Greinar laugardaginn 23. desember 2017

Fréttir

23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

20 milljarða fjárfesting á 5 árum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á fimm árum nemur fjárfesting HB Granda í sex nýjum skipum um 20 milljörðum króna. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

46 flugvélar lenda á aðfangadag

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Von er á 46 flugvélum til lendingar á Keflavíkurflugvelli á aðfangadag. Lendingum þennan dag hefur fjölgað mjög hin síðustu ár. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 2 myndir

9 til 12 Siggi Gunnars vaknar með hlustendum á síðasta degi fyrir jól og...

9 til 12 Siggi Gunnars vaknar með hlustendum á síðasta degi fyrir jól og hitar upp fyrir skötuveislur landsmanna. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir hlustendum á þorláksmessu á meðan hlustendur er þönum um borg og bý. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 274 orð

Allur fiskur í sjókvíum verði auðkenndur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Öll seiði sem sleppt verður í sjókvíar verða með „fingrafar“ viðkomandi stöðvar þegar Hafrannsóknastofnun hefur merkingar allra laxaseiða. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Alveg í skýjunum með Heru

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Sem leikari veit Hera upp á hár hvernig á að skapa leikflutning. Hún er alltaf sönn, alltaf ekta og fyrst og fremst, hún er ákaflega hugrökk. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Baltasar Kormákur fjárfestir í Gufunesi

Borgarráð samþykkti á aukafundi í morgun að heimila sölu á lóðum og byggingarrétti í Gufunesi til GN Studios, fyrirtækis í eigu Baltasars Kormáks. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

„Sorpvísitalan“ styrkist

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að meira berist af úrgangi til SORPU bs. á þessu ári heldur en nokkru sinni áður. Að sögn Björns Halldórssonar, framkvæmdastjóra, endurspeglar „sorpvísitalan“ ástandið í þjóðfélaginu. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð

„Svik við kjósendur“

Þingflokkur Samfylkingarinnar sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem flokkurinn gagnrýnir harðlega fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Bóksalar ánægðir með söluna

„Það á eftir að koma í ljós hvernig árið í heild hefur verið en samkvæmt tölum sem við höfum frá Hagstofunni um veltu bókamarkaðarins fyrstu átta mánuði ársins þá hélt því miður áfram sá samdráttur sem verið hefur í sölu bóka á undanförnum árum. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Börnin bíða spennt

Þær Kolfinna og Hugrún Edda skoða jólapakkana í jólakjólunum sínum og bíða spenntar eftir aðfangadagskvöldi á morgun. Senn rennur stóri dagurinn upp. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Dollý nýtti sér innanlandsflugið

Tíkinni Dollý var nokkuð brugðið þegar hún kom á flugstöðina við Reykjavíkurflugvöll í gær. Þar tók á móti henni sjálfur Hurðaskellir sem gerði hvað hann gat til að skella hurðinni á búrinu sem ætlað var að ferja hana austur á Egilsstaði. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Erfiðustu störfin hverfa

Við formlega móttöku á Viðey RE í gær sagði Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, meðal annars: „Vissulega var um löngu tímabæra endurnýjun að ræða og það sést best á því hversu gífurlegur munur er á þeim skipum sem eru að hverfa úr... Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 463 orð | 4 myndir

Eyrarpúki og Þórsari

Hallgrímur Skaptason fæddist á heimili foreldra sinna, Bjargi á Grenivík, 23. desember 1937. Ári síðar flutti fjölskyldan til Akureyrar þar sem faðir hans hóf störf við smíðar. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Fimm milljarða verkefni í Færeyjum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skaginn 3X á Akranesi, Kælismiðjan Frost og Rafeyri á Akureyri framleiða allan búnað í eitt stærsta uppsjávarhús í heimi, sem nú er í byggingu á Þvereyri á Suðurey í Færeyjum. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fjárfestir krafði borgina um milljarða

Sigurður Sigurgeirsson fjárfestir krafði Reykjavíkurborg um allt að 1,3 milljarða í bætur vegna breytts skipulags á Hlíðarenda. Forsaga málsins er sú að Sigurður keypti tvo af fjórum helstu íbúðarreitum svæðisins. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra boðar aukin framlög í húsnæðismálin

