Greinar þriðjudaginn 14. ágúst 2018

Fréttir

14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

38% uppfylla ekki skilyrði

Umhverfisstofnun stóð nýlega fyrir úttekt á húðsnyrtivörum sem upprunnar eru frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins. Farið var til 9 birgja sem eru umsvifamiklir í þeim innflutningi og voru alls 32 vörur skoðaðar. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð

Aðrir hefðu sýnt meiri áhuga

Ómar segir grunsemdir forsvarsmanna AFA JCDecaux um ágalla samningsins hafa reynst réttar. Ágallarnir hafi komið í ljós þegar síðbúið svar barst frá borginni 9. ágúst, eftir að kæran var lögð fram. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Aldrei jafn margar ferðir seldar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Aldrei hefur verið jafn mikil sala á Hinsegin daga pakkaferð hjá hinsegin ferðaskrifstofunni Pink Iceland og fyrir Hinsegin daga sem stóðu yfir frá þriðjudegi til sunnudags í síðustu viku. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

„Eftirlitsþjóðfélag af áður óþekktri gerð“

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
14. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

„Engar endurmenntunarbúðir í Xinjiang“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Stjórnvöld Kína vísuðu í gær á bug ásökunum um að einni milljón manns af Uighur-þjóðerni væri haldið í fangabúðum í norðvesturhluta landsins. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

„Lítill lundi með stórt hjarta“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Hinn víðfrægi Tóti lundi hefur kvatt þennan heim fyrir fullt og allt. Tóti bjó á Sæheimum, fiska- og náttúrugripasafni Vestmannaeyja, frá því að hann var pysja, en hann var sjö ára þegar hann féll frá. Meira
14. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

„Það verður ekkert stríð við Bandaríkin“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Ali Khamenei, æðstiklerkur Írans, tjáði sig um bága efnahagsstöðu lands síns í gær og um æ versnandi samskipti Írana við Bandaríkin. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð

Drögin verði dregin til baka

Samtök atvinnulífsins skora á atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið að draga tillögur um myndavélaeftirlit til baka. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Utan stígs Ferðafólk virðir fyrir sér sérstætt landslagið á Arnarstapa frá útsýnispalli. Lagður hefur verið stígur að pallinum til að verja gróðurinn en sumir freistast til að fara út fyrir... Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Framtíðin er björt

Á Íslandi hefur verið nær stanslaus uppbygging og framþróun í marga áratugi og alltaf næga vinnu að hafa. Frá unglingsárum mínum minnist ég að framtíðin var alltaf svo björt og svo er enn, það hefur ekki breyst. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Frjáls útflutningur á heyi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta breytir öllu. Þær þrjár vikur sem ég hef verið að berjast í þessu fóru fyrir lítið og það er gott. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 283 orð

Fundað með tannlæknum

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Tannlæknafélag Íslands og Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) munu eiga sinn fyrsta samningafund kl. 17 í dag, en stefnt er að nýjum samningi um tannlækningar aldraðra og öryrkja sem á að taka gildi 1. september nk. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fyrsta skipið til Sauðárkróks

Samið hefur verið um útflutning á 30 þúsund rúllum af Mið-Norðurlandi til félagasamtaka bænda í Noregi. Það á allt að vera nýtt úrvalshey. Jafnframt er sóst eftir eldra heyi úr heyfyrningum bænda frá fyrri árum, en það er sérverkefni. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gangstéttir þrifnar með sérstökum vélum

Að mörgu er að hyggja í höfuðborg. Ýmis tæki og tól létta starfsmönnum lífið þegar kemur að því að þrífa fjölmargar gangstéttir í henni Reykjavík. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Gerðardómur að störfum

Vinna gerðardóms, sem skipaður var í kjaradeilu ljósmæðra, gengur vel, að sögn Magnúsar Péturssonar, formanns gerðardóms. Stefnt er að því að gerðardómur ljúki störfum fyrir 1. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Greiddu 300 þúsund kr. í sekt

Þrír franskir ferðamenn sem gerðust sekir um utanvegaakstur á vegi F910 á svokallaðri austurleið inni á Möðrudalsöræfum á laugardag greiddu hver um sig 100 þúsund krónur í sekt í gærmorgun á lögreglustöðinni á Egilsstöðum. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hefur ekki gerst áður

