Greinar þriðjudaginn 19. júní 2018

Fréttir

19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð

216.000 kr. sekt vegna ölvunar og hraða

Undanfarna daga hefur lögreglan á Suðurnesjum kært rúmlega tuttugu ökumenn fyrir of hraðan akstur. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Afgreiðsla á dvalarleyfum lengd

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Útlendingastofnun hefur ákveðið að lengja viðmið um afgreiðslutíma fyrir umsókn um fyrsta dvalarleyfi úr 90 dögum í 180 daga. Frá þessu er greint á vefsíðu stofunarinnar. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ákveða sig á morgun

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Lokaákvörðun verður tekin á morgun um það hvort verkfallsaðgerðir verði boðaðar af hálfu ljósmæðra vegna kjaradeilu þeirra við íslenska ríkið. Í þessu sambandi hefur einnig verið rætt að ljósmæður lýsi yfir... Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

„Er meiri Íslendingur í hjarta mínu“

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Á skyndibitastað í miðbæ Reykjavíkur starfar Nígeríumaðurinn Olufela Owolabi. „Ég er svartur maður, alinn upp á Íslandi,“ segir Olufela og hlær. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 443 orð | 4 myndir

„Fólk hefur ekkert meiri fjárráð á sumrin“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Aukið álag hefur verið að undanförnu hjá Samhjálp, segir Vörður Leví Traustason framkvæmdastjóri. Samhjálp heldur úti fjórum áfangahúsum, meðferðarheimili og kaffistofu. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

„Kona fer í stríð“ sýnd á Ísafirði

„Efni myndarinnar snertir málefni sem brenna á Vestfirðingum, hugmyndin er að í framhaldinu geti orðið samtal á milli fólks,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri og framleiðandi verðlaunakvikmyndarinnar Kona fer í stríð , í samtali við... Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

„Þetta er mjög snúin staða“

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Stjórn Ljósmæðrafélags Íslands tekur á miðvikudagsmorgun lokaákvörðun um hvort boðað verði til verkfallsaðgerða vegna kjaradeilu þeirra við íslenska ríkið. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 257 orð

Efla þarf skipakost til hafrannsókna

Fern samtök launþega og atvinnurekenda í sjávarútvegi hafa sent stjórnvöldum áskorun um að hefja nú þegar endurnýjun á skipakosti Hafrannsóknastofnunar og efla hafrannsóknir við Ísland. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Eva endurkjörin sem oddviti

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Eva Sigurbjörnsdóttir heldur áfram starfi sínu sem oddviti Árneshrepps, en hún var endurkjörin á fyrsta fundi nýrrar hreppsnefndar í gær eftir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Fallvarnir stóðust ekki kröfur

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Byggingarfyrirtækinu Byggási ehf. hefur verið veittur frestur til 29. júní nk. Meira
19. júní 2018 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fjölda fólks saknað eftir að ferja sökk

Einn lést og fjölmargra er saknað eftir að ferja sökk í Toba-vatni í Indónesíu í gær. Alls voru 80 um borð, flestir þeirra ferðamenn, og tókst að bjarga átján farþegum. Meira
19. júní 2018 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Forstjóri Audi tekinn fastur

Rupert Stadler, forstjóri Audi, var handtekinn í gær í tengslum við falsanir móðurfélagsins Volkswagen á niðurstöðum útblástursprófana á nýjum díselbifreiðum árið 2015. Hætta var talin á að hann kæmi sönnunargögnum undan. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð

Framkvæmdalok eru áætluð í haust

Áætlað er að framkvæmdum við Geirsgötu ljúki í haust. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Hannes á allra vörum á netinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við vissum að við værum með virkilega flotta sögu í höndunum enda er það einstakt að leikmaður í liði á HM sé að leikstýra auglýsingum. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Hefur aldrei fundist jafn gaman í vinnunni og nú

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er ofboðslega skemmtilegt starf. Það er mjög gaman að setjast yfir þessi lið sem ég hef sjálf fylgst með á stórmótum frá því ég var pínulítil. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Hláturinn lengir lífið og vonandi HM-dvölina

Í KABARDINKA Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Landsliðið í knattspyrnu fékk óvænta heimsókn á hótelið við Svartahaf í gærkvöldi þegar fjórir félagar úr Mið-Íslandi mættu og skemmtu landsliðsmönnunum með uppistandi. Mikið var hlegið og hátt. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hljómsveit frá Þýskalandi í Björtuloftum

WELTEN, hljómsveit ungra, þýskra tónlistarmanna, verður með tónleika kl. 21 annað kvöld í Björtuloftum, 5. hæð í Hörpu. Tónlist sveitarinnar er lágstemmd og hefur verið lýst sem eins konar „indie“-djass. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð

Hófleg bjartsýni meðal Íslendinga fyrir HM

Íslenska þjóðin er nokkuð bjartsýn á gengi íslenska landsliðsins í knattspyrnu á heimsmeistaramótinu í Rússlandi samkvæmt könnun MMR. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð

Íbúð hreinsuð af verðmætum

Húsráðanda í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum hefur verið illa brugðið er hann vaknaði um helgina. Brotist var inn í íbúðarhús um helgina og talsverðum verðmætum stolið. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Jarðskjálfti rétt við Grindavík

