Greinar fimmtudaginn 26. apríl 2018

Fréttir

26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð

18 missa vinnuna hjá Novomatic

Austurríska hugbúnaðarfyrirtækið Novomatic Lottery Solutions, áður Betware, sem er með skrifstofur í Holtasmára í Kópavogi, hefur sagt upp 18 starfsmönnum sínum hér á landi. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

230 þúsund tonna skip til Íslands?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Faxaflóahöfnum hefur borist fyrirspurn um það hvort fyrirtækið geti tekið á móti 230.000 brúttótonna skemmtiferðaskipi. Um er að ræða sannkallað risaskip því lengdin er 400 metrar eða eins og fjórir knattspyrnuvellir. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

670 nemendur frá 60 löndum

Alls hafa 670 manns frá 60 löndum víðsvegar um heiminn útskrifast frá Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. 24 nemendur til viðbótar eru nýlega mættir til landsins eða á leiðinni til náms í ár. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 576 orð | 4 myndir

Að borða sig frá matarsóun

Ásdís Ragna Einarsdóttir, eða Ásdís grasalæknir eins og flestir kalla hana, er býsna snjöll í eldhúsinu og hefur ráð undir rifi hverju þegar kemur að stórkostlegri matseld – hvort sem er til að seðja hungrið eða vinna bug á hverskyns kvillum. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Afdrep í næði

Jóhannes Stefánsson, veitingamaður í Múlakaffi og eigandi Eldar Lodge, hefur sinnt fágætisferðamönnum í um átta ár en verið mun lengur með umfangsmikinn veitingarekstur fyrir íslenska og erlenda gesti. Eldar Lodge er austur í Biskupstungum. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Aukið álag í sjúkraflutningum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Útköllum vegna sjúkraflutninga á Suðurlandi fjölgaði um 4,8% milli áranna 2016 og 2017. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Aukin samvinna sveitarfélaganna

„Ef þetta laxeldi kæmi yrðum við orðnir nokkuð sáttir í bili,“ segir Kristján Jón Guðmundsson í Bolungarvík. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð

Ákærður fyrir tvær grófar líkamsárásir

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir tvær líkamsárásir í miðbæ Reykjavíkur fyrr á þessu ári. Önnur árásin var talin sérstaklega hættuleg en hin stórfelld. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

„Ég gerði mistök og treysti fólki“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta mál sýnir að þú þarft að vera á varðbergi með það hverjum þú getur treyst. Ég gerði mistök með því að treysta fólki sem ég þekkti, það gerist jafnvel í 1.200 manna þorpi norður við heimskautsbaug. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

„Þetta ástand stressar mig“

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Þetta stressar mig frekar mikið enda býður heimaþjónustan upp á svo margt sem ég kann ekki,“ segir Birgit Rós Becker, sem á von á sínu fyrsta barni á næstu dögum. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Brynleifur H. Steingrímsson

Brynleifur H. Steingrímsson, fyrrverandi yfirlæknir og forseti bæjarstjórnar á Selfossi, lést á Landakotsspítala að kvöldi 24. apríl á 89. aldursári. Brynleifur fæddist 14. september 1929 á Blönduósi. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

BÖKK-beltin slógu í gegn

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Fyrirtækið BÖKK-belti var valið fyrirtæki ársins 2018 í samkeppni Ungra frumkvöðla, sem haldin var í Arion banka í vikunni. Meira
26. apríl 2018 | Innlent - greinar | 669 orð | 2 myndir

Dagur í lífi Hvata

Að þessu sinni ætlar Sighvatur Jónsson, eða bara Hvati, að gefa lesendum innsýn í einn dag í síðustu viku. Hann stýrir síðdegisþætti K100, Magasíninu, alla virka daga frá kl. 16-18 ásamt Huldu Bjarnadóttur. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Drög að samningi liggja fyrir

Drög liggja fyrir að samningi á milli sjálfstætt starfandi ljósmæðra í heimaþjónustu og Sjúkratrygginga Íslands um fyrirkomulag þjónustunnar. Þetta sagði Arney Þórarinsdóttir, ljósmóðir og framkvæmdastjóri Bjarkarinnar, í gærkvöldi. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Eldsvoðinn olli töluverðu tjóni í Perlunni

Brunaeftirliti Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins við Perluna lauk um tvöleytið í fyrrinótt. Ljóst er að tjónið er töluvert en tæknideild lögreglu og fulltrúar tryggingafélaga hófu rannsókn á brunanum þegar slökkvistarfi lauk. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Enn eitt metið í skipakomum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hin árlega vertíð skemmtiferðaskipanna hefst fyrir alvöru í næstu viku. Eitt af stærri skipum sumarsins, Celebrity Eclipse, er væntanlegt til Reykjavíkur fimmtudaginn 3. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 434 orð | 4 myndir

Eyjapeyinn sem kom Grikkjum á lagið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Árni Johnsen, blaðamaður og fyrrverandi alþingismaður, hefur gefið út þrjú verk með tónlist sinni og annarra í ýmsum búningi. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fágætir en fjarska örlátir ferðamenn

Fæstir Íslendingar hafa líklega upplifað föðurland sitt á sama hátt og fágætisferðamenn sem hingað koma. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 1299 orð | 4 myndir

Ferðaðist um heiminn með hernum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er vítt til veggja og hátt til lofts á heimili Vilborgar Gunnarsdóttur í Perrysýslu í Pennsylvaníu. Raunar minnir stofan á setustofu á sveitahóteli, svo rúmgóð er hún. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fjölgun hjúkrunarrýma kynnt

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í gær áform um uppbyggingu rúmlega 300 rýma til viðbótar við gildandi framkvæmdaáætlun. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 446 orð | 6 myndir

Flestar lúxusíbúðirnar leigðar út

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Átta af ellefu nýjum lúxusíbúðum í Kjörgarði á Laugavegi 59 hafa verið leigðar út. Verkefnið hefur vakið athygli, enda fá dæmi um að heilu húsi sé breytt fyrir leigu lúxusíbúða. Meira
26. apríl 2018 | Innlent - greinar | 1087 orð | 3 myndir

Framför eða skref aftur til fortíðar?

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Landssamband smábáteigenda eru ósammála um ágæti nýs frumvarps atvinnunefndar um breytingar strandveiða. Frumvarpið gæti hlotið samþykki Alþingis í dag. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Framsækin og skapandi stefna

Menntastefna Reykjavíkur, sem nú er í smíðum, er unnin í nánu samstarfi við þúsundir starfsmanna leikskóla, grunnskóla, frístundaheimila, félagsmiðstöðva og skólahljómsveita, fulltrúa nemenda og foreldra í leik- og grunnskólum með aðkomu innlendra og... Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 646 orð | 8 myndir

Fyrirtaks hótel og afþreying í Fljótunum

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Deplar Farm hótelið í Fljótum var opnað 14. apríl 2016. Það er í eigu Eleven Experience sem rekur einnig nokkur hótel í Bandaríkjunum, á Bahamaeyjum og í Frakklandi. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fyrsta konan sem verður alþjóðaforseti Lions

Íslenskir Lionsmenn heiðruðu Guðrúnu Björtu Yngvadóttur í Hörpunni í gær í tilefni af því að hún verður kjörin alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gera kröfur og borga vel fyrir

Svonefndir fágætisferðamenn gera miklar kröfur til afþreyingar og aðbúnaðar meðan á dvöl þeirra stendur hér á landi. Þeir eru líka reiðubúnir að greiða vel fyrir veitta þjónustu og eru því eftirsóttir viðskiptavinir. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Hafnar því að stöðva framkvæmdirnar

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfum kærenda um stöðvun framkvæmda í hinum forna Víkurgarði, á Landsímareitnum í miðbæ Reykjavíkur. Efnisatriði kæranna eru áfram til meðferðar hjá nefndinni. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 3 myndir

Hvað brennur á kjósendum?

