Greinar fimmtudaginn 1. mars 2018

Fréttir

1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

30 ár frá vígslu Víðistaðakirkju

Þrjátíu ár voru í gær liðin frá því Víðistaðakirkja í Hafnarfirði var vígð. Haldin var hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni sl. sunnudag í tilefni afmælisins. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð

Aðild Íslendinga frestað

Leiðsögunefnd samgönguráðuneytisins skilaði áætlun um leiðsögu- og upplýsingakerfi á árinu 2007. Þar var lagt til að Ísland fullvæði EGNOS fyrir flugleiðsögu en einnig að hin bandaríska WAAS-þjónusta gagnist hér. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Aldrei hærri afltoppur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Notkun og flutningur á raforku hefur verið að aukast. Þannig fór afltoppurinn í orkuflutningi í kerfi Landsnets í 2.365 MW 14. febrúar en venjulega er hann á bilinu 2.120 til 2.300 MW. Meira
1. mars 2018 | Innlent - greinar | 207 orð | 1 mynd

Áfram ungt fólk!

Sigurður Þorri Gunnarsson siggi@mbl.is Og ég held áfram að toppa mig og það er ekkert sem stoppar mig. Held af stað og horfi bara fram á við. Þótt erfitt sé þá er ekkert sem ég get ekki. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Gjörningur Gengið var með tóma barnavagna í Laugardalnum í gær. Viðburðurinn var liður í yfirstandandi vitundarvakningu Tilveru, samtaka um... Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

„Fjölbreyttar leiðir til framtíðar“

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Hollenska leiðin er nýja finnska leiðin,“ segir Kristján Ómar Björnsson, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla (SSSK), en á morgun kl. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 863 orð | 3 myndir

„Við verðum að segja oftar nei“

Viðtal Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Mitt markmið er að lyfta upp umræðunni um EES-samninginn á ársfundi Heimssýnar,“ segir Kathrine Kleveland, formaður norsku samtakanna NEI til EU sem eru systursamtök Heimssýnar með yfir 200. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð

Bílar ranglega skráðir yngri

„Það skiptir auðvitað máli hvort þú ert að kaupa bíl frá 2008 eða 2010. Hann getur hafa staðið í tvö ár. Það getur verið í góðu lagi ef þú færð að njóta þess í formi verðs. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Blautasti febrúar á öldinni

Úrkoma hefur verið óvenjumikil um mikinn hluta landsins í nýliðnum febrúarmánuði. Samkvæmt bráðabirgðatölum Trausta Jónssonar veðurfræðings mældist úrkoman í Reykjavík 159 millimetrar. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Bláa byltingin rædd á Strandbúnaði 2018

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Horft til heilbrigðis og siðferðis á ráðstefnu um auðlindir við strendur landsins. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 1029 orð | 3 myndir

Bruggaðu þinn eigin kraftbjór

Í dag, á afmælisdegi bjórsins á Íslandi, sendir Salka frá sér bókina Kraftbjór. Bókin er óður til bjórsins sem nálgast fertugsaldurinn hér á landi en á síðustu árum hefur orðið sannkölluð sprenging í fjölda brugghúsa, jafnt hérlendis sem erlendis. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Búa sig undir átök á vinnumarkaði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði munu gilda til loka samningstímans. Forystumenn Alþýðusambands Íslands og aðildarfélaga þess búa sig undir hörð átök næsta vetur. Forseti ASÍ segir að vel geti komið til verkfalla. Meira
1. mars 2018 | Innlent - greinar | 423 orð | 2 myndir

Dagur í lífi Rúnars Freys

Dagarnir í lífi Rúnars Freys eru í lengra lagi þessa dagana enda að mörgu að huga þar sem okkar maður fer í loftið með nýjan morgunþátt, Ísland vaknar, á K100 í dag ásamt þeim Loga Bergmann og Rikku. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Endurhæfing Sunnu hefst í dag

Aron Þórður Albertsson Agnes Bragadóttir Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lá hryggbrotin á sjúkrahúsi í Malaga á Spáni, frá því því seint í janúar fram til 23. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð

Foreldrar fái að vera foreldrar

„Ég kalla eftir tafarlausri lausn á heilbrigðisstefnu til handa langveikum börnum. Stefnan þarf að vera skýr og markviss. Hver á að sinna hverju? Hver á að greiða kostnaðinn? Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Foreldrar í hlutverk starfsfólks

Foreldrar og aðrir forráðamenn langveikra barna þurfa að aðstoða við umönnun þeirra á Barnaspítala Hringsins vegna skorts á hjúkrunarfræðingum. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Gefur meiri tíma til að ræða áfram saman

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur það jákvætt að ASÍ ákvað að segja ekki upp kjarasamningum í gær. „Það gefur okkur meiri tíma til að halda áfram samtali á milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 369 orð | 3 myndir

Geiri í danstakti með dívunni

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Geirmundur Valtýsson og hljómsveit leika fyrir dansi á Kringlukránni um helgina og Helga Möller syngur með Geirmundi á laugardagskvöld. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 951 orð | 2 myndir

Gervihnattaaðflug austanlands

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að samningum við Evrópusambandið og stofnun þess um að hefja notkun á EGNOS-leiðréttingum á gervihnattaleiðsögukerfum hérlendis. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Gjaldtaka hefst á rútustæðunum í dag

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Gjaldtaka á stæði fyrir hópferðabifreiðar við Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefst í dag. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Glímt við mikið álag og skort á starfsfólki

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Mikið álag og skortur á sérhæfðu starfsfólki er ástæða þess að sjúkrahús þurfa að fá aðstoð foreldra eða annarra aðstandenda við umönnun langveikra barna sem þar liggja. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð

Guðmundur fær mótframboð í VM

Guðmundur Helgi Þórarinsson vélfræðingur býður sig fram gegn Guðmundi Ragnarssyni, núverandi formanni, í formannskjöri í VM – Félagi vélstjóra og málmtæknimanna, sem fram fer í mars og apríl. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Heilbrigði rannsakað

