Í KABARDINKA Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Gestir Kabardinka, litla strandbæjarins við Svartahaf, þar sem íslenska landsliðið í fótbolta hefur bækistöð meðan á HM stendur, urðu ekki mikið varir við að í gær var þjóðhátíðardagur Rússlands.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 503 orð
| 2 myndir
Sviðsljós Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Það eru góðar fréttir að hreyfing sé á hlutunum og undirbúningur vopnahlés sé hafinn,“ segir Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra Íslands gagnvart Kína, Norður-Kóreu og átta öðrum ríkjum.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 164 orð
| 1 mynd
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, veitti leyfi fyrir myndatöku í þingflokksherbergi Sjálfstæðisflokksins af berbrjósta konum í tilefni af listgjörningnum Demoncrazy á Listahátíð Reykjavíkur.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 315 orð
| 2 myndir
Bjarni Siguróli Jakobsson náði 9. sætinu í Evrópuforkeppni Bocuse d'Or-matreiðslukeppninnar sem haldin var í Tórínó í gær. Bocuse d'Or er ein af virtustu matreiðslukeppnum heims og eru þátttakendur meðal fremstu matreiðslumanna sinna landa.
Meira
Tyrfingur Tyrfingsson, fyrrverandi hússkáld Borgarleikhússins, verður meðal gesta á leiklistarhátíðinni í Avignon í Frakklandi í næsta mánuði og er hann þar í hópi framsækinna ungra evrópskra leikskálda.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 129 orð
| 1 mynd
Létt var yfir borgarfulltrúum og þeir ánægðir með nýjan meirihlutasáttmála Pírata, Samfylkingar, Viðreisnar og Vinstri grænna þegar hann var kynntur og undirritaður í rjóðri við Breiðholtslaug í gærmorgun.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 187 orð
| 1 mynd
Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Starf bæjarstjóra verður auglýst, skv. meirihlutasamkomulagi og málefnasamningi sem bæjarfulltrúar Framsóknarflokks, L-listans og Samfylkingarinnar tilkynntu og undirrituðu í Hofi í gær.
Meira
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, segir þá Donald J. Trump Bandaríkjaforseta hafa ákveðið að skilja fortíðina eftir þegar leiðtogarnir undirrituðu sáttmála sem sagður er færa Kóreuskaga nær kjarnorkuafvopnun.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 405 orð
| 1 mynd
Guðrún Erlingsdóttir Ragnhildur Þrastardóttir „Við erum breitt pólitískt litróf með það markmið að gera góða borg betri fyrir íbúana og vinna þétt saman,“ sagði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn Reykjvíkur, þegar...
Meira
Bæjarstjórn Akraness skoraði í gær á Reykjavíkurborg og ríkið að hefja án tafar undirbúning að lagningu Sundabrautar, sem bæti umferð til og frá höfuðborginni og auki umferðar- og almannaöryggi.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 117 orð
| 1 mynd
,,Þetta er ekki nýr meirihluti, heldur gamall,“ segir Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna, um nýmyndaðan meirihluta borgarstjórnar. ,,Viðreisn tekur við keflinu af Bjartri framtíð og reisir þannig gamla meirihlutann við.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 124 orð
| 1 mynd
Það eru ekki einungis íslenskir fótboltamenn sem vekja á sér athygli í Moskvu þessa dagana því að fólk úr íslensku menningarlífi mun einnig láta á sér bera í kringum heimsmeistaramótið í fótbolta.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 202 orð
| 2 myndir
„Þessi aðgerð var nauðsynleg en hún dugar ekki,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, um þá ákvörðun Alþingis að leggja kjararáð niður. Ráðið verður lagt niður 1.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 112 orð
| 1 mynd
Katrín Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin nýr sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, en það var samþykkt samhljóða á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar á mánudag. Hún tekur við af Bjarna Th. Bjarnasyni.
