Greinar miðvikudaginn 2. maí 2018

Fréttir

2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

„Erum að hugsa um annað en að komast í kjólinn fyrir jólin“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Þetta er náttúrlega ekki bara ég, við erum stórt teymi á Rannsóknarstofu Háskólans og Landspítalans í öldrunarfræðum. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Búið að kaupa flugmiða fyrir mjaldrana

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það eru yfirgnæfandi líkur á að af þessu verði. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Byrjað að byggja hús fyrir hvalalaugarnar

Merlin Entertainments sem undirbýr stofnun hvalaathvarfs í Vestmannaeyjum hefur hafið byggingu húss fyrir hvalalaugar við höfnina. Þar verða mjaldrarnir tveir hafðir í sóttkví þar til þeir fara í kvíar í Klettsvík. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Með ráð undir rifi hverju Eiginlega er það aðeins fyrir fuglinn fljúgandi að komast ferða sinna í miðborginni en samt má víða fara á hlaupahjólinu og að minnsta kosti undan... Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Eins og að hella olíu á eld

„Ég ætla ekkert að mótmæla ef þetta eru lög í landinu, en mér finnst náttúrlega mjög skrýtið að ljósmæður og aðrir ríkisstarfsmenn skuli í rauninni vera ríkiseign og að hægt sé að skikka þau til þess að vinna umfram sína vinnuskyldu,“ segir... Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Ekki ráðist í mótvægisaðgerðir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnvöld hafa ekki gripið til neinna aðgerða til að koma til móts við landbúnaðinn vegna áhrifa tollasamnings Íslands og Evrópusambandsins. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ferðamenn setja svip sinn á borgina

Það getur verið gott að kasta mæðinni eftir góðan göngutúr og fylgjast með fjölbreytilegu mannlífinu í borginni. Á örfáum árum hefur samsetning fólks í Reykjavík enda tekið miklum og hröðum breytingum. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð

Fjalla um fósturgreiningu

Fjöldi fæðingarlækna, með fósturgreiningu og meðgöngusjúkdóma sem sérgrein, tekur þátt í norrænni ráðstefnu sem verður í vikunni á Hótel Natura. Meira
2. maí 2018 | Erlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Gefa lítið fyrir gögn Ísraela

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Grunnforsendan beinlínis röng í frétt Stundarinnar

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, sagði í samtali við mbl.is í gær að sú grunnforsenda í frétt Stundarinnar að hann hefði haft afskipti af máli með það að markmiði að faðir barnsins fengi aðgang að því væri beinlínis röng. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hugað að stækkun Skagans 3X með landfyllingum

Skaginn 3X hefur sótt um að stækka iðnarbyggingar á athafnasvæði sínu á Akranesi um 4.000 fermetra. Bæjarstjórn Akraness áformar breytingu á hafnarsvæði á Grenjum til að koma til móts við óskir fyrirtækisins. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hækkaði eftir hrunið

Þó að skattafleygurinn hafi breyst tiltölulega lítið hér á landi á seinustu misserum og verið undir meðallagi OECD, hefur hann hækkað verulega yfir lengri tíma litið og skattbyrði launþega með meðallaun þyngst á undanförnum árum. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ingvar settur ríkisskattstjóri

Ingvar J. Rögnvaldsson hefur verið settur ríkisskattstjóri frá og með 1. maí. Ingvar hefur verið vararíkisskattstjóri frá 1. ágúst 2000. Ingvar á að baki nær fjögurra áratuga starf innan skattkerfisins. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Kaffihús kemur í stað sjoppu

Borgarráð hefur samþykkt tillögu skrifstofu eigna og atvinnuþróunar um að gerður verði leigusamningur við Helga Svavar Helgason veitingamann um verslunarhúsnæði á Langholtsvegi 70. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Kallar eftir nýrri forystu ASÍ

