Greinar miðvikudaginn 1. ágúst 2018

Fréttir

1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

30 börn komast ekki í aðlögun

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Foreldrar 30 nýrra leikskólabarna á Seltjarnarnesi hafa fengið bréf um að ekki sé unnt að dagsetja upphaf aðlögunar barnanna á Leikskóla Seltjarnarness. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Allir sáttir í Herjólfsdal

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð

Allt að 700 króna munur á sundverði

Verð á stökum miða í sund í Hafnarfirði er 600 krónur samkvæmt verðskrá sveitarfélagsins en í sundlauginni á Húsafelli er það 1.300 krónur. Skýrist sá munur að mestu leyti af því að sundlaugin á Húsafelli er ekki niðurgreidd af sveitarfélaginu þar. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

„Vandinn leystist ekki á fundinum“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Allar tillögur sem við lögðum fram voru annað hvort felldar, vísað frá eða frestað. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Bjarkalundur er ennþá óseldur

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hótel Bjarkalundur í Reykhólasveit er enn óseldur. Þrjú tilboð hafa fengist í fasteignina frá því hún var sett á sölu í vor. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Dregið úr notkun á plasti í umbúðum

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Plastnotkun í tengslum við vörur kjöt- og grænmetisbænda hefur farið minnkandi síðustu ár og mun minnka enn frekar á næstu árum. Meira
1. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 228 orð

Enn að smíða eldflaugar

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Enn ekkert spurst til Íslendings á Spáni

Ekkert hefur spurst til Jóhanns Gíslasonar, íslensks ríkisborgara sem búsettur er í Reykjavík, síðan 12. júlí síðastliðinn. Jóhann flaug til Alicante á Spáni 8. júlí án þess að eiga bókað flug til baka. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Fjölga myndavélum í Dalnum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Undirbúningurinn er bara á pari við það sem við höfum gert undanfarin ár, má segja. Þó ætlum við að reyna að gera betur. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 887 orð | 4 myndir

Fyrirtækin þurfa meira húsnæði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil eftirspurn eftir nýju atvinnuhúsnæði vitnar um uppsafnaðan skort. Framboðið er enda takmarkað. Meira
1. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Georgíumenn lögleiða kannabis

Baráttumenn fyrir lögleiðingu kannabisefna fengu í gær stuðning úr óvæntri átt. Stjórnlagadómstóll Georgíu úrskurðaði að lagalegar refsingar fyrir einkanot á kannabisefnum samræmdust ekki stjórnarskrá landsins. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Gerðardómur kom saman

Hvorki Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, né Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, hafa verið kölluð á fund gerðardóms. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Hlýjasti júlí á öldinni fyrir austan

Veðurlag í nýliðnum júlí hefur í heildina verið svipað og mánuðina tvo á undan. Sólarlítið og fremur svalt á landinu sunnan- og vestanverðu, en meira um bjartviðri og hlýja daga austanlands. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 222 orð

Hótelstjórinn slökkti eldinn

Fjögur herbergi eru lokuð tímabundið á Hótel Hellu eftir að eldur kom þar upp í fyrrakvöld. Full starfsemi er komin í gang þar en hótelið er uppbókað út október. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Munar um erlenda sjálfboðaliða í gróðursetningu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Erlendir sjálfboðaliðar hafa bæst í hóp þeirra sem vinna að gróðursetningu í Hekluskógaverkefninu, en það gengur út á endurheimt birkiskóga í nágrenni Heklu. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ógnarkraftur náttúru heillar ferðalanga

Ekkert lát virðist vera á áhuga ferðamanna á Gullfossi, frægasta fossi Íslands. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ómar

Bátnum komið á réttan kjöl Þessi vösku og hugprúðu börn úr tíunda bekk grunnskóla eru þaulvön siglingum á seglbátum. Hér eru þau að æfa sig í að rétta seglbát sinn við úti á... Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Plastnotkun dregst saman

Dregið hefur verulega úr notkun plasts í umbúðir um vörur kjöt- og grænmetisbænda síðustu ár og ráðgert er að þróunin muni halda áfram á næstu árum. Meira
1. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ráðist á flóttamannabyggingu

Fimmtán manns eru látnir eftir árás á ríkisbyggingu í Jalalabad í Afganistan. Frá þessu var greint á AFP og The Guardian. Vígamenn réðust á bygginguna og tóku gísla eftir að félagi þeirra sprengdi sjálfan sig í loft upp við inngangshliðið. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Rekstur sundlauga betri

