Greinar fimmtudaginn 15. mars 2018

Fréttir

15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

13 tonn af ryki á tveimur dögum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Aðfaranótt þriðjudags og miðvikudags sópuðu tveir vélsópar alls 13 tonnum af fíngerðu ryki upp úr Hvalfjarðargöngunum. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð

24 milljónir fyrir prófin

Bandaríska fyrirtækið Assessment Systems, þjónustuaðili prófakerfis fyrir Menntamálastofnun, hefur fengið greiddar tæpar 24 milljónir frá stofnuninni á árunum 2016 til 2018. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 1194 orð | 11 myndir

Aðgerðaþjarkinn hefur reynst vel

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aðgerðaþjarki Landspítala – háskólasjúkrahúss (LSH) var tekinn í notkun 20. janúar 2015. Búið var að nota hann við 475 aðgerðir hinn 6. mars síðastliðinn. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Aflaheimildir í ufsa brenni inni ár hvert

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir í samtali við 200 mílur að skýrslan gefi tilefni til að endurskoða tiltekna þætti í kerfinu, meðal annars varðandi nýliðun í greininni og hvernig nýting og virði hráefnis sé hámarkað. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 1135 orð | 3 myndir

Alþjóðasamskipti á krossgötum

Viðtal Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Andóf og hjaðningavíg í uppsiglingu?

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekkert lát er á þeirri ólgu sem komin er upp innan verkalýðshreyfingarinnar eftir sigur Sólveigar Önnu Jónsdóttur og B-listans í stjórnarkjörinu í Eflingu á dögunum. Meira
15. mars 2018 | Innlent - greinar | 1128 orð | 2 myndir

Aukinn afli, minni verðmæti

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Staða strandveiða er óljósari nú en oft áður. Aldrei hafa jafn miklar aflaheimildir verið settar inn í kerfið og á síðasta ári, en þrátt fyrir það hafa aldrei jafn fáir bátar sótt strandveiðarnar frá því þær hófust árið 2009. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Árleg byssuýning í Veiðisafninu

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri verður að þessu sinni haldin í samvinnu við Gallerí byssur / Byssusmiðju Agnars í Kópavogi. Sýningin verður haldin laugardaginn 17. mars og sunnudaginn 18. mars frá klukkan 11-18 báða dagana. M.a. Meira
15. mars 2018 | Erlendar fréttir | 86 orð

„Verjum fólk, ekki byssur“

Námsmenn víðsvegar um Bandaríkin gengu út úr skólum sínum í gær til að krefjast þess að stjórnvöld gerðu ráðstafanir til að sporna við mannskæðum skotárásum í landinu. Meira
15. mars 2018 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Bretar vísa 23 Rússum úr landi

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að 23 rússneskum sendiráðsmönnum yrði vísað úr landi eftir að stjórnvöld í Rússlandi urðu ekki við kröfu hennar um útskýringar á taugaeitursárás á rússneskan fyrrverandi gagnnjósnara í Bretlandi. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Bygging lækkuð um eina hæð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu skipulagsfulltrúa um að lækka nýbyggingu við Alliance-húsið á Granda um eina hæð. Er það gert í kjölfar athugasemda frá Skipulagsstofnun. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Konungur ljónanna Engu er líkara en þessi sé að horfa yfir ríki sitt ofan úr tré, þar sem hann var á ferli í grasagarðinum í höfuðborginni. Eins gott að hafa auga með öllu... Meira
15. mars 2018 | Erlendar fréttir | 694 orð | 2 myndir

Ein bjartasta stjarna vísindanna

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð

Einn þingmaður með 72 fyrirspurnir

Á yfistandandi þingi, 148. löggjafarþinginu, hafa alþingismenn lagt fram alls 283 fyrirspurnir. Einn þingmaður hefur algjöra sérstöðu, Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata. Hann hefur lagt fram 72 fyrirspurnir, eða fjórðung allra fyrirspurna. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 906 orð | 6 myndir

Er borgin okkar að verða litlaus?

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 3 myndir

Forsetinn ætlar að ganga á Úlfarsfell

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður meðal þátttakenda í göngu á vegum Ferðafélags Íslands á Úlfarsfell í dag. Félagið hefur boðið upp á slíkar ferðir alla fimmtudaga í tæp þrjú ár og gjarnan hafa góðir gestir slegist með í för. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fyrirhuga ekki skattahækkanir

Á forsíðu Morgunblaðsins í gær var fyrirsögn þess efnis að skattahækkanir væru til skoðunar hjá ríkisstjórninni. Rætt var við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem boðaði aðgerðir í þágu tekjulægri hópa. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir

Garri er kominn í Hádegismóa

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýlega var starfsemi heildverslunarinnar Garra ehf. flutt í nýja sérhæfða byggingu við Hádegismóa í Reykjavík. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Girnilegar uppákomur fyrir matgæðinga

Hönnunarmas hefst í dag með tilheyrandi gleði og girnilegum uppákomum. Þar að auki verður girnilegur páskamarkaður í Laukalæk. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Girnilegt grillmeðlæti

Ég keypti bradwurst-pylsur hjá pylsugerðarmeistaranum í Laugalæk en þær innihalda 98% kjöt á meðan aðrar pylsur innihalda oft ekki nema 50-60% kjöt. Þær grillaði ég og bauð upp á sinnep, karrítómatsósu, kartöflusalat, sýrðar gúrkur og hrásalat með. Guðdómlega gott! Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hátt í 500 aðgerðir með aðgerðaþjarka á þremur árum

Góð reynsla hefur fengist af aðgerðaþjarkanum sem tekinn var í notkun á Landspítala – háskólasjúkahúsi í janúar 2015. Hinn 6. mars var búið að nota hann í 475 skurðaðgerðum. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Hefur lagt fram 72 fyrirspurnir

