Greinar föstudaginn 5. janúar 2018

Fréttir

5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

110 ára húsi við Hverfisgötu breytt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur auglýst breytingu á deiliskipulagi Hverfisgötu 41. Með auglýstri breytingu mun eitt elsta hús götunnar breyta um svip. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð

31 lögfræðingur sótti um eitt laust embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur

Alls sótti 31 um embætti eins dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 24. janúar eða hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda hefur lokið störfum. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð

60 lítrar á mann í fyrra

ÁTVR seldi tæplega 21,9 milljónir lítra af áfengi á árinu 2017. Það er um 4,8% aukning frá árinu 2016, er 20,9 milljónir lítra af áfengi seldust og samsvarar magnið rúmum 60 lítrum af áfengi á hvern mann ef miðað væri við íbúa landsins. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Aflaheimildir við Ísland, aðgangur við Færeyjar

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Blikur eru á lofti í samskiptum Íslendinga og Færeyinga í sjávarútvegi eftir að viðræður um tvíhliða samning þjóðanna sigldu í strand í síðasta mánuði. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Aukin umferð styrkir göngin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umferð um Víkurskarð jókst um 10,4% á síðasta ári. Umferðin er orðin 38,5% meiri en gert var ráð fyrir í upphafi þegar ákveðið var að ráðast í gerð Vaðlaheiðarganga. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð

Á fleygiferð um bæinn

Skaðaminnkunarverkefnið Frú Ragnheiður var sett á laggirnar af Rauða krossinum árið 2009. Bíllinn er á ferðinni alla daga, nema laugardaga, frá kl. 18 til 21. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Á þriðja tug handrita í glæpasagnakeppni

Á þriðja tug handrita barst í samkeppni um Svartfuglinn, ný glæpasagnaverðlaun sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa stofnað til í samvinnu við útgefandann Veröld. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

„Hann er augun mín“

Lilja segir skemmtilegast við Oliver hvað hann er fjörugur. „Þegar leiðsöguhundur er í vinnubeislinu er hann í vinnunni og má hvorki klappa honum né trufla á annan hátt. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

BHM-félög skoða nýja útfærslu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Árangur af kjaraviðræðum ríkisins við 17 stéttarfélög háskólamanna og Félag framhaldsskólakennara hefur enn sem komið er verið sáralítill sem enginn, þrátt fyrir að langt sé um liðið frá því að kjarasamningar þeirra losnuðu. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð

Breytingar til að mæta samkeppni

Skipulagsbreytingar hjá Icelandair Group og nýtt skipurit sem kynnt var í gær eiga að gera stjórnendur fyrirtækisins fljótari og faglegri til ákvarðanatöku í þeirri miklu samkeppni sem er í alþjóðaflugrekstri. Starfsemi félagsins verður skipt í tvennt. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Bændurnir fundu útigangs-kindur í Kerlingafjöllum

Bændur úr Hrunamannahreppi, sem gerðu út leiðangur í Kerlingarfjöll í vikunni, fundu þar fjórar kindur sem gengið hafa úti í allt haust. Féð fannst nærri svokölluðum Leppistungum, sem eru nokkru sunnan við fjallaklasann. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Efla þarf skaðaminnkun

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ástand heimilislausra og þeirra sem sprauta fíkniefnum í æð versnaði mikið á síðasta ári, að sögn Svölu Jóhannesdóttur, verkefnastýru Frú Ragnheiðar – skaðaminnkunarverkefnis Rauða krossins. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Forynjur, púkar og jólasveinar mæta

Víða í byggðum lands verða hátíðahöld á morgun, 6. janúar, þar sem jólin verða kvödd. Á Ásvöllum í Hafnarfirði verður hátíð sem hefst kl. 17 og Helga Möller stjórnar. Á svæðið mæta jólasveinar, púkar og forynjur og fleiri. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 2 myndir

Guðríður gefur áfram kost á sér

Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, gefur kost á sér til áframhaldandi formennsku í félaginu þegar kosning formanns og stjórnar félagsins fer fram fyrir aðalfund sem haldinn verður í apríl. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hefur beðið í fimm ár eftir að fá NPA-samning

„Einn félagi minn þarf að vera einn heima um það bil helming mánaðarins. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hugað að viðhaldi ganganna

Reglulega þarf að uppfæra loftræstikerfið í Hvalfjarðargöngunum til þess að auka loftgæði eins og best verður á kosið og sér Meitill - GT Tækni ehf. á Grundartanga um það fyrir Spöl. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Jöfnuður sem leiðarljós

Í nýsamþykktum fjárlögum var umtalsvert aukið í fjárframlög ríkisins til heilbrigðisþjónustunnar. Aukningunni var beint bæði í Landspítalann, heilbrigðisstofnanirnar úti um land og í Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Kengur í samskiptum og kvarta til umboðsmanns

