Greinar föstudaginn 3. ágúst 2018

Fréttir

3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 290 orð

Algengi verkja meðal unglinga eykst

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Algengi vikulegra verkja hefur aukist meðal ungmenna á aldrinum 11-16 ára hér á landi. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

„Hvað þarf til að sanna brot?“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð

Betri staða í leik- og grunnskólum

Færri stöður grunn- og leikskólakennara eru auglýstar til umsóknar hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en á sama tíma í fyrra. Kópavogur er eina sveitarfélagið sem auglýsir fleiri stöður til umsóknar en fyrir ári. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Bótagreiðsla barst seint og um síðir

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Tveir íslenskir flugfarþegar hafa loks fengið bætur greiddar frá Primera Air eftir að vél flugfélagsins á leið sinni frá Alicante til Keflavíkur þann 17. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Brottvísun „burðardýrs“ óheimil

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Kærunefnd útlendingamála felldi nýverið úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa hollenskri konu, að nafni Mirjam Foekje van Twuijver, úr landi. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Búin að borga fyrir viðhaldið

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Þetta er alveg gerlegt, að skipuleggja ferðir á Gullna hringnum þrátt fyrir að lokanir á Þingvallavegi og Ölfusárbrú séu á sama tíma. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Diskakast á Klambratúni

Einn vinsælasti frisbígolfvöllur landsins fyrirfinnst á Klambratúni en frisbígolf eða „folf“ hefur stimplað sig rækilega inn í frístundir landsmanna. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Ferðamaður hallar höfði í fuglahúsi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Við göngum út frá því að fólk sé heiðarlegt og misnoti ekki aðstöðuna en þarna erum við að reka okkur á að það sé gert,“ segir Steinunn Árnadóttir, garðyrkjustjóri Seltjarnarnesbæjar. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ferðamaður tjaldaði í fuglahúsi á Nesinu

Ferðamaður var í gærmorgun rekinn út úr húsi við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi sem notað er til fuglaskoðunar. Hann hafði gert sig heimakominn og tjaldað í húsinu. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Fíkniefnaneyslan vaxandi vandamál

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is 47 slösuðust í umferðarslysum vegna fíkniefnaaksturs á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Miðað við sama tímabil í fyrra nemur fjölgun slysa af þessum völdum 124% milli ára, en á síðasta ári slasaðist 21 á sama tímabili. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fleiri kærur við rannsókn

Í dómi Héraðsdóms Reykjaness í máli stuðningsfulltrúa Barnaverndar Reykjavíkur kemur fram að lögreglan hafi haft samband við ýmsa einstaklinga, sem dvalið höfðu hjá ákærða, til að kanna hvort þeir hefðu orðið vitni að einhverju saknæmu á heimili hans og... Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Færri Íslendingar á kaffistofu Samhjálpar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Við finnum fyrir töluverðri eftirspurn eftir húsnæði. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Færri stöður en í fyrra

Í heildina er rúmlega 81 kennarastaða auglýst til umsóknar á höfuðborgarsvæðinu þetta haustið. Ef litið er til úttektar Morgunblaðsins á sama máli fyrir ári síðan þá eru það talsvert færri en í fyrra. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð

Gera ráð fyrir Skaftárhlaupi í nótt

Veðurstofa Íslands áætlar að Skaftárhlaup hefjist í nótt. Sérfræðingar Veðurstofunnar urðu varir við hreyfingar í Eystri-Skaftárkatli í Vatnajökli í gærnótt sem gefur vísbendingar um að hlaup sé í vændum. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð

Hunsi ekki verki

Guðrún segir mikilvægt að foreldrar hlusti á börnin sín og geri ekki lítið úr því þegar kvartað sé undan verkjum. Þá sé einnig mikilvægt að kenna börnunum að læra á líkama sinn og takmarkanir hans. Uppsafnað álag og langvarandi verkir geti t.d. Meira
3. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hækkar stýrivexti í annað sinn á áratug

