Greinar miðvikudaginn 21. mars 2018

Fréttir

21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð

35 þúsund félagsmenn

Félagsmönnum í stéttarfélaginu VR fjölgar ört og var metfjölgun félagsmanna á seinasta ári að sögn Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR. Þessar upplýsingar komu fram á aðalfundi félagsins í fyrrakvöld sem var vel sóttur. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Áskorun um að beita hlutarfjáreign

Stjórn Afls – starfsgreinafélags sendi frá sér ályktun í kjölfar stjórnarfundar seinni partinn í gær. Í ályktuninni kemur m.a. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

„Höfuðborgin heitir Reykjavík“

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, upplýsti í skriflegu svari á Alþingi í gær að opinbert nafn sveitarfélagsins þar sem höfuðborg Íslands er staðsett væri Reykjavík. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

Dagmóðir dæmd fyrir árás á barn

Dagmóðir á höfuðborgarsvæðinu var í gær dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og brot á barnaverndarlögum gegn tæplega tveggja ára stúlkubarni sem var í hennar umsjá haustið 2016. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

DNA-próf vinsæl hjá Íslendingum

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Danska fyrirtækið DNAtest.dk býður upp á ýmis erfðafræðileg próf, en athygli vekur hversu margir Íslendingar eru í viðskiptum við það. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Elva Dögg leiðir lista VG í Hafnarfirði

Listi VG í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí var samþykktur í fyrrakvöld. Núverandi bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði, Elfa Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, er oddviti listans. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður er í 2. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fasteignagjöld hækkuðu um 35%

Dæmi eru um að fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði í Reykjavík hafi hækkað um 35% á árunum 2016 til 2018. Samkvæmt Árbók Reykjavíkur skiluðu fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði í borginni 8,42 milljörðum króna 2015 en 10,67 milljörðum í fyrra. Það er 27%... Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fjörugir krakkar tóku lagið í Sæmundarstund

Börnin á leikskólanum Mánagarði léku sér í gær við styttuna af Sæmundi fróða sem er fyrir framan aðalbyggingu Háskólan Íslands. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 238 orð

Fundu líkamsleifar í Faxaflóa

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar líkamsleifar sem fundust á Faxaflóa nýverið, en upphaf málsins má rekja til veiða fiskibátsins Fjölnis GK, sem fékk líkamsleifar í veiðarfæri sín í síðasta mánuði. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Ganga í Fífunni í kjölfar stangarstökks í Öræfum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Aldurinn þvælist ekki fyrir fólki, sem mætir í Fífuna, íþróttahöll Breiðabliks í Kópavogi, og gengur sér til heilsubótar á morgnana, sumir alla virka daga. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Gera sérsamning við PCC

Stéttarfélögin Framsýn og Þingiðn skrifuðu undir sérkjarasamning við PCC BakkiSilicon sl. mánudag. Fram kemur á vefsíðu Framsýnar að gildistími samningsins er til næstu áramóta þegar kjarasamningar renna út á almenna vinnumarkaðinum. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Geta tekið út hálfan ellilífeyri 65 ára

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sveigjanleiki hefur verið aukinn á töku ellilífeyris og verður 65 ára og eldri gert kleift á þessu ári að taka út hálfan ellilífeyri hjá Tryggingastofnun ríkisins á móti hálfum lífeyri hjá lífeyrissjóði. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð

Gistiaðstaða og bílastæði

Móttökuhús er fyrirhugað á uppbyggðum bakka við Jökulgilskvísl, austan við Námshraun. Húsið verður 338 fermetrar og stór útivistarpallur umhverfis það. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Gjöldin hækkuðu um 35% árin 2016- 2018

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dæmi eru um að fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði í Reykjavík hafi hækkað um 35% á árunum 2016-18. Atvinnurekandi í Reykjavík sem óskaði nafnleyndar sýndi Morgunblaðinu álögð fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði í hans eigu. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Guðmundur Sighvatsson

Guðmundur Rúnar Sighvatsson, fyrrverandi skólastjóri Austurbæjarskóla í Reykjavík, lést sl. mánudag á Landspítala, 66 ára að aldri. Guðmundur fæddist 12. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Halla Björk snýr aftur

Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðarstjóri og fv. formaður bæjarráðs, verður í 1. sæti Lista fólksins á Akureyri við kosningarnar í vor. Halla Björk sat í bæjarstjórn fyrir L-listann 2010 til 2014 þegar framboðið hafði hreinan meirihluta. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hilda Jana efst á lista Samfylkingarinnar

Hilda Jana Gísladóttir, sjónvarpskona á N4, verður í efsta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Þetta er frumraun Hildu Jönu í stjórnmálum. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Húsin standa á súlum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Jarðvegsframkvæmdir eru hafnar á lóðinni við Keilugranda 1-11 í Vesturbæ Reykjavíkur. Þarna mun húsnæðissamvinnufélagið Búseti reisa alls 13 hús, stór og smá, með samtals 78 íbúðum. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Íslendingar leita sannleikans í DNA

Íslendingar eru góðir kúnnar danska fyrirtækisins DNAtest.dk, en um fimm Íslendingar eru vikulega í viðskiptum við fyrirtækið, sem býður upp á ódýr og fljótleg erfðafræðileg próf eins og t.d. faðernis-, móðernis og systkinapróf, svo eitthvað sé nefnt. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Kaupendur biðu ekki boðanna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sölumet kann að hafa fallið á íslenskum fasteignamarkaði í mánuðinum. Þannig er tæpur helmingur íbúða í nýjum íbúðaturni í Bríetartúni 9-11 seldur aðeins níu dögum eftir að þær fóru í sölu. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Fuglabað Þeir voru heldur betur kátir þessir fiðruðu félagar sem skelltu sér saman í bað með tilheyrandi skvettugangi. Það er vorhugur í fuglunum og eins gott að þrífa sig fyrir... Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Kynna loftslagsáætlun síðar í ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Stjórnvöld munu að sjálfsögðu sinna ákallinu í loftslagsmálum. Það sést best á stjórnarsáttmálanum sem vitnar um mikinn metnað í þeim málum,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra. Meira
21. mars 2018 | Erlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Listhaug vék frá til að bjarga stjórninni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sylvi Listhaug sagði af sér sem dómsmálaráðherra Noregs í gær til að koma í veg fyrir að umdeild færsla hennar á Facebook yrði minnihlutastjórn Hægriflokksins, Framfaraflokksins og Frjálslynda flokksins að falli. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 139 orð

Lífeyrir lækkar ef töku er flýtt

Venjan er sú að taka ellilífeyris hjá Tryggingastofnun ríkisins hefst við 67 ára aldur en samkvæmt skýringum á vef TR koma til sérútreikningar ef menn velja að taka hálfan ellilífeyri fyrr eða seinna. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 208 orð

Metsala á lúxusíbúðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Líklegt er að nýtt sölumet hafi verið sett á íslenskum fasteignamarkaði í Bríetartúni 9-11. Íbúðirnar fóru í sölu í síðustu viku og er nú tæplega helmingur seldur. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Mikilvægi neyðarmóttöku

Á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítala – háskólasjúkrahúsi geta þau komið sem hafa verið beitt kynferðisofbeldi. Á neyðarmóttökunni er veittur stuðningur og ráðgjöf, auk læknisskoðunar og meðferðar. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Náttúran njóti vafans í Landmannalaugum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skipulagsstofnun telur að bygging nýrrar þjónustumiðstöðvar í Landmannalaugum í Friðlandinu að Fjallabaki geti haft í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli framkvæmdin því háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Nýr oddviti Samfylkingar á Akranesi

Nýr oddviti framboðslista Samfylkingarinnar í kosningum til bæjarstjórnar Akraness í vor er Valgarður Lyngdal Jónsson, bæjarfulltrúi. Nýir frambjóðendur í 2. og 3. sæti eru þær Gerður Jóhannsdóttir héraðsskjalavörður og Bára Daðadóttir félagsráðgjafi. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Prófin hafa „lítið sem ekkert leiðbeinandi gildi“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta verður aldrei eins og þetta átti að vera. Meira
21. mars 2018 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Síðasta karldýrið drapst í friðlandi