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kvartanir frá félögum sjóstangaveiðimanna vegna stjórnsýslu Fiskistofu eru nú á borði umboðsmanns Alþingis. Þá er fyrirhugaður fundur fulltrúa félaganna með sjávarútvegsráðherra 24. janúar. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Leiðsöguhundur veitir frelsi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Að vera með leiðsöguhund er frelsi,“ segir Lilja Sveinsdóttir, formaður leiðsöguhundadeildar Blindrafélagsins. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Leita enn að frambjóðendum í leiðtogaprófkjör

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Enginn hefur skilað inn framboði vegna leiðtogaprófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fara á fram 27. janúar næstkomandi. Framboðsfrestur rennur út á miðvikudaginn í næstu viku. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð

Lést í slysi á Kjalarnesi

Maðurinn sem lést í fyrradag í bílslysi á Vesturlandsvegi, skammt austan Esjubergs, hét Einar Þór Einarsson. Hann var 37 ára gamall og búsettur á Akranesi. Einar Þór var ógiftur og barnlaus. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

LSD-frímerkjum smyglað til Færeyja

Ofskynjunarlyfinu LSD hefur verið smyglað til Færeyja í formi frímerkja sem mettuð eru með efninu, að því er fréttavefurinn portal.fo greindi frá. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Mótmælin til borgarráðs

Íbúar við Furugerði í Reykjavík hafa stofnað aðgerðahóp og sent borgarráði Reykjavíkur og skipulagsfulltrúa borgarinnar bréf. Það „varðar mótmæli íbúa við fyrirhugaðri byggingu fjölbýlishúsa við Furugerði 23“. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 3 myndir

Nauðsynlegt að fá neyslurými

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Mikil fjölgun hefur orðið í þeim hópi sem leitar sér þjónustu í Frú Ragnheiði – skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins í Reykjavík á síðustu tveimur árum. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Nálgast markaðsmálin af bjartsýni

„Við þurfum að nálgast málin af bjartsýni því ef rétt er á málum haldið eru mikil tækifæri í íslenskum landbúnaði,“ segir Ásmundur Friðriksson alþingismaður sem stendur ásamt fleirum fyrir fundi á Hellu á morgun um markaðsmál lambakjöts. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Nú hillir undir fjölgun NPA samninga við fatlað fólk

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er jákvætt að sjá loksins fjölgun á samningum um NPA (notendastýrða persónulega aðstoð),“ sagði Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA-miðstöðvarinnar. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

RAX

Snæfellsjökull Ég á lítinn skrýtinn skugga, skömmin er svo líkur mér, söng Bjöggi, en skugginn af Snæfellsjökli er heldur stærri en í ljóðinu, þegar dag tekur að lengja og birtan breiðir úr... Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð

Sagt upp að öllu óbreyttu

Það styttist í endurskoðun samninga á almenna vinnumarkaðinum, sem þarf að vera lokið fyrir febrúarlok. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir í nýárspistli á vefsíðu RSÍ ljóst að forsendur samninganna séu brostnar. Meira
5. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 1127 orð | 2 myndir

Sakar son Trumps um landráð

Sviðsljós Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Risið hafa úfar með Donald Trump Bandaríkjaforseta og Steve Bannon, gömlum vopnabróður hans, og talið er að ósætti þeirra geti dregið dilk á eftir sér fyrir forsetann og repúblikana í stjórnmálabaráttunni næstu... Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð

Samningar á gömlum meiði

Ekkert hefur verið ákveðið með viðræður við Færeyinga um nýjan fiskveiðisamning, samkvæmt upplýsingum úr sjávarútvegsráðuneytinu. Samning um bolfiskveiðar Færeyinga við Ísland má rekja til ársins 1976 í kjölfar útfærslu íslensku landhelginnar. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Sigurður Lárusson skipasmíðameistari

Sigurður Kristján Lárusson, skipasmíðameistari og kunnur knattspyrnumaður á árum áður, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri síðdegis í fyrradag, miðvikudaginn 3. janúar, 63 ára að aldri. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð

Spá allt að 3.000 störfum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar Vinnumálastofnunar spá 2.500-3.000 nýjum störfum í ár. Gangi það eftir munu hafa orðið til allt að 29.300 störf á sjö árum. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Styrkur svifryks jókst

Styrkur svifryks í Reykjavík fór vaxandi eftir því sem leið á daginn í gær, samkvæmt mælingum í sjálfvirkum mælistöðvum við Grensásveg, Hringbraut og Eiríksgötu. Klukkan 13 í gær var hálftímagildi svifryks við Grensásveg 98 míkrógrömm á rúmmetra. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð

Sýning Jóns Thors í dag

Fyrir mistök var í Morgunblaðinu í gær gefinn upp rangur opnunartími sýningar Jóns Thors Gíslasonar myndlistarmanns í SÍM salnum, Hafnarstræti 16. Hið rétta er að sýning hans, „Dulhvít fjarlægð“, verður opnuð þar í dag, föstudag, kl. 17. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Teflt af gleði en í fullri alvöru

Alþjóðlegt unglingaskákmót, sem haldið er í minningu Steinþórs Baldurssonar, stjórnarmanns í Skáksambandi Íslands, hófst í gær og stendur það til 7. janúar. Mótið fer fram í glerstúkunni við Kópavogsvöll. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tosca fær fimm stjörnur í Opera Now

