Greinar fimmtudaginn 16. ágúst 2018

Fréttir

16. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 306 orð | 2 myndir

5 UPPELDISRÁÐ Emils Hallfreðssonar

Emil Hallfreðsson knattspyrnukappi er flestum fótboltaáhugamönnum þessa lands, sem er nokkurn veginn öll íslenska þjóðin, vel kunnur eftir frækilega frammistöðu sína og félaga á HM í Rússlandi í sumar. Meira
16. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 64 orð

80 á degi hverjum

Á Grensásdeild eru 24 legupláss í sólarhringsþjónustu og 30 til 35 sjúklingar á dagdeild. Að meðtöldum heimsóknum á göngudeild nýta þjónustu Grensásdeildar um 80 manns á degi hverjum. Starfsmenn eru u.þ.b. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Aldargömul en ónotuð klukka í nýju hlutverki

„Þessi klukka átti að vera í turninum. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 1080 orð | 2 myndir

Alltaf á leiðinni heim en flytur ekki aftur til Íslands úr því sem komið er

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Aukin nýting refsinga utan veggja fangelsa

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við erum að sjá vinnu dómsmálaráðherra vera að skila sér en það mun auðvitað taka tíma að vinda ofan af þessum boðunarlistum sem eru uppsafnaður vandi,“ segir Páll E. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ágúst forseti tækni- og verkfræðideildar HR

Ágúst Valfells hefur verið ráðinn forseti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík frá og með 1. ágúst. Hann tekur við stöðunni af dr. Guðrúnu Sævarsdóttur, sem hefur verið forseti deildarinnar frá 2011. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Áhættumat ekki á vetur setjandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áhættumat Hafrannsóknastofnunar vegna slysasleppinga á eldislaxi sætir harðri gagnrýni í skýrslu Laxa fiskeldis ehf. um aukningu á heimildum til laxeldis í sjókvíum í Reyðarfirði. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Bjórhátíð á bryggjunni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Veðurspáin lítur ágætlega út og þarna verður mikil stemning,“ segir Ásgeir Guðmundsson, einn skipuleggjenda mikillar bjórhátíðar sem haldin verður á bryggjunni við Vesturbugt á Menningarnótt. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 387 orð

Borgarfulltrúar gengu út af fundi

Axel Helgi Ívarsson Jóhann Ólafsson Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar viku af fundi ráðsins í gærmorgun vegna þess að þeir töldu ekki rétt staðið að boðun fundarins og fundurinn væri því ólögmætur. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Borgin semur við Borg um að smíða borðið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Trésmiðjan Borg ehf. á Sauðárkróki mun smíða nýtt borð í borgarstjórnarsal Ráðhússins. Gengið var frá samningum í fyrradag. Sem kunnugt er þarf að bæta við borði í salinn vegna fjölgunar borgarfulltrúa úr 15 í 23. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð

Bubbi Morthens áfrýjar ekki dómi

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens áfrýjar ekki meiðyrðadómi í máli Steinars Bergs. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Litbrigði Öll él birtir upp um síðir, segir máltækið, og hvað sem sumrinu líður leynast mörg gullkorn í náttúrunni. Í Húnavatnssýslu má til dæmis sjá hesta setja skemmtilegan svip á... Meira
16. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 549 orð | 1 mynd

Fimm ára og neitar að sofa í eigin rúmi

Ung hjón í Kópavogi eiga fimm ára son sem hefur yfirtekið hjónarúmið. Þau hafa lesið sér til, gúgglað og reynt ýmis ráð til fá hann til að sofa í eigin rúmi en hann kemur alltaf upp í á nóttunni. Meira
16. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 422 orð | 1 mynd

Fiskidagurinn á topp 10 hjá Bubba

Bubbi Morthens var óvæntur gestur á lokatónleikum Fiskidagsins mikla á Dalvík. Í Magasíninu, síðdegisþætti K100, sagðist Bubbi hafa komist óséður alla leið á sviðið íklæddur veiðigalla. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Fleiri án atvinnu en í fyrra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Skráð atvinnleysi var 2,2% hér á landi í nýliðnum júlímánuði. Atvinnuleysi jókst um 0,1 prósentustig frá því í júní, að því er fram kemur í nýjum tölum Vinnumálastofnunar. Að jafnaði voru 4. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 729 orð | 6 myndir

Forréttir á fimm mínútum

„Það var strax ljóst í vöruþróunarferlinu að hér var á ferðinni nýjung sem bauð upp á svo miklu meira en gott bragð,“ segir Jóhannes Egilsson, útflutningsstjóri hjá Ora, um vörulínuna Iceland's Finest, sem boðar nýja tíma í hérlendri... Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Færri umsóknir berast um alþjóðlega vernd hérlendis

Þótt aðeins þrír íraskir flóttamenn hafi óskað eftir alþjóðlegri vernd hér á landi í júlímánuði eru Írakar fjölmennasti hópur flóttamanna það sem af er ári. Alls hefur 71 Íraki sótt um vernd hér á landi fyrstu sjö mánuði ársins. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Gripu stöng til að kanna Álatjörn betur

Álatjörn í fólkvanginum Einkunnum, rétt ofan Borgarness, er vinsæll staður til útivistar og náttúruskoðunar. Elvar Bjarki Eggertsson og Einar Ólafur Einarsson nutu sín í þessu umhverfi. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð

Grunnskóli án kostnaðar

Í lögum um grunnskóla segir að nemendur í skyldunámi skuli fá ókeypis kennslu, þjónustu, námsgögn og annað efni sem nemendum sé skylt að nota í námi og samræmist aðalnámskrá og lögum um grunnskóla. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Gæðingur tekur stökkið í Kópavog

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að þetta verði góð viðbót við svæðið. Mér heyrist það á þeim sem ég hef hitt á förnum vegi og þeim sem búa í grenndinni að það sé bæði áhugi og tilhlökkun. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Gætu tekið á sig 300 milljarða högg

Bjarni Benediktsson telur raunhæft að skuldir hins opinbera verði komnar niður í 20% af vergri landsframleiðslu á næstu árum. Það megi hugsa sér að landsframleiðslan verði þá 3.000 milljarðar. Meira
16. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Handteknir fyrir meint morðsamsæri

Ríkissaksóknari Venesúela hefur skýrt frá því að fjórtán menn, þeirra á meðal tveir hátt settir herforingjar, hafi verið handteknir vegna gruns um að þeir hafi tekið þátt í samsæri um að myrða forseta landsins, sósíalistann Nicolás Maduro. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Heppni hvernig þetta þróaðist

Þröstur telst vera „faðir“ hrymsins og spurður hvort árangurinn hafi komið á óvart, segir hann að það hafi eiginlega verið „hundaheppni hvernig þetta þróaðist“. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Hitabylgja í Japan veldur fisksölum vandræðum

Stærsti og elsti fiskmarkaðurinn í Tókýó verður fluttur á nýtt svæði í haust Meira
16. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 1037 orð | 2 myndir

Hjálpa fólki að ná færni sinni á ný

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Samkvæmt spám Samgöngustofu stefnir í að hátt í tuttugu manns muni slasast alvarlega eða látast í slysum vegna fíkniefnaaksturs á þessu ári. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 744 orð | 2 myndir

Hraustur hrymur um allt land

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Lerkiblendingurinn hrymur hefur haldið sínu striki frá því að hann fór að sýna sig í fyrstu tilraunum hér á landi fyrir tæpum 20 árum. Meira
16. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 457 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um hlaup

Fram undan er fjölmennasta hlaup ársins og segja skipuleggjendur að búast megi við 15 þúsund manns í miðbæ Reykjavíkur á laugardaginn. Meira
16. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 205 orð

Hylmdu yfir með níðingum

Yfirmenn kaþólsku kirkjunnar í Bandaríkjunum hylmdu með skipulegum hætti yfir með 300 prestum sem eru taldir hafa brotið kynferðislega gegn þúsundum barna í Pennsylvaníu á 70 árum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu um viðamikla rannsókn. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Keppt um rétt til útsendinga

Búast má við talsverðri samkeppni um sýningarrétt á ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir tímabilin 2019 til 2022, en útboðsferli á sýningarréttinum mun hefjast í október á þessu ári. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Leika dúó fyrir píanó og trommur í dag

Píanóleikarinn og tónskáldið Anna Gréta Sigurðardóttir kemur ásamt slagverksleikaranum Einari Scheving fram á Freyjujazz-tónleikum í Listasafni Íslands í dag kl. 17.15. Meira
16. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Léleg hönnun eða vanræksla á starfsskyldu

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Alls hafa 39 verið staðfestir látnir eftir að hluti úr stórri dalbrú hrundi í Genúa á Norður-Ítalíu í fyrradag. Slysið varð þegar hellirigning var í borginni og er m.a. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Liðum í úrvalsdeild mismunað á grundvelli kyns

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Ég var búin að finna fyrir þessu á eigin skinni í öllum liðum sem ég hef æft með. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 975 orð | 2 myndir

Lúpínan hefur lokið hlutverki sínu

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lúpína hefur nýst Landgræðslunni vel sem landgræðslujurt á stórum sandsvæðum. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Lækka laun bæjarstjóra

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í fyrradag að lækka laun Gunnars Einarssonar bæjarstjóra. Eftir að Gunnar tók sæti sem bæjarfulltrúi í kjölfar sveitarstjórnarkosninga sagðist hann líklega mundu afþakka laun sem fylgdu þeirri stöðu. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Miklu meiri veiði

Fiskafli íslenskra skipa í júlí var 93.551 tonn og jókst veiðin um 27 prósent á milli júlímánaða 2017 og 2018. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Langmest munaði um kolmunna. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Minna um biðlista eftir frístund á landsbyggðinni

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Betur virðist ganga að finna starfsfólk á frístundaheimili landsbyggðarinnar en Reykjavíkur. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Munu kæra ákvörðun meirihluta

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Fulltrúar minnihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hyggjast kæra nýlega samþykkt meirihluta bæjarstjórnar til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 609 orð | 3 myndir

Ný göng yrðu lengri og dýrari

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í júlí síðastliðnum var því fagnað að 20 ár voru liðin frá því að Hvalfjarðargöngin voru opnuð. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ný göng yrðu lengri vegna hertra krafna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gangaleið með tvístefnuumferð er langhagkvæmasti kostur tvöföldunar Hvalfjarðarganga. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu sérfræðinga Vegagerðarinnar og Mannvits. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Nýtur lífsins með dóttur sinni í Lyon

