Greinar miðvikudaginn 4. júlí 2018

Fréttir

4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ágætur kolmunnaafli

Tvö skip fengu þokkalegasta kolmunnaafla í Rósagarðinum út af Suðausturlandi á mánudaginn. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

„Íslenski hesturinn besti sendiherra landsins“

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Aðdráttarafl íslenska hestsins nær langt út fyrir landsteinana. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Byggingarkranar áberandi í borginni

Byggingarkranar í borginni endurspegla þær miklu framkvæmdir sem í gangi eru. Þeir hafa ekki verið fleiri í sex ár. Í júnímánuði í ár skoðaði Vinnueftirlitið 47 byggingarkrana en 17 á sama tíma í fyrra. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Í stíl Kona með barnavagn gengur rösklega yfir gangbraut við Hlemmtorg í Reykjavík og hefur vakandi auga með umferðinni eins og vera ber. Barnavagninn er í stíl við... Meira
4. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Erfið björgun fram undan

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Tólf ungir leikmenn taílensks knattspyrnuliðs ásamt þjálfara sínum fundust á lífi í Tham Luang-hellakerfinu, sem er í norðurhluta Taílands, rétt við landamæri Laos, seint á mánudag. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 310 orð

Erfitt að koma í veg fyrir að kísilverið verði ræst að nýju

Erfitt verður fyrir Reykjanesbæ að koma í veg fyrir að kísilverið í Helguvík verði ræst að nýju fáist umhverfismat og samþykki Skipulagsstofnunar, segir Friðjón Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Erfitt að malbika í vætunni

Þunglega hefur gengið að malbika stofnæðar á og í kringum höfuðborgarsvæðið það sem af er sumri vegna vætutíðar. Framkvæmdastjóri annars af stærstu malbikunarfyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu segir þetta verstu byrjun á sumri sem hann hafi séð. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð

Fengu um 10,8% hækkun

Guðmundur Magnússon Erna Ýr Öldudóttir Í gær barst 48 forstöðumönnum ríkisstofnana bréf frá kjararáði þar sem þeim er tilkynnt um úrskurð ráðsins um laun þeirra og starfskjör. Úrskurðurinn, sem dagsettur er 14. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ferðamenn fylgja ekki viðvörunum

Svo virðist sem fjöldi ferðamanna hér á landi leiti eftir hættulegum aðstæðum og áhættuupplifun. Þetta kemur fram í meistararitgerð Þórhildar Heimisdóttur sem útskrifaðist frá Háskóla Íslands á dögunum. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fjórði dagur Landsmóts 2018 í dag

Fjórði keppnisdagur Landsmóts hestamanna byrjar að vanda með því að svæðið verður opnað kl. sjö. Í dag hefst dagskráin klukkan níu á gæðingavellinum en þá fara fram milliriðlar í unglingaflokki. Eftir hádegishlé eða kl. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fjórðungur gesta á landsmótinu útlendur

Aðdráttarafl íslenska hestsins nær langt út fyrir landsteinana. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fólk vill segja frá ferðinni

Ánægja ferðamanna með heimsókn hingað til lands er mjög mikil og svo virðist sem þeir séu líklegir til að mæla með Íslandi sem áfangastað. Þetta kemur fram í niðurstöðum Ferðamannapúlsins fyrir maímánuð. Meira
4. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fyrrv. forsætisráðherra handtekinn

Fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Najib Razak, var í gær handtekinn fyrir meint hlutverk í svokölluðum „1MDB-skandal“ en Razak er sakaður um að hafa dregið sér fé að andvirði um sjö hundruð milljónir Bandaríkjadollara úr fjárfestinga- og... Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Gildi gömlu gróðurhúsanna verði metið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Gróðurhúsin hafa verið stór hluti af bæjarmyndinni hér og henni ber okkur að viðhalda eins og tök leyfa,“ segir Njörður Sigurðsson, bæjarfulltrúi í Hveragerði. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Gististað var lokað

Lögreglan á Suðurlandi lokaði gististað í Árnessýslu í síðustu viku þegar í ljós kom að rekstrarleyfi staðarins var útrunnið, skv. samantekt lögreglunnar um helstu verkefni sl. viku. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hagar reiðubúnir að selja tvær verslanir

Forsvarsmenn smásölurisans Haga hafa lýst sig reiðubúna til að selja tvær verslanir fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu, ef það megi verða til þess að greiða fyrir samruna fyrirtækisins við Olís. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Hart verður barist um forystu FIDE

