Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Venus NS, skip HB Granda, vinnur að löndun á rúmum 600 tonnum af makríl á Vopnafirði. Er það öllu minni afli en veiddist fyrir viku, en þá var makrílaflinn upp á 750 tonn.
Meira
Mikill áhugi var á samkeppni um kórlag sem afmælisnefnd aldarafmælis fullveldis Íslands auglýsti í mars sl. Alls bárust nefndinni 60 tillögur, sem ljóð- og tónskáld senda saman inn, að kórlagi í tilefni 100 ára afmælis fullveldisins.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
„Við reyndum við þetta í júní en hættum svo,“ segir Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri IP útgerðar sem gerir út bátinn Hrafnreyði KO á hrefnuveiðar.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 644 orð
| 3 myndir
Margur hefði haldið að bakstur á brúðartertu væri fremur flókinn gjörningur og alls ekki á allra færi og það er eiginlega hárrétt. Það stöðvaði þó ekki undirritaða þegar hún algjörlega óumbeðin bauðst til þess að baka eitt stykki brúðartertu án þess að hafa til þess nægilega þekkingu eða getu.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 456 orð
| 1 mynd
Pálmi Ólafsson átti erfiða ævi þegar hann var að vaxa úr grasi á fyrri hluta síðustu aldar. „Ég er lausaleikskrakki,“ sagði Pálmi þegar Helgi Daníelsson spurði hann um ætt hans og uppruna. Hann fæddist á Hólmi rétt fyrir ofan Reykjavík 12.
Meira
Pálmi gat verið hnyttinn í tilsvörum. Því til sannindamerkis er tilgreind stutt saga sem birtist í dagblaðinu Tímanum árið 1971. „Pálmi Ólafsson heitir maður.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 345 orð
| 2 myndir
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framleiðslukostnaður kindakjöts hér á landi er hærri en fæst fyrir vöruna á erlendum mörkuðum að meðaltali. Því borgar sig ekki að framleiða kjöt til útflutnings.
Meira
Búið var að fella 35 hreintarfa í fyrradag frá því að veiðar hófust 15. júlí. Sex veiðimenn voru á veiðislóð í gær en ekki hafði frést hvernig þeim hafði gengið þegar rætt var við Jóhann G. Gunnarsson, sérfræðing Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum, í gær.
Meira
26. júlí 2018
| Innlent - greinar
| 666 orð
| 4 myndir
Sjónvarpsþættirnir Á tali hjá Hemma Gunn. náðu miklum vinsældum á árunum 1987 til 1997. Hann tók reglulega viðtöl við leikskólakrakka, hann náði vel til þeirra og skemmtileg tilsvör fengust. En hvar eru þessi börn í dag?
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 388 orð
| 2 myndir
Meistarakokkurinn Aníta Ösp Ingólfsdóttir, sem jafnframt er yfirmatreiðslumeistari á RIO Reykjavík, galdrar hér fram fyrir okkur tvo einfalda rétti sem eru vísir til að létta lundina í annars grámyglulegu sumarskammdeginu.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 202 orð
| 2 myndir
Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í strandveiðibátnum Sólu GK-36 um átta sjómílur norður af Kögri á Vestfjörðum í gærmorgun. Skipstjóri bátsins, Reynir Gunnarsson, var einn í bátnum á handfæraveiðum og hafði samband við Landhelgisgæsluna um klukkan 9.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 206 orð
| 1 mynd
Samkvæmt athugun Magnúsar Árna Skúlasonar hagfræðings á gögnum Þjóðskrár Íslands um fasteignamat ársins 2019 seldust 229 eignir á höfuðborgarsvæðinu á undir 15 milljónum á tímabilinu frá apríl 2014 til mars 2015.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 122 orð
| 1 mynd
Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, flytur á laugardag fyrirlesturinn Vinagleði, félagsleg þýðing bókmennta í þjóðernislegu samhengi.
Meira
Evrópska geimferðastofnunin, ESA, skaut í gær á loft Ariane 5-eldflaug frá skotpalli sínum í Frönsku-Gvæjana, en um borð voru fjórir gervihnettir fyrir Galileo-kerfið.
