Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Fimm konur eru í efstu sjö sætum á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi að loknu prófkjöri flokksins sem fór fram á laugardaginn.
Meira
Vegna fréttar í Morgunblaðinu 17. janúar sl. um erfðamengi Hans Jónatans hafði einn afkomenda hans samband og vildi leiðrétta myndatexta. Þar hafði ættbókarfærsla tveggja barnabarna Hans Jónatans víxlast.
Meira
Vonir standa til að svokallaður blindflugsbúnaður (ILS) verði til taks á Akureyrarflugvelli í byrjun október, en búnaðurinn er liður í því að skipa flugvellinum stærri sess í millilandaflugi á Íslandi.
Meira
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þing kemur saman í fyrsta skipti á nýju ári í dag. Ákveðið var um helgina að hefja þingstörf á leiðtogaumræðum og fá allir flokkar sem eiga fulltrúa á þingi tíma til að ræða mál að eigin vali.
Meira
Lífeyrissjóðum ber að marka fjárfestingarstefnu til langs tíma og stefna að því að auka vægi erlendra eigna til að draga úr áhættu. Jafnframt verði sjóðirnir skyldugir til að móta stefnu um stjórnarhætti lífeyrissjóða sem eigenda í atvinnufyrirtækjum.
Meira
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, James Mattis, segir Tyrki hafa látið Bandaríkjamenn vita áður en þeir hófu innrás sína í Afrin. Frá þessu er greint á fréttasíðu Reuters . „Tyrkir voru hreinskilnir,“ sagði Mattis.
Meira
RIE foreldrafélagið, Meðvitaðir foreldrar, settu upp svonefndan Pop-Up ævintýraleikvöll á Kjarvalsstöðum um helgina, í anda uppeldisstefnunnar RIE (Respectful Parenting). Þar gátu börn komið og leikið sér með frjálsri aðferð.
Meira
Þingfundur um stöðuna í stjórnmálum og verkefnin framundan hefst kl. 15 í dag. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, fjárlaganefnd og velferðarnefnd funda allar fyrir hádegi.
Meira
Flugfreyjufélag Íslands mun boða stjórn og trúnaðarráð félagsins til fundar í vikunni. Þar verður tekin ákvörðun um næstu skref félagsins í kjaradeilu þess við Primera Air.
Meira
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Bæjarstjórn Hafnarfjarðar lýsti einróma yfir á síðasta fundi sínum vonbrigðum með að ekki sé tryggt fjármagn á árinu 2018 til áframhaldandi framkvæmda við Reykjanesbraut innan Hafnarfjarðar.
Meira
Aron Þórður Albertsson Jóhann Ólafsson Heimild til greiðslustöðvunar United Silicon rennur út í dag en forsvarsmenn fyrirtækisins yfirfara nú gögn og skoða hver næstu skref í málinu eru.
Meira
Jörð skalf rétt norðaustan við Grindavík í gærkvöldi og fylgdu nokkrir minni skjálftar í kjölfarið. Um kl. 21.15 kom skjálfti upp á 3,5 stig og skömmu síðar 2,5 stig. Tæpum hálftíma síðar kom þriðji skjálftinn, upp á 1,5 stig.
Meira
Alþjóðlegi snjódagurinn var haldinn á skíðasvæðum landsins og úti um allan heim í gær. „Tilgangur dagsins er að hvetja fólk til að auka vægi þess að fara út í snjóinn og leika sér.
Meira
• Skarphéðinn Berg er fæddur árið 1963, er viðskiptafræðingur frá HÍ og MBA frá University of Minnesota. Hann hefur víðtæka stjórnunar- og rekstrarreynslu bæði úr atvinnulífinu og úr stjórnsýslunni, m.a.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eftir fordæmalausa fjölgun ferðamanna í bráðum áratug er sá tími kominn að stjórnendur íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja þurfa að endurmeta stöðuna.
