Greinar föstudaginn 10. ágúst 2018

Fréttir

10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð

33% fleiri innritast í verk- og starfsnám

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is 33% fleiri innritast nú á verk- eða starfsnámsbrautir í framhaldsskólum en í fyrra. Mest aukning var í ásókn í nám í rafiðngreinum og málmiðngreinum. Meira
10. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

4 milljónir áskrifta?

New York Times , eitt virtasta dagblað Bandaríkjanna, býst nú við því að áskrifendur þess nemi bráðum fjórum milljónum. Fyrirtækið hefur bætt við sig um 109.000 rafrænum áskrifendum á fyrsta fjórðungi ársins. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Aukin sala snjallúra

Vöxtur í sölu snjall- og heilsuúra hefur verið mikill undanfarin ár. Samkvæmt bráðabirgðaáliti Tollstjóra, voru flutt inn 6.503 snjall- og heilsuúr til landsins á fyrri helmingi ársins, það nemur um 220% aukningu frá árinu 2016. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 1018 orð | 5 myndir

Áhugaverð saga og auknir möguleikar

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er reynslunni ríkari eftir ferð um Íslendingaslóðir í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum og Manitoba í Kanada um liðna helgi. Meira
10. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

„Hví er verið að drepa börn?“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Fjölmargir almennir borgarar, þar á meðal börn, létu lífið í loftárás á farþegarútu í bænum Dahyan í Sa'ada-sýslu í norðurhluta Jemens í gær að sögn Alþjóðanefndar Rauða krossins. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

„Lendingin var mjög harkaleg“

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Vélarbilun varð í hægri hreyfli flugvélar Air Iceland Connect í gær. Flugvélin var nýfarin í loftið frá Reykjavíkurflugvelli þegar bilunin uppgötvaðist og sneri vélin þá við og lenti í Reykjavík. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Bjóða bifreiðaeigendum ólöglega þjónustu

Sviðsljós Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Bókafeluleikur á Selfossi um helgina

Bókakaffið á Selfossi og Bókaútgáfan Sæmundur standa, í samstarfi við alþjóðasamtök Bókaálfa, fyrir bókafeluleik á bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi sem hefst í dag og stendur til sunnudags. Bækurnar eru ætlaðar finnendum sínum til eignar og ánægju. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Duftker látinna gleymd í geymslu

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ekkert þarf að greiða fyrir lyfin

„Það er alveg á hreinu, þetta er S-merkt lyf og sjúklingar eiga ekki að þurfa að greiða neitt fyrir það,“ segir Guðrún I. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fjöldi bíla hérlendis

Í fyrradag bárust fregnir af því að japönsku ökutækjaframleiðendurnir Suzuki, Mazda og Yamaha hefðu öll notast við falskar útblástursmælingar. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Fjölskylduvæn rokkhátíð í kvöld

Árlegir stórtónleikar Ölstofu Hafnarfjarðar hefjast í kvöld á planinu í Flatahrauni 5a kl. 18 og standa fram eftir kvöldi. Skipuleggjendur lýsa tónleikunum sem fjölskylduvænni rokkhátíð. Meðal þeirra sem fram koma eru Atomstation, Valdimar, Dr. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fleiri þreyttu A-próf þetta árið

480 manns þreyttu A-prófið, aðgangspróf fyrir háskólastig, þetta árið. Það er rúmum ellefu prósentum meira en í fyrra en þá þreyttu 425 manns prófið. Meira
10. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fóstureyðingafrumvarp fellt

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Öldungadeild argentínska þingsins hafnaði í gærmorgun frumvarpi um lögleiðingu frjálsra fóstureyðinga fram á fjórtándu viku meðgöngunnar. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Gleði og frelsi í fyrirrúmi í Háskólabíói

Opnunarhátíð Hinsegin daga fór fram í Háskólabíói í gær. Þema Hinsegin daga í ár er baráttugleði og bar opnunarhátíðin yfirskriftina „Frelsið!“ sem er tilvísun í frelsið sem margra ára barátta hefur skilað hinsegin fólki í dag. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hafa fitnað eins og púkinn á fjósbitanum