Súdan, síðasta karldýrið af deilitegund sem nefnist norðlægi hvíti nashyrningurinn, drapst í friðlandi í Kenía í fyrradag, 45 ára gamall. Þegar Súdan fæddist í Suður-Súdan árið 1973 voru til um 700 nashyrningar af deilitegundinni. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Sjálfbærni og pattstaða í skipulagi

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Í rúman áratug hefur verið vaxandi áhersla á sjálfbærni í skipulagi á Norðurlöndum. Dr. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Skyndifriðun er kostur í stöðunni

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi nýtt deiliskipulag fyrir Framnesveg 9 til 11 þar sem gamla Sundhöll Keflavíkur stendur. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Tekjulágir fái persónuafslátt

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Tillaga stjórnar felld

Tillaga um að lengja kjörtímabil stjórnarmanna og formanns VR úr tveimur árum í fjögur ár náði ekki fram að ganga á aðalfundi félagsins í fyrrakvöld. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Umdeild próf ekki birt að sinni

„Við munum hlíta þessum úrskurði og gerum prófin opinber. Við munum birta sjálf prófin á heimasíðunni okkar. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Veltan eykst talsvert minna

Nýjar tölur Hagstofunnar sýna að verulega hægði á veltuaukningu í byggingarstarfsemi hér á landi í fyrra samanborið við árið 2016. Aukningin í fyrra var 14,8% en árið þar á undan 36,1%. Tölurnar sýna einnig að dregið hefur úr vexti ferðaþjónustunnar. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Þórdís leiðir Viðreisn í borginni

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur verður oddviti Viðreisnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Í öðru sæti listans er Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrverandi alþingismaður Viðreisnar. Meira
21. mars 2018 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Öryggismat vegakerfisins opið öllum

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

21. mars 2018 | Leiðarar | 223 orð

Ákært á æðstu stöðum

Zuma hefur, líkt og fleiri ráðamenn, sætt rannsókn og nú ákæru saksóknara Meira
21. mars 2018 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Forneskjun fjölmiðla

Fréttir af danska „RÚV“ hafa vakið athygli. Meira
21. mars 2018 | Leiðarar | 324 orð

Markmiðið sniðgengið

Samræmdu prófin eiga að hjálpa nemendum að bæta sig en þeir fá ekki upplýsingar vegna þjóðarhags Meira

Menning

21. mars 2018 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Bachófónía í Hörpu

Tónskáldið J.S. Bach fæddist þennan dag, 21. mars, árið 1685 og af því tilefni blæs tónlistardeild Listaháskóla Íslands, í samstarfi við Hörpu, til opinnar og óformlegrar æfingar á tónlist Bachs á göngum og í opnum rýmum Hörpu í dag frá kl. 11.30 til... Meira
21. mars 2018 | Bókmenntir | 164 orð | 1 mynd

Dimma Ragnars sögð stórkostleg

Rýnir breska blaðsins Sunday Times ber mikið lof á enska þýðingu glæpasögunar Dimmu eftir Ragnar Jónasson, sem Victoria Cribb hefur þýtt, segir hana „stórkostlega“ og að Hulda, aðalpersóna bókarinnar, sé ein af mögnuðustu tragísku... Meira
21. mars 2018 | Bókmenntir | 303 orð | 1 mynd

Frelsi Lindu keppir um verðlaun

Alþjóðlega ljóðahátíðin í Gdansk í Póllandi, sem kennd er við ljóðagerð um frelsi, verður haldin í fimmta sinn um næstu helgi. Hátíðin og samkeppnin „Evrópska frelsisljóðskáldið“, sem er hluti af henni, eru haldin af Gdansk-borg. Meira
21. mars 2018 | Bókmenntir | 279 orð | 1 mynd

Haldið upp á alþjóðlegan dag ljóðsins

Víða um lönd er haldið í dag, 21. mars, upp á alþjóðlegan dag ljóðsins. Bókmenntaborgin Reykjavík heldur daginn hátíðlegan í fyrsta sinn með því að lyfta fram nýjum ljóðskáldum í borginni en boðið er upp á þrjá viðburði. Meira
21. mars 2018 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Hljómsveit Unu Stefáns á Múlanum

