Greinar þriðjudaginn 7. ágúst 2018

Fréttir

7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Alþjóðaskólinn stefnir á nýtt skólahúsnæði

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Alþjóðaskólinn á Íslandi mun hefja undirbúning að byggingu nýs skólahúsnæðis í Garðabæ fái skólinn úthlutað lóð á Þórsmerkursvæðinu svokallaða. Áætlað er að byggja í fyrstu 1.000-1. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ásgeir er sendiherra hjá Stuttgart

Ásgeir Sigurvinsson tók þátt í stjörnuleik gamalla kempna á 125 ára afmælishátíð Stuttgart í Þýskalandi í fyrradag. Um 60.000 manns fylgdust með leiknum, en Ásgeir er í miklum metum innan raða félagsins. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Bjóða gistingu í timburtunnum

„Það er alveg mögulegt að þetta sé hluti af einhverri upplifun,“ segir Magnús Eyjólfsson, einn eigenda Retro Guesthouse á Blönduósi, um tvær timburtunnur sem útbúnar hafa verið sem gistirými fyrir gesti gistihússins. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð

Börkur verður skólastjóri í Smáraskóla

Börkur Vígþórsson hefur verið ráðinn skólastjóri Smáraskóla í Kópavogi. Börkur hefur langa reynslu af skólastjórnun. Þannig hefur hann frá árinu 2012 verið skólastjóri Ölduselsskóla. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Endaði í þriðja sæti

Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði í þriðja sæti á heimsleikunum í crossfit, sem lauk í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum í fyrrakvöld. Björgvin Karl Guðmundsson og Annie Mist Þórisdóttir lentu í fimmta sæti í sínum flokkum. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Erfitt að losna við skógarkerfil

Búast má við mikilli útbreiðslu skógarkerfils hér á landi að sögn Sigurðar H. Magnússonar plöntuvistfræðings. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fiskidagurinn mikli er 11. ágúst

Á forsíðu blaðs Fiskidagsins mikla sem dreift er með Morgunblaðinu í dag stendur að Fiskidagurinn mikli sé 12. ágúst. Hið rétta er að Fiskidagurinn mikli er á laugardegi eins og síðastliðin 17 ár og ber nú upp á 11.... Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 378 orð | 7 myndir

Fjölbreytt skemmtanahald um land allt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Þetta fór miklu betur en maður þorði að vona. Maður vissi ekki hvernig veðrið yrði en það fór bara vel og byrjaði að lægja á miðnætti og fínt veður var klukkan tvö. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fjölskyldan í fyrirrúmi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var heiðursgestur á tveimur hátíðum í Vesturheimi um helgina og í báðum tilvikum var fjölskyldan í fyrirrúmi. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hvernig má ég skipta?

Lög um lífeyrissjóði gera ráð fyrir þremur möguleikum um hvernig má skipta lífeyrisgreiðslum milli hjóna og sambýlisfólks: Í fyrsta lagi má skipta lífeyrisgreiðslum þannig að greiðslur sjóðfélaga renna að hálfu til maka eða fyrrverandi maka. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Íslenskar pönnukökur á Gimli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslendingadagshátíðin á Gimli í Manitoba í Kanada fer fram um verslunarmannahelgina ár hvert og er hátíð með öllu, líka íslensku rúgbrauði, flatkökum og pönnukökum. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð

Leikformið kom á óvart

Gríðarlegur hiti var á vellinum í Stuttgart í gær þegar leikur gömlu kempanna fór fram. Að sögn Ásgeirs var hitinn í kringum 35 gráður og gerði það leikmönnum erfitt um vik. Hann segir þó eigið form hafa komið sér á óvart. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mengun við Múlakvísl

Veðurstofa Íslands tilkynnti um gasmengun í gær nærri ánni Múlakvísl austan við Vík í Mýrdal. Meira
7. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Mikið mannfall í skjálftanum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ríflega 2.000 ferðamenn hafa verið fluttir á brott af eyjunni Lombok í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta sem reið þar yfir í fyrrakvöld. Þá hefur fjölda fólks verið gert að yfirgefa eyjar í grennd við Lombok. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Í viðeigandi klæðnaði Hvalaskoðun hefur orðið æ vinsælli hin síðari misseri, ekki síst meðal erlendra ferðamanna. Þessir ágætu gestir voru vel búnir þegar haldið var úr höfn í... Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Rauðviður úr Jamestown heldur kirkjugestum uppi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Við viðgerðir á gólfi Hvalsneskirkju hefur komið í ljós að burðarbitar í undirstöðum kirkjunnar eru úr rauðviði, væntanlega úr timburflutningaskipinu Jamestown sem strandaði við Hvalsnes árið 1881. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Rennsli Skaftárhlaups meira en áætlað var