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á yfistandandi þingi, 148. löggjafarþinginu, hafa þingmenn lagt fram 283 fyrirspurnir. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hringrás opnuð í dag

Hringrás nefnist sýning Ólafar Einarsdóttur sem opnuð verður í Borgarbókasafninu í Kringlunni í dag kl. 17.30. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Hvatning til sjálfstæðismanna

Það er ekki venjan að formenn stjórnmálaflokka hvetji stuðningsmenn annarra flokka til dáða. Miðflokkurinn hefur það hins vegar að leiðarljósi að styðja góðar hugmyndir, sama hvaðan þær koma. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Kammerstrengjasveit með hádegistónleika

Bandaríska kammerstrengjasveitin The Student String Chamber Ensemble heldur hádegistónleika í Grófinni í dag kl. 12.15. Á efnisskránni verða verk eftir Shostakovítsj, Vivaldi og Merle J. Isaac. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 1043 orð | 3 myndir

Kröfurnar eru allar á mæðurnar

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Litið er á móðurina sem hinn eðlilega og náttúrulega umönnunaraðila barna á meðan feðurnir eru skilgreindir sem aðstoðarmenn. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 507 orð

Leggja aukagjöld á 90 dagana

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Grímsnes- og Grafningshreppur er eina sveitarfélag landsins sem hækkar fasteignagjöld þeirra fasteignaeigenda í sveitarfélaginu sem sækja um leyfi hjá sýslumanni til að bjóða upp á heimagistingu. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð

Margföldunaráhrif eru á fyrirspurnum

Morgunblaðið lagði þrjár spurningar fyrir Björn Leví Gunnarsson. Hann svaraði þeim skriflega. – Hver er ástæðan fyrir því að þú leggur fram allar þessar fyrirspurnir? „Markmiðið er ekki að leggja fram margar fyrirspurnir. Meira
15. mars 2018 | Innlent - greinar | 358 orð | 2 myndir

Meðalmaðurinn er raunsær

Friðrika Hjördís Geirsdóttir rikka@mbl. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð

Mikill vöxtur síðustu árin

„Vöxtur fyrirtækisins hefur verið stöðugur síðastliðin ár og helst í hendur við fjölgun ferðamanna og að sjálfsögðu batnandi efnahag almennt. Meira
15. mars 2018 | Innlent - greinar | 274 orð | 1 mynd

Niðurstöður styðja gamla tilgátu um síldina sem hvarf

Guðmundur Óskarsson fiskifræðingur flytur í dag erindið „Fimmtíu ár frá hruni íslenska vorgotssíldarstofnsins – þróun stofnstærðar síðan þá“ á málstofu Hafrannsóknastofnunar. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Nýr formaður Matvís býst við átökum í kjaraviðræðum

Óskar Hafnfjörð Gunnarsson var í gær kjörinn formaður Matvís, Matvæla- og veitingasambands Íslands. Tveir aðrir voru í framboði og kusu alls 392 í kosningunum. Hlaut Óskar 203 atkvæði eða 51,8% greiddra atkvæða. Alls voru 1. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 471 orð | 7 myndir

Nýtt glæsihótel í Hafnarstræti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavík Konsúlat-hótelið í Hafnarstræti verður opnað formlega síðdegis í dag. Það er hluti af Curio Collection, alþjóðlegri keðju í eigu Hilton-hótelanna. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Páskaegg seld síðan í janúar

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Nú þegar aðeins rúmar tvær vikur eru til páska væri rétt að fara að huga að kaupum á egginu sem maður óskar sér, en salan gengur vel og vinsælar gerðir gætu selst upp. Meira
15. mars 2018 | Erlendar fréttir | 702 orð | 3 myndir

Rússar kjósa forseta á sunnudaginn

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ekkert bendir til annars en að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, verði kosinn í embættið í fjórða sinn í forsetakosningunum næstkomandi sunnudag, 18. mars. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Salsa-stemning á skurðstofunni

Lágvær píanótónlist og suð í örmum aðgerðaþjarka Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH) spiluðu undir hjá skurðstofuteyminu sem var að fjarlægja blöðruhálskirtil. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Segir að Sveinn hafi neitað að mæta fyrir dóminn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það var send krafa til dómara um framlengingu gæsluvarðhalds og það mætti saksóknari í dóm til að fá réttarhaldið sem boðað var til, vel fyrir þann tíma sem fyrra gæsluvarðhald rann út. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sex bjóða fram saman í Garðabæ

Sara Dögg Jónsdóttir, sem er í forsvari fyrir lista Viðreisnar í Garðabæ, segir að forsvarmenn þeirra lista sem að undanförnu hafi undirbúið sameiginlegt framboð í sveitarstjórnarkosningunum í vor, hafi á fundi sínum í fyrrakvöld ákveðið að ganga til... Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Skattalækkanir, ekki hækkanir

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segja að ríkisstjórnin stefni að skattalækkunum, ekki skattahækkunum. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Spyr um hlunnindi og akstur forseta

Eftirfarandi fyrirspurn beindi Björn Leví Gunnarsson til Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Henni er ósvarað: 1. Er akstursbók í bifreiðum Alþingis og er hver bók fyllt nákvæmlega út þannig að gerð sé grein fyrir öllum aksturserindum? 2. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 101 orð

Stangast á við jafnréttið

Áköf mæðrun (intensive mothering) er talin hafa verið ráðandi hugmyndafræði um móðurhlutverkið í vestrænum samfélögum frá um 1990. „Þá hafði atvinnuþátttaka kvenna aukist og konur höfði uppi kröfur um samfélagsleg völd og jafnrétti. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Stuðmenn hlutu heiðursverðlaunin

Stuðmenn voru heiðraðir á Íslensku tónlistarverðlaununum í Hörpu í gærkvöldi og voru þar sæmdir heiðursverðlaunum Samtóns. Þegar hljómsveitarmeðlimir veittu verðlaununum viðtöku tileinkaði Jakob Frímann Magnússon Tómasi M. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sungið um ástir kvenna og örlög

