Greinar mánudaginn 18. júní 2018

Fréttir

18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

10 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

Landsréttur hefur dæmt karlmann í 10 mánaða fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur sinni, sem átti sér stað á 10 ára afmælisdegi hennar. Var hann dæmdur til að greiða henni 600.000 krónur í miskabætur og tvær milljónir í sakarkostnað. Meira
18. júní 2018 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

2.000 börn skilin frá foreldrum sínum

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Undanfarnar sex vikur hafa um 2.000 börn verið skilin frá fjölskyldum sínum er þau hafa reynt að komast frá Mexíkó yfir landamærin til Bandaríkjanna. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 282 orð

400 milljónir í ríkisstyrki

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Eftirlitsstofnun fríverslunarsamtakanna EFTA, ESA, hefur nú staðfest að ríkisstyrkir til einkarekinna fjölmiðla séu löglegir. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

amiina leikur í Norræna húsinu

amiina kemur fram á fyrstu tónleikum tónleikaraðar Norræna hússins á miðvikudag kl. 21. amiina hóf feril sinn sem strengjakvartett sem fór m.a. í tónleikaferðalög um heiminn með Sigur Rós. Síðan þá hefur amiina haldið áfram að vaxa og þróast. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 609 orð | 9 myndir

„Ég er hrærður, klökkur, stoltur“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Óhætt er að fullyrða að allir Íslendingar, sem fylgdust með leik Íslands og Argentínu í Moskvu á laugardaginn, hafi verið í sjöunda himni. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

„Kom gjörsamlega á óvart“

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Þetta kom mér gjörsamlega á óvart. Ég veit ekki alveg hvort það er vegna þess að ég er kona, kona á þessum aldri, gamanleikkona eða gamanleikkona á þessum aldri, en þetta kom mér algjörlega í opna skjöldu. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 7 myndir

Draumar rætast ef hjörtu slá í takt

Í MOSKVu Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Hin fleygu orð, að Ísland sé stórasta land í heimi áttu býsna vel við í Moskvu á laugardaginn. Þjóðin á að minnsta kosti „stórasta landslið“ í heimi. Hjörtun slá í takt. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Erill hjá lögreglu um helgina

Annasamt var hjá lögreglunni um helgina. Tveir karlmenn á þrítugsaldri sæta nú yfirheyrslu vegna gruns um að þeir hafi fótbrotið mann á sextugsaldri á Akureyri á aðfaranótt sunnudags. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Fáar sólarstundir og mikil úrkoma

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fjórtán voru sæmd fálkaorðu

Í gær sæmdi forseti Íslands 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum: Andrea Sigríður Jónsdóttir útvarpskona hlaut riddarakross fyrir framlag til kynningar á íslenskri og erlendri dægurtónlist;... Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Flaggaði tyrkneskum fána

Lögregla handtók í hádeginu í gær, 17. júní, mann á þaki Stjórnarráðshússins við Lækjargötu sem er talinn hafa tekið þátt í því að skipta út íslenska fánanum fyrir tyrkneska fánann á þaki byggingarinnar. Það var aðgerðahópurinn Hvar er Haukur? Meira
18. júní 2018 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Flóttamenn stíga á land á Spáni

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is 629 flóttamenn hafa stigið á land í höfninni í València á Spáni eftir að hafa verið á sjó í sjö daga. Frá þessu er greint á fréttavefjum Guardian og AFP . Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Forsetarnir fengu fyrstu eintök bókanna

Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis, voru í gær afhent fyrstu eintökin af nýrri hátíðarútgáfu af Íslendingasögum og -þáttum við athöfn í Alþingishúsinu. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Frábær byrjun Íslands á HM

Talið er að rúmlega 2.500 stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hafi mætt í upphitunargleði í Zaryadye-garðinum í Moskvu á laugardaginn fyrir leik Íslands og Argentínu í lokakeppni heimsmeistaramótsins 2018 í Rússlandi. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Frumflytja verk Ingibjargar Azimu

Síðustu tónleikar KÍTÓN, félags kvenna í tónlist, í tónleikaröðinni Klassík 2018 verða haldnir í Reykjavík annað kvöld og á Akureyri á fimmtudag. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Gífurlega ójöfn samkeppni við RÚV

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Samkeppni á auglýsingamarkaði í kringum Heimsmeistaramótið í knattspyrnu er gífurlega ójöfn, segja forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð

