Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Að minnsta kosti 13 eru látnir og tugir særðir eftir hryðjuverk í Surabaya, annarri stærstu borg Indónesíu, í gær.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 54 orð
| 1 mynd
Sala bifreiðaumboðanna til bílaleiga hefur dregist saman um 22% það sem af er þessu ári frá því sem var á sama tímabili í fyrra. Þetta sýna tölur frá Samgöngustofu.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Bílgreinasambandið hefur þrýst á íslensk stjórnvöld frá því í vetur að gera ráðstafanir til þess að draga úr fyrirsjáanlegri hækkun á verði bifreiða vegna nýs mengunarmælikvarða Evrópusambandsins.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 560 orð
| 2 myndir
Bæjarstjórn Kópavogs hefur ákveðið að grípa til aðgerða til að bregðast við skorti á daggæsluúrræðum yngstu barna í bænum. Meðal þess sem gripið verður til er þreföldun á stofnstyrk til dagforeldra sem hækkar úr 100.000 kr. í 300.000 krónur.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 26 orð
| 1 mynd
Með farþega á bakinu Þessi vegfarandi á Vesturgötunni í Reykjavík var hugsi yfir fjöðrinni sem hann handlék, en farþeginn á bakinu virtist hafa heldur takmarkaðann...
Meira
Einn lét lífið og fjórir særðust í hnífaárás í Óperuhverfinu í París á laugardag. Að sögn franskra fjölmiðla var árásarmaðurinn frá rússneska lýðveldinu Tsjetsjeníu, fæddur árið 1997.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 142 orð
| 1 mynd
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í síðustu viku tillögu frá ungmennaráði Breiðholts þess efnis að staðið verði fyrir átaki fyrir fjölskyldur af erlendu bergi brotnar þar sem fram fari á sama tíma íslenskukennsla fyrir foreldra...
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 306 orð
| 1 mynd
Umhugsunarefni er að utanaðkomandi aðilar geti gert einskonar áhlaup á fámenn sveitarfélög til þess að hafa áhrif á mál sem þar eru til umfjöllunar, segir Haraldur Benediktsson, 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 95 orð
| 1 mynd
Umferð á milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar hefur aukist um 36 prósent með tilkomu Norðfjarðarganga sé tekið mið af talningu á umferðinni fyrstu fjóra mánuði ársins.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 441 orð
| 2 myndir
Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Á föstudaginn undirrituðu fulltrúar Garðabæjar, Urriðaholts ehf., Veðurstofu Íslands og Háskóli Íslands samning um samstarf um uppbyggingu rannsóknarmiðstöðvar á sviði svonefndra blágrænna regnvatnslausna.
Meira
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur segir það vel hugsanlegt að mörg atkvæði „falli dauð“ í komandi borgarstjórnarkosningum í Reykjavík vegna þess hve framboðslistar eru margir að þessu sinni.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 501 orð
| 1 mynd
Hafin er undirskriftasöfnun á Álftanesi þar sem mótmælt er breytingu á aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir níu fjölbýlishúsum á svonefndu Miðsvæði.
Meira
Vel er hugsanlegt að mörg atkvæði „falli dauð“ í komandi borgarstjórnarkosningum í Reykjavík vegna fjölda framboða sem líklega munu ekki fá fulltrúa kjörna. Þetta segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 206 orð
| 1 mynd
Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, voru á föstudaginn afhentar 50.424 undirskriftir þar sem hvalveiðum Íslendinga er mótmælt.
