Greinar þriðjudaginn 2. janúar 2018

Fréttir

2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

15 létust í umferðinni

Alls létust 15 manns í 13 banaslysum í umferðinni árið 2017. Var rútuslysið á Kirkjubæjarklaustri 27. desember síðastliðinn það þrettánda en í slysinu lést ein kona. Þá voru tólf fluttir alvarlega slasaðir á á Landspítalann. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

2017 er stærsta árið í bílasölu frá upphafi

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Árið sem var að líða er stærsta bílasöluár frá upphafi. 26.226 ökutæki voru nýskráð á árinu 2017 en fyrra met var frá árinu 2007 þegar fjöldi nýskráðra ökutækja var 25.715. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Áslaug Brynjólfsdóttir

Áslaug Brynjólfsdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri í Reykjavík, lést á Landspítalanum í Fossvogi á gamlársdag. Hún var fædd 13. nóvember 1932 á Akureyri, dóttir hjónanna Guðrúnar Rósinkarsdóttur og Brynjólfs Sigtryggssonar. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð

„Hátekjuskattur á sterum“

„Atvinnugreinar sem nýta auðlindir Íslands eiga eðli málsins samkvæmt að greiða sanngjarnt gjald fyrir nýtinguna,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Biskup Íslands hvetur til viðhorfsbreytinga

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, flutti nýárspredikun sína í Dómkirkjunni í gær. Hún byrjaði á að leggja áherslu á umhyggju fyrir sköpunarverkinu og verndun umhverfisins. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Drengurinn lét bíða eftir sér

„Okkur líður bara rosa vel,“ sagði Sara Rut Unnarsdóttir, móðir fyrsta barns ársins, drengs sem fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri klukkan 3:15 á nýársnótt, í samtali við mbl.is í morgun. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Esjan er aðeins fær fólki á mannbroddum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Allur gangur var á því hve erlendir ferðamenn, sem lögðu leið sína á Esjuna í gær, nýársdag, voru vel búnir í fjallgöngur. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Fjórðungi meira en á meðaldegi

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Það var mikið að gera hjá okkur,“ sagði Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðadeildar, um fjölda slasaðra sem hafa komið á bráðamóttökuna yfir áramótin. Meira
2. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Fjöldamótmælin í Íran halda áfram

Þrettán hafa látið lífið og yfir 400 verið handteknir frá því að mótmælin hófust í Íran á fimmtudaginn í síðustu viku. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Fjölmargir fögnuðu nýári úti á hafi

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Miðnæturbátsferðir á gamlárskvöld njóta sífellt meiri vinsælda. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fluttur á bráðadeild eftir bílveltu

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Bíll valt í Ártúnsbrekku um klukkan tvö eftir hádegi í gær. Var ökumaður einn í bílnum og var maðurinn í kjölfarið fluttur á bráðamóttöku Landspítalans til aðhlynningar. Ekki var unnt að fá upplýsingar um líðan mannsins. Meira
2. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Flýja með mörgæsir inn í hlýjuna

Kuldinn í Kanada er orðinn slíkur að starfsmönnum í dýragörðum þykir vissara að koma mörgæsunum inn í hlýjuna. Frá þessu er greint á vefsíðu AFP. Á gamlárskvöldi mældist hitinn í borginni Calgary í Alberta-fylki rúmar þrjátíu gráður undir frostmarki. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fullveldishátíðin verði sjálfsprottin

Margir þeir viðburðir sem efnt verður til á árinu 2018 í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands verða sjálfsprottnir, enda er mikið lagt upp úr því að sem flestir Íslendingar upplifi sig sem þátttakendur, segir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir,... Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð

Há veiðigjöld sliga alla útgerð

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir það mjög brýnt mál að lækka veiðigjöld á þorsk og ýsu til þess að koma til móts við litlar og meðalstórar útgerðir. „Þetta er erfitt. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Heitavatnsmetið féll á gamlársdag

Met var slegið í heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu á milli klukkan 16:30 og 17:30 á gamlársdag. Svo virðist sem fólk hafi bókstaflega flykkst í bað á þessari einu klukkustund þegar rennslið í hitaveitu Veitna varð alls 16.384 rúmmetrar. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hundruð dýfðu sér í sjóinn á nýju ári í Nauthólsvík

Um 200 manns á öllum aldri skelltu sér í ískaldan sjóinn í Nauthólsvík á nýársdag en þar mældist sjórinn -0,8°C í gær. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð

Hver er hún?

• Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir er með BA-próf í nútímafræði frá Háskólanum á Akureyri og meistarapróf í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Landsbjörg sátt með flugeldasölu

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Flugeldasala fyrir gamlárskvöld á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar gekk heilt yfir ágætlega, segir Smári Sigurðsson, formaður slysavarnarfélagsins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 576 orð | 2 myndir

Landshornaflakki er lokið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Rétt fyrir áramótin kom Bjarni Sveinsson á Húsavík úr sinni síðustu ferð á flutningabíl úr Reykjavík, eftir að hafa verið á ferðinni í 41 ár og fimm mánuðum betur. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Mammút fagnar heimkomu með tónleikum

Hljómsveitin Mammút heldur nokkurs konar heimkomutónleika í Gamla bíói á fimmtudag kl. 21. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 638 orð | 3 myndir

Metfjöldi gesta kom í lónið

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Á nýliðnu ári tókum við á móti 1,3 milljónum gesta hér í Bláa lóninu og það er nýtt met. Vöxturinn milli ára nemur um 16% því árið 2016 voru gestirnir ríflega 1,1 milljón. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Miklar breytingar í þinginu

Um mitt ár hefjast framkvæmdir við byggingu nýs 6.000 fermetra húss Alþingis við Vonarstræti. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Miklar fornleifarannsóknir

Á undanförnum árum hafa farið fram fornminjarannsóknir á byggingarreitnum vestan við Oddfellowhúsið þar sem ný viðbygging Alþingis á að rísa. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Mistur og mikil mengun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skyggni frá húsi Veðurstofu Íslands við Bústaðaveg í Reykjavík mældist frá miðnætti fram til klukkan tvö á nýársnótt aðeins um 700 metrar. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Mun breyta miklu fyrir störf þingsins

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Gert er ráð fyrir því að jarðvegsframkvæmdir vegna nýs húss á Alþingisreitnum geti hafist um mitt ár. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Nýársflotinn er farinn út á miðin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tilveran færist nú í hefðbundinn takt á nýju ári og fiskiskipaflotinn fer á miðin. Ottó N. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Nýdönsk í Bæjarbíói

Hljómsveitin Nýdönsk heldur þrenna tónleika í Bæjarbíói fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 20.30. Á nýliðnu ári fagnaði sveitin 30 ára starfsafmæli og því rata inn á efnisskrána mörg af vinsælustu lögum hennar í gegnum... Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 763 orð | 2 myndir

Samhljómur í áramótaávörpum

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Farið var um víðan völl í nýársávörpum Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og Agnesar M. Sigurðardóttur, biskups Íslands, í gær og í fyrradag. Meira
2. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Sáttatónn í ræðu Kim

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri gestir sækja í Bláa lónið

Um 1,3 milljónir gesta sóttu Bláa lónið heim á nýliðnu ári og nam fjölgunin milli ára um 16%. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Stýrir skólamálum hjá Reykjavíkurborg

Soffía Vagnsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Soffía hefur undanfarin ár verið sviðsstjóri fræðslusviðs Akureyrarbæjar en á árunum 2006-2014 var hún skólastjóri í Bolungarvík. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

TF-FMS notuð til vöktunar

Raunvísindastofnun Háskóla Íslands/Jarðvísindastofnun og Flugleiðsögusvið Isavia hafa gert með sér samning um að flugvél fyrirtækisins verði notuð í vöktunarflug vegna eftirlits með eldstöðvum í jöklum hér á landi. Kveður samningurinn m.a. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Tólf fengu fálkaorðu

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í gær tólf Íslendinga riddarakrossi íslensku fálkaorðunnar. Þeir eru: Albert Albertsson fv. Meira
2. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 124 orð

Tólf látnir í mannskæðu flugslysi

Lítil flugvél flugfélagsins Nature Air brotlenti á sunnudaginn var í Guanacaste-héraði í Kostaríku með tíu bandaríska farþega innanborðs. Frá þessu er greint á vefsíðu AFP. Allir farþegarnir fórust auk tveggja flugmanna frá Kostaríku. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Töluverð umferð um Keflavík á nýársdag

