Greinar laugardaginn 10. mars 2018

Fréttir

10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Alls staðar fiskur og grjótnóg af honum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það er alls staðar fiskur og grjótnóg af honum,“ sagði Birgir Sigurðsson, skipstjóri á Maron GK 522, undir hádegi í gær. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 242 orð

Á 22% hlut í Alvogen

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Róbert Wessman á tilkall til ríflega 22% hlutar í lyfjafyrirtækinu Alvogen sem hann stofnaði í félagi við samstarfsmenn sína árið 2009. Hingað til hefur því verið haldið fram að Róbert eigi ekki hluti í fyrirtækinu. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ásta í baráttusæti sjálfstæðismanna í Árborg

Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Árborg í næstu kosningum en Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Árborgar og bæjarfulltrúi, skipar fimmta sæti, baráttusætið. Meira
10. mars 2018 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Beinin líklega af Ameliu Earhart

Mannabein sem fundust á Kyrrahafseyjunni Nikumaroro árið 1940 voru líklega af flugkonunni frægu Ameliu Earhart, að því er fram kemur í bandaríska vísindaritinu Forensic Anthropology. BBC greindi frá. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Bjart veður og lítil úrkoma

Búast má við því að veðrið verði nokkuð skaplegt víðast hvar um helgina. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Borgin og Veðurstofan semja um flutning á veðurmælum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt samkomulag borgarinnar við Veðurstofu Íslands um mælireiti í Reykjavík. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá við afgreiðslu málsins. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Brottnám miðist við „ætlað samþykki“

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Frumvarp til laga um breytingu á lögum um brottnám líffæra, nr. 16/1991 (ætlað samþykki), er nú flutt á Alþingi í fjórða skipti. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bæði jákvæð og neikvæð

Umsögn Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans, hefst svona: „Landspítali telur tímabært að á Íslandi verði stigin sömu skref og allflestar aðrar þjóðir í Evrópu hafa gert og löggjöf um líffæragjafir byggist á ætluðu samþykki. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Dýrasta íbúðin metin á hundruð milljóna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala íbúða í nýjum íbúðaturni í Bríetartúni er að hefjast. Alls eru 94 íbúðir í tveimur húsum og þjónusta og verslun á jarðhæð. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Endurnýjun í efstu sætum D-lista í Borgarbyggð

Nokkur endurnýjun verður í efstu sætum hjá Sjálfstæðisflokknum í Borgarbyggð í kosningunum í maí. Listinn var samþykktur á fundi fulltrúaráðanna í vikunni. Þrír bæjarfulltrúar flokksins gefa ekki lengur kost á sér. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Eyþór efstur hjá Sjálfstæðisflokki í Hveragerði

Sjálfstæðisfélagið í Hveragerði hefur samþykkt tillögu uppstillingarnefndar um framboðslista fyrir komandi kosningar. Á listanum eru kynjahlutföll jöfn eða sjö konur og sjö karlar. Eyþór H. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Félögum fjölgar í Félagi lykilmanna

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegir viðburðir á safnahelgi

Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin í tíunda sinn um helgina og standa ýmis söfn og sýningar gestum opin og er fjölbreytt dagskrá í boði. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fjölbreytt sjónarspil náttúru heillar ferðalanginn

Jökulsárlón á Breiðamerkursandi hefur lengi heillað ferðalanga og er fjaran neðan þess fjölsótt jafnt vetur sem sumar. Meira
10. mars 2018 | Erlendar fréttir | 92 orð

Fleiri skemmtiferðaskip

Grænlensk sendinefnd sem fór á kaupstefnu um skemmtisiglingar í Flórída sneri heim full bjartsýni, að sögn hins grænlenska Sermitsiaq . Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Flétta fróðleik í frásögn

„Við eigum að fá ferðamenn til liðs við okkur við vernd náttúrunnar. Með fræðslu og leiðbeiningum er það meðal annars hlutverk landvarða að fá gesti okkar með í þá vegferð,“ segir Guðrún Tryggvadóttir myndlistarmaður. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Fólki ber að lesa af mælum Veitna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Veitur hafa sent öllum viðskiptavinum sínum póst til þess að vekja athygli á því að komið sé að því hjá þeim að lesa af rafmagns- og heitavatnsmælum. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Framlög ríkisins eru nánast orðin að engu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Framlög ríkisins til grunnrannsókna á jarðrænum auðlindum landsins hafa dregist mikið saman og eru þær orðnar nánast að engu. Þetta kom fram í máli Ólafs G. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Færri fljúga af landi brott

Erlendum ferðamönnum sem komu um Keflavíkurvöll fjölgaði um 8% í febrúar frá því sem var á sama tíma í fyrra. Voru þeir samtals 160.078 samkvæmt brottfarartalningum, en það er um 11.700 fleiri en í febrúar í fyrra. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Guðríður endurkjörin formaður

Guðríður Arnardóttir hlaut endurkjör sem formaður Félags framhaldsskólakennara (FF) til ársins 2022 með 60,5% atkvæða. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Handboltaspenna skekur bæinn

Úr bæjarlífinu Sigmundur G. Sigurgeirsson Selfoss Segja má að hálft samfélagið hér á Selfossi hafi verið í spennumóki undanfarna daga í aðdraganda bikarkeppni HSÍ. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Heimilisköttur í búri hafarnar

Það hefur verið gestkvæmt í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum síðustu daga enda er þar glæsilegur haförn í heimsókn og til sýnis í útigerði. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Í landsliðið með vinstri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurður Aðalsteinsson, landsliðsmaður í pílu á árunum 2000 til 2004, er aftur kominn í landsliðið og verður með á Norðurlandamótinu í Finnlandi í maí. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Jóhann Jóhannsson borinn til grafar

Útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar fór fram frá Hallgrímskirkju í gær. Séra Jón Ragnarsson jarðsöng. Lárus Jóhannesson flutti minningarorð. Skúli Sverrisson og Kristín Björk Kristjánsdóttir höfðu umsjón með tónlistarflutningi við útförina. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kosning hafin um Skálholtsbiskup

Kosning til embættis vígslubiskups í Skálholtsumdæmi hófst í gær með því að kjörstjórn þjóðkirkjunnar sendi út atkvæðaseðla. 939 einstaklingar hafa kosningarétt í kjörinu, bæði vígðir menn og leikmenn. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn og Anna Guðný í Salnum

Kristinn Sigmundsson bassasöngvari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari halda söngskemmtun í Salnum í dag kl. 14.30. Flytja þau íslensk og erlend sönglög og aríur og er yfirskrift tónleikanna „Það kom söngfugl að... Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Leggja til götuheiti á Hörpureitnum

Nafnanefnd Reykjavíkur hefur gert tillögur að götuheitum á lóðinni númer 2 við Austurbakka Reykjavíkurhafnar. Nefndin leggur til að sá hluti Pósthússtrætis sem liggur milli Tryggvagötu og Geirsgötu verði endurnefndur Steinbryggja. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Líflegt á netum og handfærum við Garðskaga

Feðgarnir Valur Guðjónsson og Reynir Valsson á Sunnu Líf KE 7, létu vel af aflabrögðum þegar þeir komu til Sandgerðis um hádegi í gær. Þeir eru á þorskanetum og voru með tæplega fimm tonn af vænum fiski í 32 net. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Mamma hvarf á 15 árum

„Ég var mjög ung þegar hún greindist, var unglingur, þó að skellurinn hafi ekki komið strax því framgangur sjúkdómsins var hægur í fyrstu. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Menntamál í forgang hjá Framsókn

