Seinasta launakönnun sem Gallup gerði í fyrrahaust innan Eflingar og í öðrum Flóafélögum varpar ljósi á ólík kjör, viðhorf og aðbúnað félagsmannanna. Könnunin leiddi í ljós að leiðbeinendur á leikskólum eru með lægstu heildarlaunin eða 354 þúsund kr.
Meira
9. mars 2018
| Erlendar fréttir
| 325 orð
| 1 mynd
Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í gær. Slysið átti sér stað um klukkan hálffjögur og var veginum lokað á meðan viðbragðsaðilar unnu á vettvangi.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 323 orð
| 2 myndir
Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs, náði ekki kjöri í stjórn Icelandair Group sem fór fram á aðalfundi félagsins á Hilton hóteli í gær. Katrín hefur setið í stjórn félagsins frá árinu 2009.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 495 orð
| 2 myndir
Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen neitaði því fyrir Bæjarrétti Kaupmannahafnar í gær að hafa drepið sænsku blaðakonuna Kim Wall.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 17 orð
| 1 mynd
Rannsóknarblaðakonan Vanessa Beeley heldur klukkan tólf á hádegi á morgun, laugardag, fyrirlestur í Safnahúsinu við Hverfisgötu um átökin í Sýrlandi en fyrst og fremst um fréttaflutning af stríðinu og hennar eigin reynslu af vettvangi.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 125 orð
| 1 mynd
43 einstaklingar greindust með inflúensu í síðustu viku, viku 9. Þar af greindist 31 með inflúensu B og 12 með inflúensu A. Þetta kemur fram í frétt á vef Embættis landlæknis.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 157 orð
| 1 mynd
Tyrkinn Mustafa Yilmaz er einn í efsta sæti á Reykjavíkurskákmótinu eftir fjórðu umferð þess í gær. Hefur hann unnið allar sínar skákir og lagði í gær indverska stórmeistarann Suri Vaibhav.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 250 orð
| 1 mynd
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður telur dóm Hæstaréttar í máli umbjóðanda hans hafa víðtækt fordæmisgildi. Hagsmunirnir kunni að hlaupa á milljörðum.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 455 orð
| 3 myndir
Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þróun í smíði skemmtiferðaskipa og búnaði þeirra er ótrúlega hröð þar sem umhverfismál og orkunýting eru í forgrunni,“ segir Pétur Ólafsson, formaður samtakanna Cruise Iceland og hafnarstjóri á...
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Sigríður Snævarr, fyrsti kvensendiherra Íslands, var sérstakur gestur Nasdaq í Kauphöll Íslands í gær, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, og hringdi bjöllunni kröftuglega eftir að hafa tekið til máls. Hún segir m.a.
Meira
Á einni málstofu Hugvísindaþings „Stafrænt málsambýli íslensku og ensku,“ sem haldin er í Lögbergi fyrir hádegi á morgun, verður fjallað um stöðu íslenskunnar á tímum mikilla enskra áhrifa á þjóðtunguna í gegnum stafræna miðla og snjalltæki.
Meira
Kona þerraði tárin þar sem hún gekk í mótmælagöngu í Manila á Filippseyjum á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Á meðal kvenna í göngunni voru konur sem átt höfðu ástvini sem teknir höfðu verið af lífi án dóms og laga.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 310 orð
| 1 mynd
Óþægu strákarnir Big & Ben hyggjast halda uppi erótískri stemningu á Dillon í kvöld. Annað kvöld stígur síðan Nýríki Nonni á stokk. Hljómsveitin spilar frumsamið rokk í anda áttunda áratugarins.
Meira
9. mars 2018
| Erlendar fréttir
| 231 orð
| 1 mynd
Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, afhenti í Brussel í gær ítarlega málsvörn pólskra stjórnvalda fyrir umdeildum breytingum á dómskerfinu og varaði við því að refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins gætu leitt til aukinnar andúðar í garð...