Í nýju tölublaði óperutímaritsins Opera Now birtist afar lofsamleg gagnrýni Neil Jones um uppfærslu Íslensku óperunnar á Toscu í vetur en hann gefur bæði tónlistarflutningnum og sviðsetningunni fimm stjörnur. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Vilja byggja 125 íbúðir á Akureyri

Búfesti, húsnæðissamvinnufélag, sem á og rekur 234 íbúðir á Akureyri og í Norðurþingi, stefnir að því að byggja allt að 125 íbúðir á Akureyri á næstu fimm árum. Meira
5. janúar 2018 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vill verða forseti, fyrst kvenna

Í bókinni segir meðal annars að Ivanka Trump, dóttir forsetans, stefni að því að verða forseti Bandaríkjanna þegar fram líða stundir. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 608 orð | 4 myndir

Vinnumálastofnun spáir 2.500 til 3.000 nýjum störfum í ár

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnumálastofnun áætlar að 2.500 til 3.000 störf verði til á Íslandi í ár. Það er mikið í sögulegu samhengi en þó töluvert minna en síðustu ár. Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir 2. Meira
5. janúar 2018 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Þurfa að gera betur í markaðsmálum bænda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Markaðsmál sauðfjárbænda verða í brennidepli á fundi sem haldinn verður í íþróttahúsinu á Hellu á morgun, 6. janúar. Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 2018 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Falsfréttir um falsfréttir?

Falsfréttir (e. Fake News) eru hvimleiðar og varasamar en getur verið að fjöldi þeirra og áhrif séu ofmetin? Andrés Magnússon, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, fjallar um fyrirbærið og segir frá rannsókn tveggja fræðimanna sem benda til að svo sé. Meira
5. janúar 2018 | Leiðarar | 654 orð

Menn brenna sig á bókabrennum

Enginn spáði eilífu logni um Trump en varla heldur eilífum stormbeljanda Meira

Menning

5. janúar 2018 | Tónlist | 92 orð

22 styrkþegar frá upphafi

Tónlistarsjóður Rótarýhreyfingarinnar var stofnaður 2003. Frá 2005 hefur árlega verið veittur styrkur til framúrskarandi tónlistarfólks sem er við það að ljúka háskólanámi á sínu sviði. Styrkþegar eru með Hrafnhildi og Jónu í ár orðnir 22 talsins. Meira
5. janúar 2018 | Tónlist | 944 orð | 3 myndir

„Mjög ánægð og glöð“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Stórtónleikar Rótarý á Íslandi verða haldnir í Norðurljósum Hörpu á sunnudag kl. 17. Tónleikarnir hafa verið árlegur viðburður í tónlistarlífinu í meira en tvo áratugi. Meira
5. janúar 2018 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Fátt ferskara eða fyndnara í boði

Ferskari þætti en hina bandarísku Shameless er vart hægt að hugsa sér. Af öllu því sjónvarspefni sem fram hefur komið síðustu árin standa þeir fremst. Meira
5. janúar 2018 | Kvikmyndir | 870 orð | 3 myndir

Grimmdin og fegurðin ofin saman

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
5. janúar 2018 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Here and Back Again í Borgarbókasafni

Myndasögusýning Arnars Heiðmars, Here and Back Again , verður opnuð í Borgarbókasafninu í Grófinni í dag kl. 16. Á sýningunni má sjá myndasögur sem listamaðurinn hefur unnið að bæði sem myndasöguhöfundur og ritstjóri með listamönnum. Meira
5. janúar 2018 | Leiklist | 636 orð | 2 myndir

Mótun sjálfsins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Barnaleikritið Ég get eftir Peter Engkvist verður frumsýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn kl. 15. Meira
5. janúar 2018 | Kvikmyndir | 260 orð | 1 mynd

Þroskasaga, mannrán, föðurleit og losti

Svanurinn Kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu Guðbergs Bergssonar. Í henni segir af níu ára stúlku, Sól, sem send er í sveit til frænku sinnar eftir að hafa verið staðin að búðahnupli. Meira

Umræðan

5. janúar 2018 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Donald Trump er varnar verðugur

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Heilaþvotturinn sem nú er í gangi í heiminum þjónar þeim tilgangi að sundra stuðningsmönnum friðar sem enn á ný standa andspænis mikilli vá." Meira
5. janúar 2018 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Hver á Alvogen?

Eftir Björn Inga Hrafnsson: "Og sem betur fer kemur sannleikurinn fram að lokum. Því hljóta allir að fagna." Meira
5. janúar 2018 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Loftmengun vegna flugelda

Eftir Rut Rebekku Sigurjónsdóttur: "Hvar erum við Íslendingar staddir í umhverfismálum? Að við skulum leyfa öllum að skjóta upp rakettum, að heilbrigðisyfirvöld skuli ekki stöðva þetta." Meira
5. janúar 2018 | Aðsent efni | 805 orð | 2 myndir

Skattland eða land fyrir fólk?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er rétt og eðlilegt að stjórnmálamenn hætti að líta á ferðamenn sem skattþegna, ferðamaður er og verður viðskipta-„vinur“." Meira
5. janúar 2018 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Uppbyggður vegur yfir Bárðarbungu?