Flokksþing Framsóknarflokksins hófst í gær og stendur fram á sunnudag. Yfirskrift þess er „Framsókn til framtíðar“. Á dagskrá þingsins í gær voru meðal annars stjórnmálamálstofur og nefndarstörf. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Námið er í stöðugri þróun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mikil fjölgun ferðamanna sem koma til landsins og heimsækja áhugaverða staði í náttúru Íslands þýðir að mun meiri kröfur eru gerðar nú en áður til landvarða sem standa vaktina á friðlýstum svæðum, í þjóðgörðum og... Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Nýi búnaðurinn algjör bylting í slökkvistarfi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá afhenta fjóra nýja slökkviliðsbíla í maí á næsta ári. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Nýir slökkvibílar fyrir yfir 300 milljónir

„Þessi nýi búnaður er í raun og veru algjör bylting í slökkvistarfi,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Morgunblaðið og vísar í máli sínu til þess að á næsta ári fær slökkviliðið á... Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 390 orð | 7 myndir

Nýjar miðborgaríbúðir komnar í sölu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á mánudag hefst sala 94 íbúða í nýjum íbúðaturni í Bríetartúni 9-11 í Reykjavík. Húsið er á sjö og tólf hæðum. Á hluta jarðhæðar verður verslunar- og þjónusturými. Bílakjallari er undir húsinu. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Nýr oddviti D-lista í Reykjanesbæ

Margrét Sanders er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ, eftir að tillaga uppstillingarnefndar var samþykkt á fundi fulltrúaráðs nýverið. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Oft mikill verðmunur á fiski

Samkvæmt nýrri úttekt Verðlags-eftirlits ASÍ er mjög mikill verðmunur á fiski í fiskbúðum landsins. Úttekt var gerð í 18 fiskverslunum og fiskborðum matvöruverslana víðsvegar um landið sl. miðvikudag. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Óttinn hvarf við komuna hingað

Ólöf Ragnarsdóttir olofr@mbl.is „Í byrjun vorum við skelkuð, við vorum á leiðinni til ókunnugs lands. En þegar við komum á flugvöllinn, þökk sé guði, þá hvarf óttinn,“ segir Anwar Alsadon, í samtali við mbl. Meira
10. mars 2018 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ræða kjarnorkuvopn á Kóreuskaga

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur þegið boð Kims Jong-uns, leiðtoga Norður-Kóreu, um að koma til samningaviðræðna um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. Hvíta húsið greindi frá þessu í fyrrinótt, að íslenskum tíma. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi leyfðar

Hafrannsóknastofnun hefur endurskoðað ráðgjöf um rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi á fiskveiðiárinu. Stofnunin ráðleggur nú að heimilar verði veiðar á 322 tonnum. Stofnunin kannaði ástand rækju í Ísafjarðardjúpi í febrúar í samvinnu við heimamenn. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 387 orð

Samræmdu prófunum verði aflýst í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Samræmdu könnunarprófi í ensku, sem ríflega fjögur þúsund nemendur í níunda bekk áttu að þreyta í gærmorgun, var frestað vegna tæknilegra örðugleika. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Segir son sinn hafa rætt um að sprengja Kárahnjúkastíflu

Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er af eftir vopnuð átök í Sýrlandi, minnist sonar síns á heimasíðu sinni norn.is undir fyrirsögninni „Sonur minn byltingarmaðurinn“. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð

Sjálfstæðismenn funduðu með forystu VR

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, og Hildur Björnsdóttir, sem er í öðru sæti lista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, hittu formann og varaformann VR, þau Ragnar Þór Ingólfsson og Helgu Ingólfsdóttur, á fundi í hádeginu... Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Skapti Hallgrímsson

Snjór og sól Snjó mokað af þaki byggingar Oddeyrarskóla á Akureyri í gærmorgun. Töluvert hefur snjóað þar nyrðra síðustu daga en í gær var stillt, bjart og fallegt... Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sóley Björk áfram efst á lista VG á Akureyri

Félagsfundur VG á Akureyri samþykkti nýverið tillögu uppstillingarnefndar um framboðslista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí nk. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Svartidauði, spænska veikin og svínaflensa

Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, verður með leiðsögn í Þjóðminjasafninu á morgun, sunnudag, kl. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Teigsskógarkálið ekki sopið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þegar öll leyfi hafa fengist væri mögulegt að bjóða „mjög fljótlega“ út lagningu vegar og brúa á nýjum Vestfjarðavegi um Gufudalssveit, allan vegarkaflann eða hluta hans. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tómas Ellert leiðir Miðflokkinn í Árborg

Tómas Ellert Tómasson, verkfræðingur og verkefnastjóri á skrifstofu framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg, mun leiða lista Miðflokksins í Árborg í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Tryggir áreiðanleika mælinga

Veðurstofan telur að framtíðarstaðsetning Veðurstofunnar á Veðurstofuhæðinni og staðsetning á nýjum mælireit ásamt uppbyggingu veðurstöðvakerfis í Reykjavík uppfylli kröfur um áreiðanleika samfelldra veðurmælinga innan höfuðborgarsvæðisins. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Tvö efstu áfram hjá Framsókn á Akureyri

Fulltrúaráð Framsóknarflokksins á Akureyri hefur stillt upp lista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Tvö efstu sætin eru óbreytt frá síðustu kosningum. Meira
10. mars 2018 | Erlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Verndartollar Trumps á stál og ál vekja hörð viðbrögð

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Margir þjóðarleiðtogar hafa verulegar áhyggjur af mögulegu alþjóðlegu viðskiptastríði í kjölfar þess að Bandaríkjaforseti ákvað að leggja nýja tolla á innflutt stál og ál. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vertíðarstemning að færast yfir veiðina

,,Febrúarmánuður var auðvitað erfiður hjá okkur eins og öðrum vegna veðurs en það hefur verið allt annað og betra upp á síðkastið. Meira
10. mars 2018 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Vilja gera mat úr jarðhitanum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við viljum fá hugmyndir um hvað hægt er að gera nýtt úr jarðhita. Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2018 | Leiðarar | 170 orð

Aðgangsharka

Ekki mátti innheimta dráttarvexti af skuldara í greiðsluskjóli Meira
10. mars 2018 | Leiðarar | 376 orð

Samræmt klúður

Allt fór úrskeiðis við framkvæmd samræmdu prófanna Meira
10. mars 2018 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Umbúðaumræðan

Þó að þingmenn hafi í vikunni hafnað tillögu um vantraust og ættu því að geta snúið sér að öðrum verkefnum hefur umræða þeirra um traust haldið áfram og sumir þeirra að minnsta kosti virðast staðráðnir í að halda áfram að grafa undan trausti þingsins. Meira
10. mars 2018 | Reykjavíkurbréf | 1364 orð | 1 mynd

Vantraust á Alþingi og oftraust á Kim Jong-un. Brúkist sparlega og hristist fyrir notkun

Tilefni á borð við það sem notað var núna, ósmekklegt og óviðeigandi pólitískt sprikl lögmanns í dómsal, þar sem hann gerði í senn lítið úr sjálfum sér og dómstólnum, getur aldrei komið til álita sem grundvöllur tillögu um vantraust. Meira

Menning

10. mars 2018 | Myndlist | 469 orð | 1 mynd

„Eins og að detta á rassinn eða lenda í óhappi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is ég varð bara óvart fokking ástfangin nefnist sýning sem Hildur Ása Henrýsdóttir opnar í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 (sjávarmegin), í dag milli kl. 17 og 19. Meira
10. mars 2018 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Bjóða upp mörg verk eftir Sigurð

