Greinar föstudaginn 23. febrúar 2018

Fréttir

23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar í Tjarnarbíói á morgun

Svavar Knútur söngvaskáld fagnar 42 ára afmæli sínu með tónleikum í Tjarnarbíói annað kvöld kl. 20.30. Þar mun einvala lið íslenskra söngvara syngja lög hans með sínu nefi. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Arnfríður mun ekki víkja í dómsmáli

Landsréttur úrskurðaði í gær að hafna skyldi kröfu þess efnis að Arnfríður Einarsdóttir víki sæti dómara í máli umbjóðanda Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hrl. Arnfríður kvað upp úrskurðinn og sagði að nú lægi fyrir að taka ákvörðun um framhald málsins. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

„Húsið er allt svart og þakið myglu“

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Bílaþorp rís við flugvöllinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á næstunni hefst uppbygging þjónustuklasa fyrir bílaleigubíla í Reykjanesbæ. Hann verður við nýja götu, Flugvelli, og steinsnar frá Keflavíkurflugvelli. Meira
23. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Deilt um vopnaburð kennara

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fjöldamorðið í framhaldsskóla á Flórída 14. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 8 myndir

Efstu átta á lista Sjálfstæðisflokks

Samkvæmt nýjustu könnunum á fylgi flokka myndi D-listi fá 8 borgarfulltrúa í maí, en utan Eyþórs Arnalds , leiðtoga listans, eru fá þekkt andlit ofarlega á listanum. Í 2. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Hafnarfjörður Hvutti var glaður yfir að fá að fara í gönguferð um Hellisgerði í gær. Hundar eru skemmtilegir göngufélagar og kætast flestir í hvert sinn sem til stendur að fara í... Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Eitt stærsta þjófnaðarmál sögunnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum að fara í gegnum þau gögn sem við höfum og yfirheyra þessa aðila. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Endurbætur hefjast í ár

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég er bjartsýnn á að úrbætur á veginum hér á Kjalarnesi komist á dagskrá fljótlega. Sjónarmið okkar njóta skilnings og staðreyndir eru alveg skýrar,“ segir Sigþór Magnússon, formaður Íbúasamtaka... Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Endurnýjun hjá D-lista

„Borgarstjórn og borgarkerfið er fjarlægt okkur í efri byggðum og mig langar til að snúa því við,“ segir Valgerður Sigurðardóttir sem skipar 3. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í borginni. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 645 orð | 1 mynd

Er þörf á alfriðun álsins?

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fiskistofa og Hafrannsóknastofnun leggja til að áll verði alfriðaður hér á landi. Grundvallast tillögur stofnananna einkum á skýrslum alþjóðlegra stofnana um að Evrópustofn áls hafi minnkað mikið og á tilmælum um veiðibann. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fornleifar í Skálholti

Skálholtsfélagið hið nýja efnir til málþings um fornleifar í Skálholti í dag kl. 16-18 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fór úr sekt í sýknukröfu

Árið 1983 gerði Þórður Björnsson, þáverandi ríkissaksóknari, þá kröfu fyrir Hæstarétti að sýknað yrði í máli sem hann hafði sjálfur áfrýjað til sakfellingar. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkur vill gera kennara að kóngum

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Framsóknarflokkurinn kynnti í gærkvöldi lista sinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík og var hann samþykktur með lófataki á fundi flokksins. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fölsuð vegabréf send með pósti

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Tveir menn af erlendum uppruna voru dæmdir í Héraðsdómi Reykjavíkur sl. þriðjudag fyrir að hafa tekið á móti póstsendingu sem þeir töldu innihalda fölsuð grísk vegabréf. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Göngin hafa sparað milljarða

Viðhald og vegabætur á Hvalfjarðarvegi gætu hafa kostað 1.200-2.000 milljónir króna síðustu 20 ár ef Hvalfjarðargöng hefðu ekki komið til í júlí árið 1998. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar Íslenska flautukórsins

Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Grímur Helgason klarinettuleikari koma fram á hádegistónleikum Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands í dag kl. 12.10. Á efnisskránni eru verk eftir Alberto Ginastera, Heitor Villa-Lobos og André Jolivet. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 395 orð | 3 myndir

Héraðið tekur yfir Dalabyggð fram að páskum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð

Hrygnir í Þanghafinu

Áll er ein af fimm ferskvatnstegundum sem lifa á Íslandi. Tveir stofnar ála eru í Atlantshafi, evrópski állinn og sá ameríski en lítill munur er á útliti þeirra. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð

Hús Íslandsbanka rifið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslandsbanki hefur ákveðið að leggja inn beiðni til Reykjavíkurborgar um að hefja vinnu við að skipuleggja Kirkjusandslóðina en í því felst m.a. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð

Í Helguvík

Sveinn Númi Vilhjálmsson, bæjarverkfræðingur Reykjanesbæjar, segir hundruðum bílaleigubíla, ef ekki þúsundum, lagt á iðnaðarsvæði í Helguvík. Það sé bráðabirgðalausn. Samkvæmt deiliskipulagi sé Helguvík iðnaðarhverfi með 0,3 til 0,5 í nýtingarhlutfall. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð

Kvenhetjusaga kúabónda á leið í tökur

Tökur hefjast í Dalabyggð í næstu viku á myndinni Héraðið, The County, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar sem jafnframt skrifar handrit. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Lífið er íslenskur saltfiskur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lögðu til atlögu við lambakjötsfjallið

Sex þingmenn úr Framsóknar- og Sjálfstæðisflokki gerðu íslensku lambakjöti góð skil þegar þeir mættu í IKEA í Garðabæ í gær. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Margir sem hafa skorað á Harald

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Margir hafa skorað á Harald Benediktsson, 1. þingmann Norðvestur-kjördæmis, að bjóða sig fram til varaformanns á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem haldinn verður í Laugardalshöll 16.-18. mars nk. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð

Mat vegna nýs landlæknis liggur fyrir

Þriggja manna matsnefnd sem starfar eftir lögum um heilbrigðisþjónustu og er skipuð af heilbrigðisráðherra hefur lokið við að meta sex umsóknir um stöðu landlæknis sem bárust fyrir 5. janúar sl., skv. upplýsingum frá velferðarráðuneytinu. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Málflutningur fyrir Hæstarétti blasir við

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Mikil nýliðun hjá D-lista

Baksvið Arnar Þór Ingólfsson Agnes Bragadottir Listi kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar var samþykktur nær samhljóða á fjölmennum fundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Valhöll síðdegis í gær. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Myndefni á spennandi stað

Fimm áskrifendur Morgunblaðsins duttu í lukkupottinn í gær þegar dregið var í happdrætti blaðsins. Vinningshafarnir hljóta hver fyrir sig gjafabréf fyrir tvo til Cincinnati í Ohio í Bandaríkjunum með WOW air. Vinningshafarnir eru þeir Ragnar Th. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 644 orð | 5 myndir

Nýtt hverfi fyrir bílaleigubíla

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil uppbygging er að hefjast við götuna Flugvelli í Reykjanesbæ. Þar verða meðal annars nokkrar bílaleigur með aðstöðu. Uppbyggingin vitnar um mikinn vöxt bílaleiga á Íslandi. Meira
23. febrúar 2018 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sagðir nota íbúa Ghouta sem skildi

Utanríkisráðherra Rússlands, Sergej Lavrov, sagði í gær að uppreisnarmenn í Austur-Ghouta í Sýrlandi hefðu hafnað tilboði rússneska hersins um að fara þaðan með friðsamlegum hætti og sakaði þá um að nota íbúa svæðisins sem skildi. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Skipað í mannanafnanefnd að nýju

Gengið hefur verið frá skipan í nýja mannanafnanefnd en skipan fyrri nefndar rann út 26. janúar. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 371 orð | 4 myndir

Streymið er tækni sem ósamið er um

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Áskriftarstreymi hefur aldrei verið hluti af framseldum réttindum í útgáfusamningi Rithöfundasambands Íslands og Félags íslenskra bókaútgefenda. Um slíkt þarf að semja sérstaklega sem ekki hefur verið gert. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sunna Elvira flutt til Sevilla

Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem hefur legið lömuð á sjúkrahúsi í Malaga á Spáni undanfarinn mánuð í kjölfar falls, verður í dag flutt á bæklunarsjúkrahús í Sevilla. Meira
23. febrúar 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vorboðar á vellinum þótt hríðarbylur geisi

Útiæfingar knattspyrnufólks eru vorboði, enda þótt hríðarbylur geisi. Fótboltamenn Gróttu áttu góða spretti á íþróttavellinum á Seltjarnarnesi í gærkvöldi og sýndu ágæt tilþrif. Gætu þeir því átt sterka innkomu á knattspyrnusumrinu 2018. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2018 | Leiðarar | 349 orð

Djúpstæður vandi

BBC býður upp á slagsíðu, rétt eins og Ríkisútvarpið Meira
23. febrúar 2018 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Fjöldi fulltrúa verði valfrjáls

Jón Gunnarsson mælti í gær fyrir frumvarpi sínu um breytingu á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að auka frelsi sveitarfélaga til að ákveða sjálf fjölda sveitarstjórnarmanna. Meira
23. febrúar 2018 | Leiðarar | 303 orð

Holurnar birtast á ný

Holur í malbiki eru fyrsta merkið um að líði að lokum vetrar Meira

Menning

23. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 204 orð | 1 mynd

Disneyland, vanafastur klæðskeri og morðleikur

Fullir vasar Ný íslensk kvikmynd eftir Anton Sigurðsson. Sjá umfjöllun á bls. 31. The Florida Project Hin sex ára gamla Moonee elst upp hjá uppreisnargjarnri og ástríkri móður sinni í skugga Disneylands í Flórída. Meira
23. febrúar 2018 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Ed Sheeran með Eurovision-lag?

Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur lýst yfir áhuga á að semja framlag Breta til Eurovision. Frá þessu greinir BBC . „Það væri mér einstakt ánægjuefni að semja lag fyrir Eurovision. Ég myndi þó ekki taka þátt í keppninni sem flytjandi. Meira
23. febrúar 2018 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Kuldi á Jan Mayen var áhyggjuefni

Sumrin sem ég dvaldi hjá afa og ömmu á Ströndum voru engar stundir heilagari en veðurfregnatímar útvarpsins. Sá sem svo mikið sem ræskti sig fékk a.m.k. illt augnaráð frá þeim gamla meðan þulur Veðurstofu Íslands þuldi upp spár fyrir landið og miðin. Meira
23. febrúar 2018 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá Sade eftir átta ár

Bresk/nígeríska tónlistarkonan Sade mun senn senda frá sér nýtt lag sem nefnist „Flower of the Universe“. Breska dagblaðið The Guardian greinir frá því að hún hafi nýverið tekið upp nýtt lag sem hún samdi fyrir kvikmyndina A Wrinkle in Time... Meira
23. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 810 orð | 2 myndir

Ocean's Eleven án Pitt og Clooney

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þriðja kvikmynd leikstjórans Antons Sigurðssonar, Fullir vasar , verður frumsýnd í dag en fyrri myndir hans eru Grafir og bein frá árinu 2014 og Grimmd frá árinu 2016. Meira
23. febrúar 2018 | Kvikmyndir | 319 orð | 1 mynd

Saka del Toro um ritstuld

David Zindel, sonur Pulitzer-verðlaunahafans Paul Zindel, hefur kært kvikmyndaleikstjórann Guillermo del Toro, kvikmyndaverið Fox Searchlight og meðframleiðandann Daniel Kraus fyrir ritstuld hjá dómstóli í Kaliforníu. Meira
23. febrúar 2018 | Tónlist | 539 orð | 2 myndir

Samdi fyrir Adidas

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
23. febrúar 2018 | Myndlist | 574 orð | 1 mynd

Sigurður hlaut myndlistarverðlaunin

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sigurður Guðjónsson hlaut í gær Íslensku myndlistarverðlaunin, í fyrsta skipti sem þau eru afhent, fyrir sýninguna Innljós en hún var sett upp í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala, á vegum Listasafns ASÍ. Meira
23. febrúar 2018 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Stormzy sigurvegari Brit tónlistarverðlaunanna

Grime-tónlistarmaðurinn Stormzy stóð uppi sem sigurvegari Brit-tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í fyrrakvöld en hann hlaut verðlaun sem besti breski tónlistarmaðurinn og fyrir bestu bresku plötuna, Gang Signs and Prayer . Meira
23. febrúar 2018 | Bókmenntir | 180 orð | 1 mynd

Ör og Ljóð muna rödd tilnefnd

Skáldsagan Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur og ljóðabókin Ljóð muna rödd eftir Sigurð Pálsson hafa verið tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir Íslands hönd. Þetta var tilkynnt í gær. Meira

Umræðan

23. febrúar 2018 | Aðsent efni | 980 orð | 1 mynd

Rússnesk nettröll gegn Hillary

Eftir Björn Bjarnason: "Að afskipti Rússa af bandarísku kosningabaráttunni voru svo viðamikil og þaulskipulögð vekur undrun." Meira
23. febrúar 2018 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin okkar

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir: Ríkisstjórnin vill halda áfram heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar í þverpólitísku samstarfi með aðkomu þjóðarinnar og nýta meðal annars til þess aðferðir almenningssamráðs. Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2018 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

Ester Sigurbjörnsdóttir

Ester Sigurbjörnsdóttir fæddist í Krossalandi í Lóni 6. maí 1924. Hún lést 5. febrúar 2018. Móðir hennar var Þórunn Bjarnadóttir, f. 18. okt. 1884, d. 12. ágúst 1985 og faðir hennar Sigbjörn Jónsson, f. 17. júní 1878, d. 8. júlí 1929. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2018 | Minningargreinar | 2371 orð | 1 mynd

Guðný Aradóttir

Guðný Aradóttir, Fróðengi 3 Reykjavík, fæddist á Akureyri 10. apríl 1919. Hún lést á Landspítalanum 9. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2018 | Minningargreinar | 3119 orð | 1 mynd

Henrik Bjarnason

Henrik fæddist á Royal London Hospital í London 24. október 2016. Hann lést á heimili sínu 14. febrúar 2018. Foreldrar hans eru Elísabet Guðrún Björnsdóttir, f. 2. desember 1983, og Bjarni Jónsson, f. 22. nóvember 1984. Bróðir hans er Björn Elí, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2018 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Katrín Jóhanna Gísladóttir

Katrín Jóhanna Gísladóttir fæddist 19. janúar 1917 í Neskaupstað. Hún lést á Skjóli 10. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Gísli Jóhannsson frá Krossi í Mjóafirði, f. 11. febr. 1889, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2018 | Minningargreinar | 2400 orð | 1 mynd

Magnúsína Bjarnadóttir

Magnúsína Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 5. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Vestur-Skaftfellingar frá Herjólfsstöðum í Álftaveri; Bjarni Bjarnason, f. 24. janúar 1891, d. 10. desember 1980. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1285 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnúsína Bjarnadóttir

Magnúsína Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 5. febrúar 2018.Foreldrar hennar voru Vestur-Skaftfellingar frá Herjólfsstöðum í Álftaveri; Bjarni Bjarnason, f. 24. janúar 1891, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1920 orð | 1 mynd