Steinunn Pálmadóttir, Ísafirði „Það þarf að koma upp betri samgöngum, líka við suðurfirðina. Það er það sem brennur á okkur. Samgöngurnar eru mér efstar í huga, að það verði góð hringtenging hjá okkur. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ísland á stóra sviðið 16. júní

Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta verður leikur gestgjafa Rússa gegn liði Sádi-Arabíu á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu 14. júní. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ísland eykur framlög til Sýrlands

Í ljósi aðstæðna í Sýrlandi og stöðu sýrlenskra flóttamanna hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ákveðið að auka framlag Íslands um 75 milljónir á næstu tveimur árum. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 597 orð | 3 myndir

Kastljósið á Ísland verður sterkt

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stuðningsmaður númer 24.915 var skráður í „Lið Íslands“ í vikunni og er hann frá Ítalíu. Skráningar hafa borist frá 163 löndum, sem er talsvert ef haft er í huga að lönd í heiminum eru rúmlega 190. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kári Jónasson nýr formaður

Kári Jónasson er nýr formaður stjórnar Ríkisútvarpsins. Stjórnin fer með æðsta vald í málefnum félagsins á milli aðalfunda, ber ábyrgð á rekstri félagsins og að farið sé að lögum þess. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Koma félaginu inn í nútímann

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Aðalfundur Eflingar – stéttarfélags 2018 verður haldinn á Grand hóteli í kvöld. Fundurinn hefst kl. 20. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Kerrulíf Sumir halda að kerrur séu aðeins hugsaðar fyrir börn en það er misskilningur. Margir hundar eiga þar öruggt skjól og auk þess þykir þeim oft gott að fara ferða sinna undir... Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kuðungurinn fór til Eldingar

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Eldingu Hvalaskoðun Reykjavík í gær Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð

Leiðrétt

Rangt farið með nafn Í Morgunblaðinu í gær var Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, þriðji maður á lista Miðflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor, sagður Hjartarson. Það leiðréttist hér með og beðist er velvirðingar á... Meira
26. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Madsen dæmdur í lífstíðarfangelsi

Héraðsdómur í Kaupmannahöfn dæmdi í gær danska uppfinningamanninn Peter Madsen í lífstíðarfangelsi fyrir morð á sænsku blaðakonunni Kim Wall. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Margir vilja reka hótel

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar félagsins Starrahæðar segja þeim fara fjölgandi sem vilja reka hótel sem félagið er að byggja á Selfossi. Áhuginn fari vaxandi. Starrahæð ehf. keypti lóðina undir fyrirhugað hótel í fyrravor. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Menntskælingar leggja áherslu á laxeldi og sálfræðiþjónustu

Bolvíkingurinn Kristín Helga Hagbarðsdóttir og Ísfirðingurinn Hákon Ernir Hrafnsson frá Ísafirði eru í forsvari fyrir nemendafélag Menntaskólans á Ísafirði, gjaldkeri og formaður. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Nýr fjölskylduvefur á mbl.is

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Í dag verður hleypt af stokkunum nýjum undirvef mbl.is, með nafnið Fjölskyldan. Vefurinn verður í umsjá Dóru Magnúsdóttur fjölmiðlafræðings, en hún starfaði á árum áður á fréttadeild Morgunblaðsins. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Nærþjónustan ágæt en annað mætti bæta

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Atvinnu- og samgöngumál, auk ímyndar landsfjórðungsins út á við, eru þau mál sem helst brunnu á þeim íbúum Vestfjarða sem Morgunblaðið sótti heim núna í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 470 orð

Óhugnanleg þróun

Það boðar ekki gott þegar gyðingar geta ekki verið öruggir á götum úti í Evrópu Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Pússar skrúfuna fyrir skoðun

Smábátaeigendur þurfa að halda bátum sínum við og láta skoða þá. Mörg handtök eru við það, sérstaklega ef bátarnir hafa staðið lengi ónotaðir, eins og raunin er með Björgu Hallvarðsdóttur á Akranesi. Eigendurnir voru að botnhreinsa og mála bátinn. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 255 orð

Seinkun leiðir til einstefnu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ef dráttur verður á framkvæmdum við endurbætur á hluta Þingvallavegar mun þurfa að gera hann að einstefnuvegi og veginn við vatnið að einstefnuvegi á móti. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 649 orð | 7 myndir

Sérhæfð í fágætisferðaþjónustunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nine Worlds (Níu heimar) er deild hjá Iceland Travel sem sérhæfir sig í fágætisferðaþjónustu. Nafnið Níu heimar er sótt í norræna goðafræði. Nine Worlds var sett á fót í júní 2014. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Sigrún Olsen

Sigrún Olsen, myndlistarkona og stofnandi Lótushúss, lést 18. apríl síðastliðinn, 63 ára að aldri. Sigrún var fædd 4. maí 1954, dóttir Olafs Olsen, flugstjóra hjá Loftleiðum (1924-1999), og eftirlifandi móður, Lilju Enoksdóttur, f. 1928. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Sigurlás Þorleifsson

Sigurlás Þorleifsson, skólastjóri í Vestmannaeyjum, er látinn. Hann varð bráðkvaddur í göngu á Heimakletti í Eyjum síðastliðið þriðjudagskvöld, 24. apríl. Sigurlás var fæddur í Vestmannaeyjum 15. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð

Sindri tilbúinn að koma heim

Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar í Hollandi, Michiel M. Kuyp, segir í samtali við mbl.is að skjólstæðingur sinn hafi lýst yfir að hann sé reiðubúinn að fara sjálfviljugur til Íslands og verður því framseldur til íslenskra yfirvalda innan 20 daga. Meira
26. apríl 2018 | Erlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Siumut enn stærstur á Grænlandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Jafnaðarmannaflokkurinn Siumut bar sigurorð af sósíalistaflokknum Inuit Ataqatigiit í baráttu þeirra um að verða stærsti flokkur Grænlands en báðir töpuðu þeir miklu fylgi í þingkosningunum í fyrradag. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 27 orð

Skemmtiferðaskip

69 skemmtiferðaskip væntanleg til Reykjavíkur og Akraness í sumar. 63.454 verða í áhöfn þessara skipa. 147.035 farþegar geta komið með þessum skipum. Nýtingin er vel yfir... Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sneri sér að listinni

Þegar gengið er um heimili Vilborgar leynir sér ekki að hún er listræn. Þar eru margir handgerðir munir, bollar og skálar, sem hún hefur gert í frístundum. Meira
26. apríl 2018 | Innlent - greinar | 567 orð | 10 myndir

Snyrtipenninn mælir með...

