Greinar þriðjudaginn 26. júní 2018

Fréttir

26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Að skipta um starf um fimmtugt

Gríptu boltann er heiti verkefnis sem kynnt verður á ráðstefnu á vegum Evris kl. 13 í Iðnó í dag. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 1043 orð | 2 myndir

„Tökum bara Króatana aftur“

Í ROSTOV Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Sennilega eru engir stuðningsmenn Íslands á HM lengra að komnir en feðgarnir Vilhjálmur Waage og Alexander Vilhjálmsson. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Bílstjóri sofnaði sennilega undir stýri

Líklegt má telja að ökumaður Toyota Landcruiser-bifreiðar hafi sofnað eða misst athygli við aksturinn af öðrum ástæðum þegar hann ók yfir á rangan vegarhelming í Hvalfjarðargöngunum fyrir tveimur árum og olli bana 67 ára gamallar konu. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Bóndi í Vallanesi heiðraður á Ítalíu

Eymundur Magnússon bóndi í Vallanesi hlaut verðlaun á viðburðinum „Bylting matjurtagarðsins“ á vegum Matarvísindaháskóla á N-Ítalíu, Slow Food-samtakanna og Ceretto-víngerðarinnar í Alba. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Eigendur VSV takast hart á

Meirihluti hluthafa í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum (VSV) samþykkti á hluthafafundi í gær að fara fram á rannsókn á skuldaafskriftum Landsbankans gagnvart félögum tengdum Guðmundi Kristjánssyni, nýráðnum forstjóra HB Granda, sem oftast er kenndur við... Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð

Endurmeta áform um borgarhótel

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Róbert Aron Róbertsson, framkvæmdatjóri Festis, segir félagið íhuga að hætta við 160 herbergja hótel á Suðurlandsbraut 18. Félagið hefur m.a. rætt við erlendar hótelkeðjur um rekstur hótels. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Endurskoða markaðssetningu miðborgar Reykjavíkur

Bjart er fram undan fyrir verslun og viðskipti í miðborg Reykjavíkur, að mati Guðrúnar Jóhannesdóttur, kaupmanns í Kokku og stjórnarmanns í Miðborginni okkar. Meira
26. júní 2018 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

ESB refsar ráðamönnum Venesúela

Evrópusambandið hóf í gær refsiaðgerðir í formi ferðabanns og frystingar eigna gegn varaforseta Venesúela, Delcy Rodriguez, og tíu öðrum opinberum starfsmönnum landsins. Meira
26. júní 2018 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fjölskyldur flýja sprengjuregn í Daraa

Margar fjölskyldur hafa lagt á flótta frá borginni Daraa, sem er í suðurhluta Sýrlands, rétt við landamæri Jórdaníu. „Við vitum ekki hvað gerðist. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Formaður SI segir litið niður á iðnnám

Sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Við höfum sem þjóð leyft okkur að líta niður á iðnað. Þetta er einhver þróun sem hefur gerst á síðustu 30-40 árum. Fyrr á tímum var litið mjög upp til iðnaðarmanna. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Formúlubíll afhjúpaður í HÍ

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Næstkomandi fimmtudag mun „Formula Student“-lið Háskóla Íslands, Team Spark, afhjúpa nýjasta bíl sinn við athöfn á Háskólatorgi klukkan 17. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

Frábær ferð og stemningin alls staðar æðisleg

Í ROSTOV Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Árni Þór Árnason hefur verið á ferð og flugi síðustu daga. Hann býr í grennd við Vancouver á vesturströnd Kanada, en dreif sig á HM í Rússlandi. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Sundahöfn Það var stillt á sundunum þegar grænlenski frystitogarinn Svend C kom til hafnar í Reykjavík á sunnudag. Togarinn var smíðaður í Tyrklandi og afhentur í desember... Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð

Helmingi lægri laun

Dæmi eru um að útsendir starfsmenn séu á allt að 50% lægri launum í gistiríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu en staðbundnir starfsmenn. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. „[... Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Hljóp um 5.000 km á 52 dögum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Stutisheel Oleg Lebedev er einn af 40 einstaklingum í heiminum sem hefur tekist að ljúka við Sri Chinmoy, 4.989 km hlaupakeppnina. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð

Hráefni úr nánasta umhverfi

Í Vallanesi í Fljótsdalshéraði reka hjónin Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir fyrirtækið Móður Jörð ehf. Á svæðinu fer fram lífræn ræktun á korni og grænmeti sem er síðan selt undir vörumerkinu Móðir Jörð. Meira
26. júní 2018 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Koma á fót sameiginlegu herliði

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Níu ríki Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi um að stofna sameiginlegt herlið sem hefur þann tilgang að bregðast hratt og örugglega við mögulegu hættuástandi í Evrópu án aðstoðar frá Atlantshafsbandalaginu. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Lengsta keppnishlaup í heimi

Sri Chimnoy-hlaupið er lengsta viðurkennda keppnishlaup í heiminum. Hlaupið fer fram í Jamaica Queens í New York-borg og eru farnir 5.649 hringir á fyrirfram ákveðinni hlaupaleið um hverfið. Vegalengdin er 4. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 2 myndir

Líf og fjör á stuðningsmannasvæðinu

Margir safnast daglega saman á sérstökum stuðningsmannasvæðum í keppnisborgunum á HM í Rússlandi. Meira
26. júní 2018 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Mótmæltu á götum Teheran

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Þúsundir fólks söfnuðust saman á götum Teheran, höfuðborgar Íran, í gær og mótmæltu efnahagsstefnu yfirvalda. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð

Níutíu fíkniefnamál og níu líkamsárásir

Um 90 fíkniefnamál komu upp í tengslum við tónlistarhátíðina Secret Solstice sem haldin var í Laugardalnum um helgina. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði aðallega hald á kannabisefni, en einnig ætlað kókaín, amfetamín, MDMA og e-töflur. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Opnar nýja ísbúð í miðri rigningartíð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér fannst kominn tími til að færa mig nær ferðamönnunum,“ segir Gylfi Þór Valdimarsson, annar eigenda ísbúðarinnar Valdísar. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík „Ég hef mikla trú á strákunum og held að þeir vinni...

Reykjavík „Ég hef mikla trú á strákunum og held að þeir vinni þennan leik 2-1. Vonandi mun það skila okkur upp úr riðlinum. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík „Ég held að við töpum leiknum 2-1. Það er engin skömm að...

Reykjavík „Ég held að við töpum leiknum 2-1. Það er engin skömm að því enda liðið staðið sig frábærlega á mótinu hingað til. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Reykjavík „Ég spái því að Ísland vinni leikinn. Ég held að við...

Reykjavík „Ég spái því að Ísland vinni leikinn. Ég held að við náum markmiði okkar og komumst áfram í 16-liða úrslitin. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Rostov „Ég spái 1:0 fyrir Ísland og að Alfreð Finnbogason skori á...

Rostov „Ég spái 1:0 fyrir Ísland og að Alfreð Finnbogason skori á 93. mínútu! Argentína vinnur Nígeríu 1:0 og Ísland fer áfram. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Rostov „Ég spái 2:1 fyrir Ísland og að Gylfi geri bæði mörkin...

Rostov „Ég spái 2:1 fyrir Ísland og að Gylfi geri bæði mörkin. Hinn leikurinn í riðlinum fer 1:0 fyrir Argentínu og Ísland fer áfram. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Rostov „Ég spái því að Ísland vinni 2:0 og við förum að sjálfsögðu...

