Greinar miðvikudaginn 27. desember 2017

Fréttir

27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

146 símtöl í hjálparsíma Rauða krossins um jólin

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is 146 símtöl bárust hjálparlínu Rauða krossins, 1717, yfir jólin, þ.e. frá Þorláksmessu til annars í jólum. Að sögn Hönnu Ruthar Ólafsdóttur, þjónustufulltrúa hjá Rauða krossinum, tengdust átta símtalanna... Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri heimsótt Hörpu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Allt stefnir í tvær og hálfa milljón heimsókna í tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu á árinu sem er hálfrar milljónar aukning frá því í fyrra. Er það met heimsókna. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Burlesque-jól á Gauknum á morgun

Burlesque-hópurinn Dömur og herrar, sem stofnaður var í byrjun árs, blæs til sinnar þriðju sýningar á árinu annað kvöld kl. 21 á Gauknum, en húsið verður opnað kl. 20. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 340 orð

Erill á jóladag hjá björgunarsveitum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að björgunarsveitir landsins hafi átt róleg kvöld framan af yfir hátíðarnar en slíkt hafi síðan breyst á aðfangadagskvöld þegar nokkur útköll urðu. Meira
27. desember 2017 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fjórir grunaðir um aðild að hryðjuverkastarfsemi

Fjórir karlmenn voru handteknir á aðfangadagskvöld í aðgerðum hollensku lögreglunnar, grunaðir um aðild að hryðjuverkatengdri starfsemi. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Fjöldi ferðamanna í dagsferðir á jóladag

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Excursions, segir að nóg hafi verið að gera í dagsferðum fyrir ferðamenn yfir hátíðarnar en fyrirtækið fór með yfir 800 ferðamenn í norðurljósaferð á jóladag. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fleiri heimsóknir á Læknavaktina

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fleiri leituðu á Læknavaktina í Kópavogi yfir jólin en síðustu ár. Í flestum tilvikum var um hefðbundin veikindi að ræða miðað við árstíma. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Frábær dagur í fjöllum landsins

Fjöldi Íslendinga skíðaði jólamatinn af sér í fjöllunum víðsvegar um landið í gær. Magnús Árnason, framkvæmdastjóri Skíðasvæðis höfuðborgarsvæðisins, segir að dagurinn í Bláfjöllum hafi verið frábær. „Það rættist úr þessu. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Færri erlendir en áður

Um tvö hundruð manns snæddu jólakvöldverð í boði Hjálpræðishersins í ráðhúsi Reykjavíkur á aðfangadag. Færri innflytjendur og hælisleitendur sóttu kvöldverð nú en síðustu ár. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Gaman að fara á bak í vetrarveðrinu

Sumir notuðu daginn í gær til að skella sér á hestbak og þessi hópur var á ferðinni við Rauðhóla rétt utan við Reykjavík. Margir ferðamenn gerðu sér dagamun yfir hátíðarnar með því að kaupa sér reiðtúr hjá hestaleigum. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gæði og góð upplifun

Spurð hvað framtíðin beri í skauti sér segir Svanhildur markmiðið ekki í sjálfu sér að fjölga gestum í Hörpu, heldur vilji þau standa vörð um gæðin og góða upplifun allra sem koma í húsið. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hver er hann?

• Ari Matthíasson er fæddur 1964. Útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands 1991, er MBA frá HR og með meistaragráðu frá HÍ. Meira
27. desember 2017 | Erlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Hvetur til kosningaverkfalls

Fréttaskýring Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Kirkjusóknin var víða óvenjugóð

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Kirkjusókn var víða óvenjumikil yfir jólin, enda var veður á aðfangadagskvöld prýðilegt, meðal annars á höfuðborgarsvæðinu. Meira
27. desember 2017 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Kínverskur aðgerðasinni dæmdur í átta ára fangelsi

Kínverski aðgerðasinninn Wu Gan var í gær dæmdur til átta ára fangelsisvistar fyrir kínverskum dómstól í Tianjin. Honum var gefið að sök að hafa grafið undan ríkisvaldinu með gjörningum sínum og orðræðu á netinu. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Kjarnaskógur hentar vel til gönguskíðaiðkunar

