Greinar föstudaginn 20. júlí 2018

Fréttir

20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Allverulega dregið úr pappírsnotkun banka

Baksvið Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Umhverfisvitund hefur vaxið meðal Íslendinga undanfarin ár, t.a.m. hvað varðar orkunotkun, endurvinnslu og matarsóun. Í því samhengi má einnig nefna pappírsnotkun, þar sem rafrænar lausnir eru skjótt að taka yfir. Meira
20. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 316 orð

Aukin andstaða við tolla Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Blóðtaka fyrir Grundarfjörð

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ákvörðun FISK Seafood ehf. um að loka rækjuvinnslu fyrirtækisins í Grundarfirði kemur illa við bæinn og er mikil blóðtaka að mati Jósefs Ó. Kjartanssonar, forseta bæjarstjórnar Grundarfjarðar. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Braut gegn stjúpdóttur

Karlmaður var í vikunni dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni þegar hún var á leikskólaaldri. Brotin áttu sér stað á árunum 2010-2014. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Brá sér einnig frá í kvöldverðinum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar, vék úr sal í mótmælaskyni þegar Pia Kjærsgaard, forseti danska þjóðþingsins, ávarpaði gesti hátíðarkvöldverðar á Hótel Sögu í fyrradag. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð

Breiðholtsbraut lokuð á morgun

Uppsteypa gólfs nýrrar göngubrúar yfir Breiðholtsbraut, á milli Selja- og Fellahverfis, hefst kl. 7:30 í fyrramálið, laugardaginn 21. júlí. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki kl. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Eitt hundrað ára og eldri fjölmenntu í veislu

Íslendingar, 100 ára og eldri, fjölmenntu í gær á Skálafell, kaffihús Hrafnistu í Reykjavík, þar sem haldin var vegleg veisla í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Eitt verður yfir alla að ganga varðandi bújarðir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Til greina kemur að setja rekstrarskyldu á bújarðir þannig að jarðeigandanum sé skylt að tryggja þar einhverja starfsemi og nýtingu, að mati Einars Ófeigs Björnssonar, bónda á Lóni II í Kelduhverfi. Meira
20. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Eldar ógna sænskum bæjum

Tugir gróðurelda loguðu enn í Svíþjóð í gær og talið var að fleiri eldar kviknuðu vegna langvinnra þurrka. Eldarnir ógnuðu nokkrum bæjum í sýslunum Jämtland, Gävleborg og Västerbotten og í Dölunum, héraði í miðhluta landsins. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð

Engar fallvarnir orsökuðu vinnustöðvun

Öll málningarvinna Þakmálunar ehf. við Nethyl 2b var bönnuð eftir eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð

Enn er engin lausn sjáanleg

Teitur Gissurarson Arnar Þór Ingólfsson „Ríkissáttasemjari kom með þessa hugmynd inn á fundinn og kynnti hana fyrir báðum aðilum áður og óskaði svo eftir afstöðu okkar, hvors um sig. Svo var gert stutt hlé. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Er vonsvikinn með vaxandi skattbyrði frá 2009

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl. Meira
20. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Evrópsk handtökuskipun ógilt

Hæstiréttur Spánar ógilti í gær evrópska og alþjóðlega handtökuskipun á hendur Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu, og fleiri fyrrverandi forystumönnum hennar sem hafa flúið til Evrópulanda. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Fimm ungir Ólympíufarar

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Fimm íslenskir framhaldsskólanemar verða meðal þátttakenda á Ólympíuleikunum í eðlisfræði í Lissabon í Portúgal. Mótið verður formlega sett á sunnudag en hópurinn heldur út í fyrramálið. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Fischers minnst í Laugardælum

Á morgun, laugardaginn 21. júlí, verður þess minnst að fimm ár eru liðin frá því að Fischersetrið á Selfossi var stofnað. Af því tilefni verður efnt til samkomu sem hefst í Laugardælakirkju, skammt frá Selfossi, kl. 15:30. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Fullveldishátíð haldin hátíðleg á Hrafnistu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Hari