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Stakir aðgöngumiðar í sundlaugar landsins hafa hækkað nokkuð í verði á undanförnum árum og er stakt gjald í sundlaugum Reykjavíkurborgar 980 krónur fyrir fullorðna. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Samið um ókeypis námsgögn

„Það er svolítið langt síðan það var tekin ákvörðun um að bjóða ókeypis námsgögn. Það var gert í fyrra. Svo var ákveðið að fara í útboð til að fá hagstæðasta verðið,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Sandsíli ríkjandi fæða um allt land

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við vorum að klára seinna lundarallið í Stórhöfða í Vestmannaeyjum og eru 46% unga enn á lífi. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Skoðar landið á harðaspretti

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ingólfur Sveinsson geðlæknir og hlaupari er 79 ára en aldurinn er honum engin fyrirstaða. Hann hleypur í Barðsneshlaupi, 27 kílómetra víðavangshlaupi, næstkomandi laugardag í tuttugasta og annað sinn. Meira
1. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Skógareldunum að slota í landinu

Svo virðist sem að eldunum sem hafa geisað í Svíþjóð undanfarna daga sé að slota. Frá þessu er sagt á fréttavef AFP . Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Skrokkarnir frá Víetnam

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skrokkar fjögurra fiskiskipa sem norska skipasmíðastöðin Vard smíðar nú fyrir íslensk útgerðarfyrirtæki verða smíðaðir í Víetnam. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Smábátur strandaði á Breiðafirði

Björgunarsveit Slysavarnarfélagsins Landsbjargar var kölluð út síðdegis í gær eftir að smábáturinn Glaður SH-46 strandaði á Breiðafirði. Tveir menn voru í bátnum, sem hafði verið á grásleppuveiðum, og amaði ekkert að þeim er björgunarmenn komu á... Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Spara með breytingum

Samkvæmt upplýsingum frá Ferskum kjötvörum hafa umbúðir utan um kjöt lést um 18 grömm, eða farið úr 21 grammi í 3 grömm, með nýjustu breytingum. Spurður hvort breytingarnar hafi í för með sér sparnað fyrir Ferskar kjötverur kveður Jónas já við. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Spennt fyrir starfinu og „skotin“ í Akureyri

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Ásthildur Sturludóttir hefur verið ráðin í starf bæjarstjóra á Akureyri. Tekur hún við af Eiríki Birni Björgvinssyni, sem hefur gegnt stöðu bæjarstjóra undanfarin átta ár. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Staðan veldur áhyggjum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við horfum líka á það að þegar við eignuðumst bréfin í Icelandair þá var verðið á hlut í félaginu umtalsvert lægra þannig að við erum ekki búin að tapa á þessari fjárfestingu sem slíkri. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Starað á hafið við Gróttuvita

Þær störðu dreymandi á hafið mæðgurnar sem ljósmyndari Morgunblaðsins gekk fram á við Gróttuvita á Seltjarnarnesi. Skammt frá landi mátti sjá stórt skemmtiferðaskip sigla löturhægt út Faxaflóa. Meira
1. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Stjórnvöld gagnrýnd er Kalifornía brennur

Um 20.000 manns í Kaliforníu var skipað að yfirgefa heimili sín á mánudaginn vegna villielda sem geisa nú í ríkinu. Frá þessu er sagt á fréttavef Huffington Post. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Stór ísjaki á Hvalnesi

Óvenjustór ísjaki er skammt undan landi á Hvalnesi á Skaga að sögn Egils Þóris Bjarnasonar, bónda á Hvalnesi. Hann segir í samtali við mbl.is að reglulega sjáist ísjakar á þessum slóðum en þessi sé... Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Strætókort á 720.000 krónur

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Árskort í strætó frá Reykjavík til Grundarfjarðar kostar 720 þúsund krónur. Þetta kemur fram á heimasíðu Strætó. Til samanburðar kostar árskort í strætó frá Reykjavík til Stykkishólms 216 þúsund. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Stytta Jóns Sigurðssonar útkrotuð