Akureyringar eru duglegir að nýta sér útivistarsvæðið í Kjarnaskógi á öllum árstímum, enda sælureitur þar sem fegurð og kyrrð ríkir. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Leggur til afnám VSK á fjölmiðla

Afnám virðisaukaskatts af áskriftum prent-, ljósvaka- og netmiðla getur orðið mikilvægt skref í átt að því að styrkja rekstur sjálfstæðra fjölmiðla. Og um leið leiðrétta, þó ekki sé nema að litlu leyti, stöðuna gagnvart Ríkisútvarpinu. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

List í stjórnarandstöðu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Leikhúsin eiga að fjalla um það sem er að gerast í samfélaginu og heiminum og segja sögurnar af hlutlægni án þess að taka pólitíska afstöðu. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Mótmæla einhliða ákvörðun

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Norður & niður hefst

Norður & niður, listahátíð Sigur Rósar, hefst í Hörpu í dag og stendur til laugardags. Fjöldi viðburða verður í boði og margt listafólk kemur fram. Þeirra á meðal eru Mogwai, Peaches, Jóhannsson, Jarvis Cocker og dansarar Íslenska... Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð

Nóg að gera yfir hátíðina

Elías Már Hallgrímsson, vaktstjóri á veitingastaðnum Vox, segir að nóg hafi verið að gera hjá veitingastaðnum á aðfangadag og gestir mestmegnis ferðamenn. „Þetta voru aðallega túristar en einhverjir Íslendingar með,“ segir Elías. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Rólegt á miðunum yfir hátíðirnar

Rólegt var á Íslandsmiðum yfir hátíðirnar. Samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar var aðeins eitt íslenskt skip á sjó á hádegi á aðfangadag og var þar á ferðinni Vestmannaeyjaferjan Herjólfur. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

Símar skemma bein samskipti

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 776 orð | 3 myndir

Sjálfstæði björgunarsveitanna er best tryggt með stuðningi frá almenningi

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Árið sem er að líða hefur verið annasamt hjá björgunarsveitunum í landinu. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Spáir góðu veðri á gamlársdag

„Það eru miklar líkur á að veðrið haldist svipað og undanfarna daga,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofunni, um veðrið næstu daga. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Stefnir í 2,5 milljónir heimsókna í Hörpu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Aldrei hafa fleiri sótt tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu heim en í ár. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Svissneskur skipstjórnardúx

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Truflandi áhrif á bein samskipti

Helsta vandamál varðandi snjallsímann er hversu truflandi áhrif hann hefur á bein samskipti. Um það voru ungmenni sem tóku þátt í rannsókn á áhrif snjallsímanotkunar á félagsleg tengsl og bein samskipti sammála. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Töluvert færri alvarleg slys en síðustu ár

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ef fram heldur sem horfir mun í heildina alvarlega slösuðum og látnum í umferðarslysum á árinu 2017 fækka talsvert frá fyrri árum. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð

Umferðarslysum hefur fækkað

Ef fram heldur sem horfir mun alvarlega slösuðum og látnum í umferðarslysum á árinu 2017 fækka talsvert frá fyrri árum. Þetta kemur fram í tölum frá Samgöngustofu en fækkunin er um 21% á milli ára. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Undrast skilaboð stjórnvalda til bænda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mjólkurkvóti komandi árs verður 145 milljón lítrar. Er það einni milljón meira en í ár en nánast jöfn tala við söluna á árinu sem er að ljúka. Mjólkuriðnaðurinn lagði til að kvótinn yrði 146 milljón lítrar. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Úlfur Úlfur á Græna hattinum í kvöld

Helgi Sæmundur Guðmundsson og Arnar Freyr Frostason sem saman mynda rapptvíeykið Úlfur Úlfur koma fram á Græna hattinum á Akureyri í kvöld kl. 22. Meira
27. desember 2017 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Vilja hefja viðræður við N-Kóreu