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 334 orð
| 1 mynd
Viðskiptavinur Costco í New York hefur höfðað mál á hendur verslanakeðjunni vegna óánægju með lýsispillur sem hann keypti í einni versluninni. Um er að ræða lýsispillur sem seldar eru undir merkinu Kirkland Signature Wild Alaskan Fish Oil.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 225 orð
| 1 mynd
„Dublin er skemmtileg borg og ég hlakka til að koma þangað aftur. Síðast var ég þarna árið 1992 og sjálfsagt hefur margt breyst síðan þá,“ segir Sigurlína Ellertsdóttir, leikskólakennari í Hafnarfirði.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 210 orð
| 1 mynd
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samkvæmt samantekt samtakanna Cruise Iceland skildu útgerðir, farþegar og áhafnir skemmtiferðaskipa eftir 7-8 milljarða króna hér á landi í fyrra.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 425 orð
| 1 mynd
Alls tóku 14 hafnir hringinn í kringum landið á móti skemmtiferðaskipum á síðasta ári. Langstærstar eru Reykjavík, Akur eyri og Ísafjarðarhöfn hvað varðar fjölda farþega.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 441 orð
| 1 mynd
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Titringur er innan verkalýðshreyfingarinnar eftir sigur B-lista Sólveigar Önnu Jónsdóttur í Eflingu og óvissa um hvaða breytingar gætu verið í farvatninu á vettvangi ASÍ og um samstarf stéttarfélaga.
Meira
Margir þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks velta því nú fyrir sér hvort þingmeirihluti ríkisstjórnarinnar í fjórum fastanefndum Alþingis sé enn fyrir hendi eftir að þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn VG, greiddu...
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
Styrkur svifryks var mikill í borginni í gær, skv. mælingum í mælistöðvum við Grensásveg, Hringbraut og Eiríksgötu að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Sólarhringsheilsuverndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 292 orð
| 1 mynd
Magnús Heimir Jónasson Erna Ýr Öldudóttir Haukur Hilmarsson var skotinn til bana af tyrkneska flughernum og líkið er í höndum tyrkneska hersins skv. heimildum frá Afrin-héraði.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Vel gekk að leggja samræmt próf í stærðfræði fyrir nemendur í níunda bekk í gær. Ekki komu upp sambærileg vandamál og með íslenskuhluta prófsins daginn áður. Alls þreyttu um 4.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 60 orð
| 2 myndir
Rithöfundarnir Ævar Þór Benediktsson og Kristín Ragna Gunnarsdóttir eru tilnefnd til hinna virtu Other Words-verðlauna. Ævar er tilnefndur fyrir bók sína Risaeðlur í Reykjavík en Kristín fyrir Úlfur og Edda: Dýrgripurinn.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 38 orð
| 1 mynd
Tjáning og Tíðahvörf nefnast sýningar þeirra Jonnu, Jónborgar Sigurðardóttur, og Brynhildar Kristinsdóttur í SÍM- salnum fram til 16. mars. Verk Jonnu eru unnin úr OB-töppum og akrýlmálningu.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
Réttarhöldin yfir Peter Madsen hófust í gær og munu taka alls tólf daga. Næst verður réttað í málinu 21. mars og þá verður Madsen yfirheyrður. Síðan verða 37 vitni kölluð fyrir réttinn og tekur það sex daga.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 112 orð
| 1 mynd
„Menn hafa vanrækt lægstu hópana. Þessir hópar hafa setið eftir og bilið breikkar á milli lægstu hópanna og annarra hópa,“ segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, vinnumarkaðssérfræðingur og dósent við HÍ.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 369 orð
| 2 myndir
„Ég á von á því að margt áhugavert um rannsóknir og meðferð komi fram á þessari ráðstefnu,“ segir Anna Margrét Bjarnadóttir sem skipulagt hefur alþjóðlega ráðstefnu um svonefndar BRCA-stökkbreytingar í genum.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 431 orð
| 2 myndir
Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Þetta er okkar árlega uppskeruhátíð,“ segir Guðmundur Hálfdánarson prófessor, forseti hugvísindasviðs Háskóla Íslands, um hugvísindaþingið sem haldið er í dag og á morgun.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 82 orð
| 1 mynd
Hæstiréttur vísaði frá kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar lögmanns um að Arnfríður Einarsdóttir landsréttardómari viki sæti í máli umbjóðanda síns sem rekið er fyrir Landsrétti sökum vanhæfis.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 315 orð
| 3 myndir
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sveitarstjórn Reykhólahrepps ákvað á fundi sínum í gær að nýr Vestfjarðavegur um Gufudalssveit skuli liggja um Teigsskóg. Fjórir sveitarstjórnarmenn greiddu atkvæði með þessari leið en einn var á móti.
