Greinar laugardaginn 14. apríl 2018

Fréttir

14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

8 af hverjum 10 nýjum borgarbúum erlendir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meirihluti nýrra landsmanna á tímabilinu 2009 til 2017 er með erlent ríkisfang. Þá er hlutfall erlendra ríkisborgara í íbúafjölguninni í Reykjavík nærri 80%. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Aspir bundu mikið kolefni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aldarfjórðungsgamall asparskógur í Sandlækjarmýri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi batt yfir 20 tonn af koltvísýringi á hektara á ári. Þetta sýna rannsóknir sem gerðar voru frá október 2014 til október 2016. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

„Kannski dagaði mig bara uppi“

Hrafnhildur Irma Baldursdóttir fagnaði afa sínum, Sigurði Steinari Ketilssyni, skipherra, er varðskipið Þór lagðist að bryggju við Faxagarð í gærmorgun. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð

Efstu fimm sæti R-listans í Reykjavík

Alþýðufylkingin hefur kynnt efstu fimm sætin á lista sínum fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokkurinn býður fram undir listabókstafnum R. Þorvaldur Þorvaldsson trésmiður mun leiða listann. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Vorverkin Að ýmsu þarf að huga þegar gróður lifnar við, m.a. klippa greinar og... Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Eignarskattur í 4 af 35 OECD-löndum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Álagning skatta á hreina eign einstaklinga er orðin afar sjaldgæf í aðildarlöndum OECD. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 382 orð

Ekki veitt í Andakílsá annað árið í röð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Atvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Orkustofnunar um að sekta Orku náttúrunnar um eina milljón kr. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Fiðluleikur fyrir foringjaefni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir að hafa verið á togurum hérlendis í meira en áratug söðlaði Aríel Pétursson um í lok júlí í fyrra og hóf nám í skóla danska sjóhersins fyrir verðandi sjóliðsforingja, tæplega þrítugur að aldri. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Gervigras á Víkingsvöll

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að fallist verði á þá ósk Knattspyrnufélagsins Víkings að gervigras verði lagt á aðalvöll félagins í Fossvogi í stað endurnýjunar á eldri grasvöllum. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 2 myndir

Grunnskólinn tekur við í haust

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Hefði viljað nota hrútinn meira

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Hann var notaður hér í þrjú ár. Ég hefði viljað notað hann meira en þegar eitthvað gott verður til vilja fleiri komast með puttana í það. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Heiðurssigling í síðustu ferð Sigurðar Steinars skipherra

Varðskipið Týr sigldi á eftir Þór inn Reykjavíkurhöfn í gær og þyrla frá Landhelgisgæslunni sveimaði yfir á meðan Sigurður Steinar Ketilsson, skipherra á Þór, sigldi til hafnar í sínu síðasta verkefni fyrir Gæsluna. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónusta ávallt að kostnaðarlausu

Í ályktun frá í vikunni áréttar aðalfundur Samtaka sykursjúkra þá grundvallarafstöðu sína að á Íslandi eigi lyf, læknishjálp, endurhæfing og önnur heilbrigðisþjónusta ávallt að vera notendum að kostnaðarlausu. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hellismaðurinn á Laugarvatni

Laugvetningar kunna að skemmta sér og því verður ekki undan því komist að gera eitthvað á þessum tímamótum. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Íris íhugar áskoranir í einn til tvo daga

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samþykkt var á vel sóttum stofnfundi nýs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld að bjóða fram lista í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí næstkomandi. Félagið heitir Fyrir Heimaey. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð

Íslendingi bjargað úr sjávarháska

Mannbjörg varð undan ströndum bæjarins Mehamn í norðurhluta Noregs í gærkvöldi. Engu mátti muna að Íslendingur á báti drukknaði en hann flaut í björgunarhring í gallabuxum þegar honum var bjargað úr sjónum. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Jarðefnið gæti nýst til landfyllingar

Stjórn Faxaflóahafnar sf. tók í gær fyrir erindi Nýs Landspítala þar sem óskað er eftir mati Faxaflóahafna á möguleikanum á að taka á móti efni til landfyllinga vegna framkvæmda við nýjan spítala á árunum 2018 til 2020. Um 200. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð

Karl Wernersson verður gjaldþrota

Bú Karls Wernerssonar fjárfestis verður tekið til gjaldþrotaskipta á mánudag. Það er vegna tveggja krafna á hendur honum, önnur er frá þrotabúi Milestone og hin frá Tollstjóra. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð

Keppt um 2.-4. sætið í prófkjöri

Mesta samkeppnin er á milli þeirra frambjóðenda sem bjóða sig fram í 2. og 3. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra í dag. Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri býður sig einn fram í forystusætið. Prófkjörið fer fram í dag, kl. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Klofið kennaraþing vísaði tillögunni frá

Magnús Heimir Jónasson Arnar Þór Ingólfsson Fulltrúar á þingi Kennarasambands Íslands (KÍ) vísuðu í gær frá tillögu um að nýkjörinn formaður KÍ, Ragnar Þór Pétursson, tæki ekki við embætti og að formannskosningar yrðu haldnar að nýju. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Komu upp um umfangsmikla kannabisrækt

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Lögregluyfirvöld komu á miðvikudag upp um eina umfangsmestu kannabisrækt á Íslandi til þessa. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Ljósmæðralaunin miðist við menntun

Stúdentaráð Háskóla Íslands lýsir í ályktun sem samþykkt var í vikunni yfir stuðningi sínum við ljósmæður í kjaradeilum sínum ásamt stuðningi við ljósmæðranema vegna baráttu þeirra fyrir nemalaunum í störfum sínum. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð

L-listi kynntur í Rangárþingi eystra

L-listi óháðra í Rangárþingi eystra hefur verið kynntur og verður Christiane L. Bahner, lögmaður og sveitarstjórnarfulltrúi, í efsta sæti hans. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð

Margir tala um að hætta

Þrátt fyrir að sauðfjárbúið á Gunnarsstöðum sé tiltölulega stórt og féð gott og afurðasamt þurfa allir bændurnir sem að því standa að vinna utan heimilis, eins og staðan er í sauðfjárræktinni nú. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 248 orð

Milljarðar í nýjan turn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignafélagið Rauðsvík hefur leigt óbyggðan 16 hæða hótelturn á Skúlagötu til félags í hótelrekstri. Trúnaður ríkir um leigutakann. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Munir afhentir úr Miðhrauni

„Ég er búinn að fá mest allt úr geymslunni. Það var búið að setja það í gám, plastað og á brettum. Ég á eftir að skoða þetta betur, en það er sót og raki í þessu. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Nýtt bæjarfélag verður til

Úr bæjarlífinu Reynir Sveinsson Sandgerði Nú fer að styttast í að íbúar fái að kjósa um nafn á sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og sveitarfélagsins Garðs. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Ofvaxið barn í bleikum kuldaskóm

Mistök í innkaupum á netinu geta verið dýrkeypt en þau geta líka verið bráðfyndin. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Rauðsvík semur um leigu á nýjum hótelturni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félagið Rauðsvík hefur samið um rekstur hótels í nýjum íbúðaturni á Skúlagötu 26. Sturla Geirsson, framkvæmdastjóri Rauðsvíkur, segir trúnað ríkja um rekstraraðila hótelsins. Greint verði frá því á síðari stigum. Meira
14. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 122 orð

Rússar njósnuðu um Skrípal-feðginin

Leyniþjónusta rússneska hersins njósnaði um Sergej Skrípal, fyrrverandi rússneskan njósnara, og dóttur hans, Júlíu, í að minnsta kosti fimm ár áður en reynt var að ráða þau af dögum með rússnesku taugaeitri sem talið er að hafi verið komið fyrir á... Meira
14. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Segir Trump líkjast mafíuforingja