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Mál er varða umsjón með styttum í eigu ríkisins hafa verið í ólestri, að sögn starfsmanns menningarráðuneytisins. Í sumar hefur víða borið á kroti á styttum bæjarins, þ. á m. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Tugþúsundir fermetra á markaðinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framboð á atvinnuhúsnæði eykst um tugþúsundir fermetra á næstu mánuðum með því að margar nýbyggingar verða teknar í notkun. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð

Vandamálið þekkt lengi

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vill hreinsa burt gamla drauga

Ingólfur starfar sem geðlæknir og á langan feril að baki. Hann segir geðlækningar hafa breyst mikið en ekki nóg. „Daninn Søren Kierkegaard sagði eitt sinn að maður lærði á lífið með reynslunni sinni en maður gæti ekki lifað aftur á bak. Meira
1. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð

Vinnsla allan sólarhringinn á Vopnafirði

Mikið hefur verið að gera í uppsjávarvinnslu HB Granda á Vopnafirði eftir að makrílvertíð hófst fyrir alvöru og þar er nú unnið allan sólarhringinn. Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2018 | Leiðarar | 400 orð

Endurmat gjalda og skattalækkanir

Gott að hreyfing er komin á áform um skattalækkanir Meira
1. ágúst 2018 | Staksteinar | 210 orð | 4 myndir

Forystan þarf að forgangsraða

Forystumenn í verkalýðshreyfingunni fara mikinn þessa dagana og hóta hörku í kjaradeilum, jafnvel strax í byrjun næsta árs. Meira
1. ágúst 2018 | Leiðarar | 218 orð

Hættuleg þróun

Facebook glímir við gervinotendur, en vandinn er mun víðtækari og alvarlegri Meira

Menning

1. ágúst 2018 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Greifarnir með útihátíð í Kópavogi

Hljómsveitin Greifarnir stendur nú níunda árið í röð fyrir útihátíð á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi um verslunarmannahelgina. Heldur hljómsveitin dansleiki á laugardags- og sunnudagskvöld. Meira
1. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Heldur málverkum eftir Lucas Cranach

Eftir málarekstur í um áratug hefur áfrýjunardómstóll í Kaliforníu úrskurðað að Norton Simon-listasafnið í Pasadena megi eiga tvö meistaraverk frá 16. öld eftir þýska endurreisnarmálarann Lucas Cranach eldri. Meira
1. ágúst 2018 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Hlustunarteiti með Teiti á Kaffi Vínyl

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon býður til hlustunarteiti á Kaffi Vínyl, Hverfisgötu 76, í kvöld kl. 20. Þar mun Teitur setja á fóninn nýútkomna breiðskífu sína, Orna, og selja eintök af henni þeim er vilja. Teitinni lýkur um kl.... Meira
1. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Hunt leysir óleysanlegt verkefni í sjötta sinn

Mission: Impossible – Fallout Sjötta myndin í syrpunni um Ethan Hunt og félaga í hinni leynilegu sérsveit Bandaríkjanna sem kölluð er til þegar hætta steðjar að heiminum og leysa þarf verkefni sem virðast með öllu óleysanleg. Meira
1. ágúst 2018 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Idol rokkar í kvöld

Enski pönkrokkarinn Billy Idol heldur tónleika í kvöld kl. 20 í Laugardalshöll og mun á þeim flytja þekktustu smelli sína ásamt fleiri lögum. Idol er orðinn 62 ára og naut hvað mestra vinsælda á níunda áratugnum. Meira
1. ágúst 2018 | Tónlist | 593 orð | 1 mynd

Innilegir tónleikar

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is „Við verðum með eitthvað af nýju efni í bland við eldra. Meira
1. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 135 orð | 1 mynd

Konur tala jafn lítið í myndum og 2011

Ný skýrsla frá Háskóla Suður-Kaliforníu sem birt var í gær sýnir að ekkert hefur breyst síðustu ár hvað varðar jafnari þátttöku kynjanna á hvíta tjaldinu. Meira
1. ágúst 2018 | Tónlist | 183 orð | 4 myndir

Létu veðrið ekki stöðva sig

Tónlistarhátíðin Panorama Music Festival fór vel fram á Randall-eyju við Manhattan í New York um helgina, þrátt fyrir að fyrsta degi tónleika hefði verið aflýst sökum vonskuveðurs og gestir beðnir um að yfirgefa tónleikasvæðið. Meira
1. ágúst 2018 | Menningarlíf | 238 orð | 1 mynd