Golfvelli í Haukadal lokað

Haukadalsvöllur við Geysi verður ekki opinn í sumar til golfleiks. Mikið tjón varð á stórum svæðum vallarins sem kom óvenju illa undan hörðum vetri. Eigendur og stjórn Golfklúbbsins Geysis tóku af þeim sökum þá ákvörðun að opna völlinn ekki í ár. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Góð áhrif á þjóðarsálina

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það eru allir í góðu skapi meðan á HM stendur og Íslendingum gengur vel. Þetta hefur góð áhrif á þjóðarsálina. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Horfi til friðarins manna

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Í ræðu sinni á Hrafnseyri á laugardaginn, sem haldin var í aðdraganda þjóðhátíðardagsins, fór Guðni Th. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ísland í 14. sæti í bridds

Íslendingar léku á Evrópumótinu í bridds sem fór fram í Ostend í Belgíu á dögunum. Íslendingar höfnuðu í 14. sæti í opnum flokki með 360,94 stig. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Þingvellir Þar er yfirleitt alltaf margt um manninn. Ljósmyndari myndaði kafara koma úr Silfru á meðan minna ævintýragjarnir ferðamenn nutu útsýnisins af barmi... Meira
18. júní 2018 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Listaháskóli Glasgowborgar brennur í eldsvoða

Slökkviliðsmenn unnu við að slökkva eld í Listaháskólanum í Glasgow á laugardag. Eldurinn kviknaði aðfaranótt laugardags meðan uppbyggingarframkvæmdir stóðu yfir vegna annars eldsvoða sem varð fyrir fjórum árum. Frá þessu er sagt á fréttasíðu BBC . Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Lög sem vinna gegn mismunun

Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði voru samþykkt undir lok þings í byrjun vikunnar. Magnús M. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Notast má við fleiri lög

Verkalýðshreyfingin ráðgerir að nýta sér lög um jafna meðferð á vinnumarkaði ásamt fleiri lögum. Sem dæmi má nefna lög um jafnan rétt karla og kvenna. Þannig munu heildræn áhrif laganna geta orðið til þess að uppræta fjölþætta mismunun. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ríkið má styrkja einkarekna fjölmiðla

Eftirlitsstofnun fríverslunarsamtakanna EFTA, ESA, hefur staðfest að ríkisstyrkir til einkarekinna fjölmiðla séu löglegir. ESA samþykkti á dögunum nýjar reglur í Noregi þar sem gert er ráð fyrir því að norska ríkið styrki fjölmiðla fjárhagslega. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

RÚV sætir harðri gagnrýni

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is „Það er bara þurrð á þessum markaði, þeir ryksuguðu þetta upp,“ segir María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri sjónvarpsmiðilsins N4. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vatnsnotkun tók mikinn kipp í leikhléi

Meðan á landsleik Íslands og Argentínu á HM sl. laugardag stóð dró mikið út vatnsnotkun í Reykjavík. Þetta sýna mælingar frá Veitum, sem sendar voru fjölmiðlum í gær. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Verkalýðnum fengin ný vopn í hendur

Fréttaskýring Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Nýsamþykkt lög um jafna meðferð á vinnumarkaði gætu reynst verkalýðshreyfingunni mikilvægt verkfæri, ekki síst í baráttu við launaleynd og fjölþætta mismunun á vinnumarkaði. Þetta segir Magnús M. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð

Víða vantar sveitarstjóra

Bæjar- og sveitarstjóra vantar nú til starfa víða um land en eftir sveitarstjórnarkosningar fylgir að þegar nýir meirihlutar eru myndaðir er ráðinn nýr maður sem stjórnandi viðkomandi sveitarfélags. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Þétt dagskrá þessi misserin

Edda er einna þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndinni Stellu í orlofi, ótal kvenkyns grínkaraktera sína, t.d. Bibbu á Brávallagötunni og Túrillu Johansen, og aðkomu að fjölda áramótaskaupa. Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð með skúrum

Allt fór vel fram á hátíðahöldum í gær, á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Sunnanlands var ágætt veður fram eftir degi en seinnipartinn gekk á með skúrum sem settu strik í reikninginn. Meira
18. júní 2018 | Erlendar fréttir | 119 orð