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundar með fulltrúum vinnumarkaðarins milli jóla og nýárs til að leita sátta á vinnumarkaði. Hún boðar breytingar á bótakerfinu til að styrkja stöðu tekjulágra, m.a. á húsnæðismarkaði. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um jólin

Morgunblaðið kemur næst út miðvikudaginn 27. desember. Að venju verður öflug fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir jóladagana. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfrett@mbl.is. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gaf hjartadeildinni aðgerðargleraugu

Gunnar Birgisson og fjölskylda færðu hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítalans nýverið að gjöf aðgerðargleraugu til að sýna myndskeið úr aðgerðum. Gunnar var á deildinni eftir alvarlegt hjartaáfall en er á góðum batavegi. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð

Gagnrýndi áform um hótel

Jóhann Halldórsson, fjárfestir og hrl., gætir hagsmuna O1 ehf. sem er lóðarhafi H-reits á Hlíðarenda. Hann mótmælti í bréfi til skipulagsfulltrúa í maí sl. „harðlega framkominni tillögu“ að breyttu skipulagi Hlíðarenda 2. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Gatnamótin tilbúin næsta vor

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við gatnamót Geirsgötu/Lækjargötu/Kalkofnsvegar hafa tafist umtalsvert og mun þeim ekki ljúka fyrr en næsta vor. Framkvæmdir við gatnamótin hófust í lok mars síðastliðins og var götunum þá lokað að hluta. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Gleði og hátíðleiki einkenni athafnirnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Jólin eru annatími hjá séra Maríu Rut Baldursdóttur, presti á Hornafirði, rétt eins og öðrum kirkjunnar þjónum. Þau sr. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Grýla dottin í ástarsögurnar og orðin vegan

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Í Dimmuborgum við Mývatn hafa 13 íslenskir jólasveinar aðsetur fyrir hver jól. Þeir hafa komið í Dimmuborgir árlega síðan 2005 til þess að gleðja Mývetninga og ferðafólk. Meira
23. desember 2017 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hafnar milligöngu Bandaríkjanna

Mahmoud Abbas, forseti heimastjórnar Palestínumanna, sagði í gær að hann myndi ekki samþykkja neinar tillögur frá Bandaríkjastjórn um friðarviðræður við Ísraela þar sem Palestínumenn gætu ekki lengur treyst henni vegna þeirrar ákvörðunar Donalds Trumps... Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hjálmar snýr aftur á aðfangadag

Séra Hjálmar Jónsson snýr aftur í Dómkirkjuna á aðfangadag þegar hann sér um aftansönginn kl. 18 ásamt sr. Sveini Valgeirssyni dómkirkjupresti, sem mun predika. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Hlíðarendakot er komið á söluskrá

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Margar áhugaverðar jarðir í sveitum landsins eru til sölu um þessar mundir. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hlutafélaginu Skallagrími loksins slitið

Hlutafélaginu Skallagrími hf. hefur verið slitið. Tilkynning um slitin birtist í Lögbirtingablaðinu 11. desember síðastliðinn, rúmum 19 árum eftir að hluthafafundir ákváðu að slíta félaginu. Þeir fundir voru haldnir haustið 1998. Skallagrímur hf. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð

Íslenskir ferðamenn á aðventu

„Stærsti hluti þeirra sem sækja Dimmuborgir heim á aðventunni eru íslenskar fjölskyldur,“ segir Ólafur Þröstur Stefánsson sem rekur ferðaþjónustu á Mývatni. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Jólafagnaður Hjálpræðishersins í Ráðhúsinu

Jólafagnaður Hjálpræðishersins verður á morgun, aðfangadag, í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Borðhald hefst klukkan 18 en húsið verður opnað skráðum gestum kl. 15:30. Fyrir borðhald verða jólasöngvar og dansað í kringum jólatréð. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 8 myndir