Marteinn Guðjónsson

Marteinn Guðjónsson fæddist 9. apríl 1925 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 8. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Guðjón Vilhjálmsson, byggingameistari í Reykjavík, f. 25. okt. 1896 á Þórarinsstöðum í Hrunamannahr., Árn., d. 14. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Sæmundur Hafsteinn Jóhannesson

Sæmundur Hafsteinn Jóhannesson fæddist í Reykjavík 28. desember 1950. Hann lést 12. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Ragnheiður Kristinsdóttir, f. 24.12. 1918, d. 18.3. 1991, og Jóhannes Friðrik Sigurðsson, f. 7.1. 1923, d. 27.2. 1994. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1897 orð | 1 mynd

Vigdís Eiríka Helgadóttir

Vigdís Eiríka Helgadóttir fæddist í Meðalheimi í Torfulækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 21. ágúst 1954. Hún lést á heimili sínu, Þórustöðum 7 í Eyjafjarðarsveit, 16. febrúar 2018 eftir harða baráttu við krabbamein. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Lansdowne flaggar yfir 10% hlut í Vodafone

Breska sjóðastýringarfyrirtækið Lansdowne Partners flaggaði í Kauphöll Íslands í gær 11,3% hlut í Fjarskiptum, eða Vodafone á Íslandi, í gegnum sjóð sinn Lansdowne European Structural Recovery Fund. Meira
23. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Miðborgarálagið hefur lækkað að undanförnu

Fermetraverð í Miðbæ Reykjavíkur er að meðaltali 40% hærra en gengur og gerist í Hafnarfirði, Breiðholti og Árbæ, miðað við fyrstu níu mánuði síðasta árs. Þetta kemur fram í Markaðspunktum greiningardeildar Arion banka. Meira
23. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Minni hagnaður Eimskips

Hagnaður Eimskips nam 16,8 milljónum evra á síðasta ári, jafngildi liðlega 2 milljarða króna á núverandi gengi, samanborið við 21,9 milljóna evra hagnað 2016. Meira
23. febrúar 2018 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 1 mynd

Telja að Seðlabankinn geti orðið valdur að næstu kreppu

Sigurður Nordal sn@mbl.is Með því að hindra innflæði fjármagns og þar með áhrif peningastefnunnar á gengi krónunnar, gæti Seðlabanki Íslands þurft að þvinga fram samdrátt í innlendri starfsemi til þess að ná tökum á verðbólgunni. Meira

Daglegt líf

23. febrúar 2018 | Daglegt líf | 327 orð | 1 mynd

Heimur Jóhanns

Ég er viss um að þær geimverur sem koma í framtíðinni til jarðarinnar muni halda að hundarnir stjórni öllu. Það getur að minnsta kosti ekki verið að þeir sem setja kúk í poka stjórni einhverju. Meira
23. febrúar 2018 | Daglegt líf | 772 orð | 4 myndir

Hönnunarverkfræðingurinn sem gerðist jógakennari

Sæunn Rut Sævarsdóttir býr ásamt breskum kærasta sínum í litlum bæ rétt utan við Oxford í Bretlandi. Þar kennir hún jóga en hún á að baki jógakennaranám í Vinyasa Flow frá Yoga London. Að kenna jóga var þó ekki alltaf ætlunin en ýmislegt æxlaðist öðruvísi en til stóð í upphafi. Meira
23. febrúar 2018 | Daglegt líf | 49 orð | 1 mynd

. . . kynntu þér listnám

Samtök sjálfstæðra listaskóla eru með kynningardaga, sem standa til 24. febrúar. Meira
23. febrúar 2018 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Sálfræði þakklætis og gildi þess

Bandaríski sálfræðingurinn dr. Eve Markowitz heldur fyrirlestur um sálfræði þakklætis og gildi þess kl. 14 á morgun, laugardaginn 24. febrúar, í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Meira
23. febrúar 2018 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Stund með Sprengju-Kötu

Sprengju-Kata verður með leiðsögn fyrir fjölskylduna um sýninguna Í hlutarins eðli – skissa að íslenskri samtímalistasögu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, kl. 14 - 16 á morgun, laugardaginn 24. febrúar. Meira
23. febrúar 2018 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Tvær sem tengjast prjóni

Smástundamarkaður verður haldin í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi í Garðabæ, kl. 12 - 17 á morgun, laugardaginn 24. febrúar. Í safninu er mikið prjónastuð þessa dagana, en þar standa yfir tvær sýningar tengdar prjóni. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2018 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bf4 e6 3. e3 c5 4. c3 b6 5. Rf3 Be7 6. h3 O-O 7. Rbd2 cxd4...

1. d4 Rf6 2. Bf4 e6 3. e3 c5 4. c3 b6 5. Rf3 Be7 6. h3 O-O 7. Rbd2 cxd4 8. exd4 Bb7 9. Bd3 d6 10. O-O Rbd7 11. De2 a6 12. a4 He8 13. Bh2 h6 14. Hfe1 Bf8 15. Rc4 Dc7 16. Re3 Rd5 17. Rxd5 Bxd5 18. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma...