Rjúpan er hánorræn og jurtaæta. Kvenfuglinn verpir mörgum eggjum og kemur venjulega upp mörgum ungum. Afföll eru líka mikil. Margir afræningjar leggjast á rjúpnastofninn. Rjúpan er mikilvægasta fæðutegund íslenska fálkans. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð

Heimssýn og NEI til EU

• Heimssýn, þverpólitísk samtök sjálfstæðissinna í Evrópumálum sem telja að Ísland ætti að vera sjálfstæð þjóð utan ESB. • NEI til EU, systursamtök Heimssýnar í Noregi sem berjast að auki fyrir umræðu um stöðu EES-samningsins. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Heitustu húsráð Heimilistóna

Hljómsveitin Heimilistónar þykir með þeim skemmtilegri á landinu en á laugardaginn keppir hún til úrslita í undankeppni Söngvakeppninnar en hún samanstendur af fjórum stórleikkonum sem almennt þykja afskaplega lekkerar og yrðu sannarlega verðugir... Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 1314 orð | 3 myndir

Hestamennskan er lífsstíll

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is Í Suður-Þýskalandi býr Íslendingurinn Hans Ellert Ágústsson og rekur þar hestabúgarð og reiðskóla ásamt Kerstin, þýskri konu sinni. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hildur stýrir Tækniskólanum

Hildur Ingvarsdóttir vélaverkfræðingur hefur verið ráðin skólameistari Tækniskólans. Tekur hún við starfinu af Jóni B. Stefánssyni 1. júní næstkomandi en hann snýr sér að öðrum störfum fyrir skólann. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hjólaumferð eykst samhliða minni snjó

Umferð á reiðhjólum jókst áberandi mikið í Reykjavík í vikunni nú þegar snjórinn er tekinn upp. Hjólateljarar í Nauthólsvík og á Geirsnefni sýna tvöföldun umferðar eftir að götur og stígar urðu auðir. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 1056 orð | 2 myndir

Horfast verður í augu við ógnina

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Æ fleiri Íslendingar leggja leið sína til Ísraels eftir að Wow air hóf beint flug á Ben Gurion-flugvöll í Tel Aviv undir lok síðasta árs. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Hreysti rjúpna og stofnbreytingar

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það virðast vera tengsl á milli hreysti rjúpna og stofnbreytinga rjúpnastofnsins,“ sagði Ólafur K. Nielsen, vistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ). Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hrognafrysting að byrja

Loðnuskipin voru í gær að veiðum á svæði frá Vestmannaeyjum og vestur fyrir Reykjanes. Reyndar voru sum þeirra á landleið eftir góða veiði í kjölfar brælunnar. Hrognafylling loðnunnar var misjöfn eða allt frá um 19% og upp í 24%. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 790 orð | 2 myndir

Hæstiréttur sagður sveiflast með tíðaranda

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Steinar Gunnlaugsson, fv. hæstaréttardómari, gagnrýnir Hæstarétt harðlega vegna dóma í Landsréttarmálinu. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 856 orð | 2 myndir

Kennarastarfið á tímamótum

Viðtal Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
1. mars 2018 | Innlent - greinar | 228 orð | 1 mynd

Kynna áform um eldi í Þorlákshöfn

Fyrirtækið Landeldi ehf. hefur boðað til íbúakynningar í Þorlákshöfn í dag klukkan 17.30. Tilefnið er áform fyrirtækisins um að koma á fót allt að fimm þúsund tonna eldi á laxfiski í sveitarfélaginu. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Leit að hugmyndum hafin

Hugmyndasöfnun vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna í Reykjavík er hafin á hverfidmitt.is. Íbúar geta bæði sett inn eigin hugmyndir er varða hverfið sem þeir búa í og skoðað hugmyndir annarra næstu þrjár vikurnar, en hugmyndasöfnun lýkur 20. mars nk. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð

Manns leitað í íshelli

Þyrla Landhelgisgæslu Íslands var í gærkvöldi send að Hofsjökli eftir að Neyðarlínu barst tilkynning um að karlmaður hefði farið inn í hellinn og ekki skilað sér út aftur. Samferðafólk mannsins tilkynnti hvarf hans um klukkan 18. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Meirihluti formanna innan ASÍ hafnaði uppsögn samninga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meirihluti fulltrúa á formannafundi Alþýðusambands Íslands samþykkti á fundi í gær að segja ekki upp kjarasamningum. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Meirihluti í þriðja bekk nú veikur

Meirihluti þriðjubekkinga við Brekkubæjarskóla á Akranesi var fjarverandi við skólahald í gær vegna veikinda, en um þrjátíu nemendur af rúmlega fjörutíu sóttu ekki skóla í gær af þeirri ástæðu. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð

Mikil mengun í borginni

Styrkur svifryks (PM10) fór mjög hækkandi í Reykjavík í gær, samkvæmt mælingum í mælistöðvum við Grensásveg, Hringbraut og Eiríksgötu. Þannig var t.a.m. klukkan 11 hálftímagildi svifryks við Grensásveg 118 míkrógrömm á rúmmetra. Meira
1. mars 2018 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Milljónasta frætegundin komin í fræbankann

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Norsk stjórnvöld tilkynntu í vikunni, að milljónasta frætegundin hefði verið flutt í fræbankann á Svalbarða. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Mæta með alvæpni til næstu samninga

Helgi Bjarnason Arnar Þór Ingólfsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir „Nei, ég segi það ekki. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 709 orð | 7 myndir

Nýi Kletturinn í Kvosinni

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú stendur yfir mesta uppbygging sem átt hefur sér stað í miðborg Reykjavíkur frá upphafi. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð

Opnað fyrir skattframtöl í dag

Ríkisskattstjóri opnar fyrir skattframtöl einstaklinga í dag, 1. mars. Frestur til að skila framtali er til 13. mars en hægt verður að sækja um viðbótarfrest til 16. mars. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Rússar verðleggja Smugusamninginn

Í vor lýkur fjögurra ára gildistíma svokallaðs Smugusamnings Íslendinga, Norðmanna og Rússa. Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja i sjávarútvegi, segist ekki eiga von á öðru en að samningar verði framlengdir til næstu fjögurra ára. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Ræddu lélegt framboð unglingabókmennta á íslensku