Á uppboðsvef Gallerís Foldar, uppbod.is, stendur nú yfir uppboð á málverkum eftir Sigurð Sigurðsson myndlistarmann (1916-1996). Meira
10. mars 2018 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Hexagon með stríðsárasveiflu í Salnum

Brasskvintettinn Hexagon kemur fram á Tíbrár-tónleikum í Salnum á morgun, sunnudag, kl. 16. Þar hyggst Hexagon bjóða til stríðsárasveiflu þar sem tónlist Glenn Miller Band verður í hávegum höfð. Meira
10. mars 2018 | Myndlist | 58 orð | 1 mynd

i8 tekur þátt í The Armory Show

Hin viðamikla listkaupstefna The Armory Show hófst í New York á fimmtudag og stendur yfir nú um helgina. Meira
10. mars 2018 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Kórverk um missi, sorg, bæn og huggun

Ákall er yfirskrift föstutónleika Mótettukórs Hallgrímskirkju sem fram fara á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
10. mars 2018 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu Ráðhildar

Sýning á innsetningu Ráðhildar Ingadóttur, Ultimate, Relative, lýkur í aðalsal Hafnarborgar nú um helgina. Af því tilefni mun Ágústa Kristófersdóttir, forstöðumaður Hafnarborgar, veita leiðsögn um sýninguna kl. 14 á sunnudag. Meira
10. mars 2018 | Tónlist | 459 orð | 2 myndir

Norðurlandarokk

Norrænu tónlistarverðlaunin voru afhent í Ósló um síðustu helgi í tengslum við tónlistarhátíðina by:Larm. Pistilritari var á staðnum. Meira
10. mars 2018 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Næturljóð í Norræna húsinu

Næturljóð er yfirskrift tónleika Camerarctica í 15.15-tónleikaröð Norræna hússins á morgun, sunnudag, kl. 15.15. Á efnisskránni eru verk eftir Max Bruch, Paul Hindemith, Olivier Messiaen og Miguel del Aquila. Meira
10. mars 2018 | Myndlist | 265 orð | 1 mynd

Síðasta sýningin í 002 Galleríi

Bandaríska listakonan Rebecca Erin Moran sýnir innsetninguna „Blueprint for a sunday afternoon“ í 002 Galleríi um helgina og er sýningin opin frá sólarupprás til sólarlags, nánar tiltekið frá kl. 8.00 til 19.16 í dag og frá kl. 7.57 til 19. Meira
10. mars 2018 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Sjálfsmyndir og ímyndir í Gerðarsafni

Ljósmyndasmiðja þar sem unnið er með sjálfsmyndir og ímyndir verður haldin í tengslum við sýninguna Líkamleika í Gerðarsafni í dag milli kl. 13 og 15. „Í smiðjunni verður skoðað á hvaða hátt sjálfsmyndir eða sjálfur (e. Meira
10. mars 2018 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Sumarbörn vann INIS-verðlaunin

Sumarbörn, fyrsta kvikmynd Guðrúnar Ragnarsdóttur í fullri lengd, vann INIS-verðlaunin á FIFEM – alþjóðlegu barnakvikmyndahátíðinni í Montreal í Kanada. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar. Meira
10. mars 2018 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Svavar Knútur í Hannesarholti

Söngvaskáldið Svavar Knútur heldur tónleika í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 14. Meira
10. mars 2018 | Myndlist | 224 orð | 1 mynd

Tvær sýningar í Listasafni Árnesinga

Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í Listasafni Árnesinga (LÁ) í Hveragerði í dag kl. 14. Meira
10. mars 2018 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd

Unglingsárin rifjuð upp

Á fimmtudagskvöldum sýnir RÚV ansi góða heimildaþætti um unglingamenningu á Íslandi í gegnum tíðina og spannar hver þáttur einn áratug. Í hverjum þætti er talað við þjóðþekkta Íslendinga sem segja frá sinni upplifun af unglingsárunum. Meira
10. mars 2018 | Kvikmyndir | 718 orð | 2 myndir

Þegar tilveran ein er ögrun

Leikstjóri: Sebastián Lelio. Leikarar: Daniela Vega, Francisco Reyes, Luis Gnecco, Aline Küppenheim, Nicolás Saavedra, Amparo Noguera og Trinidad González. Chile, Þýskaland, Spánn og Bandaríkin. Spænska, 104 mín. Meira

Umræðan

10. mars 2018 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Bann gegn umskurði drengja – veraldlegt ofríki

Eftir Raphael Schutz: "Sendiherra Ísraels gagnrýnir frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum sem felur í sér að umskurður á drengjum verður refsiverður." Meira
10. mars 2018 | Pistlar | 304 orð

Böðullinn drepur alltaf tvisvar

Böðullinn drepur alltaf tvisvar, í seinna skiptið með þögninni, sagði Elie Wiesel. Alræðisstjórnir tuttugustu aldar reyndu að eyða öllum ummerkjum um fórnarlömb sín, helga þau þögninni. Meira
10. mars 2018 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Dósent gengisfellir Háskóla Íslands

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Hin gildishlaðna ályktun um að sundurlaus verkalýðshreyfing sé „vatn á myllu vinnuveitenda“ er einnig alröng og öfugsnúin." Meira
10. mars 2018 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

EES-samningurinn, okkar sameiginlega velferð

Eftir Cecilie Landsverk: "Eftir Brexit erum við knúin til að rýna í þá samninga sem við höfum þegar gert við Evrópulöndin, ekki síst EES-samninginn." Meira
10. mars 2018 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Hellisheiði ekki lengur hluti af þjóðvegi 1?

Eftir Guðmund Ármann: "Hellisheiði gæti þróast með mjög markvissum og spennandi hætti ..." Meira
10. mars 2018 | Pistlar | 400 orð | 2 myndir

Hættulegt að sofa í fangi galdrakindar

Þegar ég lít yfir kennsluferil minn birtast ótal skemmtilegar myndir frá liðnum árum. Ef ég er að því spurð hvaða grein innan íslenskunnar mér hafi þótt ánægjulegust stendur ekki á svari. Meira
10. mars 2018 | Aðsent efni | 946 orð | 2 myndir

Sannleikurinn um staðarval Landspítala við Hringbraut

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Vonandi fara stjórnvöld og borgaryfirvöld að horfa til lengri tíma og móta heilbrigðisstefnu til framtíðar." Meira
10. mars 2018 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Styðjum VR á réttri braut í húsnæðismálum

Eftir Arnþór Sigurðsson: "Okkar eigin peningar í lífeyrissjóðunum éta upp þær kjarabætur sem barist er fyrir á hverjum tíma. Er þetta ekki öfugsnúið?" Meira
10. mars 2018 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Tilgáta um gömlu vinnubrögðin

Einu sinni gátu þingmenn talað endalaust þegar þeir voru á annað borð komnir í ræðustól. Meira
10. mars 2018 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Uppbygging vega og þjónusta krefjast mun hærri fjárframlaga

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Vegakerfi landsins er smám saman að gefa sig þar sem við höfum ekki undan að koma vegum í það horf sem nútímaþjóðfélag krefst." Meira
10. mars 2018 | Pistlar | 837 orð | 1 mynd

Uppreisnin í Eflingu og undiröldur samfélagsins

Það eru hafin kynslóðaskipti í verkalýðshreyfingunni Meira
10. mars 2018 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Þróun alþjóðlegs orðaforða