Hljómsveit söngkonunnar Unu Stefáns kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Á efnisskránni verður tónlist eftir Unu og verða ný lög m.a. frumflutt og nokkur tökulög fá að fljóta... Meira
21. mars 2018 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

i8 tekur þátt í listkaupstefnu í Dubai

i8 galleríið tekur nú í vikulokin og um helgina þátt í hinni árlegu listkaupstefnu Art Dubai í Dubai. Meira
21. mars 2018 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Lögin úr sýningunni Elly í gullsölu

Leikhópurinn, hljómsveitin og aðstandendur hinnar vinsælu sýningar Elly, sem leikin hefur verið í Borgarleikhúsinu fyrir fullu húsi, fengu afhenta gullplötu að lokinni sýningu á Stóra sviðinu síðastliðinn laugardag. Meira
21. mars 2018 | Tónlist | 518 orð | 5 myndir

Pláss fyrir allt í Músíktilraunum

Íklæddur purpuralitaðri skikkju þrumaði hann yfir mannskapnum ljóð sín af miklu öryggi. Meira
21. mars 2018 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Ringo orðinn riddari drottningar

Ringo Starr trymbill Bítlanna hlaut í gær formlega riddaratign við athöfn í Buckingham-höll í London sem Vilhjálmur Bretaprins stýrði. Var hann gerður að riddara breska heimsveldisins, fyrir tónlistarstörf. Meira
21. mars 2018 | Menningarlíf | 664 orð | 1 mynd

Skapa femíníska útópíu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
21. mars 2018 | Tónlist | 429 orð | 2 myndir

Sænskir kostagestir

Richard Strauss: Svíta úr Rósariddaranum. Beethoven: Píanókonsert nr. 4. Sibelius: Sinfónía nr. 1. Einleikari: Hélène Grimaud píanó. Stjórnandi: Santtu-Matias Rouvali. Sunnudaginn 18.3. kl. 19.30. Meira
21. mars 2018 | Kvikmyndir | 227 orð | 1 mynd

Tólf sinnum hærri laun fyrir þriðju syrpu

Leikarar hinna gríðarvinsælu sjónvarpsþátta Netflix, Stranger Things , munu fá allt að 350.000 dollara fyrir hvern þátt í næstu syrpu sem verður sú þriðja í röðinni, samkvæmt frétt á vef The Hollywood Reporter . Er það jafnvirði um 35 milljóna króna. Meira
21. mars 2018 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Túnfífill í Vatnsmýri

Tríó Túnfífill, skipað Maríu Konráðsdóttur sópran, Erlu Dóru Vogler messósópran og Svani Vilbergssyni gítarleikara, leikur tónlist eftir John Dowland, Franz Schubert, Ferenc Farkas, Anatoly Malukoff, Federico Carcia Lorca og Manuel de Falla, auk... Meira
21. mars 2018 | Tónlist | 83 orð | 7 myndir

Ýmislegar tilraunir

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Undanúrslitum hljómsveitakeppninnar Músíktilrauna lýkur í kvöld kl. 19.30, en þá keppa síðustu átta hljómsveitirnar um sæti í úrslitum næstkomandi laugardag. Meira

Umræðan

21. mars 2018 | Aðsent efni | 1009 orð | 1 mynd

Gerum lífið betra

Eftir Óla Björn Kárason: "Styrkur Sjálfstæðisflokksins felst í því dagskrárvaldi sem almennir flokksmenn hafa á landsfundum. Fulltrúar á landsfundi eru bakbein flokksins." Meira
21. mars 2018 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Ónákvæm fullyrðing borgarstjóra

Eftir Börk Gunnarsson: "Ég hef fylgst með því hversu mikið högg þau hafa þurft að þola sem þar búa í þjónustuíbúðunum þar sem leigan hefur hækkað allt upp í 80% á skömmum tíma." Meira
21. mars 2018 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Staðreyndir um áhorf og hlustun á miðla RÚV

Eftir Valgeir Vilhjálmsson: "Athugasemd við leiðara Morgunblaðsins í gær." Meira
21. mars 2018 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Veiðar á hreindýrs-kúm og lífvænleiki hreindýrskálfa