Sviðsljós Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Þetta er mjög spennandi og óljóst hvernig baráttan fer,“ segir Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands. Nýr forseti alþjóðaskáksambandsins, FIDE, verður kosinn í október. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hlutfallið er að lækka

„Hlutfall tengifarþega er að aukast, hefur verið að gera það og við sjáum að áframhald verður á þeirri þróun,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air. Meira
4. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hundruð hafa yfirgefið heimili sín

Um 300 manns í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna mikilla elda sem kviknuðu síðasta laugardag. Geisa eldarnir á tveimur mismunandi svæðum. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kirsan býður sig ekki fram

Fráfarandi forseti FIDE, Kirsan Ilyumzhinov, hefur gegnt forsetaembættinu síðan 1995. Hann hugðist bjóða sig fram til endurkjörs en dró til baka framboð sitt 29. júní sl. Nú hefur hann lýst yfir stuðningi við framboð Arkadys Dvorkovich. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Kjötrannsókn hafin

Rannsókn stendur yfir á algengustu sjúkdómsvaldandi örverum í kjöti á íslenskum markaði. Rannsóknin er á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Matvælastofnunar, í samstarfi við heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð

Leitað umsagna um uppreist æru

Drög að frumvarpi um afnám uppreistar æru hafa verið birt á samradsgatt.island.is, sem ætluð er til eflingar samráði stjórnvalda og almennings, skv. vef Stjórnarráðsins. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Lundaveiðitímabil lagt til í Eyjum

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði í gær og lagði meðal annars til að lundaveiði yrði leyfð í Vestmannaeyjum frá 10. til 15. ágúst 2018. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Margmenni í Víðidal á þriðja degi landsmóts

Þriðji dagur landsmóts gekk prýðilega og gætti góðrar stemningar hjá knöpum sem og mótsgestum. Ekki var hægt að kvarta undan veðri en það var bjart og fremur hlýtt fyrri part dags. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Mega ekki við viðbótarálagi

Arnar Þór Ingólfsson Þorgrímur Kári Snævarr Ástandið á fæðingardeild Landspítalans er alvarlegt að mati Ölmu Möller landlæknis. Uppsagnir tólf ljósmæðra tóku gildi á laugardaginn. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

Nauðgaði sömu konunni í tvígang

Karlmaður hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir að hafa í janúar árið 2015 nauðgað konu með því að hafa í tvígang, gegn vilja hennar, haft við hana samræði. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð

Samtök atvinnulífsins vilja draga úr yfirvinnu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að heildarvinnutími verði snar þáttur í komandi kjarasamningum. Endurskoða þurfi hátt hlutfall yfirvinnu af launum. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 452 orð | 4 myndir

Selja fleiri hótelbókanir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bókunum hjá bókunarvefnum Booking á Íslandi hefur fjölgað milli ára. Mesta aukningin hefur orðið í bókunum frá Spánverjum. Þessar upplýsingar fengust frá fulltrúa Booking. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Sigraði með öfugan boga

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Guðbjörg Reynisdóttir varð tvöfaldur Norðurlandameistari í bogfimi á Norðurlandamóti ungmenna um síðustu helgi. Hún sigraði bæði í einstaklings- og liðakeppni en hún keppti í U21 flokki með berboga. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Síminn hf. sektaður um níu milljónir vegna lögbrots

Síminn hf. braut gegn ákvæði fjölmiðlalaga sem leggur bann við því að fjölmiðlaveita beini viðskiptum viðskiptamanna sinna að tengdu fjarskiptafyrirtæki. Þetta kemur fram í ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar sem birtist á vef hennar í gær. Sýn hf. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Snúður og Snælda á meðan allt lék í lyndi

Næsta víst er að ekki er leiðinlegt að vera þar sem kettlingar eru að leik, en þessir tveir, sem gætu allt eins heitið Snúður og Snælda, hittust á Hraðastöðum í Mosfellsdal í gær. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 645 orð | 1 mynd

Stór lægð haft mikil áhrif

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Meginástæða nær óslitins votviðris og kulda á suðvesturhorninu í sumarbyrjun er stór og djúp lægð yfir Suður-Grænlandi og Labradorhafi sem hefur þær afleiðingar að skotvindar (e. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Sturlungaöldin í Þingvallagöngu