Lilja D. Alfreðsdóttir menntamálaráðherra var einn framsögumanna á málfundi Bókaráðs Hagaskóla í gær, en erindi fundarins var lélegt framboð á lesefni á íslenskri tungu fyrir ungmenni. Fundurinn var haldinn í sal Hagaskóla og skipulagður af nemendum í... Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 487 orð | 5 myndir

Sagan gæti endurtekið sig

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Áhyggjur Norðlendinga af jarðskjálftahrinunum við Grímsey undanfarnar vikur eru ekki með öllu ástæðulausar. Hræringarnar minna fólk á stóru skjálftana fjóra á þessum slóðum á öldinni sem leið. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Segist aldrei hafa vikið sér undan eftirliti

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðmundur Jóelsson, löggiltur endurskoðandi, kveðst afar ósáttur við skriflegt svar Þórdísar Kolbrúnar R. Meira
1. mars 2018 | Innlent - greinar | 297 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsskóli SÞ útskrifaði 20. árgang skólans

Sjávarútvegsskóli Sameinuðu þjóðanna útskrifaði á mánudag nemendur í 20. sinn, en á þessu skólaári tók 21 nemandi þátt í sex mánaða þjálfunarnámi skólans. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Skiptipokar slá í gegn

Sá erlendi siður að bjóða upp á skiptipoka í verslunum hefur loksins skotið rótum hér á landi. Tvær verslanir bjóða upp á þetta, samkvæmt heimildum Matarvefsins; Melabúðin í Reykjavík og Nettó á Húsavík. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Stór hluti hrygndi nyrðra

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Stóra breytingin á hrygningargöngu loðnunnar er að umtalsvert magn hrygndi fyrir norðan í fyrravetur,“ segir Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri uppsjávarlífríkis á Hafrannsóknastofnun. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Sungið í sama búningi í 36 ár

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Í þrjátíu og sex ár hefur kórbúningur Kórs Öldutúnsskóla verið sá sami: Blár batik-búningur sem er mjög minnisstæður. Búningurinn var hannaður af Katrínu Ágústsdóttur batik-listakonu og tekinn í notkun 1982. Meira
1. mars 2018 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Sviptur aðgangi að upplýsingum

Jared Kushner, tengdasonur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og einn af hans helstu ráðgjöfum, hefur ekki lengur aðgengi að helstu trúnaðarupplýsingum í stjórninni. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Telur nú góðan tíma til þess að selja

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir nú góðan tíma fyrir ríkið að selja hlut í bankanum. Hann líti gríðarlega vel út fyrir fjárfesta um þessar mundir sé litið á þróun rekstrarins í gegnum síðustu uppgjör og framtíðarsýn. Meira
1. mars 2018 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Tugir hafa frosið í hel síðustu daga

Ekkert lát er á kuldakastinu á meginlandi Evrópu. Óttast er að heimilislaust fólk sem ekki hefur leitað í neyðarskýli eins og þessi maður í Strassborg í Frakklandi, geti orðið úti. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Tvær íraskar fjölskyldur komnar heim

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Tvær flóttamannafjölskyldur frá Írak flugu vestur á firði í gær til að setjast að á heimilum sínum, en Morgunblaðið fjallaði um móttöku kvótaflóttamanna til Íslands í gær. Meira
1. mars 2018 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Tölvuþrjótar brutust inn í þýsk ráðuneyti

Rússneskir tölvuþrjótar brutust inn í tölvukerfi þýska utanríkisráðuneytisins og innanríkisráðuneytisins. Þýska fréttastofan DPA greindi frá þessu í gær og hafði eftir ónefndum heimildarmönnum, sem tengjast öryggismálum. Meira
1. mars 2018 | Innlent - greinar | 276 orð | 3 myndir

Úrslitin ráðast á laugardaginn

Eurovisionskjálftinn árlegi er í þann mund að ríða yfir land og þjóð en á laugardaginn næst komandi veljum við okkar fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Portúgal í maí. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 1298 orð | 2 myndir

Verðum að vera brautryðjandi

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Verk að vinna í Slippnum

Þegar hinn sögufrægi dráttarbátur Magni var dreginn upp í Slippinn í Reykjavík í fyrradag kom í ljós að mikið verk var að vinna við botnhreinsun bátsins. Enda ekki nema von, því Magni var síðast tekinn í slipp árið 2005, eða fyrir 13 árum. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Vilja ítarlegri skráningar bíla

„Við höfum lengi gagnrýnt stjórnvöld fyrir það hversu takmarkaðar upplýsingar koma fram í skráningarvottorðum bifreiða. Meira
1. mars 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð

Vinsældirnar koma í bylgjum

Kór Öldutúnsskóla var stofnaður 22. nóvember 1965 og er hann elsti barnakór landsins sem hefur starfað samfellt. 40 börn eru í eldri hóp kórsins núna og 50 í yngri hópnum. Brynhildur segir ásókn í kórinn mjög góða en það hafi ekki alltaf verið svo. Meira

Ritstjórnargreinar

1. mars 2018 | Leiðarar | 776 orð

Forgangsröðin söm við sig

Hvers vegna telur þingmaður VG að ekki megi umgangast þingkonur sem jafningja? Meira
1. mars 2018 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Pólitískt skens hjá Ríkisútvarpinu

Andrés Magnússon, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, gerir þátt Jóns Gnarr í Ríkisútvarpinu á dögunum að umtalsefni. Meira

Menning

1. mars 2018 | Leiklist | 844 orð | 2 myndir

„Fer enn létt með að stela senunni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég þurfti ekki að hugsa mig lengi um þegar mér bauðst þetta leikstjórnarverkefni,“ segir Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri gamansýningarinnar Sjeikspír eins og hann leggur sig! Meira
1. mars 2018 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Fagna samstarfi og fullveldisafmæli

Kvikmyndahátíðin Nordatlantiske Filmdage hefst í dag á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn og stendur yfir í viku. Meira
1. mars 2018 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Flytur lög Dylans fyrir sólógítar