Eftir Ómar Ragnarsson: "Niðurstaða Norðmanna og fleiri: Hálendisþjóðgarðar og „góðir uppbyggðir hálendisvegir“ fara ekki vel saman." Meira

Minningargreinar

5. janúar 2018 | Minningargreinar | 1541 orð | 1 mynd

Anna Aðalheiður Guðmundsdóttir

Anna Aðalheiður Guðmundsdóttir fæddist 10. maí 1929 á Efri-Ási í Hjaltadal. Hún lést 18. desember 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Jóhannsson, f. 1905, d. 1985, ættaður úr Skíðadal, og Stefanía Helga Sigurðardóttir, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2018 | Minningargreinar | 3087 orð | 1 mynd

Böðvar Sigvaldason

Böðvar Sigvaldason fæddist 26. apríl 1941 á Barði í Miðfirði. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 23. desember 2017. Foreldrar hans voru Sigvaldi Guðmundsson, f. 9.12. 1910, d. 23.8. 1985, og Sigríður Friðriksdóttir, f. 10.6. 1914, d. 23.11. 1975. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2018 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Elín Fanney Þorvaldsdóttir

Elín Fanney Þorvaldsdóttir fæddist á Vatnsenda í Héðinsfirði 10. nóvember 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. desember 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Þorvaldur Sigurðsson, f. í Grundarkoti í Héðinsfirði 27. apríl 1899, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2018 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

Erlingur Harðarson

Erlingur Harðarson fæddist 2. mars 1959. Hann lést 10. desember 2017. Útför Erlings fór fram 20. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2018 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

Hafdís J. Bridde

Hafdís Jónsdóttir Bridde fæddist í Reykjavík 22. júlí 1930. Hún lést 28. desember 2017. Foreldrar hennar voru þau Sigurbjört Clara Lúthersdóttir, f. 1911, d. 2001, og Jón Ingi Guðmundsson, sundkennari og málari, f. 1909, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2018 | Minningargreinar | 2325 orð | 1 mynd

Halldóra Kristín Þorláksdóttir

Halldóra Kristín Þorláksdóttir fæddist á Ísafirði 12. september 1936. Hún lést 27. desember 2017 á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Foreldrar Halldóru voru Ágústa Ebenezardóttir, f. 1915, d. 1992, og Þorlákur Guðjónsson, f. 1914, d.... Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2018 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Hólmar Henrysson

Hólmar Henrysson fæddist 5. janúar 1953. Hann lést 8. mars 2017. Útför Hólmars fór fram 28. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2018 | Minningargreinar | 2153 orð | 1 mynd

Kaj Anton Larsen

Kaj Anton Larsen fæddist 28. febrúar 1946 í Hjörring í Danmörku. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. desember 2017. Foreldrar hans voru Edvard Larsen, f. 1907, d. 1987, og Caroline Larsen, f. 1908, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2018 | Minningargreinar | 2462 orð | 1 mynd

Reynir Halldórsson

Reynir Halldórsson fæddist í Vestmannaeyjum 10. janúar 1926. Hann lést á Silfurtúni, dvalarheimili aldraðra, í Búðardal 26. desember 2017. Reynir var sonur Ingibjargar Maríu Björnsdóttur frá Hólum í Reykhólasveit, f. 10.3. 1897, d. 28.5. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2018 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

Tómas Helgason

Tómas Helgason fæddist 14. febrúar 1927. Hann lést 3. desember 2017. Útför Tómasar fór fram 27. desember 2017. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2018 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

Þórunn Ólafía Kristbjörg Sigurðardóttir

Þórunn Ólafía Kristbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1929. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. desember 2017. Foreldrar hennar voru Sigurður Jóhannsson, f: 7.5. 1905, d. 11.11. 1937, og Guðlaug Ólafsdóttir, f. 1.11. 1898, d. 10.10.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Flugrekstri skipt upp í fimm svið

Alþjóðaflugstarfsemi Icelandair Group mun skiptast í fimm svið, fjármálasvið, mannauðssvið, rekstrarsvið, stefnumótunar- og viðskiptaþróunarsvið og sölu- og markaðssvið. Meira
5. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 389 orð | 1 mynd

Línurnar skerptar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Markmiðið er að þessar breytingar skili sterkara fyrirtæki inn í framtíðina. Við verðum með straumlínulagaðri rekstur og styttri boðleiðir. Meira
5. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 419 orð | 3 myndir

Ráðherra fylgjandi afnámi

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir nýsköpunarráðherra segir að hún vilji sjá þak afnumið á endurgreiðslu rannsóknar- og þróunarkostnaðar hjá fyrirtækjum. „Stjórnarsáttmálinn styður það markmið. Meira
5. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Setja nýsköpunarstefnu

„Stærsta verkefnið framundan er að setja nýsköpunarstefnu fyrir Ísland, eins og kveðið er á um í stjórnarsáttmálanum, og við erum byrjuð að ræða hver ramminn geti verið utan um þá vinnu,“ segir Þórdís Kolbrún. Meira
5. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Sproti flytur höfuðstöðvar til Sviss