Guðrún Ingimarsdóttir sópransöngkona og Lars Jönsson píanóleikari koma fram í Hannesarholti annað kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru sönglög eftir Robert og Clöru Schumann og Franz Schubert, við ljóð eftir Friedrich Rückert og J.W. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 481 orð | 4 myndir

Surf & Turf með vinkonunum

Matarvefurinn fékk kryddsérfræðinginn hana Auði Rafnsdóttur til að deila einni af sinni uppáhaldsgrilluppskriftum sem hún eldar gjarnan eftir handa vinkonunum. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Tæpur helmingur íbúða í nýjum turni frátekinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæpur helmingur nýrra íbúða í Bríetartúni 9-11 er þegar frátekinn. Íbúðaturninn fór í formlega sölu á mánudaginn var. Stefnt er að afhendingu íbúða í janúar til mars. Meira
15. mars 2018 | Innlent - greinar | 213 orð | 1 mynd

Unaðslegur, já ég segi unaðslegur ítalskur fiskréttur!

Fiskur er eitt af mínum uppáhaldshráefnum. Ekki aðeins er hann meinhollur og í raun ofurfæði heldur er hann hráefni sem hægt er að sinna lítið eða mikið allt eftir tíma og smekk. Soðinn fiskur á mínútum eða fiskur sem búið er að nostra við tímunum saman, hvorttveggja er dásamlegt. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Valið um endurtekt í höndum nemenda

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Nemendur í 9. bekk fá val um hvort þeir vilji þreyta samræmd könnunarpróf í ensku og íslensku að nýju, samkvæmt ákvörðun Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Vatnsleki á fæðingardeild

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Loka þurfti fæðingardeild og nokkrum hjúkrunarrýmum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ í gær vegna vatnsleka, sem Halldór Jónsson, forstjóri HSS, segir að rekja megi til mannlegra mistaka verktaka. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Veðurgluggar sagðir illa nýttir til hreinsunar

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Styrkur svifryks hefur ítrekað mælst mikill á höfuðborgarsvæðinu það sem af er vetri. Þannig var hann t.a.m. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Verðgildi frímerkjanna ekki undir 15 milljónum

Gömul og verðmæt íslensk frímerki og bréfaumslög verða boðin upp á 50 ára afmælisuppboði sænska frímerkjauppboðshússins Postiljonen í Malmö sem hefst í dag og stendur í þrjá daga. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Verndaráætlun fyrir náttúruvættið Kattarauga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Kattarauga í Vatnsdal. Drög hafa verið lögð fram til kynningar. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Viðræður að hefjast um yfirtöku

Boðað hefur verið til aðalfundar Spalar ehf. föstudaginn 23. mars nk. á Akranesi. Þetta verður síðasti aðalfundur félagsins. Reiknað er með því að félagið afhendi ríkinu Hvalfjarðargöngin til eignar síðsumars og í framhaldinu verður félaginu slitið. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð

Viljayfirlýsing um byggingu 33 íbúða

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um byggingu 33 íbúða við götuna Asparskóga á Akranesi. Að viljayfirlýsingunni standa Akraneskaupstaður og Bjarg íbúðafélag. Félagið er húsnæðissjálfseignarstofnun sem ASÍ og BSRB standa að. Meira
15. mars 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Vorhreinsun er hafin

Hjalti J. Guðmundsson er skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlands. Hann segir Reykjavíkurborg reyna hvað hún geti til að halda styrk svifryks í lágmarki og að nú sé árleg vorhreinsun hafin. Meira

Ritstjórnargreinar

15. mars 2018 | Leiðarar | 472 orð

Fyrirbyggjandi áfallahjálp

Auðvitað förum við sigurreif á HM. Við eigum það þegar inni Meira
15. mars 2018 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Gamli brandarinn virkar enn

Þegar bresk yfirvöld ræddu hvort fórna ætti pundinu fyrir evru gekk á með greinum, viðtölum og speki sérsanntrúaðra Brussel dýrkara. Grunntónn allra var hinn sami. Bretar myndu aldrei hafna evrunni. Meira
15. mars 2018 | Leiðarar | 166 orð

Maður tíma og rúms

Eðlisfræðingurinn Stephen Hawking allur Meira

Menning

15. mars 2018 | Tónlist | 882 orð | 5 myndir

„Kom til mín óvænt“

Í hljóðverinu Sundlauginni hugsa menn um „triplet feel“ og landið sitt sem útbreidda banasæng í sömu andránni. Jóel Pálsson og djassfélagar hans tóku upp plötuna Dagar koma, og kemur hún út í dag. Meira
15. mars 2018 | Tónlist | 1460 orð | 3 myndir

„Lærdómsríkt að rúlla þessu í gegn“

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Björk heldur tónleika í Háskólabíói 12. apríl næstkomandi og flytur ásamt hópi tónlistarmanna lög af nýjustu plötu sinni, Utopia , hennar tíundu sólóplötu sem kom út í nóvember síðastliðnum. Meira
15. mars 2018 | Tónlist | 550 orð | 1 mynd

Daníel, Nýdönsk og Mammút sigursæl

Daníel Bjarnason hlaut fyrstur manna sérstaka viðurkenningu Samtóns og Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir störf sín og framlag til íslenskrar tónlistar í gærkvöldi þegar Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2017 voru afhent við hátíðlega athöfn. Meira
15. mars 2018 | Leiklist | 1794 orð | 3 myndir

Draumur Páls Óskars

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rocky Horror , hinn sívinsæli söngleikur Richard O'Brien, verður frumsýndur í nýrri uppfærslu Borgarleikhússins annað kvöld í leikstjórn Mörtu Nordal. Meira
15. mars 2018 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Drottningin fékk minna en prinsinn

Leikkonan Claire Foy fékk lægri laun fyrir leik sinn í þáttunum The Crown en mótleikari hennar Matt Smith, að því er dagblaðið The Guardian greinir frá. Foy leikur Elísabetu II. Meira
15. mars 2018 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Er þetta mögulega blóð í þvagi?