Töluverð flugumferð var um Keflavíkurflugvöll á fyrsta degi ársins. Þannig lentu 45 farþegavélar á vellinum. Þar af 17 vélar á vegum Icelandair, 11 á vegum WOW air og 3 á vegum Air Iceland Connect. Þá tóku á loft frá vellinum 67 farþegavélar. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 489 orð

Veiðigjöldin verða lækkuð

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur ætlar að taka veiðigjöld í sjávarútvegi til endurskoðunar á árinu með það að markmiði að lækka gjöldin á lítil og meðalstór sjávarútvegsfyrirtæki og afkomutengja þau. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Vetrarstormur við jöklana

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mjög hvasst gæti orðið á Suðurlandi, það er frá Eyjafjöllum og austur fyrir Öræfajökul, í dag, 2. janúar. Veðurhæðin gæti einnig náð til Vestmannaeyja. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Vínartónleikar Sinfóníunnar í Hörpu

Valgerður Guðnadóttir og Kolbeinn Ketilsson syngja einsöng og Karen Kamensek stjórnar fernum Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu fimmtudag til laugardags. Meira
2. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Þjóðin er þátttakandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Upp á ýmsu áhugaverðu verður bryddað á árinu 2018 í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Nokkuð er síðan Alþingi skipaði nefnd undir formennsku Einars K. Meira

Ritstjórnargreinar

2. janúar 2018 | Leiðarar | 287 orð

Ítalía næst

Þingkosningar á Ítalíu 4. mars n.k. gætu velgt elítunni í Brussel undir uggum Meira
2. janúar 2018 | Leiðarar | 351 orð

Lærum af sögunni

Í ár minnumst við stórra atburða Meira
2. janúar 2018 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Öllum „rökum“ beitt til skattahækkana

Í áramótaávarpi sínu réttlætti forsætisráðherra skattahækkanir á fjármagnseigendur með vísun í ójöfnuð og að hér á landi væri hann mestur í eignatekjum. Nú er það án efa svo að ójöfnuður er víðar mestur í eignatekjum. Það gefur augaleið. Meira

Menning

2. janúar 2018 | Fólk í fréttum | 67 orð | 5 myndir

Boðið var upp á ljóðalestur í Gröndalshúsi á nýársdag milli kl. 10 og...

Boðið var upp á ljóðalestur í Gröndalshúsi á nýársdag milli kl. 10 og 17. Meira
2. janúar 2018 | Tónlist | 962 orð | 2 myndir

Hlakkar alltaf til æfinga

Þegar vel tekst til verður ofsalega gaman á æfingunum, söngvararnir hrífast með snilldargáfu tónskáldanna, og þeim bregður við það að tveir tímar eru liðnir eins og hendi væri veifað. Það sem fólk finnur, þegar allt gengur upp, er að tónlistin græðir og göfgar, og veitir okkur innblástur. Meira
2. janúar 2018 | Tónlist | 195 orð

Hvert stórvirkið á fætur öðru

Í nógu verður að snúast hjá Hreiðari á árinu framundan og munu kórarnir sem hann vinnur með reiða fram ófá bitstæð stykki. Meira
2. janúar 2018 | Tónlist | 105 orð | 4 myndir

Listvinafélag Hallgrímskirkju bauð um helgina í 25. sinn upp á tónleika...

Listvinafélag Hallgrímskirkju bauð um helgina í 25. sinn upp á tónleika undir yfirskriftinni Hátíðarhljómar við áramót. Meira
2. janúar 2018 | Bókmenntir | 161 orð | 1 mynd

Segir tímasetningu bóka vera ranga

Eftir harða gagnrýni hafa forsvarsmenn danska bókaforlagsins Saxo hætt við útgáfu bókaflokks um andlát sænsku blaðakonunnar Kim Wall, sem talið er að danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen hafi myrt um borð í kafbát sínum. Meira

Umræðan

2. janúar 2018 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Ekki sama Jón og séra Jón

Eftir Sigurð Jónsson: "Á sama tíma og 4,7% hækkun er ákveðin til eldri borgara fá prestar og biskup tuga prósenta hækkun með margra mánuða afturvikni." Meira
2. janúar 2018 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Fjölflokkaframboðin – nógu sniðugt fyrirbæri?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Nýliðarnir á Alþingi stoppa flestir skammt við og finna sig margir ekki í yfirvinnunni þar um fjármálaþras." Meira
2. janúar 2018 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Krafa um breytingar á veiðigjaldi

