Greinar fimmtudaginn 19. apríl 2018

Fréttir

19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Aðalverktakar buðu lægst í Hafnaveg

Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík, áttu lægsta tilboð í gerð nýrrar vegtengingar Hafnavegar við Reykjanesbraut, við hringtorg nærri Fitjum. Tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð

Aflstöðin í fullan rekstur

Þeistareykjastöð er komin í fullan rekstur eftir að seinni vélasamstæða hennar var tekin í notkun. Afl stöðvarinnar er nú alls 90 MW. PCC kaupir hluta orkunnar. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Allt um íþróttamótin í Borgarfirði

Helgi Bjarnason blaðamaður flytur fyrirlestur í Bókhlöðu Snorrastofu í Reykholti nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð

Alþingi kaus nýja stjórn RÚV

Alþingi kaus í gær nýja stjórn RÚV. Í stjórninni eiga sæti níu aðalmenn og níu varamenn. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 20 orð

Á laugardaginn

Næst verður komið við á Suðurlandi og fjallað um það sem þar er efst á baugi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í... Meira
19. apríl 2018 | Innlent - greinar | 108 orð | 1 mynd

Bjóða upp rúmlega hundrað þúsund tonn

Fyrsta uppboð veiðiréttinda í Færeyjum í ár verður haldið fimmtudaginn 26. apríl. Verða þá 25.000 tonna aflaheimildir í kolmunna boðnar upp í opnu uppboði, að því er fram kemur í tilkynningu sem sjávarútvegsráðuneyti Færeyja hefur sent frá sér. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Breytingar á bankaráði Seðlabankans

Nýtt bankaráð Seðlabanka Íslands var kosið á Alþingi í gær. Þórunn Guðmundsdóttir, sem verið hefur formaður ráðsins var endurkjörin en hún er tilnefnd af Sjálfstæðisflokki og hið sama á við um Sigurð Kára Kristjánsson. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Byrjað að hita upp fyrri ofninn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byrjað verður að hita fyrri ofn kísilvers PCC á Bakka við Húsavík í dag eða næstu daga. Ef uppkeyrslan gengur að óskum skilar ofninn fyrstu afurðunum eftir um það bil tíu daga. Meira
19. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Díaz-Canel á að taka við af Raúl Castro

Miguel Díaz-Canel, varaforseti Kúbu, verður einn í framboði þegar þing landsins kýs eftirmann Raúls Castro í embætti forseta í dag, að sögn þingmanna í gær. Talið var nánast öruggt að Díaz-Canel næði kjöri. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Dýrið kom frá Bandaríkjunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sníkjudýrarannsókn, sem framkvæmd var af Karli Skírnissyni, dýrafræðingi við Tilraunastöðina á Keldum, staðfestir að þvottabjörninn sem drepinn var í Höfnum á Reykjanesi 20. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert

Hvammstangi Örn Gíslason (t.v.) var í gær að aðstoða Þröst Óskarsson, skipstjóra á Mars HU-41, við að gera klárt fyrir... Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Einlægur áhugi skiptir máli

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Foreldraráð Hafnarfjarðar óskar árlega eftir tilnefningum og veitir þeim sem þær hljóta hvatningarverðlaun. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Enginn myndi keyra, bara hlaupa

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Krakkarnir á leikskólanum Sólborg í Sandgerði voru að ljúka við að borða hádegismatinn sinn, steiktan fisk, grænmeti og kartöflur, þegar blaðamann og ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að garði um daginn. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Farið verður yfir verklag

„Við munum fara yfir verklag á staðnum,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri þegar hann er spurður hvort gerðar verði ráðstafanir í fangelsinu á Sogni í Ölfusi til að hindra að fangar geti flúið þaðan á ný. Meira
19. apríl 2018 | Innlent - greinar | 601 orð | 14 myndir

Fatalína fyrir konur í jafnvægi

Sænska móðurskipið H&M fer nýjar leiðir í Conscious Exclusive-línunni sem kemur í verslanir í dag. Línan er búin til úr endurunnum efnum og er silfrið í skartgripalínunni einnig endurunnið úr gömlum silfurmunum. Smartland heimsótti á dögunum Ósló, þar sem línan var kynnt fyrir tískusérfræðingum. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fimm sveitarfélög verða að fjórum

Á Suðurnesjum eru núna fimm sveitarfélög, sem reyndar verða að fjórum eftir kosningarnar þegar Sandgerði og Garður sameinast, en það var samþykkt í íbúakosningu í nóvember síðastliðnum. 15. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fjölmenni á hátíð í Jónshúsi

Hátíð Jóns Sigurðssonar verður haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í dag, sumardaginn fyrsta. Fjölmenn sendinefnd frá Alþingi verður á hátíðinni, alls 10 manns. Meira
19. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 22 orð | 7 myndir

Fótbolti, fuglar og flugdrekar

Það er vor í lofti á norðurhveli jarðarinnar og það setti svip sinn á myndir sem AFP-fréttastofan sendi frá sér í... Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð | 4 myndir

Gagnvegir bóka í hundrað ár

Málþingið Danskar og íslenskar bókmenntir – Gagnvegir í eina öld verður haldið í Veröld – húsi Vigdísar Finnbogadóttur í dag, sumardaginn fyrsta, frá kl. 14 til 16.30. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar

Sundlaugar landsins eru staður hreyfingar og heilsubótar, en líka þess að njóta lífs og leikja. Sundlaugin á Hofsósi þykir sérstaklega vel hönnuð og þar er líka frábært útsýni yfir Skagafjörð; umhverfi sem skapar staðnum einstaka umgjörð. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Góðir gestir úr Vesturheimi

Vestur-Íslendingurinn John Howard Johnson frá Görðum í Norður-Dakóta var nýverið í heimsókn á Íslandi ásamt dóttur sinni, Janelle, og fjölskyldu hennar. John er talinn einn merkasti núlifandi afkomandi íslenskra landnema. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Guðrún Þ. Stephensen leikkona

Guðrún Þ. Stephensen leikkona lést mánudaginn 16. apríl, 87 ára að aldri. Hún fæddist í Reykjavík 29. mars 1931 og var frumburður hjónanna Dórótheu Breiðfjörð og Þorsteins Ö. Stephensen. Guðrún lauk prófi frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins árið 1954. Meira
19. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Gullið tækifæri eða blekking?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti staðfesti í gær að forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA hefði rætt við leiðtoga einræðisstjórnar Norður-Kóreu, Kim Jong-un, í leynilegri heimsókn til landsins. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Göngunum lokað að næturlagi

Hvalfjarðargöng verða lokuð fimm nætur í næstu viku vegna viðhalds og þrifa. Lokað verður frá miðnætti til kl. 6 að morgni aðfaranótt mánudags 23. apríl til og með aðfaranætur föstudags 27. apríl. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hefur kennt í á þrettánda ár