Lilja Ósk Sigurðardóttir, snyrtipenni Smartlands, hefur tekið saman lista yfir þær snyrtivörur sem henni finnst skora hæst í apríl. Hún segir nauðsynlegt að vinna vel í húðinni og setja á sig örlitla brúnku til að mæta sumrinu á frísklegri hátt. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Starfshópur fer yfir lögin um Byggðastofnun

Ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála sagði frá því á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var á Hótel Laugarbakka í Miðfirði í gær að hann hefði í hyggju að skipa starfshóp til að meta þörf fyrir endurskoðun laga um Byggðastofnun. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Stóru málin skilja á milli feigs og ófeigs

Það kom Sigríði Ó. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 3 myndir

Sumarlegar tostadas / tóstaðas

Þóra Sigurðardóttir thora@mbl. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 468 orð | 3 myndir

Sveitarstjórnarkosningar í lausagangi

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 1760 orð | 2 myndir

Titlatog ástæða plotts gegn Sarkozy

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur ekki átt sjö dagana sæla frá því hann yfirgaf Elyseehöll vorið 2012. Hvert málið af öðru á hendur honum hefur verið tekið til rannsóknar í dómskerfinu. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Tvær peysur - fyrir hjartað og heimalandið

Á samfélagsmiðlum hafa birst kveðjur frá fólki víðs vegar að úr heiminum. Rafræna landsliðstreyjan hefur vakið athygli og ekki síður nafn upp á íslenskan máta með son eða dóttir í endann. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ungir hvattir til nýsköpunar

Ungir frumkvöðlar–Junior Achievement (JA) eru alþjóðleg félagasamtök. Verkefni á vegum JA snerta yfir tíu milljónir nemenda á ári hverju í 122 löndum, þar af þrjár milljónir í 39 Evrópulöndum. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 807 orð | 2 myndir

Vegurinn „ónýtur“ og „hættulegur“

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er skelfileg staða. Þessi vegur hefur verið lélegur í mörg ár og lengi staðið til að laga hann. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Vestfirðir verði á pari við aðra

„Ef samgöngur, raforka og nettengingar eru á pari við aðra landshluta þá getur svæðið plumað sig,“ segir Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu, m.a. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Viðreisn vill bæta hversdagsleikann

Viðreisn vill frjálslynda, jafnréttissinnaða og alþjóðlega borg þar sem þjónusta við borgarana er í fyrirrúmi og að borgin sé vel rekin. Útgangspunktur stefnunnar er að einfalda líf borgarbúa svo allir geti átt betri hversdagsleika. Meira
26. apríl 2018 | Innlent - greinar | 291 orð | 3 myndir

Vörur ORA sköruðu fram úr í Brussel

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Iceland's Finest-vörulínan frá ORA, sem inniheldur rjómakennda loðnuhrognabita, stökka kavíarbita og ljúffenga humarsúpu, hefur verið valin vörulína ársins á sjávarútvegssýningunni í Brussel, sem lýkur í dag. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Þakkar fiskinum langlífið

„Ég hef upplifað miklar breytingar á þessum hundrað árum,“ segir Guðrún Glúmsdóttir á Hólum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu, sem varð hundrað ára í gær. Meira
26. apríl 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Þrjár rannsóknir kynntar í HÍ í dag

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor flytur erindi á fundi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í dag, fimmtudag, kl. 17 í Háskóla Íslands, Háskólatorgi, stofu 101 (Ingjaldsstofu). Meira
26. apríl 2018 | Innlent - greinar | 644 orð | 6 myndir

Ætlar þú að taka smálán fyrir sumartískunni 2018?

Sumartískan hefur sjaldan verið eins sjarmerandi og akkúrat núna. Ef við ætlum að ganga í takt við helstu tískustrauma þurfum við að hætta að vera hræddar og leyfa okkur. Frelsi og óttaleysi er lykilorðið þetta sumarið. Meira

Ritstjórnargreinar

26. apríl 2018 | Leiðarar | 232 orð

Blíðuhót í Bandaríkjunum

Margvísleg blíðuhót, kossar og kjass, í opinberri heimsókn, komu á óvart Meira
26. apríl 2018 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Gróðavænn vandi

Páll Vilhjálmsson hefur hliðsjón af ræðu Sigmundar Davíðs formanns Miðflokksins þegar hann skrifar: Ef tekst að fá hljómgrunn fyrir manngerðan vanda, t.d. Meira

Menning

26. apríl 2018 | Dans | 1460 orð | 3 myndir

„Ég krefst mikils“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég gerði mér nýverið grein fyrir því að öll verk mín snúast með einum eða öðrum hætti um fjölskylduna og samspilið í nánum samskiptum. Meira
26. apríl 2018 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Blái hnötturinn aðkallandi sýning

Ríkissjónvarpið hefur á umliðnum árum reglulega boðið áhorfendum upp á upptökur af leiksýningum borgarinnar. Meðal sýninga má þar nefna Þrek og tár, Fólkið í kjallaranum, Engla alheimsins, Í hjarta Hróa hattar og Njálu. Meira
26. apríl 2018 | Bókmenntir | 108 orð | 1 mynd

Bókmenntaverðlauna kvenna

Svonefndur stuttlisti hinna bresku bókmenntaverðlauna kvenna, sem ná til bóka sem gefnar eru út á ensku, var kynntur í vikunni. Til verðlaunanna var stofnað árið 1996. Meira
26. apríl 2018 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Concerning Violence sýnd í Hafnarhúsi

Listasafn Reykjavíkur býður upp á dagskrá í kvöld kl. Meira
26. apríl 2018 | Bókmenntir | 261 orð

Hátt í 300 milljónir seldar

Síðustu fimmtán ár hefur Dan Brown verið einn vinsælasti rithöfundur samtímans og hafa spennusögur hans um táknfræðinginn Robert Langdon notið gríðarlegra vinsælda. Svo mikilla að á þeim tíma hafa einungis selst fleiri eintök bóka eftir J.K. Meira
26. apríl 2018 | Bókmenntir | 39 orð | 1 mynd

Hugsanir, draumar og áhrifavaldar

Kristín Eiríksdóttir rithöfundur mun eiga kvöldstund með gestum Hannesarholts í kvöld og deila með þeim hugsunum sínum og draumum, segja frá áhrifavöldum og leiðinni sem leiddi til rithöfundarferils hennar. Meira
26. apríl 2018 | Bókmenntir | 2677 orð | 3 myndir

Hvað langar mig að læra?