Eftir Örn Pálsson: "Brátt er þriðjungur liðinn af fiskveiðiárinu og smábátaeigendur orðnir langeygir eftir aðgerðum stjórnvalda varðandi lækkun gjaldsins." Meira
2. janúar 2018 | Aðsent efni | 1233 orð | 2 myndir

Landsréttur tekur til starfa

Eftir Sigríði Á. Andersen: "Það var ánægjulegt að fá tækifæri til þess að koma að skipun 15 dómara við Landsrétt sl. vor." Meira
2. janúar 2018 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Óveðursský hrannast nú upp á himni alþjóðamála

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Það þyrfti að verða sameiginlegt markmið sem flestra, einstaklinga og þjóða, að búa mannkynið undir þá óhjákvæmilega harðnandi glímu sem framundan er." Meira
2. janúar 2018 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Varúð! – Falsfréttir

Trump hinum bandaríska og stuðningsmönnum hans verður tíðrætt um svonefndar falsfréttir eða Fake news eins og þeir nefna þær á ensku. Meira

Minningargreinar

2. janúar 2018 | Minningargreinar | 1754 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Kristjánsdóttir

Aðalbjörg Kristjánsdóttir fæddist 25. október 1923 á Seljalandi undir Vestur-Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 24. desember 2017. Foreldrar Aðalbjargar voru Arnlaug Samúelsdóttir húsfreyja, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2018 | Minningargreinar | 2588 orð | 1 mynd

Gunnar Erling Hólmar Jóhannesson

Gunnar Erling Hólmar Jóhannesson fæddist í Siglufirði 5. janúar 1938. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. desember 2017. Foreldrar hans voru Laufey Sigurpálsdóttir, f. á Höfða á Höfðaströnd í Skagafirði 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2018 | Minningargreinar | 2324 orð | 1 mynd

Leó Eiríkur Löve

Leó Eiríkur Löve fæddist í Reykjavík 25. mars 1948. Hann lést 10. desember 2017. Útför Leós fór fram 20. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Bónusar hækka hjá Deutsche

John Cryan, bankastjóri Deutsche Bank, sagði í viðtali um helgina að bankinn mundi byrja að greiða starfsmönnum sínum rausnarlegri bónusa. Meira
2. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Forstjóri stórfyrirtækis ferst í flugslysi

Forstjóri breska fyrirtækisins Compass Group fórst í flugslysi í Ástralíu á gamlárskvöld. Richard Cousins var á ferð í lítilli flugvél með fjórum fjölskyldumeðlimum sínum sem fórust einnig í slysinu ásamt flugmanni vélarinnar. Meira
2. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Metár hjá Airbus

Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus afhenti fleiri flugvélar á síðasta ári en nokkru sinni áður í sögu félagsins. Meira
2. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 760 orð | 3 myndir

Stefna á kolefnisjöfnun

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Við tókum þá ákvörðun að lækka verð um 25% á þessu ári og það hefur m.a. leitt til þess að veltan hefur aukist mjög mikið. Meira

Daglegt líf

2. janúar 2018 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

„Til þess að gjöra okkur harða“

Brot úr bréfi frá Sigurði Johnsen sent í maí 1918, sem birt er í bókinni: „Það er oft á nóttunni að jeg get ekki sofið fyrir kláða, og svo er mjér oft kalt. Meira
2. janúar 2018 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Kynnið ykkur kosti vegan-fæðis

Við upphaf nýs árs er algengt að fólk taki til í ranni sínum á einhvern hátt og oft tengist það mataræðinu. Sumir ákveða að draga úr sykuráti sínu, aðrir kjósa að minnka sína matarskammta og svo eru þeir sem vilja prófa algjörlega nýtt mataræði. Meira
2. janúar 2018 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

María Helga opnar nýja árið með öfum, ömmum og krökkum

Karate er alhliða líkamsrækt sem reynir á allan skrokkinn og er fyrir alla aldurshópa. Fólk getur iðkað íþróttina á eigin forsendum og hægt er að iðka karate jafnt sem hefðbundna bardagalist og öfluga nútíma keppnisíþrótt. Meira
2. janúar 2018 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

...veljið gleðina á nýju ári

Vissulega ráðum við mannfólkið ekki alfarið örlögum okkar, ýmislegt getur hent í lífinu sem við höfum enga stjórn á. En það sem við getum reynt að hafa stjórn á er hvernig við tökumst á við það sem á vegi okkar verður. Meira
2. janúar 2018 | Daglegt líf | 953 orð | 3 myndir

