Greinar fimmtudaginn 4. janúar 2018

Fréttir

4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Allir leikirnir sýndir á RÚV

HM í Rússlandi hefst 14. júní og stendur í mánuð. Fyrsti leikur Íslands verður við Argentínu í Moskvu laugardaginn 16. júní. Hilmar Björnsson, íþróttastjóri RÚV, segir að allir leikirnir 64 verði sýndir á RÚV og RÚV2. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð

Áfram eykst umferðin

Umferð í desember sl. jókst um 9,3% miðað við sama mánuð árið 2016. Þessi aukning er mun minni en varð á síðasta ári en svipar til aukningarinnar á milli áranna 2014 og 2015. Umferð á landinu jókst um 10,6% í fyrra miðað við árið 2016. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð

Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald út janúar

Ungur maður, sem réðst á tvo eldri borgara á níræðisaldri við Sléttuveg á nýársdag, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 31. janúar. Óskað var eftir gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna og féllst héraðsdómari á beiðni lögreglunnar. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ásgeir Páll kominn til liðs við K100

Útvarpsmaðurinn, óperusöngvarinn og skemmtikrafturinn Ásgeir Páll Ágústsson er genginn til liðs við K100. Ásgeir Páll hefur starfað við útvarp síðustu 30 árin, nú síðast á Bylgjunni. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð

Áskriftarverð

Frá og með janúar 2018 hækkar verð á áskrift að Morgunblaðinu. Full mánaðaráskrift, sem felur í sér sjö blöð í viku, aðgang að vefútgáfu Morgunblaðsins, aðgang að Hljóðmogganum, auk snjalltækjaútgáfu, kostar nú 6.597 kr. Blað í lausasölu kostar 608 kr. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Banaslys á Kjalarnesi

Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi í gærmorgun, en þar rákust á fólksbíll og flutningabíll. Tilkynning um slysið barst kl. 9.35 í gær. Hinn látni var ökumaður fólksbílsins. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Ekki talin hætta á faraldri hér

„Við munum ekki sjá faraldra hér, nema eitthvað sérstakt gerist, en við megum alveg búast við að hér komi áfram upp stök tilfelli, á meðan svona mikið er um mislinga í Evrópu og heiminum öllum,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir hjá... Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 545 orð | 3 myndir

Fíkniefnamálum fjölgar á flestum vígstöðvum

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Alls voru skráð 1.646 fíkniefnabrot hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu árið 2017 en það er 22% fjölgun mála á milli ára. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fyrstu skipin farin á haf út

Ráðgert var að fyrstu loðnuskipin héldu til loðnuleitar og -veiða í gær og í nótt og haga þau ferðum sínum að nokkru í samráði við Hafrannsóknastofnun. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Geislafræðingar fái launin leiðrétt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags geislafræðinga, segir félagið ekki hafa lagt fram prósentutölur í kjaraviðræðunum. Hins vegar sé ljóst að félagið horfi til þeirra breytinga sem urðu á lífeyriskerfinu á nýliðnu ári. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hámarksgreiðslur hækka

Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað um 20 þúsund krónur á mánuði og fer í 520 þúsund krónur. Það var gert með reglugerð sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur gefið út. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð

Helstu afbrot ársins 2017

Tilkynnt var um 9.421 hegningarlagabrot til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu árið 2017. Það er 9% fjölgun milli ára. Sérrefsilagabrotum fjölgaði um 34% á milli ára og voru 3.958 árið 2017. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð

Hægt og kalt í desember

Síðustu dagar ársins voru kaldir á landinu, sérstaklega norðaustanlands. Úrkoma og vindhraði voru undir meðallagi. Frá þessu segir á vef Veðurstofu Íslands. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

Hækkað um 41% frá 2013

Haft var eftir Gyðu Hrönn Einarsdóttur, varaformanni BHM, í Morgunblaðinu sl. laugardag að BHM-félögin horfi til leiðréttingar kjararáðs á launum þeirra sem undir það heyra. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 3 myndir

Kassarnir farnir að berast börnunum í Úkraínu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við verðum alla þessa viku að deila út gjöfum, en í ár bárust alls 5. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Lúta ekki boðvaldi ráðherra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Dómnefnd sem metur hæfni umsækjenda um embætti átta héraðsdómara leggur áherslu á það í svari við athugasemdum setts dómsmálaráðherra í málinu að dómnefndin lúti ekki boðvaldi ráðherra, heldur sé sjálfstæð stjórnsýslunefnd. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Margrét Guðnadóttir veirufræðingur

Margrét Guðnadóttir, veirufræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, lést á Landspítalanum í fyrradag. Hún var á 89. aldursári. Margrét Guðmunda Guðnadóttir fæddist 7. júlí 1929 í Landakoti á Vatnsleysuströnd. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Mátti leggja gjald á bílskúr

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað að Reykjavíkurborg hafi verið heimilt að leggja sorpgjald á fasteign við Skógarás árið 2016. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 226 orð | 3 myndir