„Þó að spánarsniglum hafi ekki fjölgað sem neinu nemur í sumar þá hafa þeir dafnað vel og fitnað eins og púkinn á fjósbitanum í vætutíð sumarsins,“ skrifaði Erling Ólafsson, skordýrafræðingur á Facebook-síðu sína, Heimur smádýranna, í... Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hafa sent frá sér svör

„Mér finnst þetta mikill ys og þys út af litlu sem engu,“ segir Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, spurður um fyrirspurn frá Umhverfisstofnun sem bæjarstjórninni var send í kjölfar áletrana á kletta og náttúrumyndanir... Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hólarnir sem mynduðust fyrir 5.700 árum

Rauðhólar í Heiðmörk mynduðust þegar gufa safnaðist undir hrauni, og sprakk upp, fyrir um 5.700 árum. Þetta segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Hrotur og kæfisvefn ógna heilsu

Svefnöndunarerfiðleikar eru algengt vandamál sem getur haft slæmar afleiðingar á líf fólks, allt frá hjónaskilnuðum til alvarlegs heilsubrests. Erna Sif Arnardóttir sérfræðingur rannsakar fyrirbærið. Meira
10. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Leyfa hakakrossinn

Undantekning hefur verið gerð á ströngu banni sem ríkir í Þýskalandi gegn notkun hakakrossins og annarra táknmerkja nasista svo leyfilegt verði að notast við þau í tölvuleikjum. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Liggur ráðvilltur við ármótin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Góð veiði er í Hítárá á Mýrum, betri en á síðasta ári, þrátt fyrir breytingar á ánni í kjölfar berghlaupsins sem varð í Hítardal fyrir um mánuði. Nú stefnir í að fleiri laxar veiðist í Hítárá en á síðasta ári. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Merki um samdrátt í ferðaþjónustu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Vísbendingar eru um samdrátt í júlí hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á landsbyggðinni að sögn Skarphéðins Berg Steinarssonar ferðamálastjóra. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

MH vinsælasti framhaldsskólinn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Menntaskólanum í Hamrahlíð, MH, bárust flestar umsóknir um innritun nýnema haustið 2018, en 749 umsóknir bárust skólanum. 350 nemendur fá skólavist hjá MH, þar af kemur 291 nemandi beint úr grunnskóla. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Möguleikar á auknum samskiptum við Vesturheim

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikla möguleika á auknum viðskiptum við Kanada og enn betri menningarlegum samskiptum, ekki síst á milli Háskóla Íslands og Manitoba-háskóla í Winnipeg. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Nýr þjónustukjarni fyrir fatlaða byggður á Selfossi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stefnt er að byggingu sjö íbúða þjónustukjarna fyrir fatlaða á Selfossi. Yrði það fimmti þjónustukjarninn á þjónustusvæði byggðasamlagsins Bergrisa sem nær frá Ölfusi og austur að Lómagnúp. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Óvönduð vinnubrögð við útleigu á Iðnó

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fyrirkomulag Reykjavíkurborgar um ákvörðun um útleigu Iðnó á síðasta ári var ekki fyllilega í samræmi við sjónarmið um vandaða stjórnsýsluhætti að mati umboðsmanns borgarbúa. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 274 orð

Ráðgátan um norræna byggð á Grænlandi leyst?

