandi eftirréttur á aðfangadag en það er engu að síður mjög gott sem morgunmatur um jólin eða sem bakkelsi þegar verið er að undirbúa jólin. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 1225 orð | 3 myndir

„Ég er svo mikil samkvæmistútta að jólin eru himnasending“

Hvern dreymir ekki um að rækta kryddjurtir með góðum árangri? Er það hægt yfir háveturinn? Auður Ottesen, eigandi tímaritsins Sumarhússins og garðsins, lumar á jólagjöf fyrir þá sem eiga allt; nefnilega námskeið í kryddjurtarækt. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 214 orð | 2 myndir

„Fallegur pels ómissandi yfir hátíðirnar“

Ljósmyndarinn Nína Björk er með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku, enda kann hún að raða saman fallegum flíkum. Eins og flestir kýs hún að vera fín yfir jólin, en þó ekki á kostnað þægindanna. Nína Björk sagði okkur frá jóladressinu sínu. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 344 orð | 6 myndir

„Ímyndunaraflið fer á flug“

Hafrún Hrönn Káradóttir hefur undanfarin ár lagt mikinn metnað í jólaþorp sem hún og vinkona hennar setja upp fyrir hátíðirnar. Fyrstu árin var jólaþorpið fremur smátt í sniðum en á undanförnum árum hefur verkefnið undið verulega upp á sig. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 805 orð | 1 mynd

„Jólin koma þótt það sé ekki allt í röð og reglu“

Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík, er með ráð undir rifi hverju. Hún mælir með því að fólk byrji tímanlega að huga að jólahreingerningunni í stað þess að eyða aðventunni í stress og streitu. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 451 orð | 4 myndir

„Maður er ekkert að breyta því sem virkar“

Jólahefðir Þórhalls Sigurðssonar, eða Ladda, eru í föstum skorðum enda segir hann óþarfa að breyta því sem aldrei klikkar. Á aðfangadag er fjölskyldan vön að borða hamborgarhrygg, en á jóladag er hangikjöt jafnan borið á borð. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 374 orð | 2 myndir

Berglind Pétursdóttir

Berglind Pétursdóttir byrjar helst ekki að hlusta á jólalög fyrr en í desember. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 295 orð | 2 myndir

Djúpsteikti kalkúnninn hefur slegið í gegn

Jólakræsingarnar eru flestum ofarlega í huga um þessar mundir. Það má þó ekki gleyma blessuðum áramótunum, enda ekki síður skemmtileg. Í dag eru margir farnir að bjóða upp á hátíðarkalkún að bandarískum sið á gamlársdag, enda herramannsmatur. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 971 orð | 3 myndir

Dregur fram lítið jólatré í nóvember

Þorbjörg Hafsteinsdóttir, eða Tobba eins og hún er oftast kölluð, er mikið jólabarn og byrjar jafnan snemma að skreyta. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 514 orð | 1 mynd

Dýrindis vegankræsingar á aðfangadag

Gísli Marteinn Baldursson er að eigin sögn mikið jólabarn, en hann hefur mjög gaman af öllu jólastússi. Þrátt fyrir það segist hann ekki halda fast í margar jólahefðir, heldur spili fjölskyldan jólahaldið eftir eyranu. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 289 orð | 2 myndir

Eftirlætismaskari Lilju Ingva

Lilja Ingvadóttir einkaþjálfari er mikil áhugamanneskja um snyrtivörur en hún segist gjarnan verða eins og krakki í nammibúð þegar hún kíkir í snyrtivöruverslanir. Við fengum að kíkja í snyrtibuddu Lilju og forvitnast um eftirlætis maskarann. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 606 orð | 3 myndir

Ekkert sem toppar það að fá barn í jólagjöf

Á meðan flestir landsmenn sátu við matarborðið og gæddu sér á jólasteikinni jólin 2009 buðu þau Guðrún María Magnúsdóttir og Páll Þór Vilhelmsson frumburð sinn, Dagbjörtu Hönnu, velkominn í heiminn. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 695 orð | 6 myndir