Meira
14. maí 2018
| Erlendar fréttir
| 166 orð
| 1 mynd
Sendiráð Bandaríkjanna í Jerúsalem verður opnað í dag. Ivanka Trump, dóttir Donalds Bandaríkjaforseta, kom til borgarinnar í gær ásamt eiginmanni sínum, Jared Kushner, en þau verða viðstödd athöfnina. Forsetinn verður þó ekki á staðnum.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 140 orð
| 1 mynd
Íslandsmetið í perlun armbanda var slegið í stúkunni á Laugardalsvelli í gær þegar Tólfan, stuðningsmannasveit landsliðsins, og Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein, sameinuðu krafta sína. Alls voru 3.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 242 orð
| 1 mynd
Listi framboðsins Fyrir Kópavog hefur breyst. Mun Rebekka Þurý Pétursdóttir, framhaldsskólanemi og starfsmaður Bónuss, taka annað sætið í stað Jónu Guðrúnar Kristinsdóttur. Ómar Stefánsson, forstöðumaður og fv.
Meira
Spáð er áframhaldandi rigningarskúrum með köflum á landinu öllu í vikunni og verður hitastig um 5 til 10 stig. „Það er útlit fyrir suðlægar áttir áfram í vikunni.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 399 orð
| 1 mynd
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ef ekkert verður að gert eru líkur á að verð á bílum fyrir utan rafbíla sem ganga 100% fyrir rafmagni, muni hækka um 25 til 35% í tveimur hækkunum 1. september og 1. janúar.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 87 orð
| 1 mynd
Vinnufundur í kjaradeilu ljósmæðra verður haldinn í dag. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar þeirra, kvaðst bjartsýn fyrir fundinn í samtali við mbl.is. Næsti formlegi fundur með allri samninganefnd ríkisins er síðan á miðvikudag.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 359 orð
| 1 mynd
Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Sala á bílum til bílaleiga hefur dregist saman um 22 prósent það sem af er ári, frá því sem var á síðasta ári. Þetta kemur fram í tölum frá Samgöngustofu. Frá áramótum hafa bílaleigur keypt 3.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Eliza Reid forsetafrú heilsaði um helgina upp á sjálfboðaliða sem seldu Mæðrablómið 2018 í Kringlunni í þeim tilgangi að afla fjár fyrir Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar í tengslum við mæðradaginn.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 75 orð
| 1 mynd
Stór hluti Urriðaholts er innan vatnasviðs Urriðavatns. Hefðbundnar fráveitulausnir safna ofanvatni frá byggð í fráveitukerfi og beina því þannig almennt til sjávar.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 709 orð
| 1 mynd
Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Meirihluti Íslendinga er á móti því að færa vald yfir orkumálum landsins til evrópskra stofnana. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem Maskína gerði fyrir Heimssýn, hreyfingu sjálfstæðissinna í Evrópumálum.
Meira
14. maí 2018
| Innlendar fréttir
| 259 orð
| 1 mynd
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Flokkur fólksins vill að foreldrar hafi val um að vera lengur heima með börnum sínum með því að greiða þeim sömu upphæð og borgarsjóður greiðir fyrir barnið hjá dagforeldri.
Meira
Friðrik Þór Gunnarsson, hagfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, skrifaði á dögunum grein um veiðigjald í sjávarútvegi. Hann benti á að á yfirstandandi fiskveiðiári hefði veiðigjaldið meira en tvöfaldast frá síðasta fiskveiðiári.
Meira
Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda, verður haldin á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina 18.-21. maí, líkt og hefð er fyrir. 18 nýjar íslenskar heimildarmyndir verða sýndar og einnig verða kynnt níu verk í vinnslu.
Meira
Andri Björn Róbertsson bassabarítón syngur í Lessons in Love and Violence, nýrri óperu eftir tónskáldið George Benjamin og textahöfundinn Martin Crimp, sem frumsýnd var í konunglega breska óperuhúsinu í Covent Garden í London í fyrradag.
Meira
Eva María Jónsdóttir miðaldafræðingur og Nanna Hlíf Ingvadóttir harmonikuleikari buðu um helgina í Salnum upp á dagskrá þar sem sjónum var beint að því hvernig börn hafa hugsanlega skemmt sér allt frá landnámi, m.a. með þjóðkvæðum og sagnadönsum.
