Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Silungsveiðitímabilið hófst á páskadag og fór, að mati veiðimanna á sjóbirtingsslóð, afskaplega vel af stað.
Meira
Danska landlæknisembættið segir að yfir 550 þúsund Danir yfir fimmtugu, eða yfir 10% þjóðarinnar, þjáist af beinþynningu og helmingur þeirra geri sér ekki grein fyrir ástandi sínu.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 923 orð
| 2 myndir
Við þurfum öll að líta í eigin barm og skoða hvað við getum gert til að efla eigin heilsu og spyrja okkur hvað við getum gert fyrir heilbrigðiskerfið, ekki bara hvað heilbrigðiskerfið getur gert fyrir okkur. Það er jú allra hagur
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 351 orð
| 1 mynd
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér finnst þetta mjög spennandi og það mun vonandi kveikja meira líf hér og skapa öðruvísi umferð en verið hefur,“ segir Erla Þórdís Traustadóttir, markaðsfulltrúi hjá Skálholtsstað.
Meira
Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Mörg tækifæri felast í því að koma Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Ríkislögreglustjóra og Tollstjóra undir eitt þak, að mati Sigríðar Á.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Spár um fjölgun starfa á Keflavíkurflugvelli á næstu árum kunna að fela í sér vanmat. Þannig gætu orðið til rúmlega 5 þúsund ný störf til 2021. Þetta má ráða af svörum Isavia og ráðgjafa fyrirtækisins.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 320 orð
| 2 myndir
Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Fagridalur Eftir óvenju kaldan vetur á mælikvarða okkar Mýrdælinga, og þó að vorhlýnunin láti standa á sér, eru fyrstu vorboðarnir farnir að gera vart við sig.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 190 orð
| 2 myndir
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Hallveig Guðmundsdóttir og Ómar Ágústsson voru meðal 15 slökkviliðsnema sem aðstoðuðu við slökkvistarf í stórbrunanum í Miðhrauni í Garðabæ í vikunni. Þau voru fullbúin og á leið á æfingu þegar kallið kom.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 488 orð
| 2 myndir
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Geymslueigendur í stórbrunanum í Garðabæ hafa margir hverjir leitað til tryggingafélaga sinna vegna tjónsins sem þeir urðu fyrir sl. fimmtudag.
Meira
Ákveðið er að bæjarfulltrúar í sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðis og Garðs á Suðurnesjum verði níu en nú eru sjö bæjarfulltrúar í hvoru sveitarfélagi.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 274 orð
| 2 myndir
„Það eru örugglega mjög margir sem eru spenntir fyrir því að fá aðra ylströnd í borgina. Gufunesið er mjög spennandi svæði og ég held að þetta yrði frábær viðbót,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Meira
Undanfarin ár hefur lífleg umræða átt sér stað um hvort rétt sé að reisa nýjan spítala við Hringbraut, steinsnar frá núverandi Landspítala. Ölmu þykir umræðan missa marks og brýnt að framkvæmdum við Hringbraut ljúki sem fyrst.
Meira
Einn stærsti sæðisbanki í Kína hefur sett það sem skilyrði að sæðisgjafar sverji kommúnistaflokki landsins hollustu. Þessi krafa var sett fram í herferð sem háskólasjúkrahús í Peking hóf í vikunni fyrir sæðisgjöf.
Meira
Keila á flughlaði sogaðist inn í hreyfil Boeing 767 þotu Icelandair þegar verið var að ræsa mótor í stæði í Keflavík síðast liðinn mánu-dag. Nokkrar skemmdir urðu á hreyfli vélarinnar og farþegar voru færðir í aðra vél.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 291 orð
| 2 myndir
Inga Sæland kynnti efstu tíu manns á framboðslista Flokks fólksins í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningar í Norræna húsinu í gær undir kjörorðunum „fólkið fyrst.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 274 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar hins sameinaða sveitarfélags Sandgerðis og Garðs munu fá tækifæri til að greiða atkvæði um 5 tillögur að nýju nafni fyrir sveitarfélagið. Greidd verða atkvæði aftur um þau tvö nöfn sem flest atkvæði fá í fyrri umferð.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 237 orð
| 2 myndir
Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Í húsinu voru upprunalegar upptökur og heimildamyndir af Latabæ í eldtraustum skápum. Ég hef ekki hugmynd um hvort þær hafa eyðilagst eða ekki, þær gætu hafa bráðnað í hitanum.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 324 orð
| 1 mynd
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ráðherra tók vel á móti okkur og sýndi málefninu áhuga. Erlendu gestirnir sögðu augljóst að hún hefði góðan skilning á viðfangsefninu,“ segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 228 orð
| 2 myndir
Skaðabótakrafa Drífu ehf. á hendur Isavia er nú vel á annan milljarð króna. Drífa rekur meðal annars Icewear-verslanirnar. Þetta kemur fram í nýjum ársreikingi Isavia.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirhugað eldi Arctic Sea Farm í Arnarfirði mun hafa verulega jákvæð áhrif á hagræna og samfélagslega þætti. Áhrif á botndýralíf á nærsvæði kvíanna verða talsvert neikvæð en þau verða þó staðbundin og afturkræf.