Ekki fara á hausinn um jólin

Ansi margir vakna við vondan draum þegar Visa-reikningurinn dettur í hús eftir jól. Eyðslupúkinn gerir nefnilega gjarnan vart við sig á aðventunni. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 159 orð | 3 myndir

Ekki fara í jólaköttinn

Jólakötturinn var mikil skaðræðisskepna sem hrelldi þá sem ekki fengu glænýja flík til að fara í fyrir jólin, svo sem leppa í skóna eða nýja lopasokka. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 481 orð | 5 myndir

Ekki gleyma gamninu á aðventunni

Aðventan á að vera ljúf og skemmtileg, en ekki undirlögð af streitu og önnum. Auðvitað þarf ýmislegt að græja og gera en fólk ætti þó að reyna að gleyma sér ekki í lífsgæðakapphlaupinu. Aðventan er nefnilega til þess að njóta. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 311 orð | 6 myndir

Elskar að klæða sig upp

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sótti innblástur í diskótímabilið og Jerry Hall þegar hún hannaði jólalínu sína. Saga Sig ljósmyndaði fyrirsætuna Sigrúnu Evu í New York. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 673 orð | 1 mynd

Fastar á aðventunni

Margrét Jónsdóttir Njarðvík, eigandi ferðaskrifstofunnar Mundo, hefur haldið allskonar jól í gegnum tíðina. Ólíkt mörgum öðrum tekur hún sig taki á aðventunni og fastar. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 667 orð | 5 myndir

Flestir vilja halda í gömlu jólasiðina sem þeir upplifðu í æsku

Gerður Eygló Róbertsdóttir, verkefnastjóri munavörslu Árbæjarsafnsins, segir jólahefðir Íslendinga tiltölulega lítið hafa breyst síðustu 100 ár, þótt siðir og venjur hafi að sjálfsögðu þróast í takt við breytta tíma. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 126 orð | 11 myndir

Frá mér til mín

Konur eiga það til að detta í mikla kaupgleði í desember. Lykilástæðan er líklega sú að þegar við leitum að jólagjöfum fyrir fólkið okkar hnjótum við um fínerí sem við þráum að eignast. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 47 orð | 9 myndir

Fyrir þá sem eiga allt

Flestir kannast við orðatiltækið sælla er að gefa en þiggja. Það á þó ekki endilega við, enda oft mikill hausverkur að finna gjöf fyrir þá sem eiga allt. Hér að neðan eru nokkrar hugmyndir að gjöfum sem halda áfram að gefa og henta þeim sem vantar ekkert. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 279 orð | 3 myndir

Gefðu hugmyndafluginu lausan tauminn

Það er gaman að föndra sitt eigið jólaskraut. Það er alger óþarfi að kaupa tilbúnar jólakúlur þegar þú getur búið til þína eigin útfærslu af jólakúlum. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 672 orð | 3 myndir

Glæsileg áramótaterta – skref fyrir skref

Berglind Hreiðarsdóttir er alger snillingur þegar kemur að kökuskreytingum en hún heldur reglulega námskeið í slíkri list. Hún segir að allir geti lært að gera glæsilega köku, einnig þeir sem eru með 10 þumalputta. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 449 orð | 3 myndir

Gómsæt hátíðarrjúpa og meðlæti

Léttelduð rjúpa Rjúpan er hamflett og bringurnar skornar frá beinum, hreinsið innan úr rjúpunni. Soð Bein og innmatur úr 10 rjúpum 1 stk. stór laukur 2 gulrætur 15 stk. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 268 orð | 1 mynd

Grænir marenstoppar

Marenstoppar eru ekki bara sjúklega sætir og góðir. Þeir eru líka fallegir á borði ef þú ert að fá fólk í aðventuboð eða jafnvel jólaboð. Hægt er að leika sér með marenstoppa á margslunginn hátt. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 39 orð | 14 myndir

Handa þeim heittelskaða

Það getur reynst erfitt að finna fallega gjöf fyrir manninn í lífinu. Það er þó alger óþarfi að gefast upp, enda eru verslanir á landinu stútfullar af glæsilegu góssi sem hvaða gæi sem er ætti að vera ánægður með. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 382 orð | 2 myndir