Sjónvarpsauglýsingarnar fyrir Mottumars, og reyndar herferðirnar í heild sinni hin síðustu ár, hafa verið einkar skemmtilegar og vel heppnaðar og vakið athygli á þessu góða árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélagsins sem tileinkað er baráttunni... Meira
15. mars 2018 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Fordæmir notkun NRA á Bauninni

Breski myndlistarmaðurinn Anish Kapoor hefur fordæmt það að víðfrægt útilistaverk hans í Chicago-borg, „Baunin“ svokölluð eða „Cloud Gate“, skuli birtast í áróðursmyndbandi NRA, samtaka byssueigenda í Bandaríkjunum, ásamt fleiri... Meira
15. mars 2018 | Tónlist | 490 orð | 1 mynd

Skálmöld snýr aftur í Eldborg

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Víkingamálmsveitin Skálmöld birti í vikunni dularfulla mynd í borða Facebook-síðu sinnar með dagsetningunum 24. og 25. Meira
15. mars 2018 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Stjörnuarkitekt fer í leyfi eftir ásakanir

Fimm konur hafa greint blaðamanni The New York Times frá því hvernig stjörnuarkitektinn Richard Meier hafi áreitt þær kynferðislega. Meira

Umræðan

15. mars 2018 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Krabbamein í blöðruhálskirtli

Eftir Jón Örn Friðriksson: "Krabbamein í blöðruhálskirtli er vanalega hægvaxandi og hefur yfirleitt hvorki áhrif á lífslengd né lífsgæði." Meira
15. mars 2018 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Reykjavík kemur okkur öllum við

Eftir Eyþór Arnalds: "Höfuðborgin á að vera leiðandi sveitarfélag enda hefur hún burði til þess ef henni er rétt stjórnað. Hún er langstærsta sveitarfélagið og ætti því að vera hagkvæmasta rekstrareiningin. Sú er ekki raunin." Meira
15. mars 2018 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Sanngjörn samkeppni

Eftir Svavar Halldórsson: "Upplýsingaskortur er alvarlegur markaðsbrestur og við honum verður að bregðast ef frjáls markaður á að blómstra." Meira
15. mars 2018 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Við erum til

Eftir Völu Pálsdóttur: "Allt tal andstæðinga Sjálfstæðisflokksins um skort á konum innan flokksins er því marklaust og í raun móðgun við þær fjölmörgu konur sem eru kjörnir fulltrúar almennings eða taka þátt í starfi á vegum flokksins." Meira

Minningargreinar

15. mars 2018 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Ásdís Ólafsdóttir

Ásdís Ólafsdóttir fæddist 5. ágúst 1932. Hún lést 20. febrúar 2018. Útför hennar fór fram 2. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2018 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

Bjarni Jón Gottskálksson

Bjarni Jón Gottskálksson fæddist 11. maí 1926. Hann lést 28. mars 2018. Útför Bjarna fór fram 12. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2018 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Egill Guðjónsson

Egill Guðjónsson fæddist 25. júlí 1984. Hann lést 6. febrúar 2018. Útför Egils fór fram 16. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2018 | Minningargrein á mbl.is | 2190 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Kristján Magnússon fæddist á Brekku í Langadal í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp 27. október 1927. Hann lést á Landakoti í Reykjavík 2. mars 2018.Foreldrar hans voru Magnús Jensson á Brekku og síðar á Hamri, f. 30.8. 1896, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2018 | Minningargreinar | 4543 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Kristján Magnússon fæddist á Brekku í Langadal í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp 27. október 1927. Hann lést á Landakoti í Reykjavík 2. mars 2018. Foreldrar hans voru Magnús Jensson á Brekku og síðar á Hamri, f. 30.8. 1896, d. 19.9. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2018 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

Inga Dagmar Karlsdóttir

Inga Dagmar Karlsdóttir fæddist 15. apríl 1913. Hún lést 25. febrúar 2018. Útför hennar fór fram 12. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2018 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Ólafur Garðar Eyjólfsson

Ólafur Garðar Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 15. október 1936. Hann lést 22. febrúar 2018. Útför Ólafs fór fram 2. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2018 | Minningargreinar | 5326 orð | 1 mynd

Stefán Kristjánsson

Stefán Kristjánsson fæddist í Reykjavík 8. desember 1982. Hann lést 28. febrúar 2018. Foreldrar Stefáns eru Margrét Stefánsdóttir kennari, f. 18. júní 1960, og Kristján Matthíasson fiðluleikari, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2018 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

Walter Ketel

Walter Ketel fæddist 11. júlí 1952. Hann lést 24. febrúar 2018. Útför Walters fór fram 12. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2018 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd

Þórður Hreinn Kristjánsson

Þórður Hreinn Kristjánsson fæddist á St.Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi 27. maí 1956. Hann lést á heimili sínu í Aarhus, Danmörku, 15. febrúar 2018 eftir veikindi. Foreldrar hans eru Ásta Sigrún Þórðardóttir Fjeldsted, fædd 3. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2018 | Minningargreinar | 3070 orð | 1 mynd

Þórhallur Páll Halldórsson

Þórhallur Páll Halldórsson fæddist 26. júlí 1941. Hann lést 24. febrúar 2018. Útför Þórhalls fór fram 5. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2018 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Ævar Jón Forni Jóhannesson

Ævar Jón Forni Jóhannesson fæddist 3. mars 1931. Hann lést 3. mars 2018. Útför Ævars fór fram 14. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. mars 2018 | Daglegt líf | 58 orð | 1 mynd