Trú á Alþýðusamband Íslands mun ekki aukast nema nýr skipstjóri komi í brúna á þingi sambandsins í haust. Þetta sagði Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar – stéttarfélags í Þingeyjarsýslum, á baráttufundi félagsins á Húsavík í gær. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Karl Pétur efstur á sameiginlegum lista Viðreisnar og Neslistans á Seltjarnarnesi

Viðreisn og Neslistinn bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi, undir listabókstafnum N. Sjö efstu frambjóðendur voru kynntir nýverið á fundi á kaffihúsinu Örnu á Seltjarnarnesi. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Létu hitastigið ekki stoppa sig í hoppinu

Þessi kátu börn létu kuldann undanfarna daga ekki stöðva sig í því að njóta útileikja á trampólíni, enda hefur hoppið og skoppið eflaust hjálpað til við að halda á þeim hita. Einhverjir hafa líklega orðið svekktir þegar byrjaði að snjóa að nýju 1. maí. Meira
2. maí 2018 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mistókst að verða forsætisráðherra

Armenska mótmælaleiðtoganum Nikol Pashinyan mistókst í gær að hljóta kjör sem forsætisráðherra landsins, en 55 þingmenn armenska þingsins greiddu atkvæði gegn honum og 45 með. Pashinyan var einn í framboði. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Mælt af heitu hjarta á fallegum vordegi

Fjölmenni tók þátt í hátíðahöldum í gær, 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

N-listinn áfram í Húnaþingi vestra

N-listinn býður fram að nýju í Húnaþingi vestra fyrir komandi kosningar. Listinn bauð fram í síðustu kosningum og náði meirihluta í sveitarstjórn. Oddviti listans er Magnús Magnússon, sóknarprestur og hrossabóndi á Lækjarbakka í Miðfirði. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Nýr listi Borgarinnar okkar Reykjavíkur

„Við lofum ekki upp í ermina á okkur,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og flugvallarvina í borgarstjórn, sem ásamt fleirum hefur stofnað nýtt framboð fyrir borgarstjórnarkosningarnar 26. maí. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Páll Valur efstur hjá Samfylkingunni

Páll Valur Björnsson, kennari og fv. þingmaður fyrir Bjarta framtíð í Suðurkjördæmi, leiðir lista Samfylkingarinnar í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Reynt fólk og nýliðar á námstefnu

Um 80 samningamenn sitja næstu þrjá daga saman á námstefnu í samningagerð sem ríkissáttasemjari skipuleggur. Þar verða samningamenn verkalýðsfélaga og vinnuveitenda, bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðnum, nýliðar í kjarasamningum og reynsluboltar. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 188 orð

Sala á Guns N' Roses fer vel af stað

„Miðasalan hefur gengið rosalega vel. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Skaginn 3X áformar stækkun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Bæjarstjórn Akraness áformar breytingu á hafnarsvæði á Grenjum til að koma til móts við óskir fyrirtækisins Skaginn 3X hf. um aukið rými. Fyrir liggur umsókn fyrirtækisins um stækkun iðnaðarbygginga um 4.000 fermetra. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 752 orð | 2 myndir

Skæruaðgerðir og hörð barátta

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ef ekki sjást merki um næstu áramót um kerfisbreytingar í þágu launafólks kemur til skæruaðgerða á vinnumarkaði. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Sósíalistaflokkurinn kynnir framboðslista

Sanna Magdalena Mörtudóttir, námsmaður og málsvari fátækra barna, leiðir lista Sósíalistaflokks Íslands í borgarstjórnarkosningunum í ár. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Strandamenn sækja þjónustu suður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar Vestfjarða sækja 20% þjónustu sinnar til höfuðborgarsvæðisins. Sókn í þjónustu er þó afar misjöfn eftir búsetusvæðum. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Tilboða óskað í nýtt hús Byggðastofnunar