Þetta er saga sem má ekki gleymast

Vestur-Íslendingar börðust á vesturvígstöðvum fyrri heimsstyrjaldar. Einlæg bréf þeirra til ástvina lýsa söknuði, ótta og einmanaleika. Margir þeirra upplifðu að þeir væru að berjast fyrir Ísland. Meira

Fastir þættir

2. janúar 2018 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3 6. Dxc3 d6 7. b4 e5...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3 6. Dxc3 d6 7. b4 e5 8. Bb2 a5 9. e3 Bg4 10. Be2 axb4 11. axb4 Hxa1+ 12. Bxa1 e4 13. Rg5 Bxe2 14. Kxe2 He8 15. f3 d5 16. cxd5 exf3+ 17. gxf3 Dxd5 18. Hg1 Rbd7 19. Re4 Dh5 20. Rxf6+ Rxf6 21. Meira
2. janúar 2018 | Í dag | 243 orð

Á nýju ári

Í „Stúlku“ eftir Júlíönu Jónsdóttur, fyrstu ljóðabók sem kom út eftir konu á Íslandi, Akureyri 1876, og gefin var út á kostnað höfundar, er ljóðið „Nýárs ósk“: Karólín‘ kæra mín, kem jeg með ósk til þín, einlæg hún er:... Meira
2. janúar 2018 | Árnað heilla | 276 orð | 1 mynd

Býður ekki í afmæli strax eftir áramótin

Stefán Hrafn Jónsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, á 50 ára afmæli í dag. Hann er þessa dagana að undirbúa kennslu vormisseris, en þar mun hann sjá um tölfræðinámskeið og námskeið um spurningalistakannanir. Meira
2. janúar 2018 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Foj á skaup á gamlárskvöldi!

Áramótaskaupið í ár var með hinum betri síðastliðin ár. Það var hnyttið og skaut hnitmiðuðum skotum í margar áttir. Þó verð ég að viðurkenna að ég hló ekki eins mikið og ég ef til vill hefði átt að gera. Meira
2. janúar 2018 | Í dag | 13 orð

Já, vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, vona á Drottin. (Sálm...

Já, vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, vona á Drottin. Meira
2. janúar 2018 | Í dag | 58 orð

Málið

Munur er á dag frá degi og frá degi til dags . Hið fyrra þýðir dag eftir dag , dögum saman, jafnvel marga daga í röð. Versni sjúklingi dag frá degi versnar honum stöðugt . Meira
2. janúar 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Nýdönsk blæs til Þrettándagleði

Hljómsveitin Nýdönsk ætlar heldur betur að byrja nýtt ár með hvelli og blæs til Þrettándagleði í Bæjarbíói fyrstu helgi ársins 2018. Fljótt seldist upp á tónleikana næstkomandi laugardagskvöld svo ákveðið var að bæta við aukatónleikum föstudagskvöldið... Meira
2. janúar 2018 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Sveinn Torfi Sveinsson

Sveinn Torfi Sveinsson fæddist á Hvítárbakka í Borgarfirði 2. janúar 1925, en ólst upp í Reykjavík. Foreldrar Sveins Torfa voru hjónin Gústaf Adolf Sveinsson, f. 7.1. 1898, d. 5.1. 1971, hrl. í Reykjavík, og Olga Dagmar Sveinsson, f. Jónsdóttir, f.... Meira
2. janúar 2018 | Árnað heilla | 392 orð

Til hamingju með daginn

Nýársdagur 90 ára Erla Magnúsdóttir Þórdís Þorvaldsdóttir 85 ára Jóhanna Sigrún Ingvarsdóttir Ragnheiður Ragnarsdóttir 80 ára Erna Hallbera Ólafsdóttir Xuyen Thi Ngo 75 ára Friðrik Björnsson Guðbjörg Lilja Ingólfsdóttir Lamyai Phromachat Pétur Joensen... Meira
2. janúar 2018 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Útgáfutónleikar Karl Orgeltríós og Ragga Bjarna

Þann 18. janúar heldur Karl Orgeltríó útgáfutónleika til að fagna útgáfu plötunnar Happy Hour með Ragga Bjarna. Til stóð að tónleikarnir færu fram þann 5. október 2017 en þeim var frestað þar til nú. Meira
2. janúar 2018 | Í dag | 475 orð | 3 myndir