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Talsverð aukning hefur verið í innflutningi einstaklinga á ólöglegum fæðubótarefnum sem innihalda kannabídól, CBD, eitt af virku efnunum í kannabis.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 200 orð
| 1 mynd
„Saga stærstu sjónvarpsframleiðslu Íslandssögunnar gæti hafa horfið í brunanum,“ segir Magnús Scheving, höfundur Latabæjar, en upprunalegar upptökur Latabæjar og annað efni tengt þáttunum var geymt í eldtraustum skápum í geymsluhúsnæðinu sem...
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sergei Skrípal, rússneski njósnarinn sem varð fyrir taugaeitursárásinni í Salisbury í síðasta mánuði, var í gær sagður kominn úr allri lífshættu.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 454 orð
| 1 mynd
Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Mannvirkjastofnun ráðleggur eigendum og forráðamönnum iðnfyrirtækja í stórum atvinnuhúsum að fara yfir öryggismál sín í kjölfar stórbrunans í Garðabæ á fimmtudaginn.
Meira
Rafræn kosning um nýjan formann Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) stendur nú yfir á meðal 3.500 félagsmanna á heimasíðu félagsins, slfi.is. Trúnaðarmenn aðstoða við kosninguna og hægt er að koma á skrifstofu SLFÍ og fá aðstoð.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 282 orð
| 2 myndir
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Endurskoðun búvörusamninga og undirbúning atkvæðagreiðslu um hvort viðhalda eigi eða leggja af kvótakerfi í mjólkurframleiðslu ber hæst í vinnunni á aðalfundi Landssambands kúabænda (LK) sem hófst á Selfossi í gær.
Meira
Vel viðrar til útivistar um land allt um helgina. Yfir daginn verður bjart og stillt, en gera má ráð fyrir miklu frosti að næturlagi. Gott veður gærdagsins nýttu margir til ýmissa vorverka, þar á meðal starfsmenn Reykjavíkurborgar.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 170 orð
| 1 mynd
Skoðanakannanir í Ungverjalandi benda allar til þess að Viktor Orban, forsætisráðherra, og Fidesz-flokkur hans muni halda völdum, þriðja kjörtímabilið í röð, en kosið verður til ungverska þingsins á sunnudaginn.
Meira
7. apríl 2018
| Innlendar fréttir
| 566 orð
| 3 myndir
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að þúsundir starfa muni skapast á Keflavíkurflugvelli á árunum 2018 til 2021. Þykir þróunin undanfarið benda til að rúmlega fimm þúsund störf geti skapast.
Meira
Bandarískt fyrirtæki áformar að gefa auðugum geimferðamönnum kost á að dvelja á geimhóteli. Fyrirtækið Orion Span kynnti í gær áform um að skjóta geimhótelinu á braut um jörðu árið 2021 og opna það árið 2022.
Meira
Fyrir allmörgum árum vöktu listamennirnir heimsþekktu og sósíaldemókratarnir Astrid Lindgren og Ingmar Bergman mikla athygli í Noregi og Svíþjóð þegar þau bentu á að jaðarskattar í þeim löndum væru komnir vel yfir 100 prósentin.
Meira
Nýkynnt fjármálaáætlun ber þess merki að hér á landi ríkir góðæri, en ekki eru allir sammála um hvernig fjárhagslegt svigrúm ríkisins skuli nýtt.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þær kalla sig viibra , konurnar í flautuseptettinum sem mun leika með Björk Guðmundsdóttur á tónleikum í Háskólabíói á mánudagskvöldið kemur og aftur á fimmtudag.
Meira
Fyrsti þáttur af Djók í Reykjavík var sýndur á RÚV í fyrrakvöld. Dóri DNA ræddi þar við fleira fyndið fólk, eins og Sögu Garðarsdóttur og Þorstein Guðmundsson, og spjall þeirra gladdi mig og fékk mig til að skella upp úr.
Meira
Tónlistin úr kvikmyndinni Harry Potter og viskusteinninn hljómar á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins í Langholtskirkju í dag, laugardag, kl. 17.