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur óskað eftir tilboðum í nýbyggingu fyrir Byggðastofnun í Sauðármýri 2 á Sauðárkróki. Um er að ræða jarðvinnu, uppsteypu og fullbúið hús og allan frágang að utan og innan, ásamt lóð. Meira
2. maí 2018 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Tveir danskir ráðherrar segja af sér

Tveir ráðherrar dönsku ríkisstjórnarinnar hafa sagt af sér, Søren Pind menntamálaráðherra og Esben Lunde Larsen umhverfisráðherra. Hinn fyrrnefndi mun einnig segja sig frá þingstörfum. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 263 orð

Ummælin óskynsamleg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég trúi ekki öðru en fólk sýni yfirvegun og skynsemi þegar í alvöruna er komið. Að mínu mati eru ummæli formanns VR ekki af þeim toga,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Viðreisn með lista í Mosfellsbæ

Viðreisn býður fram lista í Mosfellsbæ í komandi kosningum sem skipaður er til jafns körlum og konum. Meira
2. maí 2018 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Vill funda á hlutlausa svæðinu

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, er tilbúinn að funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta í landamæraþorpinu Panmunjom á hlutlausa svæðinu á landamærum Norður- og Suður-Kóreu. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Þórólfur leiðir Pírata í Reykjanesbæ

Píratar í Reykjanesbæ kynntu framboðslista sinn á opnum fundi sl. laugardag. Listann skipa 22 einstaklingar með fjölbreyttan bakgrunn, segir í fréttatilkynningu. Efstur á listanum er Þórólfur Júlían Dagsson, fisktæknir og vélstjóri. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Þyngri skattbyrði en að jafnaði í OECD

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skattbyrði barnlausra launþega hér á landi sem eru með meðallaun er nokkru þyngri en nemur meðaltalinu í ríkjum innan OECD. Meira
2. maí 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð

Öldrunarráðstefnan á Íslandi 2020

Verðlaunin hlaut Ólöf í kjölfarið á tilnefningu frá Félagi íslenskra öldrunarlækna og Öldrunarfræðafélagi Íslands í tilefni þess að Íslendingar halda norrænu ráðstefnuna í öldrunarfræðum árið 2020. Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2018 | Leiðarar | 198 orð

Gríðarlegar kjarabætur

Ísland er komið í hóp þeirra landa þar sem laun eru hæst og jöfnust Meira
2. maí 2018 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Hvað með Icesave-ræðurnar?

Það var vel til fundið hjá ungum jafnaðarmönnum að endurflytja í gær tuttugu ára gamla ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur um húsnæðismál. Ræðan mun vera sú lengsta í sögu Alþingis, rúmar tíu klukkustundir, og vitaskuld eftir því áhugaverð. Meira
2. maí 2018 | Leiðarar | 450 orð

Íbúar við Furugerði ferðist á reiðhjólum

Furðusjónarmið borgaryfirvalda ná nýjum hæðum Meira

Menning

2. maí 2018 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Áfram heldur Saga þernunnar

Hún er kaldranaleg, framtíðarsýnin sem birtist í sjónvarpsþáttunum Saga þernunnar eða The Handmaid's Tale. Meira
2. maí 2018 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Bróderað landslag í Safnahúsinu

Harpa Björnsdóttir flytur fyrirlesturinn „Bróderað landslag“ á vegum Listfræðafélags Íslands í dag kl. 12 í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Meira
2. maí 2018 | Tónlist | 1252 orð

Einfaldasta leiðin að settu marki

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
2. maí 2018 | Tónlist | 1252 orð | 2 myndir

Einfaldasta leiðin að settu marki

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
2. maí 2018 | Kvikmyndir | 161 orð | 1 mynd

Heimsmet slegið í miðasölutekjum

Ofurhetjumyndin Avengers: Infinity War , sem rýnt er í hér til hliðar, sló heimsmet hvað miðasölutekjur varðar yfir frumsýningarhelgi, þ.e. nýliðna helgi. Meira
2. maí 2018 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Líkir kynlífsmyndbandi við nauðgun

