Greinar þriðjudaginn 27. mars 2018

Fréttir

27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

11 nýir veitingastaðir á Granda?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á undanförnum árum hafa veitingahús verið að hasla sér völl á Grandanum í Örfirisey. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

75% tekna af tónleikahaldi

Sjötíu og fimm prósent af tekjum þeirra tónlistarmanna sem hafa tónlist að atvinnu hér á landi, stafa af flutningi lifandi tónlistar, samkvæmt því sem ný skýrsla Rannsóknarmiðstöðvar skapandi greina í Háskóla Íslands leiðir í ljós. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Birkir Jón efstur á B-lista í Kópavogi

Birkir Jón Jónsson bæjarfulltrúi leiðir framboðslista Framsóknarflokks í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Framboðslistinn var samþykktur einróma á fundi fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í síðustu viku. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 487 orð | 4 myndir

Brottreknum verði boðin skólavist annars staðar

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Býður bílaþvottastöð til sölu

Viðtal Baldur Arnarson Baldur@mbl.is Geir Magnússon, athafnamaður í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, býður til sölu bílaþvottastöð í heimabæ sínum, Mechanicsburg. Tekjumöguleikar eru sagðir góðir og fastakúnnar margir. Hvor þvottastöð er með fimm bása. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Daníel bæjarstjóraefni D-lista á Ísafirði

Daníel Jakobsson, hótelstjóri á Ísafirði og bæjarfulltrúi, skipar efsta sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí og er bæjarstjóraefni hans. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Dóra Björt í efsta sæti í Reykjavík

Dóra Björt Guðjónsdóttir alþjóðafræðingur skipar efsta sætið á lista Pírata fyrir borgarstjórnarkosningar. Þetta er niðurstaðan í prófkjöri Pírata í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi sem lauk í gær og tilkynnt var um úrslitin síðdegis. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Eggert leiðir lista Samfylkingar í Árborg

Eggert Valur Guðmundsson, verslunarmaður og bæjarfulltrúi, leiðir lista Samfylkingarinnar í Árborg í sveitarstjórnarkosningunum sem fara fram í maí. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Elínborg og Bryndís sækja um aftur

Fjórir sóttu um embætti prests við Dómkirkjuna í Reykjavík, en starfið var auglýst laust til umsóknar eftir að skipun séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur var afturkölluð í október í fyrra. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

Erfiðara að miðla réttum upplýsingum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Kennarasambands Íslands (KÍ) segir að erfiðara sé að koma réttum upplýsingum á framfæri, þannig að fólk kynni sér þær og setji sig inn í málin. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fimmta mótið í Fljótum

Ferðafélag Fljóta stendur fyrir árlegu skíðagöngumóti í Fljótum á föstudaginn langa, 30. mars næstkomandi. Mótið fer nú fram í fimmta sinn. Keppendur verða ræstir út kl. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Flest frímerkin koma aftur heim

Gömul og verðmæt íslensk frímerki og bréfaumslög seldust fyrir 18,7 milljónir króna að meðtöldum sölulaunum á 50 ára afmælisuppboði sænska frímerkjauppboðshússins Postiljonen í Malmö á dögunum. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Gamalt nýtt á Grund

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ráðdeild, sparnaður og útsjónarsemi hafa verið einkennandi fyrir rekstur Grundar við Hringbraut í Reykjavík. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Gengið í snjókófi við Goðastein

Allt gekk að óskum í leiðangri fjallaskíðafólks úr Ferðafélagi Íslands sem fór á Eyjafjallajökul síðastliðinn sunnudag. Gengið var upp á jökulinn að norðanverðu, þar sem heitir Grýta, og farið að Goðasteini sem er í 1.557 metra hæð. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar þrýsta á þingmenn um tvöföldun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hafnfirðingar, bæði bæjarstjórn og íbúar bæjarins, eru orðnir afar óþolinmóðir eftir að hafnar verði framkvæmdir við tvöföldun Reykjanesbrautar frá Kaldárselsvegi að mislægum gatnamótum við Krísuvíkurveg. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Hallalaus rekstur RÚV og hagnaður af sölu