Gestir í Bláa lóninu fengu óvænta upplifun um tíuleytið í gærmorgun þegar jarðskjálfti rétt undir þremur gráðum á richter skók Grindavík svo að jörðin í kringum lónið titraði. Már Másson markaðsstjóri Bláa lónsins sagði á mbl. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Konu í fjallgöngu bjargað úr sjálfheldu

Um 20 björgunarsveitarmenn frá fjórum björgunarsveitum komu erlendri konu til bjargar á Ingólfsfjalli í gærkvöldi, en konan leitaði aðstoðar björgunarsveita um klukkan átján í gær eftir að hafa lent í sjálfheldu á fjallinu. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð

Konur taka lengra orlof

Íslenskir og sænskir feður nýta sér að meðaltali um þriðjung fæðingarorlofs, en þetta kemur fram í skýrslu OECD. Þá taka mæður stærstan hluta orlofsins og missa af þeim sökum talsvert meira úr vinnu en karlmenn. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Sumar Það hefur farið misjafnlega mikið fyrir sumrinu á Íslandi þetta árið. Engu að síður hafa sóleyjarnar náð að blómstra og ungviðinu líkar vel að kafa í gegnum... Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Kvenréttindadegi fagnað

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Haldið er upp á kvenréttindadag íslenskra kvenna í dag, en í dag eru 103 ár liðin síðan íslenskar konur fengu kosningarétt, þann 19. júní árið 1915. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Landsbanka mótmælt á Skagaströnd

Niðurskurði í starfsemi Landsbankans á Skagaströnd er mótmælt harðlega í nýlegri ályktun sveitarstjórnar þar í bæ. Nú verður bankaútibúið þar opið frá kl. 12 til kl.15, en var áður opið frá kl. 9 til 16. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Landsliðið slær rækilega í gegn á samfélagsmiðlum

Það er óhætt að segja að stjarna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu skíni skært þessa dagana. Eftir frábæra frammistöðu gegn sterku liði Argentínu á laugardag hafa vinsældir strákanna margfaldast, ekki síst á samfélagsmiðlum. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Læra að þekkja tilfinningar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Mikið er um að vera í leikskólanum Furugrund í Kópavogi um þessar mundir, en skólinn tekur nú þátt í Evrópuverkefni um tilfinningagreind í samstarfi við erlenda grunn- og leikskóla. Meira
19. júní 2018 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Löng saga jarðskjálfta

Eldvirkni er mikil í jörðu undir Japan enda liggur landið á Kyrrahafseldhringnum svonefnda (e. Pacific ring of fire). Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Mið-Ísland í óvænta heimsókn til landsliðsins

Fjórir félagar úr grínhópnum Mið-Íslandi skemmtu íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu í Rússlandi í gærkvöldi. Leikmenn fengu frí frá æfingum í gær og mikilvægt þótti að brjóta hvunndaginn upp með gríni og glensi. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Mikið áunnist þó alltaf megi gera betur

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Norðurlönd hafa náð meiri árangri en önnur OECD-lönd þegar kemur að jafnrétti kynjanna og er jafnrétti þar einna mest í heiminum. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Misjafnar kröfur gerðar í auglýsingum eftir bæjar- og sveitarstjórum

Misjafnar kröfur eru gerðar til tilvonandi bæjar- og sveitarstjóra þeirra fjórtán sveitarfélaga sem auglýsa nú stöðuna. Í auglýsingunum kemur fram að háskólamenntun er til dæmis ekki alltaf skilyrði. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Mismiklar kröfur sveitarfélaganna

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
19. júní 2018 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin styður pilsfaldafrumvarp

Theresa May, forsætisráðherra Breta, lýsti í gær yfir stuðningi ríkisstjórnarinnar við frumvarp sem gerir leynilega myndatöku undir pilsfaldi kvenna ólöglega. Í frumvarpinu er tveggja ára fangelsi lagt við brotum gegn banninu. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

RÚV hagi sér eins og fyrirtæki á frjálsum markaði

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is „Þessi markaður er mjög skakkur. Það þarf að hugsa um viðeigandi ramma fyrir stofnunina, í samhengi við markaðinn,“ segir sölustjóri keppinautar RÚV á auglýsingamarkaði. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð

Segir söludeildina of framsækna

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Keppinautur RÚV á auglýsingamarkaði segir nauðsynlegt að setja stofnuninni ramma til að koma í veg fyrir að minni fjölmiðlar þjáist vegna ríkisstofnunarinnar. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Skerfur ríkisins af sölu Kaupþings í Arion banka enn í óvissu

Enn er óljóst hver hlutur ríkissjóðs verður af sölu Kaupþings á Arion banka, en Kaupþing losaði sig við ríflega 457 milljónir hluta í Arion banka í kjölfar útboðs í liðinni viku. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Skora á bankastjóra að semja

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fólk er mjög uggandi út af þessu. Um 70% sjóðfélaga eru konur sem að meðaltali fá minna en karlarnir og meðallaunin eru 170 þúsund krónur á mánuði. Þetta fólk má ekki við skerðingum,“ segir Hjörvar O. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Skyndiferð á HM enn möguleg

