Nýr hafnarbakki við Norðurgarð í Gömlu höfninni var tekinn í notkun á þriðjudaginn þegar togarinn Akurey AK 10 lagðist að bryggju. Hinn nýi bakki er fyrir framan frystihús HB Granda og með tilkomu hans batnar öll aðstaða til löndunar á fiski verulega.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 78 orð
| 1 mynd
Í ár fagnar menningarmiðstöðin Hafnarborg í Hafnarfirði tvöföldu afmæli þar sem bæði eru liðin 35 ár frá því að hjónin í Hafnarfjarðar Apóteki, Sverrir Magnússon og Ingibjörg Sigurjónsdóttir, færðu Hafnarfjarðarbæ húsnæði sitt á Strandgötu 34 að gjöf,...
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 501 orð
| 2 myndir
Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Kvenskörungurinn Sigfríður Nieljohníusdóttir fagnaði 80 ára stúdentsafmæli sínu á útskrift Menntaskólans í Reykjavík í gær.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 94 orð
| 1 mynd
„Það er draumi líkast að vinna með honum, ég hef aldrei átt jafngott samstarf við jafnfrjóan leikstjóra,“ segir bandaríska leikkonan Shailene Woodley um samstarf þeirra Baltasars Kormáks, en hún fer með aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd...
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 490 orð
| 2 myndir
Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Brúðubíllinn er vorboði í hugum margra Reykvíkinga en hefð er orðin fyrir því að Brúðuleikhúsið mæti á götur borgarinnar í upphafi sumars.
Meira
Múslimar um allan heim halda nú hátíðlegan hinn heilaga mánuð ramadan með því að neita sér um fæði, reykingar og kynlíf frá sólarupprás til sólarlags. Trúa þeir að þetta hreinsi sálina og styrki andleg tengsl þeirra við hið almáttuga.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 17 orð
| 1 mynd
Stór hópur reynds fagfólks vann með Baltasar Kormáki að framleiðslu Adrift . Í þeim hópi eru margverðlaunaðir kvikmyndagerðarmenn á borð við Robert Richardson kvikmyndatökumann og John Gilbert klippara sem hafa m.a.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
Engin tilboð bárust í breytingar á vegamótum Reykjanesbrautar og Fjarðarhrauns við Kaplakrika í Hafnarfirði. Mjög hefur verið kallað eftir úrbótum á þessum vegamótum. Opna átti tilboð í vikunni.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 246 orð
| 1 mynd
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umræður fóru fram um skipulag aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands í aðdraganda kjarasamninga á tveggja daga formannafundi sem lauk í gær. Aðalsteinn Á.
Meira
Stjórnendur og æðstu embættismenn eru líklegastir af öllum til að drekka kaffi. Þetta var m.a. niðurstaðna kaffidrykkjukönnunar sem MMR framkvæmdi 16.-28. maí sl., en áður hefur MMR gert könnun um ristað brauð.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 97 orð
| 1 mynd
Hér sést Katrín Jakobsdóttir hrinda af stað átakinu „Poki fyrir poka“ þegar hún kaupir fyrsta taupokann af þeim 2.000 sem Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hefur látið framleiða.
Meira
Þorsteinn Halldórsson, sem dæmdur var í sjö ára fangelsi fyrir nauðgun og önnur brot í síðasta mánuði í Héraðsdómi Reykjaness, er grunaður um kynferðisbrot í öðru máli sem verið hefur til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
2. júní 2018
| Erlendar fréttir
| 330 orð
| 1 mynd
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Innan Bandaríkjahers er til skoðunar að setja upp öflugt eldflaugavarnarkerfi innan landamæra Þýskalands, en tilgangur þess er að styrkja varnir Evrópu.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 53 orð
| 1 mynd
Arnar Þór Jónsson arkitekt segir öll bílastæði í kjallara Sunnusmára 24-28 verða með raftengi fyrir rafbíla. Það eina sem íbúar þurfi að gera sé að setja upp hleðslustöð. Á bílastæðum ofanjarðar verði líka boðið upp á rafhleðslu bifreiða.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 97 orð
| 1 mynd
Gatan Steinbryggja dregur nafn sitt af samnefndri bryggju sem var byggð árið 1884 úr tilhöggnum steini. Hún hvarf undir uppfyllingu um 1940. Bryggjan var í framhaldi af Pósthússtræti og er nú undir yfirborði jarðar, rétt austan við Tollhúsið.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 328 orð
| 1 mynd
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hreiðar Hermannsson, forstjóri Stracta hótels, segir dæmi um að fjárfestar hafi hætt við uppbyggingu hótela. Þá séu bankar farnir að stíga á bremsuna í hótelverkefnum. „Listi fyrirhugaðra hótela er ótrúlegur.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 766 orð
| 3 myndir
Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hafstraumar og vindar höfðu mikið að segja við túlkun Shailene Woodley í hlutverki sínu í nýrri kvikmynd Baltasars Kormáks, Adrift .