Tónlistarmaðurinn Mikael Máni Ásmundsson heldur tónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21 og bera þeir yfirskriftina Textar í gegnum tónlist . Meira
1. mars 2018 | Bókmenntir | 1395 orð | 2 myndir

Fornleifar sýna hversdaginn

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
1. mars 2018 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Heiðra Ronstadt, Parton og Harris

Í tilefni af því að 30 ár voru í fyrra liðin frá því fyrsta plata vin- og söngkvennanna Lindu Ronstadt, Dolly Parton og Emmylou Harris, Trio, kom út halda þrjár íslenskar söngkonur, þær Guðrún Gunnars, Margrét Eir og Regína Ósk, sérstaka tónleika þeim... Meira
1. mars 2018 | Myndlist | 443 orð | 3 myndir

Hrífandi ferðalag um alheiminn

Sýning Katrínar Agnesar Klar og Lukas Kindermann í Nýlistasafninu í Marshall-húsinu. Sýningarstjóri: Becky Forsythe. Sýningin stendur til 11. mars 2018. Opið þriðjudaga til sunnudaga kl. 12-18 og til kl. 21 á fimmtudögum. Meira
1. mars 2018 | Leiklist | 1206 orð | 3 myndir

Hvar er Dýrleif með töfrabrögðin?

Höfundur og leikstjóri: Guðjón Davíð Karlsson. Danshöfundur: Chantelle Carey. Tónlist: Stuðmenn. Tónlistarstjórn: Vignir Snær Vigfússon. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Lýsing: Magnús Arnar Sigurðarson. Meira
1. mars 2018 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Kvöldstund með Valgeiri og Ástu

Hjónin Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson bjóða upp á kvöldstund í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Ásta segir sögur af formæðrum sínum sem lengi hafa búið með henni en sögurnar komu út á bók fyrir skömmu. Meira
1. mars 2018 | Bókmenntir | 1687 orð | 2 myndir

Meginstef í sögu Mið-Austurlanda

Mið-Austurlönd – fortíð, nútíð og framtíð heitir bók eftir Magnús Þorkel Bernharðsson. Meira
1. mars 2018 | Menningarlíf | 1481 orð | 3 myndir

Rafmagnað samband

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
1. mars 2018 | Bókmenntir | 1626 orð | 4 myndir

Sögubrot af aflaskipi og skipverjum

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Víkingur, sögubrot af aflaskipi og skipverjum eftir Harald Bjarnason. Togarinn Víkingur AK-100 kom nýsmíðaður frá Þýskalandi til Akraness árið 1960. Meira
1. mars 2018 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Söngvaskáldið Magnús á Suðurnesjum

Kastljósinu verður beint að tónlistarmanninum, lagahöfundinum og textasmiðnum Magnúsi Kjartanssyni í kvöld á tónleikum í röðinni Söngvaskáld á Suðurnesjum sem haldnir verða í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Flytjendur eru Dagný Gísladóttir, Arnór B. Meira
1. mars 2018 | Tónlist | 485 orð | 1 mynd

Tónlistin er djúp og gullfalleg; heillandi tónsmíð

Lettneska fiðlustjarnan Baiba Skride er einleikari á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld, í fiðlukonserti Roberts Schumanns í D-moll. Verður þetta í fyrsta skipti sem konsertinn hljómar á tónleikum hér á landi. Meira
1. mars 2018 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Þriggja daga þjóðlagatónlistarhátíð

Tónlistarhátíðin Reykjavík Folk Festival hefst í dag á Kex hosteli og er hátíðin sú áttunda í röðinni. Hátíðin stendur yfir í þrjá daga og fara tónleikar fram á kvöldin milli kl. 20 og 23. Meira

Umræðan

1. mars 2018 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Duglaus draumsýn

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Fögur fyrirheit núverandi meirihluta hafa engu skilað. Raunveruleg vandamál fólks verða ekki leyst með plástrum." Meira
1. mars 2018 | Aðsent efni | 1154 orð | 1 mynd

Hvað fæ ég mörg like í dag?

Eftir Sigrúnu Þórisdóttur: "Þessum skaðlegu áhrifum snjalltækja og samfélagsmiðla ber að taka mjög alvarlega og við hin fullorðnu þurfum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir þau áhrif." Meira
1. mars 2018 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Með gögnin að vopni

Ertu hægri eða vinstri, er oft spurt. Svarið ætti að vera einfalt því það eru bara gefnir tveir kostir en þegar betur er að gáð þá flækist málið mjög fljótt. Það eru nefnilega ekki allir sem svara „hægri“ sammála um öll mál. Meira
1. mars 2018 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Mætum Rússum af samningsvilja en festu

Eftir Boris Johnson: "Okkur ber skylda til að bjóða Rússlandi birginn af hófsemi en ákveðni. Það þýðir að við verðum að halda þvingunaraðgerðum okkar til streitu" Meira
1. mars 2018 | Aðsent efni | 806 orð | 2 myndir

Skipulögð kransæðastífla í Reykjavík

Eftir Jóhannes Loftsson: "Það stefnir í meiriháttar skipulagsklúður í Reykjavík þar sem skipulagsáætlanir eru byggðar á draumórum borgarstjóra." Meira
1. mars 2018 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Vogunarsjóðir breyta bönkum í spilavíti

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Vogunarsjóðirnir hafa eyðilagt grundvöll venjulegrar bankastarfsemi. Smásparendum hefur verið breytt í fjárfesta." Meira

Minningargreinar

1. mars 2018 | Minningargreinar | 5286 orð | 1 mynd

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður Gísladóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1923. Hún lést á Landspítalanum 16. febrúar 2018. Hún var dóttir hjónanna Ástrósar Jónasdóttur, f. 1880, d. 1959, og Gísla Guðmundssonar mótorista, f. 1873, d. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2018 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Valborg Soffía Böðvarsdóttir

Valborg Soffía Böðvarsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1933. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. febrúar 2018. Foreldrar Valborgar Soffíu voru Böðvar Stephensen Bjarnason, f. 1.10. 1904, d. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2018 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Valdís K.M. Valgeirsdóttir