Sigurborg Geirdal Ægisdóttir hefur kennt í Öldutúnsskóla í nær 13 ár. „Ég hef alltaf kennt hér, þetta er dásamlegur skóli,“ segir Sigurborg. Kennarar þar njóti mikils faglegs trausts og frelsis við að útfæra kennsluna. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 688 orð | 4 myndir

Hentar bæði til veiða og skotfimi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kristján Krossdal er stórhuga ungur maður austur á Egilsstöðum. Kristján er tölvunarfræðingur að mennt en vinnur núna að því að byggja upp fyrirtæki í kringum framleiðslu á byssuskefti sem hann hefur hannað. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hugmyndir um 250 herbergja hótel

Gert er ráð fyrir allt að 250 herbergja hóteli nærri Hlíðarfjalli á Akureyri í tillögu að nýju deiliskipulagi Hálanda í landi Hlíðarenda. Á vef Akureyrarbæjar var auglýst til kynningar deiliskipulag 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hver verða stóru málin?

Rúmur mánuður er í sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí. Áherslumálin eru mismunandi eftir sveitarfélögum og landshlutum og til að varpa ljósi á það munu blaðamenn og ljósmyndarar Morgunblaðsins og mbl.is fara um landið næstu þrjár vikurnar. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Hvíta súkkulaðið sem varð svart

„Við höfum verið að vinna að uppskrift að hvítu súkkulaði í tilraunaeldhúsinu í töluvert langan tíma. Uppskriftin var klár, pakkningar voru klárar. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í brids hefst í dag

Íslandsmótið í brids, sveitakeppni, hefst í dag en þar keppa 12 sveitir til úrslita. Flestar eru sveitirnar af höfuðborgarsvæðinu en ein er frá Norðurlandi og ein frá Suðurlandi. Meira
19. apríl 2018 | Innlent - greinar | 152 orð

Íslenski humarinn óvenjustór

Hér eru norðurmörk hrygningarsvæðis leturhumarsins, en tegundin er útbreidd frá Miðjarðarhafi og ströndum Marokkó allt norður í Norðursjó og til svæðisins suður af Íslandi. Athygli vísindamanna hefur vakið, að hér við land virðist hún einna stærst. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Karlakór Selfoss syngur sumarið inn

Karlakór Selfoss hyggst syngja sumarið inn með tónleikum í kvöld sem haldnir verða í Selfosskirkju kl. 20.30. Verða það fyrstu tónleikar kórsins af fernum sem auglýstir hafa verið á næstu dögum. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kátir skíðakrakkar komnir á mótið

Það var glatt á hjalla í gærkvöldi á Akureyri þegar Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum voru settir. Um 860 keppendur úr 16 félögum, sem eru á aldrinum 4 til 15 ára, mæta til leiks á leikunum sem nú er haldnir í 43. sinn. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 385 orð

Keypti flugmiða fyrir flótta

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Sindri Þór Stefánsson, strokufanginn sem strauk úr fangelsinu á Sogni klukkan eitt aðfaranótt þriðjudags, keypti sjálfur flugmiða sinn til Svíþjóðar örfáum klukkutímum áður en hann flúði fangelsið. Meira
19. apríl 2018 | Innlent - greinar | 380 orð | 1 mynd

Kvíði er eðlileg viðbrögð

Það er ekki langt síðan almenn umræða hófst um kvíða hjá börnum og svo virðist sem hann fari vaxandi. Urður Njarðvík, dósent í sálfræði við Háskóla Íslands, segir mikilvægt að muna að kvíði sé eðlileg viðbrögð líkamans og að það þurfi að bregðast rétt við honum. Meira
19. apríl 2018 | Innlent - greinar | 73 orð

Landað framhjá

Jónas nefnir að erfitt sé að meta það magn sem landað sé framhjá, eins og það er gjarnan kallað, þegar menn taka hluta aflans í land og nýta sjálfir eða selja. Bendir hann á að vitað sé af líflegum markaði með humar. Meira
19. apríl 2018 | Innlent - greinar | 112 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á umhverfisvernd og fullnýtingu

Sýning á vörum ungra frumkvöðla, sem taka þátt í nýsköpunarkeppni, sem félagið JA frumkvöðlar stendur fyrir í framhaldsskólum, er nú hafin í húsi Sjávarklasans á Grandagarði. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 735 orð | 3 myndir

Leiðandi í mælingum framfara

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta verkefni er bara byrjunin. Social Progress Imperative (SPI) hefur talað fyrir vísitölu félagslegra framfara (VFF) um allan heim. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð

Loka Gömlu Hringbraut

Þegar framkvæmdir hefjast að fullu við stærstu byggingu hins nýja Landspítala verður óhjákvæmilega mikil röskun í nágrenni Landspítalalóðarinnar. Í fundi hjá stjórn Strætó var tekið fyrir erindi bygginganefndarinnar. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 1126 orð | 3 myndir

Með djúpar rætur í héraðssálinni

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hugmyndir eru uppi um miklar breytingar á fyrirkomulagi safnamála í Borgarbyggð. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Mild sumarbyrjun en vorhret í kortum

Gera má fyrir mildu veðri á landinu í dag, fyrsta sumardag, og fyrir norðan eru líkur á glaðasólskini, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Líkur eru á að á Akureyri verði hiti í dag um og yfir 10 stig þegar best lætur. Meira
19. apríl 2018 | Innlent - greinar | 170 orð | 2 myndir

Mokfiska steinbít undir Látrabjargi

Alfons Finnsson skrifar frá Ólafsvík Margir þeirra línubáta sem gerðir eru út frá Snæfellsbæ hafa undanfarið róið undir Látrabjarg eftir steinbít og mokfiskað þar. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Morfínneysla aukist frá síðasta hausti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vandamálið nær ekki til stórs hóps, en þegar ungt fólk deyr af notkun morfínskyldra lyfja eru þau tilvik auðvitað mjög átakanleg,“ segir Þórarinn Tyrfingsson læknir. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Myrti Sanitu í æðiskasti

Khaled Cairo var í gær dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir hrottafengið morð á Sanitu Brauna á Hagamel í september á síðasta ári. Fyrir dómi kom fram að Khaled hefði myrt Sanitu í bræðiskasti þegar hann komst að því að hún hefði verið með öðrum manni. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 815 orð | 2 myndir

Nýliðun og gróska í Heiðmörk

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýliðun og gróska hefur einkennt starf Skóræktarfélags Reykjavíkur í tvennum skilningi síðustu misseri. Í fyrsta lagi voru fleiri plöntur gróðursettar á vegum félagsins í fyrra heldur en um langt árabil. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Nýtt app greinir egg stóra dreyraormsins í hrossaskít