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Hlaupið í Skaftá fer nú minnkandi en vatnsmagnið hefur verið ívið meira en áætlað var. Meira
7. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sprenging í kjölfar áreksturs í Bologna

Mikil sprenging varð þegar flutningabíll ók á vörubíl sem var hlaðinn eldfimum efnum í borginni Bologna á Ítalíu. Að því er fram kemur í ítölskum fjölmiðlum hrundi brúin að hluta þar sem áreksturinn átti sér stað. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Sprenging í útbreiðslu skógarkerfils

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Bræðurnir Sigurður H. Magnússon og Guðmundur Magnússon hafa háð baráttu gegn skógarkerfli um töluvert skeið. Sigurður er plöntuvistfræðingur og vann um árabil hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Stormur austanlands í dag

Ferðaveður er ekki með besta móti þessa dagana en Veðurstofan gaf út gular viðvaranir vegna veðurs í gær og í dag. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Sumarmessa á Rauðasandi

Efnt var til messu í Saurbæjarkirkju á Rauðasandi um verslunarmannahelgina. Einungis tvær messur eru haldnar á ári í kirkjunni, á jólunum og föstudaginn langa. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Tók þátt í stjörnuleik á afmælishátíð Stuttgart

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta var virkilega gaman og skemmtileg upplifun,“ segir Ásgeir Sigurvinsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, um leik gamalla stjörnuleikmanna Stuttgart sem fram fór í fyrradag. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 286 orð

Tvö kynferðisbrot til rannsóknar í Vestmannaeyjum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Tvö mál eru til rannsóknar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum þar sem grunur er um kynferðisbrot eftir aðfaranótt mánudagsins. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð

Umferð gekk vel frá Landeyjahöfn

Umferð frá Landeyjahöfn gekk vel í gær. Ölvunarakstur var í minna lagi en oft áður, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Fimm ökumenn voru stöðvaðir á mánudagsmorgun. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Veikt eldra fólk þarf próteinríkari fæðu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Vilja að kaupendur gulls séu skráðir

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
7. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 71 orð

Vísað til síns heima

Sádi-Arabía hefur vísað sendiherra Kanada úr landi auk þess að kalla eigin sendiherra í Kanada heim. Þá hafa allir nýir viðskiptasamningar á milli landanna verið settir á ís. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Þeyst eftir haffletinum rétt utan Gróttu

Þau voru ólík viðfangsefnin sem Íslendingar lögðu fyrir sig um verslunarmannahelgina. Halldór Meyer var utan við Gróttu í góðum hópi fólks sem lagði stund á svokallað sjódrekaflug. Meira
7. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Þvinganir hafa tekið gildi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Viðskiptabann og refsiaðgerðir Bandaríkjanna gagnvart Íran tóku gildi á miðnætti, en banninu er beint að bílaiðnaði í Íran og viðskiptum með gull og aðra málma. Meira
7. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Ættum við að skipta lífeyrisréttindunum?

Baksvið Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Samkvæmt lögum um lífeyrissjóði geta hjón eða sambýlisfólk skipt sín á milli lífeyrisréttindum eða eftirlaunum úr lífeyrissjóðum. Meira

Ritstjórnargreinar

7. ágúst 2018 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Fæti brugðið fyrir unga lækna

Sigurður Björnsson krabbameinslæknir ritaði fróðlega grein um heilbrigðismál hér í blaðið á laugardag. Meira
7. ágúst 2018 | Leiðarar | 698 orð

Nýjar hættur

Tækniþróun liðinna ára hefur verið hröð og óvíst er að unga fólkið komist óskaddað frá henni Meira

Menning

7. ágúst 2018 | Tónlist | 956 orð | 3 myndir

„Nýr litdepill í annars grámóskulegu tónlistarlífi Íslendinga“

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ferill Helgu Ingólfsdóttur semballeikara var merkilegur fyrir margra hluta sakir, en hún setti sterkan svip á íslenskt tónlistarlíf og á m.a. Meira
7. ágúst 2018 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Ber vitni gegn Rush

Kona sem sakað hefur leikarann Geoffrey Rush um kynferðislega áreitni þegar hún lék með honum í uppfærslu á Lé konungi árið 2015 í Sydney í Ástralíu mun bera vitni gegn honum fyrir dómi. Meira
7. ágúst 2018 | Tónlist | 544 orð | 1 mynd

Dulúð og ævintýrabragur yfir tónleikunum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
7. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Ferskir sparkspekingar, loksins!