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Heimsleikar hestsins í Herning 2021

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heimsleikar íslenska hestsins verða haldnir í Herning á Jótlandi árið 2021. Tveir kepptu um að halda mótið og tefldu báðir fram sýningarsvæðinu í Herning. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Hætt við að verkun heysins sé lök

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkuð hefur ræst úr með heyöflun bænda á Suður- og Vesturlandi í þurrkum í ágústmánuði. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Kæra borgina vegna samningagerðar

Ómar R. Valdimarsson, lögmaður AFA JCDecaux, segir upplýsingar um samning Reykjavíkurborgar við félagið Dengsa sýna fram á ágalla. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 834 orð | 3 myndir

Kæra samningagerð borgarinnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirtækið AFA JCDecaux hefur kært verksamning umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar við félagið Dengsa ehf. Umræddur verksamningur varðar rekstur strætóskýla. Kæran var send til kærunefndar útboðsmála. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Laxnesssetur í farvatninu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ríkisstjórnin samþykkti á ríkisstjórnarfundi á föstudag að hefja mætti viðræður við eigendur Jónstóttar, vestan Gljúfrasteins og Kaldárkvíslar, með það að markmiði að þar verði í framtíðinni byggt upp Laxnesssetur. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Listaverkið fundið

Stytta Steinunnar Þórarinsdóttur listakonu er komin í leitirnar en styttunni var stolið úr miðbæ Baton Rouge í Louisiana fyrir nokkru. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Lækka um 88 milljarða á einu ári

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skuldir ríkissjóðs hafa lækkað um rúma 88 milljarða á síðustu 12 mánuðum. Skuldirnar hafa því lækkað um rúmar 240 milljónir á dag, eða um 10 milljónir á klukkustund. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Lögreglukona flutt meidd á slysadeild

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Lögreglukona var flutt með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans eftir að maður í annarlegu ástandi veittist að henni og öðrum lögreglumanni á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar rétt fyrir hádegi í gær. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Malbikunarframkvæmdir á fullu á Hellisheiði

Malbikað var í gær frá vegamótunum við Hellisheiðarvirkjun að Skíðaskálanum í Hveradölum. Umferð bifreiða var beint um Þrengslaveg meðan stóð á malbikuninni sem reiknað var með að lyki um miðnætti í gærkvöldi. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð

Meiri íblöndun í heyið

Þegar bændur þurfa að rúlla heyjum blautum og úr sér sprottnu grasi eða fá regnvatn ofan í flekkina geta þeir notað íblöndunarefni til að bæta verkun heysins í rúllum eða stæðum. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Metfjöldi á Fiskideginum í ár

Aldrei hafa fleiri verið á Fiskideginum mikla á Dalvík en um síðustu helgi sé tekið mið af talningu á ökutækjum, segir í frétt á vef Vegagerðarinnar. Um helgina fóru um 27. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð

Nefndur eftir fótboltamanni

Í samtali við Morgunblaðið fyrir þremur árum skýrði Margrét Lilja Magnúsdóttir, safnstjóri Sæheima, blaðamanni frá því að Tóti væri nefndur eftir knattspyrnumanninum Þórarni Inga Valdimarssyni sem er kallaður Tóti. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Nýjar neftóbaksdósir teknar í notkun

ÁTVR hefur tekið í notkun nýjar dósir undir íslenskt neftóbak. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að hugsunin að baki hinum nýju dósum sé að þær megi innsigla. Meira
14. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 217 orð

Nýr fundur Kim og Moon

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Ríkisstjórnir Norður- og Suður-Kóreu féllust í gær á að halda leiðtogafund sín á milli í Pjongjang, höfuðborg Norður-Kóreu, í september. Frá þessu er greint á fréttasíðu AFP . Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Orbit fagnað með útgáfutónleikum

Snorri Hallgrímsson fagnar útgáfu fyrstu plötu sinnar, sem nefnist Orbit, með tónleikum á Húrra annað kvöld kl. 20. Þar verður platan leikin í heild sinni í nýrri útsetningu. Meira
14. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ráðherra sagði af sér eftir brot á siðareglum