Meira
Tveir ferðamenn voru fluttir á slysadeild á Akureyri í gær eftir að bíll þeirra valt út í Norðurá í Skagafirði. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki eru þeir ekki alvarlega slasaðir.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í hverri einustu stórfjölskyldu á Akranesi er sjálfsagt einhver sem getur komið með reynslusögur af Kjalarnesinu. Hefur orðið vitni að háskalegum akstri þar, lent í umferðaróhappi eða komið að slysi.
Meira
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að landsfundur flokksins verði helgina 16.-18. mars nk. í Laugardalshöll. Boðað hafði verið til landsfundar 3.-5. nóvember sl., en vegna síðustu þingkosninga var honum frestað.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landbúnaðarháskóli Íslands (LBHÍ) leitar að sveitarfélagi á landsbyggðinni sem vill taka þátt í tilraunaverkefni um nýtingu lífræns úrgangs til orku- og næringarefnavinnslu. Hugmyndin er að vinna metangas og áburð.
Meira
Vopnaðir vígamenn talibana gerðu árás á lúxushótel í Kabúl á laugardaginn. Frá þessu er greint á fréttavef AFP . Árásin leiddi til 12 klst. bardaga milli vígamannanna og afganskra hermanna.
Meira
Banaslys varð á Arnarnesvegi í fyrrinótt þegar bíll hafnaði á steinvegg á hringtorgi á brúnni yfir Reykjanesbraut. Ökumaður, rúmlega tvítugur karlmaður, var einn í bílnum og lést.
Meira
Gunnar Smári Egilsson, formaður Sósíalistaflokks Íslands, segir að ákvörðun um hvort Sósíalistaflokkurinn bjóði sig fram í komandi sveitarstjórnarkosningum muni liggja fyrir á næstu vikum.
Meira
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Í skoðun er að reisa umhverfisvæna steinullarverksmiðju vestan við Eyrarbakka þar sem allt að 50 ný tæknistörf gætu skapast.
Meira
Flutningsmenn frumvarpsins um lækkun kosningaaldurs í 16 ár í sveitarstjórnarkosningum koma úr öllum þingflokkum. Frá VG koma Andrés Ingi Jónsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé.
Meira
Fyrir vöxt og framgang ferðþjónustunnar á Íslandi er há tíðni flugferða lykilatriði. Í því efni er mikilvægt að efla Keflavíkurflugvöll og Leifsstöð enn frekar sem skiptistöð í flugi yfir Atlantshafið.
Meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt til þess að reglum um samþykkt ríkisfjárlaga í neðri deild bandaríska þingsins verði breytt svo að einfaldur meirihluti nægi til að koma þeim í gegn. Frá þessu er greint á fréttasíðu AFP .
Meira
Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Tyrkneskir hermenn réðust inn í Sýrland í gær til að binda enda á yfirráð kúrdískra skæruliða í norðurhluta landsins. Frá þessu er greint á fréttavef AFP .
Meira
Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Formlegur frestur til að skila umsögnum um frumvarp um lækkun kosningaaldurs í 16 ár í sveitarstjórnarkosningum rann út sl. föstudag.
Meira
Úrslit í formannskjöri Félags grunnskólakennara verða kunngerð í dag klukkan 14, en rafræn kosning hefur staðið yfir á vef félagsins síðan 18 janúar sl. Kjörsókn hefur verið afar dræm, en einungis 8% félagsmanna höfðu kosið nú fyrir helgi.
Meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar var í gærkvöldi kölluð til aðstoðar er Ford Econoline-jeppabifreið valt út af veginum um Lyngdalsheiði. Einn farþeganna kastaðist út úr bílnum og var hann fluttur með þyrlu á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi.
Meira
„Við höfum verið að senda honum innheimtubréf sem hann hefur ekki svarað,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, lögmaður VR, sem fer með mál fyrrverandi starfsmanna verslunarinnar Kosts gegn Jóni Geraldi Sullenberger, eiganda Kosts.
Meira
Áform eru uppi um að reisa steinullarveksmiðju vestan við Eyrarbakka, sem gæti skapað allt að 50 ný tæknistörf. Sveitarfélagið Árborg hefur veitt vilyrði fyrir lóð undir verksmiðjuna. Óskar Örn Vilbergsson og Þór Reynir Jóhannsson standa að verkefninu.