6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
23. febrúar 2018 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Alltaf verið að gutla eitthvað í tónlistinni

Í tilefni afmælisins ætla ég að halda veislu í sal Tónlistarskóla FÍH í Rauðagerði milli klukkan 5 og 7 í kvöld. Ég held það mæti yfir 120 manns,“ segir Gunnar Magnús Gröndal, sem á 70 ára afmæli í dag. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 214 orð | 1 mynd

Ágúst Ármann Þorláksson

Ágúst Ármann Þorláksson fæddist á Skorrastað í Norðfirði 23.2. 1950. Hann var sonur hjónanna Þorláks Friðrikssonar og Jóhönnu Ármann. Eftirlifandi eiginkona Ágústs er Sigrún Halldórsdóttir. Synir þeirra: Halldór Friðrik, Bjarni Freyr og Þorlákur Ægir. Meira
23. febrúar 2018 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Álftanes Ingvi Karel Gautason fæddist 23. febrúar 2017 kl. 21.15 og á...

Álftanes Ingvi Karel Gautason fæddist 23. febrúar 2017 kl. 21.15 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 4.385 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sigrún Árnadóttir og Gauti Kjartan... Meira
23. febrúar 2018 | Fastir þættir | 176 orð

FFF í Mónakó. S-AV Norður &spade;K32 &heart;ÁKD106 ⋄KG83 &klubs;G...

FFF í Mónakó. S-AV Norður &spade;K32 &heart;ÁKD106 ⋄KG83 &klubs;G Vestur Austur &spade;G10654 &spade;D9 &heart;G &heart;53 ⋄92 ⋄D765 &klubs;K8654 &klubs;109732 Suður &spade;Á87 &heart;98742 ⋄Á104 &klubs;ÁD Suður spilar 7&heart;. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 527 orð | 3 myndir

Gaflari og grjótharður Everton-maður

Leifur Sigfinnur Garðarsson fæddist í Reykjavík 23.2. 1968 en ólst upp í Hafnarfirði: „Ég er Gaflari í húð og hár – og reyndar langt aftur í ættir eftir því sem ég best veit. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Runólfsson

30 ára Gunnar ólst upp í Vesturbænum, býr þar, lauk MSc-prófi í markaðsfræði og sölustjórnun við EAE Business School á Spáni og er markaðsfulltrúi hjá Billboard ehf. Maki: Telma Dís Ólafsdóttir, f. 1990, flugfreyja. Foreldrar: Runólfur Ólafsson, f. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Hulda Halldóra Tryggvadóttir

30 ára Hulda ólst upp í Reykjavík, býr þar, starfar við auglýsingar og er stílisti á eigin vegum. Maki: Hjalti Axel Yngvason, f. 1985, grafískur hönnuður. Synir: Tryggvi Örn, f. 2015, og Grímur Logi, f. 2017. Foreldrar: Tryggvi Hallvarðsson, f. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 17 orð

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga...

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga vængja þinna. (Sálm: 36. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Keppendur órafmagnaðir á K100

Hápunktur Söngvakeppni Sjónvarpsins nálgast en úrslitakvöldið verður laugardaginn 3. mars, í Laugardalshöllinni. Þátttakendur laganna sex sem keppa um að verða fulltrúar Íslands í Eurovision kíkja í heimsókn á K100. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Kolbrún Sigurðardóttir

30 ára Kolbrún ólst upp í Noregi og í Reykjavík, býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í ferðamálafræði og starfar hjá Nordic Visitor. Systkini: Jón Sigurðsson, f. 1993, og Stefanía Helga Sigurðardóttir, f. 1998. Foreldrar: Sigurður Þór Jónsson, f. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 48 orð

Málið

Hinseginn (eða hinsegin ) þýðir Íslensk orðabók „á hinn veginn, öðruvísi“. Orðsifjabók telur orðið hugsanlega blending úr hinn veg og hinsvegar . Það hefur verið notað í merkingunum skrýtinn , óviðeigandi – og ófrísk . Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Nýr morgunþáttur í loftið

Nýr morgunþáttur hefur göngu sína á K100 þann 1. mars næstkomandi. Mun hann bera heitið „Ísland vaknar“ og verður á dagskrá alla virka daga frá klukkan 6:45 til 9:00. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 287 orð

Pilsaþytur, veðrið og hundurinn

Helgi R. Einarsson velur þessari limru yfirskriftina „Me too“: Upp rís af eyranu græna Ingveldur landnámshæna. Ef heimskan skal víkja og hamingjan ríkja skal haninn nú tekinn til bæna. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 191 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Fanney Sæbjörnsdóttir 85 ára Aðalheiður G. Alexandersdóttir Þorgrímur Sigurðsson 80 ára Bergljót Gunnarsdóttir Erna Helgadóttir Randíður Vigfúsdóttir Sigrún Sigurðardóttir 75 ára Astrid K. Meira
23. febrúar 2018 | Fastir þættir | 231 orð

Víkverji

Víkverji tekur eftir því að nokkrir kunningjar hans eru með brjálæðislegan glampa í augum eftir að lýðnum var gert ljóst að hin goðsagnakennda þungarokkshljómsveit Slayer myndi þenja sig hér á landinu bláa næsta sumar. Meira
23. febrúar 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. febrúar 1969 Pop-messa var haldin í Langholtskirkju, sú fyrsta hérlendis. Meira