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er mjög mikið af köttum í Reykjavík, ég hef tekið eftir því,“ segir bandaríski spennusagnahöfundurinn Dan Brown brosandi þegar hann snýr til baka úr gönguferð um miðborgina. Meira
26. apríl 2018 | Kvikmyndir | 438 orð | 2 myndir

Í völundarhúsi tómlætis

Leikstjórn og handrit: Sergey Loznitsa. Kvikmyndataka: Oleg Mutu. Klipping: Danelius Kokanauskis. Aðalhlutverk: Vasilina Makovtseva, Valeriu Andriutã og Liya Akhedzhakova. Rússland, 2017. 143 mín. Meira
26. apríl 2018 | Myndlist | 613 orð | 4 myndir

Leikgleði í ljóðrænu samtali

Hafnarborg. Til 27. maí 2018. Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-17. Meira
26. apríl 2018 | Myndlist | 159 orð | 1 mynd

Listahátíð barna hefst í Reykjanesbæ

Listahátíð barna hefst í Reykjanesbæ í dag og er hátíðin samvinnuverkefni Listasafns Reykjanesbæjar, allra leikskóla og grunnskóla bæjarins, tónlistarskólans, dansskólanna Bryn ballett akademíunnar og Danskompanís og listnámsbrautar Fjölbrautaskóla... Meira
26. apríl 2018 | Bókmenntir | 1056 orð | 4 myndir

Nýjar rafrænar raddir

Þrír nýir höfundar kveðja sér hljóðs með sínum fyrstu skáldsögum: Hörður Andri Steingrímsson, Tanja Rasmussen og Erna Agnes Sigurgeirsdóttir. Útgáfan er meðal annars nýstárleg fyrir það að bækurnar eru allar aðeins gefnar út á rafrænu sniði. Meira
26. apríl 2018 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Prins Póló í Porti

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Svavar Eysteinsson, betur þekktur sem Prins Póló, opnar myndlistarsýningu í Galleríi Porti, Laugavegi 23b, í kvöld kl. 19. Meira
26. apríl 2018 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Sýningin Tröll í Norræna hússinu

Listakonurnar Linn Björklund og Vala Björg Hafsteinsdóttir opna myndlistarsýninguna Tröll í anddyri Norræna hússins í dag kl. 17. Um sýninguna segir í tilkynningu: „Áður fyrr hélt fólk að ákveðnar kryddjurtir væru vörn gegn tröllum. Meira
26. apríl 2018 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Tíu listamenn sýna í SÍM

Sýningin Spring signs chill 30% verður opnuð í sýningarsal Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, í Hafnarstræti 16 kl. 17 í dag. Sýninging er samsýning erlendra listamanna sem hafa dvalið og starfað í vinnstofum SÍM við Seljaveg í þessum mánuði. Meira
26. apríl 2018 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Tondeleyo-tónleikar

Karlakórinn Þrestir mun ásamt Guðrúnu Gunnarsdóttur söngkonu halda Tondeleyo-tónleika í Bæjarbíói í kvöld kl. 20 og á laugardaginn kl. 17. Meira
26. apríl 2018 | Bókmenntir | 1313 orð | 3 myndir

Þessi sárfátæka sveit

Í bókinni Þessi sárfátæka sveit – Lausafjáreign í Grindavík og Krísuvík árin 1773-1824 rýnir sagnfræðingurinn Már Jónsson í skrár yfir eftirlátnar eigur 34 íbúa í Grindavíkurhreppi sem létust árin 1773-1824, þegar sveitin tókst á við versnandi hag... Meira
26. apríl 2018 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Æft fyrir Amadeus-bíótónleika Sinfó

Hin sígilda kvikmynd tékkneska leikstjórans Miloš Formans, Amadeus , frá árinu 1984, verður sýnd á bíótónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld og annað kvöld í Eldborgarsal Hörpu. Meira

Umræðan

26. apríl 2018 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Borgin sem borgar ekki

Hvað eigum við að gera, ef það snjóar einhverntíma aftur?“ Enginn eldri en tvævetur hér á Íslandi spyr slíkrar spurningar. Allir vita að hversu langt hlýindaskeið sem koma kann þá kemur alltaf aftur frost, fyrr eða síðar. Meira
26. apríl 2018 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Breytum fyrir eldri borgara

Eftir Örn Þórðarson: "Ég vil horfa til framtíðar í þessu máli. Það er hægt að gera breytingar, hverfa frá regluverki og lagatækni fortíðar og þröngum lagatúlkunum." Meira
26. apríl 2018 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Eiga snjallsímar erindi í skólastofuna?

Eftir Mörtu Bergman: "Ef til vill er það friður og ró sem við getum fært börnunum okkar." Meira
26. apríl 2018 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Hver verður framtíð skotveiða á Íslandi?

Eftir Áka Ármann Jónsson: "Að þegar talað er af stolti um veiðimannasamfélagið Ísland þá muni menn eftir því að í landinu er ekki síður merkileg hefð og saga tengd skotveiðum." Meira
26. apríl 2018 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Námsmenn fái frítt í strætó

Eftir Guðmund Karl Þorleifsson: "Ef við komum stórum hluta af skólafólki í háskólanum og framhaldsskólunum í strætó þá leggjum við mikið af mörkum til þess að leysa umferðarhnútana í Reykjavík." Meira
26. apríl 2018 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Okkar áhrifamesti áheyrnarfulltrúi

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Jesús Kristur er ekki útbrunninn kvistur, trénaður tappi eða barn síns tíma. Heldur síferskur og lífgefandi andi, afl trúar, vonar og kærleika." Meira
26. apríl 2018 | Aðsent efni | 680 orð | 3 myndir

Okkar rödd þarf að heyrast

Eftir Gunnlaug Ingvarsson, Ágúst Örn Gíslason og Svanhvíti Brynju Tómasdóttur: "Fjölmenning þar sem öfgum og kreddum íslams er leyft að vaða uppi í skjóli umburðarlyndis mun einungis leiða til upplausnar og glæpa." Meira
26. apríl 2018 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Réttur til mannsæmandi lífs er líka réttur fatlaðs fólks og öryrkja

Eftir Karl Berndsen: "Króna-á-móti-krónu-skerðing er slíkt mannvonskuverk að annað eins fyrirfinnst varla á byggðu bóli." Meira
26. apríl 2018 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Svo lengi lærir sem lifir...

Eftir Sigríði Ólafsdóttur: "Það nýjasta sem ég hef lært í samfélagsumræðu undanfarinna ára er að það virkar hjá sumum að dreifa hálfkveðnum vísum til að koma málum í umferð." Meira
26. apríl 2018 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Verður Reykjavíkurflugvöllur hrakinn burt og allt flug laskast?

Eftir Guðna Ágústsson: "Flugvöllurinn er enn stærra kosningamál en nokkru sinni; nú snýst það um hvort hann verður hrakinn eða ekki hrakinn á braut." Meira
26. apríl 2018 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Vor á kirkjuþingi

Eftir hóp ungs fólks sem starfar í þjóðkirkjunni: "Hópur ungs fólks sem starfar í grasrót kirkjunnar biður um traust til að fá að hafa áhrif og móta kirkjuna sem þau starfa fyrir." Meira
26. apríl 2018 | Aðsent efni | 960 orð | 1 mynd

Öflug fjölmiðlaflóra mikilvæg lýðræði og menningu

Eftir Magnús Geir Þórðarson: "RÚV vill vinna með öðrum miðlum og menningarstofnunum hér á landi fyrir hönd íslensks almennings, íslenskrar menningar og tungu." Meira

Minningargreinar

26. apríl 2018 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Atli Már Geirsson

Atli Már fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1991. Hann varð bráðkvaddur á Benidorm 10. apríl 2018. Eftirlifandi eiginkona hans er Viktoría Guðmundsdóttir, f. 1. október 1990. Dætur þeirra eru Unnur Arna og Alda Karen, f. 7. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 2150 orð | 1 mynd

Ágúst Karel Karlsson

Ágúst Karel Karlsson fæddist í Reykjavík 20. maí 1932. Hann lést 14. apríl 2018 á Líknardeild LHS í Kópavogi. Foreldrar Ágústs voru hjónin Karl Ágúst Ágústsson bifreiðarstjóri, f. 15. des. 1908 í Þverárkoti á Kjalarnesi, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Birna Svanhildur Björnsdóttir