Stýrivextir í Bretlandi hafa verið hækkaðir um 0,25 prósentustig, eða úr 0,5% í 0,75% – sem er hæsta stýrivaxtastig Englandsbanka frá því í mars 2009, og aðeins önnur hækkunin í áratug. Meira
3. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Lagðir til hinstu hvílu í heimalandinu

Líkmenn úr bandaríska hernum bera kistur sem taldar eru innihalda bein bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á árunum 1950-53. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð | 7 myndir

Lífleg verslunarmannahelgi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ferðalög og útihátíðir heilla landsmenn á mestu ferðahelgi sumarsins, verslunarmannahelginni. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Læðan dregin í taumi á hátíð Reykhólahrepps

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
3. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 296 orð

Markaðsvirði Apple þúsund milljarðar dollara

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Apple er fyrsta fyrirtækið á almennum hlutabréfamarkaði til að verða þúsund milljarðar dollara að markaðsvirði. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð

Miðlunarlónin að fyllast

Búist er við því að miðlunarlón Landsvirkjunar fyllist um eða eftir verslunarmannahelgi. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Minni hagnaður bankanna

Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna þriggja nam 23,7 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins og dróst hann nokkuð saman miðað við sama árshluta í fyrra, þegar hann nam 31,2 milljörðum króna. Meira
3. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mnangagwa með forystu í forsetakjöri

Emmerson Mnangagwa úr ZANU-PF-flokknum í Simbabve verður að öllum líkindum kjörinn forseti landsins. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð

Mæla vind fyrir vindorkugarð

Umsókn Storm Orku ehf. um uppsetningu á þremur möstrum til vindmælinga í landi Hróðnýjarstaða hefur verið samþykkt. Skessuhorn, fréttaveita Vesturlands, greinir frá þessu. Umsóknin var samþykkt af sveitarstjórn Dalabyggðar en ekki samþykkt einróma. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Niðurrif Sementsverksmiðjunnar á áætlun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Niðurrif bygginga Sementsverksmiðjunnar á Akranesi er á áætlun og er stefnt að því að verkinu ljúki fyrir 1. október nk. eins og samið var um við verktakann Work North. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Nýr bæjarstjóri á Seyðisfirði

Aðalheiður Borgþórsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri Seyðisfjarðarkaupstaðar. Aðalheiður hefur m.a. unnið fyrir LungA og sinnt markaðsmálum fyrir Seyðisfjarðarhöfn. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Pólska verður ekki kennd í FSu í vetur

„Það er nú bara því miður þannig að hún fer ekki af stað vegna þess að aðsókn er ekki nægileg,“ segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands, FSu, í samtali við Morgunblaðið, spurð um aðsókn í pólskukennslu sem til... Meira
3. ágúst 2018 | Þingfréttir | 156 orð | 1 mynd

Ræstu sögulega vatnsdælu

Á miðvikudag átti sér stað sögulegur atburður í Vestmannaeyjum þegar dæla, sem notast var við í glímunni við hraun í Heimaeyjargosinu 1973, var ræst við táknræna athöfn. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sérstaða Íslendingasagna

Íslendingasögur eru þekktustu miðaldabókmenntir Íslendinga. Þær eru um 40 talsins. Flestar þeirra eru ritaðar í kringum aldamótin 1200 en sagnaritunartímabilið stóð yfir þar til um 1350. Íslendingasögur eru frábrugðnar öðrum miðaldabókmenntum. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi ræður nýjan aðstoðarmann

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur ráðið Sigtrygg Magnason sem nýjan aðstoðarmann sinn. Kemur hann í stað Ágústs Bjarna Garðarssonar sem hverfur frá störfum. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Skapti

Skemmtiferð Þrjú skemmtiferðaskip komu til hafnar á Akureyri í gærmorgun og fjölmargir ferðamenn voru því í bænum. Þeim var m.a. boðið upp á ferðir með rútu um helstu staði... Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 204 orð