Íþróttir

23. febrúar 2018 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Aníta áfram kyndilberinn

Aníta Hinriksdóttir verður eini fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í ár. Hún er nú við æfingar í Portúgal en mótið fer fram í Birmingham á Englandi dagana 1.-4. mars. Aníta hefur náð lágmarki bæði fyrir 800 og 1. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Betra útlit hjá Ými Erni

Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik, tjáði Morgunblaðinu í gær að hann væri bjartsýnn á að meiðslin sem hann varð fyrir mundu ekki halda honum jafn lengi frá og talið var. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Ekki alvarlegt en á slæmum stað

Pyeongchang Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Höggið sem Sturla Snær fékk á legginn í stórsvigskeppninni varð þess valdandi að hann gat ekki keppt í sviginu. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Grótta – Fram 26:35

Hertz-höllin, Olísdeild karla, fimmtudag 22. febrúar 2018. Gangur leiksins : 1:4, 4:7, 7:9, 10:10, 10:13, 12:17 , 14:20, 16:21, 20:24, 24:31, 26:35 . Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 220 orð | 3 myndir

* Hörður Björgvin Magnússon , landsliðsmaður í knattspyrnu, fór meiddur...

* Hörður Björgvin Magnússon , landsliðsmaður í knattspyrnu, fór meiddur af velli í leik með Bristol City gegn Fulham í ensku B-deildinni í fyrrakvöld. Hörður fór af velli á 74. mínútu en leikurinn endaði 1:1. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

ÍBV – Valur 28:31

Vestmannaeyjar, Olísdeild karla, fimmtudag 22. febrúar 2018. Gangur leiksins : 2:1, 4:2, 6:5, 8:6, 13:9, 14:13 , 16:15, 18:18, 21:19, 22:23, 25:26, 28:31 . Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni HM karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni HM karla: Laugardalshöll: Ísland – Finnland 19.45 1. deild karla: Ísafjörður: Vestri – Hamar 19.15 1. deild kvenna: Kennaraháskóli: Ármann – Hamar 20 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 653 orð | 2 myndir

Laskað lið hjá Finnum

Landsleikur Kristján Jónsson kris@mbl.is Körfuboltalið með nokkuð svipaðan leikstíl eigast við í Laugardalshöll í kvöld þegar Ísland tekur á móti Finnlandi í undankeppni HM karla. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Valur 28:31 Grótta – Fram 26:35...

Olísdeild karla ÍBV – Valur 28:31 Grótta – Fram 26:35 Staðan: FH 181512593:47731 ÍBV 171223487:43626 Selfoss 181305537:48726 Valur 181215503:48525 Haukar 181116516:44823 Afturelding 18819479:49617 Stjarnan 18738504:48417 ÍR 17719460:45715... Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Pétur Rúnar með gegn Finnum í kvöld

Pétur Rúnar Birgisson leikur í kvöld sinn fyrsta leik í undankeppni stórmóts þegar Ísland mætir Finnlandi í Laugardalshöll, í undankeppni HM í körfubolta. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Úrslitaleikur: Valur – KR 3:1 Hallbera Guðný...

Reykjavíkurmót kvenna Úrslitaleikur: Valur – KR 3:1 Hallbera Guðný Gísladóttir 36., Hallgerður Kristjánsdóttir 70., Ragna Guðrún Guðmundsdóttir 87. – Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir 43. Lengjubikar karla A-deild, 1. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Rúnar vann Kiel á ný og er í 1. sæti

Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf hafa komið öllum á óvart með frammistöðu sinni í þýsku 1. deildinni í handbolta í vetur og eftir úrslit gærkvöldsins tróna þeir á toppi deildarinnar. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Setur strik í reikning Hauka

Haukar urðu fyrir talsverðu áfalli í fyrrakvöld þegar bakvörðurinn öflugi Kári Jónsson fingurbrotnaði á æfingu með íslenska landsliðinu í körfuknattleik. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Svíar eignuðust loks arftaka Stenmarks

Pyeongchang Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Svíarnir kvöddu með sæmd

„Ég er afskaplega stoltur af leikmönnunum mínum,“ sagði Graham Potter, þjálfari sænska liðsins Östersund, eftir að liðið vann 2:1-sigur á Arsenal í Lundúnum í gærkvöld. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Táningar tryggðu titil

Valskonur urðu í gær Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu þriðja árið í röð. Eftir að hafa unnið Fylki í úrslitaleikjum síðustu tvö ár vann Valur 3:1-sigur á KR í úrslitaleiknum í Egilshöll í gærkvöld. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 671 orð | 2 myndir

Tel mig vera tilbúna í norsku úvalsdeildina

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Valdís Þóra fór vel af stað

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni hóf Australian Ladies Classic mótið í Bonville í Ástralíu afar vel. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og voru Valdís og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir báðar meðal þátttakenda. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Valsmenn fundu annan gír eftir hlé

Eyjar/Nesið Guðmundur Tómas Sigfússon Kristófer Kristjánsson Valsmenn sigruðu ÍBV þegar liðin áttust við í frestuðum leik úr 17. umferð Olís-deildar karla í Eyjum í gær, 31:28. Framarar rúlluðu yfir Gróttu. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Viðar fékk eins leiks bann

Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ fundaði í vikunni um mál Viðars Arnar Hafsteinssonar, spilandi þjálfara Hattar, og komst að þeirri niðurstöðu að úrskurða hann í eins leiks bann vegna atviks sem átti sér stað í leik gegn Keflavík 12. febrúar síðastliðinn. Meira
23. febrúar 2018 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Það er full ástæða til að hylla Loga Gunnarsson þegar hann kveður...