Regluleg starfsemi Ríkisútvarpsins ohf. skilaði rekstrarafgangi upp á 201 milljón kr. í fyrra og var hagnaður vegna endanlegs uppgjörs á sölu á byggingarrétti 174 milljónir, sem leiðir til þess að heildarhagnaður ársins fyrir skatta nam 321 milljón. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hleðslustöðvarnar allan hringveginn

Í gær var tekin í notkun í Mývatnssveit hleðslustöð Orku náttúrunnar fyrir rafbíla og nú er hægt að aka hringveginn sem varðaður er hlöðum sem fyrirtækið hefur sett upp. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð

Hret fyrir austan og kuldi um páskana

Nokkuð snjóar um páskana og kalt verður í veðri, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Það verður snjókoma til fjalla á Austfjörðum á morgun, miðvikudag, samfara austanátt svo tala má um hríðarveður þar. Annars staðar verður úrkomulaust og þurrt. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hægt verði að vísa nemendum úr skóla en bjóða þeim skólavist annars staðar

Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, leggur til að skýrar reglur verði settar um brottvikningu nemenda í framhaldsskólum. Sér í lagi yngri en 18 ára, er heyra undir lög um fræðsluskyldu. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Íbúar fylgjast grannt með sínu hverfi

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Ísland tekur afstöðu með bandalagsþjóðunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í gær að taka þátt í samstilltum aðgerðum ríkja Evrópusambandsins og NATO gagnvart Rússlandi. Málið var eina umfjöllunarefni fundarins. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Í uppnámi vegna úrskurðar

Að Landsnet hafi ekki sýnt fram á að jarðstrengur sé raunhæfur í samanburði við loftlínu er veigamikil ástæða þess að Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi í gær úr gildi framkvæmdaleyfi Hafnarfjarðarbæjar fyrir svonefndri Lyklafellslínu. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Reykjavík Rok og trampolín fara ekki vel saman. Það fékk fólk að reyna uppi við Elliðavatn í gær þegar stökkdýna tókst á loft í sterkri vindhviðu. Trampolínið var tekið í sundur á... Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Kynna nýja músík á leið sinni í hljóðverið

Nýr fjölþjóðlegur kvartett trommuleikarans Scott McLemore leikur á vordagskrá Jazzklúbbsins Múlans, á Björtuloftum í Hörpu, annað kvöld kl. 21. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Lokafrágangur við gatnamót

Framkvæmdir við gatnamót Geirsgötu/Lækjargötu/Kalkofnsvegar eru að hefjast að nýju en þær hafa legið niðri síðan í desember. Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir því að starfsmenn verktakans, Lóðaþjónustunnar ehf., verði komnir á fulla ferð strax eftir... Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Lyklafellslínu má ekki leggja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Mjaldrar og lundar verða í Klettsvík

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bæjarráð í Vestmannaeyjum tók jákvætt í ósk The Beluga Building Company ehf. í síðustu viku, um að fyrirtækið fengi afnot af Klettsvík við komu mjaldra (Beluga-hvala) til Vestmannaeyja. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir

Munurinn á lóðaverði er margfaldur

Baksvið Baldur Arnarson baldura at mbl.is Lóðaverðið í Hveragerði er jafnvel aðeins um þriðjungur af verðinu í Reykjavík. „Það er mikill sparnaður fyrir 30-40 mínútna akstur,“ segir Ingólfur Gissurarson, fasteignasali hjá Valhöll. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Músík í Mývatnssveit um bænadagana

Fiðluleikarinn Laufey Sigurðardóttir stendur í 21. sinn fyrir tónlistarhátíðinni Músík í Mývatnssveit um bænadagana. Fyrri tónleikarnir verða í félagsheimilinu Skjólbrekku á skírdag kl. 20 og þeir seinni í Reykjahlíðarkirkju föstudaginn langa kl. 20. Meira
27. mars 2018 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Mörg börn lokuðust inni í byggingunni