Meira
Vésteinn Þórsson er Reykvíkingur, f. 1964, sonur Þórs Jakobssonar veðurfræðings og Jóhönnu Jóhannesdóttur. Vésteinn er giftur Aaliyah Gupta myndlistarkonu f. 1964 og eiga þau tvíburana Raisah Ásdísi og Kian Leif f. 1995.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 643 orð
| 4 myndir
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rúmlega fimmtungur seldra fasteigna á höfuðborgarsvæðinu frá mars 2017 til febrúar 2018 kostaði yfir 60 milljónir. Til samanburðar var hlutfall seldra eigna í þessum flokki 13,6% svipað tímabil árið áður.
Meira
Stjórnvöld munu fylgja því eftir að hagræðing náist í virðiskeðjunni, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra, enda beri skýrslan með sér að mikil tækifæri séu til hagræðingar.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúðir fyrir fyrstu kaupendur hafa hækkað mikið í verði síðustu ár. Íbúðir sem kostuðu 25 milljónir króna fyrir þremur árum kosta nú 33 milljónir. Lægri vextir og meiri kaupmáttur skýra þessar verðhækkanir að hluta.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mannanafnanefnd samþykkti umsóknina og ég er alsæll,“ segir Sæmi Rokk. Hann hét lengst Sæmundur og er Pálsson en nú hefur breyting orðið.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 672 orð
| 4 myndir
Sviðsljós Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Einn þekktasti hringur landsins, Gullni hringurinn, er sívinsæl ferðamannaleið og ekki er lát á vinsældum hans ef marka má nýjar tölur frá Vegagerðinni.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 592 orð
| 3 myndir
Knattspyrna Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hópur velunnara Skagaliðsins í knattspyrnu stóð á dögunum að kaupum á málverki af þekktasta stuðningsmanni liðsins á árum áður, Pálma Ólafssyni, verkamanni í Reykjavík.
Meira
Los Angeles. AFP. | Ashley Loring hefur verið saknað í heilt ár, segir á síðu á félagsvefnum Facebook, sem henni er helguð. Loring er af þjóðflokknum Blackfeet í Montana. Hún er námsmaður með fínlega drætti og alvarlegt andlit.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 304 orð
| 2 myndir
Skipulagsstofnun telur að bygging kláfs fyrir ferðafólk í Skálafelli geti haft í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Þess vegna skuli fyrirhuguð framkvæmd undirgangast mat á umhverfisáhrifum. Skálafell Panorama ehf.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkiskaup auglýstu nýlega eftir leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir skrifstofu og geymslur ásamt útisvæði fyrir Vegagerðina. Um áratuga skeið hefur Vegagerðin verið með höfuðstöðvar í Borgartúni 5-7 í Reykjavík.
Meira
Hart var barist á Gásum við Eyjafjörð um síðustu helgi; sverðum var sveiflað án þess þó að neinum yrði meint af. Einhverjir lentu í gapastokknum en engum varð heldur meint af því.
Meira
Yfir 150 eru sagðir hafa fallið í sjálfsvígs- og skotárásum vígamanna Ríkis íslams í suðurhluta Sýrlands í gær. Greinir fréttaveita AFP frá því að vígamenn hafi meðal annars notast við sjálfsvígssprengjuvesti.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 171 orð
| 2 myndir
Þrjú þúsund bílar fóru að meðaltali á sólarhring um Biskupstungnabraut milli Gullfoss og Geysis í júní, samkvæmt talningum Vegagerðarinnar. Er það metfjöldi ef miðað er við meðaltal undanfarinna ára.
Meira
Axel Helgi Ívarsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Félagsmenn í Ljósmæðrafélaginu samþykktu í gær miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu þeirra við ríkið. Tillagan var samþykkt í atkvæðagreiðslu með 95,1% atkvæða.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 1109 orð
| 2 myndir
Sigurður Ægisson sae@sae.is Guðmundur Falk, skipstjóri hjá fyrirtækinu Whale Watching Reykjanes, uppgötvaði sléttbak í Faxaflóa á mánudagsmorgun, 23. júlí. Tíðindin bárust hratt út, enda merkileg.
Meira
Morgunþátturinn Ísland vaknar hefur í samstarfi við Lexus gefið afnot af Lexus RX-sportjeppum. Berglind Ýr Gylfadóttir var sú heppna að þessu sinni og sagði hún jeppann koma að góðum notum þar sem hún býr í Ólafsvík.
Meira
Ekki hægt að stóla á sólina Oft hefur verið fátt um manninn á útikaffihúsum miðborgarinnar í sumar vegna sólarleysis en það er bót í máli að kaffið bragðast ekki síður í hlýjunni...