Jólastemning í borg og bæ

Aðventan er tími hefða. Í borg og bæ eru jólalögin sungin í kirkjum, á tónleikum og jólaböllum. Nóg er að gera hjá jólasveinunum sem koma víða við, hvort sem þeir eru af nýju eða gömlu kynslóðinni. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Krafðist allt að 1,3 milljarða bóta vegna Hlíðarenda 2

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigandi tveggja byggingarreita við Hlíðarenda krafðist allt að 1,3 milljarða í bætur frá Reykjavíkurborg vegna aukins byggingarmagns á lóð í eigu Vals. Taldi hann það rýra verðmæti íbúða á lóðum sínum. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Lýsir eftir hangikjöti í París

Jóhann Már Nardeau, trompetleikari í París, á 30 ára afmæli í dag. Hann hefur búið í París í meira en tíu ár og er sjálfstætt starfandi tónlistarmaður og trompetkennari. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Málið sem skók þjóðina

Um miðjan janúar hvarf ung stúlka, Birna Brjánsdóttir, sporlaust í miðborginni og fannst hún látin átta dögum síðar, 22. janúar. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð

Mikil breyting verður með nýrri stöð í Álfsnesi

Útboð er nú í gangi á Evrópska efnahagssvæðinu í gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi. Tilboð verða opnuð í janúar og segist Björn Halldórsson, framkvæmdastjóri SORPU, gera sér vonir um að framkvæmdir geti hafist á miðju næsta ári. Meira
23. desember 2017 | Erlendar fréttir | 657 orð | 3 myndir

Mikill ósigur fyrir Mariano Rajoy

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Úrslit þingkosninganna í Katalóníu í fyrradag eru álitin mikið áfall fyrir Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, sem hafði boðað til kosninganna í von um að flokkar sjálfstæðissinna misstu meirihluta sinn á þingi héraðsins. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Ráðherra eykur fé til heilbrigðisstofnana

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um að framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni yrðu 450 milljónum króna hærri en gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Samfélög inni í samfélaginu

Skipulögðum glæpahópum hefur fjölgað á Íslandi á undanförnum misserum en eitt af því sem fylgir skipulagðri brotastarfsemi er að það verður til samfélag inni í samfélaginu. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 384 orð

Samstarf gegn búðarhnupli

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum áætlað að það séu á bilinu 4-6 milljarðar króna sem fara forgörðum með þessum hætti í íslenskri smásöluverslun á hverju ári. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Sáttafundir milli jóla og nýárs

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðar aðgerðir til að stuðla að sátt á vinnumarkaði. Hún kveðst hafa skilning á því að úrskurðir kjararáðs hafi valdið ólgu í kjaramálum. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sérstakur sendiherra ferðaþjónustu

Eliza Reid, forsetafrú, hefur verið tilnefnd sérstakur sendiherra ferðaþjónustu og markmiða sjálfbærrar þróunar af hálfu Alþjóða ferðamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNWTO. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Skólamál í brennidepli á Langanesi

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Fyrsta skóflustungan að nýjum leikskóla í Langanesbyggð var tekin í byrjun desember en byggt verður við núverandi húsnæði leikskólans. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 243 orð

Sveitarfélög gera upp 40 milljarða lífeyrisskuld

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélög og stofnanir þeirra sem eiga aðild að Brú – lífeyrissjóði þurfa að greiða rúma 40 milljarða króna vegna uppgjörs á réttindum sjóðsfélaga í A-deild sjóðsins. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Toyota hefur selt 43% fleiri tvinnbíla í ár en í fyrra

Sala á tvinnbílum hjá Toyota hefur aukist um 43% milli ára. Árið 2016 seldi Toyota á Íslandi 594 tvinnbíla en í ár seldist 851 bíll búinn þeirri tækni. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tuga milljarða fjárfesting á fimm árum

HB Grandi hefur á fimm árum látið smíða sex skip og nemur heildarfjárfesting í þeim um 20 milljörðum króna. Meira
23. desember 2017 | Innlendar fréttir | 1135 orð | 2 myndir

Þeir stjórna með óttanum

Viðtal Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Mikið álag hefur verið á starfsfólki miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu undanfarið ár. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2017 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Byrgir andúðin sýn?