Hlaðvarpsþátturinn Dr. Football hóf nýverið göngu sína á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Þættinum er stýrt af sparkspekingnum Hjörvari Hafliðasyni þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar í knattspyrnuheiminum ásamt tveimur gestum. Meira
7. ágúst 2018 | Hönnun | 78 orð | 2 myndir

Hendur halda uppi gullbrú í Víetnam

Göngubrúin Cau Vang, eða Gullbrúin, í Ba Na-hæðum nærri Da Nang í Víetnam hefur vakið mikla athygli bæði þar í landi sem erlendis, enda fyrsta brúin sem haldið er uppi af tveimur steyptum höndum. Meira
7. ágúst 2018 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Eva treður upp á Kiki

Hinir árlegu Reykjavik Pride-tónleikar hljómsveitarinnar Evu á barnum Kiki verða haldnir í kvöld kl. 21. Meira
7. ágúst 2018 | Tónlist | 151 orð

Íslenskir gagnrýnendur hátt uppi

Kolbeinn kveðst hafa skrifað bókina sem menningar- og hugmyndasögu, og þar gæti ýmissa grasa þó svo að ævi og störf Helgu séu í forgrunni. „Hennar er ekki getið fyrr en á 52. blaðsíðu og þá í framhjáhlaupi. Meira
7. ágúst 2018 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Kvartett Sigmars á djasskvöldi

Kvartett bassaleikarans Sigmars Þórs Matthíassonar kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Auk Sigmars skipa kvartettinn Sölvi Kolbeinsson á altósaxófón, Rögnvaldur Borgþórsson á gítar og Matthías Hemstock á trommur. Meira
7. ágúst 2018 | Tónlist | 75 orð | 4 myndir

Tónlistarhátíðin Innipúkinn var haldin um helgina í Kvosinni, nánar...

Tónlistarhátíðin Innipúkinn var haldin um helgina í Kvosinni, nánar tiltekið tónleikastöðunum Gauknum og Húrra. Meira
7. ágúst 2018 | Leiklist | 88 orð | 1 mynd

Þrjú ung skáld semja fyrir Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið leitaði í vetur eftir hugmyndum sex ungra höfunda að 30 mínútna leikritum og urðu þrjú verk fyrir valinu, verk Hildar Selmu Sigbertsdóttur, Matthíasar Tryggva Haraldssonar og Þórdísar Helgadóttur. Meira

Umræðan

7. ágúst 2018 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Eru fórnir sauðfjárbænda til einskis?

Eins og flestum mun kunnugt lækkuðu afurðastöðvar verð til sauðfjárbænda um allt að 29% síðasta haust. Sú lækkun kom í kjölfar 10% lækkunar árið áður. Meira
7. ágúst 2018 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Grunnregla hins frjálsa samfélags

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Landsmenn ættu að fagna því að í landinu skuli starfa dómarar sem hafa þrek og þor til að dæma eftir lögum, þó að þeir viti fyrir fram að dómur muni ekki afla þeim vinsælda í fjölmiðlum og meðal þeirra fjölmörgu sem hæst láta í samfélaginu." Meira
7. ágúst 2018 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Ísrael brýtur alþjóðasamþykktir og lögfestir nú að landið sé gyðingaríki

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Með „þjóðríkislögunum“ er Ísrael skilgreint sem ríki gyðinga og hebreska verður eina opinbera tungumálið." Meira
7. ágúst 2018 | Aðsent efni | 1078 orð | 1 mynd

Tommy Robinson er frjáls

Eftir Hall Hallsson: "Áfrýjunardómstóll undir forystu Burnetts lávarðar hefur bókstaflega rassskellt sakadómarann í Leeds opinberlega og tekur sérstaklega fram að sakadómarinn megi ekki koma nálægt málinu þegar það verður tekið fyrir á ný." Meira

Minningargreinar

7. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1782 orð | 1 mynd

Helgi Hróbjartsson

Helgi Hróbjartsson fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1937. Hann andaðist í Awasa í Eþíópíu 6. júlí 2018. Foreldrar hans voru Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Langholti í Flóa, fædd 15. september 1909, dáin 11. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2018 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Margrét Halldóra Guðmundsdóttir