Rostov „Ég spái því að Ísland vinni 2:0 og við förum að sjálfsögðu áfram. Raggi Sig. gerir fyrra markið og Gylfi það seinna. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ræst út í WOW Cyclothon í dag og á morgun

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Í dag og á morgun leggja hjólreiðakappar út í stærstu götuhjólreiðakeppni á Íslandi, WOW Cyclothon, sem haldin hefur verið árlega frá árinu 2012, og verður ræst klukkan þrjú í dag og sex og sjö á morgun. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Segir litið á iðnnám sem síðri menntun

„Þarna sjáum við dæmi þess að það er verið að þrengja möguleika einstaklings til áframhaldandi náms vegna þess að hann er ekki með hefðbundið stúdentspróf en hann er ekki með síðri menntun. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Setja áform um hótel til hliðar

Keahótel taka nýtt hótel, Exeter-hótel, í notkun á Tryggvagötu í lok júlí. Fasteignaþróunarfélagið Festir og Mannverk reistu hótelið. Festir hefur jafnframt undirbúið 160-170 herbergja hótel á Suðurlandsbraut 18. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð

Stóraukin aðsókn í verk- og starfsnámsgreinar

Mikil aukning er á aðsókn nemenda í verk-og starfsnámsbrautir í haust, að því er fram kemur í úttekt Mennta- og menningamálaráðuneytisins. Á einu ári hefur aðsóknin í þetta nám aukist um 33%. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 671 orð | 3 myndir

Telja sig geta haldið í horfinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar tveggja af fjórum stærstu hótelkeðjum landsins telja sig munu fá jafn marga gesti og í fyrra. Staðan sé erfiðari úti á landi en í Reykjavík. Samþjöppun hefur orðið í greininni í ár. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð

Tveir bílar skullu harkalega saman

Fjórir eru slasaðir eftir harðan tveggja bíla árekstur á þjóðvegi 1 nálægt afleggjaranum að Uppsölum, rétt vestan við Vatnsdalshóla, laust eftir klukkan hálfsex í gærkvöldi. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð

Virkjun gæti raskað minjum

Náttúrufræðistofnun hefur lagt til að svæði sem athafnasvæði fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar liggur á verði friðlýst. Meira
26. júní 2018 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Völd Erdogans aukast enn

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Sigur Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands og leiðtoga Réttlætis- og þróunarflokksins AKP, um helgina tryggir honum ný og yfirgripsmikil völd í forsetastólnum. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Þátttöku landsliðsins er hvergi nærri lokið

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta er ekki búið fyrr en dómarinn hefur flautað leikinn af,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, meðlimur stuðningsmannasveitarinnar Tólfunnar. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Þjóðin stendur saman sem einn maður í baráttunni í dag

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hituðu upp fyrir leikinn í gær í miklu stuði á hóteli í Rostov þar sem Jón Jónsson og Friðrik Dór létu ekki sitt eftir liggja. Í dag kl. 18. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Þýðingarmikill fundur

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fyrir helgi fannst kirkjukambur úr bronsi í Þingeyraklaustri. Talið er að hann hafi verið notaður af klerkastéttinni. Meira
26. júní 2018 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Þögn í kringum plastbarkamálið

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2018 | Leiðarar | 224 orð

Grikkir „snúa við blaðinu“

Samið á ný um skuldirnar – en staðan er enn þröng Meira
26. júní 2018 | Leiðarar | 409 orð

Mannréttindi fótum troðin í Venesúela

Ný skýrsla SÞ birtir ófagra mynd af brotum stjórnvalda Meira
26. júní 2018 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Sjálfsmarkakóngar

Birni Bjarnasyni þykir réttilega að Gunnlaugur Auðunn Júlíusson, sveitarstjóri í Borgarbyggð, hafi birt áhugaverðan pistil 17. júní þar sem sagði meðal annars: Það stekkur enginn lengra en hann hugsar. Meira

Menning

26. júní 2018 | Kvikmyndir | 79 orð | 2 myndir

10.000 á Hin ótrúlegu 2

Teiknimyndin Hin ótrúlegu 2 , Incredibles 2 , sem rýnt er í hér fyrir ofan, var sú sem mestum miðasölutekjum skilaði í bíóhúsum landsins um nýliðna helgi en alls sáu hana rétt tæplega tíu þúsund manns og miðasölutekjur um 11,7 milljónir króna. Meira
26. júní 2018 | Leiklist | 184 orð | 1 mynd