Rússneskir rannsóknarmenn og sjónarvottar segja að neyðarútgangar hafi verið lokaðir og brunaviðvörunarkerfi ekki verið í gangi þegar eldur geisaði í verslunar- og afþreyingarmiðstöð í námuborginni Kemerovo í Síberíu. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Samstarfið sett á ís

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sara Dögg oddviti Garðabæjarlistans

Sara Dögg Svanhildardóttir skólastjóri er oddiviti Garðabæjarlistans, sem er nýtt framboð í bæjarfélaginu fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð

Skoða málið upp á nýtt

„Þetta eru vonbrigði,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Þar voru menn í gær að fara yfir mál og meta stöðuna. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð

Spyr í þriðja sinn um atkvæðakassa

Á föstudaginn, á síðasta degi fyrir pákskafrí Alþingis, lagði Píratinn Björn Leví Gunnarsson fram þriðju fyrirspurn sína til dómsmálaráðherra um atkvæðakassa. Þetta var jafnframt 74. fyrirspurn Björns Levís á yfirstandandi þingi. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Stefán Vagn leiðir B-lista í Skagafirði

Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn er í efsta sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Sveitarfélaginu Skagafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Tryggvi Hübner heiðursfélagi Blúsfélagsins

Gítarleikarinn Tryggvi Hübner var við setningu Blúshátíðar í Reykjavík 2018 um helgina útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur 2018. Fyrstu tónleikar hátíðarinnar af þrennum fara fram á Hilton Reykjavík Nordica í kvöld. Þar koma m.a. Meira
27. mars 2018 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Tugum Rússa vísað úr landi

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Villa var í veiðigjöldum

Fyrir páska þarf atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið að gefa út nýja reglugerð um veiðigjöld. Reiknivilla sem hefur áhrif á útreikning gjalds eftir tegundum kom í ljós nýlega og því þarf að reikna gjaldið út upp á nýtt. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Yfir 10.000 manns hafa þegar séð Víti í Vestmannaeyjum

Víti í Vestmannaeyjum, ný íslensk kvikmynd sem byggð er á metsölubók Gunnars Helgasonar, hefur heldur betur slegið í gegn, en yfir 10.000 manns hafa þegar séð myndina, sem frumsýnd var sl. föstudag. Meira
27. mars 2018 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Þúsundir gæludýra tryggðar

Algengt er að fólk kaupi tryggingar fyrir gæludýr sín hér á landi, sér í lagi fyrir hunda og ketti. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2018 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Meginlínurnar

Tog á milli vestrænna ríkja og Rússa er fyrirferðarmikið nú. En um meginátakalínur má lesa á vefsíðu Alberts Jónssonar fv. Meira
27. mars 2018 | Leiðarar | 669 orð

Tökin hert í Katalóníu

Það er skrítið að sjá tilburði þöggunarafla hér á landi gagnvart mannréttindaofsóknum í nágrannalandi Meira

Menning

27. mars 2018 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Gamlar fréttir í góðum búningi

Í hlaðvarpsþáttunum Í frjettum er þetta elzt sem Kjartan Guðmundsson og Haukur Viðar Alfreðsson sjá um hverfa þeir félagar aftur til fortíðar og fjalla um ýmis frétta- og dægurmál. Meira
27. mars 2018 | Kvikmyndir | 67 orð | 2 myndir

Íslendingar fjölmenna á Víti í Vestmannaeyjum

Íslenska fjölskyldumyndin Víti í Vestmannaeyjum var frumsýnd á föstudaginn og var aðsókn að henni yfir helgina einkar góð og miðasölutekjur rúmar 12 milljónir króna. 9. Meira
27. mars 2018 | Myndlist | 215 orð | 1 mynd

K a p a l l sumarsýning Skaftfells

Fyrir sumarsýningu Skaftfells á Seyðisfirði í ár var tekið upp á þeirri nýbreytni að auglýsa eftir tillögum að sýningu. Meira
27. mars 2018 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Koma fram á Iceland Airwaves

Iceland Airwaves-hátíðin 2018 verður haldin dagana 7. til 10. nóvember á ýmsum tónleikastöðum í Reykjavík. Meira
27. mars 2018 | Tónlist | 655 orð | 2 myndir