Valdís K.M. Valgeirsdóttir fæddist í Keflavík 10. nóvember 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Jón Valgeir Jónsson, f. 30.8. 1909, d. 21.3. 1964, og Sólrún Einarsdóttir, f. 16.4. 1911, d. 29.9. 1962. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2018 | Minningargreinar | 4350 orð | 1 mynd

Þórhalla Karlsdóttir

Þórhalla Karlsdóttir fæddist í Vitanum við Hverfisgötu í Reykjavík 28. desember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 15. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir, f. á Ormstöðum í Grímsneshreppi 12.9. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. mars 2018 | Daglegt líf | 887 orð | 3 myndir

Gengið á slóðum stríðs og fegurðar

Leiðsögumennirnir Ingibjörg Vala Jósefsdóttir og Karl Jóhannsson munu bjóða Íslendingum upp á að kynnast Kósóvó í vor. Landið á unga en ríka sögu og hafa þau komið sér í kynni við heimamenn til að geta boðið upp á 7 daga ferð þar sem gengið verður um Balkanfjöllin og um leið kynnst sögu landsins. Meira
1. mars 2018 | Daglegt líf | 718 orð | 3 myndir

Neitaði að gefast upp á draumnum

Leiklistarástríðan leiddi Ara Frey Ísfeld Óskarsson til Bretlands en sumarið 2016 lagði hann land undir fót og fluttist búferlum til London, þar sem hann leggur nú stund á leiklist við leiklistarskólann Royal Central School of Speech and Drama í London. Meira
1. mars 2018 | Daglegt líf | 148 orð | 2 myndir

Spurningakeppni um fólkið í Hrútadal og skapara þess

Varst þú á meðal þeirra 1.130 sem fengu Dalalíf Guðrúnar frá Lundi að láni á Borgarbókasafninu í fyrra? Ertu Lísibet eða Þóra? Jón eða Jakob? Efnt verður til spurningakeppni um líf og störf Guðrúnar frá Lundi í Borgarbókasafninu Grófinni kl. Meira

Fastir þættir

1. mars 2018 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O Rf6 5. d3 O-O 6. h3 d6 7. c3 Bb6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O Rf6 5. d3 O-O 6. h3 d6 7. c3 Bb6 8. Bb3 Re7 9. Rbd2 c6 10. He1 Rg6 11. d4 He8 12. Bc2 h6 13. Rf1 d5 14. exd5 e4 15. Re5 cxd5 16. Rxg6 fxg6 17. Bf4 Hf8 18. Re3 Be6 19. Bh2 Bc7 20. Bxc7 Dxc7 21. Bb3 Had8 22. a4 Rh5... Meira
1. mars 2018 | Í dag | 79 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
1. mars 2018 | Í dag | 324 orð

Af austurlensku aksturslagi og evrópsku

Ólafur Stefánsson skrifaði um það í Leirinn að hann hefði á mánudagskvöld verið að tala um það við nágranna sinn, hversu slæmt ástand væri orðið í vegamálum. – Allir vegir að hrynja milli fjalls og fjöru, og ekki mætti á milli sjá hvar verst væri. Meira
1. mars 2018 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akranesi Óskírður Ingibjörnsson fæddist 22. febrúar kl. 9.57. Hann vó...

Akranesi Óskírður Ingibjörnsson fæddist 22. febrúar kl. 9.57. Hann vó 4.228 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurrós Harpa Sigurðardóttir og Ingibjörn Þórarinn... Meira
1. mars 2018 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Eiginmaðurinn skipuleggur daginn

Gyða Sigurðardóttir, grunnskólakennari í Þorlákshöfn, er fertug í dag. Það má segja að ég kenni blandað, ég er ekki með neinn umsjónarbekk. Meira
1. mars 2018 | Í dag | 22 orð

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem...

En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóhannesarguðspjall 17. Meira
1. mars 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Gunnar Sturla Ágústuson

30 ára Gunnar ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í tölvunarfræði frá HÍ og er vefforritari hjá Klappir - Grænar lausnir. Maki: Marissa Sigrún Pinal, f. 1988, móttökustjóri á Hótel Holti. Dóttir: Embla María, f. 2013. Meira
1. mars 2018 | Fastir þættir | 839 orð | 5 myndir

Hittu mig í St. Louis

Frönsk áhrif hafa löngum verið áberandi í St. Louis, helstu borg Missouri-fylkis, reyndar allt frá því borgin byggðist fyrst árið 1764. Það voru nefnilega Frakkar sem settust þar fyrst að á bökkum Missisippi-árinnar og líkaði vel. Meira
1. mars 2018 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Hver er þinn andlegi útvarpsaldur?

Ég var í hópi jafnaldra minna um daginn, hópi fertugra stelpna, þar sem útvarpshlustun kom til tals. Umræðan hófst á því að gagnrýna hvað vinsælu poppútvarpsstöðvarnar spiluðu einhliða tónlist. Meira
1. mars 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Inga María Sigurðardóttir

30 ára Inga María ólst upp á Stóra-Lambhaga í Hvalfjarðarsveit, býr þar og starfar hjá HB á Akranesi. Maki: Heimir Einarsson, f. 1987, húsasmiður. Börn: Veronika Jara, f. 2010, og Arnþór Mikael, f. 2014. Foreldrar: Sigurður Sverrir Jónsson, f. Meira
1. mars 2018 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Laufey Valdimarsdóttir

Laufey Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 1.3. 1890 og ólst þar upp í foreldrahúsum að Þingholtsstræti 18 í Reykjavík. Meira
1. mars 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Lilja Rún Kristbjörnsdóttir

30 ára Lilja Rún ólst upp í Reykjavík, býr í Hafnarfirði, lauk brottfararprófi í húsasmíði og er húsasmiður hjá Sigga og Jóni ehf. Maki: Kristján Páll Kolka Leifsson, f. 1983, framhaldsskólakennari og félagsfræðingur. Sonur: Benedikt Kolka, f. 2008. Meira
1. mars 2018 | Í dag | 56 orð

Málið

Farborði merkir flutningur eða far á eða með skipi . Orðtakið að sjá sér farborða þýðir að framfleyta sér , vinna fyrir sér (eða öðrum). „Líkingin er dregin af því er menn leita fyrir sér um farrými á skipi“ segir í Merg málsins. Meira
1. mars 2018 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Stormsveipurinn Dagur Sig.