15 sýningum á Billy Elliot aflýst

Ungverska ríkisóperuhúsið hefur aflýst 15 sýningum á söngleiknum Billy Elliot vegna dræmrar miðasölu í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar þess efnis að sýningin væri „áróðurstæki fyrir samkynhneigð“, eins og það er orðað í frétt á vef enska... Meira
26. júní 2018 | Menningarlíf | 480 orð | 3 myndir

Ekki hoppa með regnhlífar

Meðal þeirra var íslenski rapparinn GKR, en skafa þurfti vatnið af Gimli-sviðinu áður en hann steig á það og tryllti lýðinn ásamt vel völdum félögum. Meira
26. júní 2018 | Kvikmyndir | 536 orð | 2 myndir

Fjórtán ára bið loks á enda

Leikstjórn og handrit: Brad Bird. Aðalleikarar (á ensku tali): Craig T. Nelson, Holly Hunter, Sarah Vowell, Samuel L. Jackson og Bob Odenkirk. Bandaríkin, 2018. 118 mín. Meira
26. júní 2018 | Bókmenntir | 838 orð | 3 myndir

Heilinn réttir veröldina við

Eftir Steinunni G. Helgadóttur. JPV útgáfa, 2018. Kilja, 271 bls. Meira
26. júní 2018 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Kvartett Árna Karlssonar leikur í Mengi

Píanóleikarinn Árni Heiðar Karlsson treður upp í menningarhúsinu Mengi í kvöld með kvartetti sínum sem hann skipar ásamt finnska saxófónleikaranum Joakim Berghall, bandaríska trymblinum Scott McLemore og kontrabassaleikaranum Valdimar K. Sigurjónssyni. Meira
26. júní 2018 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Move leikur í Edinborgarhúsinu

Hljómsveitin Move heldur tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði annað kvöld kl. 20 og flytur bestu lög gullaldarára djassins, auk frumsamins efnis. Move skipa Eyþór Gunnarsson píanóleikari, Matthías Hemstock trommari, Valdimar K. Meira
26. júní 2018 | Menningarlíf | 1000 orð | 4 myndir

Slayið í gegn!

Þetta er í fyrsta sinn sem við komum til Íslands. Og því miður það seinasta líka. Meira
26. júní 2018 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Snobbaðir Svíar í sólinni

Húmor er ekki eitthvað sem margir tengja við Svía og Svíþjóð. Því komu sænsku gamanþættirnir Solsidan mér skemmtilega á óvart. Þættirnir, sem á íslensku geta kallast „sólarmegin“, gerast í úthverfinu Saltsjöbaden í Stokkhólmi. Meira
26. júní 2018 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Tími til kominn með Ólafi og félögum

Sumardagskrá djassklúbbsins Múlans heldur áfram og næstu tónleikar fara fram annað kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Meira

Umræðan

26. júní 2018 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Hinir óbornu

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Vera fóstursins í móðurlífi er lífsnauðsynlegur þroskatími mannverunnar alveg frá getnaði, tímaskeið fyrir fæðingu, ómissandi tímabil í lífi hvers manns." Meira
26. júní 2018 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Hver er tilgangurinn með auðsöfnun?

Eftir Guðjón Jensson: "Misskipting auðs er eitt af klassísku umræðuefnum fólks í menningarlöndum. Auðmenn hafa alltaf verið til sem og fátækt fólk." Meira
26. júní 2018 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Íslenska og klingónska

Eftir Tinnu Sigurðardóttur: "Niðurstöður sýna að notendur þjónustu eru meira en reiðubúnir til þess að nýta sér þá kosti sem fjarþjónusta hefur í för með sér." Meira
26. júní 2018 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Jafnari greiðsluþátttaka

Nýtt greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu tók gildi 1. maí 2017. Breytingarnar eru einhverjar þær mestu sem gerðar hafa verið á þessu sviði í áraraðir. Meira
26. júní 2018 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Lög og raforkumarkaður

Eftir Elías Elíasson: "Umrædd tilskipun og stofnun ACER er í og með svar við þessari tregðu sumra ríkja í sambandinu." Meira
26. júní 2018 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Voru víkingar annað en ræningjar?