Slysum fjölgaði um 124%

Ófremdarástand horfir við vegna stórfjölgunar slysa af völdum fíkniefnaaksturs. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Spenntir fyrir handritunum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Árlegur sumarskóli í handritafræðum hófst í Árnagarði á miðvikudag. Alþjóðlega námskeiðið er haldið annað hvert ár í Danmörku en er haldið í Reykjavík í sumar. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Tugi kennara vantar enn til starfa í haust

Baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Allnokkrar stöður grunn- og leikskólakennara á höfuðborgarsvæðinu á eftir að manna fyrir næsta skólaár. Öll sveitarfélög á svæðinu auglýsa eftir kennurum í leik- og grunnskóla þessa dagana. Meira
3. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 76 orð

Unga fólkið þekkir lítið til Solzhenítsyn

Aðeins áratug eftir dauða hans, segjast ungir Rússar hafa litla þekkingu á rithöfundinum Alexander Solzhenítsyn, sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1970 og skrásetti hryllinginn í Gúlag-fangabúðum Sovétríkjanna. Meira
3. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Vörðu 5.700 stundum í fræðslu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is ÁTVR fjárfesti í tæplega 5.700 klukkustundum til fræðslu og þjálfunar starfsmanna, u.þ.b. 142 vinnuvikum, á síðasta ári. Fræðslustundir á hvert stöðugildi voru átján, rúmlega tveir dagar á hvern starfsmann. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2018 | Leiðarar | 256 orð

Merkingarlausar merkingar

Eru borgaryfirvöld að spila með borgarbúa? Meira
3. ágúst 2018 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Tími „þróunaraðstoðar“ liðinn?

Styrmir Gunnarsson setur fram athyglisverðar hugleiðingar á vefsíðu sinni: „Maður að nafni Nana Akufo-Addo, sem er forseti Ghana, hefur orðið eins konar „æði“ á YouTube vegna ræðu, sem hann flutti í desember á síðasta ári á... Meira
3. ágúst 2018 | Leiðarar | 398 orð

Verslunarmannahelgi

Ölvunarakstur og ofbeldi á ekki heima í hátíðahaldi verslunarmannahelgarinnar Meira

Menning

3. ágúst 2018 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

12 listamenn sýna á listahátíð RÖSK

Listahátíð RÖSK hefst kl. 17 í dag við samkomuhúsið Sæborg í Hrísey. Tólf listamenn sýna verk sín og verður gengið á milli listaverkanna, sem flest eru utandyra og af ýmsum gerðum; skúlptúrar, málverk, dans, gjörningur og tónlist. Meira
3. ágúst 2018 | Tónlist | 830 orð | 4 myndir

„Hversu gamall ertu eiginlega?!“

Þar voru í algjörum meirihluta miðaldra, hvítir karlmenn og eldri, margir í hópum, gamlir vinir að sletta úr klaufunum og berja augum rokkhetju unglingsáranna. Meira
3. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Forvitnilegar minjar og rústir

Í löndum sem eiga sér langa sögu koma iðulega upp forvitnilegar minjar þegar fornleifafræðingar rannsaka væntanleg framkvæmdasvæði. Meira
3. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Glímum við glæpi

Lögregluþjónar og bardagalistir eru skotheld uppskrift að góðu glápi. Meira
3. ágúst 2018 | Bókmenntir | 1047 orð | 4 myndir

Húslestur úr bréfum unga fólksins

„Þegar öllu er á botninn hvolft erum við í bréfunum að greina samtímann og með bókaútgáfunni að skapa sagnfræðilega heimild framtíðarinnar. Annars er bókin hálfpartinn aukaafurð gjörningsins þar sem fólk hlustar á upplestur á vettvangi atburðanna.“ Meira
3. ágúst 2018 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Í minningu Clark

Sýningin Color me happy verður opnuð í kvöld kl. 20 í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri og er hún haldin í minningu Maureen Patriciu Clark sem lést í fyrra. Sýnd verða ýmis verk sem Clark vann með akrýl- og olíulitum. Meira
3. ágúst 2018 | Myndlist | 197 orð | 2 myndir