Hótelerfinginn Paris Hilton greinir frá því í nýrri heimildarmynd um samfélagsmiðlastjörnur að henni hafi liðið eins og henni hafi verið nauðgað eftir að myndbandi af henni í samförum við fyrrverandi unnusta, Rick Salomon, var lekið á netið árið 2004. Meira
2. maí 2018 | Dans | 1084 orð | 2 myndir

Óljós heimur valda og karla

Íslenski dansflokkurinn. Hugmynd og handrit: Anton Lachky. Danshöfundur: Anton Lachky. Ljósahönnuður: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Búningahönnuður: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir. Hljóðmynd: Baldvin Magnússon. Meira
2. maí 2018 | Kvikmyndir | 873 orð | 2 myndir

Þessi fer upp í ellefu

Leikstjórn: Anthony Russo og Joe Russo. Handrit: Christopher Markus og Stephen McFeely, byggt á sögu Stan Lee og Jack Kirby. Aðalhlutverk: Robert Downey Jr. Meira
2. maí 2018 | Myndlist | 32 orð | 1 mynd

Þrír meistarar abstraktsins í i8

Sýning á verkum þriggja meistara íslenskrar abstraktmálunar, þeirra Nínu Tryggvadóttur (1913-1968), Guðmundu Andrésdóttur (1922-2002) og Þorvalds Skúlasonar (1906-1984), verður opnuð á morgun í i8 galleríi við Tryggvagötu sem jafnan sýnir verk... Meira

Umræðan

2. maí 2018 | Aðsent efni | 666 orð | 2 myndir

Brúin til framtíðar hefur reynst vel í Borgarbyggð

Eftir Björn Bjarka Þorsteinsson: "Á sama tíma og góður árangur hefur náðst í rekstri sveitarfélagsins þá hefur ekki verið skert þjónustustig" Meira
2. maí 2018 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Hvers vegna vilja karlmenn ekki starfa á leikskólum?

Eftir Arnar Sverrisson: "Síðustu tvo áratugina eða svo hefur karlfæð í leikskólum borið á góma. Sumir hafa talið nauðsynlegt að fjölga þeim. Hví gerist það svo hægt?" Meira
2. maí 2018 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Okur í boði?

Á dögunum átti ég erindi í kjörbúð í miðborg Reykjavíkur. Erindið var ekkert mikilvægt, heldur ætlunin að fjárfesta í sódavatni og tyggjói, sem hvorugt telst nauðsynjavara. Þegar kom að því að greiða reyndist fjárhæð þessara hluta vera 838 krónur! Meira
2. maí 2018 | Aðsent efni | 828 orð | 2 myndir

Skuldir borgarsjóðs: 22 milljónir á dag

Eftir Óla Björn Kárason: "Sé miðað við síðustu fjögur ár munu skuldir hækka um liðlega 22 milljónir króna hvern einasta dag – virka daga sem helgidaga – á næsta kjörtímabili." Meira
2. maí 2018 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Viltu eiga heimili?

Efti Jens G. Jensson: "Þú, sem vilt eignast heimili. Af hverju neyðist þú til að borga annarra gróða til þess að eiga heimili?" Meira
2. maí 2018 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Yfirmenn og undirmenn

Eftir Jónas Haraldsson: "Svona eftir á að hyggja, þá hefði ég kannski átt að sleppa þessu með loftpressuna." Meira

Minningargreinar

2. maí 2018 | Minningargreinar | 173 orð | 1 mynd

Anna Egilsdóttir

Anna Egilsdóttir fæddist 28. mars 1955. Hún lést 20. mars 2018. Útför Önnu fór fram 3. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2018 | Minningargreinar | 3185 orð | 1 mynd

Björn Guðmundsson

Björn Guðmundsson frá Hlíð fæddist á Löndum við Grindavík 24. ágúst 1926. Hann lést 11. apríl á Landakoti. Móðir hans var Helga Jónsdóttir og fósturfaðir sem gekk honum í föðurstað var Guðmundur Sigurðsson. Þau bjuggu í Hlíð í Grafningi. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2018 | Minningargreinar | 1974 orð | 1 mynd