James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, segir í væntanlegri bók að Donald Trump forseti sé eins og mafíuforingi í Hvíta húsinu, krefjist skilyrðislausrar hollustu, telji alla heimsbyggðina á móti sér og víli ekki fyrir sér... Meira
14. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Segja árás geta leitt til styrjaldar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Rússlandi vöruðu í gær við því að flugskeytaárás, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað vegna meintrar efnavopnaárásar sýrlenska hersins, gæti leitt til styrjaldar milli landanna tveggja. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð

Skólarútan í Fjallabyggð fer kl. 7.40

Ríkey Sigurbjörnsdsdóttir, deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála hjá Fjallabyggð, hefur óskað eftir því að eftirfarandi verði birt vegna fréttar í blaðinu í fyrradag um íbúakosningu um skólaakstur: „Haft var eftir íbúa í fréttinni að... Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Smáatriðin heilluðu

25 grunnnemar í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum við Upplýsingatækniskóla Tækniskólans heimsóttu í gær Landsprent, prentsmiðju Morgunblaðsins, og kynntu sér starfsemina. Sófus Guðjónsson, prentari og kennari við skólann (t.v. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Sopinn slær í gegn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta fer mjög vel af stað. Það er ekki mikið eftir í ÁTVR og við erum að brugga meira sem fer í sölu á næstunni,“ segir Andri Þór Kjartansson, einn aðstandenda brugghússins Malbygg. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Spennandi vettvangur

Spurður hvort hann ætli að finna sér starf í framtíðinni sem tengist sjóðlisforingjanáminu segir hann að það sé alveg klárt mál. „Það eru ýmsir möguleikar á þessu sviði og þetta er spennandi vettvangur,“ segir Aríel. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Starfshópur um þjóðarhöll

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Stella Blómkvist krefst greiðslna

„Ég held að við viljum nú leysa þetta mál, en það verður þá að vera gert á réttan hátt,“ segir Bjarni Hauksson, lögmaður og formaður úthlutunarnefndar bókasafnssjóðs, og vísar í máli sínu til álits umboðsmanns Alþingis sem telur það ekki... Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 270 orð | 3 myndir

Stóraukin umsvif á Norðurlandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúðum sem eru í byggingu á Norðurlandi fjölgar mikið milli ára. Þannig bendir talning Samtaka iðnaðarins til að í mars hafi verið 87% fleiri íbúðir í smíðum á Akureyri en í febrúar í fyrra. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sveinn Óskar leiðir X-M í Mosfellsbæ

Miðflokkurinn og óháðir í Mosfellsbæ bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum þann 26. maí næstkomandi. Sveinn Óskar Sigurðsson, MSc í fjármálum fyrirtækja, mun leiða listann. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tvöföldun úti á landi

Á fjórða fjórðungi 2009 bjuggu 7.670 erlendir ríkisborgarar á landsbyggðinni en 14.750 á fjórða fjórðungi í fyrra. Það er nær tvöföldun á áratug. Alls fjölgaði íbúum landsbyggðarinnar um 9. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Ungir söngmenn ólmir í Heimi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við þurfum ekki að kvarta yfir lélegri endurnýjun. Á hverju hausti liggur straumurinn til okkar af ungum söngmönnum, allt niður í 10. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 365 orð

Uppsveiflunni er lokið

Ýmsir hagvísar benda nú til þess að þeim mikla uppgangi sem verið hefur í íslensku efnahagslífi sé lokið, segir í Efnahagsyfirliti VR. Meira
14. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Þingmaður miður sín eftir líkamsleit

Jan Erik Messman, fulltrúi á þjóðþingi Danmerkur og í Norðurlandaráði, segir farir sínar ekki sléttar af samskiptum við starfsmann Keflavíkurflugvallar í aðsendri grein í Morgunblaðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 2018 | Leiðarar | 710 orð

Ofnotkun lyfja

„Lyfin sem áttu að hjálpa urðu að dauðagildru“ Meira
14. apríl 2018 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Skattafleygurinn er að aukast

Óli Björn Kárason alþingismaður vakti athygli á því í umræðum á þingi í gær að munurinn á ráðstöfunartekjum launþega, þ.e. því sem launþegi heldur eftir af launum sínum, og kostnaði atvinnurekenda við þann launþega, hefur verið að aukast. Meira
14. apríl 2018 | Reykjavíkurbréf | 1886 orð | 1 mynd

Sýrlenskur hildarleikur og íslenskur sýndarleikur um stórmál

Fyrir andstæðinga Assads, sem auðvitað séu í öngum sínum yfir þróun borgarastyrjaldarinnar, sé staðan önnur. Þeir eigi einnig eiturefnavopn. Takist þeim með sviðsetningu að fá fram bandaríska árás yrði Assad fyrir meira tjóni á einum sólarhring en þrekaðir andstæðingarnir gætu unnið á mörgum árum. Meira

Menning

14. apríl 2018 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Aldís segir frá Líðandinni – la durée

Aldís Arnardóttir, sýningarstjóri sýningarinnar Líðandin – la durée á Kjarvalsstöðum, veitir leiðsögn um sýninguna á morgun kl. 14. Á sýningunni má sjá mörg sjaldséð verk, einkum frá fyrri hluta starfsævi Jóhannesar Kjarval. Meira
14. apríl 2018 | Tónlist | 474 orð | 2 myndir

Algjör Götustrákur

Sólarn Sólmunde hefur lengi verið ein helsta eldsál Færeyja hvað viðkemur viðhaldi og framþróun tónlistarmenningar í eyjunum. Meira
14. apríl 2018 | Myndlist | 638 orð | 2 myndir

„Er eins og heilu geimförin komi svífandi“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í ein fimm, sex ár hef ég nær eiginlega eingöngu málað myndir af veðurfari, og sjólagi. Meira
14. apríl 2018 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Bergljót og Spilapúkarnir í Skyrgerðinni

Tríóið Bergljót og Spilapúkarnir mun halda tónleika í Skyrgerðinni í Hveragerði í kvöld kl. 20.30. Tríóið skipa Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari, Guðmundur Eiríksson píanóleikari og söngkonan Bergljót Arnalds. Meira
14. apríl 2018 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Borghildur veitir leiðsögn í L.Á.

Borghildur Óskarsdóttir mun á morgun, 15. apríl, ræða við gesti um innsetningu sína í Listasafni Árnesinga sem ber heitið „Þjórsá“. Meira
14. apríl 2018 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Flytja verk frá 18. öld

Strengjasveitin Spiccato kemur fram á tónleikum í Hafnarborg í dag, laugardag, kl. 17. Flutt verða tónverk eftir Vivaldi, Wasseneau, LeClair, Tessarini og J.S. Bach en tónskáldin voru öll uppi á barokktímanum. Aðgangur er ókeypis. Meira
14. apríl 2018 | Hugvísindi | 42 orð | 1 mynd

Hlaut Sutlive-verðlaunin fyrir bók sína

Gísli Pálsson, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, hlaut á þriðjudaginn var Sutlive-verðlaunin frá William & Mary-háskóla í Williamsburg í Virginíu í Bandaríkjunum fyrir bestu bókina á sviði sögulegrar mannfræði 2017, The Man Who Stole Himself,... Meira
14. apríl 2018 | Bókmenntir | 777 orð | 3 myndir

Kynslóðir takast á

Fréttaskýring Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
14. apríl 2018 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Skilaboðaskjóðan í konsertuppfærslu