Meira
Hún er létt í lund, langamma Alberts Guðmundssonar, yngsta leikmanns íslenska landsliðsins. Áslaug Guðlaugsdóttir varð hundrað ára 8. júní síðastliðinn og er því líklega einn elsti stuðningsmaður landsliðsins.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 162 orð
| 1 mynd
Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins, hefði viljað sjá öðruvísi forgangsröðun en fram kemur í meirihlutasáttmálanum sem lagður var fram í dag.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 162 orð
| 1 mynd
,,Viðbrögð mín við nýjum meirihluta eru málum blandin og ég er undrandi yfir því aðgerðaleysi sem birtist í stefnuplagginu,“ segir Vigdís Hauksdóttir, borgarstjórnarfulltrúi Miðflokksins.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 454 orð
| 1 mynd
Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Anna Sigfúsdóttir fagnaði í gær 100 ára afmæli sínu í faðmi vina og vandamanna. Hún hefur haft góða heilsu í öll þessi ár og segir að til þess að ná svo háum aldri þurfi að ýmsu að huga.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áætlað er að á þriðjudag verði búið að grafa um helming Dýrafjarðarganga eða um 2.650 metra. Göngin verða alls 5,6 kílómetrar og þar af 5,3 kílómetrar í bergi, en vegskálar bætast síðan við.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
„Rétt tala í dag er 709,“ segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, í samtali við Morgunblaðið um opin og óafgreidd mál hjá stofnuninni og bætir við: „Þetta er í fyrsta sinn í sögu Persónuverndar sem óafgreidd mál eru svona...
Meira
Speglun Ekkert vantaði upp á fegurðina og litagleðina þar sem bátar og hús spegluðust í sléttum sjó í Hafnarfjarðarhöfn á dögunum. Náttúrunnar listaverk gleðja oft augu...
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 256 orð
| 1 mynd
Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Nýlegar umsagnir Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga snúa að mestu að vinnslu persónuupplýsinga innan vátryggingafélaga.
Meira
Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Um kvöldmatarleytið í gær náðist samkomulag um að þingi yrði slitið í gær og var þingið að störfum langt fram á kvöld.
Meira
Í ályktun sem bæjarstjórn Akraness samþykkti í gær er skorað á Reykjavíkurborg og ríkið að hefja án tafar undirbúning að lagningu Sundabrautar, sem bæti umferð til og frá höfuðborginni og auki umferðar- og almannaöryggi.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir málefnasamning nýs meirihluta í Reykjavík vera stríðsyfirlýsingu gegn fátæku fólki. „Við lítum á þetta bara sem stríðsyfirlýsingu meirihlutans gegn fátæku fólki.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 476 orð
| 1 mynd
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þrjár trommur og fána Tólfunnar var að finna í miklum farangri landsliðsins í fótbolta á leið til Rússlands í síðustu viku.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
„Það verður sjálfsagt litið til hans,“ segir Gunnar, spurður um hvort líkur séu á því að Donald Trump hljóti friðarverðlaun Nóbels fyrir aðkomu sína að viðræðum Norður-Kóreu og Bandaríkjanna.
Meira
Stjórnvöld í Noregi eru sögð munu óska eftir því við Bandaríkjamenn að þeir tvöfaldi fjölda landgönguliða sinna þar í landi, lengi viðveru þeirra og staðsetji þá á svæðum sem eru nærri Rússlandi. Er það fréttastofa Reuters sem greinir frá þessu.
Meira
• Sérstök áhersla verður lögð á hagkvæmar og nútímalegar lausnir í húsnæðisuppbyggingu og aukinn kraftur settur í lausnir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur, meðal annars í tengslum við Borgarlínu.
Meira
13. júní 2018
| Innlendar fréttir
| 423 orð
| 1 mynd
Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Tilboð hjá Ríkiskaupum vegna gatnaframkvæmda og jarðvinnu vegna Nýs Landspítala við Hringbraut voru opnuð nýverið. Fjögur tilboð bárust í verkið og voru þrjú þeirra undir kostnaðaráætlun. Íslenskir aðalverktakar hf.