Þrír alþjóðlegir fjárfestingarsjóðir hafa lagt 20 milljónir svissneskra franka, jafngildi 2,1 milljarðs króna, í nýju hlutafé í frumkvöðlafyrirtækinu Oculis sem vinnur að þróun augnlyfja. Meira
5. janúar 2018 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

William Demant eignast meirihluta í Össuri

William Demant Invest hefur eignast yfir 50% hlut í stoðtækjaframleiðandanum Össuri. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að stefna fjárfestingarfélagsins sé að eiga um 50-60% hlut í félaginu þegar fram í sækir. Meira

Daglegt líf

5. janúar 2018 | Daglegt líf | 301 orð | 1 mynd

Heimur Sindra

Í þessu sambandi má ég reyndar til með að biðja fjögurra ára son minn afsökunar, en hann á einmitt afmæli í þessum að því er virðist mesta leiðindamánuði ársins. Meira
5. janúar 2018 | Daglegt líf | 1070 orð | 6 myndir

Kostulegar kræsingar hjá Ógeðinu

Matarklúbburinn Ógeðið heldur fast í fornar matarhefðir en í eldhúsinu þeirra er soðinn þjóðlegur matur sem yfirleitt er litinn hornauga í nútímaeldhúsi. Þeir þurfa engin nýtísku eldunartæki, bara góða og stóra potta. Meira

Fastir þættir

5. janúar 2018 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Bf5 3. e3 e6 4. Bd3 Bg6 5. O-O Rf6 6. Rbd2 Rbd7 7. Bxg6...

1. d4 d5 2. Rf3 Bf5 3. e3 e6 4. Bd3 Bg6 5. O-O Rf6 6. Rbd2 Rbd7 7. Bxg6 hxg6 8. De2 Bd6 9. g3 c6 10. e4 Rxe4 11. Rxe4 dxe4 12. Dxe4 Da5 13. Rg5 Rf6 14. Df3 Df5 15. c3 Rh7 16. h4 Rxg5 17. Dxf5 gxf5 18. hxg5 Kd7 19. Kg2 a5 20. Be3 Hh5 21. Hh1 Hah8 22. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 213 orð | 1 mynd

Allsherjarreddarinn

Mikael er almennt kallaður Mikkó. Hann fæddist í Reykjavík 5.1. 1978 en flutti fjögurra ára með foreldrum sínum til Carmel í Kaliforníu þar sem faðir hans vann við matreiðslu. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 172 orð

Gott dobl. A-AV Norður &spade;Á76 &heart;ÁK1043 ⋄KD94 &klubs;D...

Gott dobl. A-AV Norður &spade;Á76 &heart;ÁK1043 ⋄KD94 &klubs;D Vestur Austur &spade;103 &spade;KDG9852 &heart;D9752 &heart;6 ⋄87 ⋄5 &klubs;Á1082 &klubs;9753 Suður &spade;4 &heart;G8 ⋄ÁG10632 &klubs;KG64 Suður spilar 6⋄. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 18 orð

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur...

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Jónatan Arnar Örlygsson

30 ára Jónatan býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í vefþróun frá KEA í Kaupmannahöfn og er verkefnastjóri við Vefskólann í Tækniskólanum. Maki: María Leifsdóttir, f. 1987, verkfræðingur hjá Icelandair. Börn: Lára Jónatansdóttir, f. 2014. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Kristín Elva Sigurðardóttir

30 ára Kristín ólst upp í Hafnarfirði, býr í Garðinum og er heimavinnandi um þessar mundir. Maki: Pétur Valur Pétursson, f. 1988, húsamálari. Börn: Júlíana Líf, f. 2014, og Arnar Breki, f. 2016. Foreldrar: Sigurður Elvar Sigurðsson, f. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 594 orð | 3 myndir

Lífið hefur leikið við mig

Bjarni Reynarsson fæddist í Reykjavík 5.1. 1948: „Ég á góðar minningar frá æsku minni í Reykjavík upp úr miðri síðustu öld. Við eldri systkinin fórum öll í sveit á sumrin til móðurbræðra okkar í Strandasýslu. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

Stundum ætlar maður að nota ákveðið orð, en annað orð verður á vegi manns í huganum og maður tekur það í misgripum. „Í viðskiptalífinu gildir að taka forskotið.“ Líklega var ætlunin frumkvæðið . Kannski villir taka um fyrir manni. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 212 orð

Metoo, hrafnaþing og norðanátt

Sigurður Aðalsteinsson hreindýraskytta sendi mér svolátandi tölvupóst: „Í tilefni umræðu um launahækkun biskups, aðkomu verklýðsleiðtoga þar að er köstuðu grjóti að biskupi úr glerhúsi, skeinandi utan í #metoo byltingunni og þeim er reyndu að taka... Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Ný plata væntanleg í febrúar