Guðmundur Karl Jónatansson

Guðmundur Karl Jónatansson var fæddur á Ísafirði 24. september 1947. Hann lést á Landspítalnum við Hringbraut eftir skammvinn veikindi 20. apríl 2018. Foreldrar hans voru hjónin Jónatan Ingvar Guðmundsson, f. 21.1. 1923 á Fossum í Skutulsfirði, d. 23.5. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2018 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Hervé Delambre

Þann 18. apríl síðastliðinn lést Hervé Delambre á 81. aldursári. Hann verður borinn til grafar 2. maí í París. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2018 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

Sigurður Baldvinsson

Sigurður Baldvinsson fæddist í Hafnarfirði 9. apríl 1938. Hann lést 24. apríl 2018. Foreldrar hans voru Baldvin Einarsson, fæddur í Fljótum í Skagafirði 31. maí 1901, d. 19. október 1979, og Sjöfn Sigurðardóttir, fædd í Hafnarfirði 10. ágúst 1909, d.... Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2018 | Minningargreinar | 1851 orð | 1 mynd

Valdís Björgvinsdóttir

Valdís Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 18. mars 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 24. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Metta Bergsdóttir, f. 16. október 1902, d. 17. maí 1983, og Björgvin Friðriksson, f. 17. júní 1901, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2018 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

Þráinn Hleinar Kristjánsson

Þráinn fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Barmahlíð, Reykhólum, 17. apríl 2018. Foreldrar hans voru Fjóla Sigurjónsdóttir frá Miklahóli í Viðurvíkursveit í Skagafirði, f. 12. júní 1921, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2018 | Minningargreinar | 4519 orð | 1 mynd

Þuríður J. Kristjánsdóttir

Dr. Þuríður Jóhanna Kristjánsdóttir fæddist á Steinum í Stafholtstungum í Borgarfirði 28. apríl 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 18. apríl 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Olíuframleiðsla Venesúela minnkar hratt

Undanfarna sex mánuði hefur olíuframleiðsla Venesúela minnkað um 23% eða um það bil 450.000 föt af olíu á dag. Að sögn FT telja markaðsgreinendur líklegt að framleiðslan muni dragast saman um allt að 500.000 föt til viðbótar á þessu ári. Meira
2. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 397 orð | 2 myndir

Samstarfið færir þekkinguna út í atvinnulífið

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
2. maí 2018 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Trump frestar tollum á vinaþjóðir

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að fresta því um 30 daga að leggja aukna tolla á innflutt ál og stál frá ríkjum Evrópusambandsins, Kanada, Mexíkó og öðrum vinalöndum. Meira

Daglegt líf

2. maí 2018 | Daglegt líf | 914 orð | 6 myndir

100 ára peysa frá frostavetrinum mikla

Hún hefur verið í notkun í heila öld, peysan sem móðurafi Ragnheiðar Þorláksdóttur keypti og var ein af tuttugu slíkum sem komu inn á heimilið og var ætlað að halda hita á fólki í fimbulkuldanum. Meira
2. maí 2018 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Fjölmenning í íslenskum skáldskap skoðuð á bókakaffi

Bókakaffi verður í Gerðubergi í kvöld, miðvikudag 2. maí, kl. 20-22. Þar ætlar Sólveig Ásta Sigurðardóttir, doktorsnemi í enskum bókmentum við Rice-háskóla í Houston í Bandaríkjunum, að fjalla um birtingarmyndir innflytjenda í íslenskum bókmenntum. Meira
2. maí 2018 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

...fylgist með svartþresti fæða unga sína í beinni útsendingu

Vorin eru sannarlega yndisleg, þegar lífið kviknar bæði í gróðri og skepnum. Garðar fólks fyllast af fjölbreyttum fuglasöng og jörðin angar af nýju lífi. Meira