Eftir Hauk Arnþórsson: "Nýr orðaforði á flestum sviðum mannlífs og virkni er gjarnan sameiginlegur öllum tungumálum og minnkar heiminn. Viljum við að íslenskan sitji hjá?" Meira

Minningargreinar

10. mars 2018 | Minningargreinar | 2412 orð | 1 mynd

Ásthildur Ólafsdóttir

Ásthildur Ólafsdóttir fæddist 3. febrúar 1933. Hún lést 11. febrúar 2018. Ásthildur var jarðsungin 5. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2018 | Minningargreinar | 3363 orð | 1 mynd

Böðvar Pálsson

Böðvar Pálsson fæddist á Búrfelli í Grímsnesi 11. janúar 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 3. mars 2018. Foreldrar hans voru Laufey Böðvarsdóttir, f. 24. nóv. 1905, d. 6. nóv. 1974, húsfreyja, og Páll Diðriksson, f. 8. okt. 1901, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2018 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Dóra Bergs Sigmundsdóttir

Dóra Bergs Sigmundsdóttir fæddist 6. nóvember 1944. Hún lést 27. janúar 2018. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu, 10. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2018 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Erla Sigríður Hansdóttir

Erla Sigríður Hansdóttir fæddist 19. september 1938. Hún lést 23. febrúar 2018. Erla var jarðsungin 9. mars 2018. Vegna mistaka við vinnslu riðlaðist texti eftirfarandi greina og birtum við þær aftur. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2018 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

Helga Haraldsdóttir

Helga Haraldsdóttir fæddist 8. maí 1957 í Reykjavík. Hún lést 10. mars 2016. Útför Helgu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2018 | Minningargrein á mbl.is | 887 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Haraldsdóttir

Helga Haraldsdóttir fæddist 8. maí 1957 í Reykjavík. Hún lést 10. mars 2016.Útför Helgu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2018 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður Gísladóttir fæddist 23. júlí 1923. Hún lést 16. febrúar 2018. Hólmfríður var jarðsungin 1. mars 2018. Greinar þessar eru endurbirtar vegna mistaka sem urðu þegar þær birtust í blaðinu á útfarardegi. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2018 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Marín Sveinbjörnsdóttir

Marín Sveinbjörnsdóttir (Maja) fæddist að bænum Á í Unadal 1. apríl 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 2. mars 2018. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Sigurður Sveinbjörnsson, f. 27. maí 1893, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2018 | Minningargreinar | 904 orð | 1 mynd

Rósa Sigríður Ólafsdóttir

Rósa Sigríður Ólafsdóttir fæddist 15. september 1924. Hún lést 18. febrúar 2018. Útförin fór fram 26. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2018 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Svanlaug Halldórsdóttir

Svanlaug Anna Halldórsdóttir fæddist 30. október 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 26. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Halldór Jónsson Guðmundsson, f. 3. mars 1893, d. 3. febr. 1981, og Hlíf Sveinbjörg Sveinsdóttir, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2018 | Minningargreinar | 3244 orð | 1 mynd

Þorgerður Karlsdóttir

Þorgerður Karlsdóttir fæddist í Haga í Vopnafirði 20. maí 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð 26. febrúar 2018. Foreldrar hennar voru Ingunn Vilhelmína Guðjónsdóttir og Karl Valdimar Pétursson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Arion banka

Breytingar standa nú fyrir dyrum þjónustuneti Arion-banka. Starfrænir möguleikar sem viðskiptavinir hafa til að sinna sínum málum verða efldir og starfsemi ýmissa útibúa sem áfram starfa verður efld. Meira
10. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 35 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Utan vinnu er hestamennskan líf mitt og yndi. Það væri raunar gaman að vera bóndi í sveit, eiga hundrað hesta og vera þannig kóngur í ríki sínu. Meira
10. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Hagvöxturinn var 3,6% samkvæmt Hagstofunni

Það hægði heldur á hagvexti á liðnu ári, en landsframleiðsla jókst að raungildi um 3,6% árið 2017, samkvæmt nýjum þjóðhagsreikningum Hagstofunnar. Til samanburðar jókst hún um 7,5% árið áður og um 4,3% árið 2015. Hagvöxtur er nú 15,3% meiri en árið... Meira
10. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Hátæknisetrið til fyrirmyndar

Á dögunum fengu fulltrúar þeirra fyrirtækja sem komu að hönnun, uppsetningu og öðru viðvíkjandi lagnabúnaði í hátæknisetri Alvogen í Vatnsmýrinni í Reykjavíkur viðurkenningu Lagnafélags Íslands sem ber yfirskriftina Lofsvert lagnaverk. Meira
10. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Lánveitingarnar stóraukast í ár

Lánasjóður sveitarfélaga hefur lánað 15 milljarða króna það sem af er þessu ári til sveitarfélaga í landinu. Þótt aðeins séu liðnir tveir mánuðir af árinu hefur sjóðurinn aldrei lánað meiri fjármuni á einu ári. Meira
10. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 1126 orð | 5 myndir

Ljósi varpað á eignarhald Alvogen

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eignarhaldið á lyfjarisanum Alvogen hefur alla tíð verið sveipað mikilli dulúð. Meira
10. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Stór hluti í Völku skiptir um hendur

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og framtakssjóðurinn Frumtak hafa selt samtals 37% hlut sinn í hátæknifyrirtækinu Völku sem starfar á sviði sjávarútvegs. Samhliða sölunni var hlutafé félagsins aukið. Meira
10. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Vatnsgjald Veitna verður lækkað

Ákveðið hefur verið að vatnsgjald Veitna lækki. Lækkunin verður 10% í stærstu veitunum, í Reykjavík og á Akranesi, og svo veltur hlutfallið á afkomu hverrar vatnsveitu Veitna. Vatnsgjald er lagt á í upphafi hvers árs og greiðslum dreift á níu mánuði. Meira

Daglegt líf

10. mars 2018 | Daglegt líf | 907 orð | 3 myndir

Einelti í barnahóp er óásættanlegt

„Við viljum breiða út boðskapinn, í átt til betra samfélags,“ segir Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnisstjóri Vináttu hjá Barnaheillum, verkefnis sem hefur gengið mjög vel bæði í leikskólum og grunnskólum. Meira
10. mars 2018 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Getur ástin blómstrað hjá fólki sem fylgir ekki útreikningum?

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýndi LoveStar eftir Andra Snæ Magnason í Hofi á Akureyri í gær. Meira
10. mars 2018 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Kuldaþjálfun um helgina

Tveggja daga námskeið verður núna um helgina, laugardag og sunnudag, 10. og 11. mars í Wim Hof-aðferðafræði. Í tilkynningu kemur fram að Wim Hof-aðferðin byggist á þremur stólpum: Kuldaþjálfun, öndun og staðfestu. Meira
10. mars 2018 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Námstefna um vináttu

Mörg áhugaverð erindi verða á ráðstefnunni, meðal annars þessi : • Dr. Dorte Marie Søndergaard flytur erindið: New perspectives on bullying as a social phenomenon. Meira
10. mars 2018 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

...sjáið og heyrið sálir Jónanna

Nú er hver að verða síðastur að sjá frábæra uppsetningu Leikdeildar Ungmennafélags Biskupstungna á leikritinu Sálir Jónanna ganga aftur, sem er bráðskemmtilegt tilbrigði við hið sígilda leikverk Gullna hliðið, og þar má finna vangaveltur um himnaríki og... Meira

Fastir þættir

10. mars 2018 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. Rc3...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. Rc3 0-0 8. Be3 b6 9. Dd2 e5 10. Bh6 Dd6 11. 0-0-0 a5 12. g4 a4 13. Kb1 Be6 14. Re2 b5 15. Rg3 Hfd8 16. Bxg7 Kxg7 17. Dg5 Rd7 18. Rf5+ Bxf5 19. gxf5 a3 20. b3 h6 21. Dg3 Kh7 22. Meira
10. mars 2018 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Ásgeir Páll opnar um helgar og býður hlustendum...