Annar gesturinn í „Eurovision Live Lounge K100“ var hinn kröftugi Dagur Sigurðsson. Hann keppir í úrslitum Söngvakeppninnar með lag Júlí Heiðars „Í stormi“ en í raun má líkja kraftinum í rödd hans við storm. Meira
1. mars 2018 | Í dag | 181 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Haukur Otterstedt Jón Elberg Baldvinsson Svanhvít Kjartansdóttir 80 ára Emma Stefánsdóttir Guðrún Steinþórsdóttir Gunnar Árnason Hulda Benediktsdóttir Olga Khaevna Akbasheva Una Matthildur Árnadóttir 75 ára Aðalsteinn Einarsson Jón Ögmundur... Meira
1. mars 2018 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Tríó í Salnum í kvöld

Á níunda áratugnum stofnuðu vinkonurnar og heimsfrægu söngkonurnar Linda Ronstadt, Dolly Parton og Emmylou Harris tríó. Þær gáfu út tvær plötur og kom fyrri platan „TRIO“ út árið 1987. Meira
1. mars 2018 | Í dag | 528 orð | 4 myndir

Vill bæta heiminn – í Hafnarfirði og Malaví

Guðmundur Rúnar Árnason fæddist í Reykjavík 1.3. 1958 en fjölskyldan flutti fljótlega í Hafnarfjörðinn þar sem Guðmundur Rúnar hefur búið síðan, að frátöldum fimm árum í London og öðrum fimm í Malaví. Meira
1. mars 2018 | Fastir þættir | 320 orð

Víkverji

Víkverji komst í hann krappan á dögunum, ef svo má að orði komast. Svo var mál með vexti að hann var að keyra í vinnuna, þegar hann ákvað að taka fram úr einum bíl, sem honum þótti aka helst til hægt. Meira
1. mars 2018 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. mars 1940 Vélbáturinn Kristján kom að landi eftir tólf daga hrakninga í hafi. Fimm manna skipshöfn hafði verið talin af. „Aðdáunarvert hreystiverk,“ sagði Morgunblaðið. 1. Meira

Íþróttir

1. mars 2018 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn C-riðill: Danmörk – Ísland 0:0 Japan &ndash...

Algarve-bikarinn C-riðill: Danmörk – Ísland 0:0 Japan – Holland 2:6 Emi Nakajima 38., Mana Iwabuchi 82. – Lieke Martens 4., 52., Lineth Beerensteyn 8., Siri Worm 31., Shanice van de Sanden 35., Stephanie van der Gragt 44. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Alvarlegra hjá Geir en talið var

Nú er í ljós komið að meiðsli þau sem handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson varð fyrir á æfingu hjá Cesson-Rennes í Frakklandi fyrir tíu dögum eru alvarlegri en í fyrstu var talið. Geir meiddist á ökkla. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 149 orð | 2 myndir

Danmörk – Ísland 0:0

Estadio Municipal de Lagos, Algarve-bikar, miðvikudag 28. febrúar 2018. Skilyrði : 16 stiga hiti, léttskýjað, talsverður vindur, blautur völlur. Skot : Danmörk 12 (5) – Ísland 6 (5). Horn : Danmörk 13 – Ísland 1. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Haukar 72:74 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Haukar 72:74 Skallagrímur – Njarðvík 91:66 Keflavík – Snæfell 91:70 Breiðablik – Valur 81:70 Staðan: Haukar 221751759:153834 Valur 221661751:156732 Keflavík 221571811:164730 Stjarnan... Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 104 orð

Gul spjöld: Gunnhildur Yrsa (Íslandi) 28. (brot). Rauð spjöld: Engin. *...

Gul spjöld: Gunnhildur Yrsa (Íslandi) 28. (brot). Rauð spjöld: Engin. * Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd. * Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn 113. landsleik og er þar með orðin fjórða leikjahæst frá upphafi. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Gylfi er okkur dýrmætur

Velski landsliðsfyrirliðinn Ashley Williams hefur verið liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea og nú Everton. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

Haukar með tveggja stiga forskot

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflavík og Snæfell mættust í Dominos-deild kvenna í gærkvöldi í TM-höll Keflvíkinga. Keflavík sigraði verðskuldað 91:70 eftir að hafa leitt með 10 stigum í hléi. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

ÍBV – Selfoss 35:36

Vestmannaeyjar, Olísdeild karla, miðvikudag 28. febrúar 2018. Gangur leiksins : 3:2, 3:4, 7:6, 12:8, 14:11, 19:14 , 20:14, 22:17, 22:21, 26:23, 29:27, 30:29, 30:32, 31:34, 34:36, 35:36. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Keflavík – Snæfell 91:70

TM-höllin, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 28. febrúar 2018. Gangur leiksins : 11:2, 20:9, 24:15, 29:17 , 31:25, 37:31, 44:33, 48:40 , 56:42, 65:49, 70:49, 72:53 , 80:57, 82:62, 85:64, 91:70 . Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – Njarðvík 19:15 Schenker-höll: Haukar – Stjarnan 19.15 Mustad-höllin: Grindavík – ÍR 19.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Snæfell 19. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 217 orð | 3 myndir

* LeBron James náði þrefaldri tvennu í tólfta sinn á leiktíðinni þegar...

* LeBron James náði þrefaldri tvennu í tólfta sinn á leiktíðinni þegar Cleveland hafði betur gegn Brooklyn, 129:123, í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. LeBron skoraði 31 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Þetta var 67. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Mér finnst það frekar vel gert að komast á þrenna Ólympíuleika og vinna...

Mér finnst það frekar vel gert að komast á þrenna Ólympíuleika og vinna mörg önnur afrek í sinni íþrótt, samhliða því að dúxa í meistaranámi í lyfjafræði og klára eitt stykki doktorsnám. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Missir aftur af HM

Ólympíumeistarinn í langstökki árið 2012, Greg Rutherford, missir aftur af tækifæri til að keppa um heimsmeistaratitil á heimavelli. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Selfoss 35:36 Víkingur – Afturelding...