Meira
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Alþingi kemur saman í dag í fyrsta skipti á nýju ári. Stjórnmálaflokkarnir sammæltust um helgina um að hefja þingstörf á almennum leiðtogaumræðum um stöðu stjórnmálanna.
Meira
Birgir Ingibergsson og Marcos, meðlimir í víkingafélaginu Víðförull, æfðu bardagalistir að hætti víkinga á Klambratúni um helgina. Þeir koma reglulega saman til æfinga og nýta hvert tækifæri sem gefst til að sveifla sverðum úti undir berum himni.
Meira
Þróun umferðar í Reykjavík er engin tilviljun heldur tilbúningur vinstri meirihlutans. Sú bið sem borgarbúar þurfa að þola tvisvar á dag er í boði borgarstjórnarmeirihlutans.
Meira
Hljómsveitarsvíta nr. 2 í h-moll, BWV 1067 – J.S. Bach; Píanókonsert nr. 3 í c-moll, op. 37 – Beethoven; Sinfónía nr. 2 í e-moll, op. 27 – Rachmaninoff. Budapest Festival Orchestra. Hljómsveitarstjóri Iván Fischer. Einleikari Dénes Várjon. Eldborg, 17. janúar 2018.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi viðurkenning kemur mér ánægjulega á óvart,“ segir Sindri Freysson sem í gær hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóð sitt „Kínversk stúlka les uppi á jökli“ þegar þau voru afhent í 17.
Meira
Hollenski tónlistarmaðurinn Tiësto heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu í kvöld en hann var valinn einn af bestu plötusnúðum allra tíma af breska tónleika- og klúbbatímaritinu Mixmag auk þess sem tímaritið Rolling Stone hefur sett hann í fyrsta sæti...
Meira
Fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu hljómsveitarinnar GusGus, Lies are more flexible , kom út fyrir helgi og hefur hún að geyma upphafslag plötunnar, „Featherlight“.
Meira
Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ísland á ekki marga myndasöguhöfunda, og hvað þá höfunda sem ná að endurspegla það spaugilega við íslenskt hversdagslífs eins vel og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir.
Meira
Í þessu landi leynast engir brautarpallar með þokuskuggum að bíða tvífara sinna Engar mystískar næturlestir sniglast gegnum myrkrið á hraða draumsins Engir stálteinar syngja fjarskanum saknaðaróð Í þessu landi situr rúta föst á jökli Hrímgaðar rúður...
Meira
Eftir Arnar Þór Jónsson: "Getur verið að hér sé komin einhver skýring á því óþoli gagnvart skoðunum annarra, sem einkennir svo mjög pólitíska umræðu?"
Meira
Eftir Herbert Beck og Graham Paul: "Vinátta og samvinna Frakka og Þjóðverja stendur styrkum fótum og hefur sífellt breikkað og dýpkað frá undirritun Élysée-sáttmálans fyrir 55 árum."
Meira
Garðar Sveinbjarnarson var fæddur á Ysta-Skála undir Eyjafjöllum 14. maí 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 9. janúar 2018. Foreldrar Garðars voru Sveinbjörn Jónsson bóndi á Ysta-Skála, f. 14.1. 1882, d. 13.7.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Þóra Bragadóttir fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1951. Hún lést 5. janúar 2018 á Aase-líknardeild í Sandnes í Noregi. Foreldrar Guðrúnar eru þau Magnea Katrín Þórðardóttir, húsmóðir, f. 27.
MeiraKaupa minningabók
Heiðrún Elísabet Leósdóttir fæddist í Reykjavík 4. júní 2017. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 12. janúar 2018. Foreldrar Heiðrúnar eru Júlíana Karvelsdóttir, f. 2. desember 1996, og Leó Baldursson, f. 21. febrúar 1994.
MeiraKaupa minningabók
Kristján Ólafsson fæddist á Syðra-Velli í Gaulverjabæjarhreppi 4. ágúst 1923. Hann lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 8. janúar 2018. Foreldrar hans voru þau Margrét Steinsdóttir, f. 1890, d. 1970, og Ólafur Sveinn Sveinsson, f. 1889, d.