Andalíf Endur á Tjörninni kunna vel að meta bíllausar götur enda má gjarnan sjá þær á vappi í nágrenninu. Þegar þær fara yfir Suðurgötu bíða jafnt ökumenn sem gangandi... Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hátt í 200 manns vinna við sviðið

Undirbúningur fyrir einn stærsta tónleikaviðburð íslenskrar sögu er nú í fullum gangi í Laugardal. Rokkhljómsveitin Guns n' Roses mun leika fyrir þúsundir manna á þriðjudaginn kemur, en um 160 manns vinna nú að uppsetningu sviðsins. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Horfa til framtíðar

Við fyrirspurn Morgunblaðsins um hvort minni pappírsnotkun lækki rekstrarkostnað og hvort hagur viðskiptavina bætist á einhvern hátt segja bankarnir að minni pappírsnotkun kalli á aukna fjárfestingu í upplýsingatækni. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 2 myndir

Hressingarhælið fær loks andlistlyftingu

„Við erum byrjuð á gamla hressingarhælinu, það er búið að endurgera húsið að utan, en eigum enn nokkuð í land með að klára framkvæmdir innandyra,“ segir Birkir Jón Jónsson, formaður bæjarráðs Kópavogs, spurður hvernig gangi að gera upp... Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Hræðast ástandið

„Það er oft mikill reykur hér og við finnum lykt af honum. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Kom til Íslands af brýnni nauðsyn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Marit Fougner, norskur bóndi, er stödd hér á landi ásamt kollega sínum, Per Tore Teksum, til að kaupa hey af íslenskum bændum. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Köld böð hafa verkjastillandi áhrif á líkamann

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is ,,Köld böð hafa ekki svokölluð bólgueyðandi áhrif. Áhrifin eru meira verkjastillandi og fyrirbyggja frekari eymsli og verki sem kunna að koma eftir æfingu. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð

Malbikun tekst þrátt fyrir vætu

Malbikunarverkefni sumarsins ganga vel þrátt fyrir vætutíð, segir Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar hjá Vegagerðinni. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Náttúruhamfarir skelfa Íslendinga í Svíþjóð

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Það er oft mikill reykur hér og við finnum lykt af honum. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð

Nemendur frá Asíu í sérflokki

Á síðustu árum hafa nemendur frá Asíu oftast borið sigur úr býtum á Ólympíuleikunum í eðlisfræði. Spurð út í ástæðu þess segir Ingibjörg nemendur frá löndum í álfunni haga undirbúningi sínum með öðrum hætti. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Norskir bændur vilja kaupa hey af Íslendingum

Marit Fougner, norskur bóndi, er stödd hér á landi ásamt kollega sínum, Per Tore Teksum, til að kaupa hey af íslenskum bændum. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Norskur makrílleiðangur við Ísland

Norska skipið Kings Bay kom til Akureyrar í gærdag, en skipið er smíðað árið 2014 og er eitt af nýjustu fiskveiðiskipum Norðmanna. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Skatttekjur ríkisins hækkað mjög

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Tannlæknaþjónusta við eldri borgara verður endurgreidd

„Við erum afar þakklát fyrir væntanlegan samning sem kemur sér vel fyrir félagsmenn okkar. Meira
20. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 172 orð

Trump efast um 5. grein NATO

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur látið í ljós efasemdir um 5. grein stofnsáttmála Atlantshafsbandalagsins um að árás á eitt aðildarríkja þess jafngildi árás á þau öll. Efasemdirnar komu fram í viðtali í Fox News fyrr í vikunni. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð

Tuttugu vilja stjórna Grindavík

Tuttugu umsækjendur eru um stöðu bæjarstjóra Grindavíkur, en umsóknarfrestur rann út 11. júlí og nú verður unnið úr umsóknum í samvinnu við Hagvang. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 644 orð | 4 myndir

Útgerðarbærinn Reykjavík

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Vel heppnuð hátíð á Þingvöllum sem skugga bar á

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Mér fannst allt ganga eins og upphaflega var lagt upp með. Veðurguðirnir voru með okkur. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Verðskrá rútufyrirtækja lækkar

Fjöldi rútufyrirtækja sem selt hafa rútuferðir í Leifsstöð mun lækka verðskrá sína á nýjan leik eftir að gjaldtaka á ytri rútustæðum við flugstöðina var stöðvuð tímabundið. Meira
20. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ingólfsson, fyrrverandi sendiherra

Þorsteinn Ingólfsson, fyrrverandi sendiherra og ráðuneytisstjóri, lést í gær, 73 ára að aldri. Þorsteinn fæddist í Reykjavík 9.desember 1944 og ólst þar upp. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2018 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Kannski bara Ratar?