Meira
Ísraelska söngkonan Netta, eða Netta Barzilai, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fór í Portúgal sl. laugardagskvöld.
Meira
Traces minnir á hversu fjölhæfir dansarar þurfa stundum að vera. Í verki Rósu leika dansararnir ekki aðeins ómissandi hlutverk í sjálfu sköpunarferlinu heldur þurfa líka, í flutningnum, að beita röddinni, rétt eins og þeir beita útlimum líkamans.
Meira
Ég er að fara að eignast barn eftir rúman mánuð og þó svo að mig langi mikið til að segjast vera rosalega dugleg í hinu og þessu einkennast kvöldin (og stundum líka dagarnir) heima hjá mér iðulega af sjónvarpsglápi sökum þreytu og þyngsla.
Meira
Tæplega sex metra hár skúlptúr Helga Gíslasonar myndlistarmanns, Heimur í huga manns , hefur verið settur upp í hinum vinsæla skúlptúrgarði Pilane á eynni Tjörn í Bohuslän-skerjagarðinum við Svíþjóð. Sumarsýningin í Pilane verður opnuð 19.
Meira
Sýning hins kunna þýska ljósmyndara Olafs Otto Becker, „Ís og land – Ljósmyndir frá Íslandi og Grænlandi 1999-2017“, var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á laugardag.
Meira
Eftir Sigríði Arndísi Jóhannsdóttur: "Taka verður tillit til áhugasviðs og aðstæðna og gera ungu fólki raunverulega kleift að fara á þeim hraða í gegnum nám sitt sem hentar."
Meira
Eftir Þórarin Hjaltason: "Fróðlegt væri að kanna hvort fólk væri hlynnt fjárfestingu upp á 60-70 milljarða til þess að bílaumferð 2040 verði 1-2 % minni en ella."
Meira
Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Námsáherslur á grunnskólastiginu þarf að endurskoða ef við viljum ná árangri í því að fleiri sæki sér iðnnám að grunnskóla loknum."
Meira
Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Sérhagsmunahópar ná oft sínu fram á kostnað neytenda og almennings, með aðstoð löggjafans! Afleiðingin er lakari lífskjör."
Meira
Eftir Vilhelm Jónsson: "Mun eðlilegra væri að aðstoða þá efnaminni með að kaupa eldra húsnæði sem er ódýrara en nýtt. Með þeim hætti mætti aðstoða fleiri sem eru í neyð."
Meira
Eftir Hjördísi D. Bech Ásgeirsdóttur: "Gerð er krafa um að erlendir starfsmenn heimilanna fari á íslenskunámskeið og fræðslunámskeið um bakgrunn og menningu Íslendinga."
Meira
Eftir Karenu Elísabetu Halldórsdóttur: "Til lengri tíma eru fyrirbyggjandi inngrip í lýðheilsu mjög árangursrík. Það að lifa betra og heilsusamlegra lífi er eftirsóknarvert."
Meira
Eftir Börk Gunnarsson: "Á einu ári, frá árinu 2016 til 2017, jókst tala þeirra sem voru óstaðsettir í hús úr 425 í 553. Það er fjölgun um 128 á einu ári."
Meira
Eftir Sigrúnu Eddu Jónsdóttur: "Við sjálfstæðismenn höfum staðið vörð um góða þjónustu hér á Seltjarnarnesi og leggjum metnað okkar í að hún sé sem best og munum gera það áfram."
Meira
Eftir Arnþór Jónsson: "Þegar rætt er um leiðir til úrbóta fyrir fólk með fíknsjúkdóm gleymist stundum hið augljósa: Það getur ekkert komið í stað meðferðar."
Meira
Eftir Pálma Stefánsson: "Innlend lífdísilolía yki þjóðarkökuna og mikill akkur í að losna við baneitraða jarðdísilolíu og laga kolefniskvótann um leið."