Var fluglæs fjögurra ára

Þórdís Þorvaldsdóttir fæddist í Hrísey í Eyjafirði 1.1. 1928 og ólst þar upp til þriggja ára aldurs en síðan í Reykjavík og í Hafnarfirði frá fjögurra ára aldri. Meira
2. janúar 2018 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji

Árið sem nú er liðið var alveg hreint ljómandi. Það var alveg eins og öll hin árin; við gátum rifist um pólitík, við gátum rifist um úrslit í kjöri á íþróttamanni ársins og við gátum rifist um sorphirðu og ökulag annarra. Meira
2. janúar 2018 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. janúar 1871 Konungur staðfesti lög um „hina stjórnunarlegu stöðu Íslands í ríkinu“. Þar var kveðið á um að Ísland væri „óaðskiljanlegur hluti Danaveldis með sérstökum landsréttindum“. Meira

Íþróttir

2. janúar 2018 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Árið endaði með stæl

Houston Rockets og Los Angeles Lakers enduðu árið 2017 með flugeldasýningu í fyrrinótt, en Houston vann tvíframlengdan leik liðanna í NBA-deildinni í körfuknattleik sem fram fór á gamlárskvöld þar sem 290 stig voru skoruð. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 837 orð | 1 mynd

„Ég tek öllum brauðmolum fegins hendi“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Aðalbreytingin er sú að nýr þjálfari kom með mjög skýra stefnu um hvernig liðið eigi að leika. Það virðist virka afar vel. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Birki tókst að brjóta ísinn

Birkir Bjarnason skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Aston Villa þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 5:0-sigri gegn Herði Björgvini Magnússyni og félögum hans hjá Bristol City í 26. umferð ensku B-deildarinnar í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

England Leikir á laugardag og sunnudag: Bournemouth – Everton 2:1...

England Leikir á laugardag og sunnudag: Bournemouth – Everton 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton. Huddersfield – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Burnley. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Fyrsta deildarmark Jóhanns Bergs

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir lið sitt, Burnley, á yfirstandandi leiktíð þegar hann skoraði mark liðsins í svekkjandi 2:1-tapi liðsins gegn Liverpool í 22. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Fyrst og fremst um okkur

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Japanska landsliðið er vel samstillt vegna þess að leikmenn þess hafa verið mikið saman síðustu mánuði og nánast ekkert gert annað en að æfa saman og leika vináttu- og æfingaleiki. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Guðjón Valur gerir það gott

Frammistaða Guðjóns Vals Sigurðssonar, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fyrir Rhein-Neckar Löwn sem trónir á toppi þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla í desembermánuði hefur vakið verðskuldaða athygli. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Heimir varð að breyta hópnum

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem heldur til Indónesíu og leikur gegn heimamönnum 11. janúar annars vegar og 14. janúar hins vegar. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Í hart vegna Coutinho

Enska knattspyrnufélagið Liverpool ætlar í mál við íþróttavöruframleiðandann Nike. Ástæðan er sú að Nike auglýsti Barcelonatreyjur með Coutinho á bakinu. Coutinho er leikmaður Liverpool en Barcelona hefur mikinn áhuga á að fá hann til sín. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Jicha aðstoðar Alfreð

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handknattleiksliðsins THW Kiel, hefur staðfest að Tékkinn Filip Jicha kom til liðsins á nýjan leik í sumar. Jicha tekur þá sæti aðstoðarþjálfara Kiel og verður þar með hægri hönd Alfreðs síðasta ár hans sem þjálfari. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 220 orð | 4 myndir

Karatefólkið Iveta Ivanova og Ólafur Engilbert Árnason var útnefnt...

Karatefólkið Iveta Ivanova og Ólafur Engilbert Árnason var útnefnt íþróttafólk Fylkis í áramótakaffi félagsins í Fylkishöll á næst síðasta degi ársins. Iveta var m.a. Íslandsmeistari, sigraði á Smáþjóðaleikunum og á Reykjavíkurleikunum og er í 54. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Lítill sómi þótti mér í tísti Geirs Þorsteinssonar um kjör íþróttamanns...