Eftir Áka Ármann Jónsson: "Hreindýraveiðimenn vilja fella bráðina á sem sársaukaminnstan hátt og án þess að valda öðrum dýrum í hjörðinni óþarfa röskun." Meira
21. mars 2018 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Vel heppnaður landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Það er nýtt í stefnu Sjálfstæðisflokksins að nú skuli einnig hugað að staðarvali fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu í borginni með góðar samgönguleiðir að leiðarljósi." Meira

Minningargreinar

21. mars 2018 | Minningargreinar | 2171 orð | 1 mynd

Birna Jónsdóttir

Guðrún Birna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1. apríl 1953. Hún lést á Landspítalanum 9. mars 2018. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Guðsteinsdóttir, húsfreyja á Nesjavöllum f. 20.5. 1909, d. 5.8. 2001, og Jón M. Sigurðsson, bóndi á Nesjavöllum, f. 26.7. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2018 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

Gestur Kristinsson

Gestur Kristinsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 26. júlí 1950. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 10. mars 2018. Móðir hans er Gestheiður Þuríður Þorgeirsdóttir, f. 27.2. 1931. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2018 | Minningargreinar | 2136 orð | 1 mynd

Gísli Steinar Jóhannesson

Gísli Steinar Jóhannesson fæddist á Gauksstöðum í Garði 26. september 1924. Hann lést 11. mars 2018 á Landspítalanum í Fossvogi. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2018 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Guðný Sæmundsdóttir

Guðný Sæmundsdóttir fæddist 16. ágúst 1925 í Vík í Mýrdal. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. mars 2018. Guðný ólst upp í Vík í Mýrdal til 1945 er hún flutti til Reykjavíkur. Foreldrar hennar voru Oddný Runólfsdóttir, f. á Suður-Fossi í Mýrdal 19.5. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2018 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Guðrún Benedikta Helgadóttir

Guðrún Benedikta Helgadóttir fæddist 22. desember 1932. Hún lést 1. febrúar 2018. Útför Guðrúnar fór fram 19. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2018 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Lars Erik Björk

Lars Erik Björk fæddist í Borlänge í Svíþjóð 7. janúar 1937. Hann lést á Vífilsstöðum 5. mars 2018. Foreldrar Lars voru Erik Ivar Björk, f. 27. júní 1904, d. 2002, og Astrid Elísabet Björk, f. 29. febrúar 1912, d. 2005. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2018 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Á. Guðmundsson fæddist 30. ágúst 1926. Hann lést 24. febrúar 2018. Útför Magnúsar fór fram 8. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2018 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Sigurður Þorleifsson

Sigurður Þorleifsson fæddist á Vífilsstöðum í Garðahreppi 24. nóvember 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. mars 2018. Foreldrar hans voru Þorleifur Björnsson, f. 24. janúar 1926, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 563 orð | 3 myndir

Hægir verulega á veltuaukningu í byggingarstarfsemi

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Veltuaukning í byggingarstarfsemi nam 14,8% í fyrra en árið 2016 nam aukningin 36,1%. Þetta sýna nýjar tölur Hagstofunnar yfir veltu í virðisaukaskattsskyldri starfsemi hér á landi. Meira
21. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Stjórnendur telja aðstæður góðar

Samkvæmt nýrri könnun Gallup meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins telja stjórnendurnir í heild að aðstæður séu nú góðar í atvinnulífinu. Þó telja margir að þær fari versnandi á næstu sex mánuðum. Meira
21. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan hækkað um 8% frá áramótum

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hefur nú hækkað um rétt ríflega 8% það sem af er ári. Er það allnokkru meira en heildarvísitala allra hlutabréfa á aðallistanum en hún hefur hækkað um tæp 5,4% á árinu. Meira

Daglegt líf

21. mars 2018 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Af hverju skiptir útlitið máli?