Meira
Senn líður að því að gengið verði að kjörborðinu enn á ný. Nú eru það sveitarstjórnarkosningar hinn 26. maí nk. Þriðju kosningarnar á rúmu einu og hálfu ári. Kjósendur sýna minnkandi áhuga á að taka þátt og nýta atkvæðisrétt sinn. Það er miður.
Meira
Eftir Belindu Theriault: "Bæði Ísland og Bandaríkin setja netöryggi í forgang. Þess vegna ákvað Fulbright-stofnunin á síðasta ári að leggja áherslu á þennan málaflokk."
Meira
Garður og Sandgerði eru einu byggðarlögin sem eru landfræðilega Suðurnes, og þó svo fleiri kenni sig við Suðurnes, en búi ekki á Suðurnesi er það allt í lagi.
Meira
Eftir Geir Þorsteinsson: "Þessi hækkun um 57 milljónir króna á ári frá 2014 til 2017 til 11 manna telst væntanlega óhófleg á öllum almennum mælikvörðum og telja verður að hún endurspegli ranga forgangsröðun bæjarfulltrúa."
Meira
Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: "Frelsisflokkurinn er þjóðlegt, borgaralegt stjórnmálaafl. Alls staðar í Evrópu eru slíkir flokkar í bullandi sókn."
Meira
Eftir Reyni Ragnarsson: "Umhverfisstofnun er enn við sama heygarðshornið um lokun Dyrhólaeyjar á tímabilinu 8. maí til 25. júní til verndunar fuglalífi á eynni."
Meira
Eftir Guðvarð Jónsson: "Það er umhugsunarvert að menn ferðist yfir hálfan hnöttinn í þeim tilgangi að halda hér ráðstefnu um getnaðarlim ungbarna og reyni að stöðva lagasetningu á Alþingi okkar Íslendinga."
Meira
Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "Miðflokkurinn leggur til samfélagssáttmála um aukna verk- og tæknimenntun í skólum landsins til að mæta kröfum nýrra starfa í framtíðinni."
Meira
Minningargreinar
14. maí 2018
| Minningargreinar
| 8222 orð
| 1 mynd
Ketill Ágúst Kierulf Larsen fæddist í Reykjavík 1. september 1934. Hann lést á Landspítalanum 26. apríl 2018. Foreldrar hans voru hjónin Axel Larsen, f. 12.11. 1879 í Kaupmannahöfn, d. 1938, og Helga Þórðardóttir Larsen, f. 14.05. 1901 að Vola í Flóa,...
MeiraKaupa minningabók
14. maí 2018
| Minningargreinar
| 3702 orð
| 1 mynd
Magdalena Jóna Steinunn fæddist í Vatnsdal í Rauðasandshreppi 7. febrúar 1926. Hún lést 3. maí 2018. Hún ólst upp í Vatnsdal, næstyngst í hópi 14 barna hjónanna Ólínu Andrésdóttur húsfreyju, f. 23.9. 1883, d. 4.9.
MeiraKaupa minningabók
14. maí 2018
| Minningargreinar
| 2088 orð
| 1 mynd
Unnur Benediktsdóttir fæddist á Patreksfirði 24. nóvember 1923. Hún lést 26. apríl 2018 á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Foreldrar hennar voru hjónin Benedikt S. Benediktsson, kaupmaður á Hellissandi, f. 26. nóv. 1890, d. 2. des.
MeiraKaupa minningabók
14. maí 2018
| Minningargreinar
| 2401 orð
| 1 mynd
Valdimar Snær Stefánsson fæddist á Akranesi 14. nóvember 1993. Hann lést 2. maí 2018. Foreldrar hans eru Stefán Örn Valdimarsson og Guðlaug Ósk Gísladóttir og bróðir hans er Gísli Freyr Stefánsson. Útför hans fer fram frá Lindakirkju mánudaginn 14. maí klukkan 13:00.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
14. maí 2018
| Viðskiptafréttir
| 238 orð
| 1 mynd
Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Malbiksholur eru víðar til ama en í Reykjavík. Í vikunni sagði Félag breskra bifreiðaeigenda (AA) malbiksholur á breskum vegum vera þjóðarskömm. Talið er að þar í landi sé minnst rúmlega tvær milljónir hola að finna.