Meira
9. mars 2018
| Erlendar fréttir
| 129 orð
| 1 mynd
Stjórnvöld í Suður-Kóreu greindu frá því í gær að nöfn þriggja landsþekktra listamanna, sem sakaðir hafa verið um kynferðisbrot, yrðu fjarlægð úr kennslubókum.
Meira
9. mars 2018
| Innlendar fréttir
| 171 orð
| 2 myndir
Hagstofan hefur í samstarfi við Jafnréttisstofu og velferðarráðuneytið sent frá sér bæklinginn Konur og karlar á Íslandi 2018. Þar eru teknar saman ýmsar upplýsingar sem gefa vísbendingar um stöðu kvenna og karla í samfélaginu.
Meira
Andið eðlilega, kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, var forsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi en myndin var heimsfrumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í janúar sl. og hlaut Ísold þar verðlaun fyrir leikstjórn í flokki erlendra kvikmynda.
Meira
Andið eðlilega Kvikmynd eftir Ísold Uggadóttur. Sjá umfjöllun á blaðsíðu 38 í blaðinu í dag. Myndin hefur hlotið jákvæða gagnrýni í Hollywood Reporter , Screen International og Variety . Death Wish Hasarmynd með Bruce Willis í aðalhlutverki.
Meira
Indverski arkitektinn Balkrishna Doshi hlýtur hin virtu Pritzker-verðlaun í ár, en þau eru ein virtasta viðurkenning sem veitt er á sviði arkitektúrs.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það hefur verið afskaplega lærdómsríkt og gefandi ferli að vinna plötuna, prófa alls konar hugmyndir og leggja svo lokahönd á verkið.
Meira
Listasafn ASÍ kallaði nýverið eftir tillögum frá myndlistarmönnum vegna innkaupa og til samstarfs um sýningahald á næstu mánuðum og bárust 53 tillögur. Listráð safnsins fór yfir tillögurnar 5. mars sl.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Almennar sýningar hefjast í dag á Andið eðlilega , fyrstu kvikmynd Ísoldar Uggadóttur í fullri lengd, en fyrir hana hlaut Ísold leikstjórnarverðlaun í flokki erlendra kvikmynda á Sundance-kvikmyndahátíðinni 7.
Meira
Sjónarsvið nefnist myndlistarsýning sem Margrét Zóphóníasdóttir hefur opnað í Galleríi Gróttu, sýningarsal Seltjarnarness sem er til húsa á 2. hæðinni á Eiðistorgi inni á Bókasafni Seltjarnarness.
Meira
BERG Contemporary tekur þátt í listkaupstefnunni The Armory Show í New York, sem hófst í gær og stendur til sunnudags. Til sýnis er verkið „Light Revisited“ eftir Woody Vasulka.
Meira
Eftir Kristínu Lúðvíksdóttur: "Þátttaka Íslands í fjármálalæsiskafla PISA 2021 mun skapa meiri þekkingargrundvöll fyrir ákvarðanatöku um það hvernig best sé að koma fjármálafræðslu fyrir í skólakerfinu."
Meira
Eftir Heiðar Guðjónsson: "Það hefur verið ljóst í mörg ár hvert stefndi og í millitíðinni hefur Seðlabankinn tapað hátt í 200 milljörðum á gjaldeyrisforða sínum."
Meira
Eftir Freydísi Jónu Freysteinsdóttur: "Ætla má að umskurður á kynfærum drengja sé óþörf athöfn sem geti verið skaðleg og flokkist því undir líkamlegt ofbeldi sem ekki er leyfilegt á Íslandi."
Meira
Eftir Vilborgu G. Hansen: "Besta mögulega staðsetning fyrir spítalann er við Keldur/Keldnaholt í bland við íbúðabyggð fyrir eldri borgara ásamt hjúkrunar- og dvalarheimilum."
Meira
Eftir Þorvald Örn Árnason: "Dagskrá um Stefán Thorarensen (1831-1892) verður á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd sunnudaginn 11. mars. Stefán var sálmaskáld og skólafrömuður m.a."