Arnar Þór Ingólfsson Axel Helgi Ívarsson Knattspyrnusamband Íslands hvetur fleiri íslenska stuðningsmenn til þess að fara á heimsmeistaramótið í Rússlandi og mun aðstoða þá sem hafa samband við að öðlast stuðningsmannapassa, eða svokallað Fan-ID. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Smíði er hafin á skipum Eimskips

„Smíði tveggja nýrra skipa fyrir Eimskip í Kína gengur samkvæmt áætlun,“ segir Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi félagsins. Þetta verða stærstu skip í eigu íslensks skipafélags. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Sólin dvalið norðaustan til

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Frá sumardeginum fyrsta til og með 17. júní voru aðeins 210 sólarstundir á höfuðborgarsvæðinu, skv. upplýsingum frá Veðurstofu Íslands og teljist það langt undir meðallagi. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Standardar og frumsamið efni á KEX

Kvartett píanóleikarans Árna Heiðars Karlssonar spilar valda standarda í bland við frumsamið efni á KEX í kvöld kl. 20.30. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Svikin um miða á leik Íslands gegn Argentínu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Margir Íslendingar lögðu leið sína til Moskvu um síðustu helgi. Meðal þeirra er íslensk fjölskylda sem lenti í óskemmtilegri reynslu og var svikin um miða á leik Íslands gegn Argentínu í Moskvu. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sænskar súffragettur á Hallveigarstöðum

Föregångerskan eða Þær sem mörkuðu leiðina, gamaneinleikur með Catherine Westlin, verður fluttur kl. 17 í dag á Hallveigarstöðum. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Tveir drepnir og fjórir særðir í skotárás við netkaffi í Malmö

Tveir eru látnir og fjórir særðir eftir skotárás í Malmö í Svíþjóð sem gerð var klukkan átta að staðartíma í gærkvöldi. Þeir látnu eru 18 og 29 ára karlmenn. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Urtan gefur kópnum sínum koss á kinn

Urtan Særún lætur vel að kópnum sínum sem kom í heiminn fimmtudaginn 14. júní í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Kópurinn hefur ekki enn fengið nafn þar sem hann hefur enn ekki verið kyngreindur. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð

Viðurkenna tilfinningarnar

Tilfinningagreind vísar í hæfni til að viðurkenna tilfinningar og tengsl þeirra, en einnig til að byggja rökhugsun og lausnaleit á þeim grunni. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð

Vilja að meira verði veitt af þorski

Landssamband smábátaeigenda lagði til við sjávarútvegsráðherra á fundi á föstudag að hámarksafli þorsks á næsta fiskveiðiári yrði 289 þúsund tonn. Meira
19. júní 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Þriðjungur aflans kominn á land

Um helgina var búið að veiða um þriðjung þess afla sem miðað var við á strandveiðum sumarsins, eða 3.327 tonn af 10.200 tonnum. Alls höfðu 468 bátar hafið veiðar en þeir voru 526 eftir átta daga á veiðum í júní í fyrra. Meira
19. júní 2018 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Þrír látnir og yfir 300 særðir eftir snarpan skjálfta í Osaka

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Þrír létust og yfir 300 slösuðust í snörpum og kröftugum jarðskjálfta í japönsku borginni Osaka snemma dags í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júní 2018 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Alger umskipti

Hagstofan hefur tekið saman ýmiskonar tölulegan sögufróðleik í tilefni af 100 ára fullveldi landsins. Meira
19. júní 2018 | Leiðarar | 153 orð

Ósvífin meðferð á stjórnarskrá

Bókunarskortur í ríkisstjórn er tæpast Landsdómsmál. En vísvitandi atlaga að stjórnarskrá er það örugglega Meira
19. júní 2018 | Leiðarar | 463 orð

Það væri eftir því

Árangur landsliðsins okkar hefur verið verðskuldaður fram til þessa, en það verðskuldar þó ekki óraunsæjar kröfur um árangur Meira

Menning

19. júní 2018 | Tónlist | 402 orð | 1 mynd

Aðdáendur Abba og Prúðuleikara

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur fagna 10 ára samstarfi með tónleikaferðalagi í sumar. Sumartúrinn verður í hollum, bæði í júní og júlí, og hefst fyrri hlutinn 21. júní í Borgarnesi. Meira
19. júní 2018 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Eðvarð bæjarlistamaður Akraness 2018

Tónlistarmaðurinn Eðvarð Lárusson hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Akraness 2018. Hann hóf ungur gítarnám við Tónlistarskólann á Akranesi og útskrifaðist frá djassdeild Tónlistarskóla FÍH 1991. Meira
19. júní 2018 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Efnisskrá um líf og list Huldu

Ljóð Huldu sem flutt verða: Nú rennur sólin og Farfuglarnir við lög Elísabetar Jónsdóttur frá Grenjaðarstað. Söngur Hrafns, Draumur Bergljótar og Barnið við lög Sigvalda Kaldalóns. Vikivaki, Gullský og Hellensk nótt við lög Hildigunnar Rúnarsdóttur. Meira
19. júní 2018 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Eiríkur listamaður Reykjanesbæjar