Fastir þættir

2. maí 2018 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rxc6 bxc6 7. e5...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rxc6 bxc6 7. e5 Rd5 8. Re4 Dc7 9. f4 Db6 10. c4 Bb4+ 11. Ke2 f5 12. exf6 Rxf6 13. Be3 Dd8 14. Rd6+ Bxd6 15. Dxd6 De7 16. Bc5 Df7 17. Ke3 g5 18. Be2 g4 19. Hac1 h5 20. Hc3 Dg7 21. Bd3 Kf7 22. Meira
2. maí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
2. maí 2018 | Fastir þættir | 173 orð

Afarkostir. A-Allir Norður &spade;G10652 &heart;D ⋄ÁD108 &klubs;874...

Afarkostir. A-Allir Norður &spade;G10652 &heart;D ⋄ÁD108 &klubs;874 Vestur Austur &spade;983 &spade;ÁK7 &heart;86 &heart;ÁG954 ⋄7642 ⋄G9 &klubs;D652 &klubs;K93 Suður &spade;D4 &heart;K10732 ⋄K53 &klubs;ÁG10 Suður spilar 3G. Meira
2. maí 2018 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Erla Pálsdóttir

40 ára Erla er Reykvíkingur, viðskiptafræðingur að mennt og er flugfreyja hjá WOW air. Systkini : Tvíburi Erlu er Þorsteinn, f. 1978, og tvíburarnir Ása Lind og Lilja Rós, f. 1986. Foreldrar : Páll Ásgeir Pálsson, f. 1955, rafmagnstæknifr. Meira
2. maí 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Jóhann Ingi Ævarsson

30 ára Jóhann er Skagamaður og hefur búið á Akranesi alla sína ævi. Hann er rafvirki hjá Skaganum 3X. Systkini : Sara Lísa, f. 1990, og Sindri Snær, f. 2005. Foreldrar : Ævar Guðjónsson, f. 1962, vélamaður hjá Bjarmari ehf. Meira
2. maí 2018 | Í dag | 49 orð

Málið

Það yrði eftirsjá að merkingarmun sagnanna að sigra og að vinna þótt ekki yrði beinlínis harmdauði. Maður sigrar andstæðing – í glímu, í leik, í keppni, í skák. Keppnina sem maður sigrar hann í vinnur maður hins vegar: vinnur skák o.s.frv. Meira
2. maí 2018 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Næsta stóra þáttaröð á Netflix er Evil Genius

Ert þú til í nýja frábæra þáttaröð frá Netflix? Mikil eftirvænting er eftir þáttaröðinni Evil Genius. Framleiðendur eru þeir Jay og Mark Duplass, mennirnir sem gerðu þættina Wild Wild Country. Meira
2. maí 2018 | Árnað heilla | 590 orð | 4 myndir

Samskipti, stjórnun og góðir stjórnarhættir

Lísbet Einarsdóttir fæddist 2. maí 1968 í Reykjavík en ólst upp í Innri-Njarðvík. „Ég bjó fyrstu níu mánuðina á Akurbrautinni á meðan pabbi kláraði húsið sem hann byggði á Njarðvíkurbrautinni þar sem ég bjó þar til ég flutti að heiman tvítug. Meira
2. maí 2018 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Smíðar, teiknar og málar í Hólminum

Egill Örn Pálsson Hjaltalín, húsasmiður og verktaki, á 40 ára afmæli í dag. Hann er fæddur og uppalinn í Stykkishólmi og er nýfluttur þangað aftur eftir að hafa búið í Noregi um tíma, nánar tiltekið í Førde, sem er höfuðstaður Sogns og Firðafylkis. Meira
2. maí 2018 | Árnað heilla | 206 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Þórður Árni Björgúlfsson 90 ára Guðrún M. Friðbjörnsdóttir Sigrún A. Höskuldsdóttir 85 ára Kristjana Aðalsteinsdóttir Vilborg Magnúsdóttir Þóra Stefánsdóttir 80 ára Einar Kjartansson Elsa L. Meira
2. maí 2018 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Vargur í bíóhúsum

Ný íslensk kvikmynd, Vargur, eftir Börk Sigþórsson verður frumsýnd í helstu bíóhúsum landsins 4. maí. Baltasar Breki Samper og Gísli Örn Garðarsson leika aðalhlutverkin en þeir leika bræður sem lenda í miklum vanda. Meira
2. maí 2018 | Í dag | 16 orð

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur...