Listamæðgur sýna verk minninganna

Frá móður til dóttur – frá dóttur til móður er yfirskrift sameiginlegrar sýningar mæðgnanna Jóníar Jónsdóttur og Sigurlínu Jóhannsdóttur sem opnuð verður í dag í Listasal Mosfellsbæjar. Á sýningunni, sem stendur til 7. Meira
3. ágúst 2018 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Robbie í mynd um Fox News-hneykslið

Ástralska leikkonan Margot Robbie er sögð eiga í viðræðum um að leika í kvikmynd með Nicole Kidman og Charlize Theron um kynferðislega áreitni innan sjónvarpsfréttastöðvarinnar Fox News í Bandaríkjunum sem verið hefur mikið til umfjöllunar undanfarið. Meira
3. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 148 orð | 1 mynd

Spielberg vinnur með Clinton

Forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Hillary Clinton og kvikmyndaleikstjórinn virti Steven Spielberg hafa tekið höndum saman um framleiða fyrir sjónvarp þætti sem byggja á marglofaðri bók Elaine Weiss The Woman's Hour: The Great Fight to Win the Vote. Meira
3. ágúst 2018 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Sumardjass Jóhönnu

Söngkonan Jóhanna Elísa Skúladóttir kemur fram, ásamt hljómsveit, á tíundu tónleikum sumardjasstónleikaraðar Jómfrúarinnar við Lækjargötu á morgun kl. 15. Meira
3. ágúst 2018 | Myndlist | 42 orð | 1 mynd

Svartalogn á Ísafirði

Svartalogn nefnist sýning sem félagar úr ARTgallery GÁTT í Kópavogi opna í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag kl. 16. Meðal þeirra sem sýna verk sín eru Anna María Lind Geirsdóttir, Didda Hjartardóttir Leaman, Igor Gaivoroski, Jóhanna V. Meira
3. ágúst 2018 | Tónlist | 34 orð | 3 myndir

Söngkonan, fiðluleikarinn og lagasmiðurinn Unnur Birna Björnsdóttir kom...

Söngkonan, fiðluleikarinn og lagasmiðurinn Unnur Birna Björnsdóttir kom fram í tónleikaröðinni Freyjujazz í Listasafni Íslands í gær ásamt Sigurgeiri Skafta Flosasyni bassaleikara og Birni Thoroddsen gítarleikara. Meira

Umræðan

3. ágúst 2018 | Aðsent efni | 943 orð | 1 mynd

Frjáls viðskipti milli þjóða og þegna

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Viðurkenning frjálsra viðskipta eru alls ekki gömul sannindi og hið skeikula brjóstvit hefur löngum verið lífseigt í umræðu um þessi mál." Meira
3. ágúst 2018 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Keyrið hægar

Eftir Erlend S. Þorsteinsson: "Skýrt er í lögum hvað ökumönnum ber að gera: Keyra hægar." Meira
3. ágúst 2018 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Landið keypt – land selt

Það er undarleg tilfinning gagnvart landinu okkar ef það er oft sama fólkið sem ekki vill sjá neinar virkjanir, helst ekki nýja vegi ef þeir liggja um ísaldarkjarr og vilja takmarka sem mest nútímarafvæðingu um landið, en láta sig engu skipta þótt... Meira
3. ágúst 2018 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Sofandi samþykkir ekkert

Þannig hljómar fyrirsögn auglýsingar frá lögreglunni í Vestmannaeyjum, ÍBV, Bleika fílsins og öðrum samstarfsaðilum fyrir verslunarmannahelgina sem nú er að ganga í garð. Meira
3. ágúst 2018 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Ökumaðurinn er sá sem ber ábyrgðina

Eftir Guðvarð Jónsson: "Engin þörf er á að fara fram úr bíl sem ekur á 90 km hraða." Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2018 | Minningargreinar | 3039 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Jónsdóttir