Það er full ástæða til að hylla Loga Gunnarsson þegar hann kveður körfuboltalandsliðið með leikjunum tveimur í kvöld og á sunnudag. Meira

Ýmis aukablöð

23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 329 orð | 1 mynd

Bjóst aldrei við að eignast stell

Borgarfulltrúinn Líf Magneudóttir lumar á tveimur forláta stellum sem er ekki annað hægt en að dást að. Hún segist nota stellin við hvers kyns tilefni og í öllum barnaafmælum sem mörgum þykir eflaust bera vott um mikið hugrekki. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 36 orð | 2 myndir

Bók sem allir gourmetgrallarar verða að lesa

Inniræktun Matjurta er gullfalleg og virkilega eiguleg bók sem kemur út 1. Mars hjá Forlaginu. Það er meðal annars farið yfir hvaða kryddjurtir henta í kokteila og hvernig skuli stílisera kryddplöntu-kokteilvagn og halda plöntunum á... Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 136 orð | 1 mynd

Brjálæðislega góðar berjamúffur með stökkum toppi

200 g fersk eða frosin ber 100 g hrásykur (sett í skál með berjunum) 100 g mjúkt smjör 100 g hrásykur 2 stór hamingjuegg 275 g hveiti 1 tsk lyftiduft klípa af salti 160 ml mjólk Toppur 1 msk smjör 2 msk hveiti msk sykur 2 msk ristaðar heslihnetuflögur... Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 49 orð | 1 mynd

Endurnýtanlegir sílíkon-pokar

Við höfum ítrekað dásamað sous vide-tæknina en um leið barmað okkur yfir plasteyðslunni sem henni fylgir. Nú loksins fást hérlendis endurnýtanlegir plastpokar sem hægt er að nota til sous vide-eldunar, frysta, setja í örbylgjuofninn eða geyma nestið í. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 87 orð | 2 myndir

Heilsusamlegir ofurdrykkir Unnar

Eróbikk-drottninguna Unni Pálmars þekkja margir líkamsræktarunnendur en hún gerði fyrst garðinn frægan í þolfimi og komust fáir með tærnar þar sem Unnur hafði lauflétta eróbikk-hælana. Unnur starfar í dag sem mannauðs- og markaðsstjóri hjá Reebok Fitness á Íslandi. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 384 orð | 3 myndir

Heimilisréttir Lindu Ben

Linda Benediktsdóttir er einn af matgæðingum Matarvefsins en við leitum reglulega til hennar eftir innblæstri og góðum uppskriftum. Að þessu sinni báðum við hana að elda auðveldan en góðan heimilismat sem hentar jafnt á mánudegi sem í matarboðið. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 300 orð | 4 myndir

Heitasta heitt

Iðnaðaruppþvottavélar Hér er ekkert verið að grínast. Berglind Sigmars segir í viðtali hér í blaðinu að uppþvottavélin sé uppáhaldsheimilistækið sitt. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 523 orð | 5 myndir

Hljóðdempað eldhús fyrir stórar veislur

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson og eiginkona hans Ása María Reginsdóttir hafa búið sér fallegt heimili í Garðabæ þar sem þau dvelja þegar þau eru hérlendis. Emil og Ása eru að staðaldri búsett á Ítalíu ásamt börnum sínum tveimur þar sem Emil leikur með ítalska A-deildarliðinu Udinese. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 631 orð | 1 mynd

Hugleiðir yfir uppvaskinu

Friðrika Hjördís Geirsdóttir eða Rikka eins og hún er betur þekkt sem er nýjasta skrautfjöðrin í annars myndarlegan hatt Árvakurs en hún mun stýra nýjum morgunþætti ásamt Loga Bergmann og Rúnari Frey Gíslasyni. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

Kattakaffihúsið

Gígja Björnsson og Ragnheiður Birgisdóttir safna nú fyrir Kattakaffihúsi sem verður opnað innan skamms á Bergstaðastræti 10a. Hægt er að leggja þeim lið á Karolinafund. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 111 orð | 1 mynd

Kúskús með miðausturlenskum innblæstri

fyrir 4 500 g kúskús, ég nota forkryddað til að spara tímann 500 g persneskur kjúklingur frá Holta 2 hvítlauksrif, pressuð 100 g rúsínur, saxaðar döðlur eða þurrkaðar fíkjur 2 msk. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 484 orð | 7 myndir

Litríkt í Laugardalnum

Við Brúnaveginn í Laugardalnum stendur reisulegt gamalt hús sem búið er að taka rækilega í gegn. Eigendurnir eru annálað smekkfólk sem fékk innanhúsarkitektinn Hönnu Stínu með sér í lið til að hanna endurbæturnar. Útkoman er hreint stórglæsileg þar sem litagleði og glæsileiki ráða ríkjum. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 274 orð | 1 mynd