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 1174 orð | 5 myndir

Samgöngur, umhverfismál og aldraðir

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Talsvert önnur staða er uppi í sveitarfélögunum á Suðurnesjunum nú, en þegar íbúar þar kusu síðast til sveitarstjórna fyrir fjórum árum. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð

Samsvarar heilli stóriðju

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Íbúum á Suðurnesjum fjölgaði um rúm 16% árin 2010-2017, sem er hér um bil tvöfalt meira en á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjölgunin var næstmest. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Skemmdarverk á grjótgarði

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Til þessa hefur ekki verið krotað á þessa veggi, þetta er fyrsta krotið. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Skoða lagningu sæstrengs

Vodafone á Íslandi, með liðsinni Vodafone Group, skoðar fýsileika þess að leggja nýjan sæstreng frá Íslandi til Evrópu. Verkefnið er enn á þróunarstigi og ekki ljóst hvort af því verður. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 355 orð | 3 myndir

Spaghettí með brösuðum nautaskönkum

Fimm eða færri er áskorun þar sem matreiðslumenn landsins skora hver á annan og markmiðið er að gera eins einfaldan mat og kostur er. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Spítalamoldin fer í Laugarnes

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að óska heimildar Reykjavíkurborgar fyrir nýrri landfyllingu við Klettagarða í Sundahöfn. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 423 orð | 3 myndir

Strokufangar hafa alltaf náðst aftur

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Engum íslenskum fanga hefur tekist að strjúka án þess að komast á ný undir manna hendur. „Oftast tekur það skamman tíma,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð

Styrkir fara í endurbætur

Skógræktarfélag Reykjavíkur fékk nýverið tvo styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Báðir lúta þeir að verkefnum í Esjuhlíðum, en félagið er með jarðirnar Mógilsá og Kollafjörð á leigu frá ríkinu. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð

Sumrinu fagnað á Reykjum í Ölfusi

Sumri verður fagnað í dag í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi og verður skólinn opinn frá kl. 10 til 17. Gestum og gangandi er boðið að kynna sér nám og störf í gróðurhúsum skólans. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Syndsamleg súkkulaðikaka

Matarvefur mbl.is fór mikinn á dögunum í bakstri. Þemað var súkkulaði og hér gefur að líta eina af stjörnum sýningarinnar. Um töluverða tilraunamennsku var að ræða og tímatakmarkanir voru töluverðar. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 399 orð | 4 myndir

Teikna 250 herbergja hótel nærri Hlíðarfjalli

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hugmyndir eru um 250 herbergja hótel nærri Hlíðarfjalli á Akureyri. Eigandi lóðarinnar segir málið aðeins vera á hugmyndastigi. Á vef Akureyrarbæjar var auglýst til kynningar deiliskipulag 3. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð

Tenging við markmið SÞ

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna (SÞ), alls 17 talsins, voru samþykkt árið 2015. Er þeim ætlað að miða að því að efla sjálfbæra þróun í heiminum til 2030, með því að útrýma fátækt og mismunun, auka velmegun og bæta heiminn. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Tuttugu ljósmæður sagt upp

Tuttugu ljósmæður höfðu sagt upp störfum sínum á Landspítalanum undir kvöld í fyrradag, samkvæmt upplýsingum spítalans. Þann dag hafði ein uppsögn bæst við, eftir árangurslausan fund samninganefnda ljósmæðra og ríkisins. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 428 orð | 5 myndir

Upphaf endurnýjunar flugflotans

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sparneytni í eldsneytisnotkun, lítill viðhaldskostnaður og þægindi eru meðal helstu kosta Boeing 737-MAX, flugvéla sem nú eru að koma í flota Icelandair. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð

Varðhald fram til morguns

Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í gær gæsluvarðhald yfir Sigurði Kristinssyni á grundvelli almannahagsmuna þangað til á morgun að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. apríl 2018 | Innlent - greinar | 535 orð | 4 myndir

Veiðibann í sjónmáli

Ef fram fer sem horfir gæti ekki verið langt að bíða þess að humarveiðar verði bannaðar með öllu við strendur landsins. Því veldur dræm nýliðun í stofninum, sem verður sífellt eldri og minni samkvæmt mælingum Hafrannsóknastofnunar. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð

Vísindadagur Keldna 20. apríl

Vísindadagur á Keldum verður haldinn í bókasafni Tilraunastöðvarinnar á morgun kl. 8.30-16.00. Aðgangur er öllum heimill og að kostnaðarlausu. Þar verður fræðsluefni um helstu nýjungar um rannsóknir og greiningar á dýrasjúkdómum. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vonast eftir niðurstöðunni á morgun

Rannsókn stendur enn yfir á eldsupptökum brunans í Miðhrauni sem varð í byrjun mánaðarins. Rannsóknin er í höndum tæknideildar lögreglu í samvinnu við Mannvirkjastofnun og sérfræðing frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Þrjár fengu verðlaun

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2018, sem afhent voru í gær, koma í hlut Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, fyrir bókina Vertu ósýnilegur , Magneu J. Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2018 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Lýðræði að ofan

Styrmir Gunnarsson skrifar: „Þeir sem enn berjast fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu – og þeir eru aðallega í Samfylkingu og Viðreisn – tala eins og engin vandamál séu uppi innan Evrópusambandsins. Meira
19. apríl 2018 | Leiðarar | 602 orð

Óskiljanleg þrákelkni

Hvers vegna er greitt fyrir aðgerðir í útlöndum en ekki á Íslandi, þótt það sé dýrara og valdi meiri óþægindum? Meira

Menning

19. apríl 2018 | Leiklist | 1120 orð | 2 myndir

Að lifa einn dag í einu

Eftir Duncan Macmillan. Íslensk þýðing: Garðar Gíslason. Leikstjórn: Gísli Örn Garðarsson. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Katja Ebbel Fredriksen. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Tónlist: Gaute Tönder og Frode Jacobsen. Hljóð: Garðar Borgþórsson. Meira
19. apríl 2018 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Aríur ástarinnar blómstra og örin gróa

Hólmfríður Jóhannesdóttir messósópran, Victoria Tarveskaia sellóleikari og Julian Hewlett, orgel- og píanóleikari, halda barokktónleika í dag í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti. Meira
19. apríl 2018 | Bókmenntir | 1527 orð | 2 myndir

Auðlind í jörðu

Í bókinni Jarðhiti og jarðarauðlindir fjallar Stefán Arnórsson jarðfræðingur um eina mikilvægustu auðlind Íslendinga, orkuna í jarðhitasvæðunum. Hann beinir sjónum að íslenskum aðstæðum, en leggur áherslu á eðli jarðhitaauðlindarinnar á hnattræna vísu. Meira
19. apríl 2018 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Bara Heiða og Danimal halda útgáfutónleika