Kvíði, hversdagsleiki og ragnarök

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
27. mars 2018 | Tónlist | 509 orð | 2 myndir

Norrænt eðli – með látum

Jón Leifs: Edda II – Líf guðanna, óratoría fyrir mezzósópran, tenór, bassa, blandaðan kór og hljómsveit Op. 42 (1951-66; heimsfrumfl.) Einsöngvarar: Hanna Dóra Sturludóttir MS, Elmar Gilbertsson T og Kristinn Sigmundsson B. Schola Cantorum... Meira
27. mars 2018 | Bókmenntir | 482 orð | 1 mynd

Skrímsli og Ishmael tilnefnd

Skrímsli í vanda eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal og Vertu ósýnilegur – Flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur eru tilefndar fyrir Íslands hönd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs... Meira
27. mars 2018 | Kvikmyndir | 859 orð | 2 myndir

Stóru málin tækluð

Leikstjórn: Bragi Þór Hinriksson. Handrit: Gunnar Helgason, Jóhann Ævar Grímsson og Ottó Geir Borg. Kvikmyndataka: Ágúst Jakobsson. Klipping: Guðjón Hilmar Halldórsson. Meira
27. mars 2018 | Tónlist | 896 orð | 1 mynd

Verkið „er drottning passía“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Matteusarpassían er drottning passíanna. Meira

Umræðan

27. mars 2018 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Alþingi setur lög, hvað svo?

Eftir Rakel Sveinsdóttur: "Mig langar því að nýta tækifærið og rifja upp söguna á bakvið kynjakvótalögin og aðdraganda þeirra. Það tímabil var á köflum frekar reyfarakennt." Meira
27. mars 2018 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Er sanngjarnt að borga skatta?

Hagfræðingurinn Arthur Laffer setti á sínum tíma fram kúrfu sem við hann er kennd. Með henni benti hann á að ofurskattar leiða ekki endilega til ofurtekna hjá ríkissjóði. Eftir því sem skattprósentan er hærri minnkar hvatinn til þess að vinna. Meira
27. mars 2018 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Strákarnir okkar og aðrir strákar

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Úr skólakerfinu kemur stór hluti pilta ólæs, þriðjungur drengja les sér ekki til gagns og þrefalt fleiri drengir en stúlkur fara ólæsir út úr því." Meira

Minningargreinar

27. mars 2018 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Beta Einarsdóttir

Beta Einarsdóttir fæddist 17. apríl 1923. Hún lést 2. mars 2018. Útför Betu fór fram 13. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2018 | Minningargreinar | 1071 orð | 1 mynd

Birgir Hallur Erlendsson

Birgir Hallur Erlendsson fæddist á Siglufirði 12. febrúar 1928. Hann andaðist á Landakoti í Reykjavík 15. mars 2018. Foreldrar hans voru Valgerður Guðlaug Hallsdóttir frá Fáskrúðsfirði, f. 4. september 1904, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1194 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Hermannsson

Björn Hermannsson fæddist á Ysta-Mói í Fljótum í Skagafirði 16. júní 1928. Hann lést 13. mars 2018. Foreldrar hans voru Hermann Jónsson, bóndi og hreppstjóri, f. 1891, d. 1974, og Elín Lárusdóttir húsfreyja, f. 1890, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2018 | Minningargreinar | 5564 orð | 1 mynd

Björn Hermannsson

Björn Hermannsson fæddist á Ysta-Mói í Fljótum í Skagafirði 16. júní 1928. Hann lést 13. mars 2018. Foreldrar hans voru Hermann Jónsson, bóndi og hreppstjóri, f. 1891, d. 1974, og Elín Lárusdóttir húsfreyja, f. 1890, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2018 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Dýrleif Jónsdóttir

Dýrleif Jónsdóttir fæddist 8. desember árið 1924 á Silfrastöðum í Skagafirði. Hún lést 5. mars 2018 á dvalarheimilinu Hlíð. Foreldrar hennar voru hjónin Oddný Hjartardóttir, f. 24. september 1888, d. 2. maí 1963, og Jón Steinmóður Sigurðsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2018 | Minningargreinar | 2695 orð | 1 mynd