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddu í gær kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu og mikilvægi þess að hefja samningaviðræður við einræðisríkið. Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Þorgeir Baldursson

Jólasnjór Talsvert snjóaði á Akureyri í gær, á annan dag jóla, og fólk og skepnur nutu... Meira
27. desember 2017 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Þúsundir Sous vide-tækja í pökkunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Franska eldunaraðferðin Sous vide hefur slegið í gegn nú í lok ársins, en bók verðlaunakokksins Viktors Arnar Andréssonar, Stóra bókin um Sous vide , seldist t.a.m. upp fyrir jólin. Meira

Ritstjórnargreinar

27. desember 2017 | Leiðarar | 591 orð

Frelsið varið

Háskólar eru lítils virði ef þeir veita ólíkum hugmyndum ekki öruggt skjól Meira
27. desember 2017 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Valdabarátta Valdimars

Vladímír Pútín er vinsæll og veit af því. Á stuðning um 4/5 landsmanna eftir langan valdaferil. Það er ekki lítið afrek. Hann er lipur og útsjónarsamur stjórnmálamaður sem kann að svara fyrir sig og hefur reynst keppinautum sínum alger ofjarl. Meira

Menning

27. desember 2017 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd

„Kristinn minn“ týndist í beinni

Pistlahöfundur dagsins varð vitni að áhugaverðri uppákomu í byrjun nóvember. Bogi Ágústsson „sendi þá boltann“ úr myndveri ríkisins og út í bæ þar sem fréttamaðurinn Bjarni Pétur Jónsson var staddur á viðamikilli ráðstefnu. Meira
27. desember 2017 | Leiklist | 88 orð | 4 myndir

Hátíðleg stemning ríkti í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi þar sem Hafið eftir...

Hátíðleg stemning ríkti í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi þar sem Hafið eftir Ólaf Hauk Símonarson var frumsýnt í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar. Aldarfjórðungur er síðan leikritið var fyrst frumsýnt í Þjóðleikhúsinu við miklar vinsældir. Meira
27. desember 2017 | Tónlist | 1467 orð | 7 myndir

Ruddust út á Klambratún og skemmtu sér með Einari Ben

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrir fimmtíu árum mætti sextán ára gutti, klæddur í sitt fínasta púss, á skólaball í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Meira
27. desember 2017 | Tónlist | 124 orð

Skilur frægðina eftir við dyrnar

Það má heyra á Björgvini að honum leiðist ekki frægðin. Hann nefnir að skömmu fyrir viðtalið hafi hann þurft að kaupa í matinn og aðrir viðskiptavinir í búðinni beðið hann um myndir og eiginhandaráritanir. Meira
27. desember 2017 | Leiklist | 160 orð | 1 mynd

Þjóðleikhúsið með rafrænar leikskrár

Prentun á hefðbundnum leikskrám heyrir nú sögunni til í Þjóðleikhúsinu. Framvegis verða allar leikskrár í rafrænu formi og aðgengilegar á vef leikhússins. Leikhúsgestir hafa aðgang að gestaneti auk þess sem spjaldtölvur eru aðgengilegar í gestarými. Meira

Umræðan

27. desember 2017 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Aðför að eldri borgurum

Eftir Júlíus Petersen Guðjónsson: "Þetta er þjófnaður, vægt til orða tekið." Meira
27. desember 2017 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður...

Eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur: "Í okkar ríka landi eru mjög margir sem njóta miklu síðri tækifæra en við höfum lofað að tryggja öllu fólki." Meira
27. desember 2017 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Ánægður með bílinn

Eftir Ívar Pálsson: "Á mettíma höfum við nú hinn snyrtilegasta flota af líttmengandi bílum, sem færa lífsgæði heildarinnar á annað og betra stig, ef umferðarflæði er gott." Meira
27. desember 2017 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Betur má ef duga skal

Eftir Helga Seljan: "Hvað ætlar ný ríkisstjórn að gjöra af meintu örlæti sínu?" Meira
27. desember 2017 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Enginn er dómari í eigin sök