Mikil fækkun nýrra öryrkja

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alls fengu 1.507 einstaklingar úrskurðað 75% örorkumat á Íslandi í fyrra, eða um 16% færri en 2016, samkvæmt bráðabirgðatölum sem Morgunblaðið fékk frá Tryggingastofnun. Alls fékk 1. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð

Myndatextar víxluðust

Myndatextar víxluðust á tveimur myndum með greininni 100 ár frá komu fyrsta traktorsins til Íslands í Morgunblaðinu í gær. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Nýjum öryrkjum fækkar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýjar tölur Tryggingastofnunar benda til að dregið hafi úr nýgengi örorku á Íslandi milli 2016 og 2017. Um 1.500 fengu 75% örorkumat í fyrra en tæplega 1.800 árið 2016. Það er 16% samdráttur. Jafnframt voru rúmlega 18. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Ósátt við að fá ekki að byggja á Mývatni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð

Pattstaða er í kjaradeilu FÍN og ríkisins

Pattstaða er í kjaraviðræðum Félags íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) og Samninganefndar ríkisins en árangurslaus sáttafundur var haldinn í gær. Maríanna H. Helgadóttir, formaður FÍN, segir að ekkert nýtt hafi komið fram á fundinum í gær. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Páll nýr forseti EFTA-dómstólsins

Páll Hreinsson tók til starfa sem forseti EFTA-dómstólsins 1. janúar sl., en dómarar við dómstólinn völdu Pál til starfans á fundi sínum 14. nóvember 2017. Hann gegnir embættinu til ársloka 2020, að því er fram kemur í tilkynningu frá EFTA-dómstólnum. Meira
4. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Raskaði flug- og lestasamgöngum

Kona tekur mynd af öldu skella á varnargarði í New Brighton á Norðvestur-Englandi þegar stormurinn Eleanor gekk þar yfir í gær. Stormurinn raskaði flugumferð og lestasamgöngum í Frakklandi, Belgíu og Hollandi eftir að hafa farið yfir England og Írland. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

RAX

Morgunroði Veðrið hefur verið gott að undanförnu, þrátt fyrir nokkurt frost á stundum, og sólarupprásin, sem blasti við íbúum á höfuðborgarsvæðinu í gær, var sem fegursta... Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Rekur búgarð á Grænlandi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
4. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 159 orð

Rússar auka eftirlitsflug á norðurslóðum

Norðurfloti rússneska sjóhersins hyggst auka verulega umfang eftirlitsflugs véla sinna yfir hafsvæðum á norðurslóðum í ár, að því er fram kemur á fréttavef Arctic Now . Meira
4. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Segja Jerúsalem ekki til sölu

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
4. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Segjast hafa bundið enda á mótmælin

Yfirmaður Byltingarvarðarins, úrvalssveita klerkastjórnarinnar í Íran, sagði í gær að liðsmönnum hans hefði tekist að binda enda á götumótmælin sem hófust í landinu á fimmtudaginn var. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Selur þúsundir Íslandsferða

Guy Gutraiman, framkvæmdastjóri og eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Another Iceland sem vaxið hefur með ævintýralegum hraða síðustu ár og sérhæft sig í sölu Íslandsferða til Ísraela, sér samsvörun með reynslu sinni af því að selja fasteignir í New... Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Skilningsleysi hérlendis

Stefán hefur á undanförnum árum komið með tillögur að hreindýrarækt hérlendis sem hluta af aukinni nýsköpun í landbúnaði. „Þegar ég skoða hreindýrakjöt í frystikistum á Íslandi get ég ekki annað en hlegið að verðinu. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Stefán Pálsson, bankastjóri Búnaðarbankans

Stefán Pálsson, fyrrverandi bankastjóri Búnaðarbanka Íslands, lést í Reykjavík 2. janúar síðastliðinn. Hann náði 83 ára aldri. Stefán fæddist 7. desember 1934 á Skinnastað í Öxarfirði. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Syntu í sjónum langt undir frostmarki

Nokkrir sjósundfélagar úr starfsliði Háskólans í Reykjavík (HR) létu sig ekki vanta í hádeginu í gær í Nauthólsvík. Þau syntu í sjónum sem var talsvert undir frostmarki, eða -1,9 gráður. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Unnið að því að Gummi Ben lýsi leikjum Íslands

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Undirbúningur fyrir útsendingar Ríkisútvarpsins frá HM í knattspyrnu í Rússlandi gengur vel að sögn Hilmars Björnssonar, íþróttastjóra þar á bæ. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Útsölur bresta á núna með vaxandi þunga

Guðrún Erlingsdóttir Ingveldur Geirsdóttir Útsölur eru hafnar í verslunum að lokinni góðri jólaverslun. Framkvæmdastjóri Kringlunnar, Sigurjón Örn Þórsson, segir að útsölur hafi hafist formlega í Kringlunni 2. janúar og þær standi til sunnudagsins 4. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Vara við svartri snyrtiþjónustu