Meira
Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Þetta miskunnarlausa blóðbað færir Umhverfisstofnun, Náttúrustofu Austurlands og landeigendum gífurlegar tekjur. Sennilega 150 milljónir króna í ár."
Meira
Minningargreinar
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 743 orð
| 1 mynd
Auður fæddist í Reykjavík 1. júní 1937. Hún lést á Landspítalanum 1. mars 2018. Foreldrar Auðar voru Guðjón Sigurðsson múrarameistari, f. 16. febrúar 1910, og Margrét Theodóra Gunnarsdóttir húsmóðir, f. 1. nóvember 1911.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 934 orð
| 1 mynd
Björn Þorkelsson fæddist í Ármótaseli á Jökuldal 16. júlí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 28. febrúar 2018. Foreldrar: Þorkell Björnsson, f. 3. febrúar 1905 á Skeggjastöðum á Jökuldal, og Anna Eiríksdóttir, f. 8.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargrein á mbl.is
| 1052 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Erla Dürr fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 27. febrúar 2018.Foreldrar hennar voru Heinrich Dürr, verkfræðingur í Þýskalandi, f. 1910, d. 1969, og Sigrún Eiríksdóttir húsmóðir, f. 1911, d. 1990.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 1134 orð
| 1 mynd
Erla Dürr fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 27. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Heinrich Dürr, verkfræðingur í Þýskalandi, f. 1910, d. 1969, og Sigrún Eiríksdóttir húsmóðir, f. 1911, d. 1990.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 2145 orð
| 1 mynd
Erla Sigríður Hansdóttir fæddist á Akranesi 19. september 1938. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 23. febrúar 2018. Móðir hennar var Ingibjörg Sigurðardóttir frá Akri á Akranesi, f. 1906, d. 1950.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 1845 orð
| 1 mynd
Guðfinna fæddist í Reykjavík 15. júní 1929. Hún lést 28. febrúar 2018. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Jóakimsdóttur, húsfreyju úr Hnífsdal, og Snæbjarnar Tryggva Ólafssonar, skipstjóra frá Gestshúsum á Álftanesi, sem bjuggu þá á Túngötu 32 í...
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 941 orð
| 1 mynd
Guðlaug Jóhanna Jónsdóttir, Góa, fæddist á Vopnafirði 26. maí 1934. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 25. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Jón Guðjónsson, f. 1901, d. 1982, skósmiður, og k.h. Regína S. Gunnarsdóttir, f. 1911, d. 1976.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 652 orð
| 1 mynd
Guðmundur Magnússon fæddist á Kirkjubóli í Staðardal við Steingrímsfjörð 9. júní 1925. Hann lést á heimili sínu Hlíðarhúsum 3 í Grafarvogi 28. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Magnús Sveinsson og Þorbjörg Árnadóttir. Systkini hans eru: Lýður, f.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 2998 orð
| 1 mynd
Ingilaug Auður Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. maí 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi 25. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Guðjónsdóttir, f. 8.6. 1909 í Tungu í Fljótshlíð, d. 3.7.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 864 orð
| 1 mynd
Jóhann Gunnar Jóhannsson fæddist í Reykjavík 19. september 1969. Hann lést í Berlín 9. febrúar 2018. Foreldrar hans eru Edda Þorkelsdóttir, fædd í Reykjavík 27.11. 1937, og Jóhann Gunnarsson, fæddur að Selalæk á Rangárvöllum 20.9. 1935.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 1138 orð
| 1 mynd
Jón Þór Karlsson fæddist í Borgarnesi 22. apríl 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans 28. febrúar 2018. Foreldrar hans voru Karl Eyjólfur Jónsson, starfsmaður Vegagerðar ríkisins í Borgarnesi, f. 1910, d. 1986, og Áslaug Bachmann húsmóðir, f.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 135 orð
| 1 mynd
Miroslav Manojlovic, Bato, fæddist í Bosníu 1. nóvember 1966. Hann varð bráðkvaddur 24. janúar 2018. Útför hans fór fram 12. febrúar 2018.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 2389 orð
| 1 mynd
Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík 31. júlí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 4. mars 2018. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri, f. 11.1. 1898, d. 28.2. 1977, og Jónína Ingibjörg Magnúsdóttir húsmóðir, f. 8.11.