Andri Steinþór Björnsson, prófessor við Sálfræðideild Háskóla Íslands, fjallar um áhrif hugsana um eigið útlit á líðan ungmenna kl. 12 - 13 á morgun, fimmtudaginn 22. mars, í hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
21. mars 2018 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Hamingja og frelsi annarra

Hildur Björnsdóttir, myndlistarkona, verður gestur Gunnars Hersveins, rithöfundar og heimspekings, á heimspekikaffi kl. 19.30 í kvöld, miðvikudaginn 21. mars, í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Meira
21. mars 2018 | Daglegt líf | 940 orð | 7 myndir

Kynleg glíma kynjanna

Glímukeppni með yfirskriftinni Stríð kynjanna þar sem konur eins og Mánaskin, Legna prinsessa og Lilly stjarna berjast við karla, sem eru stærri en þær á alla kanta, nýtur mikilla vinsælda í Mexíkó. Meira
21. mars 2018 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Margbreytileikanum fagnað

Félag áhugafólks um Downs-heilkenni fagnar Alþjóðlega Downs-deginum, sem er í dag, 21. mars, með samkomu í veislusal Þróttar í Laugardalnum, milli kl. 17 og 19. Meira

Fastir þættir

21. mars 2018 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O d6 6. c4 Be7 7. d3 O-O...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O d6 6. c4 Be7 7. d3 O-O 8. h3 Rd7 9. Rc3 Rc5 10. Bxc6 bxc6 11. d4 exd4 12. Rxd4 Bd7 13. b3 He8 14. He1 Bf6 15. Bb2 a5 16. Hb1 Be5 17. Dd2 Df6 18. Hbd1 Dg6 19. Kf1 a4 20. b4 Re6 21. Rde2 a3 22. Bc1 Heb8 23. Meira
21. mars 2018 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
21. mars 2018 | Í dag | 572 orð | 3 myndir

Að gera og að vera

Dalla Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 21.3. Meira
21. mars 2018 | Í dag | 19 orð

Á því munu allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið elsku...

Á því munu allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið elsku hver til annars. (Jóh: 13. Meira
21. mars 2018 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Besta mynd Eddie Murphy?

Það var heldur óvænt og óvelkomin tiltekt í DVD-skáp heimilisins um helgina, en hún skilaði þó því að undirritaður fann aftur einhverja mestu grínperlu sem hann hefur séð, myndina Coming to America með engum öðrum en Eddie Murphy í aðalhlutverki, en hún... Meira
21. mars 2018 | Í dag | 244 orð | 1 mynd

Elsa E. Guðjónsson

Elsa E. Guðjónsson fæddist 21.3. 1924. Foreldrar hennar voru Halldór G. Marías Eiríksson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, og Elly Margrethe Eiríksson, f. Schepler, í Kaupmannahöfn. Meira
21. mars 2018 | Fastir þættir | 178 orð

Glæsispil. S-AV Norður &spade;8643 &heart;Á65 ⋄76 &klubs;D1063...

Glæsispil. S-AV Norður &spade;8643 &heart;Á65 ⋄76 &klubs;D1063 Vestur Austur &spade;Á7 &spade;1052 &heart;87432 &heart;9 ⋄G10 ⋄ÁK8542 &klubs;Á854 &klubs;KG2 Suður &spade;KDG9 &heart;KDG10 ⋄D83 &klubs;97 Suður spilar 3&spade; doblaða. Meira
21. mars 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Hlífar Þór Gíslason

30 ára Hlífar ólst upp í Reykjavík, býr í Hafnarfirði og starfar við vatnsskurðarvélar hjá Stálnausti í Hafnarfirði. Maki: Svanhildur Hjaltadóttir, f. 1989, í fæðingarorlofi. Sonur: Hjalti Þór, f. 2017. Foreldrar: Gísli Birgir Gíslason, f. Meira
21. mars 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Hrönn Björgvinsdóttir

30 ára Hrönn býr á Akureyri, lauk BA-prófi í málfræði og diplómu í upplýsingafræði frá HÍ og er bókavörður við Amtsbókasafnið. Maki: Sveinn Thorarensen, f. 1980, matreiðslumaður. Börn: Snorri Valdimar, f. 2014, og Hrafna Eybjörg, f. 2016. Meira
21. mars 2018 | Í dag | 61 orð

Málið

Ef það er útséð um e-ð þá er örvænt um það , vonlaust að af því verði. „Það er útséð um að flokkarnir myndi stjórn saman, of mikið ber á milli.“ Þessu má ekki rugla saman við það að auðvelt sé að sjá e-ð fyrir . Það er fyrirsjáanlegt . Meira
21. mars 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Pétur Orri Ragnarsson

30 ára Pétur Orri ólst upp á Seltjarnarnesi, býr í Reykjavík, lauk MSc-prófi í tölvunarfræði frá HR og er forritari hjá Marel. Bræður: Tryggvi Ragnarsson, f. 1991, stuðningsfulltrúi, og Hjalti Ragnarsson, f. 1994, þjónn. Foreldrar: Ragnar Hauksson, f. Meira
21. mars 2018 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Reykjavík Tómas Ingi Tómasson fæddist 21. mars 2017 kl. 12.10 á...