Eftir Árna Björnsson: "Auðvitað er engan veginn útilokað að ræningjar þessir hafi gert sér ýmislegt til dundurs." Meira

Minningargreinar

26. júní 2018 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Gunnarsdóttir

Anna Sigríður Gunnarsdóttir fæddist 31. október 1929. Hún lést 13. júní 2018. Útförin fór fram 25. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2018 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Gísladóttir

Bjarnheiður Gísladóttir fæddist 30.4. 1941 í Hömluholtum í Eyjahreppi en lést 6.6. 2018. Útför Bjarnheiðar (Heiðu) fór fram frá Guðríðarkirkju 18. júní. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2018 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Elínborg Kristjánsdóttir

Elínborg Kristjánsdóttir fæddist 13. júlí 1933. Hún andaðist 28. maí 2018. Útför Elínborgar fór fram 21. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2018 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Hilmar Andrésson

Hilmar Andrésson fæddist 1. september 1937. Hann lést 29. maí 2018. Hilmar var jarðsunginn 15. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2018 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Kristján Steinþórsson

Kristján Steinþórsson fæddist 28. janúar 1992. Hann lést 9. júní 2018. Útför Kristjáns fór fram 20. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2018 | Minningargreinar | 1410 orð | 1 mynd

Pétur Böðvarsson

Pétur Böðvarsson fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1948. Hann lést á Landspítalanum 18. júní 2018. Foreldrar Péturs voru Böðvar Pétursson f. 25. desember 1922, d. 21. febrúar 1999 og Halldóra Jónsdóttir f. 27. ágúst 1920, d. 16. nóvember 2000. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2018 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Ó. Kristinsson

Sigurbjörn Ó. Kristinsson fæddist 12. júlí 1927. Hann lést 17. júní 2018. Útför Sigurbjörns fór fram 25. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2018 | Minningargreinar | 2115 orð | 1 mynd

Þórður Bjarnason

Þórður Bjarnason fæddist á Norðfirði 12. mars 1937. Hann lést á heimili sínu 18. júní 2018. Foreldrar hans voru Guðrún Halldórsdóttir frá Hliði á Eyrarbakka og Bjarni Vilhelmsson frá Nesi í Norðfirði. Þórður var yngstur systkina. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Ágreiningur um stöðu flugliða

Í ritgerð Alexöndru er farið ofan í saumana á ágreiningi ASÍ og Flugfreyjufélags Íslands annars vegar og Primera Air hins vegar. Deilurnar hafa staðið í meira en þrjú ár og hefur nokkuð verið fjallað um þær í fréttum. Meira
26. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 2 myndir

Breyta þarf tilskipun um útsenda starfsmenn

Baksvið Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Dæmi eru um það að útsendir starfsmenn fái allt að 50% lægri laun í gistiríki en staðbundnir starfsmenn á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
26. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Hagnaður Sorpu 428 milljónir

Sorpa bs. hagnaðist um 428 milljónir króna árið 2017, samkvæmt ársreikningi félagsins. Hagnaðurinn jókst lítillega frá árinu á undan, þegar hann var 419 milljónir króna. Eigið fé félagsins nam ríflega 2,6 milljörðum króna í lok ársins. Meira
26. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Mæla HM-kortanotkun Íslendinga í Rússlandi

Í tilefni af því að mögulega hafa aldrei fleiri Íslendingar verið staddir í Rússlandi á sama tíma og nú, vegna þátttöku íslenska karlalandsliðsins á HM í fótbolta , ætlar kortafyrirtækið Valitor að taka saman kortanotkun Íslendinga í landinu og bera... Meira

Daglegt líf

26. júní 2018 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Mikill sköpunarkraftur einkenndi ungu listakonurnar

Unglistahópurinn Hermikrákurnar opnaði myndlistarsýningu síðastliðinn fimmtudag í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu í Reykjavík. Þar lét hópur kornungra myndlistarkvenna ljós sitt skína ásamt þaulreyndum listamönnum Artóteksins. Meira