MeiraKaupa minningabók
9. mars 2018
| Minningargreinar
| 638 orð
| 1 mynd
Þórunn Benný Finnbogadóttir fæddist í Bolungarvík 27. maí 1923. Hún lést 26. febrúar 2018. Hún var dóttir Finnboga Bernódussonar, f. 26. júlí 1892, d. 9. nóvember 1980, og Sesselju Sturludóttur, f. 14. september 1893, d. 21. janúar 1963.
MeiraKaupa minningabók
Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur jókst um 22% á milli ára og nam 16,3 milljörðum króna árið 2017. Um helmingur hagnaðarins er vegna reiknaðra framtíðartekna af rafmagnssölu sem tengd er álverði, en álverð hækkaði á síðasta ári, segir í tilkynningu.
Meira
9. mars 2018
| Viðskiptafréttir
| 162 orð
| 1 mynd
Flugfélagið WOW air hefur sótt verulega að Icelandair, einkum utan háannatíma. Nú er svo komið að undanfarna tvo mánuði flutti flugfélagið fleiri farþega en helsti keppinauturinn.
Meira
9. mars 2018
| Viðskiptafréttir
| 444 orð
| 2 myndir
Eftirspurn eftir víni sem framleitt er án dýraafurða hefur aukist mjög í kjölfar veganbyltingarinnar að því er fram kemur í grein sem birtist á vefmiðli The Guardian, á slóðinni www.theguardian.com.
Meira
FÍT-verðlaunin 2018 eru veitt af Félagi íslenskra teiknara og verða afhent nk. miðvikudag, 22. mars. Verðlaunin eru veitt fyrir þau verk sem sköruðu fram úr á sviði grafískrar hönnunar og myndskreytingar á liðnu ári.
Meira
Nichole Leigh Mosty er innflytjandi frá Bandaríkjunum sem flutti til landsins með íslenskum eiginmanni sínum árið 1999. Veran á Íslandi varð lengri en til stóð í upphafi.
Meira
6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
Meira
30 ára Ástþór ólst upp í Keflavík, býr í Reykjanesbæ, lauk flugvirkjaprófi og er flugvirki hjá Icelandair. Maki: Guðrún Aradóttir, f. 1989, fótaaðgerðarfræðingur. Foreldrar: Árni Þór Árnason, f. 1959, flugvirki hjá Atlanta, og Ásta Þórarinsdóttir, f.
Meira
Barbie-dúkkur hafa verið framleiddar í 58 ár en nýverið tók fyrirtækið stórt skref og leitaði til 8.000 mæðra til að fá betri skilning á því hverju samfélagið er að leita eftir.
Meira
Þorgeir V. Þórarinsson fæddist í Viðfirði í Norðfjarðarhreppi 9.3. 1933 og ólst þar upp. Hann lauk vélstjóraprófi í Neskaupstað 1957, lærði múrverk í Keflavík á árunum 1969-73 og lauk þar sveinsprófi í þeirri iðngrein.
Meira
Madonna og Kim Kardashian ætla að sigra snyrtivöruheiminn með því að vinna saman að nýrri húðumhirðulínu en báðar reka þær farsæl snyrtivörumerki Madonna á MDNA og Kim er með KKW Beauty.
Meira
„En kálið er víst ekki sopið fyrr en í ausuna er komið.“ Þessi orð voru lögð í munn flokksformanni á skopmynd ekki alls fyrir löngu og gerðu myndina í raun óskiljanlega.
Meira
Hildur Símonardóttir, hönnuður og bókari, á 60 ára afmæli í dag. Hún rekur Hidda Design og býr til glerskartgripi. „Þemað mitt er íslensk náttúra, norðurljós, ís og eldur.
Meira
Sigurjón Pétursson fæddist í Skildinganesi við Reykjavík 9.3. 1888. Hann var sonur Péturs Þórarins Hanssonar, sjómanns og síðan næturvarðar í Skildinganesi, og k.h., Vilborgar Jónsdóttur húsfreyju.
Meira
30 ára Sveinbjörn ólst upp á Húsavík, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði og starfar hjá Curio. Maki: Tinna Ósk Óskarsdóttir, f. 1990, uppeldis- og menntunarfræðingur. Synir: Gabríel, f. 2015, og Eiður, f. 2017. Foreldrar: Sveinbjörn Lund, f.