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. (Fyrra Pétursbréf 5. Meira
2. maí 2018 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Vínylplatan hefur fengið uppreisn æru. Fyrir nokkrum árum voru nýjar vínylplötur nánast hættar að seljast og hægt var að kaupa þær notaðar fyrir slikk. Meira
2. maí 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Þessir flottu krakkar, Erika A. Sigurðardóttir , Sigurbjörg K...

Þessir flottu krakkar, Erika A. Sigurðardóttir , Sigurbjörg K. Marteinsdóttir og Kristófer A. Jónsson , héldu tombólu fyrir utan Krambúðina á Akureyri og söfnuðu 5.758 kr. fyrir Rauða... Meira
2. maí 2018 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. maí 1957 Tvær nýjar millilandaflugvélar Flugfélags Íslands af gerðinni Vickers Viscount, Hrímfaxi og Gullfaxi, komu til landsins. „Fyrstu íslensku þrýstiloftsknúnu flugvélarnar,“ sagði á forsíðu Alþýðublaðsins. Sæti voru fyrir 47 farþega. Meira
2. maí 2018 | Árnað heilla | 310 orð | 1 mynd

Þorsteinn Eyjólfsson

Þorsteinn Eyjólfsson, lögmaður og hirðstjóri, var uppi á 14. öld. Hann var frá Urðum í Svarfaðardal en átti fleiri höfuðból og er talinn sonur Eyjólfs Arnfinnssonar riddara á Urðum og k.h., Ólafar Björnsdóttur. Meira
2. maí 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Þorsteinn Pálsson

40 ára Þorsteinn er Reykvíkingur og viðskiptafr. á rekstrarsviði EFLU – verkfræðistofu. Maki : Þórhildur Ósk Jónsdóttir, f. 1982, flugfreyja hjá WOW og snyrtifr. Börn : Ragnheiður Harpa, f. 2005, Hildur Rakel, f. 2010, og Hekla Sigríður, f. 2016. Meira

Íþróttir

2. maí 2018 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Afleysingamaður fraus á Bernabéu

Í gærmorgun var þýski markvörðurinn Sven Ulreich ekki ýkja þekktur hjá knattspyrnuunnendum utan Þýskalands. Áðu r en kvöldið var liðið var hann orðinn býsna þekktur víða um Evrópu en ekki kom það til af góðu. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Anna og Rafn meistarar

Rafn Kumar Bonifacius, úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur, og Anna Soffía Grönholm, úr Tennisfélagi Kópavogs, fögnuðu tvöföldum sigri í meistaraflokki karla og kvenna á Íslandsmótinu innanhúss í tennis. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Einhvern tíma hefði það verið talið óðs manns æði að hefja Íslandsmótið...

Einhvern tíma hefði það verið talið óðs manns æði að hefja Íslandsmótið í fótbolta í apríl. Varla komið eitt grænt strá á grasvellina sem jafnvel voru á kafi í snjó eða svelli langt fram á vor. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 860 orð | 2 myndir

Ekkert til sem heitir skyndigróði í íþróttum

Ég lærði það snemma sem uppalinn KR-ingur að félagið er ekkert voðalega vinsælt fyrir utan Vesturbæinn í Reykjavík. Ef ég hefði fengið tíkall í hvert skipti sem ég hef heyrt einhvern segja ,,ég hata KR“ þá væri ég að lifa eins og greifi. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Ko í tvö ár