Eiríkur Árni Sigtryggson tónskáld hefur verið valinn listamaður Reykjanesbæjar kjörtímabilið 2018 til 2022. Meira
19. júní 2018 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Grátið frá byrjun til enda

Ég horfði ein á leik Íslands og Argentínu. Afþakkaði heimboð og sagðist ósammála því að það væri engin stemning að horfa ein heima í stofu. Gummi Ben. var að lýsa leiknum. Hver þarf eitthvað meira? Meira
19. júní 2018 | Tónlist | 696 orð | 1 mynd

Hver á sér fegra föðurland

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það vita ekki allir um konuna sem samdi eitt þekktasta ættjarðarljóð okkar, „Hver á sér fegra föðurland“, en það var Unnur Benediktsdóttir Bjarklind sem notaði skáldanafnið Hulda. Meira
19. júní 2018 | Leiklist | 121 orð | 5 myndir

Lokaviðburðurinn á Listahátíð í Reykjavík í ár var Edda í leikstjórn...

Lokaviðburðurinn á Listahátíð í Reykjavík í ár var Edda í leikstjórn Roberts Wilson í Borgarleikhúsinu. Meira
19. júní 2018 | Tónlist | 591 orð | 1 mynd

Plata um sambandsslit og nýtt upphaf

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Tónlistarkonan María Magnúsdóttir starfar undir listamannsnafninu MIMRA og er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2018. Hún hefur verið á tónleikaferðalagi í sumar til að kynna nýútkomna plötu sína, Sinking Island. Meira
19. júní 2018 | Kvikmyndir | 96 orð | 2 myndir

Risaeðlur enn á toppnum

Risaeðlumyndin Jurassic World: Fallen Kingdom var mest sótta mynd helgarinnar og sáu hana tæplega 3.200 manns. Þá hafði dregið töluvert úr aðsókninni frá því helgina áður þegar hún laðaði að rúmlega 8.200 manns. Alls hafa um 19. Meira

Umræðan

19. júní 2018 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Á regnguðinn að keppa við eldgyðjuna á íslenskum orkumarkaði?

Eftir Elías Elíasson: "Vilji ESB tengja okkur með sæstreng má semja um það á jafnréttisgrunni án þessa að hafa hin óviðeigandi lög innri markaðarins á bakinu." Meira
19. júní 2018 | Aðsent efni | 202 orð

Dánarfregn

Aðild Vinstri-grænna að ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum er orðin einhver versta pólitíska skákblinda lýðveldissögunnar. Að horfa upp á Katrínu Jakobsdóttur, skærustu stjörnuna á vinstri væng, hrapa svona af festingunni er þyngra en tárum taki. Meira
19. júní 2018 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Fornir höfðingjar Sólheima

Eftir Tómas Ísleifsson: "„...skýrslan, þinglýst og vottuð ...hefur meira vægi eignarrétti...en villuheimildir, uppskriftirnar: Jarðabók Skúla 1760 og Jarðatal Johnsens 1847.“" Meira
19. júní 2018 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Hvetjum, eflum og styðjum konur

Eftir Völu Pálsdóttur: "Flokkurinn í heild styður konur og hefur þegar sýnt það í verki. Viljinn er til staðar og framtíðin er björt." Meira
19. júní 2018 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Við eigum nýja stjórnarskrá

Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, vorum við minnt á að enn notum við gömlu dönsku stjórnarskrána sem ætluð var til bráðabirgða. Meira
19. júní 2018 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Þjóðfundurinn og nýja stjórnarskráin

Eftir Jóhannes Hraunfjörð Karlsson: "Hugleiðing um veiðigjald og nýju stjórnarskrána." Meira
19. júní 2018 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Þróun sérfræðiþjónustu lækna í hættu

Eftir Ásgeir Jónsson: "Nýjungar í læknisfræði verða til í virtum háskólum vestanhafs og austan og þangað sækja íslenskir læknar sína menntun." Meira

Minningargreinar

19. júní 2018 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Baldur Ingvarsson

Baldur Ingvarsson fæddist 19. janúar 1934 í Reykjavík. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 22. maí 2018. Foreldrar hans voru hjónin Ingvar Júlíus Guðmundsson vélstjóri, f. 1898, fórst 1940 með B.V. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2018 | Minningargreinar | 936 orð | 1 mynd

Dóra Skúladóttir

Dóra Skúladóttir fæddist 12. janúar 1940 í Skerjafirði í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu á Nesvöllum í Reykjanesbæ 11. júní 2018. Foreldrar hennar voru Stefanía Stefánsdóttir húsfreyja, f. 8.9. 1920 í Stóra-Lambhaga í Hraunum, sunnan Hafnarfjarðar, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2018 | Minningargreinar | 2595 orð | 1 mynd

Hannes Garðarsson

Hannes Garðarsson fæddist í Reykjavík 26. desember 1950. Hann lést 2. júní 2018 í Sunnuhlíð, Kópavogi. Foreldrar hans voru Garðar Hannes Guðmundsson, f. 13.8. 1917, d. 28.7. 1971, og Berta Guðbjörg Hannesdóttir, f. 6.6. 1919, d. 10.10. 2002. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2018 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Sif Sigurðardóttir