Meira
Það er margt sem hægt er að skrifa um þegar kemur að heilsu og hamingju. Heilsa er meira en að vera líkamlega í góðu standi og í andlegu jafnvægi. Félagslegi þátturinn skiptir líka miklu máli.
Meira
Árleg barnavagnavika Ferðafélags barnanna hefst í dag, mánudaginn 14. maí, og lýkur föstudaginn 18. maí. Efnt verður til einnar til tveggja klukkustunda gönguferða víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu, fyrir fólk með börn í barnavögnum eða -kerrum.
Meira
Smáhúsavinnustofur fyrir börn hafa annað slagið skotið upp kollinum í Hönnunarsafni Íslands og víðar. Forsprakkarnir eru Auður Ösp Guðmundsdóttir og Halla Kristín Hannesdóttir vöruhönnuðir.
Meira
6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
Meira
40 ára Anna er frá Ormsstöðum í Eiðaþinghá en býr í Kópavogi. Hún er grunnskólakennari í Kársnesskóla. Maki : Ingvar Sigurður Alfreðsson, f. 1976, tölvunarfr. hjá Vodafone. Börn : Viktor Örn, f. 2004, Ásmundur Steinar, f. 2010, og Þórunn Arna, f. 2014.
Meira
40 ára Berglind er úr Kópavogi en býr í Reykjavík. Hún er grunnskólakennari í Fossvogsskóla. Maki : Hrafn Þórðarson, f. 1973, sjálfstætt starfandi hagfræðingur. Börn : Óskar, f. 2004, Lúkas, f. 2007, og tvíburarnir Mikael og Rakel, f. 2013.
Meira
Dave Grohl í Foo Fighters sagði aðdáendum sínum frá því að á tónlistarhátíð sem hann spilaði á nýverið hefði hann næstum því fótbrotið sig þegar hann datt um hátalara sem var á sviðinu, en óhappið náðist á myndband.
Meira
David Cook er fæddur í Paignton, Englandi árið 1983. Hann er með BA próf í hagfræði frá háskólanum í Exeter frá árinu 2005 og lauk MSc prófi í sjálfbærri þróun frá sama skóla árið 2007.
Meira
Theodór Snorri Ólafsson fæddist í Vestmannaeyjum 14.5. 1933 og ólst þar upp. Hann var í Barnaskóla Vestmannaeyja og lauk vélstjóraprófi frá Vélskólanum 1950: „Ég var svo ungur þegar ég sótti um inngöngu í skólann að ég þurfti að fá undanþágu.
Meira
30 ára Lára er af Seltjarnarnesi en býr í Kópavogi. Hún er tannsmiður hjá RFJ tönnum. Maki : Ívar Örn Haraldsson, f. 1985, smiður og er með eigið fyrirtæki – Smíðafimi. Börn : Embla, f. 2015, og Haraldur Bragi, f. 2017.
Meira
Á heimasíðu sinni auglýsti Dómkirkjan messu á uppstigningardag, að boðið yrði upp á kaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. Á þessum degi aldraðra myndi Kjartan Sigurjónsson organisti predika. Sr.
Meira
Mike Myers er til í að gera Austin Powers 4! Mike sagði í viðtali við ET á frumsýningu á spennutryllinum „Terminal“, að hann langaði að fara aftur í hlutverk breska njósnarans skemmtilega.
Meira
Elín Gróa Karlsdóttir, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, á 50 ára afmæli í dag. Hún hóf störf þar fyrir einu og hálfu ári en þar áður hafði hún verið í níu ár hjá Byggðastofnun, þar af sem forstöðumaður fyrirtækja- og lánasviðs í fimm ár.
