Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst um 4,3% í apríl síðastliðnum, skv. upplýsingum Vegagerðarinnar, en aukningin frá áramótum nemur 3,4% sem er tæplega þrefalt minni vöxtur en á sama tíma á síðasta ári.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 402 orð
| 1 mynd
Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Skýrslan dregur saman með skýrum hætti þá þekkingu um loftslagsbreytingar sem er til staðar hérlendis og staðfestir það sem fyrri skýrslur hafa sýnt fram á.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 218 orð
| 2 myndir
Björn Björnsson bgbb@simnet.is „Þið eruð fyrirmyndir og aukið hróður félags ykkar og héraðsins alls,“ sagði Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga (KS), m.a. í ávarpi sínu í kaffisamsæti sl.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 404 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Atvinnuvegaráðuneytið stefnir að því að breyta útreikningi á tollkvóta fyrir innflutt kjöt þannig að innflutningur á hreinum vöðvum og beikonefni verði reiknaður sem kjöt með beini, til samræmis við verklag...
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 145 orð
| 1 mynd
Vertíð skemmtiferðaskipanna þetta sumarið hófst í gær þegar Celebrity Eclipse kom til hafnar í Reykjavík. Um borð voru um 2.800 farþegar og 1.100 manna áhöfn.
Meira
Vorverk María Joensen tekur til hendi í garðinum sínum á Fáskrúðsfirði. Útlit er fyrir að sólin gleðji Austfirðinga um helgina og sumir segja að sumarið verði sérlega gott eystra eins og oft...
Meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti staðfesti í gær á Twitter-síðu sinni að hann hefði endurgreitt lögfræðingi sínum, Michael Cohen, 130.000 bandaríkjadali fyrir greiðslu sem lögfræðistofa Cohens innti af hendi til klámstjörnunnar Stormy Daniels.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 112 orð
| 1 mynd
Sérstök fluguhnýtingakeppni, Iron Fly, verður á Sóloni Bistro í Bankastræti í Reykjavík annað kvöld. Keppnin á uppruna sinn að rekja til Bandaríkjanna og var kynnt hérlendis á íslensku fluguveiðisýningunni í Háskólabíói í mars sem leið.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 914 orð
| 2 myndir
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heitar umræður eru á Akranesi um það hvort leyfa eigi stækkun landfyllingar út í Krókalón svo Skaginn 3X gæti stækkað húsnæði sitt á Grenjum.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 137 orð
| 1 mynd
Vegna styttingar náms í framhaldsskóla munu sumir skólanna útskrifa tvöfaldan hóp stúdenta í vor, en þá útskrifast annars vegar árgangur með fjögurra ára nám að baki og hins vegar fyrsti árgangur í þriggja ára námi til stúdentsprófs.
Meira
Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, lýsti í gær yfir stuðningi sínum við þá fyrirætlan ríkjanna á Kóreuskaga að binda formlegan enda á Kóreustríðið. Yi er nú staddur í tveggja daga heimsókn til Norður-Kóreu og heldur heimleiðis í dag.
Meira
Alls hafa heimildir til veiða á 50 þúsund tonnum af kolmunna verið seldar á tveimur uppboðum í Færeyjum í þessari viku og þeirri síðustu. PF Varðin keypti samtals 19.500 tonn á þessum uppboðum og borgaði að meðaltali 58 aura d.kr.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 115 orð
| 1 mynd
Framboð Eyþórs Laxdal Arnalds í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði samtals rúmlega 4,9 milljónir króna. Fjárframlög til framboðsins námu tæpum 3,4 milljónum, þar af voru eigin framlög Eyþórs 1 milljón króna.