9 til 12 Opið um helgar Ásgeir Páll opnar um helgar og býður hlustendum K100 upp á skemmtun á laugardagsmorgni í samstarfi við Hagkaup. Góðir gestir, skemmtileg tónlist og hinn vinsæli leikur, svaraðu rangt til að vinna. Meira
10. mars 2018 | Í dag | 1628 orð | 1 mynd

AKURINN kristið samfélag | Samkoma í Núpalind 1, Kópavogi, kl. 14...

Orð dagsins: Jesús mettar fimm þúsund manna. Meira
10. mars 2018 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Best að binnsa á Breaking bad

Þættirnir Breaking Bad eru þættirnir sem eru bestir til að raðhorfa á eða eins og slangrið segir „binnsa“ eða „binge horfa“ á. Meðaltími sem fer í raðáhorf á þættina er um fimm klukkustundir. Meira
10. mars 2018 | Í dag | 265 orð

Betri er bót en gloppa

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Græðir illa gróin lönd. Gengur inn af fjarðarströnd. Lina þínar þrautir má. Þekur götin stór og smá. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Bændur stunda jarðabót. Bót er inn af græði. Sjúkir þurfa sárabót. Meira
10. mars 2018 | Í dag | 420 orð | 3 myndir

Félagslynd og alltaf með eitthvað á prjónunum

Guðfinna Thorlacius fæddist í Reykjavík 10.3. 1938 og ólst upp í Vesturbænum. Hún gekk í Miðbæjarskólann og síðar Gagnfræðaskólann við Hringbraut. Meira
10. mars 2018 | Í dag | 18 orð

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. (Sálm: 34. Meira
10. mars 2018 | Fastir þættir | 175 orð

Gosablús. N-Enginn Norður &spade;8765 &heart;D104 ⋄KD &klubs;KD32...

Gosablús. N-Enginn Norður &spade;8765 &heart;D104 ⋄KD &klubs;KD32 Vestur Austur &spade;ÁK102 &spade;G4 &heart;653 &heart;Á ⋄Á43 ⋄G108765 &klubs;G108 &klubs;9765 Suður &spade;D93 &heart;KG9872 ⋄92 &klubs;Á4 Suður spilar 3&heart;. Meira
10. mars 2018 | Í dag | 219 orð | 1 mynd

Jakob Gíslason

Jakob Gíslason fæddist á Húsavík 10.3. 1902. Foreldrar hans voru Gísli Ólafur Pétursson, héraðsdýralæknir á Húsavík, og k.h., Aðalheiður Jakobsdóttir húsfreyja. Meira
10. mars 2018 | Fastir þættir | 540 orð | 4 myndir

Jóhann lagði Eljanov og er í toppbaráttunni

Sigur Jóhanns Hjartarsonar á Úkraínumanninum Pavel Eljanov í 4. umferð Reykjavíkurskákmótsins er stærsta afrek okkar manna á mótinu til þessa og gefur vísbendingu um að Jóhann muni taka þátt í baráttunni um efstu sætin. Meira
10. mars 2018 | Í dag | 48 orð

Málið

Emaleraður pottur þykir mikið þing í eldhúsi. Og hér áður fyrr voru emaleruð húsnúmeraskilti mjög algeng. Að emalera er úr frönsku: esmailler , og hefur verið skrifað hér á nokkra aðra vegu: amalera , emaléra , emailéra . Meira
10. mars 2018 | Í dag | 114 orð | 2 myndir

Sade með nýtt lag

Söngkonan Sade gaf út nýtt lag í gær en það er lagið Flower of the Universe sem er í Disney-myndinni A Wrinkle in Time sem var frumsýnd í gær. Meira
10. mars 2018 | Árnað heilla | 339 orð | 1 mynd

Staddur í heimabænum um helgina

Árni Þór Hallgrímsson, badmintonþjálfari hjá TBR, á 50 ára afmæli í dag. Hann hefur þjálfað hjá TBR síðan 1990 auk þess sem hann var landsliðsþjálfari frá 2007 til 2013. Meira
10. mars 2018 | Í dag | 383 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Borghildur Sölvey Magnúsdóttir 85 ára Óttar Jósepsson 80 ára Freyr Bjartmarz Guðfinna Thorlacius Guðrún Guðjónsdóttir Magnús Sigurðsson Skúli Jón Pálmason 75 ára Björn Jónsson Ingunn Guðmundsdóttir Jón Þorlákur Stefánsson Kolbrún... Meira
10. mars 2018 | Fastir þættir | 248 orð

Víkverji

Víkverja er annt um íslenska tungu en leggur sig þó fram um að halda opnum huga þegar kemur að málfari, enda á tungumálið okkar að fá að breytast og þróast. Sumt er þó erfitt að hlusta á. Meira
10. mars 2018 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. mars 1944 Flugfélagið Loftleiðir hf. var stofnað. Tæpum þrjátíu árum síðar sameinaðist það Flugfélagi Íslands hf. undir nafninu Flugleiðir hf. 10. Meira

Íþróttir

10. mars 2018 | Íþróttir | 145 orð

Bestir í tölfræðinni

Stigahæstir í Dominos-deildinni: Terrell Vinson, Njarðvík 51223,8 Urald King, Val 50422,9 Ryan Taylor, ÍR 48221,9 Paul Jones, Haukum 40219,1 Austin Magnús Bracey, Val 39818,1 Antonio Hester, Tindastóli 39220,6 Kristófer Acox, KR 36017,1 Kelvin Lewis,... Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Bikarinn fór á loft í Borgarnesi

Mikið var um dýrðir í Borgarnesi í gærkvöld en heimamenn troðfylltu íþróttahúsið þar til að sjá liðsmenn Skallagríms sigra Vestra í lokaumferð 1. deildar karla í körfuknattleik og taka við sigurlaunum Íslandsmótsins að leik loknum úr höndum formanns... Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Blakbikarhelgi í Digranesi

Um helgina er leikið til úrslita í bikarkeppninni í blaki í Digranesi í Kópavogi en undanúrslitin fara þar fram í dag og úrslitaleikirnir á morgun, bæði í karla- og kvennaflokki. Fjögur efstu lið Mizuno-deildar kvenna eru í undanúrslitum. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla Undanúrslit: Haukar – ÍBV 25:27 Selfoss...