Þegar Pia var spurð taldi hún að Píratar hefðu ratað í pínu ógöngur. Og hún bendir á að systurflokkur íslensku vinstri flokkanna, Sósíaldemókratar í Danmörku, hafi tekið upp harðari stefnu í málefnum innflytjenda. Meira
20. júlí 2018 | Leiðarar | 700 orð

Skundað um Þingvöll

Tókst að gera sig að fíflum þrátt fyrir nauman tíma Meira

Menning

20. júlí 2018 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Danir mishrifnir af Mamma Mia 2

Myndarinnar Mamma Mia 2: Here We Go Again hefur verið beðið með óþreyju víða um heim. Myndin hefur vakið jafnt gleði sem ógleði hjá dönskum gagnrýnendum sem gefa myndinni eina til fjórar stjörnur. Meira
20. júlí 2018 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Feðgin slá í gegn

Kvikmyndin Hearts Beat Loud, sem fékk góðar viðtökur á Sundance-kvikmyndahátíðinni, verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Meira
20. júlí 2018 | Kvikmyndir | 675 orð | 2 myndir

Hrollvekja fyrir sælkera

Leikstjórn og handrit: Ari Aster. Aðalleikarar: Toni Collette, Milly Shapiro, Alex Wolff og Gabriel Byrne. 127 mínútur. Bandaríkin, 2018. Meira
20. júlí 2018 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Hver hefur þorið?

Fimmtudagskvöld eru einu dagarnir þegar sem ég virkilega nenni að liggja upp í sófa og fylgjast með línulegri dagskrá. Meira
20. júlí 2018 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Innipúkinn fitnar enn

Tónlistarhátíðin Innipúkinn, sem haldin er innan dyra, eins og nafnið ber með sér, fer fram um verslunarmannahelgina og hefur nú verið tilkynnt um nokkra listamenn og hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni, til viðbótar þeim sem áður hefur verið tilynnt... Meira
20. júlí 2018 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Lesbísk leðurblökukona mætir á svæðið

Nú er í vinnslu ný leikin ofurhetju-sjónvarpsþáttaröð sem verður sú fyrsta til að skarta samkynhneigðri aðalpersónu. Batwoman, eða Leðurblökukonan, er í þróun hjá CW sem hefur fært okkur aðrar ofurhetjur eins og Arrow, The Flash og Supergirl. Meira
20. júlí 2018 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Múlakvintettinn djassar á Múlanum

Sumartónleikar Jazzklúbbsins Múlans fara fram bæði á miðvikudags- og föstudagskvöldum og í kvöld er það Múlakvintettinn sem kemur fram á Björtuloftum í Hörpu, ásamt góðum gestum. Meira
20. júlí 2018 | Tónlist | 533 orð | 3 myndir

N'Dour snýr aftur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Youssou N'Dour, einn vinsælasti tónlistarmaður Afríku, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu 29. ágúst næstkomandi, ásamt fjölmennri hljómsveit. N'Dour hélt eftirminnilega tónleika hér á landi 10. Meira
20. júlí 2018 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Stórstjörnur leika í endurgerð Stille hjerte

Leikkonurnar Kate Winslet, Diane Keaton og Mia Wasikowska munu leika í kvikmyndinni Blackbird sem er enskumælandi endurgerð á dönsku kvikmyndinni Stille hjerte sem Bille August gerði árið 2014. Meira
20. júlí 2018 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