Umhverfisstofnun (UST) varaði í gær við svartri starfsemi þar sem ýmiskonar snyrtiþjónusta o.fl. er auglýst án þess að viðkomandi hafi fengið starfsleyfi. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Viðkoma rjúpna var góð á NA-landi og Vestfjörðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aldursgreining vængja af rjúpum sem veiddar voru á liðnu hausti sýnir að viðkoma rjúpna var góð í fyrra á Norðausturlandi og á Vestfjörðum en lakari annars staðar. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

VR skoðar úrsögn úr ASÍ

Hafin er skoðun á því innan VR hvort hag stéttarfélagsins sé betur borgið utan ASÍ en innan þess. Meira
4. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Þörungar flýta bráðnun Grænlandsjökuls

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þörungar á yfirborði Grænlandsjökuls stuðla að hraðari bráðnun hans. Þetta sýndi rannsókn sem greint var frá í vísindatímaritinu Geophysical Research Letters í nóvember síðastliðnum. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2018 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Ákafur álitsgjafi

Skattaglaðir stjórnmálamenn eru ekki einir á ferð. Skattaglaðir prófessorar, uppáhaldsálitsgjafar „RÚV“, eru ekki síðri, eins og Björn Bjarnason bendir á. Þórólfur Matthíasson er einn af góðkunningjum í þeim hóp. Meira
4. janúar 2018 | Leiðarar | 190 orð

Áramótaþíða?

Kóreuríkin vilja ræða saman en Kim Jong-un er ekki sannfærandi Meira
4. janúar 2018 | Leiðarar | 406 orð

Vinstriflokkurinn Viðreisn

Formaðurinn má ekki heyra minnst á hugmyndir um lægri skatta Meira

Menning

4. janúar 2018 | Tónlist | 915 orð | 3 myndir

„Mikil orka í svona bandi“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
4. janúar 2018 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Diskur SÍ með nýjum verkum einn sá besti

Forsvarsmenn menningardeildar BBC hafa valið nýjan geisladisk Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Recurrence, einn af bestu diskum nýliðins árs. Meira
4. janúar 2018 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Dulhvít fjarlægð málverka Jóns Thors

Jón Thor Gíslason myndlistarmaður opnar sýningu á nýjum verkum í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, í dag kl. 17. Sýninguna kallar hann „Dulhvíta fjarlægð“. Meira
4. janúar 2018 | Kvikmyndir | 811 orð | 2 myndir

Freistar gæfunnar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikkonan Auður Finnbogadóttir landaði hlutverki í bandarískri þáttaröð, The Let Down , sem sýningar hófust á 13. desember síðastliðinn í bandarísku streymisveitunni Veteran TV sem er með tugþúsundir áskrifenda. Meira
4. janúar 2018 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Kim Larsen aflýsir tónleikum vegna krabbameins

Danski tónlistarmaðurinn Kim Larsen hefur aflýst öllum tónleikum með hljómsveit sinni Kim Larsen & Kjukken næstu þrjá mánuði í kjölfar þess að hann greindist með blöðruhálskrabbamein skömmu fyrir jól. Frá þessu er greint í öllum helstu miðlum Danmerkur. Meira
4. janúar 2018 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

Met slegið í lagastreymi í Bretlandi

Bretar slógu nýtt met í fyrra í niðurhali á tónlist, streymdu 68,1 milljarði laga yfir árið og er þá ekki átt við titla heldur hversu mörg skiptin voru í streymi. Meira
4. janúar 2018 | Kvikmyndir | 85 orð | 4 myndir

Sérstök hátíðarsýning var haldin í Háskólabíói í gærkvöldi á kvikmynd...

Sérstök hátíðarsýning var haldin í Háskólabíói í gærkvöldi á kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svaninum, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Guðbergs Bergssonar. Meira
4. janúar 2018 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Söknuður að Swayze heitnum

Eftir kampavínstappadansinn á fyrstu nótt nýja ársins hófst mikil eftirlætisbíómynd á RÚV, Dirty Dancing, með Patrick Swayze og Jennifer Grey í aðalhlutverkum, þar sem Grey, í hlutverki Baby, fer í örlagaríkt sumarfrí með foreldrum sínum, kynnist... Meira
4. janúar 2018 | Bókmenntir | 406 orð | 3 myndir

Tímalaus tifa dauðinn og þögnin

Eftir Valdimar Tómasson. JPV útgáfa, 2017. Mjúk kápa, 31 bls. Meira
4. janúar 2018 | Bókmenntir | 159 orð | 1 mynd

Unglingar geta nú líka tekið þátt

Lestrarátak Ævars vísindamanns hófst á nýársdag í fjórða sinn og verður sú nýlunda tekin upp í ár að börn í unglingadeild geta líka tekið þátt í átakinu. Nemendur í öllum bekkjum grunnskóla geta því tekið þátt, frá fyrsta upp í tíunda bekk. Meira
4. janúar 2018 | Bókmenntir | 141 orð | 1 mynd

Þekktir listamenn styrkja minna þekkta

Sjálfstæður bandarískur menningarsjóður, The Foundation for Contemporary Arts, sem listamennirnir John Cage og Jasper Johns stofnuðu á sjöunda áratug síðustu aldar til að styðja við sköpun annarra listamanna, veitti í vikunni þremur bandarískum... Meira