Meira
Indverskir blaðamenn voru á meðal þeirra sem komu saman í gær, á alþjóðadegi prentfrelsis, og kveiktu á kertum í minningu þeirra tíu blaðamanna sem létust í sjálfsvígsárás á mánudaginn var, en árásinni var sérstaklega beint að fjölmiðlum.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 149 orð
| 1 mynd
Langdræg bandarísk sprengjuflugvél af gerðinni B-52H Stratofortress lenti á Keflavíkurflugvelli laust eftir klukkan hálftvö í gær. Hafði vélinni þá verið flogið hingað til lands frá Minot-herflugvellinum í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 256 orð
| 1 mynd
Liðsheildin skóp sigurinn, að sögn keppenda og þjálfara í Skólahreystiliði Heiðarskóla í Reykjanesbæ, sem sigraði í lokakeppni Skólahreysti í fyrrakvöld.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 124 orð
| 1 mynd
Þeir sem lögðu leið sína niður á Austurvöll í síbreytilegu veðri gærdagsins hafa eflaust rekið upp stór augu vegna fjölda fólks, lögreglumanna og sjúkrabíla.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 174 orð
| 1 mynd
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenskir lífeyrissjóðir hafa beina aðkomu að uppbyggingu nýs lúxushótels við Austurhöfn í Reykjavík. Í byggingunni verður rekið Marriott Edition hótel í hæsta gæðaflokki.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 283 orð
| 1 mynd
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Afhjúpað var í gær minnismerki um bandarísku sprengjuflugvélina „Hot Stuff“ sem var af gerðinni B-24 Liberator, en hún fórst 3. maí 1943 á Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 174 orð
| 1 mynd
Minnstu mátti muna að illa færi þegar aðeins 148 metrar voru á milli flutningaskipsins Arnarfells og farþegaferjunnar Herjólfs í ágúst síðastliðnum.
Meira
Sérstök nefnd í Skotlandi sem á að rannsaka möguleg dómsmorð tilkynnti í gær að hún myndi fara aftur yfir sakfellingu Abdelbasets Ali Mohmet al-Megrahi, eina mannsins sem sakfelldur hefur verið fyrir Lockerbie-málið.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
Nýju togararnir Páll Pálsson ÍS og Breki VE sigla nú hraðbyri norður Atlantshafið og eru væntanlegir til heimahafna um helgina. Systurskipin voru smíðuð í Kína og lögðu af stað frá borginni Shidaho í Rongcheng-héraði 22. mars síðastliðinn.
Meira
Peysufatadagur Verzlunarskólans var haldinn í gær. Eftir hátíðlega dagskrá í Bláa sal skólans var farið í rútu niður í miðbæ Reykjavíkur þar sem nemendur gengu niður Laugaveginn og stigu svo prúðbúnir léttan dans á Ingólfstorgi.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 181 orð
| 1 mynd
Stjórn tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar fjölmiðla þess efnis að laun forstjóra fyrirtækisins hafi hækkað um 20% eftir tvo mánuði í starfi.
Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær pólskan karlmann, Jerzy Arkadiusz Ambrozy, í sex og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á 11,5 lítrum af amfetamínbasa sem var ætlaður til söludreifingar hér á landi.
Meira
Sex svartir nashyrningar voru fluttir í gær frá Suður-Afríku til Tsjad, en með flutningnum á að reyna að gera landið að nýju að heimkynnum dýrategundarinnar.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 139 orð
| 1 mynd
„Ég er hæstánægður með Hæstarétt,“ sagði Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri Hringbrautar, eftir að Hæstiréttur sýknaði hann í gær í meiðyrðamáli sem Guðmundur Spartakus Ómarsson höfðaði gegn honum vegna ummæla sem birtust í frétt á...
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 325 orð
| 1 mynd
Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Fyrsta sjálfstýrða bifreiðin á Íslandi, af fjórða stigi sjálfkeyrandi bifreiða, var til sýnis og reynslu á ráðstefnunni Snjallborgin Reykjavík, sem fram fór í Hörpu í gær.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 197 orð
| 1 mynd
Norðlendingar munu áfram geta flogið frá Akureyri í morgunsárið og lent við Leifsstöð nógu tímanlega til að fljúga þaðan beint út í heim. Frá þessu er greint á ferðavefnum Túristi.is.