Tónlistarsystkinin Bara Heiða og Danimal halda útgáfutónleika á Húrra á morgun vegna breiðskífu sinnar Danimal – Says Hi. Bara Heiða – So Do I sem kom út nýverið. Lög Danimal hljóma á fyrri helmingi plötunnar og lög Bara Heiðu á þeim seinni. Meira
19. apríl 2018 | Myndlist | 2116 orð | 5 myndir

„Geri þetta bara með mjólkurpeningunum mínum“

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þótt klukkan sé aðeins rétt rúmlega átta að morgni þá gengur sýnilega mikið á í skemmu í Gufunesi. Meira
19. apríl 2018 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

„Kórinn hljómar vel og er ferskur“

Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða haldnir í Langholtskirkju á næstu dögum, þeir fyrstu á sunnudaginn kemur kl. 17, á þriðjudag og miðvikudag kl. 20 og að lokum laugardaginn 28. apríl kl. 15. Íslensk sönglög eru á efnisskránni fyrir hlé. Meira
19. apríl 2018 | Kvikmyndir | 601 orð | 2 myndir

Ekki lengi í paradís

Leikstjórn: María Sólrún. Kvikmyndataka: Joanna Piechotta. Klipping: Valerie Anex. Tónlist: Magnea. Aðalhlutverk: Magnús Maríuson, Eszter Tompa, Floriane Daniel, Hans Brückner. 72 mín. Ísland og Þýskaland, 2018. Meira
19. apríl 2018 | Leiklist | 505 orð | 2 myndir

Galdrar og galgopaháttur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikfélagið Hugleikur frumsýnir annað kvöld nýtt leikrit, Hráskinnu , eftir þau Ármann Guðmundsson, Ástu Gísladóttur, Sigríði Báru Steinþórsdóttur og Þorgeir Tryggvason en leikstjóri er Rúnar Guðbrandsson. Meira
19. apríl 2018 | Bókmenntir | 369 orð | 3 myndir

Listrænar kvöldsögur fyrir alla

Ritstjórn og listræn stjórnun: Elena Favilli og Francesca Cavallo. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. Mál og menning, 2017. Innb., 211 bls. Meira
19. apríl 2018 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Lög Sigfúsar og léttar aríur úr óperettum

Sópransöngkonan Alda Ingibergsdóttir og píanóleikarinn Antonía Hevesi halda hádegistónleika í dag kl. 12.15 í Hafnarborg í Hafnarfirði. Meira
19. apríl 2018 | Bókmenntir | 224 orð | 1 mynd

Orgelhús í erlendum útgáfum

Tónlistarævintýrið Lítil saga úr orgelhúsi kemur í dag, sumardaginn fyrsta, út sem handrit til notkunar fyrir flytjendur á fimm tungumálum, íslensku, ensku, norsku, dönsku og sænsku. Meira
19. apríl 2018 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Ólík stílbrigði djasstónlistar

Jazzhátíð Garðabæjar hefst í dag og stendur til og með 21. apríl. Hátíðin er nú haldin í þrettánda sinn og er á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar en listrænn stjórnandi hátíðarinnar hefur frá upphafi verið Sigurður Flosason tónlistarmaður. Meira
19. apríl 2018 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Sápuóperur og samfélagsmiðlar

Hið alræmda skroll er böl nútímans ef marka má nýjustu fréttir úr heimi hegðunarvísinda. Facebook og aðrir samfélagsmiðlar, sem eru hannaðir þannig að hægt er að skoða þá endalaust, eru að gera okkur brjáluð. Meira
19. apríl 2018 | Bókmenntir | 153 orð | 1 mynd

Sýna Söru Danius samstöðu í verki

Þegar Sara Danius tilkynnti fyrir viku að hún myndi hætta störfum sem ritari Sænsku akademíunnar (SA) og jafnframt draga sig út úr störfum SA klæddist hún eins og oft áður blússu með áföstum borða sem hægt er að hnýta í slaufu. Meira
19. apríl 2018 | Myndlist | 178 orð | 1 mynd

Verk víðkunnra skúlptúrista

Helgi Gíslason er einn níu skúlptúrista sem munu eiga verk á sýningu skúlptúrgarðsins í Pilane á eynni Tjörn við Svíþjóð í sumar. Sýningin hefur verið opin hvert sumar frá árinu 2007 undir heitinu Skulptur i Pilane . Í ár verður sýningin opnuð 19. Meira
19. apríl 2018 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Þjóðlaga- og þjóðdansagleði í ráðhúsi

Boðið verður til þjóðlaga- og þjóðdansagleði í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 15 í tengslum við Barnamenningarhátíð í Reykjavík. Meira

Umræðan

19. apríl 2018 | Aðsent efni | 877 orð | 2 myndir

Ári seinna: Innviðir, norðurslóðir og Kína

Eftir Heiðar Guðjónsson og Egil Þór Níelsson: "Það er því ljóst að Kínverjar hafa tekið forystu í Norður-Íshafssiglinum og fram úr norðurskautsríkjunum sjálfum." Meira
19. apríl 2018 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Endurtekin kosningaloforð sem öll eru í vanskilum

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Borgarbúar eru fyrir löngu farnir að sjá í gegnum kosningabrellur borgarstjórans og átta sig á sjónarspilinu sem hefur verið í gangi undanfarin ár." Meira
19. apríl 2018 | Velvakandi | 56 orð

Ferðaþjónustan í Kópavogi er hneyksli Kópavogur er nú að segja upp...

Ferðaþjónustan í Kópavogi er hneyksli Kópavogur er nú að segja upp samningi við blindan Kópavogsbúa sem er þar að auki í hjólastól og þarf að hafa samband við viðkomandi bílstjóra. Meira
19. apríl 2018 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Furðulegt og óskammfeilið frumvarp

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Það er lítilsvirðing við óþroskuð og ólögráða börn að ætla þeim að taka ábyrgð á því sem þau hafa ekki þroska til." Meira
19. apríl 2018 | Aðsent efni | 759 orð | 2 myndir

Guðfræðimenntun og þjónusta í samfélaginu

Eftir Kristján Björnsson: "Prestafélag Íslands er 100 ára. Miklar breytingar hafa orðið á menntun og aðstæðum presta frá 1918 en tilgangur PÍ er að glæða kristni og kirkjulíf." Meira
19. apríl 2018 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Innviðaráðuneytið

Eftir Sigurð Hannesson: "Hér á landi þarf ríkið að taka forræði í málinu og stofna innviðaráðuneyti." Meira
19. apríl 2018 | Velvakandi | 38 orð | 1 mynd

Nagladekk

Nú hefur komið í ljós að mengunin í Reykjavík er jafnvel orðin meiri en í milljónaborginni Amsterdam. Ljóst er að mengunin stafar aðallega af nagladekkjunum og skemmdir líka. Hvað veldur að umræðan um nagladekkin virðist þögguð niður?... Meira
19. apríl 2018 | Aðsent efni | 506 orð | 2 myndir

Nýtt sjúkrahús frá grunni?