Meira
Bent er á, í skýrslu starfshóps félags leiðsögumanna, hvernig málum er háttað í Ósló, höfuðborg Noregs. Þess er krafist, að þeir sem vilja öðlast réttindi sem leiðsögumenn í borginni, stundi nám í tvær annir og gangist undir próf að því loknu.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 467 orð
| 2 myndir
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Team Sleipnir, lið Háskólans í Reykjavík, tók þátt á dögunum í Formúla Student-keppninni á Silverstone-Formúlu 1 kappakstursbrautinni í Bretlandi.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 130 orð
| 1 mynd
Mannanafnanefnd veitti Sæmundi Pálssyni, fyrrverandi lögregluþjóni og best þekktum sem lífverði Bobby Fischer, nýlega heimild til þess að breyta nafni sínu í Sæmi Rokk, eins og hann hefur verið kallaður síðan á unglingsárum þegar hann vakti athygli sem...
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 292 orð
| 1 mynd
Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Hljómsveitin Guns N' Roses naut mikillar hylli meðal þeirra 25 þúsund gesta sem sóttu stórtónleika sveitarinnar á þriðjudag.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 100 orð
| 1 mynd
Ökumenn beggja bifreiða voru fluttir á sjúkrahús eftir árekstur jeppa og vörubíls sem rákust saman skammt austan við vegamót Suðurlandsvegar og Hafravatnsvegar um hádegisbil í gær.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 1064 orð
| 2 myndir
Viðtal Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Vésteinn Þórsson hefur um langt skeið unnið í þágu vísindanna að verkefnum sem stuðla að framförum í ónæmis- og krabbameinsrannsóknum. Það kemur ef til vill á óvart að hann er hvorki læknir né lífvísindamaður.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 396 orð
| 2 myndir
Jóhanna Bárðardóttir er ákveðin ung kona sem er nýorðin móðir. Þann 4. maí sl.eignaðist hún hann Bárð Breka sem mætti á svæðið töluvert of snemma en dafnar þó eins og blómi í eggi þótt lítill sé, enda mjór mikils vísir.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 373 orð
| 1 mynd
Vinsælasta súkkulaðiterta matarvefjarins 2017 heldur áfram frægðarför sinni. Dyggur lesandi sendi okkur þessa fallegu mynd af tertunni í delux-afmælisútgáfu með súkkulaði og saltkaramellukremi.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 160 orð
| 1 mynd
Tækniháskólinn í München og Monash-háskólinn í Melbourne í Ástralíu sópuðu að sér verðlaunum á Formula Student í ár. Ástralska liðið reyndist sigurvegari keppninnar á sunnudeginum með 863.
Meira
26. júlí 2018
| Innlendar fréttir
| 182 orð
| 1 mynd
Elínrós Líndal elinros@mbl.is Fjórir íslenskir íþróttamenn hafa tekið höndum saman með stuðningi Toyota á Íslandi undir yfirskriftinni „Start your impossible“. Er markmið þeirra að komast á ólympíumót fatlaðra í Tókýó í Japan árið 2020.
Meira
Björn Bjarnason fjallar um uppgang Svíþjóðardemókratana í pistli á heimasíðu sinni og kallar þá uppnámsflokk: „Í fjölmiðlum og stjórnmálum hér á landi er gjarnan vísað til þeirra stjórnmálahreyfinga sem ná til fleiri kjósenda nú en áður víða um...
Meira
Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Enska tónlistarkonan Jade Bird, fullu nafni Jade Elizabeth Bird, kemur fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í nóvember.
Meira
Leikarinn Björn Thors mun fara með aðalhlutverkið í leiksýningunni Bæng! sem verður frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins í apríl á næsta ári. Leikritið er eftir Marius von Mayenburg en hann er eitt þekktasta núlifandi leikskáld Þjóðverja. Í Bæng!
Meira
Enska tónlistarkonan Imogen Heap heldur tónleika í Háskólabíói 9. október næstkomandi ásamt enska tónskáldinu og tónlistarmanninum Guy Sigsworth sem var á árum áður liðsmaður hljómsveitarinnar Frou Frou.
Meira
„Styrkja þarf kynjahlutfall á öllum sviðum listarinnar að mínu mati þannig að fyllsta jafnræðis sé gætt,“ segir Pan Thorarenssen, tónlistarmaður og einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Extreme Chill Festival, í tilkynningu frá...