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 32 orð
| 1 mynd
Megas og gítarleikarinn Kristinn H. Árnason koma fram á fyrstu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini á morgun kl. 16. Á efnisskránni verður lýrík eftir Laxness, tónsett af Megasi og flutt af þeim...
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 195 orð
| 1 mynd
Í Reykjavík mældist úrkoma alla daga í maí og hefur ekki mælst eins mikil úrkoma þar í maí frá upphafi mælinga. Þetta kemur fram í tíðarfarslýsingu maímánaðar á vef Veðurstofu Íslands.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 280 orð
| 1 mynd
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við endurgerð Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Lækjartorgi hefjast í byrjun næstu viku. Lokað verður fyrir umferð um Tryggvagötu á þessum kafla þar til verki lýkur í byrjun október.
Meira
5.500 færri Íslendingar reykja daglega nú en árið 2015. Þeim sem taka í nefið hefur sömuleiðis fækkað á sama tímabili en þeim sem taka tóbak í vör hefur fjölgað og fleiri konur taka í vörina nú en áður. Notendum rafrettna hefur fjölgað um 9.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 507 orð
| 2 myndir
Viðtal Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Í gær hófst átakið Poki fyrir poka þegar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra keypti skreyttan taupoka af Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur en átakið er haldið í tilefni af 90 ára afmæli nefndarinnar.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 540 orð
| 6 myndir
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrsti hluti nýs miðbæjar suður af Smáralind er að taka á sig mynd. Framkvæmdir við 210 íbúðir eru hafnar og er stefnt að því að hefja sölu á fyrstu byggingunni í ágúst.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 54 orð
| 1 mynd
Splunkuný flugvél Air Iceland Connect, Þorbjörg hólmasól TF-FXH, af gerðinni Bombardier Q200, hóf sig á loft af Ísafjarðarflugvelli í gærmorgun í þann mund er Stefnir ÍS var á leið í land í tilefni sjómannadagsins sem haldinn verður hátíðlegur um land...
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 552 orð
| 2 myndir
Guðrún Erlingsdóttir Höskuldur Daði Magnússon Viðræðum um myndun nýrra meirihluta að loknum kosningum er ýmist lokið eða þær standa enn yfir. Búið er að mynda meirihluta í sex af tólf stærstu sveitarfélögum landsins.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 78 orð
| 1 mynd
Shailene Woodley er þekkt leikkona í Bandaríkjunum. Hún er margtilefnd til fjölda verðlauna og er t.a.m. þekkt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies , ásamt Nicole Kidman og Reese Witherspoon, sem notið hafa mikilla vinsælda.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 58 orð
| 1 mynd
Sindri Þór Stefánsson var úrskurðaður í eins mánaðar farbann á ný í gær, skv. upplýsingum frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Lengd þess er í samræmi við kröfur yfirvalda. Sindri Þór var í byrjun maí úrskurðaður í mánaðar farbann og rann það út í gær.
Meira
2. júní 2018
| Erlendar fréttir
| 245 orð
| 1 mynd
Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Verndartollar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á stál og ál frá Evrópusambandinu (ESB) eru komnir í gildi en álagning þeirra hefur legið í loftinu í nokkra mánuði.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 37 orð
| 1 mynd
Sumartónleikaröðin Sumarjazz á Jómfrúnni hefur göngu sína í 23. sinn í dag með tónleikum Tómasar R. Einarssonar kontrabassaleikara og latínsveitar hans sem hefjast kl. 15.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 312 orð
| 1 mynd
„Þetta er fyrsti samningur sinnar tegundar í heiminum,“ segir Heimir Fannar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi. Íslenska ríkið og Microsoft gerðu í gær með sér heildarsamning um kaup á hugbúnaði.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 284 orð
| 1 mynd
Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þeim sem reykja daglega fækkaði um 5.500 manns milli áranna 2015 og 2018. Þeim sem taka tóbak í nefið fækkaði um 900 manns en þeim sem taka tóbak í vör fjölgaði um 3.100 manns milli 2015 og 2018.