Sjávarútvegsráðherra Noregs, Per Sandberg, sagði af sér í gær vegna brots á siðareglum ráðherra. Frá þessu var greint á norska ríkismiðlinum NRK . Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Ríkisskuldir lækka hratt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skuldir ríkissjóðs hafa lækkað um 88 milljarða síðustu 12 mánuði. Þær voru 946 milljarðar í ágúst í fyrrasumar en eru nú 858 milljarðar. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum eru tvær meginskýringar á þessari lækkun. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Samspil bótakerfa og skatta

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að vinnu við gerð nýs fjárlagafrumvarps fyrir næsta fjárlagaár miði ágætlega. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Secret Swing Society leikur á Kex hosteli

Hljómsveitin Secret Swing Society heldur tónleika á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Sníkjudýr bárust til landsins með innfluttum dýrum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Talið er að sex sníkjudýr og óværur hafi borist með innfluttum hundum og köttum í íslenska dýrastofna á þeim 28 árum sem liðin eru frá því að innflutningur gæludýra var heimilaður með vissum takmörkunum. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Stór sprunga í Fagraskógarfjalli

Starfsmenn Landhelgisgæslunnar komu auga á stóra sprungu í Fagraskógarfjalli um helgina, en þar var Gæslan með æfingar í grennd við framhlaupið í Hítardal. Vefur Veðurstofu Íslands greindi frá fregnunum í gær. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Tvær flugur í einu höggi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ólafur Jóhannsson er einn þessara gleðigjafa sem sjá stöðugt ný og ný tækifæri til að létta fólki lund. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vilja koma í veg fyrir að sníkjudýr berist

„Við viljum vera á tánum til þess að koma í veg fyrir að sníkjudýr berist til landsins með innfluttum dýrum og geti haft áhrif á heilbrigði dýra á Íslandi,“ segir Matthías Eydal, einn af þremur greinarhöfundum, um niðurstöður... Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Vísað til gagna um reynslu Dengsa

Fram kemur í svari borgarlögmanns við fyrirspurn lögmanns AFA JCDecaux að borgin telji Dengsa ehf. uppfylla reynslukröfur. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ölfusárbrú lokað vegna nauðsynlegra viðgerða á gólfi

Hafist var handa við að steypa nýtt brúargólf í Ölfusárbrú í nótt. Brúargólfið var orðið mjög slitið og voru hjólför þar orðin 40-50 mm djúp. Dagleg umferð um Ölfusárbrú yfir sumartímann er sirka 17.000 bílar á sólarhring. Meira
14. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Ölfus óskar á ný eftir fundi með Skipulagsstofnun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigurður Ósmann Jónsson, skipulagsfulltrúi sveitarfélagsins Ölfuss, segist fyrr í sumar hafa óskað eftir fundi með Skipulagsstofnun vegna nýs deiliskipulags á Hveradalasvæðinu. Fram kom í frétt hér í Morgunblaðinu sl. Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2018 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Fjórar tær héldu fund

Sumir fjölmiðlar hafa mestan áhuga á frétt sem þeir telja sér trú um að sé innan seilingar. Skrítnar voru fréttirnar um tilvonandi fréttir af fjöldafundum „þjóðernisofstækismanna“ í nágrenni Hvíta hússins. Meira
14. ágúst 2018 | Leiðarar | 674 orð

Merkel að stíga annað feilspor í ESB-dansinum?

Staða Merkel kanslara hefur veikst en það glittir ekki í annan leiðtoga í Þýskalandi Meira

Menning

14. ágúst 2018 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd

Camilla Grebe fékk Glerlykilinn í ár

Sænski rithöfundurinn Camilla Grebe hlaut Glerlykilinn í ár fyrir bókina Husdjuret , en verðlaunin voru afhent í 27. sinn um helgina. Grebe er sjötta konan sem vinnur Glerlykilinn. Meira
14. ágúst 2018 | Tónlist | 748 orð | 1 mynd

Dægurtónlist klassískra tónskálda

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Síðustu tónleikar sumarsins í Sigurjónssafni verða haldnir í kvöld, 14. ágúst, kl. 20.30. Meira
14. ágúst 2018 | Myndlist | 497 orð | 1 mynd

Færðu Safnasafninu myndverk Thors

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Bræðurnir Örnólfur Thorsson forsetaritari og Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og þingmaður, hafa gefið Safnasafninu á Svalbarðsströnd safn myndlistarverka eftir föður sinn, Thor Vilhjálmsson rithöfund. Meira
14. ágúst 2018 | Bókmenntir | 191 orð | 1 mynd