Ungdeild Söngskólans í Reykjavík setur upp Skilaboðaskjóðuna í konsertuppfærslu og sýnir í Iðnó á morgun, sunnudag, kl. 13 og 21. apríl kl. 16. Meira
14. apríl 2018 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Strauss og Beethoven á Tíbrártónleikum

Tónleikar í Tíbrár-röðinni fara fram á morgun kl. 16 í Salnum í Kópavogi. Á þeim verður flutt Sónata fyrir selló og píanó op. 6 í F-dúr eftir Richard Strauss og Strengjatríó op. 9 nr. 3 í c-moll eftir Ludwig van Beethoven. Meira
14. apríl 2018 | Myndlist | 270 orð | 1 mynd

Svæði varanlega menguð af manninum

Sýning á verkum mexíkóska ljósmyndarans Alfredos Esparza Torreóns, Terra Nullius / Einskis manns land , verður opnuð í galleríinu Ramskram á Njálsgötu 49 í dag kl. 17. Meira
14. apríl 2018 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Sýna afrakstur tveggja námskeiða

Í Gallerí Gátt í Hamraborg 3a í Kópavogi má nú um helgina sjá fjölbreytilegan afrakstur af tveimur námskeiðum sem Myndlistafélagið í Kópavogi hélt nýverið fyrir félagsmenn sína. Meira
14. apríl 2018 | Leiklist | 128 orð | 1 mynd

Þórhildur stjórnarformaður Act alone

Stjórnarformannsskipti urðu í vikunni hjá leiklistarhátíðinni Act alone á Suðureyri, sem er, samkvæmt tilkynningu, elsta leiklistarhátíð landsins. Meira
14. apríl 2018 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Þrír vinir sýna saman í Listhúsi Ófeigs

Myndlistarmennirnir og vinirnir Örn Þorsteinsson, Ófeigur Björnsson og Magnús Tómasson opna samsýningu í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, í dag kl. 15. Þeir félagar hafa sýnt saman áður og oftar en einu sinni. Meira

Umræðan

14. apríl 2018 | Pistlar | 810 orð | 1 mynd

„Eftir situr almenningur með óbragð í munninum“

„Lítið lært en miklu gleymt“ Meira
14. apríl 2018 | Aðsent efni | 1079 orð | 4 myndir

Borgarlína: leiðinleg línubyggð

Eftir Trausta Valsson: "Leggja á ofangreind áform á hilluna og hefja í staðinn mikinn flutning stofnana og atvinnutækifæra til austursvæðanna. Kannski er réttast að búa til nýjan stjórnsýslu- og menningarmiðbæ í Elliðaárdal." Meira
14. apríl 2018 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Fagmennska til almannaheilla

Eftir Ketil Berg Magnússon: "Almannaheillafélögin styðja umrætt lagafrumvarp og þykir eðlilegt að gera þær lágmarkskröfur um fagmennsku og lýðræðisleg vinnubrögð sem þar er kveðið á um." Meira
14. apríl 2018 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Forsætis í fýlu

Á Íslandi eru spennandi tímar framundan en líka vandasamir. Margt er okkur í hag en við megum ekki missa sjónar á því sem illa getur farið. Stefnan og lausnirnar þurfa að vera skýrar. Meira
14. apríl 2018 | Pistlar | 368 orð

Grafir án krossa

Eistlendingar héldu snemma á þessu ári upp á að 100 ár eru liðin frá því að þeir urðu fullvalda. En þeir voru svo óheppnir að næstu nágrannar þeirra eru Þjóðverjar og Rússar. Meira
14. apríl 2018 | Pistlar | 419 orð | 2 myndir

Harvard, MIT og íslensk málfræði

Á árum áður kenndi Höskuldur Þráinsson, nú prófessor emerítus við Háskóla Íslands, námskeið í íslenskri málfræði í Harvard-háskóla. Meira
14. apríl 2018 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Lagasmíð á Alþingi – vantar smiði?

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Færum svona helminginn af því fólki sem vinnur í ráðuneytunum við lagasmíð undir Alþingi. Það ætti ekki að kosta neitt." Meira
14. apríl 2018 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Lýðræðisþátttaka barna og lækkun kosningaaldurs

Eftir Salvöru Nordal: "Á næstu árum gefst tækifæri til að efla til muna samfélagslega menntun barna og búa þau undir virka lýðræðislega þátttöku í samfélaginu." Meira
14. apríl 2018 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Menntun fyrir alla á Íslandi

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Núverandi ríkisstjórn hefur sett menntamálin á oddinn og þær áherslur má til að mynda vel sjá í nýsamþykktri fjármálaáætlun." Meira
14. apríl 2018 | Aðsent efni | 186 orð | 1 mynd

Óskiljanlegt ranglæti

Eftir Tryggva P. Friðriksson: "Ég skil ekki af hverju komið er fram við fólk á þennan hátt." Meira
14. apríl 2018 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Óþægileg og ónauðsynleg lífsreynsla við brottför frá Íslandi

Jan Erik Messmann: "Það verður að gera þá kröfu til starfsmanna að þeir tali og umgangist ferðamenn og flugfarþega af virðingu og æsi sig ekki upp." Meira
14. apríl 2018 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Snemmtæk íhlutun er velferðar- og jafnréttismál

Eftir Hjördísi Guðnýju Guðmundsdóttur: "Fulltrúar Barnaverndar Reykjavíkur verði staðsettir á þjónustumiðstöðvum til að efla þverfaglegt samstarf, samfellu og gagnsæi í málaflokknum." Meira

Minningargreinar

14. apríl 2018 | Minningargreinar | 2974 orð | 1 mynd

Anna Atladóttir

Anna Atladóttir fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1959. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 7. apríl 2018. Foreldrar Önnu voru Atli Halldórsson, vélstjóri, f. 3. júlí 1924, d. 16. febrúar 2007, og Aðalbjörg Ágústsdóttir, verslunarkona, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2018 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Bjarni Eysteinsson

Bjarni fæddist f. 16. júní 1926 á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði en flutti á sjöunda ári að Bræðrabrekku í Bitrufirði. Hann lést 7. apríl 2018. Bjarni var næstelsta barn hjónanna Eysteins Einarssonar, f. 12.4. 1904, d. 25.2. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2018 | Minningargreinar | 1685 orð | 1 mynd

Erla Hafsteinsdóttir

Erla Hafsteinsdóttir fæddist á Gunnsteinsstöðum í Langadal 25. febrúar 1939. Hún andaðist á Landspítalanum 8. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Pétur Hafsteinn Pétursson, bóndi á Gunnsteinsstöðum, f. 14. jan. 1886, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2018 | Minningargreinar | 1732 orð | 1 mynd

Gróa Stefanía Gunnþórsdóttir

Gróa Stefanía Gunnþórsdóttir fæddist 21. september 1934 á Hreimstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Hún lést 3. apríl 2018 á hjúkrunarheimilinu Dyngju. Foreldrar hennar voru Gunnþór Þórarinsson, f. 16.7. 1896, d. 20.7. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2018 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð 16. febrúar 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 5. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Anna Sveinsdóttir, f. 23.12. 1904, d. 8.3. 1977, og Sigurður Konráðsson, f. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2018 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Kristján Gunnlaugsson

Kristján Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 30. maí 1952. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. apríl 2018. Foreldrar Kristjáns voru hjónin Gunnlaugur Hallgrímsson frá Dagverðará, f. 30. júní 1930, d. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2018 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

María Ólafsdóttir

María Ólafsdóttir fæddist í Tröð í Bolungarvík 16. janúar 1932. Hún lést 4. apríl 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Hálfdánarson, f. 4.8. 1891, d. 1973, og María Rögnvaldsdóttir, f. 13.1. 1891, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2018 | Minningargreinar | 1337 orð | 1 mynd