Lítill sómi þótti mér í tísti Geirs Þorsteinssonar um kjör íþróttamanns ársins að kvöldi 28. desember. Lítið skárra var yfirklór hans í samtali við útvarpsþáttinn Akraborgina daginn eftir. Geir er nefnilega ekki hver sem er. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Metþátttaka var í gamlárshlaupi ÍR

Gamlárslaup ÍR var hlaupið i 42. skipti í blíðskaparveðri að morgni gamlársdags. Það var hinn 18 ára gamli Baldvin Þór Magnússon sem kom fyrstur í mark í hlaupinu að þessu sinni. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 578 orð | 2 myndir

Óvænt hetja hjá Liverpool

Enski boltinn Hjörvar Ólafssson hjorvaro@mbl.is Ragnar Klavan var hetja Liverpol þegar liðið lagði Jóhann Berg Guðmundsson og félaga hans hjá Burnley að velli, 2:1, í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Patrekur til Austurríks

Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik og landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik karla, fór til Austurríkis í gærmorgun til þess að leggja lokahönd á undirbúning austurríska landsliðsins vegna þátttöku þess í... Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Spánn Joventut Badalona – Valencia 81:102 • Tryggvi Snær...

Spánn Joventut Badalona – Valencia 81:102 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði eitt stig og tók eitt frákast fyrir Valencia. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 1179 orð | 3 myndir

Stórþjóðir fótboltans geta tapað á stóra sviðinu

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Saga heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu geymir alls kyns sögur þótt ekki sé hún mjög gömul í samanburði við Ólympíuleika eða Opna breska meistaramótið í golfi. Meira
2. janúar 2018 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

Ungverjaland DVSC Debreceni – Bekescsabai 31:28 • Arna Sif...

Ungverjaland DVSC Debreceni – Bekescsabai 31:28 • Arna Sif Pálsdóttir skoraði 1 mark fyrir... Meira

Ýmis aukablöð

2. janúar 2018 | Blaðaukar | 1050 orð | 4 myndir

Að hafa hugrekki til að njóta lífsins

Ragnheiður Dögg Agnarsdóttirer stofnandi Heilsufélagsins, sem sérhæfir sig í ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja með það að markmiði að efla innihaldsríka velgengni. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 1013 orð | 3 myndir

Áfengislaus janúar?

Reglulega koma fram greinar sem ýmist hallmæla eða hvetja til drykkju. Við lesum ýmist um að eitt glas af rauðvíni á dag eigi að koma skapinu í lag eða að alkóhól sé slæmt fyrir heilsuna. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 1931 orð | 2 myndir

„Mér finnst ég alltaf bara 25“

Anna Eiríksdóttir deildarstjóri í Hreyfingu varð fertug í lok árs. Hún stendur á tímamótum en á afmælisdaginn opnaði hún vefinn annaeiriks.is þar sem hún er með uppskriftir, æfingaplön og góð ráð. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 537 orð | 2 myndir

Bootcamp fyrir peningabudduna

Fjármál geta valdið mikilli streitu og það er margsannað að streita hefur heilsuspillandi áhrif, bæði andlega og líkamlega. Edda Jónsdóttir, leiðtogamarkþjálfi hjá Edda Coaching, er með námskeið fyrir fólk sem vill ná tökum á fjármálum sínum. Marta María | mm@mbl.is Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 887 orð | 3 myndir

Dans er fyrir alla!

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er dansari og danshöfundur og lifandi dæmi um hvað dansinn getur gert fyrir líkama og sál. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 2148 orð | 2 myndir

Er löngun þín í sætindi eða mat stjórnlaus?

Esther Helga Guðmundsdóttir er einn virtasti sérfræðingur landsins þegar kemur að matarfíkn. Hún er eftirsóttur fyrirlesari hér heima og erlendis og hefur í áraraðir veitt matarfíklum ráðgjöf og meðferðir í gegnum MFM Matarfíknarmiðstöðina. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 582 orð | 6 myndir

Fagurkerinn Guðrún Björg

Guðrún Björg Sigurðardóttir er falleg kona sem ber með sér að hún er mikill fagurkeri. Hún hefur ferðast víða og búið m.a. í Bretlandi. Um tíma heimsótti hún Rússland reglulega og varð fyrir miklum áhrifum þaðan. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 120 orð | 4 myndir

Fallegur og vandaður íþróttafatnaður

Nike-íþróttalínan er einstaklega falleg um þessar mundir og endist vel við mikla notkun og þvott. Hér eru teknir saman nokkrir hlutir sem taldir eru standa upp úr frá þessu vandaða íþróttavörumerki. Elinros Lindal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 596 orð | 2 myndir