Apavatnsför Sturlu Sighvatssonar, Örlygsstaðabardagi, Flugumýrarbrenna og var Gissur Þorvaldsson gull eða grjót. Þessu og fleiru mun Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra brydda upp á sem sögumaður í fimmtudagsgöngu á Þingvöllum á morgun, fimmtudag. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 823 orð | 1 mynd

Styttri vinnutími auki framleiðni og afköst

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að á almennum vinnumarkaði nemi greiðslur fyrir yfirvinnu að meðaltali 15% af heildarlaunum. Meira
4. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 219 orð

Svara gagnrýni frá Trump

Nokkur ríki sem eru hluti af Atlantshafsbandalaginu hafa svarað gagnrýni frá Donald Trump Bandaríkjaforseta um að þau þurfi að auka framlög til bandalagsins, en Bandaríkjaforseti sendi bréf þess efnis til ríkisstjórna í m.a. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Tólf sóttu um bæjarstjórastöðu

Tólf umsóknir hafa borist vegna starfs bæjarstjóra Seyðisfjarðarkaupstaðar, sem auglýst var 14. júní sl., en umsóknarfrestur var til og með 29. júní sl. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð

Tryggður óháð bils milli bíla

„Vegalengd hefur ekkert að gera með bætur í tjónum sem þessum,“ segir Andri Ólafsson, samskiptastjóri VÍS, um bil á milli húsbíla á tjaldsvæðum. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Vilja upplifa hættulegar aðstæður

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Fjöldi ferðamanna hér á landi sækist í umhverfi sem býr yfir náttúrlegum ógnum og áhættuupplifun. Meira
4. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Þrjár stúlkur fengu verðlaun

Þrjár íslenskar stúlkur fengu medalíur á Norðurlandamóti ungmenna í bogfimi. Ásamt Guðbjörgu, sem fékk gull í einstaklings- og liðakeppni í berboga undir 21 árs, fengu þær Lena Sóley Þorvaldsdóttir og Erla Marý Sigurpálsdóttir verðlaunapeninga. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2018 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Er þetta einn skjálfti eða hrina?

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri, segir pólitískan jarðskjálfta hafa orðið í Svíþjóð: Þessi voru upptök skjálftans: Ný skoðanakönnun YouGov vegna þingkosninga, sem fram fara í Svíþjóð 9. september nk. Meira
4. júlí 2018 | Leiðarar | 283 orð

Höfundarnir hafa aldrei séð niðurstöðurnar áður

Af hverju þessi ofurtrú á afurðum svefnlausra manna? Meira
4. júlí 2018 | Leiðarar | 371 orð

Óþarft inngrip

Fasteignakaup borgarinnar í Breiðholti bera undarlegri forgangsröð vitni Meira

Menning

4. júlí 2018 | Tónlist | 600 orð | 1 mynd

„Það fá allir að taka sóló þegar þeir vilja“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Við erum búnir að vera að hittast í rúmt ár og reyna að finna hvað okkur langar að spila,“ segir Óskar Guðjónsson saxófónleikari um kvartett sinn MOVE sem heldur tónleika á Björtuloftum í Hörpu í kvöld. Meira
4. júlí 2018 | Myndlist | 196 orð | 1 mynd

Deila eignarhaldi á málverki eftir Cézanne

Kunstmuseum Bern í Sviss og Musée Granet í Aix-en-Provence deila einu verðmætasta listaverkinu sem fannst í fórum þýska safnarans Cornelius Gurlitt. Hann var sonur listhöndlara sem vann náið með nasistum og árið 2012 fundu yfirvöld um 1. Meira
4. júlí 2018 | Tónlist | 410 orð | 1 mynd

Íslenskar vísur með Alpaívafi

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Þjóðlagakvintettinn Krummi og hinir Alpafuglarnir munu á næstu dögum halda þrenna tónleika þar sem fluttar verða íslenskar þjóðlagavísur með evrópsku ívafi. Meira
4. júlí 2018 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Japanskir og íslenskir draumar í Mengi

Tónlistarhópurinn Stirni Ensemble heldur þrenna tónleika í vikunni, þá fyrstu í kvöld í menningarhúsinu Mengi í Reykjavík kl. 21, aðra 6. júlí á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði og degi síðar á Hólum í Hjaltadal. Meira
4. júlí 2018 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Kórperlur á Alþjóðlegu orgelsumri

Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur íslenskar og erlendar kórperlur eftir Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Byrd, Mendelssohn, Sigurð Sævarsson, Bruckner og Händel, í bland við íslensk þjóðlög, í dag kl. Meira
4. júlí 2018 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Maur og vespa – og fakír í IKEA-skáp

Ant-Man and the Wasp Uppfinningamaðurinn Hank Pym felur Scott Lang, Mauramanninum, verkefni sem snýst um að grafa upp hættulegt leyndarmál úr fortíðinni. Meira
4. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Merkileg gröf finnst í Alexandríu

Fornleifafræðingar í Egyptalandi finna reglulega merka muni og minjar frá fyrri tímum. Um liðna helgi fannst, samkvæmt tilkynningu frá ráðuneyti fornleifa í landinu, í Sidi Gaber-hluta borgarinnar Alexandríu merkileg gröf frá Ptolemaic-tímabilinu. Meira
4. júlí 2018 | Myndlist | 49 orð | 1 mynd

Myndskreytingar sýndar á Hornafirði

Sýningin Þetta vilja börnin sjá! hefur verið sett upp í bókasafninu í Menningarmiðstöð Hornafjarðar og verður þar fram til 15. júlí. Meira
4. júlí 2018 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Nóg um að vera fyrir almenning í Hörpu á næstu dögum

• 4. júlí. Guðný Guðmundsdóttir heldur masterklass í Norðurljósasal Hörpu klukkan 16.30. • 4. júlí. Opnunartónleikar tónlistarakademíunnar klukkan 20.00. Nemendur sem notið hafa leiðsagnar Sigurbjörns Bernharðssonar leika ýmis verk. • 6. Meira
4. júlí 2018 | Bókmenntir | 254 orð | 1 mynd

Ný verðlaun í Svíþjóð

Vegna upplausnar í Sænsku akademíunni í tengslum við margumtöluð hneykslismál munu Nóbelsverðlaunin í bókmenntum ekki verða veitt í ár. Meira
4. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Ólafur Darri í stjörnustóði

Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson birti skemmtilega ljósmynd á Facebook-síðu sinni 30. júní en á henni sést hann snæða kvöldverð með fjölda kvikmyndastjarna, m.a. Adam Sandler og Jennifer Aniston. Meira
4. júlí 2018 | Tónlist | 568 orð | 4 myndir

Varð að deila Hörpu með fleirum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Hin árlega Alþjóðlega tónlistarakademía í Hörpu hófst 27. júní síðastliðinn en síðan þá hafa um 70 nemendur frá sjö löndum notið handleiðslu innlendra og erlendra tónlistarkennara í fremstu röð. Meira
4. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Weinstein kærður fyrir fleiri brot

Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur verið ákærður í New York fyrir fleiri kynferðisbrot. Áður hafði hann verið ákærður fyrir að nauðga tveimur konum. Meira
4. júlí 2018 | Leiklist | 439 orð | 3 myndir

Yfir 130 verk á fjöllistahátíð

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Fjöllistahátíðin Reykjavík Fringe Festival hefst í höfuðborginni í dag og stendur yfir til og með 8. júlí. Meira

Umræðan

4. júlí 2018 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Aðeins vatn stöðvar losun

Eftir Þröst Ólafsson: "Þegar votlendi er ræst fram með skurðum og vatn sígur úr jarðveginum hefst rotnun. Aðeins vatn stöðvar þessa losun." Meira
4. júlí 2018 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Fundur velferðarnefndar

Í gær var fundur velferðarnefndar vegna uppsagna ljósmæðra og hvaða aðgerða sé verið að grípa til til þess að koma í veg fyrir að skaði verði af. Meira
4. júlí 2018 | Velvakandi | 157 orð | 1 mynd

Í fótspor fornkvenna

Enginn efast um að Kolbrún Bergþórsdóttir sé vel lesin í fornsögunum, en hún virðist líka hafa tileinkað sér marga þá takta sem einkenndu þá kvenskörunga sem ósparastir voru á yfirlýsingar og oftast er vitnað til. Meira
4. júlí 2018 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Orrustan um sál Þýskalands

Eftir Carl Bildt: "Síðan flóttamannavandinn hófst haustið 2015 hefur þessi hugmynd Kohls um evrópskt samstarf átt undir högg að sækja" Meira