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Vísindamenn telja sig nú hafa leyst ráðgátuna um byggð norrænna manna á Grænlandi á miðöldum. Sögu þessara norrænu byggða má rekja til útlegðar Eiríks rauða frá Íslandi á 10. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð

Samdráttur í ferðaþjónustu finnst víða um land

Teitur Gissurarson Jón Birgir Eiríksson Merki eru um samdrátt hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á landsbyggðinni, segir ferðamálastjóri. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sérregla gildir um dómaraembætti

Sérstök regla veldur því að umsögn nefndar sem fjallar um hæfi umsækjenda í dómaraembætti er birt opinberlega, að sögn Hafliða Helgasonar, upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Sólmyrkvi sést á laugardagsmorgun

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sólmyrkvi verður sjáanlegur frá Íslandi á laugardagsmorgun og nær hámarki kl. 8.44 séð frá höfuðborgarsvæðinu. Tunglið mun hylja sólu að hluta til og er því um deildarmyrkva að ræða. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sumarvertíðin hafin á Þórshöfn

Líney Sigurðaradóttir Þórshöfn Sumarvertíðin hófst um mánaðamótin hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn og búið að taka þar á móti um 1.500 tonnum af makríl. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Svanurinn og Undir trénu verðlaunaðar

Kvikmyndirnar Svanurinn og Undir trénu voru verðlaunaðar á Skip City-kvikmyndahátíðinni í Japan á dögunum, en það er ein stærsta kvikmyndahátíðin þar í landi. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð

Sætir varðhaldi vegna ráns

Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um vopnað rán í verslun í Breiðholti sl. laugardag. Var hann ásamt öðrum handtekinn á Suðurnesjum stuttu eftir ránið. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Teiknað af arkitekt konungs

Viðeyjarstofa var teiknuð af danska arkitektinum Nicolai Eigtved, hirðhúsameistara Danakonungs, sem meðal annars teiknaði Amalienborg í Kaupmannahöfn. Húsið var byggt að beiðni Skúla Magnússonar landfógeta og hófst bygging hússins árið 1753. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Til að bæta líðan fólks með svefnöndunarerfiðleika

Ætlunin er að rannsaka mikilvægi hrota og öndunarerfiðis með hliðsjón af áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum og öðrum neikvæðum áhrifum á heilsuna, að því er fram kemur í Tímariti Háskóla Íslands um rannsóknina. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

Tími snjall- og heilsuúra er kominn

Baksvið Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Vöxtur í sölu snjall- og heilsuúra hefur verið með mesta móti síðastliðin ár. Samkvæmt bráðabirgðaáliti Tollstjóra voru flutt inn 6.503 snjall- og heilsuúr til landsins á fyrri helmingi ársins. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Um 9% verðmunur milli raforkusala

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Í upphafi var markmiðið fyrst og fremst að benda fólki á að það gæti skipt um raforkusala,“ segir Ólafur Örn Guðmundsson, meðeigandi fjármálavefsíðunnar Aurbjörg.is. Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Valli

Sællegur Selur liggur í makindum á steini í Húsdýragarðinum í Reykjavík og myndar hjarta með nösunum þegar hann virðir fyrir sér litla mannfólkið sem er komið til að fylgjast með... Meira
10. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Viðeyjarstofa markaði ný spor

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá endurbótum á Viðeyjarstofu og Viðeyjarkirkju mun Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á leiðsögn og staðarskoðun í Viðey á sunnudag. Meira

Ritstjórnargreinar

10. ágúst 2018 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Hliðarveruleiki meirihlutans

Eyþór Arnalds segir frá því á Netinu að hann hafi verið í útvarpsviðtali ásamt Heiðu Björg Hilmisdóttur, formanni velferðarráðs Reykjavíkur og varaformanni Samfylkingarinnar. Meira
10. ágúst 2018 | Leiðarar | 624 orð

Litríkur og ritríkur

Fróðlegt verður að fylgjast með Boris Johnson á næstunni Meira

Menning

10. ágúst 2018 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Bjarni og Rass-haus nútímans

Eftir vikudvöl í fótboltaferð í Danmörku ásamt 18 unglingsstrákum varð mér ljóst hversu mikið hefur breyst á stuttum tíma þegar kemur að því að drepa dauðan tíma. Meira
10. ágúst 2018 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd

Framúrstefna og fjölbreytileiki

Tónverk sjö ungra tónskálda voru valin til flutnings á tónleikum UNM í Bergen. Kammersveitin Elja mun einnig flytja verk eftir þau á tónleikunum Tvístrun annað kvöld, en þó yfirleitt ekki þau sömu. Meira
10. ágúst 2018 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Fullveldi í fyrirrúmi á Hólahátíð

Hólahátíð á Hólum í Hjaltadal hefst á morgun og stendur til sunnudags. Þar er boðið upp á fjölbreytta dagskrá með tónleikum, hátíðarsamkomum og hátíðarmessu. Meira
10. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Karlkyns leikarar selja fleiri bíómiða

Ný bandarísk rannsókn leiðir í ljós að karlkyns leikari í aðalhlutverki getur skilað kvikmynd 12% hærri tekjum en fari kona með aðalhlutverkið. Rannsóknin var unnin á vegum Háskólans í N-Karólínu og birt í tímaritinu Applied Economics Letters . Meira
10. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Margot Kidder framdi sjálfsmorð

Staðfest hefur verið að dánarorsök Margot Kidder var ofskammtur áfengis og lyfja, en kanadíska leikkonan fannst látin 13. maí sl. Meira
10. ágúst 2018 | Myndlist | 239 orð | 1 mynd

Odee opnar Circulum í Galleríi Fold í dag

Odee opnar sýninguna Circulum í Galleríi Fold við Rauðarárstíg í dag kl. 17. „Odee, Oddur Eysteinn Friðriksson, hefur á stuttum tíma vakið mikla athygli bæði hér heima og erlendis fyrir áhugaverða og umdeilda listsköpun. Meira
10. ágúst 2018 | Tónlist | 880 orð | 1 mynd

Tilraunir og tvístrun í tónlistinni

„Annars er fjölbreytileiki, framúrstefna og tilraunir mest lýsandi fyrir Tvístrun- tónleikana; allt í bland og mikil breidd, allt frá raftónlist til hefðbundinnar hljóðfæratónlistar og margt þar á milli.“ Meira
10. ágúst 2018 | Bókmenntir | 368 orð | 3 myndir

Tvær dætur lítið gjald til að bjarga heiðri fjölskyldunnar

Eftir Lene Wold. Þýðandi: Örn Þ. Þorvarðarson Draumsýn gefur út. 2018. Kilja. 179 bls. Meira
10. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 889 orð | 2 myndir

Vildi að lagið yrði bæði óþolandi og fallegt

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Emilíana Torrini verður gestasöngvari og mun syngja lagið „Gollum's Song“ þegar Óskarsverðlaunamyndin Hringadróttinssaga – Tveggja turna tal verður sýnd í fullri lengd í Eldborgarsal Hörpu í kvöld 10. Meira

Umræðan

10. ágúst 2018 | Aðsent efni | 1004 orð | 1 mynd

Kínverskur þrýstingur nær og fjær

Eftir Björn Bjarnason: "Óþarft er að fara alla leið til Ástralíu til að kynnast tilraunum Kínverja til að auka ítök sín." Meira
10. ágúst 2018 | Pistlar | 252 orð | 1 mynd

Rannsóknir og vísindi eru hreyfiafl

Hver er besta leiðin til þess að stuðla að framförum og uppbyggingu? Svarið er einfalt. Með menntun, áreiðanlegum upplýsingum og gögnum. Þar skipta rannsóknir og samvinna okkur lykilmáli. Að þekking geti ferðast og fái að hafa áhrif til góðs. Meira

Minningargreinar

10. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2136 orð | 1 mynd

Aðalheiður Bjarnadóttir

Aðalheiður Bjarnadóttir fæddist í Asparvík á Ströndum 26. september 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 2. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson, f. 2. september 1908, d. 10. janúar 1990, og Laufey Valgeirsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1822 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir var fædd í Úthlíð í Biskupstungum 7. janúar 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 24. maí 2018. Foreldar hennar voru Sigurður Tómas Jónsson f. 1900, d. 1987 og Jónína Þorbjörg Gísladóttir f. 1909, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2018 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