Ný plata er væntanleg frá tónlistarmanninum Justin Timberlake. Mun platan heita „Man of the Woods“ og er settur útgáfudagur 2. febrúar næstkomandi. Meira
5. janúar 2018 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Sara Dögg Maier fæddist á fæðingardeild Landspítalanns 6. júní 2017 kl. 4.20. Hún vó 3.556 g og var 52 cm að lengd. Foreldrar Söru Daggar eru Rebekka Júlía Magnúsdóttir og Óskar Jósef Maier en stóra systir hennar heitir Eva Lilja... Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Páll Sigurðsson

Páll Sigurðsson fæddist í Reykjavík 4.1. 1918. Foreldrar hans voru Sigurður Ólafsson, rakarameistari í Reykjavík og einn af stofnendum Rakarameistarafélags Reykjavíkur, og k.h., Halldóra Jónsdóttir. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Stefán Freyr Michaelsson

30 ára Stefán ólst upp í Reno í Nevada í Bandaríkjunum, býr í Garðabæ, er að ljúka námi í íþróttafræði við HR og rekur fyrirtækið True Viking Business. Maki: Pálína Pálsdóttir, f. 1988, einkaþjálfari í World Class og framkvæmdastjóri. Sonur: Anton, f. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 205 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gunnhildur Björnsdóttir Sigríður Benediktsdóttir Sigvaldi Gunnarsson 85 ára Einar Benediktsson Hera A. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Vinsælasta lag K100 árið 2017

Ed Sheeran hóf árið 2017 með miklum hvelli þegar hann sendi frá sér tvær smáskífur af væntanlegri plötu sem bar nafnið Divide. Lögin voru „Castle on the Hill“ og „Shape of you“ sem hitti beint í mark hjá almennsingi. Meira
5. janúar 2018 | Fastir þættir | 258 orð

Víkverji

Víkverji er orðinn nægilega veraldarvanur til að átta sig á því að útsölur eru víða í boði í janúar. Er það jafn meitlað í stein og að fulltrúar Svía í Eurovision þurfi að tjá sig með söng í mótvindi. Meira
5. janúar 2018 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. janúar 1931 Fyrsta barnið fæddist á Landspítalanum, en hann hafði verið tekinn í notkun tveimur vikum áður. Þennan sama dag 62 árum síðar, árið 1993, voru nítján fæðingar á fæðingardeild Landspítalans, en það var met. 5. Meira

Íþróttir

5. janúar 2018 | Íþróttir | 304 orð | 4 myndir

*Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods greindi frá því í gær að hann mundi...

*Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods greindi frá því í gær að hann mundi taka þátt í opna Genesis-mótinu í Los Angeles í næsta mánuði en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

„Þurfum að blóðga þær“

Landslið Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég var bara allt í einu með fullt af skilaboðum í símanum og vissi ekkert hvað var í gangi. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Dagný Brynjarsdóttir , Margrét Lára Viðarsdóttir, Elísa Viðarsdóttir og...

Dagný Brynjarsdóttir , Margrét Lára Viðarsdóttir, Elísa Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir voru allar byrjunarliðsmenn í landsliðinu þegar það tryggði sér sæti á EM í Hollandi. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Keflavík 84:87 ÍR – Tindastóll...

Dominos-deild karla Valur – Keflavík 84:87 ÍR – Tindastóll 83:75 Stjarnan – Höttur 102:69 Njarðvík – KR 60:73 Staðan: KR 12931028:93518 ÍR 12931007:96118 Tindastóll 12841018:94016 Haukar 11831003:88316 Keflavík 12751086:104814... Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

England Tottenham – West Ham 1:1 Staðan: Man. City 22202064:1362...

England Tottenham – West Ham 1:1 Staðan: Man. City 22202064:1362 Man. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 272 orð | 2 myndir

Fjör hjá þeim ungu í Höllinni

Í Höllinni Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Gullfalleg mörk á Wembley

Tvö gullfalleg mörk litu dagsins ljós á Wembley-leikvanginum í London í gærkvöld þegar Tottenham og West Ham mættust þar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Pedro Obiang skoraði úr fyrsta markskoti West Ham í leiknum á 70. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Hefur gríðarleg áhrif á landsliðið

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Helena lét til sín taka í Frakklandi

Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, lék í gærkvöld sinn fyrsta leik með Good Angels Kosice frá Slóvakíu eftir að hún sneri aftur til félagsins á skammtímasamningi. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 1150 orð | 2 myndir

ÍR gefur ekkert eftir á toppnum

Í höllunum Jóhann Ingi Hafþórsson Skúli B. Sigurðsson Kristófer Kristjánsson ÍR virðist ekkert ætla að gefa eftir í toppbaráttunni í Dominos-deild karla í körfubolta. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

ÍR – Tindastóll 83:75

Hertz-hellirinn, Dominos-deild karla, fimmtudag 4. janúar 2018. Gangur leiksins : 5:4, 10:6, 18:13, 27:19 , 29:22, 29:25, 34:31, 35:33 , 41:38, 45:40, 55:40, 58:43 , 61:50, 67:56, 73:63, 79:72, 83:75 . Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Ísland B – Japan 39:34