Skynjunarreif í Fischer

Upplifunarreif, eða skynjunarreif, nefnist viðburður sem Fischer, ný búð í Grjótaþorpinu, efnir til kl. 16-18 í dag, fimmtudaginn 15. mars. Þar er lögð áhersla á að örva allar skynjanir, skoða hugmyndir um skynjun og tekur vöruúrvalið mið af því. Meira
15. mars 2018 | Daglegt líf | 659 orð | 6 myndir

Tískustjarna hverfur á braut

Franski tískuhönnuðurinn Hubert de Givenchy lést í vikunni, 91 árs gamall. Þótt hann hafi unnið sér margt til frægðar er hann kannski þekktastur fyrir að hafa hannað litla, svarta kjólinn, sem Audrey Hepburn skrýddist í kvikmyndinni Breakfast at Tiffany's. Meira
15. mars 2018 | Daglegt líf | 563 orð | 4 myndir

Þetta er margslunginn óður til eggja

Landnámshæna mun aðstoða við sýningu sem opnar í dag, Allir fuglar úr eggi skríða. Áslaug Snorradóttir segir egg vera upphaf lífs og full af táknum. „Í egginu býr alheimurinn, andstæðurnar jing og jang, himinn og móðir jörð. Meira

Fastir þættir

15. mars 2018 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3 0-0 8. Rf3 c5 9. Be2 Bg4 10. 0-0 cxd4 11. cxd4 Rc6 12. d5 Bxf3 13. Bxf3 Bxa1 14. Dxa1 Ra5 15. Bh6 f6 16. Bxf8 Kxf8 17. Bg4 Rc4 18. Be6 b5 19. He1 Db8 20. g3 a6 21. Kg2 De5 22. Meira
15. mars 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
15. mars 2018 | Fastir þættir | 539 orð | 4 myndir

Adhiban Baskaran sigraði á 33. Reykjavíkurskákmótinu

F yrir síðustu umferð 33. Reykjavíkurmótsins hafði indverski stórmeistarinn Adhiban Baskaran ½ vinnings forskot á Tyrkjann Mustafa Yilmaz og vinnings forskot á þá sem næstir komu þar á eftir. Meira
15. mars 2018 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Afmælisveislan verður að bíða aðeins

Magnús Ólafsson, framkvæmdastjóri Áltaks, á 60 ára afmæli í dag. Hann stofnaði fyrirtækið árið 1997 og er 21 starfsmaður hjá fyrirtækinu. „Við erum leiðandi í formi klæðninga á byggingamarkaðnum ásamt fullt af öðrum byggingalausnum. Meira
15. mars 2018 | Fastir þættir | 433 orð | 4 myndir

Á íslensku fyrir Íslendinga

Mið-Ísland hópurinn var stofnaður árið 2009 og ljóst að vinsældir hópsins hafa sjaldan verið meiri. Eftir páska bjóða þeir upp á nýjar sýningar. Meira
15. mars 2018 | Í dag | 18 orð

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt...

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt ég ekki. (Sálm: 16. Meira
15. mars 2018 | Í dag | 272 orð

Fagurt blóm, fannfergi og feitur hestur

Guðmundur Arnfinnsson þýddi þetta gullfallega ljóð, Fagra blóm, eftir Poul F. Joensen og birti á Boðnarmiði: Fagra blóm, sem foldu skrýðir, fjallatinda, klettaskörð, engi og græna grundu prýðir, grær hér nokkuð fegra á jörð? Meira
15. mars 2018 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Helgi Sigurðsson

Helgi Sigurðsson fæddist í Reykjavík 15.3. 1903. Hann ólst upp í foreldrahúsum, frá fjögurra ára aldri í timburhúsi við Lindargötuna í Reykjavík, sem enn stendur þar og nú númer 11. Foreldrar Helga voru Sigurður Jónsson, bókbindari í Reykjavík, og... Meira
15. mars 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

Jökulsár eiga, eðli sínu samkvæmt, upptök á fjöllum . Sú sem oftast er kennd við Fjöll með stóru F -i kemur upp í Vatnajökli. Hólsfjöll heitir sveitin austan Jökulsár á Fjöllum. Nafnið er oft stytt. Meira
15. mars 2018 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Rokksöngleikurinn Heathers

Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz frumsýndi í gærkvöldi rokksöngleikinn „Heathers“ sem sýndur er í fyrsta sinn á Íslandi. Söngleikurinn skartar tónlist og handriti eftir Laurence O'Keefe og Kevin Murphy. Meira
15. mars 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Sigurður H. Bjarnason

30 ára Sigurður ólst upp í Kópavogi, býr í Hafnarfirði, lauk BA-prófi í lögfræði frá HÍ og starfar nú hjá Hamborgarabúllu Tómasar. Maki: Katla Hrund Karlsdóttir, f. 1990, nemi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum við HÍ. Sonur: Kári Sigurðsson, f. 2016. Meira
15. mars 2018 | Fastir þættir | 1056 orð | 4 myndir

Stóri D: hinn risastóri smábær

Dallas er um margt sérstæð borg, þar sem skýjakljúfar úr speglagleri og stáli fara saman við vinalegt andrúmsloft smábæjar í Texas. Þegar að er gáð reynist borgin talsvert meira en heimaborg eins rómaðasta sjónvarpsóþokka sögunnar, J.R. Ewing. Meira
15. mars 2018 | Í dag | 94 orð | 2 myndir

Stússað í steininum

Hönnunarmars hefst í dag og stendur til 18. mars og eins og oft eru mörg óvenjuleg verkefni þar. Eitt þeirra er verkefnið „Stússað í steininum“ sem Búi Bjarmar Aðalsteinsson hefur unnið að. Verkefnið gengur út á að tengja fanga við hönnun. Meira
15. mars 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Sveinn Ásgeir Jónsson

