Greinar laugardaginn 28. júlí 2018

Fréttir

28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 981 orð | 3 myndir

50 náðu upp Skuggafoss á 10 mínútum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nú er hásumar – þótt sumum finnist árstíðin enn ekki hafin – og athyglisvert að líta á laxveiðina þar sem besti veiðitíminn er runninn upp. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Arnþór

Við sundin blá Lífsglaðir ferðalangar brosa breitt saman og taka ljósmynd af sér við Sæbrautina í... Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

„Eitt verður yfir alla að ganga“

Full ástæða er til að bregðast við áhyggjum fólks af jarðakaupum erlendra aðila hér á landi, að mati Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Hún minnti á að einnig hafi orðið vart við áhyggjur vegna kaupa rammíslenskra aðila á jörðum í gegnum árin. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Biðlistar styttast á öllum vígstöðvum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Jákvæðar breytingar eru á biðlistum í öllum aðgerðaflokkum eftir tveggja ára biðlistarátak heilbrigðisyfirvalda. Meira
28. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Blóðug átök fyrir forsetakosningar

Aðdragandinn að forsetakosningum sem haldnar verða í Malí á sunnudaginn hefur verið blóðugur. Ibrahim Boubacar Keïta, sitjandi forseti, sækist eftir endurkjöri en á stjórnartíð hans, sem hófst árið 2013, hefur mikill ófriður ríkt í landinu. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð

Brugga bjór við höfnina

Nýtt brugghús á Ísafirði ber nafnið Dokkan Brugghús og er til húsa á hafnarsvæðinu í bænum. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Dattaca beggja vegna borðs

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Freyr Hólm Ketilsson, framkvæmdastjóri og einn stofnenda Dattaca labs ehf. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Dregið verði úr framleiðslu kindakjöts

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lagt er til að dregið verði úr offramleiðslu kindakjöts þannig að jafnvægi komist á milli framleiðslu og eftirspurnar haustið 2019. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Endurskoðun samnings flýtt

Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun búvörusamninga vegna sauðfjárræktar. Samkvæmd gildandi samningum áttu viðræður um endurskoðun að fara fram á næsta ári. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Engin matarsóun á nýjum matarmarkaði

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Matarmarkaður að finnskri fyrirmynd hefur verið stofnaður á Fésbók fyrir Austfirðinga, Héraðsbúa og aðra sem kunna að eiga leið um Egilsstaði. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Finnur tóbakslyktina af afa sem er með í för

„Ég er mjög sáttur með ganginn í veiðunum,“ segir Stefán Jónsson, skipstjóri á Grími AK, aflahæsta bátnum á strandveiðum sumarsins. Hann hefur komið með 36 tonn að landi og þar af eru um 25 tonn af þorski. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Flytja á sinn gamla stað

Bæjartorg, þar sem Bæjarins bestu hafa verið með pylsuvagn, hefur verið endurgert samtímis og er verkið langt komið. Litaðir steinar munu prýða torgið. Meira
28. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Frambjóðandi hersins?

„Við ætlum að stýra Pakistan eins og því hefur aldrei verið stýrt áður,“ sagði Imran Khan um áætlanir sínar sem verðandi leiðtogi lýðveldisins Pakistan. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Framkvæmdum að ljúka í Vesturbæ

Framkvæmdum við Vesturbæjarskóla fer senn að ljúka en unnið hefur verið að viðbyggingu við skólann í rúmt ár. Töluvert rask hefur orðið á umferð í Vesturbænum vegna framkvæmdanna og í maí var Framnesvegi lokað frá Hringbraut. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 1482 orð | 2 myndir

Full ástæða til að bregðast við

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Full ástæða er til að bregðast við áhyggjum fólks af jarðakaupum erlendra aðila hér á landi, að mati Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Fyrirtæki geti ekki lengur beðið með verðhækkanir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands (SS), segir fyrirtækin ekki lengur geta tekið á sig tugprósenta launahækkanir. „Í sumum tilfellum leiðir þetta til verðbólgu eða verðhækkana. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Gleðin í fyrirrúmi á Rey Cup

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Mikil stemning var á alþjóðlegu knattspyrnuhátíðinni Rey Cup þegar blaðamaður Morgunblaðsins átti leið um Laugardalinn í gær. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Greitt fyrir hraðari málsmeðferð

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær aðgerðir til að greiða fyrir afgreiðslu umsókna hælisleitenda. Fjárheimildir sem lúta að málefnum útlendinga skiptast að mestu á þrjá fjárlagaliði, að sögn Sigríðar. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Hótel við Hlíðarfjall var sett á ís

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hugmyndir um hótel í landi Hálanda við Hlíðarfjall á Akureyri hafa verið settar til hliðar í bili vegna annmarka í breyttu aðalskipulagi. Rætt var um allt að 250 herbergja hótel. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hugsanlegt að almenningur hafi aðeins slakað á

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Þátttökutölur um bólusetningu barna hafa farið niður frá árinu 2014. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Höfuðprúður tarfur felldur í björtu veðri fyrir austan

„Við fórum tveir vinirnir ásamt leiðsögumanni í blíðviðri á svæði 2. Fljótlega fundum við hjörð á Fljótsdalsheiði og náðum að fella tvo stærstu tarfana,“ segir Ólafur Vigfússon, sem hér sést með bráð sinni. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Katrín ánægð með lok deilunnar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Koma gagngert til að prófa bjórinn

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Eigendur brugghússins Brothers Brewery í Vestmannaeyjum leita nú að stærra húsnæði í Eyjum fyrir ört stækkandi framleiðslu sína. Meira
28. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Krikket-hetja stefnir á forsætisráðherrastólinn

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Ljóst er að krikket-leikarinn Imran Khan hefur unnið stórsigur í þingkosningunum sem haldnar voru í Pakistan í fyrradag. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Kvennafrí fær 5 milljónir

„Styrkurinn gerir okkur kleift að láta þetta verða að veruleika,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, fulltrúi í undirbúningsnefnd Kvennafrís 2018. Meira
28. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Líkum 55 Bandaríkjamanna skilað

Norður-Kóreumenn hafa skilað líkamsleifum 55 bandarískra hermanna, sem létu lífið í Kóreustríðinu, til Bandaríkjanna. Frá þessu er sagt á fréttavef Huffington Post . Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Margir erlendir

„Nú þegar eru rúmlega 8. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Málið til skoðunar hjá LHG