Oddgeir Sigurðsson

Oddgeir Sigurðsson fæddist á Lindargötu 36 í Reykjavík 7. febrúar 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 3. apríl 2018. Foreldrar hans voru Sigurður Halldórsson frá Gegnishólaparti í Gaulverjabæjarhreppi, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2018 | Minningargreinar | 2135 orð | 1 mynd

Ragnar Lýðsson

Ragnar Lýðsson fæddist 24. nóvember 1952 á Gýgjarhóli. Hann lést 31. mars 2018 á Gýgjarhóli. Foreldrar hans voru Helga Karlsdóttir, f. 9.7. 1928, d. 15.6. 1997, og Lýður Sæmundsson, f. 1.7. 1904, d. 22.6. 1979. Bræður Ragnars eru Guðni Lýðsson, f. 5.11. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2018 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Sif Edith S. Jóhannesdóttir

Sif Edith Skorpel Jóhannesdóttir fæddist í Garstedt í Þýskalandi 7. júlí 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 3. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Johannes Skorpel bakari, f. 14.5. 1893, d. 24.2. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2018 | Minningargreinar | 1595 orð | 1 mynd

Stefán Jónas Guðmundsson

Stefán Jónas Guðmundsson fæddist á Knarrarbergi í Eyjafirði 10. mars 1945 og lést á Akureyri 27. mars 2018. Foreldrar Stefáns voru Hanna Stefánsdóttir, f. 2. ágúst 1920, d. 30. júlí 2015, og Guðmundur S.Th. Guðmundsson, f. 1. maí 1920, d. 9. janúar... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 342 orð | 2 myndir

Aðhald að stjórnarháttum minna hér

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
14. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 2 myndir

Breyttir kennsluhættir eru að festast í sessi

Metnaður og fjölbreytni einkenndi uppskeruhátíð spjaldtölvuverkefnis grunnskóla í Kópavogi sem haldin var í þriðja sinn í Salnum 12. nú í vikunni. Meira
14. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 40 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Árin mín í lögreglunni eru orðin 28. Starfið er áhugavert og verkefnin afar fjölbreytt. Flest eru þau ánægjuleg og oft gefandi, svo sem að geta orðið fólki að liði í erfiðum aðstæðum. Steinar Þór Snorrason, lögreglumaður á Grafarholtsstöð í... Meira
14. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Fjárfesting í ferðaþjónustu langt yfir meðaltali

Meðalfjárfesting ferðaþjónustufyrirtækja á árunum 2015 til 2017 var 72 milljarðar króna á ári sem er 3,5-falt meira en meðalfjárfesting áranna 1990 til 2014 á föstu verðlagi. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. Meira
14. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Fjármálaáætlun skapar vandamál

Ný fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2018 til 2023 skapar félagsleg vandamál í stað þess að leysa þau. Þetta segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í frétt frá samtökunum. Meira
14. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd

Húni fær stuðning

Á dögunum var undirritaður nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Hollvinafélags Húna II sem gildir til ársins 2020. Markmið Akureyrarbæjar með samningnum er að styðja við starf félagsins með framlagi til siglinga og verkefna í þágu bæjarbúa. Meira
14. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 1 mynd

Karl Wernesson verður gjaldþrota

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Bú Karls Wernerssonar, sem var einn umsvifamesti fjárfestir landsins fyrir hrun, verður tekið til gjaldþrotaskipta á mánudaginn. Meira
14. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Ríkissjóður kaupir til baka eigin skuldabréf

Ríkissjóður hefur keypt til baka eigin skuldabréf fyrir 27 milljarða króna af Seðlabankanum. Uppgjör viðskiptanna fór fram í gær. Keypt voru bréf í tveimur skuldabréfaflokkum með gjalddaga á þessu og næsta ári. Meira
14. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 2 myndir

Semja um ljósleiðara

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, og Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur, skrifuðu í vikunni undir viljayfirlýsingu um lagningu ljósleiðara í Reykjanesbæ. Skv. Meira
14. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Sumri fagnað í garðyrkjuskólanum að Reykjum

Á sumardaginn fyrsta þann 19. apríl, verður opið hús í garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi, rétt fyrir ofan Hveragerði. Löng hefð er fyrir þessari hátíð og að vanda verður fjölbreytt dagskrá á staðnum. Meira
14. apríl 2018 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Vinnutíminn verði skemmri en laun söm

Atvinnurekendum ber að tryggja félagslegt öryggi erlends starfsfólks og aðgengi þess að nauðsynlegum upplýsingum sem snerta ráðningu þess, réttindi og hagsmuni á því tungumáli sem það skilur. Meira

Daglegt líf

14. apríl 2018 | Daglegt líf | 232 orð | 1 mynd

Hreppamenn syngja inn vorið

Karlakór Hreppamanna (KKH) fagnaði 20 ára starfsfmæli í fyrra og hélt veglega afmælistónleika á Flúðum þar sem Karlakórinn Fóstbræður mætti. Meira
14. apríl 2018 | Daglegt líf | 973 orð | 5 myndir

Lífsglaður listamaður sýnir í Mosfellsbæ

Þórir Gunnarsson, sem ber listamannsnafnið Listapúkinn, fagnaði 40 ára afmæli með yfirlitssýningu á vinnustofunni Hvirfli í Mosfellsdal á vatnslitamyndum sem hann hefur málað síðastliðið ár. Meira
14. apríl 2018 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Sagan um Kormák krummafót

Bókin um Kormák krummafót kemur út í dag. Höfundarnir, Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen bjóða ásamt bókaútgáfunni Sölku til útgáfuhófs til að fagna útgáfu ofurkrúttsins Kormáks krummafótar. Meira
14. apríl 2018 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Þrumuguðinn Thor og nasistar

Þrumuguðinn Thor og þýskir nasistar, er heiti á fyrirlestri sem haldinn verður á vegum Ásatrúarfélagsins í dag kl. 14.30. Meira

Fastir þættir

14. apríl 2018 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 0-0 5. 0-0 d6 6. b3 c6 7. Bb2 Rbd7...

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 0-0 5. 0-0 d6 6. b3 c6 7. Bb2 Rbd7 8. Rbd2 Dc7 9. e4 e5 10. dxe5 dxe5 11. a4 b6 12. De2 a5 13. Hfd1 Ba6 14. Rc4 Hfe8 15. Bf1 Bf8 16. Bc3 Bc5 17. h3 Db8 18. De1 Ha7 19. Kg2 Bxc4 20. Bxc4 b5 21. axb5 cxb5 22. Bd5 b4... Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 272 orð

Að varpa öndinni léttar

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fuglinn þessi frægur er. Fordyri svo nefna má. Vera mun í mér og þér. Margur henni stendur á. Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. (Sálm: 25. Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 95 orð | 2 myndir

Helgi Björns valinn snillingur vikunnar í Ísland Vaknar

Gaukur Úlfarsson kvikmyndagerðarmaður var ekki í vafa um hver væri sigurvegari vikunnar í liðinum vikan í hnotskurn í morgunþættinum Ísland vaknar á útvarpsstöðinni K100 í gærmorgun. Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 751 orð | 3 myndir

Hóf skipulega skráningu íslenskra fornminja

Guðmundur Ólafsson fæddist á Akureyri 14.4. 1948: „Ég ólst þar upp í góðu yfirlæti, hjá ömmu og afa, sem örverpið i hópi móðursystra minna, fram að stúdentsprófi frá MA, 1969. Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Byrji íþróttaleikur áður en annar er búinn má segja að þeir skarist en ekki „skarist á við hvor annan“. Að skarast þýðir að ná yfir e-ð annað að hluta . Það má líka segja að þeir rekist á . Hins vegar geta þeir ekki stangast á . Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 1302 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Sigríður Zoëga

Sigríður Zoëga fæddist í Reykjavík 14.4. 1889. Foreldrar hennar voru Geir Tómasson Zoëga, rektor Lærða skólans í Reykjavík, og k.h., Bryndís Sigurðardóttir húsfreyja. Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Sovéska skepnan á flótta í Afganistan

„Hvers vegna hló hann að mér – uppreisnarmaðurinn sem við ókum yfir,“ spurði rússneskur skriðdrekahermaður afganskan túlk sinn. „Hann hló ekki að þér, hann var hamingjusamur. Meira
14. apríl 2018 | Fastir þættir | 176 orð

Spennandi spil. S-NS Norður &spade;D1095 &heart;ÁK9 ⋄108...