Minningargreinar

4. júlí 2018 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Birgir Einarsson

Birgir Einarsson fæddist 17. maí 1947. Hann lést 9. júní 2018. Útför Birgis fór fram í kyrrþey 14. júní 2018 að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2018 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Guðrún B. Björnsdóttir

Guðrún B. Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 28. maí 1940. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. júní 2018. Guðrún var dóttir hjónanna Björns Guðmundssonar verkstjóra, f. í Dýrafirði 27.12. 1910, d. 21.1. 1983, og Sigríðar Hansdóttur húsmóður, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2018 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Klara Kristinsdóttir

Klara Kristinsdóttir fæddist 26. apríl 1936. Hún lést 6. júní 2018. Útför Klöru fór fram frá Vídalínskirkju 15. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2018 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon

Magnús Magnússon fæddist á Ísafirði 18. ágúst 1926. Hann lést á dvalarheimili aldraðra, Hraunbúðum, í Vestmannaeyjum 27. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2018 | Minningargreinar | 5183 orð | 1 mynd

Njáll Þórðarson

Njáll Þórðarson fæddist í Stykkishólmi 7. janúar 1974. Hann lést á Landspítalanum 23. júní 2018. Foreldrar hans eru Þórður Viðar Njálsson, f. 22. september 1951, og Auður Berglind Stefnisdóttir, f. 18. júní 1954. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2018 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

Ragnheiður Arnoldsdóttir

Ragnheiður Arnoldsdóttir fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1941. Hún lést að Boðaþingi 7 þann 24. júní 2018. Foreldrar hennar voru Arnold Falk Pétursson verslunarmaður, f. 22.5. 1909, d. 25.5. 2001, og Kristjana Hrefna Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2018 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Þórhildur Þorsteinsdóttir

Þórhildur Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 18. desember 1941. Hún lést á heimili sínu í Fuengirola á Spáni 12. maí 2018. Foreldrar hennar voru Þorsteinn V. Jónsson, bókari í Reykjavík, f. 12. febrúar 1910, í Skrapatungu, Austur-Húnavatnssýslu, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 115 orð

33% minni viðskipti í Kauphöll Íslands í júní

Heildarviðskipti með hlutabréf í júní námu 33.346 milljónum króna eða 1.588 milljónum króna á dag. Það er 25% lækkun frá því í maí, en 33% lækkun milli ára. Mest voru viðskipti með bréf Marel, 7. Meira
4. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 542 orð | 2 myndir

Leggja til mikla eignasölu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn smásölurisans Haga hafa lýst sig reiðubúna til að selja tvær verslanir fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu, ef það megi verða til þess að greiða fyrir samruna fyrirtækisins við Olís. Meira
4. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Rúmlega 50% samdráttur hjá RB

Hagnaður Reiknistofu bankanna var tæplega 52 milljónir króna í fyrra, samanborið við 104 milljónir árið 2016. Tekjur félagins voru tæplega 5,2 milljarðar króna árið 2017 en 4,7 milljarðar árið áður. Meira
4. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Stapi gerir sátt við FME og greiðir sekt í kjölfarið

Lífeyrissjóðurinn Stapi hefur náð sátt við Fjármálaeftirlitið um greiðslu sektar að fjárhæð 1,6 milljónir króna. Sáttin er gerð í kjölfar þess að sjóðurinn braut gegn lögum um verðbréfaviðskipti hinn 11. Meira

Daglegt líf

4. júlí 2018 | Daglegt líf | 914 orð | 2 myndir

„Ég nældi í hann á þrjóskunni“

Það tók Tinnu 15 ár að landa kærastanum sem hún hafði verið skotin í frá því í grunnskóla. Seiglan borgar sig greinilega og nú hafa þessir spilanördar hannað Sjónarspilið, sem skemmtir þeim sem spila. Meira
4. júlí 2018 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Tinna og Bergur koma í heimsókn á spilakvöldum

Ertu algjör snyrtipinni eða líturðu bara út fyrir að vera það? Ertu jafnmikill töffari og þú heldur? Ertu alveg viss um að aðrir sjái þig á sama hátt og þú? Sjónarspil, hugarfóstur Bergs og Tinnu, hentar í fjölskylduboð og fyrir vinahópa. Meira