Ísland ákvað á dögunum að taka afstöðu gegn Bandaríkjunum og Ísrael í deilum um Jerúsalem á þingi Sameinuðu þjóðanna. Meira
23. desember 2017 | Leiðarar | 812 orð

Gleðileg jól

Jólahelgin gengur í garð. Sú spurning kann að vakna hvort helgi jólanna sé henni samferða. Þrátt fyrir allt er ekki ástæða til að ætla annað. Kristin kirkja á undir högg að sækja víða á Vesturlöndum. Meira

Menning

23. desember 2017 | Bókmenntir | 1566 orð | 2 myndir

Fannst ég eiga ýmislegt eftir óuppgert

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Minn tími heitir ævisaga Jóhönnu Sigurðardóttur sem Páll Valsson ritar og kom út í haust. Meira
23. desember 2017 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd

Get Out efst á lista yfir bestu kvikmyndir ársins

Vefurinn Metacritic, sem tekur saman gagnrýni ýmissa fjölmiðla og þá einkum bandarískra og breskra, hefur birt lista yfir þær tíu kvikmyndir sem oftast eru nefndar meðal þeirra tíu bestu á árinu sem er að líða og er bandaríska kvikmyndin Get Out þar í... Meira
23. desember 2017 | Bókmenntir | 301 orð | 2 myndir

Hjálp í viðlögum

Eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal. Myndir: Áslaug Jónsdóttir. Mál og menning 2017. 32 bls. Meira
23. desember 2017 | Tónlist | 482 orð | 2 myndir

Hvað ertu, jólatónlist? Síðari hluti

Í þessum síðari pistli veltir höfundur fyrir sér nýrri jólatónlist m.a. en rýnir og í sálarjólatónlist og Harry Connick Jr. Meira
23. desember 2017 | Tónlist | 90 orð | 4 myndir

Jón Jónsson hélt sína árlegu jólatónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í...

Jón Jónsson hélt sína árlegu jólatónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í gærkvöldi. Auðvitað sveif jólaandinn og kærleikurinn yfir vötnum en lagabálkurinn samanstóð þó að mestu af lögum úr smiðju Jóns. Meira
23. desember 2017 | Bókmenntir | 485 orð | 3 myndir

Landslagsmynd af huganum

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Bókasafnið heitir óvenjulegt skáldverk eftir Stefán Snævarr. Í bókinni segir frá Þórarni, ungum pilti sem aldrei hefur lesið bók, hatar móðurmál sitt, elskar ensku og tölvuleiki. Meira
23. desember 2017 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Mun stærri en stóra bókin

Meðan Sigmundur Steinarsson vann að bók sinni Stelpurnar okkar – saga knattspyrnu kvenna á Íslandi frá 1914 , sem kom út í vikunni, kynnti hann sér sambærileg verk erlendis, m.a. Meira
23. desember 2017 | Bókmenntir | 379 orð | 3 myndir

Óheft flæði og algjört frelsi

Eftir Virginiu Woolf. Soffía Auður Birgisdóttir þýddi. Opna, 2017. 295 bls. Meira
23. desember 2017 | Bókmenntir | 391 orð | 3 myndir

Óvæntir vinir

Eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Bókabeitan 2017. 78 bls. Meira
23. desember 2017 | Tónlist | 213 orð | 1 mynd

Rifta samningum við Dutoit eftir ásakanir

Nokkrar af þekktustu sinfóníuhljómsveitum Evrópu og Bandaríkjanna hafa rift samningum við hinn þekkta hljómsveitarstjóra Charles Dutoit, í kjölfar alvarlegra ásaka fjögurra kvenna um að hann hafi áreitt þær kynferðislega. Meira
23. desember 2017 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Sýningum lýkur í Hafnarborg

Tveimur sýningum í Hafnarborg lýkur í dag, Japanskri nútímahönnun 100 og Með augum Minksins – Hönnun, ferli, framleiðsla . Meira
23. desember 2017 | Bókmenntir | 1079 orð | 3 myndir

Uppreisnarmaður sjálfstæðisstefnunnar

Eftir Styrmi Gunnarsson. 234 bls., innb. Veröld 2017. Meira
23. desember 2017 | Kvikmyndir | 261 orð | 1 mynd