Elín Inga Jónasdóttir

Elín Inga Jónasdóttir fæddist á Helluvaði í Mývatnssveit 29. október 1934. Hún lést 18. mars 2018. Foreldrar hennar voru Jónas Sigurgeirsson, f. 4. desember 1901, d. 18. október 1996, og Hólmfríður Ísfeldsdóttir, f. 16. júlí 1907, d. 22. ágúst 1996. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2018 | Minningargreinar | 1988 orð | 1 mynd

Grétar Magnús Grétarsson

Grétar Magnús Grétarsson fæddist í Reykjavík 3. júlí 1974. Hann lést í Kaupmannahöfn 12. mars 2018. Foreldrar hans eru Bjarney Jónína Friðriksdóttir, f. 26. ágúst 1948, gift Magnúsi Thejll, f. 19. júní 1935, og Grétar Magnús Guðmundsson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2018 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Sigþór Heiðar Ingvason

Sigþór Heiðar Ingvason fæddist á Egilsstöðum 26. mars 1966. Útför hans fór fram 27. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2018 | Minningargreinar | 146 orð | 1 mynd

Walter Ketel

Walter Ketel fæddist 11. júlí 1952. Hann lést 24. febrúar 2018. Útför Walters fór fram 12. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Lætur af starfi forstjóra

Berþóra Þorkelsdóttir mun láta af starfi forstjóra Íslensk-Ameríska um komandi mánaðamót. Bergþóra tók við starfi forstjóra ÍSAM í árslok 2015 en áður hafði hún gegnt stöðu framkvæmdastjóra hjá Fastusi, sem er dótturfélag ÍSAM. Meira
27. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 427 orð | 2 myndir

Tekjur af tónlistarstarfsemi 3,5 milljarðar 2015 og 2016

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
27. mars 2018 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Verðbólgan fór yfir markmið SÍ

Verðbólga mældist 2,8% í mars og er í fyrsta skipti í fjögur ár komin yfir markmið Seðlabankans sem er 2,5%. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,56% milli febrúar og mars. Meira

Daglegt líf

27. mars 2018 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Apaguðinn Hanuman sagður geta fært fjöll

Mikið var um dýrðir víða á Indlandi um helgina þegar hindúar héldu svokallaða Rama Navami-vorhátíð til að fagna fæðingu guðsins Rama. Rama er hetjan í hinu forna sagnaljóði Ramayana og á að hafa fæðst um þetta leyti árs. Meira
27. mars 2018 | Daglegt líf | 837 orð | 5 myndir

Enginn kemur í staðinn fyrir Hófí

Monika Dagný Karlsdóttir ólst upp með hundum í Kanada en féll fyrir íslenska fjárhundakyninu þegar hún eignaðist Hófí. Henni varð hugsað til langveikra barna þegar hún sjálf varð veik og rúmföst og vildi gefa út bók fyrir börn í þeirri stöðu. Meira
27. mars 2018 | Daglegt líf | 191 orð | 1 mynd

Hlaup úti í náttúrunni efla andann jafnt sem líkamann

„Hlaup í náttúru Íslands verða sífellt vinsælli, það ætti ekki að koma á óvart. Íslendingar hafa löngu uppgötvað frelsið og fegurðina sem felst í fjallgöngum. Síðustu 15 ár hafa götuhlaup einnig rutt sér til rúms á meðal almennings. Meira
27. mars 2018 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Katla og duttlungar hennar

Katla er eldstöð undir Mýrdalsjökli sem nýtur þess vafasama heiðurs að vera eitt hættulegasta eldfjall landsins. Ástæður þess eru meðal annars jökulhlaupin sem oft fylgja Kötlugosum og nálægð hennar við byggð. Meira
27. mars 2018 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Páskaföndur fyrir unga sem aldna

Senn líður að páskum og flestir ábyggilega komnir í hátíðarskap, ekki síst börnin og unglingarnir sem eru í páskafríi frá skólunum. Því er varla seinna vænna að taka til við páskaföndrið til þess að punta svolítið heima hjá sér. Meira