Haraldur Freyr Gíslason

Tónlistin er aldrei langt undan hjá Haraldi Frey Gíslasyni en hún leikur til að mynda stórt hlutverk í nýrri barnabók hans, Bieber og Botnrassa. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 508 orð | 5 myndir

Hefur aldrei verið með jólatré

Þegar Auður Gná, eigandi heimilisfylgihlutamerkisins Further North og vefsíðunnar islanders.is, er spurð hvort hún sé mikið jólabarn hlær hún við enda segist hún jafnan ekki skreyta mikið. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 431 orð | 3 myndir

Heilsteikt aliönd með perum og gráfíkjum

Þótt Nanna sé lítið jólabarn á hún ekki í erfiðleikum með að galdra fram girnilega jólauppskrift fyrir lesendur. Hún gerði sér lítið fyrir og reiddi fram hátíðlega önd, sem er tilvalin á jólunum eða öðrum tyllidögum. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 218 orð | 1 mynd

Heitt kakó með graskersbökukeim

Heitt kakó með þeyttum rjóma er algerlega ómissandi drykkur á aðventunni. Flestir eru sælir og glaðir með hefðbundið súkkulaði í bolla, en aðrir eru ögn djarfari og til í að leyfa bragðlaukunum að prufa eitthvað nýtt. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 154 orð | 8 myndir

Heitustu eyrnalokkarnir

Það er eigilega ekki hægt að halda jól eða taka þátt í gleði aðventunnar nema skarta fallegum eyrnalokkum með dúsk. Stórir og bústnir eyrnalokkar setja svip sinn á heildarútlitið og búa til stemningu. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 691 orð | 3 myndir

Héldu sín fyrstu jól saman í fyrra

Birgitta Haukdal, söngkona og rithöfundur, er mikið jólabarn. Hún skipuleggur tíma sinn vel og segist oft vera búin að kaupa allar jólagjafir og pakka þeim inn í október. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 279 orð | 1 mynd

Hindberjaísterta

Ístertur eru í miklu uppáhaldi hjá undirritaðri. Það er einhvers konar blanda af ást á rjómaís og marenstertum en í alvöru heimagerðum ístertum er hægt að blanda þessu tvennu saman. Það er líka um að gera að blanda því saman sem manni þykir gott. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 49 orð | 13 myndir

Hleyptu glansgellunni út

Innra með okkur mörgum býr svolítil glansgella sem þráir að komast út af og til. Aðventan er tilvalinn tími til að hleypa glansgellunni út og svo geta jólin líka verið heppileg. Það er nefnilega ekki hægt að klæða sig of mikið upp á þessari hátíð ljóss og friðar. martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 1011 orð | 1 mynd

Hollt að tileinka sér þakklæti á aðventunni

Margir upplifa mikla streitu í kringum jólin, enda væntingarnar gjarnan í hærra lagi. Streita er bæði óholl fyrir líkama og sál en hún getur valdið hækkuðum blóðþrýstingi, lélegum nætursvefni og veikara ónæmiskerfi. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 806 orð | 1 mynd

Hollt og gott að hætti Þorbjargar

Ris a la mande: vegan, 4-5 skammtar Hollt og gott, líka um jólin. Galdurinn er að sjóða brúnu hrísgrjónin tvisvar og í seinna skiptið í kókosmjólk. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 476 orð | 4 myndir

Hrifnust af látlausu jólaskrauti

Innanhússhönnuðurinn Sara Dögg Guðjónsdóttir er mikið jólabarn, enda á hún afmæli í desember. Þrátt fyrir það er hún hrifnust af látlausu jólaskrauti og er alls ekki litaglöð þegar kemur að því að skreyta. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 819 orð | 8 myndir

Hvítt, gler og silfur eru málið í ár

Sigríður Heimisdóttir, eða Sigga Heimis eins og hún er kölluð, er mikið jólabarn. Hún elskar aðventuna og bakar og skreytir fyrir allan peninginn. Hún kaupir ekki dýra dúka á borðið heldur notar hvít lök því þau þola allt. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 358 orð | 1 mynd