Coca Cola bikar karla Undanúrslit: Haukar – ÍBV 25:27 Selfoss – Fram (víti) 31:32 *ÍBV og Fram mætast í úrslitaleiknum í Laugardalshöll kl. 16 í dag. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Framarar tryggðu sér úrslitaleik á vítalínunni

Í Höllinni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Fram leikur til úrslita gegn ÍBV um Coca Cola-bikar karla í handbolta í dag eftir ótrúlegan 32:31-sigur á Selfossi í undanúrslitum í gærkvöldi. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Fram – Haukar L13. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Haukar – ÍBV 25:27

Laugardalshöll, Coca Cola bikar karla, undanúrslit, föstudag 9. mars 2018. Gangur leiksins : 1:3, 3:4, 7:5, 9:8, 11:9, 13:11 , 19:15, 20:16, 20:25, 21:27, 25:27 . Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Héldu hreinu í 14 mínútur

Í Höllinni Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Eyjamenn leika til úrslita í Coca Cola-bikar karla í handknattleik í dag eftir 27:25-sigur á Haukum í æsispennandi undanúrslitaleik í Laugardalshöllinni í gær. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Hilmar gekk inn með fánann

Hilmar Snær Örvarsson bar íslenska fánann inn á leikvanginn í Pyeongchang í Suður-Kóreu í gær á setningarathöfn Vetrarólympíumóts fatlaðra, Paralympics. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Leikmaður 22. umferðarinnar: Kristófer Acox, KR Kristófer var Þórsurum...

Leikmaður 22. umferðarinnar: Kristófer Acox, KR Kristófer var Þórsurum frá Þorlákshöfn erfiður bæði í stigaskori og líka fráköstum. Hann endaði með 27 stig og 15 fráköst, þar af sjö sóknarfráköst. Vakti sérstaka athygli í 22. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: Valur – ÍA 2:0 Kristinn Freyr...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: Valur – ÍA 2:0 Kristinn Freyr Sigurðsson 32., 36. Víkingur R. – Fram 0:1 Guðmundur Magnússon 24.(víti) *Valur 12, ÍA 6, Víkingur R. 3, Njarðvík 3, ÍBV 3, Fram 3. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Mörg lið sem vilja rjúfa sigurgöngu okkar

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Noregsmeistarar Rosenborg frá Þrándheimi verða áfram „ósnertanlegir“ á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í ár, samkvæmt spádómum norskra fjölmiðla en keppni í deildinni hefst í dag. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Selfoss – Fram 31:32 (víti)

Laugardalshöll, Coca Cola bikar karla, undanúrslit, föstudag 9. mars 2018. Gangur leiksins : 2:2, 5:5, 7:7, 9:9, 13:11, 15:12 , 16:13, 17:15, 19:18, 19:22, 21:23, 23:23 , 25:25, 26:27, 27:27 . Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Slagurinn um silfrið

Þegar erkifjendurnir Manchester United og Liverpool mætast í hádeginu í dag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er óhætt að segja að þetta sé lykilleikur í baráttunni um silfurverðlaunin. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Tiger í toppslag í fyrsta sinn í 5 ár

Tiger Woods er í toppbaráttu á PGA-móti í golfi í fyrsta sinn í fimm ár eftir góða frammistöðu á fyrstu tveimur hringjunum á Valspar meistaramótinu á Flórída. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 869 orð | 2 myndir

Unnu erfiðasta titilinn

Ég vil byrja á því að óska Haukum til hamingju með deildarmeistaratitilinn en þetta er sá fyrsti í sögu félagsins hjá karlaliðinu. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Valdís Þóra berst um verðlaunin

Valdís Þóra Jónsdóttir er í baráttu um verðlaunasætin á Investec-golfmótinu í Höfðaborg í Suður-Afríku en fyrir lokahringinn í dag deilir hún fjórða sætinu. Þetta er fimmta mót tímabilsins á Evrópumótaröðinni. Valdís hóf annan hringinn í gær í 24.-45. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Þessa dagana er slegið upp handboltaveislu í undanþáguhöllinni í...

Þessa dagana er slegið upp handboltaveislu í undanþáguhöllinni í Laugardalnum. Er það vel. Hlutirnir geta gerst hratt í íslensku íþróttalífi sé rétt haldið á spilunum. Áhugavert er að sjá að Selfyssingar eru komnir aftur í fremstu röð. Meira
10. mars 2018 | Íþróttir | 196 orð | 3 myndir

*Þýski landsliðsmaðurinn Marco Reus leikmaður þýska knattspyrnuliðsins...

*Þýski landsliðsmaðurinn Marco Reus leikmaður þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund framlengdi í gær samning sinn við félagið. Meira

Sunnudagsblað

10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

...

Þetta eru börn og niðurstaða þeirra einstaklinga sem verða fyrir svona truflun í prófi gerir það að verkum að próftakan er algjörlega ómarktæk. Það á bara hreinlega að gleyma þessu segi ég. Gleyma því að þetta próf hafi átt sér stað. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 2 myndir

12 til 18 Kristín Sif Góð tónlist og létt spjall alla sunnudaga á K100...

12 til 18 Kristín Sif Góð tónlist og létt spjall alla sunnudaga á K100. 18 til 00 K100 tónlist K100 spilar bara það besta frá 90' til dagsins í... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 97 orð

2004 Mark Zuckerberg býr til Facebook í herberginu sínu á heimavistinni...

2004 Mark Zuckerberg býr til Facebook í herberginu sínu á heimavistinni í Harvard. 2006 Hver sem er yfir 13 ára aldri má stofna reikning. Fréttayfirlitið (news feed) kynnt til sögunnar. 2007 1,6% hlutur seldur til Microsoft fyrir 240 milljónir dala. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Að efla samkennd

Nokkrar deilur risu fyrir tveimur árum þegar BDSM á Íslandi fékk aðild að Samtökunum '78 og eitthvað var um úrsagnir enda þótti ekki öllum þetta tvennt fara saman, hinsegin fólk og BDSM. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 982 orð | 1 mynd

Allt verður steypt í sama mót

Atli Bollason heyrir frekar í vinum sínum í síma eftir að hann hætti á Facebook og finnst hann hafa grætt tíma til að gera uppbyggilegri hluti. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Ásdís Pétursdóttir vinkona segir:

Kostir Völu: Hún Vala er eins og stormsveipur; tilfinningarík, ástríðufull og gefandi. Hún býr yfir einstökum persónutöfrum og hrífur alla með sér. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Ávextirnir eru mishollir

Þó svo að ávextir séu skárri valkostur en sælgæti, þá eru ekki allir ávextir beinlínis megrunarfæða. Litkaávöxtur, mangó og banani eru dæmi um ávexti með hátt sykurinnihald. Sykurhlutfallið er síðan enn hærra í þurrkuðum ávöxtum, jafnvel um eða yfir... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 242 orð | 1 mynd

Blásið í lúðra á tíu ára afmæli

HönnunarMars er framundan og hátíðin er nú haldin í tíunda skiptið. Er haldið sérstaklega upp á afmælið? Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Blinda

RÚV Sunnudagsmyndin er norsk verðlaunamynd, Blinda, um konu sem einangrar sig á heimili sínu eftir að hún missir sjónina og byrjar að efast um að eiginmaður hennar sé henni trúr. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 874 orð | 7 myndir

Borgin sem var endurbyggð

Varsjá er iðandi af lífi og Íslendingar eru farnir að fara þangað í meira mæli en áður. Borgin á merkilega og líka mjög sorglega sögu en er ekki bara fyrir áhugafólk um liðna tíma heldur nautnaseggi sem vilja góðan mat og ljúft líf. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 4113 orð | 3 myndir

Bý að dýrmætri reynslu

Vala Guðnadóttir þekkir vel hvernig lífið er ekki alltaf slétt og fellt. Á æskuheimili hennar bjó fjölskyldan við krappari kjör en margir en Vala ólst upp við gott andlegt atlæti og var fínasta stelpan í hverfinu í fötum af flóamörkuðum. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Dans er allra

Stöð 2 Allir geta dansað, nýr íslenskur skemmtiþáttur í beinni útsendingu, byggður á Dancing with the Stars, hefur göngu sína á sunnudag kl. 19.10. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 263 orð | 2 myndir

Ekki alltaf verið bestur

Ein helsta hetja nýafstaðinna vetrarólympíuleika, skíðagöngukappinn Johannes Høsflot Klæbo, var ekki fremstur í sinni íþrótt frá unga aldri. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 339 orð | 1 mynd

Enga skíthæla í liðið, takk!