Mér finnst mikill léttir að komast úr rigningunni sem verið hefur svo lengi heima á Íslandi. Núna er sólskin og 30 stiga hiti hér í Lyon í Frakklandi, yndislegri borg sem hefur upp á margt að bjóða. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Rannsókn á einelti byrji sem fyrst

Helga Björg Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Reykjavíkur, bindur vonir við að rannsókn á eineltismáli innan borgarinnar hefjist sem allra fyrst. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ráðherra segir notkun efnisins glýfosfats óæskilega

Notkun efnisins glýfosfats, sem m.a. er notað til eyðingar illgresis, er óæskileg að mati Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Hann telur að nota ætti sem minnst af slíkum efnum og í skriflegu svari sínu við fyrirspurn mbl. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 1349 orð | 1 mynd

Reykjavík um aldamótin 1900

Í upphafi árs 1900 birtist í tímaritinu Eimreiðinni lýsing Benedikts Gröndals á Reykjavík. Þessi frásögn hefur nú verið gefin út á bók, Reykjavík um 1900, sem er ríkulega skreytt myndum frá sama tíma. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Reykjavík um aldamótin 1900

Á Menningarnótt kemur út bókin Reykjavík um 1900 sem hefur að geyma lýsingu skáldsins og náttúrfræðingsins Benedikts Gröndal (1826-1907) á borginni sem hann bjó í lengstan hluta ævinnar. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmaraþon haldið í 35. sinn á laugardaginn

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Safna fyrir aðstoð í upphafi skólaárs

Hjálparstarf kirkjunnar leitar nú stuðnings almennings til að geta sinnt aðstoð við fjölskyldur með lítil fjárráð í upphafi skólaárs. Á þessum árstíma leita fjölskyldur með lítil fjárráð til Hjálparstarfs kirkjunnar um efnislega aðstoð. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 370 orð

Segja rök um einangrun dýra ekki standast

Hundaræktarfélag Íslands (HRFÍ) telur þau rök sem fram hafa komið um lengd einangrunar gæludýra ekki standast. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð

Skipulagsmál í höfn

Skipulagsstofnun gerir aðeins minniháttar tæknilegar athugasemdir við drög að deiliskipulagi fyrir Hvalárvirkjun á Ströndum sem Árneshreppur gerir. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir

Skólagögn ókeypis í 94% grunnskólanna

Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Í lok síðasta árs kom fram í frétt Velferðarvaktarinnar að 94% grunnskólabarna eða 40. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Starfsárið kynnt á Menningarnótt

Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefst með tvennum tónleikum á Menningarnótt. Klukkan 15 eru fjölskyldutónleikar sem Bjarni Frímann stjórnar. Einleikari seinni tónleikanna, sem hefjast kl. 17, er Sigrún Eðvaldsdóttir og stjórnandi Klaus... Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð

SUS mótmælir myndavélaeftirliti

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur sent frá sér ályktun þar sem harðlega er andmælt tillögum sjávarútvegsráðherra um víðtækt og umfangsmikið myndavélaeftirlit Fiskistofu með sjávarútvegi. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Tvíburar á alþjóðlegri hátíð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við erum saman öllum stundum og oft veit ég hvað systir mín er að hugsa. Og eins og þú heyrir á tali okkar þá botna ég oft setningarnar sem systir mín kemur með og hún það sem ég segi. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tækni og snerting opnuð í Grafíksalnum

Technology and Touch / Tækni og snerting nefnist sýning sem opnuð verður í Grafíksalnum á Tryggvagötu 17 í dag kl. 14. Sýningarstjórar eru Carrie Ann Plank og Robynn Smith. Um er að ræða samsýningu grafíklistamanna í Reykjavík og í San Francisco. Meira
16. ágúst 2018 | Innlent - greinar | 691 orð | 5 myndir

Úr herstöðinni beint í bakpokaferðalag

Blaðamaðurinn Una Sighvatsdóttir fór á flakk um heiminn eftir að hún lauk störfum hjá Atlantshafsbandalaginu í Kabúl í Afganistan fyrr á árinu. Una starfaði sem upplýsingafulltrúi NATO og friðargæsluliði í 13 mánuði. Fyrir það starfaði hún meðal annars sem blaðamaður á mbl.is. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

´Útvíkka þjónustuna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, segir að sjónvarpsþjónusta Símans sé að víkka út þjónustu sína og hún muni nú standa öllum til boða, óháð því hjá hvaða fyrirtæki fólk kaupir internetþjónustu. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Védís Huld vann fjölda verðlauna

„Við náðum feiknalega góðum árangri í yngri flokkunum. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Þurfum að staldra við

„Lúpína er komin um allt land, inn á öll þau svæði sem við höfum verið með aðgerðir á og ótrúlega víða annars staðar. Við þurfum að staldra aðeins við og átta okkur á því hvort við erum á réttri leið. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð

Þýskur drengur þakkaði fyrir fiskinn

Í síðustu viku barst Síldarvinnslunni í Neskaupstað skemmtilegt bréf frá Þýskalandi. Meira
16. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ætlað að takmarka uppbyggingu laxeldis

„Þetta er með ólíkindum. Við hófum vinnu við mat á umhverfisáhrifum á árinu 2012 en miklar utanaðkomandi tafir hafa orðið í ferlinu af hálfu stjórnvalda. Meira
16. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Öryggisyfirvöld reyna að efla varnir gegn drónum

París. AFP. | Drónar njóta vaxandi vinsælda víða um heim og þeir hafa meðal annars verið notaðir til að taka myndir af fallegu landslagi en sérfræðingar hafa áhyggjur af því að flugtækin verði notuð til hryðjuverka eða morðtilræða. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2018 | Leiðarar | 731 orð

Sumir kunna þó að skammast sín

Við stöndum við frétt okkar sagði „RÚV“ þegar leikaraskapur um brottkast blasti við öllum Meira
16. ágúst 2018 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Trúnaðarmál?

Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í skipulags- og samgönguráði, fann að því í gær að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í ráðinu hefðu rofið trúnað. Meira

Menning

16. ágúst 2018 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Allt frá latíntónlist til kammerdjass

Kvartettinn Dea sonans leikur á sumartónleikum KÍTÓN í Hannesarholti í kvöld kl. 20. „Dea sonans var stofnaður snemma árs 2018 af fjórum tónlistarkonum. Meira
16. ágúst 2018 | Tónlist | 1893 orð | 2 myndir

„Margt spennandi fram undan“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er mjög stolt af komandi starfsári og hlakka til, enda margt spennandi fram undan. Við erum með óvenjumargar stjörnur í hópi einleikara og einsöngvara og bjóðum upp á fjölbreytta dagskrá. Meira
16. ágúst 2018 | Tónlist | 1349 orð | 4 myndir

Hvað vilja þau heyra?

Boðið verður upp á 40 ólíkar efnisskrár hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands hérlendis á komandi starfsári sem hefst með tvennum tónleikum á menningarnótt. Alls eru 25 tónleikar starfsársins sem heyra undir áskriftarraðir. Meira
16. ágúst 2018 | Tónlist | 686 orð | 3 myndir

Íslenska sönglagið afmælisþema

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
16. ágúst 2018 | Myndlist | 558 orð | 4 myndir

Í svefni og vöku

Fritz Hendrik IV Sýningin stendur til 19. ágúst. Opið þriðjudaga til föstudaga milli kl. 13 og 17 og á laugardögum milli kl. 14 og 17. Meira
16. ágúst 2018 | Bókmenntir | 632 orð | 2 myndir

Köttur með skammbyssu

„Heimur Blacksads lifnar sér í lagi við í atriðum þar sem mikill mannfjöldi (eða dýrfjöldi?) kemur saman. “ Meira
16. ágúst 2018 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Einskismannsland

Ragna Róbertsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir, sem eiga verk á sýningunni Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein?, leiða gesti um sýninguna í Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

16. ágúst 2018 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Að spara tíma fyrir fólk sem hefir nógan tíma?

Eftir Svein Einarsson: "En þetta er snúinn vandi, því að flestir þeir sem ráðskast með stjórnunarmál þjóðarinnar hafa til dæmis mjög takmarkaða reynslu af að vera gamlir." Meira
16. ágúst 2018 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Af umsátrinu um Alþingi og óförum miðborgarinnar

Sturla Böðvarsson, fyrrverandi forseti Alþingis, skrifaði góða grein í Morgunblaðið sl. þriðjudag þar sem raktir voru nokkrir þættir úr hörmungasögu skipulagsmála í grennd við þinghúsið. Meira
16. ágúst 2018 | Aðsent efni | 1714 orð | 1 mynd

EES og fullveldi

Eftir Sigríði Á. Andersen: "Það er mikilvægt að Íslendingum sé búin sama réttarvernd og borgurum ESB-ríkja. Um leið er mikilvægt að tryggja að íslensk fyrirtæki hafi sömu möguleika á að vinna með og miðla persónuupplýsingum og önnur fyrirtæki á EES-svæðinu." Meira
16. ágúst 2018 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Silkivegurinn eða Belti og braut

Eftir Einar Benediktsson: "Án þess að sú saga sé rakin hér, eru tilburðir Kínverja undanfarin 10 ár eða svo, ótvíræðir um þá stefnu að koma sér upp aðstöðu hér á landi." Meira
16. ágúst 2018 | Velvakandi | 154 orð | 1 mynd

Tvenns konar hernám

Ég segi ekki að hernámið á stríðsárunum og túristasprengjan nú séu að öllu leyti sambærileg, en því fer ískyggilega nærri. Hvort tveggja skall á við bágar aðstæður í kreppu og almenningur tók því fagnandi þegar uppgangur helltist yfir þjóðina. Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2660 orð | 1 mynd

Áslaug Ásmundsdóttir

Áslaug Ásmundsdóttir fæddist á Eiðum í Suður-Múlasýslu 25. júní 1921. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 2. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Magnúsdóttir, f. 10.11. 1894, d. 6.12. 1976, og Ásmundur Guðmundsson biskup, f. 6.10. 1888, d.... Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1842 orð | 1 mynd

Einar Kristján Guðmundsson

Einar Kristján Guðmundsson fæddist í Reykjavík 16. september 1991. Hann lést 2. ágúst 2018. Foreldrar Einars Kristjáns eru Guðmundur Gunnarsson, f. 24. júlí 1967, og Ingifríður Ragna Skúladóttir, f. 4. október 1967. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2018 | Minningargreinar | 4232 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans 19. desember 1957. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson, f. 18. maí 1928, d. 27. júlí 2007, og Jóna Þorsteinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2962 orð | 1 mynd