Eftir Hilmar Þór Björnsson: "Sá kostur að byggja nýtt sjúkrahús frá grunni hefur aldrei verið skoðaður og greindur af heilbrigðisyfirvöldum." Meira
19. apríl 2018 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Opinn fundur

Miðvikudagur 18. apríl 2018 kl. 15.25. Í dag er von á áliti fjármálaráðs um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Meira
19. apríl 2018 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Rjúfum kyrrstöðuna

Eftir Eyþór Arnalds: "Skammsýni í húsnæðismálum borgarinnar hefur sundrað fjölskyldum, hækkað leiguverð og hækkað verðtryggð lán." Meira
19. apríl 2018 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Umhverfisvernd efst á baugi prestastefnu

Eftir Gunnþór Þ. Ingason: "Siðferðileg og trúarleg lífsgildi þurfa að móta ákvarðanir og glæða lífsvirðingu og styrk til að snúa af braut ágirndar og ásælni, mengunar og lífsspillingar." Meira

Minningargreinar

19. apríl 2018 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd

Brynhildur Einarsdóttir

Brynhildur Einarsdóttir fæddist 13. janúar 1923. Hún lést 27. mars 2018. Brynhildur var jarðsungin 6. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2018 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Eiríkur Bogason

Eiríkur Bogason fæddist 24. janúar 1947. Hann lést 23. mars 2018. Útför Eiríks fór fram 5. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2018 | Minningargreinar | 1994 orð | 1 mynd

Erla Hafsteinsdóttir

Erla Hafsteinsdóttir fæddist 25. febrúar 1939. Hún lést 8. apríl 2018. Útför Erlu fór fram 14. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2018 | Minningargreinar | 107 orð | 1 mynd

Grétar Magnús Grétarsson

Grétar Magnús Grétarsson fæddist 3. júlí 1974. Hann lést 12. mars 2018. Útför Grétars fór fram 27. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2018 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Guðjón Arnar Kristjánsson

Guðjón Arnar Kristjánsson fæddist 5. júlí 1944. Hann lést 17. mars 2018. Útför Guðjóns fór fram 5. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2018 | Minningargreinar | 1395 orð | 1 mynd

Gunnar Sigmarsson

Gunnar Sigmarsson fæddist í Krossavík í Vopnafirði 24. september 1932. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 24. mars 2018, eftir stutt en erfið veikindi. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1449 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Maggý Hartmannsdóttir

Halldóra Maggý Hartmannsdóttir fæddist í Ólafsfirði 4. mars 1931. Hún lést í Reykjavík 21. mars 2018.Foreldrar Halldóru voru hjónin María Anna Magnúsdóttir húsmóðir, f. 17.11. 1909, d. 5.4. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2018 | Minningargreinar | 2797 orð | 1 mynd

Halldóra Maggý Hartmannsdóttir

Halldóra Maggý Hartmannsdóttir fæddist í Ólafsfirði 4. mars 1931. Hún lést í Reykjavík 21. mars 2018. Foreldrar Halldóru voru hjónin María Anna Magnúsdóttir húsmóðir, f. 17.11. 1909, d. 5.4. 1999, og Hartmann Pálsson sundkennari og síldarmatsmaður, f.... Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2018 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Ragnar Lýðsson

Ragnar Lýðsson fæddist 24. nóvember 1952. Hann lést 31. mars 2018. Útför Ragnars fór fram 14. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2018 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Sigríður Margrét Eiríksdóttir

Sigríður Margrét Eiríksdóttir fæddist 11. febrúar 1929. Hún lést 4. mars 2018. Útför hennar fór fram í kyrrþey 16. mars 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2018 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

Þorgerður Guðmundsdóttir

Þorgerður Guðmundsdóttir fæddist 13. desember 1926. Hún lést 5. apríl 2018. Útför Þorgerðar fór fram 13. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. apríl 2018 | Daglegt líf | 576 orð | 6 myndir

Fjórir ástríðuprjónarar

Hvað eiga tveir flugumferðarstjórar sameiginlegt með textílkennara, sem líka er búðareigandi, og kvikmyndafræðingi sem ætlar að verða framhaldsskólakennari? Svarið er: Þær eru í Prjónafjelaginu og allar ástríðuprjónarar sem sent hafa frá sér uppskriftabækurnar Leikskólaföt 1 og 2. Meira
19. apríl 2018 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Hammondhátíð Djúpavogs

Þrettánda Hammondhátíð Djúpavogs verður haldin á Djúpavogi dagana 19. til 22. apríl. Hátíðin hefst í kvöld klukkan 21.00 með tónleikum á Hótel Framtíð, þar sem fram koma Guðmundur R. og Moses Hightower. Meira
19. apríl 2018 | Daglegt líf | 562 orð | 2 myndir

Raddir Reykjavíkur í Seattle

Raddir Reykjavíkur koma fram við vígslu Nordic Heritage Museum í Seattle í Bandaríkjunum í byrjun maí. Auk þess að flytja tónlist við vígsluna munu Raddir Reykjavíkur halda tónleika í kirkju skammt frá safninu. Meira

Fastir þættir

19. apríl 2018 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 Bg4 4. Be2 Bxe2 5. Dxe2 Rbd7 6. Rf3 e6 7. Bxf6...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 Bg4 4. Be2 Bxe2 5. Dxe2 Rbd7 6. Rf3 e6 7. Bxf6 Dxf6 8. O-O c6 9. c4 dxc4 10. Dxc4 Bd6 11. Rc3 De7 12. e4 O-O 13. e5 Bc7 14. Re4 a5 15. Had1 Hfd8 16. Dc2 Hac8 17. Hd3 c5 18. Hc3 b6 19. Hc1 h6 20. De2 Hb8 21. g3 Hf8 22. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Barbara Árnason

Barbara Moray Williams Árnason fæddist í Petersfield 19.4. 1911, ættuð úr Hampshire í Suður-Englandi. Hún var dóttir A. Moray Williams, vísindamanns og fornfræðings. Systir Barböru var Ursula Moray Williams, teiknari og rithöfundur. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Elís Svavarsson

30 ára Elís býr í Reykjavík, lauk MSc-prófi í umhverfis- og auðlindafræði og starfar hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Maki: Auður Magnúsdóttir, f. 1977, er að taka við sem framkvæmdastjóri Landverndar. Börn: Anna Eir, f. 2006; Maggý Nóa, f. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 19 orð

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er...

Enginn er heilagur sem Drottinn, enginn er til nema þú, enginn er klettur sem Guð vor. (1. Sam 2. Meira
19. apríl 2018 | Fastir þættir | 176 orð

Handleggsbrot. N-NS Norður &spade;ÁG4 &heart;K54 ⋄KG2 &klubs;10975...