Umræðan

4. janúar 2018 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Ekkert óðagot í skipulagi barnaverndar

Eftir Ögmund Jónasson: "Ég leyfi mér að bæta því við að til þess að fyrir hönd samfélagsins sé stigið inn á hin gráu svæði barnaverndar þarf að vera fyrir hendi öflug stofnun með fjölmennt teymi reynslumikilla sérfræðinga." Meira
4. janúar 2018 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Ómannlegir þingmenn

Auðvitað eru þingmenn mannlegir, annað væri undarlegt. Það sem er hins vegar undarlegt er hvernig mannlegi þátturinn hefur áhrif á þingmenn og störf þeirra. Meira
4. janúar 2018 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Óumbeðin fjarskipti af hálfu Flokks fólksins

Eftir Pétur Einarsson: "Ég hef hingað til talið mér trú um að Flokkur fólksins væri lýðræðisflokkur en ekki í einkaeign Ingu Sæland." Meira
4. janúar 2018 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Öryggi landsmanna

Eftir Kristján Þórð Snæbjarnarson: "Ég hvet neytendur til þess að fylgjast vel með því hvaða einstaklinga og fyrirtæki þeir skipta við, hvort meistari sé skráður hjá fyrirtækinu og jafnframt hvort viðkomandi starfsmaður hafi lokið sveinsprófi í viðkomandi grein." Meira

Minningargreinar

4. janúar 2018 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

Anna Margrét Ólafsdóttir

Anna Margrét Ólafsdóttir fæddist á Hellissandi 17. september 1928. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 24. desember 2017. Foreldrar Önnu Margrétar voru Björg Guðmundsdóttir, f. á Stóru-Hellu á Snæfellsnesi 17. mars 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2018 | Minningargreinar | 2269 orð | 1 mynd

Elísabet Sigríður Guttormsdóttir

Elísabet fæddist 26. maí 1943 á Hallormsstað í Skógum. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 14. desember 2017. Foreldrar hennar voru Guðrún M. Pálsdóttir húsfreyja, f. 24. september 1904 í Þykkvabæ í Landbroti, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2018 | Minningargreinar | 48 orð | 1 mynd

Elís Gunnar Þorsteinsson

Elís Gunnar Þorsteinsson fæddist 5. júlí 1929. Hann lést 3. desember 2017. Útför Elísar var gerð 15. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2018 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Elsa Ingeborg Zetterström Hansen

Elsa fæddist í Vesterlöv í Svíþjóð 12. febrúar 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eiri í Reykjavík 26. desember 2017. Foreldrar hennar voru Agnes Zetterström og Gustav Zetterström. Bróðir hennar var Elís Zetterström. Elsa giftist Skúla Hansen, f. 15.7. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2018 | Minningargreinar | 1552 orð | 1 mynd

Margrét Sigbjörnsdóttir

Margrét Sigbjörnsdóttir fæddist í Dölum í Vestmannaeyjum 26. mars 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 25. desember 2017. Foreldrar Margrétar voru Sigbjörn Guðjónsson, f. 14.6. 1918, d. 23.11. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2018 | Minningargreinar | 3890 orð | 1 mynd

Ottó M. Þorgilsson

Ottó M. Þorgilsson fæddist á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 10. mars 1936. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 26. desember 2017. Foreldrar hans voru Magnús Guðfinnsson og Júlíana Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2018 | Minningargreinar | 3252 orð | 1 mynd

Sigurveig Sigurðardóttir

Sigurveig Sigurðardóttir fæddist á Brúarhrauni í Kolbeinsstaðahreppi 8. júlí 1941. Hún lést á Landspítalanum 20. desember 2017. Hún var dóttir Elínborgar Þórðardóttur, f. 15.8. 1911, og Sigurðar Hallbjörnssonar, f. 4.5. 1894. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2018 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

Örn Erlendsson

Örn Erlendsson fæddist á Jarðlangsstöðum 6. janúar 1935. Hann lést 18. desember 2017 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Erlendur Jónsson, f. 28.9. 1896, d. 5.9. 1980, og Auður Finnbogadóttir, f. 28.10. 1904, d. 12.3. 1985. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. janúar 2018 | Daglegt líf | 333 orð | 1 mynd

Erlendir gestir á nýárssýningum hjá Reykjavík Kabarett

Fullorðinssýningar Reykjavík Kabarett slógu heldur betur í gegn á nýliðnu ári. Þau byrjuðu smátt en vinsældir hafa vaxið svo að ýmsir úr hópnum hafa farið í sýningarferðalög og fleiri ku vera bókuð á nýju ári. Meira
4. janúar 2018 | Daglegt líf | 168 orð | 4 myndir

Fólk fór í sjóinn í búningum

Fleiri en sjósundssjúkir Íslendingar fagna nýju ári með því að synda í köldum sjó í ýmsum búningum. Meira
4. janúar 2018 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Lærist með endurtekningu