„Það er enn allt óbreytt varðandi ákvörðunina, en við erum að skoða málið og munum líkast til komast að niðurstöðu á næstu tveimur til þremur vikum,“ segir Auðunn Freyr Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, í... Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Meðalbátur með 13,4 tonn í sumar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þrír bátar eru komnir með yfir 30 tonn á strandveiðum sumarsins, uppistaðan er þorskur en einnig ufsi og aðrar tegundir. Aflahæstir eru Grímur AK 1 með tæp 36 tonn, Birta SU 36 með 32,5 tonn og Steðji VE 24 með rúm 30 tonn. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Mikill fjöldi sjálfboðaliða

Alls verða um hundrað dómarar að störfum á Rey Cup í dag en meðan á mótinu stendur verða átján dómarar úti á velli á hverjum tíma. Þá eru nokkur hundruð sjálboðaliðar sem gefa vinnu sína í kringum mótið. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Mikilvægt tækifæri fyrir Landhelgisgæsluna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast að nýju með komu bandaríska flughersins. Að þessu sinni er hún talsvert umfangsmeiri en í fyrra. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Minningarreitur í Neskaupstað

Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað áformar að láta gera minningarreit á austasta hluta grunns gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar sem eyðilagðist í snjóflóði 20. desember 1974. Reiturinn verður helgaður þeim sem farist hafa í störfum hjá fyrirtækinu. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Rafretturannsóknir „þær heitustu“

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Notkun á rafrettum meðal fólks hér og landi sem og víðar hefur aukist mjög á síðustu árum, t.a.m. fjölgaði þeim Íslendingum sem nota rafrettur daglega um 9. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Reynsla sem mun nýtast síðar meir

„Þetta er gríðarlega góð reynsla fyrir okkur og mun koma til með að nýtast okkur í framtíðinni,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sigríður Á. Andersen

Sigríður Á. Andersen tók við embætti dómsmálaráðherra 11. janúar 2017. Áður hafði hún starfað sem héraðsdómslögmaður og verið alþingismaður. Sigríður þekkir vel til lagaumhverfisins varðandi fasteignir og afnotarétt þeirra. Hún átti m.a. Meira
28. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Skógareldar geisa um norðurhvel jarðar

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Hitabylgja sem nú geisar um Evrópu hefur kveikt ófáa skógarelda undanfarna viku. Frá þessu er sagt á fréttavef AFP. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Stigu fákana frá Siglufirði að skíðasvæði Akureyringa

Fjöldi fólks tók í gærkvöldi þátt í Gangakeppni Greifans, á vegum Hjólreiðafélags Akureyrar, sem hófst í miðbæ Siglufjarðar og lauk á Akureyri. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Stuðla að hreinni borg

Miðbæjarfélagið í Reykjavík hefur fært rekstraðilum í miðbænum strákústa, en slík hefð hefur skapast á undanförnum árum til að stuðla að betri umgengni í bænum. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Telja tímabært að hækka verðið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands (SS), segir miklar kostnaðarhækkanir þrýsta á verðhækkanir. Laun hafi hækkað mikið. „Á síðustu þremur til fjórum árum hafa laun hækkað um 30-40%. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Tvær nýjar brýr byggðar í Öræfasveit

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Umferð var fyrir nokkrum dögum hleypt á nýja 16 metra langa tvíbreiða brú yfir Stigá í Öræfasveit. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 447 orð | 3 myndir

Umferðartafir í miðbænum vegna byggingarframkvæmda

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Miklar byggingarframkvæmdir standa yfir í miðborg Reykjavíkur, þær mestu í sögunni. Af þeim sökum hefur verið þrengt að bílaumferð á nokkrum stöðum og hafa myndast langar bílaraðir, sérstaklega á háannatímum. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Vongóður um að spár gangi eftir

Margir nýttu sér góða veðrið á föstudag og böðuðu sig í sólinni á Austurvelli í Reykjavík. Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir sumarveðri á höfuðborgarsvæðinu á morgun, sunnudag, og gæti hiti þá farið upp í 24 gráður – gangi allt eftir. Meira
28. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Þór ráðinn sveitarstjóri

Þór Steinarsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. Kemur þetta fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu sveitarfélagsins. Ráðning Þórs Steinarssonar var staðfest á fundi sveitarstjórnar í gær, 27. júlí 2018. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2018 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Hvenær mega fúkyrði fjúka?

Hljómsveitin Guns N' Roses lék í vikunni á Laugardalsvelli fyrir um 25 þúsund manns sem skemmtu sér vel. Snemma á ferlinum gerði sveitin lagið „One in a Million“ eða „Einn af milljón“. Meira
28. júlí 2018 | Reykjavíkurbréf | 1694 orð | 1 mynd

Sá sem sá til sólar kvartar ekki

Við munum hvernig sjálfumglaðir fróðleiksmenn, stundum með opinberan stimpil, þóttust geta farið með hrikalegar hrakspár yrði Icesave-búðingnum hafnað. Enginn þeirra hefur enn beðist afsökunar á oflæti sínu og innistæðulausum fullyrðingum. Meira
28. júlí 2018 | Leiðarar | 811 orð

Valdaskipti í Pakistan

Krikket-hetjunnar Imrans Khans bíður vandasamt verkefni Meira

Menning

28. júlí 2018 | Tónlist | 512 orð | 1 mynd

„Alveg jafn ungur í anda og ég“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Feðginin Valgeir Guðjónsson og Vigdís Vala Valgeirsdóttir koma fram saman á tónleikum í Strandarkirkju í Selvogi á morgun, sunnudag. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Sunnan yfir sæinn breiða“. Meira
28. júlí 2018 | Tónlist | 441 orð | 2 myndir

„Ég vil helst bara gera allt“

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr sló óforvarandis í gegn í Söngvakeppninni í fyrra og hnykkti enn frekar á vinsældum sínum í síðasta áramótaskaupi. Pistilritari hitti á Daða á Kex hosteli fyrir stuttu og spjallaði við hann um framtíðaráformin í tónlistinni og ýmislegt fleira. Meira
28. júlí 2018 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

„Við búum á vígvelli,“ segir Ono

Friðarsinninn og Íslandsvinkonan Yoko Ono lýsti því yfir á þriðjudaginn að hún hyggist gefa út nýja hljómplötu í október. Frá þessu er sagt á fréttavef Huffington Post . Meira
28. júlí 2018 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Bergljót syngur lög af Heart Beat á Balí

Tónlistarkonan Bergljót Arnalds heldur tónleika á eyjunni Balí í Indónesíu annað kvöld og mun á þeim flytja frumsamin lög af hljómplötu sinni Heart Beat. Meira
28. júlí 2018 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Endurgerð vegna #Metoo-byltingar