Þrír enn á sjúkrahúsi í Moskvu

Þrír eru enn á sjúkrahúsi eftir að leigubíll ók á hóp vegfarenda stutt frá Rauða torginu í Moskvu á laugardag. Frá þessu er greint á vef AFP . Meira
18. júní 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þyrlan er þarfaþing við framkvæmdirnar

Þyrla hefur síðustu daga verið notuð til efnisflutninga við stígagerð í Reykjadal inn af Hvergerði. Alls 100 tonn af möl eru flutt ofan af Hellisheiði með þyrlunni en neðan í hana er hengt síló sem tekur 800 kg. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júní 2018 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Furðulegur seinagangur

Morgunblaðið hefur fjallað um það, meðal annars í fréttaskýringu um helgina, að breytingar séu framundan í losunarmælikvörðum bifreiða. Þessar breytingar hafi þau áhrif að hækka gjöld á margar bifreiðar og sú hækkun geti numið tugum prósenta. Meira
18. júní 2018 | Leiðarar | 261 orð

Kallað eftir nýrri hugsun

Hugmyndirnar eru gamlar og úreltar eins og meirihlutinn sem fyrir þeim berst Meira
18. júní 2018 | Leiðarar | 294 orð

Ævintýrið heldur áfram

Tapsár er orð sem lýsir ágætlega Messi og Ronaldo eftir leiki við Ísland Meira

Menning

18. júní 2018 | Dans | 1235 orð | 5 myndir

Dansandi frá morgni til kvölds

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar kynnirinn tilkynnti gestum í aðalsal Konunglega danska leikhússins í Kaupmannahöfn að Jón Axel Fransson hefði hlotið Reumert-verðlaunin var þessi ungi íslenski dansari fjarri góðu gamni. Meira
18. júní 2018 | Myndlist | 57 orð | 4 myndir

Florence Lam framdi splunkunýjan gjörning í Kling & Bang á lokadegi...

Florence Lam framdi splunkunýjan gjörning í Kling & Bang á lokadegi sýningarinnar Peppermint um helgina. Á sýningunni mátti sjá gjörninga eftir þau Lam, Ástu Fanneyju Sigurðardóttur og Hannes Lárusson. Meira
18. júní 2018 | Dans | 108 orð | 6 myndir

Íslenski dansflokkurinn sýndi Brot úr myrkri á Listahátíð í Reykjavík um...

Íslenski dansflokkurinn sýndi Brot úr myrkri á Listahátíð í Reykjavík um helgina. Flokkurinn hefur að undanförnu unnið að röð verka með myrkrið og berskjaldaðan líkamann að leiðarljósi. Meira
18. júní 2018 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Úthlutað úr minningarsjóði Kristjáns Eldjárns

Tónskáldið Páll Ragnar Pálsson hlaut í gær styrk úr minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara við verðlaunaathöfn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Um er að ræða sjóð sem stofnaður var af ættingjum Kristjáns eftir ótímabært andlát hans þann 22. Meira

Umræðan

18. júní 2018 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Ísland er hluti af framtíð Bretlands

Eftir Michael Nevin: "Bretar ganga brátt úr Evrópusambandinu en ekki úr Evrópu. Það er Bretlandi og ESB í hag, sem nágrönnum og bandamönnum, að náið samstarf haldi áfram." Meira
18. júní 2018 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Við elskum þetta lið

Þetta íslenska lið gerði eiginlega ekki neitt.“ Einmitt. Messi hefur greinilega ekki lært neitt af hinum tapsára kollega sínum, Ronaldo, á EM í fótbolta sumarið 2016. Þetta lið gerði nefnilega mjög margt í þessum leik á laugardaginn. Meira

Minningargreinar

18. júní 2018 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

Ástbjörg Ögmundsdóttir

Ástbjörg Ögmundsdóttir fæddist í Tungu á Vatnsnesi 4. maí 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 9. júní sl. Foreldrar hennar voru Ögmundur Kristinn Sigurgeirsson bóndi og verkamaður f. 3.6. 1901, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2018 | Minningargreinar | 3014 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Gísladóttir

Bjarnheiður Gísladóttir fæddist 30.4. 1941 að Hömluholtum í Eyjahreppi en lést 6.6. 2018. Foreldrar hennar voru þau Kristján Gísli Sigurgeirsson, f. 1915, d. 1994 og Auðbjörg Bjarnadóttir f. 1915, d. 1993. Systkini Bjarnheiðar eru Sigurgeir f. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2018 | Minningargreinar | 3074 orð | 1 mynd