María Steinunn Helga Jóhannesdóttir

María fæddist á Dynjanda í Jökulfjörðum 29. október 1934. Hún lést 31. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Jóhannes Einarsson bóndi, f. 14. maí 1899, d. 6. júní 1981, og Rebekka Pálsdóttir húsmóðir, f. 22. nóvember 1901, d. 28. nóvember 1984. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2312 orð | 1 mynd

Ólafur Jón Jónsson

Ólafur Jón Jónsson fæddist á Teygingalæk í Vestur-Skaftafellssýslu 2. nóvember 1927. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 28. júlí 2018. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 25.6. 1884, d. 21.10. 1961, og Guðríður Auðunsdóttir, f. 31.8. 1887, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

Ragnar Ásgeir Óskarsson

Ragnar Ásgeir Óskarsson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 16. janúar 1965. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 29. júlí 2018. Foreldrar Ragnars eru Óskar Kristinn Ásgeirsson, f. 6. apríl 1946 á Hraunbóli í V-Skaftafellssýslu, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2808 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Ólafsson

Vilhjálmur Ólafsson fæddist á Siglufirði 18. maí 1926, hann lést á Landspítala í Fossvogi 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Vilhjálmsson f. 25.3. 1898 á Akranesi, d. 29.1. 1947 og Svava Steinþórsdóttir f. 7.10. 1904 í Kanada, d. 11.10. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2018 | Minningargreinar | 4032 orð | 1 mynd

Þórður Jón Sveinsson

Þórður Jón Sveinsson fæddist 11. nóvember 1931. Hann lést á Dvalarheimilinu Hjallatúni 3. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Sólveig Sigurveig Magnúsdóttir, f. 4.3. 1900 í Fagradal, d. 12.3. 1992, og Sveinn Jónsson, f. 4.3. 1892 í Reynishólum, d. 6.3.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

14% íbúða seljast yfir ásettu verði

Hlutfall íbúða sem seljast yfir ásettu verði í fasteignaauglýsingum hefur hækkað, en í júní seldust um 14% íbúða á höfuðborgarsvæðinu yfir ásettu verði, sem er þremur prósentustigum meira en í mánuðinum áður og fjórum prósentustigum meira en mánaðarlegt... Meira
10. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Aðsókn á tónlistarhátíðina Innipúkann aldrei meiri

„Þetta gekk alveg hrikalega vel. Þetta er mest sótti Innipúki frá upphafi,“ sagði Ásgeir Guðmundsson, einn af skipuleggjendum Innipúkans en hann segir að 1.200 miðar hafi selst á hátíðina sem haldin er í Reykjavík. Meira
10. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Aukið atvinnuleysi í júní

Atvinnuleysi í júní mældist 3,1% samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Atvinnulausir voru um 1.700 fleiri en í júní í fyrra og hlutfall þeirra jókst um 0,8 prósentustig. Áætlað er að 209. Meira
10. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Refsiaðgerðir „leikhús fáránleikans“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Rússar segjast nú undirbúa eigin mótaðgerðir eftir að Bandaríkjamenn hófu nýjar refsiaðgerðir gegn Rússlandi fyrr í vikunni. Meira
10. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Viðurkenndi morðið á Sunnivu Ødegård

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Sautján ára drengur sem norska lögreglan hneppti í varðhald á mánudaginn var hefur viðurkennt að hafa orðið Sunnivu Ødegård, þrettán ára stúlku sem fannst látin í síðustu viku, að bana. Meira

Fastir þættir

10. ágúst 2018 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 c5 6. d5 O-O 7. Rf3 e6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 c5 6. d5 O-O 7. Rf3 e6 8. Be2 exd5 9. cxd5 Rbd7 10. O-O He8 11. Rd2 c4 12. Bxc4 Rc5 13. Df3 Bg4 14. Dg3 Rcxe4 15. Rcxe4 Rxe4 16. Rxe4 Hxe4 17. Dd3 Db6+ 18. Kh1 Hae8 19. Db3 Da5 20. h3 Hxc4 21. hxg4 Hce4 22. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 126 orð

6.45 til 9 Ísland vaknar Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum...