Meira
2. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 871 orð
| 3 myndir
Sviðsljós Sigurður Ægisson Siglufirði Fjölskyldufyrirtækið Whale Watching Hauganes fagnar 25 ára afmæli í dag og af því tilefni er gestum og gangandi boðið þaðan í hvalaskoðunarferð. Lagt verður frá bryggju kl. 9.30 og komið í land aftur um kl.
Meira
Árangur ESB-samstarfs og evrusamstarfs, eftir að það kom til, er auðvitað það sem ýtt hefur undir andóf gegn því um alla álfuna. Það er ekki stjórnleysið í innflytjendamálum, sem ráðið hefur úrslitum, þó að það hafi ekki bætt úr.
Meira
Ég elskaði Dexter. Þið munið kannski eftir honum; velviljaða raðmorðingjanum sem losaði heiminn við vondu kallana þegar hann var ekki að sinna dagvinnunni sinni hjá lögreglunni.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Stefán Karl Stefánsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hlutu í gær Stefaníustjakann þegar hann var afhentur í 26. sinn við hátíðlega athöfn í Tjarnarbíói.
Meira
Danski popp- og sálarkórinn Pop'n Soul heldur tónleika í dag kl. 17 í Lindakirkju í Kópavogi. Danska kórinn skipa 65 söngvarar og mun Kór Lindakirkju taka með þeim lagið, auk þess að syngja nokkur lög einn. Á efnisskránni eru popp- og gospellög.
Meira
Ég elska þig nefnist verk samið af dansaranum Önnu Richards og söngkonunum Hörpu Barkardóttur og Fanneyju Kristjáns Snjólaugardóttur sem flutt verður í dag kl.
Meira
Logi Pedro Stefánsson gaf á dögunum út fyrstu sólóplötu sína, Litlir svartir strákar. Logi steig fyrst fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar sem meðlimur hinnar sálugu Retro Stefson, þá varla skriðinn á táningsaldur.
Meira
„Eftir að fyrsta tónleikahelgi Ljótu hálfvitanna á Hard Rock Cafe tókst líka svona fáránlega frábærlega var aðeins tímaspursmál hvenær leikurinn yrði endurtekinn.
Meira
Pistilritari sótti Stokkhólm heim um síðustu helgi og brá sér að sjálfsögðu í nokkrar plötubúðir. Þær voru „sænskar“ mjög, eins og við mátti búast.
Meira
Silkivegurinn er yfirskrift tónleika í Norðurljósum Hörpu annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 19. Þar koma fram tveir kínverskir tónlistarhópar; strengjahópurinn Northern Lights og þjóðlagasveitin Jasmin Flower Ensemble sem leikur á upprunaleg hljóðfæri.
Meira
Tónskáldin Daníel Bjarnason og Hugi Guðmundsson eru tilnefnd fyrir Íslands hönd til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2018, báðir fyrir óperur. Daníel fyrir Brothers , sem sýnd er á Listahátíð í Reykjavík 9. júní.
Meira
Eftir Ásmund Ólafsson: "Séra Friðrik leit jafnan á Akranes sem sinn heimabæ, enda dvaldi hann hér löngum stundum við að byggja upp sitt áhrifamikla starf."
Meira
Eftir Birnu Lárusdóttir: "Helstu sérfræðingar landsins á sviði vatnsaflsvirkjana telja að varla sé til virkjunarkostur sem hafi jafn lítil neikvæð áhrif og Hvalárvirkjun, borið saman við öll þau jákvæðu áhrif sem virkjunin mun hafa í för með sér."
Meira
Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Nálægðin við sjóinn hefur mótað mannlífið kynslóð eftir kynslóð. Vitundin um hafið sem gjöfulan vin og ægilegan ógnvald í senn leiðir af sér áræði samfara lotningu."
Meira
Eftir Kristján Baldursson: "Heimamenn ættu að standa saman sem einn maður á móti þessum aðgerðum og vernda sínar náttúruperlur gegn yfirgangi peningavaldsins."
Meira
Senn líður að lokum 148. löggjafarþings. Sumarfrí í sjónmáli. Þingmenn og ráðherrar geta hlakkað til. Þau hafa öll efni á að fara í frí. Það skiptir engu máli hvar það er, Ástralía, Kúba, eða Kanarí, þau eiga fyrir því.
Meira
Ísland er fámennt, hrjóstrugt lítið land á hjara veraldar. Líklega var fyrsta byggðin hér eins konar flóttamannabúðir, eftir að Haraldur hárfagri og aðrir ráðamenn hröktu sjóræningja út af Norðursjó.