Ævintýri og söngur

Ferdinand Teiknimynd sem er jafnframt sú fyrsta hér á landi sem talsett er bæði á pólsku og íslensku. Í henni segir af stóru og miklu nauti, Ferdinand, sem er með hjarta úr gulli. Meira

Umræðan

23. desember 2017 | Aðsent efni | 1467 orð | 1 mynd

Hið sérstaka samband Íslands og Ísraels

Eftir Hall Hallsson: "Íslensk stjórnvöld hafa sögulegt tækifæri til að gera hið rétta í málinu og viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels." Meira
23. desember 2017 | Aðsent efni | 178 orð | 1 mynd

Í Jesú allir finna von og frið

Á helgri nótt... Í Jesú allir finna von og frið. Öll jól við segjum frétt af fæðing Hans. Fregnin þessi nær til sérhvers manns. Í litlu gripahúsi var fæddur frelsarinn, og frá því er hann bróðir þinn og minn. En þessi nótt var engum öðrum lík. Meira
23. desember 2017 | Pistlar | 298 orð

Koestler í bæjarstjórnarkosningum

Ensk-ungverski rithöfundurinn Arthur Koestler varð heimsfrægur fyrir skáldsöguna Darkness at Noon eða Myrkur um miðjan dag , sem kom út á ensku 1941 og íslensku 1947. Meira
23. desember 2017 | Pistlar | 475 orð | 2 myndir

Salka Valka lifir

Bókmenntir geta varpað ljósi á samfélagið. Þær gera okkur kleift að lifa lífi annarra eins og Astrid Lindgren orðaði það. Við getum skilið aðstæður fólks sem lifir við allt önnur kjör á öðrum tíma en við sjálf. Meira
23. desember 2017 | Pistlar | 815 orð | 1 mynd

Þögnin um Kjararáð rækilega rofin

Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera? Meira

Minningargreinar

23. desember 2017 | Minningargreinar | 1745 orð | 1 mynd

Esther Garðarsdóttir

Esther Garðarsdóttir fæddist í Miðbæ á Búðum á Fáskrúðsfirði 29. mars árið 1935. Hún lést 28. nóvember 2017 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Erlín Guðmundsdóttir, f. 15. júlí 1911 á Búðum Fáskrúðsfirði, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2017 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Víglundur Sigurjónsson

Víglundur Sigurjónsson fæddist 23. desember 1920. Hann andaðist 8. október 2017. Útför Víglundar fór fram 19. október 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Alþingi endurskoði úrskurði kjararáðs

Ætli Alþingi sér að stuðla að auknu trausti til löggjafans og sátt á vinnumarkaði þá er endurskoðun á ákvörðunum kjararáðs óumflýjanleg. Þetta kemur fram í ályktun Viðskiptaráðs . Meira
23. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 2 myndir

Gistinóttum fækkar í fyrsta skipti frá 2010

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Gistinóttum erlendra ferðamanna á hótelum fækkaði um 1% í nóvember á milli ára. Þá fækkaði gistinóttum á höfuðborgarsvæðinu um 4%, samkvæmt tölum frá Hagstofu. Meira
23. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Miðaverð í Pepsideild verði ekki samræmt

Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hefur með sátt við Samkeppniseftirlitið skuldbundið sig til að gera breytingar á skipulagi og háttsemi samtakanna og til að vera í forsvari fyrir bætta samkeppnishætti innan knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi. Meira
23. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Wellington minnkar hlut sinn í Högum

Sjóður á vegum bandaríska sjóðastýringarfyrirtækisins Wellington Management Group hefur minnkað hlut sinn í Högum í 1,2% úr 1,8% frá mánaðamótum. Sjóðurinn kom inn á lista 20 stærstu hluthafa fyrirtækisins hinn 17. ágúst með 1,3% hlut. Meira