Innblástur að hátíðarförðun

Fáðu innblástur að förðun fyrir hátíðarnar beint af tískupöllunum. Lilja Ósk Sigurðardóttir lilja.osk.sigurdardottir@gmail.com Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 136 orð | 6 myndir

Jólaföt praktísku mömmunnar

Dragtir eru áberandi í jólatískunni. Það er ekki verra fyrir uppteknar mömmur og jafnvel ömmur að klæðast þægilegum fötum á jólunum. Þegar verið er að gera og græja er nefnilega ekki verra að fötin séu svolítið meðfærileg. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 42 orð | 12 myndir

Jólagjafir undir 2.000 kr.

Jólagjafir þurfa ekki að vera fokdýrar til að vekja lukku. Það er vel hægt að gleðja vini og vandamenn án þess að spreða háum upphæðum í prjál og punt, eins og sjá má á eftirfarandi lista. Enda er það hugurinn sem gildir. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 688 orð | 1 mynd

Jólakort in skipa sérstakan stað í hjartanu

Ólöf Birna Garðarsdóttir, grafískur hönnuður og annar stofnenda Reykjavík Letterpress, elskar jólakort og heimagert rauðkál. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 106 orð

Jólalögin skella á í desember

Berglind Pétursdóttir og Haraldur Freyr Gíslason tóku saman lista af tíu jólalögum sem þau mæla með. Berglind dýrkar lagið Last Christmas með Wham en Haraldi finnst það óþolandi enda var hann meiri Duran Duran-maður. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 718 orð | 10 myndir

Jólasnjórinn skapar stemningu

Jana Rut Magnúsdóttir er sniðug og skapandi. Hún skreytti jólaborð fyrir Jólablaðið og kennir hér smekkleg sérvíettubrot. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 1088 orð | 8 myndir

Jólaviðburðir í desember

Jólaþorp Hafnarfjarðar opnað Hvar: Thorsplani, miðbæ Hafnarfjarðar Hvenær: 1. desember, klukkan 18.00 Um: Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað þegar ljósin á jólatrénu á Thorsplani verða tendruð. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 753 orð | 1 mynd

Jól skilnaðarbarna

Jólin eru býsna magnaður og ævintýralegur tími. Flestir eru fullir eftirvæntingar og leggja mikinn metnað í að hafa jólin sem flottust og best. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 236 orð | 1 mynd

Kókosísterta

Þessi kaka gæti líka heitið hefðbundin kókoskaka en undirrituð ákvað að breyta henni í ístertu með örlitlu tvisti. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 185 orð | 3 myndir

Lærðu að blása á þér hárið í eitt skipti fyrir öll

Það að blása á sér hárið snýst ekki um að hoppa upp úr baðkarinu, láta renna úr því, þurrka hárið vel með handklæði, snúa höfðinu á hvolf og þurrka. Nei, til þess að fá fallega áferð og góða lyftingu í hárið þarftu að hafa nokkur góð ráð í huga. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 151 orð | 4 myndir

Lærðu að gera veganjólakræsingar

Það er af sem áður var þegar hægt var að bjóða upp á hamborgarhrygg á aðfangadag og hangikjöt á jóladag. Í dag er öldin önnur, enda áherslur í mataræði gjörbreyttar og orð eins og vegan, pescaterian og flexitarian á allra vörum. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 471 orð | 1 mynd

Múrsteinn

Guðrún gaf á dögunum út bókina Jólaprjón, en hún hefur að geyma fjölmargar fallegar prjónauppskriftir í anda jólanna. Hér deilir hún uppskrift að jólasokk, sem myndi sóma sér vel á hvaða arinhillu sem er. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

Nammikakó í pakkann

Jólagjafir þurfa ekki að vera dýrar né flóknar enda alltaf skemmtilegt að fá heimagerða jólagjöf. Það er bæði einfalt og sniðugt að gefa jólakakó í krukku. Gjöfin er sniðug bæði undir jólatréð sem og í leynivinaleikinn í vinnunni. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 70 orð | 1 mynd