Meira
Eftir Arnald Hjartarson: "Þá mun ætlunin með reglugerð ESB jafnframt vera sú að binda hendur íslenskra dómstóla þegar kemur að mati á lögmæti þeirra ákvarðana Persónuverndar sem tengjast ákvörðunum stofnunar ESB. Ef þetta er rétt þá felst í þessu fyrirætlun um framsal dómsvalds."
Meira
Ólafur Jóhann Ólafsson er einn af okkar töframönnum. Nýjasta skáldsaga hans Sakramentið segir m.a. af konu sem stendur frammi fyrir þeirri vægðarlausu tilfinningu að líf hennar hafi verið á misskilningi byggt.
Meira
Minningargreinar
2. júní 2018
| Minningargreinar
| 2404 orð
| 1 mynd
Jóhanna Björk Guðmundsdóttir fæddist á Höskuldsstöðum í Breiðdal 12. febrúar 1956. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju, Egilsstöðum, 15. maí 2018. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson frá Höskuldsstöðum í Breiðdal, f. 11.12. 1917, d. 1.4.
MeiraKaupa minningabók
2. júní 2018
| Minningargreinar
| 3773 orð
| 1 mynd
Sigrún Gerða Gísladóttir fæddist 20. nóvember 1943 í Reykjavík. Hún lést 22. maí 2018 á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Þorleifsson múrarameistari, f. 23. október 1907, d. 23.
MeiraKaupa minningabók
2. júní 2018
| Minningargreinar
| 2908 orð
| 1 mynd
Sonja Guðlaugsdóttir fæddist á Siglufirði 12. júní 1936. Hún lést á Borgarspítalanum í Fossvogi 17. maí 2018. Foreldrar hennar voru Þóra María Amelía Björnsdóttir, f. á Oddeyri, Akureyrarsókn, Eyjafirði 4. nóvember 1897, d. 27.
MeiraKaupa minningabók
2. júní 2018
| Minningargreinar
| 2092 orð
| 1 mynd
Sveinn Arnar Davíðsson fæddist á Patreksfirði 3. mars 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Stykkishólmi 26. maí 2018. Foreldrar hans voru Davíð Friðlaugsson, f. 20.8. 1885, d. 1934 og Sesselja Guðrún Sveinsdóttir, f. 25.9. 1892, d. 11.5.
MeiraKaupa minningabók
2. júní 2018
| Minningargreinar
| 3655 orð
| 1 mynd
Þormóður Sturluson fæddist á Fljótshólum í Gaulverjabæjarhreppi í Flóa 27. desember 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 16. maí 2018. Foreldrar hans voru Sturla Jónsson, bóndi á Fljótshólum, f. 26.6. 1888, d. 14.2. 1953, og k.h.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
2. júní 2018
| Viðskiptafréttir
| 459 orð
| 2 myndir
Viðtökur við þjónustu hljóðbókafyrirtækisins Storytel hér á landi hafa farið fram úr björtustu vonum aðstandenda, að sögn Stefáns Hjörleifssonar framkvæmdastjóra.
Meira
2. júní 2018
| Viðskiptafréttir
| 275 orð
| 1 mynd
Heildarviðskipti með hlutabréf á Kauphöll Íslands í maí námu 42,3 milljörðum króna, eða 2,1 milljarði króna á dag. Þetta er 39% lækkun miðað við sama mánuð í fyrra. Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,5% á milli apríl og maí.
Meira
„Mér finnst fátt skemmtilegra en að taka þátt í íþróttum og hreyfingu með vinum mínum,“ segir Sabína Steinunn Halldórsdóttir, landsfulltrúi og verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ sem hófst sl. mánudag og lýkur í dag, 2. júní, með Kvennahlaupi...
Meira
Á einum degi var ég því orðinn sérfræðingur í fiskeldi á Íslandi, byggðaþróun í Bíldudal og orðinn svo gott sem starfandi sigmaður hjá Landhelgisgæslunni.
Meira
Fyrsta brautskráning frá Menntaskóla í tónlist var nú í vikunni. Nám við skólann skapar ungu listafólki nýja möguleika til náms og starfa. Tónlist er ekki sjálfsprottin. Henni ber að sinna líkt og viðkvæmum gróðri, segir skólastjórinn.
Meira
Hollráð í matjurtagarðinum er yfirskrift dagskrár sem efnt verður til í nytjajurtagarðinum í Grasagarði Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag, 5. júní, milli kl. 17.00 og 18.30, á vegum Grasagarðs Reykjavíkur og Garðyrkjufélags Íslands.