Bandarísku leikkonurnar Dolly Parton, Jane Fonda og Lily Tomlin munu koma fram í nýrri útgáfu af gamanmyndinni 9 to 5 . Fréttastöðin Today greinir frá þessu. Meira
28. júlí 2018 | Myndlist | 213 orð | 1 mynd

Frumsýnir verk á sýningunni

Listakonan Dodda Maggý er ein af þeim sem sýna verk á sýningunni. Það eru verkin „Curlicue(Spectre)“ og „Etude Op 88 N°1“. Dodda skapaði bæði verkin í fyrra en „Curlicue“ hefur ekki verið sýnt hérlendis áður. Meira
28. júlí 2018 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Heldur tvenna tónleika í Hallgrímskirkju

Franski organistinn og tónskáldið Thierry Mechler leikur verk eftir Bach (Goldberg-tilbrigðin), Boëly og sjálfan sig í Hallgrímskirkju í dag kl. 12 og eru tónleikarnir hluti af Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju. Meira
28. júlí 2018 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Hversdagsleg fyrirbrigði og verur

Listahjónin Patty Spyrakos og Baldur Helgason opnuðu í gær sýninguna „Skemmtilegs“ í Gallery Porti sem er í porti að Laugavegi 23b. Á henni má sjá olíumálverk og teikningar eftir Baldur og keramikskúlptúra eftir Patty. Meira
28. júlí 2018 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Kór, kammersveit og hátíðartónleikar

Reykholtshátíð hófst í gær í Reykholti í Borgarfirði og verður nóg um að vera á hátíðinni yfir helgina. Í dag kl. Meira
28. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 269 orð | 1 mynd

Lífsferðalag Auðar með Halldóri

Söngkonan Diddú mun ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara heiðra minningu Auðar Laxness, sem hefði orðið 100 ára í ár, á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, á morgun, 29. júlí, kl. 16. Meira
28. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Murakami bannaður í Hong Kong

Nýjasta skáldsaga eins þekktasta rithöfundar Japana, Haruki Murakami, var fjarlægð af bókamessu í Hong Kong nýverið þar sem hún þótti smekklaus. Meira
28. júlí 2018 | Myndlist | 295 orð | 1 mynd

Myrkrið í ljósinu og ljósið í myrkrinu

Andstæðurnar í ljósmyndum Ninu Zurier eru í senn nánar og einlægar. Þær fanga ljósið í myrkrinu og myrkrið í ljósinu, segir m.a. í tilkynningu um Innfædd , ljósmyndasýningu sem listakonan opnar kl. 17 í dag í Stúdíói Sól, Vagnhöfða 19. Meira
28. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Nína Gauta opnar Æ Æ Æ I to Eye

Myndlistarkonan Nína Gauta opnar sýningu í sýningasal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsi, hafnarmegin, í dag kl. 16. Nína vefur list sína úr þráðum ferðalaga sinna, skv. Meira
28. júlí 2018 | Myndlist | 1164 orð | 3 myndir

Samtímalist sett framan við kvikmyndavélina

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Heildarhugmyndin er að sýna fram á tenginguna á milli samtímalistar og kvikmynda og tenginguna á milli samtímalistar og heimildarmynda. Meira
28. júlí 2018 | Tónlist | 334 orð | 1 mynd

Tónlistartilbrigði við íslenska saltfisksstefið

Snjáfjallasetrið og Baskavinafélagið á Íslandi standa fyrir tónleikum með Dúó Atlantica kl. 16.30 í dag, laugardag, í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Þar munu Spánverjar og Íslendingar tengjast tónlistarböndum, eins og segir í tilkynningu. Meira
28. júlí 2018 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Tríó Björns og Hera saman á Jómfrúnni

Tríó gítarleikarans Björns Thoroddsen heldur tónleika í dag á veitingahúsinu Jómfrúnni, ásamt söngkonunni Heru Björk Þórhallsdóttur. Þau munu flytja djassstandarda, íslensk dægurlög, blúsa og nokkur af lögum... Meira

Umræðan

28. júlí 2018 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Ferðamál

Eftir Einar Benediktsson: "Umræðan um að Kínverjar skyldu slá eign sinni á Grímsstaði á Fjöllum tilheyrir leikhúsi fáránleikans." Meira
28. júlí 2018 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Hugleiðing um verðbólgu

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Það er álitamál hvort núverandi útreikningur eigin húsaleigu eigi heima í neyzluvísitölunni, í það minnsta sé hún notuð til að uppfærslu íbúðalána með hliðsjón af verðbólgu." Meira
28. júlí 2018 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Húsnæðismálin eru munaðarlaus

Eftir Sigurð Hannesson: "Færa á húsnæðismál og mannvirkjamál í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið þannig að úr verði öflugt innviðaráðuneyti að danskri fyrirmynd." Meira
28. júlí 2018 | Aðsent efni | 211 orð | 2 myndir

Hvar eru núna kraftaskáldin okkar?

Eftir Gest Ólafsson: "Þátttakendur í skipulögðum „bókmenntagöngum“ borgarinnar klöngrast nú eftir „Skáldastíg“ og þurfa að troða sér í gegnum hlið og illgresi." Meira
28. júlí 2018 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Í gleði og í sorg

Í dag (27. júlí) fylgdi ég nafna mínum til grafar. Ingimar Jón Sæland Númason er einn ljúfasti og kærleiksríkasti einstaklingur sem ég hef nokkurn tímann kynnst. Það er í minningu hans sem ég ákvað að hafa þennan pistil minn eins og raun ber vitni. Meira
28. júlí 2018 | Aðsent efni | 456 orð | 2 myndir

Staðreyndir um óbyggðanefnd

Eftir Ásu Ólafsdóttur og Þorstein Magnússon: "Það er með öllu rangt að óbyggðanefnd starfi ekki innan fjárheimilda." Meira
28. júlí 2018 | Pistlar | 492 orð | 2 myndir

Veður-hann

Sögnin rigna er mikið í umræðunni þessi dægrin. Við segjum Það rignir núna og setjum merkingarlausa „leppinn“ það framan við sögnina ef ekkert annað orð er í upphafi setningarinnar. Meira
28. júlí 2018 | Pistlar | 326 orð

Þarf prófessorinn að kynnast sjálfum sér?