The First Man opnunarmynd í Feneyjum

Kvikmyndin The First Man verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem hefst í lok ágúst. Myndin er byggð á því þegar geimflaugin Apollo 11 lenti á tunglinu árið 1969 og fer Ryan Gosling með hlutverk Neil Armstrong. Meira
20. júlí 2018 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Útgefendur græða, rithöfundar tapa

Árið 2017 var farsælt fyrir breska bókaútgefendur þar sem slegin voru ný bóksölumet. Framkvæmdastjóri samtaka bókaútgefanda þar í landi, Stephen Lotinga, segir þetta sanna að bókaást fólks sé engan veginn að dvína. Meira

Umræðan

20. júlí 2018 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Einfeldningur í sviðsljósinu

Bókin Being There eftir rithöfundinn Jerzy Kosinski kom út árið 1970. Í henni segir frá manni sem ólst upp í lokuðum húsagarði, hafði aldrei haft samband við umheiminn og kunni hvorki að lesa né skrifa. Meira
20. júlí 2018 | Aðsent efni | 941 orð | 1 mynd

Menning, vísindi og listir

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Fyrrverandi félagar mínir í þingflokki Sjálfstæðisflokksins mæta fremur þar sem fólk í Sjálfstæðisflokknum kemur saman en þar sem meginhluti kjósenda mætir. Það er engin furða að Flokkurinn hefur aðeins 16 þingmenn." Meira

Minningargreinar

20. júlí 2018 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Albert Guðmundsson

Albert Guðmundsson fæddist á Egilsstöðum í Villingaholtshreppi 22. september 1922. Hann lést að heimili sínu 13. júlí 2018. Foreldrar hans voru Guðmundur Eiríksson bóndi, f. 1879, d. 1963, og Kristín Gísladóttir húsfreyja, f. 1883, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2018 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Ása Guðlaug Stefánsdóttir

Ása Guðlaug Stefánsdóttir fæddist á Mýrum í Hrútafirði 7. júlí 1925. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 9. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Stefán Ásmundsson frá Snartartungu í Bitru, f. 9. september 1884, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2018 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Elín Magnúsdóttir

Elín fæddist á Ballará, Klofningshreppi, Dalasýslu, 29. september 1941. Hún lést 10. júlí 2018. Elín var dóttir hjónanna Magnúsar Jónssonar, f. 30. september 1897, d. 16. október 1981, og Elínborgar Guðmundsdóttur, f. 12. september 1910, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2018 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

Finnbjörn Þorvaldsson

Finnbjörn Þorvaldsson fæddist í Hnífsdal 25. maí 1924. Hann lést á heimili sínu 9. júlí 2018. Foreldrar hans voru Halldóra Finnbjörnsdóttir húsfrú og Þorvaldur Magnússon sjómaður. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2018 | Minningargreinar | 3195 orð | 1 mynd

Guðrún Erla Sigurðardóttir

Guðrún Erla Sigurðardóttir hárgreiðslumeistari fæddist á Gránufélagsgötu 22, Akureyri, 27. mars 1944. Hún lést á Krabbameinslækningadeild Landspítalans 14. júlí 2018. Foreldrar Erlu voru Guðrún Tómasdóttir húsfreyja, f. 21.1. 1926, d. 20.10. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2018 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Gunnar Helgi Hauksson

Gunnar Helgi Hauksson var fæddur á Húsavík 5. nóvember 1955. Hann lést á Líknardeild Landspítalans 12. júlí 2018. Móðir Gunnars er Hlaðgerður Gunnarsdóttir (Gerða), fædd 27. október 1936, búsett á Húsavík. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2018 | Minningargreinar | 2584 orð | 1 mynd

Jón Trausti Steingrímsson

Jón Trausti Steingrímsson fæddist 25. apríl 1942 á Dalvík. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 10. júlí 2018. Jón Trausti var elstur barna hjónanna Steingríms Þorsteinssonar kennara, f. 22.10. 1913, d. 19.11. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2018 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Kolbeinn Jakobsson

Kolbeinn Jakobsson fæddist 9. ágúst 1926. Hann lést í Reykjavík 2. júlí 2018. Útför hans fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2018 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Kristján Ragnarsson