Meira
Halldóra Helga Kristjánsdóttir á 90 ára í afmæli í dag. Hún ólst upp á Vopnafirði, býr í Reykjavík og starfaði fyrst við verslunarstörf en síðar sem sjúkraliði. Eiginmaður hennar var Jónsteinn Haraldsson framkvæmdastjóri, d. 2016.
Meira
9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist.
Meira
Árni Magnús Pétursson fæddist í Ólafsvík 2.6. 1899. Hann var sonur Péturs Þórðarsonar, verslunarmanns í Ólafsvík og síðar í Reykjavík, og k.h., Þóru Þórarinsdóttur húsfreyju.
Meira
Klukkan 10.00 til 13.00 í dag koma fjölskyldur og vinir saman í Hádegismóum til að skilja eftir sig fótspor með því að ganga eða hlaupa hringinn í kringum Rauðavatn.
Meira
Hilmir Freyr Heimisson sigraði á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk um síðustu helgi. Keppendur voru 39 talsins og var teflt í tveimur styrkleikaflokkum; í efri flokknum voru keppendur með 1.600 Elo-stig og meira en í hinum voru keppendur undir 1.
Meira
Reynir Sveinsson í Sandgerði á 70 ára afmæli í dag. Reynir er fæddur og uppalinn í Sandgerði og hefur búið þar alla tíð, en foreldrar hans voru Sveinn Aðalsteinn Gíslason rafveitustjóri og Guðbjörg Hulda Guðmundsdóttir.
Meira
Dönskuslettan að flúgta eða flútta ( at flugte ), sem Íslensk orðabók segir með nokkrum sanni að sé notuð „einkum í máli iðnaðarmanna“, þýðir að standast á , falla að, mynda beina línu við e-ð.
Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í fjárhúskrónni finna má. Fjalla milli liggja sá. Úr þeim slettir illyrmið. Opnar síður höfum við. Helgi Seljan svarar: Ég klaufir finn í hverri fjárhúskró í fjalli skarð við stundum nefnum klauf.
Meira
Laugardagur 90 ára Halldóra Helga Kristjánsdóttir Ragnar Arason Sigrún Brynjólfsdóttir 85 ára Ágúst Bjarni Hólm Erna Hermannsdóttir Kjartan Ólafsson Sverrir Theodór Þorláksson 80 ára Hörður Sigurgestsson Jóhann Jón Jóhannsson Lovísa Sigurðardóttir...
Meira
Það að brenna út er raunveruleg áhætta fyrir fólk í ýmsum störfum. Það er mikilvægt að átta sig á einkennunum til að geta brugðist við í tíma. Á meðal einkenna er að líða illa andlega, vera óglatt, eiga erfitt með svefn og fá oft kvef.
Meira
Sigurborg Daðadóttir fæddist á Ísafirði 2.6. 1958 en ólst upp í Kópavogi og átti síðan heima í Mosfellsbæ. Hún var í Digranesskóla og Þinghólsskóla en í sveit á sumrin, á Stóra-Ármóti í Hraungerðishreppi, frá sjö ára aldri í alls tíu sumur.
Meira
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hún tekur við af Sigurlaugu Rúnarsdóttur sem var aðstoðarþjálfari deildarmeistara Vals á síðustu leiktíð.
Meira
Ari Freyr Skúlason er einn af níu leikmönnum í íslenska landsliðshópnum sem hafa náð að spila fimmtíu landsleiki eða fleiri fyrir Íslands hönd. Ari Freyr er 31 árs gamall, fæddur 14. maí 1987, og hefur leikið 54 landsleiki fyrir Íslands hönd.
Meira
• Ungverjar urðu fyrstir til að skora tíu mörk í leik á HM þegar þeir burstuðu El Salvador 10:1 á HM 1982 á Spáni. Varamaðurinn László Kiss gerði þrennu á sjö mínútum í leiknum.
Meira
Toni Kroos er lykilmaður í heimsmeistaraliði Þýskalands sem freistar þess að verja titilinn á HM í Rússlandi og hefur verið talinn meðal bestu miðjumanna heims undanfarin ár. Kroos er 28 ára, fæddist í Greifswald í þáverandi Austur-Þýskalandi 4.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Norðmenn, sem eru næstsíðustu mótherjar Íslendinga fyrir HM í Rússlandi, eru sú þjóð sem íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur oftast mætt í 72 ára sögu sinni.