Sif Sigurðardóttir fæddist 23. nóvember 1943. Hún lést 10. maí 2018. Sif var jarðsungin 29. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur banki að kaupa Beringer

Norræni fjárfestingarbankinn Beringer Finance mun sameinast stórum alþjóðlegum fjárfestingarbanka á næstunni, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
19. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 591 orð | 2 myndir

Arion hækkar um milljarða

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í liðinni viku losaði Kaupþing sig við ríflega 457 milljónir hluta í Arion banka í kjölfar útboðs og nam söluandvirðið 34,3 milljörðum króna. Meira
19. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Lækkun í Kauphöllinni á fyrsta degi vikunnar

Vikan byrjaði rauð í Kauphöll Íslands í gær, en einungis hlutabréf Icelandair og Símans hækkuðu í viðskiptum gærdagsins. Mest lækkuðu bréf Sýnar, um 1,44% í 26 milljóna króna viðskiptum. Bréf Origo lækkuðu um 1,43% í rúmlega 5 milljóna króna viðskiptum. Meira
19. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Norwegian í viðræðum

Gengi hlutabréfa í norska lágfargjaldaflugfélaginu Norwegian Air hækkaði um nærri 10% í gær í kjölfar þess að Carsten Spohr, forstjóri Lufthansa, lét hafa það eftir sér að þýska flugfélagið hefði áhuga á kaupum á því. Meira

Daglegt líf

19. júní 2018 | Daglegt líf | 1144 orð | 3 myndir

„Ég var einn maurinn í mauraþúfunni“

Það er fáránlegt hversu mikil sóun er á vatni á Íslandi, við sturtum niður úr klósettum okkar með Gvendarbrunnavatni, hreinu dýrindis drykkjarvatni sem hefur hreinsast og síast í þúsundir ára. Meira
19. júní 2018 | Daglegt líf | 286 orð | 2 myndir

Fagnaðarsöngur Svikaskálda

Það er vel við hæfi að fimm konur fagni í dag, á kvennadeginum 19. júní, útgáfu nýs ljóðverks, en hópur kvenna sem kallar sig Svikaskáld býður til útgáfuhófs í dag í Mengi, Óðinsgötu 2 í Reykjavík, kl 17 - 19. Meira
19. júní 2018 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

...farið í sólstöðugöngu

Sumarsólstöður eru sannarlega yndislegt fyrirbæri, þegar sólargangur er lengstur hér á norðurhveli jarðar. Og um að gera að fagna því, en til þess gefst tækifæri þann daginn, fimmtudaginn næstkomandi 21. Meira
19. júní 2018 | Daglegt líf | 517 orð | 1 mynd

Uppreisnargjarn hippi lagði af stað fyrir fimmtíu árum

Sigríður segir Earthship vera húsagerð sem bandaríski arkitektinn Mike Reynolds hefur þróað. Meira

Fastir þættir

19. júní 2018 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 a5 5. g3 d6 6. Bg2 Rbd7 7. Rc3 O-O...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 a5 5. g3 d6 6. Bg2 Rbd7 7. Rc3 O-O 8. O-O e5 9. Dc2 He8 10. e4 exd4 11. Rxd4 Re5 12. b3 Bc5 13. Rf3 Rxf3+ 14. Bxf3 Rg4 15. Bg2 Df6 16. Meira
19. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
19. júní 2018 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Ársæll Páll Kjartansson

30 ára Ársæll ólst upp í Reykjavík, býr þar og starfar við malbikun hjá Hlaðbæ Colas. Maki: Anna Nadalía Koper, f. 1990, verslunarmaður hjá Hagkaupum. Bróðir: Gunnar Páll Kjartansson, f. 1993, leikskólakennari. Foreldrar: Guðrún Ársælsdóttir, f. Meira
19. júní 2018 | Í dag | 23 orð

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér...

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér séuð auðug að voninni í krafti heilags anda. (Rómverjabréfið 15. Meira
19. júní 2018 | Í dag | 525 orð | 3 myndir

Hefur tekið ljósmyndir í 60 ár og er enn að

Björn Pálsson fæddist á Ísafirði 19.6. 1933 og átti þar heima til 1946 en þá um vorið flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. Björn kom hins vegar suður um haustið en hann hafði verið í sveit á Ingjaldssandi þar sem hann dvaldi í tvö sumur. Meira
19. júní 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Hrefna Freyja Friðgeirsdóttir

30 ára Hrefna ólst upp í Hafnarfirði, býr þar og stundar nú nám við Keili. Systkini: Ásthildur Embla, f. 1990; Oddrún Lára, f. 1991, Guðmundur Hermann, f. 1993, og Vildís Inga, f. 1996. Foreldrar: Friðgeir Guðjónsson, f. Meira
19. júní 2018 | Í dag | 275 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson fæddist á Kambsstöðum 19.6. 1899. Hann var sonur Kristjáns Kristjánssonar og Arndísar Níelsdóttur, hjóna í húsmennsku í Ljósavatnsskarði sem fluttu til Akureyrar 1904 þar sem Kristján var lengi símaverkstjóri. Meira
19. júní 2018 | Í dag | 295 orð