Legsteinn settur á gröf Williams Blake

Legsteinn var afhjúpaður á gröf enska skáldsins og myndlistarmannsins Williams Blake (1757-1827) í London á laugardaginn var, 191 ári eftir að hann lést. Meira
14. ágúst 2018 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Ljósmyndir í útrás

Einkasafnið Fotografiska, sem var opnað við sjávarsíðuna í Stokkhólmi árið 2010, hefur notið mikilla vinsælda. Safnið er helgað ljósmyndalistinni í sinni víðustu mynd og hyggjast eigendurnir nú færa út kvíarnar. Meira
14. ágúst 2018 | Tónlist | 67 orð | 2 myndir

Lúðrablástur heila helgi

Sumarið er tími allrahanda tónlistarhátíða út um löndin og í þorpinu Guca í Serbíu er árlega haldin hátíð helguð trompetleik og lúðrasveitum þar sem trompetinn er í fyrirrúmi. Nokkur þúsund manns sóttu þessa frægu blásturshátíð um liðna helgi. Meira
14. ágúst 2018 | Tónlist | 915 orð | 2 myndir

Raftónlist innblásin af íslenskri náttúru

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Íslenski raftónlistarmaðurinn Muted, sem heitir réttu nafni Bjarni Rafn Kjartansson, hefur gefið út aðra breiðskífu sína og ber hún heitið Empire . Platan er aðgengileg á öllum helstu tónlistarveitum, t.d. Meira
14. ágúst 2018 | Myndlist | 186 orð | 1 mynd

Stolnir forngripir sendir aftur til Íraks

Eftir fall Saddams Hussein, einræðisherra Íraks, árið 2003 létu ræningjar greipar sópa um söfn og fornar minjar landsins og endaði fjöldi merkra gripa á markaði úti um lönd. Meira
14. ágúst 2018 | Bókmenntir | 114 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Ísnálarinnar 2018

Upplýst hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Ísnálarinnar 2018, en verðlaunin eru veitt fyrir bestu þýddu glæpasöguna á íslensku, þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. Meira
14. ágúst 2018 | Kvikmyndir | 94 orð | 2 myndir

Tom Cruise heldur velli

Aðra vikuna í röð er hasarmyndin Mission: Impossible – Fallout best sótta mynd helgarinnar. Tæplega 3.300 gestir sáu myndina um liðna helgi, en alls hafa rúmlega 19 þúsund gestir séð hana hérlendis frá frumsýningu. Meira
14. ágúst 2018 | Bókmenntir | 303 orð | 1 mynd

V.S. Naipaul látinn

Breski rithöfundurinn V.S. Naipaul er látinn, 85 ára að aldri. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2001 og er í umsögn Sænsku akademíunnar sagður hafa allan heiminn undir í verkum sínum og rödd hans ólík röddum allra annarra höfunda. Meira

Umræðan

14. ágúst 2018 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Borgarbúar tapa í stækkandi stjórnkerfi

Síðustu mánuðir hafa ekki verið góðir fyrir stjórnsýslu Reykjavíkurborgar eins og dæmin sýna. Meira
14. ágúst 2018 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Höfnum nýju gettói

Eftir Jóhann L Helgason: "Börn þjást ekki af samanburðarsyndrómi. Það tilheyrir fullorðnum." Meira
14. ágúst 2018 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Opið bréf til þingmanna Norðausturkjördæmis

Eftir Sigríði Laufeyju Einarsdóttur: "„Undirstaða byggðar vítt og breitt um landið er hagkvæmur rekstur minni/meðal stórra sjávarútvegsfyrirtækja – og landbúnaður“." Meira
14. ágúst 2018 | Aðsent efni | 561 orð | 4 myndir

Óviðeigandi framkvæmd í höfuðborginni okkar

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Til þess að kóróna virðingarleysið og skemmdarverkin í miðborginni stendur þar enn forljótur grjóthnullungur sem var velt inn á svæðið í kjölfar óeirða." Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2018 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Ásgeir Long

Ásgeir Long fæddist á Brekkugötu 11 í Hafnarfirði 16. september 1927. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 3. ágúst 2018. Foreldrar Ásgeirs voru Valdimar Sigmundsson Long, kaupmaður í Hafnarfirði, f. 9. janúar 1884, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1705 orð | 1 mynd