Fastir þættir

4. júlí 2018 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 Bg7 4. Bf4 d6 5. e4 0-0 6. Dd2 Rbd7 7. 0-0-0...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 Bg7 4. Bf4 d6 5. e4 0-0 6. Dd2 Rbd7 7. 0-0-0 Rh5 8. Bg5 c6 9. e5 f6 10. exf6 Rhxf6 11. Bd3 b5 12. Hhe1 a5 13. Re4 Ba6 14. h3 Kh8 15. Bh6 Rb6 16. Bxg7+ Kxg7 17. Reg5 Bc8 18. Re6+ Bxe6 19. Hxe6 Rfd5 20. Hde1 Hf6 21. H6e4 Rc8 22. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
4. júlí 2018 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Á móti boðum og bönnum í mataræði

Anna Edda Ásgeirsdóttir næringarráðgjafi á 70 ára afmæli í dag. Hún lærði fagið í Bretlandi og starfaði við það í rúm 40 ár, á Borgarspítalanum, Landakoti og Landspítalanum. Anna Edda hætti störfum haustið 2014 en þá var hún búin að vinna þar í 40 ár. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Herdís Haraldsdóttir

30 ára Herdís ólst upp í Kjósinni, býr á Akureyri, lauk BA-prófi í félagsvísindum frá HA og starfar við leikskólanum Tröllaborgir. Maki: Rögnvaldur Már Helgason, f. 1988, verkefnastjóri á Markaðsstofu Norðurlands. Dóttir: Regína Diljá Rögnvaldsdóttir,... Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 19 orð

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt...

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt hef ég í Guði. (Sálm: 62. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

Hvað selst í rigningunni?

Það er óhætt að segja að veðurfarið á höfuðborgarsvæðinu hafi töluverð áhrif á fólk. Áhugaverður vinkill er að skoða hvort veðrið hafi einnig áhrif á verslunarmynstur. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Jónmundur J. Halldórsson

Jónmundur Júlíus Halldórsson fæddist á Viggbelgsstöðum í Innri-Akraneshreppi 4.7. 1874. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson húsmaður þar og í Hólmsbúð, síðast múrari í Reykjavík, og Sesselja Gísladóttir húsfreyja. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Karen Bergljót Knútsdóttir

30 ára Karen ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi frá Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað, prófi í ferðamálafræði og er förðunarfræðingur. Maki: Valentin Oliver Loftsson, f. 1994, hugbúnaðarverkfræðingur hjá Advania. Sonur: Atlas Ari, f. 2018. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 66 orð

Málið

Ýrr hét fornkona. Nafnið varð vinsælt á seinni hluta 20. aldar, bæði með forna rithættinum og nútímarithætti: Ýr . Sömuleiðis Ír , sem er afbrigði af Ýr. Og við má bæta Eir sem var ásynjunafn. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 580 orð | 3 myndir

Málsvari Manchester City og Sjálfstæðisflokksins

Björn Bjarki Þorsteinsson fæddist á Böðvarsgötu 4 í Borgarnesi og ólst upp í Borgarnesi. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Mun ekki syngja sjálfur

Söngvarinn Meat Loaf hefur verið að glíma við heilsubrest og treystir sér ekki lengur til að flytja lögin sín á sviði. En vandamálin eru til að leysa þau og því réð hann einfaldlega annan söngvara til að syngja lögin á væntanlegu tónleikaferðalagi. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 319 orð

Nýjungar í fiskrækt og sílspikaðir túnfiskar

Á föstudaginn var langur vísnabálkur hér í Vísnahorni um „veðrið í Eyjafirði í júní“, sem birst hafði á Leirnum. Og enn var ort. Meira
4. júlí 2018 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Reykjavík Atlas Ari Valentinsson fæddist 17. mars 2018 kl. 14.10 á...

Reykjavík Atlas Ari Valentinsson fæddist 17. mars 2018 kl. 14.10 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 4.172 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Karen Bergljót Knútsdóttir og Valentin Oliver Loftsson... Meira
4. júlí 2018 | Fastir þættir | 181 orð

Smáfuglar. V-NS Norður &spade;DG102 &heart;K6 ⋄ÁK104 &klubs;K76...