Fastir þættir

27. mars 2018 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. e3 O-O 6. cxd5 Rxd5 7. Bc4...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. e3 O-O 6. cxd5 Rxd5 7. Bc4 Rb6 8. Bb3 c5 9. O-O cxd4 10. exd4 Bg4 11. d5 R8d7 12. h3 Bxf3 13. Dxf3 Rf6 14. He1 Rc8 15. Bf4 a6 16. He2 Rd6 17. g4 Dd7 18. Hae1 Hae8 19. Be5 h5 20. Dg3 hxg4 21. hxg4 Rh7 22. Meira
27. mars 2018 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
27. mars 2018 | Fastir þættir | 171 orð

Að sýna lit. N-Enginn Norður &spade;94 &heart;876 ⋄ÁKD976 &klubs;K7...

Að sýna lit. N-Enginn Norður &spade;94 &heart;876 ⋄ÁKD976 &klubs;K7 Vestur Austur &spade;ÁD873 &spade;KG62 &heart;G95 &heart;Á ⋄G42 ⋄53 &klubs;102 &klubs;D98653 Suður &spade;105 &heart;KD10432 ⋄108 &klubs;ÁG4 Suður spilar 4&heart;. Meira
27. mars 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Erla Skarphéðinsdóttir

40 ára Erla er Akureyringur og hefur verið að vinna í Frímúrarahúsinu, m.a. í eldhúsinu. Dóttir : Sigríður Alma Ásmundsdóttir, f. 1997. Systkini : Júlía, f. 1971, Ásdís, f. 1973, Berglind, f. 1974, og Dagný, f. 1979. Foreldrar : Skarphéðinn Magnússon,... Meira
27. mars 2018 | Árnað heilla | 311 orð | 1 mynd

Eva Hagstein

Eva Hagsten er með bakkalárpróf í hagfræði og tölfræði og meistarapróf í hagfræði frá Örebro-háskóla. Eva er með mikla reynslu af greiningavinnu, m.a. Meira
27. mars 2018 | Í dag | 78 orð | 2 myndir

Frábær páskaeggjaleit K100

Hátt í 2.000 manns tóku þátt í páskaeggjaleit K100 á svæðinu við Hádegismóa síðastliðinn sunnudag. Mikil gleði var á svæðinu og hafði 850 páskaungum verið komið fyrir í nágrenni Morgunblaðshússins. Meira
27. mars 2018 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Guðrún Vala Benediktsdóttir

40 ára Gunna Vala er Reykvíkingur, er alþjóðlegur verkefnastjóri að mennt og vinnur á Snaps og Cafe Paris. Dóttir : Monika Melkorka Arnarsdóttir, f. 1998. Foreldrar : Benedikt Aðalsteinsson, f. Meira
27. mars 2018 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Kristín Sif vann silfrið

Kristín Sif, dagskrárgerðarkona K100, gerði sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna á Norðurlandamótinu í hnefaleikum síðastliðinn sunnudag. Kristín byrjaði að boxa fyrir rétt rúmu ári og voru þetta þriðji og fjórði bardaginn hennar í boxinu. Meira
27. mars 2018 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. (Lúk: 1. Meira
27. mars 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Þótt málið taki tamningu í riti þá er óvíst að það hlýði í ræðu. Í orðum eins og tefla, efla, tafla, skófla – og kartafla o.fl. er - fl - borið fram - bl -. Um þetta er þjóðarsátt, flestir leggja sér kartö b lur til munns. En karafla ? Meira
27. mars 2018 | Í dag | 248 orð

Nýtt eyðublað og þurrkur á laugardagskvöldi

Sigmundur Benediktsson gerir nýsamþykkt lög frá alþingi að yrkisefni á Leirnum og segir: „tel ég einboðið að gefa verði út nýtt eyðublað til lögvarðrar fullnustu jákvæðs samþykkis aðila fyrir kynmök“: Ef að gera ætla það allt svo jákvætt... Meira
27. mars 2018 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Pálmi Snær Brynjúlfsson