Margét Halldóra Guðmundsdóttir fæddist á Sandhólaferju í Djúpárhreppi í Rangárvallasýslu 22. nóvember 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 26. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Guðmundur Halldórsson, bóndi á Sandhólaferju, f. 11. september 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2278 orð | 1 mynd

Ólafur K. Guðmundsson

Ólafur Kristberg Guðmundsson fæddist 29. maí 1930 í Hafnarfirði. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans 27. júlí 2018. Foreldrar Ólafs voru Guðmundur Guðmundsson, verkamaður í Hafnarfirði, f. 1900 á Þverlæk í Holtum í Rangárvallarsýslu, d. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2018 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist í Berjanesi í Vestmannaeyjum 10. apríl 1928. Hún lést 29. júlí 2018 á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Kópavogi. Hún var dóttir Jóns Einarssonar frá Fljótakróki í Meðallandi, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Indra Nooyi hættir hjá Pepsi

Eftir tólf ár í forstjórastólnum hjá bandaríska gosdrykkja- og snakkrisanum PepsiCo hefur Indra Nooyi ákveðið að láta af störfum. Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér á mánudag segir að Nooyi muni hætta sem forstjóri 3. Meira
7. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Meint peningaþvætti Danske Bank rannsakað

Efnahagsbrotadeild dönsku lögreglunnar, SØIK, hefur sett af stað rannsókn á Danske Bank vegna gruns um að útibú bankans í Eistlandi hafi verið notað til peningaþvættis. Meira
7. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Refsa flugfélögum fyrir að hlýða Kína

Samgönguráðuneyti Taívan leitar nú leiða til að hegna erlendum flugfélögum sem látið hafa undan þrýstingi kínverskra stjórnvalda um að vísa til Taívans sem hluta af Kína. Meira
7. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Tyrkneska líran hefur aldrei verið veikari

Gengi tyrknesku lírunnar gagnvart Bandaríkjadal lækkaði um liðlega 1,5% á mánudag og hefur aldrei mælst lægra. Líran hefur verið á niðurleið jafnt og þétt og rýrnað um tvo þriðju gagnvart dalnum á undanförnum fimm árum. Meira

Daglegt líf

7. ágúst 2018 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Mikið sjónarspil í vændum á flugeldasýningu við Jökulsárlón

Laugardagskvöldið 11. ágúst kl. 23 verður árleg flugeldasýning á Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi. Sýningin er nú í 18. sinn og hefur gestum fjölgað eftir því sem árin hafa liðið. Meira
7. ágúst 2018 | Daglegt líf | 592 orð | 2 myndir

Snyrtifræðingur keyrir trukk

Tólf gíra Scania á átta hjólum með 480 hestafla vél er ofurbíll. Anna Silvía Þorvarðardóttir er í draumastarfinu sem bílstjóri hjá Eimskip þar sem henni gefst kostur á að fara víða um og hitta marga. Meira

Fastir þættir

7. ágúst 2018 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. e3 Bg7 4. Be2 0-0 5. 0-0 d6 6. b3 c5 7. Bb2 Rc6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. e3 Bg7 4. Be2 0-0 5. 0-0 d6 6. b3 c5 7. Bb2 Rc6 8. c4 a5 9. Rc3 e5 10. dxe5 dxe5 11. Dxd8 Hxd8 12. Ra4 e4 13. Re5 Hd2 14. Rxc6 Hxe2 15. Meira
7. ágúst 2018 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100...

6.45 til 9 Ísland vaknar Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100. 9 til 12 Siggi Gunnars Heimili stjarnanna er hjá Sigga Gunnars alla virka morgna á K100. Skemmtileg viðtöl, leikir og langbesta tónlistin. Meira
7. ágúst 2018 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Fjölskyldutónleikar í afmælisveislunni

Theodóra Þorsteinsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar, söngkona og söngkennari, á 60 ára afmæli í dag. 170 nemendur eru skráðir í skólann næsta haust, en ellefu kennarar munu starfa við hann í vetur. Meira
7. ágúst 2018 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Íris Arnardóttir

30 ára Íris er Reykvíkingur og er birtingaráðgjafi hjá Birtingahúsinu. Hún er þjóðfræðingur að mennt. Maki : Hjörtur Helgi Þorgeirsson, f. 1986, rafvirkjameistari og eigandi HHÞ raflagna. Börn : Birkir Máni, f. 2009, og Björgvin Örn, f. 2013. Meira
7. ágúst 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Jóna María Ásmundsdóttir

40 ára Jóna María er Mosfellingur og er vörustjóri hjá Hagkaupum. Maki : Óli Pétur Möller, f. 1969, kerfisfræðingur og eigandi Netvals. Börn : Ásmundur Ingi, f. 2000, og Birta Möller, f. 2010. Stjúpdætur eru Andrea, f. 1989, og Rósa Margrét,. f. 1993. Meira
7. ágúst 2018 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Sara Björk fæddist 30. september 2017 í Reykjavik. Hún vó 3.795...