Helgi A. Nielsen

Helgi Annas Nielsen fæddist í Reykjavík 16. maí 1950. Hann varð bráðkvaddur 1. júní 2018. Hann var sonur hjónanna Hans Nielsen, f. 1921 og Bryndísar Annasdóttur, f. 1928, d. 1982. Systkini Helga eru Eggert, f. 1947, d. 2017 og Ragnheiður f. 1959. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2018 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Magnús Guðjónsson

Magnús Guðjónsson fæddist í Hafnarfirði 9. júlí 1935. Hann lést á Landakotsspítala 1. júni 2018. Foreldrar hans voru Guðjón Arngrímsson, byggingameistari í Hafnarfirði, f. 13. október 1894, d. 6. nóv. 1972, og Jónea Elín Ágústa Sigurðardóttir, f, 5. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2018 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Ólafur Ásbjörn Jónsson

Ólafur Ásbjörn Jónsson fæddist 4. janúar 1937. Hann lést 9. maí 2018. Útför Ólafs fór fram 22. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2018 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Ragnar Geirdal Ingólfsson

Ragnar Geirdal Ingólfsson fæddist 18. júní 1943. Hann lést 28. apríl 2018. Útför Ragnars fór fram 18. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2018 | Minningargreinar | 920 orð | 2 myndir

Sigurður Kristinn Bárðarson

Sigurður Kristinn Bárðarson fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1955. Hann andaðist á heimili sínu, Lönguhlíð 18 á Akureyri, 5. júní sl. Foreldrar hans voru Bárður Friðgeir Sigurðsson, löggiltur endurskoðandi, f. 15. júlí 1921, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2018 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Sonja Sveinsdóttir

Sonja Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 9. júlí 1938. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð laugardaginn 26. maí 2018. Foreldrar hennar voru Sveinn Kristjánsson sjómaður, f. 2.9. 1906, d. 6.5. 1939, og Þorbjörg Sveinsen Samúelsdóttir, f. 8.10. 1905, d. 7.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 3 myndir

Íslandi greidd leið að áhugaverðum markaði

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fráfarandi sendiherra Indlands á Íslandi vonast til þess að beint flug á milli landanna verði til þess íslensk fyrirtæki muni grípa þau verðmætu viðskiptatækifæri sem bíða þeirra austur á Indlandi. Meira
18. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Kanadabúar breyta neyslu vegna deilna

Könnun sem birt var á föstudag bendir til þess að 70% Kanadamanna hyggist ætla að reyna að sniðganga bandarískar vörur. Það var markaðsrannsóknafyrirtækið Ipsos sem gerði könnunina um miðja síðustu viku og náði hún til 1.001 Kanadabúa og 1. Meira
18. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Óeining innan OPEC um að auka olíuframleiðslu

Hossein Kazempour Ardebili, fulltrúi Írans hjá OPEC, Samtökum olíuútflutningsríkja, segir að auk Írans muni Venesúela og Írak greiða atkvæði gegn hugmyndum Sádi-Arabíu og Rússlands um að auka olíuframleiðslu að nýju. Meira

Daglegt líf

18. júní 2018 | Daglegt líf | 271 orð | 1 mynd

Elísabet kosin forseti Aurora

Elísabet Brynjarsdóttir, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, hefur verið kosin forseti Stúdentaráðs Aurora, sem er samstarfsnet níu virtra evrópskra háskóla sem eiga það sameiginlegt að leggja áherslu á hágæða rannsóknir, samfélagslega ábyrgð og að... Meira
18. júní 2018 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

Fuglarnir í dalnum til sýnis á Stálpastöðum

„Það er mikið fuglalíf hér á svæðinu, við vatnið, í flæðarmálinu og í skógum,“ segir Sigurjón Einarsson á Hvanneyri. Meira
18. júní 2018 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Listsköpun, hreyfing og tónlist

Leikskólinn Furugrund í Kópavogi tekur þessi misserin þátt í Evrópuverkefni, ásamt leik- og grunnskólum frá sjö öðrum löndum; Búlgaríu, Ítalíu, Kýpur, Norður-Írlandi, Portúgal, Póllandi og Spáni. Meira
18. júní 2018 | Daglegt líf | 430 orð | 4 myndir