Meira
Í tilefni af sjötugsafmæli Guðmundar Ólafssonar fornleifafræðings gangast Hugvísindasvið Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands fyrir málþingi til heiðurs honum í dag kl. 13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands við...
Meira
Stjórnendur hjá Háskólabíói hafa tilkynnt að frá og með deginum í gær verður aðeins selt í númeruð sæti og allar kvikmyndir sýndar án hlés. „Þetta er til þess að mæta eftirspurn þeirra sem vilja upplifa kvikmyndir í einni setu án truflana.
Meira
Tónlistarmaðurinn Prins Póló, réttu nafni Svavar Eysteinsson, sendi frá sér tilkynningu í gær þess efnis að hann hefði náð settu marki í hópfjármögnun sem hann stóð fyrir á Karolina Fund fyrir þriðju hljómplötu sína.
Meira
Íslensku hljómsveitirnar Reptilicus og Stereo Hypnosis sameina krafta sína á raftónleikum í Mengi í kvöld kl. 21. Reptilicus er samstarfsverkefni Jóhanns Eiríkssonar og Guðmundar I. Markússonar og hefur verið starfrækt frá árinu 1988.
Meira
Trommarinn Arnar Þór Gíslason verður 40 ára á morgun og mun af því tilefni halda afmælistónleika í kvöld í Bæjarbíói þar sem hann mun lemja húðir.
Meira
Eftir Björn G. Eiríksson: "Framtíðin sem fékk númer 173 af Reglu góðtemplara – IOGT var stofnuð upp úr sameiningu tveggja stúkna en þær voru stúkan Bifröst og stúkan Hlín."
Meira
Bækur eru eins og tímavélar þar sem lesandinn getur upplifað líðan fólks, ástir og ástarsorgir á hvaða öld sem er. Sagt er að margir Íslendingar hafi kunnað fornsögurnar og yljað sér við að rifja þær upp þegar fábreytnin og fátæktin réðu ríkjum.
Meira
Í kosningum geta íbúar breytt um stefnu eða fest í sessi óbreytt ástand. Sveitarstjórnarkosningar eru samt ekki eina tækifæri landsmanna til þess að sýna hvernig þeim líkar ástandið.
Meira
Eftir Guðmund Kristinsson: "Fóstur í móðurkviði er sjálfstæður einstaklingur, sem á sér mikla framtíð, en er ekki hluti af líkama móðurinnar, þó að hún hýsi það um tíma."
Meira
Eftir Einar Birgi Kristjánsson: "Íslensk umhverfisvernd eins og hún er nú, er fyrst og fremst hönnuð til að ná tekjum í ríkissjóð og tryggja atvinnuöryggi í „eftirlitsiðnaðinum“"
Meira
Eftir Sigríði Á. Andersen: "Einn megintilgangur með persónuverndarreglum er að standa vörð um friðhelgi einkalífs manna í tengslum við meðferð persónuupplýsinga. Útgangspunkturinn er réttindi einstaklinganna."
Meira
Eftir Þorgrím Þráinsson: "Mín draumsýn er sú að hver einasti skóladagur hefjist á yndislestri og í kjölfar þess skrifi nemendur þau orð upp á töflu sem þeir skilja ekki og læri þannig nokkur ný orð daglega."
Meira
Ástríður Helga Jónasdóttir fæddist 14. nóvember 1930. Hún lést í Brákarhlíð, Borgarnesi, 28. mars 2018. Móðir hennar var Dagbjört Níelsdóttir, f. 6. febrúar 1906, d. 14. maí 2002. Faðir hennar var Jónas Pálsson, f. 24. sept. 1904, d. 13. sept. 1988.
MeiraKaupa minningabók
7. apríl 2018
| Minningargreinar
| 3282 orð
| 1 mynd
Breki Johnsen, Höfðabóli, Vestmannaeyjum, fæddist 10. apríl 1977. Hann lést 20. mars 2018. Hann var sonur Halldóru Filippusdóttur flugfreyju og Árna Johnsen blaðamanns og alþingismanns. Sonur Breka er Eldar Máni Brekason, 15 ára gamall.
MeiraKaupa minningabók
Helgi Árnason fæddist á Húsavík 16. mars 1936. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 18. mars 2018. Foreldrar Helga voru Árni Kristjánsson og Kristín Sigurbjörnsdóttir sem bjuggu í Ásgarði á Húsavík.