Aðalbjörg fæddist 15. desember 1916 á Heiðarbæ í Tungusveit í Steingrímsfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri í Reykjavík 16. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Aðalsteinsdóttir, f. 15.3. 1897, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2018 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Helga Guðmundsdóttir

Helga Guðmundsdóttir fæddist 22. júní 1929. Hún lést 21. júlí 2018. Útförin var gerð frá Fossvogskirkju 30. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2018 | Minningargreinar | 8394 orð | 1 mynd

Helga Katrín Tryggvadóttir

Helga Katrín Tryggvadóttir fæddist á Landspítalanum 21. júní 1984. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 26. júlí 2018. Foreldrar hennar eru Tryggvi Steinarsson, fæddur 9. mars 1954, og Anna María Flygenring, fædd 6. ágúst 1956. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2018 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Kristín Baldvina Jónsdóttir

Kristín Baldvina Jónsdóttir fæddist á Akureyri 28. mars 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 27 júlí. Foreldrar hennar voru Jón Jónasson frá Kjarna, f. 18. janúar 1874, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ingólfsson

Þorsteinn Ingólfsson fæddist 9. desember 1944. Hann lést 19. júlí 2018. Útför Þorsteins fór fram frá Fossvogskirkju 1. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 338 orð | 1 mynd

Arion banki greiðir út 10 milljarða til hluthafa

Sigurður Nordal sn@mbl.is Hagnaður Arion banka á öðrum ársfjórðungi nam 3,1 milljarði króna, samanborið við 7,1 milljarð króna á sama tímabili 2017. Meira
3. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 1 mynd

Hagnaður Íslandsbanka 5 milljarðar

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta nam 5,0 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi og arðsemi eigin fjár var 11,6%. Meira
3. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Tap á rekstri Bókunar 29 milljónir í fyrra

Bókun ehf, fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun á hugbúnaði fyrir ferðaþjónustuna, tapaði tæplega 29 milljónum króna í fyrra, samanborið við 4 milljón króna tap árið áður. Meira

Daglegt líf

3. ágúst 2018 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Barokktónlist á upprunahljóðfæri

Síðasta tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholti er um verslunarmannahelgina og verða fyrstu tónleikar þessarar lokalotu í kvöld, 3. ágúst klukkan 20. Þar koma fram Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og lútuleikarinn Sergio Coto Blanco. Meira
3. ágúst 2018 | Daglegt líf | 500 orð | 5 myndir

Synt í sælu

Sjálfsagt ætla margir í sund á ferðalögum um verslunarmannahelgina. Hér segir af laugum landsins sem eru á annað hundrað, ólíkar eins og þær eru margar. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2018 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. Bb5+ c6 4. dxc6 Rxc6 5. Rc3 Bg4 6. Be2 Bxe2 7...

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. Bb5+ c6 4. dxc6 Rxc6 5. Rc3 Bg4 6. Be2 Bxe2 7. Rgxe2 e6 8. 0-0 a6 9. d3 Bd6 10. Bf4 Dc7 11. Bxd6 Dxd6 12. Re4 Rxe4 13. dxe4 De5 14. Rc3 Hd8 15. De1 0-0 16. Rd1 Hd4 17. f3 Dc5 18. Df2 Dd6 19. Re3 Hd8 20. Hfe1 b5 21. h3 Hd2 22. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

55 ára í dag

Tónlistarmaðurinn James Alan Hetfield fæddist á þessum degi árið 1963 og fagnar því 55 ára afmæli í dag. James er aðalsöngvari, gítarleikari og lagahöfundur rokkhljómsveitarinnar Metallica. Hann fæddist í bænum Downey í Kaliforníu. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 130 orð

6.45 til 9 Ísland vaknar Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100...