Á Apollón-hofinu í Delfí er ein áletrunin tilvitnun í Sólon lagasmið, Kynnstu sjálfum þér. Þetta var eitt af heilræðum vitringanna sjö í Forn-Grikklandi. Meira
28. júlí 2018 | Pistlar | 777 orð | 1 mynd

Þegar Ísland skipti máli

Verkefni fyrir unga sagnfræðinga Meira

Minningargreinar

28. júlí 2018 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Alda Bjarnadóttir

Alda Bjarnadóttir hárgreiðslumeistari fæddist í Reykjavík 16. desember 1936. Hún andaðist á heimili sínu 27. júní 2018. Foreldrar Öldu voru Bjarni Andrésson, skipstjóri og útgerðarmaður frá Dagverðarnesi, f. 4. maí 1897, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2018 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Diðrik Óli Hjörleifsson

Diðrik Óli Hjörleifsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans 20. júlí 2018. Foreldrar hans voru Stefán Hjörleifur Diðriksson frá Vatnsholti í Grímsnesi og Guðbjörg Bjarnadóttir úr Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2018 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Gerður Björg Guðfinnsdóttir

Gerður fæddist í Keflavík 3. ágúst 1955. Hún lést 21. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Birna Vilborg Jakobsdóttir og Guðfinnur Kr. Gíslason. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2018 | Minningargreinar | 1475 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist á Sauðárkróki 18. október 1954. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki aðfaranótt 17. júlí. Foreldrar Ingibjargar voru Sigurður Ellertsson, bóndi í Holtsmúla, f. 13. júlí 1919, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2018 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Laufey Björg Agnarsdóttir

Laufey Björg Agnarsdóttir fæddist 14. mars 1959. Hún lést 6. júlí 2018. Útför hennar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 19. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2018 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Ragnheiður Stefánsdóttir

Ragnheiður Stefánsdóttir fæddist 27. apríl 1930. Hún lést 3. júlí 2018. Útför Ragnheiðar var 20. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti í apríl jókst um þriðjung

Verðmæti sjávarafla íslenskra skipa í apríl nam tæpum 11,4 milljörðum króna. Borið saman við apríl á síðasta ári er þetta aukning um 33%. Verðmæti botnsfiskaflans var um 8,3 milljarðar króna og þar af var verðmæti þorskaflans rúmir 4,5 milljarðar króna. Meira
28. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 496 orð | 1 mynd

Hundraða milljóna breytingar á Lynghálsi 4

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hundraða milljóna breytingar standa nú yfir á atvinnuhúsnæðinu Lynghálsi 4 í Reykjavík, en síðar á árinu mun verkfræðistofan EFLA flytja alla sína starfsemi í húsið. Meira
28. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Íslenskir bankar með í yfirliti EBA

Evrópska bankaeftirlitsstofnunin, EBA, hefur frá árinu 2013 gefið út ársfjórðungslegt yfirlit um fjölmarga áhættuvísa í starfsemi evrópskra banka. Meira
28. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Mikill vöxtur á 2. fjórðungi

Hagvöxtur í Bandaríkjunum mældist 4,1% á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt hagtölum sem birtar voru í gær. Meira
28. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 510 orð | 2 myndir

Uppgjörum stórfyrirtækja misvel tekið

Fréttaskýring Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Amazon fór fram úr væntingum greiningaraðila þegar kynnt var árshlutauppgjör fyrirtækisins í gær. Meira

Daglegt líf

28. júlí 2018 | Daglegt líf | 730 orð | 5 myndir

Í 100 ára skautbúningi langömmu

Guðrún Helga Bjarnadóttir, biskupsfrú í Skálholti, klæddist skautbúningi þegar eiginmaður hennar var vígður sem vígslubiskup í Skálholti. Langafi Guðrúnar Helgu gaf langömmu hennar búninginn árið 1917. Meira

Fastir þættir

28. júlí 2018 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rf3 h6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rf3 h6 8. Bc4 Dc7 9. Bb3 Be6 10. O-O Rbd7 11. Be3 Be7 12. Rh4 O-O 13. Rf5 Bxf5 14. exf5 b5 15. De2 Rb6 16. Bxb6 Dxb6 17. a4 Hab8 18. axb5 axb5 19. Rd5 Rxd5 20. Bxd5 Bf6 21. Hfd1 Hfc8 22. Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
28. júlí 2018 | Fastir þættir | 572 orð | 3 myndir

Átta Íslendingar á Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri

Xtracon-mótið sem stendur yfir þessa dagana á Helsingjaeyri í Danmörku er að mörgu leyti byggt upp á svipaðan hátt og síðustu Reykjavíkurskákmót. Meira
28. júlí 2018 | Fastir þættir | 176 orð

Blæðandi sögn. V-Enginn Norður &spade;Á5 &heart;K73 ⋄Á432...

Blæðandi sögn. V-Enginn Norður &spade;Á5 &heart;K73 ⋄Á432 &klubs;D1097 Vestur Austur &spade;D1098643 &spade;72 &heart;G92 &heart;D1085 ⋄6 ⋄G1087 &klubs;83 &klubs;K52 Suður &spade;KG &heart;Á64 ⋄KD95 &klubs;ÁG64 Suður spilar 6G. Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 106 orð | 2 myndir

Gefur ellinni fokkmerki

„Ég hugsaði með mér eftir að ég varð sextugur að núna ætla ég að gefa ellinni fokkmerki,“ sagði Bergþór Pálsson í spjalli við Sigga Gunnars á K100. Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 221 orð

Gott að hafa kjaftana tvo

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fjarðarmynni má sá vera. Maður varla nokkur hér Í þeim rándýr börn sín bera. Á byssuhlaupi jafnan er. Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Guðmundur Hermannsson

Guðmundur Hermannsson fæddist á Ísafirði 28.7. 1925. Foreldrar hans voru Hermann K. Á. Guðmundsson, sjómaður og síðar verkamaður á Ísafirði, og k.h., Guðmunda K.S. Kristjánsdóttir, verkakona og húsfreyja. Meira
28. júlí 2018 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Símon Eðvald Traustason og Ingibjörg Jóhanna Jóhannesdóttir , bændur í Ketu í Hegranesi, Skagafirði, fögnuðu gullbrúðkaupi sínu í gær, 27. júlí. Þau héldu upp á daginn með afkomendum sínum og... Meira
28. júlí 2018 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd

Horfir meira á þýska boltann en þann enska

Ég fylgist alltaf með boltanum og eiginlega öllum íþróttagreinum og ég horfi mun meira á þýska boltann en enska. Eflaust einn af fáum sem gerir það,“ segir Pétur Úlfar Ormslev sem á 60 ára afmæli í dag. Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 14 orð

Lát ekki hið vonda sigra þig en sigra þú illt með góðu. (Rómverjabréfið...