Meira
Í Viðskiptablaðinu segir að Jón Sigurjónsson í úra- og skartgripaversluninni Jón & Óskar hafi „áhyggjur af ákvörðun nýs meirihluta Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna í Reykjavík um að lokun Laugavegar fyrir bílaumferð verði árið um...
Meira
1. Erfidrykkjan snýr að spurningunni um það hvort hægt sé að endurheimta það sem er horfið og hvort það sé eftirsóknarvert. Lífið sjálft má sjá sem eilífa erfidrykkju.
Meira
Ocean's 8 Hér er um að ræða glæpagrínmynd sem er afsprengi Ocean's Eleven sem Steven Soderbergh gerði 2001. Að þessu sinni er Debbie, systir Danny Ocean úr fyrri myndinni, í aðalhlutverki. Hún sér um að plana rán sem á ekki að vera hægt að framkvæma.
Meira
1. Verkið Átak fjallar um konu sem endurupplifir áfall sem hún vann ekki úr. Það fjallar um flutninga og það að hafa ekki fulla stjórn á eigin lífi og búsetu.
Meira
Ásgeir Trausti, söngvari og lagasmiður, fer í fyrsta skipti í skipulagt tónleikaferðalag um Ísland þar sem hann heldur fjórtán tónleika dagana 17. júlí til 1. ágúst.
Meira
1. Blesugróf er verk þar sem ég tvinna saman sögu hverfisins og sögu mömmu minnar og geri það í minningu Tryggva Emilssonar sem var alveg með ólíkindum merkilegur rithöfundur. Fátækt fólk ætti náttúrulega að vera á leslistum allra menntaskóla. 2.
Meira
Breska rafhljómsveitin The Chemical Brothers er væntanleg til Íslands og mun halda tónleika í Laugardalshöll 20. október. Hljómsveitin er brautryðjandi á sviði raftónlistar og hefur starfað allt frá árinu 1989.
Meira
Viðamesta myndlistarkaupstefna sem sett er upp ár hvert, Art Basel, verður opnuð boðsgestum og mikilvægum söfnurum í dag, almenningi á morgun og stendur út helgina í Basel í Sviss.
Meira
Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Blesugróf er yfirskrift viðburðar á vegum Listahátíðar í Reykjavík í samvinnu við Félag leikskálda og handritshöfunda, Útvarpsleikhúsið og Borgarleikhúsið sem fram fer í dag, miðvikudag, og á morgun, kl.
Meira
Gaman væri að vita um hvað stjórnmálin snúast í hugum fólks almennt. Sumir telja að völd séu meginatriði. Þeir hafa völd sem geta tekið ákvörðun sem aðrir verða að hlýða. Þannig hefur Alþingi sameiginlega lagasetningarvald.
Meira
Eftir Óla Björn Kárason: "Þegar yfirvöld heilbrigðismála koma í veg fyrir að sérfræðilæknar hafi samning við Sjúkratryggingar, er grafið undan styrkleika heilbrigðiskerfisins."
Meira
Eftir Magnús Magnússon: "Núna var það stjórn eða hluti stjórnar RÚV sem kosin er af Alþingi og sumir svignuðu eins og lauf í vindi undan „læk“-storminum."
Meira
Eftir Jón Sigurðsson: "Stormfuglar Einars Kárasonar er grípandi skáldverk, dregið snilldartaki úr söltum veruleikanum. Þessa bók eiga allir uppvaxandi Íslendingar að lesa."
Meira
Guðbjörg Erla Haraldsdóttir (Erla) fæddist í Vestmannaeyjum 21. júlí 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 5. júní 2018. Foreldrar hennar voru Matthildur Málfríður Gísladóttir, f. 22. janúar 1898 í Norður-Hjáleigu, Álftaveri, d. 31.