MeiraKaupa minningabók
7. apríl 2018
| Minningargreinar
| 2219 orð
| 1 mynd
Laufey J. Sveinbjörnsdóttir fæddist 2. júlí 1959 í Reykjavík. Hún lést í Sjálfsbjargarheimilinu Hátúni 12 hinn 2. apríl 2018. Foreldrar Laufeyjar voru Halldóra Jóna Sölvadóttir, f. 26.7. 1940, og Sveinbjörn Guðjón Guðjónsson, f. 14.6. 1940, d. 20.7.
MeiraKaupa minningabók
7. apríl 2018
| Minningargreinar
| 2233 orð
| 1 mynd
Pálmi Ragnarsson fæddist á Sauðárkróki 24. maí 1957. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 22. mars 2018. Foreldrar hans voru hjónin Ragnar Björnsson, f. 25. mars 1915, d. 28. maí 1990, og Oddný Egilsdóttir, f. 8. apríl 1916, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
Þorbjörg Jóninna Pálsdóttir fæddist á Hofi á Skaga í A-Húnavatnssýslu 12. apríl 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 21. mars 2018. Foreldrar hennar voru Anna Sigríður Sölvadóttir, f. 19. mars 1892, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
Á ársþingi Bandalags kvenna í Reykjavík sem haldið var nýlega voru þær konur sem sögðu frá sér og sínu í byltingunni #metoo valdar sem kona ársins. Venjan er sú að einhver ein kona fái þessa nafnbót en vikið var út frá þeirri venju nú.
Meira
7. apríl 2018
| Viðskiptafréttir
| 594 orð
| 3 myndir
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í byrjun þessa árs fól samgönguráðuneytið Vegagerðinni að kalla eftir breytingum á skipinu sem nú er í smíðum hjá skipasmíðastöðinni CRIST C.A.
Meira
Samkaup og Basko, sem m.a. á 10-11 verslanirnar, Iceland, Inspired by Iceland og Háskólabúðina, hafa komist að samkomulagi um að Samkaup kaupi valdar verslanir af síðarnefnda fyrirtækinu.
Meira
Frá árinu 2015 hefur norska ferjuflutningafyrirtækið Norled AS haft í förum ferju sem gengur einvörðungu fyrir rafmagni. Ferjan var byggð í samstarfi fyrirtækisins við Fjellstrand skipasmíðastöðina og Siemens AS.
Meira
Fagtímarit félags löggiltra endurskoðenda í Bandaríkjunum sem starfa ekki við fagið (CGMA) birti nýverið viðtal við Stefán Sigurðsson, fjármálastjóra WOW air.
Meira
Gylfi Zoëga, meðlimur í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands og prófessor í hagfræði, hafði tvisvar á liðnu ári kosið að vextir yrðu lækkaðir meira en tillaga seðlabankastjóra hljóðaði. Hann féllst engu að síður á tillögu seðlabankastjóra.
Meira
Í tilefni 100 ára fullveldis Íslands efnir Textílsetur Íslands á Blönduósi til hönnunarsamkeppni á fullveldispeysu í tengslum við Prjónagleði 2018, sem er árleg prjónahátíð þar í bæ.
Meira
Út úr skápnum – þjóðbúningana í brúk er yfirskrift verkefnis Heimilisiðnaðarfélags Íslands, sem hefur það að markmiði að fá landsmenn til að taka þjóðbúninga af öllu tagi út úr skápunum og fram í dagsljósið. Á morgun kl. 13-16, sunnudaginn 8.
Meira
Hollvinir tjarnarinnar eru óformlegur hópur sjálfboðaliða á vegum Fuglaverndar sem hafa árlega hist og tekið til í friðlandi fugla í Vatnsmýrinni.
Meira
Hvítur leikur og vinnur. Georg Maier – Magnús Carlsen Staðan kom upp í fimmtu umferð efsta flokks skákhátíðarinnar GRENKE chess sem stendur yfir þessa dagana í Karlsruhe og Baden Baden í Þýskalandi.
Meira
9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist.
Meira
Ég hef ekki haldið upp á afmælisdaginn minn í 28 ár og hafði ekki í hyggju að breyta því. Hins vegar fann ég það út fyrir skömmu að þetta fertugsafmæli mitt ber upp á laugardag og fimmtugsafmælið mun bera upp á föstudag.
Meira
Söngkonan Billie Holiday, sem hét í raun og veru Eleanora Fagan, fæddist á þessum degi árið 1915 í Philadelphiu. Bille var ein af áhrifamestu söngkonum djassins og er af mörgum talin einn af persónulegustu og sterkustu túlkendum djasssögunnar.
Meira
Sigga Beinteins er ein af þeim sem horfðu á eigur sínar brenna inni þegar húsnæði Geymslna í Miðhrauni í Garðabæ brann. Hún kíkti í spjall í Magasínið daginn sem bruninn varð.