Lát ekki hið vonda sigra þig en sigra þú illt með góðu. (Rómverjabréfið 21. Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 658 orð | 4 myndir

Leiklistin er hennar líf

Saga G. Jónsdóttir fæddist á Akureyri 28.7. 1948 og ólst þar upp í foreldrahúsum: „Það var gott að alast upp á Akureyri á þessum árum og ég var komin á svið að skemmta fólki áður en ég vissi af. Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Linda Ronstadt heiðruð

Á þessum degi árið 2014 var söngkonan Linda Ronstadt heiðruð fyrir framlag sitt til tónlistar af forseta Bandaríkjanna. Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 56 orð

Málið

Alltaf reynir einhver að „forða slysi“. Slys er óhapp, áfall eða „atvik sem veldur (stór)meiðslum eða dauða“ (ÍO). Að forða er að bjarga, koma undan, sbr. forða lífi sínu. Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 491 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Sterkur liður í að útrýma fordómum

Endursýningar Ríkissjónvarpsins eru daglegt brauð yfir sumarmánuðina. Einhverjum þykir eflaust lítið til þess koma að gamalt efni sé sýnt aftur, en er það svo slæmt? Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 422 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 100 ára Kristín Guðjónsdóttir 95 ára Þórhallur Arason 90 ára Guðrún Guðmundsdóttir 85 ára Anna M. Meira
28. júlí 2018 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Víkverji freistast til að fresta. Það tók hann tvö ár að endurnýja ökuskírteinið sitt. Hann fór að lokum og hitti ökukennara. Þeir tóku einn rúnt og sögðu það gott. Meira
28. júlí 2018 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. júlí 1960 Norðurlandaráðsþing var haldið á Íslandi í fyrsta sinn, en ráðið var stofnað 1952. Þingið var sett í hátíðarsal Háskóla Íslands og sátu það 69 kjörnir fulltrúar og 28 ráðherrar. 28. júlí 1974 Þjóðhátíð var haldin á Þingvöllum. Meira

Íþróttir

28. júlí 2018 | Íþróttir | 106 orð

1:0 Katrín Ásbjörnsdóttir 2. fékk boltann frá Telmu Hjaltalín í...

1:0 Katrín Ásbjörnsdóttir 2. fékk boltann frá Telmu Hjaltalín í skyndisókn og afgreiddi færið vel. 2:0 Telma Hjaltalín 28. Flott samspil með Hörpu í hraðri sókn, fór fram hjá Söndru markmanni og skoraði í tómt markið. 2:1 Fanndís Friðriksdóttir 47. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

EM B U18 karla Leikið í Makedóníu: C-riðill, fyrsta umferð: Makedónía...

EM B U18 karla Leikið í Makedóníu: C-riðill, fyrsta umferð: Makedónía – Ísland 62:60 Lúxemborg – Tékkland 49:85 Holland – Ísrael 75:80 *Ísland leikur við Tékkland í dag og Holland á... Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Slóveníu: Undanúrslit: Þýskaland – Frakkland...

EM U20 karla Leikið í Slóveníu: Undanúrslit: Þýskaland – Frakkland 26:28 Portúgal – Slóvenía 25:27 Keppni um 5.-8. sæti: Ísland – Króatía 27:31 Spánn – Serbía 27:24 Keppni um 9.-12. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 185 orð | 3 myndir

Fjórir íslenskir í deildinni

Sverrir Ingi Ingason er einn af fjórum Íslendingum í rússnesku úrvalsdeildinni við upphaf tímabilsins 2018-19. Hann spilaði 28 af 30 leikjum Rostov á síðasta tímabili og skoraði 3 mörk. Ragnar Sigurðsson er samherji hans hjá Rostov. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

GOLF Íslandsmótið í höggleik heldur áfram í Vestmannaeyjum í dag þar sem...

GOLF Íslandsmótið í höggleik heldur áfram í Vestmannaeyjum í dag þar sem leikinn er þriðji hringur. Úrslitin ráðast síðan síðdegis á morgun þegar lokahringur er leikinn í karla- og kvennaflokkum. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Golovin fór til Mónakó

Rússneski knattspyrnumaðurinn Aleksandr Golovin er genginn til liðs við franska 1. deildar félagið Mónakó en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í dag. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Gunnar steig til hliðar

Gunnar Borgþórsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Selfoss í knattspyrnu sem leikur í Inkasso-deildinni. Í fréttatilkynningu frá félaginu í gær kemur fram að Gunnar hafi sjálfur óskað eftir því að stíga til hliðar. Selfyssingar sitja í 11. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Hræringar hjá Þrótturum

Talsverðar breytingar hafa orðið á knattspyrnuliði Þróttar upp á síðkastið en nú eru fjórir reyndir leikmenn horfnir á braut frá félaginu. Á dögunum kom fram að samningum við Karl Brynjar Björnsson fyrirliða og Víði Þorvarðarson hefði verið sagt upp. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Hörður byrjar vel hjá CSKA

Hörður Björgvin Magnússon lék fyrsta leik sinn með rússneska liðinu CSKA Moskva í gær er liðið mætti grönnum sínum í Lokomotiv Moskvu í Meistarakeppni Rússlands. Svo fór að CSKA Moskva vann 1:0-sigur í framlengdum leik. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla ÍA – Þór 5:0 Arnór Snær Guðmundsson 38., 49...

Inkasso-deild karla ÍA – Þór 5:0 Arnór Snær Guðmundsson 38., 49., Arnar Már Guðjónsson 64., Einar Logi Einarsson 79., sjálfsmark 87. Staðan: HK 1385022:729 ÍA 1383225:927 Víkingur Ó. 1383220:927 Þór 1382324:2026 Þróttur R. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Komst örugglega áfram

Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar komst nokkuð örugglega í gegnum niðurskurð keppenda á Porsche European Open-mótinu í Hamborg í Þýskalandi. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Króati kominn til KR-inga

KR-ingar hafa bætt í sinn hóp króatíska knattspyrnumanninum Ivan Aleksic sem lék síðast með Novigrad í króatísku B-deildinni. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Ójafn toppslagur á Akranesi

Á Akranesi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Það bjuggust flestir við jöfnum og spennandi leik er ÍA og Þór frá Akureyri mættust í 13. umferð Inkasso-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi, en svo var aldeilis ekki. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Sextán ára samdi við ítalskt félag

Mikael Egill Ellertsson, sextán ára gamall knattspyrnumaður úr Fram, er genginn til liðs við ítalska knattspyrnufélagið SPAL en þetta staðfesti Fram á heimasíðu sinni í gær. Þar kemur fram að ítalska félagið hafi fylgst með Mikael í þónokkurn tíma. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 271 orð | 2 myndir

Skipulag og samheldni

Í Garðabæ Edda Garðarsdóttir sport@mbl.is Stjarnan stóðst áhlaup Valskvenna þegar liðin mættust í Pepsí-deildinni á Samsung vellinum í gærkvöldi með skipulag, sjálfsstjórn og samheldni að leiðarljósi. Stjarnan sigraði 3:1. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Spila um sjöunda sætið við Serba

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, spilar um sjöunda sætið á Evrópumótinu í Slóveníu eftir að það tapaði fyrir Króatíu í Celje í gær, 31:27, í keppninni um sæti fimm til átta. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

* Stanislav Tsjertsjesov , landsliðsþjálfari Rússlands, hefur framlengt...