Handleggsbrot. N-NS Norður &spade;ÁG4 &heart;K54 ⋄KG2 &klubs;10975 Vestur Austur &spade;D10862 &spade;973 &heart;Á72 &heart;G109 ⋄1097 ⋄Á654 &klubs;64 &klubs;Á82 Suður &spade;K5 &heart;D863 ⋄D83 &klubs;KDG3 Suður spilar 3G. Meira
19. apríl 2018 | Fastir þættir | 46 orð | 14 myndir

Ísland er vaknað

Undanfarnar vikur hafa verið með líflegra móti í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 og fjölbreytt flóra gesta komið í heimsókn. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 77 orð | 2 myndir

Lauryn Hill á leið í tónleikaferðalag

Söngkonan Lauryn Hill fagnar 20 ára afmæli fyrstu sólóplötu sinnar „The Miseducation of Lauryn Hill“ í ár. Platan átti miklum vinsældum að fagna á sínum tíma og var hún meðal annars afar sigursæl á MTV-verðlaunahátíðinni árið 1999. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 44 orð

Málið

Sá endi bryggju sem gengur lengst fram í sjó er ómótmælanlega „bryggjuendi“. En gleymum ekki orðinu bryggjusporður ; sporður merkir m.a. endi e-s . Annað orð er bryggjuhaus . Meira
19. apríl 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Benjamín Hugi fæddist 28. janúar 2018 kl. 00.55. Hann vó 3.718...

Reykjavík Benjamín Hugi fæddist 28. janúar 2018 kl. 00.55. Hann vó 3.718 grömm og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Þorbjörn Smári Ívarsson og Kolbrún Sjöfn Jónsdóttir... Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Sigurjón Hafþórsson

30 ára Sigurjón ólst upp í Garðabæ, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði og starfar hjá TVG Zimsen-flutningsmiðlun. Maki: Aníta Auðunsdóttir, f. 1988, flugfr. og lögfr.. Börn: Steinunn Kamella, f. 2009, Hafþór Ernir, f. 2016, og Agnes Elva, f. 2017. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Sjö hundruð sinnum í sjósund

Ég ætla að fara upp í sumarbústað við Þingvallavatn og verð fram eftir degi, síðan fer ég á fund um kvöldið. Það er það sem er í bígerð á þessari stundu,“ segir Sigurður Friðriksson, sem fagnar 70 ára afmæli í dag. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 339 orð

Spökur – vísdómserindi

Þegar ég hafði lesið spökur Ólafs Stefánssonar fór ég að velta fyrir mér hvaðan nafnið á bragarhættinum væri komið og fletti auðvitað upp í Vísnahorni, – meðan Pétur sonur minn sá um það! Þar stendur 22. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Sú fegursta 2018

Söngkonan Pink var óvæntur gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres eftir að tímaritið People titlaði hana fegurstu konu ársins 2018. Söngkonan sagði að hún hefði hlegið upphátt þegar hún frétti að hún myndi skarta fegurðartitlinum. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Sölvi G. Gylfason

30 ára Sölvi ólst upp í Borgarnesi, býr þar, lauk BA-prófi í félagsfræði, diplomaprófi í afbrotafræði frá HÍ, MEd-prófi frá HA og er kennari við Menntaskóla Borgarfj. Maki: Guðríður Hlíf Sigfúsdóttir, f. 1993, sjúkraþjálfari.. Sonur: óskírður, f. 14.4. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 220 orð

Til hamingju með daginn

80 ára Anna S. Sæmundsdóttir Gyða Valgeirsdóttir Inga K. Guðjónsdóttir 75 ára Auður Sigurðardóttir Ágúst Hjalti Sigurjónsson Guðbjörg Kristinsdóttir Guðmundur A. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 552 orð | 3 myndir

Vann á kaffihúsi og ók ísbíl á námsárunum

Steinunn Birna Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 19.4. 1958 og ólst upp í Smáíbúðahverfinu: „Þá var hverfið nýbyggt með opin, óbyggð svæði fyrir okkur krakkana og ótrúlega spennandi. Meira
19. apríl 2018 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Víkverji ákvað að gera sér glaðan dag um helgina, þegar hann og sonur hans brugðu sér í Húsdýragarðinn. Víkverji yngri er enda mikill dýravinur og fer helst hvergi út úr húsi nema hann hafi að minnsta kosti eitt leikfangadýr í hvorri hendi. Meira
19. apríl 2018 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. apríl 1246 Haugsnessfundur, mannskæðasta orrusta á Íslandi, var háður í Blönduhlíð í Skagafirði. Um 100 manns féllu. Með bardaganum leið veldi Ásbirninga á vestanverðu Norðurlandi undir lok. 19. Meira

Íþróttir

19. apríl 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Ari Freyr skoraði út vítaspyrnu

Ari Freyr Skúlason skoraði fyrra mark Lokeren í 2:2 jafntefli liðsins við Oostende á heimavelli í gærkvöldi. Ari Freyr skoraði mark sitt úr vítaspyrnu 26. mínútu og var um fyrsta mark leiksins að ræða. Lokeren er efst í B-riðli belgísku 1. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Danmörk Úrslitakeppnin, 1. riðill: Århus – Tvis Holstebro 21:29...

Danmörk Úrslitakeppnin, 1. riðill: Århus – Tvis Holstebro 21:29 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 1 mark fyrir Århus, Sigvaldi Björn Guðjónsson 1 og Róbert Gunnarsson ekkert. • Vignir Svavarsson skoraði 6 mörk fyrir Holstebro. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

England Bournemouth – Manch.Utd 0:2 Staðan: Man. City...

England Bournemouth – Manch.Utd 0:2 Staðan: Man. City 33283293:2587 Man. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Er í kapphlaupi við tímann

Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er í kapphlaupi við tímann um að vera klár í slaginn fyrir viðureign Íslands og Argentínu í fyrsta leik liðanna á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Fallin vonarstjarna Svía til Fjölnis?

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fjölnir og norska knattspyrnufélagið Aalesund eiga í viðræðum varðandi möguleikann á því að Fjölnir fái að láni 21 árs gamlan framherja, Valmir Berisha. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Generalprufa á Hlíðarenda

Íslandsmeistarar Vals taka á móti bikarmeisturum ÍBV á Hlíðarenda í dag klukkan 17 í síðasta opinbera leiknum áður en keppni á Íslandsmótinu hefst eftir rúma viku. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Gjörbreytt lið vann Bournemouth

Manchester United vann 2:0-útisigur á Bournemouth í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, gerði sjö breytingar frá óvæntum tapleik gegn botnliði West Brom á sunnudaginn. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: Framhús: Fram – Valur...

HANDKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: Framhús: Fram – Valur (0:1) 16 KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Schenker-höllin: Haukar – Valur 19. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Í hópi með Burnett og Gal

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður í ráshópi með þýskum og bandarískum kylfingum þegar hún fer á teig í dag í Los Angeles. Hefst þá Opna LA-mótið á LPGA-mótaröðinni. Ólafía fer á fyrsta teig klukkan 08. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

* Kári Gunnarsson tekur þátt í einliðaleik á Evrópumeistaramótinu í...

* Kári Gunnarsson tekur þátt í einliðaleik á Evrópumeistaramótinu í badminton sem fram fer á Spáni dagana 24.-29. apríl. Kári, sem varð Íslandsmeistari sjöunda árið í röð á dögunum, er í 436. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 771 orð | 2 myndir

Of stór fyrir deildina

Lokaúrslitin í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik hefjast í kvöld þegar Haukar taka á móti Val. Þessi lið hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hafa Haukar unnið þrjá leiki og Valur einn. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Sleginn út og ráðinn

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þarna gefst mér tækifæri til að taka við góðu liði sem er að fara að spila í Dominos-deildinni. Ég er spenntur og þakklátur fyrir það, og ætla að nýta þetta tækifæri vel. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Snýr aftur eftir sprett í djúpu lauginni

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Margrét Sturlaugsdóttir snýr aftur sem þjálfari í úrvalsdeild kvenna í körfubolta næsta haust en hún var í gær ráðin þjálfari Breiðabliks og tekur því við af Hildi Sigurðardóttur sem hætti í vor. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Stephen yfirgefur ÍBV

Handknattleiksmarkvörðurinn Stephen Nielsen er á leið frá deildar- og bikarmeisturum ÍBV eftir leiktíðina eftir tveggja ára veru. Stephen hyggst leika með ÍR á næsta keppnistíambili, eftir því sem fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, átta liða úrslit: Toronto &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, átta liða úrslit: Toronto – Washington 130:119 *Staðan er 2:0 fyrir Toronto. Boston – Milwaukee 120:106 *Staðan er 2:0 fyrir Boston. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 799 orð | 2 myndir

Veturinn var einn lærdómur fyrir mig

• Snorri Steinn Guðjónsson naut þess að þjálfa í fyrsta skipti þó að endalokin væru súr • Þjálfarastarfið uppfyllti kröfu um nýja áskorun • Býst ekki við miklum breytingum á Valsliðinu • Helsta vandamál liðsins var að halda forskoti til leiksloka Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

Við viljum ekki svipta Ögmund HM-draumnum

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þjálfari hollenska úrvalsdeildarfélagsins Excelsior, Mitchell van der Gaag, vill auka líkurnar á því að Ögmundur Kristinsson verði einn þriggja markvarða íslenska landsliðsins sem fer á HM í knattspyrnu í sumar. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Vignir fór hamförum

Vignir Svavarsson fór hamförum jafnt í vörn sem sókn þegar lið hans TT Holstebro vann Århus Håndbold, 29:21, í átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld. Meira
19. apríl 2018 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Þjóðarleikvangur með opnanlegu þaki eða hefðbundinn opinn...

Þjóðarleikvangur með opnanlegu þaki eða hefðbundinn opinn knattspyrnuvöllur í Laugardalnum? Þetta eru valkostirnir tveir sem starfshópur ríkis og borgar fjallar um í samvinnu við KSÍ. Meira

Viðskiptablað

19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 516 orð | 2 myndir

Arfleifð Sorrells ræðst af varanleika WPP

Eftir Andrew Hill Það kom mörgum í opna skjöldu þegar Martin Sorrell, forstjóri stærstu auglýsinga- og almannatengslasamstæðu heims, var látinn fara eftir aldarþriðjung sem einn áhrifamesti maður auglýsingaiðnaðarins. Hvað það þýðir fyrir framtíð WPP á eftir að koma í ljós. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 129 orð | 2 myndir

Áfram í kjarnastarfseminni

Securitas valdi að semja við tæknifyrirtæki frekar en að verða sjálft hugbúnaðarhús. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 1092 orð | 2 myndir

Batnandi en brothættur heimsbúskapur

Eftir Martin Wolf Raunverulegur efnahagsbati er að eiga sér stað í heimsbúskapnum en á sama tíma lifum við á tímum vaxandi efnahagslegra og pólitískra veikleika, að mati greinarhöfundar. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Ekki láta lagabreytingar fram hjá þér fara

Vefsíðan Því miður þarf atvinnulífið að búa við tíðar breytingar á lögum og reglugerðum. Löggjafinn er iðinn við kolann og ekki auðvelt fyrir stjórnendur að henda reiður á því hverju sinni hvað má og má ekki. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Eyrir Invest hagnast um tæplega 14 milljarða

Fjárfestingar Hagnaður Eyris Invest jókst um 163% á milli ára og nam 110 milljónum evra í fyrra, jafnvirði 13,6 milljarða króna. Arðsemi eigin fjár Eyris Invest var 34% á árinu og eiginfjárhlutfallið var 66% við árslok. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 625 orð | 1 mynd

Fullveldi í framkvæmd

Tvö tilvik hafa verið til umræðu nýverið um stöðu íslenskra ríkisborgara erlendis... Þar sem báðir einstaklingar voru staddir erlendis féllu þeir undir fullveldisrétt annarra ríkja en þó með mismunandi hætti. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 80 orð

Færumst nær öðrum þróuðum ríkjum

Farið er að hægja á hagkerfinu og hagvöxtur á Íslandi mun færast nær því sem tíðkast hjá öðrum þróuðum ríkjum, samkvæmt hagvaxtarspá greiningardeildar Arion banka. Hagvöxtur verður 2,8% í ár, 3,2% árið 2019 og 2,1% árið 2020 gangi spáin eftir. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 487 orð | 1 mynd

Getur verið erfitt að fá nóg af plöntum til að selja

Samkvæmt dagatalinu er sumarið komið og ekki seinna vænna að huga að garðinum. Um þetta leyti árs fyllast Garðheimar af plöntum og fólki og verður í nógu að snúast hjá Kristínu Helgu og félögum næstu vikurnar og mánuðina. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Gjaldþrotaskiptum lokið

Gjaldþrotaskiptum á Hraðpeningum er lokið. Allar kröfur, 123 milljónir, voru gerðar... Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 496 orð | 2 myndir

Góðar samgöngur gefa sjávarútvegi samkeppnisforskot

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í framtíðinni gætu neytendur í útlöndum kannski pantað íslenskan fisk yfir netið, alveg milliliðalaust, og fengið hann sendan beint heim að dyrum. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 292 orð | 1 mynd