Kristján Árnason

Kristján Árnason, bókmenntafræðingur, rithöfundur og fyrrverandi háskólakennari fæddist í Reykjavík 26. september 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 28. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2994 orð | 1 mynd

Margrét Jóna Eiríksdóttir

Margrét Jóna Eiríksdóttir fæddist í Sandlækjarkoti í Gnúpverjahreppi 30. desember 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 1. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Eiríkur Jónsson, f. í Sandlækjarkoti 2.2. 1880, d. 14.5. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1909 orð | 1 mynd

Sigurður Þórhallsson

Sigurður Þórhallsson fæddist á Skriðulandi í Kolbeinsdal 21. apríl 1933. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 2. ágúst 2018. Hann var sonur hjónanna Helgu Jóhannsdóttur, f. 14. maí 1897, d. 17. des. 1941, og Þórhalls Traustasonar, f. 9. maí 1908, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

16. ágúst 2018 | Daglegt líf | 801 orð | 3 myndir

Hlaupa og gleyma ekki gleðinni

Stefán Hrafnkelsson verk- og tölvunarfræðingur greindist með alzheimer 58 ára gamall. Hann og fjölskyldan láta sjúkdóminn ekki stjórna lífi sínu. Stefán hleypur í annað sinn með fjölskyldunni í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag. Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2018 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4 Bxb4 5. c3 Ba5 6. d4 b5 7. Bxb5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4 Bxb4 5. c3 Ba5 6. d4 b5 7. Bxb5 Rxd4 8. Rxd4 exd4 9. Dxd4 Df6 10. e5 Db6 11. Dd3 Hb8 12. Bc4 Re7 13. 0-0 0-0 14. Rd2 Dg6 15. Ba3 He8 16. Re4 Bb7 17. Hae1 Rf5 18. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

90 ára

Pétur Friðrik Hjaltason ökukennari er níræður í dag. Eiginkona hans var Kristín Gunnlaugsdóttir , f. 1928, d. 2012. Synir hans: Hjalti Heimir , f. 1956, d. 2009, og Ómar Þröstur , f. 1960, d. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Fæðingardeildin í Reykjavík Ágúst Ægir Vattnes Ægisson fæddist 3. maí...

Fæðingardeildin í Reykjavík Ágúst Ægir Vattnes Ægisson fæddist 3. maí 2018, kl. 13.40. Hann vó 3.210 grömm og var 50,5 cm á lengd. Foreldrar hans eru Ægir Már Burknason og Halldóra Vattnes... Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Halldóra V. Kristjánsdóttir

30 ára Halldóra ólst upp í Hafnarfirði, býr í Reykjavík, lauk prófi í snyrtifræði og starfar hjá OragniQ Iceland. Maki: Ægir Már Burknason, f. 1985, grafískur hönnuður hjá S. Helgason steinsmiðju. Synir: Fjölnir Hrafn, f. 2011, og Ágúst Ægir, f. 2018. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Hannar og smíðar eigin skó

Helgi Líndal hannar og smíðar sína eigin skó. Hann er aðeins 17 ára gamall en áhuginn á hönnun kviknaði þegar Helgi var aðeins 13 ára. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 272 orð

Hrossabrestur, kaffipokar og Mínerva

Sigurlín Hermannsdóttir yrkir á Leir: Eitt sinn ég eignaðist hest það öldungis þótti mér verst er hann vingsaði fótum á fjórðungsmótum með háværan hrossabrest. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 18 orð

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur...

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn“ (Lúkasarguðspjall 14. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Klara Jóhanna Arnalds

30 ára Klara býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í grafískri hönnun frá LHÍ og er grafískur hönnuður og hugmyndasmiður á auglýsingastofunni Tvist. Maki: Friðleifur Heiðar Þrastarson, f. 1990, matreiðslumaður. Sonur: Þröstur Heiðar, f. 2015. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 153 orð

Klókur Pólverji. N-Allir Norður &spade;32 &heart;107 ⋄10852...

Klókur Pólverji. N-Allir Norður &spade;32 &heart;107 ⋄10852 &klubs;ÁKD93 Vestur Austur &spade;ÁG9764 &spade;D5 &heart;5 &heart;9432 ⋄ÁD76 ⋄K94 &klubs;84 &klubs;G765 Suður &spade;K108 &heart;ÁKDG86 ⋄G3 &klubs;102 Suður spilar 3G. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 49 orð

Málið

Alltaf er jafngaman að geta flutt gleðitíðindi. „Bæði telst rétt að rita peysa og peisa “ segir í Málfarsbankanum. Orðsifjabókin tekur undir á sinn hátt: „Óvíst um stofnsérhljóð ....“ Og þá að hinu stórmálinu. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Ólafur Friðriksson

Ólafur Friðriksson fæddist á Eskifirði 16.8. 1886. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Möller, póstafgreiðslumaður á Eskifirði og síðar póstmeistari á Akureyri, og Ragnheiður Jónsdóttir, af Kjarnaætt. Eiginkona Ólafs var Anna Friðriksson, f. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

Poppdrottningin sextug

Í dag fagnar poppdrottningin Madonna stórafmæli. Hún fæddist þann 16. ágúst árið 1958 og er því sextug í dag. Hún heitir fullu nafni Madonna Louise Veronica Ciccone og fæddist í Michigan en flutti til New York árið 1978 til að elta draumana sína. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Margrét Ingunn Ólafsdóttir 90 ára Geoffrey Thornton Booth Pétur Friðrik Hjaltason 85 ára Erna Jónsdóttir Ingibjörg Hannesdóttir 80 ára Birna Ósk Björnsdóttir Högni Jónsson Sigurgeir Steingrímsson 75 ára Guðrún Steingrímsdóttir Hjördís... Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Unnsteinn A. Jónasson

30 ára Unnsteinn ólst upp í Reykjavík, býr þar og starfar við tæknideild Grand Hótels. Systkini: Steinunn, f. 1978, starfsmaður hjá Securitas; Hildiþór, f. 1983, tónlistarmaður, og Konráð, f. 1998, nemi. Foreldrar: Guðrún Sigurðardóttir, f. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Vertu velkomin aftur, Vera!