Ljót eldhús mega líka lifa

Í dag þykir það ekki hægt að bjóða fólki heim í, hvað þá birta myndir á samfélagsmiðlum af eldhúsum sem eru minna en ákaflega smart. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 32 orð | 2 myndir

Mínimalískur kökustandur

Við kíktum í nokkrar verslanir og rákum augun í nokkra snilldarhluti sem ekki þykir ólíklegt að seljist upp á næstu vikum. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 161 orð | 1 mynd

Nammikaka með berjum

½ dl kókosolía 1 dl lífrænt hnetusmjör 1 dl hlynsíróp ½ dl hreint kakó smá vanilludropar örlítið sjávarsalt 1. Bræðið kókosolíuna með því að láta heitt vatn renna á krukkuna. 2. Setjið allt nema haframjöl í matvinnsluvél og látið blandast vel. 3. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 111 orð | 4 myndir

Nauðsynjavörur

Mortel eru mikilvæg hjá kokkum sem kjósa að handgera ýmsar marineringar og dressingar. Þetta mortel kostar sitt en fagurt er það. Kokka, 15.990 krónur Ekki fyrir viðkvæma! C3 Perkulator-kaffivélin hellir upp á sterkt kaffi, allt að 10 bolla í einu. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 489 orð | 5 myndir

Nútímalegt hippaeldhús í miðbænum

Listrænu hjónin Íris Ann Sigurðardóttir ljósmyndari og Lucas Keller matreiðslumaður keyptu sér nýverið íbúð í miðbæ Reykjavíkur, stutt frá veitingahúsinu þeirra The Coocoo's nest á Grandagarði. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 65 orð | 1 mynd

Paleo sykurlaust granóla

Sænski múslímaðurinn Paulúns hefur nú bætt við vörulínu sína Paleo kókos granóla sem inniheldur náttúruleg hráefni. 82% innihaldsins eru ristaðar hnetur, fræ og kókos. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 338 orð | 1 mynd

Royal passar við allt og allt passar við Royal

Fyrir nokkrum árum gerði ég tilraun til þess að byrja að safna í stell en áttaði mig fljótlega á því að ég hef einfaldega allt of gaman að því að blanda saman hinu og þessu og leika mér svolítið þegar kemur að því að dekka fallegt borð svo ég var ekki... Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 375 orð | 1 mynd

Ræsir ekki leikjatölvuna fyrr en búið er að kveikja á kertum

Snæbjörn Ragnarsson er sjálfsagt þekktastur sem Bibbi í Skálmöld eða Bibbi í Ljótu hálfvitunum. Vel hærður í framan og vörpulegur á velli og mögulega síðasti maðurinn sem einhvern hefði grunað að safnaði forláta finnskri merkjavöru og elskaði kósíheit og kertaljós. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 566 orð | 2 myndir

Skipulag og útlit skipta höfuðmáli

Sumir segja að eldhúsið sé hjarta heimilisins og flestir eru sammála um mikilvægi þess. Þegar kemur að eldhúsum þá eru þónokkur atriði sem skipta máli og má skipta þeim í tvennt: Skipulag og útlit. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 431 orð | 11 myndir

Skipulagsráð sem breyta eldhúsinu

Flestir vildu óska þess að þeir hefðu meira pláss í eldhúsinu – og jafnvel lífinu yfir höfuð. En með mínímalískan lífsstíl í huga má oftar en ekki komast að því að mikið af þeim hlutum sem ekki komast fyrir er kannski óþarfir. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 186 orð

Stellið mitt

Að safna stelli þykir til marks um að ákveðnum þroska sé náð. Fallegt stell er ekki bara praktískt heldur setur það hátíðarmáltíðina upp á hærri stall og gerir einhvernveginn allt betra. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 97 orð | 2 myndir

Verslanir sem selja notaðar gersemar

Matarvefurinn spurði sérfræðinga hvaða verslanir væru skemmtilegastar en athugið að það þýðir ekki að kíkja bara einu sinni í búðina og gera ráð fyrir hönnunarvöru í hverju horni. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 141 orð | 6 myndir

Vinsælustu innréttingarnar í Ikea

Hver ætli sé vinsælasta eldhúsinnréttingin í Ikea? Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 1086 orð | 10 myndir

Þar sem hjartað slær

Hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason eru landsmönnum að góðu kunn enda afburðaflink í eldhúsinu. Fyrir nokkrum árum fluttu þau aftur á heimaslóðirnar í Vestmannaeyjum með börnin sín fjögur þar sem þau hafa hreiðrað um sig í gömlu húsi. Meira
23. febrúar 2018 | Blaðaukar | 227 orð | 4 myndir

Þorskhnakki með villisveppaskel og kartöflumauki

800 gr þorskhnakki 150 gr hreint smjör, við stofuhita 40 gr þurrkaðir villisveppir (gjarnan blandaðar tegundir) 1 sítróna, safinn 4-5 dl brauðrasp 4 bökunarkartöflur 100 gr hreint smjör 100 ml rjómi 1 matsk sjávarsalt Kartöflumauk 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.