Norðmenn voru sigurvegarar Vetrarólympíuleikanna með 39 verðlaun. Í Noregi er áhersla lögð á að í íþróttafélögum séu sem flestir iðkendur, allir séu með en enginn keppi fyrr en 13 ára. Norðmenn vilja engan hroka hjá sínu íþróttafólki, samstaða er sett á oddinn en stjörnustælum úthýst. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 29 orð | 2 myndir

Erlent Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

Yfirburðirnir eru slíkir að ef liðið „Norðmenn sem heita Johannes“ væri skráð til keppni þá væri það lið í 10. sæti yfir flesta gullpeninga. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 174 orð | 1 mynd

Franskar með osti

Það er sjaldgæft að Íslendingar bræði ost yfir frönsku kartöflurnar sínar en þess virði að prófa. Þessi frönskuréttur er sérstaklega guðdómlegur. Hægt er að kaupa frönsku kartöflurnar frosnar eða gera sínar eigin. Ég nota frábært tæki sem fæst m.a. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Franskar með rifnu grísakjöti

Hér að neðan er ostur bræddur yfir franskar kartöflur en þeir sem vilja ganga skrefinu lengra ættu að prófa að strá rifnu grísakjöti yfir kartöflurnar og svo setja brædda ostinn yfir.... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 569 orð | 1 mynd

Frávik íslenskunnar

Ef þið fáið bréf frá hinu opinbera um hækkanir á gjöldum, sem koma alltaf reglulega, þá heitir það alltaf „verðskrárbreyting“ en ekki hækkun. Vissulega er verið að breyta verðskránni en er ekki í lagi að kalla hluti réttum nöfnum? Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 634 orð | 2 myndir

Fyrirsláttur

Hvers vegna hefur engin slík tillaga komið fram í meira en sex áratugi? Er það vegna þess að ráðherrar og embættisverk þeirra hafi verið óumdeild á þessum tíma? Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Gamalt mannrán fer eins og eldur í sinu

Sjónvarp Ránið á John Paul Getty, hinum þriðja, er mönnum hugleikið um þessar mundir, enda þótt 45 ár séu liðin frá atburðinum sem vakti á þeim tíma heimsathygli. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 463 orð | 19 myndir

Glæsileg götutíska í París

Það var ískalt í þessum febrúarmánuði í París. Sumar nætur var 10 stiga frost og það kyngdi niður snjó. Ljósgrá borgin er búin að vera enn ljósari út af snjónum. Tískusýningarnar fyrir vetur 2018-19 fóru því fram í óvenjulegum kulda. Ljósmyndir: Vera Pálsdóttir Texti: Sigrún Úlfarsdóttir Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 260 orð | 2 myndir

Goslingarnir ganga fyrir

Leikarinn David Oyelowo er hæstánægður með það að þeldökkir leikarar séu farnir að fá tækifæri yngri að árum en þekkst hefur í Hollywood. Nefnir hann í því sambandi John Boyega (Star Wars), Daniel Kaluuya (Get Out) og Michael B. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Gyðinga minnst

Víða í Varsjá er gyðinga minnst en nasistar útrýmdu gríðarstóru samfélagi þeirra í borginni í seinni heimsstyrjöld. Sérstakt safn tileinkað menningu þeirra er í borginni og minnismerki um gettóið sem var það stærsta á þýsku... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 665 orð | 2 myndir

Gæti genapróf bjargað lífinu?

BRCA er arfgeng stökkbreyting í geni sem veldur stóraukinni hættu á vissum tegundum krabbameins. Fyrir suma getur verið ráðlegt að láta skima eftir stökkbreytingunni í forvarnarskyni. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 446 orð | 2 myndir

Heimagerðir skyndibitar

Bráðinn ostur, löðrandi sósa, svissaður laukur og dúnmjúkt brauð. Þeir sem þykjast geta staðist ilmandi skyndibita, löðrandi í sósu sem lekur á diskinn, eru ekki að segja satt. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Hvað heitir húsið?

Seint á síðasta ári var þetta var hús, sem hér sést á mynd, friðlýst að tillögu Minjastofnunar Íslands. Þetta er sumarbústaður Jónasar Jónssonar ráðherra frá Hriflu, sem byggður árið 1939, að talið er eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 68 orð | 7 myndir

Innblástur til að dansa

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram á fjórum sviðum í Hörpu um næstu helgi. Hér verða taldir upp nokkrir af þeim listamönnum sem fram koma en dagskráin er viðamikil og spennandi. Inga Rún Sigurðardóttir i ngarun@mbl.is Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 24 orð | 2 myndir

Innlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Það er rík ástæða til þess að fagna á þessu afmælisári svo lengi sem fagnaðarlætin eru enginn endapunktur. María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Í skugga Sveins hverfur senn

Enginn ætti að láta hina stórskemmtilegu fjölskyldusýningu Í skugga Sveins í Gaflaraleikhúsinu framhjá sér fara, en sýningum fer fækkandi. Sýnt er á morgun, sunnudag, kl. 13 og tvo næstu... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 219 orð | 1 mynd

Íslendingar keyptu sér geirfugl

Náttúrugripasafn Íslands eignaðist uppstoppaðan geirfugl í mars árið 1971. Fuglinn var þá löngu útdauður en talið er að einungis séu til tæplega 80 uppstoppaðir geirfuglar í heiminum. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Jakob Róbertsson Nei, ég verð örugglega bara í bænum...

Jakob Róbertsson Nei, ég verð örugglega bara í... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 410 orð | 2 myndir

Já, þetta er klúður ...bíðið samt í viku!

Jú, það á víst að halda fund... Einni viku eftir að ófarir unga fólksins hófust. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Kennedy gerir upp barnæskuna

Rokk Söngvarinn Myles Kennedy, sem tróð upp með Slash í Laugardalshöllinni um árið, sendi í gær frá sér sína fyrstu sólóskífu, Year Of The Tiger. Um er að ræða konseptplötu sem byggð er á ævi Kennedys sjálfs. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Kristín Elfa systir segir:

Kostir Völu : Vala er góð, glöð, hlý og skapandi, rosalega dugleg og stendur með þeim sem standa henni nærri. Þegar Vala var barn vakti það strax athygli hvað hún var lífleg og hafði mikinn áhuga á öllu, forvitin um umhverfi sitt án þess að vera hnýsin. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Kristín Helga Gunnarsdóttir Ég fer á skíði um páskana, alltaf norður á...

Kristín Helga Gunnarsdóttir Ég fer á skíði um páskana, alltaf norður á... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 11. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 29 orð | 8 myndir

Kúrekastígvél og rykfrakkar eru meðal heitustu tískustraumanna þetta...