Hafliði Jósteinsson

Hafliði Jósteinsson fæddist á Húsavík 19. mars 1941. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 2. ágúst 2018. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Þórey Sigmundsdóttir, húsmóðir, f. 25. nóvember 1913, d. 4. október 1996, og Jósteinn Finnbogason sjómaður, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2301 orð | 1 mynd

Hallgrímur Guðjónsson

Hallgrímur Guðjónsson fæddist 15. janúar1919 í Hvammi í Vatnsdal, A-Hún. Hann lést 3. ágúst 2018 á Hrafnistu við Brúnaveg. Foreldrar: Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir húsfreyja, f. 26.8. 1891, d. 8.9. 1982, og Guðjón Hallgrímsson bóndi, f. 17.11. 1890, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2018 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Helena Kadečková

Dr. Helena Kadečková fæddist í Prag 14. ágúst 1932. Hún lést 30. júní 2018. Eftir nám við Karlsháskóla starfaði hún við Germönsku- og norrænudeild hans 1958-2011. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1647 orð | 1 mynd

Helgi Frímann Jónsson

Helgi Frímann Jónsson fæddist í Reykjavík 19. september 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Jón V. Helgason, f. 7. febrúar 1918, d. 1. september 1997, og Kristín Guðjónsdóttir, f. 27. júlí 1927, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Magnea Ólöf Finnbogadóttir

Magnea Ólöf Finnbogadóttir fæddist á Ketilvöllum í Laugardal 24. mars 1929. Hún lést 9. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Finnbogi Árnason, f. 18. mars 1902 í Miðdalskoti, Laugardal, d. 20. september 1968, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Hlutafé WOW air aukið um tvo milljarða króna

Hlutafé WOW air var aukið um meira en tvo milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Lagði Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri flugfélagsins, fram eignarhlut sinn í Cargo Express ehf. Meira
14. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Launþegum fjölgar um 4% milli ára

Launþegum fjölgaði um 4,1% á tólf mánaða tímabili frá júlí í fyrra til júní í ár, miðað við tólf mánuði þar á undan. Að meðaltali greiddu launagreiðendur um 192.000 einstaklingum laun á þessu tólf mánaða tímabili sem er 7.500 fleiri en árið á undan. Meira
14. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 535 orð | 1 mynd

Sádar hafa áhuga á Tesla

Sigurður Nordal sn@mbl. Meira
14. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Stjórnarformaður kaupir

Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður Icelandair Group , hefur keypt hlutabréf í félaginu fyrir um 100 milljónir króna samkvæmt flöggun í Kauphöllinni í gær. Alls keypti hann 12,24 milljónir hluta á 8,17 krónur hlutinn í gegnum félagið JÚ ehf. Meira

Daglegt líf

14. ágúst 2018 | Daglegt líf | 367 orð | 4 myndir

Fjallahringurinn er fullkominn

Hjólafólk af ýmsu þjóðerni fór umhverfis Langjökul í WOW Glacier 360°. Stórbrotin náttúra og vinsæl keppni sem var haldin í þriðja sinn nú um helgina. Meira

Fastir þættir

14. ágúst 2018 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. Rf3 e6 2. g3 f5 3. Bg2 Rf6 4. 0-0 d5 5. d3 Bd6 6. Rbd2 0-0 7. e4 dxe4...

1. Rf3 e6 2. g3 f5 3. Bg2 Rf6 4. 0-0 d5 5. d3 Bd6 6. Rbd2 0-0 7. e4 dxe4 8. dxe4 fxe4 9. Rg5 e3 10. fxe3 c6 11. Rde4 Be7 12. De2 Rxe4 13. Rxe4 Hxf1+ 14. Dxf1 Rd7 15. Bd2 Rc5 16. Hd1 Db6 17. Rxc5 Bxc5 18. Bc3 Bxe3+ 19. Kh1 Bg5 20. h4 Be7 21. Df4 Dc5 22. Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Aretha Franklin alvarlega veik

Söngkonan Aretha Franklin liggur á spítala í Detroit vegna veikinda. Vinur hennar, Roland S. Martin, birti færslu á Twitter þar sem hann sagði drottninguna vera umvafða ástvinum en vildi ekki fara út í nánari skýringar á veikindunum að svo stöddu. Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Bataskólinn bætir lífið