Spennandi spil. S-NS Norður &spade;D1095 &heart;ÁK9 ⋄108 &klubs;Á762 Vestur Austur &spade;G74 &spade;8 &heart;8542 &heart;D106 ⋄K53 ⋄ÁG976 &klubs;G53 &klubs;D1094 Suður &spade;ÁK632 &heart;G73 ⋄D42 &klubs;K8 Suður spilar 5&spade;. Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Sýningin sem raunverulega klikkaði

Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir slasaðist á sýningu Borgarleikhússins í verkinu „Sýningin sem klikkar“ fyrr í vikunni. Hún kíkti í spjall í Magasínið á K100 og leyfði hlustendum að heyra hvað gekk á. Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 389 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðrún Jónsdóttir Hreiðar Hólm Gunnlaugsson Ingunn Eyjólfsdóttir Ólafur W. Meira
14. apríl 2018 | Fastir þættir | 520 orð | 5 myndir

Vinsælt öðlingamót – Atli Freyr hækkaði mest

Það er dálítil karlaslagsíða á Öðlingamótinu sem nú stendur yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og eru samankomnir 37 karlkyns keppendur og ein kona. Meira
14. apríl 2018 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Það er hægt að gleðjast yfir því á vorin hvað það eru margir aukafrídagar. Páskarnir eru auðvitað mesta samfellda fríið sem vinnandi fólk fær fyrir utan sumarfrí þar sem ekki er hægt að treysta á jólin þar sem þau geta fallið að stórum hluta á helgi. Meira
14. apríl 2018 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. apríl 1695 Hafís rak inn á Faxaflóa í fyrsta sinn í áttatíu ár og þótti það „undrum gegna,“ eins og sagði í Vallaannál. Ísinn hafði rekið suður með Austfjörðum og vestur með Suðurlandi. 14. Meira

Íþróttir

14. apríl 2018 | Íþróttir | 160 orð | 2 myndir

* Arnar Gunnarsson er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í...

* Arnar Gunnarsson er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handknattleik eftir að hafa stýrt liðinu í fjögur ár. Í yfirlýsingu frá handknattleiksdeild Fjölnis í gær sagði m.a. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Aron Már til liðs við Víking

Knattspyrnumaðurinn Aron Már Brynjarsson gekk í gær til liðs við Víking í Reykjavík en hann hefur leikið með unglinga- og varaliðum Malmö í Svíþjóð undanfarin ár. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Blikar með bæði liðin uppi

Karlalið Breiðabliks er komið á ný í úrvalsdeildina í körfuknattleik eftir níu ára fjarveru en það tryggðu Blikar sér með sannfærandi sigri gegn Hamri, 110:84, í Smáranum í gærkvöld. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 1134 orð | 2 myndir

Dansað í fjórða sinn?

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfuknattleik hefst í dag eftir langa og stranga deildakeppni þar sem gæfa og gengi kom og fór – oft vegna meiðsla lykilmanna. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Tindastóll – ÍR...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Tindastóll – ÍR 90:87 *Tindastóll sigraði 3:1 og mætir KR eða Haukum í úrslitum. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Endaspretturinn kom of seint

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is FH-ingar náðu 1:0 forystu gegn Aftureldingu í einvígi liðanna í átta liða úrslitum úrvalsdeildar karla í handknattleik en liðin áttust við í Kaplarika í gærkvöld þar sem FH fagnaði sigri, 34:32. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

FH – Afturelding 34:32

Kaplakriki, 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur, föstudag 13. apríl 2018. Gangur leiksins : 2:2, 5:4, 8:5, 9:8, 14:9, 16:12, 19:15, 23:17, 27:21, 29:24, 33:27, 33:31, 34:31, 34:32 . Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Selfoss: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Selfoss: Selfoss – Stjarnan L16 Valshöllin: Valur – Haukar L18 8-liða úrslit karla, annar leikur: Austurberg: ÍR – ÍBV (0:1) S16 Varmá: Afturelding – FH (0:1) S16 Undanúrslit... Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 207 orð | 2 myndir

Heimasigur í Eyjum

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Deildarmeistarar ÍBV eru komnir í 1:0-forystu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn ÍR á Íslandsmóti karla í handbolta eftir 22:18-sigur í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

ÍBV – ÍR 22:18

Vestmannaeyjar, 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur, föstudag 13. apríl 2018. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 2:4, 6:5, 6:8, 9:8, 11:8, 13:10, 13:12, 16:14, 20:16, 20:18, 22:18 . Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Landsliðsmenn á sjúkralista

Enn er bið á því að Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, verði leikfær á ný eftir meiðsli en lið hans Augsburg gerði markalaust jafntefli við Wolfsburg í Bundesligunni í gær. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild, undanúrslit: Breiðablik – Þór/KA 0:1...

Lengjubikar kvenna A-deild, undanúrslit: Breiðablik – Þór/KA 0:1 Stephany Mayor 63. (víti) *Þór/KA mætir Val eða Stjörnunni í úrslitaleiknum 20. apríl. Mjólkurbikar karla 1. umferð: Höttur – Fjarðabyggð 1:0 *Höttur mætir Hugin. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Olísdeild karla 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: ÍBV – ÍR 22:18...

Olísdeild karla 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: ÍBV – ÍR 22:18 *Staðan er 1:0 fyrir ÍBV. FH – Afturelding 34:32 *Staðan er 1:0 fyrir FH. Grill 66 deild karla Umspil, undanúrslit, annar leikur: HK – Þróttur 25:21 *Staðan er 1:1. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Salah mætir gömlu félögunum í Róm

Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah, sem í gær var fyrstur allra valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í þriðja sinn á sama tímabilinu, mætir fyrrverandi félögum sínum í Roma í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

Sjálfstætt og öflugra eftirlit

Lyfjaeftirlit Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íþróttafólk sem æfir og keppir á mótum undir hatti sérsambanda Íþrótta- og ólympíusambands Íslands ætti ekki sjálft að verða vart við miklar breytingar eftir að Lyfjaeftirlit Íslands var sett á stofn í gær. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Tindastóll – ÍR 90:87

Sauðárkrókur, undanúrslit karla, fjórði leikur, föstudag 13. apríl 2018. Gangur leiksins : 11:6, 11:11, 19:18, 26:27, 30:30, 39:35, 42:37, 52:45 , 55:51, 63:59, 69:66, 76:69 , 78:72, 78:83, 86:83, 88:84, 88:87, 90:87 . Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Tindastóll vann slag trukkanna og fer í úrslit

Á Sauðárkróki Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Tindastóll og ÍR áttust við á Sauðárkróki í gærkvöldi. Leikurinn var fjórða viðureign liðanna í úrslitakeppninni í Dominos-deildinni í körfubolta. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Valskonur fara í úrslitaeinvígið í fyrsta skipti

Á Hlíðarenda Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Valsarar sendu Íslandsmeistara Keflavíkur í sumarfrí með 99:82-sigri í fjórða og síðasta leik liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik og leika því til úrslita í fyrsta sinn. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Valur – Keflavík 99:82

Valshöllin, undanúrslit kvenna, fjórði leikur, föstudag 13. apríl 2018. Gangur leiksins : 9:2, 17:6, 21:16, 33:16, 35:20, 41:27, 46:38, 54:47 , 57:49, 61:54, 63:59 , 65:61, 73:65, 73:74, 82:76, 99:82 . Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Vertíð handboltafólks fer nú að ná hámarki. Í dag ræðst hvort það verða...