Lét verðmæta fiðlu fyrir 5.300 krónur

Á dögunum var stolið á heimili í Somerville í Massachusetts í Bandaríkjunum fiðlu sem metin er á meira en 200 þúsund dali, yfir 20 milljónir króna. Þjófurinn seldi hana daginn eftir veðlánara fyrir 50 dali, um 5.300 krónur. Meira
1. ágúst 2018 | Tónlist | 693 orð | 3 myndir

Lög sem verða leikin í framtíðinni

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Celebrating David Bowie heitir tónlistardagskrá sem ferðast hefur víða og er nú á leið til Íslands. Tónleikar verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu 7. og 8. Meira
1. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 140 orð | 1 mynd

Óður til ómöguleikans

Mission: Impossible myndirnar eru hugsanlega besta hasarmyndaröð sem framleidd hefur verið. Meira
1. ágúst 2018 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Schola cantorum syngur í hádeginu

Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, syngur íslenskar og erlendar kórperlur undir stjórn Harðar Áskelssonar í kirkjunni í dag kl. 12. Tónleikagestum verður boðið í kaffi og spjall við kórinn að tónleikum... Meira
1. ágúst 2018 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Vilja fá hellamyndir á Heimsminjaskrá

Fræðimenn jafnt sem heimamenn í Taira-dalnum í Síle vilja að merkar hellamyndirnar í Taira-hellinum verði teknar á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna svo hægt verði að byggja upp sjálfbæra ferðaþjónustu í tengslum við þær. Meira
1. ágúst 2018 | Tónlist | 597 orð | 1 mynd

Yfirvinna unnin til að klára rappplötu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Þrátt fyrir að hafa einungis byrjað að rappa fyrir einu og hálfu ári sendi rapparinn Brynjar Logi Árnason, sem gengur undir listamannsnafninu Yung Nigo Drippin', frá sér aðra plötu sína nýverið. Meira

Umræðan

1. ágúst 2018 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Bæn fyrir fólki á ferðalögum

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hjálpaðu okkur að minnast ábyrgðar gagnvart náunganum og náttúrunni. Sýna aðgát og tillitssemi í umferðinni, í umgengni og í samskiptum öllum." Meira
1. ágúst 2018 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Fólk sem mengar sundlaugar

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Nær daglega sér maður fólk af báðum kynjum koma úr búningsklefum, skraufþurrt, og fer beint í sundlaug eða potta. Þetta er auðvitað algjör viðbjóður." Meira
1. ágúst 2018 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Hvað eru fagleg vinnubrögð?

Góð dæmi um fagleg vinnubrögð umkringja okkur en við tökum ekki oft eftir þeim vegna þess að það andstæða þeirra sem við tökum eftir, þegar eitthvað fer úrskeiðis. Meira
1. ágúst 2018 | Velvakandi | 142 orð | 1 mynd

Hvernig kemst bíllaust eldra fólk til Þingvalla?

Þegar ég var mun yngri fórum við hjónin oft til Þingvalla með unga dóttur okkar og tókum þá rútu austur. Höfðum með okkur nesti og komum til baka að kvöldi með rútu. Þá voru fastar ferðir og engin vandamál. Meira
1. ágúst 2018 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Landasala og raforkusala

Eftir Svan Guðmundsson: "Raforkuframleiðsla á ESB-markaði er að ráðandi hluta keyrð á kolum og jarðgasi. Hér er allt keyrt á vatni og jarðhita." Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1567 orð | 1 mynd

Aðalheiður Karlsdóttir

Aðalheiður Karlsdóttir, Lóa , fæddist á Fossi í Vestur-Hópi 23. mars 1937. Hún lést á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 25. júlí. Foreldrar Aðalheiðar voru Karl Georg Guðfinnsson, f. 17. maí 1904, d. 4. mars 1990, og Steinunn Emilía Þorsteinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2018 | Minningargreinar | 3379 orð | 1 mynd

Einar Bragi Sigurðsson

Einar Bragi Sigurðsson fæddist þann 18. júlí 1953 að Indriðakoti undir Vestur-Eyjaföllum. Hann var bráðkvaddur á heimili sínu 15. júlí 2018. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Eiríkssonar, f. 22. mars 1928, og Guðfinnu Sveinsdóttur, f. 15. júní 1928. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1623 orð | 1 mynd