Meira
Umsókn fyrirtækisins Skagans 3X um að fá að byggja við iðnaðarhús fyrirtækisins með stærri uppfyllingu út í Krókalón er eitt helsta umræðuefnið á Akranesi þessa dagana.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
Margrét Friðriksdóttir, skólameistari í Menntaskólanum í Kópavogi, segist hafa verið fylgjandi styttingu náms í framhaldsskólum og það hafi ekki breyst.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 227 orð
| 1 mynd
Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Tekist hefur að endurheimta tæpar 10 milljónir af um 35 milljóna króna fjárhagsaðstoð íslenska ríkisins vegna ívilnunarsamninga um nýfjárfestingar sem ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, lýsti ólögmæta haustið 2014.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 429 orð
| 2 myndir
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Margir framhaldsskólanna útskrifa stúdenta í vor í fyrsta skipti eftir þriggja ára nám um leið og þeir útskrifa síðasta hópinn eftir nám í fjóra vetur.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 504 orð
| 1 mynd
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Valsmenn eru ekki aðeins liprir í fótum og höndum heldur hafa þeir haldið úti Valskórnum í aldarfjórðung og halda 25 ára afmælistónleika í Háteigskirkju á sunnudaginn kemur.
Meira
„Ég hef alla tíð varað við svokölluðum ívilnunarsamningum, hvort heldur er við einstök fyrirtæki eða atvinnugreinar. Með slíkum samningum er verið að skekkja stöðuna í atvinnulífinu, brengla alla ákvarðanatöku.
Meira
4. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 279 orð
| 2 myndir
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að ótækt sé að það taki jafn langan tíma og raun ber vitni að semja við ljósmæður. Hún segist styðja ljóðsmæður í kjarabaráttu þeirra.
Meira
„Þetta er óvenjulegt, að það skuli gera svona snjóhryðjur hérna sunnanlands,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýtt verk eftir Kolbein Bjarnason tónskáld, „After all, the sky flashes, the great sea yearns“, var frumflutt 28.
Meira
Vargur Fyrsta kvikmynd leikstjórans Barkar Sigþórssonar í fullri lengd og skrifar hann einnig handrit hennar. Í myndinni segir af bræðrum, Erik og Atla, sem eiga báðir við fjárhagsvanda að glíma en þó af gjörólíkum ástæðum.
Meira
Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við Tónlistarskóla Ísafjarðar, bjóða til síðdegistónleika í Hömrum með þýsku tónlistarkonunni Ulrike Haage í dag kl. 17.
Meira
Bryndís Guðjónsdóttir sópran hlaut í gær einnar milljónar króna styrk úr Söngmenntasjóði Marinós Péturssonar til áframhaldandi söngnáms. Bryndís stundar nám við Mozarteum í Salzburg og var ein í hópi 14 af 147 umsækjendum sem hlutu þar inngöngu.
Meira
„Nú er það orðið ljóst að í ár mun Jazzhátíð snúa aftur í miðbæinn en tónleikastaðir hátíðarinnar verða Iðnó, Tjarnarbíó, Hannesarholt og Grand hótel.
Meira
Myndlistarmaðurinn Kristján Steingrímur Jónsson opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, í dag kl. 17 og lýkur henni 20. maí. „Viðfangsefni Kristjáns Steingríms eru í senn hlutbundið brot af stað og hugmyndir um staði.
Meira
Á hæð við borgina Montgomery í Alabamaríki í Bandaríkjunum hefur verið opnað umfangsmikið minnismerki sem kennt er við frið og réttlæti – The National Memorial for Peace and Justice.
Meira
Opnunarhátíð listahátíðarinnar Listar án landamæra í Reykjavík fór fram í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær og var það Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sem setti hátíðina.
Meira
Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, heldur fyrirlestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 12:10. Goddur er rannsóknarprófessor við Listaháskóla íslands og mun hann fjalla um orðræðu mynda og myndmáls í tengslum við sýningu safnsins Þessi eyja...