Smáfuglar. V-NS Norður &spade;DG102 &heart;K6 ⋄ÁK104 &klubs;K76 Vestur Austur &spade;ÁK98753 &spade;4 &heart;10 &heart;8543 ⋄98 ⋄G753 &klubs;G105 &klubs;D832 Suður &spade;6 &heart;ÁDG972 ⋄D62 &klubs;Á94 Suður spilar 6&heart;. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Til að afreka þarf víst fyrst að erfiða

Við Íslendingar teljum okkur vera með sterkustu þjóðum heims á ýmsum sviðum, miðað við höfðatölu. Þess vegna hjálpar það alltaf þjóðarstoltinu þegar hinn augljósasti styrkur, sá líkamlegi, er ræddur í samhengi við Íslendinga. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 203 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Alda Björnsdóttir Anna G. Eggertsdóttir Gunnar Konráðsson 85 ára Elín Þórðardóttir 80 ára Gunnar Þór Magnússon Helgi Erling Daníelsson Hreinn Guðbjartsson Jóel Þorbjarnarson Sigríður Stephensen Pálsdóttir Þuríður H. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Tinna Holt Victorsdóttir

30 ára Tinna lauk stúdentsprófi og prófi í ljósmyndun og starfar hjá Glerauganu. Maki: Guðmundur Orri Arnarsson, f. 1983, húsasmiður. Stjúpdóttir: Elínborg Petra, f. 2012. Foreldrar: Ólöf Guðrún Þórðardóttir, f .1970, og Victor Kristinn Gíslason, f. Meira
4. júlí 2018 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverji

Fótbolti er leikur. Ekki ætti að þurfa að taka það fram, en til þess er þó full ástæða. Meira
4. júlí 2018 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. júlí 1685 Halldór Finnbogason var brenndur á báli á Þingvöllum fyrir guðlast, en hann hafði snúið „upp á fjandann þeirri dýrmætu bæn Faðirvor,“ eins og sagði í Fitjaannál. Meira

Íþróttir

4. júlí 2018 | Íþróttir | 56 orð

1:0 Fatma Kara 57. sneri boltann í bláhornið fjær með innanfótarskoti...

1:0 Fatma Kara 57. sneri boltann í bláhornið fjær með innanfótarskoti utan teigs eftir sendingu frá Tinnu Óðinsdóttur. Gul spjöld: Rut (ÍBV) 57. (brot), Gígja (HK/Víkingi) 64. (brot). Rauð spjöld: Engin. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

16-liða úrslit: Svíþjóð – Sviss 1:0 Emil Forsberg 66. Rautt spjald...

16-liða úrslit: Svíþjóð – Sviss 1:0 Emil Forsberg 66. Rautt spjald : Michael Lang (Sviss) 90. Kólumbía – England (1:1) 4:5 Yerri Mina 90. – Harry Kane 57. (víti) *England sigraði 4:3 í vítaspyrnukeppni. Leikir í 8-liða úrslitum: 6.7. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Álögunum létt af enska landsliðinu

HM 2018 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn á HM í höfn

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann góðan 24:22-sigur á Slóveníu í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Debrecen í Ungverjalandi í gær. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Fyrstur Íslendinga á The Open

Víðir Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús vann í gær það afrek fyrstur íslenskra kylfinga í karlaflokki að vinna sér sæti á einu af risamótunum í golfi. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Færeyskur til FH-inga

Færeyski knattspyrnumaðurinn Jákup Thomsen er á leið í FH að láni frá danska meistaraliðinu Midtjylland. Þetta kom fram á heimasíðu danska félagsins í gær. Thomsen, sem er 20 ára gamall framherji, kom til Midtjylland árið 2013 frá HB Tórshavn. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 50 orð

Gul spjöld: Bianca (Þór/KA) 13. (brot), Ásdís Karen (Val) 43. (brot)...

Gul spjöld: Bianca (Þór/KA) 13. (brot), Ásdís Karen (Val) 43. (brot), Ariana (Þór/KA) 51. (brot), Crystal (Val) 71. (brot), Andri Hjörvar (Þór/KA/aðstoðarþjálfari) 74. (mótmæli). Rauð spjöld: Engin. MMM Enginn. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Hannes fer á nýjar slóðir í Aserbaídsjan

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hannes Þór Halldórsson er á leið á nýjar slóðir fyrir íslenska knattspyrnumenn en landsliðsmarkvörðurinn gekk í gærkvöld frá samningi við Qarabag, meistaralið Aserbaídsjan, sem kaupir hann af danska félaginu Randers. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

HK/Víkingur – ÍBV 1:0

Víkingsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 8. umferð, þriðjudag 3. júlí 2018. Skilyrði : Lítils háttar rigning. Völlurinn sæmilegur. Skot : HK/Víkingur 6 (4) – ÍBV 2 (1) Horn : ÍBV 4 – HK/Víkingur 4. HK/Víkingur: (4-5-1) Mark : Björk Björnsdóttir. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

HM U20 ára kvenna Leikið í Debrecen í Ungverjalandi: B-riðill: Slóvenía...