Meira
30 ára Unnur ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk sjúkraliðaprófi, er sjúkraliði við bráðamótöku og verslunarmaður í Iceland. Maki: Sindri Dalsgaard, f. 1993, verslunarstjóri. Sonur : Óðinn Dreki Dalsgaard, f. 2016. Foreldrar: Kristín Grétarsdóttir, f.
Meira
Víkverji hefur gaman af því að bregða sér á stærri viðburði í íslensku íþróttalífi. Skemmtileg stemning skapast jafnan þegar til tíðinda dregur í bikarkeppnum hvort sem um er að ræða sumar- eða vetraríþróttir.
Meira
Sigmundur Benediktsson orti „sólskinssonnettu“ í hádegi 7. mars, birtir á Leir og kallar „Vorþrá (ensk sonnetta)“: Nú hækkar sólin, hugsun birtu vefur og hokinn vetrarskuggans þáttur dvín.
Meira
9. mars 1685 Góuþrælsveðrið. Sjö skip sem reru frá Stafnesi fórust í aftakaveðri af útsuðri og með þeim 58 menn. Sama dag fórust 50 menn á fjórum skipum frá Vestmannaeyjum og 24 menn á fjórum öðrum skipum.
Meira
Eftir afar dapurt gengi síðustu vikurnar náði Arsenal heldur betur að rétta úr kútnum í gærkvöld en liðið vann sanngjarnan 2:0 sigur gegn AC Milan á útivelli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu.
Meira
*Bandaríkin tryggðu sér sigur á SheBelieves-mótinu í knattspyrnu kvenna á heimavelli sínum í fyrrinótt með því að leggja England, 1:0, í lokaumferðinni í Orlando. Sigurmarkið var sjálfsmark frá Karen Bardsley.
Meira
• Vinna úrvalsdeildina í fyrsta sinn í sögunni þrátt fyrir einn Íslandsmeistaratitil • ÍR númer tvö sem er besti árangur liðsins frá titlinum 1977 • Haukar – Keflavík • ÍR – Stjarnan • Tindastóll – Grindavík • KR – Njarðvík
Meira
Coca Cola bikar kvenna Undanúrslit: Fram – ÍBV 29:26 Haukar – Þór/KA 23:21 *Fram og Haukar mætast í úrslitaleik í Laugardalshöll kl. 13.30 á morgun.
Meira
Evrópudeild UEFA 16-liða úrslit, fyrri leikir: AC Milan – Arsenal 0:2 Atlético Madrid – Lokomotiv Moskva 3:0 Dortmund – Salzburg 1:2 CSKA Moskva – Lyon 0:1 Lazio – Dynamo Kiev 2:2 Marseille – Athletic Bilbao 3:1 RB...
Meira
Í Höllinni Kristján Jónsson Kristófer Kristjánsson Reyndum leikmönnum Íslandsmeistaraliðs Fram tókst að standa af sér áhlaup ÍBV í fyrri undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik í gær og landa sigri 29:26.
Meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson, sem á dögunum var ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik í þriðja sinn á ferlinum, tilkynnir í næstu viku um val á sínum fyrsta landsliðshópi frá því hann var ráðinn í starfið í stað Geirs Sveinssonar.
Meira
Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Kvennaliðin tvö frá Skautafélagi Akureyrar, Ásynjur og Ynjur, léku annan leik sinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöld.
Meira
Sigurlaunin fyrir heimsmeistaramót karla í knattspyrnu verða til sýnis á Íslandi 23.-25. mars en styttan hefur verið afhent sigurvegurum HM frá árinu 1974.
Meira
Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þeir höfðu engu að tapa og börðust eins og ljón allan tímann. Þetta var ekki einfalt á móti góðu liði.Valsmenn eru nýliðar en héldu sér uppi og þeir spila fast.
Meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, úr Leyni á Akranesi, lék fyrsta hringinn á 74 höggum á Investec-mótinu í Suður-Afríku í gærmorgun. Mótið tilheyrir Evrópumótaröðinni og fór Valdís af stað klukkan 5.30 að íslenskum tíma, 7.30 að staðartíma. Hún hóf leik á 10.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.