Óhræddar urtur og kóparnir sem leika kúnstir

Selurinn heldur sig við Húnaflóa. Á Hvammstanga er hægt að komast í áhugaverðar siglingar að látrum við Heggstaðanes þar sem hægt er að sjá þessar fallegu skepnur, sem sumir segja að hafi mannsaugu. Meira
18. júní 2018 | Daglegt líf | 407 orð | 2 myndir

Sumaræfingar

Þessi pistill er fyrir þig sem vilt byggja upp grunnstyrk úti í fersku sumrinu. Sumarið er tíminn á Íslandi. Sama hvort það er sól eða rigning. Hér eru fimm æfingar sem þjálfa allan líkamann. Meira

Fastir þættir

18. júní 2018 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 5. Bd3 Bb7 6. Rf3 Re4 7. O-O Bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 5. Bd3 Bb7 6. Rf3 Re4 7. O-O Bxc3 8. bxc3 f5 9. Dc2 O-O 10. Rd2 Rxd2 11. Bxd2 Dh4 12. f3 d6 13. e4 f4 14. c5 e5 15. Db3+ Kh8 16. cxd6 cxd6 17. De6 Dd8 18. Had1 Hf6 19. Db3 Rc6 20. Da4 Hh6 21. Bb5 Dc7 22. Be1 a6 23. Meira
18. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
18. júní 2018 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Atli Kolbeinn Atlason

30 ára Atli er Grindvíkingur og er matreiðslumaður hjá Dögum ehf. og sér um mötuneytið á Keflavíkurflugvelli. Maki : Svanhvít Helga Hammer, f. 1976. Dóttir : Linda Björk, f. 2013. Foreldrar : Atli Ísleifur Ragnarsson, f. Meira
18. júní 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Á toppnum árið 1977

Á þessum degi árið 1977 fór hljómsveitin Fleetwood Mac í toppsæti bandaríska smáskífulistans með lagið „Dreams“. Var það fyrsta og eina lag sveitarinnar til að gera það. Meira
18. júní 2018 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Hamfarir og tækniframfarir

Þeir sem ekki hafa séð þættina Black Mirror á Netflix eru sannarlega að missa af miklu. Þættirnir gerast í framtíðinni og hafa nokkuð dapurlega sýn á þær tækniframfarir sem gætu orðið í framtíðinni. Meira
18. júní 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Harpa Sif Gunnlaugsdóttir

30 ára Harpa er frá Egilsstöðum en býr í Mosfellsbæ. Hún er með MS-gráðu í endurskoðun og reikningshaldi og vinnur hjá Deloitte. Maki : Guðmundur Ingólfsson, f. 1981, endurskoðandi hjá Deloitte. Foreldrar : Gunnlaugur Hafsteinsson, f. Meira
18. júní 2018 | Í dag | 618 orð | 4 myndir

Hefur róið til fiskjar og á hin pólitísku mið

Svanhildur fæddist á Dalvík 18.6. 1948 og ólst þar upp. Hún lauk landsprófi frá Grunnskóla Dalvíkur 1963 en þá varð hlé á hennar skólagöngu vegna barneigna. Meira
18. júní 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hvanneyri Héðinn Fannar Markússon fæddist 29. desember 2017 á...

Hvanneyri Héðinn Fannar Markússon fæddist 29. desember 2017 á Landspítalanum. Hann vó 4.276 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans heita Markús Ingi Jóhannsson og Kara Lau Eyjólfsdóttir... Meira
18. júní 2018 | Í dag | 17 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. (Lúk:1. Meira
18. júní 2018 | Í dag | 47 orð

Málið

Afburður og yfirburður ( að bera af öðrum ; umframkostir ) eru til í eintölu en sjást varla nema í fleirtölu : afburðir og yfirburðir . Meira
18. júní 2018 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Slær upp partítjaldi í tilefni afmælisins

Bergþóra Valgeirsdóttir, bóndi á Lindarbrekku í Berufirði, á 40 ára afmæli í dag. Hún rekur búið ásamt manni sínum og tengdaforeldrum. Á bænum eru 500 rollur, 50 naut, 6 geitur og fullt af hundum, eins og Bergþóra segir. Meira
18. júní 2018 | Fastir þættir | 175 orð

Spil 27. V-Enginn Norður &spade;7 &heart;DG1054 ⋄KD75 &klubs;K86...