Reykjavík Tómas Ingi Tómasson fæddist 21. mars 2017 kl. 12.10 á Landspítalanum við Hringbraut og á hann því eins árs afmæli í dag. Tómas Ingi vó 3.642 g og var 50 cm langur við fæðingu. Foreldrar hans eru Tómas Eric Woodard og Inga Sigurrós... Meira
21. mars 2018 | Í dag | 278 orð

Rímæfing og síðan hestavísur

Hér er skemmtileg og vel ort rímæfing eftir Ólaf Stefánsson, – ensk sonnetta hygg ég sé: Tími og veröld tölta sína leið, það tekur varla að erfa það við neinn. Enginn sagði: gatan sú er greið, og gönguslóðinn hann var aldrei beinn. Meira
21. mars 2018 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Selur bíla og keppir í hjólreiðum

Garðar Smárason bílasali á 50 ára afmæli í dag. Hann á og rekur bílasöluna Heimsbílar ásamt Tryggva B. Andersen, en þeir tóku við bílasölunni árið 2009. „Bransinn er góður í dag og það er mjög mikið að gera. Meira
21. mars 2018 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Strigaskór við fermingarfötin

Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, eigandi vefsíðunnar tiska.is, var gestur Hvata og Ágeirs Páls í Magasíninu á K100. Hún sagði meðal annars að allt gengi í hringi í heimi tískunnar. Meira
21. mars 2018 | Í dag | 196 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóhanna G. Kristjónsdóttir 85 ára Davíð Davíðsson Þorvaldur S. Þorvaldsson 80 ára Ólafur Þórðarson 75 ára Björn Ágústsson Finnur Örn Marinósson Herdís Ósk Herjólfsdóttir Ingvar Baldursson Lillian B. Meira
21. mars 2018 | Í dag | 85 orð | 2 myndir

VIP-miði á 80 þúsund krónur

Gera má ráð fyrir að hátt í sex þúsund manns ætli að skella sér til Rússlands að fylgjast með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á HM. Þór Bæring hjá Gamanferðum er nýkominn heim frá Rússlandi og kíkti í spjall í Ísland vaknar á K100. Meira
21. mars 2018 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Á Íslandi er allra veðra von, en landið er þó ekki þekkt fyrir miklar hitasveiflur. Á veturna silast meðalhitinn niður að núlli í Reykjavík og á sumrin upp fyrir tíu gráður. Meira
21. mars 2018 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. mars 1734 Jarðskjálftar urðu í Árnessýslu. Sjö eða átta menn létust og sextíu bæir skemmdust, einkum í Flóa, Ölfusi og Grímsnesi. Meira

Íþróttir

21. mars 2018 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Andlausir Grindvíkingar niðurlægðir á heimavelli

Í Grindavík Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Það er engin skömm, og hvað þá niðurlæging, í því að tapa á móti sterkum Tindastólsmönnum ef þú gefur allt sem þú átt í leikinn. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 1067 orð | 2 myndir

„Nú horfi ég á fótboltann frá öðru sjónarhorni“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég hef verið mjög tvístígandi með þessa ákvörðun síðustu vikur og mánuði og hugsað daglega um þetta. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Brattur heimsmeistari setur markið hátt

Christian Coleman, heimsmeistari í 60 metra hlaupi, er vægast sagt brattur fyrir komandi sumar á hlaupabrautinni. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Danmörk Mors-Thy – Kolding 31:28 • Ólafur Gústafsson skoraði...