Meira
Stjórnmálakona var sögð hafa verið „glæsileg til fara“. Það getur munað meira um einn bókstaf en nemur breiddinni. Konan hefur verið glæsilega til fara.
Meira
Reykjavík Kristín Edda fæddist 7. apríl kl. 17.59. Hún vó 3.816 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Fjóla Huld Sigurðardóttir og Hjálmar...
Meira
Runólfur Guðjónsson fæddist í Hjörsey á Mýrum 7.4. 1877. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, bóndi í Laxárholti í Hraunhreppi og víðar, síðar í Reykjavík, og f.k.h., Guðný Jóhannsdóttir, frá Leirulæk. Guðjón var sonur Jóns Sigurðssonar, bónda í Hjörsey.
Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Efst á tré það tróna sá. Telst það fjalli byrjun á. Með því bagga binda má. Brúnka sveiflar til og frá. Harpa á Hjarðarfelli leysir gátuna þannig: Efst á öllum trjánum tagl má sjá.
Meira
Spurnig um opnun. S-Enginn Norður &spade;7 &heart;974 ⋄ÁG65 &klubs;ÁD753 Vestur Austur &spade;DG108 &spade;K532 &heart;KG82 &heart;D1065 ⋄102 ⋄43 &klubs;G62 &klubs;1098 Suður &spade;Á964 &heart;Á3 ⋄KD987 &klubs;K4 Suður á leik.
Meira
Laugardagur 90 ára Fanney Egilsdóttir 85 ára Guðmunda Helgadóttir Hilda Lís Siemsen Jón Örn Bogason María Helgadóttir 80 ára Guðmundur Þórður Agnarsson Jónía Jónsdóttir 75 ára Björg L. Sverrisdóttir Sigurður Einarsson 70 ára Guðný H.
Meira
Víkverji verður leiður þegar hann les fréttir af kjarabaráttu ljósmæðra. Það er óskiljanlegt að þær lækki í launum frá því að vera hjúkrunarfræðingar eftir að hafa menntað sig meira.
Meira
7. apríl 1943 Laugarnesspítali í Reykjavík brann. Hann var byggður árið 1898 sem holdsveikraspítali en síðustu árin hafði bandaríski herinn hann til umráða. „Einn mesti eldsvoði sem hér hefur orðið,“ sagði í Morgunblaðinu. 7.
Meira
0:1 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 15. kom boltanum yfir línuna af örstuttu færi eftir að Sif Atladóttir tók langt innkast frá hægri og Sara Björk Gunnarsdóttir kom boltanum inn í markteiginn. 0:2 Rakel Hönnudóttir 37.
Meira
Arnar Guðjónsson, annar af tveimur aðstoðarlandsliðsþjálfurum karla í körfuknattleik, verður næsti þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Frá þessu var greint á blaðamannafundi á Nü Asian Fusion í Garðabænum. Samningurinn er til þriggja ára.
Meira
HM2019 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þær sköpuðu aldrei neina hættu en við hefðum getað gert aðeins betur, skorað fleiri mörk og haldið uppi meiri gæðum í leiknum.
Meira
Ólympíufararnir Elsa Guðrún Jónsdóttir og Snorri Einarsson urðu í gær Íslandsmeistarar í skíðagöngu á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum. Elsa í 5 km göngu með hefðbundinni aðferð en Snorri í 10 km göngu með hefðbundinni aðferð.
Meira
B-landslið Íslands í handbolta karla vann A-landslið Japans, undir stjórn Dags Sigurðssonar, með eins marks mun á æfingamóti í Hollandi í gær, 39:38.
Meira
Hjörtur Hermannsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, slapp hreint ótrúlega vel frá ljótri tæklingu á fimmtudagskvöldið þegar lið hans Brøndby lagði SønderjyskE að velli 1:0 eftir framlengdan leik í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar.
Meira
HM2019 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eitt skref í áttina. Sigurinn gegn Slóveníu í Landava í gær, 2:0, fleytti íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu á topp 5. riðils undankeppni heimsmeistaramótsins.
Meira
Olísdeild kvenna Undanúrslit, annar leikur: Haukar – Valur 23:22 *Staðan er 1:1. Ungverjaland DVSC Debreceni – Erdi 21:24 • Arna Sif Pálsdóttir skoraði ekki fyrir Debreceni.
Meira
*Óvíst er hvort Sergio Agüero getur spilað með Manchester City gegn Manchester United síðdegis í dag en hann er að jafna sig af meiðslum. Með sigri tryggir City sér Englandsmeistaratitilinn.