Spil 27. V-Enginn Norður &spade;7 &heart;DG1054 ⋄KD75 &klubs;K86 Vestur Austur &spade;G8542 &spade;1093 &heart;K963 &heart;872 ⋄G9 ⋄43 &klubs;32 &klubs;ÁD1075 Suður &spade;ÁKD6 &heart;Á ⋄Á10862 &klubs;G94 Suður spilar 6⋄. Meira
18. júní 2018 | Árnað heilla | 172 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kjartan H. Meira
18. júní 2018 | Árnað heilla | 283 orð | 1 mynd

Unnur Arnórsdóttir

Unnur Arnórsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. júní 1918. Foreldrar hennar voru Arnór Guðmundsson, f. 1892, d. 1964, skrifstofustjóri hjá Fiskifélagi Íslands, og Margrét Jónasdóttir, f. 1890, d. 1980, húsmóðir, þau voru búsett í Reykjavík alla tíð. Meira
18. júní 2018 | Í dag | 261 orð

Úr Árbók Þingeyinga, ljóð og stökur

Árbók Þingeyinga hóf göngu sína árið 1958 og hefur komið út síðan. Ritstjóri var Bjartmar Guðmundsson á Sandi. Það var fróðleg og skemmtileg upprifjun að lesa þetta 60 ára gamla rit. Meira
18. júní 2018 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Valgerður Rún Heiðarsdóttir

40 ára Valgerður er Selfyssingur og leikskólakennari í Jötunheimum. Maki : Bjarni Ingimarsson, f. 1976, vélfræðingur hjá Landsvirkjun. Börn : Heiðar Snær, f. 2004, Bjarni Valur, f. 2006, og Brynjar Ingi, f. 2011. Foreldrar : Heiðar Alexandersson, f. Meira
18. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

Vann ferð til Króatíu á K100

Oddný Helgadóttir vann ferð til Króatíu fyrir tvo fullorðna og eitt barn með Heimsferðum á ferðadegi K100 á föstudag. Vísbendingar voru gefnar allan daginn og klukkan 17 var opnað fyrir símann í Magasíninu hjá Huldu og Hvata. Meira
18. júní 2018 | Fastir þættir | 252 orð

Víkverji

Sumarmorgunninn við Tjörnina í Reykjavík var fallegur. Allt er orðið iðjagrænt og blómstrandi runnar neðan við Ráðherrabústaðinn anga eins og ilmvatn. Víkverji gekk Tjarnargötuna að Austurvelli til þess að fygjast með hátíðarhöldum þjóðhátíðardagsins. Meira
18. júní 2018 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. júní 1944 Hátíðahöld voru víða um land vegna lýðveldisstofnunarinnar, en daginn áður hafði lýðveldishátíð verið haldin á Þingvöllum. Í Reykjavík var fjölmenn skrúðganga frá Háskólanum að Stjórnarráðshúsinu og voru börnin áberandi. Meira

Íþróttir

18. júní 2018 | Íþróttir | 184 orð

1:0 Sergio Agüero 19. fékk boltann í miðjum vítateig Íslands eftir að...

1:0 Sergio Agüero 19. fékk boltann í miðjum vítateig Íslands eftir að Marcos Rojo skaut í varnarmann, sneri sér og þrumaði honum upp undir þverslána. 1:1 Alfreð Finnbogason 23. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 41 orð | 2 myndir

Alfreð Finnbogason

Hljóp úr sér lungun til að verjast en var alltaf klár í að taka við löngum sendingum fram völlinn. Gerði stundum vel í að taka við þeim en ekki alltaf. Á hárréttum stað til að skora markið, eins og svo... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Argentína – Ísland 1:1

Spartak Stadium, Moskvu, lokakeppni HM karla, D-riðill, laugardag 16. júní 2018. Skilyrði : Sól og blíða, 24 stiga hiti, glæsilegur völlur. Skot : Argent. 26 (7) – Ísland 9 (3). Horn : Argentína 10 – Ísland 2. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 32 orð | 3 myndir

Aron Einar Gunnarsson

Stjórnaði liðinu og lék í 75 mínútur, sem er býsna gott miðað við langa fjarveru. Hélt vel stöðunni aftarlega á miðjunni vegna þess að þar vildi Messi lúra og bíða eftir... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

„Góður og líður vel“

„Planið var að ég myndi spila þar til ég væri gjörsamlega sigraður og síðustu skrefin af vellinum voru svolítið þung,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði í Kabardinka í gær en hann lék í 75 mínútur gegn Argentínu í fyrsta leiknum... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 37 orð | 2 myndir