Kristján Ragnarsson fæddist 21. apríl 1935 á Skagaströnd. Hann lést föstudaginn 13. júlí 2018. Foreldrar hans: Einar Ragnar Guðmundsson, fæddur 6. mars 1906, látinn 19. nóvember 1984, og Eðvarðsína Kristjánsdóttir, fædd 29. janúar 1909, látin 27. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2018 | Minningargreinar | 1673 orð | 1 mynd

Ragnheiður Stefánsdóttir

Ragnheiður Stefánsdóttir fæddist 27. apríl 1930 í Reykjavík og lést 3. júlí 2018 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Þorgerður Árnadóttir frá Borgarfirði eystra, f. 3. júní 1887, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2018 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Soffía Magnúsdóttir

Soffía Magnúsdóttir fæddist 19. apríl 1952. Hún lést 30. júní 2018. Útför hennar fór fram 16. júlí 2018. Vegna mistaka við birtingu á greinum um Soffíu í blaðinu í gær eru þessar greinar birtar aftur. Morgunblaðið biður hlutaðeigandi velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Gildi leggur til tilnefningarnefnd í HB Granda

Gildi lífeyrissjóður leggur til að stjórn HB Granda verði falið að undirbúa að koma á fót tilnefningarnefnd innan félagsins í samræmi við leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja , sem gefnar hafa verið út af Viðskiptaráði, SA og Kauphöllinni. Meira
20. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 470 orð | 2 myndir

Samherji keypti fjórðungshlut Yucaipa í Eimskip

Baksvið Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Samherji keypti í gær 25,3% hlut í Eimskip af stærsta eiganda síðarnefnda félagins, bandaríska fjárfestingarfélaginu The Yucaipa Companies, á liðlega 11 milljarða króna. Hinn 21. Meira
20. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

TM mun ekki kaupa Lykil

Fallið hefur verið frá einkaviðræðum Tryggingamiðstöðvarinnar og Klakka um kaup á eignaleigufyrirtækinu Lykli, áður Lýsingu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem TM sendi frá sér í gær. Hinn 22. Meira

Daglegt líf

20. júlí 2018 | Daglegt líf | 42 orð

Andagift og straumar

Yfir héðan ennþá sé, allan Skagafjörðinn. Þar sem stytta Stephans G. stendur um hann vörðinn. Styttan mæta stendur vel strauma þaðan kenni. Oft mig vermir að ég tel andagift frá henni. Meira
20. júlí 2018 | Daglegt líf | 655 orð | 3 myndir

Minnisvarðinn og bóndinn í Seli

Margir stoppa hjá styttunni af Stephani G. Hér lifa ljóð og andi skáldsins sem Jón Gissurarson bóndi segir standa sér nærri. Hann vill koma upp betri aðstöðu á Arnarstapa. Meira
20. júlí 2018 | Afmælisgreinar | 268 orð | 1 mynd

Skógarferð snerist upp í martröð

Karítas Etna Elmarsdóttir er tvítug í dag. Hún heldur ekki upp á það í íslenskum hversdagsgráma, heldur er hún á Balí með kærasta sínum Agli. Þau eru í stuttri reisu um Suðaustur-Asíu um þessar mundir. Meira

Fastir þættir

20. júlí 2018 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Bg7 5. Rf3 Re4 6. Bf4 O-O 7. Rxd5 c5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Bg7 5. Rf3 Re4 6. Bf4 O-O 7. Rxd5 c5 8. Dc2 f5 9. Bc7 Dd7 10. Be5 cxd4 11. Bxg7 Kxg7 12. Dd1 Rc6 13. Rxd4 e6 14. Rxc6 exd5 15. Dd4+ Hf6 16. Rb4 dxc4 17. Rd5 Dd8 18. O-O-O Be6 19. Rxf6 Dxd4 20. Hxd4 Rxf2 21. Meira
20. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
20. júlí 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Guðmundur Brynjarsson