Kristrún Inga Valdimarsdóttir

Kristrún Inga Valdimarsdóttir fæddist 16. maí 1942 í Stykkishólmi. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Akranesi þann 25. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Valdimar Sigurðsson, f. 1898, d. 1970 og Ingigerður Sigurbrandsdóttir, f.1901, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2018 | Minningargreinar | 793 orð | 1 mynd

Unnur Haraldsdóttir

Unnur Haraldsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. október 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 23. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Haraldur Hannesson, f. 24. júní 1911, d. 11. maí 2000, og Elínborg Sigbjörnsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2770 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ingólfsson

Þorsteinn Ingólfsson fæddist í Reykjavík 9. desember 1944 og ólst þar upp. Foreldrar Þorsteins voru Ingólfur Þorsteinsson, yfirlögregluþjónn hjá rannsóknarlögreglunni í Reykjavík, og Helga Ingveldur Guðmundsdóttir, húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2018 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Þórhallur Birkir Lúðvíksson

Þórhallur Birkir Lúðvíksson fæddist á Akureyri 21. júní 1993. Hann lést 22. júlí 2018. Foreldrar Þórhalls eru Lúðvík Gunnlaugsson, fæddur 31. mars 1957, og Jóna Sigurgeirsdóttir, fædd 24. ágúst 1957. Systkini Þórhalls eru. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 2 myndir

EBITDA Icelandair dróst saman um 64%

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
1. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 505 orð

Markaðurinn fagnar samruna

N1 hefur hlotið heimild Samkeppniseftirlitsins til þess að ganga frá kaupum á Festi sem m.a. hefur í rekstri Krónuna, Nóatún og Elko. Meira
1. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Níu af hverjum tíu undir þrítugu eru með Netflix

Um 90% Íslendinga undir þrítugu hafa aðgang að Netflix, að því er fram kemur í könnun sem MMR gerði um miðjan maí. Tveir af hverjum þremur Íslendingum hafa aðgang að Netflix á heimili sínu, eða 67%. Það er aukning um 8 prósentustig frá sama tíma í... Meira
1. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Vöruskiptahalli 83,4 milljarðar á fyrri árshelmingi

Vöruútflutningur á fyrri helmingi ársins var 43 milljörðum króna meiri en á sama tímabili í fyrra og jókst verðmætið um 17,6% milli ára, reiknað á gengi hvors árs. Á tímabilinu janúar til júní 2018 voru fluttar út vörur fyrir 287 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

1. ágúst 2018 | Daglegt líf | 561 orð | 3 myndir

Ferðalög sameinuð áhugamálum

Ferðaskrifstofa Valgerðar Pálsdóttur, Art Travel, býður upp á ferðir sem innihalda gjarnan námskeið í hinum ýmsu greinum. Nýlega fór hún með hóp í myndlistarferð til Katalóníu. Meira
1. ágúst 2018 | Daglegt líf | 106 orð | 2 myndir

Listamenn með leiðsögn

Á morgun, fimmtudagskvöldið 2. ágúst kl. 20, verða listamenn með leiðsögn á sýningunni Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Meira
1. ágúst 2018 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

Reiptog og pokahlaup

Um verslunarmannahelgina verður venju samkvæmt efnt til fjölbreyttrar leikjadagskrár á Árbæjarsafni. Dagskráin er ætluð krökkum, en að sjálfsögðu opin öllum sem eru í borginni þessa mestu ferðahelgi ársins. Frá kl. Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2018 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 Bxd2+ 5. Dxd2 d5 6. Rc3 0-0 7. e3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 Bxd2+ 5. Dxd2 d5 6. Rc3 0-0 7. e3 De7 8. Hc1 Hd8 9. Dc2 a6 10. a3 h6 11. cxd5 exd5 12. Be2 Rc6 13. 0-0 Ra7 14. b4 Bg4 15. h3 Bxf3 16. Bxf3 c6 17. Ra4 Rb5 18. Db3 Rd6 19. Rc5 a5 20. bxa5 Hxa5 21. a4 Hda8 22. Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 278 orð

Af Sólmundi Breka og turninum í Písa

Skemmtilegur limruleikur hófst á Boðnarmiði með þessari limru Sigrúnar Haraldsdóttur: Hér segir af Sólmundi Breka er sigraði mörur og dreka hann bölvaði og hló en bugaðist þó er brúðan hans fór að leka. Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 430 orð | 3 myndir