Vertíð handboltafólks fer nú að ná hámarki. Í dag ræðst hvort það verða Haukar eða Valur sem mæta Fram í úrslitum Íslandsmóts kvenna þegar tvö fyrrnefndu liðin mætast í oddaleik í Valshöllinni. Meira
14. apríl 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Þór/KA í úrslitaleikinn

Íslandsmeistararnir í Þór/KA leika til úrslita um Lengjubikar kvenna á föstudaginn kemur en Akureyrarliðið lagði Breiðablik að velli, 1:0, í undanúrslitunum á Leiknisvelli í Reykjavík í gærkvöld. Meira

Sunnudagsblað

14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 15 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Afsakið yfirmaður, ég er með tvö kvef

Öll fáum við einhvern tímann kvef en ef til vill er ekki öllum kunnugt um að það er hægt að vera með tvö kvef í einu. Þetta fyrirbæri er kallað samsýking (coinfection) og gerist þegar tvenns konar vírusar valda sýkingu á sama tíma. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 225 orð | 1 mynd

Agnarlítill legóhaus í stað geymslukassa

„Ég var búin að ætla mér svona hirslu, stóran legóhaus, lengi. Síðan hafði ég veður af því að hann væri kannski að fara að hætta í framleiðslu og ég hafði rétt misst af þessum hausum hér heima, voru uppseldir í Epal. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 78 orð | 3 myndir

Amal Clooney mynduð af Annie Leibovitz fyrir Vogue

Mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney, eiginkona leikarans George Clooney, er forsíðustúlka maí-heftis bandarísku útgáfu tískutímaritsins Vogue. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Aron Jóhannsson Já, ég er að spá í Prag og Búdapest...

Aron Jóhannsson Já, ég er að spá í Prag og... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 1077 orð | 5 myndir

Ástfanginn af Íslandi

Ævintýramaðurinn Max Milligan hefur flakkað um heiminn í áratugi, til að mynda opnaði hann fyrstu krána í Cusco í Perú fyrir rúmum tuttugu árum og hefur starfað sem leiðsögumaður meðfram því að taka ljósmyndir. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 343 orð | 1 mynd

Ástin sigrar allt

Hvað er að frétta? Ég er mikið að sörfa og er að taka ýmis aukaverkefni að mér. Svo er ég er nýbúinn að fá mér kærustu en við vorum saman fyrir nokkrum árum. Ástin lýgur víst ekki, það er ekki hægt að sigrast á ástinni. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 1198 orð | 3 myndir

„Bravó Bubbi – helvíti var þetta vel gert!“

Bubbi Morthens flytur á tónleikum í Hörpu á miðvikudaginn kemur, ásamt vaskri sveit hljóðfæraleikara, öll lögin af tveimur af sínum þekktustu plötum, Konu og Sögum af landi. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

„Cajun“-rækjur á grillið

Fyrir 4 (gott í forrétt) 500 g risarækjur 2 msk. ólífuolía 1 msk. gróft salt 1 tsk. cayennepipar 1 tsk. paprikuduft 1 tsk. hvítlauksduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. oregano 2 sítrónur, skornar í sneiðar Hitið grillið vel. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 214 orð | 3 myndir

„Elskan, stólarnir eru komnir“

„Mig vantaði svo stóla á pallinn hjá mér og fékk strákana mína og eiginmann til að vafra með mér á netinu og skoða stóla. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 167 orð | 3 myndir

„Læturðu mig keyra alla þessa leið fyrir þetta?“

„Ég safna fílum og ég var búin að panta mér fallegan útskorinn fíl úr steintegundinni jaði. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 109 orð | 2 myndir

Belti yfir brjóst

Þegar Alda Úlfarsdóttir pantaði sér glæsilegan kjól í gegnum netið bjóst hún í fyrsta lagi við að hann yrði eins útlits og það sem hún bjóst alls ekki við var að mittisbeltið væri saumað á kolröngum stað, þvert yfir brjóstin. Þannig var það nú samt. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Betri leið að Netflix

Vefurinn Mashable tók saman sjö viðbætur fyrir Chrome-vafrann sem gera Netflix-áhorfið enn betra. Þetta eru Flix Plus, Netflix Party, Super Browse, Super Netflix, Flix Assist, No Netflix Originals og Netflip. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 215 orð | 2 myndir

Borðspil í leikjatölvu

Leikurinn Sumer, sem Íslendingur stendur að, kom út á Nintendo Switch í Evrópu í gær. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Bókverka- og prentblót Reykjavíkur

Laugardaginn 14. apríl verður Bókverka- og prentblót Reykjavíkur haldið á Kjarvalsstöðum á milli klukkan 11 og 16. Þar gefst almenningi tækifæri til að kynna sér og kaupa bókverk, ritlinga, teiknimyndasögur, prentverk og sjálfútgefið efni úr ýmsum... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Dóra Ísleifsdóttir prófessor, María Kristín Jónsdóttir, ritstjóri...

Dóra Ísleifsdóttir prófessor, María Kristín Jónsdóttir, ritstjóri hönnunartímaritsins Ha, og Þórhildur Laufey sátu í dómnefnd. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 433 orð | 2 myndir

Einföld skref að betra lífi

Eygló Egilsdóttir hefur í starfi sínu haft það að markmiði að bæta líf fólks með huglægum og líkamlegum æfingum. Nú gefur hún út sína fyrstu bók. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 119 orð | 3 myndir

Ekki alveg eins og í auglýsingunni

Evu Huld Valsdóttur grunnskólakennara leist stórvel á sígilda spariskó sem hún fann á Ebay; með nettum hæl, lágir, klassískir og látlausir. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 35 orð | 8 myndir

Emily Blunt og John Krasinski

Hjónin Emily Blunt og John Krasinski fara með aðahlutverk í kvikmyndinni A Quiet Place sem nú er í kvikmyndahúsum. Hjónin eru alltaf smart til fara og klæðast klassískum og klæðilegum flíkum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Erla Hrönn Júlíusdóttir Nei, eða jú smá brot. Ég ætla til Akureyrar í...

Erla Hrönn Júlíusdóttir Nei, eða jú smá brot. Ég ætla til Akureyrar í... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 41 orð | 2 myndir

Erlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Ég treysti honum vegna þess að hann er „faðir Ameríku“. Ég treysti honum vegna þess að hann er persóna sem fólk treysti árum saman. Lise-Lotte Lublin, sem hefur sakað Bill Cosby um að byrla sér ólyfjan og nauðga sér árið... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 157 orð

Eru konur líka menn?

„Hvernig við tjáum okkur (orðræða) hefur gífurleg áhrif á upplifanir okkar og mótar þannig raunveruleikann sem við búum við. Nóg er til af rannsóknum á áhrifum orðræðunnar sem varpa ljósi á hvetjandi og letjandi mátt hennar. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Fatamarkaður á Kaffi Laugalæk

Laugardaginn 14. apríl verður fatamarkaður verslunarinnar Ethic haldinn á Kaffi Laugalæk á milli klukkan 10 og 17. Til sölu verða meðal annars skór frá Kavat, barnaföt frá Mini Rodini og umhverfisvænn fatnaður frá People... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegt Vorblót

Danshátíðin Vorblót stendur yfir í Tjarnarbíói. Á laugardag kl. 15 er barnasýningin Vera og vatnið, kl. 20 sýningin Crescendo og kl. 22 leikur gjörningasveitarin PPBB (Post performance blues... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 164 orð | 5 myndir

Fólk veltir ýmsu fyrir sér á hinni umdeildu Facebook. Stefán Pálsson er...