Nutella sælgætisbitar með salthnetukurli

1 dl sykur 2 dl ljóst síróp 300 g Nutella 5 dl kornflögur 1 1/2 dl salthnetur 150 g suðusúkkulaði Bræðið sykur og síróp saman í potti. Hrærið Nutella-súkkulaðismjöri saman við. Myljið kornflögur, grófsaxið salthneturnar og bætir út í. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 253 orð | 6 myndir

Rautt, glimmer og króm vinsælt fyrir jólin

María Ósk Stefánsdóttir starfar sem naglafræðingur á snyrtistofunni Hári og dekri, auk þess sem hún lauk nýverið BA-gráðu í sálfræði. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 386 orð | 3 myndir

Reykingar, áfengi og sykur stuðla að verri ásýnd

Ágústa Johnson er þekkt fyrir að lifa heilsusamlegum lífsstíl, enda hreystin uppmáluð. Hún lætur húðina svo sannarlega ekki sitja á hakanum og þykir gott að skella andlitinu í ísmolabað. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 311 orð | 3 myndir

Reynir að vera alltaf í nýjum sokkum á jólunum

Stefán Svan er með puttann á púlsinum þegar tíska er annars vegar, en hann rekur verslunina Stefánsbúð/p3 sem nýlega flutti á Ingólfsstræti. Þar geta fagurkerar fengið fallega hönnunarvöru ásamt notaðri merkjavöru. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 370 orð | 3 myndir

Rjúpan betri ef maður hefur veitt hana sjálfur

Matgæðingurinn og bakarinn Jói Fel er heilmikið jólabarn eins og hann segir sjálfur frá. Þegar hann er spurður hvort hann haldi fast í einhverjar jólahefðir játar hann að þær snúist að mestu leyti um mat. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 152 orð | 8 myndir

Saint Laurent

Farði Húðin er ljómandi og fær hlýleika með léttu sólarpúðri. Prófaðu farða sem gefur húðinni náttúrulegan ljóma og raka en þannig færðu frísklegra yfirbragð og finndu sólarpúður sem er ekki of dökkt fyrir þinn húðtón. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 147 orð | 2 myndir

Samvera í staðinn fyrir súkkulaði

Gamla, góða súkkulaðidagatalið stendur alltaf fyrir sínu enda ekki amalegt að hefja daginn á sætum mola. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 372 orð | 2 myndir

Sendir heimagerð jólakort á hverju ári

Guðrún S. Magnúsdóttir er mikið jólabarn og fyllist alltaf tilhlökkun þegar jólin nálgast. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 73 orð | 3 myndir

Sjálfbær jólamarkaður í Norræna húsinu

Flest viljum við halda hugguleg jól, gefa fallegar gjafir og borða góðan mat. Í Norræna húsinu verður haldinn glæsilegur jólamarkaður þar sem fólki gefst tækifæri til að kaupa vistvæna hönnun í jólapakkann. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 43 orð | 13 myndir

Skemmtilegt fyrir sérvitringinn

Öll eigum við þennan eina vin eða ættingja sem er svolítið sér á báti. Stundum gengur brösuglega að finna hentuga gjöf fyrir viðkomandi, en það þarf þó ekki að vera svo erfitt enda gríðarlegt úrval af skrýtnum og skemmtilegum hlutum hér á landi. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 950 orð | 5 myndir

Slaka og njóta

Berglind Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, matarbloggari og fjögurra barna móðir var að senda frá sér sína aðra matreiðslubók, Gulur, rauður, grænn og salt, sem heitir í höfuðið á matarbloggi hennar sem fagnar fimm ára afmæli í ár. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

Snickers-kaffiís

Ef þér finnst snickers-súkkulaði gott áttu eftir að elska þennan ís. Þú getur líka notað dumle-karamellur í staðinn nú eða bara twix eða eitthvað slíkt. Snickers-kaffiís 6 eggjarauður 100 g púðursykur 2 stór snickers 6 dl þeyttur rjómi 2-4 tsk. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 909 orð | 1 mynd