„Bataskóli Íslands er skóli sem er ætlaður fólki með geðrænar áskoranir. Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 534 orð | 3 myndir

Bjartsýnn á áreiðanlegar jarðskjálftaspár

Ragnar K. Stefánsson fæddist í Reykjavík 14.8. 1938 og ólst þar upp, lengst á Teigunum. Hann var í Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, lauk stúdentsprófi frá MR 1958, stundaði nám í Stokkhólmsháskóla og Uppsalaháskóla í stærðfræði og eðlisfræði, lauk... Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Einar Olgeirsson

Einar Olgeirsson fæddist á Akureyri 14.8. 1902. Foreldrar hans voru Olgeir Júlíusson, bakari á Akureyri, og k.h., Sólveig Gísladóttir húsfreyja. Eiginkona Einars var Sigríður Þorvarðsdóttir, f. 1903, d. Meira
14. ágúst 2018 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Endursýningar og kótilettur í raspi

Ljósvaki man svo langt aftur þegar Ríkissjónvarpið fór í sumarfrí í júlí og fimmtudagskvöld voru án sjónvarps. Þetta þótti ekki tiltökumál og engir samfélagsmiðlar voru komnir til sögunnar sem gáfu fólki færi á að tuða yfir öllu og engu. Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Eyrún Ýr Pálsdóttir

30 ára Eyrún lauk prófum sem reiðkennari og í tamningum frá Hólum, er hestakona, margfaldur Íslandsmeistari og fyrsta konan til að vinna landsmót í A-flokki. Maki: Teitur Árnason, f. 1991, vann A-flokkinn í ár. Sonur: Stormur Ingi Teitsson, f. 2018. Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 16 orð

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu...

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu. (Jobsbók 19. Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Stormur Ingi Teitsson fæddist 14. febrúar...

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Stormur Ingi Teitsson fæddist 14. febrúar 2018 kl. 11:47. Hann vó 3350 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Eyrún Ýr Pálsdóttir og Teitur... Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Hjörtur Bæring Magnússon

40 ára Hjörtur ólst upp í Kópavogi, býr þar og er að hefja störf hjá Brimborg. Systkini: Hulda Magnúsdóttir, f. 1976; Hákon Magnússon, f. 1991, og Halla Bryndís Magnúsdóttir, f. 1995. Foreldrar: Elfa Björk Benediktsdóttir, f. Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 357 orð

Kafarinn, rugl og dánarorsök

Þýðingar Ólafs Stefánssonar á ljóðum Heinz Erhardt eru skemmtilegar og gef ég honum orðið: „Fræg er ballaða Schillers, Kafarinn, sem er harmrænt söguljóð og segir frá því er smákóngur, á yfirsnúningi, manar riddara sína, hver þori að kasta sér af... Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 51 orð

Málið

Varnagli var notaður til að festa járnbrún ( var ) framan á brún tréreku eða tréspaða. Yfirfærð merking er fyrirvari , skilyrði . Orðtakið að slá varnagla við e-u þýðir að hafa fyrirvara á e-u . Meira
14. ágúst 2018 | Fastir þættir | 175 orð

Milli númera. S-NS Norður &spade;ÁK7642 &heart;-- ⋄52 &klubs;ÁD976...

Milli númera. S-NS Norður &spade;ÁK7642 &heart;-- ⋄52 &klubs;ÁD976 Vestur Austur &spade;D98 &spade;G1053 &heart;ÁG97 &heart;104 ⋄ÁKD984 ⋄G763 &klubs;-- &klubs;842 Suður &spade;-- &heart;KD86532 ⋄10 &klubs;KG1053 Suður spilar... Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Stefán Bragason

40 ára Stefán ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Kópavogi og er verkstjóri við Húsasmiðjuna í Grafarholti. Maki: Hanna Rut Heimisdóttir, f. 1985, kennari við Álfhólsskóla. Börn: Emil Örn, f. 2014, og Kári Fannar, f. 2017. Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 185 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jón Haukur Jóelsson 85 ára Ólafur Rósinkrans Guðnason 80 ára Einar Ómar Eyjólfsson Ragnar K. Stefánsson 75 ára Einar Stefánsson Erla J. Þorsteinsdóttir Hrafn Magnússon Jón Atli Kristjánsson Júlíus Björgvinsson Karl Arason Þorgerður S. Meira
14. ágúst 2018 | Fastir þættir | 333 orð

Víkverji

Nánast allir sem Víkverji þekkir hyggja á að taka á sprett í Reykjavíkurmaraþoninu um næstu helgi. Meira
14. ágúst 2018 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. ágúst 1874 Suðurlandsskjálftar. Miklir landskjálftar urðu þennan dag og tveimur dögum síðar í Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Hundrað bæir hrundu til grunna, margt fólk var grafið upp úr rústunum og þrír týndu lífi. Meira

Íþróttir

14. ágúst 2018 | Íþróttir | 144 orð

1:0 Geoffrey Castillion 30. með skalla eftir fyrirgjöf Alex Freys...