30 ára Pálmi er Hornfirðingur, er menntaður ljósmyndari og vinnur hjá frystihúsinu Skinney-Þinganesi. Maki : Matsupha Brynjulfsson, f. 1988, vinnur hjá Skinney-Þinganesi. Foreldrar : Brynjúlfur Brynjúlfsson, f. Meira
27. mars 2018 | Árnað heilla | 524 orð | 3 myndir

Rakarastarfið er einkum félagslegs eðlis

Þorberg Ólafsson fæddist 27. mars 1948 í Mjölnisholti 6 í Reykjavík. „Ég er alinn upp undir Eyjafjöllum þaðan sem föðurætt mín er. Þar eyði ég frítímanum einkum í sumarhúsinu. Þar grænkar líka fyrst, og sumarið er lengst. Meira
27. mars 2018 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Reykjavík Ísalind Freyja Jóhannesdóttir fæddist 27. mars 2017 kl. 5.31 á...

Reykjavík Ísalind Freyja Jóhannesdóttir fæddist 27. mars 2017 kl. 5.31 á Landspítalanum og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.090 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Aisuluu Shatmanova og Jóhannes Guðmundsson... Meira
27. mars 2018 | Árnað heilla | 359 orð | 1 mynd

Systraferð til Parísar

Marín Guðrún Hrafnsdóttir, sjálfstætt starfandi blaðamaður, á 50 ára afmæli í dag. Hún situr í stjórn Fræðagarðs Bandalags háskólamanna (BHM) og einbeitir sér þessa dagana að því að kynna sér kjaramálin enda nýkomin í stjórnina. Meira
27. mars 2018 | Árnað heilla | 191 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Alda Guðmundsdóttir Björn J. Haraldsson Ragnhildur Bergþórsdóttir Unnur Þormar Þorbjörn Kjærbo 85 ára Birna Jónsdóttir Sigurbjörg Andrésdóttir 75 ára Benedikt R. Meira
27. mars 2018 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverji

Páskarnir eru langsamlega besta hátíðin, sagði góðkunningi Víkverja í kaffispjalli helgarinnar. Maðurinn hafði komið sér vel fyrir með rótsterkan bolla sér við hönd og staðhæfði þetta eins og ekkert væri sjálfsagðara. Meira
27. mars 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. mars 1943 Varðskipið Sæbjörg stóð breska togarann War Grey að ólöglegum veiðum við Stafnes. Meira

Íþróttir

27. mars 2018 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Aftur fagnaði Lagerbäck

Lærisveinar Lars Lagerbäck í norska karlalandsliðinu í knattspyrnu fögnuðu í gær 1:0 sigri á Albönum í vináttulandsleik í Elbesan í Albaníu. Sigurd Rosted, leikmaður belgíska liðsins Gent, skoraði sigurmarkið á 70. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Án fjögurra frækinna

Ekki er hátt risið á ríkjandi meisturum í Golden State Warriors þessa dagana í NBA-körfuboltanum. Nú er sú staða uppi að liðið er án fjögurra þekktustu leikmanna sinna. Allt menn sem tekið hafa þátt í Stjörnuleikjum NBA. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Á stórmót í Kaliforníu

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á sínu fyrsta risamóti á árinu á LPGA-mótaröðinni í vikunni en hún er á meðal keppenda á ANA Inspiration sem hefst í Kaliforníu í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Keflavík &ndash...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: Keflavík – Haukar 75:72 *Staðan er jöfn, 2:2. Oddaleikur fer fram annað kvöld á Ásvöllum. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

EM U 21 árs liða karla N-Írland – Ísland 0:0 *Staðan: Spánn 15...