Sofnuðu öll til skiptis yfir jólapökkunum

Að sögn Eddu Björgvins er æðislega áríðandi að hafa stemningu, stuð, kerti, mandarínur og jólaseríur hreint alls staðar í desember, enda segir hún að jólin bjargi hreinlega skammdeginu. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 501 orð | 3 myndir

Stingur af til útlanda fyrir jólin

Matgæðingurinn Nanna Rögnvaldar er lítið jólabarn, en hún er hreinlega hætt að halda jól. Í stað þess að standa sveitt yfir pottum á aðfangadag hefur Nanna því brugðið á það ráð að flýja og dvelja í útlöndum yfir hátíðirnar. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 843 orð | 2 myndir

Súkkulaði, karamella og rjómi gera alla eftirrétti betri

Guðlaug Dagmar Jónasdóttir er mikið jólabarn og hefur gaman af því að búa til deserta og kökur. Hún segir að súkkulaði sé alltaf ómissandi þegar bakstur er annars vegar. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 40 orð | 10 myndir

Svart jólaborð Kauptu svört kerti og settu á jólaborðið. Í miðjuna er...

Svart jólaborð Kauptu svört kerti og settu á jólaborðið. Í miðjuna er greni komið fyrir og svo er skreytt með piparkökum. Þetta kallar ekki á flókið stell eða einhver flottheit heldur má leika sér með hjartalaga piparkökur, köngla og... Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 171 orð | 6 myndir

Svona áttu að pússa silfrið

Fólk dundar sér við ýmsa hluti fyrir jólin eins og að pússa silfur. En hvernig skyldi vera best að bera sig að? Nemendur í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað búa til sinn eigin fægilög sem virkar ekki bara vel heldur er umhverfisvænn. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 290 orð | 1 mynd

Sykurhúðuð jólahátíð

Ef þú ert þessi sykursæta jólatýpa sem elskar að borða eitthvað gott og hafa það reglulega huggulegt eru uppskriftirnar í þessum sykurhúðaða jólamatareiðsluþætti eitthvað fyrir þig. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 129 orð | 3 myndir

Tilvalið fyrir sparigugguna

Simplehuman Sensor Pro snyrtispegillinn er draumur sérhverrar spariguggu, enda bæði fagur og nytsamlegur. Spegillinn er með innbyggðri LED-lýsingu sem líkir eftir sólarljósi, en birtuna má stilla á ýmsa vegu. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 686 orð | 6 myndir

Tími vatns og gimsteina

Guðrún Kristjánsdóttir, einn af eigendum Systrasamlagsins, tók saman lista yfir heillandi jólagjafir fyrir þá sem vilja njóta. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 630 orð | 4 myndir

Trjádrumbur sem kúkar jólagjöfum skrýtin hefð

Marta Rún Ársælsdóttir og sambýlismaður hennar, Arnór Eyvar Ólafsson, fluttust til Barcelona þegar honum bauðst gott starf þar ytra. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 130 orð | 2 myndir

Umhverfisvæna jólatýpan

Ert þú þessi umhverfivæna jólatýpa? Ef svo er þá er bara eitt í stöðunni og það er að reyna að endurnýta eins og hægt er. Til þess að vera sérlega umhverfisvænn má alveg endilega pakka jólagjöfunum inn í Morgunblaðið. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 94 orð | 10 myndir

Versace

Farði Satínkennd áferð er á húðinni og kinnaliturinn er með svolitlum ljóma sem frískar upp á förðunina. Aukinn ljómi er settur á kinnbeinin og aðra hæstu punkta andlitsins. Meira
1. desember 2017 | Blaðaukar | 353 orð | 1 mynd

Þarf að vera hálfklikkaður til að reka jólaverslun

Þrátt fyrir að vera í jólagírnum allan ársins hring segist Anne Helen Lindsay ekki vera orðin leið á jólunum, en hún rekur Litlu jólabúðina við Laugaveg. Ellen Ragnarsdóttir | ellen@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.