30 ára Sveinn ólst upp á Stokkseyri en er nú búsettur á Selfossi. Hann er nú starfsmaður hjá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða. Maki: Ellý Hrund Guðmundsdóttir, f. 1990, starfsmaður við leikskóla og nemi í tanntækni. Sonur : Patrekur Logi Sveinsson, f. Meira
15. mars 2018 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Teitur Helgason

30 ára Teitur ólst upp á Brúarfossi á Mýrum, býr á Vopnafirði, lauk prófi í vélfræði og er vélstjóri hjá HB Granda á Vopnafirði. Systkini: Bogi, f. 1982; Jóhannes, f. 1983; Soffía, f. 1985; Helga, f. 1986; Guðbjörg, f. 1992; Margrét, f. 1993; Lára, f. Meira
15. mars 2018 | Í dag | 210 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Guðjónsdóttir Hólmsteinn Jóhannsson Ragnar H. Meira
15. mars 2018 | Í dag | 623 orð | 3 myndir

Var þátttakandi í fjórum þorskastríðum

Sigurður Þorkell Árnason fæddist í Reykjavík 15.3. 1928 og ólst þar upp í foreldrahúsum við Framnesveginn í Vesturbænum. Meira
15. mars 2018 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Víkverji er einn af þeim sem tóku andköf þegar þeir fréttu af því að knattspyrnukappinn Gylfi Sigurðsson yrði hugsanlega meiddur í sumar, með þeim afleiðingum að hann yrði af heimsmeistarakeppninni í Rússlandi sem haldin verður í júní næstkomandi. Meira
15. mars 2018 | Í dag | 126 orð

Þetta gerðist...

15. mars 1905 Bæjarsíminn í Reykjavík var formlega opnaður með því að leikið var á fiðlu í símann. Þá höfðu fimmtán símar verið tengdir. Framkvæmdir voru á vegum Talsímahlutafélags Reykjavíkur. 15. Meira

Íþróttir

15. mars 2018 | Íþróttir | 532 orð | 2 myndir

Arnar hættir með lið ÍBV

Eyjar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Karlalið ÍBV og nýkrýndir bikarmeistarar í handknattleik eru í þjálfaraleit fyrir næsta tímabil þar sem Arnar Pétursson þjálfari liðsins hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins að loknu þessu keppnistímabili. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 73 orð

Átján fyrir Hollandsmótið

MARKVERÐIR: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR SKYTTUR OG MIÐJUMENN: Daníel Ingason, Haukum Egill Magnússon, Stjörnunni Ísak Rafnsson, FH Elvar Jónsson, Selfossi Aron Dagur Pálsson, Stjörnunni Róbert Aron Hostert, ÍBV Teitur Örn... Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 243 orð

„Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni“

„Ég hef lagt ómælda vinnu í að skoða upptökur með leikmönnum sem leika í Austurríki, Þýskalandi, Ungverjalandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Íslandi. Mér þykir þessi hópur sem ég hef valið vera spennandi. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

„Framar björtustu vonum“

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í 20. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Pyeongchang í Suður-Kóreu en keppni í greininni lauk snemma í gærmorgun. Hilmar Snær var í 26. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Braut bein í handarbaki

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, braut bein í handarbaki á æfingu hjá KR á mánudagskvöldið en ekki fingur eins og greint var frá í fjölmiðlum. Eru meiðslin því í raun alvarlegri að mati Brynjars heldur en ef um fingurbrot væri að ræða. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Keflavík – Stjarnan 81:78 Breiðablik &ndash...

Dominos-deild kvenna Keflavík – Stjarnan 81:78 Breiðablik – Skallagrímur 65:85 Snæfell – Njarðvík 84:71 Staðan: Haukar 252052000:175340 Valur 251781982:178734 Keflavík 251782038:188634 Skallagrímur 2513121877:189326 Stjarnan... Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 750 orð | 2 myndir

Gerði gott lið enn betra

Það er farið að styttast í Dominos-deild kvenna og eftir leiki gærkvöldsins eru einungis þrjár umferðir eftir. Fjögur efstu liðin fara í úrslitakeppni og er mikil barátta á milli Stjörnunnar og Skallagríms um síðasta sætið. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

Haukar hefndu bikartaps

Eyjar/Ásvellir Guðmundur Tómas Sigfússon Jóhann Ingi Hafþórsson Haukar komu fram hefndum er liðið vann 25:21-sigur á Fram á heimavelli sínum í næstsíðustu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í gærkvöld. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Haukar – Fram 25:21

Schenker-höllin, Olísdeild kvenna, miðvikudag 14. mars 2018. Gangur leiksins : 1:1, 3:3, 7:4, 9:7, 12:8, 14:10 , 14:12, 16:15, 19:17, 21:18, 23:19, 25:21 . Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

ÍBV – Stjarnan 37:23

Vestmannaeyjar, Olísdeild kvenna, miðvikudag 14. mars 2018. Gangur leiksins : 2:2, 5:3, 8:6, 11:7, 15:9, 19:11 , 21:11, 25:14, 27:17, 31:17, 32:20, 37:23 . Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Hertz-hellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Hertz-hellirinn: ÍR – Stjarnan 19.15 DHL-höllin: KR – Njarðvík 19.15 Umspil, undanúrslit, fyrsti leikur: Smárinn: Breiðablik – Vestri 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Liðin átta komin í skálina fyrir dráttinn á morgun

Bayern München bættist í gær í hóp þeirra átta liða sem verða í skálinni þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu um kl. 11 á morgun. Bayern vann Besiktas 3:1 á útivelli og einvígið samtals 8:1. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 272 orð | 2 myndir

Missir af Swansea-heimsókn

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson missir af næstu sex leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, ásamt landsleikjum Íslands gegn Mexíkó og Perú, miðað við að hann verði sex vikur frá keppni vegna hnjámeiðslanna. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – Stjarnan 37:23 Haukar – Fram 25:21...