Lydia Ko fagnaði sigri á Mediheal-mótinu í San Francisco á LPGA-mótaröðinni á dögunum þar sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var á meðal keppenda. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Gerrard áhugasamur

Steven Gerrard, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og fyrirliði Liverpool, staðfesti í gær að hann ætti í viðræðum við gamla skoska stórveldið Glasgow Rangers um að taka við sem knattspyrnustjóri. „Já, það er fótur fyrir þessum orðrómi. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 750 orð | 2 myndir

Grafalvarlegar ásakanir

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Magnús Stefánsson, fyrirliði deildar- og bikarmeistara ÍBV í handknattleik karla, var fyrir helgina úrskurðaður í tveggja leikja keppnisbann af aganefnd HSÍ. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Íslendingalið í undanúrslit í Danmörku

Álaborg, undir stjórn Arons Kristjánssonar, leikur til undanúrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir 35:23-sigur á Holstebro í umspilsriðli liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 32ja liða úrslit: ÍBV – Einherji 4:2 Shahab...

Mjólkurbikar karla 32ja liða úrslit: ÍBV – Einherji 4:2 Shahab Zahedi 38., 47., Atli Arnarson 83.(víti), Ágúst Leó Björnsson 90. – Jökull Steinn Ólafsson 90., Númi Kárason 90. Reynir S. – Víkingur R 0:2 Vladimir Tufegdzic 6. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 544 orð | 3 myndir

Nýliðarnir úr leik í bikarnum

Bikarinn Jóhann Ingi Hafþórsson Björn Már Ólafsson Fjórtán lið tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í gær. Nýliðarnir í úrvalsdeildinni, Fylkir og Keflavík, eru úr leik eftir töp fyrir úrvalsdeildarliðunum Val og... Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Selfoss – FH 31:29...

Olísdeild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Selfoss – FH 31:29 *Staðan er 2:1 fyrir Selfoss og fjórði leikur í Kaplakrika á laugardagskvöldið. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 287 orð | 4 myndir

Roberto Mancini hefur náð samkomulagi við ítalska knattspyrnusambandið...

Roberto Mancini hefur náð samkomulagi við ítalska knattspyrnusambandið um að taka við þjálfun ítalska landsliðsins í knattspyrnu að því er heimildir Sky á Ítalíu herma. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Sá fyrsti frá Afríku

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, hefur verið útnefndur leikmaður ársins af blaðamönnum á Englandi. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Selfoss – FH 31:29

Vallaskóli, undanúrslit karla, þriðji leikur, þriðjudag 1. maí 2018. Gangur leiksins : 2:1, 5:3, 9:4, 12:6, 13:9, 15:12 , 17:15, 19:18, 21:21, 30:28, 27:27, 31:29 . Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir

Selfyssingar refsuðu FH-ingum grimmilega

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Selfyssingar spiluðu eins og þeir sem valdið hafa þegar þeir sigruðu FH 31:29 í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta á Selfossi í gærkvöldi. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Philadelphia...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Philadelphia 117:101 *Staðan er 1:0 fyrir... Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

West Wien í undanúrslit

West Wien tryggði sér sæti í undanúrslitum í efstu deildinni í austurríska handboltanum í gær en þrír Íslendingar koma þar við sögu. West Wien sigraði Bregenz 25:23 í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum og samanlagt 2:0 í rimmu liðanna. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Þrír öflugir leikmenn í raðir Vals?

Deildameistarar kvenna á nýafstöðnu keppnistímabili í handboltanum munu styrkja lið sitt verulega fyrir næsta keppnistímabil. Meira
2. maí 2018 | Íþróttir | 167 orð

Þægilegt og óþægilegt

„Við förum með fullmikið af dauðafærum í fyrri hálfleik og þeir ná upp góðu forskoti. Það er alltof dýrt í svona leik að klikka á mörgum dauðafærum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.