Loforð í stokk og fjallgöngur

Ég átti leið upp í Hlíðar og aldrei þessu vant sá ég karlinn á Laugaveginum þar sem hann stóð á horni Rauðarárstígs og velti vöngum yfir Miklubraut og Klambratúni. „Nýtt að sjá þig hér,“ sagði ég við hann. „Hvað er í fréttum? Meira
19. júní 2018 | Í dag | 47 orð

Málið

Mjög er á brattann að sækja í baráttunni gegn því að hlutir „byggi“ á hinu og þessu: lækningar „byggja“ á rannsóknum, nánd „byggir“ á góðum samskiptum; starfsemin „byggir“ á traustum grunni. Fólk byggir . Meira
19. júní 2018 | Árnað heilla | 300 orð | 1 mynd

Óvissuferð á afmælinu

Tómas Eiríksson, yfirmaður lögfræðisviðs, fjárstýringar og fjárfestatengsla hjá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, á 40 ára afmæli í dag. „Össur hefur vaxið ört síðan fyrirtækið var skráð á markað árið 1999. Við erum með yfir 3. Meira
19. júní 2018 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Púuðu á Winehouse

Amy Winehouse hélt tónleika á þessum degi árið 2011 í Belgrad í Serbíu, þá fyrstu á 12 daga Evróputúr. Tónleikagestir voru aldeilis ekki sáttir við söngkonuna sem virtist vera drukkin á sviðinu og púuðu á hana. Meira
19. júní 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Mohammed Elías Laagaili fæddist 29. ágúst 2017 kl. 2.09. Hann...

Reykjavík Mohammed Elías Laagaili fæddist 29. ágúst 2017 kl. 2.09. Hann vó 4.365 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Gyða Dröfn Laagaili Hannesdóttir og Nabil Laagaili... Meira
19. júní 2018 | Í dag | 191 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóhanna Dóra Jóhannesdóttir Matthildur Björnsdóttir Valborg Lárusdóttir 85 ára Björn Pálsson Gígja Þórleif Marinósdóttir 80 ára Bergljót Kristjánsdóttir Gunnar Eiríkur Haraldsson Jenný Ágústsdóttir Magnús Guðbjarnason Pálína Gísladóttir Sigríður... Meira
19. júní 2018 | Í dag | 98 orð | 2 myndir

Tippaði á rétt úrslit

Björn Daníel Daníelsson bar sigur úr býtum í HM-leik útvarpsstöðvarinnar K100, Morgunblaðsins og mbl.is með því að tippa á rétt úrslit í leik Íslands og Argentínu. Leikurinn endaði 1-1 og tippuðu alls 138 á rétt úrslit. Meira
19. júní 2018 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Rétt eins og stærstur hluti þjóðarinnar hefur Víkverji legið marflatur í sófanum heima síðustu daga og horft á HM í fótbolta. Aðeins eru nokkrir dagar liðnir af mótinu og Víkverji er þegar farinn að óttast að fá legusár af þessu öllu saman. Meira
19. júní 2018 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. júní 1870 Þrír Íslendingar, sem lögðu af stað frá Eyrarbakka 12. maí, komu til Quebec í Kanada. Þetta er talið upphaf fólksflutninganna miklu frá Íslandi til Vesturheims, en þeir stóðu fram yfir aldamót. 19. júní 1915 Kvenréttindadagurinn. Meira
19. júní 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Þórunn Sif Guðlaugsdóttir

30 ára Þórunn ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í sálfræði frá Universitá Cattolica í Mílano og starfar við leikskólann Aðalþing. Maki: Giuseppe Porricelli, f. 1985, flugvirki. Dóttir: Olivia Lóa Porricelli, f. 2014. Meira

Íþróttir

19. júní 2018 | Íþróttir | 199 orð

Arnór eða Matthías á Hlíðarenda?

Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu karla gætu fengið annaðhvort Arnór Ingva Traustason eða Matthías Vilhjálmsson í heimsókn á Hlíðarenda í sumar þegar þeir spila í fyrstu umferðinni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

„Nítján ára var hann orðinn frábær leikmaður“

Nígería Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 203 orð | 2 myndir

Bendir alltaf í átt til himins

Kólumbía og Japan mætast í fyrstu umferð H-riðils HM í knattspyrnu í Saransk í dag klukkan 12 að íslenskum tíma. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

F-RIÐILL: Svíþjóð – Suður-Kórea 1:0 Andreas Granqvist 65.(víti)...

F-RIÐILL: Svíþjóð – Suður-Kórea 1:0 Andreas Granqvist 65.(víti) Staðan: Mexíkó 11001:03 Svíþjóð 11001:03 Suður-Kórea 10010:10 Þýskaland 10010:10 G-RIÐILL: Belgía – Panama 3:0 Dries Mertens 47., Romelu Lukaku 69, 75. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Hvíld og skemmtun á mánudegi

Víðir Sigurðsson í Kabardinka Leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu áttu frídag í gær, æfðu ekkert í bækistöðvum sínum í bænum Kabardinka við Svartahafið og fengu jafnframt frí frá viðtölum við fjölmiðla. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Ísland situr í öðrum flokki

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í forkeppni að umspilsleikjum HM kvenna á þingi EHF í Glasgow í dag. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 464 orð | 4 myndir

Kane var hetja enskra

HM 2018 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Harry Kane var hetja enska landsliðsins þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í torsóttum sigri á landsliði Túnis í upphafsleik enska landsliðsins á HM í gær en leikið var í Volgograd, 2:1. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsung-völlur Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsung-völlur Stjarnan – ÍBV 18 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss – Þór/KA 18 Origo-völlur: Valur – KR 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – FH 19. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 286 orð | 4 myndir

*Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson hefur samið við franska...

*Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson hefur samið við franska B-deildarfélagið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 71 orð

Moskítófaraldur á HM

Stuðningsmenn sem eru að ferðast til Volgograd í Rússlandi, þar sem nokkrir leikir HM fara fram, mæta gífurlegum moskítófaraldri. Borgin Volgograd liggur við suðurbakka fljótsins Volgu sem hækkar töluvert í hitastigi yfir sumartímann. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Nauðlent með Sádana

Flugvél sem flutti leikmenn og starfslið Sádi-Arabíu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi varð að nauðlenda í Rostov í gærkvöld vegna vélarbilunar. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Níu möguleikar fyrir Nígeríuleik

Í Kabardinka Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland gæti verið efst í D-riðlinum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi að loknum leiknum við Nígeríu í Volgograd á föstudaginn, ef sigur vinnst, en gæti líka verið í neðsta sætinu, ef leikurinn... Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 639 orð | 2 myndir

Næstur á eftir Messi en náði ekki fullum blóma

Nígería Sindri Sverrisson í Kabardinka Eftir að hafa náð jafntefli við Lionel Messi og félaga í Argentínu í fyrsta leik á HM þarf karlalandslið Íslands í knattspyrnu næst að kljást við Nígeríu, þar sem John Obi Mikel er leiðtoginn og fyrirliði. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Rúnar Alex í markið hjá Dijon

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur samið til fjögurra ára við franska félagið Dijon sem kaupir hann af Nordsjælland í Danmörku. Dijon hafnaði í 11. sæti frönsku 1. deildarinnar, þeirrar efstu í Frakklandi, á nýliðnu tímabili. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Tvö met hjá Patreki

Spretthlauparinn Patrekur Andrés Axelsson úr Ármanni gerði sér lítið fyrir og setti tvö Íslandsmet í flokki T11 (alblindir) á franska meistaramótinu í frjálsíþróttum fatlaðra í París um helgina. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Tvö þýsk og þrjú frönsk

Þjóðverjar verða aðeins með tvö lið í Meistaradeild karla í handknattleik á næstu leiktíð, þ.e. meistaralið Flensburg og Rhein-Neckar Löwen. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Tæknilega góðir en ekki endilega vel skipulagðir

HM 2018 Kristján Jónsson kris@mbl.is Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu og núverandi þjálfari Norðmanna, segir að Nígeríumenn geti orðið snúnir andstæðingar fyrir Ísland í lokakeppni HM í Volgograd á föstudaginn. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Við íslenska fjölmiðlafólkið sem erum að fjalla um íslenska...

Við íslenska fjölmiðlafólkið sem erum að fjalla um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á heimsmeistaramótinu látum nokkuð vel af dvöl okkar í Rússlandi. Meira
19. júní 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Suður-Kórea – Holland 24:25 &bull...

Vináttulandsleikur karla Suður-Kórea – Holland 24:25 • Erlingur Richardsson þjálfar lið Hollands. Meira

Bílablað

19. júní 2018 | Bílablað | 169 orð | 1 mynd

Alfa með tvær Nürburgring sérútgáfur

Alfa Romeo ætlar að fagna góðu gengi bíla sinna á Nürburgring-kappakstursbrautinni í Þýskalandi með tveimur sérútgáfum af módelunum Stelvio og Giulia sem framleidd verða í takmörkuðu upplagi. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 656 orð | 4 myndir

Á kappakstursbrautinni daglega

Hópur íslenskra bíladellumanna efnir reglulega til keppni í vinsælum tölvuleik þar sem upplifunin er nauðalík því að vera á bak við stýrið á alvöru kappakstursbíl. Sextán geta keppt í einu og í lengstu kappökstrunum þarf m.a.s. að skipta um dekk og fylla á bensíntankinn Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 17 orð

» Ásgeir Ingvarsson skaust til Tókýó og fór í rússíbanareið að...