Eyjapeyinn sem varð bóndi í Skagafirðinum

Símon Eðvald Traustason fæddist í Vestmannaeyjum 1.8. 1948 og ólst þar upp til sextán ára aldurs. Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Flúðir um versló

Dagskrá hátíðarinnar Flúðir um versló er afar fjölbreytt í ár og margt í gangi alla helgina. Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Guðlaugur Gíslason

Guðlaugur Gíslason fæddist á Stafnesi í Miðneshreppi 1.8. 1908. Foreldrar hans voru Gísli Geirmundsson, útvegsb. á Stafnesi og síðar í Vestmannaeyjum, og k.h., Jakobína Hafliðadóttir húsfreyja. Meira
1. ágúst 2018 | Árnað heilla | 314 orð | 1 mynd

Heldur ótrauður áfram að dæma

Sigmundur Már Herbertsson körfuboltadómari á 50 ára afmæli í dag. Hann er einn af reynslumestu dómurum í íslenskum körfuknattleik og hefur 12 sinnum verið valinn dómari ársins. Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Hjörtur S. Ragnarsson

30 ára Hjörtur ólst upp í Þorlákshöfn, býr þar, lauk prófi sem sjúkraþjálfari, rekur Færni sjúkraþjálfun og starfar auk þess hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur. Maki: Vigdís Lea Kjartansdóttir, f. 1992, stuðningsfulltrúi. Sonur: Bergþór Darri, f. 2016. Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

Hundaeign er lífsstíll

Daníel Örn Hinriksson, hárgreiðslumaður og hundaeigandi, kom í heimsókn með yngsta hundinn sinn, Dirty, í morgunþáttinn Ísland vaknar en alls eru fimm hundar á heimilinu. Meira
1. ágúst 2018 | Fastir þættir | 169 orð

Kaffisopi. N-Allir Norður &spade;63 &heart;KDG ⋄Á10532 &klubs;Á64...

Kaffisopi. N-Allir Norður &spade;63 &heart;KDG ⋄Á10532 &klubs;Á64 Vestur Austur &spade;ÁG874 &spade;1095 &heart;9542 &heart;873 ⋄6 ⋄D974 &klubs;D108 &klubs;K72 Suður &spade;KD2 &heart;Á106 ⋄KG8 &klubs;G953 Suður spilar 3G. Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Kristín Marselíusardóttir

30 ára Kristín ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk stúdentsprófi og stundar nám í sagnfræði við HÍ. Maki: Kristleifur Þorsteinsson, f. 1988, tölvunarfræðingur. Dóttir: Valdís Eva, f. 2017. Foreldrar: Marselíus Guðmundsson, f. Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Margrét Lúthersdóttir

30 ára Margrét lauk MS-prófi í verkefnastjórnun og er verkefnastjóri hjá Rauða krossinum. Maki: Hilmar Ævar Hilmarsson, f. 1988, hugbúnaðarverkfræðingur. Sonur: Gísli Ævar, f. 2016. Systir: Sigurborg, f. 1994. Foreldrar: Gíslína Gísladóttir, f. Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 52 orð

Málið

Upplit þýðir m.a. augnatillit eða andlitssvipur . Upplitsdjarfur er sá „sem þorir að horfast í augu við aðra“ (ÍO), er ófeiminn . „Ven þú barn þitt á að vera upplitsdjarft og einurðargott“ segir í gömlum uppeldisráðum. Meira
1. ágúst 2018 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Ragnhildur Hansen Guðmundsdóttir fæddist 26. september 2017 í...

Reykjavík Ragnhildur Hansen Guðmundsdóttir fæddist 26. september 2017 í Reykjavík. Hún vó 13 merkur og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðrún Jóhannsdóttir og Guðmundur Halldór... Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristín Axelsdóttir Stella Sigurgeirsdóttir 90 ára Helga Guðjónsdóttir 85 ára Ásta Sigurðardóttir Halldór Helgason Magnús Sigurðsson Þorgeir Þorgeirsson 80 ára Ásta Erla Ósk Einarsdóttir 75 ára Anna Þóra Sigurþórsdóttir Eggert Óskarsson Elín... Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 16 orð

Viska er fyrir öllu, aflaðu þér visku, kostaðu öllu til að afla þér...