Meira
Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti heldur tónleika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju í dag kl. 12. Á efnisskránni verða Trois Piéces, op.
Meira
Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Stefán Pálsson, sagnfræðingur og annálaður bjóráhugamaður, mun leiða göngu um áfengislausan höfuðstað í kvöld og verður lagt af stað frá Borgarbókasafninu Grófinni kl. 20.
Meira
Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Þetta er mikið gleðiefni,“ segir Benedikt Erlingsson um tilnefningu kvikmyndar sinnar, Kona fer í stríð , til evrópsku LUX-verðlaunanna, kvikmyndaverðlauna Evrópuþingsins, sem veitt verða í nóvember.
Meira
Tónleikaröðin Freyjujazz hefur göngu sína á ný í dag með tónleikum kl. 17.15 í Listasafni Íslands. Söngkonan og lagasmiðurinn Una Stef kemur fram á tónleikunum en hún hefur vakið athygli fyrir tónlist sína sem sálar- og djassskotin.
Meira
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Um leið og bænin skerpir á núvitund færir hún okkur von og eilífa lífssýn. Málið er nefnilega að lifa í núinu og njóta þess í ljósi eilífðarinnar."
Meira
Á undanförnum misserum hefur nokkuð borið á þeim sem slá um sig vopnaðir kaldhæðni í ræðu og riti. Vopnin eru upphrópanir um að fólk sé ýmist gáfað eða gott og skal með þessu slegið á alla efnislega rökræðu í umræðu dagsins.
Meira
Eftir Guðjón Ármannsson og Víði Smára Petersen: "Ekki getur komið til greina að leggja bann við því að útlendingar, sem búsettir eru á EES-svæðinu, kaupi fasteignir hér á landi. Á hinn bóginn er viðurkennt í Evrópurétti að rétturinn að þessu leyti geti sætt takmörkunum."
Meira
Áslaug María Þorsteinsdóttir fæddist á Akureyri 5. ágúst 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Austmar Sigurðsson, kaupmaður á Akureyri, f. 28. ágúst 1917, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
26. júlí 2018
| Minningargreinar
| 2611 orð
| 1 mynd
Dagbjört Sóley fæddist á Hvammstanga 11. febrúar 1932. Hún lést 13. júlí sl. Foreldrar hennar voru Snæbjörn Guðmundsson, f. 1901, d. 1936, járnsmiður og Elín Sigríður Pétursdóttir Blöndal, f. 1895, d. 1969, bóndi og listamaður.
MeiraKaupa minningabók
Auður Finnbogadóttir býr í Los Angeles og starfar þar sem leikkona. Hún hefur tekið að sér ýmis hlutverk í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum en nýlega vann hún verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni No Surprises.
Meira
6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.
Meira
Sváfnir Sveinbjarnarson fæddist á Breiðabólstað í Fljótshlíð 26.7. 1928 og ólst þar upp. Hann lauk guðfræðiprófi frá HÍ 1952 og stundaði framhaldsnám í Þýskalandi 1965-66.
Meira
Ásta Kristín Hlynsdóttir , Arna Ísold Stefánsdóttir , Karitas Eva Rögnvaldsdóttir og Gerður Gígja Óttarsdóttir héldu tombólu í Grímsbæ í Reykjavík til styrktar Rauða krossinum á Íslandi. Þær söfnuðu 5.872 kr. Á myndina vantar...
Meira
Guðjón B. Baldvinsson fæddist að Refsstöðum í Hálsasveit 26.7. 1908 en ólst upp að Barði í Reykholtssveit hjá fósturforeldrum, Lárusi Jónssyni og Ólöfu Grímsdóttur. Foreldrar Guðjóns voru Baldvin Jónsson, bóndi að Grenjum í Álftaneshreppi, og k.h.
Meira
30 ára Heiðrún ólst upp í Hafnarfirði, býr í Kópavogi, lauk BSc-prófi frá HÍ og er nú flugfreyja. Maki: Einar Ingvi Andrésson, f. 1985, verkfræðingur. Börn: Lilja Rakel, f. 2011, og Ágúst Örn, f. 2017. Foreldrar: Ingólfur Örn Arnarson, f.