Olísdeild karla ÍBV – Selfoss 35:36 Víkingur – Afturelding 24:29 Fjölnir – Fram 37:31 Valur – Stjarnan 29:31 Grótta – Haukar 20:35 Staðan: FH 191513622:51431 Selfoss 201505611:54630 ÍBV 191324559:50128 Haukar... Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

Ólafía á tvö mót fyrir fyrsta risamót ársins

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er mætt til Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem hún mun dvelja við æfingar næstu vikuna. Ólafía keppir næst á Bank of Hope Founders mótinu í Phoenix í Arizona dagana... Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Óttar í syðsta bæ Skandinavíu

Óttar Magnús Karlsson gekk í gær til liðs við sænska knattspyrnuliðið Trelleborg, á lánssamningi frá Molde í Noregi, og er fjórði Íslendingurinn sem leikur með félaginu. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Reglum um umspil breytt

Reglum hefur verið breytt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, jafnt hjá körlum sem konum. Til þessa hefur verið gripið til þess að spila 18 holur ef sú staða kemur upp að kylfingar séu jafnir í efsta sæti. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 541 orð | 3 myndir

Selfyssingar í annað sæti

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is Selfyssingar unnu ótrúlegan sigur á Eyjamönnum, 36:35, þegar liðin áttust við í Vestmannaeyjum í gær. Selfyssingar eru því komnir upp í 2. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Sigurinn á Íslendingum dugði ekki til

Jovica Cvetkovic hefur verið rekinn sem þjálfari serbneska karlalandsliðsins í handknattleik. Cvetkovic stýrði Serbíu til 12. sætis á EM þar sem eini sigur liðsins kom gegn Íslandi. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

Silfurliðið skoraði ekki

Algarvebikar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Silfurlið Evrópumótsins í knattspyrnu kvenna 2017, Danmörk, náði ekki að knýja fram sigur á baráttuglöðu liði Íslands í fyrsta leik þjóðanna í Algarve-bikarnum 2018 í Lagos í Portúgal í gærkvöld. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 840 orð | 2 myndir

Svöruðum inni á leikvellinum

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
1. mars 2018 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Yrði stór áfangi í sögu félagsins

Meistaradeildin Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Viðskiptablað

1. mars 2018 | Viðskiptablað | 434 orð | 2 myndir

Airbnb: Töfrateppi og trufflur

Töfrateppi? Airbnb hefur svipt hulunni af „áætlun sem mun gera öllum mögulegt að fara í ferðalag sem er töfrum líkast“. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 1036 orð | 2 myndir

Aukin völd gefa Xi stjórn á efnahagsumbótunum

Eftir Lucy Hornby í Peking Xi Jinping hefur jafnt og þétt aukið völd sín enda telur hann sig hæfastan til að tryggja pólitísk og efnahagsleg áhrif Kína. Það getur þó skapað hættu, raði hann einungis í kringum sig dyggum stuðningsmönnum. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 332 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á vinnurýmin í nýjum höfuðstöðvum og að draga úr sóun á plássi

Landsbankinn kynnti í liðinni viku að bankinn hygðist semja við Arkþing og C.F. Møller um hönnun og þróun á nýjum höfuðstöðvum við Austurbakka 2. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 23 orð | 4 myndir

Góðir stjórnarhættir þema Stjórnunarverðlaunanna

Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2018 voru afhent síðdegis í gær á Grand hóteli. Þema hátíðarinnar að þessu sinni var: Góðir stjórnarhættir – fjárfesting til... Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Hagnaður Fjarskipta eykst um 8% milli ára

Fjarskiptamarkaður Fjarskipti, móðurfélag Vodafone, hagnaðist um 1.086 milljónir króna á nýliðnu ári, samanborið við 1.007 milljónir árið 2016. Félagið birti uppgjör sitt við lokun markaða í gær. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 111 orð

Hin hliðin

Nám: Iðnskólinn í Reykjavík, sveinspr. í kjólasaum, 1992; EHÍ, dipl. í opinberri stjórnsýslu og stjórnun, 2001; HA, BS í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun, 2005; Háskólinn á Bifröst, M.Sc. í bankastjórnun, fjármálum og alþjóðaviðsk., 2008; HÍ, dipl. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 569 orð | 1 mynd

Hreinsum borðið

Með inngripi í þessum skilningi er átt við að setjast niður með autt blað og hugsa hlutina algjörlega upp á nýtt; hvernig myndum við leysa nýja viðfangsefnið ef við þyrftum ekki að byggja á gömlum lausnum. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 538 orð | 1 mynd

Hvert prósent í ávöxtun eignasafnsins hefur mikil áhrif

Hulda Ragnheiður byrjaði starfsferilinn með rekstri eigin saumastofu en stýrir í dag stórri og flókinni stofnun með jafnvirði 35 milljarða króna í eignastýringu. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Ísland líður fyrir viðskiptaþvinganirnar

Enn er í gildi innflutningsbann á íslenskum fiski til Rússlands, en bannið var andsvar Rússa við viðskiptaþvingunum Vesturlanda vegna hernaðaraðgerða Rússa á Krímskaga. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Kjölfesta setur þiðjungshlut í Odda á Patreksfirði í sölu

Sjávarútvegur Fjárfestingasjóðurinn Kjölfesta vinnur nú að undirbúningi á sölu á 30% hlut sínum í sjávarútvegsfyrirtækinu Odda á Patreksfirði. Sjóðurinn keypti hlutinn í Odda árið 2014 en hann hafði þá verið starfandi frá árinu 2012. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 653 orð | 2 myndir

Levi Strauss skiptir út starfsfólki fyrir leysigeisla

Eftir Shawn Donnan Hið 135 ára Levi Strauss hyggst nota róbóta til þess að framkalla snjáð útlit gallabuxna og kannski þess sé ekki langt að bíða að maður geti hannað sínar eigin buxur í símanum. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 236 orð