Birna Svanhildur Björnsdóttir fæddist á Akureyri 4. desember 1950. Hún lést á heimili sínu Skálatúni 6, Akureyri, 1. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Geirþrúður Aðalbjörg Brynjólfsdóttir frá Steinsstöðum í Öxnadal, f. 29.9. 1918, d. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

Davíð Egilsson

Davíð Egilsson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1980. Hann lést í Reykjavík 18. apríl 2018. Foreldrar hans eru Arna Sigríður Sæmundsdóttir blómaskreytir, f. 10. september 1959, og Egill Daníelsson vélstjóri, f. 24. júli 1957, d. 5. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Elín Arna Bogadóttir

Elín Arna Bogadóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1982. Hún lést á heimili sínu í Lundi 16. mars 2018. Foreldrar Elínar Örnu eru hjónin Margrét Einarsdóttir læknir, f. 4. janúar 1952, og Bogi Ásgeirsson læknir, f. 24. febrúar 1954. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Erling Viðar Sigurðsson

Erling Viðar Sigurðsson fæddist 29. nóvember 1951. Hann lést 10. apríl 2018. Útför Erlings Viðars fór fram 20. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Friðrik Sveinsson

Jóhann Friðrik Sveinsson fæddist 7. júní 1927. Hann lést 23. mars 2018. Útför Friðriks fór fram 6. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 3289 orð | 1 mynd

Guðrún Þ. Stephensen

Guðrún Þ. Stephensen fæddist í Reykjavík 29. mars 1931. Hún lést 16. apríl 2018. Hún var dóttir hjónanna Dórótheu Breiðfjörð og Þorsteins Ö. Stephensen. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1493 orð | 1 mynd

Ingibjörn Hallbertsson

Ingibjörn Hallbertsson fæddist 23. júní 1928 í Veiðileysu í Árneshreppi á Ströndum. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 14. apríl 2018. Foreldrar hans voru Kristinn Hallbert Guðbrandsson, f. 1903, d. 1981, og Sigríður Þorlína Þorleifsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Karitas Óskarsdóttir

Karitas Óskarsdóttir fæddist á Þurá í Ölfusi 26. desember 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi 14. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Sigurjóna Marteinsdóttir, f. á Þurá í Ölfusi 21. maí 1915, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Laufey J. Sveinbjörnsdóttir

Laufey J. Sveinbjörnsdóttir fæddist 2. júlí 1959. Hún lést 2. apríl 2018. Útför Laufeyjar fór fram 7. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1860 orð | 1 mynd

Margrjet Gísladóttir

Margrjet Gísladóttir fæddist á Bjargi í Norðfirði 6. ágúst 1924. Hún lést á Akureyri 25. febrúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Sigrún T. Jónsdóttir

Sigrún T. Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júní 1931. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 10. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Pálsdóttir Leví, f. 15.1. 1895 á Heggsstöðum í Húnaþingi, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 5967 orð | 1 mynd

Stefán Jörgen Ágústsson

Stefán Jörgen Ágústsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1977. Hann lést á heimili sínu 8. apríl 2018. Foreldrar hans eru Þorgerður Nielsen f. 31. mars 1957 í Reykjavík, dóttir hjónanna Ragnheiðar Stefánsdóttur, f. 27. apríl 1930, og Ólafs Werner Nielsen,... Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1551 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Jörgen Ágústsson

Stefán Jörgen Ágústsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1977. Hann lést á heimili sínu 8. apríl 2018.Foreldrar hans eru Þorgerður Nielsen f. 31. mars 1957 í Reykjavík, dóttir hjónanna Ragnheiðar Stefánsdóttur, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

Þóra Stephensen

Þóra Stephensen fæddist 17. júlí 1957. Hún lést 16. apríl 2018. Útför Þóru fór fram 24. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2018 | Minningargreinar | 3519 orð | 1 mynd

Þórður Þórðar Kristjánsson

Þórður Þórðar Kristjánsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 18. júní 1924. Hann lést á Landakoti 16. apríl 2018. Foreldrar hans voru hjónin Kristján B. Eiríksson og Helga G. Þórðardóttir. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. apríl 2018 | Daglegt líf | 863 orð | 5 myndir

„Hestar eru skemmtilegir þegar þeir eru skemmtilegir“

Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ hefur á sínum snærum fræðslunefnd fatlaðra sem starfað hefur frá árinu 2011. Fræðslunefndin hefur staðið fyrir árangursríkum reiðnámskeiðum fyrir fatlaða og er í samstarfi við grunn- og fjölbrautaskólana í bænum. Meira
26. apríl 2018 | Daglegt líf | 1089 orð | 1 mynd

Bíður eftir mánudögum

Elísa Sif Hermannsdóttir er 21 árs Árbæingur sem ákvað að halda á vit ævintýranna eftir stúdentspróf. Hún stundar nú nám í sýningarstjórnun við The Royal Central School of Speech and Drama í London. Meira
26. apríl 2018 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Viltu læra að tálga?

Börn hafa mikla unun af því að búa eitthvað til með höndunum, enda er sköpunarkraftur þeirra óheftur og imyndunaraflið á sér engin takmörk. Þau geta búið til næstum hvað sem er úr hverju sem er, mörg dæmi eru til um það. Meira

Fastir þættir

26. apríl 2018 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 Rd7 3. Bg2 e5 4. d3 Rgf6 5. O-O c6 6. c4 dxc4 7. dxc4...

1. Rf3 d5 2. g3 Rd7 3. Bg2 e5 4. d3 Rgf6 5. O-O c6 6. c4 dxc4 7. dxc4 Be7 8. Rc3 O-O 9. Dc2 Dc7 10. Hd1 He8 11. a3 a5 12. Hb1 h6 13. h3 Rb6 14. b3 a4 15. Rxa4 Rxa4 16. bxa4 e4 17. Bf4 Da5 18. Rd2 Dxa4 19. Hb3 Bf5 20. Be3 b5 21. cxb5 cxb5 22. Dc6 Be6 23. Meira
26. apríl 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
26. apríl 2018 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

75 ára

Svala Guðmundsdóttir á 75 ára afmæli í dag. Hún er fædd í Borgarfirði en fluttist til Eskifjarðar árið 1963. Svala bjó þar til ársins 2003 þegar hún fluttist suður í Garð á Reykjanesskaga og býr þar í Kríulandi 4 með Má Hólm eiginmanni sínum. Meira
26. apríl 2018 | Árnað heilla | 510 orð | 3 myndir

Eðlilegt skref að fara í bæjarpólitíkína

Björn Ingi Jónsson fæddist á Húsavík 26. apríl 1968. Fyrstu árin átti hann heima í Hafrafellstungu í Axarfirði en þar voru foreldrar hans með fjárbúskap. Fimm ára flutti Björn Ingi til Hafnar í Hornafirði með foreldrum sínum og ólst þar upp. Meira
26. apríl 2018 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Eggert Haukdal

Eggert Haukdal var fæddur í Flatey á Breiðafirði 26. apríl 1933. Foreldrar hans voru hjónin sr. Sigurður S. Haukdal, f. 1903, d. 1985, prófastur þar, og k.h., Benedikta Eggertsdóttir Haukdal, f. 1905, d. 1996, húsmóðir. Meira
26. apríl 2018 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Erlingur Þórarinsson