Birkir Bjarnason

Komst snemma í dauðafæri en hitti boltann illa. Náði annars lítið að láta til sín taka í sókn. Grimmur í návígjum við þá argentínsku, sem létu það pirra sig. Studdi vel við Hörð og miðjuna í... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 31 orð | 3 myndir

Birkir Már Sævarsson

Átti virkilega góðan leik gegn Di Maria, enda sjaldan farið upp að endamörkum vinstra megin. Á heildina litið mjög yfirvegaður og rólegur. Hraðinn nýttist tvívegis vel gegn Messi inni í... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

C-RIÐILL: Frakkland – Ástralía 2:1 Antoine Griezmann 58. (víti)...

C-RIÐILL: Frakkland – Ástralía 2:1 Antoine Griezmann 58. (víti), Aziz Behich 80. (sjálfsm.) – Mile Jedinak 62. (víti) Perú – Danmörk 0:1 Yussuf Poulsen 59. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Eins er komið fyrir Messi og Ronaldo

Lionel Messi átti ellefu skot að marki í leik Argentínu og Íslands á Spartak-leikvanginum í Moskvu á laugardaginn. Messi skaut framhjá íslenska markinu eða í varnarmenn í átta skipti, en Hannes Þór Halldórsson varði þrívegis frá honum. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 33 orð | 3 myndir

Emil Hallfreðsson

Ekki alveg tengdur í byrjun en vann sig frábærlega inn í leikinn og var sífellt á hárréttum stað til að brjóta upp sóknir Argentínu. Yfirvegaður og viljugur til að láta Ísland halda... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 284 orð | 4 myndir

* Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu sagði í...

* Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu sagði í ítarlegu viðtali sem birtist á mbl. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Getum margt betur

„Við tökum margt frá þessum leik við Argentínu sem við getum bætt okkur í eins og kringum föstu leikatriðin sem við höfum oft gert betur í heldur en í gær. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Glæsimark Coutinhos dugði Brasilíumönnum ei

HM 2018 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Það var beðið eftir leik Brasilíu og Sviss í E-riðli á HM í fótbolta með mikilli eftirvæntingu, enda lið Brasilíu ávallt með þeim vinsælli á stórmótum. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 31 orð | 3 myndir

Gylfi Þór Sigurðsson

Átti skotið sem Alfreð fylgdi á eftir með markinu. Stórhættulegur þegar hann komst nálægt teig Argentínu. Gekk manna best að halda boltanum. Varðist í eigin teig og dró aldrei af... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 37 orð | 4 myndir

Hannes Þór Halldórsson

Varði víti frá Messi. Ekki margir sem hafa afrekað það. Menn skora ekki hjá Hannesi úr víti með því að skjóta í millihæð enda varði hann örugglega. Varði oft vel í leiknum, m.a. glæsilega á 87.... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Heimir Hallgrímsson

Heimir útfærði leik Íslands snilldarlega ásamt aðstoðarmönnum sínum sem höfðu undirbúið það að mæta Argentínu mánuðum saman. Liðið spilaði 4-5-1 með Gylfa Þór fremstan á miðjunni og leit þá stundum út eins og 4-4-2 í fyrri hálfleiknum. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Heimsmeistararnir lágu fyrir Mexíkó

Mexíkó gerði sér lítið fyrir og vann 1:0-sigur á heimsmeisturum Þjóðverja í fyrsta leik F-riðils á HM í fótbolta fyrir framan 78.000 manns á Luzhniki-vellinum í Moskvu í gær. Hirving Lozano skoraði sigurmarkið á 35. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 29 orð | 2 myndir

Hörður B. Magnússon

Baráttuglaður og nýtti líkamlegan styrk sinn vel bæði í návígjum og skallaeinvígjum. Duglegur að fara fram kantinn þegar tækifæri gafst. Eini mínusinn var að hann fékk á sig... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 34 orð | 2 myndir

Jóhann B. Guðmundsson

Oftast verið meira áberandi. Náði lítið að gera í sókn en sinnti sínum varnarskyldum að vanda vel og hjálpaði Birki Má að verjast Di Maria þegar það þurfti. Meiddist í kálfa á 62.... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 32 orð | 3 myndir

Kári Árnason

Virkaði mjög öruggur í flestum sínum aðgerðum og hefur þann eiginleika að geta leikið jafn-vel gegn bestu leikmönnum í heimi og þeim sem slakari eru. Skallaði ófáa boltana út úr teig... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 3. deild karla: Fjölnisvöllur: Vængir Júpíters KH 19.15...