Olísdeild kvenna ÍBV – Stjarnan 37:23 Haukar – Fram 25:21 Valur – Grótta 30:18 Selfoss – Fjölnir 21:24 Staðan: Valur 201523547:43432 Haukar 201424498:43530 Fram 201424592:46230 ÍBV 201424597:49030 Stjarnan 209110562:53719 Selfoss... Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Ólafía af stað síðdegis í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á LPGA-mótinu Bank of Hope Founders Cup í Phoenix, Arizona, klukkan 16 í dag að íslenskum tíma, eða klukkan níu að morgni í Phoenix. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Skallagrímur jafnaði Stjörnuna að stigum

Skallagrímur komst skrefi nær því að ná síðasta sætinu í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta í gærkvöld. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 303 orð | 3 myndir

* Theodór Sigurbjörnsson , sem í gær var valinn í A-landslið Íslands í...

* Theodór Sigurbjörnsson , sem í gær var valinn í A-landslið Íslands í handknattleik, lék ekki með ÍBV gegn ÍR í gærkvöld og missir líka af leik liðsins gegn Stjörnunni á sunnudag. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 82 orð

Tuttugu fyrir Noregsmótið

MARKVERÐIR: Björgvin Páll Gústavsson, Haukum Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram HORNAMENN: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlín Stefán Rafn Sigurmannss. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 596 orð | 2 myndir

Valdi ný og eldri andlit í bland

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Þegar Everton tilkynnti um hádegið í gær að meiðsli Gylfa Þórs...

Þegar Everton tilkynnti um hádegið í gær að meiðsli Gylfa Þórs Sigurðssonar væru ekki alvarlegri en svo að lítil sem engin hætta væri á að hann myndi missa af HM í fótbolta í Rússlandi í sumar var nánast hægt að heyra feginsandvarp þjóðarinnar með því... Meira
15. mars 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Wolfsburg – Sand 2:1 &bull...

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Wolfsburg – Sand 2:1 • Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg. Meira

Viðskiptablað

15. mars 2018 | Viðskiptablað | 331 orð | 1 mynd

„Þegar maður hættir að breytast þá er maður búinn að vera“

Starfsemi GER innflutnings hefur dafnað vel að undanförnu en undir fyrirtækið heyra Húsgagnahöllin, Betra Bak, Ger heildsala og Dorma, sem nýlega opnaði sína fjórðu verslun. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 2415 orð | 1 mynd

Best að vera hugmyndarík en meðvituð um áhættu

Sigurður Nordal sn@mbl.is Eva Cederbalk tók við formennsku í stjórn Arion banka í júní síðastliðnum. Hún vonar að bankaskatturinn verði lagður niður enda felist í honum skattlagning á sparnað. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 398 orð | 2 myndir

Bitcoin: Rafgröftur

Það má græða á bitcoin með tvennum hætti: með heppni eða með erfiðismunum. Því miður fyrir þá sem misstu af lestinni þegar rafmyntin rauk upp í verði þá er erfiða leiðin, námugröfur, farin að verða býsna kostnaðarsöm. Dag hvern verða til 1. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Bose með gagnaukin heyrnartól

Græjan Bandaríski hátalara- og heyrnartólaframleiðandinn Bose hefur svipt hulunni af frumgerð „gagnaukinna“ sólgleraugna. Orðið „gagnaukinn veruleiki“ er notaður um n.k. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Breytt eignarhald á Valitor æskilegt

Vöxtur Valitor erlendis kallar á áhættusamar fjárfestingar, að mati stjórnarformanns Arion banka. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold gengur til liðs við Aton

Aton Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir hefur gengið til liðs við Aton. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 72 orð | 6 myndir

Efling samkeppnishæfni Íslands til umræðu á Iðnþingi 2018

Iðnþing 2018 fór nýlega fram í Silfurbergi í Hörpu undir yfirskriftinni Ísland í fremstu röð – eflum samkeppnishæfnina. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Hákon verður einn af eigendum á Mörkinni

Mörkin lögmannsstofa Hákon Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri alþjóðamarkaða hjá Creditinfo Group, er genginn til liðs við Mörkina lögmannsstofu þar sem hann verður einn af eigendum. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 141 orð | 3 myndir

Heftari sem á heima á áberandi stað

Á skrifborðið Það verður varla hjá því komist fyrir skrifstofufólk að hafa heftara við höndina. Flestir láta sér nægja ósköp venjulegan heftara úr ritfangakompunni, og fela djúpt ofan í skúffu þar sem enginn sér til. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 108 orð

Hin hliðin

Nám: Gagnfræðingur frá Grunnskólanum á Egilsstöðum og skóli lífsins, úr þeim síðarnefnda er ég langt frá því að vera útskrifaður. Störf: Verslunarreksturinn hefur varað í tvo áratugi en ég verð fertugur í ár. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Hvenær mega fyrirtæki sameinast og hvenær ekki?

Við fyrstu sýn mætti ætla að þessi heimild væri galopin til þess að beita megi íþyngjandi íhlutun bara ef Samkeppniseftirlitið telur að samruni raski samkeppni á einhvern hátt. Svo er þó ekki. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Íslensk hönnun er milljarðabissness

Á Íslandi blómstrar skapandi starfsemi af öllum toga, þrátt fyrir að listamönnunum sjálfum gangi misjafnlega að selja afurðirnar. Auðveldast er að benda þeim á hið augljósa, að skapa þá það sem fellur að smekk fjöldans. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 860 orð | 2 myndir

Ítalía eykur enn á vanda evrusvæðisins

Eftir Wolfgang Münchau Kosningaúrslitin á Ítalíu auka líkur þess að útgjöld ítalska ríkisins muni fara vaxandi og draga um leið enn frekar úr möguleikum þess að hugmyndir um umbætur á evrusvæðinu nái fram að ganga. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Ítalía skekur evrusvæðið