MeiraKaupa minningabók
Þorvaldur Snæbjörnsson rafvirkjameistari fæddist á Akureyri 30. ágúst 1930. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. janúar 2018. Foreldrar Þorvaldar voru hjónin Snæbjörn Þorleifsson, bifreiðaeftirlitsmaður á Akureyri, f. 1901, d.
MeiraKaupa minningabók
Þýsk stjórnvöld hafa gert bílaframleiðandanum Audi að innkalla 127.000 bifreiðar eftir að svindlbúnaður fannst í mengunarvarnabúnaði. Bild am Sonntag greindi frá þessu um helgina.
Meira
Konur eru æðstu stjórnendur í einungis 20% allra fyrirtækja á Íslandi, samkvæmt gögnum Creditinfo um framúrskarandi fyrirtæki. Á árabilinu 2010 til 2016 fjölgaði konum í hópi forstjóra og framkvæmdastjóra um 0,3 prósentustig á ári að meðaltali.
Meira
Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslensk fyrirtæki og stofnanir ættu að fylgjast vel með nýrri reglugerð um persónuvernd sem taka mun gildi í Evrópusambandinu 25. maí næstkomandi.
Meira
Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningar sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Safnið á og geymir um 900 íslenska og erlenda muni, sem margir hafa mikla menningarsögulega þýðingu.
Meira
Nokkrir notendur geðheilbrigðisþjónustunnar æfa fótbolta með FC Sækó og stefna nú á mót í Noregi. Knattspyrnan kætir og stuðlar að meiri virkni fólks sem þannig nær að yfirstíga hindranir hugarfarsins sem tafið geta fyrir bata.
Meira
Í síðustu viku var frumsýnd í Garðinum suður með sjó heimildamyndin Guðni á trukknum. Hún fjallar um lífshlaup Guðna Ingimundarsonar frá Garðstöðum í Garði, sem er þekktur maður á sínum heimaslóðum.
Meira
Reynsla og rannsóknir staðfesta að hreyfing er góð fyrir heilsuna. Þetta getur hver maður raunar reynt á eigin skinni. Liggi fólk í leti þó að ekki sé nema í fáeina daga stirðnar skrokkurinn og þrekið verður minna.
Meira
„Torfhúsabærinn Reykjavík. Híbýli tómthúsamanna á 19. öldinni“ er yfirskrift fyrirlesturs Hjörleifs Stefánssonar arkitekts kl. 12.05 á morgun, þriðjudaginn 23. janúar, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.
Meira
Norðurlönd í fókus standa fyrir umræðukvöldi í sal Norræna hússins kl. 19.30 - 21 annað kvöld, þriðjudag 23. janúar, með dönsku baráttukonunum og femínistunum Geeti Amiri og Natasha Al-Hariri.
Meira
6:45 til 9 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ásgeiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sigríður Elva segir fréttir.
Meira
Akureyri Birgir Már Hjaltason fæddist 24. janúar 2017 kl. 3.46. Hann vó 3.532 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Ásdís Hanna Bergvinsdóttir og Hjalti Már Guðmundsson...
Meira
Helgi R. Einarsson er kominn heim úr sólinni á Fuenteventura. Þar varð ýmislegt til. Ég nefni fyrst „Ásetningslimrurnar“: Þær lifnuðu' og lífsandann drógu limrurnar, sem ekki dóu.
Meira
40 ára Benedikt er úr Breiðholtinu en býr í Garðabæ. Hann er fjármálastjóri hjá Meniga, en er verkfr. að mennt. Maki : Hulda Hallgrímsdóttir, f. 1981, gæðastjóri hjá Össuri. Börn : Benedikt, f. 2008, Bríet, f. 2008, og Hallgrímur, f. 2017.
Meira
40 ára Einar er Reykvíkingur en býr í Garðabæ. Hann er grunnskólakennari við Álftanesskóla. Systkini : Jóhanna Reynisdóttir, f. 1966, grunnskólakennari, og Guðrún Björk Reynisdóttir, f. 1973, læknir. Foreldrar : Reynir Hlíðar Jóhannsson, f.