Myndorðaspjöldunum er skipt niður í alls níu beygingarflokka nafnorða og sagnorða. Spjöldin eru alls 720; 306 sagnorðaspjöld í þremur beygingarflokkum og 414 nafnorð í sex beygingarflokkum. Meira
4. janúar 2018 | Daglegt líf | 819 orð | 4 myndir

Þegar vantar sameiginlegt tungumál

Rakel þróaði myndorðaspjöld fyrir kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál. En þau geta einnig nýst öðrum hópum en erlendum nemendum, til dæmis börnum sem glíma við málþroskaraskanir, fullorðnum alzheimersjúklingum og einstaklingum sem hafa orðið fyrir málstoli m.a. vegna heilablóðfalls. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2018 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 b6 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 Bb7 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 b6 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 Bb7 7. Rf3 d6 8. e3 Rbd7 9. Be2 De7 10. O-O e5 11. b3 O-O 12. Bb2 Re4 13. Dc2 Rg5 14. Rxg5 Dxg5 15. d5 Dg6 16. Bd3 f5 17. f4 e4 18. Be2 c6 19. dxc6 Bxc6 20. b4 Hfd8 21. Had1 Rf6 22. Hd2 De8 23. Meira
4. janúar 2018 | Í dag | 269 orð

Áramótaveður, vísnaþrenna og fimbulkuldi

Einföld sannindi eru best sögð með einföldum orðum, – eins og Sigrún Haraldsdóttir gerir hér: Þótt víða um vegi skeiðir vita þetta mátt að lífsins krókaleiðir liggja í sömu átt. Meira
4. janúar 2018 | Í dag | 19 orð

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er...

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er klettur sem Guð vor. Meira
4. janúar 2018 | Í dag | 557 orð | 3 myndir

Frá sauðfjárbúskap í glæsilegt ferðahótel

Björgvin Jóhannesson fæddist í Reykjavík 4.1. 1978 en ólst upp á Höfðabrekku í Mýrdal. Hann lauk grunnskólaprófi frá Víkurskóla, stúdentsprófi frá ML 1998 og BSc-prófi í viðskiptafræði frá HA 2003. Meira
4. janúar 2018 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Gerður María Sveinsdóttir og Birna Ólafsdóttir héldu tombólu við...

Gerður María Sveinsdóttir og Birna Ólafsdóttir héldu tombólu við Suðurver í sumar og söfnuðu þar 5.525 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að... Meira
4. janúar 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Gunnar Rúnarsson

30 ára Gunnar ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í rafmagnstæknifræði frá HR og starfar hjá Landsvirkjun. Systkini: Jóhannes Þorkelsson, f. 1982; Björg Þorkelsdóttir, f. 1985; Nanna Rúnarsdóttir, f. 1989, og Guðrún Rúnarsdóttir, f. 1990. Meira
4. janúar 2018 | Fastir þættir | 172 orð

Heppinn náungi. N-AV Norður &spade;Á7 &heart;K653 ⋄ÁKG9872...

Heppinn náungi. N-AV Norður &spade;Á7 &heart;K653 ⋄ÁKG9872 &klubs;-- Vestur Austur &spade;D1065 &spade;G843 &heart;DG4 &heart;9872 ⋄D1053 ⋄4 &klubs;G7 &klubs;D863 Suður &spade;K92 &heart;Á10 ⋄6 &klubs;ÁK109542 Suður spilar 6G. Meira
4. janúar 2018 | Í dag | 63 orð

Málið

Lofsorð þýðir lof , hrós . Það er eins og eitthvað hafi skolast til þegar talað er um að „fara lofsorði um þau“. Meira
4. janúar 2018 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Með myndlistina í farangrinum alla tíð

Steinar H. Geirdal er upphaflega Vesturbæingur, fæddur í Reykjavík og ólst þar upp við Vesturvallagötu. Meira
4. janúar 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Páll Axel Vilbergsson

40 ára Páll Axel býr í Grindavík, starfar hjá ISAVIA og er þekkt körfuboltakempa. Maki: Margrét Birna Valdimarsdóttir, f. 1985, við farþegaþjónustu IGS. Börn: Gísli Matthías Eyjólfsson, f. 2007 (stjúpsonur), Ásdís Vala Pálsdóttir, f. Meira
4. janúar 2018 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

Sigurður Baldursson

Sigurður Baldursson fæddist í Reykjavík 4.1. 1923. Foreldrar hans voru Maren Ragnheiður Friðrika Pétursdóttir, kennari, húsfreyja og umboðsmaður Happdrættis Háskólans, og Baldur Sveinsson, skólastjóri á Ísafirði og síðar ritstjóri Vísis. Meira
4. janúar 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Steina M. Lazar Finnsdóttir