Meira
Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth var fljótur að missa efsta sætið á Masters þegar hann hóf leik á öðrum hring í gær. Spieth fékk skramba og skolla á fyrstu tveimur brautunum og lék hringinn á 2 höggum yfir pari.
Meira
Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar jöfnuðu einvígi sitt gegn Val í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta í gærkvöldi með 23:22-sigri á Ásvöllum.
Meira
10 - 12 milljarðar í lúxus Ætla má að ferðamenn sem koma í lúxusferðir til Íslands hafi lagt a.m.k. 10-12 milljarða kr. til efnahagslífsins í fyrra. Talið er að 10-12 þúsund slíkir ferðamenn hafi komið og að meðaltali eyði þeir einni milljón kr.
Meira
10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 15 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100.
Meira
Á tónleikunum „Sólin glitrar – gullfallegir dúettar og sönglög“ í Salnum á sunnudag flytja söngkonurnar Hallveig Rúnarsdóttir og Sigríður Ósk Kristjánsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari sönglög eftir Jónas Ingimundarson og frumflytja nokkur. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is
Meira
Rúnar Björn Herrera Þorkelsson lamaðist í slysi þegar hann var 21 árs. Núna er hann virkur í ýmsum samtökum fatlaðs fólks og ferðast líka mikið. Hann líkir því við endurfæðingu að lenda í slysi sem þessu og segir það taka mörg ár að ná jafnvægi á ný.
Meira
Appið Hotel Tonight er gott að nota til þess að finna gistingu á lúxushóteli á góðu verði á síðustu stundu. Líklegast er að fá gott tilboð á sunnudegi en þá eru helgargestirnir farnir og viðskiptaferðalangarnir ekki...
Meira
Hálf öld er frá því Íslendingar sigruðu Dani fyrsta sinni í handboltalandsleik. Sigurinn þótti langþráður, en tæpur aldarfjórðungur var síðan sjálfstæði fékkst frá Dönum og lýðveldið var stofnað.
Meira
Sjónvarp Ný heimildarmynd frá HBO um tónlistarmógúlana Dr. Dre og Jimmy Iovine hefur fallið í frjóa jörð. Þannig heldur sjónvarpsrýnir breska blaðsins The Guardian ekki vatni yfir þáttunum sem eru fjórir að tölu og hafa yfirskriftina The Defiant Ones.
Meira
Brynhildur stjórnar þáttaröðinni Úti sem sýnd er á sunnudagskvöldum á RÚV ásamt Róberti Marshall. Þjóðþekktir Íslendingar fara út fyrir þægindarammann og með fylgja ýmsir fróðleiksmolar og góð ráð um búnað og hegðun úti í náttúrunni.
Meira
Einfaldleikinn er oft bestur. Stór partur af sumartískunni 2018 eru einfaldar flíkur þar sem áhersla er lögð á vönduð snið og jarðliti. Ætti þessi sumartíska að henta öllum aldurshópum enda sérlega þægileg og fáguð tíska. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Meira
Hann er 103 ára síðan í febrúar og man fyrst eftir sér frostaveturinn mikla 1918. Svo kalt hefur honum ekki orðið síðan. Sem betur fer. Lárus Sigfússon gerðist ungur bóndi í Hrútafirði en brá búi um fertugt vegna veikinda.
Meira
Yosemite-fossarnir eru hæstu fossarnir í Yosemite-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Fallið frá efstu brún þar til neðsti fossinn skellur á jörðinni er 739 m. Efri fossinn, sem sést á meðfylgjandi mynd er 440 m á hæð og er á meðal hæstu fossa í heimi.
Meira
Ríkisstjórnin verður þegar í stað að auka fjárframlag sitt til lögreglunnar, auk þess að styrkja samfélagsþjónustu sem getur mögulega komið í veg fyrir að fólk leiðist út í glæpi. Sadiq Khan, borgarstóri...
Meira
Það er eitthvað sérstaklega heillandi við fossa, meðal annars hvernig þeir streyma fram endalaust af miklum krafti. Marga fallega fossa er að finna hérlendis en í þetta skiptið verður bent á nokkra ólíka fossa víða um heim sem vert er að skoða. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Fimmtudaginn 12. apríl fer fram Small Talks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar Íslands, í Iðnó. Fyrirlestraröðin ber yfirskriftina Hvernig sníðum við framtíð fatahönnunar? og er haldin í samstarfi við Fatahönnunarfélag Íslands. Viðburðurinn hefst kl.
Meira
Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz í síðasta sinn í Tjarnarbíói í dag, laugardag, kl. 13 og 15. Uppfærslan minnir á að ferðalagið er oft mikilvægara en áfangastaðurinn og vináttan dýrmætasta...