Hugsanlega mun næsta ríkisstjórn Ítalíu spilla hugmyndum Frakka og Þjóðverja um umbætur á... Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Kaupir írskt fyrirtæki fyrir um 1,5 milljarða

Sjávarútvegur Iceland Seafood International, sem skráð er á First North-hliðarmarkaðinn, hefur keypt 67% hlut í Oceanpath Limited, stærsta framleiðanda ferskra sjávarafurða á Írlandi. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Kristján með öryggis- og persónuverndarmálin

Advania Kristján H. Hákonarson er tekinn við sem forstöðumaður öryggis- og persónuverndarmála hjá Advania. Hann gegnir nú nýrri stöðu persónuverndarfulltrúa og mun tryggja að evrópsk reglugerð um persónuvernd verði innleidd hjá fyrirtækinu. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Lex: Dýrt að grafa eftir rafmyntum

Líklegt er að ef verðið á bitcoin lækkar undir 6.600 dali muni ágóði fjölmargra rafmyntanáma verða að... Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 396 orð

Lærdómsríkt að bera saman íslenska og gríska markaðinn

Eva Cederbalk á að baki langan feril á fjármálamarkaði. Hún hóf sinn starfsferil hjá Skandinaviska Enskilda-bankanum á árunum 1975 til 1998. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 848 orð | 1 mynd

Markaðurinn og þörungarnir vaxa hratt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Til stendur að stækka starfsemi Algalífs og rækta fleiri tegundir örþörunga. Styrking krónunnar og sveiflur í gengi hafa gert þessum norsk-íslenska sprota erfitt fyrir en núna virðist framtíðin björt. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Katrín felld í stjórnarkjöri Icelandair Slapp undan flugskeytaárás fyrir ... Hætta að fljúga til Prag Gísli Hauksson hættir hjá Gamma „Vekur það eingöngu reiði ... Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 571 orð | 1 mynd

Molnar úr grunnstoðinni

Kennarastarfið á að vera frumkvöðla- og leiðtogastarf þar sem kennarar fá að leggja metnað sinn í að kveikja neista í huga nemenda og hjálpa þeim að feta þann menntaveg sem verður þeim farsæll til framtíðar. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Niceland býður rekjanleika

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Samfélagsmiðlasfræðingurinn Oliver Lucket leggur nýju fisksölufyrirtæki lið þar sem kaupendur geta rakið uppruna fisksins. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 288 orð | 2 myndir

Ósammála Má um hver gagnrýnin er

Efnahagsmál Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá Gamma, er ósammála Má Guðmundssyni seðlabankastjóra um hver áhrif svokallaðrar „sérstakrar bindiskyldu á innflæði erlendis fjármagns“ séu á vaxtastig í landinu. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 860 orð | 2 myndir

Rúma ekki meiri fisk á sumum leiðum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með beinu flugi til Dallas má eiga von á ferskum íslenskum fiski á Texas-markað. Óljóst er hvaða þýðingu fyrirhugað beint flug frá Íslandi til Asíu mun hafa fyrir íslenska fiskútflytjendur því takmörkuð eftirspurn kann að vera þar eftir þorski og ýsu. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 910 orð | 2 myndir

Sér vaxtarmöguleika í matarferðamennsku hér á landi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tracy Michaud, prófessor við University of Southern Maine, segir að sömu lögmál varðandi stjórnun og þróun ferðamennsku geti átt við í Maine og á Íslandi. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Straumhvörf í arðseminni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Engin umræða er mikilvægari nú um stundir en umræðan um arðsemina í ferðaþjónustunni, að mati framkvæmdastjóra Meet in Reykjavik. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Til að gera vorhreingerningu á símanum

Forritið Það sama gildir um snjallsímana og gildir um tölvurnar, að stundum þarf að taka til á harða diskinum; henda burtu forritum sem gera græjuna þunglamalega, og fjarlægja skrár sem taka of mikið pláss. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 135 orð | 2 myndir

Til að ná hárréttu höggi

Áhugamálið Áhugafólk um golf veit að þegar kemur að því að fullkomna höggið skiptir höfuðmáli að fætur og kylfa séu á réttum stað. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Toys R Us lokar í Bretlandi

Leikfangakeðjan Toys R Us þarf að loka öllum eitt hundrað verslunum sínum í... Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 193 orð

Vandi nýsköpunar

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Það er alþekkt að hagvöxtur á Vesturlöndum á 21. öldinni verður knúinn áfram af hugviti. Við Íslendingar getum ekki treyst einvörðungu á náttúruauðlindirnar, sem voru mikil lyftistöng á 20. öldinni. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 509 orð | 2 myndir

Vill lífeyrissjóðina í innviðina

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stjórnarformaður Framtakssjóðsins vill að lífeyrissjóðir komi að fjármögnun innviða á borð við Sundabraut og stokk fyrir Miklubraut. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 514 orð | 2 myndir

Vogunarsjóðir taka stöðu gegn auglýsingarisum

Eftir Miles Johnson í London Auglýsingageirinn gengur um þessar mundir í gegnum breytingartíma og hafa vogunarsjóðir séð sér leik á borði og tekið stórar skortstöður gagnvart stærstu fyrirtækjunum. Meira
15. mars 2018 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Þegar algrímin beina okkur á ranga braut

Bókin Í dag ræður tæknin miklu um það hvað við sjáum og heyrum. YouTube fræðir okkur og skemmtir og reynir að giska á hvaða nýja efni höfðar mest til okkar. Meira

Ýmis aukablöð

15. mars 2018 | Blaðaukar | 1135 orð | 6 myndir

Leitin að hamingju lífsins

Karmelklaustrið í Hafnarfirði er í miðri húsabyggð, nálægt skóla, sundlaug og steinsnar frá miðbæ Hafnarfjarðar sem iðar af mannlífi, verslunum og kaffihúsum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.