40 ára Erlingur er frá Víðivöllum ytri 2 í Fljótsdal, býr á Egilsstöðum og er upplýsingatæknisérfræðingur hjá Alcoa. Maki : Ingveldur Þórey Eyjólfsdóttir, f. 1979, vinnur á leikskólanum Tjarnarlandi. Börn : Magnhildur Marín, f. 2004, og Diljá Rögn, f. Meira
26. apríl 2018 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Fjalldalabóndinn semur jómfrúrræðu

Kannski fæ ég fyrstu lömbin í afmælisgjöf, eins og stundum hefur raunar gerst. Meira
26. apríl 2018 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Jón Arnar Þórisson

30 ára Jón Arnar fæddist í Svíþjóð, ólst upp í Mosfellsbæ en býr í Garðabæ. Hann vinnu í Ísfugli og er leigubílstjóri hjá Hreyfli í afleysingum. Bróðir : Lárus Þór Þórisson, f. 1992. Foreldrar : Þórir Gíslason, f. 1960, leigubílstjóri hjá Hreyfli, bús. Meira
26. apríl 2018 | Í dag | 46 orð

Málið

Einhver ógóð efni „reyndust geta ollið útbrotum“. Orðmyndin „ollið“ veldur næmum málvinum ónotum. Hún á ekki að vera til; efnin gátu valdið útbrotum. Þau „ullu“ ekki heldur útbrotum, heldur ollu þau útbrotum. Meira
26. apríl 2018 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Mið-Ísland í Háskólabíói

Bergur Ebbi var skilgreindur sem grínisti, lögfræðingur, tónlistarmaður, heimspekingur og rithöfundur í þættinum Ísland vaknar í gærmorgun en sjálfur segir hann allar svona skilgreiningar úreltar. Meira
26. apríl 2018 | Í dag | 22 orð

Og Jesús sagði við alla: „Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum...

Og Jesús sagði við alla: „Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér. (Lúk: 9. Meira
26. apríl 2018 | Í dag | 270 orð

Ort um lífið, blómin og beinakerlingar

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir Í morgunsárið 24. apríl: Í gær var hér blíða og sumar og sól og söngvar í víði og fjólur á hól. Þó svara ég spurður hvort nokkuð sé nýtt: „Nú er það svart maður, allt orðið hvítt. Meira
26. apríl 2018 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Már Helgason

30 ára Rögnvaldur er Garðbæingur en býr á Akureyri. Hann er fjölmiðlafr. og verkefnastj. á Markaðsstofu Norðurl. Maki : Herdís Haraldsdóttir, f. 1988, vinnur á leikskólanum Tröllaborgum. Dóttir : Regína Diljá, f. 2011. Meira
26. apríl 2018 | Fastir þættir | 164 orð

Sá eini. A-Allir Norður &spade;Á10953 &heart;852 ⋄8 &klubs;KD65...

Sá eini. A-Allir Norður &spade;Á10953 &heart;852 ⋄8 &klubs;KD65 Vestur Austur &spade;2 &spade;764 &heart;K1074 &heart;G3 ⋄KD1042 ⋄G953 &klubs;G103 &klubs;9872 Suður &spade;KDG8 &heart;ÁD96 ⋄Á76 &klubs;Á4 Suður spilar 6&spade;. Meira
26. apríl 2018 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

Splunkunýr smellur

Sjarmatröllið Jón Ragnar Jónsson kíkir í spjall til Sigga Gunnars klukkan 11:20 í dag. Söngvarinn hefur alltaf í nógu að snúast og hefur lagið hans „Lost“ verið í mikilli spilun á K100 að undanförnu. Meira
26. apríl 2018 | Árnað heilla | 215 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Steinunn Hilma Ólafsdóttir 90 ára Guðný Margrét Árnadóttir Jóhann Pétursson 85 ára Elín Árnadóttir Þóra Friðriksdóttir 80 ára Emilía Mýrdal Jónsdóttir Helgi Gestsson Hildur Gísladóttir Hrefna Einarsdóttir Valdís Marinósdóttir 75 ára Bjargey... Meira
26. apríl 2018 | Fastir þættir | 322 orð

Víkverji

Víkverji er í frekar melankólísku skapi þessa dagana. Hann veltir fyrir sér hvort það tengist eitthvað tónlistinni sem hann er að hlusta á í bílnum, en fyrir einungis nokkrum dögum var hann á toppi tilverunnar. Meira
26. apríl 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. apríl 1944 Gamall öskuhaugur kom í ljós þegar verið var að grafa fyrir húsi við Tjarnargötu í Reykjavík. Þar fundust bein úr svínum, geirfugli og fleiri dýrum. Jafnvel var talið að þetta hefði verið öskuhaugur Ingólfs Arnarsonar. 26. Meira

Íþróttir

26. apríl 2018 | Íþróttir | 283 orð | 4 myndir

* Aron Sigurðarson reyndist hetja Start í gær þegar hann tryggði liðinu...

* Aron Sigurðarson reyndist hetja Start í gær þegar hann tryggði liðinu stig í botnbaráttuslag gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1:1. Eftir markalausan fyrri hálfleik komst Stabæk yfir á 70. mínútu. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 254 orð

Atli Már heldur í vonina

Óvíst er að Atli Már Báruson geti leikið meira með Haukum í úrslitakeppni Íslandsmótsins í handbolta eftir að hann handarbrotnaði á æfingu á mánudag, daginn fyrir fyrsta leik við ÍBV í undanúrslitum. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 521 orð | 2 myndir

„Bærinn er uppseldur“

Fossavatn Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sprenging hefur orðið í aðsókn að Fossavatnsgöngunni á Ísafirði á undanförnum árum. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Bryndís Lára verður til taks

Íslandsmeistarar Þórs/KA munu geta teflt Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur fram í marki sínu í sumar en hún fékk félagaskipti aftur til félagsins í gær eftir að hafa hlaupið í skarðið hjá Val vegna forfalla í vetur. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Brynjar tryggði KR hádramatískan sigur

KR er komið í 2:1 í einvígi sínu við Tindastól í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Tindastóll – KR...

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Tindastóll – KR 75:77 *Staðan er 2:1 fyrir KR og fjórði leikur í DHL-höllinni á laugardagskvöldið. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Fram getur bætt metið sitt

Framkonur geta í kvöld orðið Íslandsmeistarar í handbolta annað árið í röð með sigri á Val þegar liðin mætast í Safamýri kl. 20. Fram er 2:1 yfir í einvíginu en eftir 25:22-tap í fyrsta leik hefur Fram unnið 28:22 og 29:25. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 646 orð | 2 myndir

Förum í næstu leiki og berum höfuðið hátt

Í Tilburg Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í íshokkí hefur mátt þola tvö töp í fyrstu tveimur leikjum sínum í A-riðli heimsmeistaramóts 2. deildarinnar í Tilburg í Hollandi. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Henry vann tvöfalt

Henry Kristófer Harðarson varð í fyrrakvöld Danmerkurmeistari í íshokkí með liði Aalborg Pirates. Aalborg Pirates hafði betur gegn Herning Blue Fox, 6:1, í sjötta úrslitaleik liðanna og vann þar með einvígið, 4:2. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Hólmar í bikarúrslitaleik

Hólmar Örn Eyjólfsson er kominn með liði Levski Sofia í úrslitaleik búlgörsku bikarkeppninar í knattspyrnu eftir jafntefli, 2:2, við erkifjendurna CSKA Sofia á heimavelli í seinni leik liðanna í undanúrslitunum í gær. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Hvenær er met met og hvenær er met ekki met? Ég klóraði mér í kollinum...