Fastir þættir

26. júní 2018 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. 0-0 d6 6. c4 Rbd7 7. Rc3 c6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. 0-0 d6 6. c4 Rbd7 7. Rc3 c6 8. e4 e5 9. h3 He8 10. He1 a6 11. a4 a5 12. Be3 exd4 13. Rxd4 Rc5 14. Dc2 Dc7 15. Had1 Rfd7 16. f4 Ra6 17. Df2 Rdc5 18. He2 Bd7 19. Hed2 Had8 20. g4 Bc8 21. Dg3 Rb4 22. Bf2 De7 23. Meira
26. júní 2018 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

25 ára í dag

Bandaríska leik- og söngkonan Ariana Grande fagnar 25 ára afmæli í dag. Hún heitir fullu nafni Ariana Grande-Butera og hóf ung að koma fram í Flórídaríki þar sem hún fæddist og ólst upp. Meira
26. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
26. júní 2018 | Í dag | 246 orð

Af Nígeríuskreið, fótbolta og veðri

Eftir leikinn við Nígeríu, sem Ísland tapaði 2-0, orti Friðrik Steingrímsson: Að úrslitunum lengist leið landann þetta amar nú fer ekki nokkur skreið til Nígeríu framar En á Boðnarmiði kvað Guðmundur Arnfinnsson: Í Volgógrað feyskinn og fúinn hver fótur... Meira
26. júní 2018 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akureyri Móeiður Kristín Andrésdóttir fæddist 29. ágúst 2017. Hún vó...

Akureyri Móeiður Kristín Andrésdóttir fæddist 29. ágúst 2017. Hún vó 3.908 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Andrés Vilhjálmsson og Helga Sif Eiðsdóttir... Meira
26. júní 2018 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Anna Lára Guðnadóttir

40 ára Anna Lára ólst upp í Grindavík en býr í Reykjavík. Hún er verkefnastjóri hjá Sjúkratryggingum Íslands. Maki : Baldvin Orri Þorkelsson, f. 1977, deildarstjóri hjá Poulsen. Börn : Ingibjörg Eva, f. 2006, Birgitta Ýr, f. 2010, og Þorkell Guðni, f. Meira
26. júní 2018 | Í dag | 103 orð | 2 myndir

Dómarinn ætti að anda með nefinu

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir að Benedikt Bogason hæstaréttardómari beri sýnilega „mjög kaldan hug“ til sín og hann telji að dómarinn ætti að „anda pínulítið með nefinu“ og átta sig á því að hann... Meira
26. júní 2018 | Árnað heilla | 710 orð | 4 myndir

Forseti og bikarmeistari

Guðni Thorlacius Jóhannesson fæddist 26. júní 1968 í Reykjavík. Hann bjó fyrsta æviár sitt á horni Ægisgötu og Mýrargötu í Reykjavík en fluttist síðan í Garðabæ (þá Garðahrepp) og ólst þar upp, nánar tiltekið á Blikanesi á Arnarnesi. Meira
26. júní 2018 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Hafdís Vera Emilsdóttir

40 ára Hafdís er Hnífsdælingur en býr í Hafnarfirði. Hún vinnur í farþegaafgreiðslu hjá Air Iceland Connect. Maki : Beka Danelia, f. 1996, boxari og þjálfari í Mjölni. Börn : Sverrir Úlfur, f. 1997, Dalía Mist, f. 2008, og Alexía Mirjam, f. 2010. Meira
26. júní 2018 | Í dag | 58 orð

Málið

Sumir hnjóta enn um karlmannsnafnið Auðun með einu n -i. Þótt þeim sem heita þetta hafi fjölgað eru þeir sex sinnum fleiri sem heita Auðunn með tveimur n -um. Bæði nöfn eru eins í aukaföllum: um Auðun , frá Auðuni og til Auðuns eða Auðunar . Meira
26. júní 2018 | Í dag | 165 orð

Níundi slagurinn. S-Allir Norður &spade;543 &heart;ÁK954 ⋄765...