40 ára Steina býr í Kópavogi, lauk prófi í viðskiptafræði og er verkefnastjóri hjá Deloitte. Maki: Sorin Lazar, f. 1967, aðstoðarfrkvstjóri hjá Íslandshótelum. Börn: Victoría, f. 2001; Finnur Alexander, f. 2005; Haraldur Aron, f. 2009, og Davíð Máni, f. Meira
4. janúar 2018 | Í dag | 215 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hannes Vigfússon Sigurður Árni Sigurðsson Stefán B. Stefánsson 85 ára Esther Marteinsdóttir Gíslína G. Meira
4. janúar 2018 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Flugeldar fóru hátt um áramótin og jafnframt fregnir af því að „Stjörnu-Sævar“ vildi banna sölu þeirra til almennings og voru skoðanir skiptar. Meira
4. janúar 2018 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. janúar 1984 Stórviðri með snjókomu olli miklum samgönguerfiðleikum á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Fjöldi fólks lenti í hrakningum. „Annasamasti dagur í starfi lögreglunnar í Reykjavík. Meira

Íþróttir

4. janúar 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Andri í landsliðshópinn

Andri Rúnar Bjarnason markakóngur og besti leikmaður Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum 11. og 14. janúar. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Bellerín var bjargvættur

Spænski bakvörðurinn Hector Bellerín skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu þegar hann tryggði Arsenal jafntefli, 2:2, í bráðfjörugum leik gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Emirates-leikvanginum í London í gærkvöld. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

• Keflavík er eitt sigursælasta lið landsins í körfubolta karla...

• Keflavík er eitt sigursælasta lið landsins í körfubolta karla. Liðið hefur níu sinnum orðið Íslandsmeistari og sex sinnum bikarmeistari. Aðeins KR, Njarðvík og ÍR geta státað af fleiri titlum. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Ekkert annað en ágæt æfing fyrir Króatíuförina

Í Höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl.is Viðureign landsliða Íslands og Japans í handknattleik karla í Laugardalshöll í gærkvöld var ágæt æfing fyrir íslenska landsliðið fyrir átökin á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Króatíu eftir átta daga. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Elliott heitir sá fjórði

Keflvíkingar hafa sótt fast að fá bandarískan leikmann sem fyllt getur nægilega vel í skarðið sem Amin Stevens skildi eftir sig síðasta vor. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

England Arsenal – Chelsea 2:2 Manchester City – Watford 3:1...

England Arsenal – Chelsea 2:2 Manchester City – Watford 3:1 Southampton – Crystal Palace 1:2 West Ham – WBA 2:1 Swansea – Tottenham 0:2 Staðan: Man. City 22202064:1362 Man. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Guðjón Valur skaust upp fyrir Geir

Guðjón Valur Sigurðsson varð í gærkvöldi næst leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í handknattleik þegar hann lék sinn 341. landsleik á móti Japan í Laugardalshöllinni. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 279 orð | 4 myndir

* Gylfi Þór Sigurðsson er sjötta árið í röð í „draumaliði...

* Gylfi Þór Sigurðsson er sjötta árið í röð í „draumaliði Norðurlanda“ í knattspyrnu sem Verdens Gang í Noregi velur árlega. Heimir Hallgrímsson er jafnframt útnefndur sem þjálfari draumaliðsins. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 148 orð | 2 myndir

Ísland – Japan 42:25

Laugardalshöll, vináttulandsleikur karla, miðvikudag 3. janúar 2018. Gangur leiksins : 5:2, 8:3, 12:4, 14:6, 17:7, 20:7 , 23:10, 28:14, 31:18, 36:18, 37:19, 40:20, 42:25 . Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Valshöllin: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Valshöllin: Valur – Keflavík 19.15 Hertz-hellir: ÍR – Tindastóll 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Höttur 19.15 Njarðvík: Njarðvík – KR 19.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagr. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 667 orð | 2 myndir

Líkar íslensk tryllitæki

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var bara mjög spennandi tilboð sem fól í sér að spila í einni alsterkustu deild heims. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 926 orð | 2 myndir

Mikið og gott safn ljúfra minninga

Keflavík Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Frá því að karlalið Keflavíkur í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 1989 hefur liðið aldrei þurft að bíða eins lengi og nú eftir stórum titli. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Mæta Perú í Harrison

KSÍ staðfesti í gær að vináttulandsleikur karlalandsliða Íslands og Perú sem ákveðinn hafði verið 27. mars muni fara fram í Harrison í New Jersey-ríki í Bandaríkjunum. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

NBA-deildin Cleveland – Portland 127:110 New York – San...

NBA-deildin Cleveland – Portland 127:110 New York – San Antonio 91:100 Phoenix – Atlanta 104:103 Sacramento – Charlotte 111:131 LA Clippers – Memphis... Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Noregur Byåsen – Molde 36:26 • Helena Rut Örvarsdóttir...