Hvenær er met met og hvenær er met ekki met? Ég klóraði mér í kollinum yfir þessu um síðustu helgi þegar enskir fjölmiðlar, og í kjölfarið þeir íslensku, fluttu fréttir af því að Mohamed Salah hefði jafnað markamet í ensku úrvalsdeildinni. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur kvenna: Valshöllin: Valur &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur kvenna: Valshöllin: Valur – Haukar (1:2) 18 HANDKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur kvenna: Framhús: Fram – Valur (2:1) 20 Umspil karla, þriðji úrslitaleikur: KA-heimilið: KA – HK (2:0)... Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Magnaður endasprettur á Selfossi

Selfyssingar knúðu fram framlengingu gegn FH með mögnuðum endaspretti í fyrsta undanúrslitaleik liðanna á Íslandsmóti karla í handknattleik í gærkvöld en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 28:28. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Margar gætu fagnað fyrsta

Haukar geta orðið Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta í fjórða sinn í sögunni í kvöld. Haukakonur sækja þá Valskonur heim á Hlíðarenda en þær eru 2:1 yfir í úrslitaeinvígi liðanna. Leikurinn hefst snemma, eða kl. 18. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Með hreðjatak á Bayern

Meistaradeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Evrópumeistarar Real Madrid eru í kjörstöðu eftir fyrri leik sinn við Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, fyrri leikur: Bayern München &ndash...

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, fyrri leikur: Bayern München – Real Madrid 1:2 Joshua Kimmich 28. – Marcelo 44., Marco Asensio 57. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Mæta sjö af 20 bestu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir að minnsta kosti sjö af 20 efstu þjóðum heimslistans á árinu 2018. Þetta varð ljóst í gær þegar tilkynnt var að Ísland sækti Frakkland heim í vináttulandsleik þann 11. október. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Selfoss – FH (28:28)...

Olísdeild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Selfoss – FH (28:28) *Framlenging var að hefjast þegar Morgunblaðið fór í prentun. Danmörk Úrslitakeppnin, 1. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ólafía í San Francisco

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, hefur í dag leik á næsta móti sínu á LPGA-mótaröðinni í golfi. Mótið er nýtt á keppnisdagskrá þessarar sterkustu mótaraðar í heimi og heitir Mediheal eftir styrktaraðila þess. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

San Antonio og Miami í sumarfríið

Meistararnir í Golden State Warriors og Philadelphia 76ers tryggðu sér í fyrrinótt sæti í undanúrslitum Vestur- og Austurdeilda NBA í körfuknattleik og sendu um leið San Antonio Spurs og Miami Heat í sumarfrí. Bæði einvígin enduðu 4:1. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Sara Björk skoraði þriðja leikinn í röð

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hefur farið á kostum með Þýskalandsmeisturum Wolfsburg á leiktíðinni og nú hefur hún skorað í þremur leikjum í röð fyrir liðið. Sara skoraði eitt mark í 4:0-útisigri á Jena í þýsku 1. Meira
26. apríl 2018 | Íþróttir | 887 orð | 3 myndir

Við höfum uppskorið eins og til hefur verið sáð

Blak Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Síðasti Íslandsmeistaratitill vannst 2013 og þá jafnframt deildarmeistaratitillinn. Enginn leikmaður úr því liði er að spila með Þrótti í dag. Meira

Viðskiptablað

26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 226 orð

Að nefna skiptir máli

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eins og Þórey Vilhjálmsdóttir hjá Capacent benti réttilega á í Morgunblaðinu í gær er samfélagið að verða af hæfileikum kvenna, þegar jafn mikið hallar á kynin í stjórnunar- og sérfræðistörfum og raunin er. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 437 orð | 2 myndir

Alphabet: Spanderað á báðar hendur

Fyrir nánasirnar, og jafnvel bara fyrir þá sem reyna að fara varlega með peningana, gætu ákveðnir útgjaldaliðir hjá Alphabet virst vera helst til háir. Móðurfélag Google keypti fyrir skemmstu húseign Chelsea Market í New York á 2,4 milljarða dala. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 180 orð

Á von á grisjun í ferðaþjónustu

Bjarnheiður segir að ekki sé alltaf hægt að fleyta gengisstyrkingu krónunnar að öllu leyti í verðlagið. Það myndi leiða til þess að verð yrði of hátt. „Sterk króna dregur alla jafna úr arðsemi fyrirtækja í ferðaþjónustu vegna þessa. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Bókunarlausn undirbýr útrás

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Corivo vill nýta tækifæri í Bretlandi og Skandinavíu. Stjórnandi fyrirtækisins á von á samþjöppun í íslenskri ferðaþjónustu á komandi árum. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 491 orð | 1 mynd

Eigum ekki að óttast að nýta einkarekstur meira

Þessa dagana er Sigrún Björk Jakobsdóttir að ganga í gegnum miklar breytingar. Börnin hennar tvö eru á leið til útlanda í nám og nýlega fluttist Sigrún til Reykjavíkur með manni sínum, eftir tuttugu ára búsetu á Akureyri. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 833 orð | 2 myndir

Evrusvæðið stefnir í tilvistarkreppu

Eftir Wolfgang Münchau Einn stærsti áhættuþáttur alþjóðahagkerfisins um þessar mundir væri ef draga myndi úr hagvexti eða jafnvel verða samdráttur á evrusvæðinu án þess að tekið væri á vandamálum þess, að mati greinarhöfundar. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Góð saga til að stytta biðina

Í afgreiðsluna Fara má ýmsar leiðir til að hafa ofan af fyrir viðskiptavinum á meðan þeir bíða. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 134 orð | 2 myndir

Guðmundur og Valeria leiða stafræna þróun

Icelandair Guðmundur Guðnason hefur tekið við nýrri stöðu sem leiðtogi stafrænna umbreytinga hjá Icelandair. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Hagnaður N1 dróst saman um 66% milli ára

Eldsneytismarkaður Hagnaður N1 dróst saman um 66% á milli ára á fyrsta ársfjórðungi. Hagnaðurinn nam 76 milljónum króna. Tekjur jukust um 14% á milli ára og námu átta milljörðum króna á fjórðungnum. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar óbreyttur milli ára

Stoðtækjaframleiðsla Hagnaður Össurar á fyrsta ársfjórðungi nam 10 milljónum bandaríkjadala, eða sem nemur um 1 milljarði króna. Það jafngildir um 7% af sölu. Hagnaðurinn var einnig 10 milljónir dala á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 113 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá Menntaskólanum við Sund 1985; hótelrekstrarfræðingur frá IHTTI í Sviss 1990; Háskólinn á Akureyri, nútímafræði 2002; stjórnunarnám Símenntunar og Eyþings 2006. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Icewear tekur við Vitanum

Icewear og Hafnarsamlag Norðurlands sömdu til fimm ára um rekstur og umsjón... Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 67 orð | 6 myndir