Meira
30 ára Hildur Gyða býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í líffræði frá HÍ og hefur unnið á rannsóknarstofu. Maki: Davíð Ingvi Snorrason, f. 1988, nemi í heilbrigðisverkfræði. Börn: Kristín María, f. 2011, og Snorri Már, f. 2014.
Meira
Helga Guðrún Eysteinsdóttir á 80 ára afmæli í dag. Hún er fædd og uppalin á Sauðárkróki en flutti til Reykjavíkur 16 ára þegar hún hóf nám í VÍ og hefur síðan búið í Reykjavík.
Meira
Ég fór að hugsa um það eitt kvöldið, þegar ég kveikti á útvarpinu og popptónlistin glumdi á öllum rásum, hvernig fjölskyldan gat í gamla daga sameinast við viðtækin á dimmum vetrarkvöldum og hlustað á spennandi sakamálaleikrit á borð við Ambrose í París...
Meira
30 ára Kristrún ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk BSc-prófi í hjúkrunarfræði og er hjúkrunarfræðingur við Hrafnistu í Hafnarfirði. Maki: Jóhann Valsson, f. 1981, húsasmiður og lagermaður. Börn: Valur, f. 2014, og Sigrún Rósa, f. 2016.
Meira
Sögnin að friðþægja er ekki vel gegnsæ en hins vegar dálítið flott. Hún sést stundum notuð um það að blíðka, róa, sefa e-n. Að friðþægja fyrir e-ð er að bæta fyrir e-ð . Vafasamt er að „friðþægja mann“ í merkingunni sefa reiði hans.
Meira
Í Vísnahorni á mánudag voru birtir fjórði og fimmti kafli matreiðslubókar kattarins Jósefínu Meulengracht Dietrich sem hún síðan setti á fésbókarsíðu sína og á Boðnarmjöð ásamt þessari vísu: Nú er rófan öll á iði orðum sóar Jósefín.
Meira
95 ára Ásta Ebenharðsdóttir 90 ára Sváfnir Sveinbjarnarson 85 ára Hörður Arnórsson Una Halldóra Halldórsdóttir 80 ára Erna G. Sigurðardóttir Guðlaug Gunnarsdóttir Helga Guðrún Eysteinsdóttir Jón Þ.
Meira
Víkverji er að eldast. Um helgina fóru allir vinir hans austur á Seyðisfjörð á tónlistarhátíð. Hann sat eftir með tiltölulega ósárt ennið og las þykka skáldsögu. Það var kærkomin hvíld að fá að njóta sín ótruflaður heima við heila helgi.
Meira
26. júlí 1959 Til mikilla átaka kom á dansleik á Siglufirði en þar voru á annað hundrað skip í höfn vegna brælu á síldarmiðunum. Tólf menn slösuðust. „Róstusamasta nótt í sögu Siglufjarðar,“ sagði í Morgunblaðinu. 26.
Meira
*Bandaríski körfuboltamaðurinn Dwyane Wade hefur fengið samningstilboð frá kínverska félaginu Zhejian Golden Bulls. Samningurinn er til þriggja ára og myndi færa Wade um 25 milljónir dollara.
Meira
Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG mun taka daginn snemma í Hamborg í dag en hann á teig klukkan 7:19 að staðartíma á BMW International Open í Evrópumótaröðinni í golfi.
Meira
Ekkert verður af því að körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson leiki með Stjörnunni í vetur en hann er búinn að semja við austurríska félagið Raiffeisen Flyers Wels á komandi keppnistímabili.
Meira
EM U20 karla Leikið í Slóveníu: Milliriðill 1: Serbía – Þýskaland 20:32 Slóvenía – Ísland 25:21 *Lokastaðan: Þýskaland 5, Slóvenía 4, Ísland 2, Serbía 1.
Meira
GOLF Íslandsmótið í höggleik hefst í Vestmannaeyjum í dag og fara fyrstu kylfingarnir í karlaflokki af stað kl. 7.30 en þeir síðustu klukkan 15. Fyrstu konur fara af stað kl. 10.20 og þær síðustu klukkan 12. KNATTSPYRNA Evrópudeild, 2.
Meira
Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK og Haraldi Franklín Magnús úr GR var í gær spáð Íslandsmeistaratitlunum í golfi 2018 en þá birti Golf á Íslandi spá sérfræðinga sinna fyrir Íslandsmótið sem hefst í Vestmannaeyjum eldsnemma í dag.