Noregur Byåsen – Molde 36:26 • Helena Rut Örvarsdóttir skoraði eitt mark fyrir Byåsen sem er í 7. sæti af 12 liðum með 10 stig úr 10 leikjum. Undankeppni HM karla 1. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Reiknar síður með viðbót

„Við erum að skoða málin en það er alveg eins líklegt og ekki að við fáum ekki leikmann í staðinn fyrir Maximiliam,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handknattleik, við Morgunblaðið. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Réðum ekki við hraðann

„Við réðum ekkert við hraðann og kraftinn í íslenska liðinu til að byrja með og menn virtust ekki þora að taka á öllu sem þeir áttu. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Rúnar fór ekki með til Þýskalands

Vegna veikinda fór Rúnar Kárason ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik til Þýskalands í morgun. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Stýrði báðum fyrstu meistaraliðunum

Jón Kr. Gíslason er einn af máttarstólpunum undir mikilli velgengni Keflavíkurliðsins á fyrstu tveimur áratugunum í sögu liðsins. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Svava Rós er komin til Óslóar

Svava Rós Guðmundsdóttir, knattspyrnukona úr Breiðabliki, er gengin til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Röa og hefur samið við það til eins árs. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Við sem skrifum og tölum um íþróttir í íslenskum fjölmiðlum erum ekki...

Við sem skrifum og tölum um íþróttir í íslenskum fjölmiðlum erum ekki alltaf til fyrirmyndar hvað varðar notkunina á okkar ástkæra og ylhýra tungumáli. Meira
4. janúar 2018 | Íþróttir | 220 orð

Það jákvæða sem við vildum sjá sást í fyrri hálfleik

„Við lékum vörnina afar vel í fyrri hálfleik þar sem við náðum þeim fjölda brota sem viljum ná og gott betur,“ sagði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir sigurinn örugga á Japan í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira

Viðskiptablað

4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

3,5 tonn af salti til Danmerkur

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nýjar vegan-vottaðar baðvörur úr íslensku salti eru væntanlegar á markaðinn með vorinu og alþjóðleg dreifing hefur verið tryggð. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Apple kaupi Netflix

Um 40% líkur eru á því að Apple kaupi efnisveituna Netflix að mati greinenda... Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Arðsemi eigin fjár 53% minni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á sama tíma og arðsemi eigin fjár íslenskra fyrirtækja hrapaði 2016 lækkuðu heildarskuldir og EBITDA-hagnaður jókst. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Arion banki umsvifamestur í hlutabréfum

Verðbréfaviðskipti Arion banki var með mestu hlutdeild í hlutabréfaviðskiptum á Aðalmarkaði Kauphallarinnar á síðasta ári, eða 24%. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Aukakílóin burt með aðstoð hagfræðinga

Bókin Á þessum tíma árs byrja megrunarbækurnar að fikra sig upp metsölulista bókabúðanna. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Bankarnir að fara að kaupa á ný

Fjármálastofnanir í Evrópu hafa haldið að sér höndum í samrunum frá efnahagshruni en nú má ætla að breyting verði... Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 943 orð | 3 myndir

Bálkakeðjan á erindi við fiskinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með bálkakeðjutækninni væri hægt að auka sjálfvirkni í viðskiptum með fisk og bjóða upp á meiri rekjanleika. Fara þarf varlega í sakirnar og kynnast tækninni betur áður en tekin væru risaskref. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Bitcoin, hvað er það?

Bitmynt hefur ekkert innra virði. Hana er ekki hægt að nota í neitt sérstakt, ekki frekar en flestar aðrar myntir, öfugt við til dæmis góðmálma sem stundum eru notaðir sem greiðsla í viðskiptum en einnig í iðnaði og framleiðslu. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 45 orð | 8 myndir

Bjartsýnis verðlaunin afhent

Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2017 sem afhent hafa verið árlega frá árinu 1981. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 210 orð

Erfiðleikar útgerða

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Það var ánægjulegt að þungavigtar-þingkona úr röðum Vinstri grænna hóf árið með því að upplýsa á síðum Morgunblaðsins að lækka ætti veiðigjöld á minni og meðalstórar útgerðir með því að afkomutengja þau. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 411 orð | 2 myndir

Erlendar fjárfestingar nú fjölbreyttari

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Erlendar fjárfestingar hafa að undanförnu einkum verið á sviðum ferðaþjónustu, gagnavera og smáþörungaframleiðslu. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 1221 orð | 2 myndir

Evrópskir bankar huga að samþjöppun

Eftir Martin Arnold fréttastjóra bankafrétta Heildarvirði bankasamruna á milli Evrópulanda frá árinu 2007 er enn ekki búið að ná virði slíkra samruna á því ári einu. Nú eru horfur á því að bankarnir séu aftur farnir að huga að hagræðingu með samrunum. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 690 orð | 4 myndir

Ferðast oftar, en skemur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ferðavenjur Íslendinga eru að breytast. Þeir ferðast oftar en áður til útlanda og skipuleggja ferðirnar í vaxandi mæli sjálfir. HM í Rússlandi mun setja mark sitt á ferðalög landsmanna í sumar og WOW air skoðar möguleika á að stækka leiðakerfi sitt til austurs. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 147 orð

Flugstöðin þarf að halda í við vöxtinn

Nær allt farþegaflug til og frá landinu fer í gegnum Leifsstöð og ljóst að vöxturinn hjá íslensku flugfélögunum er farinn að reyna á innviði flugvallarins. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 2894 orð | 1 mynd