Fólk veltir ýmsu fyrir sér á hinni umdeildu Facebook. Stefán Pálsson er farinn að huga að baráttudegi verkalýðsins. „Verður róttækur hliðarmótmælafundur á Austurvelli 1. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Friðsælt og fagurt

Áður en torgið La Plaza Mayor í spænsku borginni Salamanca varð miðpunktur mannlífs borgarinnar var það notað undir nautaat. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Gabríel Sigrúnarson Nei. Ég ætla bara að vinna, annaðhvort á Hlöllabátum...

Gabríel Sigrúnarson Nei. Ég ætla bara að vinna, annaðhvort á Hlöllabátum eða á... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Geggjaður grillaður maís

Fyrir 6 6 ferskir maísstönglar (takið allt hýði utan af þeim) 3 msk. púðursykur 1 tsk. cayennepipar gróft salt nýmalaður pipar ¼ bolli bráðið smjör lime skorið í báta Hitið grillið í hæsta. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 84 orð | 2 myndir

Glæsilegi strandkjóllinn

Sólveigu Þorsteinsdóttur vantaði léttan strandkjól fyrir sólarlandaferðina sína. Hún fór á netið og pantaði sér rauðan kjól eftir mynd. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Góðkunningjar á skjánum

RÚV Kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvikmyndasögunni eru á dagskrá RÚV á laugardagskvöldum. Að þessu sinni segir leikarinn Hannes Óli Ágústsson frá Óskarsverðlaunamyndinni The Usual Suspects frá árinu 1995. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Grillað í vorloftinu

Nú er rétti tíminn til að draga fram grillið! Það er vor í lofti og tilvalið að finna bragð af sumrinu með góðri grillveislu. Það þarf ekki að vera flókið að grilla; oft þarf bara gott hráefni og smá salt og pipar! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Grillaður aspas

Fyrir 4 500 g aspas 1-2 msk. ólífuolía gróft salt nýmalaður pipar Hitið grillið á háum hita. Kryddið aspasinn með salti og pipar og veltið honum upp úr ólífuolíu. Setjið beint á grillið og snúið reglulega þar til hann er tilbúinn. Tekur 3-4 mínútur. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð

Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnumaður Íslendinga á brimbretti og...

Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnumaður Íslendinga á brimbretti og hefur vakið athygli víða um heim fyrir brettaíþrótt sína í Norður-Atlantshafi. Hann er einnig jógakennari með meiru og afar vinsæll snappari. Fylgjast má með honum á... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Heimsend vitleysa

Vonbrigðin geta vissulega verið mikil þegar pakkinn langþráði dúkkar loksins upp á pósthúsinu, með eitthvað allt annað en maður pantaði sér í netversluninni. Stundum eru sendingarnar bara svo hræðilega fyndnar að pöntunin var þess virði. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 18 orð | 8 myndir

Hér má sjá nokkrar sumarlegar flíkur sem eru á óskalistanum fyrir vorið...

Hér má sjá nokkrar sumarlegar flíkur sem eru á óskalistanum fyrir vorið auk fallegra muna sem fegra heimilið. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Hjól fyrir vorið

Með hlýnandi veðri eru hjólin dregin fram. Þeim sem vilja selja sitt gamla eða gera góð kaup á notuðum hjólum má benda á að hægt er að gera góð kaup á facebookhópnum Hjóladót til... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Hólmfríður Björk Pétursdóttir

Ég er nýbúin með eina fullorðinsbók, Lífið á ísskápshurðinni eftir Alice Kuipers. Sagan í henni er sögð með skilaboðamiðum milli móður og dóttur. Mjög auðlesin bók og kom mér á óvart. Ég hélt að þetta væri meira léttmeti en ég fékk mikið út úr... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Hótelhurðir seldar háu verði

Fólk Hurðin að herbergi tónlistarmannsins Bobs Dylan í hinu fræga Chelsea-hóteli í New York seldist fyrir um tíu milljónir króna á uppboði. Hún var á meðal 50 hurða af hótelinu á uppboðinu en hótelið hefur hýst margar stjörnur í gegnum árin. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Hunangsgljáðar svínakótilettur

Fyrir 4 4 svínakótilettur ¼ bolli hunang ½ bolli soja sósa 2 hvítlauksrif, fínt rifin rauðar piparflögur (Red pepper flakes) Blandið hunangi, sojasósu, hvítlauk og rauðum piparflögum saman í stóra skál. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 641 orð | 2 myndir

Hvað veist þú um atkvæðagreiðslu öryggisráðsins?

Þarna má greina þráð sem enn er spunninn í dag. Hernaðarstórveldi metur stuðning við stríðandi fylkingar á grundvelli heildarhagsmuna á heimsvísu. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Hver er eyjan ?

Eyjan, sem hér er fremst á mynd, er utarlega á Kollafirði og blasir við, til dæmis af Granda og Seltjarnarnesi og var raunar lengi innan landamæra þess bæjarfélags. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 596 orð | 2 myndir

Hverfa frá kynjuðum titlum

Elísabet Brynjarsdóttir er ekki lengur formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands heldur forseti en í vikunni samþykkti Stúdentaráð einróma að titlar og heiti innan ráðsins yrðu uppfærð með það að leiðarljósi að draga úr kynjaðri orðræðu. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 474 orð | 3 myndir

Hæna í bóli kattar

Þegar ég kom í loftköstum út á stétt var staðan tvísýn. Dúllarinn hvæsandi með kryppu og hænan í ofboði að reyna að troða sér inn um glugga sem því miður, hennar vegna, var ekki með opnanlegu fagi. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Iðunn Birgisdóttir Ég ætla í útilegu með fjölskyldu minni...

Iðunn Birgisdóttir Ég ætla í útilegu með fjölskyldu... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 105 orð | 2 myndir

Ilmandi litasprengja

Í fjórðu stærstu borg Marokkó, Marrakess, er að finna torg iðandi af lífi og framandi ilmi. Jemaa el-Fnaa er markaður prútts, matar og krydds og tedrykkju. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Indversk raita

Blandið í 2 bolla af hreinni jógúrt hálfri rifinni gúrku (takið fyrst fræ úr), ferskum kóríander, ½ tsk. kóríanderduft, ½ tsk. cumin og smá salt. Smakkið til með kryddinu. Passar vel með öllum... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 35 orð | 2 myndir

Innlent Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is

Stúdentaráð vonar að með þessum breytingum ráðsins fylgi vitundarvakning og þær stofnanir, fyrirtæki og embætti sem notast við kynjað tungumál uppfæri það til að tryggja þátttöku og aðgengi allra. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Jessica Chastain leikkona...