Meira
Eftir Tryggva V. Líndal.: "Hversu langt á að leyfa lýðræðislegum þjóðum að draga fjöður yfir augu vestræns almennings varðandi þversagnirnar og hagsmunaárekstrana við gestgjafalandið?"
Meira
Eftir Þorstein Bergmann Einarsson: "Allir þessir glæpir voru framdir með aðstoð og á ábyrgð Rússa! Þetta var gjöf sem hefur haldið áfram að gefa alveg fram á þennan dag."
Meira
Eftir Björn Bjarnason: "Gagnkvæm samskipti ráðamanna ríkjanna tveggja þegar aðeins um og innan við 20 ár voru liðin frá sjálfstæði þeirra efldu sjálfstraust."
Meira
Inga Sæland: "Það vefst ekki fyrir ráðamönnum þjóðarinnar að þiggja stökkbreyttar launahækkanir sem Kjararáð skaffar þeim reglulega. Laun sem hækka jafnan um tugi prósenta og oftar en ekki afturvirkt svo mánuðum skiptir."
Meira
Eftir Erlu Dóris Halldórsdóttur: "Í hópi ljósmæðra sem lögðu sitt af mörkum í spænsku veikinni voru 16 ungar konur sem hófu ljósmæðranám í Yfirsetukvennaskólanum í Reykjavík 1. október 1918. Varla hefur þær órað fyrir þeirri eldskírn sem í vændum var."
Meira
Eftir Elías Elíasson: "Enginn hefur getað sagt hvað við höfum upp úr því að samþykkja, en það væri algerlega ástæðulaust fyrir ESB að knýja á um samþykkt þriðja orkupakkans ef ekki væri ætlunin að sæstrengur fylgdi í kjölfarið."
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson: ".....verið að brjóta mannréttindi á öryrkjum,brjóta stjórnarskrána á þeim, þvingunaraðgerðum beitt gegn þeim og reynt að þvinga þá til hlýðni"
Meira
Minningargreinar
4. maí 2018
| Minningargreinar
| 1458 orð
| 1 mynd
Alda Bragadóttir fæddist í Reykjavík 15. maí 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 25. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Bragi Brynjólfsson klæðskeri, f. 6.8. 1916, d. 18.8. 1995, og Dóra Halldórsdóttir, f. 12.1. 1919, d. 25.12....
MeiraKaupa minningabók
Brynleifur Hásteinn Steingrímsson fæddist 14.9. 1929 á Blönduósi og lést á Landakotsspítala 24. apríl 2018. Foreldrar hans voru Steingrímur Á.B. Davíðsson, skólastjóri á Blönduósi, f. 17.11. 1891, d. 9.10. 1981, og kona hans Helga Dýrleif Jónsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Elín Hrund Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júní 1964. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 24. apríl 2018. Foreldrar hennar eru Hulda Pálína Matthíasdóttir húsmóðir, f. 4. nóvember 1930 í Reykjavík, og Jón Pétursson, fv. héraðsdýralæknir, f. 23.
MeiraKaupa minningabók
Halla Ingibjörg Svavarsdóttir fæddist á Akureyri 21. júní 1941. Hún lést á heimili sínu 23. apríl 2018. Foreldar hennar voru Aðalbjörg Benediktsdóttir, fædd 28.3. 1904, d. 24.9. 1973, og Svavar Zóphóníasson, f. 15.8. 1913, d. 9.10. 1972.
MeiraKaupa minningabók
Jón Rafn Jóhannsson, landmælingamaður, kortagerðarmaður og þýðandi, fæddist á Siglufirði 3. maí 1945. Hann lést á Ísafold Garðabæ 13. apríl. Foreldrar Jóns voru Jóhann Býström Jónsson, f. í Reykjavík 29. apríl 1900, d. 10.