Léttara líf

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Stafræna byltingin sem nú er í fullum gangi, aukin sjálfvirknivæðing, betri nýting á gagnagrunnum, skilvirk úrvinnsla og sífellt betra viðmót í tölvum og tækjum auðvelda okkur lífið. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Merkilegt ferðalag þriggja rappara á toppinn

Bókin Auðvelt væri að afskrifa tónlistarmennina Diddy, Dr. Dre og Jay-Z sem hverja aðra flinka listamenn sem kunna að semja grípandi lög og koma sér á framfæri. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Átta nýir stjórnendur hjá Icelandair Gagnaver rís á Korputorgi Flytur inn fyrsta bitcoin-hraðbanka Ný Hótel Örk opnuð í maí Húsafell á... Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Nokia gerir út á fortíðarþrána

Græjan Nokia notaði tækifærið á farsímasýningunni í Barcelona um helgina til að endurlífga einn vinsælasta síma fyrirtækisins. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 96 orð | 3 myndir

Nýir reyndir stjórnendur

Alvotech hefur bætt við sig nýjum lykilstjórnendum. Ronald Marchesani mun stýra gæðasviði Alvotech. Hann býr yfir um 40 ára starfsreynslu á gæðasviði lyfja- og líftækniframleiðslu og starfaði síðast hjá líftæknirisanum Samsung Biologics í Suður-Kóreu. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 25 orð | 5 myndir

Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fór fram á dögunum í Háskólanum í Reykjavík. Að mótinu stóðu Háskólinn í Reykjavík, Háskóli Íslands, Samtök iðnaðarins, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samál og... Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Róbótar framkalla götótt útlit

Vélmenni með leysigeisla koma í stað heils herskara af fólki hjá Levi Strauss... Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 946 orð | 3 myndir

Rússneski flotinn nútímavæddur af Íslendingum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Von er á mikilli endurnýjun skipa og vinnslutækja í rússneskum sjávarútvegi næstu fimm árin. Íslensk fyrirtæki hafa sætt lagi og opnað útibú í St. Pétursborg og Rússlandi. Á næstu árum verður fjöldi Íslendinga á þeirra vegum starfandi í Vestur- og Austur-Rússlandi. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Skaginn 3X opnar í Noregi

Matvælatæknifyrirtækið Skaginn 3X skýtur rótum í Noregi í byrjun mars, en þá opnar það útibú í... Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 312 orð

Skynsemin bar upplausnartalið ofurliði að sinni

Í gær ákváðu aðildarfélög Alþýðusambandsins að framlengja kjarasamninga til áramóta jafnvel þótt afstaða forsvarsmanna þess væri sú að forsendur samninganna væru brostnar. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 308 orð | 1 mynd

Sprenging í pakkasendingum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gríðarleg aukning hefur orðið í pakkasendingum erlendis frá og jókst umfang þeirra í fyrra um 55% hjá Póstinum sem segir allt stefna í enn meiri aukningu. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 341 orð | 3 myndir

Sprotar Sjávarklasans hafa fengið fimm milljarða

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Um 20% fjárfestinga 2016 og 2017 komu frá erlendum aðilum. Árið 2018 fer mjög vel af stað með um 2,7 milljarða króna fjárfestingu í janúar og febrúar. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Sæþota sem flýgur

Leikfangið Eins gaman og það er að spana um á sæþotu, þá hefur fyrirtækið Zapata þróað tæki sem færir sæþotufjörið yfir á næsta stig. Flyride er tengt með röri við hefðbundna sæþotu og teymir hana á eftir sér. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Takmarkalaus metnaður Airbnb

Forstjóri Airbnb heimagistingarvefsíðunnar segir að félagið þurfi að bjóða upp á kynngimagnaðar... Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Til að finna langbesta sætið í flugvélinni

Vefsíðan Þegar ferðast er út í heim getur skipt miklu að sitja í góðu sæti. Að sama skapi getur lélegt sæti gert flugferðina erfiðari og leiðinlegri. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 433 orð | 1 mynd

TM skilaði mestri arðsemi eigin fjár

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Samsett hlutfall allra tryggingafélaga landsins var undir 100% í ár. Það merkir að þau eru að ná betri tökum á grunnrekstri sínum. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 2505 orð | 1 mynd

Vandfundinn sá sem telur sig vita hvað muni gerast

Sigurður Nordal sn@mbl.is Lilja Björk Einarsdóttir tók við stjórnartaumunum í stærsta fjármálafyrirtæki landsins, Landsbankanum, fyrir tæpu ári. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 606 orð | 1 mynd

Verndartollar

Svo dæmi sé nefnt, þá er talið að sú ákvörðun Kína, að opna hagkerfi sitt fyrir alþjóðaviðskiptum árið 1979, hafi leitt til þess að 800 milljónir einstaklinga hafi brotist úr sárri fátækt. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Verslað á 70 tommu skjá

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ný „smella og sækja“ verslun Lindex á Laugaveginum er fyrsta Lindex-búðin í heiminum sem býður upp á slíka þjónustu. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 960 orð | 1 mynd

Við þurfum að hafa gætur á forritunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Forrit sem nota vélrænt nám til að læra að leysa flókin viðfangsefni á eigin spýtur geta hugsanlega farið út af sporinu. Möguleikar tækninnar eru miklir en bandarískur sérfræðingur segir óskynsamlegt að treysta þessum bráðsnjöllu forritum í blindni. Meira
1. mars 2018 | Viðskiptablað | 146 orð | 2 myndir

Þrýst út fyrir eftirlitsskylt kerfi

Bankastjóri Landsbankans telur að setja ætti meiri skyldur á þá sem veita útlán, eins og lífeyrissjóði. Meira

Ýmis aukablöð

1. mars 2018 | Blaðaukar | 943 orð | 1 mynd

Tæknin vinnur með hönnuðum

Tískuhönnuðurinn Arnar Már hefur unnið fyrir nokkur af þekktustu tískumerkjum heims þrátt fyrir ungan aldur. Hann býr í austurhluta Lundúnaborgar, þar sem menning og listir dafna og iðandi mannlífið fangar huga þeirra sem þangað koma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.