6.45 til 9 Ísland vaknar Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 á föstudegi fyrir verslunarmannahelgi. 9 til 12 Siggi Gunnars Heimili stjarnanna er hjá Sigga Gunnars alla virka morgna á K100. Skemmtileg viðtöl, leikir og langbesta tónlistin. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 93 orð | 2 myndir

Barn, bækur og leikrit á leiðinni

Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur, leikari og vísindamaður, hefur í nógu að snúast þessa dagana. Hann var gestur í Ísland vaknar í gærmorgun. Meira
3. ágúst 2018 | Árnað heilla | 76 orð | 2 myndir

Demantsbrúðkaup

Í dag, 3. ágúst, eiga hjónin Bragi Ingason, ættaður frá Ströndum, og Erla Óskarsdóttir ættuð úr Fjallabyggð, 60 ára brúðkaupsafmæli. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson gaf þau saman í almennri sunnudagsmessu í Siglufjarðarkirkju, við fjölmenni bæjarbúa. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 19 orð

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt...

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt hef ég í Guði. (Sálmarnir 62. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Hulda Bjarnadóttir

30 ára Hulda ólst upp á Suðureyri við Súgandafjörð, býr í Kópavogi, lauk MA-prófi í upplýsingafræði við HÍ og er skjalastjóri hjá RÚV. Maki: Bjarki Már Jóhannsson, f. 1987, leiðsögumaður. Dætur: Hildur Lóa, f. 2012, og Þórey Erla, f. 2015. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Magnea Rún Magnúsdóttir

30 ára Magnea ólst upp á Dalvík, býr þar, lauk prófi frá Keili, stundaði nám við Nuddskóla Íslands og vinnur við leikskóla. Maki: Kristján Már Þórsteinsson, f. 1981, gæðastjóri. Börn: Ester Jana, f. 2007; Baldvin Már, f. 2009, og Hafrún Adda, f. 2015. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 62 orð

Málið

Geð getur þýtt ýmislegt. Ef einhver hlær / segir e-ð / lýgur upp í opið geðið á e-m þýðir það að hann ögrar hinum sama eða móðgar og gerir það beint við hann eða beint framan í hann – því geð stendur þarna fyrir andlit . Meira
3. ágúst 2018 | Fastir þættir | 171 orð

Of seint. S-Allir Norður &spade;732 &heart;72 ⋄ÁD10875 &klubs;63...

Of seint. S-Allir Norður &spade;732 &heart;72 ⋄ÁD10875 &klubs;63 Vestur Austur &spade;KG1065 &spade;984 &heart;105 &heart;G863 ⋄9 ⋄K42 &klubs;ÁD972 &klubs;1085 Suður &spade;ÁD &heart;ÁKD94 ⋄G63 &klubs;KG4 Suður spilar 3G. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Rafn A. Pétursson

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði 3.8. 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h., Ólafía Sigurðardóttir. Rafn kvæntist 1946 Karólínu Júlíusdóttur en hún lést 1994. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 635 orð | 2 myndir

Skemmtilegur, klár og genetískur hægri krati

Kristófer Már Kristinsson fæddist í Reykjavík 3.8. 1948 og ólst þar upp í Kleppsholtinu, í húsinu Staðarhóli við Dyngjuveg: „Kleppsholtið, Kleppstúnið, Vatnagarðarnir og Laugardalurinn voru okkar leikvöllur. Meira
3. ágúst 2018 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Spilaði fyrir gesti í afmælinu sínu

Guðrún Edda Júlíusdóttir á 80 ára afmæli í dag. Hún er elst 6 systkina frá Vesturgötu 43 á Akranesi. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 207 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðríður Þorkelsdóttir 85 ára Finna Pálmadóttir Sigríður Guðbjörnsdóttir 80 ára Evgeniia Cherniak Guðjón Valur Björnsson Katarínus Jónsson Ólafía Axelsdóttir Steinunn D. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Tryggvi Jónsson