Laugardalshöll, vináttulandsleikur karla, fimmtudag 4. janúar 2018. Gangur leiksins : 2:3, 5:5, 6:8, 9:9, 14:12, 18:16 , 22:21, 25:22, 30:26, 31:28, 35:32, 39:34 . Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak. – Haukar 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – Grindavík 20 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Vestri 19.15 Dalhús: Fjölnir – FSu 19.15 1. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 132 orð

Landsliðshópurinn sem mætir Noregi

Leikir Mörk MARKVERÐIR: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården (Svíþjóð) 570 Sandra Sigurðardóttir, Val 160 Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki 30 VARNARMENN: Hallbera Guðný Gísladóttir, Val 903 Rakel Hönnudóttir, Limhamn Bunkeflo (Svíþjóð) 855 Sif... Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Njarðvík – KR 69:73

Njarðvík, Dominos-deild karla, fimmtudag 4. janúar 2018. Gangur leiksins : 6:0, 8:11, 13:12, 18:17 , 21:21, 26:25, 30:30, 37:40 , 39:40, 44:43, 48:48, 51:53 , 53:56, 56:60, 60:68, 66:68, 66:72, 69:73 . Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Sandra María lánuð til Slavia Prag

Sandra María Jessen, fyrirliði Íslandsmeistara Þórs/KA og landsliðskona í knattspyrnu, hefur verið lánuð til tékknesku meistaranna Slavia Prag og leikur með þeim fram í apríl. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Stjarnan – Höttur 102:69

Ásgarður, Dominos-deild karla, fimmtudag 4. janúar 2018. Gangur leiksins : 8:5, 17:10, 27:18, 31:21 , 37:23, 39:24, 46:28, 59:36 , 65:38, 68:44, 74:49, 83:53 , 90:55, 92:60, 96:66, 102:69 . Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Teitur með tilboð frá Kristianstad

Teitur Örn Einarsson, handknattleiksmaður hjá Selfossi og leikmaður í afrekshópi HSÍ, hefur fengið tilboð frá sænska meistaraliðinu Kristianstad. Þetta staðfestir Jesper Larsson, íþróttastjóri félagsins, í samtali við Kristianstadsbladet í gærkvöldi. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla 1. riðill: Finnland – Slóvakía 22:27...

Undankeppni HM karla 1. riðill: Finnland – Slóvakía 22:27 *Rússland 6 stig, Slóvakía 4, Finnland 1, Lúxemborg 1. 5. riðill: Tyrkland – Holland 30:27 • Erlingur Richardsson þjálfar lið Hollands. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Úr 0 í 300.000 á skömmum tíma

Stigagreiðslur Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stjórn Knattspyrnusambands Íslands tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að svokallaðar stigagreiðslur til leikmanna A-landsliðs kvenna yrðu hækkaðar. Meira
5. janúar 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Valur – Keflavík 84:87

Valshöllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 4. janúar 2018. Gangur leiksins : 6:2, 14:9, 16:12, 24:20 , 26:22, 31:29, 35:33, 42:40 , 47:43, 56:45, 60:53, 64:61 , 71:71, 74:73, 78:77, 82:84, 84:87 . Meira

Ýmis aukablöð

5. janúar 2018 | Blaðaukar | 1264 orð | 1 mynd

Að finna bestu leiðina

Þær Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi hjá Capacent, og Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hafa vakið athygli víða með nýrri leið til stefnumótunar sem kallast Design Thinking. Þær halda námskeið á vegum Opna háskólans um þessa aðferð. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 855 orð | 3 myndir

Að læra að elda frá grunni

Sem fyrr eiga fróðleiksfúsir sælkerar sér heimahöfn hjá Salt eldhúsi. Þar verða margvísleg matreiðslunámskeið í boði á vorönn, sívinsælir góðkunningjar í bland við nýtt efni og spennandi, eins og Sigríður Björk Bragadóttir, matreiðslumaður og eigandi, segir frá. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 946 orð | 2 myndir

Að verða besta útgáfan af sjálfum sér

Kári Eyþórsson er vinsæll fjölskyldu- og einstaklingsráðgjafi sem hefur starfað við fagið í yfir 25 ár. Hann rekur Ráðgjafaskólann og hefur lagt sitt af mörkum í gegnum árin til að efla þekkingu og skilning fólks á því hvernig hægt er að nota ráðgjöf til að þroskast og eflast í lífinu. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 855 orð | 2 myndir

Að vinna sig frá meðvirkni

Á námskeiði Önnu Sigríðar Pálsdóttur í Skálholti er farið í saumana á orsökum og afleiðingum meðvirkni, og hvernig stuðla má að heilbrigðari samskiptum einstaklinga innan og utan fjölskyldunnar. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 1224 orð | 5 myndir

Allir geta lært og alltaf hægt að læra meira

Síðasta áratuginn hefur orðið sannkölluð vinsældasprenging í fjölda þeirra sem taka mótorhjólapróf og nemendurnir eru á öllum aldri, af báðum kynjum og meira að segja ýmsum þjóðernum, eins og hinn þaulreyndi öku- og mótorhjólakennari Njáll Gunnlaugsson segir frá. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 1061 orð | 2 myndir