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Það þykir alla jafna ekki trúverðugt þegar menn fella dóma um eigin verk – Kristján Þórarinsson er höfundur aflareglunnar sem hann hælir!" Meira
27. desember 2017 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Furðulega og lífsnauðsynlega fituefnið skvalen

Eftir Pálma Stefánsson: "Ótrúlega lítið er vitað um þetta furðuefni sem við fáum í vöggugjöf en fer svo minnkandi er vexti er lokið en er forveri flestra stera í lífríkinu." Meira
27. desember 2017 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Hálendisvegir, skaðsemi og eyðilegging

Eftir Ólaf B. Schram: "Ég dáist þó að Guðjóni fyrir eitt, að hafa kjark til að afhjúpa aðra eins vitleysishugmynd undir nafni." Meira
27. desember 2017 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Styrkjum sjálfstæða fjölmiðla

Eftir Óla Björn Kárason: "En það er hægt að jafna leikinn lítillega. Við alþingismenn getum sýnt í verki að við skiljum mikilvægi þess að til séu öflugir sjálfstæðir fjölmiðlar." Meira
27. desember 2017 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Tryggingar ferðafólks

Björgunarsveitir voru kallaðar út um tíuleytið í gærkvöld. Þá bárust þau skilaboð að bíll sem hafði verið á leið á Egilsstaði væri fastur, væntanlega á Öxi. Vegurinn var lokaður með slá sem var sett niður. Meira
27. desember 2017 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Umönnunarbil og barnafjölskyldur

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Það verður fróðlegt að sjá hvernig stjórnmálaflokkar sem bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga munu nálgast þennan málaflokk." Meira

Minningargreinar

27. desember 2017 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Björg Þóra Sæberg Hilmarsdóttir

Björg Þóra Sæberg Hilmarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 13. ágúst 1940. Hún lést 7. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Hilmar Sæberg Björnsson skipstjóri, f. á Hofsósi 21. febrúar 1916, d. 15. mars 1996, og Gyða Þorbjörg Jónsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2017 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

Pedro Ólafsson Riba

Pedro Ólafsson Riba, Pétur Ólafsson, fæddist 22. október 1935 í Barcelona, Katalóníu á Spáni. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2017 | Minningargreinar | 6912 orð | 1 mynd

Tómas Helgason

Tómas Helgason fæddist í Kaupmannahöfn 14. febrúar 1927. Hann lést á Borgarspítalanum 3. desember 2017 eftir stutta sjúkralegu. Tómas var elstur þriggja barna foreldra sinna, Kristínar Bjarnadóttur, f. 1894, d. 1949, og Helga Tómassonar læknis, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Bandarískir neytendur kaupglaðir

Bandaríkjamenn virðast ekki hafa verið hræddir við að eyða peningum þessi jólin. Mælingar Mastercard SpendingPulse benda til þess að á tímabilinu 1. nóvember fram að aðfangadegi jóla hafi neytendur eytt 4,9% meira en þeir gerðu á sama tímabili í fyrra. Meira
27. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Bitcoin enn í lægð eftir mikla dýfu

Rafmyntin bitcoin náði nýjum hæðum á sunnudag í síðustu viku en lækkaði síðan hratt og náði botni á föstudeginum. Fór verðið nálægt 20.000 dölum sunnudaginn 17. desember en var komið niður undir 11.000 dali síðastliðinn föstudag. Meira
27. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

Eftiráhyggjusjóðurinn gerir upp líflegt fjárfestingaár

Margir myndu óska þess að geta fjárfest í Eftiráhyggjusjóðnum (e. Hindsight Capital LLC) enda ímyndaður sjóður blaðamanna Financial Times sem ávaxtar fé sitt eins vel og markaðurinn leyfir. Meira
27. desember 2017 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Óvænt lækkun evru á jóladag

Svo virðist sem það hafi verið sjálfvirkum markaðsforritum að kenna að evran lækkaði snögglega á jóladag. Á aðeins nokkrum mínútum veiktist evran um 3% gagnvart bandaríkjadal, skv. markaðsgögnum Bloomberg. Meira