Meira
Ólafur Ægir Ólafsson hefur ákveðið að söðla um og yfirgefa herbúðir handknattleiksliðs Vals. Af þeim sökum hefur hann samið við Lakers Stäfa sem leikur í efstu deild handknattleiksins í Sviss.
Meira
Fyrri þrír leikirnir í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu fara fram á morgun, sunnudag, þar sem meðal annars verður mikið undir í nágrannaslag Breiðabliks og Stjörnunnar á Kópavogsvelli.
Meira
* Haraldur Franklín Magnús atvinnukylfingur hafnaði í 16. sæti á Jyske-Bank-meistaramótinu sem lauk í Silkeborg í gær en það er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Haraldur lék lokahringinn á einu höggi yfir pari og var samtals á fimm höggum undir pari.
Meira
Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, gengur til liðs við rússneska félagið CSKA Moskva hinn 1. júlí en fotbolti.net skýrði frá þessu í gær. Samkvæmt því hefur enska félagið Bristol City samþykkt tilboð Rússanna.
Meira
Ívar Benediktsson iben@mbl.is Kvennalið ÍBV ætlar sér að gera alvarlega atlögu að Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik á næsta keppnistímabili.
Meira
Í kjölfarið á velgengni íslenska landsliðsins hafa erlendir fjölmiðlar verið duglegir við að koma til landsins í leit að skýringum á hvers vegna 340.000 manna þjóð getur komist inn á tvö stórmót í röð í vinsælustu íþrótt heims. Og það skal engan undra.
Meira
Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, bryddar upp á þeirri nýjung við æfingar og undirbúning landsliðsins, sem stendur yfir þessa dagana, að allar æfingar liðsins eru kvikmyndaðar.
Meira
Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta úrslitaleik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik í Oakland í Kaliforníu í fyrrinótt.
Meira
Mjólkurbikar kvenna 16-liða úrslit: Fjarðab/Höttur/Leikn. – Grindavík 0:4 Rio Hardy 37., 43., 87., víti, Steinunn Lilja Jóhannesdóttir (sjálfsmark) 59. Þessum leikjum var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöld.
Meira
HM 2018 Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Í kvöld klukkan 20.00 fer fram vináttuleikur Íslands og Noregs. Leikurinn er hluti af lokaundirbúningi landsliðsins fyrir HM á Rússlandi og er mikilvægur fyrir margar sakir.
Meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hringnum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi á Shoal Creek í Alabama í gær og flest benti til þess þegar Morgunblaðið fór í prentun að hún kæmist ekki í gegnum niðurskurðinn.
Meira
Róbert Ísak Jónsson úr Íþróttafélaginu Firði í Hafnarfirði hafnaði í 4. sæti í 200 metra fjórsundi á opna breska meistaramótinu sem nú stendur yfir í Sheffield á Englandi. Róbert, sem keppir í flokki þroskahamlaðra, kom í mark á 2.
Meira
Úrslitakeppni NBA Fyrsti úrslitaleikur: Golden State – Cleveland 124:114 *Staðan er 1:0 fyrir Golden State sem er líka á heimavelli í öðrum leik liðanna annað kvöld kl. 24.00 að íslenskum...
Meira
* Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru báðar úr leik á Jabra Ladies Open mótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.
Meira
10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 15 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100.
Meira
TÖLVULEIKIR Stikla fyrir nýjasta leikinn í hinni vinsælu Fallout-tölvuleikjaröð var birt fyrr í vikunni. Margt er enn á huldu um leikinn, en hann ber nafnið Fallout 76.
Meira
2. júní 2018
| Sunnudagsblað
| 3346 orð
| 11 myndir
Fótboltauppeldi landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar hefur verið í öruggum höndum, meðal annars móður hans, fyrrverandi landsliðskonunnar Kristbjargar Ingadóttur. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is
Meira
SAMEINING Harry Bretaprins og Meghan Markle báðu Curry að predika við brúðkaup sitt 19. maí síðastliðinn eftir að hafa ráðfært sig við erkibiskupinn í Canterbury og prófastinn í St. George-kapellunni.
Meira
Baltasar Breki er leikari sem hefur leikið bæði á sviði og skjá. Hann er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Ófærð, en nýlega lék hann eitt aðalhlutverkanna í spennutryllinum Vargi. Kvikmyndin er í sýningu og hægt er að nálgast miða á midi.
Meira
Finnska myndlistarkonan Elina Brotherus, einn merkasti og kunnasti samtímaljósmyndari Norðurlanda, verður á sunnudag klukkan 14 með leiðsögn á sýningu sinni í Listasafni...