Daglegt líf

23. desember 2017 | Daglegt líf | 96 orð | 5 myndir

Höldum friðsæl og hátíðleg jól um allan heim

Þrátt fyrir ólíka menningarheima, kynstofna og kyn virðist ekki skipta neinu máli hvar fólk er niðurkomið. Nánast án undantekninga vill fólk lifa hamingjuríku lífi og í friði. Meira
23. desember 2017 | Daglegt líf | 692 orð | 4 myndir

Tekur fótboltann fram yfir jólin

Bragi Brynjarsson heldur fast í þá hefð að fylgjast með enska boltanum um jól og áramót. Frestar hann frekar jólaboðum og áramótaboðum en að missa af leik sinna manna í Liverpool. Meira
23. desember 2017 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

Þrettándu annars í jólum tónleikarnir

Hin norðlenska poppsveit Hvanndalsbræður heldur sína þrettándu annan í jólum tónleika á Græna Hattinum þann 26. desember. Fyrir löngu er komin hefð á að Akureyringar fjölmenni á þessa tónleika. Meira

Fastir þættir

23. desember 2017 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 b5...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 b5 8. Rg3 Dc7 9. Bd3 g6 10. 0-0 Bg7 11. f4 exf4 12. Bxf4 0-0 13. Kh1 b4 14. Rce2 Rc6 15. Dd2 a5 16. Bh6 Re8 17. Bxg7 Rxg7 18. Dh6 Re5 19. Rf4 Bb7 20. Hf2 f6 21. Rfe2 Re6 22. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Benedikt Árnason

Benedikt Árnason fæddist í Reykjavík 23.12. 1931. Foreldrar hans voru Árni Benediktsson, skrifstofustjóri ÁTVR og forstjóri Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, og k.h., Jóna Kristjana Jóhannesardóttir. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Eddie Vedder á afmæli í dag

Söngvarinn, lagahöfundurinn og hljóðfæraleikarinn Eddie Vedder fagnar 53. ára afmæli í dag. Hann fæddist árið 1964 í Chicago, Illinois, og hlaut nafnið Edward Louis Severson. Meira
23. desember 2017 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Guðmundur Birgir Haraldsson og Margrét Jóhannsdóttir eiga 50 ára gullbrúðkaupsafmæli á morgun, aðfangadag. Þau voru gefin saman 24. desember 1967 í Mosfellskirkju í Mosfellsdal. Börn þeirra eru Unnur Linda og Jóhann Birnir. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 207 orð | 1 mynd

Jóladagatalið þarf metnað Skaupsins

Þegar ég var krakki var einn af hápunktum þessa árstíma hjá mér og öðrum börnum að fylgjast með Jóladagatali Sjónvarpsins. Línulega dagskráin var ríkjandi og ef hætta var á að missa af þætti var vídeótækið stillt fyrir upptöku. Meira
23. desember 2017 | Fastir þættir | 137 orð | 7 myndir

Jólaskákþrautir

Eins og stundum áður um jólin leggur skákpistlahöfundur blaðsins nokkrar skákþrautir fyrir lesendur sína en lausnir munu birtast í blaðinu eftir viku. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Konur saka Chuck Close um áreitni

Bandaríski myndlistarmaðurinn Chuck Close, einn þekktasti listmálari samtímans, hefur beðist afsökunar á því að hafa komið fram við nokkrar konur á niðurlægjandi hátt. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 51 orð

Málið

Á undanförnum áratugum hafa verið vakin upp mörg gömul mannanöfn, jafnvel forn. Þeirra á meðal eru Ýr, Ýrr og Eir. Beyging þessara nafna vill vefjast fyrir nútímamönnum. Ýr beygist um Ýri, frá Ýri, til Ýrar. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 4302 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 16 orð

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan...