Kara býður upp á nýja heilsutækni

Að öðlast heilbrigða sál í hraustum líkama er ekki á færi allra í dag, þar sem vinnudagurinn er langur og ekki auðvelt að stökkva frá fyrir sjálfrækt. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 108 orð

Kári Eyþórsson, einstaklings- og fjölskylduráðgjafi, um áfengislausan janúar

„Það er góð hugmynd að taka fyrsta mánuð ársins án áfengis, vegna þess að þeim mun meira sem fólk verður meðvitað um áfengisneyslu sína, þeim mun betur gengur því að átta sig á að lífsstíll án áfengis er verðugt viðfangsefni. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 559 orð | 2 myndir

Keðjureykti og léttist um 20 kíló

Á þessum árstíma virðist maður einhvern veginn alltaf vera í sömu sporum. Búinn að borða yfir sig og leitar villuráfandi í myrkrinu að lausn lífsins. Það er í raun furðulegt að þokkalega hugsandi fólk skuli fara svona með sig. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 153 orð | 1 mynd

Komdu í veg fyrir beinþynningu

Ásdís Halldórsdóttir heldur námskeiðið „Styrkjum beinin – Kjarnakonur“ sem er styrktarþjálfun fyrir konur með beinþynningu eða í áhættuhópi. Halldóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beinverndar, sér um fræðslu á námskeiðinu. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 781 orð | 2 myndir

Líkaminn í góðu formi út lífið

Brynja Rós Bjarnadóttir er sérfræðingur hjá Fangelsismálastofnun. Hún er gift Guðmundi Birgissyni og saman eiga þau tvö börn, þau Birgi og Lydíu Líf. Brynja hefur vakið athygli síðustu misseri fyrir að hafa tekið heilsuna í gegn. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 564 orð | 1 mynd

Með meiri orku, einbeitni og úthald

Kristján Berg Ásgeirsson er stofnandi Fiskikóngsins. Hann er giftur Sólveigu Lilju Guðmundsdóttur og saman eiga þau sex börn, þau Alexander Örn, Eyjólf, Ægi, Ara, Kjartan og Kára. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 179 orð | 6 myndir

Ragnheiður mælir með snjallforritum

Sidekick health Snjallforrit sem hjálpar til við að passa upp á mataræðið, róar hugann og hvetur til líkamsræktar. Félagslegt snjallforrit sem nýtir sér tölvuleikjatækni. Forritið er búið til af íslenskum frumkvöðlum. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 354 orð | 1 mynd

Sjóböð og áhrif þeirra á heilsuna

Viðar Bragi Þorsteinsson starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu og hefur stundað sjóböð vikulega í 13 ár, eða frá árinu 2004. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 1914 orð | 1 mynd

Tilgangur lífsins að rækta hið góða

Pétur Einarsson er einn af þeim sem verða bara betri með árunum. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 189 orð | 4 myndir

Tæknin í ræktina 2018

Apple-snjallúrið series 3 Eitt áhugaverðasta snjallúrið á markaðnum í dag kemur frá Apple. Þeir sem nota þetta úr segja að þú hafir varla gert æfingar ef þú átt ekki gögn um það. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 666 orð | 1 mynd

Tæknin og heilsan

Við lifum á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar. Tæknin virðist vera að taka yfir og valmöguleikar á sviði heilsu og tækni að stóraukast. En eftir sitja mörg okkar sem eigum ennþá fullt í fangi með Instagram og Snapchat. Við fengum Ragnheiði H. Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 745 orð | 4 myndir

Við ættum að leika okkur meira í snjónum

Kolbrún Björnsdóttir er þjóðþekkt fyrir þekkingu sína á jurtum, en hún hefur starfað við grasalækningar frá 1993. Hún stofnaði Jurtaapótekið árið 2004 og hefur allar götur síðan lagt kapp á að fræða fólk um lækningamátt jurta. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2018 | Blaðaukar | 729 orð | 5 myndir

Þegar sjórinn slæst við steinana

Jóhanna Kristjánsdóttir er annar eigandi Systrasamlagsins. Hún hefur starfað í rúm 30 ár að verkefnum tengdum heilsuiðnaðinum. Hún býr yfir mikilli þekkingu á bætiefnum og hefur upplifað margar tískusveiflur í gegnum árin þegar kemur að heilsu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.