Meira
40 ára Hrafnhildur er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hún er lífeindafræðingur að mennt en vinnur á leikskólanum Stakkaborg. Maki : Stefán Þórarinsson, f. 1976, flugvirki. Börn : Jenný Dagbjört, f. 2013, Enok Olli, f. 2016.
Meira
Mér fannst endurhannað Útsvar ekki fara sérstaklega vel af stað í haust en nú hafa nýju stjórnendurnir, Sólmundur Hólm og Guðrún Dís Emilsdóttir, náð vopnum sínum enda búin að stjórna 17 þáttum, eins og Guðrún Dís sagði í þættinum á föstudagskvöld og...
Meira
Má hafa „eftirlæti á e-m“ – á það ekki að vera dálæti ? Þótt dálæti sé mun tíðara í samhenginu eru orðin samheiti þarna og ekkert að notkuninni. Hins vegar getur maður haft dálæti á hverju sem er: fólki, gömlum bílum, koníaki.
Meira
Við hjónin erum núna í afslöppunarferð í Barcelona,“ segir Þórarinn Sigþórsson tannlæknir, en hann á 80 ára afmæli í dag. „Ég hef ekki komið hingað um áratugaskeið, eða síðan ég spilaði brids hér í denn.
Meira
Ofurmódelið Cindy Crawford styður son sinn sem þessa dagana gengur tískupallana í París! Cindy flaug til Frakklands til að horfa á 18 ára gamlan son sinn hann Presley Gerber ganga á tískusýningu fyrir tískurisann Balmain á Men Paris Fashion Week 2018.
Meira
90 ára Baldvin Ársælsson Þráinn Haraldsson 85 ára Bjarnveig Karlsdóttir Ingibjörg Karlsdóttir 80 ára Jón Kristinn Valdimarsson Þórarinn Sigþórsson Þórunn Sigurðardóttir 75 ára Bára Pétursdóttir Helga Sigþórsdóttir Jón Dan Jóhannsson Steinunn Kristjana...
Meira
Erla Þorsteinsdóttir fæddist á Sauðárkróki 22.1. 1933 og ólst þar upp: „Ég söng stanslaust frá því ég man eftir mér og var fljót að læra söngtexta, hvort heldur dægurlög eða ættjarðarlög.
Meira
Samfélag okkar er orðið alltof vélrænt. Viðbrögð við því sem úrskeiðis fer eru ískyggilega oft þannig að vandann virðist eiga að leysa með verkfræðilegum aðferðum.
Meira
22. janúar 1962 Sæsíminn milli Íslands og Skotlands um Færeyjar (Scotice) var tekinn í notkun. „Verður nú hægt að tala í síma til Evrópu eins og verið væri að hringja til Hafnarfjarðar,“ sagði Vísir. 22.
Meira
„Markvörður ykkar er eitthvað klikkaður,“ sagði Stjepan eða Stebbi, hótelstarfsmaður í Split, við bakvörð dagsins meðan á riðlakeppni EM karla í handbolta stóð. „Nú?
Meira
Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Fyrir ekki nema 2-3 vikum var ég mjög viss um að ég myndi fara, og vildi hreinlega fara, en nú er ég alveg hættur við það.
Meira
England Everton – WBA 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton. Burnley – Manchester United 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með Burnley.
Meira
„Það vantaði marga af þeim bestu í karla- og kvennaflokki að þessu sinni, en það breytir því ekki að mótið tókst vel og ungu krakkarnir stóðu sig frábærlega og margir bættu árangur sinn verulega,“ sagði Þráinn Hafsteinsson, þjálfari hjá ÍR...
Meira
Haukakonur eru komnar upp að hlið Valskvenna á toppi Dominos-deildarinnar í körfubolta eftir 79:77-sigur á Snæfelli í Stykkishólminum í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 66:66 og því þurfti að framlengja. Að lokum voru Haukarnir sterkari.
Meira
Haukur Helgi Pálsson verður meðal þeirra sem fá að láta ljós sitt skína í Leiðtogabikarnum (e. Leaders Cup) sem er einn af aðalviðburðum hvers tímabils í franska körfuboltanum.