Meira
Inkasso-deild kvenna Þróttur R. – Fylkir 1:2 Andrea Rut Bjarnadóttir 85. – Sunna Baldvinsdóttir 22., Thelma Lóa Hermannsdóttir 41. ÍR – ÍA (3:5) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meistaradeild Evrópu 2.
Meira
Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson leikur að óbreyttu með Breiðabliki út þetta tímabil en hann kom til uppeldisfélagsins á lánssamningi frá Bodö/Glimt í Noregi í vor og átti að snúa aftur þangað 15. ágúst.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valsmenn mæta besta félagsliði Andorra í dag þegar þeir sækja heim Santa Coloma í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH-ingar eru komnir til Haífa í Ísrael þar sem þeir mæta Hapoel Haifa í 2. umferð Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag. Þetta er 24.
Meira
Tenniskonan Serena Williams hefur sakað bandaríska lyfjaeftirlitið um grófa mismunun en hún setti inn færslu á Twitter í fyrrinótt sem vakið hefur mikla athygli.
Meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eru komnar til Aberdeen í Skotlandi þar sem þær taka þátt í Opna skoska meistaramótinu, Ladies Scottish Open. Það er sameiginlegt verkefni LPGA-mótaraðarinnar og Evrópumótaraðarinnar og hefst í dag.
Meira
Íslenska drengjalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hefur leik í B-deild Evrópumótsins í Skopje í Makedóníu á morgun.
Meira
Belgía Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason hefur verið í hópi bestu knattspyrnumanna landsins um margra ára skeið.
Meira
Það er svo mikið góðæri í gangi á Íslandi að það er hálfvandræðalegt. Fólk kaupir til dæmis ekki Range Rover lengur, það er of mikill „plebba“-bíll.
Meira
Stjarnan fær heimsókn frá FC Kaupmannahöfn í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta kl. 19. í kvöld. Danska félagið er eitt það allra stærsta á Norðurlöndunum og má því búast við afar erfiðu einvígi fyrir Garðabæjarliðið.
Meira
Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Það vakti töluverða athygli í vikunni þegar bréf Origo fóru allt í einu á flug á íslenskum hlutabréfamarkaði. Gengi bréfa félagsins hefur hækkað um 10% frá því 18. júlí síðastliðinn.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórnendur flugfélaganna íslensku standa frammi fyrir miklum áskorunum með hækkandi olíuverði og harðnandi samkeppni. Afkoma félaganna í fyrra reyndist mjög misjöfn.
Meira
BIOEFFECT Auðbjörg Óskarsdóttir hefur tekið við starfi alþjóðlegs viðskiptastjóra hjá BIOEFFECT. Verkefni hennar lúta að því að efla og styrkja sölu á BIOEFFECT erlendis í nánu samstarfi við starfandi dreifiaðila fyrirtækisins.
Meira
Teymin í Startup Reykjavík vinna hörðum höndum að því koma sprotafyrirtækjum sínum á fulla ferð. Nota þarf sumarið vel og þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði voru frumkvöðlarnir niðursokknir í vinnu...
Meira
Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Öryggismiðstöðin hefur vaxið jafnt og þétt á síðustu árum. Forstjóri fyrirtækisins, Ragnar Þór Jónsson, segir að veltan verði í kringum 5 milljarða í ár, en hún var 800 milljónir árið 2006 þegar hann tók við.
Meira
Bókin Það styttist í að hægt verði að fljúga beint frá Íslandi til Indlands og ekki seinna vænna fyrir íslenskt atvinnulíf að fræðast um þetta fjölmenna og merkilega land.
Meira
Farartækið Vafalítið hefur flesta lesendur dreymt um það sem börn að eiga þotubúning (e. jet pack) og geta svifið um loftin blá eins og Rocketeer í samnefndri Disney-mynd, eða líkt og Sean Connery gerði í Bond-myndinni Thunderball.
Meira
Eftir Cat Rutter Pooley og Patti Waldmeir Vélhjólaframleiðandinn goðsagnakenndi, Harley-Davidson, hefur orðið skotspónn í tollastríði Bandaríkjanna og ESB. Nú eru horfur á að áhrif þess á afkomu fyrirtækisins verði meiri en útlit var fyrir í upphafi.
Meira
Reykjavíkurborg Hákon Sigursteinsson, sálfræðingur og deildarstjóri skólaþjónustu í Breiðholti, hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur. Hann mun hefja störf um miðjan ágúst.