Meira
Aðdáendur Sex and the City geta glaðst því brúðarkjóll Carrie (Sarah Jessica Parker) verður til sýnis um helgina í aðalverslun hönnuðar hans, Vivienne Westwood, í New York á tíu ára afmæli...
Meira
KVIKMYNDIR Fyrsta stiklan fyrir nýju Halloween -myndina verður birt á næstu dögum. Þar snýr Jamie Lee Curtis aftur sem Laurie Strode, en myndin er beint framhald upprunalegu myndarinnar frá 1978.
Meira
Pétur og Polina höfðu bara dansað saman í eitt ár þegar þau urðu heimsmeistarar í latíndönsum. Pétur segir jafnvægi í mataræðinu mikilvægt fyrir dansara en hann fær sér stundum nammi. Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is
Meira
EFTIRMINNILEG Predikun Michaels Currys fékk flest tíst á Twitter meðan á konunglega brúðkaupinu stóð. Varð mörgum á orði að hún hefði staðið upp úr í athöfninni og þáttar Currys í brúðkaupinu yrði minnst um ókomin ár.
Meira
Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands, er viss um að allir geti fundið sinn innri fimleikamann. Sambandið leggur aukna áherslu á að allir geti verið með í fimleikum á sínum forsendum.
Meira
Tyler hafði sjálfur unnið sem kaffibarþjónn og bauðst hlutverk Gunthers aðallega vegna þeirrar reynslu sinnar og af því að hann var sá eini á tökustaðnum sem kunni almennilega á cappuccino-vélina.
Meira
Ljósmyndaverk Nönnu Bisp Büchert sem sýnd eru í Þjóðminjasafninu byggjast á bréfaskiptum móður hennar í Danmörku og ömmu á Íslandi. Hún segir þetta afar persónulegt verkefni. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is
Meira
Fyrirsætan Bella Hadid hefur vakið mikla athygli undanfarið, en hún er systir Gigi Hadid. Bella var áberandi á nýliðinni kvikmyndahátíð í Cannes þar sem hún fór margar ólíkar leiðir í fatavali. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Elsti stálbátur Íslendinga var smíðaður árið 1912 í Noregi og var þar í landi lengi notaður til hvalveiða. Hann var svo seldur til Íslands árið 1945 og var í eigu margra á löngu tímabili.
Meira
Í nýrri ljóðabók yrkir Kári Tulinius um endalok, þrár, daglegt líf og snjó og kulda með áherslu á Snæfellsjökul eins og sést frá Reykjavík. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
James Tómas Long Já, ég mun halda með Íslandi því hitt liðið mitt, England, á ekki góða möguleika, en ég er hálfíslenskur og hálfenskur. Ísland er með betri...
Meira
Fyrir 1 1 bolli kókósmjólk eða möndlumjólk 2 msk. chia-fræ vanillustevíudropar eða annað sætuefni að eigin vali nokkur ber að eigin vali Blandið chia-fræjum saman við mjólkina. Breiðið yfir og geymið í ísskáp yfir nótt.
Meira
Fyrir 4-6 1 dós kókosmjólk, alls ekki nota fitulitla 135-150 g xylitol-sætuefni 50-75 g kakó, því meira, því dekkri verður ísinn 1/4 tsk. salt 1/4 tsk. xanthan-gúmmí 480 ml rjómi 1 tsk. vanilludropar 2 msk.
Meira
Ketógenískt mataræði og ýmsar útfærslur af lágkolvetnamataræði nýtur nokkurra vinsælda. Þá borðar fólk lítið af kolvetnum en nóg af fitu og próteinum.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 3.
Meira
TÓNLIST Kanadíski tónlistarmaðurinn Shawn Mendes gaf nýverið út sína þriðju sólóplötu. Hann segir textana á plötunni, sem ber titilinn Shawn Mendes, innblásna af baráttu sinni við kvíða.
Meira
2. júní 2018
| Sunnudagspistlar
| 511 orð
| 1 mynd
Þetta er ekki einhver ákvörðun sem er tekin í veipfylltum bakherbergjum. Þetta eru ósjálfráð viðbrögð í íslenskum stjórnmálum (og mögulega úti um allan heim). Þau eru tilkomin vegna þess að enginn vill viðurkenna að hafa tapað.