MeiraKaupa minningabók
Hagnaður Landsbankans var 8,1 milljarður króna fyrstu þrjá mánuði ársins. Til samanburðar var hagnaður bankans á sama tímabili í fyrra 7,6 milljarðar króna. Arðsemi eigin fjár var 13,7% á fjórðungnum.
Meira
4. maí 2018
| Viðskiptafréttir
| 471 orð
| 2 myndir
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenskir lífeyrissjóðir hafa talsverða hagsmuni bundna í hótelbyggingu sem nú er verið að slá upp við hlið Hörpu í Austurhöfn.
Meira
Dick Friedman, forstjóri Carpenter & Company, segir að fyrirtæki hans hafi fulla trú á Marriott-verkefninu og að fyrirtækið hyggist standa af fullum þunga á bak við það, þrátt fyrir að kostnaður við framkvæmdir hafi hækkað.
Meira
Vinkonurnar Margrét Birgisdóttir og Halla Rós Arnarsdóttir lögðu nýlega land undir fót ásamt tveimur börnum sínum og gerðust sjálfboðaliðar í Austur-Afríku, sem gerði það að verkum að nú kunna þau enn betur að meta glas af köldu vatni og kraftmikla...
Meira
Við erum að ögra okkur, í hvert skipti sem kórinn velur nýtt verkefni er kórinn að ögra sér, fara yfir á ystu brún. Í þetta skipti er það annar menningarheimur, Suður-Ameríka, ritmi, hugsunarháttur og flæði.
Meira
6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
Meira
Falsvonir“ gerir Helgi R. Einarsson sér að yrkisefni: Í raun er hún frekar fyndin forboðna, lævísa girndin. Ýfir upp löngun, áræði' og döngun. Upp er svo migið í vindinn.
Meira
30 ára Birna Rún ólst upp í Garðabæ, býr í Reykjavík, er barnajógakennari og hefur kennt jóga við Hörðuvallaskóla. Maki: Grace Neal, f. 1995, sölu- og markaðsstjóri hjá Bus Travel auk þess sem þær sjá um rekstur gistiíbúða.
Meira
Dr. Stefán E. Matthíasson, skurðlæknir og æðaskurðlæknir, á 60 ára afmæli í dag. Hann vinnur hjá Lækningu og Skurðstofunni ehf. í Lágmúla og er stjórnarformaður þar, en 30 sérfræðilæknar starfa þar.
Meira
Haraldur Ásgeirsson fæddist á Sólbakka í Önundarfirði 4.5. 1918. Foreldrar hans voru Ásgeir Torfason, skipstjóri og framkvæmdastjóri á Flateyri, og Ragnheiður Eiríksdóttir.
Meira
30 ára Jónas býr á Blönduósi, lauk vélstjóraprófi og prófi í rennismíði og er vélstjóri á Sólbergi ÓF-1. Maki: Steinunn Hulda Magnúsdóttir, f. 1988, íþróttakennari. Synir: Rúnar Snær, f. 2012, og Hilmir Hrafn, f. 2017.
Meira
Í tali um faðerni er sá sem gat barnið oft kallaður „líffræðilegur faðir“ þess. Þetta er tekið eftir erlendum málum eins og ensku þar sem biological þýðir bæði líffræðilegur og lífrænn .
Meira
Inga Þyri Kjartansdóttir fæddist í Hafnarfirði 4.5. 1943 og ólst þar upp og í Vestmannaeyjum. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg, nam snyrtifræði hjá Snyrtiskóla Margrétar, stundaði nám í öldungadeild MH og tók ýmis stjórnunarnámskeið við HR og HÍ.
Meira
Salka Sól heldur tónleika í Bæjarbíói í kvöld þar sem hún syngur sín eigin lög í bland við lög sem hafa verið í uppáhaldi hjá henni í gegnum tíðina.
Meira
Á þessum degi árið 1989 hóf Stevie Ray Vaughan sitt síðasta tónleikaferðalag á lífsleiðinni. Gítarleikarinn lést í þyrluslysi hinn 27. ágúst árið 1999 eftir tónleika í Alpine Valley tónleikahöllinni í Wisconsin.