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan daginn. (Sálm. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 229 orð

Reið og reyð er sitthvað

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Einatt þykir besta björg. Bráð í skapi kellíng örg. Rennur hún um götur greitt. Gleður svona yfirleitt. Gísli A. Bjarnason svarar: Reyður í fjöru rak út hungur. Reiðilestur kerlu er þungur. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Tilbúinn með Bond- lag

Söngvaskáldið Ed Sheeran hefur lýst yfir áhuga á að feta í fótspor Adele og Sam Smith og semja lag í næstu James Bond mynd. Hann segist þegar vera tilbúinn með lagið sem hann samdi fyrir þremur árum. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 396 orð

Til hamingju með daginn

Þorláksmessa 90 ára Dagbjört Baldvinsdóttir Guðrún M. Aðalsteinsdóttir Jóhanna Steinþórsdóttir Kristjana M. Jónatansdóttir 85 ára Jakobína H. Finnbogadóttir 80 ára Dagbjört H. Hafsteinsdóttir Guðný W. Meira
23. desember 2017 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Annað kvöld kemur í ljós hvernig til tókst með gjafainnkaupin en vonandi verður niðurstaðan sú að gjafirnar gleðji viðtakendur. Það er nú einu sinni tilgangurinn með þessu öllu saman. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Völdu plötu St. Vincent þá bestu á árinu

Dægurtónlistarrýnar breska dagblaðsins The Guardian völdu Masseduction , hljómplötu bandarísku tónlistarkonunnar Annie Clark sem kallar sig St. Vincent, bestu plötu ársins sem er að líða. Þeir segja að á plötunni birtist St. Meira
23. desember 2017 | Í dag | 152 orð

Þetta gerðist...

23. desember 1932 Ólafur Thors lét af starfi dómsmálaráðherra eftir 40 daga, sem er stysti starfstími ráðherra. Hann var síðar í mörgum ríkisstjórnum, samtals í sextán ár. 23. Meira
23. desember 2017 | Fastir þættir | 168 orð

Þægilegheit. N-Enginn Norður &spade;G104 &heart;84 ⋄ÁK8...

Þægilegheit. N-Enginn Norður &spade;G104 &heart;84 ⋄ÁK8 &klubs;ÁG1082 Vestur Austur &spade;K872 &spade;Á963 &heart;G &heart;D103 ⋄D1075 ⋄G964 &klubs;9763 &klubs;K5 Suður &spade;D5 &heart;ÁK97652 ⋄32 &klubs;D4 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

23. desember 2017 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Aníta Hinriksdóttir

Aníta hlaut bronsverðlaun í 800 m hlaupi á Evrópumeistaramótinu innanhúss í Serbíu og fékk þar fyrstu verðlaun Íslands á stórmóti í frjálsíþróttum í 16 ár. Hún hreppti silfurverðlaun á Evrópumóti U23 ára í Póllandi. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Aron Einar Gunnarsson

Aron er fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem vann sinn riðil í undankeppni heimsmeistaramótsins og leikur í fyrsta sinn í lokakeppninni í Rússlandi 2018. Aron er mikill leiðtogi og einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Athyglisverðum jólagjöfum útdeilt á báða bóga

„Sælla er að gefa en þiggja,“ virðist hafa bergmálað í höfðum varnar- og markmanna Arsenal og Liverpool í gærkvöld þegar liðin gerðu 3:3-jafntefli í fyrsta leik 19. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 1096 orð | 2 myndir

Álagið gleymist í stemningu heimaleikjanna

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Arna Sif Pálsdóttir varð fyrsta íslenska handknattleikskonan til þess að semja við ungverskt félagslið þegar hún gekk til liðs við DVSC-TVP í Debrechen, næstfjölmennustu borg Ungverjalands. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Ekki trúi ég öðru en að allir þeir sem koma að íshokkíhreyfingunni á...

Ekki trúi ég öðru en að allir þeir sem koma að íshokkíhreyfingunni á Íslandi hafi þungar áhyggjur af stöðu íþróttarinnar. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 278 orð | 3 myndir

* Emil Hallfreðsson , sem nýverið lék sinn 50. leik fyrir Udinese á...

* Emil Hallfreðsson , sem nýverið lék sinn 50. leik fyrir Udinese á Ítalíu, hefur skrifað undir nýjan samning við þetta fornfræga knattspyrnufélag. Emil kom til Udinese frá Hellas Verona í janúar 2016, og nýi samningurinn hans gildir til 30. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

England Arsenal – Liverpool 3:3 Staðan: Man. City 18171056:1252...

England Arsenal – Liverpool 3:3 Staðan: Man. City 18171056:1252 Man. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

Fínt að fá frí 24.