Níundi slagurinn. S-Allir Norður &spade;543 &heart;ÁK954 ⋄765 &klubs;D9 Vestur Austur &spade;K1096 &spade;ÁG8 &heart;76 &heart;DG103 ⋄D10932 ⋄4 &klubs;G5 &klubs;108432 Suður &spade;D72 &heart;82 ⋄ÁKG8 &klubs;ÁK76 Suður spilar 3G. Meira
26. júní 2018 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sveina Árnadóttir

40 ára Ragga Sveina er frá Borgarfirði eystra en býr á Egilsstöðum. Hún er klinka á tannlæknastofu og er förðunarfr. að mennt. Börn : Jón Aðalsteinn, f. 2004, og Árný Birna, f. 2009. Foreldrar : Árni Björgvin Sveinsson, f. 1934, d. Meira
26. júní 2018 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Helga Júlíusdóttir Sigríður Elíasdóttir 90 ára Anna Jóhannesdóttir Beinteinn Sigurðsson Elsa Heiðdal 85 ára Birna Baldursdóttir Erling Jóhannsson 80 ára Jens Karlsson Jón Hjartarson María Magdalena Helgad. Sólveig B. Meira
26. júní 2018 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu (HM) er skemmtilegra en Evrópumeistaramótið (EM) að því leyti að breiddin er meiri; liðin fleiri og leikstílar fjölbreyttari. Meira
26. júní 2018 | Í dag | 22 orð

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér...

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. (Sálm: 86. Meira
26. júní 2018 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. júní 1905 Loftskeyti barst í fyrsta sinn utan úr heimi til móttökustöðvar sem sett hafði verið upp við Rauðará í Reykjavík. Þetta var Marconi-skeyti frá Poldhu í Cornwall á Englandi. Stöðin var starfrækt þar til í október 1906. 26. Meira
26. júní 2018 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Þorsteinn B. Gíslason

Þorsteinn Björn Gíslason fæddist í Forsæludal í Vatnsdal, A-Hún., 26. júní 1897. Foreldrar hans voru Gísli Guðlaugsson, f. 1850, d. 1906, bóndi þar, síðar í Sunnuhlið í sömu sveit, og seinni kona hans, Guðrún S. Magnúsdóttir, f. 1870, d. 1953,... Meira
26. júní 2018 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Ætlar að halda lengi upp á afmælið

Sigríður Svavarsdóttir, kennari í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) og fyrrverandi forseti sveitarstjórnar á Sauðárkróki, á 60 ára afmæli í dag. Meira

Íþróttir

26. júní 2018 | Íþróttir | 104 orð

0:1 Harpa Þorsteinsdóttir 17. skoraði í hornið eftir sendingu frá...

0:1 Harpa Þorsteinsdóttir 17. skoraði í hornið eftir sendingu frá Þórdísi. 0:2 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 24. sneri boltann glæsilega upp í fjærhornið af löngu færi. 0:3 Harpa Þorsteinsdóttir 36. skoraði af stuttu færi eftir fyrirgjöf Telmu. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 59 orð

0:1 Magdalena Anna Reimus 80. fékk stungusendingu frá Kristrúnu Rut...

0:1 Magdalena Anna Reimus 80. fékk stungusendingu frá Kristrúnu Rut Antonsdóttur og kláraði snyrtilega. 0:2 Kristrún Rut 82. með skalla eftir frábæran undirbúning Magdalenu. 0:3 Alexis Kiehl 90. með föstu skoti af vítateigshorninu. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Úrúgvæ – Rússland 3:0 Luis Suárez 10., Denis Tsjerishev...

A-RIÐILL: Úrúgvæ – Rússland 3:0 Luis Suárez 10., Denis Tsjerishev 23. (sjálfsm.), Edinson Cavani 90. Rautt spjald : Igor Smolnikov (Rússlandi) 36. Sádi-Arabía – Egyptaland 2:1 Salman Al-Faraj 45. (víti), Salem Al-Dawsari 90. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 773 orð | 1 mynd

Arnór Gauti var hetja Blika á Hlíðarenda

Bikarinn Kristján Jónsson Siguróli Sigurðsson Ísak Örn Elvarsson Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 2:1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í sumarkuldanum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Evrópsku stórþjóðirnar náðu naumlega áfram