6.45 til 9 Ísland vaknar Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum Hinsegin100 létt í bragði. Skemmtilegir viðmælendur og vikan gerð upp. 9 til 12 Ásgeir Páll heldur stuðinu áfram á Hinsegin100. Frábær tónlist og skemmtilegir gestir. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 569 orð | 3 myndir

Áreiðanlegur athafna- og fjölskyldumaður

Jón Þorkell Rögnvaldsson fæddist í Reykjavík 10.8. 1948 og ólst þar upp: „Við áttum heima í einu af Rafstöðvarhúsunum við Elliðaárnar, í húsi afa, en fluttum í Vogahverfið þegar ég var níu ára. Þar átti ég svo heima til tvítugs. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 23 orð

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. (Jóh: 1. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Eyjólfur Guðsteinsson

Eyjólfur Guðsteinsson fæddist í Reykjavík 10.8. 1918. Foreldrar hans voru hjónin Guðsteinn Eyjólfsson klæðskerameistari og kaupmaður í Reykjavík, og Guðrún Jónsdóttir, húsfreyja og hannyrðakona. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 55 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Þórhallur Anton Sveinsson og Eygló Svana Stefánsdóttir eiga gullbrúðkaup í dag. Þau voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni. Börn þeirra eru Þröstur, f. 1969; Sveinn, f. 1971; Anna Steinunn, f. 1974, og Hrund, f. 1976. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 166 orð | 2 myndir

Kennum börnum á umferðina

Hildur Guðjónsdóttir hjá Samgöngustofu fór yfir umferðaröryggi barna í morgunþættinum Ísland Vaknar. Nú fara skólarnir að byrja og nýir þátttakendur í umferðinni fara á stjá. Þróunin í þessum málum hefur verið afar jákvæð, að sögn Hildar. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Litríkasta verslun landsins

Ragnar Veigar Guðmundsson, í stjórn Hinsegin daga, spjallaði við Hvata og Huldu í síðdegisþætti K100 um kaupfélag Hinsegin daga, hann segir kaupfélagið vera litríkustu verslun landsins. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 272 orð

Matarást kattarins og Vatnsnesvegur

Á laugardaginn birti Jósefína Meulengracht Dietrich sjöunda kapítulann í matreiðslubók sinni. Hann fjallar um sjálfan fæðuhringinn: Steikurnar yfir og allt um kring, indæla rétti og fína, set ég nú matreiddar saman í hring með sósum á diskana mína. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 60 orð

Málið

„Voðalegt er að sjá hann, hann er ekkert nema skinin beinin.“ Þetta þótti málvöndum manni válegt að heyra enda taldi hann skinin bein þýða veðruð bein . Rétt er það og e.t.v. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Perla Magnúsdóttir

30 ára Perla ólst upp í Hafnarfirði, býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í ferðamálafræði frá HÍ og er ferðaráðgjafi hjá Nodic Visitors. Maki: Guðmundur Lúther Hallgrímsson, f. 1987, framkvæmdastjóri Bungalo.is. Foreldrar: Laura Sch. Thorsteinsson, f. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sara Björg Pétursdóttir

30 ára Sara Björg er hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Maki: Einar Páll Pálsson, f. 1986, starfsmaður hjá Reykjanesbæ. Dætur: Kamella Sif, f. 2007, og Kristín Svala, f. 2009. Foreldrar: Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir, f. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 207 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Elín Sæmundsdóttir Guðný Erla Eiríksdóttir 80 ára Erna Gréta Ólafsdóttir Snorri S.Ó. Vestmann Þórarinn Jakobsson Þórhanna Guðmundsdóttir 75 ára Jón Magngeirsson Ólafur Loftsson 70 ára Álfheiður Sigurðardóttir Árni Jóhannesson Evald E. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Unnur Gottsveinsdóttir