Meira
14. maí 1962 Veitingastaðurinn Múlakaffi við Hallarmúla í Reykjavík tók til starfa. Þá kostaði lambasteik með grænmeti 35 krónur en kalt hangikjöt með rjómakartöflum og Wínarschnizel 40 krónur. 14.
Meira
0:1 - Ariana Calderon 36. sparkaði knettinum í netið eftir skot Stephany Mayor. 0:2 - Sandra María Jessen 38. skallaði boltann í netið af stuttu færi eftir snyrtilega sendingu frá Önnu Rakel. 1:2 - Kristín Erna Sigurlásdóttir 85.
Meira
1:0 Birnir Snær Ingson 35. Eftir frábæra sendingu frá Torfa Tímoteus. 1:1 Robbie Crawford 49. Setti hann snyrtilega í fjærhornið frá vítateigslínunni. 1:2 Brandur Olsen 56. Vippaði yfir Þórð Ingason eftir að honum mistókst að hreinsa frá.
Meira
1:0 Elfar Árni Aðalsteinsson 21 . með skoti úr markteig eftir góða sókn KA-manna. 2:0 Ásgeir Sigurgeirsson 55. af stuttu færi eftir mikið klafs í teig gestanna eftir hornspyrnu. Gul spjöld: Alfreð Már (ÍBV) 15. (brot), Erichot (ÍBV) 39.
Meira
1:0 Haukur Páll Sigurðsson 32. með skalla eftir hornspyrnu Kristins Freys. 2:0 Sigurður Egill Lárusson 71. af markteigshorni eftir stutta sendingu Kristins Freys. 2:1 Hákon Ingi Jónsson 75. náði frákasti eftir skalla Orra og skoraði af harðfylgi.
Meira
1:0 René Joensen 14. úr miðjum vítateig eftir að Will Daniels skaut í varnarmann KR. 1:1 Pálmi Rafn Pálmason 27. skallaði af stuttu færi í stöng og inn.eftir sendingu frá Chopart. Gul spjöld: Pálmi Rafn (KR) 38. (mótmæli), Hewson (Grindavík) 58.
Meira
Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is Norðankonur í Þór/KA hirtu öll stigin á heimavelli bikarmeistara ÍBV í gær þegar liðin áttust við í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta.
Meira
Landsliðsmiðvörðurinn, Glódís Perla Viggósdóttir, kann vel við sig í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Hún varð í gær sænskur bikarmeistari annað árið í röð með liði sínu Rosengård en í úrslitaleiknum vann Rosengård lið Linköping 1:0.
Meira
• Hinn 17 ára gamli Egill Darri Makan lék sinn fyrsta leik í efstu deild í 3:2-sigri FH á Fjölni í Egilshöll. Egill, sem kom til FH frá Breiðabliki í lok mars, lék allan leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni.
Meira
1. deildin Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Magni frá Grenivík fékk sannkallaða draumabyrjun í leit sinni að sínum fyrsta sigri í Inkasso-deild karla í fótbolta á laugardaginn var.
Meira
England West Ham – Everton 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék ekki með Everton vegna meiðsla. Burnley – Bournemouth 1:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 80 mínúturnar hjá Burnley.
Meira
Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is ÍBV vann fyrsta leikinn gegn FH í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik en leikurinn fór fram á laugardag.
Meira
Í Grafarvogi Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is FH vann dramatískan 3:2 sigur á Fjölni í Egilshöll í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Þetta var leikur tveggja hálfleikja en FH-ingar voru varkárir í sínum leik og ætluðu alls ekki að fá á sig mark.
Meira
Füsche Berlín hleypti auknu lífi í baráttuna um þýska meistaratitilinn í handknattleik í gær þegar liðið lagði ríkjandi meistara í Rhein Neckar Löwen í höfuðborginni 29:23.
Meira
Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, varð í gær þýskur meistari með liði sínu Wolfsburg annað árið í röð.