Daglegt líf

27. desember 2017 | Daglegt líf | 869 orð | 3 myndir

Endurvinnsla eftir jól og áramót

Gífurlegt magn af pappír, kössum, mat og meira að segja áli fer inn á hvert heimili um jól og áramót. Allt þetta má endurvinna og er gríðrlegur ávinningur í endurvinnslunni og því mikilvægt að hafa í huga hvað má endurvinna og hvernig á að farga rusli jólanna. Meira
27. desember 2017 | Daglegt líf | 477 orð | 1 mynd

Fingerlings og klassísk leikföng í jólapakkanum í ár

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Um jólin er oftast eitt leikfang eða spil sem verður að æði og oft virðist nærri því ómögulegt fyrir örvæntingarfulla foreldra að kaupa það handa vongóðum börnum sínum. Meira
27. desember 2017 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Hvar á landinu er staðurinn?

Flakk er nýr og skemmtilegur leikur sem JA.is hefur sett upp en leikurinn byggist á kortakerfi fyrirtækisins. Eina sem þarf að gera er að fara inn á slóðina www.ja.is/flakk og smella á Hefja leikinn. Kortavefur ja. Meira
27. desember 2017 | Daglegt líf | 96 orð

Lærið að forrita í jólafríinu

Kóder mun bjóða upp á Scratch-forritunarnámskeið í jólafríinu fyrir 6 til 9 ára krakka. Námskeiðið verður kennt í FabLab í Breiðholtinu í húsakynnum FB. Kennt verður dagana 27. og 28. desember frá klukkan 09 til 12. Meira
27. desember 2017 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Skítamórall kveður árið

Hljómsveitin Skítamórall ætlar að kveðja árið 2017 með stórdansleik á Spot föstudaginn 29. desember. Meira
27. desember 2017 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Valdimar syngur á Akureyri

Nóg verður um að vera á Akureyri milli jóla og nýja ársins en hljómsveitin Valdimar sem stofnuð var árið 2009 af þeim Valdimari Guðmundssyni og Ásgeiri Aðalsteinssyni mun standa fyrir tvennum tónleikum í vikunni. Meira

Fastir þættir

27. desember 2017 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 e6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 O-O...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 e6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 O-O 8. O-O dxc4 9. Bxc4 a6 10. Hd1 b5 11. Bd3 Dc7 12. Re4 Rxe4 13. Bxe4 Rf6 14. Dxc6 Rxe4 15. Dxe4 Bb7 16. Dh4 Dc2 17. Hf1 Bd5 18. Re5 Had8 19. f3 f6 20. Hf2 Dd1+ 21. Hf1 Dc2 22. Meira
27. desember 2017 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Einar Oddur Kristjánsson

Einar Oddur Kristjánsson fæddist á Flateyri 26. desember 1942 og hefði því orðið 75 ára í gær. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Ebenezersson skipstjóri, f. 1897, d. 1947, og María Jóhannsdóttir, stöðvarstjóri Pósts og síma á Flateyri, f. 1907, d. Meira
27. desember 2017 | Í dag | 26 orð

Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í...

Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í faðm sér og bera þau í fangi sínu en leiða mæðurnar. Meira
27. desember 2017 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Gulræturnar seljast mest í janúar

Ásdís Bjarnadóttir, kartöflu- og gulrótarbóndi í Auðsholti á Flúðum, á 60 ára afmæli í dag. Hún hefur verið bóndi á Auðsholti í 40 ár, en maðurinn hennar, Vignir Jónsson, er þaðan. Sjálf er Ásdís frá Varmalandi í Borgarfirði. Meira
27. desember 2017 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Handtekin í kjölfar skotárásar

Á þessum degi árið 1999 voru rapparinn Sean „Puff Daddy“ Combs og leik- og söngkonan Jennifer Lopez færð til yfirheyrslu hjá lögreglunni í New York. Meira
27. desember 2017 | Í dag | 55 orð