HM U20 ára kvenna Leikið í Debrecen í Ungverjalandi: B-riðill: Slóvenía – Ísland 22:24 Kína – Suður-Kórea 29:38 Síle – Rússland 19:32 *Rússland 4, Suður-Kórea 3, Ísland 3, Slóvenía 2, Síle 0, Kína... Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 756 orð | 2 myndir

Jafn vinalegt í Götu og í Vestmannaeyjum

11. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Færeyski landsliðsmaðurinn Kaj Leo i Bartalsstovu hefur leikið einkar vel fyrir knattspyrnulið ÍBV á yfirstandandi keppnistímabili. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 290 orð | 4 myndir

* John Obi Mikel, fyrirliði nígeríska landsliðsins í knattspyrnu, skýrði...

* John Obi Mikel, fyrirliði nígeríska landsliðsins í knattspyrnu, skýrði frá því í gær að fjórum tímum fyrir leik liðsins gegn Argentínu á HM í Rússlandi á þriðjudaginn í síðustu viku hefði honum verið sagt frá því að föður hans hefði verið rænt heima í... Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Jörgensen fékk morðhótanir

Danska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt lögreglu morðhótanir sem landsliðsmanninum Nicolai Jørgensen bárust eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni við Króatíu á sunnudaginn í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins, en Danir töpuðu henni... Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Grindavíkurv.: Grindavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Grindavíkurv.: Grindavík – KR 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – Breiðablik 19.15 Samsung-völlur: Stjarnan – FH 19.15 1. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 162 orð

Meistaraliðin byrja heima gegn nýliðum

Íslandsmeistarar KR í körfuknattleik karla hefja titilvörnina í haust með heimaleik gegn nýliðum Skallagríms úr Borgarnesi. Fyrsta umferðin er sett á 4. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Valur – Þór/KA 0:0 HK/Víkingur – ÍBV 1:0...

Pepsi-deild kvenna Valur – Þór/KA 0:0 HK/Víkingur – ÍBV 1:0 Staðan: Þór/KA 862018:220 Valur 861125:619 Breiðablik 760119:618 Stjarnan 741215:1413 ÍBV 822410:118 Selfoss 72238:128 HK/Víkingur 82155:147 Grindavík 71336:176 FH 71069:213 KR... Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Ronaldo til Juventus?

Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims og leikmaður Real Madrid, er orðaður við Ítalíumeistara Juventus þessa dagana en það er spænski miðillinn AS sem greinir frá þessu. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Stórmeistarajafntefli í hörðum og taktískum leik

Á Hlíðarenda Edda Garðarsdóttir sport@mbl. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Útsláttarkeppnin er óneitanlega skemmtilegasti hluti...

Útsláttarkeppnin er óneitanlega skemmtilegasti hluti heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Í henni þurfa liðin að taka áhættu, standa og falla með henni (nema Rússar sem léku frá byrjun upp á vítaspyrnukeppni gegn Spánverjum). Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 113 orð | 2 myndir

Valur – Þór/KA 0:0

Origo-völlurinn, Pepsi-deild kvenna, 8. umferð, þriðjudag 3. júlí 2018. Skilyrði : Úði, smá gustur úr suðri, frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunar. Skot : Valur 9 (6) – Þór/KA 12 (8). Horn : Valur 5 – Þór/KA 1. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Vill þjálfa án greiðslu

Diego Maradona, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, hefur boðist til þess að þjálfa argentínska landsliðið í knattspyrnu án þess að þiggja fyrir það laun, en hann greindi frá þessu í sjónvarpsþætti í Venesúela á dögunum. Meira
4. júlí 2018 | Íþróttir | 228 orð | 2 myndir

Vængbrotnar Eyjakonur vinna ekki

Í Fossvogi Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is HK/Víkingur lagði ÍBV að velli, 1:0, í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Víkingsvelli í gærkvöldi. Hin tyrkneska Fatma Kara skoraði sigurmarkið á 57. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.