30 ára Unnur ólst upp í Mosfellsbæ, býr í Brautarholti í Skagafirði, lauk prófi í ferðamálafræði frá Hólum og er hótelstjóri í Hótel Varmahlíð. Maki: Stefán Gísli Haraldsson, f. 1985, verktaki. Börn: Marta Fanney, f. 2013, og Ólafur Árni, f. 2015. Meira
10. ágúst 2018 | Árnað heilla | 271 orð | 1 mynd

Var að enda við að skila inn skáldsögu

Ragna Sigurðardóttir rithöfundur er 56 ára í dag. Henni finnst skemmtilegra að halda upp á annarra manna afmæli en sitt eigið en féllst þó á hátíðarhöld í dag. „Ég stakk upp á að panta pitsu, þannig að við pöntum pitsu í kvöld. Meira
10. ágúst 2018 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Það er merkilegt hve mjög manneskjan þráir linnulaust breytt ástand. Víkverji snýr brátt úr vinnu í skóla og hlakkar mikið til. Hann er þó alls ekki ósáttur við líf sitt sem vinnandi einstaklingur. Meira
10. ágúst 2018 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. ágúst 1801 Landsyfirréttur var settur í fyrsta sinn í Hólavallaskóla í Reykjavík, en ákveðið var ári áður að hann tæki að mestu leyti við hlutverki Alþingis, sem þá var afnumið. Fyrsti dómstjóri var Magnús Stephensen. Meira

Íþróttir

10. ágúst 2018 | Íþróttir | 70 orð

0:1 Allyson Haran 21 . Eftir aukaspyrnu frá miðjum vallarhelmingi FH...

0:1 Allyson Haran 21 . Eftir aukaspyrnu frá miðjum vallarhelmingi FH barst boltinn til Allyson. Hún átti skot af stuttu færi sem markvörður FH varði en Allyson náði frákastinu og skoraði af öryggi. Gul spjöld: Unnur Dóra (Selfoss) 82. (brot). Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Annar íslenskur sigur

Axel Bóasson úr Keili og Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG virðast ná vel saman í liðakeppni en þeir hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á EM atvinnumanna í golfi sem fram fer á hinum þekkta velli Gleneagles í Skotlandi. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 1048 orð | 2 myndir

Áhugaverð leiktíð

England Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Biðin langa eftir því að enska úrvalsdeildin í knattspyrnu fari af stað á nýjan leik tekur á enda í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Leicester City á Old Trafford. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

„Þetta verður erfitt“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður einn þriggja íslenskra knattspyrnumanna sem leika í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

EM 18 ára karla Leikið í Króatíu : Pólland – Ísland 20:25...

EM 18 ára karla Leikið í Króatíu : Pólland – Ísland... Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Enn syrtir í álinn hjá FH-ingum

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það syrtir í álinn hjá FH-ingum í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir 1:0 tap á heimavelli gegn Selfyssingum þegar liðin áttust við í 13. umferð deildarinnar á Kaplakrika í gærkvöld. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

FH – Selfoss 0:1

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild kvenna, 13. umferð, fimmtudag 9. ágúst 2018. Skilyrði : Hægur norðvestan vindur, skýjað með köflum og 12 stiga hiti. Völlurinn frábær. Skot : FH 12 (4) – Selfoss 6 (5). Horn : FH 8 – Selfoss 0. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Fyrir nokkuð mörgum árum var ég á Laugardalsvelli, nýbúinn að taka...

Fyrir nokkuð mörgum árum var ég á Laugardalsvelli, nýbúinn að taka viðtal við sleggjukastara á Meistaramóti í frjálsum íþróttum. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Góð úrslit hjá Brøndby

Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í vörn Brøndby þegar liðið gerði góða ferð til Serbíu og vann 2:0-útisigur á Spartak Subotica í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í gær. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 266 orð | 4 myndir

* Guðlaug Edda Hannesdóttir hafnaði í 20. sæti á Meistaramóti Evrópu í...