MeiraKaupa minningabók
13. júní 2018
| Minningargreinar
| 1496 orð
| 1 mynd
Hafsteinn Sigurvinsson fæddist 1. júní 1951 í Reykjavík. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut. 2. júní 2018. Hafsteinn var sonur hjónanna Sigurvins Sveinssonar rafvirkja, f. 9. júní 1925, d. 27. desember 2004, og Jóhönnu Karlsdóttur, f. 21.
MeiraKaupa minningabók
13. júní 2018
| Minningargreinar
| 3392 orð
| 1 mynd
Rita Prigge Helgason fæddist 9. ágúst 1938 í Kiel í Þýskalandi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. maí 2018. Rita var dóttir hjónanna Sophie Dorotheu Margarethu Prigge, fædd Jungjohann, og Walters Gustav Prigge.
MeiraKaupa minningabók
Sturla Þórðarson fæddist í Sauðanesi á Ásum í Torfalækjarhreppi 14. nóvember 1946. Hann lést 31. maí 2018.Foreldrar hans voru Sveinbjörg Jóhannesdóttir frá Gaukstöðum í Garði og Þórður Pálsson kennari og bóndi í Sauðanesi.
MeiraKaupa minningabók
Baksvið Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Miklir hagsmunir eru í húfi fyrir íslenskan áliðnað að verða undanþeginn nýjum tollum Evrópusambandsins, sem nú skoðar lagalegar leiðir til þess að svo geti orðið.
Meira
Fjöldi vinnandi fólks hefur aldrei verið meiri en nú, sé miðað við meðaltal síðustu 12 mánaða, en rúmlega 195 þúsund voru starfandi að meðaltali á því tímabili.
Meira
Töluvert færri fyrirtækjastjórnendur en áður telja aðstæður vera góðar í atvinnulífinu og væntingar til næstu sex mánaða eru minni en mælst hefur undanfarinn áratug.
Meira
„Ég verð miklu öruggari sem sjómaður eftir að hafa sótt námskeiðið, sem er vel skipulagt og yfirgripsmikið og skýrt sett fram,“ segir Sveinar Gunnarsson, háseti á línubátnum Kristínu GK sem Vísir hf. í Grindavík gerir út.
Meira
Færir í flestan sjó. Að sækja Slysavarnaskóla sjómanna er skylda og námið sækja þúsundir sjómanna árlega. Námið er fjölbreytt og skilar sér, því sjóslysum hefur stórfækkað. Þyrlubjörgun þykir ævintýri.
Meira
6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
Meira
Helga R. Einarssyni datt þetta svona í hug (út af heimsmeistarakeppninni): Víkingaliðsheildin vaska virðist á smámunum flaska. Er lagði' af stað út allt fór í hnút. Olli því tannlæknataska.
Meira
Chris Stapleton laumaði því að blaðamönnum á dögunum að það væri hugsanlega annað lag á leiðinni frá honum og Justin Timberlake sem við getum látið okkur hlakka til að heyra.
Meira
Demi Lovato veiktist á dögunum og varð að aflýsa tónleikum sem áttu að fara fram á O2 arena í London á sunnudagskvöld en hún aflýsti einnig tónleikum sem áttu að fara fram í Birmingham í gærkvöld.
Meira
„Sálarró og auður fer ekki alltaf saman.“ „Framboð og eftirspurn stenst ekki alltaf á.“ Þetta er löng hefð: að sögnin sé í eintölu nema fyrirbærin séu teljanleg : „Klósettburstinn og eggjaklukkan týndust í flutningunum.
Meira
Nýlega var gefin út önnur sería af hinni byltingarkenndu þáttaröð 13 Reasons Why á Netflix. Hún er nokkuð frábrugðin fyrstu seríunni sem er byggð á samnefndri metsölubók bandaríska rithöfundarins Jay Asher.
Meira
Selfoss Anton Ernir Clark fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 27. júlí 2017 kl. 1.11. Hann vó 3.850 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Guðgeir Wesley Albert Clark og Aníta Diljá Einarsdóttir...