1:0 Geoffrey Castillion 30. með skalla eftir fyrirgjöf Alex Freys Hilmarssonar. 1:1 Viktor Örn Margeirsson 38. með skalla eftir aukaspyrnu Jonathans Hendrickx. 1:2 Willum Þór Willumsson 40. skaut í tómt markið eftir skelfileg mistök í vörn Víkings. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 91 orð

1:0 Patrick Pedersen skoraði af stuttu færi eftir skalla Kristins Freys...

1:0 Patrick Pedersen skoraði af stuttu færi eftir skalla Kristins Freys. 2:0 Patrick Pedersen 34. negldi boltanum glæsilega upp í vinkilinn eftir sendingu Kristins Inga. 3:0 Patrick Pedersen 66. lagði boltann í netið eftir skallasendingu Hauks Páls. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Ajax – Þór/KA0:0

Seaview-völlurinn, Belfast, Meistaradeild UEFA, 1. riðill, mánudag 13. ágúst 2018. Skilyrði : Skýjað, logn og 16 gráðu hiti. Ekki gott gervigras. Skot : Ajax 12 (5) – Þór/KA 10 (2). Horn : Ajax 3 – Þór/KA 4. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Baráttustig í Belfast

Í Belfast Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Það var skrýtið andrúmsloftið á Solitude-vellinum í Belfast í gær eftir að leik Þórs/KA og Ajax var lokið í riðlakeppni Meistarakeppni kvenna í fótbolta. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 719 orð | 3 myndir

„Núna loksins eru hlutirnir að koma heim og saman“

13. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Sumarið? Hvaða sumar?“ er það fyrsta sem Katrín Ómarsdóttir segir þegar ég spyr hana út í gengi hennar og KR-liðsins í sumar. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

EM U16 karla Leikið í Bosníu B-deild, c-riðill: Ísland – Búlgaría...

EM U16 karla Leikið í Bosníu B-deild, c-riðill: Ísland – Búlgaría 79:69 Pólland – Ungverjaland 97:73 Finnland – Kýpur... Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 24 orð

Gul spjöld: Sanders (Ajax) 20. (brot), Sierra (Þór/KA) 38. (brot), Salmi...

Gul spjöld: Sanders (Ajax) 20. (brot), Sierra (Þór/KA) 38. (brot), Salmi (Ajax) 47. (brot), Calderon (Þór/KA) 58. (brot). Rauð spjöld: Calderon (Þór/KA) 78.... Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1.deild karla, Inkasso-deildin: Þórsvöllur: Þór – ÍR...

KNATTSPYRNA 1.deild karla, Inkasso-deildin: Þórsvöllur: Þór – ÍR 18 Norðurálsvöllurinn: ÍA – Fram 18 Eimskipsvöllurinn: Þróttur R. – Magni 18 Leiknisvöllur: Leiknir R. – HK 18 Ásvellir: Haukar – Njarðvík 18:30 1. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Kom sjálfri sér á óvart á EM

Bekkpressa Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir trúði því varla að sér hefði tekist að lyfta 112,5 kg í bekkpressu á Evrópumótinu í Merignac í Frakklandi um síðustu helgi en hún hefur glímt við meiðsli í öxl að... Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Komust áfram í Meistaradeildinni

Íslandsmeistarar kvenna í knattspyrnu í Þór/KA frá Akureyri tryggðu sér í gær sæti í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar liðið gerði jafntefli við hollenska stórliðið Ajax frá Amsterdam í Belfast á Norður-Írlandi. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 282 orð | 2 myndir

Kveiktu á viftunni fyrir Blika

Í Fossvogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Fimm mörk, rautt spjald, umdeildir dómar og spenna allt til enda fór skemmtilega saman á fallegu síðsumarkvöldi þegar Víkingur R. tók á móti Breiðabliki í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