Í leit að leiðum til að koma Íslandi í fremstu röð

Margt var um manninn á fundi sem SA, Viðskiptaráð, Íslandsstofa og fleiri aðilar héldu í Silfurbergi í Hörpu á þriðjudag til að ræða rekstrarumhverfið á Íslandi. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 109 orð

Kaupin á Bókun til að breyta tekjumódeli Tripadvisor

Í síðustu viku rataði í fréttir að bandaríska upplýsingasíðan Tripadvisor hefði keypt Bókun. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 390 orð | 1 mynd

Lagaumgjörðin takmarkar skoðanaskipti

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Forstjóri Kauphallar tekur undir að það hafi verið tímabil þar sem skilvirkni markaðarins hefur verið ábótavant en varar við að draga of víðtækar ályktanir. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Lex: Spreðað alveg vinstri hægri

Alphabet, móðurfélag Google, eyðir milljörðum dala í alls konar verkefni sem óvíst er að muni skila arði og hefur efni á... Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Kom gott tilboð sem við...“ Keypti í HB Granda fyrir... Nýju íbúðirnar of dýrar Rukka aukalega fyrir fótarýmið Fyrstu íbúðirnar í... Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Milljarðamæringar sem vilja út í geim

Bókin Það getur varla verið tilviljun að fjórir af frægustu frumkvöðlum heims skuli vilja sigra geiminn. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Misstu stóran viðskiptavin

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is 18 var sagt upp hjá Novomatic Lottery Solutions í vikunni. Enn fleiri misstu vinnuna á öðrum starfsstöðvum félagsins erlendis, samtals 24 starfsmenn. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 589 orð | 1 mynd

Nauðsynlegar ríkisskuldir

Sparnaður eins krefst skulda annars og því ákveðin mótsögn sem felst í því að hvetja til áframhaldandi sparnaðar í einkageiranum á sama tíma og ríkið minnkar skuldsetningu niður að sársaukamörkum. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 504 orð | 2 myndir

Ný brögð bæta afkomuna hjá Coca-Cola

Eftir Önnu Nicolau í New York Stóru drykkjarvörurisarnir hafa reynt að þróa eða taka yfir nýjar vörur til þess að vera minna háðir gosdrykkjum. En það sem af er ári hefur það hins vegar verið sala á gosdrykkjum sem hefur aukist mest hjá Coca-Cola. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 112 orð

Origo tapar 26 milljónum

Upplýsingatækni Tap upplýsingatæknifyrirtækisins Origo nam 26 milljónum króna á fyrsta fjórðungi ársins. Á sama tíma á síðasta ári var hins vegar hagnaður af rekstri fyrirtækisins að fjárhæð 71 milljón króna. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 1511 orð | 1 mynd

Ósnortnu víðernin eru eins og gullnáma

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Kötlu DMI, tók nýverið við formennsku í Samtökum ferðaþjónustunnar. Hún vekur athygli á að í fyrra sé áætlað að beinar tekjur hins opinbera af ferðaþjónustu að frátöldum kostnaði hafi numið 65 milljörðum króna. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum

Hugtakið aðilaskipti í skilningi laganna er þó ekki eingöngu bundið við kaup og sölu á fyrirtækjum heldur getur það einnig tekið til þess þegar einstakar efnahagslegar einingar eru seldar, s.s. hluti rekstrar. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Segðu bless við nafnspjaldabunkann

Forritið Merkilegt hvað gömlu góðu nafnspjöldin hafa reynst lífseig. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Selji beint úr brugghúsum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Samtök íslenskra handverksbrugghúsa vinna að bættu rekstrarumhverfi minni brugghúsa. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 74 orð | 4 myndir

Sjálfbær orka og samkeppnisforskot

CHARGE – Energy Branding stóð fyrir morgunfundi um sjálfbæra orku og samkeppnisforskot Íslands fyrr í vikunni. Markmið fundarins var m.a. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 211 orð

Skortur á skortstöðu

Einn helsti drifkraftur fjármálamarkaða er að fjárfestar hafa mismunandi væntingar til þróunar á verði eigna, hvort sem um er að ræða eignarhluti í fyrirtækjum, skuldir fyrirtækja eða hins opinbera, gengi gjaldmiðla, hrávörur eða annað. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 608 orð | 1 mynd

Tíu stærstu í HB Granda eiga 83%

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Guðmundur Kristjánsson hefur verið ötull fjárfestir í sjávarútvegi. Lífeyrissjóðir eiga samanlagt 44% hlut í HB Granda. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 46 orð | 2 myndir

Tveir nýir stjórnendur til Húsasmiðjunnar

Húsasmiðjan Finnur Guðmundsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri fagsölusviðs Húsasmiðjunnar af Stefáni Árna Einarssyni. Hann var áður verkefnastjóri innflutnings og sérsölu hjá Límtré-Vírneti. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 124 orð | 2 myndir

Tækifæri fyrir heilbrigðiskerfið

Það að ferðamenn greiða fullt gjald fyrir heilbrigðisþjónustu hér á landi skapar tækifæri á því sviði. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Umbætur brýnar á evrusvæðinu

Þýskaland mun standa í vegi fyrir því að ráðist verði í alvöruumbætur á evrusvæðinu en það gæti komið landinu... Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 119 orð | 2 myndir

Vinnufötunum rúllað upp

Í viðskiptaferðalagið Þeim sem þykja hefðbundnar jakkafatatöskur eða -pokar ekki nægilega handhæg ættu að skoða krumpuvarnartöskuna frá Rollor (www.rollor.com). Rollor-taskan er einfaldlega flött út og jakkafötunum komið fyrir á ákveðinn hátt. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 864 orð | 2 myndir

Þarf að umgangast kóralinn af varkárni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Rannsóknir á kóralsvæðum umhverfis Ísland eru skammt á veg komnar og ekki enn ljóst hver áhrif súrnunar sjávar kunna að vera. Meira
26. apríl 2018 | Viðskiptablað | 323 orð

Þótt verðið hækki aukast gæðin ekki sjálfkrafa

Gengi krónunnar er sterkt um þessar mundir og launakostnaður hefur vaxið umtalsvert á undanförnum árum. Á undanförnum fjórum árum hafa íslensk laun hækkað um 40-50% mælt í erlendri mynt. „Þetta veldur vandkvæðum á mörkuðum. Meira

Ýmis aukablöð

26. apríl 2018 | Blaðaukar | 1353 orð | 1 mynd

„Þetta reddast“ á Íslandi og á Ítalíu

Hjónin Sara Barsotti og Matteo Meucci fluttu hingað til lands elds og ísa ásamt þremur börnum árið 2013. Hún starfar sem fagstjóri eldfjallavár á Veðurstofunni og hann sem göngu- og klifurleiðsögumaður á jöklum landsins. Meira
26. apríl 2018 | Blaðaukar | 394 orð | 1 mynd

Fjör á frístundanámskeiðum í sumar

Dóra Magnúsdóttir dora@mbl. Meira
26. apríl 2018 | Blaðaukar | 830 orð | 1 mynd

Spurt og svarað um málefni fjölskyldunnar

Spurningum sem berast í Spurt og svarað hjá Fjölskyldunni á mbl.is svarar SÓL sálfræði- og læknisþjónusta en þar starfar hópur fagfólks sem leggur metnað sinn í að veita börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra góða þjónustu. Nánari upplýsingar á www.sol.is. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.