* Stanislav Tsjertsjesov , landsliðsþjálfari Rússlands, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnusambandið þar í landi um tvö ár. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Stjarnan – Valur 3:1

Samsung-völlurinn, Pepsi-deild kvenna, 11. umferð, föstudag 27. júlí 2018. Skilyrði : Heitasti dagur ársins og smá hliðarvindur. Gervigras. Skot : Stjarnan 10 (7) – Valur 10 (5). Horn : Stjarnan 1 – Valur 6. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Stóran hluta níunda og tíunda áratugar síðustu aldar var ítalska...

Stóran hluta níunda og tíunda áratugar síðustu aldar var ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu, eða Seria A, sú sterkasta í heimi. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Valdís og Ólafía eru báðar úr leik

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur bættu sig báðar á öðrum hringnum á Opna skoska meistaramótinu í gær en það dugði þó ekki til að komast í gegnum niðurskurð keppenda að loknum 36 holum. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 477 orð | 4 myndir

Vallarmetin féllu í Eyjum

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikil spenna gæti verið fram undan í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer í Vestmannaeyjum og lýkur á morgun. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Verja ÍR-ingar bikarinn í Borgarnesi?

ÍR-ingar freista þess að verja bikarmeistaratitilinn í frjálsum íþróttum í Borgarnesi í dag en þar fer bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fram í 52. skipti. Keppni hefst á hádegi og á að vera lokið klukkan þrjú. Meira
28. júlí 2018 | Íþróttir | 751 orð | 2 myndir

Þetta er hörkudeild með góðum leikmönnum

Rússland Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl. Meira

Sunnudagsblað

28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 2 myndir

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta...

12 til 16 Opið um helgar Ásgeir Páll hefur opið um helgar á K100. Besta tónlistin, góðir gestir, létt umræða og síðast en ekki síst skemmtilegir leikir eins og hinn vinsæli „Svaraðu rangt til að vinna“ allar helgar á K100. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Alexander Olsen Ég fæ ég mér smoothie og banana og blanda því við Nocco...

Alexander Olsen Ég fæ ég mér smoothie og banana og blanda því við... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð

Ásgeir Guðmundsson er einn af skipuleggjendum Innipúkans sem haldinn...

Ásgeir Guðmundsson er einn af skipuleggjendum Innipúkans sem haldinn verður um verslunarmannahelgina. Hægt er að nálgast miða á tix.is, og afsláttur er veittur á helgararmbandi ef greitt er með... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 1307 orð | 4 myndir

„Nemendur eru okkar besta auglýsing“

Gísli Snær Erlingsson tók nýverið við skólastjórataumunum í London Film School, einum elsta kvikmyndaskóla heims Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 240 orð | 3 myndir

Bókaforlagið Sæmundur hefur gefið út bókina Enn logar jökull eftir...

Bókaforlagið Sæmundur hefur gefið út bókina Enn logar jökull eftir Matthías Johannessen. Þetta er tuttugasta og sjötta ljóðabók Matthíasar, en hann hefur einnig skrifað leikrit og gefið út fjölda skáldverka annarra, skrifað samtalsbækur og fræðibækur. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Brosnan með listasýningu

Myndlist Leikarinn Pierce Brosnan ætlar að sýna á sér nýja hlið síðar á árinu en þá efnir hann til listasýningar á verkum sem hann hefur málað í frístundum sínum. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

Byssur fyrir börnin

Bandaríkin Þættirnir Who is America? hófust nýlega og hafa strax vakið gríðarlega athygli, en þar fer Baron Cohen í mörg gervi til að taka viðtöl og heimsækja Bandaríkjamenn. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Demantar á ströndu

Þegar farið er á Jökulsárlón má ekki sleppa því að kíkja niður á strönd. Klakastykkin liggja þar á svarta sandinum eins og demantar í auðninni, enda kallar ferðamaðurinn ströndina Black Diamond... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Dettifossinn ógurlegi

Á leið frá Seyðisfirði til Akureyrar var ákveðið að taka krók á leið og stoppa við Dettifoss, enda höfðu krakkarnir aldrei komið þangað. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 609 orð | 4 myndir

Eldar við norðurskaut

Hitabylgja hefur valdið uppskerubresti og skógareldum frá norðurheimskauti til Miðjarðarhafs. Betri forvarnir gegn eldum eru nauðsynlegar. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð | 9 myndir

Endurspeglaðu tilveruna

Speglar geta verið galdratæki híbýlanna. Á réttum stað, í réttri stærð og réttu formi geta þeir dregið það besta fram í hverju rými. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 807 orð | 3 myndir

Er fitan að drepa þig?

Fita er flókið mál. Fitusýrur eru iðulega flokkaðar sem góðar eða slæmar, hollar eða óhollar, en hvað geta inúítar og Japanar kennt okkur um lýsi? Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð | 2 myndir

Erlent Pétur Magnússon petur@mbl.is

Ég og fjölskylda mín höfum áhyggjur af þeim fjölmörgu eldum sem geisa um landið okkar á þessu óvenjulega heita og þurra sumri. Karl XVI. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Eyþór Ingi Guðmundsson Ekki neitt...

Eyþór Ingi Guðmundsson Ekki... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 123 orð | 2 myndir

Fékk nóg af ferðamönnum

Gagnrýni ferðamanna á siðvenjur búddahofs reittu prest til reiði. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Fossar frá öllum hliðum

Seljalandsfoss var skoðaður á leiðinni austur. Krakkarnir gengu á bak við fossinn og komu hálfblaut til baka, en enginn er verri þótt hann vökni. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 707 orð | 2 myndir

Frakkar, Özil, Pia og við

Í ávarpi á Hrafnseyri á þjóðhátíðardaginn í fyrra sagðist ég telja að þjóðerni yrði hvorki skilgreint á forsendum genamengis né menningararfs heldur fremur á grundvelli vilja. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 435 orð | 3 myndir

Gamlar uppskriftir mega ekki gleymast

Eyjapeyinn Gísli Matthías Auðunsson hefur viðað að sér þekkingu víða um heim en er nú yfirkokkur á Slippnum í Vestmannaeyjum. Þar er boðið upp á mat sem er í senn stað- og árstíðarbundinn og blandast þar gamlar íslenskar aðferðir nýjum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð | 17 myndir