KNATTSPYRNA 3. deild karla: Fjölnisvöllur: Vængir Júpíters KH 19. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Króatar mikið betri en Nígeríumenn í Kalíníngrad

Króatar þurftu ekki að eiga sinn besta leik til að vinna öruggan 2:0-sigur á Nígeríu í Kalíningrad í D-riðli okkar Íslendinga á HM í fótbolta á laugardaginn var. Króatar komust yfir á 32. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 116 orð

Leikáætlun okkar gekk nánast upp

„Að gera jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM hljóta að vera góð úrslit. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 217 orð | 2 myndir

Loksins farinn að blómstra

Hinn 23 ára gamli Raheem Sterling er nýbúinn að eiga sitt langbesta tímabil á ferlinum, en hann skoraði 18 deildarmörk og 23 mörk í öllum keppnum fyrir Englandsmeistara Manchester City á síðustu leiktíð. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 662 orð | 2 myndir

Lokuðu með hengilási og hentu lyklinum

Í Moskvu Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Augu heimsbyggðarinnar eru áfram á íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Myndbandstæknin kom Frökkum til bjargar

Frakkland náði í sín fyrstu stig á HM í Rússlandi er liðið vann nauman 2:1-sigur á Ástralíu í Kazan á laugardaginn var. Frakkar ollu vonbrigðum í bragðdaufum fyrri hálfleik sem endaði markalaus. Á 58. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Ógleymanlegu atvikin hér á HM í Rússlandi eru þegar orðin nokkur eins og...

Ógleymanlegu atvikin hér á HM í Rússlandi eru þegar orðin nokkur eins og gefur að skilja eftir þessa mögnuðu frammistöðu gegn Argentínu á laugardaginn. Fleira en leikirnir kemur samt til með að sitja eftir í minningunni. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ólafía á sex undir pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í 58. - 65. sæti á Meijer Classic mótinu í golfi, sem er hluti af LPGA mótaröðinni, en síðasti keppnisdagur af fjórum var í gær. Ólafía Þórunn lék samanlagt á sex höggum undir pari. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Óvissa um framhaldið

Óvissa ríkir enn um hversu alvarleg meiðsl Jóhanns Bergs Guðmundssonar eru. Talið er að hann hafi jafnvel tognað á kálfa á 62. mínútu í leik Íslendinga og Argentínumanna á HM í Rússlandi á laugardaginn. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 36 orð | 2 myndir

Ragnar Sigurðsson

Barðist eins og ljón. Hafði oftast betur í baráttunni. Ágætlega staðsettur þegar Agüero skoraði en var of seinn til að komast fyrir skotið. Óheppinn þegar hann fékk boltann í hönd í teignum en slapp við... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Svíþjóð Piteå – Rosengård 0:1 • Glódís Perla Viggósdóttir lék...

Svíþjóð Piteå – Rosengård 0:1 • Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård. Växjö – Kristianstad 3:0 • Sif Atladóttir lék allan leikinn fyrir Kristianstad. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 65 orð

Varamenn Íslands

Rúrik Gíslason kom inn á þegar Jóhann Berg meiddist á 63. mínútu. Fór á hægri kantinn en yfir á þann vinstri 12 mínútum síðar. Var orkumikill en sýndi líka kænsku gegn óþolinmæði Argentínumanna. Ari Freyr Skúlason kom inn á fyrir Aron Einar á 75.... Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Var ofarlega í Tékklandi

Valdís Þóra Jónsdóttir hafnaði í 5.- 9. sæti á AXA mótinu sem fram fór í Tékklandi og lauk um helgina. Mótið er hluti af LET Access mótaröðinni sem er næst sterkasta atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 844 orð | 2 myndir

Verða nú að taka áhættu

Í Kabardinka Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
18. júní 2018 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Suður-Kórea – Barein 37:25 • Aron...

Vináttulandsleikir karla Suður-Kórea – Barein 37:25 • Aron Kristjánsson þjálfar lið Bareins. Japan – Þýskaland 22:31 • Dagur Sigurðsson þjálfar lið Japans. Holland – Barein 34:24 • Aron Kristjánsson þjálfar lið Bareins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.