Hefur vaxið um 30% á ári eftir 180° beygju

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Uppgangur ferðaþjónustufyrirtækisins Another Iceland hefur verið ævintýralegur á síðustu árum. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 139 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík. Cand. oecon frá Háskóla Íslands. Erasmus-styrkþegi við Copenhagen Business School (CBS), eitt ár. Diplómanám í mannauðsstjórnun og AMP-stjórnendanám við IESE-skólann í Barcelona. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 209 orð | 2 myndir

Í skraufþurrum skíðaskóm

Græjan Núna er sá tími árs þegar skíðabrekkurnar fyllast af hraustlegu fólki með roða í kinnum, spanandi um á skíðum og snjóbrettum. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 52 orð

Ísland er óþekkt fjárfestingaland

„Ef til vill er stærsta hindrunin sú að Ísland er enn sem komið er tiltölulega óþekkt sem „fjárfestingaland“ þótt almennt sé landið vel þekkt á öðrum sviðum,“ segir Þórður. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 137 orð | 2 myndir

Ísraelar dvelja lengst á landinu

Another Iceland selur þúsundum Ísraela Íslandsferðir ár hvert og hefur fyrirtækið vaxið hratt frá stofnun. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Lex: Geimferðir og gervitungl

SpaceX er þekktast fyrir fyrirhugaðar geimferðir en tekjur fyrirtækisins munu að mestu koma frá neti... Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Kaupir heila blokk Spánverjar kaupa á Granda... Fordæmalaust góðæri við... Stærstu vistaskiptin 2017 Eigandi Fossa kaupir... Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Nýbakaðir sprotar af öllum gerðum

Vefsíðan Að fylgjast með nýjustu fréttum úr sprotaheiminum er hægara sagt en gert. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar

ORF líftækni Claes Nilsson hefur verið ráðinn til ORF líftækni sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. Claes er sænskur en hefur starfað í Bandaríkjunum undanfarinn áratug. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Seldi pósthússtarfsmanni þrjú hús í fasteignabólunni í New York

Guy segist sjá samsvörun með reynslu sinni af vinnu á fasteignamarkaðnum í New York og því að vinna í ferðamennskunni á Íslandi, einkum hvað uppgang greinanna varðar. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 804 orð | 1 mynd

Skella sér í slaginn á bandarískum tímaritamarkaði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þrátt fyrir harða baráttu um athygli lesenda virðast sérhæfð tímarit vera að sækja á. Þegar Nordic Style Magazine fékk skeyti frá Barnes & Noble héldu stjórnendur tímaritsins að pósturinn væri gabb. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Skinney-Þinganes að kaupa kvóta Storms

Sjávarútvegur Skinney – Þinganes vinnur að því að kaupa aflaheimildir Storms Seafood, einkum fyrir þorsk. Kaupin munu ekki vera frágengin. Þetta staðfestir Aðalsteinn Ingólfsson, forstjóri Skinneyjar-Þinganess, í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 379 orð | 2 myndir

SpaceX: Farið með himinskautum

Lýsi það best fyrri tilraunum mannsins til geimferða að ferðast djarflega , þá er það að ferðast sparlega rétta lýsingin á væntanlegu tímabili geimferðalaga. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 578 orð | 1 mynd

Tryggingafyrirtæki fjárfesta mikið í einföldun ferla

Samkeppnin á tryggingamarkaði er hörð og þarf Auður Daníelsdóttir svo sannarlega að vera á tánum. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 651 orð | 1 mynd

Um fullveldi

Unnt er að finna erlend fræðiskrif frá fyrri hluta síðustu aldar þar sem Ísland er nefnt sem dæmi um þjóð sem geti ekki talist frjáls og fullvalda ... Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Úttekt á erlendu vinnuafli væntanleg

Vinnumarkaður Nú er unnið að því að birta í fyrsta sinn úttekt á atvinnuþátttöku útlendinga sem ekki eru með lögheimili á Íslandi, fólks sem kemur hingað til að vinna til skemmri tíma meðal annars í ferðamennsku og byggingariðnaði, að sögn Ólafs Más... Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 261 orð

Vernd gegn framtíðinni

Íslendingar geta stundum verið fullnýjungagjarnir og of mikið með á nótunum sem getur brotist út í hömlulausu lífi, sem ekki er hollt fyrir nokkurn mann. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 543 orð | 2 myndir

Vöxtur iðnframleiðslu í Evrópu í nýjum hæðum

Eftir Nicholas Megaw í London Atvinnulífi á evrusvæðinu farnaðist mun betur á nýliðnu ári en spáð hafði verið í upphafi árs og hefur vöxtur í iðnaði líklega aldrei verið sterkari en á síðustu mánuðum. Meira
4. janúar 2018 | Viðskiptablað | 132 orð | 2 myndir

Þegar starfsmennirnir vilja aðeins það besta

Í kaffikrókinn Það þykir æskilegt að fyrirtæki bjóði starfsmönnum upp á einhvers konar leikaðstöðu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.