Keflavík Sara Björk fæddist 30. september 2017 í Reykjavik. Hún vó 3.795 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Roberto Malatesta og Pilar Diaz... Meira
7. ágúst 2018 | Í dag | 229 orð

Kvöldstemmning og karlmannsraddir

Sigrún Haraldsdóttir orti þessa fallegu kvöldstemningu á fimmtudag: Hjá kjarrinu stend ég í kvöldblænum mjúka kyrr meðal hárra stráa sumardvöl gestanna senn fer að ljúka saxast á ljós og gljáa vikna er horfi á vængina strjúka vatnsflötinn rökkurbláa. Meira
7. ágúst 2018 | Í dag | 76 orð | 2 myndir

Kærastan birtist óvænt

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar óvæntur gestur birtist á Watershed-tónlistar- og útileguhátíðinni í Washington um liðna helgi. Atvikið átti sér stað þegar kántrísöngvarinn Blake Shelton tróð upp á opnunarkvöldinu síðastliðinn föstudag. Meira
7. ágúst 2018 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. (Lúkasarguðspjall 1. Meira
7. ágúst 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

Að svo búnu – eða við svo búið þýðir: þegar svo var komið; eftir það; án frekari árangurs: „Ég elti þá en náði þeim ekki og sneri aftur við svo búið. Meira
7. ágúst 2018 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Rocky Horror þemað í ár

Gleðiganga Hinsegin daga fer fram næsta laugardag, 11. ágúst, og þykir mörgum hápunktur göngunnar vera þegar vagn Páls Óskars birtist. Hann er ávallt með íburðarmesta vagninn í göngunni og dansatriðin og búningarnir eftir því. Meira
7. ágúst 2018 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Sigurður Sigfússon

Sigurður Sigfússon fæddist 7. ágúst 1918 á Hofi á Höfðaströnd. Foreldrar hans voru hjónin Sigfús Hansson bóndi, síðast í Gröf á Höfðaströnd, f. 1874, d. 1946, og Anna Jónína Jósafatsdóttir húsfreyja, f. 1879, d. 1941. Meira
7. ágúst 2018 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Sigurlína Dögg Sigurðardóttir

40 ára Lína er Akureyringur og býr þar. . Börn : Helena Dögg, f. 1999, og Hildur Jana, f. 2005. Systkini : Lárus Orri, f. 1973, Kri stján Örn, f. 1980, og Aldís Marta f. 1993. Foreldrar : Sigurður Kristján Lárusson, f. 1954, d. Meira
7. ágúst 2018 | Árnað heilla | 197 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Anna Hallgrímsdóttir 85 ára Dagný Rafnsdóttir Rögnvaldur Guðbrandsson 80 ára Erling Einarsson 75 ára Alda Magnúsdóttir Anna Gústafsdóttir Hafsteinn B. Sigurðsson Hreiðar V. Meira
7. ágúst 2018 | Í dag | 503 orð | 4 myndir

Vill vanda sig við lífið

Arna Kristín Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 6.8. 1968 og ólst þar upp að mestu. Foreldrar hennar voru við nám í Svíþjóð 1969-1972 og fjölskyldan flutti aftur út og bjó í Stokkhólmi á árunum 1985-1990. Meira
7. ágúst 2018 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Ef marka má myndir í fréttatímum og umfjöllun fjölmiðla hafa flestir landsmenn verið á faraldsfæti um helgina. Það var dansað og drukkið í Eyjum, á Akureyri, fyrir vestan og fyrir austan. Meira
7. ágúst 2018 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. ágúst 1727 Eldgos hófst í Öræfajökli, hið síðara á sögulegum tíma (hið fyrra var 1362). Gosið stóð í tæpt ár en var öflugast fyrstu þrjá dagana. Meira

Íþróttir

7. ágúst 2018 | Íþróttir | 61 orð

0:1 Emil Ásmundsson 16. af stuttu færi eftir að Halldór Páll, markvörður...