40 ára Guðmundur er Akureyringur, er sjómaður og vinnslustj. á Blæng NK og er menntaður matreiðslumaður. Maki : Sigríður Jörundardóttir, f. 1984, sjúkraliði á öldrunarheimili. Börn : Óliver Enok, f. 2002, og Aron Ísak, f. 2003. Meira
20. júlí 2018 | Árnað heilla | 47 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Hjónin Sigurveig Jóna Einarsdóttir , f. 1943, og Óskar Finnbogi Sverrisson , f. 1945, fagna 50 ára brúðkaupsafmæli í dag, 20.7. 2018. Þau giftu sig í Dómkirkjunni í Reykjavík. Meira
20. júlí 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Í dag, 20. júlí, eiga hjónin Dagný Elíasdóttir og Ólafur Beinteinn Ólafsson 50 ára brúðkaupsafmæli. Þau voru gefin saman í Dómkirkjunni 20. júlí 1968 af séra Óskari J. Þorlákssyni sóknarpresti. Meira
20. júlí 2018 | Fastir þættir | 179 orð

Hneyksli. A-Allir Norður &spade;8 &heart;Á ⋄G109843 &klubs;G10954...

Hneyksli. A-Allir Norður &spade;8 &heart;Á ⋄G109843 &klubs;G10954 Vestur Austur &spade;7 &spade;ÁD8432 &heart;D1085432 &heart;G ⋄52 ⋄ÁK87 &klubs;832 &klubs;Á7 Suður &spade;KG1095 &heart;K976 ⋄D &klubs;KD6 Suður spilar 3G. Meira
20. júlí 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Kristín Jóna Sigurjónsdóttir

40 ára Kristín Jóna er frá Ólafsvík en býr í Hafnarfirði. Hún er leikskólakennari á Holtakoti á Álftanesi. Börn : Tinna, f. 1997, Sigurjón Björn, f. 1999, Rúnar, f. 2002, og Bjarki Freyr, f. 2007. Foreldrar : Sigurjón Valberg Jónsson, f. Meira
20. júlí 2018 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Kvaddi á afmælisdegi vinar síns

Í dag er dánardagur Chester Bennington, en hann lést fyrir ári, aðeins 41 árs gamall. Hann var söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park, sem var starfandi frá árinu 1996 og seldi yfir 70 milljónir platna. Meira
20. júlí 2018 | Árnað heilla | 547 orð | 4 myndir

Landinn og íþróttirnar eru fullkomin blanda

Edda Sif Pálsdóttir fæddist 20. júlí 1988 í Reykjavík en ólst upp í Garðabæ. „Foreldrar mínir unnu mikið þegar ég var lítil og því vorum við móðuramma mín og nafna, Edda Snorradóttir, mikið saman. Meira
20. júlí 2018 | Í dag | 294 orð

Matreiðslubók kattarins

Laugardaginn 7. júlí sagði kötturinn Jósefína Meulengracht Dietrich frá því á fésbókarsíðu sinni að hún hefði á kveðið að gefa út matreiðslubók og væri búin að yrkja fyrstu uppskriftina eins og lesa mátti hér í Vísnahorni á fimmtudag. Meira
20. júlí 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Að færa blóm milli potta og skipta um mold á þeim heitir að umpotta . Um það eru allir sammála. En lengra nær samstaðan ekki, því svo skiptist í tvær fylkingar: þá sem umpotta blóm og þá sem umpotta blómum . Meira
20. júlí 2018 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Ólafur Árni Mikaelsson

40 ára Ólafur er frá Þingeyri en býr á Egilsstöðum. Hann er vélstjóri á Auði Vésteins SU. Maki : Sigrún Jóhanna Þráinsdóttir, f. 1983, frkvstj. 701 Hotels. Börn : Ágúst Óli, f. 2001, Óskar Ingi, f. 2005, Daníela Líf, f. 2006, og Árni Stefán, f. 2010. Meira
20. júlí 2018 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Sigurður Helgason

Sigurður Helgason fæddist 20.7. 1921 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Helgi Hallgrímsson, f. 1891, d. 1979, fulltrúi og k.h. Ólöf Sigurjónsdóttir, f. 1890, d. 1970, kennari. Sigurður lauk námi í viðskiptafræðum frá Columbia-háskóla í New York árið 1947. Meira
20. júlí 2018 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