Meira
30 ára Skarphéðinn býr í Garðinum og er deildarstjóri hjá Securitas. Unnusta: Helga Þórunn Pálsdóttir, f. 1991, starfsmaður hjá ePort Associative. Dætur: Kristín Dalrós, f. 2010; Sigurrós Tinna, f. 2011. Foreldrar: Kristín Júlla Kristjánsdóttir, f.
Meira
Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk sl. janúar í Wijk aan Zee í Hollandi. Úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2.652) hafði hvítt gegn hollenskum kollega sínum í stórmeistarastétt, Benjamin Bok (2.607) . 59. Bc8+!
Meira
95 ára Erla H. Thoroddsen 90 ára Brynhildur D. Eggertsdóttir 85 ára Pétur Valberg Jónsson Rósa Guðrún Jónsdóttir 80 ára Edda Björg Jónsdóttir Valdís Hagalínsdóttir Þorvarður Brynjólfsson 75 ára Borghildur Maack Erlendur G.
Meira
„Garður er granna sættir,“ segir gamalt máltæki og stöndugir steinveggir þeirra sem á undan lifðu koma upp í hugann. Nær öll eigum við nágranna sem við erum misáhugasöm um og af þeim má vafalaust segja ýmsar sögur.
Meira
Kunningi Víkverja hefur upp á síðkastið tileinkað sér breytt hugarfar. Er orðinn öllu jákvæðari en áður og kemur sífellt á óvart þegar kunningjanum tekst að finna pollýanska vinkla á aðstæðum sem upp kunna að koma hér á eyjunni.
Meira
4. maí 1803 Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá á Rauðasandi voru dæmd til lífláts fyrir að myrða maka sína árið áður. Um þetta mál skrifaði Gunnar Gunnarsson skáldsöguna Svartfugl.
Meira
1:0 Lára Kristín Pedersen 20. þrumuskot utan úr teig. 1:1. Sjálfsmark. 21. Ásgerður eftir fyrirgjöf Öglu Maríu frá hægri kanti. 1:2 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir 23. með netta afgreiðslu frá vítateigsboga í bláhornið. 1:3 Agla María Albertsdóttir 53.
Meira
Arnar Birkir Hálfdánsson, lykilmaður í handknattleiksliði Fram síðustu ár, er á förum í dönsku úrvalsdeildina samkvæmt heimildum danska miðilsins JydskeVestkystens.
Meira
Í Garðabæ Edda Garðarsdóttir eddagardars@gmail.com Fyrsti leikur sumarsins fór fram í stórhríð á Samsung-velli Stjörnukvenna í Garðabænum við slæmar aðstæður þar sem Breiðablik skellti Stjörnunni 6:2.
Meira
FH-ingurinn Ísak Rafnsson hefur átt í viðræðum við forráðamenn austurríska efstu deildar liðsins Schwaz Handball Tirol. Þetta hefur Morgunblaðið samkvæmt heimildum.
Meira
Frammistaða Martins Hermannssonar í frönsku A-deildinni í körfubolta á leiktíðinni hefur vakið athygli. Martin er á sínu fyrsta tímabili í deildinni, en hann lék í B-deildinni á síðustu leiktíð.
Meira
Íslandsmót karla og kvenna í júdó verður haldið í Laugardalshöllinni á morgun, 5. maí, og er allt besta júdófólk landsins um þessar mundir á meðal þátttakenda.
Meira
Arnar Guðjónsson er hættur störfum sínum fyrir Körfuknattleikssamband Íslands en hann hefur undanfarin ár verið annar aðstoðarþjálfara A-landsliðs karla, og var nýlega orðinn þjálfari U20-landsliðs karla.
Meira
Matthías Orri Sigurðarson verður áfram máttarstólpi hjá ÍR á næstu körfuboltaleiktíð og hann segir annað ekki hafa komið til greina: „Ég leyfði þessu ekki að fara út í það [að skoða aðra kosti].