Danmörk Mors-Thy – Kolding 31:28 • Ólafur Gústafsson skoraði 2 mörk fyrir Kolding en fór meiddur af velli. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Keflavík – Haukar...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Keflavík – Haukar 82:85 *Staðan er 2:0 fyrir Hauka. Grindavík – Tindastóll 83:114 *Staðan er 2:0 fyrir Tindastól.. 1. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

EHF tók ekki í mál að færa til landsleikinn

„Við stefndum á að landsleikurinn hæfist klukkan 18.15 en ekki 19.30 og vorum búnir að hnýta alla enda þegar Handknattleikssamband Evrópu neitaði að breyta tímasetningu landsleiksins og við það situr. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Fannar fær ekki nýjan samning hjá Hamm

Handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson fær ekki nýjan samning hjá þýska B-deildarliðinu ASV Hamm-Westfalen þegar núverandi samningur rennur út um mitt þetta ár. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 153 orð | 2 myndir

Grindavík – Tindastóll 83:114

Mustad-höllin, 8-liða úrslit karla, annar leikur, þriðjudag 20. mars 2018. Gangur leiksins : 2:3, 4:9, 10:15, 14:20, 19:26, 25:38, 36:45, 39:48, 43:54, 53:59, 56:70, 63:78 , 68:84, 68:98, 75:105, 83:114 . Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Laugardalshöll: Ísland – Slóvenía 19.30 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásgarður: Stjarnan – FH 20.30 Framhús: Fram – ÍBV 20.30 Schenker-höll: Haukar – Valur 20. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

ÍBV með bestu stöðuna fyrir kvöldið

ÍBV, Selfoss og FH geta öll orðið deildarmeistarar karla í handknattleik fyrir lokaumferð deildarinnar sem leikin verður í kvöld. Liðin þrjú eru öll með 32 stig eftir leiki 21. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Keflavík – Haukar 82:85

TM-höllin, 8-liða úrslit karla, annar leikur, þriðjudag 20. mars 2018. Gangur leiksins : 5:5, 15:9, 21:14, 27:17, 29:22, 35:28, 44:34, 44:41 , 49:41, 54:42, 59:49, 66:51, 72:66, 75:71, 78:75, 82:79, 82:85 . Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 283 orð | 4 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er í liði vikunnar hjá...

*Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er í liði vikunnar hjá svissneska blaðinu Blick, í annað sinn í síðustu þremur umferðunum, en hann lék mjög vel með St. Gallen gegn Grasshoppers um síðustu helgi. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Komnar í verðlaunabaráttuna

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi er í baráttu um verðlaunasæti í 2. deild B á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Valdemoro á Spáni eftir glæsilegan sigur á Tyrkjum í gær, 6:2, í þriðju umferð mótsins. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Ólafía byrjar í Carlsbad á morgun

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin til Carlsbad í Kaliforníu, um 130 kílómetra suður af Los Angeles, en þar hefst á morgun sjötta mót tímabilsins í LPGA-mótaröðinni. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Ólafur fluttur á sjúkrahús

Ólafur Gústafsson meiddist illa á hægra hné í leik með Kolding gegn Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld og fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Ragnheiður markadrottning

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stórskyttan úr Fram, Ragnheiður Júlíusdóttir, er markadrottning Olísdeildarinnar í handknattleik 2017-2018. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Tilþrif sem Keflvíkingar vildu ekki sjá

Í Keflavík Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson bauð áhorfendum í Keflavík upp á tilþrif í gærkvöldi sem fólki gefst alla jafna ekki færi á að sjá nema í myndskeiðum frá NBA-deildinni. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Það yrði ansi magnað ef ÍBV tækist að landa deildarmeistaratitlinum í...

Það yrði ansi magnað ef ÍBV tækist að landa deildarmeistaratitlinum í handbolta í kvöld eftir allt sem á undan er gengið í herbúðum liðsins dagana tíu eftir bikarúrslitin. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Þrjú á HM í hálfmaraþoni

Þrír íslenskir hlauparar verða meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í hálfmaraþoni sem fram fer í Valencia á Spáni á laugardaginn. Þetta eru þau Andrea Kolbeinsdóttir, Elín Edda Sigurðardóttir og Arnar Pétursson, öll úr ÍR. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

Ætlum að vera leiðinlegar við Slóvena

EM 2018 Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
21. mars 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Víkingum

Víkingar Skautafélags Akureyrar unnu mjög öruggan sigur á Íslandsmeisturum Esju, 6:2, í lokaleiknum í Hertz-deild karla í íshokkíi sem fram fór í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.