0:1 Emil Ásmundsson 16. af stuttu færi eftir að Halldór Páll, markvörður ÍBV, missti boltann fyrir fætur hans. Gul spjöld: Ólafur Ingi (Fylkir) 20. (brot), Atli (ÍBV) 37. (brot), Emil (Fylki) 82. (brot), Zahedi (ÍBV) 90. (brot). Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

City fór létt með Chelsea

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Manchester City vann þægilegan sigur á Chelsea á sunnudaginn síðasta í leik um enska Samfélagsskjöldinn sem fram fór á Wembley í London. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

Danmörk Bröndby – Nordsjælland 2:0 • Hjörtur Hermannsson var...

Danmörk Bröndby – Nordsjælland 2:0 • Hjörtur Hermannsson var á varamannabekk Bröndby allan leikinn. Vejle – Midtjylland 1:3 • Felix Örn Friðriksson var á varamannabekk Vejle allan leikinn. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Eygló lofar að snúa aftur af krafti

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kveðst staðráðin í að komast aftur í fremstu röð í heiminum og ætlar að leggja hart að sér til þess að svo megi verða á Ólympíuleikunum í Tókíó eftir tvö ár. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Fjölnir bíður í fallsæti

15. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir að hafa fengið samtals eitt stig úr síðustu fjórum leikjum sínum þurfa Fjölnismenn á sigri að halda gegn botnliði Keflavíkur annað kvöld til að losna úr fallsæti í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

ÍBV – Fylkir 0:1

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 15. umferð, laugardag 4. ágúst 2018. Skilyrði : Sól og blíða. Skot : ÍBV 14 (5) – Fylkir 8 (6). Horn : ÍBV 7 – Fylkir 5. ÍBV : (4-4-2) Mark : Halldór Páll Geirsson. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Grindavík: Grindavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Grindavík: Grindavík – Víkingur R. 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR 19. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Kynna Hamrén til leiks á morgun

Svíinn Erik Hamrén verður næsti þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu og tekur því við starfinu af Heimi Hallgrímssyni sem kaus að láta af störfum eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi í júlí. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 975 orð | 2 myndir

Markmiðið að allar komi heim með Evrópuleik á bakinu

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Íslandsmeistara Þór/KA, telur að Meistaradeild Evrópu sé frábær vettvangur fyrir yngri leikmenn liðsins til þess að sýna sig og sanna á stóra sviðinu í knattspyrnuheiminum. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Fylkir 0:1 Staðan: Valur 1485124:1229...

Pepsi-deild karla ÍBV – Fylkir 0:1 Staðan: Valur 1485124:1229 Stjarnan 1484233:1728 Breiðablik 1484223:928 KR 1465324:1523 FH 1464423:2122 Grindavík 1462615:1620 KA 1453622:1918 Víkingur R. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Ragnhildur vann með 15 ára millibili

Ragnhildur Sigurðardóttir stóð uppi sem sigurvegari eftir spennandi keppni í Einvíginu á Nesinu, góðgerðargolfmóti sem Nesklúbburinn hefur staðið fyrir árlega frá og með árinu 1997. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Sara vongóð um að geta leikið „úrslitaleikina“

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, er vongóð um að geta leikið með Íslandi í leikjunum mikilvægu við Þýskaland og Tékkland í byrjun næsta mánaðar, í undankeppni HM. Ísland mætir Þýskalandi 1. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Valsmenn fengju Hannes eða BATE

Takist Valsmönnum að slá út Sheriff frá Moldóvu í undankeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu er nú ljóst hvaða andstæðingar gætu beðið þeirra á síðasta stigi undankeppninnar. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Var korter að skora fyrsta

„Það var gaman að koma inn í fyrsta leik og eiga sinn þátt í að ná í mikilvægt stig gegn vel spilandi liði Molde,“ sagði knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason við heimasíðu Lilleström. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 331 orð | 3 myndir

Við ramman reip að draga

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aníta Hinriksdóttir mun þurfa að halda vel á spöðunum til að komast áfram úr undanriðli sínum í 800 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Berlín í dag. Meira
7. ágúst 2018 | Íþróttir | 89 orð

Þrír Íslendinganna unnu

Íslendingaliðið Rostov hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið gerði afar góða ferð til Moskvu á sunnudag. Þar vann Rostov 1:0-sigur á CSKA Moskvu, liði Harðar Björgvins Magnússonar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.