Meira
Augnhljóð nefnist sýning í Þjóðminjasafninu með ljósmyndum, sem hinar dönsku Iben West og Else Plough Isaksen tóku hér á landi, og ljóðum fjögurra íslenskra skálda sem veittu þeim innblástur. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is
Meira
Íslensk og bandarísk menning er borin saman í grein sem birtist í ferðahluta bandaríska tímaritsins Insider í vikunni. Íslendingar eru meðal annars sagðir hrúga á sig störfum til að koma í veg fyrir depurð yfir vetrarmánuðina.
Meira
Streymisveiturnar Netflix og Amazon Prime hafa veitt þáttaröðum á borð við The Expanse og Arrested Development, sem héldu ekki fótfestu í sjónvarpi, annað tækifæri á skjánum. Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is
Meira
Eyjarnar átján sem mynda Færeyjar eru einhver besti viðkomustaður sem hugsast getur. Heimamenn eru góðir gestgjafar, þægilegt er að ferðast um, akandi eða siglandi, og alls staðar er margt að skoða og njóta. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is
Meira
Curry, sem þekkti brúðhjónin ekki neitt fyrir fram, lét Harry og Meghan hafa afrit af ræðunni viku fyrir stóra daginn, en hann segist þó hafa farið aðeins út fyrir handritið. Öðruvísi sé ekki hægt að predika.
Meira
Hefur þú heimsótt Tilted Towers? Eða ferðu oftar til Tomato Town eða í Pleasant Park? Þá ertu á meðal þeirra milljóna sem spila tölvuleikinn Fortnite. Ef ekki er hér allt sem þú vildir vita um Fortnite en þorðir ekki að spyrja um. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Eftir vinnuvikuna getur verið nauðsynlegt að nota helgina til að vinna upp svefnleysi og hvílast vel. Sérfræðingum ber þó saman um að best sé að halda svefninum í góðri rútínu en það megi sofa út af og...
Meira
Sólmundur Hólm dagskrárgerðarmaður tísti um fyrri störf: „Ég efast ekkert um að ég sé á réttri hillu en ég hugsa samt oft um hvað ég var góður á kassanum í Heiðrúnu 2004. Glaðlegur (samt ekki óþolandi hress) og skannaði búsið hratt.
Meira
Innantómir frasar á Alþingi um grímulausa hagsmunagæslu eru einfaldlega rangir. Það væri óskandi að þingmenn sem hæst hafa í þessari umræðu myndu treysta sér í efnislega og málefnalega umræðu um staðreyndir og þær áskoranir sem blasa við í stað þessa að þyrla upp ryki.
Meira
TILÞRIFAMIKILL Óhætt er að segja að Michael Curry hafi stolið senunni í brúðkaupinu. Bæði var predikun hans óhefðbundin fyrir konunglegt breskt brúðkaup og flutningurinn langt frá því að vera það sem breski aðallinn á að venjast.
Meira
Leikurinn Fortnite frá Epic Games þénaði 269 milljónir dala (29,94 milljarða króna) í apríl og þá eru teknar saman tekjur af notkun leikja- og heimilistölva auk farsíma og spjaldtölva samkvæmt SuperData Research.
Meira
KVIKMYNDIR Marvel-stórmyndin Avengers: Infinity War er nálægt því að hafa halað inn tvo milljarða bandaríkjadala í kvikmyndahúsum og verður þá fjórða kvikmyndin til að ná því marki.
Meira
Kanadamenn eru í hópi þeirra sem verst standa sig í að fara vel með mat. Stór þáttur í því að matvaran þeirra endar í ruslinu eru lélegar merkingar.
Meira
Þeir sem hyggjast prófa Keto-matarkúrinn ættu að hafa í huga að auka þarf bæði vatnsmagn og salt. Drekktu nóg af vatni yfir daginn og saltaðu matinn aðeins meira en...
Meira
Sólveig byrjaði í fimleikum þegar hún var átta ára gömul. Áður hafði hún verið í ballett, sem henni fannst gaman, en hana vantaði aðeins meira fjör. „Þetta endaði á því að ég skráði mig sjálf og lærði að taka strætó.
Meira
Mörg okkar dreymir stóra drauma en hikum svo við að stíga fyrsta skrefið í átt að honum. Það krefst hugrekkis að þora af stað, mikilvægt er að finna hjá sjálfum sér traustið til að feta nýja slóð.
Meira
Hvernig hafa viðbrögðin við Vargi verið? Þau hafa verið alveg hreint frábær. Fólk kemur að fyrra bragði til að hrósa og ég hef heyrt sögur af því að það hafi verið með andarteppu allan tímann af spenningi.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.