Meira
Hefðbundið íslenskt skyr er svokallað hleypt skyr sem er frábrugðið því sem við þekkjum í dag. Í bók Hallgerðar Gísladóttur, Íslenskar matarhefðir, er lýsing á heimagerðu skyri. Undanrenna var flóuð og látin kólna.
Meira
Eftir 24 ár stjórnar Guðni Már Henningsson sinni seinustu Næturvakt á Rás 2 í kvöld, laugardagskvöld, og flytur af landi brott á þriðjudaginn. Hann kveður sáttur og segir tíma kominn á sig. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Næturvaktin heldur áfram á Rás 2 enda þótt Guðni Már hverfi frá borði og mun Heiða Eiríksdóttir, gjarnan kennd við hljómsveitina Unun, taka við keflinu, að minnsta kosti fram á haustið.
Meira
Íbúar Lundúna eru slegnir yfir hnífstungufaraldrinum sem hefur geisað í borginni að undanförnu en 35 manns hafa látist af stungusárum frá áramótum, þar af 22 í marsmánuði einum og sér.
Meira
Bróðir trymbilsins Stevens Adlers vandar fyrrverandi félögum hans í bandaríska málmbandinu Guns N' Roses ekki kveðjurnar en sem kunnugt er var Adler ekki boðið að taka þátt í endurfundum W. Axls Rose, Slash, Duffs McKagans og félaga fyrir skemmstu.
Meira
Þorsteinn Jónsson skáld, sem jafnan kenndi sig við bæinn Hamar hvar hann var fæddur og uppalinn, lést nú síðla vetrar. Eftir hann liggur fjöldi bóka og ljóð hans eru þekkt. Hvar á landinu er umræddur bær,...
Meira
Það hefur nefnilega alltaf verið erfitt að kaupa sér íbúð. Nema kannski rétt fyrir hrun þegar bankarnir hentu peningum í fólk. En svo var reyndar mjög erfitt að halda íbúðum, en það er önnur saga.
Meira
Mjúkur lófi í mínum og leiðir mig í gegnum lífið. Svo hjartanlega og innilega velkomið er þetta handaband – svo fullt af trausti. Sterk tengsl móður og sonar. Ísblá augun horfa á heiminn á annan hátt er mér sagt.
Meira
Ég var að lesa Átta fjöll eftir Paolo Cognetti sem var dásamleg. Ég var mjög hrifin af henni og vona að sem flestir lesi hana. Ég skammtaði mér hana vegna þess að ég tímdi ekki að klára hana. Ég er svo að byrja á Kalak eftir Kim Leine sem er rosaleg.
Meira
Þetta er sá leikur sem ég man einna mest eftir á ferlinum. Ég lærði þennan dag að maður á ekki að hika við að treysta ungu fólki fyrir erfiðum verkefnum ef maður telur það vera tilbúið.
Meira
Breski maraþonhlauparinn Rob Pope ákvað að feta í fótspor kvikmyndapersónunnar frægu Forrest Gump fara á tveimur jafnfljótum yfir Bandaríkin. Hlaupið er senn á enda og 22.000 kílómetrar að baki. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Við munum að King var giftur maður með lítil börn. Ekki fertugur. Samt marseraði hann áfram fyrir málstað sem hann brann fyrir. Meira en lífið sjálft. Og eflaust vissi hann allan tímann að píslardauði hans myndi vonandi greiða götu annarra.
Meira
Kaieteur-fossinn í Potaro-ánni í Amazon-regnskógunum í Gvæjana er einhver kraftmesti foss í heimi. Flæðið í honum er 663 kúbikmetrar á sekúndu og er hann 226 metra hár.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 8.
Meira
Talið er að kryddaður matur sem inniheldur chili eða cayenne-pipar auki endorfínmagn líkamans. Aukið endorfín kemur af stað vellíðunartilfinningu. Fáðu þér indverskan mat um helgina og...
Meira
Af hverju að gera þátt um útivist? Þetta er auðvitað ekkert annað en trúboð. Þetta er bara svo óheyrilega skemmtilegt að það er nauðsynlegt að frelsa fleiri og leiða þá inn í útivistarljósið.
Meira
Kvikmyndir Nýjasta mynd hins virta franska leikstjóra Claire Denis, Let the Sunshine In, verður frumsýnd síðar í mánuðinum. Byggist hún lauslega á bókinni A Lover's Discourse eftir Roland Barthes.
Meira
Á sama tíma og Lundúnir og England eiga á brattann að sækja hefur ofbeldisglæpum fækkað um nær helming á tíu árum í Skotlandi og glæpir, þar sem vopn koma við sögu um tvo þriðju. Munar þar mest um Glasgow.