Ljósvakinn hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á RÚV á síðustu dögum, og hefur það sem betur fer borið árangur. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 547 orð | 4 myndir

Virtur og yfirvegaður verkalýðsleiðtogi

Halldór Guðjón Björnsson fæddist á Stokkseyri 16.8. 1928 en flutti til Reykjavíkur tveggja ára og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaskólaprófi frá Ingimarsskólanum. Halldór stundaði verslunarstörf í Reykjavík og starfaði síðan í 19 ár hjá Olíufélaginu... Meira
16. ágúst 2018 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Xi Jinping, leiðtogi Kína, er staðráðinn í því að hefja knattspyrnu til vegs og virðingar í landinu. Því hefur meira að segja verið haldið fram að fótbolti hafi fyrst komið fram í einhverri mynd í Kína en síðan horfið aftur af sjónarsviðinu. Meira
16. ágúst 2018 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. ágúst 1941 Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands, kom til Reykjavíkur í eins dags heimsókn. Hann var að koma af fundi með Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta á herskipi undan ströndum Nýfundnalands. Meira

Íþróttir

16. ágúst 2018 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Asíuleikarnir B-riðill: Japan – Pakistan 38:15 • Dagur...

Asíuleikarnir B-riðill: Japan – Pakistan 38:15 • Dagur Sigurðsson er þjálfari Japans. D-riðill: Indland – Barein 25:32 • Aron Kristjánsson er þjálfari... Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Axel lánaður til Noregs

Miðvörðurinn Axel Andrésson er genginn til liðs við norska knattspyrnufélagið Viking frá Stavanger en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

„Frábært tækifæri“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sigríður Lára Garðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er þessa dagana að koma sér fyrir í Lilleström, 12.500 manna bæ í nágrenni Óslóar, þar sem hún mun spila fótbolta með besta liði Noregs næstu mánuði. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

„Þetta verður krefjandi en skemmtilegt“

„Þetta verður krefjandi en skemmtilegt. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 541 orð | 2 myndir

„Ætlum ekki að vaða út í rugl“

Fótbolti Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Í kvöld klukkan 19.00 á Origi-vellinum eygir Valur möguleikann á því að komast áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu er liðið mætir FC Sheriff Tiraspol frá Moldóvu. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

De Bruyne er úr leik

Kevin De Bruyne, miðjumaður enska knattspyrnufélagsins Manchester City, meiddist illa á æfingu liðsins í gær. De Bruyne meiddist á hné og er nú óttast að hann sé með slitin liðbönd. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 590 orð

Fótbolti karla: Síðasta tap íslenska karlalandsliðsins á heimavelli í...

Fótbolti karla: Síðasta tap íslenska karlalandsliðsins á heimavelli í keppnisleik kom gegn Slóveníu hinn 7. júní 2013. Síðan þá hefur liðið leikið 12 leiki án þess að tapa. Af þeim hefur það unnið tíu leiki. 7. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Greið leið fyrir Blika?

Breiðablik, efsta lið úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, tekur á móti fyrstudeildarliði Víkings frá Ólafsvík í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Sigurliðið fer í úrslitaleik á Laugardalsvelli eftir mánuð. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 252 orð

Heimamenn í undanúrslitum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, leikur annað kvöld við lið heimamanna í Króatíu í undanúrslitum Evrópumótsins. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Hilmar Örn í 4. sæti

Ísland átti marga fulltrúa á Manchester International-mótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Manchester Sports Arena í gær. Hafdís Sigurðardóttir stökk 6,24 metra í langstökki og hafnaði í 8. sæti í keppninni. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA: Hlíðarendi: Valur – Sheriff 19...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA: Hlíðarendi: Valur – Sheriff 19 Bikarkeppni karla, Mjólkurbikarinn: Kópavogsv.: Breiðablik – Víkingur Ó. 18 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Jáverks-völlurinn: Selfoss – Grindavík 18 1. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Króati til Tindastóls

Bikarmeistarar karla í körfuknattleik hafa bætt við sig króatískum bakverði, Dino Butorac, að nafni og mun hann leika með Tindastóli í Dominos-deildinni næsta vetur. Butorac er 28 ára gamall og 193 cm á hæð. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Kunna vel við sig í Laugardalnum

Í íþróttablaðinu í dag er að finna samantekt um úrslit karlalandsliðanna í fótbolta, handbolta og körfubolta á síðustu árum. Kemur í ljós að liðin eru orðin afskaplega farsæl á heimavelli í Laugardalnum og tölurnar býsna merkilegar. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Landslið Íslands í blaki karla og kvenna feta nýjar brautir um þessar...