Gulur, rauður, grænn og blár

Sumarið hefur verið sannkölluð litasprengja og Vogue vísaði í einn þekktasta litakassaframleiðanda heims; Crayola, til að lýsa ástandinu. Haustið og veturinn slær hvergi af og fyrstu sendingar af haustvörunni bera þess merki í verslunum. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 368 orð | 3 myndir

Hamhleypa og húmoristi

Í dágóðan tíma vissi enginn á Englandi hvernig ég leit út í raun og veru. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Hauptmarkt í Trier

Á Hauptmarkt í Trier má meðal annars finna markað þar sem hægt er að kaupa ferska ávexti og nýtt grænmeti. Þar eru líka margir... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Hefði átt að deyja fullur

KvikMYNDIR Anthony Hopkins sagði opinskátt frá baráttu sinni við alkóhólisma þegar hann var að byrja feril sinn sem ungur leikari. Erfitt hafi verið að vinna með honum og hann hafi oft mætt á tökustað með timburmenn. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Heimsótti helgistaðinn

Tónlist 250 gestir The Cavern Club í Liverpool duttu í lukkupottinn á fimmtudaginn þegar Sir Paul McCartney birtist óvænt á staðnum og tók lagið fyrir viðstadda. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Humarinn á Höfn

Á Höfn í Hornafirði var gist í eina nótt og ákváðu svangir ferðalangar að leyfa sér smá lúxus í ferðinni. Á Pakkhúsinu við höfnina var boðið upp á eðalhumar og rann hann ljúflega niður. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Hvannar- brennivínskokteill

3 cl brennivín knippi af ferskri hvönn 6 cl Kombuca (gott að nota hvannarkombucha, annars venjulegt) smá tónik nýmalaður pipar Merjið hvönn með þjappara og setjið í glas og fyllið svo glasið með klökum. Hellið næst í glasið brennivíni, kombucha og... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Hvar er Einhyrningur?

Sum fjöll landsins hafa óvenjulegan svip svo sem Einhyrningur sem hér sést á mynd. Fjallið, sem er 750 metrar yfir sjávarmáli er líkast horni að sjá úr ákveðnum áttum og móbergssúlan sem út úr því stendur tignarleg að sjá. Hvar er... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Hvíldardagar á Akureyri

Í höfuðstað Norðurlands var staldrað við í tvær nætur og það var gott að hvíla sig á keyrslunni. Krakkarnir notuðu tímann til að hanga í tölvunni, fara í sund og liggja í leti. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Hörfræolía

Hörfræolía er rík að omega-3 fitusýrum og er gjarnan notuð af veganistum í stað lýsis. Einnig er hörfræolía góður valkostur fyrir þá sem sleppa vilja við fiskibragðið sem fylgir... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 53 orð | 2 myndir

Innlent Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is

Frægasta dagbók allra tíma er líklega dagbók Önnu Frank sem faldi sig ásamt fjölskyldu sinni fyrir nasistum í Amsterdam í seinni heimsstyrjöldinni. Hún hélt dagbók frá 12. júní 1942 til 1. ágúst 1944. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Instragram sterkt í „vintage“

Mörgum þykir Instragram hafa tekið við af mörgum sölusíðum svo sem Etsy og Ebay í að finna vintage-tískufatnað en margar sölusíður með notaðan gamlan tískuvörufatnað eru tengdar við Instagram og njóta mikilla... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 431 orð | 2 myndir

Í Cashljósinu

Í myndinni kom fram að amfetamín hefði rutt sér til rúms í Bandaríkjunum löngu fyrr, eða um og upp úr 1920, og einn viðmælandinn fullyrti raunar að þjóðin hefði aldrei komist eins hratt út úr kreppunni miklu hefði eitursins ekki notið við. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 368 orð | 7 myndir

Jón Ólafsson tónlistarmaður, oft nefndur Jón góði, vísaði á Facebook í...

Jón Ólafsson tónlistarmaður, oft nefndur Jón góði, vísaði á Facebook í samþykki mannanafnanefndar fyrir því að Rokk yrði nafn Sæmundar Pálssonar, Sæma Rokk, og sagði: „Mannanafnanefnd veltir nú fyrir sér nýju millinafni mínu; Góði (sbr. Fróði). Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 317 orð

kílómetrar með unglingum

Á átta dögum var keyrt hringinn um landið með þrjá unglinga innanborðs. Ekki var nóg að bjóða þeim upp á útsýnið og var því ferðin full af spennandi ævintýrum. Texti og myndir: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 29. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 673 orð | 10 myndir

Kæra dagbók!

Dagbókarkerfið Bullet Journal byrjaði sem lítið verkefni manns sem vildi koma skipulagi á hugsanir sínar og daglegt líf með einfaldri dagbók. Hann hefur varla órað fyrir því að þessi einfalda hugmynd ætti eftir að verða vinsælt dagbókarform víða um heim. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Lagði hart að sér

Kvikmyndir Verðandi sumarsmellur bíóhúsanna, mamma Mia! Here We Go Again! skartar poppstjörnunni Cher í einu hlutverkanna. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 517 orð | 7 myndir

Markmiðið var að lifa og njóta

Móseldalurinn er frægur fyrir fegurð sína og vínekrur. Í gegnum dalinn liðast áin Mósel og við bakka hennar standa fjölmörg lítil þorp sem minna á gamla tíma þar sem má meðal annars finna kastala frá miðöldum. Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd

Mjólkursúkkulaðimús með kerfilkrapi, súrmjólkurfroðu & lakkríssalti

Fyrir 4 Mjólkursúkkulaðimús 150 g rjómi 1 20 g glúkósi 200 g gott mjólkursúkkulaði 300 g rjómi 2 Sjóðið saman rjóma 1 (150 g) og glúkósa og hellið yfir súkkulaði í skál. Bíðið þar til það er alveg bráðnað en þá er rjóma 2 (300 g) bætt við. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 158 orð | 1 mynd

Nautatartar Slippsins

Fyrir 4 Nautatartar 300 g nautavöðvi, gott er að nota nautainnanlæri 20 ml Jómfrúarrepjuolía 10 ml fiskisósa ½ skalotlaukur, saxaður fínt Skerið kjötið smátt og blandið saman við hin hráefnin. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 530 orð | 1 mynd

Náttúrulegt flæði

Í síðasta skammti Meðgönguljóða, bókaraðar Partusar sem birtir ljóð nýrra ljóðskálda, var meðal annars Kvöldsólarhani, bók Lilýar Erlu Adamsdóttur. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Óheppilegur þjóðsöngur