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fær ekki mikið svigrúm til að taka því rólega yfir jól og áramót á sínum starfsvettvangi hjá Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 582 orð | 4 myndir

Guðjón Valur meðal efstu tíu í níunda sinn

Íþróttamaður ársins Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson er í níunda sinn á meðal tíu efstu í kjöri íþróttamanns ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Guðjón Valur Sigurðsson

Guðjón Valur Sigurðsson er fyrirliði karlalandsliðsins í handknattleik sem komst í 16-liða úrslit HM 2017 og fer á EM 2018 í Króatíu sem verður 21. stórmót Guðjóns á ferlinum. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Sigurðsson

Gylfi varð þriðji stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni 2016-17 og skoraði auk þess 9 mörk fyrir Swansea en hann átti stóran þátt í að halda liðinu í deildinni. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Helgi Sveinsson

Helgi setti nýtt heimsmet í spjótkasti í flokki F42 þegar hann kastaði 59,77 m á móti á Ítalíu í maí. Það er þriðja lengsta kast hreyfihamlaðs íþróttamanns í sögunni. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Lúthersdóttir

Hrafnhildur hafnaði í 10. sæti í 50 m bringusundi á heimsmeistaramótinu á nýju Íslandsmeti og varð í 18. sæti í 100 m bringusundi. Hún varð fimmta í 50 m bringusundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug og bætti þar Íslandsmet sitt þrívegis. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 773 orð | 4 myndir

Hugarfarsbreytingin alger

Markmenn Kristján Jónsson kris@mbl.is Þjálfun markmanna var lengi vel eins og afgangsverkefni í knattspyrnuþjálfun á Íslandi og líklega víðar. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Hörður Axel snýr aftur heim

Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, mun ef að líkum lætur leika með Keflavík eftir áramót og styrkja liðið allverulega í átökunum í Dominos-deildinni. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Jóhann Berg Guðmundss.

Jóhann Berg var lykilmaður í íslenska landsliðinu í undankeppni heimsmeistaramótsins og skoraði tvö mikilvæg mörk á lokasprettinum þegar liðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta skipti. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 12 orð | 3 myndir

Kjör á liði ársins

Fótbolti Karlalandslið Íslands vann sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins 2018 í Rússlandi. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 53 orð | 3 myndir

Kjör þjálfara ársins

Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Kristianstad, fór með lið sitt úr fallbaráttu upp í 5. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

Ólafía lék fyrst íslenskra kylfinga á LPGA-mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims. Hún náði best 4. sæti á móti í Indiana í september, lék á þremur risamótum af fimm, fyrst íslenskra kylfinga og endaði í 74. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Sara Björk Gunnarsdóttir

Sara var tilnefnd í hóp 15 bestu miðjumanna heims í kjöri alþjóðasamtaka knattspyrnufólks. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Spánn B-deild: Forca Lleida – Castello 75:84 • Ægir Þór...

Spánn B-deild: Forca Lleida – Castello 75:84 • Ægir Þór Steinarsson skoraði 9 stig fyrir Castello, tók 3 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Valdís Þóra Jónsdóttir

Valdís Þóra varð Íslandsmeistari kvenna í golfi 2017 og vann titilinn í þriðja sinn. Hún lék á LET Evrópumótaröðinni, næststerkustu mótaröð heims, náði þriðja sæti á móti í Kína sem er besti árangur Íslendings á LET, og endaði í 50. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 63 orð

Þriggja leikja bann og sekt

UMFK Esja þarf að greiða 100.000 krónur í sekt til Íshokkísambandsins eftir að leikmenn liðsins gengu af velli áður en leik var lokið gegn Birninum á þriðjudag. Birninum var dæmdur 5:0-sigur. Meira
23. desember 2017 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Coburg – Bergischer 22:29 • Arnór Þór...

Þýskaland B-deild: Coburg – Bergischer 22:29 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 8 mörk fyrir Bergischer. Balingen – Bietigheim 23:24 • Sigtryggur Rúnarsson og Oddur Gretarsson skoruðu 1 mark hvor fyrir Balingen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.