Landslið Íslands í blaki karla og kvenna feta nýjar brautir um þessar mundir. Í fyrsta sinn taka þau þátt í undankeppni Evrópumóts landsliða. Liðin riðu á vaðið í gær. Kvennaliðið mætti belgíska landsliðinu og karlaliðið sótti landslið Slóvaka heim. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla Undanúrslit: Stjarnan – FH (2:0) *Leiknum var...

Mjólkurbikar karla Undanúrslit: Stjarnan – FH (2:0) *Leiknum var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. 4. deild karla B Elliði – Hvíti riddarinn 2:3 Skallagrímur – Reynir S. 1:1 Staðan: Reynir S. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 374 orð | 5 myndir

* Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Indy Women-mótinu í...

* Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Indy Women-mótinu í Indianapolis í dag á LPGA-mótaröðinni. Ólafía náði sínum besta árangri til þessa á þessu móti í fyrra og hafnaði þá í 4. sæti. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 542 orð | 4 myndir

Sterkt vígi í Laugardal

Fréttaskýring Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Heimavallaárangur íslenskra karlalandsliða í handbolta, fótbolta og körfubolta í keppnisleikjum hefur verið magnaður síðustu ár. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Stjarnan í úrslitaleikinn

Garðbæingar og Hafnfirðingar tókust á í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, á gervigrasinu í Garðabæ í gærkvöldi. Hafði Stjarnan betur og leikur til úrslita í keppninni. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Tap í sögulegum landsleik í Nítra

Íslenska landsliðið í blaki karla tapaði í gær fyrir landsliði Slóvakíu með þremur hrinum gegn engri í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í blaki en liðin áttust við í Nítra í Slóvakíu. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Valsmenn þurfa að halda vöku sinni

„Þegar maður er kominn svona langt eru liðin fljót að refsa manni. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Þungur róður í Kortrijk

Það var á brattann að sækja fyrir íslenska kvennalandsliðið í blaki þegar það mætti belgíska landsliðinu í Kortrijk í Belgíu í gærkvöldi í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins. Belgar unnu öruggan sigur í þremur hrinum, 25:4, 25:8, og 25:10. Meira
16. ágúst 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Öruggir sigrar í Asíu

Asíuleikarnir í handknattleik eru nú í fullum gangi en þeir fara fram í Jakarta í Indónesíu. Í gærmorgun mættu lærisveinar Dags Sigurðssonar í Japan landsliði Pakistans í B-riðli keppninnar en Japan vann öruggan 38:15-sigur. Meira

Viðskiptablað

16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 308 orð

Athygli eða leynd

Hjá frumkvöðlum gætir stundum einkennilegrar togstreitu á milli þess að sækjast eftir athygli og að starfa í leyni. Dæmi um slíkan frumkvöðul er Elon Musk, stofnandi og forstjóri Tesla, sem nú sækir það fast að taka fyrirtækið af markaði. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Auka framlegð með viðbótargjöldum

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is WOW air hyggst auka sölu á viðbótarþjónustu á næstu misserum en hlutfall hennar af heildartekjum nam 30,2% á síðustu tólf mánuðum. Ekkert flugfélag er með hærri tekjur á hvern farþega á þessu sviði en WOW air. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 2316 orð | 1 mynd

Aukið aðgengi allra að lánsfjár á öld gagnanna

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Hefðbundin bankastafsemi heyrir sögunni til með tilkomu nýrra gagna og aukins aðgengis, að sögn Steffano Stoppani, forstjóra Creditinfo Group. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 123 orð | 2 myndir

Aukið lánsfé fyrir fleiri hópa

Stefano Stoppani, forstjóri Creditinfo, segir fleiri hópa samfélagsins nú geta fengið aðgang að lánsfé. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 55 orð | 7 myndir

Áhrif þriðja orkupakka ESB til umræðu

Orkumál og EES-samningurinn voru umræðuefni fundar í Háskólanum í Reykjavík fyrr í vikunni. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptapistlar | 708 orð | 1 mynd

Er slagorðið að slá í gegn?

Að mínu mati er slagorð stoðtækjafyrirtækisins Össurar „Líf án takmarkana“ (e. life without limitations) eitt albesta slagorð sem ég hef rekist á. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Gjöldin rýja millistéttina inn að skinni

Bókin Devin Fergus heldur því fram að bandaríski fjármálageirinn hafi almenning að féþúfu með ógagnsæjum skilmálum, földum þóknunum og alls kyns bellibrögðum. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 110 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Störf: Sölufulltrúi hjá Samskipum 1986-1994; sölufulltrúi og síðar forstöðumaður í söludeild Eimskips á Íslandi 1994-1998; deildarstjóri í Rotterdam 1998-2000; frkvstj. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 1091 orð | 1 mynd

Hægt að rekja og vakta hverja pakkningu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með því að nota prentaðar rafrásir má gera fullkomna merkimiða sem nær ómögulegt er að falsa. Þessir snjöllu merkimiðar geta líka greint hitastig og geymt hvers kyns upplýsingar. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Lex: Lúkur Musks í gullkistu prinsins

Elon Musk telur sig hafa tryggt fjármögnun frá Sádi-Arabíu til þess að afskrá Tesla en ekki eru allir jafn... Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Tómas hættur hjá WOW Sviptivindar leika um flugfélögin... Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Munur verðmats og markaðsgengis aldrei meiri