Málið

Ess er vissulega heiti stafsins s . Það er þó ekki essið í orðtakinu að vera í essinu sínu , eins og einhverjir telja („Alltaf varstu í S-inu þínu þegar við hittumst.“) Þar er annað ess sem þýðir ástand , einkum gott ástand . Meira
27. desember 2017 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Skartaði glænýrri gulltönn

Söngkonan Rita Ora sýndi fylgjendum sínum á Instagram glænýja gulltönn á dögunum. Ekki voru þó allir jafnhrifnir af tönninni og hún sjálf. Sumir létu hörð orð falla í hennar garð og sögðu meðal annars: „Þetta er svo rangt á marga vegu. Meira
27. desember 2017 | Í dag | 303 orð

Sólstafir og jólaljóð eða -sálmur

Sigurlín Hermannsdóttir birti í síðustu viku á Boðnarmiði ljómandi fallega mynd af sólsetrinu og hafði fellt inn í hana dýrlegt ljóð, – „Sólstafi“. Meira
27. desember 2017 | Í dag | 517 orð | 4 myndir

Syngjandi sæll og glaður til síldveiða nú ég held

Anita fæddist á Siglufirði annan dag jóla árið 1987 „– rétt rúmum hálftíma eftir að gestir fóru heim úr jólaboði á heimili foreldra minna. Meira
27. desember 2017 | Árnað heilla | 320 orð

Til hamingju með daginn

Annar í jólum 90 ára Óskar Guðjónsson 85 ára Unnur M. Guðmundsdóttir 75 ára Einar B. Meira
27. desember 2017 | Fastir þættir | 178 orð

Unglamb. A-AV Norður &spade;ÁG76 &heart;ÁG43 ⋄K7 &klubs;Á53 Vestur...

Unglamb. A-AV Norður &spade;ÁG76 &heart;ÁG43 ⋄K7 &klubs;Á53 Vestur Austur &spade;98 &spade;D &heart;D105 &heart;K86 ⋄109432 ⋄ÁDG865 &klubs;KG10 &klubs;D97 Suður &spade;K105432 &heart;972 ⋄-- &klubs;8642 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. desember 2017 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Víkverji er á því að þessi jól hafi jólakortin svo gott sem sungið sitt síðasta. Þegar Víkverji byrjaði að senda jólakort fyrir mörgum árum var ástæðan ekki síst skyldurækni og í fyrstu fannst honum það kvöð. Meira
27. desember 2017 | Í dag | 149 orð

Þetta gerðist...

27. desember 1956 Lög um bann við hnefaleikum voru staðfest. Samkvæmt þeim var bönnuð „öll keppni eða sýning á hnefaleik“. Enn fremur var bannað „að kenna hnefaleik“. Áhugamannahnefaleikar voru leyfðir rúmlega 45 árum síðar. 27. Meira

Íþróttir

27. desember 2017 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

„Gæðin koma yfirleitt í gegn í íþróttunum“

„Ég held að hún sé komin í þá stöðu á LPGA að ég hef fulla trú á því að hún vinni mót á mótaröðinni á næsta eða þarnæsta ári. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Díana Kristín hefur legið undir feldi um jólahátíðina

Handknattleikskonan Díana Kristín Sigmarsdóttir, sem leikið hefur með ÍBV í Olísdeild kvenna í vetur, hefur komist að samkomulagi við félagið þess efnis að yfirgefa það. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem ÍBV sendi frá sér á Þorláksmessu. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Durant drjúgur fyrir Golden State í stórleiknum í NBA

Golden State Warriors sigraði LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers, 99:92, í toppslag í NBA-deildinni í körfubolta á jóladag. Warriors hafði betur í viðureign liðanna í lokaúrslitum deildarinnar á síðustu leiktíð. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

England Úrslit á Þorláksmessu: Everton – Chelsea 0:0 • Gylfi...