„Aukin þörf á hæfum stjórnendum“

Guðrún Snorradóttir markþjálfari er einn helsti sérfræðingur landsins í jákvæðri sálfræði. Hún hefur verið að fara inn í fyrirtæki með lausnir fyrir stjórnendur, bæði einstaklinga og hópa. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 1010 orð | 1 mynd

„Ég vil sjá íslenska skólakerfið með svarta beltið“

Jákvæð sálfræði er mikilvæg verkfærakista í leik og starfi, að sögn Andreu Róbertsdóttur en hún notar hana mikið í starfi sínu sem stjórnandi. Að hennar mati er mikilvægt að víkka sviðið með nýrri hugsun og sköpunarkrafti þar sem einstaklingar uppgötva sig aftur og aftur á tímum breytinga. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 1198 orð | 3 myndir

„Umhverfi þar sem nemandinn getur þroskað sína hæfileika“

Sagt er að allir gangi með bók í maganum, og það á ekki síst við um bókaþjóðina, okkur Íslendinga. Við Háskóla Íslands er boðið upp á nám í ritlist á meistarastigi og á þeim vettvangi gengur býsna vel að lokka téða bók út úr fylgsni sínu og yfir á pappír. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 483 orð | 2 myndir

Drögin lögð að góðri uppskeru

Að rækta grænmeti með lífrænum aðferðum er gefandi iðja sem heilu fjölskyldurnar geta haft gaman af í sameiningu. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 703 orð | 3 myndir

Ekkert jafnast á við leiðsögn góðs kennara

Prjóna- og heklnámskeiðin hjá Storkinum eru vel sótt og áhugi á nýjum námskeiðum þar sem læra má útsaum og leikfangahekl Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Fortíðarþrá

Eins og Njáll nefnir í textanum eru það einkum „café racer“ hjólin sem heilla um þessar mundir og síðustu misserin. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 557 orð | 5 myndir

Inn í heillandi heim tónlistarinnar

Stuðningur foreldra skiptir miklu máli í tónlistarnámi barnanna og brýnt að börnin vanræki ekki að æfa sig heima Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 473 orð | 3 myndir

Krafturinn virkjaður í raflistinni

Námskeiðið Raflosti ber nafn með rentu, en þar kynnast nemendur nýjustu straumum í raflistaheiminum og vinna saman að því að skapa eigið verk á einni viku Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 169 orð

Laufléttar lífrænar lausnir

Jóhanna kennir lífræna matjurtaræktun, sem þýðir að sneitt er hjá allri notkun eiturefna og verksmiðjuframleiddra næringarefna. Plönturnar dafna vel með lífrænum aðferðum, svo fremi sem rétt er að málum staðið. „Það er t.d. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 759 orð | 4 myndir

Matjurtaræktun í eigin garði

Það verður sífellt vinsælla að fara út í garð og ná í heimaræktað salat, kartöflur og gotterí. Enda hafa margir sagt að fátt jafnist á við að standa í stígvélunum úti í garði, í ró og friði, að ræta sinn eigin mat. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 664 orð | 2 myndir

Notendaupplifun í stafrænum heimi

Andri Már Kristinsson er ráðgjafi hjá Hugsmiðjunni þar sem hann sérhæfir sig í stefnumótun og markaðssetningu á vefnum. Við spurðum Andra um nýtt námskeið á vegum Hugsmiðjunnar í AdWords. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 787 orð | 2 myndir

Nýsköpunarfélagi í breytingum

Breytingar þær og áskoranir sem fyrirtæki standa frammi fyrir vegna fjórðu iðnbyltingarinnar eru Ívari Þorsteinssyni hjá Kólibrí hugleiknar. Hann segir gagnagreinendur í lykilstöðu hvað varðar tækifæri í framtíðinni. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 383 orð | 4 myndir

Skólatöskur fyrir sterkefnaða

Stundum dugar hreinlega ekki að geyma skólavörurnar í venjulegri tösku, og allt of alþýðlegt að kaupa Fjällräven eða Herschel – og þaðan af síður tösku frá einhverju íþróttamerkinu, eins og Nike eða Adidas. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 1825 orð | 1 mynd

Stafræn þróun hefur áhrif á allt okkar líf

Fólk lærir með ólíkum hætti en við eigum það sameiginlegt að við erum að læra, með einum eða öðrum hætti, alla okkar ævi, segir Hróbjartur Árnason, lektor í kennslufræði fullorðinna við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 125 orð

Sumarskóli í flugi fyrir unglinga

Flugskóli Íslands býður upp á margskonar nám, og útskrifar m.a. flugvirkja. Flugvirkjanámið þykir spennandi og ágætlega launað, og bjóða upp á atvinnutækifæri um allan heim. Meira
5. janúar 2018 | Blaðaukar | 633 orð | 3 myndir

Þar sem nemendurnir fara á flug

Um þessar mundir þykja atvinnumöguleikarnir góðir fyrir þá sem hafa atvinnuflugmannsréttindi. Flugskólanámið kostar sitt en fjármögnunarleiðir eru í boði fyrir flesta og von á fínum tekjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.