Kasakstan Þrátt fyrir miklar vinsældir Borat voru ekki allir ánægðir með myndina en mörgum heimamönnum sárnaði sú villandi mynd sem gefin var af Kasakstan. Í byrjun myndarinnar heimsækir Borat meint heimaþorp sitt þar sem fólk er ekki enskumælandi. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Portman leikur þekkta tvíbura

Kvikmyndir Til stendur að Natalie Portman leikstýri og fari með aðalhlutverk í nýrri ævisögulegri kvikmynd um tvíburasysturnar Esther og Pauline Friedman sem báðar voru þekktir dálkahöfundar í blöðum vestanhafs. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 286 orð | 1 mynd

Púkaleg stemmning

Hvar verður Innipúkinn haldinn í ár? Hátíðin verður haldin í Kvosinni hjá Gauknum og Húrra. Samhliða því lokum við Naustinni og verðum með útisvæði Innipúkans þar sem verða myndlista- og fatamarkaðir, tónlist og meiri gleði. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 136 orð | 4 myndir

Ragnheiður Gröndal

Síðasta bók sem ég las var Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness sem var hreint út sagt rosaleg upplifun. Þetta er í þriðja skipti sem ég les hana, en ég las hana síðast í menntaskóla og lesturinn var allt annar en þá. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 56 orð | 2 myndir

Selir, bíó og hopp

Falleg er leiðin frá Hólmavík til Ísafjarðar. Á leiðinni var tekið kaffistopp í Ögri og selir skoðaðir á Hvítanesi. Á Ísafirði var ákveðið að kíkja út að borða og skreppa í Ísafjarðarbíó. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Sesselja Jónsdóttir Ég borða ekki morgunmat...

Sesselja Jónsdóttir Ég borða ekki... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Sérsmíði oft þess virði

Að láta sérsmíða stóra spegla til að stækka rými getur komið afar vel út en fyrirtæki svo sem Glerborg, Íspan, Samverk og Glersalan sjá t.d. um slík verk. Þá er oft smart að líma speglaplötur á... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Siglt út á Breiðafjörð

Síðasti áfangastaðurinn var Reykhólar. Þar beið okkar sumarbústaður sem góðir vinir buðu óvænt upp á. Eftir kvöldmat bauð fjölskylduvinur upp á siglingu út á Breiðafjörð á hraðbáti. Himinninn logaði þetta kvöld og málaði allt í bleiku og appelsínugulu. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 4208 orð | 6 myndir

Sjávarloftið eins og kampavín

Það hefur aldrei ríkt lognmolla í kringum hjónin og listafólkið Egil Ólafsson og Tinnu Gunnlaugsdóttur en nýlega ákváðu þau að láta drauminn um að sigla um höfin blá verða að veruleika. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Sjónstöð Íslands opnuð

Þriðjudaginn 29. júlí 1986 greinir Morgunblaðið frá því að Sjónstöð Íslands hafi verið komið fyrir í Blindrafélaginu við Hamrahlíð. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Sjór, drangar og svartur sandur

Ekki er hægt að keyra til Víkur án þess að staldra við og fara í Reynisfjöru. Þrátt fyrir nokkurn fjölda af ferðamönnum er hægt að njóta þess að ganga um svartan sandinn, horfa á Reynisdranga og njóta náttúrufegurðarinnar. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Smjör og egg við stofuhita

Í bakstri getur skipt miklu máli að fylgja leiðbeiningum. Ef smjör eða egg eiga að vera við stofuhita er best að láta þau standa á borði í a.m.k. klukkutíma. Það gerir gæfumuninn fyrir... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Sóley fær skotleyfi á skynfærin

Listamaðurinn Sóley Stefánsdóttir fær skotleyfi á skynfærin kl. 21 á sunnudagskvöld á Húrra, en svo er það kallað þar á bæ þegar valinkunnir tónlistarmenn fá að spila nákvæmlega það sem þeim... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Sólkoli með smjörsósu

Fyrir 4 Sólkoli 4 litlir sólkolar, einn á mann smá hvítlaukur timían góð smjörklípa salt Verkið sólkolann þannig að beinagarðurinn er tekinn innan úr en halinn og hausinn látnir vera. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 450 orð | 13 myndir

Sú sem breytti heiminum sextug

Brátt sextug er Madonna hvergi nærri af baki dottin. Madonna hefur haft óvéfengjanleg áhrif á tilveru fólks um víða veröld og poppheiminn í heild sinni. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Sverrir Helgason Ég hef aldrei borðað morgunmat...

Sverrir Helgason Ég hef aldrei borðað... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 1366 orð | 2 myndir

Tekur tíma, þolinmæði og þrjósku

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur verið frumkvöðull í keppnishjólreiðum hérlendis en hún stefnir á að keppa á Ólympíumóti fatlaðra í Japan 2020. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Til Evrópu

Sjónvarp Netflix ætlar að opna sitt fyrsta stóra framleiðsluver í Evrópu í haust og varð Spánn fyrir valinu, nánar tiltekið Madríd. Spænskumælandi markaður Netflix fer sístækkandi og aukin eftirspurn er eftir kvikmyndum og sjónvarpsþáttaseríum á... Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Zipline!

Á Vík í Mýrdal er hægt að upplifa skemmtilegt ævintýri hjá Zipline. Ferðin tekur um tvo tíma og hentar öllum aldurshópum. Haldið var af stað í létta göngu um fagurt landslag við Vík. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 75 orð | 2 myndir

Þorskur í matinn næstu vikurnar

Á Seyðisfirði var um tuttugu stiga hiti þótt varla hafi séð til sólar. Við áttum bókað hjá Seyðisfjörður Tours sjóstangaveiði hjá skipstjóranum á Haföldunni, honum Þórbergi. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Þúsund ára gamall ís

Jökulsárlón birtist skyndilega eins og staður frá annarri plánetu! Það stirndi á ísjakana sem stóðu upp úr spegilsléttu lóninu; sumir undur bláir, aðrir hvítir, og enn aðrir gráir af sandi. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Æsispennandi buslugangur

Hjá Viking Rafting á Hafgrímsstöðum nálægt Varmahlíð er hægt að fara í ofurskemmtilega flúðasiglingu. Við bókuðum okkur í þriggja tíma fjölskyldusiglingu og sáum ekki eftir því. Meira
28. júlí 2018 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Öskufullur einvaldur

Einræðisherrar Hershöfðingja-aðmírállinn Aladeen, persóna Baron Cohen í The Dictator, var að mestu leyti byggður á lýbíska einræðisherranum Muammar Gaddafi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.