Meira
Nám: Stúdent frá Menntaskólanum við Sund 1981; viðskiptafræðingur, cand.oecon. frá Háskóla Íslands 1985; MBA frá University of Minnesota, sérhæfing í markaðsfræðum og þjónustustjórnun 1987.
Meira
„Við erum með lítið dótturfélag á Akureyri, Öryggismiðstöð Norðurlands, með 15 starfsmenn,“ segir Ragnar. Spurður hvort vöxturinn sé mikill á Norðurlandi, segir Ragnar að hann hafi ekki verið eins mikill og hann hefði viljað.
Meira
Eftir John Thornhill Forseti Kína hefur lýst því yfir að landið ætli sér að verða leiðandi í þróun gervigreindar árið 2030 en forskot Bandaríkjanna á því sviði er þó enn mikið.
Meira
Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kaupendur Libra, sem er leiðandi í smíði lánakerfa fyrir íslensk fjármálafyrirtæki, segja mikla spurn eftir slíkum kerfum í Evrópu.
Meira
Iðnaður Hagnaður Marels á öðrum ársfjórðungi nam 29,5 milljónum evra, jafngildi um 3,6 milljarða króna á núverandi gengi. Það er 59% aukning miðað við sama árshluta í fyrra þegar hagnaður var 18,6 milljónir evra.
Meira
Flugfargjöld hækka um 23% Hótelþorp við Stöðvarfjörð Breytingar á skipulagi Icelandair Marriott rís við Keflavíkurflugvöll Loftleiðir semja um...
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Náttúruverndarsamtök erlendis gefa út leiðbeiningar til að hjálpa kaupendum að forðast fisktegundir sem veiddar eru með óábyrgum hætti. Þar vill það gerast að íslenskur fiskur er flokkaður með tegundum sem neytendur ættu að sniðganga.
Meira
Trygglyndi fæst ekki ókeypis, eins og Ryanair hefur komist að. Ódýr flugfargjöld duga ekki ein og sér til að tryggja að viðskiptavinir haldi áfram að eiga viðskipti við fyrirtækið.
Meira
Öryggismiðstöðin var sett í sölu um mitt síðasta ár og sá Arctica Finance um það ferli. Í ágúst sama ár var hætt við ferlið og allt sett aftur í sama far.
Meira
Sjómennska og útgerð hefur löngum verið samofin karlmennskunni. Og reyndar hefur karlmennskan ein ekki dugað til, því fáir hafa þótt gjaldgengir í þessari atvinnugrein sem ekki hafa „migið í saltan sjó“.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Koride hyggst tengja ferðalanga saman svo þeir geti átt ánægjulegri og ódýrari dvöl á Íslandi. Ferðamenn sækjast eftir einstakri upplifun og ein besta leiðin til þess er að skoða landið í góðum félagsskap.
Meira
Undanfarin ár hefur ferðaþjónustufyrirtækinu Atlantik m.a. tekist að verða leiðandi í þjónustu við skemmtiferðaskipin sem sækja Ísland heim. Starfsemin hefur stækkað hratt og vinna núna rösklega 30 manns hjá þessu rótgróna fjölskyldufyrirtæki.
Meira
Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Óverðtryggð íbúðalán innlánsstofnana, að frádregnum upp- og umframgreiðslum, fóru úr 2,3 milljörðum króna á fyrri helmingi síðasta árs í 29,5 milljarða króna í ár.
Meira
Útgerð Tveir nýir stjórnarmenn, þær Kristrún Heimisdóttir og Danielle Pamela Neben, taka sæti í stjórn útgerðarfyrirtækisins HB Granda á stjórnarfundi á morgun.
Meira
Kvikmyndagerð Velta í framleiðsluhluta íslenska kvikmyndageirans fyrstu fjóra mánuði ársins 2018 var 4,1 milljarður króna og jókst um 6,6% miðað við sama tíma árið 2017, en það ár varð verulegur samdráttur frá 2016.
Meira
Smartland náði tali af einum vinsælasta stefnumótamarkþjálfa New York-borgar. Hún heitir Monica Parikh og rekur skóla ástarinnar þar í borg. Hún segir ástina heila okkur, að sálufélagar séu komnir til að vekja þig og lífsfélagi til að fylgja þér í gegnum lífsins ólgusjó.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.