Viska er fyrir öllu, aflaðu þér visku, kostaðu öllu til að afla þér hygginda (Orðskviðirnir 4. Meira
1. ágúst 2018 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Þýðingar eiga þátt í að opna og jafnvel brúa menningarheima. Ýmsir rithöfundar, sem öðlast hafa heimsfrægð, ættu sýnu minni útbreiðslu að fagna ef engir væru þýðendurnir. En við fáum ekki bara þýddar bókmenntir. Meira
1. ágúst 2018 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. ágúst 1874 Stjórnarskrá Íslands öðlaðist gildi og stofnað var sérstakt stjórnarráð fyrir Ísland í Kaupmannahöfn. 1. ágúst 1935 Talsímasamband við útlönd var opnað, en árið 1906 hafði símskeytasamband komist á. Meira

Íþróttir

1. ágúst 2018 | Íþróttir | 78 orð

0:1 Harpa Þorsteinsdóttir 66. úr vítaspyrnu eftir að Barbára braut á...

0:1 Harpa Þorsteinsdóttir 66. úr vítaspyrnu eftir að Barbára braut á Þórdísi Hrönn. 0:2 Harpa Þorsteinsdóttir 76. með föstu skoti úr teignum eftir frábæra stungusendingu frá Ásgerði. 0:3 Telma Hjaltalín 84. úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 89 orð

1:0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 4. af stuttu færi úr teignum. 2:0...

1:0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 4. af stuttu færi úr teignum. 2:0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 5. af stuttu færi eftir frábært einstaklingsframtak Öglu. 3:0 Guðrún Arnardóttir 17. með föstum skalla eftir hornspyrnu Öglu. 4:0 Kristín Dís Árnadóttir... Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 71 orð

1:0 Crystal Thomas 50. með skoti úr markteig eftir sprett Hlínar. 2:0...

1:0 Crystal Thomas 50. með skoti úr markteig eftir sprett Hlínar. 2:0 Elín Metta Jensen 53. úr vítaspyrnu eftir að Viviane braut á henni. 3:0 Elín Metta Jensen 79. potaði boltanum inn frá markteig eftir sprett Fanndísar. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Alfons lánaður til Landskrona

Alfons Sampsted, leikmaður Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er genginn til liðs við sænska B-deildarfélagið Landskrona og mun hann leika með liðinu út leiktíðina. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 278 orð

Átta EM-leikir blaklandsliðanna í ágúst

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Blaklandslið Íslands í karlaflokki og kvennaflokki eiga fyrir höndum átta leiki í þessum mánuði í undankeppni Evrópumótanna. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Berglind í 100 marka klúbbinn

Berglind Björg Þorvaldsdóttir náði þeim stóra áfanga í gær að skora sitt 100. mark í efstu deild þegar hún kom Breiðabliki yfir í 6:1 sigrinum gegn HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvellinum. Markið kom strax á 4. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Breiðablik – HK/Víkingur 6:1

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 12. umferð, þriðjudag 31. júlí 2018. Skilyrði : Logn, blautt gras og um 12 stiga hiti. Skot : Breiðab. 23 (15) – HK/Vík. 8 (5). Horn : Breiðablik 7 – HK/Víkingur 3. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 582 orð | 3 myndir

Efstu liðin sýndu mátt sinn og styrk

Kópavogur Hlíðarendi Selfoss Edda Garðarsdóttir Jóhann Ingi Hafþórsson Guðmundur Karl Á æfingasvæði einu í Katalóníu er lögð áhersla á að halda fast í það sem á að vera aðalatriði æfingarinnar. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

EM B U18 karla Leikið í Makedóníu: Lúxemborg – Ísland 65:82...

EM B U18 karla Leikið í Makedóníu: Lúxemborg – Ísland 65:82 Makedónía – Ísrael 57:81 Tékkland – Holland 58:74 *Holland 7, Tékkland 7, Ísrael 7, Ísland 5, Makedónía 5, Lúxemborg 5. *Ísland mætir Ísrael í lokaumferðinni í... Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Emil flytur suður á ný

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Emil Hallfreðsson landsliðsmaður í knattspyrnu er kominn í sitt fjórða ítalska félag á ferlinum. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Er nú loksins komið að því að markamet Péturs Péturssonar frá 1978 verði...