Meira
30 ára Sigurbjörg ólst upp á Gilsárteigi, býr í Reykjavík, lauk MSc-prófi í heilbrigðisverkfræði og starfar hjá Norðuráli. Maki: Rúben Severino, f. 1986, starfsmaður við Bílaleigu Akureyrar í Reykjavík. Foreldrar: Jón Almar Kristjánsson, f.
Meira
Kristín Sólveig Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur á 50 ára afmæli í dag. Hún rekur ásamt fleirum Heimahlynningu á Akureyri, sem veitir líknarmeðferð í heimahúsum. Kristín hefur látið sig líknarmál varða og stóð m.a.
Meira
30 ára Tinna Rós ólst upp á Hvammstanga, býr í Hafnarfirði, lauk frumgreinaprófum frá HR og starfar við hópadeild Terra Nova. Maki: Friðrik Hrafn Pálsson, f. 1989, flugnemi. Foreldrar: Sigurður Kristinn Baldursson, f.
Meira
30 ára Vilborg ólst upp í Reykjavík, býr þar og er sálfræðikennari við MH. Systkini: Friðgeir Már Alfreðsson, f. 1980, sölumaður í Reykjavík, og Berglind Ósk Alfreðsdóttir, f. 1994, háskólanemi í Reykjavík. Foreldrar : Þórunn Sigurðardóttir, f.
Meira
Þegar matar er notið beinist athyglin yfirleitt að bragðinu. Hvernig smakkast hann? Bráðnar hann í munni? Er hann veisla fyrir bragðlaukana? Hljóð er sjaldnast tengt við mat, en skiptir þó máli.
Meira
Í Kabardinka Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Alfreð Finnbogason var á leið í nám í bandarískum háskóla árið 2009 en hætti við þau áform eftir að hafa þá um sumarið fengið næg tækifæri til að sýna sig og sanna með meistaraflokki Breiðabliks.
Meira
Handknattleiksmaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Ljóst varð fyrir nokkru að Gunnar Steinn yrði ekki áfram í herbúðum sænska meistaraliðsins Kristianstad.
Meira
• Fjórir leikmenn voru jafnir og markahæstir á HM í Suður-Afríku, Diego Forlán frá Úrúgvæ, Þjóðverjinn Thomas Müller, Wesley Sneijder frá Hollandi og Spánverjinn David Villa . Hver þeirra skoraði fimm mörk.
Meira
Nýliðarnir í Njarðvík unnu góðan 2:1 sigur á ÍR í Breiðholtinu í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í gærkvöld en þrír leikir voru á dagskrá í 7. umferð.
Meira
Sverrir Ingi Ingason er 24 ára gamall og alinn upp í Kópavogi. Hann hóf barnungur að æfa og leika knattspyrnu með Breiðabliki og lék nánast sleitulaust með liðum félagsins til 2013 að undanskildum fjórum leikjum með Augnabliki 2011.
Meira
Kristján Jónsson Bjarni Helgason sport@mbl.is Ingi Þór Steinþórsson tók í gær við karlaliði KR í körfuknattleik í annað sinn og flytur aftur til Reykjavíkur frá Stykkishólmi þar sem hann hefur búið síðan sumarið 2009.
Meira
Uppselt er á leik Finnlands og Íslands í hinni glæsilegu Hartwall-Arena höll í Helsinki þegar þjóðirnar mætast í undankeppni HM karla í körfuknattleik hinn 2. júlí. Höllin tekur um 11 þúsund manns en þar fór riðill Íslands fram á EM í Helsinki í fyrra.
Meira
Craig Pedersen, landsliðsþjálfari íslenska körfuknattleikslandsliðsins, valdi í gær fimmtán manna æfingahóp fyrir leikina mikilvægu gegn Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM 2019 en þeir fara fram í júní og júlí.