* Guðlaug Edda Hannesdóttir hafnaði í 20. sæti á Meistaramóti Evrópu í þríþraut. Tími hennar var 2:05,46 klukkutímar. Nicola Spirig frá Sviss bar sigur úr býtum í þrautinni. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

HK tapaði loks í 15. umferð

HK tapaði í gær sínum fyrsta leik í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, í heilt ár, frá 18. ágúst í fyrra, þegar liðið fékk Þróttara í heimsókn í Kórinn. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Í úrslit eftir baráttuna við Anítu

Hin sænska Lovisa Lindh verður níundi keppandinn í úrslitum 800 metra hlaups á Evrópumótinu í Berlín í kvöld og má segja að Aníta Hinriksdóttir eigi sinn þátt í því. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Í úrslitum í stökki á EM

Valgarð Reinhardsson úr Gerplu tryggði sér í gær sæti í úrslitum í stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Glasgow. Valgarð er í 5. sæti inn í úrslitin, en 8 keppendur komast í úrslit á hverju áhaldi. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Johnson byrjaði vel

Gary Woodland var efstur á fyrsta keppnisdegi á PGA-meistaramótinu í golfi, síðasta risamóti ársins hjá körlunum, þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöld. Var þá á 6 undir pari eftir 17 holur. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Jón Guðni sá áttundi

Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson er á förum frá Norrköping í Svíþjóð til rússneska úrvalsdeildarfélagsins Krasnodar. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Breiðablik 18 Víkingsvöllur: HK/Víkingur – Valur 19.15 Grindavíkurv.: Grindavík – Stjarnan 19.15 1. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 576 orð | 3 myndir

Niðurstaðan í stuttu máli sú að girða sig í brók

15. umferð Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Eftir langa bið komst Fylkir loksins á sigurbraut á ný þegar liðið skemmdi Þjóðhátíðina fyrir heimamönnum með 1:0-sigri á ÍBV um liðna helgi fyrir framan 1.577 áhorfendur á Hásteinsvelli. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna FH – Selfoss 0:1 Staðan: Breiðablik...

Pepsi-deild kvenna FH – Selfoss 0:1 Staðan: Breiðablik 12110130:733 Þór/KA 13102134:732 Valur 1272330:1123 Stjarnan 1271428:2122 Selfoss 1343611:1815 ÍBV 1242616:1814 HK/Víkingur 1241714:2713 KR 1340916:2612 Grindavík 122378:299 FH 13201116:396... Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 148 orð | 2 myndir

Sheriff – Valur1:0

Sheriff-leikvangurinn í Tiraspol í Moldóvu, Evrópudeild UEFA, 3. umferð, fyrri leikur, fimmtudag 9. ágúst 2018. Skilyrði : Sól og 27 stiga hiti. Völlurinn mjög góður. Skot : Sheriff 21 (6) – Valur 3 (1). Horn : Sheriff 8 – Valur 2. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Sigurður skoðar sín mál

Ísfirðingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur ekki fundið sér nýtt lið fyrir tímabilið sem framundan er í körfuboltanum. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Sigur í fyrsta leik á EM

Karlalandslið Íslands í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, fór vel af stað á Evrópumótinu í Króatíu og vann 25:20-sigur á Póllandi í fyrsta leik í gær. Staðan að loknum fyrir hálfleik var 12:9 fyrir Ísland. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Sæti frá úrslitum í fjórða sinn á stórmóti

Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, var grátlega nálægt því að komast í úrslit spjótkastskeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum. Meira
10. ágúst 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Valsmenn eiga möguleika

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu karla eiga enn ágæta möguleika á að komast í 4. umferð Evrópudeildarinnar þegar rimma þeirra við Sheriff frá Molvóvu er hálfnuð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.