Meira
Í Smáranum Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Sigurganga Breiðabliks í upphafi móts heldur áfram en liðið lagði Keflavík að velli, 1:0, í 3. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli á laugardaginn var.
Meira
Á Akureyri Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is KA og ÍBV mættust á Akureyrarvelli í 3. umferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Leiknum lauk með 2:0 sigri heimamanna. Akureyrarvöllur kom illa undan vetri og voru aðstæður til knattspyrnu ekki góðar.
Meira
Kolbeinn Sigþórsson lék sínar fyrstu mínútur með aðalliði Nantes í um eitt og hálft ár er hann kom inn á sem varamaður í 2:0-sigri á Angers á útivelli. Kolbeinn hefur verið að glíma við erfið meiðsli sem nærri bundu enda á knattspyrnuferil hans.
Meira
„Hafi Íslandsmeistarar Vals haldið að þeir gætu leyft sér að vera kærulausir gegn liði á borð við nýliða Fylkis þá var sú ranghugmynd lík-lega rækilega slegin úr kollinum á þeim á Hlíðarenda í gærkvöld,“ skrifar Sindri Sverrisson meðal...
Meira
Liverpool vann í gær baráttuna við Chelsea um 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna 4:0-sigur á Brighton á Anfield en Chelsea, sem þurfti betri úrslit en Liverpool, varð að sætta sig við tap, 3:0, gegn Newcastle.
Meira
Íslandsmeistararnir í Þór/KA hirtu öll stigin á heimavelli bikarmeistara ÍBV í gær þegar liðin áttust við í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Leiknum lauk með 2:1-sigri gestanna en mörkin komu með mínútu millibili undir lok fyrri hálfleiks.
Meira
Á Hlíðarenda Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hafi Íslandsmeistarar Vals haldið að þeir gætu leyft sér að vera kærulausir gegn liði á borð við nýliða Fylkis þá var sú ranghugmynd líklega rækilega slegin úr kollinum á þeim á Hlíðarenda í gærkvöld.
Meira
ÍR-ingurinn Thelma Lind Kristjánsdóttir setti aldursflokkamet í flokki 20-22 ára stúlkna í kringlukasti í hollensku bikarkeppninni í gær. Thelma kastaði 51,83 metra og bætti þar með met frá 2010 sem Ragnheiður Anna Þórsdóttir úr FH átti.
Meira
Olísdeild karla Fyrsti úrslitaleikur: ÍBV – FH 32:26 *Staðan er 1:0 fyrir ÍBV og annar leikur í Kaplakrika annað kvöld. Þýskaland Füchse Berlín – RN Löwen 29:23 • Bjarki Már Elísson skoraði ekki fyrir Füchse.
Meira
Eyjamenn tóku um helgina forystuna í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik. ÍBV vann FH í fyrsta leik liðanna fyrir fullu húsi í Vestmannaeyjum.
Meira
Spánn Valencia – Estudiantes 93:69 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 4 stig á þeim rúmu tveimur mínútum sem hann spilaði fyrir Valencia. Umspil, 1. umferð, 4.
Meira
Kraftlyftingar Kristján Jónsson kris@mbl.is Júlían Jóhann Karl. Jóhannsson úr Ármanni stóð á laugardaginn í Pilzen í Tékklandi uppréttur með 400 kíló í höndunum.
Meira
VIÐTAL Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is „Stóra spurningin í sambandi við snjallvæðinguna er hvort við Íslendingar viljum vera í fararbroddi í notkun og þróun hennar eða hvort við ætlum bara að bíða og sjá hvað aðrir eru að gera og elta það.
Meira
Forsvarsmenn breskra bílgreinafyrirtækja gagnrýna áform bresku stjórnarinnar um útgöngu úr Evrópusambandinu (ESB). Segja þeir það valda „meiriháttar röskun“ í greininni verði ekki áfram um tollabandalag að ræða.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.