Jessica Chastain... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Kjúlli frá Karíbahafinu

Fyrir 4 1 kg kjúklingabitar, leggir og læri lime sneiðar Marínering ¼ bolli limesafi 1/3 bolli sojasósa 1 msk. jómfrúarólífuolía 3 hvítlauksrif, rifin smátt 1 bútur ferkur engifer, afhýddur og rifin smátt á rifjárni 4 skallottlaukar, smátt skornir 1... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Kokkur á flakki

Sjónvarp Símans Þættirnir Kokkaflakk eru á dagskrá Sjónvarps Símans á sunnudagskvöldum. Í þeim heimsækir Ólafur Örn Ólafsson íslenska matreiðslumenn sem hafa gert það gott úti í hinum stóra heimi. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagspistlar | 484 orð | 1 mynd

Konur eru menn

Ég ætla að sleppa augljósa gríninu sem felst í því að hætta að tala um mann og fara að tala um meðlim. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 15. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 75 orð | 2 myndir

Kræklingur og konfekt

Þótt Brussel sjálf komist ekki oft á lista yfir fallegustu borgir heims gerir torg borgarinnar það, Grote Markt. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Lamba „kebab“

Fyrir 4 3 msk. góð ólífuolía 4 tsk. rauðvínsedik 2 stór hvítlauksrif, rifin 2 tsk. cumin-duft 2 tsk. kóríanderduft 1 tsk. cayenne-pipar ½ tsk. salt 1 kg gott lambakjöt, skorið í litla kubba grillpinnar úr viði, látnir liggja í bleyti í 10 mín. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Líf kvenna skiptir máli

Allra augu eru á réttarhaldinu yfir Bill Cosby enda er þetta umtalaðasta málið sem komið hefur fyrir dóm eftir #metoo-byltinguna. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Lyklakippuslökun

Komdu þér fyrir í þægilegri sitjandi stöðu með lyklakippu í öðrum lófanum Lokaðu augunum og andaðu djúpt einu sinni til þrisvar sinnum og leyfðu svo andardrættinum að róast. Slakaðu nú markvisst á fótum; iljum og ökklum. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 109 orð | 3 myndir

Má bjóða þér loðbelti?

Ofursakleysisleg kaup Arnars Þórs Ingólfssonar blaðamanns á látlausu leðurbelti vöktu nokkra lukku í vinahóp hans. „Ég nota netið mikið til að panta mér vörur og tel mig því vanan mann. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 183 orð | 3 myndir

Mengunargríma að gjöf

Hulda Sif Hermannsdóttir , aðstoðarmaður bæjarstjóra á Akureyri, hefur ýmsa fjöruna sopið í netviðskiptum. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 1038 orð | 3 myndir

Mikilvægt að veita fleiri röddum áheyrn

Þórhildur Laufey Sigurðardóttir, grafískur hönnuður og vörumerkjastjóri Krónunnar, er formaður Grapíku Íslandicu, sem er hreyfing kvenna í grafískri hönnun. Þórhildur segir eitt af markmiðum Grapíku vera að gera konur í faginu sýnilegri. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Mirren óttast streymið

Kvikmyndir Leikkonan Helen Mirren segir að auknar vinsældir þess að horfa á kvikmyndir heima í stofu í gegnum streymisþjónustur séu ekki góðar fréttir fyrir þá sem vilji gera kvikmyndir til að sýna í kvikmyndahúsum. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 141 orð | 2 myndir

Ofvaxið barn í bleikum kuldaskóm

„Ég fæ enn hláturskast, átta árum síðar, yfir kuldaskónum sem ég ætlaði að kaupa handa tveggja ára dóttur minni,“ segir Linda Ólafsdóttir myndskreytir. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 136 orð | 2 myndir

Og svo eru það stærðirnar...

Eyjamanninum Jóhanni Inga Norðfjörð var ekki skemmt yfir sínum fyrstu og síðustu kaupum á AliExpress, að minnsta kosti ekki í fyrstu þar sem jakkinn hafði verið keyptur fyrir lokahóf ÍBV og átti að gleðjast í nýja jakkanum. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 202 orð | 1 mynd

Ódýrir og hlýir

Í Morgunblaðinu 8. apríl 1918 var skrifað um íslensk húsakynni. Þar segir að torfbæir séu tiltölulega ódýrir, endingargóðir og hlýir og að ekki sé heppilegt að hverfa algjörlega frá gamla byggingarlaginu. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 111 orð | 3 myndir

Ógnandi kauði í kaupbæti

Ólöf Snæhólm Baldursdóttir , upplýsingafulltrúi Veitna, hugðist aldeilis gera góð kaup á púðaverum á AliExpress. Hún pantaði nokkur með friðsælum og fallegum náttúrumyndum, af blómstrandi trjám. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 106 orð | 14 myndir

Skærir litir í sumar

Skærir litir voru áberandi í sumarlínum hönnuða þetta sumarið. Í sumar er málið að klæða sig í áberandi samsetningu í skærum litum. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Spike Lee frumsýnir í Cannes

Kvikmyndir Spike Lee frumsýnir mynd í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes í ár. Myndin sem fjallar um Ku Klux Klan keppir við sautján aðrar myndir um gullpálmann í næsta mánuði. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Staðalbúnaður torgs

Til að njóta lífsins á torgi er nauðsynlegt að vera með sólgleraugu fyrir útikaffihúsið, góða ljóðabók, blýant og blöð fyrir eigin skrif og... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 194 orð | 1 mynd

Stærsta miðaldatorgið

Stærsta miðaldatorg Evrópu er að finna í gamla bænum í Kraká í Póllandi og kallast á pólsku Rynek Glówny . Torgið var byggt á 13. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 199 orð | 5 myndir

Svik rússneskra hótela „Við erum búin að tapa vel á þessu,&ldquo...

Svik rússneskra hótela „Við erum búin að tapa vel á þessu,“ segir Dísa Viðarsdóttir sem var illa svikin af hóteli í Rostov við Don í Rússlandi sem bókað hafði verið vegna HM í knattspyrnu í sumar. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Sænsk spenna

Stöð 2 Margir eru hrifnir af norrænum spennuþáttum en hinn sænski þáttur Gåsmamman með Alexöndru Rapaport í aðalhlutverki svíkur ekki. Stöð 2 sýnir nú þriðju þáttaröðina á... Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 138 orð

Torg í miðri borg

Víða um heim má finna falleg torg, sum þeirra eru skemmtilegri en önnur. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Torg sem er safn

Stundum er sagt að torgið Navona í Róm sé mun frekar safn en torg með sínum listaverkum allt um kring. Þrír stórglæsilegir gosbrunnar prýða torgið en þann frægasta, gosbrunn hinna fjögurra fljóta, gerði Bernini árið 1651. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 401 orð | 1 mynd

Verðum að brjóta múra

Í vikunni sendi Bjarni Bernharður Bjarnason frá sér þrjár bækur ólíkar en þó tengdar. Hann segir ekkert eins skelfilegt og að sitja í sama farinu Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

White fékk innblástur frá Capone

Tónlist Rokkarinn Jack White lýsti því á skemmtilegan hátt í kvöldþætti Jimmy Fallon hvernig tónlist sem glæpaforinginn Al Capone spilaði með fangelsishljómsveit í Alcatraz veiti honum innblástur. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 662 orð | 1 mynd

Þarna var „faðir Ameríku“ ofan á mér

Fyrirsætan Janice Dickinson dró upp dökka mynd af samskiptum sínum við leikarann Bill Cosby fyrir dómi í vikunni en hún fullyrðir að hann hafi byrlað henni ólyfjan og nauðgað henni árið 1982. Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 1430 orð | 3 myndir

Þegar fíllinn fer úr postulínsbúðinni

Segja má að Bretar hafi verið pönkararnir í Evrópusambandinu; gjarnan tilbúnir að standa uppi í hárinu á Þjóðverjum og Frökkum. Hvaða áhrif mun brotthvarf þeirra úr sambandinu hafa á smærri ESB-ríkin, sem Bretar hafa veitt skjól? Meira
14. apríl 2018 | Sunnudagsblað | 397 orð | 2 myndir

Þegar krúttin verða að skrímslum

Á árdögum Facebook man ég eftir að hafa haft krúttlegar hugmyndir um gagnsemi síðunnar. Þetta átti að vera vettvangur fyrir endurnýjun gamalla kynna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.