EM U 21 árs liða karla N-Írland – Ísland 0:0 *Staðan: Spánn 15 stig, Norður-Írland 11, Slóvakía 9, Ísland 8, Albanía 6, Eistland 1. Íslenska liðið á fjóra leiki eftir í keppninni. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 723 orð | 3 myndir

Erum bjartsýnir núna

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Fyrirliði Perú í banni

Fyrirliði knattspyrnulandsliðs Perú, Paolo Guerrero, verður ekki með liðinu í vináttulandsleiknum gegn Íslandi í New Jersey í nótt því hann er í hálfs árs keppnisbanni sem lýkur í maí. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Gylfi segist vera á góðri leið til bata

Gylfi Þór Sigurðsson stefnir á að koma sterkari til baka og í betra formi þegar hann snýr til baka eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir í leik með Everton gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrr í þessum mánuði. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Grill 66-deild karla: Selfoss: Mílan – ÍBV U 19.30...

HANDKNATTLEIKUR Grill 66-deild karla: Selfoss: Mílan – ÍBV U 19. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 318 orð | 4 myndir

*ÍR-ingar hafa tryggt sér liðsstyrk vegna fjarveru Ryans Taylors í...

*ÍR-ingar hafa tryggt sér liðsstyrk vegna fjarveru Ryans Taylors í fyrstu tveimur leikjunum í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. Borche Ilievski , þjálfari ÍR, staðfesti við karfan. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Íslandsvinur á skotskónum

Íslandsvinurinn Pyry Soiri skoraði eitt mark Finnlands í 5:0 sigri gegn Möltu í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Tyrklandi í gær. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Keflavík náði í oddaleik

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflvíkingar sluppu með skrekkinn í gærkvöldi á ögurstundu þegar þeir lögðu Hauka. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Keflavík – Haukar75:72

TM-höllin, Keflavík, 8-liða úrslit karla, fjórði leikur 26. mars 2018. Gangur leiksins : 3:6, 9:14, 14:19, 20:23 , 24:25, 28:27, 38:30, 42:38 , 46:40, 51:46, 53:52, 57:55 , 61:57, 66:66, 69:69, 75:72 . Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ronaldo og félagar steinlágu í Sviss

Evrópumeistarar Portúgala steinlágu fyrir Hollendingum, 3:0, þegar þjóðirnar áttust við í vináttuleik sem fram fór í Sviss í gærkvöld. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Teitur Örn skoraði allra mest

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var markahæsti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik á þessu keppnistímabili. Hann skoraði 160 mörk í 22 leikjum Selfossliðsins. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Töpuð stig en sanngjörn niðurstaða

Íslenska U21 árs landslið karla í knattspyrnu tapaði tveimur dýrmætum stigum í undankeppni Evrópumótsins í gærkvöld þegar það gerði markalaust jafntefli við Norður-Írland á The Showgrounds í Sligo. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

Uppbyggingin virðist vera að skila árangri

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri náði athyglisverðum árangri um síðustu helgi. Liðið vann sér inn keppnisrétt í lokakeppni HM í Ungverjalandi í júní á næsta ári. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Úrslitin komu ekki á óvart

„Það var viðbúið að varalið okkar myndi tapa með 20 til 30 marka mun,“ sagði Nikolaj Jaocobsen, þjálfari þýska meistaraliðsins Rhein-Neckar Löwen eftir að hann fregnaði af 24 marka tapi varaliðs Löwen fyrir Kilce frá Póllandi í fyrri... Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 765 orð | 1 mynd

Vandræðagemsi sem fékk drauminn uppfylltan

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hinn 33 ára gamli Jefferson Farfán er þekktasti leikmaður perúska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í New Jersey í nótt. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Vel gengur í Winnipeg

Íshokkíliðið á Íslendingaslóðunum í Kanada, Winnipeg Jets, á góðu gengi að fagna í vetur og hefur tryggt sér sæti í úrslitakeppni NHL-deildarinnar. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Það er afar ánægjulegt að sjá yngri landsliðum okkar ganga vel, eins og...

Það er afar ánægjulegt að sjá yngri landsliðum okkar ganga vel, eins og U20-landsliði kvenna í handbolta um helgina. Meira
27. mars 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Þakklát Þóri fyrir stuðning í erfiðleikum

Norska handboltastjarnan Nora Mörk kveðst afar þakklát landsliðsþjálfaranum Þóri Hergeirssyni fyrir hans stuðning á mjög erfiðum tímum í vetur en Mörk hefur upplifað áföll innan sem utan vallar á leiktíðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.