Meira
Úrvalsdeildarlið Víkings varð fyrir blóðtöku á föstudagskvöldið þegar einn reyndasti leikmaður liðsins, Dofri Snorrason, sleit hásin og verður þar af leiðandi frá knattspyrnuiðkun næstu mánuðina.
Meira
Íshokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Henry Kristófer Harðarson varð um helgina danskur bikarmeistari í íshokkí með liði sínu Aalborg Pirates. Íslendingurinn átti stóran þátt í titlinum með frammistöðu sinni í úrslitaleiknum gegn Rungsted.
Meira
Leganes varð að sætta sig við 61:54 tap gegn Adelantados í B-deild Spánar í körfubolta um helgina. Körfuboltakona ársins hjá KKÍ á síðasta ári, Hildur Björg Kjartansdóttir, stendur sig þó vel hjá spænska liðinu.
Meira
England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ætli íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér að stöðva Sergio Agüero í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi í sumar er líklega ekki málið að kíkja í uppskriftabækurnar hjá Newcastle.
Meira
Knattspyrnudeild ÍBV hefur samið við argentínska varnarmanninn Ignacio Fideleff. Er hann 28 ára gamall og hefur leikið með stórum félögum eins og Parma, Maccabi Tel Aviv og Napoli á ferlinum.
Meira
Íslendingar eignuðust fjölda Norðurlandameistara á NM í taekwondo í Finnlandi um helgina. Í kyorugi unnu Íslendingar fimm titla. Meisam Rafiei varð Norðurlandameistari í -58 kg flokki karla og Dagný María Pétursdóttir í -73 kg flokki kvenna.
Meira
Sólrún Inga Gísladóttir, 21 árs gömul körfuboltakona úr Hafnarfirði, gerði sér lítið fyrir og skoraði níu þriggja stiga körfur í 95:70-sigri Costal Georgia á Keiser í bandaríska háskólakörfuboltanum.
Meira
Albert Guðmundsson gerir það gott á fótboltavellinum þessa dagana. Skoraði nýlega þrennu fyrir A-landsliðið í vináttuleik í Indónesíu og í gær lagði hann upp sigurmark PSV Eindhoven gegn Heracles.
Meira
Spánn Atlético Madrid – Girona 1:1 Real Madrid – Deportivo La Coruna 7:1 Real Betis – Barcelona 0:5 Staða efstu liða: Barcelona 20173057:954 Atlético Madrid 20127129:943 Valencia 20124441:2140 Real Madrid 19105439:1835 Villarreal...
Meira
Í Ásgarði Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is ÍBV tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með 27:25-sigri gegn Stjörnunni í 14. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Ásgarði á laugardaginn var.
Meira
Sprettharðasta kona landsins um þessar mundir, Tiana Ósk Whitworth úr ÍR, byrjar árið vel en í gær setti hún Íslandsmet í 60 metra hlaupi innanhúss á Stórmóti ÍR í Laugardalshöllinni. Tími hennar var 7,47 sekúndur en Tiana er aðeins á átjánda aldursári.
Meira
Í Laugardal Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Tíana Ósk Whitworth, hlaupari úr ÍR, setti sér makmið fyrir nýbyrjað ár og það var að bæta Íslandsmetið í kvennaflokki í 60 metra hlaupi.
Meira
Miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason og liðsfélagar hans í spænska körfuboltaliðinu Valencia höfðu betur gegn Fuenlabrada á heimavelli í efstu deild þar í landi í gærkvöld, 88:72. Tryggvi spilaði sex mínútur og skoraði á þeim sex stig og tók fjögur fráköst.
Meira
Kínverska kvennalandsliðið í knattspyrnu, undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, hefur unnið báða leiki sína til þessa á fjögurra þjóða alþjóðlegu móti í Foshan í Kína. Lið Kína vann lið Taílands 2:1 þrátt fyrir að hafa lent undir á 21. mínútu.
Meira
Valshöllin, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, laugardaginn 20. janúar 2017. Gangur leiksins : Staðan í hálfleik var 13:7 Val í vil. Lokatölur 30:14.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.