Hlutabréf Greinendur Capacent meta verðmæti Marel á 328 milljarða króna, í samanburði við 252 milljarða króna markaðsvirði félagsins samkvæmt nýrri verðmatsskýrslu Capacent. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 532 orð | 1 mynd

Oft birtast lausnirnar í góðum reiðtúr

Starfsemin gengur vel hjá Smyril Line á Íslandi og ný siglingaleið til Rotterdam hefur gefið góða raun. Fram undan eru ýmsar áskoranir, svo sem hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 744 orð | 2 myndir

Óvissar afleiðingar kreppu í Tyrklandi

Ritstjórn FT Vanda Tyrklands má ekki síður rekja til innlendrar efnahags- og stjórnmálaþróunar en deilna við Bandaríkin. Hann gæti því smitast til annarra ríkja sem eru veik fyrir, bæði nýmarkaðsríkja sem og þróaðri landa. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 175 orð | 2 myndir

Samsung teflir fram hátalara

Græjan Óhætt er að segja að samkeppnin á snjallhátalamarkaði hafi harðnað í síðustu viku. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 563 orð | 2 myndir

Seðlabankinn segir tolla geta dregið úr útflutningi

Eftir Camillu Hodgson Seðlabankinn í New York segir að tollar á innflutning muni hækka ýmsa kostnaðarliði bandarískra fyrirtækja og draga þannig úr samkeppnishæfni bandarískrar framleiðslu. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 42 orð | 5 myndir

Sjónum beint að rafmyntum og bálkakeðju

Rafmyntaráð – Icelandic Blockchain Foundation er félagsskapur sem starfað hefur frá 2015 og heldur reglulega fundi um efni sem tengjast bálkakeðjutækni og rafmyntum. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 883 orð | 1 mynd

Skjalamál dómstóla nútímavædd

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kerfið sem Justikal hefur smíðað hjálpar dómstólum m.a. að taka við rafrænt undirrituðum skjölum með fullnægjandi hætti. Rafræn afhending gagna hefur gert dómstóla í Eystrasaltslöndunum 32% skilvirkari. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 206 orð

Skorturinn varir áfram

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skortur á leiguíbúðum til langtímaleigu hefur staðið íslenskum leigumarkaði fyrir þrifum. Síðustu ár hafa margir íbúðaeigendur séð meiri hag í skammtímaleigu til ferðamanna. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 787 orð | 3 myndir

Skuldahlutfallið gæti farið í 20% næstu ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir vaxtagjöld sem hlutfall af VLF stefna á 1% á næstu árum. Skuldir verði undir viðmiði í lögum um opinber fjármál. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Skuldir Banda-ríkjamanna hækka

Skuldir heimila í Bandaríkjunum jukust um 454 milljarða Bandaríkjadala á milli ára á öðrum... Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 477 orð | 4 myndir

Sækja í dýrari vörur en áður

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Leiðinlegt veður og heimsmeistaramót í knattspyrnu virðast ekki hafa dregið úr veiðiáhuga landsmanna og selst mikið af stang- og skotveiðibúnaði. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 185 orð | 2 myndir

Sæþota sem hentar umhverfisvænum adrenalínfíklum

Farartækið Að spana um á sæþotu er góð skemmtun. Á sléttum haffletinum má ferðast eins hratt og mótorinn og taugarnar leyfa með vind og vatnsúða í fangið, brosandi út að eyrum. En hvernig ætli væri að gera allt þetta án þess að heyra hvininn frá... Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 404 orð | 2 myndir

Tesla: Sótt í fjársjóð prinsins

Óhætt er að segja að Elon Musk, stofnandi Tesla, og Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, hæfi hvor öðrum vel, enda eru þeir báðir hvatvísir og óútreiknanlegir. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Tyrknesk kreppa gæti orðið smitandi

Afleiðingar gjaldeyriskreppu í Tyrklandi eru óljósar á þessari stundu en líklegt er að hún muni hafa áhrif á hegðun... Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Tölvan finnur hæfasta umsækjandann

Forritið Að finna nýjan starfsmann er bæði tímafrekt og kostnaðarsamt. Grisja þarf besta fólkið úr stórum hópi umsækjenda, sjá svo hvernig það kemur fyrir í viðtali, og í framhaldinu vega og meta ótal þætti til að komast að því hver hæfir starfinu best. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptapistlar | 603 orð | 1 mynd

Uppstokkun á umdeildu kerfi

Gagnrýnendur hafa meðal annars bent á að gerðardómsfyrirkomulagið sé ógegnsætt, setji erlend stórfyrirtæki í betri stöðu en innlend og takmarki jafnvel fullveldi þjóðríkja. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 105 orð

Útlendingar farnir að sýna silungsveiði aukinn áhuga

Greina má vísbendingar um að dregið hafi úr laxveiðiferðum útlendinga hingað til lands. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Vægi ferðaþjónustu ofmetið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samtök ferðaþjónustunnar telja að vægi ferðaþjónustu á íslenskum vinnumarkaði kunni að vera verulega ofmetið í fyrri áætlunum. Meira
16. ágúst 2018 | Viðskiptablað | 171 orð

Þróaðar vörur frá þróunarlöndum

Stoppani segir afar lærdómsríkt að vera viðriðinn mismunandi markaði og þróunin sé ekki endilega alltaf sú að það sem gert er í Evrópu eða í Bandaríkjunum sé það sem koma skuli annars staðar í heiminum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.