Meira
Spennan er að magnast hjá mér eins og allri íslensku þjóðinni fyrir fyrsta leik Íslands á HM en Lionel Messi og samherjar hans í ógnarsterku liði Argentínu verða fyrstu mótherjar okkar manna þegar þeir stíga inn á stærsta svið fótboltans í Moskvu á...
Meira
LeBron James, einn besti körfuknattleiksmaður sögunnar, er samningslaus hjá félagi sínu Cleveland Cavaliers. James dró liðið í lokaúrslit NBA-deildarinnar vestanhafs þar sem Cavaliers tapaði 4:0 fyrir Golden State Warriors.
Meira
*Tékkar og Færeyingar, sem eru í sama riðli og Ísland í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu, áttust við í borginni Chomutov í Tékklandi í gær. Leikurinn endaði með 4:1 sigri Tékka.
Meira
Á heimasíðu Breiðabliks kemur fram að knattspyrnudeild félagsins hafi gefið Króatanum Hrvoje Tokic leyfi til þess að leita sér að öðru liði. Tokic er 27 ára gamall og hefur spilað á Íslandi frá árinu 2015.
Meira
José M. Domínguez TVN Panama twitter.com/JoseMiguelDomi Hernán Darío Gómez, þjálfari Panama, ákvað að breyta til í vináttuleikjum í mars og prófa sig áfram með 5-4-1-leikkerfið.
Meira
Christoph Biermann 11 Freunde twitter.com/chbiermann Í augum flestra er Álfukeppnin lítið annað en hugarfóstur útvalinna stjórnarmanna hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA.
Meira
Aleksandar Holiga Telesport twitter.com/AlexHoliga Þó að færa megi góð rök fyrir því að 4-3-3 henti leikmannahópi króatíska landsliðsins betur, hefur Króatía haldið sig við 4-2-3-1 leikkerfið – sem getur breyst snögglega í 4-4-2 með tígulmiðju.
Meira
Staða: Miðjumaður Aldur: 30 ára Landsleikir: 67 Mörk: 9 Félag: Aston Villa (Englandi) Fyrri félög: Basel, Pescara, Sampdoria, Standard Liege, Viking Stavanger,...
Meira
José Sámano El Pais Twitter.com/diegotorresro Leikmenn spænska landsliðsins eru byrjaðir að brosa á nýjan leik. Eftir vonbrigðin á HM 2014 og töpin á EM 2016 hafa Spánverjar snúið við taflinu.
Meira
Marco Marín La Nación www.nacion.com/puro-deporte Eftir að hafa komið skemmtilega á óvart á HM í Brasilíu mun Kostaríka leitast við að endurtaka leikinn með sömu formúlu.
Meira
Sindri Sverrisson Morgunblaðið twitter.com/sindrisverris Þrátt fyrir að þetta verði fyrsta heimsmeistaramót Íslands þá býr íslenski hópurinn yfir mikilli reynslu ef talið er í árum og landsleikjum sem leikmennirnir hafa spilað saman.
Meira
Ignacio Chans El Observador twitter.com/ignaciochans Allir sem hafa fylgst með Úrugvæ undanfarin tíu ár vita hvernig Óscar Tabárez, þjálfari liðsins vill spila.
Meira
Dominic Fifield The Guardian twitter.com/domfifield Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins ,hefur verið að prófa sig áfram með þriggja manna varnarlínu frá haustinu 2017.
Meira
Staða: Aðstoðarþjálfari Aldur: 46 ára Lék með: ÍK, HK, Pfullendorf, Austria Lustenau, Mainz, Ulm, Kärnten Áður þjálfað: Pfullendorf, Austria Lustenau,...
Meira
Richard Parkin Guardian Australia twitter.com/rrjparkin Það er ekki langt síðan Ástralir skiptu um þjálfara og því er erfitt að rýna í liðið að svo stöddu.