Kúrekastígvél og rykfrakkar eru meðal heitustu tískustraumanna þetta sumarið að ógleymdu gallaefninu. Mér finnst hvít kúrekastígvél ofboðslega smart og sumarleg og stefni á að fjárfesta í pari fyrir vorið. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 25 orð | 2 myndir

Lager- og sýnishornasala iglo+indi, Hring eftir hring og Fló

Laugardaginn 10. mars verður lager- og sýnishornasala barnafataverslunarinnar iglo+indi, skartgripahönnunarinnar Hring eftir hring og skóbúðarinnar Flóar opin frá klukkan 12-16 í Auðbrekku 10, 200... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 148 orð | 2 myndir

Lawrence mikilvæg fyrirmynd

Það eru ekki bara módel í yfirstærð sem fá glósur um vöxt sinn heldur einnig grannar leikkonur á við Heidu Reed. Hún segir Iskru Lawrence mikilvæga fyrirmynd fyrir ungar konur. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 189 orð | 15 myndir

Listrænt heimili í miðbænum

Sigurlaug Arnardóttir, kennari og söngkona, og Stígur Steinþórsson leikmyndahönnuður búa ásamt börnum sínum í einstöku einbýlishúsi í miðbænum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 868 orð | 1 mynd

Markmiðið að finna meðalveginn

Þórhildur Magnúsdóttir hefur haft febrúar samfélagsmiðlalausan tvö ár í röð og notar samfélagsmiðla markvissar eftir hléið. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 730 orð | 1 mynd

Megum ekki sofna á verðinum!

Á fertugsafmælinu ætla Samtökin '78 að staldra við og gleðjast yfir fræknum áfangasigrum í baráttunni fyrir fullum réttindum hinsegin fólks á Íslandi. Um leið árétta þau þó að enn sé verk að vinna ef eyða á rangskynjunum og fordómum í samfélaginu. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 149 orð

Mikið um dýrðir á árinu

Samtökin '78 verða fjörutíu ára 9. maí. María á ekki von á miklum lúðrablæstri akkúrat þann dag, enda sé það miðvikudagur og mið prófatíð hjá skólafólki. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 160 orð | 1 mynd

Mikið um slys í trampólíngörðum

Bretar hafa áhyggjur af hárri slysatíðni í trampólín-görðum sem sprottið hafa upp hér og þar um landið. Þar geta börn og fullorðnir fengið að hoppa um á trampólínum í stórum opnum rýmum, brennt hitaeiningum og gert alls kyns skemmtilegar kúnstir. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 95 orð | 4 myndir

Miklir yfirburðir Our choice verður framlag Íslands í Eurovision 2018 en...

Miklir yfirburðir Our choice verður framlag Íslands í Eurovision 2018 en Ari Ólafsson vann keppnina eftir dramatískt einvígi við Dag Sigurðsson en Ari fékk 5.000 atkvæðum meira en Dagur. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 238 orð | 1 mynd

Mozzarellastangir

¼ bolli hveiti 1 bolli brauðrasp (sjá aðferð að neðan) 2 egg 1 msk. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Nýtt efni frá Rainbow

Málmur Hið goðsagnakennda band Rainbow hefur sent frá sér sína fyrstu smáskífu í rúma tvo áratugi, Waiting For A Sign. Lagið verður á nýrri breiðskífu sveitarinnar, Memories in Rock II, sem koma mun út í næsta mánuði. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Pétur Magnús Pétursson Ég ætla til Frakklands um páskana, til Parísar...

Pétur Magnús Pétursson Ég ætla til Frakklands um páskana, til Parísar, ég og nokkrir vinir... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Poppið er karlaklúbbur!

Popp Tónlistarbransinn er ennþá karlaklúbbur þar sem konur fá ekki nægilega mörg tækifæri til að láta ljós sitt skína. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 434 orð | 6 myndir

Rithöfundurinn Davíð Logi Sigurðsson fór í Costco . „Jæja. Maður...

Rithöfundurinn Davíð Logi Sigurðsson fór í Costco . „Jæja. Maður talar ekki illa um Costco. En í gærkvöldi greip ég í tómt í þriðja skiptið í röð þegar ég ætlaði að næla mér í tojara – þið vitið, salernispappír. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Rödd fólksins

Sjónvarp Símans Einn vinsælasti skemmtiþáttur veraldar, The Voice USA, þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn, er kominn aftur á sunnudagsdagskrá stöðvarinnar. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 29 orð

Sara Jónsdóttir er stjórnandi HönnunarMars, uppskeruhátíðar hönnuða og...

Sara Jónsdóttir er stjórnandi HönnunarMars, uppskeruhátíðar hönnuða og arkitekta. HönnunarMars, sem fagnar tíu ára afmæli í ár, stendur yfir dagana 15.-18. mars. Allar upplýsingar er að finna á... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Sigríður Birgisdóttir Í sumarbústað með fjölskyldunni. Ég vona bara að...

Sigríður Birgisdóttir Í sumarbústað með fjölskyldunni. Ég vona bara að það verði gott veður svo hægt verði að njóta... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 468 orð | 5 myndir

Sig um Fel frá Gunn til Ben

Því miður er of seint að nýta krafta Sigga Sig. og Hemma Gunn. Nema þeir yrðu þá fengnir til að lýsa gegnum Þórhall miðil. Sá gjörningur myndi vekja heimsathygli. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 156 orð | 1 mynd

Sjósund eykur líkur á kvillum

Ný bresk rannsókn hefur leitt í ljós að fólk sem syndir í sjónum eða stundar aðrar íþróttir í sjó, s.s. að renna sér á brimbretti, er 77% líklegra til að fá verk í eyra og 29% líklegra til að fá meltingarfærasjúkdóma á borð við magaverk og niðurgang. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 284 orð | 1 mynd

Slumpuborgari

Ef þeir sem matreiða alltaf eins hamborgara og hafa ekki prófað að slumpa hinu og þessu milli brauðanna þannig að úr verður kaótískur turn eru að lesa þetta þá getur greinarhöfundur lofað að líf þeirra mun breytast. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 129 orð | 4 myndir

Soffía Gísladóttir

Ég er í dásamlegum lesklúbbi sem hvetur mig til lesturs. Við lásum nú síðast Sögu Ástu eftir Jón Kalman Stefánsson sem heillaði mig mjög mikið. Undurfagurt tungumál, áhugaverðir karakterar og skemmtilegt sögusvið. Það er töfrum líkast að lesa þessa bók. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Textíll á Kjarvalsstöðum

Fimmtudaginn 15. mars á milli klukkan 10.00 og 17.00 verður sýningin HAV opnuð á Kjarvalsstöðum. Sýningin veitir innsýn í skandinavíska fatahönnun sem unnin er úr umhverfisvænum sjávartextíl. Sýningin stendur til 18. mars... Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 757 orð | 2 myndir

Upp úr kanínuholunni

Sífellt fleiri eru að átta sig á því hvað síminn þeirra og samfélagsmiðlar hafa mikil áhrif á líf þeirra og sumir ákveða í kjölfarið að takmarka notkun sína eða hætta alveg. Hugbúnaðurinn er hannaður til að vera ávanabindandi. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 652 orð | 1 mynd

Vel heppnuð aðferð

Byrjendalæsi er aðferð sem tekin hefur verið upp í fyrsta og öðrum bekk margra grunnskóla í samstarfi við miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri þar sem aðferðin var þróuð fyrir rúmum áratug. Meira
10. mars 2018 | Sunnudagsblað | 1227 orð | 2 myndir

Þórðargleðin grunntónn tröllsins

Hans Blær er óferjandi skíthæll og viðundur, gjálífiströll sem á sér raunverulegar fyrirmyndir í milljónum manna. Leikhópurinn Óskabörn þjóðarinnar tekst á við tröllið í leikverki Eiríks Arnar Norðdahl sem frumsýnt verður á miðvikudag í Tjarnarbíói. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.