L'Equipe tók eftir frammistöðunni

Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson var valinn í lið umferðarinnar í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af hinnu kunna blaði L'Equipe en Rúnar átti góðan leik í 2:1-sigri Dijon á Montpellier. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Meisturunum sæmandi

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson j ohanningi@mbl.is Íslandsmeistarar Vals buðu upp á frammistöðu sem sæmir meisturum er þeir fóru illa með Grindavík og unnu 4:0-sigur á heimavelli sínum í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Ólafur Ingi Skúlason snéri heim í Árbæinn á dögunum eftir 15 ár í...

Ólafur Ingi Skúlason snéri heim í Árbæinn á dögunum eftir 15 ár í atvinnumennsku. Fylkir var ekki eina liðið sem reyndi að fá Ólaf Inga í sínar raðir, það eru staðfestar fréttir. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Ólsarar misstigu sig

Víkingi Ólafsvík mistókst að tylla sér á toppinn í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í gær þegar liðið fékk Selfoss í heimsókn í 16. umferð deildarinnar en leiknum lauk með 1:1-jafntefli. Ignacio Heras kom heimamönnum yfir á 32. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – Grindavík 4:0 Víkingur R. &ndash...

Pepsi-deild karla Valur – Grindavík 4:0 Víkingur R. – Breiðablik 2:3 Staðan: Breiðablik 16104227:1134 Valur 1595128:1232 Stjarnan 1594234:1731 KR 1666424:1624 FH 1665524:2423 Grindavík 1672717:2123 KA 1664626:2022 ÍBV 1654718:1819 Víkingur... Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Setti Íslandsmet á EM í Dublin

Már Gunnarsson setti í gær Íslandsmet í 400 metra skriðsundi í flokki S12 á EM í sundi fatlaðra í Dublin. Már stórbætti Íslandsmetið er hann kom í bakkann á 4:52.04 mínútum og hafnaði í 5. sæti í greininni en eldra metið var 4:59,56 mín. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Skallagrímur semur við pólskan leikmann

Maju Michalska hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Skallagríms og mun hún leika með liðinu í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á næstu leiktíð en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 362 orð | 4 myndir

*Spænski knattspyrnumaðurinn David Silva hefur lagt landsliðsskóna á...

*Spænski knattspyrnumaðurinn David Silva hefur lagt landsliðsskóna á hilluna eftir 125 landsleiki, einn heimsmeistaratitil og tvo Evrópumeistaratitla. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Tiger Woods upp um 630 sæti

Tiger Woods er nú kominn í 26. sæti heimslistans í golfi eftir góða frammistöðu í tveimur síðustu risamótum, The Open og PGA-meistaramótinu. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Umtalsverður fjárhagslegur ávinningur

Íslensku kylfingarnir höfðu nokkuð upp úr krafsinu fjárhagslega á EM í liðakeppni atvinnukylfinga sem lauk á Gleneagles í Skotlandi á sunnudaginn. Þá sérstaklega Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson þar sem þeir unnu til verðlauna í tveimur flokkum. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Valur – Grindavík 4:0

Origo-völlurinn, Pepsi-deild karla, 16. umferð, mánudagdag 13. ágúst 2018. Skilyrði : Skýjað, logn og flott gervigras. Skot : Valur 19 (8) – Grindavík 13 (5). Horn : Valur 6 – Grindavík 6. Valur: (4-3-3) Mark: Anton Ari Einarsson. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Víkingur R. – Breiðablik2:3

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 16. umferð, mánudag 13. ágúst 2018. Skilyrði : Frábær. 14 stiga hiti, nánast logn og þurrt. Völlurinn þó laus í sér. Skot : Víkingur 9 (4) – Breiðabl. 14 (6). Horn : Víkingur R. 4 – Breiðablik 4. Víkingur R. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Væntingarnar voru minni vegna meiðsla

„Ég er búin að vera meidd í öxlinni að undanförnu og hef þess vegna ekki lyft þungu upp á síðkastið. Meira
14. ágúst 2018 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Þrjú lið í hörkubaráttu á toppi deildarinnar

Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu í Val unnu sannfærandi sigur á Grindavík í Pepsí-deild karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í gær. Þá vann Stjarnan lið Víkings í Fossvoginum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.