Stjórnarsmellur með 2018-yfirbragði

Sigga Beinteins og Grétar Örvars í Stjórninni kíktu í Ísland vaknar í gærmorgun og frumfluttu glænýjan slagara í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar. Meira
20. júlí 2018 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Fjalarr Sigurjónsson Ingibjörg Þorkelsdóttir 85 ára Einar Örn Guðjónsson Gestur Guðjónsson Guðbjörg S. Meira
20. júlí 2018 | Í dag | 16 orð

Viska er fyrir öllu, aflaðu þér visku, kostaðu öllu til að afla þér...

Viska er fyrir öllu, aflaðu þér visku, kostaðu öllu til að afla þér hygginda. (Orðskviðirnir 4. Meira
20. júlí 2018 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Sú vinsæla iðja, að fjargviðrast út af veðurfari, var lengi vel að mati Víkverja merki um að elli væri að færast yfir fólk. Meira
20. júlí 2018 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. júlí 1783 Eldmessan á Kirkjubæjarklaustri. Meðan séra Jón Steingrímsson messaði í Klausturkirkju stöðvaðist framrás hraunsins úr Skaftáreldum stutt frá kirkjunni. Vildu menn þakka það bænhita Jóns. 20. Meira

Íþróttir

20. júlí 2018 | Íþróttir | 87 orð

1:0 Alex Matthias Tamm 88. skoraði af stuttu færi eftir klafs við Harald...

1:0 Alex Matthias Tamm 88. skoraði af stuttu færi eftir klafs við Harald í marki Stjörnunnar. Gul spjöld: Brynjar (Stjörnunni) 21. (brot), Þorsteinn (Stjörnunni) 55. (kjaftbrúk). Rauð spjöld: Engin. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 82 orð

1:0 Mikkel Agger 13. með skoti úr vítateignum í vinstra hornið. 2:0...

1:0 Mikkel Agger 13. með skoti úr vítateignum í vinstra hornið. 2:0 Mikkel Agger 82. með skoti sem Halldór Páll Geirsson markvörður missti klaufalega í markið. Gul spjöld: Engin. Rauð spjöld: Engin. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 250 orð | 2 myndir

*Brasilíumaðurinn Alisson er orðinn dýrasti knattspyrnumarkvörður heims...

*Brasilíumaðurinn Alisson er orðinn dýrasti knattspyrnumarkvörður heims. Liverpool staðfesti í gærkvöld kaupin á honum frá Roma á Ítalíu, en verðið mun vera um 67 milljónir punda. Samningur hans við félagið er til sex ára. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Chemnitz í Þýskalandi: Leikir um sæti 9-16...

EM U20 karla Leikið í Chemnitz í Þýskalandi: Leikir um sæti 9-16: Úkraína – Ísland 94:72 Svartfjallaland – Rúmenía 98:61 Bretland – Grikkland 77:64 Litháen – Svíþjóð 90:85 *Ísland leikur við Grikkland á morgun í keppni um sæti... Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Slóveníu: A-riðill: Rúmenía – Ísland 29:19...

EM U20 karla Leikið í Slóveníu: A-riðill: Rúmenía – Ísland 29:19 Þýskaland – Svíþjóð 22:22 *Ísland mætir Svíþjóð í dag og Þýskalandi á... Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

FH – Lahti 0:0

Kaplakriki, Evrópudeildin, 1. umferð, seinni leikur, fimmtudag 19. júlí 2018. Skilyrði : Pínulítið hvasst en sól og ágætlega hlýtt. Grasið í fínasta standi. Skot : FH 6 (1) – Lahti 4 (2). Horn : FH 4 – Lahti 5. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 689 orð | 3 myndir

Frábær þróun fyrir íslenska kvennaknattspyrnu

10. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hildur Antonsdóttir hefur verið lykilmaður í liði HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu síðan hún kom til félagsins frá Breiðabliki að láni um miðjan maí. Hún var frábær í 3:1-sigri liðsins á FH í 10. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 77 orð

Gul spjöld: Dmitrijev (Lahti) 45. (brot), Davíð (FH) 65. (brot), Anier...