Meira
Mér þótti margt vera merkilegt af því sem Sveinbjörn Claessen hafði fram að færa í spjalli við Moggann í gær. Það gladdi mig að sjá að viðtalið hafði vakið athygli en það varð ég var við til að mynda á samskiptamiðlum.
Meira
ÍSHOKKÍ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ingvar Þór Jónsson, fyrirliði íshokkílandsliðsins, lék alla leiki Íslands í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins sem fram fór í Tilburg í Hollandi í lok síðasta mánaðar.
Meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, gat ekki hafið leik á Volunteers of America-mótinu á LPGA-mótaröðinni í golfi í Texas í gær eins og fyrirhugað var.
Meira
Pepsi-deild kvenna Stjarnan – Breiðablik 2:6 Evrópudeildin Undanúrslit, seinni leikir: Atlético Madrid – Arsenal 1:0 • Atlético Madrid vann samtals, 2:1. Salzburg – Marseille 1:2 (framlengt) • Marseille vann samtals, 3:2.
Meira
Ljóst varð í gærkvöldi að franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger mun ekki ná að vinna bikar á sínu síðasta keppnistímabili hjá Arsenal. Liðið féll úr keppni í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi gegn Atletico Madrid.
Meira
Laurent Koscielny, varnarmaður Arsenal, verður ekki með Frökkum á HM í Rússlandi vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Arsenal og Atlético Madríd.
Meira
Kylfingarnir Birgir Leifur Hafþórsson og Íslandsmeistarinn Axel Bóasson hófu í gær keppni á Challenge de Espana-golfmótinu á Spáni en mótið er hluti af áskorendamótaröðinni. Þeir léku hvor um sig á 75 höggum, eða á þremur höggum yfir pari vallarins.
Meira
Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: Houston Rockets – Utah Jazz 108:116 *Staðan er jöfn, 1:1. Næsti leikur liðanna er í kvöld í Salt Lake...
Meira
Fólk getur sparað tugi og hundruð þúsunda króna árlega með því að skipta út bílnum með brunavélinni og kaupa sér rafbíl í staðinn. Þetta eru niðurstöður rannsókna í Noregi.
Meira
Spennandi rafbílar eru væntanlegir á markaðinn á næstu misserum og nefnir Jóhann sérstaklega Audi e-tron quattro-jepplinginn sem fer í forsölu í sumar og í framleiðslu í lok árs.
Meira
Það hefur glatt bílaáhugamenn að sjá Fisker Karma á götum Reykjavíkur. Þessi merkilegi bíll var í miklu uppáhaldi hjá stjörnunum í Hollywood á sínum tíma og þykir hafa ýmsa kosti.
Meira
Ný kynslóð Nissan Leaf er nú farin að sjást á götunum og hefur hún vakið mikla hrifningu víða, rétt eins og fyrsta kynslóðin sem einfaldlega breytti því hvernig fólk hugsar um rafbíla.
Meira
Þótt Ferrari-stjórinn Sergio Marchionne hefði sagt fyrir um tveimur árum að hugmyndin um Ferrari-bíl sem gæti komist úr sporunum án þess að þurfa 12 strokka vél væri klám, er það eftir allt að verða að veruleika.
Meira
Tengiltvinnbíllinn Mitsubishi Outlander PHEV er í dag mest seldi bíllinn á Íslandi. Í fyrra seldust 100 e-Golf og salan komin yfir 150 bíla á þessu ári.
Meira
Rafbíllinn Nissan Leaf er nýkominn úr árekstrarprófi hjá Euro NCAP-rannsóknarstofunni og hlaut hæstu einkunn. Fyrir vikið geta eigendur Leaf glaðst, ekki síst í Noregi þar sem hin nýja kynslóð þessa módels hefur runnið út eins og heitar lummur.
Meira
Ísorka hefur þróað rafhleðslulausnir sem lágmarka umstang og kostnað. Eigendur rafbíla eru líklegri til að vilja frekar leita með viðskipti sín þangað sem þeir eiga möguleika á að stinga bílnum í samband.