» Ásgeir Ingvarsson skaust til Tókýó og fór í rússíbanareið að fjallsrótum Fuji á Honda NSX... Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 17 orð | 1 mynd

Bíllinn er þarfasti þjónninn

Özur Lárusson er senn á förum frá BGS og hefur vissar áhyggjur af framtíð íslenska einkabílsins... Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

BMW með rafjeppa á götuna 2020

Hinn nýi hugmyndabíll iX3 verður fyrsti rafjeppinn frá BMW og verður drægi hans yfir 400 km. Bíllinn ætti að koma á götuna eftir tvö ár eða 2020. IX3 er forsmekkurinn af því sem koma skal og byggist hann á alþýðubílnum X3. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 117 orð | 1 mynd

DS smíðar bara rafbíla frá 2025

Lúxusbíladeild Citroën, DS, hefur tekið boðskap samgönguyfirvalda í París háalvarlega og ákveðið að smíða eingöngu rafbíla frá og með 2025. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 302 orð | 1 mynd

Ferrari-vél valin sú besta

Þriðja árið í röð hefur 3,9 lítra tveggja forþjappa V8-vél frá Ferrari verið útnefnd „bílvél ársins“. Í dómnefnd sem kom að valinu sátu 68 blaðamenn frá 32 löndum. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 218 orð

Gæti verið skynsamlegast að skattleggja notkunina

Íslensk stjórnvöld leggja há gjöld á ökutæki og eldsneyti og var fyrir nokkrum árum reiknað út að bíleigendur legðu hinu opinbera til liðlega 70 milljarða króna árlega í gegnum ýmiskonar gjöld og greiðslur. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 946 orð | 14 myndir

Hondzilla!

Eftir langa bið leit nýr Honda NSX dagsins ljós árið 2016. Japanski bílarisinn hefur hlaðið bílinn nýjustu tækni og skapað framúrskarandi ökutæki á gjafverði miðað við aðra ofursportbíla Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Hreinn bíll í tólf skrefum

Sylvía leggur mikinn metnað í að þvo bíla viðskiptavina sinna á Akranesi... Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 954 orð | 2 myndir

Hærri gjöld myndu bitna á almenningi

Fráfarandi framkvæmdastjóri BGS segir vert að skoða að skattleggja bíla með öðrum hætti. Viðhaldi og vegaframkvæmdum hefur ekki verið sinnt sem skyldi sem þýðir mikinn kostnað seinna meir og aukna slysahættu. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 1013 orð | 8 myndir

Lipur og sportlegur Frakki

Krafturinn í bílnum, var þéttur og góður, en vélin er 110 hestöfl og það var sérlega ánægjulegt að gefa honum vel inn á völdum köflum úti á þjóðveginum. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 92 orð | 1 mynd

Lítið rafstuð í stjórninni

Fyrir allnokkru ákvað þýska ríkisstjórnin að milljón rafbílar skyldu verða á götunum þar í landi árið 2020. Sömuleiðis ákvað stjórnin að a.m.k. 20% bílaflota ríkisins skyldu vera hreinir rafbílar. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 258 orð | 1 mynd

Margir snúa baki við bílasýningum

Sænski bílsmiðurinn Volvo hefur ákveðið að taka ekki þátt í bílasýningunni í Genf í mars á næsta ári. Þá afboðar hvert fyrirtækið af öðru þátttöku í Parísarsýningunni komandi haust. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 175 orð | 1 mynd

Nýr Leaf seldur á 10 mínútna fresti

Nýr Nissan Leaf hefur goldið þess í minni athygli að hann kom á götuna í skugga Tesla Model 3. Gengur sala þessa vinsælasta rafbíls heims samt vel. Forverinn er enn sem komið er algengasti hreini rafbíllinn en alls hafa verið seldir 320. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 11 orð | 1 mynd

Næstum eins og alvöru

Íslenskur bíladelluhópur spilar kappakstursleikinn Gran Turismo Sport af miklum metnaði... Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 167 orð | 1 mynd

Peugeot 208 á toppnum

Fyrstu fimm mánuði ársins er franski fólksbíllinn Peugeot 208 mest seldi bíllinn í Danmörku. Í öðru sæti á sölulistanum í ár er Nissan Qashqai og í þriðja sæti Volswagen Golf. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 619 orð

Svona þrífur Sylvía bílinn:

1Fyrst af öllu þarf að velja góðan stað til að þvo. Best er að þvo bíla innandyra við gott hitastig og undir kröftugum ljósum svo að óhreinindin sjáist vel. 2 Byrjað er á að skola mestu óhreinindin í burtu. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 412 orð | 2 myndir

Tandurhreinn bíll í tólf skrefum

Sylvía Björk Jónsdóttir hefur gert það gott sem bílaþvottakona á Akranesi. Hún lumar á góðum ráðum handa þeim sem vilja þrífa bílinn eins og fagmaður. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 390 orð | 1 mynd

Tíu vetnisbílar Hyundai í umferð á Íslandi

Í byrjun árs flutti Hyundai á Íslandi hingað til lands tíu rafknúna vetnisbíla af gerðinni Hyundai ix35. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 344 orð | 2 myndir

Tveir nýir jeppar í farvatninu hjá Alfa Romeo

Ítalski sport- og lúxusbílasmiðurinn Alfa Romeo mun samkvæmt nýrri fjögurra ára framleiðsluáætlun koma með sjö ný eða umbreytt módel á markað fram til ársloka 2022. Þar á meðal eru tveir alveg nýir jeppar og tveir sportbílar. Meira
19. júní 2018 | Bílablað | 135 orð

Þjálfun sem nýtist í alvöru kappakstri

Gran Turismo Sport skellir leikmönnum ekki bara beint í ökumannssætið heldur býður upp á n.k. ökuskóla innan leiksins þar sem farið er í saumana á undirstöðuatriðum kappaksturs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.