Gul spjöld: Dmitrijev (Lahti) 45. (brot), Davíð (FH) 65. (brot), Anier (Lahti) 90. (brot) Rauð spjöld: Engin. *Með sigrinum í þessu einvígi við Lahti hefur FH komist áfram úr þrettán einvígjum í Evrópukeppni, oftast allra íslenskra liða. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 588 orð | 2 myndir

Haraldur sýndi keppnishörku

Í Carnoustie Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Þór – Haukar 4:1 Álvaro Montejo 54.(víti)...

Inkasso-deild karla Þór – Haukar 4:1 Álvaro Montejo 54.(víti), Ármann Pétur Ævarsson 57., Bjarki Þór Viðarsson 60., Óskar Elías Óskarsson 78. – Arnar Aðalgeirsson 14. Selfoss – Fram 1:3 Gilles Mbang Ondo 80. – Helgi Guðjónsson... Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Eimskipsv.: Þróttur R...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Eimskipsv.: Þróttur R. – Njarðvík 19.15 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Haukar 19.15 2. deild kvenna: Bessastaðavöllur: Álftanes – Grótta 19.15 3. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Lahti ekki mikil fyrirstaða fyrir FH

Í Kaplakrika Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is FH er komið áfram í þriðju umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir markalaust jafntefli við finnska liðið Lahti á heimavelli í síðari leik liðanna í gærkvöldi. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Nömme Kalju – Stjarnan 1:0

Kadriorg, Tallinn, Evrópudeildin, 1. umferð, seinni leikur, fimmtudag 19. júlí 2018. Skilyrði : 24 stiga hiti og sól. Skot : Nömme 13 (6) – Stjarnan 7 (5) Horn : Stjarnan 5 – Nömme 6. Nömme Kalju: (4-4-2) Mark : Pavel Londak. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Sarpsborg – ÍBV 2:0

Sarpsborg Stadion, Evrópudeildin, 1. umferð, seinni leikur, fimmtudag 19. júlí 2018. Skilyrði : Logn og 21° hiti. Leikið var á gervigrasi. Skot: Sarpsborg 15 (7) – ÍBV 4 (2) Horn : Sarpsborg 13 – ÍBV 1 Sarpsborg: (4-4-2) Mark: Aslak Falch. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Skellur gegn Rúmenum í Slóveníu

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri fékk skell í fyrsta leik á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Slóveníu. Liðið tapaði 29:19-gegn Rúmeníu í A-riðli mótsins í Celje í gær. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir

Úrslitin réðust í fyrri leiknum

Evrópudeild Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is ÍBV féll í gærkvöld úr undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið tapaði 2:0 og samanlagt 6:0 fyrir norska liðinu Sarpsborg. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Valsarar voru grátlega nálægt því að komast áfram í Meistaradeildinni í...

Valsarar voru grátlega nálægt því að komast áfram í Meistaradeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld þegar þeir töpuðu gegn norsku meisturunum í Rosenborg. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 242 orð

Þórsarar efstir eftir fjóra sigurleiki í röð

Þór frá Akureyri er kominn á topp Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa unnið fjórða leik sinn í röð á móti Haukum á Akureyrarvelli í gærkvöld. Arnar Aðalgeirsson kom gestunum yfir á 13. mínútu. Alvaro Monteji jafnaði metin fyrir Þór á 53. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Þroskaðri Stjörnumenn sannfærandi

Evrópudeild Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Stjarnan er komin áfram í aðra umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA þrátt fyrir 1:0-tap gegn Nömme Kalju í Tallinn í Eistlandi í gær. Meira
20. júlí 2018 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Öflugir andstæðingar bíða Stjörnunnar og FH-inga

Evrópudeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stjarnan fer í stutta ferð til Kaupmannahafnar en FH-ingar leggja land undir fót og fara til Ísraels. Það er niðurstaðan eftir að liðin komust bæði í 2. umferð Evrópudeildar UEFA í fótbolta í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.