Meira
Hver kannast ekki við að hafa fengið gjöf sem manni líkar ekki. Það getur verið vandræðalegt – en þegar fólk hefur gefið öðrum þá er þiggjandinn nýr eigandi og er í raun í sjálfsvald sett hvað hann gerir við glaðninginn.
Meira
Stöð 2 Önnur röð þáttanna Queen Sugar, sem byggðir eru á metsölubók og framleiddir af Opruh Winfrey, hefur göngu sína á sunnudagskvöldið. Þættirnir fjalla um líf þriggja afar ólíkra systkina sem taka við fjölskyldufyrirtækinu í hjarta Louisiana.
Meira
Fyrir sextíu árum kom út fyrsta skáldsaga nígeríska rithöfundarins Chinua Achebe sem er í dag talin ein af lykilbókum afrískra bókmennta. Hún kemur nú loks út á íslensku undir heitinu Allt sundrast. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
Sjónvarp Símans Fjörið heldur áfram á laugardagskvöldið í The Voice USA sem kallaður er vinsælasti skemmtiþáttur veraldar á heimasíðu stöðvarinnar. Þar fá hæfileikaríkir söngvarar tækifæri til að slá í gegn.
Meira
Á réttum stað Leroy Sané kom til Manchester City frá Schalke 04 sumarið 2016 en hann skoraði 13 mörk í 57 leikjum fyrir þýska félagið. Kaupverðið var 37 milljónir punda, sæmilegasta upphæð fyrir tvítugan pilt, en hrein skiptimynt í dag.
Meira
Skáldsagan Ég er að spá í að slútta þessu eftir kanadíska rithöfundinn Iain Reid segir frá því er Jake og kærasta hans heimsækja foreldra hans sem búa á frekar afskekktum bóndabæ.
Meira
Morgunblaðið greindi frá því á þessum degi árið 1938 að lögregluþjónar, sem voru á verði í Aðalstræti snemma morguninn áður, hefðu heyrt skothríð mikla og er þeir gættu að sáu þeir að skotin komu úr glugga húss við Aðalstræti 9 C.
Meira
Skótískan í sumar er með fjölbreyttara móti: Massífir strigaskór jafnt sem penir hælar og kúrekastígvél verða áberandi hluti af skótískunni sumarið 2018. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Meira
Fjölskylda Foreldrar Leroys Sanés eru senegalski knattspyrnumaðurinn Souleymane Sané og þýska fimleikadrottningin Regina Weber sem vann meðal annars bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Hann á tvo bræður sem einnig hafa leikið...
Meira
Tíska Danska fyrirsætan og ljósmyndarinn Helena Christensen er með munninn fyrir neðan nefið að vanda í skemmtilegu viðtali við breska blaðið The Telegraph.
Meira
Sané hefur heldur betur sprungið út í vetur; verið einn jafnbesti leikmaðurinn í gríðarlega sterku liði sem tekið hefur ensku úrvalsdeildina kverkataki.
Meira
Það má alltaf nostra við heimilið með fallegum smáhlutum og mublum. Það er einskaklega gaman að gera barnaherbergið fínt enda endalaust af möguleikum í þessum skemmtilegu rýmum.
Meira
RÚV Í þriðja þætti Úti á sunnudagskvöldið slást stjórnendur í för með Brynhildi Guðjónsdóttur leikkonu og Maríu Ögn Guðmundsdóttur hjólreiðakonu og fara á fjallahjólum af Pokahrygg, meðfram Laufafelli, að Álftavatni og eftir Laugavegi í Hvannagil.
Meira
Landslið Leroy Sané var gjaldgengur í þrjú landslið; Þýskaland, þaðan sem móðir hans er og þar sem hann fæddist sjálfur, Senegal, þar sem faðir hans fæddist, og Frakkland, þar sem faðir hans ólst upp og hefur ríkisfang.
Meira
„Að varðveita hefðbundnar afurðir og menningararf er ekki afturhaldssemi heldur eru þær merkilegar og skapa sérstöðu,“ segir Dominique Pledél Jónsson, formaður Slow Foodsamtakanna á Íslandi. Ólafur R.
Meira
Detian-fossar er nafn á tveimur fossum á landamærum Kína og Víetnam. Í rigningum á sumrin líta þeir út fyrir að vera einn foss. Hæð þeirra er um 30 m.
Meira
Laugardaginn 7. apríl halda myndlistarnemar Listaháskóla Íslands markað í innri sal Kex hostels frá klukkan 11 til 17. Til sölu verða fjölbreytt verk nema...
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.