England Úrslit á Þorláksmessu: Everton – Chelsea 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton. Burnley – Tottenham 0:3 • Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Burnley. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Forskot Löwen jókst á toppi deildarinnar

Forskot ríkjandi meistara í Rhein-Neckar Löwen jókst í efstu deild þýska handboltans í gær en með liðinu leika sem kunnugt er þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Forskot Löwen jókst á toppnum

Þýskaland Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Frakkland Pau-Orthez – Chalons-Reims 69:77 • Martin...

Frakkland Pau-Orthez – Chalons-Reims 69:77 • Martin Hermannsson skoraði sjö stig fyrir Chalons-Reims, gaf átta stoðsendingar og tók eitt frákast. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 276 orð | 2 myndir

Himinn og haf er á milli Huddersfield og Manchester

England Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 103 orð

Hæstu launagjöldin í Manchesterborg

Nýjustu tölur GSSS um meðallaunin í ensku úrvalsdeildinni eru á þennan veg, mánaðarlaun (fjögurra vikna laun) í íslenskum krónum: 1. Manchester United 55,5 millj. 2. Manchester City 55,4 millj. 3. Chelsea 47,1 millj. 4. Arsenal 42,7 millj. 5. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Ítalía Udinese – Hellas Verona 4:0 • Emil Hallfreðsson kom...

Ítalía Udinese – Hellas Verona 4:0 • Emil Hallfreðsson kom inná fyrir Udinese á 67. mínútu leiksins. Holland PSV – Vitesse 2:1 • Albert Guðmundsson kom fyrir PSV á 88. mínútu leiksins. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Kane bætti met Shearer

England Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Jóhann Berg Guðmundsson átti ríkan þátt í fyrra marki Burnley þegar liðið gerði 2:2-jafntefli gegn Manchester United í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar Old Trafford í gær. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 1007 orð | 2 myndir

Kostar endalausa vinnu að haldast á þessu stigi

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég veit svo sem ekki hver lykillinn er. Maður hefur alltaf þurft að leggja helling á sig og hafa mikið fyrir því að vera á þeim stað sem maður er í dag. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Mutko stígur til hliðar í sex mánuði

Vitali Mutko hefur stigið til hliðar sem forseti rússneska knattspyrnusambandsins í sex mánuði í kjölfarið á því að hann var settur í lífstíðarbann frá Ólympíuleikum fyrr í þessum mánuði. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Nítján sigrar og eitt tap

Velgengni Íslendingaliðsins Kristianstad heldur áfram í sænska handboltanum en liðið hefur átta stiga forskot á toppi deildarinnar. Í gær hafði Kristianstad betur gegn Sävehof á útivelli 28:25. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Nýtir færið til að stríða Ítölum

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við ítalska félagið Udinese og gildir hann til ársins 2020. Hann er á sinni áttundu leiktíð í efstu deild Ítalíu sem er algjört einsdæmi hjá íslenskum knattspyrnumanni. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 1292 orð | 5 myndir

Ólafía hefur burði til að vinna mót á LPGA

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki er óvarlegt að segja að árið sem senn er að baki hafi verið viðburðaríkt hjá íslenskum afrekskylfingum. Mörg söguleg afrek voru unnin á árinu. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Sendi Aron Einar miður sín í aðgerð

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, verður líklega frá keppni næstu 6 vikurnar hið minnsta eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna ökklameiðsla sem hann hefur glímt við í nokkurn tíma. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Það er dásamlegt fyrir knattspyrnufíkil eins og mig að enska...

Það er dásamlegt fyrir knattspyrnufíkil eins og mig að enska úrvalsdeildin í knattspyrnu karla haldi fast í þá hefð sína að herða róðurinn þegar margir hverjir slaka á taumnum, það er yfir jólahátíðina. Meira
27. desember 2017 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Þýskaland Stuttgart – RN Löwen 23:29 • Alexander Petersson...

Þýskaland Stuttgart – RN Löwen 23:29 • Alexander Petersson skoraði 5 mörk fyrir Löwen en Guðjón Valur Sigurðsson ekkert. Füchse Berlín – Magdeburg 23:23 • Bjarki Már Elísson skoraði 1 mark fyrir Füchse. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.