Meira
Staða: Varnarmaður Aldur: 27 ára Landsleikir: 10 Mörk: 1 Félag: Levski Sofia (Búlgaríu) Fyrri félög: HK, West Ham, Cheltenham, Roeselare, Bochum, Rosenborg, Maccabi Haifa...
Meira
Max Kern Blick twitter.com/MaxKern3 Svissneska liðið er svipað og á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi 2016 en það er meiri samheldni í liðinu en oft áður og það gæti reynst styrkleiki þess í Rússlandi.
Meira
Akihiko Kawabata Footballista www.footballista.jp Japan ákvað að láta Vahid Halihodzic, fyrrverandi þjálfara liðsins, fara í apríl, aðeins tveimur mánuðum áður en HM í Rússlandi hefst.
Meira
Manuel Portillo Televisa twitter.com/mapoga227 Juan Carlos Osorio hefur sett sitt mark á mexíkóska liðið: örar leikmannabreytingar og taktísk aðlögunarhæfni.
Meira
Patrick Urbini France Football twitter.com/purbini Frakkar léku til úrslita á Evrópumótinu í Frakklandi árið 2016 en framganga liðsins eftir úrslitaleikinn, hefur ekki staðist væntingar í heimalandinu. Sóknarmöguleikar liðsins eru hins vegar meiri í...
Meira
Solomon Fowowe Guardian Nigeria twitter.com/Solomon/Fowowe Frá því Gernot Rohr tók við þjálfun nígeríska landsliðsins árið 2016 hefur það tekið stórt skref fram á við, bæði þegar kemur að liðsanda og aga.
Meira
Gosha Tsjernov Sport-Express twitter.com/G_o_s_h_a Stanislav Tsjertsjesov tók við landsliði Rússa af Leonid Slutsky, strax eftir að EM 2016 lauk.
Meira
Milos Markovic Sportske.net twitter.com/MiloseMarkovicu Serbía snýr aftur á heimsmeistaramótið eftir nokkurra ára fjarveru. Augu landsmanna hvíla á stjörnum prýddu liði Mladen Krstajic.
Meira
Gregory Wilcox Arab News twitter.com/gregorydwilcox Juan Antonio Pizzi tók sér sæti á bekknum sem þjálfari Sádi-Arabíu í fyrsta skipti í nóvember árið 2017.
Meira
Tomasz Wlodarczyk Przeglad Sportowy twitter.com/wlodar85 Pólland skoraði mikið af mörkum í undankeppni heimsmeistaramótsins en spilaði ekki góða vörn.
Meira
Olof Lundh Fotbollskanalen.se twitter.com/oloflundh Það var engin pressa á Svíum að komast á lokamót HM í Rússlandi. Zlatan Ibrahimovic lagði landsliðsskóna á hilluna eftir EM 2016 og liðið lenti í riðli með Frökkum og Hollendingum í undankeppni HM.
Meira
Majed Achek Tunisie Foot www.tunisie-foot.com Nabil Maaloul tók við landsliðinu árið 2017 eftir að Wadee Jaree, formaður knattspyrnusambandsins þar í landi, hafði rekið Henryk Kasperczak.
Meira
Ahmad Yousef Kingfut.com twitter.com/EgyptianPlayers Egyptar eru vissulega með einn besta knattspyrnumann heims í dag, Mohamed Salah. Þrátt fyrir það spilar liðið afar varnarsinnaðan fótbolta undir stjórn Héctor Cúper.
Meira
Salif Diallo APS www.aps.sn Þrátt fyrir að hafa komið Senegal á HM í fyrsta sinn í sextán ár og í annað sinn í sögu landsins var Aliou Cissé, þjálfari liðsins, talsvert gagnrýndur í undankeppninni.
Meira
Nuno Travassos Maisfutebol twitter.com/nunotravassos Portúgalar mæta til leiks á heimsmeistaramótið sem ríkjandi Evrópumeistarar og því ljóst að það mun ekkert lið vanmeta þá á mótinu.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.