Góð ráð fyrir ráðvillta frumkvöðla

Bókin Það er ekki laust við að frumkvöðlar þurfi að vera örlítið geggjaðir. Oftar en ekki fórna þeir því öryggi og tekjum sem fylgir því að vera venjulegur launþegi til þess að elta draum sem mælingar sýna að allar líkur eru á að muni ekki rætast. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 60 orð

Hin hliðin

Nám: Verzlunarskóli Íslands, 1989, stúdentspróf; Háskóli Íslands, 1995, B.A. í uppeldis- og menntunarfræði; Háskólinn í Reykjavík, 2008, AMP. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd

Hrein orka skapar ný og áhugaverð sóknarfæri fyrir álframleiðendur

Meðal frummælenda á ráðstefnunni næsta þriðjudag verður Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls. Hann mun m.a. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Klang fær hálfan milljarð í hlutafé

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslenska leikjafyrirtækið Klang, sem þróar nú gervigreindar-fjölspilunarleikinn Seed, tryggði sér á dögunum fimm milljóna dala hlutafjáraukningu, jafnvirði um 500 milljóna króna. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Lex: Góðar tekjur af sjónvarpsglápi

Tekjur af streymisþjónustu Netflix jukust um 43% á milli ára en félagið er með neikvætt sjóðstreymi upp á 4 milljarða dala á... Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 107 orð | 2 myndir

Mannvirkjasviðið fær liðsauka

Samtök iðnaðarins Tveir nýir starfsmenn hafa verið ráðnir á mannvirkjasvið Samtaka iðnaðarins. Eyrún Arnarsdóttir hefur verið ráðin viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Karl Wernersson verður gjaldþrota Bókunarrisi gjaldþrota Fer í samkeppni um viðskiptafarþega Milljarðar í nýjan turn Íslandsáhugi á Google fer... Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 215 orð

Milljarðar í háloftin

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stefnt er að því að Flugstöð Leifs Eiríkssonar ráðist í viðamiklar fjárfestingar á næstu árum til að mæta vaxandi umsvifum. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 163 orð | 2 myndir

Mosavaxið ljós og súrefnisklefi fyrir starfsfólk

Í höfuðstöðvum Alarm.com starfa um 450 manns. Innanhússhönnunin hefur fengið verðlaun hjá Inc-tímaritinu bandaríska. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 501 orð | 1 mynd

Netflix: Ástin kostar sitt

„Ánægja almennings“ og „gleði“ fyrir áhorfendur var meðal þess sem var flaggað sem rekstrarmarkmiðum í síðasta ársfjórðungsuppgjöri Netflix. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Nýir starfsmenn fengu 50 vefslóðir til að spreyta sig á

David Rimmer segir skemmtilega sögu af uppruna Alarm.com. „Þegar internetbólan stóð sem hæst um síðustu aldamót keypti gagnagraftar (e. data mining) fyrirtækið MicroStrategy fullt af fimm stafa vefslóðum, og þar á meðal var Alarm.com og Angel.com. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Nýr sölu- og viðskiptastjóri

Orka náttúrunnar Stefán Fannar Stefánsson hefur tekið til starfa sem sölu- og viðskiptastjóri fyrirtækjamarkaða Orku náttúrunnar (ON). Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 43 orð | 4 myndir

Ný súrefnisverksmiðja vígð í Vogum

Ný súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðja var vígð fyrr í vikunni við hátíðlega athöfn í Vogum á Vatnsleysuströnd. Verksmiðjan er í eigu þýska stórfyrirtækisins Linde Group, eiganda ÍSAGA. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 605 orð | 2 myndir

Orkan gæti verið hluti af ímynd íslenskra vara

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Friðrik Larsen segir notkun endurnýjanlegra og hreinna orkugjafa leið til að aðgreina t.d. íslenskan sjávarútveg og aðra matvælaframleiðslu frá erlendum keppinautum. Kannski er stutt í að borgi sig að rafvæða fiskiskipaflotann en það myndi kalla á fjárfestingu í innviðum. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 158 orð | 2 myndir

Rugguhestur fyrir litla mótorhjólatöffara

Fyrir erfingjann Býr lítil kappaksturshetja á heimilinu? Gæti verið að litla krílið yrði næsti Marc Márquez eða Danica Patrick? Verður krakkinn alveg óður þegar hann sér flottan sportbíl eða kröftug mótorhjól? Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 27 orð | 4 myndir

Sjónum beint að íbúðum

Íbúðamarkaður á krossgötum var yfirskrift fundar sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir í vikunni þar sem farið var yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum, framtíðarhorfur og nauðsynleg skref til... Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Skemmdir í búnaði seinkuðu opnun Kauphallar

Kauphöll Alvarlegar truflanir urðu í viðskiptakerfinu hjá kauphöllum Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, bæði á hlutabréfamörkuðum og skuldabréfamörkuðum, og svo á hrávörumörkuðum, þegar galli í eldvarnarkerfi varð til þess að búnaður sem... Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 2418 orð | 3 myndir

Snjöll öryggislausn málar heiminn appelsínugulan

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hlutanetið svokallaða, eða Internet of Things (IoT), er smátt og smátt að fikra sig meira inn í líf fólks hér á Íslandi sem og annars staðar. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 357 orð | 1 mynd

Tímabært að skerpa á samgönguáætlun

Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, var meðal þátttakenda á umræðufundi Sjávarklasans. Hann segir tímbært að taka samgönguáætlun til endurskoðunar. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 782 orð | 2 myndir

Treyjan greinir andardráttinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tempo-treyjan frá Tyme Wear hjálpar notendum að finna eigin loftfirrðarþröskuld og þar með æfa með markvissari hætti. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 274 orð

Veljið ekki séríslenskt

Flest ríki leggja áherslu á að styrkja stöðu fyrirtækja sinna í innlendri og erlendri samkeppni með því að skapa þeim eins hagstætt rekstrarumhverfi og kostur er. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 391 orð | 1 mynd

Viðskiptaafgangur mun ekki nægja

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Lífeyrissjóðir ættu að breyta um 600 milljörðum af innlendum eignum í erlendar á næstu 20 árum. Þá yrðu erlendir eignir 40% af heildareignum. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Vinsamlegast höndlið með varúð

Nýjasta skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um horfur í heimsbúskapnum bendir bæði til aukins bata og vaxandi... Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Vodafone skoðar sæstreng

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Vodafone á Íslandi hefur átt í viðræðum við stjórnvöld um lagningu nýs sæstrengs frá Íslandi til Evrópu. Verkefnið er í samvinnu við Vodafone Group. Meira
19. apríl 2018 | Viðskiptablað | 590 orð | 1 mynd

Það er dýrt að hækka laun á Íslandi

Veruleg hætta er á því að verðmæt og vel launuð störf, jafnvel hátæknistörf, flytjist smám saman úr landi ef ekki er hugað að samkeppnisskilyrðum atvinnulífsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.