Er nú loksins komið að því að markamet Péturs Péturssonar frá 1978 verði slegið og einhver nái að skora 20 mörk í efstu deild karla í fótbolta hér á landi? Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Eyþóra handleggsbrotnaði og missir af EM

Eyþóra Elísabet Þórsdóttir verður ekki með hollenska landsliðinu á Evrópumótinu í fimleikum sem fram fer í Glasgow í Skotlandi en þetta tilkynnti hún á samfélagsmiðlinum Twitter í gær. Mótið fer fram dagana 2.-5. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 774 orð | 3 myndir

Félagið hefur gott af því að skapa nýjar minningar

14. umferð Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan kvittaði fyrir tap fyrir KR í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta með afar sannfærandi 4:0-útisigri á Víkingi í 14. umferðinni á sunnudaginn var. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 119 orð

Fyrsti sigurinn kom gegn Lúxemborg

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann í gær sinn fyrsta sigur í B-deild Evrópumótsins sem fram fer í Skopje í Makedóníu. Strákarnir unnu 82:65-sigur á Lúxemborg í fjórða leik sínum á mótinu. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Heimir er frekar afslappaður

Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið hafði samband við Heimi Hallgrímsson, fráfarandi landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, í gær og spurði hann út í frétt sem birtist í svissneska blaðinu LaRegione. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Jafntefli í fjörugum leik í Breiðholtinu

Leiknir Reykjavík og Fram gerðu 2:2-jafntefli í 14. umferð Inkasso-deildar karla í Breiðholtinu í gær í fjörugum leik. Sævar Atli Magnússon kom heimamönnum yfir á 15. mínútu en það tók Framara aðeins tvær mínútur að jafna metin. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Jakob skrifaði undir hjá Borås

Körfuknattleiksmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson hefur skrifað undir eins árs samning hjá Borås í Gautaborg og mun því leika áfram með liðinu. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 575 orð | 2 myndir

Kippi mér ekki upp við umræðuna

Svíþjóð Kristján Jónsson kris@mbl.is Elías Már Ómarsson, knattspyrnumaður frá Keflavík, var í fréttunum í Svíþjóð um liðna helgi og það af góðri ástæðu. Elías skoraði öll þrjú mörk IFK Gautaborgar í 3:0 sigri á Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Alvogen-völlur: KR...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Alvogen-völlur: KR – Þór/KA 18 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Sindravelir: Sindri – ÍR 17 Floridana-völlur: Fylkir – Hamrarnir 18 Varmárv.: Aftureld/Fram – Haukar 19. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson mun ljúka tímabilinu með...

*Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson mun ljúka tímabilinu með Breiðabliki en lánssamningur hans við Bodø/Glimt í Noregi hefur verið framlengdur. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Marques Oliver samdi við Hauka

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur samið við Bandaríkjamanninn Marques Oliver og mun hann spila með liðinu á komandi leiktíð. Oliver lék með Þór á Akureyri síðasta vetur, en liðið féll niður í 1. deildina í vor. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Ólafur í tveggja leikja bann

Ólafur Jóhannesson þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu karla hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, vegna framkomu í seinni leiknum gegn Rosenborg í Þrándheimi í fyrstu umferð undankeppni... Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – HK/Víkingur 6:1 Selfoss &ndash...

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – HK/Víkingur 6:1 Selfoss – Stjarnan 0:3 Valur – Grindavík 3:0 Staðan: Breiðablik 12110130:733 Þór/KA 12102033:532 Valur 1272330:1123 Stjarnan 1271428:2122 ÍBV 1242616:1814 HK/Víkingur 1241714:2713 Selfoss... Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Selfoss – Stjarnan 0:3

Jáverk-völlurinn, Pepsi-deild kvenna, 12. umferð, þriðjudag 31. júlí 2018. Skilyrði : Sól og blíða. Völlurinn glæsilegur. Skot : Selfoss 9 (4) – Stjarnan 14 (9). Horn : Selfoss 1 – Stjarnan 7. Selfoss: (4-4-2) Mark: Caitlyn Clem. Meira
1. ágúst 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Valur – Grindavík 3:0

Origo-völlurinn, Pepsi-deild kvenna, 12. umferð, þriðjudag 31. júlí 2018. Skilyrði : Skýjað en nokkuð hlýtt. Gervigrasið alltaf flott. Skot : Valur 18 (8) – Grindavík 5 (2). Horn : Valur 8 – Grindavík 8. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.