HM 2018 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Spánn mætir Rússlandi og Portúgal og Úrúgvæ eigast við í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Þetta varð ljóst eftir að úrslitin í A- og B-riðli réðust í gær. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

HK/Víkingur – Selfoss0:3

Víkingsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 7. umferð, mánudag 25. júní 2018. Skilyrði : Suðvestanblástur, hitastigið næstum því í tveggja stafa tölu. Völlurinn í draumastandi. Skot : HK/Vík. 6 (4) – Selfoss 12 (6). Horn : HK/Víkingur 3 – Selfoss 2. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Hugsum bara um okkur

Í Rostov Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Króatar frábiðja sér tal um að þeir vilji reyna að velja sér andstæðing í 16-liða úrslitum þegar þeir mæti Íslandi í lokaumferð D-riðils HM í knattspyrnu. Enda er afar langsótt að þeir muni geta það. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Ísland er ekki eini staðurinn á jarðarkringlunni þar sem veðrið er...

Ísland er ekki eini staðurinn á jarðarkringlunni þar sem veðrið er óútreiknanlegt og neitar að fylgja fyrirfram útgefnum spám. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 312 orð | 5 myndir

* Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður...

* Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Íslandsmeistara KR, leikur með franska B-deildarliðinu Denain á næsta tímabili. Hann staðfesti við mbl. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

KR – Stjarnan 2:4

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild kvenna, 7. umferð, mánudag 25. júní 2018. Skilyrði : Skýjað og nokkuð kalt. Völlurinn þokkalegur. Skot : KR 6 (3) – Stjarnan 12 (9). Horn : KR 1 – Stjarnan 7. KR : (4-5-1) Mark : Ingibjörg Valgeirsdóttir. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 186 orð | 2 myndir

Lánleysi ríkti hjá HK/Víkingum

Í Fossvogi Edda Garðarsdóttir sport@mbl.is Selfyssingar fóru með sigur af hólmi í Víkinni í gærkvöldi. Leikurinn var jafn framan af þar sem bæði lið fengu ágætis færi á að opna markareikninginn. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Leiddi ekki hugann að öðru liði en Haukum

„Það kom ekkert annað lið en Haukar til greina þegar ég ákvað að flytja heima. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 8-liða úrslit: Þór – Stjarnan 1:2 Brynjar Gauti...

Mjólkurbikar karla 8-liða úrslit: Þór – Stjarnan 1:2 Brynjar Gauti Guðjónsson 110. (sjálfsm.) – Guðjón Baldvinsson 116., Sölvi Snær Fodilsson 118. ÍA – FH 0:1 Brandur Olsen 2. Valur – Breiðablik 1:2 Sigurður Egill Lárusson 51. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Nógu erfitt að vinna Króata

Í Rostov Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 150 orð | 2 myndir

Stjarnan fann loks markið

Í Vesturbænum Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Stjarnan lagði KR að velli, 4:2, í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Alvogen-vellinum í gærkvöldi. Sigurinn var meira afgerandi en úrslitin gefa til kynna. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Tvenns konar plön í gangi fyrir landsliðið

Víðir Sigurðsson í Rostov Þótt ekkert annað komist að í huga íslensku landsliðsmannanna í knattspyrnu en að sigra Króata í Rostov í kvöld og komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi eru forráðamenn liðsins við öllu búnir. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 113 orð

Um 2.000 Íslendingar á leiknum

Uppselt er á leik Íslands og Króatíu sem mætast á Rostov Arena-leikvanginum í Rússlandi í kvöld í lokaumferð D-riðilsins á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu klukkan 18 að íslenskum tíma. Áhorfendur verða 43. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 608 orð | 2 myndir

Vel þekktir andstæðingar

HM 2019 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Seint verður sagt að íslenska landsliðið í handknattleik karla hafi í gær dregist í auðveldan riðil í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í sameiginlegri umsjón grannþjóðanna Dana og Þjóðverja frá 10. Meira
26. júní 2018 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Suður-Kórea – Japan 25:18 • Dagur...

Vináttulandsleikur karla Suður-Kórea – Japan 25:18 • Dagur Sigurðsson þjálfar lið... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.