40 ára Tryggvi ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk MSc-prófi í alþjóðaviðskiptum og er leiðbeinandi hjá Ási – vinnustofu. Maki: Rúna Thors, f. 1982, fagstjóri LHÍ. Systkini: Hildur Jóndóttir, f. 1982, Snorri Jónsson, f. 1988. Meira
3. ágúst 2018 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Í dag leggur Víkverji af stað í ferðalag. Hann keyrir sjálfviljugur út í umferðarteppuna sem einkennir þessa stærstu ferðahelgi ársins, dregur djúpt andann og þurrkar svitann af enninu. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. ágúst 1969 Um tuttugu þúsund manns voru á Sumarhátíðinni í Húsafellsskógi, eða um tíundi hver Íslendingur. Þetta er talin fjölmennasta útihátíð sem haldin hefur verið um verslunarmannahelgina. Trúbrot var meðal hljómsveita sem skemmtu. 3. Meira
3. ágúst 2018 | Í dag | 274 orð

Ævitíminn eyðist

Guðrún P. Helgadóttir var frábær kennari. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2018 | Íþróttir | 44 orð

0:1 Eli Elbaz 68. af mjög suttu færi eftir frábæran undirbúning Gil...

0:1 Eli Elbaz 68. af mjög suttu færi eftir frábæran undirbúning Gil Vermouth sem lagði boltann á Elbaz sem var gapandi frír í markteignum. Gul spjöld: Crawford (FH) 49. (brot), Malul (Hapoel Haifa) 69. (brot), Viðar Ari (FH) 90. (mótmæli), Olsen (FH)... Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 97 orð

1:0 Sigurður Egill Lárusson 53. með skoti úr marteig eftir sendingu...

1:0 Sigurður Egill Lárusson 53. með skoti úr marteig eftir sendingu Bjarna Ólafs. 2:0 Bjarni Ólafur Eiríksson 63. úr aukapsyrnu rétt utan teigs. Boltinn hafði viðkomu í varnarmanni. 3:0 Andri Adolphsson 90. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 75 orð

1:0 Viktor Fischer 5. með hnitmiðuðu skoti eftir góðan undirbúning Falk...

1:0 Viktor Fischer 5. með hnitmiðuðu skoti eftir góðan undirbúning Falk. 2:0 Carl Holse 24. með þrumufleyg upp í fjærhornið, óverjandi. 3:0 Kenan Kodro 39. af stuttu færi eftir fyrirgjöf Roerslev og góðan undirbúning Roerslev. 4:0 Kenan Kodro 47. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 958 orð | 2 myndir

„Alger forréttindi fyrir mig“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Helgi Kolviðsson verður ekki áfram í þjálfarateymi karlalandsliðsins í knattspyrnu. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Evrópudeildin í knattspyrnu var í fullu fjöri í gærkvöldi og þau þrjú...

Evrópudeildin í knattspyrnu var í fullu fjöri í gærkvöldi og þau þrjú íslensku lið sem eftir lifðu frá fyrri umferðum voru í eldlínunni, tvö hér á höfuðborgarsvæðinu og eitt í Kaupmannahöfn. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 851 orð | 2 myndir

Fann hve virðing og traust skipta miklu

Þýskaland Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er að hefja sitt fjórða tímabil í þýsku knattspyrnunni en hann leikur þar með Sandhausen í B-deildinni. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

FC K ø benhavn – Stjarnan 5:0

Parken, Evrópudeild, 2. umferð, seinni leikur, fimmtudag 2. ágúst 2018. Skilyrði : 24 stiga hiti og logn. Völlurinn til fyrirmyndar. Skot : København 17 (14) - Stjarnan 10 (5) Horn : København 6 - Stjarnan 3. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

FH – Hapoel Haifa0:1

Kaplakrikavöllur, Evrópudeild, 2. umferð, fyrri leikur, fimmtudag 2. ágúst 2018.. Skilyrði : 11 stiga hiti, skýjað og logn. Völlurinn frábær. Skot : FH 7 (6) – Hapoel Haifa 6 (2). Horn : FH 4 – Hapoel Haifa 5. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Fjórir í 3. umferðina