Meira
Honda hefur frumsýnt sinn fyrsta rafbíl sem fer í fjöldaframleiðslu en verður markaðssettur undir öðru nafni. Everus EV heitir hann og er enn á þróunarstigi. Honda sýnir Everus á árlegu bílasýningunni sem nú stendur yfir í Peking í Kína.
Meira
Hörður segir það algengan misskilning að fólk haldi að bensínvélin í tvinnbílum virki eins og nk. ljósavél sem býr til raforku sem síðan knýr bílinn áfram. „Tvinntækni Toyota snýst fyrst og fremst um að fanga orku sem annars færi til spillis, s.s.
Meira
Hvergi í heiminum er hlutfall rafbíla jafn hátt í hópi nýskráðra bíla og í Noregi. Ísland kemur þar á eftir en kemst þó ekki í hálfkvisti á við nágrannana í austri.
Meira
Eftirspurn eftir rafbílum frá Nissan jókst um 10% á síðasta fjárhagsári sem lauk 31. mars. Mest er ásóknin í aðra kynslóð Leaf sem kynntur var fyrr á árinu, aðallega í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu.
Meira
Þótt rafbílar séu að verða algengari á götunum og að nýjasta kynslóðin af Laufinu hafi nú þegar selst í nærri 300 eintökum hér á landi á örfáum vikum, hefur tekið langan tíma að þróa tæknina að baki þessum bílum.
Meira
Umhverfisráðherra segir brýnt að skattar á bíla og eldsneyti stuðli áfram að því að ódýrara sé fyrir landsmenn að aka um á bílum sem menga minna.
Meira
Yfirleitt þarf ekki að ráðast í miklar framkvæmdir til að setja upp hleðslustöð og hjá fyrirtækjum er alla jafna öflug raftenging sem ræður við það þótt settar séu upp nokkrar stöðvar.
Meira
Samkeppnin á bílamarkaði snýst orðið að stórum hluta um framboð á bílum sem með einu eða öðru móti ganga fyrir rafmagni. Því hafa sölustjórar hjá Öskju fengið að kynnast á undanförnum misserum.
Meira
Sono Motors er líklega óþekktur bílasmiður en það gæti breyst á næstu misserum. Fyrirtækið var stofnað í Þýskalandi í hitteðfyrra, árið 2016, utan um þróun rafbíls er fengi orku sína úr geislum sólarinnar.
Meira
Á bílasýningunni sem nú stendur yfir í Peking í Kína sýndi Volvo tvinnútgáfu af XC40-jeppanum í fyrsta sinn. Frekari tæknilegar upplýsingar um bílinn í þeirri útgáfu hafa ekki verið birtar.
Meira
Lokið hefur verið við gerð tveggja kílómetra langs „rafmagnsvegar“ í Svíþjóð, svonefnds eRoadArlanda, eða þjóðvegar númer 983. Þessi svonefndi vinnandi vegur gerir kleift að hlaða rafbíla á ferð.
Meira
Hjá Toyota er núna til sýnis vetnisbíllinn Mirai sem notar efnarafal til að búa til rafmagn úr vetni og súrefni. Út um púströrið kemur aðeins hreint vatn. Toyota ruddi brautina með Prius-tvinnbílnum.
Meira
Nýr tengiltvinn-Cayenne er aðeins fimm sekúndur í hundraðið og getur ekið fyrstu 32 kílómetrana á rafmagnshleðslunni einni. Seint á næsta ári er von á 600 hestafla rafmagnsbíl frá Porsche og á hann eftir að hrista rækilega upp í markaðinum.
Meira
Enginn 11 tengiltvinnbíla sem prófaðir voru á vegum sænska tækniritsins Teknikens Värld komust í tæri við þá vegalengd sem framleiðendur þeirra staðhæfa að þeir dragi á fullri rafhleðslu.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.