Þó nokkrir Íslendingar léku með liðum sínum erlendis í Evrópudeild UEFA í gær. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru komnir áfram eftir 3:1-sigur á Aberdeen í framlengdum leik. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Guðmundur á meðal efstu manna í Esbjerg

Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í harðri toppbaráttu eftir tvo hringi á Made in Denmark-mótinu í golfi. Mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni og er spilað í Esbjerg í Danmörku. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Helgi mun ekki starfa með landsliðinu

Helgi Kolviðsson verður ekki áfram í þjálfarateymi karlalandsliðsins í knattspyrnu. Liggur það nú fyrir eftir fundi með forráðamönnum KSÍ að undanförnu en Helgi var aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar síðustu tvö árin. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Þróttur R. – ÍR 6:1 Viktor Jónsson 2., Daði...

Inkasso-deild karla Þróttur R. – ÍR 6:1 Viktor Jónsson 2., Daði Bergsson 36., Aron Þórður Albertsson 36., 76., Emil Atlason 69., 72. – Jón Gísli Ström 33. Selfoss – HK 1:2 Hrvoke Tokic 20. – Ásgeir Marteinsson 17., 50. Víkingur... Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

* Ítalski varnarjaxlinn Leonardo Bonucci hefur gengið til liðs við...

* Ítalski varnarjaxlinn Leonardo Bonucci hefur gengið til liðs við ítölsku meistarana í Juventus á nýjan leik frá AC Milan og framherjinn Gonzalo Higuaín hefur farið í hina áttina að láni. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Jón Daði og félagar reyna að skáka Lampard

Enski fótboltinn fer af stað í kvöld er Reading og Derby eigast við á Madejski-vellinum í Reading kl. 19. Leikurinn er liður í 1. umferð ensku B-deildarinnar. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Orðaður við stórlið

Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er orðaður við katalónska stórveldið Barcelona í spænskum fjölmiðlum. Blaðið Mundo Deportivo heldur því raunar fram að Barcelona muni ganga frá kaupum á Kára næsta fimmtudag. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Rúrik á ekki von á breytingum á sínum högum

„Ég skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Sandhausen fyrir heimsmeistarakeppnina í sumar, er samningsbundinn félaginu til 2020 og einbeiti mér að því að standa mig vel hérna,“ segir Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, meðal... Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Skrautlegt skorkort

Fyrsti hringurinn hjá Valdísi Þóru Jónsdóttur á opna breska meistaramótinu í golfi í gær var ansi skrautlegur. Valdís fékk sex fugla á hringnum, en þrefaldur skolli á sjöundu og tvöfaldur á tólftu braut skemmdu fyrir. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

Stöngin út í Kaplakrika

Kaplakriki Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is FH-ingar geta nagað sig í handarbökin að vera ekki komnir áfram í 3. umferð Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu en liðið fór illa að ráði sínu gegn ísraelska liðinu Hapoel Haifa í seinni leik liðanna í 2. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Valsarar standa einir eftir

Valsarar verða einir fulltrúar íslenskra liða í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir góðan 3:0-sigur á Santa Coloma frá Andorra á Hlíðarenda í gærkvöldi. FH tapaði 1:0 og er úr leik eftir hetjulega frammistöðu gegn Hapoel Haifa frá Ísrael. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Valur féll ekki í sömu gryfju

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valsmenn eru komnir áfram í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir sannfærandi 3:0-sigur á Santa Coloma í síðari leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Valur – Santa Coloma 3:0

Origo-völlurinn, 2. umferð Evrópudeildar karla, fimmtudag 2. ágúst 2018. Skilyrði : Skýjað, logn og nokkuð hlýtt. Skot : Valur 14 (8) – Santa Coloma 5 (3). Horn : Valur 3 – Santa Coloma 3. Valur: (4-3-3) Mark: Anton Ari Einarsson. Meira
3. ágúst 2018 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Ævintýrið úti í Kaupmannahöfn

Evrópudeildin Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Stjarnan er úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir 5:0-tap gegn FC København í Danmörku í annarri umferðinni gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.